Greinar laugardaginn 24. febrúar 2007

Fréttir

24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

2014 en ekki 2024

ÞAU mistök urðu við vinnslu forsíðu blaðsins í gær að seinna ártalið skolaðist til í fréttaskýringu um álitamál í tengslum við Alcan í Straumsvík og hugsanlega stækkun þess. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Best væri ef frágangur yrði sem fyrst

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞAÐ GERIST kannski ekkert ef við erum að tala um næstu vikur eða fram á vor en það væri best upp á að auðvelda allan frágang, ef þessum framkvæmdum myndi ljúka fyrir vorið. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd

Boðuð klámkaupstefna mátti víkja fyrir almenningsálitinu

Kaupstefna netklámframleiðenda hérlendis í marsbyrjun komst í hámæli fyrir rétt rúmri viku. Sl. fimmtudag ákváðu eigendur Hótels Sögu að hýsa ekki þátttakendur og í framhaldinu var stefnan slegin af. Meira
24. febrúar 2007 | Innlent - greinar | 646 orð | 1 mynd

Bótaskerðingar valda ótímabærum starfslokum

Ráðstefna um öldrun og málefni aldraðra í nútímasamfélagi fór fram fyrir helgi í Háskólanum í Reykjavík. Gunnar Hrafn Jónsson segir frá seinni degi ráðstefnunnar þar sem m.a. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Cheney gagnrýnir Kínverja

Sydney. AFP, AP. | Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, lýsti í gær yfir áhyggjum af hernaðaruppbyggingu Kínverja sem hann sagði vera í mótsögn við yfirlýsingar þeirra um að þeir vilji eiga friðsamleg samskipti við önnur ríki heims. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð

Ekkert því til fyrirstöðu að gera höfn í Bakkafjöru

Eftir Ómar Garðarsson í Vestmannaeyjum UM 200 manns sóttu fund í Vestmannaeyjum í gær þar sem fulltrúar Siglingastofnunar og Landgræðslunnar kynntu niðurstöður rannsókna á möguleikum þess að gera ferjuhöfn í Bakkafjöru. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð

ElBaradei til Norður-Kóreu

MOHAMED ElBaradei, yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar, sagði í gær, að stjórnvöld í Norður-Kóreu hefðu boðið honum til landsins á næstu vikum. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Eldri borgarar áhyggjufullir vegna virkjana

Skeiða- og Gnúpverjahreppur | "Við lýsum yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðra virkjunarframkvæmda í neðrihluta Þjórsár, og bendum á eftirfarandi: Þessi virkjunaráform hafa gríðarlega neikvæð umhverfisáhrif í sveitarfélaginu, ræktað land og gróið... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð

Fá að smakka réttina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞETTA er svona hápunktur matarhátíðarinnar," segir matreiðslumaðurinn Sigurður L. Hall um matreiðslukeppni sem fram fer í dag í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fjalakötturinn endurvakinn

Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn verður endurvakinn á morgun en þá hefjast reglulegar kvikmyndasýningar á hans vegum í Tjarnarbíói. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fjallað um hafréttarstefnuna

BJARNI Már Magnússon útskrifast í dag fyrstur nemenda úr nýju meistaranámi í alþjóðasamskiptum, sem stjórnmálafræðiskor Háskóla Íslands býður upp á. Lokaritgerð Bjarna Más fjallar um hafréttarstefnu íslenska ríkisins á árabilinu 1982–2006. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Fjölgað verður í breska herliðinu í Afganistan

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRETAR hafa nú alls um 5.000 hermenn í Afganistan en hyggjast fjölga um allt að 1.000 manns í liðinu á næstunni, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ford S-MAX frumsýndur hjá Brimborg

BRIMBORG frumsýnir nú um helgina Ford S-MAX, nýjasta fjölnotabílinn frá Ford. Frumsýningin verður í dag í húsakynnum Brimborgar á Bíldshöfða 6 í Reykjavík og á Tryggvabraut 5 á Akureyri á milli klukkan 12 og 16 og eru allir boðnir velkomnir. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Formaður hjá Evrópuráðinu

STEFÁN Lárus Stefánsson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg, hefur verið skipaður formaður í stefnumörkunarnefnd ráðherranefndar Evrópuráðins. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Frumsýning á KIA cee'd um helgina

KIA umboðið, Laugavegi 172 í Reykjavík, frumsýnir fjölskyldubílinn KIA cee'd um helgina. "KIA cee'd er nettur og rúmgóður fjölskyldubíll sem mætir ýtrustu kröfum markaðarins. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Gefðu afganginn – nýjung hjá Glitni

Í FRAMHALDI af nýjunginni Eigðu afganginn býður Glitnir nú upp á Gefðu afganginn, sem gerir fólki kleift að gefa til góðra málefna í hvert skipti sem borgað er með debetkortinu. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hafa engin lög brotið

"Frávísun hópa, sem engin lög hafa brotið, er alvarlegt mál sem getur leitt til skaðabóta enda um mikil viðskipti að ræða fyrir mörg fyrirtæki hér á landi. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hreinsa fjöruna

Hreinsun fjörunnar við Gerðakotstjörn hófst í gær og lýkur væntanlega um helgina. Ekki hafa fleiri olíublautir fuglar fundist í fjörunni þar sem Wilson Muuga... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ingvar Ásmundsson

Ingvar Ásmundsson, skákmeistari og fyrrverandi skólameistari, er látinn, 72 ára að aldri. Ingvar fæddist 10. júlí 1934. Foreldrar hans voru Hanna Ingvarsdóttir og Ásmundur Ólason. Ingvar lauk stúdentsprófi frá MR 1953. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Í afmæli konungs

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff þekktust boð Haraldar Noregskonungs um að vera viðstödd hátíðarhöld í tilefni af sjötugsafmæli konungs. Hátíðarhöldin hófust í gær. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Íslensk auglýsing kærð í Svíþjóð

ÍSLENSKA fyrirtækið Nordic Photos hefur verið kært til siðaráðs sænska atvinnulífsins, sem fjallar sérstaklega um kynjamisrétti í auglýsingum (ERT). Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Íslenskt hráefni valið fyrir keppnina

ERLENDU kokkarnir tólf sem taka þátt í matreiðslukeppni Food & fun fengu í gær klukkustund til að kaupa það hráefni sem þeir töldu sig þurfa fyrir átökin í dag. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Kínverjar skera upp herör gegn vaxandi netfíkn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SUN Jiting, 17 ára drengur, situr á bak við lás og og slá í herbækistöð í einu úthverfa Pekingborgar. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Kosningaskjálfti og samstaða gegn klámi

Aðeins þrjár vikur eru eftir af starfstíma þingsins og ekki er laust við að örlítill kosningaskjálfti sé farinn að grípa um sig meðal þingmanna, ráðherra, frambjóðenda og almennra flokksmanna. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn Rangt var farið með nafn föður litlu stúlkunnar, sem við sögðum frá í forsíðufrétt í blaðinu í gær. Rétt nafn er Jóhann Kristján Eyfells. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 143 orð

Leiki sér ekki ein við hund

LÆKNAR í Bretlandi segja að ekki ætti að leyfa börnum að leika sér við hunda án þess að einhver fullorðinn sé nærstaddur, að sögn fréttavefjar BBC í gær. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í lögreglufylgd

LEIKSKÓLABÖRN frá leikskólum í miðborg Reykjavíkur og Hlíðahverfi fóru ásamt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í skrúðgöngu eftir hádegið í gær í tilefni Vetrarhátíðar. Gengið var frá Hlemmi og að Miklatúni. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 28 orð

Línuhönnun

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt um að Línuhönnun væri farin að vinna fyrir Varmársamtökin. Í fréttatilkynningu frá Línuhönnun segir að þetta eigi sér ekki stoð í... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Magnesíumbíllinn ákveðinn áfangasigur í svifryksstríðinu

Vænta má að margir fagni nýjum rykbindibíl sem á að nota til að herja á svifryk sem ógnar heilsu fólks á þurrum vetrardögum. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Meistarasöngur

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, brá á leik með fána Frakklands í Íþróttahúsinu við Austurberg í Breiðholti í gærmorgun. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Menningarlegt fræðslukvöld

Grindavík | Menningar- og sögutengt fræðslukvöld verður haldið í Saltfisksetrinu í Grindavík fimmtudaginn 1. mars næstkomandi, klukkan 20 til 22. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 463 orð

Mikilvægt að halda reyndu fólki á vinnumarkaðnum

Benedikt Jóhannsson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, sagði í erindi sínu þekkingu eldri borgara vera vannýtta auðlind og að sú hugmynd að mannskepnan væri "Best fyrir: 67" (merkimiðinn var skemmtilega settur upp á glæru) væri hreinasta firra. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Minnast Svandísar Þulu með tónlist

Þorlákshöfn | Efnt verður til minningartónleika um Svandísi Þulu Ásgeirsdóttur í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, næstkomandi mánudag klukkan 18. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Minntust skátastarfs í 100 ár

SKÁTAR á Íslandi minntust þess í skátamiðstöðinni við Hraunbæ í Reykjavík á fimmtudag að 100 ár eru frá upphafi skátastarfs í heiminum. Þar var afhjúpaður minnisvarði um skátastarf í 100 ár. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Porsche Cayenne

BÍLABÚÐ Benna kynnir nýja kynslóð Porsche Cayenne-lúxusjeppa nú um helgina. "Þróun í útliti er ávallt ígrunduð af Porsche og aldrei róttæk, en í tæknihlutanum er breytingin öflugri í öllu tilliti. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð

Oft stutt í keppnisskapið!

Í NOKKUR ár hefur Krulludeild Skautafélags Akureyrar staðið fyrir sérstöku móti fyrir nýliða en sú regla hefur jafnan verið viðhöfð að hverju liði er heimilt að tefla fram einum reyndari leikmanni. Nýliðamótið 2007 er nú rúmlega hálfnað. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Olíuverð hækkar

NOKKUR verðlækkun var á Wall Street í gær vegna hækkandi olíuverðs og einnig vegna þess, að Microsoft var sektað um 100 milljarða ísl. kr. fyrir brot á einkaleyfislögum. Olíuverð fór í gær yfir 61 dollara... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Opinn fundur Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

OPINN fundur og ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar verður á Hótel Loftleiðum í dag, laugardaginn 24. febrúar, undir yfirskriftinni – Konur í baráttuhug. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð

Óskar upplýsinga um útskriftargjald símreikninga

TALSMAÐUR neytenda, Gísli Tryggvason, hefur ritað stærstu símafyrirtækjum landsins, Símanum og Vodafone, bréf. Þar er þeim boðið að upplýsa um raunkostnað við útsendingu reikninga, að því er fram kemur á heimasíðu embættisins. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Prodi situr áfram

ROMANO Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, sem sagði af sér fyrr í vikunni, hefur nú fengið endurnýjaðan stuðning frá þeim flokkum, sem að stjórninni standa. Hafa þeir allir samþykkt 12 "ófrávíkjanleg" gundvallaratriði nýs... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

"Breyttu rétt"

"BREYTTU rétt" skrifuðu þær Katrín Inga (t.v.) og María stórum stöfum á gangstétt og akrein Laugavegarins í gær. Þær eru skólasystur og nema báðar við Listaháskóla Íslands. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð

"Hvorki til umræðu né afgreiðslu"

"MÍN skoðun er sú að svona tillaga kæmi aldrei til alvarlegrar umræðu né afgreiðslu hjá skipulagsráði," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, um mynd sem birt var í Morgunblaðinu á fimmtudag og í gær af... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

"Við sjáum hugmyndir okkar út um allt húsið"

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Nýr leikskóli var formlega tekinn í notkun í Stykkishólmi á dögunum. Með tilkomu hans breytist mikið aðstaða nemenda til náms og leiks og eins aðstaða starfsfólks. St. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 1 mynd

"Það er bullandi stemning fyrir því í samfélaginu að fella ríkisstjórnina"

Það er bullandi stemning fyrir því í samfélaginu að fella ríkisstjórnina. Þjóðin vill breytingar," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, við upphaf landsfundar flokksins. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ratsjárkerfið

FYRSTI fundur Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnakerfisins á Íslandi var haldinn í Brussel í gær. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Reykbindindisnámskeið að hefjast

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir einstaklinga eða hópa sem vilja hætta að reykja. Næsta námskeið hefst mánudaginn 26. febrúar. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ripp, Rapp og Rupp og fleiri dýr í Húsdýragarðinum

SMÁDÝRAHÚS Fjölskyldu- og húsdýragarðsins verður opnað á nýjan leik í dag, laugardag, eftir að hafa staðið tómt og lokað síðustu þrjá mánuði. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rússar og Eistar slást út af minnismerki

TIL nokkurra átaka kom í gær við minnismerki í Tallinn í Eistlandi um hermenn Rauða hersins en eistnesk yfirvöld vilja koma því burt. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð

Rússar ógna ekki en...

RÚSSLAND er ekki bein ógnun við öryggi Noregs og nýtt, kalt stríð er ekki að skella á en Norðmenn ætla að efla varnir sínar í norðri, segir varnarmálaráðherra Noregs, Anne-Grete Strøm-Erichsen. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Rödd stúdenta þarf að heyrast

RÖSKVULIÐINN Dagný Ósk Aradóttir var í vikunni kjörinn formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Hún er sjötta konan sem gegnir þessi embætti í 87 ára sögu ráðsins, en ráðið var stofnað 1920. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 4 myndir

Seiðandi listir á Safnanótt

STRAUMUR af fólki og gríðarlega góð stemning, voru lýsingar sem starfsmenn listasafna gáfu um klukkan 23.00 í gærkvöldi. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Simbabve á síðasta snúningi

BÖRN í Harare, höfuðborg Simbabve, safna saman því, sem eftir er í brotnum eggjum á öskuhaug. Robert Mugabe, frelsishetjan fyrrverandi og forseti landsins, ætlar að fara að halda upp á 83 ára afmælið með pomp og prakt en ríkið sjálft er í... Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sjimpansar í Senegal nota spjót við veiðar á öðrum öpum

SJIMPANSAR í Senegal búa sér til spjót, sem þeir nota gegn öðrum öpum. Segir frá þessu í tímaritinu Current Biology . Spjótin nota sjimpansarnir til að ná til minni apa, sem fela sig í holum trjám. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Sjö milljörðum meira til öryrkja og aldraðra á ári

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STEINGRÍMUR J. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Skátar kynna starfsemi sína

Reykjanesbær | Skátar úr Heiðarbúum munu kynna skátastarfið á Bókasafni Reykjanesbæjar í dag, laugardag. Farið verður vítt og breitt yfir starfsemina og krökkum meðal annars kennt að binda hnúta. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skemmtileg stemning í Boganum

FYRSTA Goðamót ársins af þremur hófst í gær, en knattspyrnudeild Þórs stendur fyrir mótunum. Það eru 4. og 5. flokkur kvenna sem ríða á vaðið. Keppnin hófst um miðjan dag, boltinn byrjar að rúlla aftur í bítið og keppni lýkur eftir hádegi á morgun. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sopranos-leikari fyrir rétt

LILLO Brancato, sem áður lék í þáttunum um Sopranos-fjölskylduna, sagði í útvarpsviðtali í fyrradag, að hann væri ekki sá miskunnarlausi morðingi, sem hann væri sagður. Hann er samt ákærður ásamt öðrum manni fyrir að hafa skotið lögreglumann til bana. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 1 mynd

Spenna þegar kom að spurningum verjanda Jóns Ásgeirs

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Stofnfundur félags umhverfisfræðinga

STOFNFUNDUR félags umhverfisfræðinga verður haldinn í dag, laugardaginn 24. febrúar. Fundurinn verður haldinn í stofu 131 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, og hefst kl. 15.30. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sýknað vegna uppsagnar yfirlæknis

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað íslenska ríkið af bótakröfu Auðólfs Gunnarssonar, fyrrverandi yfirlæknis á Landspítalanum, en honum var sagt upp störfum í ársbyrjun 2004 þegar starf hans var lagt niður um leið og stjórnun á skurðstofum á kvennasviði var færð... Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Talið tungum

LEONARD Orban, sem fer með málefni tungumála innan ESB, sagði í gær, að Evrópumenn yrðu að efla málakunnáttu sína. Könnun meðal 2.000 fyrirtækja sýndi, að þau hefðu tapað samningum,11% af veltu, vegna lítillar... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tónleikar í lok þemaviku

Reykjanesbær | Þemaviku hjá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lýkur með stórtónleikum í Íþróttahúsi Njarðvíkur í dag, á Degi tónlistarskólanna, kl. 14. Meira
24. febrúar 2007 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tugir manna fórust í eldi

ÓTTAST er, að 25 manns að minnsta kosti hafi látið lífið er eldur kom upp í gær á heimili fyrir mikið fatlað fólk bænum Alsunga í Lettlandi. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Umfjöllun um sinuelda æsir upp brennuvarga

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu er þegar tekið að sinna sinueldum á þessu ári og voru fjögur útköll einvörðungu á fimmtudag. Allir voru sinueldarnir minni háttar enda er enn raki í sinunni. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Út um græna grundu

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Varaformaður telur tillögur nefndar geta sætt ólík sjónarmið

"ÉG geng ekki erindi einna né neinna. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Vara við að almenningur geri út tálbeitur

SAFT, vakningarverkefni Heimilis og skóla – landssamtök foreldra, um örugga netnotkun barna og unglinga á Íslandi, harmar það að hinn almenni borgari skuli taka lögin í sínar eigin hendur og gera út tálbeitur fyrir barnaníðinga á Netinu. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Vel heppnuð ferðakynning í Kaupmannahöfn

GÓÐUR rómur var gerður að sameiginlegri kynningu sem Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi og Markaðsstofa Austurlands stóðu að í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn var, en þar voru kynntir ferðamöguleikar á Norðurlandi og Austurlandi. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Vill vanda til skipulagsvinnu og leita víðtæks samráðs

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Mín ósk er sú að okkur takist að vinna sameiginlega að því að hér rísi fallegur og lifandi miðbær á allra næstu árum," sagði Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, í upphafi fundar þar sem kynnt var... Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Víkingur Arnórsson

Víkingur Arnórsson, prófessor og yfirlæknir, er látinn, 82 ára að aldri. Víkingur fæddist 2. maí 1924. Foreldrar hans voru Þóra Sigurðardóttir og Arnór Björnsson. Víkingur lauk stúdentsprófi frá MA árið 1944 og embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1952. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Vonast eftir þjónustu við börn eftir skilnað

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Þrívíddarsalur í Kringlubíói

SAMBÍÓIN hyggjast reglulega sýna kvikmyndir í þrívídd í aðalsal Kringlubíós frá og með 30. mars nk. Til að slíkt sé mögulegt verður ráðist í tilheyrandi umbætur á salnum um miðbik næsta mánaðar. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Þunglyndi og reiði fylgifiskar skilnaðar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is UNGLINGAR sem hafa þurft að upplifa skilnað foreldra sinna eru líklegri en jafnaldrar þeirra til að sýna neikvæðar tilfinningar á borð við reiði og þunglyndi. Meira
24. febrúar 2007 | Innlendar fréttir | 21 orð

Ölvunarakstur

Fimm voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhring en þeir voru stöðvaðir í Reykjavík, Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Kópavogi og á... Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2007 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Er þögnin að verða of löng?

Er þögn Margrétar Sverrisdóttur að verða of löng? Þetta er áleitin spurning. Fátt er mikilvægara í stjórnmálum en tímasetning. Þegar uppgjörið fór fram innan Frjálslynda flokksins fyrir nokkrum vikum hafði Margrét byrinn með sér. Meira
24. febrúar 2007 | Leiðarar | 452 orð

Klasasprengjur og alþjóðalög

K lasasprengjur hafa lengi verið umdeilt vopn í hernaði, rétt eins og jarðsprengjur. Meira
24. febrúar 2007 | Leiðarar | 348 orð

Tryggingar og réttindi

Hversu langt mega tryggingafyrirtæki ganga í að afla upplýsinga um viðskiptavini sína og þeirra nánustu? Þessi spurning vaknar þegar frumvarp um breytingu á lögum um vátryggingasamninga, sem nú liggur fyrir Alþingi, er skoðað. Meira

Menning

24. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 547 orð | 2 myndir

Drottningin og Marky Mark

Óskarsverðlaunin verða veitt við eflaust hátíðlega athöfn í Kodak-leikhúsinu í Hollywood aðfaranótt mánudags. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 560 orð | 2 myndir

Farið að lögum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þó að Ólöf Arnalds sé nú fyrst að gefa út plötu með eigin efni hefur hún verið virk í tónlistarlífi landans í meira en tíu ár. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd

Fjalla um óraunveruleika

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FRANSKA rokkgrúppan Dionysos spilar í Listasafni Reykjavíkur- Hafnarhúsi í kvöld og lýkur þar með Vetrarhátíð í Reykjavík. Meira
24. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bróðir poppstjörnunnar Michaels Jacksons , Jermaine Jackson , kveðst vera þess fullviss að bróðir sinn snúist til íslam innan tíðar. Meira
24. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Heltekinn Carrey

NÝJASTA mynd leikstjórans Joel Schumacher Talan 23 ( The Number 23 ) var heimsfrumsýnd hérlendis í gær, 23. febrúar, á sama tíma og í Bandaríkjunum. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Ljóðaskógur og bjartasta vonin

ÞÓTT FJÖLBREYTT dagskrá einkenni Vetrarhátíð, Safnanótt og Franska daga sem nú standa yfir í Reykjavík má einnig finna ýmsa aðra viðburði sem tengjast hátíðunum ekki. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Lærir svo lengi sem spilar

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík heldur seinni hljómsveitartónleika sína á þessu starfsári í Neskirkju í dag klukkan 17. Tvisvar á ári fer fram keppni meðal nemenda skólans um að fá að koma fram sem einleikari á tónleikum hljómsveitar skólans. Meira
24. febrúar 2007 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Nasistaþýfi á uppboð

HUNDRAÐ og sjötíu gömul málverk úr listaverkaeigu nasistaforingjans Hermanns Görings eru á leiðinni á uppboð, ári eftir að þeim var skilað til erfingja upprunalegs eiganda. Meira
24. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Óskarinn innan seilingar

ÞEIR sem hafa séð kvikmyndina Síðasti konungur Skotlands eru á einu máli um að Forest Whitaker sýni afburðaleik í myndinni og eigi Óskarsverðlaunin vís, en þau verða afhent annað kvöld. Meira
24. febrúar 2007 | Leiklist | 208 orð | 1 mynd

Pinter í eigin verki

BRESKA skáldið Harold Pinter mun leika aðalhlutverkið í sínu eigin leikriti, Heimkomunni ( Homecoming ), í uppfærslu einnar af útvarpsstöðvum Breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
24. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 585 orð | 1 mynd

"Alveg magnað"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Í AÐALSAL Kringlubíós verður innan skamms hægt að horfa á kvikmyndir í þrívídd. Dagana 17.–19. Meira
24. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Sigur Rós heiðrar Cunningham

HÁTÍÐ til heiðurs hinum heimsþekkta danshöfundi Merce Cunningham hófst í gær í Miami og stendur til sunnudagsins 4. mars. Hátíðin nefnist Merce Miami og er hljómsveitin Sigur Rós á meðal þeirra sem koma þar fram. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Skráning í Músíktilraunir 2007

Undankvöld hljómsveitakeppninnar Músíktilrauna verða haldin í Loftkastalanum 19.–23. mars og úrslitakvöld laugardaginn 31. mars í Verinu/Loftkastalanum. Skráning hefst þriðjudaginn 27. febrúar og fer eingöngu fram á vefsetri tilraunanna, www. Meira
24. febrúar 2007 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Sópran, flauta og píanó í Iðnó

GUÐRÚN Ingimarsdóttir sópransöngkona, Alex Auer flautuleikari og Kurt Kopecky píanóleikari koma fram á tónleikum í Iðnó í Vonarstræti í kvöld á Vetrarhátíð í Reykjavík. Flutt verða verk fyrir sópran, flautu og píanó eftir m.a. M. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

Uppáhaldslögin

Soffía Karlsdóttir flytur nokkur vel þekkt erlend lög. Meira
24. febrúar 2007 | Kvikmyndir | 402 orð | 1 mynd

Upprennandi mannæta

Leikstjórn: Peter Webber. Aðalhlutverk: Gaspard Ulliel, Gong Li, Rhys Ifans. Frakkland/Bretland/BNA, 117 mín. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Vincent Warnier í Hallgrímskirkju

Á SUNNUDAGINN mun einn fremsti orgelleikari af yngri kynslóðinni, hinn franski Vincent Warnier, halda tónleika á vegum Listafélags Hallgrímskirkju. Warnier er organisti Saint-Etienne-du-Mont kirkjunnar í París en nýtur einnig hylli sem einleikari. Meira
24. febrúar 2007 | Fjölmiðlar | 263 orð

Vorið kemur bráðum

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Emilía Ásta Örlygsdóttir blaðamaður og Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur. Meira
24. febrúar 2007 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Þrestir fagna 95 ára afmæli

KARLAKÓRINN Þrestir heldur upp á 95 ára starfsafmæli sitt með tónleikum í Hásölum í Hafnarfirði í dag. Kórinn var stofnaður í Hafnarfirði 19. febrúar 1912 af Friðriki Bjarnasyni tónskáldi og er því elsti karlakór landsins. Meira

Umræðan

24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 468 orð

Afsökunarbeiðni?

SAMFYLKINGARFÓLK í Hafnarfirði, sem styður stefnu flokksins á landsvísu og er andvígt stækkun álversins í Straumsvík, hefur átt erfitt með að koma málstað sínum á framfæri við kjósendur, áður en Hafnfirðingar greiða atkvæði um málið hinn 31. mars nk. Meira
24. febrúar 2007 | Blogg | 301 orð | 1 mynd

Ágúst Bjarnason | 20. febrúar 2007 Kenning skekur vísindaheiminn...

Ágúst Bjarnason | 20. febrúar 2007 Kenning skekur vísindaheiminn... Mikið hefur verið fjallað undanfarið um nýja grein í ritrýnda tímaritinu Astronomy & Geophysics sem gefið er út af hinu virta vísindafélagi Royal Astronomical Society. Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Dýra heilbrigðisþjónustan

Ólafur Örn Arnarson fjallar um heilbrigðismál og svarar grein Gunnars Alexanders Ólafssonar: "Á Íslandi eru útgjöldin tiltölulega lág, en á næstu árum mun hlutfall aldraðra hækka verulega og mun kostnaður við heilbrigðiskerfið hækka til muna." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 637 orð | 3 myndir

Ef öll lönd væru eins og Ísland þá væri ekkert loftlagsvandamál

Guðlaugur Þór Þórðarson fjallar um umhverfis- og orkumál: "Stjórnvöld verða að setja ramma um nýtingu og verndun þannig að enginn velkist í vafa um að ákveðin svæði verði ekki nýtt til orkuöflunar." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Framtíð í kennslu?

Eydís Hörn Hermannsdóttir fjallar um kjarabaráttu kennara og gerir athugasemd við ummæli formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga: "Er það ekki í hag þjóðarinnar að halda grunnskólum gangandi án þess að verkföll eða óeðlilega tíð kennaraskipti setji svip á skólagöngu nemenda?" Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Hugleiðingar að loknum landsfundi

Trausti Þórðarson fjallar um málefni Frjálslynda flokksins: "Mér er þungt í skapi því flokkurinn minn er feigur. Banamein hans er lítilmennska." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 214 orð | 1 mynd

Ísland er heimilið okkar

Viðar Guðjohnsen fjallar um málefni innflytjenda: "Viljum við fá tugþúsundir nýbúa árlega inn í efnahags-, velferðar- og heilbrigðiskerfið okkar?" Meira
24. febrúar 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 22. febrúar Ég er svooo ánægð Er þessi þjóð og...

Kolbrún Baldursdóttir | 22. febrúar Ég er svooo ánægð Er þessi þjóð og þjóðarsál ekki meiriháttar!! Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Lífeyrir aldraðra verði 210 þúsund á mánuði

Björgvin Guðmundsson fjallar um lífeyri aldraðra: "Stjórnvöld hafa haft 40 milljarða af öldruðum sl. 12 ár. Nú er komið að skuldadögum. Nú þurfa stjórnvöld að leiðrétta kjör aldraðra." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Lyftum iðn- og verknámi – Nú er lag

Loftur Árnason fjallar um iðn- og verkmenntun: "Gera þarf allt sem má verða til þess að efla þekkingu og þjálfun í iðnaði. Sameining Iðnskólans í Reykjavík og Fjöltækniskólans er spor í þessa átt." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Sýnum einhug og fellum núverandi ríkisstjórn misréttis

Arndís H. Björnsdóttir fjallar um ríkisstjórnina og málefni aldraðra og öryrkja: "Ríkisstjórnin á met í ójöfnuði lífskjara í sögu lýðveldisins. Hún hefur fyrirgert flokkshollustu við stjórnarflokkana og er rúin trausti til áframhaldandi setu." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 1068 orð | 1 mynd

Um sjálfskapaða annmarka á aðildarviðræðum við ESB

Eftir Aðalstein Leifsson: "Umræðan um mögulega samninga við ESB í sjávarútvegi vegna Evrópusambandsaðildar á það til að festast í skotgröfum." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Upp úr hjólförunum!

Erla Guðjónsdóttir fjallar um málefni kennara: "Efnum til umræðu um gjörbreytt vinnuumhverfi í grunnskólunum og nýtum tækifæri sem nú gefst á velmegunartíma til að stórbæta kjör grunnskólakennara." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Útrýmum fátækt á íslandi

Ögmundur Jónasson fjallar um fátækt á Íslandi: "...það eru fyrst og fremst stjórnvaldsaðgerðir sem leitt hafa til þess að tekjulítið fólk býr við erfiðari kjör..." Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Vegir á miðhálendinu

Jakob Björnsson fjallar um vegagerð á miðhálendinu: "Í mínum huga vaknar spurning um hvort slíkur þungaflutningavegur svari kostnaði borið saman við flutninga með skipum." Meira
24. febrúar 2007 | Velvakandi | 402 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Frítt í strætó Hvernig væri nú að prófa að hafa frítt í strætó? Getur ekki einhver stjórnmálaflokkur bætt því á stefnuskrána sína? Hver ferðast með strætó þegar það er jafndýrt að ferðast með eigin bíl, jafnvel ódýrara? Meira
24. febrúar 2007 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Verndun Varmár og lífsgæða í Mosfellsbæ

Jóhannes Sturlaugsson fjallar um lífsgæði í Mosfellsbæ: "Vandkvæði fylgja því ef Helgafellsbraut fer um bakka Varmár, því þá er í senn spillt vistkerfi árinnar og dýrmætum lífsgæðum íbúa Mosfellsbæjar." Meira
24. febrúar 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Viggó H. Viggósson | 23. febrúar 2007 Hjarðfullnæging Kæru vinir...

Viggó H. Viggósson | 23. febrúar 2007 Hjarðfullnæging Kæru vinir. Hjörðin fékk það í gær. Fullnæging þessi er svo sterk að undir tekur um hjarðlendur allar. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3506 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Símonardóttir

Bjarnfríður Símonardóttir, Benna, fæddist á Stokkseyri 26. desember 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Símon Sturlaugsson útvegsbóndi og formaður á Kaðlastöðum á Stokkseyri, f. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Einar Ólafsson

Einar Ingi Theódór Ólafsson fæddist í Reykjavík 23. október 1936. Hann lést á Kanaríeyjum að morgni 11. febrúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 23. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Guðjón Bergmann Guðmundsson

Guðjón Bergmann Guðmundsson frá Emmubergi fæddist á Hörðubóli 6. maí 1949. Hann lést á heimili sínu, Seljalandi í Hörðudal, 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðríður Friðlaug Guðjónsdóttir, f. 1. nóv. 1926, og Guðmundur Jónsson, f. 2. sept. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir

Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. apríl 1944. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 15. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskapellu 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Hrefna Helgadóttir

Hrefna Helgadóttir fæddist í Hafnarfirði 23. desember 1948. Hún lést á heimili sínu 12. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 20. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 3516 orð | 1 mynd

Hulda Árnadóttir

Aðalheiður Hulda Árnadóttir ljósmóðir fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 28. desember 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 66 orð | 1 mynd

Jóhanna Stefánsdóttir

Jóhanna Stefánsdóttir fæddist 27. ágúst 1919. Hún lést á elliheimilinu Grund 19. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 4773 orð | 1 mynd

Jósef Tryggvason

Jósef Tryggvason fæddist á Akureyri 19. ágúst 1934. Hann lést á heimili sínu, Þrastarhóli í Arnarneshreppi í Eyjafjarðarsýslu laugardaginn 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Tryggvi Stefánsson, f. 14. nóvember 1893, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2334 orð | 1 mynd

Karl Júlíusson

Karl Júlíusson fæddist á Karlsstöðum í Arnarfirði 6. febrúar 1933. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Júlíus Pálsson, bóndi á Karlsstöðum, f. 29. nóvember 1886, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1943. Hún lést á heimili sínu hinn 23. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 1. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Magnús Kr. Guðmundsson

Magnús Kristberg Guðmundsson fæddist 17. ágúst 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 26. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 1697 orð | 1 mynd

Pétur Óskar Ingvarsson

Pétur Óskar Ingvarsson fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 3. desember 1930. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Reykjavík 9. febrúar síðastliðinn. Foreldar hans voru Ingvar Hannesson bóndi á Skipum, f. 10. febrúar 1878, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Pétur Viðar Karlsson

Pétur Viðar Karlsson fæddist á Skammbeinsstöðum í Holtum 13. apríl 1941. Hann lést á heimili sínu á Selfossi hinn 17. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Karl Pétursson bóndi á Skammbeinsstöðum, f. 27. nóvember 1909, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Sigrún Rakel Guðmundsdóttir

Sigrún Rakel Guðmundsdóttir fæddist á Hrauni í Grindavík 9. maí 1916. Hún lést á sjúkradeildinni í Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra, að morgni 31. desember síðastliðins og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Soffía Guðrún Wathne

Soffía Guðrún Hafstein Wathne fæddist á Akureyri 21. febrúar 1921. Hún andaðist í New York 7. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2007 | Minningargreinar | 144 orð | 1 mynd

Sæunn Þuríður Gísladóttir

Sæunn Þuríður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1911. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 5. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Neskirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Afkomuviðvörun Mosaic Fashions

BRESKA verslunarfyrirtækið Mosaic Fashions , sem skráð er í Kauphöll Íslands, hefur sent frá sér jákvæða afkomuviðvörun og segir útlit á þessu ári hafa batnað frá því afkomuáætlun var send út á síðasta ári. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Airbus lokar fjórum verksmiðjum

EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans Airbus, gæti greint frá því í næstu viku að fjórum verksmiðjum verði lokað í Frakklandi en áður hefur verið greint frá því að fjórum verksmiðjum EADS verði væntanlega lokað í Þýskalandi. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Apple og Cisco Systems ná saman um iPhone

BANDARÍSKU tæknifyrirtækin Cisco Systems og Apple hafa náð samkomulagi um nýtingu á vörumerkinu iPhone sem felur það í sér að bæði fyrirtækin munu geta notað merkið fyrir vörur sínar. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Byggðastofnun réttir við reksturinn

HAGNAÐUR Byggðastofnunar á síðasta ári nam 10,1 milljón króna en árið 2005 var Byggðastofnun rekin með 272,2 milljóna króna tapi. Eiginfjárhlutfall Byggðastofnunar er 8,91% en eiginfjárhlutfall lánastofnunar má ekki vera innan við 8%. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Fleiri skip í siglingum

SAMSKIP hafa bætt við tveimur skipum á siglingaleiðunum milli meginlands Evrópu, Skandinavíu, Rússlands og Eystrasaltslandanna. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður VBS fjárfestingarbanka dregst saman á milli ára

HAGNAÐUR VBS fjárfestingarbanka nam 192 milljónum króna árið 2006 samanborið við 407 milljónir króna árið 2005 og var arðsemi eigin fjár bankans 13% árið 2006 miðað við 69% árið 2005. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Lokagengi Kaupþings komið yfir 1.000

HLUTABRÉF hækkuðu töluvert í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,25% og var 7446 stig við lokun markaða . Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með bréf Glitnis

MIKIL viðskipti voru með hlutabréf Glitnis í Kauphöll Íslands í gær, eða fyrir samtals 29,5 milljarða króna. Tvenn viðskipti skáru sig nokkuð úr, annars vegar fyrir rúmlega 10,5 milljarða króna og hins vegar fyrir rúma 15 milljarða. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Milestone hagnast um 21,4 milljarða

HAGNAÐUR samstæðu Milestone á árinu 2006 nam 21,4 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 14,7 milljarða árið áður. Arðsemi eiginfjár var 92% í árslok. Heildareignir í árslok 2006 námu ríflega 170 milljörðum króna og jukust um 102% á árinu. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Tekjur SS aukast um 4%

SLÁTURFÉLAG Suðurlands skilaði rúmlega 23 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, en hagnaður félagsins árið 2005 nam rúmum 343 milljónum. Mest munar um að söluhagnaður eigna var um 190 milljónum króna lægri á síðasta ári en árið áður. Meira
24. febrúar 2007 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Vísitalan hækkar mest

FRÁ áramótum hefur íslenska Úrvalsvísitalan hækkað meira en helstu hlutabréfavísitölur Norðurlanda, Evrópu, Bandaríkjanna og Asíu. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 34 orð

Djasssveitin Dúi, grísir og pjatt

Herbergi unglingsins verður oft hans athvarf frá umheiminum og þá er gott að geta lagað umhverfi sitt að áhugamálum og persónulegum smekk. Katrín Brynja Hermannsdóttir fékk að kíkja í heimsókn til þriggja ólíkra krakka. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 376 orð | 2 myndir

Egilsstaðir

Einhverjum datt í hug að nefna Fljótsdalshérað Egilshérað um daginn. Sagt er að dreifbýlingum sveitarfélagsins þyki það fullmikið hverfast um þéttbýlið Egilsstaði. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

Eru fundasetur forheimskandi ?

FÓLK á í erfiðleikum með að finna nýjar og frumlegar lausnir þegar það situr fundi eða vinnur í hóp ef marka má niðurstöður rannsóknar sem gerð var við háskólann í Indiana og fjallað var nýlega um á vef MSNBC. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 514 orð | 8 myndir

Flottar og fjölbreyttar skólastelpur

Misjafnt er hversu mikið stelpur í framhaldsskólum landsins leggja upp úr klæðnaði þegar þær fara á árshátíð í skólanum sínum. Sumar kaupa nýja flík en aðrar fá eitthvað lánað hjá vinkonu. Eitt er víst að fjölbreytnin er mikil og hver og ein hefur sinn persónulega stíl. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 339 orð | 1 mynd

Foreldrar njósna um börnin sín

DANSKIR foreldrar nýta sér í auknum mæli njósnatæki til að fylgjast með ferðum barna sinna um netheima. Þarlend barnaverndarsamtök vara sterklega við þessari aðferð. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 209 orð

Heitasta chili-sósan

Breskur matvælaframleiðandi hefur búið til, að eigin sögn, eldheitasta chili-duft sem hægt er að búa til. Frá þessu er sagt á fréttavef BBC. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 407 orð | 5 myndir

Lífið snýst um ljósmyndun

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Mér finnst svo gaman að taka myndir af fólki og alls konar mannlífsmyndir," segir Borgnesingurinn Birta Rán Björgvinsdóttir, sem er alveg harðákveðin í því hvað hún vill verða þegar hún verður stór. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 198 orð

Tyggjó í baráttunni við offitu

Nú horfa vísindamenn vonaraugum til tyggigúmmís sem verið er að þróa og ætlað er til að draga úr matarlyst. Tyggigúmmí þetta gæti orðið vopn í baráttunni við offituvanda þann sem herjar á ofmettaða íbúa vestrænna ríkja. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 866 orð | 2 myndir

Upphaf ormsins langa

Miðgarðsormurinn í MH vindur upp á sig. Tveir skaparar skepnunnar gáfu sig á dögunum fram og sögðu Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur allt um tilurð hennar, fyrstu uppvaxtarárin í Hamrahlíðinni og ýmis ævintýr sem ormurinn hefur upplifað. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Vængjað brúðkaup

Brúðarkjóll sem sýndur var á brúðkaupssýningu í Düsseldorf fyrir skömmu var óneitanlega aðeins öðruvísi en fólk á að venjast þegar brúður gengur inn kirkjugólf. Meira
24. febrúar 2007 | Daglegt líf | 112 orð

West Ham og prestar

Á annan tug íslenskra presta voru gestir Eggerts Magnússonar á Uptown Park í Lundúnum er West Ham tapaði fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni fyrir nokkru. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir: Prýði er að prestaskara, pellið glampar dýrt í sól. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

50 ára afmæli. Hinn 19. febrúar sl. varð Hrund Logadóttir fimmtug. Í tilefni af tímamótunum tekur hún á móti vinum og vandamönnum í Skagaseli 6 í kvöld, laugardagskvöldið 24. febrúar, kl.... Meira
24. febrúar 2007 | Fastir þættir | 707 orð | 2 myndir

Björn Þorfinnsson Hellismeistari í sjöunda sinn

6.–21. febrúar 2007 Meira
24. febrúar 2007 | Fastir þættir | 509 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Miðvikudagsklúbburinn Miðvikudaginn 21. febrúar var spilaður eins kvölds Barometer tvímenningur með þátttöku 10 para. Staða efstu para var: Guðrún Jörgensen – Guðlaugur Sveinss. 23 Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverrisson 22 Halldór Ármannss. Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar skemmtilegu vinkonur, Ragnheiður Elsa Snæland og...

Hlutavelta | Þessar skemmtilegu vinkonur, Ragnheiður Elsa Snæland og Veronika Sesselja Lárusdóttir, báðar að verða 7 ára, söfnuðu 2.345 kr. fyrir Rauða kross Íslands nú fyrir skömmu. Þær sungu fyrir fólk sem greiddi þeim fúslega fyrir sönginn. Meira
24. febrúar 2007 | Fastir þættir | 1015 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Orð eru dýr Orð eru dýr, það er alls ekki sama hvernig þau eru notuð. Í flestum tilvikum segir málkennd og málvenja til um notkun orða og ákvarðar samhengi þeirra. Sögnin að aðstoða krefst t.d." Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 1741 orð | 1 mynd

Kirkjustarf

Skátamessa í Grafarvogskirkju Sunnudaginn 25. febrúar kl. 11. Á undanförnum árum hefur skátafélagið Hamar verið með skátamessa í Grafarvogskirkju og er hún haldin nálægt afmælisdegi stofnanda skátahreyfingarinnar Baden Powell sem er 22. febrúar. Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 403 orð | 1 mynd

Kjarninn í hagfræðinni

Kristján Jóhannsson fæddist í Reykjavík 1951. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1972, B.Sc.Econ.-prófi frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn 1978 og framhaldsnámi á sviði fyrirtækjafjármála frá sama skóla 1981. Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 2042 orð | 1 mynd

Messur

Skírn Krists (Matt. 3) Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur...

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14. Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Samvinna snigilsins og býflugunnar

Á morgun, sunnudag, lýkur sýningu Hye Joung Park og Karls Ómarsson í Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 í Keflavík. Hye og Karl hafa unnið saman áður en vegna ólíkrar nálgunar þeirra hefur þeim tilraunum verið líkt við samvinnu snigilsins og býflugunnar. Meira
24. febrúar 2007 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 Rc6 3. d4 e6 4. a3 d6 5. Rc3 g6 6. e4 Bg7 7. h3 0-0 8. Bg5 h6 9. Be3 Kh8 10. Dd2 Rg8 11. Be2 e5 12. 0-0-0 f5 13. exf5 gxf5 14. g3 f4 15. gxf4 Ra5 16. Dc2 exf4 17. Bd2 Bf5 18. Bd3 Bxd3 19. Dxd3 Rb3+ 20. Kb1 Rxd2+ 21. Hxd2 c6 22. Meira
24. febrúar 2007 | Í dag | 148 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Tvær lágvöruverðsverslunarkeðjur hafa ákveðið að láta virðisaukalækkunina taka gildi þegar í stað en ekki 1. mars. Hvað keðjur eru þetta? 2 Nokkurt uppnám er á Ísafirði eftir að Marel tilkynnti að það myndi loka útibúi sínu þar. Meira
24. febrúar 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Vegalengdirnar eru orðnar miklar á höfuðborgarsvæðinu, svo miklar að sú spurning hlýtur að vakna, hvort ekki sé tímabært að fara að huga að öðrum kostum í samgöngumálum en bílum og strætisvögnum. Í þeim efnum þarf að horfa nokkuð langt fram á veg. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2007 | Íþróttir | 636 orð | 1 mynd

Allt annað eftir að Pardew tók við liðinu

ÞAÐ er mikið í húfi þegar leikmenn Charlton og West Ham hlaupa inn á The Valley, heimavöll Charlton í suðausturhluta London í dag. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 315 orð

Duberry við hlið Ívars Ingimarssonar?

ÍVAR Ingimarsson fær væntanlega nýjan miðvörð við hliðina á sér í hjarta varnarinnar hjá Reading þegar lið hans sækir Middlesbrough heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 151 orð

Fjórir karlar á EM í Birmingham

FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands hefur ákveðið að senda fjóra keppendur á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss sem hefst í Birmingham á föstudaginn í næstu viku og lýkur á sunnudag. Þetta eru Björn Margeirsson, hlaupari úr FH, sem tekur þátt í 1. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

José Mourinho , knattspyrnustjóri Chelsea , sagði í gær að það kæmi ekki til greina af sinni hálfu að yfirgefa Englandsmeistarana í vor eins og vangaveltur hafa verið uppi um. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Christian Schwarzer , línumaðurinn reyndi í heimsmeistaraliði Þýskalands í handknattleik, hefur ákveðið að yfirgefa Lemgo í vor eftir að hafa spilað með liðinu undanfarin sex ár. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ashley Cole, bakvörður Chelsea , er að allur að jafna sig eftir að hafa verið frá keppni um tíma vegna meiðsla. Cole lék í 60 mínútur með varaliði Chelsea á miðvikudagskvöldið gegn Reading . Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Heldur sigurganga FH í bikarnum áfram innanhúss?

FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands (FRÍ) stendur fyrir bikarkeppni í frjálsíþróttum innanhúss í fyrsta sinn í dag, en tilkoma frjálsíþróttahluta Laugardalshallarinnar fyrir ári síðan gerir það nú mögulegt að halda svo viðamikið mót við góðar aðstæður. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 224 orð

Henry hefur trú á strákunum

THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, segir að hann hafi mikla trú á ungu strákunum hjá Arsenal í leiknum gegn Englandsmeisturum Chelsea í Cardiff. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 512 orð

Hundsa veitingasöluna á Craven Cottage

STUÐNINGSMENN Manchester United hafa verið hvattir til þess að sniðganga veitingasöluna á Craven Cottage þegar þeir koma þangað í dag til þess að fylgjast með leik sinna manna og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 166 orð

Kristín Birna rétt við eigið Íslandsmet

KRISTÍN Birna Ólafsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, hafnaði í þriðja sæti í fimmtarþraut á svæðismeistaramóti bandarískra háskóla í Albuquerque í Nýju-Mexíkó í fyrrakvöld. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 228 orð

KR varð Reykjavíkurmeistari kvenna

KR varð í gærkvöldi Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna þegar liðið lagði Val í síðasta leik mótsins, 4:3. KR dugði jafntefli til að tryggja sér titilinn og liðið gerði enn betur og fagnaði sigri. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 787 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Njarðvík 70:83 Keflavík, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Njarðvík 70:83 Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudagur 24. febrúar 2007. Gangur leiksins: 10:7, 14:11, 19:20 , 24:25, 32:35, 34:41 , 36:49, 50:55, 54:64 , 60:68, 65:78, 70:83. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 52 orð

leikirnir Leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina: Laugardagur: Fulham...

leikirnir Leikir í ensku úrvalsdeildinni um helgina: Laugardagur: Fulham - Man Utd. 12.45 Charlton - West Ham 15 Liverpool - Sheff. Utd. 15 Middlesbro - Reading 15 Watford - Everton 17. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 190 orð

Mun sýna Eggerti fyllstu kurteisi

"EF ég hitti Eggert Magnússon á leiknum mun ég sýna honum fyllstu kurteisi. Það er ekki þar með sagt að ég sé sáttur við þá ákvörðun hans að segja mér upp störfum hjá West Ham. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Nick O'Hern lagði Tiger Woods á tuttugustu holu

SVÍINN Henrik Stenson átti ekki í teljandi erfiðleikum með að tryggja sér sæti í átta manna úrslitum heimsmótsins í holukeppni sem nú stendur yfir í Bandaríkjunum. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Njarðvík aftur á toppinn eftir sigur í Keflavík

NJARÐVÍKINGAR hrepptu efsta sætið í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik á nýjan leik í gærkvöldi þegar þeir brugðu sér til Keflavíkur og lögðu nágranna sína, 83:70. Á sama tíma unnu Skallagrímsmenn lið Hauka, sem heimsótti þá í Borgarnes, með 122 stigum gegn 106 stigum Hafnfirðinga. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Norsku meistararnir lögðu KR með einu marki

NOREGSMEISTARAR Rosenborg sigruðu KR-inga, 1:0, í lokaumferðinni á alþjóðlega knattspyrnumótinu á La Manga á Spáni sem lauk í gær. Alex Tettey skoraði sigurmark Þrándheimsliðsins strax á þriðju mínútu. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Ottó náði sér ekki á strik í Portúgal

OTTÓ Sigurðsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði sér ekki almennilega á strik í lokahringnum á Backtee-mótinu í Portúgal í gær, en mótið er í Scanplan-mótaröðinni. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

"Aldrei sagt orð um Pardew við enska fjölmiðla"

EGGERT Magnússon, stjórnarformaður West Ham, sagði við Morgunblaðið í gær að hann furðaði sig á því að ummæli sín við blaðið fyrir mánuði skyldu allt í einu vera dregin fram í Englandi rétt fyrir fallslaginn mikla gegn Charlton. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 166 orð

"Brosti breitt þegar Brynjar skoraði á Old Trafford"

JOHN WARD, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Cheltenham Town, reyndi að fá íslenska landsliðsmanninn Brynjar Björn Gunnarsson lánaðan frá Reading í síðustu viku. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

"Heiðar og McBride eru erfiðir"

MANCHESTER United freistar þess að ná níu stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrsti leikur helgarinnar hefst kl. 12.45 á Craven Cottage, litla vellinum við bakka Thames-ár í London, þar sem Fulham tekur á móti toppliðinu. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

"Mikill hugur í mínum mönnum"

UNDANFARNAR tvær vikur hefur verið mikil spenna í lofti í austur- og suðausturhluta London – nánar tiltekið í kringum herbúðir West Ham og Charlton. Liðin tvö, sem bæði tengjast Íslendingum talsvert, eru jöfn að stigum í 18. og 19. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 474 orð

Sigurður Ragnar þrengir hópinn

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur fækkað í landsliðshópi sínum niður í 29 leikmenn fyrir alþjóðlega mótið sem fram fer á Algarve í Portúgal í næsta mánuði. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Snorri Steinn Guðjónsson kann vel við sig í Hamborg

SNORRI Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, kann greinilega vel við sig í hinni glæsilegu handboltahöll í Hamborg, Color Line Arena. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 361 orð

Stjarnan á flestar í landsliðinu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is JÚLÍUS Jónsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, valdi í gærkvöldi 16 manna hóp sem hann fer með á æfingamót í Tékklandi í næstu viku. Meira
24. febrúar 2007 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Strákarnir hafi andlegan styrk til að ljúka þessu verki

ARSENE Wenger ætla að treysta ungu leikmönnunum sínum gegn Chelsea þegar liðin mætast í úrslitaleik deildabikarkeppninnar á sunnudaginn á Millennium-vellinum í Cardiff. Meira

Barnablað

24. febrúar 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Alveg hræðilegt skrímsli

Oona María Mara, 3½ árs teiknaði þessa sniðugu mynd af hræðilega skrímslinu. Sjáið þið, skrímslið er meira að segja með fjórar hendur. Úff, það er eins gott að halda sig langt í burtu frá... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Dúfa

Dúfur hafa lengi verið ræktaðar af mönnum og geta verið mjög skrautlegar. Dúfur eru duglegar að rata og voru áður fyrr notaðar til að flytja skilaboð milli manna. Dúfur lifa villtar um allan heim – líka á Íslandi. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 19 orð | 2 myndir

Ekki er allt sem sýnist

Hvað er ólíkt með myndunum hér að ofan? Finndu 17 atriði á hægri myndinni sem eru frábrugðin vinstri... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Felumynd

Getið þið fundið hlutina sem eru tilgreindir hér fyrir ofan á felumyndinni? Athugið að hlutirnir eru ekki endilega í sama lit á efri og neðri mynd. Lausn... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 308 orð | 1 mynd

Fékk gsm–síma frá Tom Cruise

Fullt nafn: Hannah Dakota Fanning Gælunafn: Kota Nafnið: Pabbi hennar vildi gefa henni nafnið Dakota en mamma hennar Hannah. Þau komust svo að sameiginlegri niðurstöðu og hún fékk nafnið Hannah Dakota. Hæð: 1,57 m Fædd: 23. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 49 orð

Heimsdagur

Við hvetjum alla krakka til að mæta á Heimsdag barna í dag í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi eða félagsmiðstöðinni Miðbergi. Dagskráin er frá kl. 13–18 og gefst öllum krökkum tækifæri til að taka þátt í listsmiðjum frá ótal löndum. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Hetjurnar þrjár í Abbababb

Söngleikurinn Abbababb í Hafnarfjarðarleikhúsinu byggist á barnaplötu Dr. Gunna sem kom út árið 1997. Á þeirri plötu má finna lög eins og Prumpulagið, Systa sjóræningi og Rauða hauskúpan. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Hvar er boltinn minn?

Hjálpaðu Gormi að komast í gegnum... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Hvernig fannst þér Abbababb?

Sýningin er mjög skemmtileg og öll atriðin fyndin. Ég held að það sé gaman að vera í leynifélagi og mig langar kannski til að stofna leynifélag eins og Rauðu... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

Lausnir

Púsl: 1 og 4, 2 og 5, 3 og 8, 6 og 7. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Leynifélag bjargar útigangsköttum

Kristín, Orri og Guðjón eru í leynifélaginu Brotnu beinin. Þau hittast á hverjum degi í bílskúrnum hjá Orra og ákveða þar ýmislegt leynilegt sem þau ætla að taka sér fyrir hendur. Eitt sem þau ákváðu að gera var að bjarga útigangsköttum. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 185 orð

Ljóð

Þegar ég var smá Þegar ég var smá, bara oggulítið kríli, ég oft á bakka lá og veiddi lítil síli. Ég oft með mömmu fór eitthvað lengst út í bæi. Hún vildi bara hlusta á kór og það var allt í lagi. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Púsluspil

Geturðu parað bitana saman þannig að þú fáir fjóra ferninga? Lausn... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Sandlóa

Lovísa Huld, 7 ára, er aldeilis fróð um fugla en hún teiknaði þessa fallegu mynd af sandlóu. Hún skrifaði okkur og sagði að sandlóan væri mjög algeng og hún væri bæði vaðfugl og... Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 114 orð | 3 myndir

Skemmtileg mynd fyrir yngri krakka!

Ég heiti Steinunn Ása og er 12 ára. Ég sá bíómynd sem heitir Vefurinn hennar Karlottu. Vefurinn hennar Karlottu fjallar um stelpu sem heitir Vera og hún bjargar litlum grís, sem hún nefndi Vilbert, sem átti að lóga. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 145 orð | 1 mynd

Spaug

Kristján: Ég get þetta ekki lengur nú verð ég að hætta þessari vitleysu. Frá og með deginum í dag er ég hættur að veðja. Páll: Ég trúi því nú ekki. Kristján: Eigum við að veðja? Það var einu sinni maður sem keypti sér Zebrahest og skírði hann Depil. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 476 orð | 1 mynd

Stálu glerjum til að kaupa nammi!

Við hittum þau Jóhann G. Jóhannsson, Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur og Orra Hugin Ágústsson en þau fara með aðalhlutverkin í söngleiknum Abbababb sem er sýndur í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Stokkönd

Árni Fannar, 7 ára, bróðir hennar Lovísu Huldar, er ekki síður mikill fuglafræðingur en hann teiknaði þessa flottu mynd af stokkönd. Árni Fannar skrifaði okkur og vildi deila með okkur ýmiss konar fróðleik um stokköndina. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 187 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa stafarugl. Hann Pétur litli hefur mjög gaman af málsháttum. Í pokunum er að finna stafi sem mynda uppáhaldsmálsháttinn hans Péturs. Í poka eitt eru stafir sem mynda fyrsta orðið. Meira
24. febrúar 2007 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Öskudagur

Það hefur örugglega verið gaman hjá Svönu Björgu, 9 ára, á öskudaginn en hún teiknaði þessa glæsilegu mynd af krökkum í hinum ýmsu búningum. Ætli Svana Björg hafi verið álfadrottningin sem við sjáum lengst til... Meira

Lesbók

24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 819 orð | 1 mynd

Blátt áfram rokk

Besti vinur Ryans Adams, Jesse Malin, gefur út þriðju sólóplötu sína eftir helgina. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Hún þykir lofa nokkuð góðu, frumraun Lauren Fox á skáldskaparsviðinu, þótt bókin sé langt í frá fullkomin og raunar örlítið klaufaleg á köflum. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

Drangey og Dagur vonar

Tárið frá Tindastóli tregans er orðinn sjár. Morð sér í miðjum firði Mælifellshnjúkur blár. Þar rís Drangey úr djúpi. Dunar af fuglasöng brjóstið, og brimhvít eggin berast um hjartagöng. Einn gengur hrútur í hjarta. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3046 orð | 1 mynd

Eyjaklasahugsunin

Edouard Glissant er einn af fremstu rithöfundum Frakka en hann er frá eyjunni Martinique í Karíbahafinu. Glissant mun halda fyrirlestur í Háskóla Íslands 5. maí nk. í tengslum við frönsku menningarhátíðina Pourquoi pas? Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1413 orð | 1 mynd

Ég myndi ekki bjóða henni í te

Leikkonurnar Judi Dench og Cate Blanchett hafa hlotið lof og prís fyrir frammistöðu í myndinni Hugleiðingar um hneyksli ( Notes on a Scandal ), en þær túlka ólíkar kennslukonur sem tengjast undir sérstæðum,... Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1393 orð | 6 myndir

Franskt tónlistarvor

Íslendingum stendur til boða hlaðborð franskrar tónlistar á þessu vori; hingað eru væntanlegar franskar hljómsveitir og franskir tónlistarmenn á næstu mánuðum. Að sögn greinarhöfundar er frönsk popptónlist í senn afskaplega frönsk og alþjóðleg. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð | 2 myndir

Frelsið eða vinnuna?

Franska menningarhátíðin Pourquoi pas? hófst sl. fimmtudag. Í Lesbók í dag er birt viðtal Rögnu Sigurðardóttur myndlistargagnrýnanda við Pierre Huyghe sem opnar sýningu í Hafnarhúsi í dag. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1212 orð | 12 myndir

Frönsk menning og íslensk – í framhjáhlaupi

Eftir Pétur Gunnarsson peturgun@centrum.is Frakkar og Íslendingar eiga sammerkt að vera gjarnt að líta til upphafsins, einskonar heimareits sem alltaf er hægt að fara aftur á til að endurnýja sig og safna sér saman. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1903 orð | 2 myndir

Góð ópera á erindi við marga

Eftir Björn Ingiberg Jónsson Á undanförnum vikum hafa málefni óperunnar verið rædd á síðum Lesbókarinnar. Þeir Árni Tómas Ragnarsson læknir og Gunnar Guðbjörnsson söngvari hafa þar skýrt afstöðu sína til óperuflutnings á Íslandi. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Það má segja að það sé hálfgerð nostalgía sem stjórnar því hvaða diska ég hef verið að hlusta á undanfarið. Saxófónleikarinn Michael Brecker lést í upphafi árs aðeins 57 ára gamall eftir erfið veikindi. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 621 orð | 1 mynd

Ísland, gamla Ísland

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hjalmarstefan@googlemail.com Þriggja ára tímabil – frá 1976 til 1978 – er eitthvert það frjóasta í íslenskri poppsögu fyrir tilstilli þriggja einstaklinga úr Spilverki þjóðanna. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 101 orð | 1 mynd

Ívar Brynjólfsson er aðalljósmyndari Friðaðra kirkna

Í grein sem birtist í Lesbók 17. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð

Kvikmyndaþjóð eða Hollywoodland?

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Fyrir tíu árum átti Jonathan Rosenbaum, líklega virtasti kvikmyndarýnir Bandaríkjanna, í bréfaskiptum við nokkra yngri kollega sína víðsvegar að úr heiminum. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 3 myndir

kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Trúarsamtökin Opus Dei eru sögð vera í herferð til að bæta þann skaða sem Da Vinci lykill Dans Brown olli ímynd samtakanna. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2708 orð | 1 mynd

Leikurinn mikli

Pierre Huyghe er einn þekktasti myndlistarmaður Frakka í dag. List hans einkennist af fáguðum leik með mörk raunveruleika og skáldskapar. Ég vil virkja kraft ímyndunaraflsins sem býr í hversdagsleikanum segir hann, skapa nýjar goðsögur. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 293 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Þessa dagana fylgir mér nokkuð merkileg skrudda, Saga Fjalla-Eyvindar , eftir Guðmund Guðna Guðmundsson. Teikningar eru eftir Bjarna Jónsson listmálara. Það er hið magnaða Vestfirska forlag sem gefur bókina út en hún kom fyrst út árið 1970. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð

Margt skrýtið í kýrhausnum

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Helgi Hálfdanarson gaf út ritið Maddaman með kýrhausinn árið 1964 en í því setur hann fram nýjar skoðanir um form, efnisskipan og upprunalega gerð elsta bókmenntaverks Íslendinga, Völuspár. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 607 orð | 1 mynd

Mávagrátur

! Ég hef búið í miðbæ Reykjavíkur síðan ég var strákur en hafði aldrei hugsað út í dúfurnar fyrr en ég flutti heim eftir ársdvöl í Amsterdam. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð | 1 mynd

Með fyrirvara um hagsmuni fjölmiðilsins

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Á undanförnum mánuðum hefur verið flett ofan af nokkrum hræðilegum málum. Hræðilegum. Næst okkur í tíma eru Breiðavíkurmálið, Byrgismálið og Heyrnleysingjaskólamálið. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 991 orð | 1 mynd

Mesti rithöfundur Asíu á 20. öld?

Lu Xun hefur verið kallaður mesti rithöfundur Asíu á 20. öld. Hann var kínverskur og hefur svipaða stöðu í heimalandi sínu nú og Gorkíj hafði í Sovétríkjunum. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð

NEÐANMÁLS

I Heiða Jóhannsdóttir kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins virtist ekkert sérstaklega hrifin af Notes on a Scandal sem nú er sýnd á vegum Græna ljóssins í kvikmyndahúsum borgarinnar. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1953 orð | 4 myndir

Norrænar bókmenntir í deiglu

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent 5. mars næstkomandi. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Tori Amos er nú klár með nýja hljóðversplötu og kemur hún út í maí. Kallast hún American Doll Posse og kemur út á vegum Epic. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 867 orð | 1 mynd

Uppreisnargjarni einfarinn

Á næstu dögum sýnir Fjalakötturinn í Tjarnarbíói þrjár myndir sem skarta James Dean í aðalhlutverki auk nýlegrar heimildarmyndar um ævi hans. Að því tilefni eru hér rifjaðar upp myndirnar sígildu og ýmislegt tínt til frá stuttum en litríkum ferli goðsins. Meira
24. febrúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Vegfarandinn

Vegfarandinn sem var að skoða leiðina til sannleikans varð furðulostinn. Hún var þéttvaxin illgresi. "Aha!" sagði hann, "ég sé að enginn hefur farið hér um langalengi." Seinna sá hann að hvert blað var sérkennilegur hnífur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.