ÞAÐ er aldrei of seint að breyta um lífsstíl," sagði Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við undirritun samstarfsverkefnisins Hreyfing fyrir alla í gær. "[...
Meira
LJÓSMYNDADEILD Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti upp á tvær og hálfa milljónir mynda. Um margar er ekkert vitað, en í dag verður opnuð sýningin Þekkir þú ... híbýli mannanna?
Meira
MÁLÞING verður haldið í dag í AkureyrarAkademíunni til þess að halda upp á tvöföld tímamót í sögu kvennabaráttunnar á Íslandi; 150 ára fæðingarafmæli Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og 100 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands. Málþingið, sem stendur frá kl.
Meira
PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að komið hafi inn allnokkrar ábendingar frá almenningi um hugsanleg samkeppnislagabrot eða samkeppnishömlur, en stofnunin hefur óskað eftir ábendingum frá almenningi um grunsemdir um brot á...
Meira
NÁTTÚRUVAKTIN hefur sent Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra áskorun og vill með því vekja athygli "á því skeytingarleysi sem stjórnvöld víða um land eru að sýna svæðum á Náttúruminjaskrá".
Meira
ÖRYGGISVÖRÐUR gengur framhjá málverkinu "Niagara" eftir Jeff Koons á sýningu á verkum bandarískra listamanna í Þjóðarlistasafninu í Peking. Á sýningunni, sem var opnuð í gær, eru verk 130 listamanna, allt frá nýlendutímanum til okkar...
Meira
RÚMLEGA þrítugur Íslendingur fannst látinn í sorpgeymslu veitingastaðar í Stokkhólmi eftir að eldur kom þar upp aðfaranótt þriðjudags. Ekki er vitað hvers vegna maðurinn var inni í geymslunni en hægt er að ganga inn í hana frá gangi á veitingastaðnum.
Meira
VARMÁRSAMTÖKIN boða til almenns borgarafundar um Helgafellsbraut. Fundurinn verður haldinn í Þrúðvangi, Álafosskvos í dag, laugardaginn 10. febrúar klukkan 14. Fundurinn er öllum opinn. Sigrún Pálsdóttir heldur framsögu og síðan verða opnar...
Meira
Bókagjöf Sendiherra Bandaríkjanna, Carol van Voorst, afhendir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra ríflega 4.500 barnabækur á ensku í menntamálaráðuneytinu.
Meira
KÁRI Hólmar Ragnarsson, efsti maður á lista Röskvu, segir að breytinga sé að vænta í kjölfar sigursins í kosningum til Stúdentaráðs. Röskva náði meirihluta, fékk fimm menn kjörna. Vaka fékk fjóra menn og Háskólalistinn náði ekki inn manni.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NORSK stjórnvöld hafa kynnt hönnun svonefndrar "Dómsdagshvelfingar" á Svalbarða þar sem ætlunin er að geyma fræ allra þekktra afbrigða matjurta á jörðinni.
Meira
EINS OG umfjöllun Morgunblaðsins undanfarinn hálfan mánuð hefur varpað ljósi á er goðsögnin um hreina íslenska höfuðborg á margan hátt barn síns tíma.
Meira
Madríd. AFP. | Stjórnir Máritaníu og Spánar náðu í gær samkomulagi um að fyrrnefnda ríkið leyfði skipi með um 370 ólöglegum innflytjendum að sigla til hafnar í fyrrnefnda landinu. Skipið lagði upp frá Gíneu um sl. helgi.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is REYKJAVÍKURBORG óskaði í gær eftir því að framkvæmdir sem hafnar voru í Heiðmörk vegna lagningar vatnsleiðslu fyrir Kópavogsbæ yrðu stöðvaðar. Orðið var við þeirri beiðni.
Meira
FRJÁLSLYNDA flokkinum barst enn meiri liðsstyrkur í vikunni þegar Kristinn H. Gunnarsson tilkynnti að hann gengi til liðs við flokkinn. Þingmennirnir eru nú fimm talsins og mögulegar uppstillingar flokksins í næstu kosningum eru mikið ræddar á Alþingi.
Meira
Hollywood. AP. | Móðir fyrirsætunnar fyrrverandi og sjónvarpsstjörnunnar Önnu Nicole Smith kvaðst í gær telja að hún hefði dáið af völdum taumlausrar lyfjaneyslu.
Meira
AUGLÝSINGAR Bónuss um síðustu helgi, sem kenndar eru við "Draumalandið", eru ekki aðeins ávísun á stórlækkað verð á innfluttum landbúnaðarafurðum til neytenda.
Meira
Sergei Ívanov, varnarmálaráðherra Rússlands, gagnrýndi í gær áform Bandaríkjamanna um gagnflaugakerfi sem setja á upp í Póllandi og Tékklandi, að sögn til að verjast "þrjótaríkjum" eins og...
Meira
Mývatnssveit | Orkugangan 2007 verður haldin í Mývatnssveit 24. mars næstkomandi. Mývetningar standa fyrir atburðinum í samvinnu við Landsvirkjun. Orkugangan er 50 til 60 km fjallaskíðaganga milli Kröflu í Mývatnssveit og Bakka við Húsavík.
Meira
DVALAR- og hjúkrunarheimilinu Grund barst um daginn kærkomin gjöf. Aðstandendur Guðbjörns Jónssonar, klæðskerameistara og íþróttaþjálfara, sem lést 2. janúar sl., færðu heimilinu tvo LazyBoy-hægindastóla að gjöf.
Meira
Kvenfélagið Hringurinn færði fyrir nokkru slysa- og bráðadeild LSH að gjöf leikföng, húsgögn, leikjatölvu, sjónvarp og DVD-tæki á biðstofu fyrir börn.
Meira
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar var gestur á þorrablóti eldri borgara í félagsmiðstöð þeirra á Vesturgötunni í gærkvöldi. Talaði Ingibjörg fyrir minni karla við góðar undirtektir en annar fyrrv.
Meira
London. AFP. | Kardínáli kaþólskra manna í Hong Kong, Joseph Zen, sakaði í gær stjórnvöld í Peking um að "heyja stríð" með það að markmiði að grafa undan kirkjunni.
Meira
HOLLENSKUR blaðamaður kom fyrir rétt í gær en hann hefur kært sjálfan sig fyrir að borða súkkulaði sem hann segir framleitt af þrælum á ekrum í Burkina Faso. Vill hann þannig vekja athygli á...
Meira
LR sýndi óperuna Það var Leikfélag Reykjavíkur sem sýndi óperu Menottis, Miðilinn í Iðnó, en ekki Þjóðleikhúsið eins og sagt var í gær í frétt um andlát tónskáldsins. Óperan Síminn var sýnd síðar, með Miðlinum í Íslensku óperunni.
Meira
NÝTT útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV í dag, laugardaginn 10. febrúar. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV.
Meira
JAPANSKT hvalveiðiskip við Suðurskautslandið tekur nú þátt í leit að tveim hvalavinum úr áhöfn Sea Shepherd sem týndust er þeir tóku þátt í að fleygja illa þefjandi sýru að veiðimönnunum til að trufla...
Meira
STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kynnti í gær á ríkisstjórnarfundi frumvarp sem meðal annars gerir ráð fyrir verulegri einföldun á leyfisveitingum í veitinga- og gistihúsarekstri.
Meira
INFLÚENSA herjar nú á marga íbúa höfuðborgarsvæðisins, að sögn Þórðar G. Ólafssonar, yfirlæknis hjá Læknavaktinni í Kópavogi. Fá margir mikinn hita fyrstu dagana en venjulega gengur það versta yfir á viku.
Meira
Oruro í Bólivíu. AFP. | Hermenn Bólivíustjórnar lögðu í gær undir sig málmsteypuna Vinto, sem er í eigu svissnesks fyrirtækis, eftir að Evo Morales forseti gaf skipun um að þjóðnýta hana.
Meira
Þorlákshöfn | Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt að ganga til samninga við Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf. um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Þorlákshöfn.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli ákæruvaldsins gegn þremur núverandi og fyrrverandi forstjórum olíufélaganna Essó, Olís og Skeljungs vegna ólöglegs samráðs. Forsendur úrskurðarins lúta m.a.
Meira
GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, segir að Breiðavíkurmálið sé hörmulegt mál en undanfarið hafa fjölmiðlar fjallað um aðbúnað ungra drengja sem þangað voru sendir um og upp úr miðri síðustu öld.
Meira
HELGI Magnús Gunnarsson saksóknari hefur lýst því yfir að úrskurður héraðsdóms verði kærður til Hæstaréttar þar sem reynt verður að fá honum hnekkt í því skyni að fá málið tekið til efnismeðferðar fyrir héraðsdómi.
Meira
FJÁRÖFLUNARDAGUR var haldinn í Snyrti-Akademíunni laugardaginn fyrir skömmu til styrktar góðu málefni. Nemendur Snyrti-Akademíunnar buðu fjölbreytta snyrtiþjónustu, andlitsböð, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, förðun, naglaásetningu o.fl. gegn vægu gjaldi.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "ÞAÐ sem vélmennið hefur fram að færa er að það er með eins og örsmáar hendur inni í kviðarholinu. Þannig að þetta virkar eins og framlenging á fingrum skurðlæknisins, djúpt inni í líkama sjúklingins.
Meira
Reykjanesbær | Reykjanesbær mun kaupa sérstök tæki til að hreinsa rykið úr gervigrasinu í Reykjaneshöllinni. Jafnframt verður gerð tilraun með nýtt efni til að rykbinda sandinn í grasinu og reyna þannig að draga verulega úr svifryki.
Meira
Damaskus. AFP. | Yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), Antonio Guterres, hvatti í gær alþjóðasamfélagið til að veita Sýrlendingum og Jórdaníumönnum aðstoð vegna flóttamannastraumsins frá Írak.
Meira
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur samkvæmt fjárlögum átta milljónir króna til ráðstöfunar til verkefna á sviði mannréttindamála. Ráðuneytið hefur ákveðið að úthluta þessu fé á grundvelli umsókna.
Meira
STJÓRNVÖLD í Japan bjóða styrk til íslenskra framhaldsskólanema, sem eru á aldrinum 16 til 17 ára frá 25. júní til 30. júlí 2007. Markmiðið er að gefa íslenskum ungmennum kost á því að kynnast japanskri tungu, menningu og lífsháttum.
Meira
Þrátt fyrir að mælingar á svifryki í Reykjavík á síðustu árum hafi bent til töluverðrar loftmengunar er lítið tillit tekið til hennar í skipulagi skóla og elliheimila. Baldur Arnarson kynnti sér málið.
Meira
PALESTÍNUMENN fylgja særðum félaga sínum í sjúkrabíl í gamla borgarhlutanum í Ísrael í gær þegar hörð átök blossuðu þar upp milli Palestínumanna og ísraelskra lögreglumanna.
Meira
AUÐVELT er að láta ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur og telja sér trú um að Páll Melsteð, forseti þjóðfundarins 1851, hafi lagt við hlustir þegar Páll Hreinsson og Anna Agnarsdóttir kynntu niðurstöður svokallaðrar kaldastríðsnefndar á...
Meira
Reykjanesbær | Bernhard í Reykjanesbæ hefur fengið viðurkenningu og verðlaun frá Reykjanesbæ vegna markaðsverkefnisins Auglýsingalukkupottur Reykjanesbæjar 2006.
Meira
VEGAGERÐIN hefur óskað eftir tilboðum í gerð 1,4 kílómetra langs varnargarðs austan við Múlakvísl á Mýrdalssandi. Töluverðar landskemmdir hafa orðið í vatnavöxtum í kvíslinni og er garðinum m.a. ætlað að koma í veg fyrir þær.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is VÉLMENNI, kennt við snillinginn Leonardo Da Vinci, fer líkt og með örsmáum höndum inn í kviðarhol sjúklinga háskólasjúkrahússins í Lundi og sker þaðan mein með mikilli nákvæmni.
Meira
Kaldastríðsnefndin svokallaða hefur lokið störfum og leggur til að fræðimenn fái frjálsan aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands á árunum 1945-1991.
Meira
Á ANNAN tug íslenskra presta verða gestir Eggerts Magnússonar á Uptown Park í Lundúnum er West Ham mætir Watford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnunni í dag.
Meira
VERÐI áætlanir Norðurvegar ehf. að veruleika með uppbyggingu heilsársvegar um Kjöl, má fastlega reikna með að ráðast þurfi í umtalsverðar styrkingar og endurbætur á þjóðvegakerfinu á Suðurlandi vegna stóraukinnar umferðar.
Meira
Fólk sem glímir við fötlun er reglulega gert meðvitað um kostnað ríkisins við að veita því þá aðstoð sem það þarf. Þetta segir Sigríður Jónsdóttir, en hún hefur verið fötluð frá fæðingu og þarf reglulega að skipta um gervihandlegg.
Meira
HELGI Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota, segist geta þrengt hringinn um leka skattrannsóknargagna fyrrverandi og núverandi starfsmanna Baugs svo að eftir verði tveir einstaklingar sem fengu umrædd gögn afhent hjá Skattrannsóknarstjóra...
Meira
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BYLTING hefur orðið í gerð gervihanda undanfarin ár. Fólk sem hefur fæðst fatlað eða orðið fyrir handarmissi á þess kost að fá hendur sem gerðar eru að fyrirmynd hinnar heilu handar einstaklingsins.
Meira
Áhugaverð deila er risin milli stjórnarformanns Baugs Group og saksóknara efnahagsbrota hjá ríkislögreglustjóra um hver lak ákveðnum upplýsingum um skattarannsókn í fjölmiðla, alla vega Ríkisútvarpið og hugsanlega fleiri fjölmiðla.
Meira
Ferðafélag Íslands á sér merkilega sögu. Félagið hefur starfað í 80 ár og ekki sízt unnið að því að kenna Íslendingum að umgangast óbyggðir landsins.
Meira
Matthías Halldórsson landlæknir sagði á málþingi um öryggi sjúklinga á fimmtudag að hann hefði áhyggjur, meðal annars af Landspítalanum, sem hefði verið í fréttum vegna stjórnunarerfiðleika og manneklu.
Meira
GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður og Lárus Húnfjörð Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Nýlistasafns Íslands.
Meira
LEIKBRÚÐULAND frumsýnir brúðuleikritið Vináttu í Gerðubergi í Breiðholti klukkan 14 í dag, en önnur sýning verður á sama tíma á morgun. Sýningin samanstendur af fjórum ævintýrum sem öll fjalla um vináttu.
Meira
FÉLAG skólasafnskennara hefur tilnefnt Brynhildi Þórarinsdóttur til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2007 af Íslands hálfu. Brynhildur er tilnefnd fyrir bækurnar Njálu , Eglu og Laxdælu .
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Pat Steir missti af flugi til Íslands frá Bandaríkjunum á miðvikudagskvöldið. Síðan seinkaði fluginu á fimtudagskvöldið um fimm tíma.
Meira
ERLINGUR Jón Valgarðsson opnar myndlistarsýningu í dag, laugardaginn 10. febrúar, kl. 14.00 í Jónas Viðar Galleríi, Kaupvangsstræti 12, Listagilinu á Akureyri.
Meira
Fyrrum Kryddpíurnar Victoria Beckham , Geri Halliwell og Emma Bunton sáust sitja saman að snæðingi í vikunni. Hefur það kynt undir orðrómi þess efnis að til standi að Kryddpíurnar komi saman aftur.
Meira
Leikarinn Kevin Costner og eiginkona hans Christine Baumgartner eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Costner þrjú börn með fyrrverandi eiginkonu, Cindy Silva .
Meira
Hin fjölhæfa Jennifer Lopez segist vera tilbúin til að eignast börn. Lopez giftist söngvaranum og lagahöfundinum Marc Anthony í júní 2004 og segir að það sé tímabært að fara að fjölga mannkyninu.
Meira
JAPÖNSK stúlka í bænum Hakone vestur af Tókíó bragðar á baðvatninu í hveralaug. Laugin er þó ekki gruggug eins og ætla mætti, heldur blönduð dýrindis kakódufti sem sagt er að mýki húðina og græði.
Meira
KVIKMYNDAKLÚBBURINN Fjalakötturinn hefur starfsemi sína sunnudaginn 25. febrúar, en það er Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík sem starfrækir klúbbinn. Sýningar verða tvivar í viku, á sunnudögum og mánudagskvöldum.
Meira
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Síðastliðinn mánudag hóf Sjónvarpið sýningar á sjónvarpsþáttunum Planet Earth ( Jörðin ) sem BBC framleiðir.
Meira
MIÐASALA á Blúshátíð í Reykjavík sem fer fram dagana 3.–6. apríl er hafin á midi.is. Hátíðin er einkar glæsileg í ár og hefst á stórtónleikum á Nordica hóteli þriðjudaginn 3. apríl.
Meira
SVOKALLAÐ Russendisko verður haldið í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18, á móti Þjóðleikhúsinu, í kvöld. Það er ,,DJ-Sergey", diplómat í sendiráði Rússlands í Reykjavík sem þeytir skífur fram eftir nóttu.
Meira
LJÓSMYND af ungum Líbönum í bíltúr um sundurtætt hverfi í Beirút eftir loftárás Ísraela fékk verðlaun World Press Photo í ár fyrir bestu ljósmynd ársins í fyrra. Myndina tók Spencer Platt.
Meira
MÁLVERK eftir Francis Bacon seldist fyrir 14 milljónir punda eða um 1,6 milljarða íslenskra króna á uppboði í Christies í London á fimmtudagskvöldið.
Meira
LISTMÁLARINN Tryggvi Ólafsson er á batavegi eftir fall þann 1. janúar sl. með þeim afleiðingum að sjötti og sjöundi hálsliður brákuðust og féllu saman.
Meira
Kolbrún Baldursdóttir fjallar um kosningaaldur: "Í þeirri samkeppni sem skellur á í aðdraganda kosninga er ekki erfitt að sjá það fyrir að einhver stjórnmálaöfl vilji beita ýmsum ráðum til að fanga atkvæði ómótaðra 16 ára unglinga..."
Meira
Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um málefni aldraðra og framboð: "Það verður því aðeins til að styrkja stjórnarflokkana að fjölga framboðum í stjórnarandstöðu."
Meira
SUNNUDAGINN 14. janúar 2007 birti Morgunblaðið ályktun frá félagsfundi Barnageðlæknafélags Íslands sem send hafði verið til Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra nokkrum vikum fyrr.
Meira
Atli Fannar Bjarkason | 8. febrúar Fyrir plebba? Ég sé að viðskiptaplebbaauglýsingarnar, eða "who cares" auglýsingar eins og ég kalla þær, hafa komið sér vel fyrir í nýju Viðskiptablaði.
Meira
Kristinn Guðlaugsson skrifar um fasteignagjöld á Álftanesi: "...Á-listinn er eina stjórnmálaaflið á höfuðborgarsvæðinu sem hefur ákveðið að hækka fasteignaskatta á íbúa síns sveitarfélags."
Meira
Edwin Roald Rögnvaldsson fjallar um knattspyrnuvelli á Íslandi: "Stigin hafa verið mörg skref fram á við. Þess vegna skýtur skökku við að grasflöturinn, þar sem sjálfur leikurinn fer fram, skuli enn sitja á hakanum."
Meira
Frá Jytte og Bjarna Frímannssyni: "MIKIÐ hefur verið skrifað um byggingarlóðina Miðskóga 8, Álftanesi. Eiganda lóðarinnar hefur verið synjað um byggingarleyfi á lóð sinni, þrátt fyrir að byggingarleyfisumsókn sé í samræmi við lög og reglur og lóðin samþykkt sem byggingarlóð."
Meira
María Kristjánsdóttir gerir athugasemd við skrif Björns Bjarnasonar á bloggsíðu hans: "Orðið kommúnisti heyrði ég fyrst, barn á skólavelli, er hópur stráka króaði mig af og argaði í sífellu: Pabbi þinn er kommúnisti."
Meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Jón Viðar Matthíasson fjalla um meginreglur og hugmyndafræði björgunarmála: "Samhæfingarreglan felur í sér að allir hafi lögbundna skyldu til að bjóða fram aðstoð og vinna með öðrum sem málin snerta."
Meira
Guðrún Ögmundsdóttir | 9. febrúar Slúðrandi strákar En margt er bloggið og skrifin á síðum blaðanna um menn og málefni. Ekki síst um konur og þá sérstaklega konur sem "vilja upp á dekk". Hvað skyldu þær vilja þangað?
Meira
Álfheiður Árnadóttir fjallar um nauðsyn þess að Landspítali Háskólasjúkrahús verði alveg reyklaus vinnustaður: "Eðlilegt er að starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar sýni fordæmi í þessum efnum..."
Meira
"Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg lýsa yfir vilja sínum til að efla og byggja upp þjónustu fyrir aldraða í Reykjavík með eftirfarandi hætti á árunum 2007.
Meira
Friðbjörn Sigurðsson skrifar um húsnæðisvanda LSH: "Að mínu mati skulda stjórnvöld starfsmönnum LSH og landsmönnum öllum útskýringu á því hvernig unnt verði að þrauka..."
Meira
Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Framangreindar hugmyndir byggjast allar á þeirri skoðun að hægt sé að bæta heilbrigðisþjónustuna, án þess endilega að auka útgjöld til rekstrar eða framkvæmda."
Meira
Skúli Thoroddsen og María Guðmundsdóttir fjalla um nám í ferðaþjónustugreinum: "SGS og SAF leggja áherslu á að nám á "ferðaþjónustubraut" framhaldskóla verði skipulagt eins fljótt og unnt er og að það tengist námsframboði í skyldum greinum ferðaþjónustunnar, eins og matvæla- og veitinganámi og verslunar- og skrifstofugreinanámi."
Meira
Frá Gesti Gunnarssyni: "AÐ UNDANFÖRNU hafa dekkjanaglar verið nokkuð til umræðu og þá m.a. vegna þess að þeir spæna upp malbiki. Við það myndast örfínt ryk sem hangir í loftinu vegna þess hve kornin eru smá."
Meira
Sverrir Þorleifsson | 9. febrúar Anna Nicole Smith Anna blessunin var ekki eins og fólk er flest, ætli sé einhver eins og fólk er flest – jú Kínverjar!
Meira
Þorgeir Adamsson fjallar um Kirkjugarða Reykjavíkur vegna greinar Sveinbjörns I. Baldvinssonar: "Við kirkjugarðana eru yfirleitt stór og góð bílastæði og margir leggja bíl sínum þar eins og æskilegt er."
Meira
Árni Davíðsson fjallar um lóðasölu og skipulagsmál í Kópavogi: "Mér finnst það geta verið athugandi hvort umboðssvik hafi verið framin þegar bærinn fær ekki sannvirði fyrir eignir sínar í landi eða greiðir óeðlilega hátt verð fyrir hesthús."
Meira
Hanna Bjartmars Arnardóttir fjallar um vegamál í Mosfellsbæ: "Það er því miður ekki hægt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að vinstri grænir í Mosfellsbæ hafi greitt embætti forseta bæjarstjórnar dýru verði."
Meira
Þóroddur S. Skaptason fjallar um umhverfismál: "Það er kominn tími til að láta verkin tala og Sjálfstæðisflokkurinn taki forystu í náttúruverndarmálum."
Meira
Björgvin Guðmundsson skrifar um ójöfnuð í samfélaginu: "Ísland býður ekki öldruðum, sjúkum og atvinnulausum jafngóð kjör og hin Norðurlöndin gera."
Meira
Kjaftaskurinn og öræfaþögnin. Það er grátbroslegt að heyra í Ómari Ragnarssyni þessa dagana, nú ætla hann og Andri Snær að friða náttúru Íslands og úthýsa hvers konar atvinnustarfsemi í landinu.
Meira
Gylfi Ingvarsson fjallar um álverið í Straumsvík.: "Ég skora á alla þá sem í raun bera umhyggju fyrir innra og ytra umhverfi að standa með okkur að stækkun, því það tryggir að góður vinnustaður verði enn betri."
Meira
Aðalheiður Magnúsdóttir fæddist á Kirkjufelli í Grundarfirði 29. janúar 1932. Hún lést 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður Skarphéðinsdóttir, f. 5.11. 1899, d. 11.7. 1995, og Magnús Gíslason, f. 7.12. 1891, d. 22.11. 1976.
MeiraKaupa minningabók
Eggert Reynarð Pálsson fæddist á Illugastöðum í Austur-Fljótum 4. desember 1919. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Grímea Þorláksdóttir húsfreyja, f. 1895, d.
MeiraKaupa minningabók
Garðar Vigfússon fæddist á Húsatóftum á Skeiðum 14. apríl 1927. Hann lést á heimili sínu 3. febrúar síðastliðinn. Hann var elstur 12 barna hjónanna Þórunnar Jónsdóttur frá Hlemmiskeiði, f. 28. september 1905, d. 13.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Friðriksson fæddist í Seldal í Norðfirði 24. júní 1913. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. janúar síðastliðinn og var kvaddur í Fossvogskirkju 6. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
Hallgerður Gísladóttir, cand. mag., fagstjóri Þjóðháttasafns á Þjóðminjasafni Íslands, fæddist í Seldal í Norðfirði 28. september 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. febrúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Neskirkju 9. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
Rannveig Kristjana Jónsdóttir fæddist í Hörgsdal á Síðu 20. desember 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 9. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Guðjón Jónsson fædd ist á Molastöðum í Fljótum 15. október 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 17. ágúst 1895, d. 8. júlí 1985, og Jón Sigmundsson, f. 30.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÓSTÖÐUGLEIKI og verðbólga er mein sem allir þurfa að sameinast um að fjarlægja. Þetta sagði Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, á aðalfundi bankans í gær.
Meira
Eftir Rósu Erlingsdóttur rosa@rosaerlings.com ÍSLENSKT hagkerfi er lítið og opið og íslenska krónan því lítill og óstöðugur gjaldmiðill sem mun líklegast með tímanum hverfa.
Meira
DÓTTURFÉLAG Loftleiða Icelandic, LatCharter Airlines , hefur gert samning við maltneska ríkisflugfélagið Air Malta um leigu á einni Airbus A320 þotu til tveggja ára. Er leigusamningurinn upp á rúman milljarð króna.
Meira
RÍKISKAUP hafa opnað tilboð í eldsneyti fyrir flugvélar og skip á vegum Landhelgisgæslunnar, Hafrannsóknastofnunar og Flugmálastjórnar. Útboðinu var skipt upp í þrjá vöruflokka; skipaolíu, flugvélaeldsneyti og smurolíur.
Meira
BREYTT skattaumhverfi í Danmörku getur haft þau áhrif að áhugi FL Group á fjárfestingum þar í landi minnki. Þetta segir Hannes Smárason, forstjóri FL Group, í viðtali við danska viðskiptablaðið Børsen .
Meira
SKULDATRYGGINGAR viðskiptabankanna hafa lækkað eftir nýleg uppgjör þeirra fyrir árið 2006. Landsbankinn birti uppgjör sitt 26. janúar síðastliðinn og Kaupþing og Glitnir 30. janúar. Hagnaður bankanna á síðasta ári var meiri en nokkru sinni fyrr.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,9% í gær og er lokagildi hennar 7.234 stig og hefur aldrei verið hærri í lok viðskiptadags. Mest hækkun varð á hlutabréfum Atlantic Petrolium , eða 3,9%.
Meira
HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í janúar námu samtals tæpum 4,3 milljörðum króna . Þar af voru tæplega 800 milljónir leiguíbúðalán en almenn útlán námu um 3,5 milljörðum.
Meira
Valdimar Gunnarsson kennari sendi vísnalausa fyrirspurn á Leirinn, póstlista hagyrðinga, um uppruna vísunnar: Margur ágirnist meira en þarf: maður fór að veiða skarf – hafði fengið fjóra. Elti þann fimmta en í því hvarf undir bjargið stóra.
Meira
Áður fyrr var húsið mikið partíhús og til eru ótal sögur af því sem fæstar er hægt að hafa eftir. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Kristján og Sigga sem búa núna í miklum rólegheitum í þessu sama húsi sem byggt var 1907.
Meira
Sumir menn eru einfaldlega of góðir til að það geti verið satt, svo segja að minnsta kosti vísindamennirnir við University of Central Lancashire í Bretlandi.
Meira
Kjólar af öllum stærðum og gerðum voru áberandi á tískuviku í New York sem var að ljúka. Inga Rún Sigurðardóttir fann fjársjóð úr gulli og silfri og nokkur loðin skilaboð úr djúpinu.
Meira
Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Maður verður að geta leyst úr ýmsum vandamálum," segir framkvæmdastjórinn veraldarvani Ásta Kristjánsdóttir og hlær.
Meira
Garðar H. Guðjónsson fæddist á Akranesi 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 1983 og námi frá Blaðamannaháskólanum í Ósló 1989. Garðar var blaðamaður á Þjóðviljanum og síðar ritstjóri Neytendablaðsins og...
Meira
BORÐTENNISHERBERGI í Laugardalshöll 16. júlí 1972. Klukkan er rúmlega fimm: Áskorandinn hefur látið eitthvað óvandað út sér. Nú er mælirinn fullur.
Meira
Kvikmyndakvöld í Landakoti "The Song of Bernadette" – "Óður Bernadette" (1943, 156 mín.). Í dagatali kirkjunnar er 11. febrúar helgaður minningu um birtingu Maríu meyjar í Lourdes. Hinn 11.
Meira
1 Íslenskur tónlistarmaður hefur gert útgáfusamning við bandarískt hljómplötufyrirtæki í eigu Warner Music Group. Hver er hann? 2 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur opnað sýningu á verkum tveggja myndlistarmanna í Kaupmannahöfn?
Meira
Hin nýja verzlun Krónunnar í Mosfellsbæ markar tímamót í skipulagi matvöruverzlana hér og framsetningu á þeim vörum, sem þar eru boðnar til sölu.
Meira
ENSKU úrvalsdeildarliðin eru alls 20 og eru 7 þeirra í eigu erlendra aðila. Þrjú af fjórum stærstu félögum ensku úrvalsdeildarinnar eru nú í eigu erlendra aðila, Manchester United, Chelsea og Liverpool – en Arsenal er í eigu enskra aðila. Enn sem komið er.
Meira
EGGERT Magnússon vinnur sín síðustu embættisverk sem formaður Knattspyrnusambands Íslands í dag þegar ársþing sambandsins verður haldið á Hótel Loftleiðum og nýr formaður kjörinn.
Meira
"ÞAÐ hefur nú ekki verið mikil umræða í Englandi um launaþak, en það kom skýrsla frá Evrópusambandinu um þessi mál," sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ og stjórnarformaður West Ham, spurður um hugmyndir manna um að setja launaþak á...
Meira
Miðjumaðurinn Leon Osman hjá Everton verður fjarri góðu gamni þegar liðið tekur á móti Blackburn í dag. Hann fékk sitt fimmta gula spjald á dögunum og verður því í leikbanni. Í hans stað kemur væntanlega Manuel Fernandes sem er í láni hjá félaginu.
Meira
Hrafnhildur Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar hjá SK Aarhus unnu mikilvægan sigur í fyrrakvöld í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þær lögðu KIF Vejen , 24:23, á útivelli. Hrafnhildur skoraði fjögur mörk í...
Meira
HANNES Jón Jónsson, handknattleiksmaður úr ÍR, sem á dögunum gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Elverum frá Ajax í Danmörku, átti stórleik með sínum nýju samherjum í fyrsta leik fyrir félagið í norsku deildinni í fyrrakvöld.
Meira
Alls eru 162 keppendur frá 15 félögum skráðir til leiks á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fer í Laugardalshöll í dag og á morgun og er þar um að ræða flestallt sterkasta frjálsíþróttafólk landsins um þessar mundir.
Meira
KEFLVÍKINGAR sömdu í gær við sænska miðjumanninn Marco Koitilainen og danska varnarmanninn Nicolai Jörgensen um að leika með knattspyrnuliði sínu í sumar.
Meira
Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina eru: Laugardagur: Reading – Aston Villa 12.45 Chelsea – Middlesbrough 15 Everton – Blackburn 15 Man. Utd. – Charlton 15 Newcastle – Liverpool 15 Sheff. Utd.
Meira
FYRIRFRAM þarf ekki að búast við miklum breytingum á efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þegar 27. umferðin verður leikin. Manchester United er með sex stiga forskot á Chelsea og sjö stigum þar á eftir kemur Liverpool.
Meira
LOGI Geirsson, landsliðsmaður í handknattleik, er veikur og leikur vafi á því hvort hann getur leikið með félögum sínum í þýska liðinu Lemgo þegar þeir hefja leik í þýsku 1.
Meira
Í NOKKRUM atvinnudeildum hefur launaþak verið notað til þess að takmarka launagreiðslur til einstakra leikmanna og einnig heildarlaunagreiðslur. Í sumum deildum er ekkert annað í boði en að miða útgjöld við launaþakið.
Meira
HÉR er listinn yfir þá leikmenn sem hafa skorað 30 mörk eða meira í úrvalsdeild karla, DHL-deildinni, í handknattleik: Valdimar Þórsson, HK 83/28 Goran Gusic, Akureyri 77/47 Jóhann G.
Meira
"ÞETTA er ójafn leikur. Velta okkar félags er 4% af veltu Manchester United," sagði Aidy Boothroyd knattspyrnustjóri Watford eftir tapleik á dögunum. Baráttan virðist vonlaus fyrir litla liðið frá London í ensku úrvalsdeildinni.
Meira
"ÞAÐ gera sér allir grein fyrir því hér á Upton Park hvað leikurinn við Watford er mikilvægur, alveg frá stórnarformanninum til starfsfólksins í eldhúsinu. Við viljum ekki leika í fyrstu deildinni.
Meira
ÞAÐ er ekki tímabært að byrja nú að rita og ræða um eftirmann Alfreðs Gíslasonar, landsliðsþjálfara í handknattleik. Umræður um landsliðsþjálfara eiga ekki að hefjast fyrr en ljóst er hvað hann gerir.
Meira
Áll er langur og mjór fiskur sem líkist slöngu. Fullorðnir álar lifa í ám og vötnum í Evrópu. Að lokum synda þeir alla leið að ströndum Ameríku. Þar hrygna þeir og deyja síðan. Litlu álaseiðin snúa svo til Evrópu og getur ferðalagið tekið tvö ár.
Meira
Hæ Patti og hæ krakkar. Ég heiti Jórunn og er 10 ára (en ég verð 11 ára í vor). Ég bý í Flugumýrarhvammi í Skagafirði og er í Varmahlíðarskóla í 5. bekk. Mig langar að segja svolítið um sjálfa mig. Ég á mömmu og pabba og fjögur systkini.
Meira
Hann Andri Pétur er afar lunkinn teiknari en hann lenti samt heldur betur í vandræðum þegar hann var að teikna þessa fínu mynd. Andri Pétur er nefnilega búinn að týna svarta litnum sínum og þeim græna, hvíta, bleika og brúna.
Meira
Við hittum þau Ívar Örn Sverrisson og Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur en þau fara með hlutverk Stígs og Snæfríðar í Stundinni okkar. Ívar og Ísgerður sögðu okkur frá því hvernig það væri að fá að taka þátt í þekktasta barnatíma íslensks sjónvarps.
Meira
Hér fyrir ofan sjáið þið sex ólíka kassa. Fjórðungur þriggja þeirra er litaður svartur. Hvaða þrír kassar eru það? Lausn aftast. (Hinir þrír kassarnir eru með meira en fjórðung litaðan svartan.
Meira
Telma Sól Ólafsdóttir er 7 ára og hún er í Sjálandsskóla í Garðabæ. Hún er mikil fimleikadrottning og æfir með Stjörnunni. Hún vonast eftir að fá kisu á næstu dögum því hún elskar kisur. Hún sagði okkur hvað væri í uppáhaldi hjá sér.
Meira
Kassaþraut: Fjórðungur úr gula kassanum nr. 1, bleika kassanum nr. 4 og bláa kassanum nr. 6 er svartur. Litaflækja: 1 er blár, 2 er gulur, 3 er bleikur, 4 er rauður og 5 er...
Meira
Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. 1. Hver er höfuðborg Frakklands? 2. Hvað heitir kærasta Andrésar andar? 3. Hver er forsætisráðherra Íslands? 4. Í hvaða sæti urðu Íslendingar á HM í handbolta? 5. Er appelsína grænmeti eða ávöxtur?...
Meira
Vinningshafar í Eldvarnagetrauninni 2006 voru dregnir út hinn 22. janúar síðastliðinn og verða verðlaun afhent vinningshöfum á höfuðborgarsvæðinu á 112-deginum á morgun, 11. febrúar, í Smáralind kl. 13:00.
Meira
Þið kunnið eflaust að spila veiðimann með venjulegum spilastokki en nú getið þið líka farið í annars konar veiðimann. Klippið niður 30–50 litla pappírsbúta og gerið gat í hvern og einn með gatara. Bindið síðan band í alla pappírsbútana.
Meira
Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, skaust svo hratt og hátt á íslenskan stjörnuhimin síðasta haust að hún er enn að átta sig fyllilega á því hvað gerðist. Hún gleðst eðlilega yfir þessum góðu viðtökum, en nú er tími til kominn að horfa fram á við, tjáir hún blaðamanni.
Meira
Metsöluskáldsaga þýska rithöfundarins Patricks Süskind hefur verið kvikmynduð og var frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum í gær. Bókin vakti gríðarlega athygli þegar hún kom fyrst út enda umfjöllunarefnið sérstakt, óvenjulega þefnæmur morðingi.
Meira
Leikrit Birgis Sigurðssonar Dagur vonar er nú sett upp í annað sinn af Leikfélagi Reykjavíkur en það var frumsýnt í Iðnó fyrir 20 árum. Sagan sem sögð er í leikritinu byggist á fjölskyldu Birgis en það er tileinkað geðfatlaðri systur hans.
Meira
Eftir Árna Tómas Ragnarsson
Í Lesbókargrein um daginn fjallaði ég um vanda Íslensku óperunnar, sem felst í hratt minnkandi aðsókn að sýningum hennar.
Meira
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Þau eru óhugnanleg, örlög kvennanna í sjöttu og nýjustu skáldsögu Rachel Cusk Arlington Park – enda um húsmæðrahlutskiptið að ræða!
Meira
Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Stundum detta fréttir af himnum ofan sem gefa okkur innsýn í það hvað telst góð frétt, eða kannski öllu heldur hvað telst góð saga.
Meira
Einn skrautlegasti framvörður rokksins, Mark E. Smith, hefur nú leitt sveit sína The Fall í gegnum eld og brennistein í meira en þrjátíu ár, en brjálsemi sú sem sveitin stríðir við kemur í langflestum tilfellum frá honum sjálfum. Reformation!Meira
Listaverk eru umlukin aragrúa athugasemda, upplýsinga sem eru svo yfirgengilega háværar að rödd skáldsögunnar eða ljóðlistarinnar heyrist varla. Ég lauk við bók Hermans fullur þakklætis yfir því hversu fáfróður ég var.
Meira
Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Um nokkurt skeið hafa reglulega birst greinar í innlendum og erlendum blöðum um að bókabúðir muni brátt heyra sögunni til.
Meira
Þögul vaknar sólin til lífs og vatnsþráður seytlar úr frosnum læk Mjúkir og ljósir geislar snerta húðina vekur náttúruskyn sem blundar í mér Gegnum hvít-gullið loft sé ég fyrir mér: hafið tvíofið með ljós- og dökkblátt, fjall skreytt með silfraða læki...
Meira
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Leikstjórinn Leslie Iwerks er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir heimildarmynd sína Recycled Life ( Endurunnið líf ).
Meira
Það eina sem maður skuldar almenningi er góður leikur," sagði Humphrey Bogart. "Það eina sem leikari skuldar almenningi er að láta fólkinu ekki leiðast," sagði Marlon Brando. Þeir borguðu yfirleitt sínar skuldir.
Meira
I Hvers vegna varð allt þetta fjölmiðlafár um dauða Önnu Nicole Smith? Hún hefur auðvitað lengi verið eitt af þessum óhuggulegu gæluverkefnum fjölmiðlanna.
Meira
Síðastliðinn laugardag var haldið sjónþing í Gerðubergi þar sem farið var yfir listferil Rúríar og um leið opnuð sýning á verkum hennar. Yfirskrift þingsins og sýningarinnar, Tími – Afstæði – Gildi, endurspeglar þær vangaveltur sem liggja að baki verkum hennar.
Meira
Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Fyrir jólin var keypt nýtt Trivial Pursuit, því það er alltaf skemmtilegt. Allir geta slysast áfram, spurningarnar ýmist bjánalega léttar eða níðþungar, eftir áhugasviði hvers og eins.
Meira
Þrjátíu ár eru síðan kvikmyndin Stjörnustríð var frumsýnd. Síðan hafa bæst við fimm myndir og sagan sem virtist í fyrstu rétt og slétt ævintýri höfðar nú einkum til andúðar nútímamannsins á sjálfum sér.
Meira
Sigríður Þorgeirsdóttir og greinarhöfundur hafa deilt um það hvort Sókrates hafi fyrirlitið konur í Lesbók undanfarið. Nú telur Eyjólfur Kjalar að deilan fjalli um annan hlut sem er siðfræði lestrar og skrifta.
Meira
Hans J. Wegner hönnuður lést í síðustu viku en hann var einn af sex mönnum sem gerðu Danmörku að stórveldi á vettvangi húsgagnahönnunar á síðustu öld.
Meira
Eftir Milan Kundera Sú mannkynssaga sem varðveitt er í sameiginlegu minni okkar allra er gerólík því sem fólk upplifði í raun og veru á sínum tíma.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Bandaríska nýbylgjuundrið Bright Eyes frá Nebraska, sem er listamannsnafn Conor Oberst, er klár með sjöttu hljóðversplötu sína. Kallast hún Cassadaga og kemur út á Saddle Creek þann 10.
Meira
The Road nefnist nýjasta skáldsaga bandaríska rithöfundarins Cormacs McCarthys en fyrir rúmum áratug var hann valinn mikilvægasti bandaríski höfundurinn af Times Literary Supplement þrátt fyrir að vera tiltölulega lítt þekktur.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.