Greinar föstudaginn 23. febrúar 2007

Fréttir

23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Aðstoðin felst í sundkennslu

Kampala. AP. | Þegar fólk hugsar um aðstoð við Afríku kemur því oftast í hug matvælahjálp handa sveltandi fólki eða teppi handa heimilislausum. Í Úganda bjóða þó hjálparsamtök upp á annars konar aðstoð: sundkennslu. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Augnlyfið Lucentis er væntanlegt til landsins í mars

FYRSTA sending af augnlyfinu Lucentis er væntanleg til landsins í byrjun mars og lyfið er þá tilbúið til notkunar ef og þegar Landspítali – háskólasjúkrahús samþykkir notkun þess. Í frétt sem birtist í Morgunblaðinu 21. Meira
23. febrúar 2007 | Þingfréttir | 111 orð | 5 myndir

Á móti klámráðstefnu

ÞINGFLOKKAR Alþingis sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem þeir sögðust harma að Reykjavík yrði vettvangur ráðstefnu framleiðenda klámefnis. "Það er yfirlýst stefna þingflokkanna að vinna gegn klámvæðingu og vændi. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Besti fjárfestingarkosturinn

KAUPÞING banki er besti fjárfestingarkosturinn á meðal banka á Norðurlöndum. Þetta er mat alþjóðlega fjárfestingarbankans Morgan Stanley, sem hefur gefið út nýtt verðmat á bankanum. Meira
23. febrúar 2007 | Þingfréttir | 112 orð

Betra, verra, betra, verra, betra, verra

Þingmenn deildu um það enn á ný í utandagskrárumræðu í gær hvort efnahagsástandið væri gott eða vont hér á landi. Víglínurnar komu ekki á óvart. Stjórnarandstöðuþingmenn sögðu ástandið slæmt en stjórnarliðar sögðu efnahagsmál til fyrirmyndar. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Bloggari í haldi

DÓMSTÓLL í Egyptalandi dæmdi í gær bloggara í fjögurra ára fangelsi fyrir níð um íslam og Hosni Mubarak, forseta landsins. Er þetta í fyrsta skipti sem bloggari er dæmdur í Egyptalandi fyrir skrif sem birt eru á netinu. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Boðið upp á klámrásir á hótelum

Á HERBERGJUM Hótels Sögu, sem í gær ákvað að vísa frá hinum umdeilda ráðstefnuhópi klámframleiðenda, er boðið upp á klámmyndir gegn greiðslu. Að sögn Hrannar Greipsdóttur hótelstjóra er um svokallaðar "léttbláar" kvikmyndir að ræða. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Búist við hörkukeppni á Eiðavatni

Egilsstaðir | Hið árlega ístöltsmót hestamannafélagsins Freyfaxa á Fljótsdalshéraði, Ístölt Austurland 2007, fer fram á Eiðavatni á laugardag. Umhverfið við Eiðavatn þykir framúrskarandi fagurt og vel til mótshaldsins fallið. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Byr ekki með byr í seglin sem stendur

EKKERT verður af samstarfi Eyfirðinga við norska athafnamenn um beinar skipasiglingar á milli Eyjafjarðar og hafna annars staðar í Evrópu eins og til stóð. Meira
23. febrúar 2007 | Þingfréttir | 67 orð

Dómstólar geti dæmt til samfélagsþjónustu

Nokkrir Samfylkingarþingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að dómsmálaráðherra verði falið að undirbúa lagabreytingar til að dómstólar geti dæmt menn til samfélagsþjónustu. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

DV kemur út sem dagblað

ÞAÐ var glatt á hjalla þegar stjórnendur DV tóku á móti blaðinu úr prentvél Árvakurs í gærmorgun. DV er nú orðið dagblað að nýju og kemur út fimm daga vikunnar. Blaðið verður lausasölublað, a.m.k. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Dýralæknar segjast mát vegna nýs riðutilfellis

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hrunamannahreppur | Riða hefur greinst í fé á bæ í Hrunamannahreppi, á svæði þar sem allt fé var skorið á árinu 2003 vegna riðuveikitilfella sem upp höfðu komið. Skorið verður niður á bænum, í annað skipti á fimm árum. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Eiður fer til Færeyja

Utanríkisráðherra hefur ákveðið að Eiður Guðnason sendiherra fari til starfa í Þórshöfn í Færeyjum sem aðalræðismaður Íslands á nýrri sendiræðisskrifstofu sem verður opnuð þar í byrjun apríl. Unnið er að frágangi málsins. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Engir spilakassar á Nesinu

Spilakössum á Rauða ljóninu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi hefur verið lokað. Í tilkynningu frá Seltjarnarnesbæ kemur fram að spilakassar hafi lengi verið starfræktir á Rauða ljóninu á Eiðistorgi. Meira
23. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 1027 orð | 2 myndir

Er öldrun úrelt?

Ráðstefna um öldrun og málefni aldraðra á upplýsingaöld stendur nú yfir í Háskólanum í Reykjavík. Gunnar Hrafn Jónsson situr ráðstefnuna og segir frá því sem bar á góma á fyrri degi hennar. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fagnað á Dalvík

BÆJARRÁÐ Dalvíkurbyggðar fagnar þeim áformum Samherja hf. að reisa á Dalvík fullkomnasta fiskvinnsluhús í heimi. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fara um Sandinn á eigin ábyrgð

VARAÐ var við sandfoki á Mýrdalssandi í gær, annan daginn í röð, en þrátt fyrir það hættu einhverjir lakki bíla sinna og fóru af stað, að sögn lögreglunnar á Kirkjubæjarklaustri. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Fjörubyggð samþykkt mjög breytt frá fyrstu tillögum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is SVEITARSTJÓRN Eyjafjarðarsveitar mun ekki samþykkja hugmyndir um eyjabyggð norðan Leiruvegar, sem fyrirtækið Björgun ehf. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Framandi heimar í fjölbraut

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Framandi heimar" er yfirskrift þemadaga sem staðið hafa yfir í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og lýkur í dag með uppskeruhátíð og málþingi. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Framtíð Laugardalsins í húfi

UM 80 íbúar við Laugardalinn mættu til fundar síðdegis í gær um framtíð dalsins. Fundurinn var haldinn við Holtaveg, neðan Langholtsskóla, þar sem hugmyndir eru nú um byggingu tveggja fjölbýlishúsa. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Frískur og farsæll

CAROLINE Flint, heilbrigðisráðherra Bretlands, átti fund í vikunni með Magnúsi Scheving þar sem hún óskaði eftir aðstoð hans í heilsuátaki barna sem er þar í undirbúningi. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fylgjast með bænahaldinu úr lofti

STRANGTRÚAÐIR gyðingar fylgjast með eftirlitsloftskipi ísraelsku lögreglunnar áður en það hófst á loft frá Jerúsalem í gær. Loftskipið er búið myndavél og er notað til að fylgjast með föstudagsbænahaldi múslíma. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fölsuð lyf bana tugþúsundum

Geysileg aukning hefur orðið á sölu falsaðra lyfja í Asíu og vandinn er farinn að verða æ alvarlegri í Afríkulöndum, segir í grein í International Herald Tribune . Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 149 orð

Gagnrýna brotthvarf frá Írak

Kaupmannahöfn. AFP. | Flest dönsku dagblaðanna gagnrýndu í gær þá ákvörðun ríkisstjórnar Anders Fogh Rasmussens forsætisráðherra í fyrradag að kalla 430 manna herlið landsins heim frá Írak fyrir ágústlok. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gegn klámvæðingu og vændi

Á FUNDI mannréttindanefndar borgarinnar í fyrradag var samhljóða samþykkt bókun þar sem fagnað er yfirlýsingu borgarstjórans í Reykjavík frá 16. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Greiða mat fyrir 65.000 börn á dag

VALGERÐI Sverrisdóttur utanríkisráðherra var tilkynnt í gær að matvælaframlag Íslands til skólabarna í Úganda og Malaví tryggði 65.000 skólabörnum mat á hverjum degi en ekki 45.000 eins og áætlað hafði verið, en verkefnið er til tveggja ára. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Gömlu rökin eiga ekki við

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "GÖMLU rökin um eignarnám vegna stóriðju eiga ekki lengur við. Það er mikilvæg afstaða sem hérna kemur fram hjá hæstvirtum ráðherra," sagði Björgvin G. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hinrik prins til Íraks

HINRIK Bretaprins verður sendur til Íraks með hersveit sinni í maí eða júní. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hlíf skorar á Hafnfirðinga

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Hlíf mælir með stækkun álversins í Straumsvík og skorar á Hafnfirðinga að greiða stækkun álversins í Straumsvík atkvæði sitt í væntanlegri skoðanakönnun og renna með því styrkari stoðum undir atvinnulífið í bænum. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Hlýddu ekki SÞ

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir í nýrri skýrslu að Íranar hafi ekki orðið við kröfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að hætta auðgun úrans áður en frestur til þess rann út. Íranar eiga því yfir höfði sér frekari... Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð

Hótar skaðabótamáli á hendur Reykjavíkurborg

GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, hótar skaðabótamáli á hendur Reykjavíkurborg vegna Heiðmerkurmálsins á þeim forsendum að borgin hafi ekki staðið við samkomulag sveitarfélaganna í aðdraganda framkvæmdanna. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 743 orð | 2 myndir

Hótel Saga strokar klámfólkið út úr bókum sínum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HÓTEL Saga var ekki að láta undan þrýstingi samfélagsins þegar eigendur hótelsins ákváðu að vísa frá hópi klámframleiðenda sem hugðist gista á hótelinu 7. til 11. mars. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 844 orð | 1 mynd

Hægt að fjölga tvinnbílum umtalsvert á næstu árum

Mikið hefur verið rætt um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá umferðinni með fjölgun tvinnbíla. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Innnes lækkar

Heildverslunin Innnes hefur lækkað um 2% verð á þeim vörum sem hún selur og er ástæðan styrking krónunnar. Innnes flytur m.a. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Íslenskar afurðir í útrás

"NÚ ER búið að samþykkja að við förum til Boston og yfir til New York á einu bretti í lok mars. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Íslensk páskaegg á boðstólum í verslunum Whole Foods í Bandaríkjunum

"Bandaríkjamenn elska skyrið," segir Baldvin Jónsson og er það til marks um aukinn útflutning á mjólkurafurðum vestur um haf. Um páskana verður svo reynt á hvort íslensku páskaeggin ná að ryðja sér þar til rúms. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Jónína og Einar segja eignarnám ekki koma til greina

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra sagði á Alþingi í gær að hún gæti ekki séð að samfélagsleg nauðsyn eða almannahagsmunir kölluðu á eignarnám vegna virkjana í neðri hluta Þjórsár. Þetta kom fram í utandagskrárumræðum um virkjanirnar. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Klár í kosningarnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ALLT annað líf" er yfirskrift fimmta landsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sem hefst síðdegis í dag á Grand hóteli í Reykjavík og stendur fram á sunnudag. Á fundinum verður m.a. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Krónan og Bónus lækka strax

VERSLANIR Krónunnar og Bónuss lækka vöruverð í dag og miða það við virðisaukaskatt upp á 7%, þrátt fyrir að boðuð lækkun skattsins taki ekki gildi fyrr en um næstu mánaðamót. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kynna Eldfjallagarð

LANDVERND heldur opna ráðstefnu í Reykjanesbæ á morgun um framtíðarsýn samtakanna, að Reykjanesskagi verði "Eldfjallagarður og fólkvangur". Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

LEIÐRÉTT

Formennska Haggards Í grein sem birtist á sunnudaginn var og fjallaði um bandaríska prestinn Ted Haggard, sem sagði af sér vegna hneykslismála, var Haggard sagður hafa verið formaður landssamtaka bandarískra hvítasunnusafnaða. Meira
23. febrúar 2007 | Þingfréttir | 50 orð

Líflegra á Alþingi

Líf er að færast í Alþingi eftir nokkra deyfðardaga enda styttist óðum í þinglok og ekki síst kosningar. Matsalurinn er jafnframt þéttsetinn um hádegisbilið enda þó nokkuð um gesti hjá þingmönnum. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Línuhönnun skoði valkosti

VARMÁRSAMTÖKIN hafa farið þess á leit við verkfræðistofuna Línuhönnun að gera samanburð á mögulegum valkostum við lagningu tengibrautar að fyrirhuguðu Helgafellshverfi í Mosfellsbæ. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á Reykjanesbraut á móts við Garðheima í Mjódd miðvikudagskvöldið 21. febrúar klukkan 20:14. Þá var svartri Honda Civic-fólksbifreið ekið suður Reykjanesbraut. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 505 orð

Marel lokar á Ísafirði

MAREL hf. hefur ákveðið að loka starfsstöð sinni á Ísafirði frá 1. september næstkomandi. Starfsmönnum, sem eru 21 talsins, var tilkynnt um það í gær. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Máttur heila

LANGT er frá því að heilinn missi aðlögunarhæfni sína eða aðra hæfni til að styrkjast og þroskast með aldrinum. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Mikil uppbygging Granda í aðstöðu á Vopnafirði

Vopnafjörður | Stjórn Granda hf. var á Vopnafirði fyrr í vikunni til að vígja nýja frystigeymslu á staðnum. Grandi hefur undanfarin misseri verið í mikilli uppbyggingu á Vopnafirði og varið rúmum milljarði króna til hennar. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Namibía og Ísland í skólaskák

SKÁKEINVÍGI fer fram í beinni útsendingu á vefmiðlinum ICC á morgun, laugardag, á vegum VideoChess.Net, á milli tveggja skóla í Namibíu og Hamarsskóla Vestmannaeyjum. Einvígið hefst kl. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Náttúrufræðistofnun kynnir starfsemi sína

Á SAFNANÓTT Vetrarhátíðar, í kvöld, föstudagskvöldið 23. febrúar, mun Náttúrufræðistofnun Íslands færa út kvíarnar og kynna starfsemi sína á Hlemmi. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Neytti kannabiss en ók samt

LÖGREGLAN í Borgarnesi hafði í gærkvöldi afskipti af ökumanni sem ók heldur glæfralega á Vesturlandsvegi. Ökumaðurinn, sem var á leiðinni til Reykjavíkur, reyndist vera undir áhrifum kannabisefna. Að sögn lögreglu ók ökumaðurinn m.a. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Norðurljósablús á Höfn skartar góðu blúsfólki

Höfn | Norðurljósablús verður haldinn 1.–4. mars nk. á Höfn. Á hátíðinni koma fram 36 innlendir og erlendir tónlistarmenn í átta hljómsveitum. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

OA-samtökin fagna 25 ára afmæli

OA-SAMTÖKIN (Overeaters Anonymus) héldu hátíðarfund í gærkvöldi af því tilefni að 25 ár eru liðin frá því starf samtakanna hófst hér á landi. Fundurinn var haldinn í Von, nýju húsnæði SÁÁ að Efstaleiti 7 í Reykjavík. Þar sögðu m.a. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

"Hún líkist mér meir og meir"

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ARNA Pálsdóttir og Jóhann Kristján Valfells eignuðust frumburð sinn fyrir skömmu. "Hún líkist mér meir og meir," segir Arna Pálsdóttir um dótturina, sem fæddist 5. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 401 orð

"Þetta er mannréttindabrot"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is LÆKNAFÉLAG Íslands (LÍ) birti í gær umsögn félagsins um frumvarp til laga um vátryggingasamninga. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Saka menn Obama um persónulegt skítkast í garð Clinton

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LIÐSMENN Hillary Clinton og Baracks Obama í Bandaríkjunum virðast nú óspart brýna kutana. Loforð um að heyja málefnalega kosningabaráttu þar sem skítkast er bannað eru að gleymast. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1894 orð | 2 myndir

Segir skýringar Baugsmanna galnar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UPPHAF Baugsmálsins, óuppgerðir reikningar og fundur í Flórída var meðal þess sem bar á góma í skýrslutöku yfir Jóni Gerald Sullenberger í gær. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Segja þjóðina hafa staðið saman og hafnað kláminu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Skáldamál, músík og efnilegt ungviði

Djúpivogur | Djúpavogsbúar undirbúa nú menningarviðburð sem ber heitið Listakvöld við voginn. Þangað verður stefnt rithöfundum og tónlistarmönnum, m.a. skáldunum Hallgrími Helgasyni, Einari Má Guðmundssyni, Berki Gunnarssyni og Bjarna Bjarnasyni. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Skemmtilegt líf

Guðný Vala Tryggvadóttir og St. Bernharðshvolpurinn Daníel horfast í augu í leik og gleðin skín úr andliti beggja. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Skólahverfisþing í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Hverfaþingið Fyrirmyndarhverfið, með áherslu á uppeldisskilyrði barna í skólahverfinu, verður haldið fyrir íbúa í vestur- og norðurbæ Hafnarfjarðar frá klukkan 10:00 til 14:00 í Víðistaðaskóla á morgun, laugardaginn 24. febrúar. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð

Stal 700 þúsundum í verslun Nettó

INNBROT í verslunina Nettó á Glerártorgi aðfaranótt mánudagsins hefur verið upplýst. Maður um tvítugt, sem stal þaðan um 700 þúsund krónum, hefur viðurkennt verknaðinn og þýfið er allt komið til... Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 295 orð

Stefna að banni við klasasprengjum

Ósló. AP, AFP. | Tveggja daga ráðstefna um klasasprengjur hófst í Ósló í gær og skipuleggjendur hennar sögðu að stefnt væri að alþjóðlegu banni við slíkum vopnum ekki síðar en árið 2008. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Stuðningurinn verði afturkallaður

SNÖRP skoðanaskipti áttu sér stað á Alþingi í gærmorgun um ástandið í Írak. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Sundurlyndi Samfylkingar

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is GAMLIR Hafnarfjarðarkratar kunna fyrrum formanni sínum Jóni Baldvin Hannibalssyni litlar þakkir fyrir þá einörðu afstöðu sem hann hefur tekið gegn stækkun álversins í Straumsvík. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tæknidagur tæknifræðinema

TECHNICS, félag tæknifræðinema stendur í dag, föstudaginn 23. febrúar, fyrir Tæknidegi í Háskólanum í Reykjavík, Höfðabakka. Dagskráin hefst klukkan 13 og stendur til um klukkan 17. Fyrirtæki úr atvinnulífinu sækja skólann heim og kynna starfsemi sína. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Upp, upp, mín sál

GRAFARVOGSKIRKJA býður til stuttra helgistunda "Á leiðinni heim" kl. 18 hvern virkan dag á föstunni. Þar lesa alþingismenn og ráðherrar einn Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vann ferð á leik í meistaradeildinni

SVAVAR Cesar Hjaltested, 15 ára knattspyrnupiltur úr Víkingi, er á leið í draumaferð sína. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 238 orð

Vetrarhörkur á Jótlandi

Álaborg. Morgunblaðið. | Snjó kyngdi niður á Jótlandi í gær og fyrradag og er nú svo komið að hjól samfélagsins eru hætt að snúast. Meira
23. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Viðræður í Róm

GIORGIO Napolitano, forseti Ítalíu, hóf í gær viðræður við leiðtoga flokka landsins um hvernig bregðast ætti við stjórnarkreppunni eftir að Romano Prodi forsætisráðherra sagði af sér. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Vilja ekki samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni

Vatnsmýri | Samtökin Betri byggð segja að ýmislegt í samgönguáætluninni sem liggur fyrir Alþingi, veki furðu. Samtökin gagnrýna sérstaklega að gert skuli ráð fyrir að samgöngumiðstöð skuli eiga að rísa í Vatnsmýrinni. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vilja meiri áherslu á umhverfismál

SAMKVÆMT könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands vilja 72,8% aðspurðra að stjórnmálaflokkarnir leggi meiri áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Vinningshafar í Eldvarnagetraun

LANDSSAMBAND slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) efndi til eldvarnaátaks dagana 23.–30. nóvember 2006 í samstarfi við Brunamálastofnun, slökkvilið landsins, 112 og fleiri aðila. Meira
23. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Þrjár milljónir í neyðarhjálp

RAUÐI kross Íslands hefur veitt þrjár milljónir króna í framhaldi af neyðarbeiðni Alþjóða Rauða krossins vegna gífurlegra flóða í Mósambík. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2007 | Leiðarar | 438 orð

Brottför frá Írak

Bretar tilkynntu í fyrradag að þeir hygðust fækka í herliði sínu í Írak og Danir greindu frá því að þeir hygðust kveðja allt sitt herlið brott frá landinu. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði á þinginu að 1. Meira
23. febrúar 2007 | Leiðarar | 425 orð

Mikið í húfi

Það er mikið í húfi fyrir heimilin í landinu að vel takist til um verðlækkanir hinn 1. marz nk. Það skiptir að sjálfsögðu máli að sú lækkun opinberra gjalda, sem þá kemur til framkvæmda, skili sér beint til neytenda. Meira
23. febrúar 2007 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Óskapnaður

Á miðopnu Morgunblaðsins í gær voru birtar teikningar og myndir af hugsanlegri lausn á nýbyggingum við Laugaveg 41–45, þar á meðal ein sem fylgir þessum dálki. Meira

Menning

23. febrúar 2007 | Leiklist | 373 orð | 1 mynd

Aðgangshart og krefjandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LEIKVERKIÐ Killer Joe eftir Tracy Letts í leikstjórn Stefáns Baldurssonar verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu hinn 1. mars. Meira
23. febrúar 2007 | Myndlist | 489 orð | 1 mynd

Dramatísk frásögn í fantasíukenndri mynd

Opið kl. 12–17. Lokað á mánudögum. Sýningu lýkur 4. mars. Aðgangseyrir 300 krónur. Meira
23. febrúar 2007 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitirnar We Made God , Amos og Sudden Weather Change hyggjast troða upp í kvöld á rokkbarnum Dillon við Laugaveg. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 21 og ku tilefnið vera stórafmæli Friðjóns Fannars Hermannssonar . Meira
23. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Marcia Cross , sem leikur Bree í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum , fæddi tvíburadætur á þriðjudag. Stúlkurnar, sem eru fyrstu börn hennar og eiginmanns hennar, Tom Mahoney, hafa hlotið nöfnin Eden og Savannah . Meira
23. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Frægir gera stuttmyndir

ÞRJÁTÍU og fimm nafntogaðir leikstórar munu leikstýra stuttmyndum í tilefni af 60 ára afmæli Cannes-kvikmyndahátíðarinnar á þessu ári. Meðal þeirra eru Roman Polanski og Alejandro Gonzales Iñárritu. Meira
23. febrúar 2007 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Ham spilar á Aldrei fór ég suður

HLJÓMSVEITIN Ham hefur boðað komu sína á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður – Rokkhátíð alþýðunnar sem haldin verður á Ísafirði um páskana. Meira
23. febrúar 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Haukur Gröndal á Café Rósenberg

UNDANFARIÐ hafa ýmsar djasshljómsveitir troðið upp á föstudags- og laugardagskvöldum á Café Rósenberg. Meira
23. febrúar 2007 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Ísland með frönskum augum

TVÆR ljósmyndasýningar verða opnaðar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í tengslum við frönsku menningarhátíðina Pourquoi Pas? Meira
23. febrúar 2007 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Kartöflugeymslurnar í Ártúni öðlast nýtt líf um helgina

Á FJÖLBREYTTRI dagskrá Vetrarhátíðar í ár má finna ýmsar uppákomur í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni. Í dag verða þar til dæmis opnaðar tvær þó heldur ólíkar sýningar. Meira
23. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 359 orð | 2 myndir

Með doktorsgráðu í skyndibita

Aðalsmaður vikunnar er Kastljósmaður, bloggari og spyrill í spurningaþættinum Gettu betur sem hefur sjónvarpsgöngu sína í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Sigmar Guðmundsson svarar nokkrum nærgöngulum spurningum um líf sitt og tilveru. Meira
23. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 578 orð | 1 mynd

"Latibær virkar"

Eftir Flóka Guðmundsson og Ingveldi Geirsdóttur TÖKULIÐ á vegum breska framleiðslufyrirtækisins ITN Factual er nú statt á Íslandi og vinnur að innslagi um Magnús Scheving fyrir þátt á vegum Discovery-sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
23. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 243 orð | 1 mynd

Sálin hans Jóns míns

Leikstjóri: Mark Steven Johnson. Aðalleikendur: Nicolas Cage, Eva Mendes, Wes Bentley, Peter Fonda, Donal Logue, Sam Elliott. 114 mín. Bandaríkin 2007. Meira
23. febrúar 2007 | Menningarlíf | 441 orð | 3 myndir

Sjálflesandi bækur

Á árlegum lista yfir þá sem valdamestir þykja í breskum bókaheimi eru efstu sætin jafnan skipuð þeim sem selja bækur frekar en þeim sem semja þær eða gefa út. Meira
23. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Skapa sitt eigið konungsríki

ÆVINTÝRAMYNDIN Bridge to Terabithia verður frumsýnd í Sambíóunum í dag. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Katherine Paterson sem hún hlaut m.a. Newberry-verðlaunin fyrir. Meira
23. febrúar 2007 | Tónlist | 603 orð | 2 myndir

Úr Fighting Shit í fágaða fegurð

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ólafur Arnalds er rétt skriðinn yfir tvítugt, en hefur engu að síður verið afar virkur í tónlistinni undanfarin ár, einkanlega í rokksenunni sem kennd hefur verið við harðkjarna. Meira
23. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 116 orð

Van Morrison heiðraður

SÖNGVARINN og lagahöfundurinn Van Morrison tók í gær á móti verðlaunum sem kennd eru við írska skáldið Oscar Wilde í Wiltshire Ebell-leikhúsinu í Los Angeles. Meira
23. febrúar 2007 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Verk í vinnslu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
23. febrúar 2007 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Þrettán listamenn í Hoffmannsgalleríi

SÝNINGIN Að mynda orð verður opnuð klukkan 17 í Hoffmannsgalleríi í dag. Sýningin samanstendur af nýjum og eldri verkum myndlistarmanna og ljóðskálda sem notast bæði við texta og myndræna þætti í verkum sínum. Meira
23. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 225 orð | 1 mynd

Þreyttur á þjófnaði

Í LJÓSI þess að Jude Law er orðinn "Íslandsvinur" hafa Sambíóin ákveðið að frumsýna kvikmyndina Breaking and Entering í dag. Í Breaking and Entering er sögð saga af glæpum og tilfinningum. Meira

Umræðan

23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1040 orð | 1 mynd

Af ungum og öldnum

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Venjulegu öldruðu launafólki er í raun fyrirmunað að bæta kjör sín." Meira
23. febrúar 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 21. febrúar Að tala útúr kú... Sá sem hefur að...

Anna K. Kristjánsdóttir | 21. febrúar Að tala útúr kú... Sá sem hefur að stefnu að viðhalda okrinu getur ekki sagt beinum orðum að hann vilji halda háu verðlagi. [... Meira
23. febrúar 2007 | Blogg | 244 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Guðfinnsson | 22. febrúar Aukinn kaupmáttur Lækkandi...

Einar Kristinn Guðfinnsson | 22. febrúar Aukinn kaupmáttur Lækkandi verðbólga og lægra matarverð sem brestur á um næstu mánaðamót [mun] bæta lífskjörin í landinu. Það skiptir miklu máli. Meira
23. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Fjörutíu kynslóðir og hvað svo?

Frá Leifi Jónssyni: "UM ÞAÐ bil fjórir tugir kynslóða hafa búið hér á landi fram að þessu og vonandi eru margar óbornar. Hví skyldi þá einni eða tveimur kynslóðum leyfast að virkja alla þá orku sem finnanleg er í landinu?" Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Framkvæmdir þurfa undirbúning, þess vegna er samgönguáætlun gerð

Sturla Böðvarsson svarar Björgvini G. Sigurðssyni.: "Samgönguáætlun snýst um undirbúning og stefnumörkun. Þar eru lagðar línur til framtíðar í þeim tilgangi að framkvæma – ekki aðeins að tala um hlutina." Meira
23. febrúar 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Hákon Unnar Seljan Jóhannsson | 22. febrúar Forræðishyggjupakk Það er...

Hákon Unnar Seljan Jóhannsson | 22. Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Hvað er Rótarý?

Guðmundur Björnsson gerir grein fyrir tilurð og uppbyggingu Rótarýhreyfingarinnar og starfsemi íslenska rótarýumdæmisins: "Í Rótarý eru bæði konur og karlar og félagar eru fulltrúar fyrir sína starfsgrein og í hverjum rótarýklúbbi er reynt að hafa fulltrúa sem flestra starfsgreinar." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Ívilnun Steingríms

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um stjórnmál: "Segja má að Steingrímur veiti afslátt af skilyrðum sínum varðandi stóriðju þegar Sjálfstæðisflokkurinn á í hlut." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Kárahnjúkar eru smámál

Ingólfur Margeirsson fjallar um umhverfismál.: "Miðað við mengun og loftslagsbreytingar á alþjóðavísu eru Kárahnjúkar smámál." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Kennsla er frábært starf

Leifur S. Garðarsson fjallar um kennslustarfið: "Það gefur manni svo ótal margt frábært að vera kennari og starfið er hvort tveggja í senn hugsjón og lífsstíll." Meira
23. febrúar 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Kristín Björg Þorsteinsdóttir | 22. febrúar Hvítur/svartur reykur Þær...

Kristín Björg Þorsteinsdóttir | 22. febrúar Hvítur/svartur reykur Þær voru æsispennandi klukkustundirnar áður en Eiríkur Hauksson gaf út yfirlýsingu um að hann tæki þátt í norrænu evróvisjón þáttunum. Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Launanefnd biður um fagleg vinnubrögð

Eftir Karl Björnsson: "Ef forysta KÍ vill ekki taka við þeim kauphækkunum sem boðnar hafa verið hlýtur hún samt sem áður að geta samþykkt að taka upp fagleg vinnubrögð í kjaramálum." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Legg óhrædd verk mín fyrir dóm kjósenda

Siv Friðleifsdóttir svarar grein formanns AFA um framkvæmdasjóð aldraðra.: "Ég er stolt af þeim verkum sem ég hef hrint í framkvæmd eða ýtt úr vör þann skamma tíma sem ég hef setið í stóli heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Mikilvægt að varðveita heimildir um nýja Íslendinga

Svanhildur Bogadottir fjallar um varðveislu skjala um Íslendinga af erlendum uppruna: "Borgarskjalasafn Reykjavíkur óskar eftir að fá til varðveislu skjöl innflytjenda, til dæmis bréf, dagbækur og ljósmyndir." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 224 orð

Norðausturríkið

NÚ hafa orðið þau tímamót að undirritaður hefur verið samningur um náið efnahagssamstarf milli Íslands og Færeyja með fullum réttindum fólks beggja vegna viðkomandi Atlantshafsála. Þetta skapar nýja sýn á framtíðina. Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Óþolandi mismunun

Hörður Þorgilsson fjallar um sálfræðiþjónustu: "Þrátt fyrir mikla óánægju skjólstæðinga okkar og vel rökstudd mótmæli sálfræðinga sýnir heilbrigðisráðherra engan vilja til þess að breyta stöðunni." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Siðareglur og Alþingi Íslendinga

Guðjón Jensson fjallar um siðareglur og starfsemi Alþingis: "Ljóst er að ef þingmenn störfuðu eftir siðareglum mætti búast við að virðing Alþingis ykist að sama skapi og koma mætti í veg fyrir mörg óþörf afglöp." Meira
23. febrúar 2007 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Starfsmannaleiga ríkisins tekin til starfa

Frá Valgarði Stefánssyni: "MORGUNBLAÐIÐ segir frá því í sunnudagsblaði sínu hinn 18. febrúar að nú sé menningararfurinn allur væntanlegur á stafrænu formi. Þetta kemur fram í viðtali við Landsbókavörð. Samskonar frétt birtist einnig í Morgunblaðinu hinn 13. febrúar." Meira
23. febrúar 2007 | Blogg | 33 orð

Steindór Grétar Jónsson | 22. febrúar Sigur andófs jafnréttissinna Hótel...

Steindór Grétar Jónsson | 22. febrúar Sigur andófs jafnréttissinna Hótel Saga gerir vel í því að bregðast á þennan jákvæða hátt við því andófi sem sprottið hefur upp í þjóðfélaginu vegna klámráðstefnunnar. steindorgretar.blog. Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Umhverfisstefna Péturs Blöndal eða Sjálfstæðisflokksins?

Árni Finnsson fjallar um umhverfismál og svarar grein Péturs Blöndal: "Er það stefna Sjálfstæðisflokksins að virkja nær alla tiltæka orku í landinu fyrir utan Dettifoss og Gullfoss og kalla það loftslagsstefnu?" Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd í verki

Bjarni Jónsson fjallar um umhverfismál: "Grundvöllur verður senn fyrir myndun markaðar á Íslandi fyrir CO 2 -kvóta, þar sem skógarbændur verða seljendur og álframleiðendur verða kaupendur." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Um málefni geðfatlaðs fólks

Dagný Jónsdóttir fjallar um geðheilbrigðismál og svarar grein Ernu Arngrímsdóttur: "Eftir því sem þekking okkar er meiri á því hvernig notendur sjálfir meta þjónustuna sem veitt er, þeim mun betri árangri getum við vænst þess að ná." Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Vegamálastjóri utan vegar

Árni Johnsen skrifar um athugasemdir vegamálastjóra: "Það er áfall að vegamálastjóri segir hvern km kosta liðlega 700 millj.kr, sem þýðir að Vegagerðin reiknar liðlega 200 millj.kr. í kostnað við hönnun og eftirlit á hvern kílómetra í Héðinsfjarðargöngum, eða um 2,3 milljarða á móti 3,9 í allan borunarþáttinn." Meira
23. febrúar 2007 | Velvakandi | 619 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Til þeirrar stórorðu konu Ég las grein þína, Margrét Jónsdóttir, sem birtist 18. febrúar og er hún að mörgu leyti athyglisverð. Þú skrifar um hjartnæma ræðu Haralds Benediktssonar og hina kjörkuðu þingmenn, að ógleymdum bóndaómögunum. Meira
23. febrúar 2007 | Blogg | 214 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Ágúst Ólafur Ágústsson | 22. febrúar Gætum systkina okkar Auðvitað á okkur ekki að vera sama ef klámframleiðendur ætla að koma til landsins til að ræða viðskiptatækifæri sín í milli. Meira
23. febrúar 2007 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um auðlindirnar

Jón Sigurðsson fjallar um frumvarp um auðlindaáætlun: "Á grundvelli væntanlegra laga má byggja upp á einhverju tímabili auðlindasjóð íslensku þjóðarinnar." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Ása Hersir

Ása Hersir fæddist í Kaupmannahöfn 14. ágúst 1920, en ólst upp í Reykjavík. Hún lést í Porsgrunn í Noregi, hinn 14. febrúar. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Hersir bakarameistari, f. 19. júlí 1894, d. 7. júlí 1971, og Helga Emilie Hersir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3469 orð | 1 mynd

Ásthildur Eyjólfsdóttir

Ásthildur Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 6. desember 1933. Hún andaðist á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Magnúsdóttir á Lágum í Ölfusi (hjáleiga frá Hrauni), f. 9. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Bjarni Kristinn Ingólfsson

Bjarni Kristinn Ingólfsson fæddist í Ólafsfirði 1. desember 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Jensdóttir, f, 6. janúar 1913, d. 13. mars 1995, og Ingólfur Bjarnason, f. 25. ágúst 1912,... Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Einar Ólafsson

Einar Ingi Theódór Ólafsson fæddist í Reykjavík 23. október 1936. Hann lést á Kanaríeyjum að morgni 11. febrúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðrún Ágústa Einarsdóttir, f. á Staðafelli í Vestmannaeyjum 11. ágúst 1917, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Elín Sigurðardóttir

Elín Sigurðardóttir fæddist á Lambastöðum á Mýrum 19. júní 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík miðvikudaginn 14. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Margrétar Þórðardóttur húsfreyju á Lambastöðum, f. 13.11. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

Gunnar Jón Vilhjálmsson

Gunnar Jón Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1928. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 17. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur Þórunnar Gunnlaugsdóttur verkakonu, f. 1903, d. 1991, og Vilhjálms B. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Gústaf R. Oddsson

Gústaf R. Oddsson fæddist á Ystabæ í Hrísey í Eyjafirði 18. júní 1932. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Rannveig Magnúsdóttir húsfreyja, f. 24. maí 1907, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 8602 orð | 1 mynd

Hlynur Heiðberg Konráðsson

Hlynur Heiðberg Konráðsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1973. Hann lést af slysförum 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Konráð Eggertsson, f. 5. maí 1952, og Jakobína Guðmundsdóttir, f. 14. apríl 1950. Systir Hlyns er Perla Lund Konráðsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Ríkarð Jón Ásgeirsson

Ríkarð Jón Ásgeirsson fæddist á Siglufirði 14. febrúar 1926. Hann lést á LSH við Hringbraut 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásgeir Pétursson, f. 10.5. 1906, d. 10.4. 1933, og Guðrún Sveinsdóttir, f. 18.12. 1907, d. 18.9. 1964. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2935 orð | 1 mynd

Sigrún Gunnarsdóttir

Sigrún Gunnarsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 21. júlí 1917. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð hinn 15. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2007 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Þorsteinn Arnar Andrésson

Þorsteinn Arnar Andrésson bifreiðastjóri fæddist á Saurum í Hraunhreppi 2. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 1. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 284 orð | 1 mynd

Með 700 tonna kast á síðunni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ er ágætis veiði núna. Við erum langt komnir með að dæla úr ríflega 700 tonna kasti og vorum áður búnir að fá 400 tonn. Meira
23. febrúar 2007 | Sjávarútvegur | 99 orð | 1 mynd

Risavaxinn smokkfiskur

Sjómenn við Nýja-Sjáland hafa veitt risavaxinn smokkfisk, sem talinn er vera sá stærsti sem nokkurn tímann hefur veiðzt. Hann veiddist á Suðurskautshafinu og tók það tvo klukkutíma að landa honum. Smokkurinn vó um 450 kíló og var um 10 metra langur. Meira

Viðskipti

23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Actavis hlýtur Þekkingarverðlaun

ACTAVIS hlaut í gær Þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í þriðja sinn. Það var einróma niðurstaða dómnefndar að veita fyrirtækinu verðlaunin, en þema verðlaunanna í ár var "samrunar og yfirtökur". Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

FL Group stærsti hluthafinn í AMR

FL GROUP hefur aukið hlut sinn í AMR Corporation, móðurfélagi American Airlines, stærsta flugfélags í heimi, og á nú 8,63% hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands og er því stærsti hluthafinn í félaginu. FL Group tilkynnti þann 26. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Hafmynd ehf. hlýtur Nýsköpunarverðlaun

HAFMYND ehf. hlaut í gær Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra afhenti verðlaunin á Nýsköpunarþingi og Torfi Þórhallsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, veitti þeim viðtöku. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Hlutabréf hækka á ný í Kauphöll Íslands

HLUTABRÉF hækkuðu í Kauphöll Íslands í ný í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,54% og var 7354 stig við lokun markaða. Bréf Tryggingamiðstöðvarinnar hækkuðu um 12,84% og bréf Eimskips um 3,01%. Bréf Alfesca lækkuðu um 1,63% og bréf Teymis um 1,2%. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Hækka verðmat á Kaupþingi

Eftir Grétar Júníus Guðmundson gretar@mbl.is ALÞJÓÐLEGI fjárfestingabankinn Morgan Stanley segir að Kaupþing banki sé besti fjárfestingakosturinn á bankamarkaði á Norðurlöndum. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður skilar hagnaði

HAGNAÐUR Íbúðalánasjóðs nam 2.480 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 1.154 milljónir króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Eigið fé sjóðsins í árslok nam 16.375 milljónum króna eða 3,0% af heildareignum sjóðsins. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki afar skuldsett

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Landsbankinn kaupir í Betsson

LANDSBANKINN hefur keypt 1,4% hlut í sænska netspilafyrirtækinu Betsson, sem Straumur-Burðarás Fjárfestingarbanki á um 28% hlut í. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef sænska blaðsins AffärsVärlden . Landsbankinn keypti samtals 563. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Ofmetinn hagvöxtur?

HUGSANLEGT er að hagvöxtur á síðasta ári hafi verið ofmetinn, en nýjar tölur Hagstofunnar um vöruinnflutning sýna að magnbreyting vöruinnflutnings var töluvert meiri en áður var reiknað með og munar um 15%. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Plastprent selur Sigurplast

PLASTPRENT hf. hefur ákveðið að selja Sigurplast, sem er ein af rekstrareiningum félagsins og er til húsa í Mosfellsbæ . Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá félaginu . Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Samdráttur í útlánum

ÚTLÁN innlánsstofnana og markaðsverðbréf drógust saman um 56 milljarða króna í janúar eða um tæplega 2% eftir töluverða aukningu síðustu tvo mánuði síðasta árs. Meira
23. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Vilja auka réttindi

STJÓRN Gildis-lífeyrissjóðs hefur ákveðið að leggja til við ársfund sjóðsins að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði hækkuð um 10%, eða um 18 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 780 orð | 2 myndir

Austrænt og vestrænt

Kínamatur var lengi hugtak á Íslandi er náði yfir flestalla matargerð sem tengdist Asíu með einhverjum hætti, ekki síst ef um var að ræða mat sem hugsanlega mætti borða með prjónum, ég tala nú ekki um ef boðið var upp á súrsæta sósu. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 276 orð | 7 myndir

Bæði stórskrýtið og skemmtilegt

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Drottning framúrstefnunnar og gáfumannatísku, Miuccia Prada, kom enn og aftur á óvart á tískuviku í Mílanó í vikunni. Fatalína hennar fyrir komandi haust og vetur skar sig úr fjöldanum. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Dökkt súkkulaði eykur einbeitingu

Það getur skerpt heilastarfsemina að borða súkkulaði. Andoxunarefni sem kallast flavonoids eykur blóðstreymið í toppstykkið. Með því að blóðflæðið eykst fær heilinn meira súrefni. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 138 orð

Enn af legsteinum

Björn Ingólfsson tekur upp þráðinn frá því í gær vegna tilborðsverðs á legsteinum: Hvort legsteinninn minn verður bjarg eða blý, blár eða grænn eða rauður, ég nenni ekki að vera að þvarga yfir því þá verð ég hvort sem er dauður! Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 821 orð | 2 myndir

Íslenska geitin fær uppreisn æru

Það hefur farið lítið fyrir íslensku geitinni sl. áratugi, en nú gæti orðið breyting á. Hanna Friðriksdóttir ræddi við Jóhönnu Þorvaldsdóttur, geitabónda á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði, um framtíð og möguleika íslensku geitarinnar. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 432 orð | 2 myndir

John Wayne og syngjandi stelpur

Hún vill hafa rúmlega þrítuga vínilplötu og eldgamlan kúreka nálægt sér á hverjum degi. Kristín Heiða Kristinsdóttir forvitnaðist um hvaða hlutir eru baráttukonu kærastir. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Kynlífið truflar auglýsingarnar

Fólk man síður eftir merkjavörum ef þær eru auglýstar í hléum sjónvarpsþátta sem innihalda mikið af kynæsandi efni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem forskning.no greinir frá. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 589 orð | 2 myndir

Ljúffengar geitaostsuppskriftir

FRIÐRIK Valur Karlsson og Matthías Jóhannsson eru miklir geitaostaaðdáendur og fagna komu íslensks geitaosts á markað, en Friðrik sem rekur veitingahúsið Friðrik V (www.fridrikv.is) á Akureyri leggur mikla áherslu á notkun íslensks hráefnis. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 320 orð | 1 mynd

Mæður betri fyrsta árið

Líffræðilegur munur á konum og körlum gerir mæður betur til þess fallnar að annast ungbörn sín en feður, í það minnsta fyrsta árið. Þetta er niðurstaða vísindakonu sem rannsakað hefur muninn á kven- og karlheilum. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 448 orð | 3 myndir

mælt með...

Hristusmíð og hipphopp Heimsdagur barna er liður í vetrarhátíð og verður hann haldinn á morgun í Gerðubergi frá 13–18. Meira
23. febrúar 2007 | Daglegt líf | 628 orð | 2 myndir

Oftast í lauginni um helgar

Helgarnar hjá Jóhannesi Benediktssyni fara aðallega í sund, ekki aðeins sundferðir heldur sundmót og keppnir sem tvö barna hans eru virkir þátttakendur í. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2007 | Viðhorf | 877 orð | 1 mynd

Af músum og mönnum

Það er hægur vandi að valda fólki, jafnt sem fyrirtækjum, verulegum skaða með ábyrgðarlausu bulli. Bulli, sem dreifist svo á ljóshraða um allt Netið, þar til það er orðið að sannleika. Meira
23. febrúar 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sjaldséð vörn. Meira
23. febrúar 2007 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
23. febrúar 2007 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Saltfiskur í hádeginu á föstudögum alla föstuna

Boðið verður upp á saltfiskmáltíð í hádeginu á Kafftorgi Neskirkju í dag, 23. febrúar, og alla föstudaga til 30. mars í tilefni föstunnar. Meira
23. febrúar 2007 | Í dag | 469 orð | 1 mynd

Seig jarðskorpa Íslands

Freysteinn Sigmundsson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1985, B.S. gráðu í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands 1988, meistaranámi við sama skóla 1990 og doktorsgráðu frá University of Colorado í Boulder árið 1992. Meira
23. febrúar 2007 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. Rc3 d4 4. Re2 c5 5. Rg3 Rf6 6. Bc4 Rc6 7. a3 Dc7 8. d3 Bd6 9. 0-0 h6 10. c3 dxc3 11. bxc3 0-0 12. De2 Re5 13. Ba2 Rxf3+ 14. Dxf3 Be5 15. Re2 b6 16. Dh3 Dd7 17. f4 Bc7 18. Bb2 Ba6 19. c4 De7 20. Hf3 Had8 21. Hg3 Kh7 22. Hf1 Bc8 23. Meira
23. febrúar 2007 | Í dag | 149 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Kaupþing tapaði máli fyrir opinberri siðanefnd danskrar fjölmiðlunar gegn dönsku blaði. Hvaða blað er það? 2 Kunnur myndlistargagnrýnandi Morgunblaðsins hefur verið valinn myndlistarmaður ársins af samtökum grafíklistamanna. Hver er hann? Meira
23. febrúar 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Undanfarið hefur verið athyglisverð umfjöllun í Morgunblaðinu um dísilbíla. Þar hefur m.a. komið fram að þeir eru miklu umhverfisvænni en benzínbílar; eyða minna eldsneyti og losa langtum minna af gróðurhúsalofttegundum. M.a. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Axel framlengdi samninginn við Elverum

AXEL Stefánsson, handknattleiksþjálfari, hefur framlengt samning sinn við norska úrvalsdeildarfélagið Elverum til vorsins 2008. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Barcelona þarf kraftaverk gegn Liverpool á Anfield

KRAFTAVERK – er lýsingarorðið sem mörg af spænsku blöðunum slá upp varðandi möguleika Evrópumeistara Barcelona að slá Liverpool út í Meistaradeildinni eftir sigur Liverpool á Nou Camp í fyrrakvöld. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 243 orð

Bellamy: Ekkert alvarlegt gerðist

CRAIG Bellamy, velski knattspyrnumaðurinn hjá Liverpool, fullyrðir að ekkert alvarlegt hafi gerst í æfingaferð liðsins til Portúgal í síðustu viku. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 187 orð

Birkir í aðgerð á hné

BIRKIR Bjarnason, knattspyrnumaðurinn ungi, sem leikur með norska úrvalsdeildarliðinu Viking Stavanger, fór í gær í aðgerð á hné. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 400 orð

Engin vandræði hjá Snæfelli í Stykkishólmi

SNÆFELL sigraði Hamar/Selfoss með 83 stigum gegn 60 í Iceland Express-deildinni í Stykkishólmi í gærkvöldi. Það var frekar andlaust lið Hamars/Selfoss sem mætti í Hólminn eftir að hafa tapað bikarúrslitaleiknum á laugardaginn fyrir ÍR. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 164 orð

Fjölnismenn komnir af fallsvæðinu

FJÖLNISMENN lyftu sér á ævintýralegan hátt úr botnsætinu í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Þór í Þorlákshöfn. Fjölnir hafði sigur, 102:91 eftir framlengdan spennuleik. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 233 orð

Forráðamenn Lille saka United um að falsa miða

FORRÁÐAMENN franska knattspyrnufélagsins Lille hafa svarað fyrir sig eftir leikinn gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu og fullyrða að troðningurinn sem varð í áhorfendastæðum, þar sem stuðningsmenn Manchester United voru, hefði átt sér stað... Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Phil Jackson þjálfari LA Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik sá sitt lið tapa, 112:108, gegn Portland Trailblazers í fyrrinótt en þetta var sjötti tapleikur Lakers í röð og hefur Jackson aldrei tapað jafn mörgum leikjum í röð sem... Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kylfingurinn Ottó Sigursson úr GKG er í 30. til 33. sæti á móti í Scanplan mótaröðinni í Portúgal eftir tvo hringi. Hann lék á einu höggi yfir pari í gær en tveimur yfir pari í fyrradag og er því á 149 höggum samtals, þremur yfir pari. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 774 orð | 1 mynd

KR-ingar lögðu bikarmeistara ÍR á seiglunni

BARÁTTUÞREK KR-inga reyndist meira þegar þeir fengu nýbakaða bikarmeistara ÍR í heimsókn í gærkvöldi í Iceland Express-deildinni. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 119 orð

Kvennalið ÍBV heldur áfram

KVENNALIÐ ÍBV í handknattleik mun ekki draga sig úr keppni á yfirstandandi Íslandsmóti samkvæmt yfirlýsingu sem aðalstjórn ÍBV íþróttafélags sendi frá sér í gær. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 956 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – Þór Þ. 102:91 Grafarvogur, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – Þór Þ. 102:91 Grafarvogur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 22. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 230 orð

Margir góðir úr leik

MIKIL spenna var á öðrum keppnisdegi á heikmsmótinu í holukeppni í golfi í Arizona í gær. Tiger Woods hélt uppteknum hætti frá fyrstu umferðinni og vann Tim Clarke á fjórtándu holu, 5/4. Vijay Singh tapaði fyrir Stephen Ames á 19. Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Varð að afþakka tvo landsleiki við heimsmeistarana

HEIMSMEISTARAR Þjóðverja í handknattleik karla óskuðu eftir að mæta íslenska landsliðinu í tvígang um páskahelgina, en HSÍ gat ekki orðið við beiðni Þjóðverja vegna þess að fyrir nokkru var ákveðið að íslenska landsliðið taki þátt í fjögurra þjóða móti... Meira
23. febrúar 2007 | Íþróttir | 193 orð

Viking með augastað á Gylfa Einarssyni

NORSKA blaðið Stavanger Aftenblad greinir frá því að forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Viking hafi augastað á Gylfa Einarssyni. Gylfi er á mála hjá Leeds United en hefur lítið fengið að spreyta sig með liðinu sem situr á botni ensku 1. Meira

Bílablað

23. febrúar 2007 | Bílablað | 929 orð | 3 myndir

Aflmeiri og öruggari lúxusjeppi

Önnur kynslóð Porsche Cayenne verður afhjúpuð um heim allan á morgun, laugardag, og hér heima mun frumsýningin eiga sér stað í Bílabúð Benna á Vagnshöfða. Nýja kynslóðin samanstendur af þremur gerðum; Cayenne, Cayenne S og Cayenne Turbo. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 109 orð | 1 mynd

Bíll ársins í Evrópu frumsýndur um helgina

Stórfjölskyldubíllinn Ford S-Max var nýverið valinn bíll ársins í Evrópu árið 2007 af dómnefnd skipaðri 58 bílablaðamönnum frá 22 löndum. Ford S-Max verður frumsýndur hérlendis á morgun í höfuðstöðvum Brimborgar á Bíldshöfða. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 369 orð | 3 myndir

Breyta jeppum fyrir björgunarsveitirnar

Á dögunum undirrituðu Toyota á Íslandi og Slysavarnafélagið Landsbjörg samstarfssamning sem tekur meðal annars til breytinga á Land Cruiser-jeppum fyrir aðildarsveitir SL. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 65 orð | 1 mynd

Doosan-vinnuvélar með þriggja ára ábyrgð

Doosan-vinnuvélar bjóða upp á þriggja ára ábyrgð á öllum vinnuvélum en þetta er í fyrsta sinn sem vinnuvélaframleiðandi á Íslandi býður upp á slíkt. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 77 orð | 1 mynd

Frönsk bílafyrirtæki draga saman framleiðslu

Franskir bílaframleiðendur smíðuðu alls 5,9 milljónir bíla af öllum stærðum og gerðum árið 2006. Er það 2,3% samdráttur frá árinu áður, að sögn hagsmunasamtaka frönsku bílaverksmiðjanna (CCFA). Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 189 orð | 1 mynd

Kóreskur bíll með evrópsku handbragði

Um helgina verður frumsýndur á Íslandi nýr bíll frá kóreska bílaframleiðandanum KIA og ber hann nafnið Cee'd. Bíllinn er í svonefndum C-flokki bíla og er að öllu leyti smíðaður í Evrópu, í nýtískulegri bílasmiðju Kia í Slóvakíu. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 116 orð | 2 myndir

Körtubraut Iceland MotoPark samþykkt af FIA

Nú er þess beðið að skipulagsyfirvöld leggi blessun sína yfir körtubraut Iceland MotoPark við Reykjanesbraut svo hægt sé að hefja framkvæmdir í apríl en FIA hefur þegar veitt samþykki sitt fyrir hönnun brautarinnar. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 31 orð

Leiðrétt

Í bílasérblaði Morgunblaðsins sem kom út í síðustu viku var fjallað um nýjan Isuzu D-Max pallbíl. Var hann þar ranglega nefndur Nissan Isuzu D-Max og biðjumst við velvirðingar á þeim... Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Lesendur Top Gear ánægðir með Skoda

Þó flestir séu líklega vanastir því að horfa á Jeremy Clarkson og Stig þeysa um í bláum dekkjareyk á ofurbílum þá gefur Top Gear líka út bílablað og hafa lesendur bílablaðsins valið Skoda sem besta bíl ársins 2006. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 597 orð | 1 mynd

Litur á frostlegi og skúmmyndun

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 406 orð | 1 mynd

Notaðir bílar og tæknin

Eftir mikinn innflutning síðustu þriggja ára á nýjum bílum til landsins er ljóst að líflegt mun verða á notaða bílamarkaðnum á komandi mánuðum og árum þegar nýju bílarnir fara að detta úr ábyrgð og eigendurnir yngja upp. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 301 orð | 1 mynd

Svipmeiri Maserati

Maserati er risið úr öskustónni; það sýna sölutölur síðustu ára sem hafa sífellt klifrað upp á við eftir mögur ár á áttunda og níunda áratugnum og til að nýta velgengnina sem best hefur Maserati tekið fyrsta skrefið í endurhönnun Maserati. Meira
23. febrúar 2007 | Bílablað | 266 orð | 1 mynd

Trabant orðinn fimmtugur

Í ár fagnar austur-þýska bifreiðin Trabant fimmtíu ára afmæli sínu. Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 902 orð | 4 myndir

Alltaf stuðningur að hundinum

Í Grafarvogi býr fjölskylda nokkur sem býr að einu leyti við aðrar aðstæður en gengur og gerist. Fjölskyldufaðirinn, Haraldur Sigþórsson, lenti í slysi árið 2003 og eftir það kom í ljós að hann var lamaður fyrir neðan háls. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 95 orð | 2 myndir

Allt á fullu fyrir sýningu

Á hundasnyrtistofum landsins aukast annirnar eftir því sem nær dregur sýningu Hundaræktarfélags Íslands. Næsta sýning á vegum félagsins er fyrstu helgina í mars. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1159 orð | 1 mynd

Dýr hafa mikilvægu hlutverki að gegna í nútímaþjóðfélagi

Í fyrsta lagi lagi held ég að fólk verði að átta sig á eðli ofnæmis," segir Björn Rúnar Lúðvíksson, sérfræðingur í almennum lyflækningum og klínískri ónæmisfræði. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 739 orð | 3 myndir

Eyrnaskolun er ráð við eyrnabólgu

Hundar kljást við ýmis veikindi rétt eins og mannfólkið. Eyrnabólgur geta verið þrálátar og erfitt að komast fyrir þær. Lísa Bjarnadóttir kunni gott ráð við viðvarandi eyrnabólgu. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 138 orð | 12 myndir

Fyrsta gotið hennar Kötu

1 Tíkin setur skottið á milli lappanna, óvitandi um það sem er um það bil að gerast og botnar lítið í þeim sársauka sem hún finnur. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 712 orð | 1 mynd

Gelding hefur engin áhrif á lundarfar hunda

Margir halda að gelding hunda hafi áhrif á lundarfar þeirra og dugnað, valdi því jafnvel að þeir fitni úr hófi. Sif Traustadóttir dýralæknir stundar nú framhaldsnám í dýraatferlisfræði í Englandi og hún veit hvað er rétt og rangt í þessum efnum. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 174 orð

Gististaðir fyrir hunda og eigendur þeirra

Höfuðborgarsvæðið Lúna Gistihús, Spítalastíg 1 101 Reykjavík Sími: 5112800 / 5112801 luna@luna. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1450 orð | 2 myndir

Heyrðu, ég bið að heilsa!

Helga Fríða Tómasdóttir býr á Grundarfirði ásamt útkallshundinum Bessa, tilvonandi útkallshundinum Ylfu, að ógleymdum manni og syni. Hún segir söguna af Bessa og hvernig líf það er að vera með útkallshund. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1820 orð | 3 myndir

Hundaeigendur blómstri í sátt við aðra borgara

Hundaræktarfélag Íslands hefur frá upphafi barist fyrir bættri hundamenningu. Áfangasigur náðist á síðasta ári er hundahald var leyft í Reykjavík. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við formann félagsins um hið fjölbreytta starf sem þar fer fram. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 104 orð | 1 mynd

Hundakerra með loftræstingu

KOMIN er á markað hundakerra sem hægt er að tengja aftan í bíla. Hún er hugsuð fyrir þá sem eru t.d. á fólksbíl án skuts eða þá sem ekki vilja hafa hundana inni í bílnum. Loftræsting er í kerrunni og hitastillikerfi. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 371 orð | 2 myndir

Hundar í heimsóknarþjónustu

Í hópi heimsóknarvina RKÍ eru nokkrir hundar sem heimsækja aldraða og sjúka. Brynja Tomer segir frá hundunum sem eru í raun brautryðjendur. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1233 orð | 2 myndir

Hundarnir jafnsjálfsagðir og sófasettið á heimilinu

Lilja Dóra Halldórsdóttir býr á Arnarnesinu með eiginmanni, börnum og síðast en ekki síst þremur og bráðum fjórum hundum. Hún segir frá lífsstílnum sem fylgir hundunum. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1701 orð | 4 myndir

Hundum líður best ef þeir hafa eitthvert hlutverk

Hann heitir Hilmar Kristinn Friðþjófsson en er þekktur í hundageiranum sem Kiddi Vindás. Kiddi er hafsjór af fróðleik og deilir hér ýmsu með lesendum. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 632 orð | 1 mynd

Hvað gerirðu við útrunna hakkið, Jóhannes?

Susti er rottweiler-hvolpur sem hefur átt erfiða daga sökum fóðurofnæmis. Eigandinn Freyja Kjartansdóttir datt fyrir tilviljun niður á réttu lausnina. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1534 orð | 3 myndir

Hvolpur á ekki að velja eigandann

Albert Steingrímsson á tvo hunda, golden retriever og schnauzer. Hann hefur lært mikið um hunda í gegnum tíðina og talar hér um val á hvolpum, mikilvægi ættbóka og hundaþjálfun, auk þess sem hann kemur inn á þörfina fyrir hreyfingu og að nýta eðlislæga eiginleika hundsins. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 622 orð | 3 myndir

Líf mitt sem smalahundur

Border collie-hundurinn Kátur er fæddur til að vinna. Hann er hlekkur í óslitinni keðju sveitahunda frá örófi alda. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir fær rangæskan smalahund til að tala. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1221 orð | 4 myndir

"Ég varð hugfanginn af þessu sporti"

Þær eru misjafnar venjurnar í mismunandi löndum. Larry Calvert býr í Bandaríkjunum en hann flyst langar leiðir tvisvar á ári til að geta þjálfað hundana sína árið um kring, auk þess sem hann er fróður um frosið hundasæði. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 984 orð | 3 myndir

"Hundar eltu mig um allt, ég var hændur að þeim og þeir að mér"

Ingibergur Gunnar Þorvaldsson á border terrier-tík sem hann ætlar að nota í veiðar. Border terrier er þekktari hérlendis sem kjölturakki. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 1384 orð | 1 mynd

"Þá vildi ég fá blindrahund!"

Erró var fyrsti blindrahundurinn á Íslandi síðan árið 1962. Friðgeir Jóhannesson segir söguna af göngu þeirra saman sem hefur staðið yfir í sjö ár. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 312 orð | 3 myndir

Tryggingar fyrir hundana

Það getur verið dýrt að leita aðstoðar fyrir gæludýr hjá dýralækni, einkum ef framkvæma á aðgerðir. Þegar gæludýr veikist eða slasast er álag að þurfa að hafa áhyggjur af fjármálum ofan á allt annað. Meira
23. febrúar 2007 | Blaðaukar | 163 orð

Þetta er hundalíf...

Hundleiðinlegt, hundfúlt, hundlélegt... lengi er hægt að telja upp neikvæð lýsingarorð sem hafa hund- sem áhersluorð fyrir framan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.