Greinar sunnudaginn 11. febrúar 2007

Fréttir

11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

13 fíkniefnamál komu upp á tónleikum á Broadway

ÞRETTÁN fíkniefnamál komu upp í tengslum við tónleika á skemmtistaðnum Broadway í fyrrinótt, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

300 milljónir úr Barentshafi

TVEIR frystitogarar komu inn til Akureyrar á föstudag með um 600 tonn af frystum fiskafurðum. Verðmæti þeirra er ríflega 300 milljónir króna og afli upp úr sjó nálægt 1.200 tonnum. Annar togarinn var Víðir EA. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

4.000 sjálfboðaliðar á landinu

Á VEGUM Landsbjargar og Rauða kross Íslands starfa um fjögur þúsund sjálfboðaliðar að leit og björgun, slysavörnum, neyðarvörnum, neyðaraðstoð, skyndihjálp, sálrænum stuðningi og áfallahjálp, upplýsingagjöf og stuðningi í gegnum hjálparsímann, 1717. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

90 lögregluútköll á einni nóttu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu sinnti 90 útköllum í fyrrinótt vegna ýmissa mála, en ölvun og hávaði því samfara voru fyrirferðarmiklir þættir. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð

Byggir upp kolefnisbókhald

LANDGRÆÐSLAN er að undirbúa uppsetningu á mælineti til þess að halda utan um kolefnisbókhald landgræðslusvæða. Mælingar verða gerðar á um eitt þúsund stöðum um allt land. Þannig verður unnt að ákvarða heildarbindingu kolefnis í landgræðslu á Íslandi. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

DV verður síðdegisblað

DV, sem verður gert að dagblaði síðar í þessum mánuði, verður prentað að morgni dags, en ekki á nóttunni eins og öll önnur dagblöð sem gefin eru út hér á landi. Hjálmar Blöndal, framkvæmdastjóri DV, segir að blaðinu verði dreift í verslanir fyrir... Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Eggert kvaddi KSÍ

EGGERT Magnússon, fráfarandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, setti í gær 60. ársþing sambandsins. Hann kom víða við í ræðu sinni enda af mörgu að taka hjá sambandinu. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 915 orð | 1 mynd

Eiga marga íslenska vini

Avan Anwar Faraj kom til Íslands 1996 en maður hennar Arann Taha Karim kom 1992. Þau kynntust í Írak í Kúrdistan árið 1995. Þá var Arann í heimsókn á heimaslóðum en þau eru frá sama svæðinu í Norður-Írak. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð

Enginn sé utangarðs

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð

Feitur og fallegur fiskur í ár

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞAÐ er feitur og pattaralegur fiskur um allan sjó. Nóg æti virðist fyrir hann og er þorskurinn fallegur, vel fram genginn og mikil lifur í honum. Við Grímsey er loðna í fiskinum, en síld við Grundarfjörðinn. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1238 orð | 1 mynd

Förunautur fólksins?

Trúmál | Hvert er hlutverk kirkjunnar í samfélaginu? Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Gates á Bridshátíð eftir tvö ár?

BILL Gates, auðugasti maður heims, segist hafa áhuga á því að koma á Bridshátíð Icelandair á Íslandi eftir að hann sest í helgan stein eftir tvö ár. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð

Greiði í Framkvæmdasjóð aldraðra

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra þar sem gert er ráð fyrir að þeir sem greiði fjármagnstekjur greiði gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra en samkvæmt gildandi lögum eru þeir undanþegnir því að greiða... Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð

Háskólinn á Bifröst hlekkur í háskólakeðju um landið

Í FYRSTU útskriftarræðu sinni gerði dr. Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, skyldur að umtalsefni. Minnti hann á að einstaklingar hefðu skyldur gagnvart samfélaginu og Íslendingar sem þjóð hefði skyldur við alþjóðasamfélagið. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Heilsuhraust flutningafólk

Um 200 manns þrömmuðu með klyfjar í þágu góðrar heilsu eftir Miklubrautinni í gærmorgun þegar líkamsræktarstöðin Boot Camp flutti starfsemi sína úr Faxafeni yfir í nýtt og stærra húsnæði við Suðurlandsbraut. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Héldu til fjalla á jeppunum

30 ÞÁTTTAKENDUR mættu í fjölskylduferð á vegum fyrirtækisins Arctic Trucks í gærmorgun þar sem stefnan var sett á jeppaferð um Bragarbót og Skjaldbreið. Þátttakendurnir voru á 13 jeppum og var um að ræða viðskiptavini og velunnara fyrirtækisins. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hvað ætla ég að verða þegar ég verð stór?

NEMENDUR í efstu bekkjum Menntaskólans og Verkmenntaskólans kynntu sér á föstudaginn námsframboð í Háskólanum á Akureyri. "Þú skerð þarna... Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð

Hvalveiðisinnar á ráðstefnu í Japan

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is JAPANAR hafa kallað saman þriggja daga ráðstefnu aðildarþjóða Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC og er markmiðið m.a. talið vera að ýta undir að veiðar í atvinnuskyni verði leyfðar á ný, að sögn AP -fréttastofunnar í gær. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 2495 orð | 3 myndir

Höfum við ekki efni á góðu dómskerfi?

Eina leiðin til að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu fyrir dómstólum, eins og lög og mannréttindasáttmálar kveða á um, er að koma á millidómstigi. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Í sól á Mývatnsísnum

STÖLLURNAR Helga Egilsdóttir í Vagnbrekku og Katrín Gylfadóttir á Skútustöðum nutu froststillunnar á Mývatni fyrir helgi eftir leik á skautum, en áður en þær héldu heim hvíldu þær sig örlítið á ísnum í sólskininu. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1495 orð | 5 myndir

Kannski er ástin...

Um þessa helgi hófust sýningar á Ilminum – sögu af morðingja, mynd sem byggist á samnefndri metsölubók Patrick Süskind frá árinu 1987. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við aðalleikara myndarinnar, Ben Wishaw, og leikstjóra hennar, Tom Tykwer. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lést í eldsvoðanum í Stokkhólmi

MAÐURINN sem lést í eldsvoðanum á veitingastaðnum Engelen í Stokkhólmi aðfaranótt þriðjudags hét Hlynur Heiðberg Konráðsson. Hann var fæddur 5. mars 1973 og lætur eftir sig 6 ára son á Íslandi og íslenska unnustu búsetta í Danmörku. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Lýðræði í skólum

ÖRLÖGIN höguðu því þannig að fáir einstaklingar hafa haft meiri áhrif á menntakerfið hérlendis en Wolfgang Edelstein. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Lýst eftir stolnum vélsleðum

LÖGREGLAN á Akureyri lýsir eftir tveimur vélsleðum og tveggja sleða kerru sem var stolið frá Frostagötu á Akureyri á tímabilinu frá 29.–31. janúar sl. Sleðarnir eru báðir af Yamaha-gerð, Yamaha SX-Viper, blár að lit, árg. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 240 orð

Morgunblaðið tilnefnt í tveimur flokkum

DÓMNEFND blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hefur komist að niðurstöðu um tilnefningar til verðlaunanna í ár. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Námskeið fyrir aðstandendur geðklofasjúklinga

NÁMSKEIÐ fyrir aðstandendur geðklofasjúklinga verður haldið í Endurhæfingarmiðstöð geðsviðs Landspítala – háskólasjúkrahúss á Kleppi. Það verður haldið á miðvikudögum kl. 13–16 í samkomusal í húsi iðjuþjálfunar á Kleppi og hefst 21. febrúar. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 884 orð | 1 mynd

Nýtt líf hefst

Hin nýja stefna ríkisstjórnarinnar um aðlögun innflytjenda mun að líkindum hafa töluverð áhrif á starfsemi þeirra stofnana sem sinna innflytjendum. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð

OR kaupir 15 metangasbíla

ORKUVEITA Reykjavíkur er að leggja síðustu hönd á útboðsgögn vegna kaupa á 15 metangasbílum og þar af fimm tvíorkubílum, þ.e. bílum sem geta annaðhvort gengið fyrir metani eða hefðbundnu eldsneyti. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1191 orð | 2 myndir

Rösull og Hrösull

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Augu áhugamanna um ensku knattspyrnuna, a.m.k. tölspekinga, munu hvíla á einum leikmanni öðrum fremur á næstu vikum, skoska landsliðsmanninum Nigel Quashie. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Silvía innsiglar útgáfusamning

HIN litríka Silvía Nótt og fulltrúar Reykjavík Records skrifuðu í gær undir þriggja plötu útgáfusamning. Fyrsta hljómplata Silvíu Nætur er væntanleg í dreifingu hérlendis um þarnæstu mánaðamót. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

Skilja varð farangur eftir

SKILJA varð eftir nokkuð af farangri flugfarþega Flugfélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli á föstudag við brottför vélar til Ísafjarðar. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Skólaþríþraut FRÍ hleypt af stokkunum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands hefur sent öllum grunnskólum landsins gögn um Skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express með von um þátttöku í keppninni, sem lýkur 1. maí. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 824 orð | 1 mynd

Skuggalegur arftaki

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is EKKI verður sagt að spennan sé óbærileg og einhvers staðar þætti undarlegt að sjálfur forseti kjörstjórnarinnar hafi lýst yfir stuðningi við einn frambjóðandann. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Spikfeitur og pattaralegur fiskur veiðist um allan sjó

Gott fiskirí hefur verið í febrúar eftir rysjótta tíð í janúar. Hjörtur Gíslason heyrði í mönnum á sjó og í landi og báru sig flestir nokkuð vel, víðast betur en í fyrra. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 148 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Grannrúður eru rúður sem snertast á hlið eða á hornum. Byrjaðu leikinn í rúðu með tölunni 1. Þú mátt færa þig frá þeirri rúðu til einhverrar af grannrúðunum þremur og svo áfram koll af kolli á nýjar grannrúður. Meira
11. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 291 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Í þessum sal situr áreiðanlega enginn sem myndi segja við dóttur sína að hún ætti að fá lægri laun en skólabræður hennar af því að hún væri kona. Geir H. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir gott aðgengi

FERLINEFND Kópavogs hefur veitt í þriðja sinn viðurkenningu fyrir gott aðgengi í tilefni af alþjóðadegi fatlaðra. Í fyrra hlaut fyrsti áfangi Vatsendaskóla viðurkenningu ferlinefndar. Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ýmis nýmæli í nýrri þýðingu

Í HAUST kemur út ellefta þýðing Biblíunnar á íslensku. JPV-útgáfan sér um útgáfu nýrrar þýðingar, en síðast var gefin út ný þýðing Biblíunnar árið 1912. Nær tveggja áratuga starf liggur að baki hinni nýju þýðingu Biblíunnar, sem út mun koma 9.... Meira
11. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Æskilegt er að koma á millidómstigi hérlendis

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2007 | Leiðarar | 314 orð

Kalda stríðið í skjalasöfnum

Harðar deilur hafa staðið undanfarna mánuði um símahleranir og annað eftirlit í þágu öryggis ríkisins á tíma kalda stríðsins, á árunum 1949–1968. Meira
11. febrúar 2007 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Lekinn

Upplýsingalekinn, sem þeir hafa deilt um síðustu daga, Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs Group og Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá ríkislögreglustjóra, verður stöðugt áhugaverðari og fer að jafnast á við hnýsilegustu lekamál í... Meira
11. febrúar 2007 | Reykjavíkurbréf | 1833 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Sú niðurstaða félagsfundar Framtíðarlandsins svonefnda að bjóða ekki fram framboðslista við alþingiskosningarnar í vor sýnir vel veikleika svona samtaka. Meira
11. febrúar 2007 | Leiðarar | 149 orð

Réttir kerfið hjálparhönd?

Það þykja fréttir þegar íslenzku fyrirtæki tekst að búa til gervilimi, sem standa öllum öðrum framar og geta gert fólki, sem býr við útlimamissi, lífið auðveldara. Meira
11. febrúar 2007 | Leiðarar | 343 orð

Úr gömlum leiðurum

13. febrúar 1977: "Á árinu 1975 nam útflutningur okkar til EBE-landa um 11,7 milljörðum króna en hann nær tvöfaldaðist á árinu 1976 og nam 22,8 milljörðum króna. Meira

Menning

11. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Áhrifavaldar

SMÁVÖXNUM styttum af mönnum í jagúarlíki hefur hér verið stillt upp í Xochitepec, rúma hundrað kílómetra suður af Mexíkóborg. Munir sem hafa fundist í 2. Meira
11. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Coppola leikstýrir Alagna

KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Sofia Coppola, sem hefur leikstýrt myndum á borð við The Virgin Suicides , Lost in Translation og nú síðast Marie Antoinette , mun brátt leikstýra sinni fyrstu óperu, að því er segir á fréttavef New York Times . Meira
11. febrúar 2007 | Tónlist | 794 orð | 2 myndir

Efnileg óhemja

Breska söngkonan Amy Winehouse er ein efnilegasta söngkona sem þar hefur sést árum saman. Hún varð fræg fyrir að syngja nútímalegan djass en fetar sig í átt að kraftmiklu poppi á nýrri skífu sinni. Meira
11. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 238 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikstjórinn Gus Van Sant , sem var handtekinn grunaður um ölvunarakstur í desember sl., hefur samþykkt að sækja sérstakt námskeið fyrir fólk með áfengisvandamál, samkvæmt því sem lögfræðingur hans tilkynnti á föstudaginn. Meira
11. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 291 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Gömlu kempurnar í Genesis munu halda sína stærstu tónleika hingað til þegar þeir spila ókeypis fyrir framan rúmlega 400.000 aðdáendur í Róm. Tónleikarnir, sem verða 14. júlí nk., verða endapunkturinn á fyrstu hljómleikaferð sveitarinnar í 15 ár. Meira
11. febrúar 2007 | Leiklist | 445 orð | 2 myndir

Frægir og verðmætir hönnunarmunir

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LEIKMYNDIN í söngleiknum Leg er án efa ein sú verðmætasta, hvað leikmuni varðar, sem sett hefur verið upp á sviði hérlendis enda prýdd frægri hönnun úr húsgagnaversluninni Epal. Meira
11. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 420 orð | 1 mynd

Guð minn almáttugur, hvað hefur hlaupið í barnið?

Íslenst tölvuteiknimynd með íslensku og ensku tali. Leikstjóri: Gunnar Karlsson. Saga og handrit: Sjón. Tónlist: Julian Nott. Hljóðsetning: Gunnar Árnason. Framleiðendur: Hilmar Sigurðsson og Andri Þór Þórisson. Meira
11. febrúar 2007 | Myndlist | 906 orð | 2 myndir

Meira um stöðuna 2006

Heimurinn virðist stefna að fjölþættari og litríkari ásýnd hvað húsagerðarlist áhrærir og hið sama má segja um myndlistina, allar tegundir hennar. Meira
11. febrúar 2007 | Tónlist | 438 orð

Samningur við Kölska

Verk eftir Okmaca, Rachmaninoff og Sibelius í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Rumon Gamba. Einleikari: Lilya Zilberstein. Fimmtudagur 8. febrúar. Meira
11. febrúar 2007 | Tónlist | 867 orð | 2 myndir

Silvía Nótt – ekki einnar nætur gaman

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Þegar Silvía Nótt á í hlut gerast stórir hlutir. Meira
11. febrúar 2007 | Myndlist | 78 orð | 3 myndir

Skalli Zidanes íþróttamynd ársins 2006

Í GÆR var sagt frá því í Morgunblaðinu að Spencer Platt hefði fengið verðlaun World Press Photo fyrir mynd síðasta árs. Það er hins vegar verðlaunað í alls tíu flokkum. Meira
11. febrúar 2007 | Tónlist | 636 orð | 1 mynd

Skíragull

Leikstjóri: Jonathan Demme. Tónleikamynd með Neil Young og hljómsveit hans, tekin upp í Ryman Auditorium í ágúst 2005. 105 mín. DVD með íslenskum texta. Bandaríkin 2006. Meira
11. febrúar 2007 | Dans | 73 orð | 1 mynd

Svifið til sigurs

SAE-EUN Park frá Suður-Kóreu, nemandi við Ríkislistaháskólann í Kóreu, sést hér á flugi á Prix de Lausanne-danskeppninni í Lausanne í Sviss. Park vann fyrstu verðlaun í sínum flokki en þar var keppt um námsstyrk. Meira

Umræðan

11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Að miðla reynslu öðrum til góðs

Trausti R. Traustason segir frá starfsemi félagasamtakanna Hugarafls: "Meðlimir Hugarafls vilja miðla reynslu sinni af geðheilbrigðiskerfinu með öðrum sem láta sig málefnin varða..." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Albert, eldri borgarar og Samfylkingin

Guðríður Arnardóttir fjallar um framboðsmál og svarar grein Alberts Jensen: "Það er mikilvægt að koma ríkisstjórninni frá og færa íslenskt samfélag aftur til stöðugleika og jafnaðar. Til þess þurfum við sterkari Samfylkingu" Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Ál eða ekki ál?

Guðfinnur Jakobsson fjallar um álframleiðslu og orkufrekan iðnað: "Fyrir milljón tonn af framleiddu áli verða til um það bil fjórar milljónir tonna af rauðri leðju." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 404 orð | 2 myndir

Álvinnsla með rafmagni úr öðru en eldsneyti á ekkert erindi í framhald Kyotobókunarinnar

Jakob Björnsson fjallar um orkumál og markmið Kyoto-bókunarinnar: "Markmið Kyoto-bókunarinnar er að draga úr losun koltvísýrings í heiminum. Hún ein skiptir máli fyrir gróðurhúsaáhrifin; ekki skipting hennar milli landa." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Brosi ekki framan í fleiri myndavélar

Ebenezer Þ. Böðvarsson skrifar um kosti og galla eftirlitsmyndavéla: "Almennar löggæsluvélar hafa ekki enn sannað gildi sitt. Þær virka ekki sem glæpaletjandi né veita þær fólki aukið öryggi." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Góðir landsmenn, rasistaflokkar og fáfræði

Akeem Cujo Oppong fjallar um fordóma og samskipti fólks af ólíkum uppruna: "Hættum að alhæfa og dæma fyrirfram. Hugsum rétt, hugsum án fordóma. Innst inni við beinið erum við öll eins." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Hópmeðferð er meðferðarform framtíðarinnar

Einar Guðmundsson fjallar um hópmeðferð: "Hópmeðferð er notendavænn, árangursríkur og ódýr valkostur..." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast á Akureyri ?

Ragnar Sverrisson fjallar um skipulagsmál á Akureyri: "Eftir allt sem á undan er gengið og alla þá samstöðu, sem bæjarbúar sýndu, er undarlegt að verða vitni að því að bæjaryfirvöld láti sér sæma að víkja frá grundvelli eigin aðalskipulags." Meira
11. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 511 orð

Hvað er til ráða í atvinnumálum á Suðurnesjum?

Frá Önnu Björgu Þormóðsdóttur: "NÚ ER 3% atvinnuleysi á Suðurnesjum og er það hvergi meira á landinu. Á Suðurnesjum voru 129 karlar og 224 konur án atvinnu 11. janúar sl., samtals 353 manns." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hvernig verður þraukað næsta áratug?

Friðbjörn Sigurðsson fjallar um húsnæðismál LSH: "Að mínu mati skulda stjórnvöld starfsmönnum LSH og landsmönnum öllum útskýringu á því hvernig unnt verði að þrauka þar til nýr spítali rís." Meira
11. febrúar 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Ívar Páll Jónsson | 8. febrúar 2007 Reglulega til Parísar Þeir sem...

Ívar Páll Jónsson | 8. febrúar 2007 Reglulega til Parísar Þeir sem þekkja mig vita að ég er bæði lífskúnstner og heimsborgari, þ.e.a.s. svokallaður heimskúnstner. Meira
11. febrúar 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Jakob Hrafnsson | 9. febrúar 2007 Hvað klikkaði? Ég fór samt að hugsa...

Jakob Hrafnsson | 9. febrúar 2007 Hvað klikkaði? Ég fór samt að hugsa við þetta tilefni hvort það væri ekki eitthvað bogið við þetta. Það er ekki langt síðan að hann [Kristinn H. Meira
11. febrúar 2007 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson | 10. febrúar 2007 Ný biblíuþýðing Vissulega er það...

Jón Valur Jensson | 10. febrúar 2007 Ný biblíuþýðing Vissulega er það rétt athugað hjá Hirti, að félagslegi rétttrúnaðurinn er að þrengja sér þarna inn, jafnvel á blöð Heilagrar ritningar, en ég vona a.m.k. að Guði sjálfum verði hlíft við slíkri... Meira
11. febrúar 2007 | Blogg | 319 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson | 9. febrúar 2007 Niðurstaðan er léttir Þá er það orðið...

Kristján Jónsson | 9. febrúar 2007 Niðurstaðan er léttir Þá er það orðið ljóst að Framtíðarlandið verður áfram það sem það átti að vera, þverpólitísk samtök en ekki stjórnmálaflokkur. Ég komst ekki á fundinn en létti þegar ég heyrði um niðurstöðuna. Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Loftslagið er á ábyrgð okkar allra

Jónína Bjartmarz fjallar um umhverfismál: "Hlýnun andrúmsloftsins er hnattrænt vandamál og kallar á sameiginlegt átak ríkja heims." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Lögguleikur ljósvakamiðla

Arnar Bjarni Eiríksson fjallar um umfjöllun fjölmiðla á málefnum Breiðavíkur: "...viljum við búa í lögregluríki fjölmiðlanna, eða viljum við láta dómstóla þessa lands kveða uppúr með sekt eða sýknu?" Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Okkar ábyrgð

Eygló Jónsdóttir fjallar um skýrslu Sameinuðu þjóðanna um gróðurhúsaáhrif og viðbrögð íslenskra stjórnvalda og fjölmiðla við henni: "Við verðum að taka ábyrgð sem einstaklingar og sem þjóð á jörðinni sem við lifum á." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Samningur um starfsskilyrði sauðfjárræktar skiptir miklu máli

Haraldur Benediktsson fjallar um nýjan sauðfjársamning: "Samningurinn er staðfesting á því að við viljum áfram vera í hópi þjóða sem horfa til landbúnaðar sem helstu undirstöðu byggðar í landinu, matvælaöryggis og menningar." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Staða erlendra launamanna

Guðmundur Gunnarsson fjallar um atvinnumál og erlent launafólk: "Ef við sættum okkur við að hér sé unnið á töxtum sem eru undir samþykktum lágmörkum, þá er í raun verið að samþykkja að lækka laun almennt hér á landi." Meira
11. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Trú og kærleiksverk

Frá Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga: "FÉLAGIÐ Samhjálp hefur um rúmlega þriggja áratuga skeið sinnt einstaklingum sem farið hafa halloka vegna fíknar og félagslegra erfiðleika." Meira
11. febrúar 2007 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Vatnajökulsþjóðgarður

Hjalti Þór Vignisson skrifar um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs: "Hinn nýi þjóðgarður verður sá stærsti sinnar tegundar í Evrópu og margir telja að hann hafi ótvírætt gildi á heimsvísu." Meira
11. febrúar 2007 | Velvakandi | 309 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Engan afslátt af þjóðlendulögum Þjóðlendulögin hafa verið gagnrýnd af nokkrum landeigendum sem krefjast breytinga á þeim. Ekkert tilefni er til þess nú í miðju úrskurðarferli um mörk eignarlanda og þjóðlendna. Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2007 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Albert Sigurðsson

Albert Sigurðsson fæddist á Ísafirði 24. ágúst 1916. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur Þóreyjar Albertsdóttur, f. 13. desember 1893, d. 1971 og Sigurðar Þórðarsonar, f. 18. nóvember 1892, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2007 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Bergsveinn Elías Jóhannsson

Bergsveinn E. Jóhannsson fæddist á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 31. júlí 1915. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 18. desember 2006. Foreldrar hans voru Jóhann Bergsveinsson, f. 2 maí 1882, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Björn Jóhannsson

Björn Jóhannsson fæddist á Skriðufelli í Þjórsárdal 12. júní 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 15. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2367 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helgadóttir

Ingibjörg Helgadóttir fæddist í Kópavogi 3. júlí 1960. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Elíasson rennismiður, f. 23.11. 1930, d. 24.7. 1993 og Jakobína Hermannsdóttir húsmóðir, f. 28.6. 1934, d. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2007 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Jóhanna Stefánsdóttir

Jóhanna Stefánsdóttir fæddist 27. ágúst 1919. Hún lést á elliheimilinu Grund 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Sigurðsson, f. 1885, d. 1927 og Margrét Eiríksdóttir, f. 1886–1968, búendur í Haga í Eystrihrepp. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Kristín Enoksdóttir Hoy

Kristín Enoksdóttir Hoy fæddist í Reykjavík 27. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimili í Hemet í Orange County í Kaliforníu í Bandaríkjunum 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Petrína Kjartansdóttir hjúkrunarkona, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 1 mynd

Almennt um gerð ferilskrár

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 724 orð | 1 mynd

Áhrif vaktavinnu á heilsu fólks og líðan

Oft berast fyrirspurnir til rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins um ýmiss konar vinnuverndarmál og er leitast við að svara þeim eftir bestu getu hverju sinni. Þetta kemur fram á vefsíðu vinnueftirlitsins. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Endurmeta þarf mikilvægi kennarastarfsins

Endurmatið þarf að endurspeglast í launakjörum kennara, segir á vefsíðu Kennarasambands Íslands. "Staða og hlutverk kennara" er yfirskrift forystugreinar í Morgunblaðinu í dag 9. febrúar 2007. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 727 orð | 2 myndir

Feðraorlof stöðugt algengara

Aukinn réttur og möguleikar foreldra til að samræma atvinnuþátttöku og einkalíf er lykilatriði í stefnu ASÍ í jafnréttis- og fjölskyldumálum. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hlíf fagnaði 100 ára afmæli sínu

Í gær efndi Verkalýðsfélagið Hlíf í Hafnarfirði til glæsilegs fagnaðar í tilefni þess að liðin eru eitt hundrað ár frá stofnun félagsins. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun í gistinóttum hótela

Gistinóttum á hótelum í desember fjölgaði um 27% milli ára, í desember síðastliðnum voru þær 53.800 en voru 42.300 í sama mánuði árið 2005, sem er fjölgun um 11.500 nætur. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Námskeiðaröð SA um starfsmannamál

Samtök atvinnulífsins halda á næstunni námskeið um starfsmannamál fyrir félagsmenn sína bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni, segir á fréttavef samtakanna. Boðið verður upp á tvö námskeið. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýsveinar heiðraðir í fyrsta skipti

Yfir 300 manns voru saman komin í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 3. febrúar síðastliðinn þegar Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heiðraði 11 nýsveina fyrir frábæran árangur á sveinsprófi. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Þekking í þágu launafólks

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. MFA, Menningar- og fræðslusamband alþýðu, fer með rekstur og málefni skólans. Meira
11. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 587 orð | 2 myndir

Þetta helst...

*Kárahnjúkavirkjun á forsíðu NYT Mynd af álverinu í Reyðarfirði prýddi forsíðu sunnudagsútgáfu The New York Times um síðustu helgi. Meira

Daglegt líf

11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1191 orð | 1 mynd

Biblían – bók bókanna – ný þýðing!

Í haust kemur út ný þýðing Biblíunnar hjá JPV-útgáfu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Einar Sigurbjörnsson prófessor um þýðingu Biblíunnar fyrir kristni og kirkju á Íslandi. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 530 orð | 1 mynd

Dauðinn og maðurinn

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1730 orð | 1 mynd

Ég er nagli og hlusta ekki á neitt væl um þunglyndi...

Eftir Eddu Jóhannsdóttur Ég sit á biðstofu heimilislæknisins og renni augum yfir lesefnið á borðinu. Þar eru öll nýjustu slúðurblöðin, svo og Hjemmet og sænska Allt för damerna. Frábært. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1137 orð | 1 mynd

Gott að vera á Íslandi

Árið 1996 kom Renuka Perera til Íslands frá Srí Lanka, borginni Kólombo. Hún kemur úr stórri fjölskyldu, er ein 13 systkina, raunar sú tólfta í röðinni. "Við erum níu stelpurnar og bræðurnir eru fjórir," segir hún og brosir glaðlega. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 2596 orð | 5 myndir

Ígildi hers

112-dagurinn er í dag, sunnudaginn 11.2. Þá beinist athyglin sérstaklega að hlutverki sjálfboðaliða í störfum að forvörnum, björgun og almannavörnum. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 547 orð | 1 mynd

Ísland er land þitt

Það er gott að búa á Íslandi. Hér á ég heima. Hér er fjölskylda mín og allt fólkið sem mér finnst vænt um. Þetta er samfélagið sem ég er sprottinn upp úr og menningin sem ég þekki, málið sem ég tala. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 2147 orð | 3 myndir

Kínverski rakarinn í Kaupmannahöfn

Í raun og veru er bara ein klipping á boðstólnum hjá Dehua Liao og það er burstaklipping. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 656 orð | 1 mynd

Ómögulegt að leiðast brids

Mikil tækifæri eru fólgin í Netinu til að auka útbreiðslu og vinsældir bridsíþróttarinnar, að mati Zia Mahmood, eins fremsta bridsspilara í heiminum, sem verður á meðal keppenda á Bridshátíð Icelandair sem hefst í þessari viku. Meira
11. febrúar 2007 | Afmælisgreinar | 1347 orð | 2 myndir

"Konan sem keyrði drossíuna"

Ég man í dag svo margar gleðistundir, mamma þegar saman bjuggum öll. Krakkar sjö, í kór, sem tók nú undir kvæði, söngva, org og hlátrasköll. B.E. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1435 orð | 2 myndir

"Þegar við tókum hádegishlé höfðum við veitt 55 laxa"

Í júlí árið 1933 veiddu breskir bræður 77 laxa á einum degi í Þverá. Björn J. Blöndal skráði þessa eftirminnilegu veiðisögu. Komið hefur fram bréf frá öðrum bróðurnum, sem lýsir ævintýrinu frekar. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 788 orð | 2 myndir

Umræðan þarf að vera ábyrg

Þótt innflytjendafjölskyldurnar tvær, sem Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við, séu í heildina ánægðar með dvölina á Íslandi, segir Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, að standa mætti... Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1885 orð | 1 mynd

Uppeldisbróðir nútímavæðingarinnar

Fáir einstaklingar hafa haft eins mikil áhrif á skólakerfið á Íslandi og Wolfgang Edelstein. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við menntafrömuðinn um æskuárin á Íslandi, innflytjendamál og mikilvægi þess að virkja og virða einstaklinginn. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 450 orð | 13 myndir

Úthugsuð smáatriði

Narciso Rodriguez, Proenza Schouler og Zac Posen eru nöfn sem vert er að taka eftir í tískuheiminum. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði nánar nýjustu sköpunarverk tískuhúsanna sem kynnt voru til sögunnar á nýafstaðinni tískuviku í New York. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 645 orð | 1 mynd

Við vorum villtir og óagaðir

Jón Baldursson féll fyrir bridsíþróttinni árið 1972, þá sautján ára gamall, hefur verið stigahæsti Íslendingurinn síðan árið 1985 og varð heimsmeistari árið 1991 með íslenska landsliðinu. Hann segir margt hafa breyst síðan hann hóf ferilinn. Meira
11. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1086 orð | 7 myndir

Þetta verður ekkert grín!

Höfuðborgin fyllist brátt af fólki sem gengur ekki með skjalatöskur til verka heldur spilastokka. Bridshátíð er að hefjast og er mótið afar sterkt í ár. Pétur Blöndal talaði við kunna bridsara um hátíðina í spilaborginni. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2007 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Fimmtug er í dag, Ragnheiður Jónína Sverrisdóttir . Hún...

50 ára afmæli. Fimmtug er í dag, Ragnheiður Jónína Sverrisdóttir . Hún ætlar að vera með "geðveikt afmæli" og tekur á móti gestum í dag, 11. febrúar, frá 16-19 í Húnabúð, Skeifunni 11, 2. hæð. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 74 orð | 1 mynd

Anna Nicole Smith er látin

Leik-konan og fyrir-sætan Anna Nicole Smith lést á fimmtu-daginn í Flórída í Banda-ríkjunum. Hún fannst meðvitundar-laus á hótel-herbergi. Reynt var að lífga hana við en það tókst ekki. Smith var 39 ára. Árið 1994 giftist hún 89 ára auð-kýfingi, J. Meira
11. febrúar 2007 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli. Á morgun 12. febrúar verður Árni Árnason áttræður. Af því tilefni býður hann vinum og samferðafólki til móttö ku í Kiwanishúsinu að Engjateig 11, í dag, sunnudag, 11. febrúar, milli kl. 17 og 20. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 149 orð | 1 mynd

Ást-fanginn geim-fari í fang-elsi

Banda-ríski geim-farinn Lisa Nowak var hand-tekin á Flórída á mánu-daginn, þar sem hún réðst á Colleen Shipman sem hana grunaði að væri keppi-nautur hennar um ástir annars geim-fara, Williams Oefelein. Meira
11. febrúar 2007 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Bergþór og Signý með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna

Signý Sæmundsdóttir og Bergþór Pálsson syngja með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 17 verk eftir Händel, Haydn og Mozart. Einnig verður fluttur Brandenborgarkonsert nr. 6 eftir Bach. Stjórnandi er Óliver... Meira
11. febrúar 2007 | Fastir þættir | 351 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Daníel Már og Stefán unnu Butlerinn hjá BR Mikil spenna var fyrir síðustu umferð í Butlertvímenningi BR en 4–5 pör áttu möguleika á að vinna. Daníel Már Sigurðsson og Stefán Jóhannsson fengu góða setu og stóðu uppi sem sigurvegarar. Daníel M. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 130 orð | 1 mynd

Dvalar-leyfi af mannúðar-ástæðum

Julie Okechi varð fyrst er-lendra kvenna til þess að fá dvalar-leyfi af mannúðar-ástæðum hér-lendis vegna heimilis-ofbeldis. Nú hefur Vinnumála-stofnun gefið út atvinnu-leyfi til handa henni. Meira
11. febrúar 2007 | Í dag | 538 orð | 1 mynd

Erfið bið eftir umönnun

Þórdís Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 1951. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ 1972, BS-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1977 og mun útskrifast úr meistaranámi frá sama skóla í febrúar 2007. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 93 orð | 1 mynd

Guðjón Valur marka-kóngur HM

Þjóð-verjar urðu heimsmeistarar í handknatt-leik í 3. skipti fyrir viku. Eftir að þeir höfðu tekið við verð-launum sínum var Guðjón Valur Sigurðsson kallaður fram á gólfið og til-kynnt að hann væri marka-kóngur HM. Meira
11. febrúar 2007 | Fastir þættir | 664 orð | 1 mynd

Gutenbergsbiblían

Einhver glæsilegasta og frægasta prentbók allra tíma er Gutenbergsbiblían, sem þrykkt var upp úr miðri 15. öld í borginni Mainz í Þýskalandi. Sigurður Ægisson fjallar í þessum pistli um sögu hennar, í tilefni af Biblíudeginum, sem nú er upp runninn. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 83 orð

Nýtt stjórn-mála-afl?

Á miðviku-daginn kusu félags-menn sam-takanna Framtíðar-landins um hvort þau ættu að fara í sér-framboð í Alþingis-kosningunum í vor. Til að til-laga um fram-boð yrði sam-þykkt þurfti tvo þriðju hluta at-kvæða, og var hún felld. Meira
11. febrúar 2007 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Nýtt viðhorf á 30 dögum

Ljósvaki hefur undanfarin sunnudagskvöld fylgst með 30 Days-þáttum Morgan Spurlocks, þess hins sama og gerði garðinn frægan með Supersize Me. Meira
11. febrúar 2007 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: "Með ævarandi elsku...

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: "Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig." (Jer. 31, 3. Meira
11. febrúar 2007 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Db3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. Rc3 Be7 7. e3 h6 8. Bh4 0-0 9. Bd3 dxc4 10. Dxc4 c5 11. Bc2 cxd4 12. Rxd4 Re5 13. Db5 Rfd7 14. Bg3 a6 15. De2 Bb4 16. 0-0 De7 17. Re4 Hd8 18. Dh5 Rc4 19. Bb3 Rd6 20. Bh4 g5 21. Meira
11. febrúar 2007 | Í dag | 174 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Novator, félag í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar hefur fest kaup á því sögufræga húsi Fríkirkjuvegi 11 og verður þar komið upp safni um Thor Jensen athafnamann. Hvernig tengist hann Björgólfi Thor? 2 Nýtt dagblað er komið á markaðinn. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 95 orð

VesturÍslendingur NFL-meistari

Vestur-Íslendingurinn Robert Samuel Morris vann úrslita-leik ameríska fót-boltans með liði sínu Indianapolis Colts, fyrir viku. Meira
11. febrúar 2007 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fótbolti er heillandi fyrirbæri og þegar allt gengur upp tekur fátt þessari göfugu íþrótt fram. Það er hins vegar með ólíkindum hvernig fótboltinn getur höfðað til lægstu og dýrslegustu hvata manna. Meira
11. febrúar 2007 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Yfir-völd at-huga Breiðavíkurmálið

Magnús Stefánsson félagsmála-ráðherra segir Breiðavíkur-málið mjög alvar-legt. Meira

Viðskiptablað

11. febrúar 2007 | Viðskiptablað | 771 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

STARFSVIÐTALIÐ er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Meira

Annað

11. febrúar 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 1211 orð

Brosi ekki framan í fleiri myndavélar

Eftir Ebenezer Þ. Böðvarsson: "LÖGREGLUSTJÓRI höfuðborgarsvæðisins og borgarstjóri Reykjavíkur hafa lýst yfir áhuga á að fjölga löggæslumyndavélum í Reykjavík og útvíkka eftirlit með borgurum." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.