LANGAFASTA hefst í næstu viku, á öskudegi, en hér áður var hún tími íhugunar og góðrar breytni. Þá átti fólk að neita sér um ýmsar lystisemdir, t.d. kjötát, og því var efnt til ýmissa ærsla, svokallaðra kjötkveðjuhátíða, áður en fastan gekk í garð.
Meira