Greinar sunnudaginn 28. janúar 2007

Fréttir

28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Allir farþegar fá sinn eigin skjá

NÝ sæti og afþreyingarkerfi fyrir hvern flugfarþega verða brátt í öllum Boeing 757-þotum Icelandair. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 4324 orð | 7 myndir

Bestu stjórnendurnir eru venjulegt fólk

Fyrir skömmu var húsfyllir á Nordica hótelinu í Reykjavík þar sem haldin var námsstefna Samtaka atvinnulífsins undir yfirskriftinni "Virkjum kraft kvenna". Konur voru meirihluti fundarmanna og mikill hugur í þeim. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Brugðið á leik við biðstöðina

Biðin eftir strætó þarf ekki að vera langdregin eða leiðinleg, eins og þetta unga fólk sýndi með áþreifanlegum hætti við biðstöðina við Vonarstræti í gær. Hlýnandi veður undanfarna daga hefur án efa gert mörgum biðina léttbærari. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Byltingarkennt tæki fyrir skógræktina á Íslandi

GRÆNSÍÐA, landfræðilegur gagnagrunnur í skógrækt, var formlega opnuð á fimmtudag. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1014 orð | 1 mynd

Djöfullinn og rót hins illa

28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1092 orð | 6 myndir

Endurlausnin fyrir lausnargjaldið

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Nýjustu fréttir úr herbúðum Vísindakirkjunnar eru þær að leikarinn Tom Cruise sé hennar útvaldi; sá sem muni útbreiða "fagnaðarerindið. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Eymundur í Vallanesi heiðraður fyrir lífræna ræktun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Framsæknar konur frekjur?

EKKI hefur farið framhjá neinum að konur á Íslandi eru ósáttar við sinn hlut þegar kemur að jafnréttismálum, launajöfnuði og ábyrgðarstörfum í samfélaginu. Í úttekt blaðsins í dag á stöðu kvenna í íþróttum kemur t.d. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fyrirlestur um konur í raunveruleika

FYRSTI hádegisfyrirlestur Rannsóknastofu í vinnuvernd á þessu ári verður mánudaginn 29. janúar kl. 12:00–13.00 í Háskóla Íslands, Lögbergi, stofu 103. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Garðfuglaskoðun um helgina

FUGLAVERND stendur fyrir garðfuglaskoðun nú um helgina, sem er einn af árvissum viðburðum sem félagið stendur fyrir. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 957 orð | 1 mynd

Gömlu gildin þröskuldur

Innan vébanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands eru 27 sérsambönd. Konur gegna aðeins formennsku í þremur þeirra, Badminton-, Dans- og Skautasambandinu. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hafísinn nálægur

HAFÍSINN var skammt undan Vestfjörðum í gærmorgun. Guðbjörn Sölvason, stýrimaður á Einari Hálfdáns ÍS, var á siglingu í mynni Ísafjarðardjúps og að koma austan úr Húnaflóa. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hafnar klíkuskap

FRAMSÓKNARFÉLAG Vestmannaeyja segir í ályktun að farið verði að almennum leikreglum í flokknum við uppröðun á lista. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hannar gervi og brúður

STEFÁN Jörgen Ágústsson er sjálfmenntaður sérfræðingur í förðunarbrellum og leikbrúðugerð og hefur hannað ótal gervi og brúður fyrir kvikmyndir, sjónvarp og leikhús. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1518 orð | 2 myndir

Ísraelskir ráðamenn rúnir trausti

28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 718 orð | 1 mynd

Konur hætta fyrr

Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu, heyrir til fámennum hópi íslenskra kvenna sem hafa atvinnu af íþrótt sinni. Hún hefur undanfarin ár leikið með sænska liðinu Malmö FF. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Kynnir námskeið

GUÐJÓN Bergmann heldur ókeypis kynningarfyrirlestur þriðjudaginn 30. janúar um námskeið sitt Þú ert það sem þú hugsar á Grand Hótel Reykjavík. Rúmlega 180 manns hafa sótt námskeiðið á síðustu mánuðum. Á námskeiðinu kennir Guðjón m.a. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Líklegt að framboð aukist og kjötverð lækki

Fréttaskýring | Hver verða áhrifin af ákvörðun ríkisins og bænda um að afnema útflutningsskyldu? Að mati Egils Ólafssonar gætu þau orðið meira framboð á kjöti, lægra verð og að hætt yrði að selja kjöt til Bandaríkjanna. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 5 myndir

Mengun frá bílaumferð skemmir lungu barna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is NÝ OG VIÐAMIKIL bandarísk rannsókn bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Ný sæti og afþreyingarkerfi

ICELANDAIR hefur samið um kaup á nýjum sætum og einnig nýju afþreyingarkerfi fyrir farþegaflugvélar sínar. Þessi nýi búnaður verður settur í allar Boeing 757 farþegaþotur Icelandair sem notaðar eru í áætlunarflugi félagsins. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Ójöfnuður í þjóðfélaginu áberandi í umræðum

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FRJÁLSLYNDI flokkurinn hélt landsþing sitt um helgina. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Óvenjumikið af vogmeyjum

ÓVENJUMIKIÐ hefur fundist hér af vogmeyjum undanfarið. Dragnótabáturinn Höfrungur BA fékk nýlega tvær vogmeyjar með stuttu millibili í Arnarfirði og Brimnes BA hafði veitt þar eina nokkru fyrr og náðist sú lifandi um borð, en drapst skömmu síðar. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1455 orð | 3 myndir

"Neytendur vilja að framleiðslan sé rekin með hagkvæmasta hætti"

Sláturfélag Suðurlands fagnar í dag 100 ára afmæli. Steinþór Skúlason, forstjóri félagsins, ræddi við Egil Ólafsson um stöðu félagsins og framtíðaráform. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Reykur en lítið tjón

ÞAÐ tók slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu um þrjá tíma að reykræsta fiskimjölsverksmiðju HB Granda hf. á Norðurgarði í fyrrinótt en skemmdir urðu fyrst og fremst á ofninum og vegna reyks. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Settur inn sem prestur Ensku biskupakirkjunnar

SÉRA Bjarni Þór Bjarnason verður settur inn í embætti sem prestur Ensku biskupakirkjunnar á Íslandi við enska messu í Hallgrímskirkju á sunnudag, 28. janúar. Messan hefst kl. 14. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1096 orð | 1 mynd

SS stofnað til að flytja út kjöt

Aðdragandi stofnunar Sláturfélags Suðurlands voru þær ógöngur sem útflutningur sauðfjárafurða var í um aldamótin. Stærsti útflutningsmarkaður íslenskra sauðfjárbænda var í Bretlandi en þangað voru flutt árlega 60–70 þúsund lifandi fjár. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 2037 orð | 3 myndir

Stelpurnar okkar

Standa íslenskar íþróttakonur andspænis þrítugum hamri? Eru möguleikar þeirra til að stunda og ná langt í íþróttum hér á landi minni en karla? Búa þær við lakari aðstæður? Fá þær ekki eins mikla hvatningu frá umhverfinu? Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð

Svifrykið skemmir lungu barna

28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 286 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Eftir því sem gremjan er meiri verða framboðin fleiri. Reynir Ingibjartsson , formaður Aðstandendafélags aldraðra, en tvær fylkingar aldraðra og öryrkja hyggjast bjóða fram í alþingiskosningunum í vor. » Við erum eins og íslenska veðrið;... Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Útflutningsskyldan er nauðsynleg

STÓRHÆTTULEGT er fyrir sauðfjárræktina að falla frá útflutningsskyldu, líkt og gert er í nýgerðum samningi bænda og ríkisins um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar, að mati Einars Odds Kristjánssonar alþingismanns. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Viðskiptabann á valdastétt

BANDARÍKIN hafa bannað útflutning á ýmsum munaðarvörum, eins og t.d. iPod-spilurum, eðalvínum og sportbílum, til Norður-Kóreu vegna kjarnorkutilrauna stjórnvalda landsins á liðnu ári. Eftir tilraunir Norður-Kóreu með kjarnorkuvopn 9. október sl. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Viðvörun um eld í flugvél

VIÐVÖRUNARLJÓS kviknaði í mælaborði Boeing 575-200-vöruflutningavélar Icelandair skammt austur af landinu í gærmorgun. Hún var að koma frá Jönköping í Svíþjóð og á leið til Keflavíkur. Hættuástandi var lýst yfir kl. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 382 orð | 1 mynd

Þrjár konur á hálfri öld

Hlutur kvenna í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins hefur verið rýr gegnum tíðina en í ríflega fimmtíu ára sögu kjörsins hafa aðeins þrjár konur hrósað sigri, Sigríður Sigurðardóttir handknattleikskona (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir... Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Þyrlur sóttu veikan sjómann

TVÆR þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar eftir veikum skipverja um borð í frystitogaranum Guðmundi í Nesi RE laust fyrir miðnætti á föstudag og var maðurinn kominn inn á Landspítala – háskólasjúkrahús um þremur og hálfri klukkustund síðar. Meira
28. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð

Ætlar að bjóða 10–20% lægra verð á kjarnfóðri

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur hafið innflutning á fóðurblöndum í samvinnu við DLG, stærsta fyrirtæki á þessu sviði á Norðurlöndum. Meira
28. janúar 2007 | Innlent - greinar | 1095 orð | 1 mynd

Öll sund opin

Fáar íslenskar konur hafa náð lengra á íþróttasviðinu en Ragnheiður Runólfsdóttir, sundkona frá Akranesi, en hún er ein þriggja kvenna sem kjörin hefur verið íþróttamaður ársins. Það gerðist árið 1991, ári áður en Ragnheiður hætti keppni. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2007 | Leiðarar | 594 orð

100 ára jafnréttisbarátta

Kvenréttindafélag Íslands fagnaði í gær, laugardag, 100 ára afmæli. Að öðrum frumkvöðlum, sem stóðu að stofnun þess, ólöstuðum átti Bríet Bjarnhéðinsdóttir þar stærstan hlut að máli. Meira
28. janúar 2007 | Leiðarar | 385 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

30. janúar 1977 : "Þar að auki er reynslan auðvitað sú, að einokun, hvort sem hún er hjá samvinnufyrirtæki, einkafyrirtæki eða ríkisfyrirtæki, er öllum til bölvunar. Svo til alger einokun samvinnuhreyfingarinnar á gærum hefur t.d. Meira
28. janúar 2007 | Reykjavíkurbréf | 1711 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Íslenzka bankaævintýrið heldur áfram. Það varð ljóst í gær, föstudag, þegar afkomutölur Landsbanka Íslands voru kynntar í London og í ljós kom, að hagnaður bankans á síðasta ári var langt umfram það, sem búizt hafði verið við, eða um 40 milljarðar... Meira
28. janúar 2007 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Til fyrirmyndar

Þær umræður, sem nú fara fram í Danmörku um stöðu dönskunnar eru til fyrirmyndar. Á þriðjudag verða umræður í danska þinginu um málstefnu. Danska málnefndin hefur fagnað því og telur þær umræður tímabærar. Meira

Menning

28. janúar 2007 | Tónlist | 544 orð

13,5 milljón ára leiðindi

Ragnhildur Gísladóttir, Stomu Yamash'ta, Sigtryggur Baldursson, Davíð Þór Jónsson og skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur flytja. Fjögur laganna eru eftir Yamash'ta og afgangurinn eftir Ragnhildi. Sjón samdi texta. Meira
28. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Eyðimerkurdrottningin

LEIKKONAN Sara Ramirez, til vinstri, stillir sér hér upp með skemmtikraftinum Troy Woodcroft þegar hún mætti á sýningu á myndinni Priscilla Queen of the Desert í Los Angeles á dögunum. Meira
28. janúar 2007 | Tónlist | 258 orð | 1 mynd

Flettir Kvæðakverinu á milli laga á Gljúfrasteini

FYRSTA stofuspjall ársins í tengslum við verk mánaðarins á Gljúfrasteini fer fram í dag kl. 16. Þá mun tónskáldið Atli Heimir Sveinsson setjast við flygilinn í stofunni og fletta Kvæðakveri Halldórs Laxness, spila tóndæmi og ræða lögin og ljóðin. Meira
28. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 169 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sjarmatröllið George Clooney reynir nú að kveða í kútinn orðróm þess efnis að hann eigi í ástarsambandi við kynbombuna Pamelu Anderson . Meira
28. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Heather Graham fer með hlutverk lesbíu í næstu mynd sinni, Gray Matters. Hún leikur konuna Gray sem uppgötvar að hún er samkynhneigð eftir að hún verður ástfangin af kærustu bróður síns. Meira
28. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ungstjarnan Hilary Duff segir að hún og fyrrverandi kærasti hennar, Joel Madden , tali ennþá saman en þrátt fyrir það sé hún spennt yfir því að vera komin á laust og geta farið á stefnumót. Meira
28. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 310 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Nú þegar hafa fimm listamenn verið staðfestir á Aldrei fór ég suður – Rokkhátíð alþýðunnar, sem verður haldin á Ísafirði laugardaginn 7. apríl. Þetta eru Benny Crespos Gang , Blonde Redhead , Jan Mayen , Lay Low og Æla . Meira
28. janúar 2007 | Tónlist | 583 orð

Hjartsláttartruflanir í sal SÁÁ

Steef van Oosterhout og Frank Aarnink fluttu tónlist eftir Áskel Másson, Önnu Þorvaldsdóttur, Inga Garðar Erlendsson, Gunnar Reyni Sveinsson og Harald V. Sveinbjörnsson. Mánudagur 22. janúar. Meira
28. janúar 2007 | Leiklist | 435 orð | 1 mynd

Hryllingssaga?

Eftir Stephen King í leikgerð Simon Moore og þýðingu Davíðs Þórs Jónssonar. Leikstjóri: Jóhann Sigurðarson. Leikmynd og búningar: Rebekka Rán Samper. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Sveinn Benediktsson. Tónlist: Lárus H. Grímsson. Meira
28. janúar 2007 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Leikið fyrir Manuelu

Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Áskel Másson, Magnús Blöndal Jóhannsson, Leif Þórarinsson og Þuríði Jónsdóttur í flutningi nokkurra íslenskra flautuleikara. Einnig kom Íslenski flautukórinn fram. Sunnudagur 21. janúar. Meira
28. janúar 2007 | Leiklist | 979 orð | 4 myndir

Notar hugmyndaflugið til að búa til furðulega hluti

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Beinagrindur, lík, leikbrúður og höfuðið á Leonardo Da Vinci er trúlega ekki algeng sjón á vinnustöðum flestra. Svo er hins vegar hjá Stefáni Jörgen Ágústssyni. Meira
28. janúar 2007 | Tónlist | 491 orð | 2 myndir

Rótað í safninu

Breska rokksveitin Field Music er með skemmtilegri hljómsveitum eins og sannast á nýrri plötu hennar, Tones of Town. Meira
28. janúar 2007 | Menningarlíf | 17 orð

tónlist

Árni Matthíasson fjallar um bresku rokksveitina Field Music og nýjustu plötu hennar í Tónlist á sunnudegi. Meira
28. janúar 2007 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Úr rykmekkinum

Canora er skipuð þeim Alberti (söngur, gítar), Jakobi (gítar, söngur), Bæring (bassi) og Magnúsi (trommur). Lög og textar eftir Canora. Plötunni var upptökustýrt af Ronan Chris Murphy sem einnig sá um hljóðritun og hljóðblöndun. Dave Collins hljómjafnaði. Tuddi gefur út. Meira
28. janúar 2007 | Dans | 358 orð

Verk í vinnslu

Danshöfundur: Steve Lorenz. Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Cameron Corbett, Damian Michael Gmur, Emeilía Benedikta Gísladóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir. Mivikudagur 24. janúar 2007. Meira
28. janúar 2007 | Kvikmyndir | 257 orð | 1 mynd

Zidane fær Cesar tilnefningu

HEIMILDARMYNDIN Zidane:a 21st Century Portrait var á dögunum tilnefnd til frönsku Cesar-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin. Sigurjón Sighvatsson framleiddi myndina sem fjallar um fótboltakappann Zinédine Zidane. Meira

Umræðan

28. janúar 2007 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Að koma háskóla í fremstu röð

Magnús Karl Magnússon fjallar um háskóla og vísindastarfsemi.: "Vísindamenn þurfa að birta sín vísindi á alþjóðavettvangi. Þau eru þar lögð í dóm annarra vísindamanna og einungis það sem stenst gæðakröfur vísindanna nær að hnika áfram þekkingarsköpuninni sem er drifkraftur vísindanna." Meira
28. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 356 orð

Af innlögn á hjúkrunarheimili

Frá G. Kristínu Jónsdóttur, Guðrúnu Ástu Arnardóttur og Örnu H. Arnardóttur: "EFTIR ótrúlega sjúkrasögu varð ekki hjá þeirri staðreynd komist að innlögn fyrir ástvin okkar á hjúkrunarheimili varð ekki umflúin." Meira
28. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 523 orð | 1 mynd

Álverin á Bora-bora

Frá Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur: "Bernskulandið býr innra með oss ósnortið með öræfi sín. Á Hellisheiði hrína járnskógaskrímslin nýir landherjar. HÉR er gott að búa en tungumálið er erfitt, segir Tira Mazu. – Ylhýra málið er auðvelt. Börnin drekka það í sig með móðurmjólkinni." Meira
28. janúar 2007 | Blogg | 277 orð | 1 mynd

Björn Ingi Hrafnsson | 27. janúar Útlendingaandúð frjálslyndra...

Björn Ingi Hrafnsson | 27. janúar Útlendingaandúð frjálslyndra Tortryggni í garð útlendinga var eitt meginstefið í setningarræðu formanns Frjálslynda flokksins á landsfundi flokksins í dag. Meira
28. janúar 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 27. jan. Rík af tíma? Nánast hvert...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 27. jan. Rík af tíma? Nánast hvert einasta stórfyrirtæki landsins er að græða á tá og fingri. Heildarauður þjóðarinnar er gríðarlegur og ef tími er peningar ættum við þá ekki að vera rík af tíma? Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Feluleikur Vinstri grænna um stóriðjustefnu

Guðjón M. Ólafsson fjallar um stóriðjumál og svarar grein Hjörleifs Guttormssonar: "Á þessu landi er nú álver Alcoa að rísa og því má segja að iðnaðarráðherrann framsýni sé nokkur konar upphafsmaður þeirra miklu framkvæmda sem nú standa yfir á Austurlandi." Meira
28. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 185 orð

Framtíðarsýn og framkvæmdir

Frá Sigurði Lárussyni: "JÓN Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, tjáði sig um framtíðarsýn Framsóknarflokksins í Mbl. 23. jan. s.l. Svo ritar hann: "Forsendur fyrir þessu eru í öflugu opnu hagkerfi og samkeppnishæfu viðskiptalífi." Meira
28. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 659 orð

Frábær grein Sturlu Böðvarssonar

Frá Þór Jens Gunnarssyni: "HERRA Sturla Böðvarsson samgönguráðherra! Ég vil byrja á að þakka þér fyrir grein þína hér í blaðinu fimmtudaginn 25. janúar sl. Það er full þörf á að stinga niður tölvufingri og þakka þér." Meira
28. janúar 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Guðrún María Óskarsdóttir | 27. janúar Hræddir flokkar Það segir sína...

Guðrún María Óskarsdóttir | 27. janúar Hræddir flokkar Það segir sína sögu um hræðslu gömlu flokkanna við fylgisaukningu Frjálslyndra, hve mikið magn hræðsluáróðurs er á ferð gegn flokknum. Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar, forsetinn og Ómar

Birgir Dýrfjörð fjallar um umhverfismál: "Það er því árangursrík aðferð til að draga úr mengun lofthjúpsins, að bræða ál með vistvænni raforku ..." Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Íslandsspil og Háspenna standi straum af meðferð spilafíkla

Kolbrún Baldursdóttir fjallar um spilafíkn og meðferðarúrræði: "Eins og önnur upplýst vestræn samfélög höfum við samfélagslega ábyrgð gagnvart spilafíklum eins og öðrum þeim sem af einhverjum orsökum missa tökin í lífinu." Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 420 orð | 2 myndir

Mjólk er góð og ódýr

Guðbrandur Sigurðsson skrifar um mjólkurverð: "...þessi mynd kollvarpar þeim kenningum að aðrar vörur séu verðlagðar í skugga landbúnaðarafurða." Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Persónuverndardagurinn

Þórður Sveinsson fjallar um persónuvernd í tilefni af persónuverndardegi Evrópuráðsins: "... mikilvægt er fyrir lýðræðið að friðhelgi einkalífs sé virt og að persónuupplýsingar fólks njóti verndar." Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Ríkasta þjóðin – lúsarlaun

Erna V. Ingólfsdóttir fjallar um fátækt á Íslandi: "En hvernig má það vera hjá ríkustu þjóð í heimi að fólk búi við svona aðstæður?" Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 802 orð | 2 myndir

Trú og meðferð

Bjarni Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson fjalla um trú og meðferð.: "Vísindin koma auðvitað til greina þegar talað er um æðri mátt en þau eru komin í valtan valdastól séu þau tignuð sem Guð því að þar er alltaf verið að koma með nýjar niðurstöður." Meira
28. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Umhverfisvernd í Hafnarfirði

Frá Ólafi Árna Torfasyni: "UMHVERFISVERND í Hafnarfirði hefur nokkuð verið til umfjöllunar undanfarið vegna væntanlegrar stækkunar álvers Alcan við Straumsvík og virðist sem einhverjir setji sig á móti stækkun vegna umhverfisáhrifa stækkunarinnar." Meira
28. janúar 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Ungt fólk fái að kjósa

Hlynur Hallsson fjallar um kosningarétt ungs fólks: "Krafa okkar í upphafi 21. aldarinnar hlýtur að vera sú að allir 16 ára og eldri fái kosningarétt." Meira
28. janúar 2007 | Velvakandi | 127 orð | 4 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Hver er maðurinn? Í fréttabréfi SVFR í janúar 2006 var greint frá því að fundist hefðu á skrifstofum félagsins filmubútar með myndskeiðum sem Kjartan Ó. Meira

Minningargreinar

28. janúar 2007 | Minningargreinar | 3040 orð | 1 mynd

Jóhann Pálmason

Jóhann Pálmason fæddist í Reykjavík 17. júlí 1969. Hann lést í Reykjavík 17. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2007 | Minningargreinar | 3936 orð | 1 mynd

Lárus Arnar Pétursson

Lárus Arnar Pétursson fæddist í Reykjavík 21. september 1946. Hann lést á heimili sínu á Akranesi þriðjudaginn 16. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2007 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Sturla Erlendsson

Sturla Erlendsson fæddist í Reykjavík 6. desember 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2007 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Þröstur Jónsson

Þröstur Jónsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 24. apríl 1957. Hann lést eftir erfið veikindi á sjúkrahúsi í Bangkok 29. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Evrópusamtök atvinnulífsins breyta um nafn

BUSINESSEUROPE er nýtt heiti á Evrópusamtökum atvinnulífsins sem áður flögguðu heitinu UNICE sem stóð fyrir Union of Industrial and Employers' Confederations of Europe. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. Meira
28. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

Margar ráðningarþjónustur á netinu veita góð ráð þegar sótt er um vinnu. Ein af þeim er Ráðningarþjónustan sem hefur veffangið www.radning.is. Á vefsíðunni segir meðal annars, að starfsviðtalið sé það sem vegi einna þyngst í leitinni að starfi. Meira
28. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 2 myndir

Heiðursfélagar í Félagi náms- og starfsráðgjafa

Á 25 ára afmælishátíð Félags náms- og starfsráðgjafa sem haldin var í lok síðasta árs voru þrír einstaklingar heiðraðir með þeim hætti að gera þá að heiðursfélögum. Meira
28. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 2 myndir

Mikil hreyfing á vinnumarkaði

Mikil hreyfing hefur verið á íslenskum vinnumarkaði undanfarin tvö ár, enda þenslan mikil og ástandið ekki ólíkt því sem var kringum 2001, að sögn Öglu Sigríðar Björnsdóttur, ráðningarstjóra Vinnu.is. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2007 | Daglegt líf | 1700 orð | 1 mynd

Gefin fyrir innblástur

Bandaríska söngkonan Norah Jones komst á allra varir með fyrstu plötu sinni sem varð gríðarvinsæl um heim allan. Árni Matthíasson ræddi við söngkonuna sem sagði honum að hún hefði eiginlega fengið nóg af vinsældunum á sínum tíma, en þriðja breiðskífa hennar kom út í vikunni. Meira
28. janúar 2007 | Daglegt líf | 392 orð | 2 myndir

Góðir rekkjunautar

Fyrir nokkrum árum ræddi ég við nemendur mína um nýjasta rekkjunautinn. Ég kvaðst hafa notið samvistanna við hann af þvílíkri áfergju að minnstu hefði munað að húsið brynni ofan af mér í jólafríinu. Meira
28. janúar 2007 | Daglegt líf | 1293 orð | 5 myndir

Hjartsláttur jarðar

Dvöl í Benín í Vestur-Afríku gefur spurningunum um verðmætamat aukið vægi. Jóhanna Bogadóttir dvaldi þar og skoðaði mannlíf og listir. Meira
28. janúar 2007 | Daglegt líf | 499 orð | 8 myndir

Japanskt og guðdómlegt

Á hátískuviku í París nær sköpunargleði tískuheimsins hámarki. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði sýningar meistaranna Galliano og Gaultier. Meira
28. janúar 2007 | Daglegt líf | 1191 orð | 2 myndir

Undarleg er íslensk þjóð

Margt hefur verið á döfinni undanfarið, kastljósið beinst að nýhöfnum framkvæmdum við tónlistarhúsið og um leið Landsbankasýningu í gömlu höfuðstöðvum Morgunblaðsins við Aðalstræti. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Allir virkir þátt-takendur

Félagsmála-ráðherra og innflytjenda-ráð hélt blaðamanna-fund á miðviku-daginn þar sem kynnt var ný stefna í innflytjenda-málum. Meira
28. janúar 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Prósentuspilarinn. Meira
28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 56 orð | 1 mynd

Evrópu-meistarar!

Ís-lenska lands-liðið í badminton gerði sér lítið fyrir og vann gull á Evrópu-móti B-liða í Laugardals-höll um síðustu helgi. Það vann írska liðið mjög svo óvænt, 3:2, í úrslita-leik og brutust út mikil fagnaðar-læti. Meira
28. janúar 2007 | Í dag | 448 orð | 1 mynd

Framtíð gagnaskráningar

Hildur Gunnlaugsdóttir fæddist á Akureyri 1947 en ólst upp í Norður-Þingeyjarsýslu. Hún lauk kennaraprófi 1968 frá Kennaraskólanum og BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands 1995. Hildur starfaði við prófarkalestur um langt skeið. Meira
28. janúar 2007 | Fastir þættir | 22 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Aðsókn var tólf prósent meiri en í fyrra. Rétt væri : Aðsókn var tólf prósentum meiri en í... Meira
28. janúar 2007 | Fastir þættir | 753 orð | 1 mynd

Hærra, minn Guð

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Þær eru ekki margar konurnar í hópi sálmaskáldanna, þótt vissulega megi finna undantekningu þar á. Sigurður Ægisson leitaði inn á vef ellimálanefndar þjóðkirkjunnar og fann þar t.a.m. eftirfarandi frásögn." Meira
28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 71 orð | 1 mynd

Jeff Who? kom, sá og sigraði

Hlustenda-verðlaun FM957 voru af-hent á þriðju-daginn í Borgar-leikhúsinu. Hljóm-sveitin Jeff Who? kom, sá og sigraði. Sveitin átti lag ársins, "Barfly", hún var valin ný-liði ársins og líka hljóm-sveit ársins. Meira
28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 81 orð | 1 mynd

Katsav víkur úr em-bætti

Moshe Katsav, for-seti Ísraels, hefur ákveðið að víkja úr em-bætti um stundar-sakir. Em-bætti ríkis-saksóknara ætlar að ákæra hann fyrir nauðgun og kynferðis-lega áreitni þegar hann var ferðamála-ráðherra, mis-notkun á valdi og að hafa þegið mútur. Meira
28. janúar 2007 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Ráðskonu Bakkabræðra

Leikfélag Hafnarfjarðar hefur nú hafið aftur sýningar á Ráðskonu Bakkabræðra, einu vinsælasta gamanleikriti síðustu aldar. Verkið var frumsýnt fyrir jól við góðar undirtektir og var mikið hlegið. Meira
28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 64 orð

Ný lög um RÚV sam-þykkt

Frum-varp um Ríkis-útvarpið ohf. varð að lögum á miðviku-daginn. Þau taka gildi 1. apríl nk. Stjórnar-andstöðu-flokkarnir segjast allir stað-ráðnir í að breyta starfs-umhverfi RÚV ef þeir komast til valda eftir kosningar. Meira
28. janúar 2007 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. c4 e6 5. Rc3 Rd7 6. a3 f6 7. f4 fxe5 8. fxe5 dxc4 9. Rge2 b5 10. Rg3 Re7 11. Df3 Bg6 12. Rce4 Rf5 13. Rxf5 Bxf5 14. Rg3 Hc8 15. Rxf5 exf5 16. h4 Be7 17. Dxf5 Bxh4+ 18. Kd1 g6 19. De6+ De7 20. Dg4 O-O 21. g3 Rxe5 22. Meira
28. janúar 2007 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Spennandi hetjur

NÝLEGA hóf sjónvarpsstöðin Skjár einn sýningar á þáttaröðinni Heros. Ég hef séð alla þættina hingað til og lofa þeir mjög góðu og var seinasti þáttur svo spennandi að ég get varla beðið eftir næsta. Meira
28. janúar 2007 | Í dag | 158 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Verslunarkeðja hér á landi hefur ákveðið að verðlauna þá birgja sem ekki hafa hækkað verð með því að halda fram vörum þeirra sérstaklega. Hvaða verslunarkeðja er þetta? Meira
28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 147 orð

Stutt

Flestir sáu Mýrina í fyrra Lang-flestir sáu kvik-myndina Mýrina á síðasta ári, eða 81.500 manns. Næst á eftir komu Dauðs manns kista og Casino Royal. Aðrar ís-lenskar myndir ná ekki inn á lista yfir 30 mest sóttu kvik-myndir síðasta árs. Meira
28. janúar 2007 | Fastir þættir | 964 orð | 3 myndir

Topalov efstur í Wijk aan Zee

Skákþing Reykjavíkur 7.–26. janúar Meira
28. janúar 2007 | Fastir þættir | 260 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur synt í djúpu "handboltalauginni" undanfarna daga ásamt meirihluta íslensku þjóðarinnar. Enda er það þekkt stærð að íslenskt þjóðfélag fer á annan endann þegar landsliðið í handbolta leikur á stórmóti. Meira
28. janúar 2007 | Auðlesið efni | 125 orð | 1 mynd

Öll sýknuð af öllum ákærum

Hæsti-réttur Íslands sýknaði á fimmtu-daginn fjóra sak-borninga í Baugs-málinu af öllum sex ákæru-liðum sem voru eftir af upphaf-legri ákæru í málinu. Héraðs-dómur Reykja-víkur komst að þessari niður-stöðu 15. mars 2006, en dómnum var áfrýjað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.