Greinar föstudaginn 16. febrúar 2007

Fréttir

16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð

12 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

KARLMAÐUR var í gær dæmdur til að sæta 12 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn systurdóttur sinni, sem var tíu ára gömul þegar brotið var framið. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

13 pólskir verkamenn vilja laun sín án refja

Kárahnjúkar | Mál vegna vangoldinna launa starfsmannaleigunnar 2b til 13 pólskra verkamanna verða send verkalýðsfélaginu Hlíf í Hafnarfirði til úrlausnar. Mennirnir störfuðu fram til áramóta fyrir 2b en nú fyrir Arnarfell við virkjunina. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

19 ára ungmenni á Viagra

ÞAÐ verður æ algengara í Danmörku, að ungir karlmenn, allt niður í 19 ára, verði að nota stinningarlyfið Viagra þegar þeir vilja njóta unaðar ástalífsins. Ástæðan er sú, að þeim er hætt að rísa hold vegna mikillar fíkniefnaneyslu. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Afmælishátíð Stjörnusólar

ELSTA starfandi sólbaðsstofa landsins, Stjörnusól á Akureyri, er 20 ára um þessar mundir og af því tilefni er öllum boðið á afmælishátíð sem haldin verður í Sjallanum á morgun, laugardagskvöld, frá kl. 24. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 556 orð

Athugasemd vegna kvartana Landsvirkjunar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Svanborgu R. Jónsdóttur, sem var fundarstjóri á opnum fundi í félagsheimilinu Árnesi sl. sunnudag. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Aukinn afsláttur á Nesinu

BÆJARSTJÓRN Seltjarnarness hefur samþykkt að hækka afslátt af fasteignagjöldum elli- og örorkulífeyrisþega um ríflega 20% frá og með 1. janúar 2007. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ákvörðunin kom saksóknara í opna skjöldu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is "ÞAÐ kom mér á óvart," sagði Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu um þá ákvörðun dómsformanns að stöðva skýrslutöku hans af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni klukkan 16. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð

Bankakostnaður glæpsamlega hár

JÓHANNA Sigurðardóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar, sagði að það væri átakanlegt hvernig viðskiptaráðherra stillti sér upp með bönkunum en ekki neytendum í utandagskrárumræðu um rannsókn á bankakostnaði og samkeppnishindrunum, sem hún var... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Beið á Landspítala í sjö tíma eftir kattarbit

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GRETA Marín Pálmadóttir þurfti að bíða í sjö klukkutíma á bráða- og slysadeild Landspítalans í Fossvogi fyrir skömmu, en hún leitaði þangað eftir að hafa verið bitin af ketti. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bréf ruku upp eftir verðmat

HLUTABRÉF Hf. Eimskipafélagsins, áður Avion Group, hækkuðu um 8,4% í Kauphöllinni í gær í alls 120 viðskiptum fyrir 589 milljónir króna. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 144 orð

Chavez vill þjóðnýta matvöruverslanir

HUGO Chavez, forseti Venesúela, hefur hótað að þjóðnýta matvöruverslanir í landinu en hann sakar þær um að selja kjöt og aðra matvöru á hærra verði en ríkisstjórnin hefur ákveðið. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1487 orð | 2 myndir

Eignaðist ekki bátinn

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAKSÓKNARI hélt í gær áfram ítarlegum spurningum sínum til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sem svaraði oft einnig ítarlega og endurtók á stundum eða ítrekaði fyrri svör. Meira
16. febrúar 2007 | Þingfréttir | 85 orð

Engin afsökun frá frjálslyndum

GUÐJÓN Ólafur Jónsson , þingmaður Framsóknarflokksins, gerði í gær þá kröfu á þingmenn Frjálslynda flokksins að þeir upplýstu hvaða þekktu hryðjuverkamenn hefðu verið handteknir á Keflavíkurflugvelli og hvenær. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Fjórar akreinar og hringvegurinn færður

Lagt er til í nýrri áfangaskýrslu um mögulegar breytingar á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, að á leiðinni frá Kollafirði að Brautarholtsvegi verði vegurinn fjórar akreinar. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Forsetalisti

BESTU nemendur Háskólans í Reykjavík voru heiðraðir í vikunni. Að þessu sinni hlutu 59 nemendur viðurkenningu fyrir frábæran árangur á síðustu önn. Þessir nemendur komast þar með á svokallaðan forsetalista HR. 31 kona er á forsetalistanum og 28... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 342 orð

Framboðslistar VG á höfuðborgarsvæðinu samþykktir

FRAMBOÐSLISTAR Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á höfuðborgarsvæðinu fyrir komandi alþingiskosningar voru samþykktir á félagsfundi fyrir stundu. Listarnir líta svona út: Suðvesturkjördæmi 1. Ögmundur Jónasson, alþingismaður. 2. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 460 orð

Framkvæmdir stöðvaðar í Mosfellsbæ

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur stöðvað framkvæmdir við gerð tengibrautar milli Helgafellslands og Álafossvegar í Mosfellsbæ á meðan kærumál vegna framkvæmdaleyfis og tilheyrandi deiluskipulags er til meðferðar fyrir nefndinni. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Frjálslyndir vilja fleiri jarðgöng og flýta áformum

FRJÁLSLYNDI flokkurinn vill fylgja enn ákveðnari stefnu í að stytta vegalengdir og gera vegina öruggari en fram kemur í tillögu ríkisstjórnarinnar að samgönguáætlun. Kom þetta fram hjá formanninum, Guðjóni Arnari Kristjánssyni, við fyrri umræðu í gær. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fyllt upp fyrir bryggjuhverfi

UNNIÐ er að nýju landnámi út í sjó við Kársnes í Kópavogi þar sem skipulagt hefur verið nýtt bryggjuhverfi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fyrirlestraröð á ári jarðarinnar

RAUNVÍSINDADEILD Háskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestraröðinni Undur veraldar nú á vormánuðum. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tilefni Árs jarðarinnar 2008 og eru ætlaðir almenningi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Fyrr mun vora á Íslandi að öld liðinni

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HUGSANLEG 3 stiga meðalhlýnun hér á landi á næstu hundrað árum eða svo hefur bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar fyrir gróður á Íslandi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð

Gamall póstur borinn út

VIÐTAKENDUR pósts í nokkrum götum Mosfellsbæjar og Grafarvogs fengu nýlega stór umslög með bréfum sem póststimpluð voru í upphafi ársins. Morgunblaðinu er kunnugt um viðtakanda sem hafði saknað launaseðils, bankayfirlita og annars glaðnings í ársbyrjun. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Haniya falið að mynda þjóðstjórn innan fimm vikna

Gaza-borg. AFP. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Háleit markmið um skákborg heims

"ÞETTA eru háleit markmið," segir Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, um þá ákvörðun borgarráðs í gær að stefna að því að Reykjavík verði skákhöfuðborg heimsins 2010. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hálslón fyllist smám saman

VATNSBORÐ Hálslóns, meginlóns Kárahnjúkavirkjunar, er komið í um 569 metra hæð yfir sjávarmáli og hefur einungis hækkað um 2,5 sentímetra á sólarhring að meðaltali undanfarna viku. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

Háþrýstingur

HÁÞRÝSTIDÆLA hefur verið tekin í notkun til að hreinsa veggjakrot af eignum borgarinnar. Tveir starfsmenn Framkvæmdasviðs verða í verkefnum með dæluna næstu vikur og mánuði því verkefnalistinn er... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd

Heildarverð flugfarmiða innifeli "gjöld"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TALSMAÐUR neytenda, Gísli Tryggvason, sendi í gær tilmæli til Icelandair og Iceland Express þar sem hann mæltist til þess að flugfélögin hættu, frá og með 1. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Heimdellingar fagna 80 ára afmæli félagsins

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnaði í gær 80 ára afmæli sínu með veislu í Valhöll. Þar voru Vilhjálmur Þ. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Heimili og skóli

STJÓRN Heimilis og skóla hefur samþykkt að ráða Björk Einisdóttur í starf framkvæmdastjóra. Hún hefur lokið diplómanámi í náms- og starfsráðgjöf, kennslufræðum og er með BA-próf í íslensku. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hnetusmjör innkallað

HNETUSMJÖR af tegundinni Peter Pan, sem heildsalan Innnes flytur inn, var í gær innkallað úr verslunum hér á landi. Ástæðan er sú að salmonellusmit tæplega 300 Bandaríkjamanna hefur m.a. verið rakið til hnetusmjörs af þeirri tegund. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Hvað má dómarinn?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SAMKVÆMT íslensku réttarfari eru dómarar virkari í réttarhaldi en dómarar í Bandaríkjunum. Dómarar í Bandaríkjunum gera t.d. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð

Hörmulegt slys

ÞAÐ hörmulega slys varð í Færeyjum fyrir nokkrum dögum að tvö börn féllu í á og drukknuðu. Um var að ræða sjö ára gamla stúlku og sex ára dreng. Var barnanna leitað mikið en þau fundust loks bæði látin í Trongisvágsfirði en í hann rennur... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Íhugar að flytja vegna loftmengunar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SIGURVEIG Kristín Fjeldsted, íbúi í Hlíðahverfi í Reykjavík, kveðst íhuga að selja húsnæði fjölskyldunnar sökum loftmengunar. Svifryk ógni heilsu tveggja á heimilinu. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Ívanov styrkist

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hefur skipað Sergej Ívanov varnarmálaráðherra í embætti fyrsta aðstoðarforsætisráðherra. Þykir þetta styrkja stöðu Ívanovs og auka líkurnar á því að hann verði kjörinn forseti á næsta... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Íþróttamenn heiðraðir á Seltjarnarnesi

KJÖR íþróttamanns Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 23. janúar sl. að viðstöddu fjölmenni. Kjör íþróttamanns Seltjarnarness hefur verið árviss viðburður síðan 1993 og er í umsjón æskulýðs- og íþróttaráðs (ÆSÍS). Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kennaraháskólinn kynnir nýja námsskipan

Á NÆSTA skólaári verður kennt samkvæmt nýrri námsskipan í Kennaraháskóla Íslands. Námið verður kynnt á háskóladaginn 17. febrúar í húsakynnum Kennaraháskólans við Stakkahlíð. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kínverska ríkið gefur plötuna út

TÓNLISTARMENNIRNIR Kristján Kristjánsson og Magnús Eiríksson eru á leið til Kína þar sem þeir munu taka upp þriðju og síðustu "ferðalagaplötuna". Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kjötið kvatt á hátíð í Kölnarborg

LANGAFASTA hefst í næstu viku, á öskudegi, en hér áður var hún tími íhugunar og góðrar breytni. Þá átti fólk að neita sér um ýmsar lystisemdir, t.d. kjötát, og því var efnt til ýmissa ærsla, svokallaðra kjötkveðjuhátíða, áður en fastan gekk í garð. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Landbúnaðarsafn líklega í Halldórsfjósi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hvanneyri | Stofnað hefur verið á Hvanneyri Landbúnaðarsafn Íslands. Stefnt er að því að safnið fái gamla fjósið á Hvanneyri, svonefnt Halldórsfjós, til afnota sem safn- og sýningarhúsnæði. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Landsvirkjun heldur kynningarfundi

LANDSVIRKJUN efnir um helgina til tveggja kynningarfunda um helgina og tilgangur þeirra er að gefa yfirlit yfir stöðu jarðhitarannsókna á Norðurlandi. Landsvirkjun vinnur nú að rannsóknum á möguleikum þess að virkja þar jarðhita sem m.a. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn á kokki Rangt var farið með nafn kokksins á Kleifabergi ÓF í frétt Morgunblaðsins í gær. Hann var sagður heita Ásgeir Snorri, en hann heitir réttu nafni Ásgrímur Smári. Beðizt er velvirðingar á þessum mistökum um leið og þau eru leiðrétt. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lokubúnaður á gangamótum

Kárahnjúkar | Búið er að flytja sérstakan lokubúnaður inn í aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar sem liggja milli Hálslóns og Fljótsdals. Verður hann á gangamótum þar sem göng úr Ufsarlóni tengjast aðrennslisgöngunum. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 2070 orð | 3 myndir

Losun minnkuð um 50–75%

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Stjórnvöld stefna að því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 50–75% fram til ársins 2050, að því er fram kemur í nýrri stefnumörkum sem ríkisstjórnin hefur samþykkt um loftslagsmál. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Mikil útgjöld vegna innflytjendastraums

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FYRIR nokkrum árum áætluðu sérfræðingar bresku ríkisstjórnarinnar að fjöldi innflytjenda sem kæmi til landsins frá nýju Evrópusambandsríkjunum tíu sem gengu í sambandið í maímánuði 2004 yrði undir 20.000. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Misjafnar verðbreytingar vegna skattabreytinga

VERÐ á flestum almennum matvörum mun lækka um 6% um næstu mánaðamót, þegar virðisaukaskattur lækkar. Verð á sykri, sælgæti og súkkulaði lækkar um 14%. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð

Norðurvegur er fráleit hugmynd

NORÐURVEGUR, eins og hann hefur verið kynntur af hálfu fyrirtækisins Norðurvegar ehf., er fráleit hugmynd að mati stjórnar Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð

Numinn á brott og hótað meiðingum vegna skuldar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á ellefta tímanum í gærmorgun að útibúi SPRON í Skeifunni vegna manns sem kom þar inn í uppnámi og annars manns sem kom fast á hæla honum. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Nýr björgunarbíll Vopna reynist vel

Vopnafjörður | Fyrir nokkrum dögum fékk björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði afhentan nýjan Toyota Landcruiser 120-jeppa á 39,5" dekkjum. Það var Toyotaverkstæðið sem sá um breytingar á bílnum en Radioraf sá um alla rafmagnsvinnu. Meira
16. febrúar 2007 | Þingfréttir | 34 orð

Nýr þingmaður

ÓLAFUR Níels Eiríksson , 4. varamaður á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, tók í fyrsta sinn sæti á Alþingi í gær. Hann kom inn fyrir Birki Jón Jónsson sem getur ekki sótt þingfundi á... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ofnstopp í Sementsverksmiðjunni

STARFSMENN Sementsverksmiðjunnar á Akranesi og verktakar vinna langan vinnudag við að skipta um fóðringar í eldhólfi gjallbrennsluofns verksmiðjunnar. Gjallframleiðslan liggur niðri á meðan en áfram er haldið að blanda sementi fyrir landsmenn. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Opinn fundur á konudaginn

BANDALAG kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir opnu húsi á Hallveigarstöðum á konudaginn sunnudaginn 18. febrúar kl. 15–17. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 814 orð | 2 myndir

OR gerir alvarlegar athugasemdir við umgengni verktaka í Heiðmörk

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur sendi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur í gær umsögn vegna framkvæmdaleyfis til handa Kópavogsbæ vegna lagningar vatnsleiðslu um Heiðmörk. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 344 orð

Ódæðismenn fyrir rétti

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÉTTARHÖLD hófust í Madríd í gær yfir 29 manns sem sakaðir eru um aðild að mannskæðum sprengjutilræðum í járnbrautarlestum í mars 2004. Sprengjurnar, sem voru faldar í bakpokum, sundruðu vögnum í fjórum jarðlestum. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Samgönguáætlun gagnrýnd

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi í gær hvað þingmenn hefðu fengið lítinn tíma til að kynna sér samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikubyrjun, en fyrri umræða um hana fór fram á Alþingi í gær. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sigraði í blaðberakapphlaupi

NIÐURSTÖÐUR liggja fyrir í Blaðberakapphlaupi janúarmánaðar. Að þessu sinni varð Einar Örn Hilmarsson hlutskarpastur og hlaut hann ipod í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi blaðburð í janúar. Einar ber út í Hverafold í Grafarvoginum. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Skotmenn saka suma landeigendur um frekju

SKOTVEIÐIMENN í SKOTVÍS saka suma landeigendur um frekju og offors með því að hafa ruglað suma stjórnmálamenn svo í ríminu að nú sé talað um að breyta vinnuferlinu við úrskurði um mörk á milli eignarlanda og almenninga. Meira
16. febrúar 2007 | Þingfréttir | 124 orð | 1 mynd

Skrifað í skýin hvernig á að fjármagna mörg loforð

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, gagnrýndi að stjórnarandstaðan hefði ekki fengið aðild að undirbúningi vegaáætlunar og langtímaáætlunar, eins og gert hafi verið síðast 1991. Meira
16. febrúar 2007 | Þingfréttir | 190 orð

Skýrslan góð en áfram kalt stríð

SKÝRSLAN um aðgang að opinberum gögnum um öryggismál Íslands 1945–1991 var til umræðu á Alþingi í gær og var Bjarni Benediktsson , þingmaður Sjálfstæðisflokksins, málshefjandi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Styðja afburðanemendur

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur samið við Landsbankann um stuðning við allt að 35 afburðanemendur sem hefja nám við skólann á hverju ári. Bankinn greiðir skólagjöld nemendanna á fyrstu önn og 150 þúsund kr. í framfærslustyrk, samtals 278 þúsund á nemanda. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Styðja skólabörn í Pakistan

NÆSTU þrjár vikurnar mega landsmenn búast við heimsóknum grunnskólabarna með söfnunarbauka ABC-barnahjálpar. Söfnunin hófst formlega í gær þegar vænn hópur úr 5. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð

Sýknaðir af ákæru um hryðjuverk

DÓMSTÓLL í Danmörku hnekkti í gær sektardómi kviðdóms yfir þremur af fjórum mönnum sem ákærðir voru fyrir að undirbúa hryðjuverk í Evrópu. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Söng í 60 stundir

52 ÁRA suður-kóresk kona, Kim Seok-Ok, er sögð hafa sett heimsmet í karaoke-söng með því að syngja í nær 60 klukkustundir til að gleðja eiginmann sinn sem er á sjúkrahúsi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Upplýsingar um rykið með veðurfréttunum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Vasilín hættulegra en oddhvassir prjónar?

"SÍÐAN þeir fóru að vesenast út af þessum vökva eru þeir hættir að taka af manni prjónana," segir Lilja Valdimarsdóttir, hornleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, en hún fékk að valsa óáreitt upp í flugvél á leið til Þýskalands með oddhvassa... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Veiðir í Barentshafi og landar hjá Rökke

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Ísfisktogarinn Breki hefur nú fengið nýtt hlutverk. Hans bíður að stunda veiðar á þorski í Barentshafi og landa aflanum til vinnslu hjá fyrirtæki Kjell Inge Rökke, Aker Seafood Melbu, í Vesterålen í Norður-Noregi. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð

Veitingar lækka um 12%

MATARVERÐ á dýrari veitingahúsum ætti að lækka um allt að 10–12% um mánaðamót á meðan matur á skyndibitastöðum lækkar um 6%. Stafar það af lækkun virðisaukaskatts úr 24,5 í 7% um leið og afnumið er flókið endurgreiðslukerfi virðisaukaskatts. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Vestfirðingar fagna samgönguáætlun

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga 13. febrúar: "Lagðar hafa verið fram á Alþingi tillögur um samgönguáætlun. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Vestræn ríki á villigötum í Afganistan?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Vill eftirlit Tyrkja

EHUD Olmert, forsætisráðherra Ísraels, samþykkti í gær að Tyrkir hefðu eftirlit með framkvæmdum nálægt al-Aqsa-moskunni í Jerúsalem. Framkvæmdirnar hafa valdið átökum og vakið reiði múslíma úti um allan... Meira
16. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Vill fleiri hermenn

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hefur hvatt önnur aðildarríki Atlantshafsbandalagsins til að senda fleiri hermenn til Afganistans og vera sveigjanlegri þegar óskað er eftir þátttöku þeirra í hernaðaraðgerðum í... Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vinátta er mikilvæg

Í NÆSTU viku taka hundruð unglinga þátt í verkefni sem er skipulagt af Samfés, samtökum félagsmiðstöðva, til að vekja athygli á mikilvægi vináttu í lífinu. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Vinnumiðlun

VINNUMIÐLUN ungs fólks (VUF) opnar fyrir umsóknir vegna sumarstarfa hjá borginni á mánudag. Þeir sem eru fæddir 1990 eða fyrr og eiga lögheimili í Reykjavík geta sótt um. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum, sjá nánar á www.vuf. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Æfa notkunarreglur Þorvaldar

ÆFINGAR eru hafnar af fullum krafti á Lífinu – notkunarreglum , nýju leikriti Þorvaldar Þorsteinssonar, hjá Leikfélagi Akureyrar í hans gamla heimabæ. Þetta er fyrsta verkið sem Þorvaldur skrifar fyrir LA. Meira
16. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 817 orð | 2 myndir

Ökumenn sæti viðurlögum og fái punkta í ökuferilsskrána sína

Rannsóknanefnd umferðarslysa telur að taka eigi brot á reglugerðum um frágang farms inn í punktakerfi lögreglu vegna gífurlegrar áhættu. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2007 | Leiðarar | 344 orð

Áhyggjur samgönguráðherra

Það er gott, að Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur áhyggjur af hugmyndum um byggingu malbikaðs uppbyggðs vegar yfir Kjöl. Meira
16. febrúar 2007 | Leiðarar | 409 orð

Sátt í sakamálum

Um tug sakamála hefur að undanförnu lokið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu með svokallaðri sáttaleið. Meira
16. febrúar 2007 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Skætingur

Á Netinu er haldið uppi útgáfu á svonefndum Vef-Þjóðvilja. Þar segir m.a.: "Við gerum okkar bezta til að blaðið sé eins ólíkt Þjóðviljanum heitnum og mögulegt er." Útgefendum Vef-Þjóðviljans tekst ekki vel að standa við þetta fyrirheit. Meira

Menning

16. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Baráttan um Iwo Jima

MÖRGUM kvikmyndaleikstjórum þykir eflaust nóg að ráðast í gerð stórmyndar um atburði í síðari heimsstyrjöldinni. Clint Eastwood lét sér hinsvegar ekki muna um að hrista tvær slíkar framúr erminni á sama árinu. Meira
16. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 94 orð

Eldflaugin sigursæl

KVIKMYNDIN Eldflaugin ( The Rocket ) hlaut alls níu Genie-verðlaun á þriðjudaginn en þau eru eftirsóttust allra kanadískra kvikmyndaverðlauna. Meira
16. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 810 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Danskir fjölmiðlar fara þessa dagana fögrum orðum um íslenska tónlist og hrósa sérstaklega útgáfufyrirtækinu 12 tónum fyrir áhugaverða útgáfu. Kallar danska tímaritið Gaffa m.a. Meira
16. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 266 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hin umtalaða Anna Nicole Smith reyndi að minnsta kosti tvisvar að svipta sig lífi eftir að dóttir hennar, Dannielynn , fæddist, að því er fyrrverandi barnfóstra fullyrðir. Meira
16. febrúar 2007 | Myndlist | 548 orð | 1 mynd

Herm þú mér

Til 18. mars. Opið daglega 10–17. Aðgangur fullorðinna 500 kr., 250 kr. eldri borgarar og öryrkjar, börn yngri en 18 ókeypis. Miðinn gildir á Kjarvalsstaði og í Ásmundarsafn í 3 daga. Ókeypis aðgangur á fimmtudögum. Meira
16. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Hetja hefndarverkanna

JOHNNY Blaze seldi Mephistophelesi ungur sál sína til að reyna að bjarga deyjandi föður sínum. Meira
16. febrúar 2007 | Bókmenntir | 536 orð | 1 mynd

Hinn frábrugðni verður til

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is RANNSÓKNASETUR í fötlunarfræðum við félagsvísindadeild Háskóla Íslands stendur á næstu vikum fyrir fyrirlestraröð undir yfirskriftinni Listir, menning og fötlun. Meira
16. febrúar 2007 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Jón Laxdal í Populus tremula

JÓN Laxdal Halldórsson verður kynntur á bókmenntakvöldi Populus tremula í Listagili á Akureyri. Jón hefur lengi verið áberandi og virtur myndlistarmaður, en skáldið góða ef til vill fallið um of í skuggann. Meira
16. febrúar 2007 | Tónlist | 536 orð | 1 mynd

KK og Maggi til Kína

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞEIR Kristján Kristjánsson, Magnús Eiríksson og Óttar Felix Hauksson eru á leið til Kína á þriðjudaginn kemur þar sem þeir munu taka upp plötu sem gefin verður út þar í landi sem og á Íslandi. Meira
16. febrúar 2007 | Myndlist | 75 orð | 2 myndir

Ljósmyndasýning í Gerðarsafni

ÁRLEG ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands verður opnuð á morgun klukkan 15 í Gerðarsafni í Kópavogi. Í kjölfar þess að Geir H. Meira
16. febrúar 2007 | Tónlist | 425 orð | 2 myndir

Markaður og merkileg saga

Mannhæðarhá skeið, loftfar, ljósakrónur og hagnýtur heimilisbúnaður er meðal þess sem verður til sölu á markaði í Íslensku óperunni um helgina auk þess sem boðið verður upp á skoðunarferð um húsið, allt í tilefni af Evrópskum óperudögum. Meira
16. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Minningar mannætu

EIN frægasta mannæta hvíta tjaldsins snýr nú aftur en í þetta sinn fá áhorfendur að kynnast myrkri fortíð Hannibals Lecter. Sagan hefst í Litháen á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Meira
16. febrúar 2007 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Nýtt hefti TMM komið út

FYRSTA hefti Tímarits Máls og menningar árið 2007 er komið út. Aðaltíðindin í heftinu eru þau að þar birtist áður ókunn "fluga" eftir Jón Thoroddsen sem lést af slysförum í Kaupmannahöfn fyrir rúmum áttatíu árum. Meira
16. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Ógnvænlegur félagsskapur

LÍF tveggja kennara fléttast saman á óvenjulegan máta þegar kynni takast með þeim Barböru Covett (Judi Dench) og Shebu Hart (Cate Blanchett). Meira
16. febrúar 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Ölfushöll í kvöld

HLJÓMSVEITIN NilFisk frá Stokkseyri og Eyrarbakka efnir til tónleika í kvöld á skemmtistaðnum Tony's county sem er nýopnaður og er staðsettur í Ölfushöll, milli Selfoss og Hveragerðis. Meira
16. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 399 orð | 2 myndir

Tómatsósan kemur sterk inn

Aðalskona vikunnar er 15 ára Húnvetningur sem kom, sá og sigraði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss um síðustu helgi og skaut þar sér eldri og reyndari kempum ref fyrir rass. Meira
16. febrúar 2007 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Tónleikar vegna loftslagsbreytinga

AL GORE, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að tónleikar yrðu haldnir í öllum heimsálfum í sumar til að vekja athygli á loftslagsbreytingum á jörðinni. Meira
16. febrúar 2007 | Menningarlíf | 432 orð | 2 myndir

Tónlistarmaðurinn Yoko Ono

Já, Yoko Ono hefur gert tónlist og það slatta af henni meðfram almennri listsköpun. Margt í henni er afar áhugavert og sumt meira að segja harla gott. Einfalt dæmi væri t.a.m. Meira
16. febrúar 2007 | Menningarlíf | 409 orð | 1 mynd

Vegleg frönsk menningarveisla fram á vor

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MENNINGARHÁTÍÐIN Pourquoi pas? – Franskt vor á Íslandi hefst í næstu viku og stendur til 12. maí. Meira
16. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Völundarsmíð

ÞESSAR litríku vistarverur er að finna á sýningu sem nú stendur yfir í Valencia á Spáni. Efnið sem myndar þetta völundarhús er blásið upp og er það hannað af breskum listahópi sem kallar sig "Architects of Air" eða Arkitektar... Meira

Umræðan

16. febrúar 2007 | Blogg | 275 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 15. febrúar Ekki þessa hugmynd, Mörður! Í...

Anna K. Kristjánsdóttir | 15. febrúar Ekki þessa hugmynd, Mörður! Í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2 á þriðjudag minntist Mörður Árnason á þá hugmynd að breyta Perlunni í Náttúruminjasafn og fannst hugmyndin góð. Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 321 orð

Athugasemd við greinar Árna Johnsen

VEGNA greina Árna Johnsen um jarðgöng til Vestmannaeyja í Morgunblaðinu 14. og 15. febrúar sl. viljum við undirritaðir sem vorum á fundi þeim sem frá er greint í greinunum koma eftirfarandi athugasemd á framfæri. Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Atkvæðavandi Frjálslynda þjóðernisflokksins

Gunnar Örn Örlygsson svarar grein Kristins H. Gunnarssonar: "Það hefur verið mikil skemmtun að fylgjast með þróun mála í fjarlægð en eftir að hafa verið innan dyra hjá þessum mönnum get ég ímyndað mér uppákomurnar." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Dýr heilbrigðisþjónusta á Íslandi?

Gunnar Alexander Ólafsson fjallar um heilbrigðismál og svarar grein Ólafs Arnar Arnarssonar: "Íslenska heilbrigðiskerfið kostar mikla peninga en vil ég taka fram að íslenska heilbrigðiskerfið er ekki dýrt miðað við hversu árangursríkt það er." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Framsóknarfnykurinn

Magnús Erlendsson fjallar um Framsóknarflokkinn og Byrgismálið: "...framsóknarmenn voru skipstjórar í brúnni á öllum þessum stöðum þegar haföldur spillingarinnar risu." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Frá Húsavík til Afganistan

Valgerður Sverrisdóttir fjallar um þróunarsamvinnu og firðargæslu: "Áætlað er að framlög Íslands til þróunarsamvinnu muni nema 0,35% af landsframleiðslu árið 2009 en þá hafa framlög Íslands margfaldast á einum áratug." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðisáætlun Háskóla Íslands

Ragna Ólafsdóttir fjallar um geðheilbrigðisáætlun Háskóla Íslands: "Námsráðgjöf Háskóla Íslands hefur umsjón með framkvæmd geðheilbrigðisáætlunarinnar og þangað geta nemendur leitað sér hjálpar." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 360 orð

Gæðamerkjum íslenskan fisk

FRÉTTIR um að íslenskur fiskur í búðum og stórmörkuðum standist ekki heilbrigðiskröfur eru óviðunandi. Við verðum að taka á okkur rögg og tryggja sjálfbærni og hreinleika íslenskra sjávarafurða. Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Heimdallur í 80 ár

Erla Ósk Ásgeirsdóttir fjallar um starfsemi Heimdallar: "Í dag fagnar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, 80 ára afmæli sínu., en félagið var stofnað 16. febrúar 1927." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Loforð um betri heilsu og lækningu kvilla

Anna Björg Aradóttir varar við töfralausnum í heilbrigðismálum: "Til eru dæmi um ráðgjafa sem segjast hafa lært við virta háskóla, sem síðan er ekki raunin eða þeir segja ósatt til um prófgráðu." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Nemendur í grunnskólum eiga skilið að sveitarfélögin og kennarar leiti allra leiða til að ná saman

Þorsteinn Hjartarson fjallar um samband sveitarfélaga og grunnskólakennara: "Börnin eiga skilið að í grunnskólunum starfi ánægðir og stoltir kennarar sem geta hlúð að andlegri og félagslegri velferð þeirra." Meira
16. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 427 orð

Offorskúltúr

Frá Sigurði Sigurðssyni: "NÝLEGA fjallaði Morgunblaðið í leiðara um "offorskúltúr" og að ritsjórn Mbl. hefði aftur og aftur gert athugasemdir við efni sem blaðinu er sent vegna stóryrða og hvernig talað er um annað fólk." Meira
16. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 428 orð | 1 mynd

Saklaus og skemmtilegur óperusvallari

Frá Sveini Einarssyni: "ÓPERULISTIN hefur átt erfitt uppdráttar á Íslandi þó að saga hennar sé nú orðin 56 ára gömul." Meira
16. febrúar 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Sigmar Guðmundsson | 15. febrúar Svo það sé á hreinu... Af því að ég hef...

Sigmar Guðmundsson | 15. febrúar Svo það sé á hreinu... Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Sjálfsákvörðunarréttur eldri borgara á þjónustuvalkostum

María Bragadóttir fjallar um málefni eldri borgara: "Færa má rök fyrir því að núverandi fyrirkomulag sé í ætt við forræðishyggju, og hindri eldri borgara í að hafa raunveruleg áhrif á hvaða aðstoð þeir kjósa að nýta sér, hvernig sú aðstoð er veitt, og af hverjum." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 775 orð | 2 myndir

Stærsta pólitíska verkefni samtímans

Ásta R. Jóhannesdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir fjalla um umhverfismál: "Tíminn til athafna er núna strax því loftslagsbreytingar verða ekki stöðvaðar." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Svarbréf til tilvonandi bæjarstjórafrúar

Henrik E. Thorarensen fjallar um lóðamál á Álftanesi og svarar grein grein Kristínar Sigurleifsdóttur: "Það er margsannað að þessi lóð er eins lögleg og hver önnur lóð á Álftanesi, enda enginn nema tilvonandi bæjarstjóri og frú hans sem efast um það." Meira
16. febrúar 2007 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Svifrykið í borginni

Gísli Marteinn Baldursson skrifar um aðgerðir Reykjavíkurborgar gegn loftmengun: "Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn takast á um ýmis mál en þegar kemur að loftgæðum hefur borgarstjórn hins vegar verið samstiga." Meira
16. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 1 mynd

Varnarorð – flutningur eggja á milli landa

Frá Halldóri Runólfssyni: "HINN 8. febrúar sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir íslenska konu sem er búsett á Ítalíu. Þar lýsir hún í smáatriðum hvernig hún flutti með sér frá Íslandi til Ítalíu nokkur frjó egg úr íslenskum hænum sem voru síðan klakin út af ítölskum hænum." Meira
16. febrúar 2007 | Velvakandi | 395 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Lífeyrismál og fleira NÚ líður að matarskattslækkuninni sem er mikið fagnaðarefni fyrir flesta því auk þess sem verð matvæla ætti að lækka töluvert mun neysluvísitalan lækka um 2,6% og þar af leiðandi skuldir heimilanna að sama skapi. Meira
16. febrúar 2007 | Blogg | 131 orð | 1 mynd

ÞINGMENN BLOGGA

Birgir Ármannsson | 14. Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Árni Ingólfsson

Árni Ingólfsson fæddist í Skálpagerði í Eyjafjarðarsveit 21. mars 1918. Hann lést á Dvalarheimilinu Kjarnalundi 10. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur Ingólfs Valdemars Árnasonar, f. 12.11. 1889, d. 13.11. 1971 og Ingibjargar Þorláksdóttur, f. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Hlíf Bjarnadóttir

Hlíf Bjarnadóttir fæddist í Eydölum í Breiðdal í Suður-Múlasýslu 19. desember 1914. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 9. febrúar síðastliðinn. Hlíf var einkabarn hjónanna Dagrúnar Sigurðardóttur, f. 28.11. 1886, d. 1919, og Bjarna Snjólfssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson var fæddur 4. júní 1926 á Berserkjahrauni í Helgafellssveit. Hann lést á Landspítalanum 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Pétursdóttir, f. 24. ágúst 1887, d. 6. des. 1976, og Guðmundur Sigurðsson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3542 orð | 1 mynd

Ragna Dagmar Sölvadóttir

Ragna Dagmar Sölvadóttir framreiðslumeistari fæddist á Akureyri 16. apríl 1964. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Baldvina Gunnlaugsdóttir húsmóðir, f. 6. apríl 1925, og Sölvi Antonsson verkamaður, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 4547 orð | 1 mynd

Teitur Kjartansson

Teitur Kjartansson, fyrrverandi bóndi í Flagbjarnarholti í Landsveit, fæddist í Auðsholti í Hrunamannahreppi 10. júlí 1918. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu þriðjudaginn 6. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ólafsdóttir

Þorbjörg Ólafsdóttir fæddist í Ystabæ í Haukadal í Dýrafirði hinn 1. júlí 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bergþóra Ágústa Kristjánsdóttir, f. í Meðaldal í Dýrafirði 16. febrúar 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2527 orð | 1 mynd

Þorsteinn Daníel Marelsson

Þorsteinn Daníel Marelsson fæddist í Ölversholti í Holtum í Rangárvallasýslu 8. febrúar 1941. Hann lést á LSH 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Ágústa Snælaugsdóttir, f. 29. júlí 1921, d. 6. júlí 1958 og Marel Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 144 orð

Botnvarpan mikilvægust

BOTNVARPAN er mikilvægasta veiðarfæri íslenskra skipa og í hana tekin 45,0% aflans fiskveiðiárið 2005/2006 mælt í þorskígildum og verðmætum. Þetta kemur fram í nýjasta aflahefti Fiskistofu. Meira
16. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 56 orð | 1 mynd

Gert við dragnótina

Húsavík | Hann fór fimum höndum um netanálina hann Jón Hermann Óskarsson stýrimaður á Dalaröstinni þegar ljósmyndari hitti á hann um borð í bátnum í Húsavíkurhöfn á dögunum. Meira
16. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 381 orð | 1 mynd

Sjávarútvegurinn dregst aftur úr

Sjávarútvegurinn er að dragast aftur úr. Það kemur meðal annars fram þegar skoðuð er verðþróun varanlegrar aflahlutdeildar í þorski annars vegar og hins vegar hækkun úrvalsvísitölu Kauphallarinnar. Munurinn þar er verulegur. Meira
16. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 342 orð | 1 mynd

Verðmæti gámafisks jókst um 23%

Í fyrra var fluttur út óunninn botnfiskafli, gámafiskur, á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og fragtskipum að verðmæti 10.560 milljónir króna. Árið 2005 var verðmæti þessa útflutnings 8.578 milljónir króna. Meira

Viðskipti

16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Bankarnir í Dow Jones

STÓRU viðskiptabankarnir; Kaupþing, Glitnir og Landsbankinn, munu í næsta mánuði fara inn í Dow Jones Stoxx 600 -vísitöluna. Íslensk félög hafa ekki verið þar inni áður en bankarnir eru meðal 14 nýrra félaga sem fara þarna inn. Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Eyrir enn á ferðinni

EYRIR Invest heldur áfram að styrkja stöðuna í helstu fjárfestingum sínum. Nú er félagið komið með yfir 30% hlut í Marel , síðast með kaupum á 1,16% hlut fyrir um 318 milljónir króna. Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Holmes fer úr stjórn Glitnis

SJÁLFKJÖRIÐ er í stjórn Glitnis, en sjö hafa gefið kost á sér í stjórnina sem kjörin verður á aðalfundi 20. febrúar næstkomandi. Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Lækkun í kauphöll

ÞRÁTT fyrir mikla hækkun á gengi bréfa Hf. Eimskipafélagsins í Kauphöllinni í gær varð lítils háttar lækkun á Úrvalsvísitölunni, eða um 0,8%. Endaði vísitalan í 7.312 stigum. Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Moody's staðfestir lánshæfi

HINN 14. febrúar staðfesti matsfyrirtækið Moody's Investors Service lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í reglubundnu mati sínu (e. credit opinion). Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Nýtt verðmat olli 8,4% hækkun á hlutabréfum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BRÉF Hf. Eimskipafélags Íslands, áður Avion Group, hækkuðu um 8,39% í kauphöll OMX á Íslandi í gær, sem var langmesta einstaka hækkun dagsins. Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Tap hjá samstæðu Atorku

TAP samstæðu Atorku Group á árinu 2006 nam 485 milljónum króna samanborið við 1,5 milljarða hagnað árið áður. Móðurfélag Atorku hagnaðist hins vegar um 6,7 milljarða í fyrra samanborið við 1,5 milljarða hagnað árið 2005. Meira
16. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Teymi tapaði 1,2 milljörðum á þremur mánuðum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is TEYMI hf. var rekið með 1,25 milljarða króna tapi á fjórða ársfjórðungi 2006, en tímabilið október til desember 2006 er fyrsta tímabilið sem Teymi hf. birtir afkomu eftir skiptingu Dagsbrúnar hf. í Teymi hf. og 365... Meira

Daglegt líf

16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 43 orð | 1 mynd

Alvöru flókafeldur

Hann er óneitanlega óvenjulegur feldurinn á þessum hundi sem er af komondorok-kyni og ekki laust við að hann minni nokkuð á skúringarmoppu. En hvutti tók þátt í 131. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1221 orð | 6 myndir

Bolla, bolla

Næstu dagar eru samkvæmt gamalli hefð e.k. föstuinngangur en áður fyrr fastaði fólk í sjö vikur fyrir páska og voru því haldnar matarhátíðir síðustu dagana áður en meinlætatímabilið, langafastan, hófst. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 199 orð

Enn af dreng og presti

Magnús Stefánsson sendir stöku í Vísnahornið í tilefni af því að hann heyrði sagt frá frumvarpi iðnaðarráðherra í fréttum, en flokkurinn hans hafði nýlega mælst með um fjögurra hundraðshluta fylgi í skoðanakönnun: Fylgi upp á tvo plús tvo tel ég létt að... Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 152 orð | 3 myndir

Glyskóngur bresku höfuðborgarinnar

BRESKI hönnuðurinn Julien Macdonald sýndi og sannaði að hann er glyskóngur bresku höfuðborgarinnar á sýningu sinni á þriðjudagskvöldið á tískuviku í London. Fyrir honum er haust- og vetrartískan 2007–2008 með nægum glamúr. Meira
16. febrúar 2007 | Neytendur | 442 orð | 1 mynd

Hnetusmjör innkallað vegna salmonelluhættu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Salmonellusýking nærri 300 Bandaríkjamanna hefur verið rakin til vinsælla tegunda hnetusmjörs, þ.e. frá Peter Pan og Great Value. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 605 orð | 1 mynd

Lífið snýst um hundana mína fimm

Sumir eiga hesta, aðrir eru í golfi en Guðný Vala heldur hunda. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í hundasjúkri konu sem býr með fimm st. bernharðshundum. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Með rifrildi í genunum

BÖRN með hegðunarvandamál gætu hafa erft skapbrestina frá foreldrum sínum. Ný rannsókn sýnir nefnilega að rifrildi getur legið í genunum. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 533 orð | 4 myndir

mælt með ...

Nilfisktónleikar á nýjum stað Strákarnir frá Stokkseyri og Eyrarbakka sem eru í hinni frábæru hljómsveit NilFisk, ætla að vera með tónleika í kvöld kl. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 1295 orð | 5 myndir

"Þetta er skelfileg upplifun"

Kvíðaröskun er sjúklegt ástand, sem leitt getur til alvarlegs þunglyndis, eins og Jóhanna Ingvarsdóttir komst að í samtali við Sigþrúði Þorfinnsdóttur sem háð hefur harða baráttu við þennan vágest. Meira
16. febrúar 2007 | Afmælisgreinar | 1425 orð | 1 mynd

Stefán Snæbjörnsson

Þegar meðalaldur Íslendinga er orðinn eins hár og raun ber vitni, telst það varla til tíðinda að einstaklingar nái sjötugsaldri. Meira
16. febrúar 2007 | Daglegt líf | 725 orð | 2 myndir

Suður-afrísk búgarðavín með langa hefð að baki

Töluvert af ágætum suður-afrískum vínum hefur verið að bætast við úrval vínbúðanna síðustu mánuði. Flest þeirra eru mjög frambærileg og nokkur, segir Steingrímur Sigurgeirsson, hefði maður viljað sjá fyrir langalöngu á markaðnum. Meira

Fastir þættir

16. febrúar 2007 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í tilefni af 50 ára afmæli mínu þann 18. febrúar

50 ára afmæli. Í tilefni af 50 ára afmæli mínu þann 18. febrúar nk., býð ég til veislu í samkomuhúsi Grundarfjarðar laugardaginn 17. febrúar kl. 20. Meira
16. febrúar 2007 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

50 ára afmæli. Fimmtíu ára er í dag Jón Ægisson framkvæmdastjóri, Marbak kabraut 22,... Meira
16. febrúar 2007 | Fastir þættir | 130 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ósvífin vörn. Meira
16. febrúar 2007 | Í dag | 451 orð | 1 mynd

Háskóladagurinn á laugardag

Guðrún J. Bachman fæddist í Reykjavík 1953. Hún lauk stúdentsprófi frá MH og útskrifaðist sem bókmenntafræðingur frá HÍ. Hún hefur starfað við kynningar- og markaðsmál um árabil, og einnig við kennslu, m.a. Meira
16. febrúar 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
16. febrúar 2007 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 h6 4. Bd3 c5 5. dxc5 d4 6. Rce2 Rc6 7. Rf3 Bxc5 8. 0-0Rge7 9. a3 e5 10. Rg3 h5 11. b4 Bd6 12. Rh4 Rg8 13. Rhf5 Bf8 14. b5 Rb8 15. f4 h4 16. Re2 g6 17. fxe5 gxf5 18. exf5 Rd7 19. e6 Re5 20. Bf4 Dd5 21. Bxe5 Dxe5 22. Rf4 Rf6 23. Meira
16. febrúar 2007 | Í dag | 152 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Einn helsti forystumaður umhverfissamtakanna Framtíðarlandsins hefur lýst því yfir að hún hyggi ekki á þingframboð. Hver er það? 2 Linda Björk Waage hefur tekið við stöðu forstöðumanns almannatengsla hjá Símanum. Meira
16. febrúar 2007 | Fastir þættir | 558 orð | 1 mynd

Sveit Málningar vann stjörnukeppnina

Íslendingar sýndu erlendu stjörnunum enga gestrisni í stjörnuhraðsveitakeppninni, upphafskeppni Bridshátíðar sl. miðvikudagskvöld. Sveit Málningar sigraði nokkuð örugglega en hún var önnur tveggja íslenskra sveita sem tóku þátt í mótinu. Meira
16. febrúar 2007 | Í dag | 218 orð | 1 mynd

Vídeó-innsetning og teikningar

Myndlistarmaðurinn Bjarki Bragason hefur opnað sýninguna Brú í poka / Bridge in a bag á Vesturveggnum í Skaftfelli á Seyðisfirði. Bjarki dvelur í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúna er unnið á Austurlandi. Meira
16. febrúar 2007 | Fastir þættir | 295 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Er viðhorf fólks til vinnunnar sinnar farið að einkennast af tómu væli yfir heimatilbúnum vandamálum? Víkverji veltir því stundum fyrir sér þegar hann les fréttirnar. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2007 | Íþróttir | 193 orð

Arnór að glíma við meiðsli í hælnum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ARNÓR Atlason landsliðsmaður í handknattleik hefur þurft að fylgjast með félögum sínum í FC Köbenhavn frá hliðarlínunni í síðustu tveimur leikjum og hann verður ekki með gegn Ajax um helgina. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Birgir Leifur byrjaði ágætlega

BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG segir að hann hafi ekki vaknað eins snemma fyrir golfmót síðan hann var að keppa á Íslandsmótinu á Hellu fyrir mörgum árum en Birgir hóf leik í fyrrakvöld á Opna Indónesíumótinu á Evrópumótaröðinni kl. 6. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Björgvin áfram í sviginu á HM í Svíþjóð

BJÖRGVIN Björgvinsson komst í gær í aðalkeppnina í svigi karla á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú stendur yfir í Svíþjóð. Hann varð í 11. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 380 orð

Breiðablik með tilboð í Hollending

BREIÐABLIK gerði í gær hollenska knattspyrnumanninum Prince Rajcomar samningstilboð um að leika með félaginu í úrvalsdeildinni í sumar. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

KSÍ og Íslenskar getraunir undirrituðu í gær samstarfssamning um að deildabikarkeppni karla- og kvenna árið 2007 beri heitið Lengjubikarinn . Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Hrafnhildur Skúladóttir skoraði tvö mörk fyrir SK Aarhus þegar liðið tapaði fyrir Slagelse , 22:30, á heimavelli í úrvalsdeild danska handknattleiksins í fyrrakvöld. Berglind Íris Hansdóttir lék að vanda í marki Árósaliðsins. SK Aarhus er sem fyrr í... Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ulrik Wilbek , landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, segist hafa afþakkað nokkur tilboð þess efnis að taka við þjálfun félagsliða í Evrópu . Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Hannes semur við Viking til þriggja ára

"ÉG á von á því að ganga frá mínum málum við Viking um helgina. Norska liðið hefur náð samkomulagi við Bröndby hérna í Danmörku og ég er að ganga frá smáatriðum í mínum samningi sem er til þriggja ára," sagði Hannes Þ. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 166 orð

HM á fjögurra ára fresti

LÍKLEGT er talið að heimsmeistaramótin í handknattleik verði aftur haldin á fjögurra ára fresti í stað tveggja eins og verið hefur undanfarinn hálfan annan áratug. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 313 orð

HM-hetjan kemst ekki á bekkinn

HENNING Fritz var í lykilhlutverki í þýska landsliðinu í handknattleik þegar það varð heimsmeistari á heimavelli á dögunum. Fritz varði þýska markið af snilld í keppninni og fleytti liði sínu hvað eftir annað yfir erfiða hjalla í leikjunum. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 524 orð

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn 32-liða úrslit, fyrri leikir: Spartak Moskva...

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn 32-liða úrslit, fyrri leikir: Spartak Moskva – Celta Vigo 1:1 Maxim Kalinichenko 64. – Antonio Nunez 41. – 30,000. Steaua Búkarest – Sevilla 0:2 Christian Poulsen 41., Frederic Kanoute vítasp. 77. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Miklar breytingar milli leikja hjá Arsenal

"ÞETTA er besti hópurinn af ungum leikmönnum – mörgum góðum – sem ég hef getað teflt fram á þeim tíu árum sem ég hef verið hjá Arsenal. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Nefbrotinn eftir slaginn við Brann

NORSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Steffen Iversen, sem leikur með meistaraliðinu Rosenborg, nefbrotnaði í gær í leik gegn Brann á æfingamóti sem fram fer á La Manga á Spáni. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 183 orð

Sakar Celtic og Rangers um mútur

LITHÁINN Vladimir Romanov, aðaleigandi skoska knattspyrnufélagsins Hearts, hefur sakað stórveldin tvö í skosku knattspyrnunni, Celtic og Rangers, um mútur. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 142 orð

San Siro-leikvangurinn verður tæplega hálfur

INTER Mílanó hefur fengið leyfi til að selja 36 þúsund aðgöngumiða á heimaleik sinn við spænska liðið Valencia í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þriðjudaginn kemur. San Siro, sameiginlegur heimavöllur Mílanóliðanna, rúmar 85. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Vel heppnuð uppreisn risanna

JÓN Arnór Stefánsson landsliðsmaður í körfuknattleik lék í fyrrakvöld sinn fyrsta leik með ítalska liðinu Lottomatica Róma en hann gekk í raðir liðsins á þriðjudaginn eftir nokkurra mánaða dvöl hjá Valencia á Spáni. Meira
16. febrúar 2007 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Þórir hættir hjá Lübbecke í vor

HANDKNATTLEIKSMAÐURINN Þórir Ólafsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 1. deildar liðsins TuS Lübbecke þegar samningur hans rennur úr í vor eftir því sem forráðamenn félagsins greindu frá í gær. Meira

Bílablað

16. febrúar 2007 | Bílablað | 329 orð | 1 mynd

Fyrst var hestaflastríð, nú er gírastríð

Þýska hestaflastríðið hefur tekið á sig nýja mynd þar sem hestaflakapphlaupið er mögulega að renna sitt skeið með álíka öflugum vélum og voru í ofurbílum síðasta áratugar. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 1357 orð | 6 myndir

Gullmolinn Auris frá Toyota

Toyota hleypti í janúarlok af stokkum nýjum hlaðbak sem er eigi ætlað lítið hlutverk; að leysa af hólmi einn vinsælasta bíl Toyota undanfarna áratugi; Corolluna. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 834 orð | 2 myndir

Heitir hallbakar

Heitir hallbakar hafa notið vinsælda allt frá því sá fyrsti leit dagsins ljós með hinum fyrsta Golf GTi. Síðan þá hafa útgáfurnar verið æði margar, sumir þeirra beinlínis steinkaldir eins og t.d. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 403 orð

Inni í búri úr gleri og stáli

Á hverjum degi eiga sér stað ótal áhugaverðir atburðir í umferðinni sem geta svo orðið ansi skemmtilegar til frásagnar. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Land Rover á heima á Íslandi

Land Rover stendur nú á ákveðnum tímamótum þar sem Defender hefur nú verið framleiddur óslitið í verksmiðjum fyrirtækisins í Solihull síðan 1948 og var nýrri og endurbættri útgáfu bílsins fagnað þar nú á dögunum. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 146 orð | 2 myndir

Martini Racing fatnaður og aukahlutir

Bíladellufólk hrífst iðulega af flestöllu því sem tengist akstursíþróttum og eiga sumir bílaframleiðendur sterk tengsl við aðrar neysluvörur í gegnum kostun. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 314 orð | 2 myndir

Nýr Ford Mondeo í Genf

Síðustu ár hafa verið full nýjunga hjá Ford en jafnframt erfið vegna harðrar samkeppni við helstu keppinautana á Evrópumarkaðnum. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 358 orð | 1 mynd

Tveggja dyra lúxusbíll frá Mercedes-Benz

Í byrjun mars mun Askja fá fyrsta CL-bílinn til kynningar en sala á dýrari gerðum Mercedes-Benz hefur tekið mikinn kipp eftir ládeyðu síðustu ára. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 521 orð | 1 mynd

Um loftsíur

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 494 orð | 4 myndir

Þægindin eru í kraftinum

Veðrið var eins og best verður á kosið þegar haldið var í reynsluakstur á nýjum Nissan Izusu D-Max pallbíl; kalt en kyrrt og birtan einstaklega góð. Sumsé allt útlit fyrir ánægjulegan bíltúr. Meira
16. febrúar 2007 | Bílablað | 54 orð | 1 mynd

Þægindin í kraftinum

Nýr Nissan Isuzu D-Max var reynslukeyrður í vikunni. Var bílnum ekið út fyrir borgarmörkin og upp á Arnarvatnsheiði þar sem ýmiss konar torfærur biðu hans. Þar var ekið upp þverhníptar brekkur, yfir jökulkaldar ár og ísilagðar tjarnir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.