Greinar mánudaginn 19. febrúar 2007

Fréttir

19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

100 dagar í reykingabann

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MIKLAR breytingar hafa orðið á tóbaksmálum undanfarin ár. Ekki er ýkja langt síðan sjálfsagt þótti að reykja í bíóhúsum, á kaffistofum vinnustaða og í flugvélum. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Árangursríkt "virkjunarbrölt" á Gríshóli

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Lindavirkjun í Gríshólslandi í Helgafellsveit hefur verið tekin í notkun. Um er að ræða rennslisvirkjun sem framleiðir 550 kílóvött og er Orkuveita Reykjavíkur kaupandi orkunnar. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Á stolnum bíl

LÖGREGLA þurfti á laugardag að hlaupa uppi og handtaka tvítuga stúlku sem reyndi að komast undan lögreglu við Hallgrímskirkju. Ók hún á stolnum bíl og fór ekki eftir fyrirmælum um að stöðva bílinn. Er stúlkan góðkunningi... Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Bílalaus miðborg

BÍLUM og bifhjólum var bannað að aka um gömlu miðborgina í Róm í gær til að draga úr mengun. Íbúar og ferðamenn þurftu því að ganga eða nota reiðhjól en ókeypis var á öll söfn í borginni í tilefni... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Blóðsýni tekin hjá starfsfólki á Keldum vegna blýmagns í vatni

Blóðsýni verða tekin hjá nokkrum starfsmönnum á Keldum eftir að blý mældist í drykkjarvatni. Blýið er talið undir hættumörkum en allri neyslu vatnsins hefur verið hætt. Grunur beinist að gamalli vatnsleiðslu. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Blýmengun í vatni

KOMIÐ hefur í ljós að óeðlilega mikið blýmagn er í neysluvatni hjá Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Hafa endurteknar mælingar leitt í ljós að vatnið er vart talið drykkjarhæft vegna blýmagns. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bollur af öllum stærðum og gerðum í boði

BOLLUDAGURINN er runninn upp og renna bollurnar út í tugþúsunda tali, að sögn Óttars B. Sveinssonar, framleiðslustjóra hjá Bakarameistaranum í Suðurveri. Bolludagurinn er því líklega skemmtilegasti dagurinn á árinu í bakaríum landsins. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Búist við mikilli fjölgun barnsfæðinga í Kína á ári svínsins

Peking. AFP, AP. | Kínverjar fögnuðu því með miklum flugeldasýningum og hátíðahöldum um helgina að ár svínsins gekk í garð í gær. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Börnin og Netið

SAFT stendur fyrir námskeiði sem ber yfirskriftina Internetið – Jákvæð og örugg notkun barna og unglinga. Vitundarvakning fyrir foreldra. Hægt er að velja milli dagsetninganna 19. og 26. febrúar og 5. mars frá kl. 17:00 til 20:00. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Deilt um skilnaði flóttafólks

Yeongju. AP. | Song fær bráðlega skilnað frá eiginkonu sinni. Spurningin er aðeins: kemst konan hans einhvern tíma að því? Song er 49 ára flóttamaður frá Norður-Kóreu sem skildi eiginkonu sína og tvö börn eftir þegar hann flúði. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Eldur í íbúð

ELDUR kom upp í íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi við Hringbraut í vesturbæ um miðnætti í gærkvöldi. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins en einn maður var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fjárfest fyrir 130 milljónir

Dalabyggð | Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun Dalabyggðar eru tæpar 130 milljónir kr. ætlaðar til fjárfestinga og stærri viðhaldsverkefna í ár. Þar vegur þyngst nýr leikskóli upp á 80 milljónir og endurbætur á grunnskóla fyrir 18 milljónir. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

Fjölgun dísilbíla einfaldasta leiðin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SIGURÐUR Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, telur að með því að stuðla að fjölgun dísilbíla myndu stjórnvöld stíga stórt skref í þá átt að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fleiri leggi lóð á vogarskálarnar

NÝ STEFNUMÖRKUN ríkisstjórnar Íslands í loftslagsmálum getur haft mikil áhrif á efnahag landsins, segir í frétt frá Samtökum atvinnulífsins. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fornleifar í Grímsey

FORNLEIFASTOFNUN Íslands og Grímseyjarhreppur hafa gert með sér samning um skráningu fornleifa í Grímsey. Samkvæmt samningi verða nú á vormánuðum teknar saman allar heimildir um fornleifar í eynni. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fullt hús mótmælenda

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós stóð fyrir mótmælatónleikum í Verinu við Seljaveg í gærkvöldi. Yfirskrift tónleikanna var "Lifi Álafoss" en þeir voru haldnir til styrktar Varmársamtökunum sem mótmæla framkvæmdum í Álafosskvos. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 60 orð

Fundu bein barna

LÖGREGLAN á Indlandi yfirheyrði í gær tvo starfsmenn sjúkrahúss eftir að 390 bein nýfæddra barna eða úr fóstrum fundust nálægt sjúkrahúsinu. Beinin fundust í gröf í grennd við sjúkrahús kristniboða í bænum Ratlam í Madhya Pradesh-ríki. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1203 orð | 9 myndir

Hátt í átta þúsund manns kynntu sér námsframboð háskólanna

Allir háskólar landsins kynntu námsframboð sitt á grunn- og meistarastigi á Stóra háskóladeginum á laugardaginn. Þórir Júlíusson og Brynjar Gauti Sveinsson litu á kynningar í Háskólabíói og Borgarleikhúsinu og ræddu við fulltrúa háskólanna og gesti þeirra. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hefur lært mikið af konum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is AÐEINS einn karlmaður gegnir stöðu leikskólastjóra hér á landi. Hann heitir Sigurður Sigurjónsson og stjórnar leikskólanum Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Hermenn fórust

ÁTTA bandarískir hermenn biðu bana og 14 slösuðust þegar þyrla hrapaði af óþekktum ástæðum í suðausturhluta Afganistans í gær. Sjö Afganar féllu í átökum í austurhluta... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hundruð olíusmitaðra fugla

HUNDRUÐ fugla með olíu í fiðri eru við ströndina á Suðurnesjum, frá Garðskaga að Njarðvíkurfitjum. Ekki er vitað um uppruna mengunarinnar. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Hvað varð um trén sem felld voru í Heiðmörk?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur hefur falið lögmanni að undirbúa kæru á hendur Kópavogsbæ og verktakafyrirtækinu Klæðningu hf. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 22 orð

Hætt við mótmæli

MORGAN Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Zimbabve, aflýsti mótmælum í Harare í gær eftir að lögreglan beitti táragasi til að dreifa stuðningsmönnum... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Innleiðing auðkennislykla tefst

LJÓST er að innleiðing auðkennislyklanna svonefndra tefst um nokkrar vikur. Upphaflega var stefnt að því að búið væri að innleiða lyklana fyrir næstu mánaðamót, en seinni sendingar af auðkennislyklunum hafa tafist vegna ákveðinna galla í lyklunum. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kjötið kvatt í Nissa

STYTTUR af Arlette Laguiller, forsetaefni franska flokksins Verkalýðsbaráttunnar, Segolene Royal, forsetaefni sósíalista, og Berdanette Chirac forsetafrú á kjötkveðjuhátíð í Nissa í... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 371 orð

Landið verði ekki leiksvið klámmynda

MÓTMÆLI berast víða að vegna fyrirhugaðrar kaupstefnu fólks úr klámmyndaiðnaði hér á landi í næsta mánuði. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Listi VG í Norðvesturkjördæmi

FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi til komandi alþingiskosninga hefur verið samþykktur og hljóðar hann svo: 1. Jón Bjarnason alþingismaður 2. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir íþróttafræðingur, Tálknafirði, 3. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Líta megi svo á að ráðuneyti sé deild í forsetaembættinu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að forsetinn heyri ekki undir neitt ráðuneyti og frekar sé hægt að líta svo á, að stjórnskipulega séu ráðuneyti deild í forsetaembættinu. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Lögmannsstofa kostar stöðu lektors við HÍ

LOGOS lögmannsþjónusta kostar stöðu lektors við lagadeild Háskóla Íslands næstu þrjú árin. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Páll Hreinsson forseti lagadeildar og Gunnar Sturluson, framkvæmdastjóri LOGOS, undirrituðu samning þessa efnis fyrir helgi. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Maurice Papon látinn

FRANSKI stjórnmálamaðurinn Maurice Papon lést á sjúkrahúsi í París á laugardag, 96 ára að aldri. Fjórum dögum áður hafði hann farið í hjartaskurðaðgerð á sjúkrahúsinu. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Mæla hæð ökutækja

Hvalfjörður | Vinna er hafin við að setja upp nýjan búnað sem mælir hæð ökutækja og farms við Hvalfjarðargöng, að sunnanverðu. Er þetta samvinnuverkefni Spalar sem rekur Hvalfjarðargöngin, og Vegagerðarinnar. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Norðurlandameistari í skák

HJÖRVAR Steinn Grétarsson er Norðurlandameistari í skólaskák sem lauk í gærkvöldi en hann sigraði í c-flokki. Þetta er þriðja sinn sem Hjörvar hampar titlinum. Dagur Arngrímsson hafnaði í 2.–3. sæti í a-flokki og Sverrir Þorgeirsson hafnaði í 2. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Ný samstarfsverkefni í hjálparstarfi

SIGHVATUR Björgvinsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Jónas Þ. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Nýtt kennsluefni um mannréttindi

BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna og Námsgagnastofnun hafa gefið út nýtt kennsluefni fyrir efri bekki grunnskóla sem ætlað er að auka þekkingu ungmenna á mannréttindum og draga úr fordómum. "Allir eiga rétt" má finna á slóðinni... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Óþægindi vegna olíu á götu

SLÖKKVILIÐ brunavarna Austur-Húnavatnssýslu var kallað út skömmu eftir hádegi á laugardag vegna olíumengunar á Aðalgötunni á Blönduósi. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð

Rannsaka áhrif Grænlands

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VEÐURFRÆÐINGAR vonast til að geta bætt veðurspár í kjölfar viðamikillar rannsóknar á áhrifum Grænlands á lægðir og loftstrauma í Norður-Atlantshafi. Bækistöðvar rannsóknarinnar verða í Keflavík. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Réttindi aldraðra of oft fyrir borð borin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞRIÐJA árið í röð skorar Félag eldri borgara (FEB) á stjórnvöld að endurskoða lög um málefni aldraðra. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Royal boðar uppstokkun

SEGOLENE Royal, forsetaefni franskra sósíalista, kvaðst í gær ætla að stokka upp í sveit aðstoðarmanna sinna í kosningabaráttunni vegna minnkandi fylgis í skoðanakönnunum síðustu vikur. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Rúða í höfuðið

NÍU ára stúlka fékk rúðu í höfuðið á Laugaveginum á laugardag. Lögregla hafði fengið tilkynningu um heimilisófrið í húsi, en honum lauk með því að tösku var kastað í glugga með einföldu gleri og fór að sögn lögreglu stórt stykki úr rúðunni niður á götu. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sá þjófana aka bílnum á brott

KONU sem var að versla í Samkaupum á Ísafirði brá heldur betur í brún þegar hún kom út úr búðinni í gær og sá bíl sínum ekið í burtu. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Segir rétt að hafna lögunum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segir að rás atburða sem orðið hefur eftir að hann synjaði fjölmiðlalögunum staðfestingar sýni að hann hafi tekið rétta ákvörðun í málinu. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

Staðnir að verki

Lögreglan handtók tvo drengi, 17 og 18 ára, um helgina en íbúi í Reykjanesbæ hafði staðið þá að verki þar sem þeir voru að brjótast inn í bifreiðar. Þaðan tóku þeir... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Svanavatnið æft á Tjörninni

LJÓSMYNDARI hleraði eftirfarandi á Reykjavíkurtjörn: Mér finnst við hafa æft breikdansinn alveg nóg í bili. Í dag skulum við spreyta okkur á Svanavatninu. Og samtaka nú, einn, tveir og þrír! Fyrst hægri... Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Tuðrusparkið skilaði dágóðri upphæð

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Akranes | Skagamaðurinn Uchechukwu Michael Eze afhenti á dögunum rétt tæplega 330.000 kr. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Varminn virkjaður í Djíbútí

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Velferð aldraðra í öndvegi

STOFNUN embættis umboðsmanns aldraðra og flutningur málefna eldri borgara til sveitarfélaga eru meðal stefnuáherslna Samfylkingarinnar fyrir komandi kosningar. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Verðlaunaður fyrir umfjöllun um Guantanamo

DAVÍÐ Logi Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, fékk afhent Blaðamannaverðlaun ársins 2006 við athöfn á Hótel Holti í fyrradag. Verðlaunin fékk hann fyrir skrif um alþjóðamál, meðal annars um Guantanamo-fangabúðirnar á Kúbu og Íslensku friðargæsluna. Meira
19. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vill samstarf við Djíbútí

FARIÐ var með Ali Ismail Yabeh borgarstjóra Djíbútí, höfuðborgar Afríkuríkisins Djíbútí, ásamt fylgdarliði í skoðunarferð um skólphreinsistöðina við Ánanaust, Skólpu, í gærdag og var borgarstjórinn afar áhugasamur um vatnshreinsunina en í heimalandi... Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vill taka hart á byssueign

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, kvaðst í gær vilja að aldur þeirra, sem hægt væri að dæma í fimm ára fangelsi fyrir byssueign, yrði lækkaður úr 21 ári í 17. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Yfir 60 manns liggja í valnum eftir þrjú tilræði í Bagdad

Bagdad. AFP, AP. | Yfir 60 manns biðu bana og 130 særðust í þremur sprengjutilræðum í hverfum sjíta í Bagdad í gær. Meira
19. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Þrátefli á friðarfundi Abbas og Olmerts

Jerúsalem. AP, AFP. | Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði vonast til þess að fundur hennar með leiðtogum Ísraela og Palestínumanna í dag yrði til þess að hægt yrði að hefja að nýju friðarviðræður sem hafa legið niðri í sex ár. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2007 | Leiðarar | 343 orð

Blaðamennska verðlaunuð

Blaðamannafélag Íslands veitti um helgina blaðamannaverðlaunin í fjórða sinn. Að þessu sinni hlaut Davíð Logi Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, aðalverðlaunin. Meira
19. febrúar 2007 | Leiðarar | 411 orð

Deild í forsetaembætti?

Það er leiðinlegt að þurfa ítrekað að gera athugasemdir við skilgreiningu núverandi forseta Íslands á forsetaembættinu en það er því miður óhjákvæmilegt. Meira
19. febrúar 2007 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Réttlát málsmeðferð

Réttur manna til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómstólum er ein af grundvallarréttindum hvers einstaklings í lýðræðisríki. Í minningarriti um dr. Meira

Menning

19. febrúar 2007 | Tónlist | 475 orð | 2 myndir

Bjóst við að lenda í þriðja sæti

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is EIRÍKUR Hauksson verður fulltrúi Íslands í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fer fram hinn 10. maí í Helsinki í Finnlandi. Meira
19. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 496 orð | 1 mynd

Dauðans beðið

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalleikendur: Ken Wannabe, Kazunari Ninomiya, Tsuyoshi Ihara, Ryo Kase, Shidou Nakamura. 140 mín. Bandaríkin 2006. Meira
19. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Eiki töff án hopps

LJÓSVAKI verður að viðurkenna að hann skemmti sér hið besta á laugardagskvöld við að horfa á Evróvisjónkandídatana sem börðust mismikið fyrir finnsku ferðalagi í vor. Meira
19. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 320 orð

Fólk folk@mbl.is

Breski leikarinn Jude Law , sem staddur hefur verið hér á landi að undanförnu, skellti sér út á lífið á föstudagskvöldið. Til hans sást á skemmtistaðnum Sirkus við Klapparstíg þar sem hann hitti og ræddi m.a. Meira
19. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 249 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Mexíkóski tónlistarmaðurinn Carlos Santana hefur í hyggju að opna veitingahúsakeðju ásamt eiginkonu sinni, og hefur nefnt hana Maria Maria, væntanlega eftir eigin lagi sem feikivinsælt var fyrir fáeinum árum. Meira
19. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Glæsileg tilþrif

Nate Robinson, leikmaður New York Knicks í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik, sýnir glæsileg tilþrif í troðslukeppni á laugardaginn. Keppnin var hluti af stjörnuhelgi NBA-deildarinnar sem fór fram í Las Vegas um... Meira
19. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Gullbjörninn til Kína

KÍNVERSKA kvikmyndin Tuya's Marriage í leikstjórn Wang Quan-An hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín á laugardaginn. Meira
19. febrúar 2007 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Hættir sem útgáfustjóri

PÁLL Valsson, sem verið hefur útgáfustjóri fagurbókmennta hjá Eddu frá árinu 2001 mun að eigin ósk hverfa úr stjórnunarstarfi hjá forlaginu. Meira
19. febrúar 2007 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Íslenskur dagur á erlendri tónlistarsíðu á Netinu

TÓNLISTARMIÐILLINN Amie Street stendur fyrir sérstakri kynningu á íslenskri tónlist í dag, 19. febrúar. Amie Street er tónlistarverslun á Netinu þar sem hver sem er getur opnað verslun og selt tónlist sína. Meira
19. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 425 orð | 14 myndir

Listalífæðar, losti og leikarinn Law

Heimsókn heimsfræga leikarans og kvennabósans Jude Law í vikunni fór ekki framhjá nokkurri lostafullri íslenskri konu en það vakti gríðarleg vonbrigði að sjarmörinn virtist vera á Fróni í föðurlegum tilgangi en ekki til að partíljónast. Meira
19. febrúar 2007 | Menningarlíf | 419 orð | 3 myndir

Menning ekki hluti af ímynd íslenskrar þjóðar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Í SÍÐASTLIÐINNI viku undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra samkomulag um samstarf ráðuneytanna á sviði menningarmála. Meira
19. febrúar 2007 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Rafrænir bíómiðar teknir í notkun

SÉRSTAKIR rafrænir bíómiðar hafa verið teknir í notkun í Smárabíói, Regnboganum og Borgarbíói á Akureyri. Slíkir miðar eru keyptir á Netinu og fá bíógestir þá sent sérstakt strikamerki með MMS í farsíma. Meira
19. febrúar 2007 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Samspil ólíkra listforma í nútímanum

HELENA Jónsdóttir heldur fyrirlestur hjá Opna Listaháskólanum í dag. Þar mun hún fjalla um eigin verk, en hún hefur síðustu misseri skipað sér í hóp fremstu dansstuttmyndahöfunda í Evrópu. Meira
19. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 351 orð | 2 myndir

Setti fjögur kanadísk met í skautahlaupi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VESTUR-ÍSLENDINGURINN Jo-Ann Margret Johnson gerði sér lítið fyrir á dögunum og setti fjögur kanadísk met í skautahlaupi 50 ára og eldri. Meira
19. febrúar 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Svíi stjórnar stórsveitinni

STÓRSVEIT Tónlistarskóla FÍH heldur tónleika í sal FÍH, Rauðagerði 27, í kvöld. Stjórnandi á tónleikunum er sænski útsetjarinn og píanóleikarinn Daniel Nolgård, en hann hefur unnið með sveitinni undanfarna daga. Meira
19. febrúar 2007 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Tíðindalausar róstur

Björn Thoroddsen gítar, Halldór Bragason gítar og söngur, Jón Ólafsson rafpíanó og söngur, Jón Rafnsson bassa og Ásgeir Óskarsson trommur. Fimmtudagskvöldið 15. febrúar 2007. Meira
19. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 327 orð | 1 mynd

Trufluð ungmenni

Leikstjóri: Nick Cassavetes. Aðalleikendur: Ben Foster, Shawn Hatos, Emile Hirsch, Christopher Marquette, Justin Timberlake, Anton Yelchin. 115 mín. Bandaríkin 2006. Meira

Umræðan

19. febrúar 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Berglind Nanna Ólínudóttir | 18. febrúar Óskemmtileg reynsla Síðasta...

Berglind Nanna Ólínudóttir | 18. febrúar Óskemmtileg reynsla Síðasta bloggfærsla mín hefur vakið sterk viðbrögð, einkum þó frá fólki sem hefur ekki reynsluna af því að sjá börnin sín verða fyrir barðinu á þessum mönnum. Meira
19. febrúar 2007 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Eignarhald og samkeppni á raforkumarkaði

Guðjón Sigurbjartsson fjallar um orkumál: "...einkavæðum orkuveiturnar sem fyrst. Þá verður áhættan dreifðari, ákvarðanir gegnsærri og afraksturinn í heild betri" Meira
19. febrúar 2007 | Aðsent efni | 474 orð | 2 myndir

Er á batavegi – En hvað svo?

Maggý Magnúsdóttir og Olga Björg Jónsdóttir fjalla um heilaskaða og stofnun félags um heilaskaða: "Reynsla í öðrum löndum sýnir að hagsmunafélög stuðla að því að fólk með heilaskaða leiti eftir aðstoð og þjónustu." Meira
19. febrúar 2007 | Aðsent efni | 195 orð

Guðni fari sem oftast til Kanarí

ÉG LAS það í Fréttablaðinu um daginn að Guðni Ágústsson hefði lýst yfir því á fundi framsóknarmanna á Kanarí að hann væri hlynntur því að eldri borgarar greiddu 10% fjármagnsskatt af lífeyrisgreiðslum sínum í stað almenns tekjuskatts. Meira
19. febrúar 2007 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Háskólinn og hagsmunasamtök

Sigurjón Þórðarson fjallar um tengsl Háskóla Ísland við hagsmunasamtök: "Það er mín skoðun að ef Háskóli Íslands heldur áfram á þessari braut standi hann ekki undir nafni sem gagnrýnin vísindastofnun." Meira
19. febrúar 2007 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Helgi Seljan | 15. febrúar 2007 Þau eru ólétt Mér finnst alltaf jafn...

Helgi Seljan | 15. febrúar 2007 Þau eru ólétt Mér finnst alltaf jafn furðulegt þegar einhver segir mér frá því að þetta eða hitt parið sé ólétt. [...] Hann þyldi ekki einn í útvíkkun hvað þá sjálfa fæðinguna. Meira
19. febrúar 2007 | Blogg | 332 orð | 1 mynd

Hrannar Björn Arnarsson | 18. febrúar Klofin þjóð Það hefur verið...

Hrannar Björn Arnarsson | 18. febrúar Klofin þjóð Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðunni vegna boðaðrar hingaðkomu fulltrúa klámiðnaðarins. Þjóðin virðist klofin í tvo háværa hópa og er báðum mjög mikið niðri fyrir. Meira
19. febrúar 2007 | Aðsent efni | 555 orð | 2 myndir

Hvalaskoðun eða hvalveiðar?

Guðmundur Gestsson fjallar um hvalveiðar og hvalaskoðun: "Telja ráðamenn að veiðar á hrefnum muni skila meiru í þjóðarbúið en vistvæn ferðamennska sem byggist á nýtingu lifandi dýra?" Meira
19. febrúar 2007 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Landslag – hvað er það ?

Auður Sveinsdóttir og Einar E. Sæmundsen vekja athygli á Evrópska landslagssamningnum: "...þarna er að finna góðar leikreglur og tæki sem geta nýst vel á ýmsum sviðum í flóknum samskiptum milli verndunar og nýtingar og umsvifa okkar í landinu." Meira
19. febrúar 2007 | Velvakandi | 541 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is.

Völundarhús Pans Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ fór ég með vini mínum að sjá myndina Völundarhús Pans í Regnboganum. Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1552 orð | 1 mynd

Bergþór Njáll Guðmundsson

Bergþór Njáll Guðmundsson fæddist á Akureyri 19. júní 1941. Hann lést að morgni föstudagsins 9. febrúar síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Halldórsson, f. 3.7. 1913, d. 7.4. 1976 og María Magnúsdóttir, f. 8.10. 1917. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónasson

Guðmundur Jónasson fæddist í Reykjavík hinn 21. september 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ að morgni 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Friðrik Guðmundsson, verkamaður í Reykjavík, f. 30. mars 1894, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

Guðrún Rut Danelíusdóttir

Guðrún Rut Danelíusdóttir fæddist á Hellissandi 1. ágúst 1931. Hún lést á heimili sínu 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveindís Ingigerður Hansdóttir, f. 28. febrúar 1897, d. 13. september 1982 og Danelíus Sigurðsson, f. 13. júní 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Kolbeinn Þorgeirsson

Kolbeinn Þorgeirsson fæddist 24. desember 1923 á Hæringsstöðum í Stokkseyrarhreppi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði sunnudaginn 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Bjarnason, bóndi á Hæringsstöðum, d. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurður Sigurðsson

Ragnar Sigurður Sigurðsson fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 7. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Gunnar Jónsson, f. á Sauðárkróki 7.8. 1895, d. af slysförum á Hjalteyri 28.6. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Sólveig Ólafsdóttir

Sólveig Ólafsdóttir bóndi fæddist í Hafnarfirði 1. október 1971. Hún lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 13. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skálholtskirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Þorsteinn Daníel Marelsson

Þorsteinn Daníel Marelsson fæddist í Ölversholti í Holtum í Rangárvallasýslu 8. febrúar 1941. Hann lést á LSH 7. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 515 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti jókst um 11,6%

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 70,5 milljörðum króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 en var 63,2 milljarðar á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukizt um 7,3 milljarða eða 11,6%. Meira
19. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 581 orð | 2 myndir

Hvergi smeykur við nýja starfið

Vestmannaeyjar | Loðnuvertíð stendur nú sem hæst í Vestmannaeyjum og stöðugur straumur loðnuskipa inn og út úr Vestmannaeyjahöfn. Meira
19. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 511 orð | 1 mynd

Notar fiskmetið útvortis

Það er löngu kunn staðreynd að fiskur og fólk eiga samleið. Sú samleið er reyndar með ýmsum hætti, þarf ekki endilega að tengjast veiðum, vinnslu eða fiskáti. Frá heimsbyggðinni berast nú þau tíðindi að rollingurinn Mick Jagger notar fiskmetið útvortis. Meira

Viðskipti

19. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Einbýlishús lækka í verði vestanhafs

VERÐ á einbýlishúsum í 149 stærstu borgum Bandaríkjanna lækkaði á síðasta fjórðungi ársins 2006. Þetta eru niðurstöður könnunar á vegum félags fasteignasala vestanhafs, að því er fram kemur í frétt á fréttavef New York Times . Meira
19. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Lifnar yfir fasteignamarkaði

ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,3% í janúar samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Þetta er langt umfram meðalhækkun fasteignaverðs í janúar ef litið er til síðustu 13 ára, að því er greint var frá í Hálffimmfréttum Kaupþings banka. Meira
19. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð

"Ekki hugsa bleikt"

RITHÖFUNDURINN Lisa Johnson , annar tveggja höfund bókarinnar "Don't think pink", mun halda fyrirlestur í Salnum í Kópavogi næstkomandi þriðjudag kl. 12. Meira
19. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Unibrew eykur umsvif í Póllandi

NÆSTSTÆRSTA brugghúsið á Norðurlöndum, Royal Unibrew, sem FL Group á 24,4% hlut í, hefur tilkynnt að félagið hafi keypt pólsku bruggverksmiðjuna Browar Lomza. Kaupverðið er 270 milljónir danskra króna, eða um 3,2 milljarðar íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2007 | Daglegt líf | 411 orð | 1 mynd

Af hverju þrjóskast eiginmenn við?

Þegar eiginmaðurinn klikkar á því að hjálpa til heima við gæti það tengst ómeðvitaðri tilhneigingu til að berjast gegn því að gera nokkuð það sem eiginkonan vill, að því er ný rannsókn sýnir fram á. Frá þessu er sagt á vefnum MSNBC.com. Meira
19. febrúar 2007 | Daglegt líf | 893 orð | 5 myndir

Bað mömmu um leynitrixin...

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
19. febrúar 2007 | Daglegt líf | 617 orð | 2 myndir

Nítján ára læða og þrítyngdur fugl

Þær Elsa og María hafa verið vinkonur í 19 ár og vinur þeirra Kókó talar þrjú tungumál. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir segir að þetta væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að sú fyrrnefnda er köttur og Kókó er bæði með gogg og fiður. Meira
19. febrúar 2007 | Daglegt líf | 94 orð | 6 myndir

Smáatriðin skipta líka máli

DÝRÐIN var mikil í Madríd í síðustu viku þegar tískuvika var haldin þar í borg. Meira
19. febrúar 2007 | Daglegt líf | 951 orð | 3 myndir

Tekur íbúðarlán í svissneskum frönkum

Þegar húsnæðiskaupendur eru að velta fyrir sér erlendri lántöku umfram innlenda skal einblína á sterka gjaldmiðla með lágum vöxtum. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk ráð hjá Vilhjálmi Bjarnasyni, formanni Félags fjárfesta og húsbyggjanda, sem ætlar að veðja á svissneska frankann. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tilþrif. Norður &spade;4 &heart;Á10872 ⋄8632 &klubs;G32 Vestur Austur &spade;K75 &spade;6 &heart;K54 &heart;G963 ⋄– ⋄KD10975 &klubs;ÁD98764 &klubs;105 Suður &spade;ÁDG109832 &heart;D ⋄ÁG4 &klubs;K Suður spilar 4&spade; doblaða. Meira
19. febrúar 2007 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

NordForsk – tækifæri til norræns vísindasamstarfs

RANNÍS og Háskóli Íslands boða til hádegisfundar 20. febrúar kl. 12.15 í hátíðarsal Háskólans. Liisa Hakamies-Blomqvist, forstöðumaður NordForsk, kynnir starfsemi stofnunarinnar og þau tækifæri til stuðnings sem bjóðast í norrænu vísindasamstarfi. Meira
19. febrúar 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að...

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sl. 27, 1. Meira
19. febrúar 2007 | Í dag | 546 orð | 1 mynd

Óvænt uppgötvun á hálendinu

Ómar Ragnarsson fæddist í Reykjavík 1940. Meira
19. febrúar 2007 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Bc5 7. Rc3 d6 8. Rd5 h6 9. c3 Hb8 10. O-O O-O 11. h3 Ba7 12. Be3 Rxd5 13. Bxd5 Bxe3 14. fxe3 Re7 15. Bb3 Rg6 16. De1 Kh7 17. Dg3 f5 18. exf5 Bxf5 19. Bc2 De7 20. Hf2 Hf7 21. Haf1 Hbf8 22. Meira
19. febrúar 2007 | Í dag | 163 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, fagnar 80 ára afmæli um þessar mundir. Ung kona er formaður félagsins. Hvað heitir hún? 2 Hvað heitir báturinn sem mestur styr stendur um í aðalmeðferð Baugs-málsins? Meira
19. febrúar 2007 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Spútnik Skáldaspírukvöld

Skáldaspíran heldur upp á fyrsta Skáldaspírukvöldið á þessu ári og það í nýju húsnæði, bókaverslun Pennans-Eymundssonar, Austurstræti, á efstu hæð, hjá kaffihúsinu nýja. Þetta er 78. Skáldaspírukvöldið og hefst það kl. 20 20. febrúar. Meira
19. febrúar 2007 | Fastir þættir | 832 orð | 2 myndir

Viðar öruggur alla leið

Eftir Eyþór Árnason Viðar Ingólfsson kom, sá og sigraði í töltkeppni meistaradeildarinnar á Tuma frá Stóra-Hofi. Viðar og Tumi voru gríðarlega sterkir í forkeppninni og fóru langefstir inn í A-úrslitin. Meira
19. febrúar 2007 | Í dag | 266 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins hefur fylgst grannt með fréttum af loftmenguninni í Reykjavík og vísbendingum um að goðsögnin um hreina íslenska höfuðborg eigi sér enga stoð í veruleikanum. Víkverja þykir það t.a.m. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2007 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

1.deild karla ÍS-KA 0:3 (25:27, 17:25, 23:25) ÍS-KA 2:3 (28:30, 28:26...

1.deild karla ÍS-KA 0:3 (25:27, 17:25, 23:25) ÍS-KA 2:3 (28:30, 28:26, 25:23,17:25,11:15) Þróttur R-Stjarnan 1:3 (20:25,13:25, 25:21, 21:25) Brosbikar karla, 2. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 744 orð | 1 mynd

Aldarafmælið byrjar vel

"ÍR getur ekki fengið betri afmælisgjöf á 100 ára afmæli sínu. Til hamingju ÍR," sagði Hreggviður Magnússon leikmaður ÍR eftir 83:81 – sigur liðsins gegn Hamri/Selfoss í úrslitum Lýsingarbikarkeppninnar í karlaflokki. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Austurríki með góðan endasprett

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, náði komast í seinni umferð svigkeppninnar á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð á laugardag en hann féll í henni eftir að hafa byrjað vel í efri hluta brautarinnar. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 534 orð

Bellamy enn og aftur í vanda

Rafael Benítez, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, glímir við ýmis vandamáli í aðdraganda stórleiks liðsins gegn Evrópumeistaraliði Barcelona á miðvikudaginn í 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Eiður fékk tækifæri

EIÐUR Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig í 64 mínútur í fremstu víglínu með Barcelona á útivelli gegn Valencia í gær í Spánarsparkinu. Landsliðsfyrirliðinn átti fína spretti í leiknum. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 1226 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Arsenal – Blackburn 0:0...

England Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Arsenal – Blackburn 0:0 Chelsea – Norwich 4:0 Shaun Wright-Phillips 39., Didier Drogba 51., Michael Essien 90., Andriy Shevchenko 90. Watford – Ipswich 1:0 Damien Francis 88. Man. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Enn tapar Bayern

SCHALKE missti af gullnu tækifæri til að ná sjö stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið missti niður tveggja marka forskot gegn Wolfsborg. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vignir Svavarsson skoraði 6 mörk fyrir Skjern sem varð að láta sér lynda jafntefli, 27:27, við botnlið Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hvorki Jón Þorbjörn Jóhannsson né Vilhjálmur Halldórsson komust á blað fyrir Skjern . Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru í byrjunarliði Brann sem tapaði fyrir KR-ingum, 4:0, á æfingamótinu á La Manga á Spáni . Kristján , sem er stíga upp úr meiðslum, lék fyrri hálfleikinn en Ólafur Örn lék allan tímann. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat á bekknum allan tímann hjá Hannover sem vann góðan útisigur á Bayer Leverkusen í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Hannover er í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sir Alex Ferguson , knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Steve Coppell , stjóri Reading , verðskuldi að verða fyrir valinu sem knattspyrnustjóri ársins . ,,Árangur hans með liðið er hreint frábær. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps bætti eigið heimsmet í 200 metra flugsundi í fyrradag er hann kom í mark á tímanum 1.53,71 mín. á Missouri Grand Prix-mótinu í Bandaríkjunum . Hann bætti heimsmetið um 0,09 sekúndur en fyrra metið var sett hinn 17. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Friedel í banastuði

BRAD Friedel markvörður Blackburn sá til þess að lið hans fær annað tækifæri gegn Arsenal í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og það á heimavelli. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 836 orð | 2 myndir

Fylki fatast flugið

MÖRG góð nöfn á leikskýrslu og góður sigur í síðasta leik dugði Fylki skammt þegar Fram kom í heimsókn í Árbæinn í gærkvöldi. Á löngum köflum örlaði varla á baráttu hjá Fylkismönnum. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 726 orð | 1 mynd

Fylkir – Fram 29:38 Fylkishöllin, Íslandsmótið í handknattleik...

Fylkir – Fram 29:38 Fylkishöllin, Íslandsmótið í handknattleik, DHL-deildin – efsta deild karla, sunnudaginn 18. febrúar 2007. Gangur leiksins : 1:0, 2:1, 2. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Green með bestu tilþrifin

STUÐNINGSMENN Boston Celtic í NBA-deildinni hafa ekki getað glaðst yfir gengi liðsins í vetur en þeir geta glaðst yfir því að Gerald Green, leikmaður Celtic, sigraði í troðslukeppni NBA í nótt í Las Vegas. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 204 orð

Gummersbach sótti stig til Magdeburg

GUMMERSBACH náði jafntefli við Magdeburg, 36.36, í æsilegum leik í Bördelandhalle í Magdeburg í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Hamar/Selfoss – ÍR 81:83 Laugardalshöll, úrslitaleikur karla...

Hamar/Selfoss – ÍR 81:83 Laugardalshöll, úrslitaleikur karla Lýsingarbikarkeppninnar, laugardagur 17. febrúar 2007. Gangur leiksins : 6:8, 13:12, 15:20 , 17:24, 29:19, 24:31, 34:36 , 38:39, 45:46, 57:62 , 60:64, 69:76, 81:83 . Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 117 orð

Haukar fögnuðu sigri

HAUKAR fögnuðu naumum sigri í Lýsingarbikarkeppni kvenna gegn Keflavík í Laugardalshöllinni á laugardag, 78:77. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

HK gefur Val ekkert eftir í baráttunni á toppnum

HK gerði góða ferð í Hafnarfjörð og lagði Hauka 33:28 í DHL deild karla í handknattleik í gær. HK er áfram í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliðinu Val. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 13 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express: Kennaraháskólinn: ÍS – Hamar 19. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Kekic á leið til Víkings

SINISA Valdimar Kekic knattspyrnumaður er á leið til Víkings frá Þrótti Reykjavík. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KR skellti Brann

KR-INGAR tóku sig saman í andlitinu eftir skellinn gegn Lilleström í síðustu viku þegar liðið burstaði Brann, 4:0, á æfingamótinu á La Manga. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

María Ben er á leið til Texas

HÚN er einn allra besti körfuknattleiksleikmaður landsins, miðherji af guðs náð, og hefur virkilega sýnt úr hverju hún er gerð á þessu keppnistímabili. María Ben Erlingsdóttir er átján ára gömul og leikur lykilhlutverk hjá hinu unga og efnilega liði Keflavíkur. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 720 orð | 1 mynd

,,Mér tókst að stýra boltanum í einu glufuna"

BRYNJAR Björn Gunnarsson tryggði Reading annan leik gegn Manchester United í 5. umferð ensku bikarkeppninnar á Old Trafford á laugardaginn þegar hann jafnaði metin gegn toppliði úrvalsdeildarinnar með glæsilegu skallamarki um miðjan síðari hálfleik. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 267 orð

Mikið skorað í deildabikarnum

MIKIÐ var skorað í leikjum fyrstu umferðar í deildabikarkeppni karla, Lengjubikarnum, sem fram fór um helgina. 35 mörk voru skoruð í leikjum sex eða tæp sex mörk að meðaltali í leik. *Íslandsmeistarar FH burstuðu Grindvíkinga, 5:0. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Naumur sigur hjá Ólafi

ÓLAFUR Stefánsson og samherjar hans hjá spænska meistaraliðinu Ciudad Real unnu Sigfús Sigurðsson og félaga í Ademar leon, 32.31, í afar jöfnum og spennandi leik í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 133 orð

Preston stóð í City

TVÖ mörk á síðustu sjö mínútunum gegn Preston tryggðu Manchester City sæti í 8 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. City fagnaði sigri, 3:1, á útivelli eftir að hafa lent undir í upphafi leiksins. David Nugent kom 1. deildar liðinu yfir á 6. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

"Helena er ígildi Kana"

ÞJÁLFARI Keflavíkurstúlkna heitir Jón Halldór Eðvaldsson og er þetta fyrsta tímabil hans með liðið. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 140 orð

"Höfum á að skipa besta liði landsins"

"ÞETTA var rosalegur leikur og hreint út sagt yndislegt að ná að landa bikarnum," sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, sem er klárlega einn allra besti varnarmaður landsins. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 917 orð | 2 myndir

"ÍR er og verður stórveldi"

Röddin er ekki upp á það besta, ég notaði hana mikið í leiknum og á bekknum þegar þess þurfti og sigurhátíð ÍR eftir leikinn var ekki til þess að bæta ástandið á raddböndunum. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

"Við vinnum tvo titla í ár"

"Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR, sagðist hreykinn af sínu liði og þakkaði leikmönnum liðsins fyrir árangurinn. "Ég er hluti af liðsheildinni og geri þetta ekki einn þrátt fyrir að handbragð mitt sé farið að sjást á leik liðsins. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

"Vorum staðráðnar í því að landa þessum titli"

HELENA Sverisdóttir, fyrirliði Haukastelpna, átti frábæran leik þegar Haukar lögðu keflavík að velli í bikarúrslitaleiknum, 78:77 – að venju liggur við að segja. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Skin og skúrir hjá Birgi

ÞAÐ voru miklar sviptingar hjá Birgi Leifi Hafþórssyni á síðustu fjórum holunum á lokakeppnisdegi opna indónesíska meistaramótsins í golfi í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Stjarnan burstaði Akureyringa

SJÖRNUSTRÁKAR gerðu góða ferð til Akureyrar í gær. Þeir spiluðu við slakt lið heimamanna og sigruðu örugglega með sjö mörkum, 31:24. Patrekur Jóhannesson var ekki í liði Stjörnunnar vegna veikinda en það virtist ekki há Garðbæingum. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 686 orð | 2 myndir

Valsmenn stungu lánlausa ÍR-inga af í síðari hálfleik

GÓÐ byrjun ÍR-inga dugði þeim skammt gegn Val í Austurbergi í gær þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla. ÍR-liðið skoraði fyrstu fimm mörk leiksins en síðan ekki söguna meir. Meira
19. febrúar 2007 | Íþróttir | 178 orð

Watford heppið

DAMIEN Francis tryggði Watford, botnliðinu í ensku úrvalsdeildinni, farseðilinn í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar þegar liðið lagði 1. deildarlið Ipswich, 1:0, á Vicarage Road. Meira

Fasteignablað

19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

Álagning fasteignagjalda 2007

Álagning fasteignagjalda byggist á verðmætamati húsa og lóða í Reykjavík, stærð þeirra og notkun. Álagningarstofninn er fenginn frá Fasteignamati ríkisins 31. desember ár hvert og byggist álagning næsta árs á eftir á þeim stofni. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 33 orð | 2 myndir

Bollar af ýmsum gerðum

Kaffibollar eru ómissandi á hverju heimili. Þeir eru til af ótal gerðum og úr ýmsu efni. Postulín og leir hefur lengi verið vinsælast til þessara nota en plastið hefur sótt á seinni... Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 38 orð | 3 myndir

Falleg ljós

Þegar flutt er í nýtt húsnæði er eitt af því sem fólk veltir fyrir sér – hvernig ljós á að kaupa. Það skiptir líka miklu því ljós geta bæði gert heimili vinaleg og hlýleg og líka heldur... Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 386 orð | 1 mynd

Hitavatnsbruni

NÚ um nokkurt skeið hafa ekki verið neinar fréttir í fjölmiðlum af brunaslysum vegna of heits kranavatns. Eini bruninn sem tengist Orkuveitunni var þegar kerti kveikti í stjórnarformanninum og veit hann nú af eigin reynslu hvernig það er að brenna illa. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 232 orð | 2 myndir

Hraunbær 103

Reykjavík - Stakfell er með í sölu fallega íbúð – 87,5 fm á 8. hæð í vinsælu lyftuhúsi fyrir eldri borgara, 60 ára og eldri, í Félagi eldri borgara. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er 24,6 ferm. Séreign alls er því 112,1 fm. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 247 orð | 5 myndir

Hreinar línur hjá versluninni Módern

Módern er húsgagna- og heimilisverslun sem segja má að syndi á móti straumnum. Í stað þess að hafa sem mest af merkjavörum á boðstólum heldur verslunin sig við fá en virt hönnunarfyrirtæki. Hér eru stikkorðin hreinar línur og einfaldleiki. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

Hundertwasser-húsið í Vínarborg

Hundertwasser-húsið í höfuðborg Austurríkis (German Hundertwasserhaus Wien) er dæmigert fyrir þennan sérkennilega listamann, sem bæði hneykslaði og heillaði samtíð sína. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 769 orð | 2 myndir

Hækkandi íbúðaverð heldur í við verðbólgu

Mikil hækkun varð á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu í janúar og má segja að íbúðamarkaðurinn eins og hlutabréfamarkaðurinn hafi tekið vel við sér í upphafi nýs árs. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 97 orð | 3 myndir

Má ekki bjóða þér kaffisopa?

Einu sinni heyrði ég um konu sem kölluð var Sigga baun. Svo afskaplega þótti henni gott kaffi að af henni gengu öll efni við kaffikaupin. Ef hún átti kaffi og sá til vegfarenda fór hún út og bauð upp á kaffisopa. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 274 orð | 1 mynd

Menningarhús Akureyrar fær nafnið Hof

Það kom fram í vikunni að Akureyringar hafa ákveðið nafn menningarhússins sem nú er að rísa á Akureyri. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 216 orð | 4 myndir

Njálsgata 44

Reykjavík Kjöreign er með í sölu glæsilegt og uppgert einbýlishús við Njálsgötu, húsið var byggt 1910. Það er járnklætt á steyptum kjallara með bílskúr, lóðin er eignarlóð og hornlóð. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 490 orð | 3 myndir

Protea

Prótea hefur aukið vinsældir sínar hér á landi undanfarin misseri sem afskorið blóm, en hið stórbrotna blóm hentar mjög vel sem aðal gripfang í margs konar blómvendi og ýmiss konar skreytingar, svo sem í brúðarvendi, þegar það er á annað borð fáanlegt. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 171 orð | 5 myndir

Teppi yfir rúmið!

Rúmteppi eru til á nær hverju einasta heimili á landinu og setja sinn svip á svefnherbergin. Til eru ýmsar gerðir teppa í verslunum en íslenskar konur hafa líka löngum verið snjallar að búa til sín eigin rúmteppi. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 629 orð | 4 myndir

Tækni í íslenskum fjósum

Í þúsund ár frá landnámi Íslands urðu sáralitlar framfarir í atvinnulífi þessarar þjóðar sem lifði oftast við kröpp kjör, á kaldri eyju lengst út í hafi. Íslensku fjósin tóku sáralitlum breytingum, sama gilti um vinnubrögð þar innan dyra. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 146 orð | 3 myndir

Urðarás 5

Garðabær – Garðatorg eignamiðlun er með í sölu fallegt og mjög vel skipulagt samtals 223,6 fm einbýlishús á einni hæð í Ásahverfi í Garðabæ. Íbúðin er 178,3 fm og bílskúr 45,3 fm. Anddyri er rúmgott, flísar á gólfi. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 124 orð | 3 myndir

Verk Guðjóns Samúelssonar

Einn af þekktustu arkitektum og byggingarmeisturum Íslands, Guðjón Samúelsson, á 120 ára afmæli í ár, en hann fæddist 16. apríl árið 1887. Guðjón var fyrstur Íslendinga til að ljúka námi í byggingarlist, en það gerði hann árið 1919. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 437 orð | 5 myndir

Viðhorf til lýsingar

Rannsóknir sýna að ljós hefur áhrif á spennu (stress). Ljósið hefur einnig áhrif á líkamsklukku okkar en henni stjórna hormónarnir, kortisol og melatónín. Af þessu leiðir m.a. að ljós er manninum jafn nauðsynlegt og vatn eða fæða. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 783 orð | 3 myndir

Vilja selja söluverndartryggingu að norskum hætti

Nýverið komu fulltrúar norsku fasteignasölunnar Privat megling og norska tryggingarfyrirtækisins Protector til Íslands til að kynna norsk lög um tryggingar í sambandi við kaup og sölu fasteigna þar í landi. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 359 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Jákvæði í garð Íbúðalánasjóðs *Viðhorfskönnun Capacent Gallup fyrir Íbúðalánasjóð leiðir í ljós jákvæð viðhorf Íslendinga til sjóðsins og þjónustu hans. Einnig mælist mikill stuðningur við starfsemi sjóðsins í núverandi mynd. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 3446 orð | 2 myndir

Þrífast verktakar í skjóli fasteignasala?

Lögin nr. 99/2004 um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, sem tóku gildi 1. október 2004, áttu að fela í sér miklar réttarbætur og áttu að tryggja eða stuðla að öruggari viðskiptum um fasteignir og meiri fagmennsku. Meira
19. febrúar 2007 | Fasteignablað | 461 orð | 8 myndir

Öllu haganlega fyrir komið

Hús geta haft sál þó að þau séu ný. Og þegar húsbyggjandi kemur öllu fyrir eins og best verður á kosið sameinast nútíma tækni og vingjarnlegt andrúmsloft í eina heild. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.