Greinar föstudaginn 2. mars 2007

Fréttir

2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

30 styrkir úr Háskólasjóði

HÁSKÓLASJÓÐUR Eimskipafélags Íslands veitti í annað sinn námsstyrki til doktorsnema við Háskóla Íslands í gær. Alls voru styrkirnir þrjátíu talsins að upphæð 75 milljónir króna og af þeim eru 16 vegna framhaldsverkefna. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Almenningi gert sífellt auðveldara að telja fram rafrænt til skatts

ÝMSAR nýjungar koma til framkvæmda við skattframtalsgerð á þessu ári og fara m.a. öll rafræn framtalsskil framvegis í gegnum nýjan vef, www.skattur.is. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Alþjóðleg hundasýning

ÁRLEG vorsýning Hundaræktarfélags Íslands fer fram nú um helgina 3.–4. mars í reiðhöll Fáks í Víðidal. Hefst hún kl. kl. 9 árdegis á laugardag og kl. 8.30 á sunnudag. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Auðlindir verði í stjórnarskrá

FRAMSÓKNARFLOKKURINN leggur áherslu á að samningar náist um stjórnarskrárákvæði þess efnis að auðlindir sjávar séu sameign þjóðarinnar og þar með verði staðið við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Austurland á mýmörg tækifæri

Seyðisfjörður | Um 30% landsmanna sóttu Austurland heim árið 2004 og 52% erlendra ferðamanna sem komu til landsins sumarið 2005 ferðuðust um Austurland. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Á hvítum reitum og svörtum

ÚRSLIT ráðast á Íslandsmóti skákfélaga núna um helgina en rúmlega 400 skákáhugamenn verða á mótinu á öllum aldri og frá öllum landshornum. Keppt er í fjórum deildum og er elsti keppandinn 85 ára en sá yngsti 7 ára. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Beðið fyrir konum í Paragvæ

FYRSTI föstudagur í mars hefur í um eina öld verið tileinkaður alþjóðabænadegi kvenna. Þá safnast saman konur af flestum kynþáttum úr öllum hlutum heimsins, í yfir 170 löndum, til að sameinast um að biðja fyrir konum og ólíkum aðstæðum þeirra. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Bubbi vann í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að fyrrverandi ritstjóri tímaritsins Hér & nú skuli greiða Bubba Morthens 700 þúsund krónur í miskabætur fyrir fyrirsögn á forsíðu blaðsins þar sem stóð "Bubbi fallinn". Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Bærinn sýknaður af kröfum skipverja

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra um að Akureyrarbær væri sýknaður af kröfu skipverja á Hríseyjarferjunni sem slasaðist þegar hann var að slaka landgangi með kaðli niður á bryggju á Árskógssandi með annarri hendi en með hinni... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Dagur sjúkraþjálfunar

FÉLAG íslenskra sjúkraþjálfara mun halda dag sjúkraþjálfunar í dag, föstudaginn 2. mars frá kl. 13–17.30 í þremur fundarsölum á Hótel Loftleiðum. Yfirskrift dagsins er "Sjúkraþjálfun í dag". Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Einn slasaðist í árekstri

NOTAST þurfti við "klippur" slökkviliðsins til þess að ná ökumanni út úr bifreið eftir harðan árekstur á Akureyri í gær. Viðkomandi slasaðist en ekki er vitað hve alvarleg meiðslin eru. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Eru samkynhneigðir frjálsir eða í fjötrum?

STAÐA samkynhneigðra í samfélaginu; hvort þeir séu frjálsir eða í fjötrum, verður viðfangsefni síðdegisvöku í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, laugardag. Að vökunni, sem hefst kl. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Fárviðri vestanhafs

David Eastwood hjálpar nágrönnum sínum í Kansas að hreinsa til eftir að skýstrókur reið yfir. Búist er við miklu fárviðri víða vestanhafs í... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Finnst starfið alltaf vera jafn skemmtilegt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Sérstök sýning var í gær höfð uppi á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Flokksþing Framsóknar hefst í dag

FLOKKSÞING Framsóknarflokksins, hið 29. í röðinni, fer fram um helgina á Hótel Sögu í Reykjavík. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Frumstæðir vegir mikilvægt sérkenni garðsins

FERÐAFÉLAG Íslands, Ferðafélag Akureyrar og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs leggjast gegn nýrri vegarlagningu í Vatnajökulsþjóðgarði. Ferðafélag Fljótsdalshéraðs telur að mikilvægt sérkenni þjóðgarðsins eigi að vera frumstætt vegakerfi. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Fylgni á milli áfengisneyslu og jafnréttis og aukin drykkja í N-Evrópu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fyrsta stofnunin flutt á Keflavíkurflugvöll

Keflavíkurflugvöllur | Fyrstu nemendurnir eru við nám í nýrri aðstöðu Brunamálaskólans á gamla varnarliðssvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra tók aðstöðuna formlega í notkun í gær. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gáfu frítt í Hvalfjarðargöngin

FRAMBJÓÐENDUR Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efndu til mótmælastöðu við norðurenda Hvalfjarðarganganna í gær. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Hamnøy með rósir handa þér

NORSKUR predikari, Gunnar Hamnøy, sem er starfsmaður Norska kristniboðssambandsins, tekur þátt í samkomum í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð í kvöld og annað kvöld. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 85 orð

Handsprengja í kartöflunum

OLGU Mauriello, 74 ára gömul ítölsk kona sem er búsett í smábæ skammt frá Napólí, brá heldur betur í brún þegar hún var að þvo kartöflurnar í eldhúsvaskinum í vikunni. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 721 orð | 1 mynd

Harðir Danir og mjúkir Íslendingar

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is YFIRLÝSINGAR Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra um mýkri ásýnd Íslenzku friðargæzlunnar hafa aukið áhuga Dana á samstarfi við friðargæzluna. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hawking í þyngdarleysi

BRESKI stjarneðlisfræðingurinn Stephen Hawking mun innan tíðar upplifa þyngdarleysi, hugtakið sem víða kemur fyrir í bók hans "Sögu Tímans". Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Heilsa íbúanna í húfi

ÍBÚASAMTÖK 3. hverfis, sem nær yfir Hlíðar, Holt og Norðurmýri, hafa boðað til fundar í Háteigsskóla nk. mánudagskvöld um ástandið í þessum hverfum vegna mengunar. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Hlaut 2 ára fangelsisdóm

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í 2 ára fangelsi, þar af í 17 mánuði skilorðsbundið, fyrir manndrápstilraun með því að stinga föður sinn hnífi í hægri síðuna. Í héraðsdómi var maðurinn dæmdur í árs fangelsi, þar af voru 9 mánuðir á skilorði. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Játar á sig morðin

ANNAR mannanna tveggja sem sakaðir hafa verið um að hafa nauðgað og myrt 19 konur og börn á Indlandi hefur játað að hafa orðið fólki að bana. Allt að 40 börn hafa týnst þar sem morðin voru framin og er óttast um líf... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Kleinur lækkuðu en kornfleks hækkaði

Áður en Egill Ólafsson fór út í búð í gær náði hann sér í 14 vikna gamla kassakvittun og keypti sömu vörur aftur. Niðurstaðan er forvitnileg. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Krónprins á heimskautaráðstefnu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra flutti ávarp í gær við opnun ráðstefnu á Nordatlantens-bryggju í Kaupmannahöfn sem haldin var í tilefni Alþjóðaheimskautaársins. Ásamt Íslendingum stóðu Danir, Færeyingar og Grænlendingar að... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lagfæringar fyrir fertugsafmælið

Höfn | Þjóðgarðurinn í Skaftafelli fær á fjárlögum 50 milljónir króna til að lagfæra aðstöðu við þjónustumiðstöð, en slíkt er orðið aðkallandi. Eru framkvæmdir þegar hafnar og búið að hreinsa burt gömul hreinlætistæki og snyrtihús nánast fokhelt. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Listi hinna staðföstu fráleit fréttatilkynning

LISTI hinna staðföstu þjóða var fráleit fréttatilkynning frá Hvíta húsinu, sagði Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á Alþingi í gær í umræðum um þingsályktunartillögu stjórnarandstöðuflokkanna þess efnis að Ísland yrði tekið af umræddum... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

LME frumsýnir Súper Maríó í Sláturhúsinu

Egilsstaðir | Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum frumsýnir í kvöld leikritið Súper Maríó eftir þá félaga úr ME, Hjalta Jón Sverrisson og Jónas Reyni Gunnarsson, en nöfn þeirra koma kunnuglega fyrir sjónir þegar minnst er á hljómsveitina Miri og... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lægsta boð í stækkun flugstöðvar 83 m

Egilsstaðir | Smiðir ehf. buðu lægst í stækkun flugstöðvarinnar á Egilsstöðum, rúmar 83,2 milljónir króna. Tilboð voru opnuð í vikunni. Kostnaðaráætlun nemur 82,5 milljónum króna og buðu fjögur fyrirtæki í verkið. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð

McCain í framboð

REPÚBLIKANIN John McCain, sem á sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings, tilkynnti í fyrrakvöld að hann myndi sækjast eftir útnefningu flokks síns fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Pétri Gaut

UPPFÆRSLA Þjóðleikhússins á Pétri Gaut, sem frumsýnd var í Barbican-menningarmiðstöðinni í fyrrakvöld, fékk mjög góðar viðtökur að sögn Baltasars Kormáks leikstjóra. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Mættu ekki á fund heilbrigðisnefndar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "VIÐ sáum ekkert tilefni til að mæta í svona bútasaum," segir Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Landssambands eldri borgara (LEB). Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Neytendur eru á varðbergi

LÆKKUN virðisaukaskatts á matvælum og fleiri vörum gekk í meginatriðum vel fyrir sig í gær, að mati Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna, þótt komið hafi upp hnökrar og mál sem skoðuð verði betur, t.a.m. hvað varðar sölu á tilbúnum mat. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Nær óbærileg þrekraun

Anchorage. AFP. | Hundasleðakeppnin Iditarod er mikil þrekraun fyrir ekilinn og sleðahundana: yfir 1.800 kílómetra kapphlaup yfir ísbreiður, um þétta skóga, snæviþakin fjöll og nístingskalda strönd Alaska. Aðstæðurnar eru nær óbærilegar. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Pétur Þórarinsson

PÉTUR Þórarinsson, sóknarprestur í Laufási, lést á Landspítalanum í gær, 1. mars. Pétur fæddist á Akureyri 23. júní 1951, sonur hjónanna Elínar Jónsdóttur og Þórarins S. Halldórssonar. Systkini hans eru Aníta, Jón Helgi og Erna. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

"Byggðin skapar sér skjól inn á við"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HUGMYND teiknistofanna Alarks og Glámu Kíms að bryggjuhverfinu við Kársnes í Kópavogi er að hluta til innblásin af hönnun sambærilegra hverfa í Hollandi, Svíþjóð og Danmörku. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

"Gríðarlegur heiður að hljóta þennan styrk"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is MS-FÉLAGIÐ tók í gær við 20 milljóna króna styrk úr Minningarsjóði Margrétar Björgólfsdóttur, sem nýttur verður í viðbyggingu félagsins á Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

"Snýst fyrst og fremst um fólk"

MIKILL einhugur ríkti á opnum fundi samtakanna Hagur Hafnarfjarðar í Hafnarborg í gærkvöldi, þar sem Hafnfirðingar voru hvattir til þess að samþykkja stækkun álversins í Straumsvík í kosningunum framundan, þar sem framtíð eins stærsta atvinnurekanda í... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1202 orð | 1 mynd

"Verið að skipta þýfinu í Kreml"

kjon@mbl.is: "Rússneski auðkýfingurinn Míkhaíl Khodorkovskí afplánar nú níu ára fangelsisdóm í afskekktu fangelsi í Síberíu fyrir fjársvik. Kristján Jónsson hitti einn af verjendum hans að máli." Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1452 orð | 5 myndir

"Það sem hér hefur verið til sáð mun bera ríkulegan ávöxt"

Alls voru þrjátíu styrkir veittir úr Háskólasjóðnum fyrir um 75 milljónir króna og af þeim eru sextán vegna framhaldsverkefna. Afhendingin fór fram í Hátíðasal Háskóla Íslands Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð

Samfylkingin vill lækka greiðslubyrði heimilanna

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi ályktun þingflokks Samfylkingarinnar: "Þingflokkur Samfylkingarinnar fagnar lækkun matvælaverðs sem kemur til framkvæmda í dag, 1. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Samningar við Dani um varnarmál langt komnir

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is YFIRMAÐUR danska heraflans, Hans Jesper Helsø hershöfðingi, segist bjartsýnn á að hægt verði að ljúka samningum milli Íslands og Danmerkur um aukið samstarf í varnar- og öryggismálum innan tveggja mánaða. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 893 orð | 1 mynd

Sá víxilinn eftir húsleitina

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Schlesinger látinn í hárri elli

ARTHUR M. Schlesinger yngri lést af völdum hjartaáfalls á miðvikudagskvöld, 89 ára að aldri. Schlesingar var heimskunnur sagnfræðingur og ráðgjafi demókratans Johns F. Kennedys, 35. forseta Bandaríkjanna. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sex og fágætir

Hollenski bóndinn Joke de Groot heldur á eins dags gömlu lambi og fimm systkinum þess sem hjúfra sig upp að móður sinni á býlinu sem er í bænum Herwijnen. Afar sjaldgæft er að ær eignist sex... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Sjávarauðlindir í sameign

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FRAMSÓKNARFLOKKURINN mun beita sér af öllu afli fyrir því að tekið verði ákvæði inn í stjórnarskrá um sameign þjóðarinnar á auðlindum sjávar. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð

Skilja vegna netfíknar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is NETFÍKN er sífellt að verða algengara vandamál í nútímasamfélaginu og greinist hún meðal allra aldurshópa af báðum kynjum, þó að flestir séu 30 ára og yngri. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Skylt að bæta tjón af svifryki?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞAÐ verður að teljast afar ólíklegt að þeir sem búa við skert lífsgæði eða bíða heilsutjón vegna svifryksmengunar eigi þess kost að draga einhvern til ábyrgðar eða krefjast bóta vegna skaðseminnar. Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 50 orð

Styður Prodi

SILVIO Berlusconi, leiðtogi ítölsku stjórnarandstöðunnar, lýsti því yfir í gær að hún myndi styðja Romano Prodi forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu um áframhaldandi stuðning við friðargæslu í Afganistan. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Stærsta skref í rafrænni upplýsingatækni stigið

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Táningsstúlkur með þungan bensínfót

ÞRJÁTÍU ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudag og miðvikudag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tekinn með 700 grömm af hassi

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit hjá karlmanni um tvítugt á miðvikudagskvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli. Þar fundust um 700 grömm af hassi, 25 grömm af amfetamíni og 50 töflur sem innihalda efnið MDMA. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Til starfa hjá FAO

STARFSMAÐUR Landhelgisgæslunnar, Gylfi Geirsson, heldur á morgun til Rómar á Ítalíu þar sem hann mun starfa hjá FAO næstu mánuði við verkefni tengd fjareftirliti og rafrænum afladagbókum. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Tugir athugasemda vegna Þjórsárvirkjana

UM 60 athugasemdir höfðu borist sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í gær þegar frestur til að skila inn athugasemdum rann út vegna tillögu að breyttu aðalskipulagi á svæði við neðri hluta Þjórsár þar sem gert er ráð fyrir þremur virkjunum,... Meira
2. mars 2007 | Erlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Tugir hústökumanna handteknir

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LÖGREGLAN í Kaupmannahöfn handtók í gær tugi ungmenna eftir að hún réðst inn í byggingu á Norðurbrú til að fjarlægja hústökumenn sem höfðu neitað að fara þaðan. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Túlípanasýning

EIN stærsta túlípanasýning hérlendis verður haldin í Blómavali um helgina. Garðyrkjubændur og nemendur Garðyrkjuskólans standa að sýningunni ásamt Blómavali og mun Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra opna hana formlega kl. 17 í dag. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Umboðsmaður nauðsynlegur

UM 89% aldraðra telja að mikil þörf sé fyrir umboðsmann aldraðra, um 7% telja þörfina litla og 4% segja hvorki né, samkvæmt viðhorfskönnun Capacent Gallup um hagi og viðhorf eldri borgara. Spurt var um ýmsa þætti eins og t.d. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Umferðarstofa þakkar ökumönnum þeirra framlag

"MIKILVÆGT er að þakka ökumönnum fyrir þeirra framlag til þess að staðan er þetta hagstæð," segir í tilkynningu sem Umferðarstofa sendi frá sér í gærdag af því tilefni að á fyrstu mánuðum ársins hafa engin banaslys orðið í umferðinni. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Unaður heimskautslanda

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði í gær farandsýningu um arfleifð Vilhjálms Stefánssonar heimskautafara á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Sýningin ber heitið "Heimskautslöndin unaðslegu". Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Veiðimenn fari í skotpróf

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VEIÐIMENN, sem fá úthlutað veiðileyfi á hreindýr, ættu að gangast undir sérstakt skotpróf að því er fram kemur í ályktun aðalfundar Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum sem haldinn var nýlega. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Verndun Skerjafjarðar

RÁÐSTEFNA um friðun Skerjafjarðar verður haldin í dag klukkan 13–17 í Íþróttamiðstöð Álftaness. Dagskráin hefst með ávarpi forseta Íslands og umhverfisráðherra. Ýmsir aðilar sem hafa sérfræðiþekkingu á málinu flytja erindi. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

VG með næstmest kjörfylgi

VINSTRI grænir auka fylgi sitt, eru með tæplega tveimur prósentustigum meira fylgi en Samfylkingin og eru þar með næst stærsti flokkur þjóðarinnar, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent Gallup. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vikulegar kannanir fram til kosninga

RÍKISÚTVARPIÐ og Morgunblaðið hafa samið við Capacent Gallup um gerð og birtingu vikulegra skoðanakannana á fylgi stjórnmálaflokkanna í aðdraganda kosninganna sem fram fara 12. maí í vor. Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Titringur á þingi *Töluverður titringur varð á Alþingi í gær þegar Framsóknarmenn gáfu til kynna að þeir myndu berjast fyrir því af alefli að fá í gegn stjórnarskrárbreytingu fyrir þinglok um að sjávarauðlindir verði sameigin þjóðarinnar, en kveðið er á... Meira
2. mars 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þriðjungur kjósenda Frjálslyndra kýs flokkinn aftur

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2007 | Leiðarar | 413 orð

Eistar kjósa á netinu

Eistar hafa tekið forustu í því að taka rafræna tækni í þjónustu lýðræðisins. Í þingkosningunum, sem þar verða haldnar á sunnudag, verður rafræn atvæðagreiðsla heimiluð á netinu. Meira
2. mars 2007 | Leiðarar | 436 orð

Óskauppfylling?

Róttækar skipulagshugmyndir koma iðulega róti á hugi fólks. Nýjar stórbyggingar eða vegir eru oft mjög umdeildar framkvæmdir, eins og nýleg dæmi sanna. Meira
2. mars 2007 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Rannsókn í Bretlandi

Á síðasta ári keypti BSkyB, sjónvarpsfyrirtæki í eigu ástralska fjölmiðlakóngsins Ruperts Murdochs, umtalsverðan hlut í ITV, stóru sjónvarpsfyrirtæki í Bretlandi. Meira

Menning

2. mars 2007 | Tónlist | 732 orð | 2 myndir

Alveg eins og í gamla daga

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÆSTKOMANDI þriðjudag, hinn 6. mars, mun hljómsveitin Stranglers – eitt merkasta afsprengi hinnar upprunalegu pönkbylgju – halda tónleika á NASA. Meira
2. mars 2007 | Myndlist | 428 orð | 1 mynd

Babel, orðarugl og leyndardómur lífsins

Sýningin stendur til 4. mars. Opið þriðjudaga til sunnudaga kl. 12–17. Aðgangur er 400 kr. Meira
2. mars 2007 | Leiklist | 210 orð | 1 mynd

Barbican vill Pétur Gaut á stóra sviðið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA gekk rosalega vel og viðtökurnar voru mjög góðar," segir Baltasar Kormákur leikstjóri, en leikritið Pétur Gautur var frumsýnt í Barbican menningarmiðstöðinni í Lundúnum í fyrrakvöld. Meira
2. mars 2007 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Paramount Pictures hefur tilkynnt að ellefta Star Trek myndin eigi að koma í kvikmyndahús í Bandaríkjunum á jóladag árið 2008 og það verður skapari sjónvarpsþáttanna Lost , JJ Abrams sem mun leikstýra henni. Meira
2. mars 2007 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrrverandi söngvari glysrokkbandsins The Darkness, Justin Hawkins , vonar að hann verði fulltrúi Breta í Eurovision söngvakeppninni í ár. Hawkins er einn af sex "atriðum" sem keppa í forkeppni söngvakeppninnar í Bretlandi. Meira
2. mars 2007 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Glóstautar og reykvél

VEGNA fjölda áskorana hefur verið ákveðið að halda annað stórt 90's partí á NASA á morgun," segir Curver Thoroddsen 90's gúrú okkar Íslendinga. "Á gamlárskvöld var uppselt en það voru líka margir sem ekki komust vegna veisluhalda í heimahúsum. Meira
2. mars 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Hversdagslegur veðraheimur

GUÐRÚN Kristjánsdóttir opnar sýninguna Veðurfar í Ásmundarsal og Gryfju Listasafns ASÍ á morgun, laugardag, kl. 15. Í tilefni af því verður listamannaspjall á sunnudaginn kl. 15 þar sem Guðrún ræðir um verk sín og leiðir gesti um sýninguna. Meira
2. mars 2007 | Bókmenntir | 164 orð

Klassíkin vinsælust

Í TILEFNI af því að Alþjóðlegur dagur bókarinnar var í gær bað breska vefsíðan www.worldbookday.com fólk að segja hvaða tíu bókum það gæti ekki lifað án. Kom í ljós að það er bókin Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen sem stóð hjarta fólks næst. Meira
2. mars 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Litlar freistingar í Ketilhúsi

LITLAR freistingar er yfirskrift hádegistónleika sem fara fram í Ketilhúsinu á Akureyri kl. 12.15 í dag. Þar mun Björn Leifsson klarínettuleikari og Aladár Rácz píanóleikari leika tónlist eftir W.A. Meira
2. mars 2007 | Menningarlíf | 600 orð | 2 myndir

Loks heyrði Hollywood í Morricone

Það var varla hægt annað en að komast við, þegar Ennio Morricone tók hrærður við heiðurs-Óskarnum á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudagskvöld úr hendi Clints Eastwood. Meira
2. mars 2007 | Myndlist | 433 orð | 1 mynd

Mannlífssatírur Hallgríms

Sýningin stendur til 3. mars. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12–18 og laugardaga kl. 11–16 Meira
2. mars 2007 | Fólk í fréttum | 206 orð | 2 myndir

Nennir ekki að taka til í geymslunni hans Sigmars

Aðalsmaður vikunnar hefur verið afkastamikill í starfi sínu undanfarin misseri. Hann fer með hlutverk í leikritinu Killer Joe sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu í gær en auk þess lék hann nýverið í kvikmyndunum Köld slóð, Börn og Foreldrar. Hann heitir Þröstur Leó og er nýbúinn að uppgötva Flatey. Meira
2. mars 2007 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Ný list í Höllinni

MYNDLISTAMAÐURINN Ólafur Elíasson er einn tíu listamanna sem valdir hafa verið til að hanna verk í höll Friðriks krónprins af Danmörku og Mary eiginkonu hans. Höllin var byggð árið 1758 af Kristjáni áttunda og verður framtíðarhúsnæði krónprinsparsins. Meira
2. mars 2007 | Kvikmyndir | 535 orð | 1 mynd

Of kalt og engin sól

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is KVIKMYNDIN Skrapp út í leikstjórn Sólveigar Anspach fékk nú í vikunni styrk upp á 200.000 evrur úr Eurimages, kvikmyndasjóði Evrópuráðsins, en það nemur um 17,5 milljónum íslenskra króna. Meira
2. mars 2007 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Roger reynir við stúlku

HINN ólánsami Roger glímir við bágt sjálfstraust og óöryggi á sviði samskipta við hitt kynið. Til að gera eitthvað í málunum ákveður hann að sækja námskeið sem snýr að því að byggja upp fólk andlega. Meira
2. mars 2007 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Rokkað á Nasa á opnu húsi

HLJÓMSVEITIRNAR Æla, Jan Mayen og Fræbblarnir spila á opnu húsi á Nasa í kvöld. Fræbblarnir kynna efni af næstu plötu sinni sem kemur út á næsta ári auk þess að spila eldra efni. Meira
2. mars 2007 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Síðan skein sól saman á ný

ÞAÐ er langt síðan aðdáendur hljómsveitarinnar Síðan skein sól gátu séð hljómsveitina á sviði. Sá draumur rætist hinsvegar þann 18. apríl næstkomandi þegar hljómsveitin blæs til tónleika á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Meira
2. mars 2007 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Úr skel til styrktar Árna Ibsen leikskáldi

Á LAUGARDAGINN kemur út platan Úr skel sem Kári Árnason, trommuleikari, hefur veg og vanda af en þar gefur að heyra átta lög úr ýmsum áttum að hans sögn. Meira
2. mars 2007 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Vorið gengur í garð

VETURINN sem nú er á enda hefur verið einkar hlýr í Bretlandi og var meðalhitastig um 5,47 gráður yfir vetrarmánuðina eða 1,79 gráðum hærra en meðalhitastig síðustu 35 ára. Eins og sjá má eru páskaliljurnar þegar byrjaðar að blómstra þar í landi. Meira
2. mars 2007 | Kvikmyndir | 370 orð | 1 mynd

Þar fór góður biti í hundskjaft

Leikstjóri: Joel Schumacher. Aðalleikendur: Jim Carrey, Virginia Madsen, Logan Lerman, Danny Huston, Lynn Collins, Mark Pellegrino. 95 mín. Bandaríkin 2007. Meira

Umræðan

2. mars 2007 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Aðstaða aldraðra er enn til skammar

Björgvin Guðmundsson fjallar um málefni aldraðra og svarar grein Sivjar Friðleifsdóttur: "Ef litið er á framlög til aldraðra og öryrkja á Norðurlöndum 2004 kemur í ljós, að Ísland stendur að baki hinum Norðurlöndunum." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Af launamálum grunnskólakennara

Gunnar Svavarsson skrifar um launamál kennara: "Vel má vera að samningsaðilar eigi strax að ná fram stuttum samningi út árið 2008, þar sem tekið verði tillit til almennrar efnahags- og kjaraþróunar." Meira
2. mars 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Einar Mar Þórðarson | 1. mars 2007 Fjölgun kjördæma Ég hef aðeins verið...

Einar Mar Þórðarson | 1. mars 2007 Fjölgun kjördæma Ég hef aðeins verið að glugga í drög að landsfundarályktunum Framsóknarflokksins og þar er margt áhugavert, sérstaklega kaflinn um kosningalöggjöfina. Þar segir m. Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Eitthvað annað

Stefán Gunnarsson fjallar um umhverfismál: "Er það góð viðskiptahugmynd að hengja nær helming efnahagslífsins á snaga einnar tegundar málmbræðslu?" Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Er ekki mál að linni?

Ferdinand Hansen skrifar um greiðsluseðilgjöld: "Fyrir ári var kostnaður hjá OgVodafone vegna sambærilegrar útskriftar 170 kr. en hækkaði á miðju síðasta ári í 230 kr. og er nú kominn í 460 kr." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Eru heilbrigðismálin aukaatriði í aðdraganda kosninga?

Reynir Tómas Geirsson kallar eftir stefnu stjórnvalda í heilbrigðismálum í aðdraganda Alþingiskosninga: "Heilbrigðismálin og öflugur stuðningur stjórnmálamanna við nýbyggingu háskólasjúkrahússins þurfa að vera í brennidepli á kosningatíma" Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Forgangsröðum í þágu barnanna

Björn Valur Gíslason skrifar um fjölskyldustefnu VG: "Þetta eru afleiðingar þeirrar efnishyggju sem tröllríður íslensku samfélagi..." Meira
2. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 385 orð | 1 mynd

Fæða, fjör og hollusta

Frá Guðrúnu Adolfsdóttur: "FYRIR nokkru fylgdist ég með keppni matreiðslumeistara "Food and fun" matarhátíðarinnar í Listasafni Reykjavíkur. Þar voru frægir matreiðslumeistarar frá Bandaríkjunum, Kanada, Hollandi, Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð, Frakklandi og Ítalíu." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Grunnskólakennarar hafa beðið um fagleg vinnubrögð

Ólafur Loftsson fjallar um kjaramál kennara: "Það er gleðiefni fyrir grunnskólakennara að Launanefnd sveitarfélaga (LN) óski eftir faglegum vinnubrögðum. Það var mál til komið." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Hið rétta andlit VG

Björn Ingi Hrafnsson svarar grein Steingríms J. Sigfússonar: "...er ekki svolítið holur hljómur í umkvörtunum Steingríms?" Meira
2. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 498 orð | 1 mynd

Hvaða flokk á ég að kjósa í næstu kosningum til Alþingis?

Frá Sigurði Vilhjálmssyni: "ÉG ER í svolitlum vanda með það, ég hef lengst af kosið Sjálfstæðisflokkinn en nú er hann heillum horfinn, búinn að kasta fyrir borð aðalhugsun sinni: Stétt með stétt." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Íslensk stjórnmál og Evróvisjón-söngvakeppnin

Kristján Kristinsson fjallar um stjórnmál og Evróvisjón: "Val í kosningum snýst fremur um traust en stefnu því munur á stefnumálum flokka fyrir kosningar er jafnaður í samkomulagi milli þeirra eftir kosningar" Meira
2. mars 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Jóhanna Fríða Dalkvist | 28. febrúar Gáfur mínar... Hvernig getur kjóll...

Jóhanna Fríða Dalkvist | 28. febrúar Gáfur mínar... Hvernig getur kjóll verið sérstaklega hannaður til að þurfa ekki að vera í nærbuxum innan undir honum? Get skilið það ef það er sambyggð samfella en efast um að það sé málið. Meira
2. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 538 orð

Kjalvegur er byggðasjónarmið

Frá Sigurði Jónssyni: "VIÐ sem búum á Suður- og Norðurlandi sjáum mikil tækifæri í tengingu þessara landshluta með heilsársvegi yfir Kjöl, til styrkingar þeim atvinnugreinum sem fyrir eru á svæðunum og til uppbyggingar nýrra." Meira
2. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 624 orð

Kristjönu Sigríði Vagnsdóttur svarað

Frá Margréti Jónsdóttur: "KRISTJANA Sigríður Vagnsdóttir skrifar í Morgunblaðið þann 23. febrúar svargrein við grein er ég skrifaði í blaðið þann 18. febrúar. Vil ég gera nokkrar athugasemdir við málflutning hennar: 1. Hún segir að ég hafi m.a." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Lítil grein til Guðlaugs Þórs

Árni Þór Sigurðsson svarar grein Guðlaugs Þórs Þórðarsonar: "Nauðsynlegt er að taka fram að Vinstrihreyfingin –grænt framboð lagðist gegn orkusölusamningi við Alcan vegna stækkunar álbræðslunnar í Straumsvík." Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Lokun Marels á Ísafirði – blikur á lofti í byggðaþróun

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um lokun Marels á Ísafirði: "Lokun Marels á Ísafirði er reiðarslag fyrir Vestfirðinga. Hún dregur skýrt fram þá drætti sem einkenna byggðaþróun undanfarinna ára." Meira
2. mars 2007 | Blogg | 342 orð | 1 mynd

Salvör | 28. febrúar 2007 Óðal fyrr og nú Það er hægt að taka púlsinn á...

Salvör | 28. febrúar 2007 Óðal fyrr og nú Það er hægt að taka púlsinn á samtímanum með að skoða einn lítinn blett í Reykjavík og hvernig hann breytist. Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 300 orð

Samfélagsþjónustu til dómstóla

ÍSLAND er eina ríkið í Evrópu sem heimilar ekki dómstólum að dæma einstakling til samfélagsþjónustu. Hér á landi er það stofnun á vegum stjórnvalda, Fangelsismálastofnun, sem fer með þetta úrræði. En það hafa komið fram efasemdir, m.a. Meira
2. mars 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Sigurður Elvar Þórólfsson | 28. febrúar 2007 Yfirlýsing Frá og með 1...

Sigurður Elvar Þórólfsson | 28. febrúar 2007 Yfirlýsing Frá og með 1. mars árið 2007 er undirritaður hættur stuðningi sínum við Golden State Warriors í NBA-deildinni. Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Steinsteypt slitlög – minna svifryk

Guðmundur Guðmundsson fjallar um notkun steypu í stað malbiks á umferðargötur: "Í umræðunni um svifryk hefur alveg gleymst að minnast á önnur slitlagsefni en malbik. Þó er slitstyrkur steyptra slitlaga tvöfalt meiri en malbikaðra." Meira
2. mars 2007 | Velvakandi | 500 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Kvörtun yfir RÚV SÍÐASTA föstudag og laugardag voru sýndar myndir í Ríkissjónvarpinu sem mér og minni fjölskyldu fannst alveg fáránlegar. Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

VG vill lýðræði, stöðugleika og góða grunnþjónustu

Andrea Ólafsdóttir fjallar um stefnumál Vinstri grænna: "Það eru grundvallarréttindi fólks í lýðræðissamfélagi að koma á skilvirkum þjóðaratkvæðagreiðslum um stærstu mál og að rekin sé góð grunnþjónusta." Meira
2. mars 2007 | Blogg | 139 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Ágúst Ólafur Ágústsson 1. mars Sport að vera lasinn Í þetta sinn var bólusetningin í miðju prófkjöri og því taldi ég mig ekki hafa tíma til að fá hana. Mikil mistök. Í morgun hélt ég að ég væri að deyja. Meira
2. mars 2007 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Öflugt nám í siðfræði við Háskóla Íslands

Vilhjálmur Árnason fjallar um nám í siðfræði: "Sífellt fleiri fagstéttir þurfa að takast á við erfið siðferðileg úrlausnarefni í starfi sínu og hefur námið tekið mið af þessum hópi fólks." Meira

Minningargreinar

2. mars 2007 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Aðalheiður Magnúsdóttir

Aðalheiður Magnúsdóttir fæddist á Kirkjufelli í Grundarfirði 29. janúar 1932. Hún lést 3. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grundarfjarðarkirkju 10. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Árni H. Guðmundsson

Árni Haraldur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Haraldur Árnason stýrimaður, f. á Gíslastöðum í Grímsnesi 26. febrúar 1898, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 3186 orð | 1 mynd

Ásta Bjarnadóttir

Ásta Bjarnadóttir fæddist á Húsavík 16. febrúar 1922. Hún lést 23. febrúar sl. Foreldrar Ástu voru Bjarni Benediktsson, kaupmaður á Húsavík, f. 29. september 1877, d. 24. júní 1964, og Þórdís Ásgeirsdóttir f. 30. júní 1889, d. 23. apríl 1965. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

Eiríka Eiríksdóttir

Eiríka Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1927. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Halldórsson, f. í Danmörku 21. ágúst 1903, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 4552 orð | 1 mynd

Guðbjörg Helga Þórðardóttir

Guðbjörg Helga Þórðardóttir fæddist í Knarrarhöfn í Hvammssveit í Dalasýslu 11. október 1920. Hún andaðist á Landspítalanum Fossvogi að kvöldi fimmtudagsins 22. febrúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Hrefna Svava Þorsteinsdóttir

Hrefna Svava Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Jóhannesson, f. 1901, d. 1981 og Guðlaug Þorláksdóttir, f. 1902, d. 1946. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 2424 orð | 1 mynd

Ingvar Ásmundsson

Ingvar Ásmundsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. febrúar sl. Útför Ingvars var gerð frá Hallgrímskirkju 1. marz. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Jón Einarsson

Jón Einarsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1912. Hann lést á heimili sínu, Hjallaseli 55 í Reykjavík, 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Kristín Jónsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 11. maí 1888, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

María Jónína Adolfsdóttir

María Jónína Adolfsdóttir fæddist í Aðalstræti 20 á Akureyri 14. ágúst 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Friðrika Friðriksdóttir frá Hánefsstöðum í Svarfaðadal, f. 4. október 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2007 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Rósbjörg Jónatansdóttir

Rósbjörg Jónatansdóttir fæddist í Ólafsvík 20. maí 1908. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónatan Jónatansson sjómaður í Ólafsvík, f. á Hellu í Bervík á Snæfellsnesi 4. ágúst 1876, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. mars 2007 | Sjávarútvegur | 299 orð | 1 mynd

Umhverfismerkingar undirbúnar

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra fjallaði um umhverfismerkingar sjávarafurða og mikilvægi sjálfbærrar nýtingar lifandi auðlinda hafsins í ræðu á alþjóðlegri sjávarútvegsráðstefnu í Lilleström í Noregi, North Atlantic Seafood Forum. Meira
2. mars 2007 | Sjávarútvegur | 275 orð | 1 mynd

Verð sjávarafurða hækkar enn

VERÐ sjávarafurða hækkaði lítillega í janúar, eða um 0,3% mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverð á erlendum mörkuðum er nálægt sögulegu hámarki og hefur hækkað um 10% á síðustu 12 mánuðum. Meira

Viðskipti

2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

466 milljarða velta í febrúar

HEILDARVELTA í Kauphöll Íslands nam 466 milljörðum króna í febrúar, þar af með hlutabréf fyrir 300 milljarða króna. Voru mestu viðskiptin með bréf Glitnis eða fyrir 97 milljarða. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Ákvörðun ráðherra sögð vera afleikur

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Ekki eru allir sáttir við þá ákvörðun Magnúsar Stefánssonar, félagsmálaráðherra, að hækka lánshlutfall og hámarkslán Íbúðalánasjóðs. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Eik fasteignafélag til sölu

KAUPÞING banki hefur ákveðið að selja allt hlutafé í Eik fasteignafélagi hf., en félagið er alfarið í eigu bankans. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Einkaleyfi Actavis á meltingarlyfi

ACTAVIS hefur fengið samþykki bandarísku matvæla- og lyfjastofnunarinnar til að markaðssetja meltingarfæralyfið Ranitidine mixtúru þar í landi. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Fjórföldun hagnaðar

SPARISJÓÐUR Vestfirðinga hagnaðist um 801 milljón króna á árinu 2006, samanborið við 213 milljónir árið áður. Arðsemi eigin fjár á árinu 2006 var 80,2% en hún var 27,7% árið 2005. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Fundað um fjárfestingar á Íslandi

FUNDUR sem Íslensk-ameríska viðskiptaráðið í Bandaríkjunum stóð fyrir í New York í gær tókst mjög vel, að sögn Hlyns Guðjónssonar , viðskiptafulltrúa Íslands í Norður-Ameríku. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Hækkun í Kauphöllinni hér á landi

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallarinnar, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,9% í gær og er lokagildi hennar 7.370 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Mosaic Fashions , 4,0%, og bréfum Kaupþings banka, 1,7%. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Íslenska ferðaþjónustan í fjórða sæti

ÍSLAND lendir í fjórða sæti af 124 þjóðlöndum á lista Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar (WEF) yfir samkeppnisstöðu ferðaþjónustunnar. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Lækkun í kauphöllum þriðja daginn í röð

ÞÓTT hækkun hafi orðið á hlutabréfamarkaði hér á landi í gær átti það sama ekki við um markaði annars staðar í heiminum. Meira
2. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Mótmæli hjá Airbus í Suður-Þýskalandi

STARFSFÓLK hjá evrópsku flugvélaverksmiðjunum Airbus mótmælti í gær fyrirhuguðum uppsögnum um tíu þúsund starfsmanna félagsins, sem tilkynntar voru í fyrradag. Meira

Daglegt líf

2. mars 2007 | Daglegt líf | 104 orð

Af frjálslyndum og Framsókn

Hjálmar Freysteinsson yrkir um framboðsmál Frjálslynda flokksins: Frjálslyndir í flokkinn sinn fólki safna. Endurnýta úrganginn sem aðrir hafna. Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Áhætta eykst með aldri föður

NÝLEGAR rannsóknir benda til þess að eftir því sem karlar séu eldri þegar þeir geta börn aukist hættan á því að börnin fæðist með frávik. Þónokkrar nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á að karlar eigi ekki að taka neina áhættu í þessum efnum. Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 52 orð | 4 myndir

Beinhvítt og bleikt í vetrarfatnaði Givenchy

Vetur og kuldi er kannski ekki það fyrsta sem Íslendingum dettur í hug þegar þeir skoða bleik og beinhvít fötin sem sýnd voru á tískusýningu Givenchy í vikunni þegar haust- og vetrarlínan var kynnt í París. Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 1771 orð | 6 myndir

Fjölbreyttur fögnuður

Allir sem eiga börn þurfa og vilja einhvern tímann halda afmælisboð fyrir barnið sitt þar sem önnur börn eru aðalgestirnir og fullorðnir fá í mesta lagi að vera aðeins með. Heiða Björg Hilmisdóttir veit vel hvers konar veisluréttir gefast vel við slík tækifæri. Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 994 orð | 3 myndir

Lögfræðifjölskyldan í Vesturbænum

Hjónin Steinunn M. Lárusdóttir og Kristján Stefánsson eiga fjóra syni, sem allir stefna að því að feta í fótspor foreldranna og gerast lögfræðingar. Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 349 orð | 3 myndir

mælt með...

Nú er árshátíðavertíðin í algleymingi úti um borg og bí og þá er upplagt að nota helgina til að dekra svolítið við sig, ekki einvörðungu í mat og drykk, heldur ekki síður í líkamsdekri á borð við nudd, heitu pottana og góða og nærandi göngutúra til að... Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 688 orð | 3 myndir

Trú, fiskvinnsla og viðskipti tengjast í saltfiski

Á föstudögum á föstunni verður blásið til saltfiskveislu í Neskirkju. Meira
2. mars 2007 | Daglegt líf | 503 orð | 1 mynd

Trúin og tónar í forgrunni

Yfirleitt tek ég það frekar rólega um helgar, reyni að njóta þess að vera til hér og nú og nota tímann í að hlusta á tónlist og lesa," segir Miriam Óskarsdóttir, majór í Hjálpræðishernum, mastersnemi og söngkona. Meira

Fastir þættir

2. mars 2007 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Karl E. Loftsson, fyrrverandi útibússtjóri, Bjargartanga...

70 ára afmæli. Karl E. Loftsson, fyrrverandi útibússtjóri, Bjargartanga 2, Mosfellsbæ, verður sjötugur í dag, 2. mars. Karl verður að heiman á... Meira
2. mars 2007 | Viðhorf | 873 orð | 1 mynd

Að bók skaltu aftur verða

Bækur eru nú æ oftar bókarefni eins og Konungsbók Arnaldar Indriðasonar er nýjasta dæmi íslenzkt um. Hér fer þó meira fyrir tveimur þýddum bókum sem eru ljúfsárir lyklar að bókaheiminum. Meira
2. mars 2007 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

75 ára afmæli. Í dag, 2. mars, er Indíana Sólveig Jónsdóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð sjötíu og fimm ára. Hún starfaði sem sjúkraliði á Landspítalanum við Hringbraut í yfir 30 ár. Meira
2. mars 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sautján punkta slemma. Meira
2. mars 2007 | Fastir þættir | 491 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 23. feb. var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Jón Hallgrímss. – Jón Lárusson 426 Friðrik Hermannss. – Sverrir Jónss. 368 Bragi Björnss. – Auðunn Guðmundss. 351 Rafn Kristjánss. Meira
2. mars 2007 | Í dag | 511 orð | 1 mynd

Eldgamlar alíslenskar marflær

Bjarni Kristófer Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla 1991, BS-prófi í líffræði frá HÍ 1994, fjórðaársverkefni 1997, meistaranámi frá háskólanum í Guelph 2001 og leggur nú stund á doktorsnám í sama skóla. Meira
2. mars 2007 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Heyr mitt ljúfasta lag

Raggi Bjarna og Eivör Pálsdóttir munu syngja saman á tónleikum á laugardagskvöld kl. 20. Með þeim spilar stór hópur hljóðfæraleikara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess sem Selkórinn syngur með. Tónleikarnir verða í Háskólabíói kl. 20. Meira
2. mars 2007 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Magadans – alhliða líkamsrækt

Magadanshúsið, sem hefur haft aðsetur í Ármúla 18, flytur sig um set nú um mánaðamótin í Skeifuna 3. Magadans hefur undanfarin ár notið sívaxandi vinsælda sem sérlega góð alhliða líkamsrækt fyrir konur á öllum aldri. Meira
2. mars 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
2. mars 2007 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Hvítur á leik Staðan kom upp á meistaramóti Hellis sem lauk fyrir skömmu. Margfaldur meistari félagsins og meistarinn einnig í ár, Björn Þorfinnsson (2.345), hafði hvítt gegn Siguringa Sigurjónssyni (1.898). 29. Hxd7! Hxd7 30. Bxg4 Hd4 31. Be2 Ha8 32. Meira
2. mars 2007 | Í dag | 145 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Ópera eftir Atla Heimi Sveinsson verður flutt í Prag í lok mánaðarins. Númer hvað er hún? 2 Kanadísk olíufélag sem áður hefur komið við sögu hér á landi freistar þess nú að hasla sér völl á íslenska smurolíumarkaðinum. Hvaða félag er þetta? Meira
2. mars 2007 | Fastir þættir | 287 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Dagurinn í gær var stór dagur hjá neytendum, þegar skattur á matvælum, veitingaþjónustu, fjölmiðlum, bókum, tónlist og ýmsu fleiru lækkaði. Ísland varð pínulítið frjálsara, með því að ríkið skilaði okkur dálitlu af peningunum okkar. Meira

Íþróttir

2. mars 2007 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Eggert fékk sent baðsalt til þess að róa taugarnar

Breska blaðið Daily Mail greindi frá því í gær að Eggerti Magnússyni, stjórnarformanni West Ham, hefði borist dularfullt bréf á Upton Park sem innihélt hvítt efni. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 309 orð

Engin lyfjapróf hjá EHF

ENGIN lyfjapróf eru tekin af handknattleiksmönnum í Evrópumótum félagsliða sem Handknattleikssamband Evrópu stendur fyrir, þ.m.t. meistaradeild Evrópu, EHF. Á þetta jafnt við keppni kvenna sem karla. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Ernie Els með nýjar græjur í pokanum í Taílandi

ÞAÐ þykja stórtíðindi í golfveröldinni að S-Afríkumaðurinn Ernie Els samdi við Callaway fyrirtækið en á undanförnum fjórum árum hefur Els leikið með Titleist kylfum og boltum með ágætum árangri. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Félögin eiga sinn hlut í flöskukastinu

ÍÞRÓTTAMÁLARÁÐHERRA Spánar vill að harkalega verði tekið á því atviki sem átti sér stað í og fyrir leik grannliðanna í Andalúsíu, Real Betis og Sevilla, í spænsku bikarkeppninni sem fram fór á heimavelli Real Betis í fyrrakvöld. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 207 orð

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsso n, körfuknattleiksmaður með finnska liðinu ToPo , er aftur kominn á ferðina eftir meiðsli. Logi skoraði 15 stig, tók 7 fráköst og gaf 4 stoðsendingar þegar ToPo lagði Porvoon Tarmo , 73:62, í finnsku úrvalsdeildinni. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Jónsson, þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Djurgården, fagnaði 2:1-sigri í æfingaleik gegn norska liðinu Aalesund í gærkvöldi. Haraldur Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Aalesund en það dugði ekki til. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 45 orð

Færist nær 1.000 markinu

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Romario færist nær 1000. marki sínu á ferlinum. Hann skoraði í fyrrinótt tvö mörk í 6:0 sigri Vasco da Gama á Fast Club í brasilísku deildinni. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 357 orð

Hafþór og Jovan drógu vagninn

SKALLAGRÍMSMENN unnu Þórsara úr Þorlákshöfn 103:93 í heldur köflóttum leik í íþróttahúsinu í Borgarnesi í gærkvöldi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 524 orð

Hlynur pakkaði Clemmons saman

SNÆFELL sigraði Grindavík með 83 stigum gegn 74, í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í Stykkishólmi í gær. Það var boðið upp á hörku körfubolta, í mjög hröðum leik þar sem sterkar varnir voru í aðalhlutverki. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 316 orð

HM í sundi á 2 milljónir kr.

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is KOSTNAÐUR vegna þátttöku Íslendinga á heimsmeistaramótinu í sundi, sem haldið verður í Melbourne í Ástralíu síðar í þessum mánuði, er rúmar tvær milljónir króna. Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 636 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Njarðvík 75:89 Íþróttahúsið í Grafarvogi...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir - Njarðvík 75:89 Íþróttahúsið í Grafarvogi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 1. mars 2007. Gangur leiksins: 0:2, 8:7, 12:12, 17:25 , 20:25, 25:40, 29:50, 33:52 , 40:61, 52:65, 58:73 , 60:77, 73:80, 75:89 . Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

"Lékum einfaldlega ekki nógu vel í vörn sem sókn"

"Í stuttu máli þá lékum við einfaldlega ekki nógu vel – hvorki í vörn né sókn – og það skýrir að mestu átta marka tap okkar gegn Slóvakíu," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, sem tapaði í gær 34:26... Meira
2. mars 2007 | Íþróttir | 771 orð | 1 mynd

"Þurfum einn sigur til að halda okkur uppi "

"ÉG er ánægður með að vinna sannfærandi sigur og vinna deildarmeistaratitilinn," sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að lið hans tryggði sér titilinn með 89:75-sigri á Fjölni í Grafarvoginum. Meira

Bílablað

2. mars 2007 | Bílablað | 336 orð | 2 myndir

Fiat á siglingu

Hin síðustu ár og jafnvel áratugi hefur Fiat-fyrirtækið verið heldur sparsamt á Abarth-merkið enda er það einungis notað á allra sportlegustu bílana frá Fiat en það var síðast notað á Fiat Ritmo. Á 77. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 575 orð | 4 myndir

Gagn og gaman af Ford S-Max

Um síðustu helgi frumsýndi Brimborg Ford S-Max sem var útnefndur "bíll ársins 2007" af samtökunum Car of the Year en að þeim standa sjö bílatímarit í jafnmörgum Evrópulöndum. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Grænar áherslur í Genf

Núna þegar Evrópusambandið berst fyrir minnkandi losun gróðurhúsalofttegunda er mikil pressa á bílaframleiðendur að þróa umhverfisvænni bíla. Á bílasýningunni í Genf, sem stendur frá 8. til 18. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 412 orð | 1 mynd

Hvað telst eðlileg bensíneyðsla?

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 320 orð | 2 myndir

Léttari Lamborghini ögrar Ferrari

Þegar bílar eru komnir í ofurbílaflokkinn er enginn hægðarleikur að gera þá enn afkastameiri en þó hefur Lamborghini reynt það með nýjum Gallardo Superleggera sem hefur verið settur í megrun og hefur þar með tapað 100 kílóum en jafnframt fengið 10... Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 544 orð | 4 myndir

Lotus sýnir sínar bestu hliðar með nýjum brautarbíl

Hinn 6. mars næstkomandi verður nýr brautarbíll frá Lotus frumsýndur á 77. bílasýningunni í Genf í Sviss. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 257 orð | 1 mynd

Sportlegri BMW-mótorhjól

Þó að BMW-mótorhjól fáist enn sem komið er ekki á Íslandi eiga þau þó dygga aðdáendur hér á landi en margir hafa lagt það á sig að flytja inn BMW-mótorhjól fyrir sjálfa sig. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 1059 orð | 5 myndir

Sprækur og sportlegur Yaris TS

Toyota hefur smíðað nýja útgáfu af Yaris-bílnum, hinn sportlega Yaris TS, sem verður flaggskip fjölskyldunnar. Hann verður frumsýndur hjá Toyotaumboðinu á Íslandi 3. mars og kemur því fyrr á markað hér á landi en í mörgum Evrópulöndum. Meira
2. mars 2007 | Bílablað | 90 orð | 1 mynd

Umkringdur Ferrari-bílum

Um þessar mundir er haldið upp á sextugsafmæli Ferrari um allan heim. Tímamótunum er meðal annars fagnað með 168 daga Ferrari-kappakstri sem nær yfir fimm heimsálfur og fimmtíu lönd en keppnin hófst í lok janúar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.