Greinar laugardaginn 17. febrúar 2007

Fréttir

17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

10 ára afmæli fagnað með frímerkjaútgáfu

VESTNORRÆNA ráðið, sem er samstarfsvettvangur þjóðþinga Færeyja, Grænlands og Íslands, verður 10 ára í ár. Af því tilefni standa löndin í fyrsta skipti að sameiginlegri vestnorrænni frímerkjaútgáfu. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 409 orð

15 þúsund kr. bætur vegna verðsamráðs olíufélaganna

KER hf., fyrrum eigandi Olíufélagsins, var í gær dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Sigurði Hreinssyni frá Húsavík, 15.000 kr. í skaðabætur vegna tjóns sem Sigurður varð fyrir af verðsamráði olíufélaganna. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

6.000 Skagamenn

Í VIKUNNI kom sex þúsundasti Akurnesingurinn í heiminn en þá fæddist hárprúð og falleg lítil stúlka á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Þessi tímamóta-Skagamaður vó 15 merkur og var 52 cm við... Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Ágæt leið til að róa sig niður og hlaða batteríin

"VIÐ leggjum áherslu á að fólk sé meðvitað um að það hafi mikið um það að segja hvernig lífi það lifir. Trúin gegnir miklu hlutverki í því," segir Karl V. Matthíasson, prestur kirkjunnar á sviði áfengis- og fíknimála. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Á leið til Lundúna

AÐSTANDENDUR hinnar margrómuðu uppsetningar Þjóðleikhússins á Pétri Gaut eru á leið til Lundúna í lok næstu viku, en þar verður verkið sýnt í Barbican-menningarmiðstöðinni. Alls verða sýningarnar tíu og er nær uppselt á þær allar. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Á mótum þorra og góu

NÚ þegar við sjáum fyrir endann á þorranum er upplagt að láta hugann reika í dágóðum gönguferðum í fögru umhverfi. Þannig ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að við þreyjum góuna líka en konudagurinn á morgun markar upphaf hennar. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn verði saksóttir fyrir mannrán á Ítalíu

Mílanó. AP, AFP. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Blaðaljósmyndarar í Gerðarsafni

GEIR H. Haarde forsætisráðherra opnar formlega árlega ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 15 í dag. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Borað eftir vatni fyrir Grundfirðinga

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Hafnar eru boranir eftir heitu vatni á Berserkseyri við Hraunsfjörð á Snæfellsnesi. Jarðboranir sjá um borunina fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og nota til hennar borinn Sleipni. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bóluefni bandarískt samsæri?

FORELDRAR 24.000 barna í Norðvestur-Pakistan hafa neitað að láta bólusetja þau fyrir lömunarveiki vegna orðróms um, að bólusetningin sé í raun bandarískt samsæri, sem muni gera þau ófrjó. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Breytt ofbeldismynstur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HROTTASKAPUR, ofbeldi og hótanir af öllu tagi vekja mörgum ugg. Staðtölur benda ekki til þess að ofbeldisverkum sé að fjölga, fremur að ástandið hafi verið nokkuð áþekkt undanfarin ár. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð

Bruninn hafði slæm áhrif á jurtir en góð á fugla

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is RANNSÓKNIR á sinubrunanum á Mýrum á síðasta ári benda til að bruninn hafi haft veruleg áhrif á gróðurfar. Gróður á brunnu svæðunum hafi orðið einhæfari en á svæðum sem ekki brunnu. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bústaður brann til kaldra kola

GAMALL sumarbústaður við Úlfarsfellsveg á Hafravatnsheiði brann til kaldra kola í gær en slökkviliði tókst að verja gróður í nágrenninu. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Bætt aðstaða til fuglaskoðunar

AÐSTAÐA til fuglaskoðunar í og við höfuðstað Norðurlands hefur verið bætt verulega að undanförnu. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 130 orð

Dæmdir fyrir tilræði í Istanbúl

DÓMSTÓLL í Tyrklandi dæmdi í gær sjö liðsmenn hryðjuverkanetsins al-Qaeda í lífstíðarfangelsi fyrir aðild að sprengjutilræðum sem beindust að byggingum gyðinga og Breta í Istanbúl í nóvember 2003. 63 biðu bana í tilræðunum og um 600 særðust. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Eftirför vítt og breitt um borgina á 190 km hraða

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UNGUR ökumaður skapaði mikið hættuástand á götum höfuðborgarsvæðisins með glæfralegum akstri í gærkvöldi og að sögn lögreglu mátti þakka fyrir að ekki hlaust af stórslys. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Einber heilaspuni

"EN það eina undarlega er að þessi góðkunningi minn, Einar Kárason, skuli hafa lagst svo lágt að skrifa þessa óvönduðu og óheiðarlegu grein. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 999 orð | 6 myndir

Ekki of seint að hætta við en mjög ólíklegt

Vinir Akureyrarvallar vilja að völlurinn verði áfram á sínum stað. Skapti Hallgrímsson fór á fund þeirra í Sjallanum í fyrrakvöld og ræddi við fulltrúa flokkanna í bæjarstjórn í kjölfarið. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Erum að gera sömu hluti

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | "Það hefur lengi verið ljóst að við höfum ekki minnst þessa mikla fræðimanns nægjanlega vel. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fáir ganga eða hjóla til vinnu

AÐEINS 2% borgarbúa fóru á reiðhjóli til vinnu, 7% með strætó, 12% gangandi og 3% á annan hátt skv. símakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir umhverfissvið borgarinnar. 73% fóru á eigin bíl og 4% sem farþegar. Í ljós kom m.a. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Félag um orkuvinnslu

LANDSBANKINN og Landsvirkjun hafa stofnað félag, HydroKraft Invest, sem ætlað er að fjárfesta í verkefnum á erlendri grundu sem tengjast endurnýjanlegri orkuvinnslu, með áherslu á vatnsafl. Hvor aðili leggur til tvo milljarða króna í hlutafé. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1612 orð | 2 myndir

Fjölskyldan byggir brú

Ný fyrirbyggjandi úrræði fyrir börn þunglyndra foreldra, hugmyndafræði dr. Williams Beardslee, eru í undirbúningi í samstarfi LSH og Landlæknisembættisins. Guðrún Guðlaugsdóttir sótti fund um þetta efni í BUGL, þar sem hugmyndafræði Beardslee var kynnt og nám í henni. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Flutningafyrirtæki taki til í sínum ranni

"VIÐ erum búin að láta endurskoða allt viðurlaga- og sektarkerfið og stórhækka allar sektir nú nýverið og finnst nú ýmsum allmikið að gert í þeim efnum," segir Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Forseti Djíbútís heimsækir Ísland

FORSETI Afríkuríkisins Djíbútís, Ismail Omar Guelleh, heimsækir Ísland dagana 19. febrúar og 20. febrúar nk. Með honum í för verða utanríkisráðherra Djíbútís, Mahmoud Ali Youssouf, og sveit embættismanna, vísindamanna og sérfræðinga. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Framdi stríðsglæpi

STRÍÐSGLÆPADÓMSTÓLL í Sarajevo dæmdi í gær Gojko Jankovic, sem fór fyrir vopnaðri sveit Bosníu-Serba, í 34 ára fangelsi fyrir glæpi gegn mannkyni í Bosníustríðinu 1992–1995. Jankovic var fundinn sekur um morð og... Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 338 orð

Fulltrúadeildin hafnar Íraksáformum Bush

Eftir Svein Sigurðsson og Boga Þór Arason FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi ályktun þar sem hún gagnrýnir þá ákvörðun George W. Bush Bandaríkjaforseta að fjölga bandarískum hermönnum í Írak. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gagnaflutningar

FJÓRÐUNGUR netfyrirtækja sem bjóða upp á gagnaflutning erlendis frá, taka ekki gjald fyrir þá þjónustu. Þetta kemur fram í nýrri könnun meðal netfyrirtækja sem Félagsvísindastofnun gerði hjá 41 fyrirtæki fyrir Póst- og fjarskiptastofnun. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Gjöld flugfélaga skoðuð

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur tekið til skoðunar mál sem tengjast hugsanlegum brotum flugfélaganna Icelandair og Iceland Express gegn neytendum með töku svonefndra gjalda á flugfarþega. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir ráðuneytið hafa tekið málið... Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Gore ekki fram

Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, kvaðst í gær hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér í forkosningum demókrata vegna forsetakosninganna á næsta ári. Hann kvaðst ætla að helga sig baráttunni gegn... Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Græna kosningavortískan

"OKKUR liggur ekkert á, orkuverð kemur bara til með að hækka," sagði Sigríður Anna Þórðardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, í umræðum um loftslagsmál á Alþingi í vikunni og vísaði til frekari áforma um stóriðju. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 852 orð | 2 myndir

Hafði jákvæð áhrif á fuglalíf

Sinueldarnir á Mýrum leiddu til þess að fuglum fjölgaði mikið á brunnum svæðum. Egill Ólafsson kynnti sér rannsóknir á afleiðingum brunans á Fræðaþingi landbúnaðarins. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Halda úti vef um umferðarfræðslu

Akranes | Grundaskóli á Akranesi, sem er móðurskóli í umferðarfræðslu í samvinnu við Umferðarstofu, vinnur að verkefni til að efla umferðarfræðslu í grunnskólum landsins og stuðla að fækkun umferðarslysa með markvissri fræðslu. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Háskólarnir kynna námið

HÁSKÓLADAGURINN er í dag og frá klukkan 11 til 16 kynna allir háskólar landsins námsframboð sitt á grunn- og meistarastigi. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hjálpartækjamál skoðuð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is HJÁLPARTÆKJANEFND Tryggingastofnunar ríkisins er að skoða reglugerð vegna hjálpartækja, að sögn Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hraði í göngum

BROT 152 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum fyrr í vikunni. Meðalhraði hinna brotlegu var tæplega 84 km/klst. en leyfður hámarkshraði í göngunum er 70km/klst. Ellefu ökumenn óku á yfir 90 km hraða og einn á yfir 100 en sá mældist á 120 km... Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Hærri burðargjöld

BURÐARGJÖLD fyrir bréfapóst innanlands hækkuðu 1. febrúar síðastliðinn. Burðargjald fyrir bréf í 20 g þyngdarflokki hækkaði t.d. úr 55 krónum í 60 krónur, eða um 9%. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Iceland Express aðalstuðningsaðili REY CUP

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli Iceland Express og Knattspyrnufélagsins Þróttar um að Iceland Express verði aðalstuðningsaðili Alþjóðlegu knattspyrnuhátíðarinnar í Reykjavík, REY CUP, næstu þrjú árin. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Já styrkir skógrækt

JÁ, sem rekur upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og rekstur vefjarins ja.is, hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um að árlega verði gróðursettar 1.500 trjáplöntur á jörðinni Ingunnarstöðum í Brynjudal. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jóhanna kynnir Miðausturlönd

JÓHANNA Kristjónsdóttir blaðamaður verður með kynningu á Miðausturlöndum á Menningartorgi í Háskólanum á Akureyri næsta mánudag í stofu L103 á Sólborg við Norðurslóð kl. 17. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Jón forseti og kvenréttindabaráttan á nýjum frímerkjum

FYRSTI togarinn sem var smíðaður sérstaklega fyrir Íslendinga er myndefni á frímerki sem Íslandspóstur gaf út 15. febrúar. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Klámkaupstefna eða skemmtiferð?

Eftir Egil Ólafsson og Ómar Friðriksson LÖGREGLUYFIRVÖLD eru þegar byrjuð að skoða hvort boðuð kaupstefna sem nefnist SnowGathering, stangast á við lög. Að henni stendur hópur fólks í klámmyndaiðnaði. Kaupstefnan á að fara fram hér á landi 7.–11. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1906 orð | 1 mynd

Léttara yfir á fimmta degi

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Lýst eftir vitnum

UMFERÐARÓHAPP varð á mótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn um kl. 13.54, en umferð þar er stjórnað með umferðarljósum. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Löggæsla verði gerð sýnilegri

BÆJARRÁÐ telur brýnt að löggæsla í bænum verði efld og gerð sýnilegri. "Bæjarráð leggur áherslu á gott samstarf bæjaryfirvalda og lögreglu. Brýnt er að löggæslan verði efld og hún gerð sýnilegri. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Lögregla rannsakar kaupstefnu fólks úr klámiðnaði

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LÖGREGLAN hefur tekið til skoðunar hvort kaupstefna sem hópur fólks úr klámmyndaiðnaði hefur boðað til hér á landi í næsta mánuði stangast á við íslensk lög. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Margir vilja veiða hreindýr

ALLS bárust ríflega 2.700 umsóknir um leyfi til hreindýraveiða áður en umsóknarfrestur rann út á miðnætti 15. febrúar. Nú verður farið yfir hvort einhverjar umsóknir eru ógildar þ.e. hvort vantað hefur staðfestingar um full skotvopnaréttindi (B-leyfi). Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Málþing um börn og skilnað

Reykjanesbær | "Áfram ábyrgð – málþing um börn og skilnað" er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í Keflavíkurkirkju. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með gervisjón

VÍSINDAMENN binda vonir við að þróun gervisjónhimnu muni reynast öflugt vopn gegn blindu í framtíðinni, í kjölfar þess að sex blindir einstaklingar öðluðust takmarkaða sjón eftir að gerviauga var grætt á sjónhimnu þeirra. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Minna bil í EESviðræðum

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is NORSK stjórnvöld hækkuðu verulega tilboð sitt um viðbótargreiðslur í þróunarsjóð EFTA á samningafundi EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins í Brussel í gær. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð

Minnst 112 fórust

AÐ MINNSTA kosti 112 lík hafa fundist eftir að báti flóttafólks frá Sómalíu og Eþíópíu hvolfdi undan strönd Jemens á mánudagskvöld, að sögn jemenskra yfirvalda í gær. Báturinn var á meðal fjögurra báta sem voru á leiðinni frá Afríkulöndunum til Jemens. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Nýtt BS-nám í hestafræðum í boði

HESTAFRÆÐI til BS-gráðu verður í boði í fyrsta sinn hér á landi í haust, en Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum standa sameiginlega að náminu. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 692 orð | 1 mynd

Opna dyr að heimi álfa og trölla

Eftir Sigurð Jónsson Stokkseyri | "Við erum að opna dyr að heimi álfa og trölla líkt og við gerðum með Draugasetrinu á sínum tíma. Þetta er bara byrjunin því við lítum á þetta sem grunn til að byggja ofan á. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ógnar stórborgunum

Peking. AFP. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Óháður inn fyrir sjálfstæðismann

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GUNNAR Örn Örlygsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðvesturlandi og fyrrverandi þingmaður Frjálslynda flokksins, fer í fæðingarorlof á mánudag og tekur Sigurlín Margrét Sigurðardóttir sæti hans. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Óskalögin leikin í kirkjunni

"STAIRWAY to Heaven er ansi viðkvæmt lag. Ég reyni að spila alla gítarröddina frægu á sama tíma og ég spila laglínuna og bassann og svo hljóma úr rythmagítarnum. Meira
17. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Óþarft að spyrja um mesta undrið

SEGLBÁTAR á Níl og píramídarnir miklu í Giza í baksýn. Um þessar mundir getur fólk um allan heim gefið svar við þeirri spurningu hver séu sjö helstu undur veraldar en Egyptar segja, að það sé fyrir neðan þeirra virðingu að svara því. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Regluleg móttaka flóttamanna

VALGERÐUR Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, hafa undirritað yfirlýsingu sem er ætlað að renna styrkari stoðum undir reglulega móttöku flóttamanna hér á landi og samvinnu við Flóttamannastofnun Sameinuðu... Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Sameining bíður lokaafgreiðslu ráðherra

FORMAÐUR Samtaka iðnaðarins sagði á menntadegi samtakanna í vikunni að viðbrögð við hugmyndum um að sameina Fjöltækniskólann og Iðnskólann í Reykjavík hefðu að mestu verið jákvæð. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

Segja innra eftirlit mjög virkt

NÝLEGA kom upp tilvik fuglaflensu í Bretlandi og salmonellusmit í Svíþjóð. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skapandi tónlistarmiðlun er þemað

Reykjanesbær | Allir nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar í þriðja til tíunda bekk sem eru nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar taka þátt í þemaviku sem stendur frá 19. til 23. febrúar. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Snjóflóðahætta í fjalllendi

SNJÓFLÓÐ féll á moksturstæki Vegagerðarinnar á Hrafnseyrarheiði í gær. Tækið skemmdist ekki og starfsmaður Vegagerðarinnar slapp ómeiddur. Hann þurfti að ganga spölkorn til að komast í farsímasamband og biðja um hjálp. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Stjörnur í Þórbergssetri

Suðursveit | Haldin verður svonefnd stjörnuhelgi í Þórbergssetri dagana 24. og 25. febrúar. Dagskráin er unnin í samvinnu við Snævarr Guðmundsson, fjallaleiðsögumann, náttúruunnanda og ljósmyndara. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Stórhætta skapaðist af ofsaakstri í borginni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÖKUMAÐUR um tvítugt skapaði mikið hættuástand á götum höfuðborgarsvæðisins með glæfralegum akstri í gærkvöldi og að sögn lögreglu mátti þakka fyrir að ekki hlaust af stórslys. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Sýna þarf sérstaka aðgát vegna hvalveiða

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir að sýna þurfi sérstaka aðgát þegar kemur að málum sem geta haft áhrif á ímynd Íslands og segir hún hvalveiðar gott dæmi um það. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tillögur lagðar fram í mars

HALLDÓR Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að stefnt sé að því að leggja fram tillögur um breytta tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga á landsþingi sveitarfélaganna 23. mars nk. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Tvennt flutt á sjúkrahús eftir harðan árekstur

HARÐUR, tveggja bíla árekstur varð á Akureyri síðdegis í gær; við bensínstöð Shell við Hlíðarbraut. Tvennt var flutt á sjúkrahús en ekki var talið að meiðsli fólksins væru alvarleg. Bílarnir voru hins vegar báðir mikið... Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Unga fólkið kaupir meira af fiski en áður

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is YFIRLEITT er mikið að gera í fiskbúðinni Hafberg við Gnoðarvog í Reykjavík og segir eigandinn Geir Hafberg að viðskiptavinirnir séu á öllum aldri. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vélaver í Hörgárbyggð

VÉLAVER hf. gekk í vikunni frá samningi við Hörgárbyggð um lóð undir þjónustumiðstöð fyrirtækisins fyrir Norðurland, einn hektara að stærð. Lóðin er á nýju byggingarsvæði við vegamót þjóðvegar 1 og Blómsturvallavegar. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vinnur að sameiginlegum málefnum nemenda

FORELDRAR grunnskólabarna á Akureyri og í Hrísey hafa tekið höndum saman og stofnað svæðisráð undir heitinu SAMTAKA til að vinna að sameiginlegum málefnum nemenda í grunnskólum sveitarfélagsins. Meira
17. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vistmenn leiti til landlæknis

FYRIR orð forsætisráðherra og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur Matthías Halldórson landlæknir valið fagaðila til að mynda teymi sem mun taka að sér að meta þörf fyrrverandi vistmanna Breiðavíkurheimilisins annars vegar og Byrgisins hins vegar... Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2007 | Leiðarar | 392 orð

Dómstólar og réttarkerfið

Ákæruvaldið hefur orðið fyrir margvíslegum skakkaföllum á síðustu árum. Dómstólar hafa vísað frá veigamiklum málum á þeirri forsendu til dæmis, að ákærur væru ekki rétt skrifaðar. Meira
17. febrúar 2007 | Leiðarar | 415 orð

Fordæmi ríkrar þjóðar

Ríkisstjórnin hefur markað þá stefnu að fram til ársins 2050 verði dregið úr losun á gróðurhúsalofttegundum hér á landi um 50–75%, miðað við árið 1990. Þetta er af ýmsum sökum mikilvæg stefnumótun. Meira
17. febrúar 2007 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Tilfinningaklám?

David Cameron, hinn nýi leiðtogi brezka Íhaldsflokksins, hefur leitt flokk sinn inn á nýjar brautir. Hann hefur augljóslega unnið skipulega að því að færa flokkinn inn á miðjuna. Meira

Menning

17. febrúar 2007 | Leiklist | 76 orð | 1 mynd

Einu sinni var...

Í NÓVEMBER síðastliðnum fluttu nokkrir félagar úr Hugleik sagnadagskrá í Þjóðleikhúskjallaranum. Dagskráin kallaðist Einu sinni var... og var samsett úr örlagasögum af forfeðrum þátttakenda. Meira
17. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Áhrifa dauða Önnu Nicole Smith virðist ætla að gæta víða. Þegar hefur orðið vart samdráttar í sölu ýmiskonar megrunarpilla í kjölfar dauða bandarísku fyrirsætunnar, sem var 39 ára er hún lést, en hún var yfirlýstur notandi megrunarefna. Meira
17. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Svo virðist sem hótelerfingjanum Paris Hilton hafi leiðst hræðilega á óperudansleik í Vín í fyrrakvöld. Að minnsta kosti geispaði hún stöðugt og lét lítið fara fyrir sér á dansgólfinu. Meira
17. febrúar 2007 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Hraunland í Berlingske Tidende

FJALLAÐ var um sýninguna Hraunland eða Lavaland í danska dagblaðinu Berlingske Tidende í gær. Á sýningunni, sem er í listasafninu Gammel Strand í Kaupmannahöfn, getur að líta verk eftir Ólaf Elíasson og Jóhannes S. Meira
17. febrúar 2007 | Bókmenntir | 105 orð | 2 myndir

Ísland í tékknesku tímariti

NÝJASTA hefti tékkneska bókmennta- og menningartímaritsins Host er að stórum hluta tileinkað íslensku máli, bókmenntum og menningu. Meira
17. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 269 orð

Konudagur kætir mig

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Friðrik Erlingsson rithöfundur og Sævar Sigbjarnarson bóndi. Þeir ásamt liðsstjórunum Hlín Agnarsdóttur og Davíð Þór Jónssyni fást við þennan fyrripart: Konudagur kætir mig með kossum, ást og hlýju. Meira
17. febrúar 2007 | Leiklist | 96 orð | 1 mynd

Laddi grínast í Borgarleikhúsi

GRÍNSÝNINGIN Laddi 6-tugur verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld. Laddi er auðvitað einn ástsælasti leikari þjóðarinnar og hefur búið til persónugallerí sem flestum er ógleymanlegt. Meira
17. febrúar 2007 | Myndlist | 469 orð | 1 mynd

Nýtt gallerísform

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÚTIBÚ frá Anima-galleríi í Ingólfsstræti opnar í dag á annarri hæð í Iðuhúsinu við Lækjargötu. Meira
17. febrúar 2007 | Myndlist | 288 orð | 2 myndir

Næstum því ekki neitt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÆSTUM því ekki neitt, það er ekki ekki neitt heitir sýning franskra listamanna sem verður opnuð í dag í Nýlistasafninu á Laugavegi. Meira
17. febrúar 2007 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Ólga og frelsi Önnu Lindar

ANNA Lind Sævarsdóttir myndlistarmaður opnar í dag ljósmyndasýninguna Feel free to join me í Galleríi auga fyrir auga, Hverfisgötu 35. Meira
17. febrúar 2007 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar organista

EYÞÓR Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju fékk þá hugmynd fyrir nokkru að auglýsa eftir óskalögum til að spila á orgeltónleikum í kirkjunni sem fara fram í dag. Honum bárust yfir fjörutíu óskalög og valdi hann nokkur þeirra á tónleikana. Meira
17. febrúar 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Sálmar í Hallgrímskirkju

SÖNGKONAN Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson píanóleikari flytja perlur íslenskra sálma í eigin útsetningum á tónleikum í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Sérstök tíska

Fyrirsæta sýnir föt úr haustlínu Carlos Diez á tískuvikunni í Madríd á Spáni í gær. Þar eru sýndir helstu straumar og stefnur í fatnaði fyrir haustið og veturinn 2007 til... Meira
17. febrúar 2007 | Tónlist | 288 orð | 1 mynd

Sinfónían fær góða dóma

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er um þessar mundir á tónleikaferðlagi um þrjú Evrópulönd; Þýskaland, Austurríki og Króatíu. Sveitin hélt utan 11. febrúar og kemur aftur á þriðjudaginn kemur. Meira
17. febrúar 2007 | Tónlist | 96 orð

Úrslitin ráðast í kvöld

Í KVÖLD kemur í ljós hvaða flytjandi kemur til með að syngja fyrir Íslands hönd á sviði í Helsinki í vor í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Níu lög keppast um hylli áhorfenda, en það eru þeir sem kjósa sigurvegarann með hjálp símtækja. Meira

Umræðan

17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Að snúa faðirvorinu upp á ...

Árni Finnsson fjallar um umhverfismál og svarar grein Péturs Blöndal: "Erindi Péturs er að erlend umhverfisverndarsamtök muni berjast fyrir því að þessar verksmiðjur verði undanþegnar skuldbindingum Íslands" Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Andleg vakning í verki

Guðrún Arnalds fjallar um jóga, Shiv Charan Singh og Kundalini-hugleiðslu: "Shiv Charan er kennari af Guðs náð. Hann setur hlutina í svo óvænt samhengi að ósjálfrátt hlýtur maður að færa sig til á sjóndeildarhringnum." Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Barnabætur hafa rýrnað um 10 milljarða

Björgvin Guðmundsson fjallar um barnabætur og ójöfnuð: "Ríkisstjórnin hefur haft 35 milljarða af almenningi með því að láta skattleysismörkin ekki fylgja launavísitölu eins og eðlilegt hefði verið." Meira
17. febrúar 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Davíð Logi Sigurðsson | 16. febrúar Hneykslunarhellur Ég skil ekki alveg...

Davíð Logi Sigurðsson | 16. febrúar Hneykslunarhellur Ég skil ekki alveg rökin fyrir því að sniðganga Hótel Sögu vegna þess að þar hefur pantað gistingu einhver hópur, sem tengist klámiðnaði. Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Frítt í söfnin í Hafnarfirði

Marín Hrafnsdóttir fjallar um menningarstefnu Hafnarfjarðar og samning við Glitni: "Það skiptir máli að takmarka ekki aðgang að sögu og listum, og þátttaka Glitnis í því verkefni okkar í Hafnarfirði er mikilvægt skref." Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt leynimakk

Árni Páll Árnason fjallar um varnarmál: "Forsætisráðherra og utanríkisráðherra virðast hafa farið út fyrir stjórnskipulegt umboð sitt við samningsgerðina nú í haust." Meira
17. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Gamla fólkið getur ekki beðið

Frá Sigurði Hólm Gunnarssyni: "Í FEBRÚAR á síðasta ári skrifaði ég grein um ömmu mína og afa sem var stíað í sundur á gamals aldri vegna þess að þau voru mis heilsuhraust." Meira
17. febrúar 2007 | Blogg | 312 orð | 2 myndir

Herbert Guðmundsson | 14. febrúar Viðtöl við Steingrím Á áratugstíma sem...

Herbert Guðmundsson | 14. febrúar Viðtöl við Steingrím Á áratugstíma sem blaðamaður og fréttaskýrandi m.m. á Vísi og DV, var ég iðulega í þeirri stöðu að leggja til útsíðufréttir eldsnemma morguns. Meira
17. febrúar 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 16. febrúar 2007 Lyf sem læknar allt Verk Justin...

Hlynur Hallsson | 16. febrúar 2007 Lyf sem læknar allt Verk Justin Cooper sem sýnt er í Daneyal Mahmood galleríinu í New York hefur vakið mikla athygli. Svo mikla að mbl. Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 306 orð

Hvað varð um stöðugleikann?

FYRIR um áratug var stöðugleiki í efnahagsmálum markmið í sjálfu sér. Þetta markmið mátti m.a. finna hjá Sjálfstæðisflokknum. Nú eru aðrir tímar. Efnahagslegur stöðugleiki er ekki lengur markmiðið heldur þensla. Meira
17. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Leiðari Morgunblaðsins – um skólamötuneyti

Frá Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "MORGUNBLAÐIÐ hóf umræður um hollustu matar í grunnskólum í leiðara sínum nýlega. Um leiðara blaðs má segja að hann gefi tóninn um málefni sem betur mætti fara í samfélaginu." Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Leikskólar og loftgæði

Ellý Katrín Guðmundsdóttir segir frá aðgerðum Reykjavíkurborgar gegn loftmengun: "Árangur næst ef allir leggja sitt af mörkun til að draga úr loftmengun: ganga, hjóla, nota almenningsvagna, samnýta bifreiðar, nota ekki nagladekk ..." Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Mistök við stjórn peningamála

Jóhann Rúnar Björgvinsson fjallar um hagstjórn: "Mín skoðun er sú að Seðlabankinn eigi að vera mun öflugri og virkari við stjórn peningamagns hagkerfisins en raun ber vitni." Meira
17. febrúar 2007 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 16. febrúar 2007 300 prósent munur á...

Páll Vilhjálmsson | 16. febrúar 2007 300 prósent munur á íbúðarlánavöxtum hér og í Noregi Íbúðarlán íslensku bankanna eru 4,95–5 prósent og eru verðtryggð. Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Skýrsla ECRI um Ísland – margvíslegar ábendingar

Baldur Kristjánsson fjallar um skýrslu ECRI: "ECRI gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir að hafa ekki staðfest viðauka nr. 12 við Evrópusáttmálann um mannréttindi." Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Um yfirlýsingar heilbrigðisráðherra í tannheilbrigðismálum

Magnús Jón Björnsson fjallar um tannheilbrigðismál og gerir athugasemd við yfirlýsingu heilbrigðisráðherra: "Slæm tannheilsa barna og unglinga virðist vera í beinu samhengi við minnkandi framlög TR til málaflokksins. Deila má um hugmyndir ráðherra til úrbóta." Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Velferð aldraðra í öndvegi

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Samfylkingin og samtökin 60+ efna nú til baráttufunda um málefni eldri borgara, en brýnt er að úrbætur í málefnum þeirra verði settar í forgang." Meira
17. febrúar 2007 | Velvakandi | 665 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Um Byrgið MIG langar að vekja athygli þeirra sem eru að henda grjóti úr sínum glerhúsum á Guðmund í Byrginu, að þessi afurð sem kemur frá Stöð 2 getur hellst yfir þá eða einhvern þeim nákominn. Meira
17. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1343 orð | 1 mynd

Öldrun – vandi eða vannýtt auðlind?

Eftir Einar B. Baldursson: "Uppgjörið við aldursfordóma er einn liðurinn í baráttunni fyrir félagskerfi, menningu og atvinnumarkaði sem svarar kalli nútímans, ekki fortíðarinnar." Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3690 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurðsson

Ásgeir Sigurðsson fæddist í Kerlingardal í Mýrdal 10. október 1929. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt sunnudagsins 11. febrúar síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Sverrissonar og Ástríðar Bárðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Birna Þórunn Aðalsteinsdóttir

Birna Þórunn Aðalsteinsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 25. ágúst 1940. Hún lést á heimili sínu Sigtúni á Borgarfirði eystra hinn 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Ólafsson, f. 12.12. 1906, d. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3500 orð | 1 mynd

Björg Sigurrós Jóhannsdóttir

Björg Sigurrós Jóhannsdóttir, húsfreyja á Mið-Mói, fæddist í Hólakoti í Austur-Fljótum 9. sepember 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. á Hvammi í Fljótum 17.5. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Eiríkur Marteinsson

Eiríkur Marteinsson fæddist í Ási í Nesjum í Hornafirði 2. desember 1943. Hann lést á heimili sínu föstudaginn 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ástríður Oddbergsdóttir, f. 21.1. 1915, og Marteinn Lúther Einarsson, f. 6.10. 1910, d. 26.3.... Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3104 orð | 1 mynd

Guðfinnur Stefán Finnbogason

Guðfinnur Stefán Finnbogason fæddist á Miðhúsum í Kollafirði í Strandasýslu 13. febrúar 1938. Hann lést 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 14. júlí 1911, d. 19. apríl 1999 og Finnbogi Finnbogason, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður Guðmundsdóttir fæddist og ólst upp á Brekku á Ingjaldssandi við Önundarfjörð 12. ágúst 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson refaskytta og Guðrún Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

Jenný Jónsdóttir

Jenný Jónsdóttir fæddist á Reykjanesi í Árneshreppi á Ströndum 5. febrúar 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, f. 1885, d. 1967 og Sólveig Stefanía Benjamínsdóttir, f. 1890, d. 1948. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 4408 orð | 1 mynd

Laufey Valgeirsdóttir

Laufey Valgeirsdóttir, húsfreyja í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi, fæddist í Norðurfirði í Árneshreppi á Ströndum 19. ágúst 1917. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 6. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 7208 orð | 1 mynd

Sólveig Ólafsdóttir

Sólveig Ólafsdóttir bóndi fæddist í Hafnarfirði 1. október 1971. Hún lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ólafur Hjaltason, f. 2. apríl 1948, og Sigurlína Margrét Ásbergsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2007 | Minningargreinar | 4112 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðríður Vilhjálmsdóttir

Þorbjörg Guðríður Vilhjálmsdóttir fæddist í Hátúni á Nesi í Norðfirði, nú Neskaupstað, 16. júlí 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað að morgni laugardagsins 10. febrúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 346 orð

Færeyingar fá að frysta loðnu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Samkvæmt endurnýjuðum fiskveiðisamningnum Íslands og Færeyja fá færeysk skip heimild til að veiða 30 þúsund lestir af loðnu við Ísland á loðnuvertíðinni 2007 / 2008 svo fremi að útgefinn kvóti verði a.m.k. Meira

Viðskipti

17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Dollar niður fyrir 67 krónur

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi stóð því sem næst í stað í gær og endaði í 7.310 stigum. Mest hækkun varð á gengi bréfa Atorku Group eða um 2,8% og þá hækkaði gengi bréfa FL Gro up um 1,6%. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Grettir með virkan eignarhlut í TM

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Fjárfestingarfélaginu Gretti hf. heimild til þess að fara með 28,07% virkan eignarhlut í Tryggingamiðstöðinni hf. Framangreind heimild er veitt með vísan til laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Ídýfur innkallaðar

Nokkrar tegundir af ídýfum sem Bakkavör Group framleiðir í Bretlandi hafa verið innkallaðar. Salmonella fannst við reglubundið innra eftirlit í tveimur tegundum af hummus-ídýfu (e. houmous dip) í einni af verksmiðjum félagsins. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Kaupþing spáir 5,5% verðbólgu í mars

GREININGARDEILD Kaupþings spáir 0,7% lækkun vísitölu neysluverðs í mars. Gangi það eftir mun tólf mánaða verðbólga mælast 5,5% í mars miðað við 7,4% í febrúar. Þetta kemur fram í riti deildarinnar, Verðbólguspá: mars 2007. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá SPK

HAGNAÐUR af rekstri Sparisjóðs Kópavogs (SPK) í fyrra nam 511 milljónum króna eftir skatta og arðsemi eigin fjár var liðlega 52%. Þetta er besta afkoma í sögu SPK en hagnaðurinn árið 2005 var 333 milljónir og arðsemi eigin fjár var 47%. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Tvinna saman þekkingu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LANDSBANKINN og Landsvirkjun stofnuðu í gær alþjóðlegt fjárfestingafélag, HydroKraft Invest. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Verð á íbúðum hækkar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 313,4 stig í janúar 2007 (janúar 1994=100) og hækkaði um 2,3% frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði hún um 2,4%, síðastliðna 6 mánuði hefur hún hækkað um 3,2% og hækkun síðastliðna 12 mánuði var... Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Verð á laxi fer hækkandi

SKORTUR á laxi frá Noregi hefur valdið hækkun á verði á laxi í Evrópu. Skýringin er sú að Norðmenn hafa ekki slátrað nægilega miklu til að svara eftirspurn. Meira
17. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Verulega dregur úr hagnaði TM

Uppgjör - TM Eftir Grétar Júníus Guðmundsson HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) dróst mikið saman á milli áranna 2005 og 2006. Á árinu 2005 var hagnaðurinn 7,2 milljarðar króna en 696 milljónir í fyrra. Meira

Daglegt líf

17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 242 orð

Af dreng og kamri

Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar Vísnahorninu að vísurnar um dreng og prest, sem birtust hér í fyrradag og fjallað var um í gær, hafi verið öðruvísi þegar hann lærði þær í bernsku í Djúpárhreppi í Rangárþingi: "Auk þess eru aðstæður aðrar, að... Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 131 orð | 10 myndir

Bráðnauðsynlegar eldhúsgræjur

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 246 orð | 1 mynd

Börn búa að fiskneyslu móðurinnar

Bresk rannsókn hefur leitt í ljós að börn mæðra sem borða mikinn fisk meðan á meðgöngu stendur, búa yfir betri samskiptahæfileikum en önnur börn allt fram að sjö ára aldri. Fréttavefur BBC segir frá þessu í gær. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 84 orð | 4 myndir

Feitur fimmtudagur

Það ríkti skemmtileg stemmning í Burgos á Norður-Spáni síðastliðinn fimmtudag þegar feitum fimmtudegi var fagnað sem má segja að svipi til öskudagsins hér á landi. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 337 orð | 8 myndir

Fjólublátt, bleikt og brúnt við barinn

Það er kominn tími til að endurhljóðblanda lagið "Fjólublátt ljós við barinn, lagið sem gerði allt vitlaust í skemmtanalífi landans árið 1981, eftir engan annan en dægurlagakónginn Gunnar Þórðarson. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 528 orð | 5 myndir

Frímerki í dag, veltiskilti á morgun

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Hönnunarverðlaun FÍT, Félags íslenskra teiknara, voru afhent í gær í sjöunda sinn í Listasafni Reykjavíkur. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 370 orð

Gerir vinnan þig feitan?

ÞAÐ VILL verða mörgum manninum erfitt að finna tíma fyrir reglulega líkamsrækt fyrir eða eftir vinnu og því lenda margir í þeim vítahring að hlaða utan á sig spiki í vinnunni á meðan heilinn vinnur og líkaminn slappast niður fyrir framan tölvuna. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 351 orð | 1 mynd

Hinum látna skotið á loft?

ÚTFARIR eru í eðli sínu íhaldssamar en taka í áranna rás hægfara breytingum. Allstórt stökk inn í "nútímann" var þó nýlega tekið á sýningu á Englandi þar sem kynntir voru óhefðbundnari jarðarfararsiðir kristinna manna. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 590 orð | 1 mynd

Jakkafataklæddur á reiðhjólinu

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ég mæli svo sannarlega með þessum ferðamáta. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Karlmenn örvænta – konur rólegar

EF KARLMENN eiga í erfiðleikum með kynlífið fyllast þeir örvæntingu. Þeir skunda til læknis og vilja fá eitthvað "við þessu" hið snarasta. Konur á hinn bóginn sætta sig við það þegar kynlífið tekur dýfu niðurá við. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 524 orð | 2 myndir

Mjúk fita hækkar ekki kólesteról í blóði

Nauðsynlegt er að fá fitu úr fæðunni því að fitunni fylgja bæði mikilvæg fituleysin vítamín og lífsnauðsynlegar fitusýrur. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 396 orð | 2 myndir

Reykjanesbær

Bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ hafa á síðustu árum bryddað upp á ýmsum nýjungum í þjónustu sveitarfélagsins við íbúana sem vakið hafa athygli út fyrir bæinn og verið teknar upp víðar. Tvennt kemur upp í hugann, ókeypis í strætó og frítt í sund fyrir börn. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 512 orð | 10 myndir

Sveitaheimili og dýragarður í borginni

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Tíkin Snotra flaðrar upp um gestina, hin tígulega læða, Snæfríður, deplar hins vegar ekki auga, kettirnir Fróði og Sómi láta sér líka fátt um finnast. Meira
17. febrúar 2007 | Daglegt líf | 95 orð | 4 myndir

Tíska gegn hungri

New York, París, Mílanó, London. Tískuvikur í þessum borgum vekja venjulega athygli heimspressunnar og eru tískuspekúlantar þaulsætnir við pallana á meðan fylgst er með hverri tískusýningunni eftir aðra. Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2007 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli. Áttræður er í dag, 17. febrúar, Ásmundur Bjarnason, fyrrverandi aðalbókari Húsavíkurkaupstaðar, Vallholtsvegi 17, Húsavík. Hann fagnar tímamótunum í faðmi fjölskyldunnar í... Meira
17. febrúar 2007 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Árnesingakórinn í Reykjavík er 40 ára um þessar mundir

Afmælistónleikar Árnesingakórsins í Reykjavík verða haldnir í Íslensku óperunni í dag, 17. febrúar, kl. 17. Þar koma fram auk afmæliskórsins 3 gestakórar: Karlakórinn Stefnir, Kór Kvennaskólans í Reykjavík og Kvennakór Háskóla Íslands. Meira
17. febrúar 2007 | Í dag | 475 orð | 1 mynd

Á vit Pólverja og Kasjúba

Þorleifur Friðriksson fæddist í Reykjavík 1952. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla ári síðar. Hann stundaði nám í sagnfræði við HÍ og lauk fil.cand. prófi frá Háskólanum í Lundi 1978. Meira
17. febrúar 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Árás á trompið. Meira
17. febrúar 2007 | Fastir þættir | 277 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Súgfirðingaskálin – keppnin að jafnast Þriðja lota í keppninni um Súgfirðingaskálina, tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins, var spiluð um bridshátíðina. Staðan efstu manna er svohljóðandi en alls hafa 14 pör spilað í keppninni. Guðbj. Meira
17. febrúar 2007 | Í dag | 1744 orð | 1 mynd

(Lúk. 8)

Ferns konar sáðjörð. Meira
17. febrúar 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
17. febrúar 2007 | Fastir þættir | 794 orð | 2 myndir

Sigurbjörn með fullt hús

6.–21. febrúar 2007 Meira
17. febrúar 2007 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bb5+ Bd7 6. De2 Rb4 7. d3 Bxb5 8. Rxb5 R8c6 9. Bf4 Da5 10. Rc7+ Kd7 11. O-O Hc8 12. a3 Ra6 13. b4 cxb4 14. axb4 Dxb4 15. Bd2 Dd6 16. Rxa6 bxa6 17. Hxa6 f6 18. d4 e6 19. Db5 Be7 20. c4 Hb8 21. Hxa7+ Ke8 22. Meira
17. febrúar 2007 | Í dag | 157 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 KK og Magnús Eiríksson eru í útrás með tónlist sína og gefa út hljómdisk á framandi slóðum. Hvar? 2 Hnetusmjör af ákveðinni tegund hefur verið innkallað vegna salmonnellu. Smjörið er nefnt eftir frægri sögupersónu úr barnabókmenntunum. Hvaða persónu? Meira
17. febrúar 2007 | Fastir þættir | 921 orð | 5 myndir

Vel heppnað mót í Höllinni

Íslandsmeistaramót í samanlögðum árangri. Meira
17. febrúar 2007 | Fastir þættir | 305 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Heiðmerkurmálið er ótrúlegt. Fyrst kemur í ljós að Kópavogsbær setur verkið í gang án þess að framkvæmdaleyfi hafi verið gefið út. Það var augljóslega ekki gert af ásetningi. Meira
17. febrúar 2007 | Í dag | 990 orð | 1 mynd

Æðruleysismessa í Dómkirkjunni Æðruleysismessa verður í Dómkirkjunni á...

Æðruleysismessa í Dómkirkjunni Æðruleysismessa verður í Dómkirkjunni á sunnudaginn kl. 20. Að þessu sinni munu kvennakórarnir Vox feminae og Gospelsystur Reykjavíkur ásamt félögum úr Stúlknakór Reykjavíkur annast söng undir stjórn Margétar J. Meira

Íþróttir

17. febrúar 2007 | Íþróttir | 191 orð

Ákvörðun Lübbecke kom Þóri Ólafssyni á óvart

"SVONA er bransinn í boltanum maður veit aldrei hvernig næsti dagur ber í sakuti sér," segir handknattleiksmaðurinn Þórir Ólafsson, handknattleiksmaður hjá þýska 1. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Brann var alltaf fyrsti valkostur

LANDSLIÐSMAÐURINN Kristján Örn Sigurðsson skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Brann. Óvissa hefur ríkt um framtíð Kristjáns hjá félaginu síðustu vikurnar en samningur hans átti að renna út í lok ársins. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Róbert Sighvatssyni var í gær sagt upp sem þjálfara þýska handknattleiksliðsins HSG Wetzlar , en Róbert tók við þjálfun liðsins þegar það var stigalaust á botni þýsku 1. deildarinnar í október. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ashley Cole landsliðsbakvörður Englands , sem meiddist á hné í leik með Chelsea gegn Blackburn 31. janúar, hefur trú á að hann verði kominn á ferðina á nýjan leik eftir þrjár vikur. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 1854 orð | 3 myndir

Frá skærum til skilvirkni

SUMARIÐ 2003 brugðu Sir Alex Ferguson og drengirnir hans í Manchester United sér til Lissabon í því augnamiði að taka þátt í vígslu nýs og glæsilegs leikvangs Sporting Clube de Portugal, Alvalade XXI-vallarins. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 216 orð

Halldór áfram hjá Essen

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is HALLDÓR Jóhann Sigfússon, handknattleiksmaður hjá þýska 2. deildarliðinu Tusem Essen, verður áfram hjá félaginu á næsta keppnistímabili. Halldór gekk í raðir félagsins sumarið 2005 þegar það hafði verið dæmt niður í... Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 211 orð

Hardaway skyggir á Stjörnuleikinn

STJÖRNULEIKUR NBA-deildarinnar fer fram á sunnudaginn en helsta fréttin af þeim atburði tengist Tim Hardaway, fyrrum leikmanni deildarinnar. David Stern, framkvæmdastjóri NBA, hefur bannað Hardaway að taka þátt. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 185 orð

ÍA og FH í fyrsta leik á Íslandsmótinu

SKAGAMENN taka á móti Íslandsmeisturum FH í opnunarleik Íslandsmótsins í knattspyrnu í vor, samkvæmt fyrstu niðurröðun leikja sem KSí gaf út í gær. Leikur ÍA og FH er settur á Akranesvöll laugardaginn 12. maí klukkan 14.00. Daginn eftir, sunnudaginn 13. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 338 orð

Jol ætlar í átta liða úrslit

GENGI Tottenham í síðustu leikjum hefur verið leikmönnum, stjórnendum og stuðningsmönnum vonbrigði og ljóst er að félagið hefur misst af lestinni í keppninni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Leiðin greið fyrir Chelsea á "Brúnni"

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea hafa verið heppnir með mótherja í bikarkeppninni í ár. Fyrst mættu þeir 3. deildarliði Macclesfield, síðan 2. deildarliði Nottingham Forest og í dag er mótherjinn Norwich. Líkt og í leikjunum á undan fer leikurinn fram á Stamford Bridge. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 44 orð

Leikirnir

Leikirnir í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eru: Laugardagur: Arsenal – Blackburn 12.30 Chelsea – Norwich 15 Middlesbrough – WBA 15 Plymouth – Derby 15 Watford – Ipswich 15 Manchester United – Reading 17. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 695 orð | 1 mynd

Margt þarf að varast

"ÉG er þokkalega sáttur við hringinn í dag [í gær] og markmiðið var að komast í gegnum niðurskurðinn og það tókst," sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur við Morgunblaðið en hann lék á 72 höggum eða einu höggi yfir pari á öðrum... Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 200 orð

Ólafur Ingi að semja

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ALLT stefnir í að Ólafur Ingi Skúlason geri þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

"ÍR-ingar verða að þreyta Byrd"

HAMAR/SELFOSS og ÍR eigast við í úrslitum Lýsingarbikarkeppni KKÍ í körfuknattleik karla kl. 16 í dag í Laugardalshöll og er þetta í annað sinn sem liðin eigast við í úrslitum keppninnar. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 656 orð | 1 mynd

Tilbúnir í slaginn

BRYNJAR Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson verða að óbreyttu báðir í byrjunarliði Reading í dag sem fær það erfiða hlutverk að glíma við Manchester United á Old Trafford í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 366 orð

Varnarleikurinn kemur til með að ráða úrslitum

ÞAÐ hefur margt breyst í körfuknattleik kvenna frá því að fyrsti úrslitaleikurinn í bikarkeppni kvenna fór fram árið 1975 þar sem Þór frá Akureyri sigraði KR, 20:16. Meira
17. febrúar 2007 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Þórir Hákonarson – framkvæmdastjóri KSÍ

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fyrsta stjórnarfundi sínum eftir 61. ársþing KSÍ um sl. Meira

Barnablað

17. febrúar 2007 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Beltisdýr

Beltisdýr þurfa að verjast rándýrum og þess vegna eru þau með harða skel á bakinu, trýninu og skottinu. Ein tegund beltisdýra getur hringað sig saman í litla, harða kúlu ef ráðist er á hana. Beltisdýr eru næturdýr og sofa í holum í jörðinni yfir daginn. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Flýgur á einhyrningi

Kristín María, 6 ára, er mikil listakona en hún teiknaði þessa glæsilegu mynd. Það er nú örugglega spennandi að fljúga yfir borgina á... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Gáttaþefur

Lára Hafrún, 11 ára, teiknaði þessa flottu mynd. Láru eru greinilega jólin enn... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 128 orð | 2 myndir

Gott að eiga góðan vin!

Vefurinn hennar Karlottu er skemmtileg bók eftir E. B. White um grísinn Völund og vinkonu hans Karlottu köngulló. Þegar Völundur fæðist á að slátra honum strax vegna þess að hann er svo lítill, en dóttir bóndans bjargar honum og fær að ala hann upp. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Hvað er ólíkt?

Þótt myndirnar líti út fyrir að vera eins í fyrstu er þrennt að finna á hægri myndinni sem er ekki á þeirri vinstri. Hvað skyldi það nú vera? Lausn... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hvað heiti ég?

Um mig hefur verið skrifað þekkt ævintýri. Ég á fullt af litlum vinum. Veistu hvað ég heiti? Lausn... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Hvað passar saman?

Dragðu línu milli þeirra hluta sem passa... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Hvar sló eldingunni niður?

Næst þegar það koma þrumur og eldingar getið þið reiknað út hversu langt í burtu eldingunni hefur slegið niður. Um leið og þið sjáið eldinguna byrjið þið að telja; ein elding, tvær eldingar, þrjár eldingar o.s.frv. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Í hverri línu, lárétt og lóðrétt, eiga að koma fyrir tölurnar frá 1–4. Eins eiga tölurnar 1–4 að koma fyrir í öllum fjórum ferningunum. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Lausnir

Á vinstri myndinni vantar eyrun og halann á drauginn og rauða hárið á fljúgandi fígúruna. Prinsessan heitir... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Norn í leit að vinum

Getur þú hjálpað norninni í gegnum völundarhúsið svo hún eigi möguleika á að halda upp á öskudaginn með vinum sínum, draugnum og... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 171 orð

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Esther Elín og mig langar rosalega í pennavin á aldrinum 8–12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamálin mín eru tónlist, dans og hundar. Ég vona að póstkassinn fyllist af skemmtilegum bréfum. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Pínulítill goggur

Hann Gísli Vilberg Stefánsson, 12 ára, gerði þessa ótrúlega litlu gogga. Hann gerði þá alla í höndunum og er sá minnsti aðeins 4 mm. Þetta gæti jafnvel verið einn minnsti handgerði goggur í... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 91 orð | 2 myndir

Skáldkonur framtíðarinnar

Nú liggja úrslitin fyrir í ljóðasamkeppni Barnablaðsins. Okkur barst ótrúlegur fjöldi ljóða frá krökkum á öllum aldri og þökkum öllum þátttakendum kærlega fyrir. Þemað var kærleikur, fjölskylda og vinátta og var tekið mið af því þegar dæmt var. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Skjaldbökutalnaþraut

Þrautin felst í því að komast frá 1 og upp í 50. Þú verður alltaf að færa þig á hærri tölu gegnum völundarhúsið. Það má ekki fara á ská, einungis lárétt og lóðrétt. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

Sniðugt efni frá Brynhildi Ýr

Brandari: Einu sinni voru tvær appelsínur úti á bryggju. Önnur appelsínan datt í sjóinn og þá sagði hin appelsínan. "Skerðu þig í báta svo þú drukknir ekki. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Stjörnustríð

Brynjar Berg, 5 ára, teiknaði þessa flottu mynd af Stjörnustríðsmönnunum Luke og Svarthöfða. Hvernig ætli það sé að berjast með svona... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Tindur blómálfur

Elín Margrét, 8 ára, teiknaði þessa krúttlegu mynd af Tindi. Tindur litli blómálfur bíður spenntur eftir sumrinu alveg eins og Elín... Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 128 orð

Unnu ljóðasamkeppni Barnablaðsins

Iðunn Rúnarsdóttir, 11 ára. Kærleikur Ef vinir hverfa frá þeir koma aftur því kærleikurinn hann er sterkur kraftur. Því ef þér þykir vænt um einhvern mann hann elskar þig því kærleikinn hann fann. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 196 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa þrautina Hver býr hvar? Bjarni sem á ekki heima við hliðina á Þórhildi, býr við ána eins og Guðmundur. Húsið hennar Steinunnar er með svart þak. Og nú er bara að finna út hver býr hvar. Meira
17. febrúar 2007 | Barnablað | 139 orð | 1 mynd

Öskupokar

Þegar mömmur ykkar og pabbar voru börn læddust þau um göturnar og hengdu öskupoka á gesti og gangandi. Þá unnu þau hörðum höndum að því að búa til öskupoka nokkrum dögum fyrir öskudaginn. Meira

Lesbók

17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1533 orð | 3 myndir

Benni í Evrópu

Tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm, eða Benedikt H. Hermannsson, hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir tvær síðustu plötur sínar. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 436 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Hún er eiginlega óhugnanlega hreinskilnisleg en þó um leið heillandi, myndin sem Miranda Seymour dregur upp af föður sínum í bókinni In My Father's House . Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1891 orð | 2 myndir

Einar Kárason gerist undarlegur

Í viðtali sem birtist í leikskrá sýningar Leikfélags Reykjavíkur á Degi vonar nú kemur fram að þegar ég hef verið spurður um hvort leikritið byggist á fjölskyldu minni hafi ég iðulega svarað: "Já og nei og já og þó aðallega nei. Þetta þýðir að leikritið er fyrst og fremst skáldskapur." Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 801 orð | 1 mynd

(Ekki) frá Montreal

Þeim er strax farið að rigna inn, öllum frábæru plötunum sem munu einkenna árið 2007 í minningunni. Þar ber einna hæst skífuna Hissing Fauna, Are You the Destroyer? Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð | 1 mynd

Eru ekki allir með í leiknum?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson aritrausti@linuhonnun.is ! NÚ þegar framkvæmdir eru hafnar við tónlistar- og ráðstefnuhúsið (TRH) fara enn einu sinni fram umræður um hönnun og rekstur þessarar "þjóðarhallar". Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð

Ég stytti mér leið fram hjá Einari Má

Í sturtunni í karlaklefa Grafarvogslaugar eru þrír rithöfundar að baða sig án sundafata. Ég stytti mér leið fram hjá Einari Má og sprauta grænni sápu úr stálröri í lófa hægri handar. Stefán Máni Höfundur liggur í... Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1674 orð | 1 mynd

Friðaðar kirkjur á Íslandi

Átta bækur um 55 friðaðar kirkjur á Íslandi hafa komið út á undanförnum árum í ritröðinni Kirkjur Íslands. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 188 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Besti þátturinn í sjónvarpinu núna er því miður ekki á íslenskri sjónvarpsstöð heldur á dönsku ríkisstöðinni DR1 og heitir Forbrydelsen, eða Glæpurinn. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð | 1 mynd

Já og nei og já og þó aðallega nei

"ÞESSI illyrmislega mynd af Herði í Degi vonar er ekki mín; hún er Einars Kárasonar. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2241 orð | 6 myndir

Kastalar á ferð og flugi

Úlfhildur Dagsdóttir gerði sér reisu til Japans, þar sem hún skoðaði meðal annars ævintýralega Ghibli safnið. Einn af stofnendum þess var Hayao Miyazaki, þekktasti anime-leikstjóri Japans og höfundur fjölda teiknimynda í þessum sérstæða japanska stíl. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 3 myndir

kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Nýjasta mynd danska leikstjórans Billie August var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín um helgina, en myndin er ein þeirra sem keppast um að fá aðalverðlaun hátíðarinnar, gullbjörninn svokallaða. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 929 orð | 1 mynd

Lengi lifir í gömlum glæðum

Í HUGUM þeirra sem muna afrek leikarans á sjötta og áttunda áratugnum, leikur ljómi um nafn Peters O'Toole – þó hann hafi verið afskrifaður oftar en flestir aðrir stórleikarar sögunnar. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Það situr enn í mér hrollur eftir tvær bækur sem ég las nú í janúar. Þetta eru Undantekningin eftir ungan danskan rithöfund, Christian Jungersen og Tryggðapantur eftir Auði Jónsdóttur. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1609 orð | 1 mynd

Listin sem áttaviti

Til 24. febrúar. Opið 11–17 þri. til fös. 13–17 lau. Aðgangur ókeypis. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð | 1 mynd

Lýsandi eða leiðandi, eiga fjölmiðar að móta almenningsálit?

Anna Kristín Jónsdóttir anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Sígild spurning um hlutverk fjölmiðla hefur enn vaknað eftir umfjöllun síðustu vikna um Byrgið, Heyrnleysingjaskólann, refsilækkun Hæstaréttar og Breiðavíkurheimilið. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

neðanmáls

I Mengun er orð sem sjaldan er notað í listheimum. Þó hafa listheimar ekki farið varhluta af þessum stóra velmegunarkvilla. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1096 orð | 1 mynd

Nicole Michelangeli

Segja má að sýningin Frelsun litarins, sem opnuð var í Listasafni Íslands í desember, hafi markað upptakt eða forleik að franska vorinu, en þar eru sýnd verk eftir Renoir, Matisse og fleiri. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð

Norrænt menningarsamstarf

Eftir Hávar Sigurjónsson havars@simnet.is SAMSTARF Norðurlandanna á menningarsviði á sér orðið um 50 ára gamla sögu. Norðurlandaráð var stofnað á sjötta áratugnum og Norræna ráðherranefndin var sett á laggirnar í byrjun þess áttunda. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 766 orð | 1 mynd

Ólandssaga endurlífguð

Eiríkur Laxdal ritaði Ólandssögu árið 1777 á Skagaströnd en þar fjallar hann um flest það sem mannlíf áhrærir í bland við galdra forneskjunnar og vísindi upplýsingatímans. Í rúmar tvær aldir hafa fáir vitað um tilvist þessarar sögu en hún hefur aðeins verið til á illa læsilegu handriti; þar til nú. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 717 orð

Steinsteypa og THX

Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.ed Á sínum tíma innleiddi Árni Samúelsson umtalsverðar breytingar í íslenskt kvikmyndalíf með stofnun Bíóhallarinnar við Álfabakka. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 1 mynd

Sumt gleymist bara

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það er eins og sumum hljómsveitum sé skipað í spennitreyju strax við fæðingu, hvað möguleika á vinsældum varðar. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Þá er kominn titill á næstu breiðskífu Wilco, sem verður að teljast ein allra heitasta plata ársins (hvenær kemur annars Radiohead platan út?). Platan heitir Sky Blue Sky og kemur út 15. maí. Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1093 orð | 1 mynd

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Vetrarhátíð í Reykjavík, sem haldin verður í sjötta sinn dagana 22.–24. febrúar, markar um leið upphaf dagskrár menningarkynningarinnar Pourquoi Pas? – Franskt vor. Sameiginlegt upphafsatriði Pourquoi Pas? Meira
17. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð | 1 mynd

Þorraþræll

Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klakaþil, hlær við hríðarbyl hamragil. Mararbára blá brotnar þung og há unnarsteinum á, yggld og grett á brá. Meira

Ýmis aukablöð

17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 357 orð | 2 myndir

Alþjóðleg eldamennska með bandarískum áherslum

Meistarakokkurinn Robert Gadsby er sem sviðskraftur í eldhúsinu þegar hann matreiðir sína eigin framsæknu og afar bandarísku matrétti en hann er gestakokkur Sigga Hall á Óðinsvéum í tengslum við Food and Fun hátíðina í ár. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 95 orð | 12 myndir

Apótek | Christopher Clime Austurstræti 16 Sími: 5757900 Domo | Michael...

Apótek | Christopher Clime Austurstræti 16 Sími: 5757900 Domo | Michael Wilson Þingholtsstræti 5 Sími: 5525588 Grillið | Andrew Evans Hagatorgi Sími: 5259960 Holtið | Henrik Bernvik Bergstaðastræti 37 Sími: 5525700 La Primavera | Riccardo Benvenuti... Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 479 orð | 1 mynd

Bökuð bleikja með reyktri sellerírót á kremuðum blaðlauk

(Uppskrift fyrir fjóra) Bleikja 2 flök af roð- og beinhreinsaðri Klaustursbleikju 2 msk. púðursykur 2 msk. gróft salt Blandið sykrinum og saltinu saman í skál, setjið bleikjuflökin í fat og hellið saltinu og sykrinum yfir. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

Dúfa og maís með villisveppa soðgljáa

Dúfa Bringurnar eru teknar og steiktar á pönnu, 1 mín. á hvorri hlið. Beinin eru brúnuð vel í potti og notuð í sósuna. Lærin eru elduð í olíu með timjan og hvítlauk í 40 mín. við 100°C hita. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 288 orð | 1 mynd

Eldorgel og flæmskur flamencó á Vetrarhátíð

Það verður nóg um hátíðarhöld í næstu viku en auk sælkeraveislunnar Food and Fun hefst á fimmtudaginn Vetrarhátíð í Reykjavík. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 214 orð | 2 myndir

Fagmaður frá Umbriu

Riccardo Benvenuti starfar sem yfirkokkur á sínu eigin veitingahúsi sem nefnist "Non So Che" og er í Spello, nálægt Assisi á Ítalíu en hann sér um Food and Fun matseðil La Primvera að þessu sinni. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 244 orð | 2 myndir

Frönsk matargerð á indverskan máta

Wikram Garg er yfirmatreiðslumeistari á veitingastaðnum Inde Bleu í Washington. Þar býður hann upp á spennandi og fágaðan franskan mat með áhrifum af heillandi bragðheimi Indlands. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 477 orð | 2 myndir

Fyrst og fremst gleði

"Réttirnir sem ég matreiði eru sprottnir af ástríðu fyrir fersku og jafnframt einföldu bragði; frá Kaliforníu, Boston og Evrópu, sem ég þræði svo saman á franska vísu," er haft eftir hinum bandaríska meistarakokki William Kovel sem er... Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 647 orð | 1 mynd

Gaman að sjá hátíðina vaxa og dafna

Matreiðslumeistarinn Jeff Tunks frá Bandaríkjunum er sérlegur aðdáandi íslensks hráefnis og íslensks eldhúss. Hann hefur verið þáttakandi í Food and Fun hátíðinni frá því hún hófst fyrir sex árum, bæði sem gestakokkur og sem dómari. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 440 orð | 2 myndir

Girnilegt Ísland hlýtur sérstök heiðursverðlaun í Kína

Gourmand World Cookbook Award er án efa virtasta alþjóðlega verðlaunahátíðin á sínu sviði en þar eru veitt verðlaun fyrir þær matreiðslu- og vínbækur sem hafa þótt skarað fram úr á árinu. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 279 orð | 2 myndir

Hin fullkomna heild

Alexandre Gauthier hefur verið yfirmatreiðslumeistari á Veitingastaðnum L'Auberge de la Grenouillère í Frakklandi í fjögur ár. Þetta er klassískur staður þar sem Alexandre býður upp á málsverði morgundagsins. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 322 orð | 2 myndir

Hollendingurinn fljúgandi

Pierre Wind er einn frægasti og án efa litríkasti kokkur Hollands en hann er gestakokkur á veitingahúsinu Salti á Food and Fun í ár. Pierre hefur starfað á mörgum Michelin-veitingastöðum í heimalandi sínu; t.d. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd

Humar með súraldini, saffran og vængjabaunum

(Forréttur fyrir fjóra) 24 stórir flottir humarhalar skeljalausir 3 vængjabaunir (fást í sælkerabúðinni á Suðurlandsbraut) 2 hvítlauksgeirar 3 skalottulaukar 1½ búnt kóríander 4 msk. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 674 orð | 2 myndir

Íslenska sauðkindin

Þegar talað er um íslensk hráefni í tengslum við matargerð kemur íslenska lambið ósjaldan fram í hugann. Enda er lambakjötið eitt af aðalsmerkjum íslenskrar matargerðar. Guðlaugur Jón Árnason grennslaðist fyrir um sögu sauðfjárins hér á landi. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 515 orð | 1 mynd

Íslensk matarhefð

Íslensk matarhefð einkennist af mikilli neyslu dýraafurða og sérkennilegum geymsluaðferðum. Vegna norðlægrar hnattstöðu Íslands var landbúnaður erfiður. Ræktun korns lagðist af á síðmiðöldum og ræktun grænmetis hófst ekki að ráði fyrr en seint á 19.... Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Kanadískur humar á cannelloni með humarfroðu og humarseyði

Humar cannelloni Humarfarsið er búið til, sett í sprautupoka. Pastadeig flatt út. Farsi sprautað í pastadeigið og því rúllað upp í plastfilmu. Eldað í vatni í 15 mín á 65 c. Pastadeig 580 g hveiti (00) 4 stk. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 244 orð | 4 myndir

Keppt til sigurs

"Þeir sem koma hingað til að keppa taka keppnina alvarlega; þeir ætla að keppa til sigurs," segir Siggi Hall, spurður um matreiðslukeppnina sem verður laugardaginn 24. febrúar í Hafnarhúsinu en þar munu erlendu kokkarnir tólf etja kappi. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 281 orð | 2 myndir

Kryddblöndurnar heilla

Michael Wilson er aðstoðaryfirmatreiðslumeistari á veitingastaðnum Custom House, einum vinsælasta staðnum í Kaupmannahöfn um þessar mundir. Þar er borinn á borð heiðarlegur og ríkulegur dansk-evrópskur matur sem þarfnast ekki flókinna skýringa. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Lambaskanki með rjómasoðnu grænmeti og rauðvínssósu

Lambaskankar 20 lambaskankar 3 l rauðvín 3 gulrætur 3 laukur 500 ml nautasoð lárviðarlauf tímían rósmarín Skankarnir eru hreinsaðir, brúnaðir í ofni við 200°C í 20 mín. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 319 orð | 2 myndir

Lífið er matur og ást

Matseðill Rauðarár á Food and Fun hátíðinni í ár er unninn af kanadíska matreiðslumanninum Dennis Johnstone. Johnstone rekur veitingahúsið Fid ásamt konunni sinni en þau stofnuðu fyrirtækið sjálf sem er staðsett í Halifax í Kanada þar sem þau búa. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Ljúffengir eftirréttir

Stökkur ananas 2 l vatn 1 kg sykur Sjóðið vatn og sykur saman. Ananasinn er svo mýktur í sírópinu, raðaður á smjörpappír og þurrkaður í ofni á 100°C. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 768 orð | 1 mynd

Matarborgin Reykjavík

Meistarakokkurinn Siggi Hall hefur haft veg og vanda af Food and Fun frá upphafi en í ár er hátíðin haldin í sjötta sinn. Siggi segir að Reykjavík sé búin að festa sig í sessi sem matarborg á heimsmælikvarða. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 851 orð | 1 mynd

Matarhátíð, innspýting og tengslanet

Fyrir nokkrum árum þótti það heyra til mikilla tíðinda þegar erlendir gestakokkar gerðu viðdvöl á Íslandi og elduðu eina helgi eða svo í einhverju veitingahúsinu. Enda var það ekki oft sem íslenskum veitingahúsagestum gafst kostur á slíkri tilbreytingu. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 114 orð

Matar- og matreiðsluhátíðin Food and Fun hefst í sjötta sinn á...

Matar- og matreiðsluhátíðin Food and Fun hefst í sjötta sinn á miðvikudaginn næstkomandi. Tólf erlendir kokkar heimsækja jafnmörg veitingahús í höfuðborginni og útbúa sérstakan matseðil þar sem einkum er unnið með íslenskt hráefni. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 367 orð | 2 myndir

Matreiðsla frá Suðurríkjunum

Christopher Clime heitir gestakokkur Apóteksins á Food and Fun-hátíðinni í ár. Hann er bandarískur; ólst upp annars vegar í Virginíuríki og hins vegar í Peurto Rico í Suður-Ameríku þar sem faðir hans vann við flotastöð bandaríska hersins. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 300 orð | 2 myndir

Með villihunangið í farteskinu

Kai Kalliio er yfirmatreiðslumeistari á Restaurant Savoy í Helsinki sem hefur verið einn virtasti veitingastaðurinn í borginni frá þriðja áratugnum. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

New style sashimi

Beinhreinsuð laxaflök Ferskt engifer í strimlum Hvítlauks-púrre (raspaður hvítlaukur) Graslaukur (ferskur) Yusu-safi, japönsk sítróna, fæst í sælkerabúðum Soya Tamari Sesamolía, ólífuolía Sesamfræ, hvít og svört, ristuð Skerið laxinn í þunnar sneiðar og... Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 282 orð | 2 myndir

Nútímaleg áströlsk matargerð

Andrew Evans er eigandi og yfirmatreiðslumeistari á hótelinu og veitingastaðnum The Inn at Easton's í Maryland-fylki í Bandaríkjunum sem hann opnaði árið 2000. Andrew ferðaðist um allan heim sem barn og þróaði þá með sér ástríðu fyrir mat og ferðalögum. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 344 orð | 1 mynd

Pistasíu-ískaka með ferskum ávöxtum og kókosfroðu

Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu Ískaka er sniðug því hún er klár í frystinum og er hægt að dunda við að skreyta hana jafnvel viku áður en gesti ber að garði. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 144 orð | 1 mynd

Saltfisk-brandade mille feu og súrmjólkurpiparrótarfroða

Brandade 200 g saltfiskur 2 hvítlauksgeirar 100 g bakaðar kartöflur ½ l mjólk 50 ml rjómi 100 ml hvítvín Basil Sjóðið saltfisk og hvítlauk í mjólk og hvítvíni. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Saltfiskur með ætiþistlum, rauðlauk og tómötum

(Uppskrift fyrir fjóra) 600 g útvatnaður saltfiskur (bestu bitarnir hnakkastykki) klípa smjör 1 msk. ólífuolía 1 stk. rauðlaukur 1 krukka marineraðir ætiþistlar 1 askja smátómatar 1 dl fiskisoð 1 stk. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Sesam- og pistasíuhnetuhjúpuð dádýrasteik

Fyrir fjóra 800 g dádýrakjöt 50 g pistasíuhnetur 20 g svört sesamfræ 1 stk. stjörnuanís 2 stk. kardimommur salt og pipar Snyrtu kjötið og skerðu það í steikur. Taktu hneturnar og fræin ásamt stjörnuanís og kardimommum og maukaðu í kaffikvörn. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 732 orð | 3 myndir

Stefnumót hönnuða og bænda

Í tengslum við Food and Fun hátíðina munu níu nemendur við Vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands kynna afrakstur verkefnis sem þeir unnu í samstarfi við íslenska bændur. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Steiktir humarhalar með reyktum tómötum

(Uppskrift fyrir fjóra) Forréttur 20 stórir humarhalar ekki í skel 4 plómutómatar kjarnhreinsaðir og afhýddir 1 skallottlaukur fínt skorinn 3 msk. hvítvínsedik 2 msk. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 68 orð | 1 mynd

Súkkulaðikaka

2 egg 75 g sykur 95 g dökkt súkkulaði 60 g smjör 30 g hveiti Egg og sykur eru þeytt vel saman. Dökkt súkkulaði og smjör er brætt saman í vatnsbaði og blandað saman við eggin og sykurinn. Hrært í með sleif. Meira
17. febrúar 2007 | Blaðaukar | 250 orð | 2 myndir

Tekur flugið með fersku hráefni

Henrik Bernvik er ungur matreiðslumaður sem hefur verið að sanka að sér reynslu síðastliðin 10 ár á mörgum af bestu veitingahúsum í Evrópu. Seinast vann hann á veitingastaðnum 28+ í Gautaborg sem er Michelin-staður, og áður á Michelin-stað í Frakklandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.