Greinar fimmtudaginn 8. mars 2007

Fréttir

8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Afmæli Sportkafarafélags Íslands

SPORTKAFARAFÉLAG Íslands verður 25 ára í dag, fimmtudaginn 8. mars. Í tilefni afmælisins verður opið hús í félagsheimili SKFÍ laugardaginn 10. mars, frá kl 13–17, að Brautarenda, Flugvallarvegi í Nauthólsvík. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Áhrif hvalveiða verði skoðuð

STJÓRNVÖLD verða að hlusta vel á varnaðarorð viðskiptalífsins þess efnis að "hvalveiðar Íslendinga kynnu að skaða ímynd Íslands á alþjóðavettvangi. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð

Átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í átján mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn konu auk þess sem honum var gert að greiða fórnarlambi sínu 800 þúsund krónur og 626 þúsund kr. í sakarkostnað. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Baráttugleði Bríetar á baráttudegi

Í TILEFNI af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, efnir femínistafélagið Bríet til baráttugleði á Barnum, Laugavegi 22, í kvöld kl. 20. "Kvöldið verður pakkfullt af baráttuþrungnum þrumuræðum, tónlist og skemmtilegheitum. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð

Braut gegn sonardóttur

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt 74 ára karlmann í fimmtán mánaða fangelsi, þar af tólf mánuði skilorðsbundna, fyrir kynferðisbrot gagnvart sonardóttur sinni sem var þá tíu til tólf ára gömul. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

CCP áformar að fjölga starfsmönnum um 100 á tveimur árum

ÍSLENSKA tölvuleikjafyrirtækið CCP, framleiðandi nettölvuleiksins Eve Online, hefur uppi áform um að stækka fyrirtækið og fjölga starfsmönnum um 100 á næstu tveimur árum í starfsstöðvum sínum í Reykjavík, Atlanta í Bandaríkjunum og Sjanghæ í Kína. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ekki óhæfir uppalendur

BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir yfirvöld fyrr á árum hafa gripið inn í uppeldi barna oftar en ekki, "með réttu eða röngu," eins og hann kemst að orði. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Eldur í flugvél

AÐ MINNSTA kosti 21 fórst í miklum eldi sem kviknaði í farþegaþotu eftir lendingu í borginni Yogyakarta í Indónesíu í gærmorgun. Um 130 manns voru í þotunni, sem var af gerðinni Boeing 737-400, og yfir hundrað þeirra komust út. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fangi reyndi að strjúka

FANGI af Fangelsinu Litla-Hrauni gerði tilraun til að flýja í gær þegar fara átti með hann til tannlæknis á Selfossi. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Fá hafragraut í bítið í skólanum

ÞAÐ nýmæli að bjóða nemendum og starfsmönnum upp á hafragraut, endurgjaldslaust, áður en kennsla hefst að morgni hefur hlotið góðar viðtökur í Brekkuskóla á Akureyri. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fjárstaða aldrei betri

KÁRI Stefánsson segir að þeir útreikningar séu "rangir og byggist á vanþekkingu" sem gefa til kynna að eigið fé deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, verði uppurið fyrir árslok 2008. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Flamenkó í sérríborginni

Spænska Flamenkó-dansmærin Mercedes Ruiz í þokkafullri sveiflu á sýningu í Villamarta-leikhúsinu í borginni Jerez í suðvestanverðu landinu í gær. Atriði Ruiz nefnist Junca en það er þáttur í Jerez Flamenco Festiva, mikilli danshátíð sem þar er nú... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Flókið en gerlegt að sameina Glitni og Kaupþing

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is VIÐ BLASIR að ákvæði samkeppnislaga gætu staðið í vegi fyrir samruna Glitnis og Kaupþings, en samkvæmt frétt Morgunblaðsins í gær hefur slík sameining verið rædd, þó hún sé talin ólíkleg á þessu stigi. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fóðrið hækkar

FÓÐURBLÖNDUR hafa hækkað nokkuð hraðar í verði en hráefnið í þær samkvæmt upplýsingum á vef Landssamband kúabænda, naut.is, eða um 60–65 aura á mánuði á kg. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð

Framadagar

SAMTÖK stúdenta, AIESEC, efna til framadaga í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 9. mars. Tilgangurinn er að koma á tengslum milli atvinnulífsins og háskólanema í landinu. Um 30 fyrirtæki verða með... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Framkvæmdaleyfi í Heiðmörk

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir lagningu vatnslagnar um Heiðmörk. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fyrirlestur um Ísrael og Palestínu

ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands býður upp á fyrirlestur um Ísrael og Palestínu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Árnagarði 201, hefst kl. 12 á föstudaginn, 9. mars, og er fluttur á ensku. Dr. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fyrirlestur um palestínska flóttamenn

KAREN Koning AbuZayd framkvæmdastjóri UNRWA, Flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínumenn, er stödd hér á landi. Hún heldur fyrirlestur í dag fimmtudag kl. 16 í Odda, sal 101. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hagnýtar upplýsingar á Ísland.is

GEIR H. Haarde forsætisráðherra opnaði í gær þjónustuveituna Ísland.is (www.island.is) sem er samstarfsverkefni ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hlutur ríkisins í HS auglýstur til sölu

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur auglýst eignarhlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja hf. til sölu. Núverandi eignaraðilar hafa forkaupsrétt að seldum eignarhlutum og hafa sveitarfélögin á Suðurnesjum sýnt áhuga á að nýta þann rétt. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hreinsa gervigrasið með "ryksugu"

Reykjanesbær | Vísbendingar eru um að svifryk í Reykjaneshöllinni hafi minnkað eftir að byrjað var að hreinsa gervigrasið með sérstökum tækjum í fyrradag. Mikið ryk og önnur óhreinindi voru í grasinu. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Í fullu fjöri

LÍTILL vaðfugl, reyrsöngvari, sem talið var, að hefði dáið út fyrir 130 árum, fannst á síðasta ári í Taílandi. Hefur fundurinn vakið mikla athygli en ekki hafði sést til fuglsins síðan 1867 og þá á... Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 165 orð

Jörðinni ekki bjargað vegna fjárskorts?

Washington. AP. | Embættismenn Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, segja hana geta fundið nær öll smástirni, sem kunni að rekast á jörðina með hörmulegum afleiðingum – en geti ekki gert það vegna fjárskorts. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Kalla eftir úrlausn skipulagsmála á Slippasvæðinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vesturbær | Magnús Ingi Erlingsson, framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins Nýju Jórvíkur ehf. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kviknaði í verkstæði

Eldur kviknaði í vélaverkstæði við Stapahraun í Hafnarfirði í gærkvöldi og var allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kallað út. Rjúfa þurfti þak hússins til að slökkva eldinn. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð

Kynningarfundur

Í KVÖLD klukkan 20 stendur Hafnarfjarðarbær fyrir opnum fundi í Bæjarbíói. Þar verður kynnt deiliskipulagið sem Hafnfirðingar kjósa um í atkvæðagreiðslu 31. mars nk. vegna fyrirhugaðrar stækkunar Alcan í... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Leikur við hvern sinn fingur

DANSK-íslenski sellósnillingurinn Erling Blöndal Bengtsson fagnar 75 ára afmæli í dag. Hann er staddur hér á landi og hélt tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í gærkvöldi við geysigóðar undirtektir. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Lifi ennþá í þeirri trú að við náum niðurstöðu

ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins var kallaður saman til fundar seint í gærkvöldi til þess að ræða hugmyndir sem Geir H. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lilja Viðarsdóttir

LILJA Viðarsdóttir, sendiherra og aðstoðarframkvæmdastjóri Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA), andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í gær, miðvikudaginn 7. mars, 49 ára að aldri, eftir stutta sjúkrahúslegu. Hún var fædd hinn 31. maí árið... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 4 myndir

Lónin munu alls þekja um 21 ferkílómetra

Landsvirkjun mun á næstunni setja inn á vefsíðu sína, http://www.lv.is, myndir af fyrirhuguðu virkjanasvæði í neðri hluta Þjórsár, annars vegar eins og svæðið lítur út núna og hins vegar tölvugerðar myndir af því eftir að búið er að virkja. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Lýsir vel ástandinu í barnaverndarmálum

BRAGI Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að grein Ásu Hjálmarsdóttur í Morgunblaðinu í gær sé afskaplega lýsandi um ástandið í barnaverndarmálum eftir seinni heimsstyrjöldina og fram á síðustu áratugi nýliðinnar aldar. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð

Miðaldamenjar undir íbúðarhúsi

Egilsstaðir | Fundist hafa minjar um grafreit, sem talinn er hugsanlega vera frá miðöldum, í kjallara bæjarins Rangár í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði. Segja heimildir frá bænhúsi á svæðinu sem kirkjugarður gæti hafa tengst. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Norröna komin í plús

Smyril-Line, útgerðarfélag Norrönu, hagnaðist um 20 milljónir króna í fyrra, eftir samfelldan taprekstur frá árinu 2003 þegar ný og stærri ferja var keypt. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð

Óheimil vatnstaka

Neskaupstaður | Gerðardómur hefur úrskurðað að Fjarðabyggð skuli greiða aðaleiganda jarðarinnar Tandrastaða í Fannadal í Norðfirði tæpar 7 milljónir króna vegna jarðrasks og verðrýrnunar jarðarinnar og árlega rúmlega 1,5 milljónir vísitölutryggðar vegna... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

"Frussaðist yfir varnargarðinn og á lyftara"

"VARNARVEGGURINN bjargaði þessu en það frussaðist yfir garðinn og á lyftara sem ég var á," segir Gunnar Veturliðason, vélamaður hjá sorpendurvinnslunni Funa á Ísafirði, sem var við snjómokstur við vinnsluna þegar snjóflóð féll úr hlíðinni... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð

"Töfralausn sem mun ekki leysa launamun kynjanna"

Eftir Silju Björk Huldudóttur og Dagnýju Ingadóttur LAUNALEYND verður aflétt verði nýtt frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla að lögum. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ráðist á tvo erlenda ferðamenn

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um átök fyrir utan Laugaveg 77 rétt fyrir klukkan tvö aðfaranótt miðvikudags. Reyndust þar þrír karlmenn á þrítugs- og fertugsaldri hafa ráðist að tveimur breskum ferðamönnum og rænt þá. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Rítalínbólga

Notkun á alls konar lyfjum, sem gefin eru ofvirkum börnum og unglingum, þrefaldaðist næstum á áratug, frá 1993 til 2003. Langmest var aukningin í Bandaríkjunum en þar er eitt barn af 25 á... Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Rússar taka vottorð ekki gild

RÚSSAR neita framvegis að taka vottorð Fiskistofu vegna útflutnings sjávarafurða gild, ein og sér. Þeir taka sjálfir út þau fyrirtæki, sem vilja flytja afurðir sínar til Rússlands og þurfa framleiðendur að bera kostnaðinn af því. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 1 mynd

Seldi bréfin í Baugi.net fyrir "tíu krónur íslenskar"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VIÐSKIPTI með bréf í Arcadia, sala á hlutafé í Baugi. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Skammta bensínið

Íranska þingið samþykkti í gær að draga úr niðurgreiðslum með bensíni en lítrinn kostar nú um sex kr. Veldur bensínbruðlið því, að olíuríkið verður að flytja inn næstum helminginn af hreinsuðu... Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 388 orð

Spjótin beinast að Cheney

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SEKTARDÓMURINN yfir Lewis Libby er enn eitt áfallið fyrir stjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta og þykir varpa ljósi á starfshætti embættismanna Hvíta hússins, m.a. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Stuttbuxnaklifur

Hollenski ofurhuginn Wim Hof, "Ísmaðurinn", ætlar að fara upp á Everest, hæsta fjallstind í heimi, aðeins klæddur klossum, stuttbuxum, hönskum og derhúfu. Segist hann þola kulda betur en... Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Sænska stjórnin vill auka eftirlit með þegnunum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MIKIL og áköf umræða er nú í Svíþjóð um þá fyrirætlun stjórnvalda að taka upp víðtækt eftirlit með fjarskiptum til og frá landinu, tölvupósti og símtölum. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Telja verðandi mæður ekki sitja við sama borð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tímamót hjá verkfræðingum

JÓHANNA Harpa Árnadóttir rekstrarverkfræðingur tekur við formennsku í Verkfræðingafélagi Íslands síðar í þessum mánuði. Þar með verða tímamót hjá VFÍ, því kona hefur ekki áður gegnt formennsku í 95 ára sögu félagsins. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Torfi Tómasson

Torfi B. Tómasson stórkaupmaður lést á Landspítalanum 6. mars. Torfi fæddist í Reykjavík 20. maí 1935, sonur kaupmannshjónanna Tómasar Ólasonar og Maríu Ísafoldar Emilsdóttur. Torfi starfaði mikið að félagsmálum, ekki síst innan íþróttahreyfingarinnar. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Traustur í vörninni

Sandgerði | Hafsteinn Helgason knattspyrnumaður var útnefndur Íþróttamaður Sandgerðis 2006. Kjör íþróttamanns Sandgerðis hefur lengi farið fram 5. mars, á afmælisdegi Magnúsar Þórðarsonar sem var einn af stofnendum Knattspyrnufélagsins Reynis. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tyrkir skrúfa fyrir YouTube

FJÖLMIÐLAR í Tyrklandi hafa að undanförnu gert að umtalsefni "stríð" Grikkja og Tyrkja í netheimum, þar sem þarlendir notendur netveitunnar YouTube hafa keppst við að gera lítið úr þjóðum hver annars. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1304 orð | 1 mynd

Útrýma þarf kynbundnum launamun

silja@mbl.is: "Verði nýtt frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla að lögum verður launaleynd aflétt. Jafnframt er lagt til að jafnréttisumsögn fylgi öllum stjórnarfrumvörpum á Alþingi og er það gott dæmi um kynjasamþættingu í verki." Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vilja leigja eða kaupa gríska ferju

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is NEFND sem falið var það hlutverk að finna nýtt skip sem hentaði fyrir siglingar milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar hefur lagt til að leigð verði eða keypt fimm ára gömul bílferja frá Grikklandi. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1535 orð | 1 mynd

Ýmsar hraðleiðir eru í boði milli skólastiga

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GRUNNSKÓLANEMENDUR sem vilja flýta skólagöngu sinni eiga ýmissa kosta völ og þeim virðist fremur fjölga en fækka. Meira
8. mars 2007 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þrjú börn á hverja konu

CARINA Christensen, fjölskylduráðherra Danmerkur, hvetur danskar konur til að eignast þrjú börn til jafnaðar en nú er hlutfallið 1,8. Meira
8. mars 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð

ÞSSÍ verði lögð niður

Eftir Hjálmar Jónsson og Ólaf Þ. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2007 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Áhyggjur á Vestfjörðum

Í fyrsta skipti í langan tíma berast fréttir af landsbyggðinni þess efnis að atvinnuástand fari versnandi, atvinnuleysi sé í augsýn og hætta á að fólk flytjist á brott. Á sunnudaginn verður almennur borgarafundur á Ísafirði um atvinnumál. Meira
8. mars 2007 | Leiðarar | 441 orð

Sjálfstæðisafmæli Gana

Þegar Gana fékk sjálfstæði frá Bretum fyrir 50 árum ríkti þar mikil bjartsýni. Þótti landið, sem í valdatíð Breta bar nafnið Gullströndin, eiga framtíðina fyrir sér. Meira
8. mars 2007 | Leiðarar | 379 orð

Stytting grunnskólans

Línur eru nú teknar að skýrast hvað varðar útfærslu á áformum um styttingu náms til stúdentsprófs. Þau mál virðast hafa þróazt á betri veg en leit út fyrir um tíma. Meira

Menning

8. mars 2007 | Myndlist | 484 orð | 2 myndir

Aðgengilegir expressjónistar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SÝNING á verkum listamannanna Jóns Engilberts og Jóhanns Briem verður opnuð í Listasafni Íslands annað kvöld, en um er að ræða fyrstu sýninguna í safninu frá því Halldór Björn Runólfsson tók við sem safnstjóri. Meira
8. mars 2007 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Bush skrifar bók

JENNA Bush, dóttir George W. Bush Bandaríkjaforseta, mun skrifa bók sem byggist á reynslu hennar sem kauplaus lærlingur hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í löndum Rómönsku-Ameríku. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Dolly í Danmörku

BANDARÍSKA söngkonan Dolly Parton hélt tónleika í Horsens í Danmörku síðastliðinn þriðjudag. Tónleikarnir voru þeir fyrstu í nýrri Evróputónleikaferð amerísku kántrídívunnar. Meira
8. mars 2007 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Er það útvarpið eða ég?

LJÓSVAKI hefur átt erfitt með að finna sér útvarpsefni við hæfi síðustu daga. Hann er vanur að hlusta á stöðvar unga fólksins eins og FM, Flash og KissFM, en finnst þær vera aðeins of innantómar. Meira
8. mars 2007 | Myndlist | 233 orð | 1 mynd

Fá þrjár milljónir til undirbúnings

GLITNIR og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (CIA.IS) skrifuðu í gær undir samstarfssamning um þátttöku Glitnis í framkvæmd við framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár. Meira
8. mars 2007 | Fólk í fréttum | 485 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breski leikarinn Ralph Fiennes hefur löngum verið þekktur fyrir annað en að rata með reglulegu millibili á slúðursíður blaðanna, en slúðurblöðin greindu nýlega frá því þegar leikarinn stundaði háloftakynlíf með ástralskri flugfreyju. Meira
8. mars 2007 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Robbie Williams er kominn úr meðferð, en popparinn hefur varið undanförnum þremur vikum á meðferðarstofnun í Arizona í Bandaríkjunum vegna fíknar sinnar í lyfseðilsskyld lyf. Meira
8. mars 2007 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski leikarinn og fyrrverandi fótboltastjarnan O.J. Simpson , hefur nýtt sér dauða Önnu Nicole Smith og deilurnar um faðerni ungrar dóttur hennar til að gera lítið úr manni sem sakar hann um að hafa myrt son sinn Ron Goldman . Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 350 orð

Gítartríó í sókn

Jón Páll Bjarnason, Edvarð Lárusson og Ásgeir Ásgeirsson, gítarar. Fimmtudagskvöldið 1. mars. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Gling gló, klukkan sló!

ÁRIÐ 1990 leit platan Gling gló dagsins ljós. Þá grunaði trúlega fáa að hún ætti eftir að verða ein af 30 mest seldu plötum vikunnar eina viku í marsmánuði 17 árum síðar. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Góðverk sem hljómar vel

BUBBI tók í gær við nýrri útgáfu iPod-spilara sem gefinn er út til styrktar unglingadeild SÁÁ, en útgáfan er samstarfsverkefni tónlistarmannsins og Apple IMC. Þessi sérútgáfa er í grunninn silfurlitur 2 gígabæta iPod nano með ígrafinni áletrun Bubba. Meira
8. mars 2007 | Kvikmyndir | 468 orð | 1 mynd

Heimur heimildarmynda

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Drep snýr aftur á Dillon

HLJÓMSVEITIN Drep heldur tónleika á veitingahúsinu Dillon í kvöld. Á efnisskránni verða gömul og ný lög. Frítt er á tónleikana sem hefjast klukkan 23. Sveitin var stofnuð í Kaupmannahöfn fyrir tæpum tíu árum og hefur gefið út eina plötu, Dr.Ep. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Lesið í lófa Eiríks Hauks!

MEST selda plata síðastliðinnar vikur inniheldur öll lögin sem kepptu um að verða framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á dögunum. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Nýliðinn Gus Gus að eilífu!

HLJÓMSVEITIN GusGus sendi á dögunum frá sér plötuna Forever en aðdáendur sveitarinnar höfðu eflaust beðið útkomunnar með talsverðri eftirvæntingu. Platan er sú fimmta sem sveitin gefur út. Meira
8. mars 2007 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Ólíkar systur

Leikstjóri: Alexandra Leclère. Aðalleikendur: Isabelle Huppert, Catherine Frot, François Berléand. 93 mín. Frakkland 2004. Meira
8. mars 2007 | Bókmenntir | 69 orð | 1 mynd

Rúnar Helgi ræðir þýðingar á Coetzee

RÚNAR Helgi Vignisson flytur í dag fyrirlestur undir yfirskriftinni "Gengið í Barndóm, vikið að Vansæmd" klukkan 16.30 í Lögbergi. Meira
8. mars 2007 | Menningarlíf | 540 orð | 2 myndir

Skilinn við ofurraunverulegan heim

Franski heimspekingurinn og félagsfræðingurinn Jean Baudrillard, sem er líklegast þekktastur fyrir hugmyndir sínar um ofurraunveruleika, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést á þriðjudaginn á heimili sínu í París eftir langvarandi baráttu við... Meira
8. mars 2007 | Myndlist | 107 orð | 2 myndir

Ungir listamenn í 101 og Reykjanesbæ

SAMSÝNING listatríósins, Andreu Maack, Unnar Mjallar S. Leifsdóttur og Serge Comte var opnuð á laugardag í sýningarrýminu Suðsuðvestur á Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 304 orð | 1 mynd

Upp, upp mín sál

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÁRIÐ 2001 voru 20 Passíusálmar í flutningi Megasar teknir upp í Skálholtskirkju, en honum til fulltingis var Kammerkór Biskupstungna auk hljómsveitar. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Þjóðlög á alþjóðlegum degi kvenna

FÉLAG þjóðfræðinga á Íslandi stendur fyrir þjóðlagatónleikum undir yfirskriftinni "Konan". Tilefnið er alþjóðlegur dagur kvenna. Mun hljómsveitin Funi, skipuð þeim Báru Grímsdóttur og Chris Foster, flytja þjóðlög frá Íslandi og Englandi. Meira
8. mars 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Þægilegir Incubus!

HLJÓMSVEITIN Incubus hélt tónleika hér á landi í síðustu viku að viðstöddu fjölmenni. Ágætur rómur var gerður að tónleikunum sem þóttu þó ekkert mjög "rokkaðir". Meira

Umræðan

8. mars 2007 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Að vinna bug á fátæktinni

Sveinn Ólafsson fjallar um "fátæktargildrur": "...að gera því kleift að vinna í hlutfalli við starfsgetu sína og þiggja laun fyrir, án þess að skerða bótastöðu þeirra." Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti

María S. Gunnarsdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna: "Alþjóðasamstaða sem hefur gefið konum víða um heim styrk til að standa upp í heimalöndum sínum." Meira
8. mars 2007 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Anna Lilja | 7. mars 2007 Dómur vegna kynferðisbrots Að mati dómsins var...

Anna Lilja | 7. mars 2007 Dómur vegna kynferðisbrots Að mati dómsins var framburður konunnar trúverðugur, greinargóður og laus við ýkjur, konan þykir einnig hafa sýnt fram á sannsögli sitt óheft og alltaf sagt eins frá atburðum. Meira
8. mars 2007 | Blogg | 321 orð | 1 mynd

Anna Pála Sverrisdóttir | 7. mars 2007 Tilgangslaus yfirbreiðsla Afsakið...

Anna Pála Sverrisdóttir | 7. mars 2007 Tilgangslaus yfirbreiðsla Afsakið hlé. Nú vil ég ekki gefa mig út fyrir að kokgleypa endilega allt sem kennt er við lagadeild Íslands. Meira
8. mars 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Brynja Björg Halldórsdóttir | 7. mars Baráttudagur kvenna Í tilefni af...

Brynja Björg Halldórsdóttir | 7. mars Baráttudagur kvenna Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, efnir femínistafélagið Bríet til baráttugleði á Barnum (Laugavegi 22) kl. 20:00. Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Eru þín nýru í lagi?

Kristján Pétursson skrifar í tilefni af alþjóðanýrnadeginum: "Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja sjúklinga með þráláta nýrnasjúkdóma og að vinna að hagsmunum skilunarsjúklinga og nýraþega." Meira
8. mars 2007 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Ingibjörg Rósa | 7. mars 2007 Tjah, eru þau nokkuð... systkini samkvæmt...

Ingibjörg Rósa | 7. mars 2007 Tjah, eru þau nokkuð... systkini samkvæmt lögum? Er kannski gloppa í lögunum? Ég á t.d. hálfbróður sem lögum samkvæmt er móðurbróðir minn, þar sem amma mín og stjúpafi ættleiddu hann. Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 702 orð | 3 myndir

Langvinnur nýrnasjúkdómur

Ólafur Skúli Indriðason og Runólfur Pálsson skrifa í tilefni af Alþjóðanýrnadeginum: "Alþjóðanýrnadagurinn er haldinn í þeim tilgangi að vekja athygli á mikilvægi nýrnasjúkdóma." Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Samgönguáætlun er í þágu allra landsmanna

Sturla Böðvarsson skrifar um skiptingu fjár til samgöngumannvirkja: "Með vaxandi hlutfalli vegafjár í næstu samgönguáætlun getum við horft með bjartsýni fram á veginn." Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Sátt um mikilvæg skref í jafnréttisbaráttunni

Magnús Stefánsson skrifar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna: "Sá kynbundni launamunur sem kom fram í könnun Capacent Gallup síðastliðið haust er að mínu mati brýnasta viðfangsefni jafnréttismála í dag." Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 130 orð | 1 mynd

Tillögur stýrihóps Vettvangs um vistvænt eldsneyti

GREIN Þorkels Helgasonar orkumálastjóra með yfirskriftinni "Stjórnkerfið og vistvænir bílar – Morgunblaðið úti að aka?" birtist á bls. 29 í Morgunblaðinu í gær. Meira
8. mars 2007 | Velvakandi | 455 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Hvert stefnir með Stöð2 VIÐ gerðumst áskrifendur að Digital Íslandi árið 2005. Þar sem við bjuggumst við að þarna væri um að ræða skemmtilegt afþreyingarefni sem gæti stytt stundir okkar á meðan við dvöldum hér innan veggja Litla-Hrauns. Meira
8. mars 2007 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Við erum líka fólk

Sigurður Egill Þorvaldsson segir frá starfsemi álversins í Straumsvík frá sjónarhóli starfsmanns: "Það sem hefur gleymst í umræðunni er fólkið sem vinnur nú hjá álverinu í Straumsvík" Meira

Minningargreinar

8. mars 2007 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Björg Jóhanna Ólafsdóttir

Björg Jóhanna Ólafsdóttir fæddist við Reykjafjörð á Ströndum 18. október 1924. Hún lést á Líknardeild Landakotsspítala 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Samsonardóttir og Ólafur Magnússon, bæði ættuð frá Ströndum. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2007 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Freyja Auður Guðmundsdóttir

Freyja Auður Guðmundsdóttir, húsmóðir á Sauðárkróki, fæddist á Siglufirði 24. maí 1948. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu að morgni þriðjudagsins 27. febrúar. Foreldrar hennar voru Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 25. febrúar 1918, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2007 | Minningargreinar | 2817 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Mikaelsson

Guðmundur Jón Mikaelsson fæddist á Akureyri 10. ágúst 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnlaug Kristjánsdóttir, húsfreyja á Akureyri, f. 18. mars 1894, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2007 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Jósef Hartmann Sigurðsson

Jósef Hartmann Sigurðsson fæddist á Akureyri 15. apríl 1910. Hann andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Jósefs voru Sigurður Bjarnason, kaupmaður og útgerðarmaður á Akureyri, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2007 | Minningargreinar | 5352 orð | 1 mynd

Kristín Sigmundsdóttir

Kristín Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 1. mars. Foreldrar hennar voru Hanne Sofie Halldórsson, húsmóðir, f. 1904 í Haugasundi, Noregi, d. 1988 og Sigmundur Halldórsson, húsasmíðameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2007 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Rita Doris Sæmundsson

Rita Doris (Everingham) Sæmundsson, Kópavogsbraut 1A, Kópavogi, fæddist í Hull á Englandi 2. september 1937. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 26. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2007 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Sölvi Hólmgeirsson

Sölvi Hólmgeirsson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 30. desember 1937. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Steinfríðar Tryggvadóttur og Hólmgeirs Halldórssonar og eru þau bæði látin. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. mars 2007 | Sjávarútvegur | 699 orð | 1 mynd

Furðulegt uppátæki

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Rússnesk yfirvöld hafa ákveðið að eingöngu sé leyfilegt að flytja sjávarafurðir til Rússlands frá fyrirtækjum sem skoðuð hafa verið og samþykkt af rússneskum yfirvöldum og mun Fiskistofa hafa milligöngu um þær skoðanir. Meira

Daglegt líf

8. mars 2007 | Daglegt líf | 98 orð

Af stokk og Heiðmörk

Kristján Eiríksson yrkir að gefnu tilefni: Þar sem að áður óx hin græna þöll aðveituskurðir rista dökka sanda. Skóggangsmenn hnípnir skoða gróðurspjöll, skaðræðisvélar hríslum öllum granda. Meira
8. mars 2007 | Daglegt líf | 560 orð | 2 myndir

Akureyri

Séra Pétur Þórarinsson í Laufási, sá yndislegi maður, verður jarðsunginn á morgun frá Akureyrarkirkju og jarðsettur í Laufási. Meira
8. mars 2007 | Ferðalög | 556 orð | 2 myndir

Bak við leiktjöld líkamsheimsins

Mannslíkaminn er í aðalhlutverki í Plastinarium, sem Ólafur Guðsteinn Kristjánsson segir geyma margt áhugaverðra sýningargripa. Meira
8. mars 2007 | Daglegt líf | 263 orð | 1 mynd

Fjósakona fer út í heim

Sveitastúlkan Hugrún Geirsdóttir lagði af stað ein með bakpoka í mánaðarferðalag um Austur-Evrópu í febrúar. Hún ferðast milli landa með lestum (interrail) og gistir heima hjá fólki á hverjum áfangastað í svokallaðri sófagistingu. Meira
8. mars 2007 | Neytendur | 154 orð | 1 mynd

Frönsk stemning í verslunum við Laugaveg og Skólavörðustíg

Verslanir við Laugaveg og Skólavörðustíg ætla að vekja sérstaka athygli á hvers konar frönskum vörum í tilefni af frönskum dögum sem verða hér í borg 8.–18. mars samhliða hinni umfangsmiklu hátíð Pourquoi Pas? Franskt vor á Íslandi. Meira
8. mars 2007 | Neytendur | 842 orð | 2 myndir

Meiri kröfur gerðar til náttúrulyfja en fæðubótarefna

Náttúruvörur má markaðssetja sem náttúrulyf eða sem fæðubótarefni. Brynhildur Briem, fagstjóri á matvælasviði Umhverfisstofnunar, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að mikill munur gæti verið á þessum vörum og oft erfitt fyrir hinn almenna neytanda að átta sig á honum. Meira
8. mars 2007 | Neytendur | 518 orð

Orkubrauð og plokkfiskur

Bónus Gildir 8. mars - 11. mars verð nú verð áður mælie. verð Egils pilsner 500 ml 39 49 78 kr. ltr Egils appelsín 500 ml 39 69 78 kr. ltr Bónus ferskur heill kjúkl. kryddaður 479 719 479 kr. kg KF lambalæri einiberjakryddað 1.069 1.604 1.069 kr. Meira
8. mars 2007 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Ringulreið í ræktinni

UMFERÐARKEILUR, ormagangur og líkamsskrið eru frasar sem iðkendum kaos-þjálfunar ættu að vera vel kunnir – en svo nefnist nýjasta líkamsræktaræðið í New York. Meira
8. mars 2007 | Ferðalög | 205 orð | 1 mynd

Salt jarðar í Ljubljana

ÞÓ AÐ SALT sé óhollt í miklu magni er það engu að síður nauðsynlegt í flestan mat, sem hættir raunar til að verða bragðlaus án þess. Í gamla borgarhlutanum í borginni Ljubljana í Slóveníu er að finna búð sem sérhæfir sig í salti, saltmunum og engu öðru. Meira
8. mars 2007 | Daglegt líf | 368 orð | 2 myndir

Saumar sjálf fermingarkjólinn sinn

Pabbi átti eiginlega hugmyndina. Meira

Fastir þættir

8. mars 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Sólveig Hrafnsdóttir er fimmtug í dag, 8. mars. Sólveig...

50 ára afmæli. Sólveig Hrafnsdóttir er fimmtug í dag, 8. mars. Sólveig tekur á móti fjölskyldu og vinum í Logasölum 2, laugardaginn 10. mars milli kl. 18 og... Meira
8. mars 2007 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Halla Hjálmarsdóttir, Þorláksgeisla 49 , er sextug í dag...

60 ára afmæli. Halla Hjálmarsdóttir, Þorláksgeisla 49 , er sextug í dag, 8. mars. Hún er að heiman á... Meira
8. mars 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hik og tap. Norður &spade;754 &heart;K962 ⋄83 &klubs;ÁKG4 Vestur Austur &spade;1082 &spade;ÁK9 &heart;D53 &heart;1074 ⋄KDG74 ⋄652 &klubs;76 &klubs;10985 Suður &spade;DG63 &heart;ÁG8 ⋄Á109 &klubs;D32 Suður spilar 3G. Meira
8. mars 2007 | Í dag | 413 orð | 1 mynd

Femínistagleði á baráttudegi

Kristbjörg Kristjánsdóttir fæddist á Akranesi 1977. Meira
8. mars 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
8. mars 2007 | Fastir þættir | 103 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Bd3 Bxd3 5. Dxd3 e6 6. Rf3 Db6 7. Rbd2 Ra6 8. Rb3 c5 9. c4 Rb4 10. Dc3 cxd4 11. Rfxd4 Hc8 12. Rd2 Staðan kom upp á Skákþingi Akureyrar sem lauk fyrir skömmu. Þór Valtýsson (2. Meira
8. mars 2007 | Í dag | 152 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Komið hefur fram að tveir íslenskir bankar hafa verið í viðræðum, m.a. um sameiningu. Hvaða bankar eru þetta? 2 Stefnt er að stofnun munkaklausturs á Kollaleiru í Reyðarfirði. Hvað regla hefur þau áform á prjónunum? Meira
8. mars 2007 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það er fátt sem fer eins mikið í taugarnar á Víkverja og metnaðarleysi afgreiðslu- og þjónustufólks í starfi. Það er orðið undantekning á höfuðborgarsvæðinu ef Víkverji fær góða þjónustu í verslunum eða á kaffihúsum. Meira

Íþróttir

8. mars 2007 | Íþróttir | 835 orð | 1 mynd

Alex var hetja PSV þegar Arsenal var slegið út

VARNARMAÐURINN Rodrigo Alex var hetja hollenska liðsins PSV Eindhoven þegar liðið sló Arsenal út úr meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Hann byrjaði á að gera sjálfsmark en skoraði síðan jöfnunarmarkið sem fleytti PSV áfram. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Eiður Smári átti að koma fyrr inn á

SPÆNSKIR fjölmiðlar eru flestir þeirrar skoðunar að sóknarþrenningin Ronaldinho, Samuel Eto'o og Lionel Messi hafi gjörsamlega brugðist í leiknum gegn Liverpool á Anfield í fyrrakvöld þar sem Evrópumeistararnir í Barcelona féllu úr keppni. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 167 orð

Eiður Smári markahæstur Börsunga

EIÐUR Smári Guðjohnsen varð markahæstur leikmanna Barcelona í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð en þátttöku Evrópumeistaranna lauk á Anfield í fyrrakvöld þegar þeir lögðu Liverpool, 0:1, með marki frá Eiði. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 282 orð

Fjölnir þarf að sigra og treysta því að Njarðvík leggi Þór

SÍÐASTA umferð Iceland Express deildar karla í körfuknattleik verður leikin í kvöld. Njarðvíkingar eru orðnir deildarmeistarar og ljóst að ásamt þeim fá KR, Snæfell og Skallagrímur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 257 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingarnir í liði Elverum skoruðu megnið af mörkum liðsins þegar það tapaði, 29:21, fyrir Haslum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Hannes Jón Jónsson skoraði 7 mörk, Ingimundur Ingimundarson 5 og Sigurður Ari Stefánsson 4. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson gerði sex stig þegar Lottomatica Roma tapaði 74:69 á útivelli fyrir Pau-Orthez á Spáni í Meistaradeildinni í körfuknattleik í gær. Jón Arnór var í byrjunarliðinu og lék í tæpar 19 mínútur. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 235 orð

Framkonur settu strik í reikninginn hjá Val

FRAMKONUR settu heldur betur strik í baráttuna um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik í gærkvöld þegar þær lögðu Val að velli, 24:20, í Safamýrinni. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Grétar Rafn með AZ Alkmaar

GRÉTAR Rafn Steinsson verður með liði AZ Alkmaar þegar hollenska félagið mætir Newcastle í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum UEFA-keppninnar á St.James´ Park í Newcastle í kvöld. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 157 orð

Gummersbach í þriðja sæti eftir góðan útisigur

ÍSLENDINGALIÐIÐ Gummersbach lyfti sér upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld með því að vinna góðan útisigur á Grosswallstadt, 33:26. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 95 orð

Hamar heldur í vonina eftir sigur á Keflvíkingum

HAMAR úr Hveragerði náði að leggja Keflavík 86:82 í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 825 orð

KNATTSPYRNA Ítalía – Ísland 2:1 Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn...

KNATTSPYRNA Ítalía – Ísland 2:1 Lagos, Portúgal, Algarve-bikarinn, C-riðill, miðvikudaginn 7. mars 2007. Mörk Ítalíu : Pamela Conti 23., Fabrizia Panico 90. Mark Íslands : Margrét Lára Viðarsdóttir 45. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 717 orð

Liverpool átti þetta skilið

"ÞAÐ var auðvitað ánægjulegt að koma inn á og skora en ég hefði að sjálfsögðu viljað skipta á því og að komast í 8 liða úrslitin. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 139 orð

Lyfjaneysla þýðir fjögurra ára EM-bann

FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Evrópu ákvað á fundi sínum í Birmingham á mánudaginn að þeir íþróttamenn sem dæmdir verða í tveggja ára bann vegna neyslu ólöglegra lyfja verði í samtals fjögurra ára banni frá keppni á Evrópumeistaramótum. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Magnaður bikarsigur hjá Sigfúsi og félögum

SIGFÚS Sigurðsson og félagar í Ademar León unnu í gærkvöld magnaðan bikarsigur á Valladolid, 40:39, eftir framlengingu og vítakastskeppni í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 451 orð

Margrét jafnaði markametið

MARK sem skorað var þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Ítölum sigur á Íslendingum, 2:1, í fyrsta leik þjóðanna í Algarve-bikarnum sem hófst í Portúgal í gær. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 44 orð

Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli

Skíðamót Íslands, sem vera átti í lok mánaðarins á höfuðborgarsvæðinu, verður þess í stað haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri 12. til 15. apríl. Meira
8. mars 2007 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

UEFA rannsakar slagsmálin í Valencia

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur hafið rannsókn á slagsmálum sem brutust út milli leikmanna Valencia og Inter Milanó þegar viðureign liðanna var flautuð af í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira

Viðskiptablað

8. mars 2007 | Viðskiptablað | 1198 orð | 1 mynd

Airbus í pólitískum fjötrum

Eftir boðaða uppsögn á 10 þúsund starfsmönnum hjá Airbus eru blikur á lofti hjá flugvélaframleiðandanum. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Allt kjurt, takk fyrir

Er nema von að hinn danski íbúðalánasjóður, Nykredit, voni að stjórnmálamenn þar í landi láti húsnæðismarkaðinn í friði. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Atorka og Straumborg kaupa meirihluta í 3X Technology

ATORKA Group og Straumborg hafa keypt meirihluta hlutafjár í 3X Technology á Ísafirði, áður 3X Stál. Kaupin eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 83 orð

Baugur vestur?

FJALLAÐ er ítarlega um Baug Group og umsvif fyrirtækisins á breskum smásölumarkaði á tískusíðu International Herald Tribune í vikunni. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 187 orð

Bráð kemst yfir Sportbúð Títan á Krókhálsi

BRÁÐ ehf. hefur fest kaup á rekstri Sportbúðar Títan á Krókhálsi 5G í Reykjavík. Bráð á og rekur verslanirnar Veiðihornið í Hafnarstræti og Síðumúla. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 62 orð

Bréfin í kauphöllinni fara upp á ný

ANNAN daginn í röð hækkuðu hlutabréf í verði í Kauphöll Íslands í gær, eftir dýfur síðustu daga. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,26% og endaði í 7.490 stigum í lok dags. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Dýrustu bílar heims

Öll dreymir okkur einhvern tíma um að keyra um vegi landsins á flottasta bíl heims. En spurningin er hver flottasti bíll heims er. Sennilega verða menn aldrei sammála um það en kannski gefur verðið okkur vísbendingu. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 112 orð

Ekki fleiri netkaffihús í Kína

KÍNVERSK stjórnvöld ætla ekki að leyfa að ný netkaffihús verði opnuð í landinu á þessu ári. Frá þessu er greint í tilkynningu frá ríkisfréttastofunni Xinhua . Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Fengu 40 milljónir sænskar

FONS eignarhaldsfélag í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar seldi rúmlega 20% eignarhlut sinn í sænska lágfargjaldaflugfélaginu FlyMe í september á síðasta ári fyrir um 40 milljónir sænskra króna. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Hestamanneskja með mikið keppnisskap

Linda Björk Gunnlaugsdóttir hefur stýrt sameinuðu fyrirtæki A. Karlsson og Besta í rúmt ár. Bjarni Ólafsson ræddi við Lindu og bregður upp af henni svipmynd. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Hlutur Baugs færður í Jötunn Holding

BAUGUR Group hefur lagt um það bil 1% hlut sinn í Glitni banka inn í félagið Jötunn Holding ehf., sem Baugur á reyndar 35% hlut í. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 180 orð

Hneykslandi flottræfilsháttur

ÚTHERJI hefur haft spurnir af hneyksli miklu sem átti sér stað í Bandaríkjunum nýlega. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 536 orð | 2 myndir

Kvartanir ókeypis ráðgjöf

Margrét Reynisdóttir | margretr@vortex. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Margir sagðir hafa áhuga á Chrysler

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors (GM) hefur gælt við þá hugmynd að kaupa Chrysler-einingu þýsk-bandaríska bílaframleiðandans Daimler-Chrysler. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Martha Stewart hagnast vel

REKSTUR fjölmiðlafyrirtækis lífsstílsmógúlsins Mörthu Stewart hefur tekið miklum stakkaskiptum eftir að hún tók út fangelsisdóm sinn á árinu 2005. Hún var send í fangelsi fyrir að segja ósatt um hlutabréfaviðskipti sín á sínum tíma. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 115 orð

Morgan Stanley mælir með yfirvogun á Glitni

VERÐ á skuldabréfum Landsbanka er hærra en á skuldabréfum Glitnis um þessar mundir og er það að mati sérfræðinga Morgan Stanley töluverð ráðgáta. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Mælt með því við fjárfesta að selja bréf 365

GREINING Landsbankans sendi í gær frá sér stutta greinargerð í Fókus um 365 hf. eftir að félagið hafði birt viðbótarupplýsingar í kauphöllinni um fjórða ársfjórðung síðasta árs, fyrsta ársfjórðung eftir skiptingu Dagsbrúnar í 365 og Teymi. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 443 orð | 1 mynd

Nýtt alþjóðlegt meistaranám hjá HR

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÁSKÓLINN í Reykjavík (HR) mun næsta haust bjóða upp á nýtt meistaranám í alþjóðasamskiptum, en námið verður í samvinnu við íslensk útrásarfyrirtæki og utanríkisþjónustuna. Forstöðumaður námsins verður dr. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Óvenjuleg lausn á vandamáli

STÓR hluti af fyrirtækjarekstri, hvort sem um er að ræða fyrirtæki í eigu einkaaðila eða opinberra, er lausn vandamála sem upp koma. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 120 orð

Óvænt styrking krónunnar

GENGI krónunnar styrktist um 1,07% í gær. Í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans segir að þetta sé þvert á það sem gera hefði mátti ráð fyrir eftir að Seðlabankinn birti í fyrradag tölur um 305 milljarða króna viðskiptahalla hér á landi á síðasta ári. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Securitas fjárfestir í ND

SECURITAS er orðinn stærsti hluthafi í fyrirtækinu ND á Íslandi ehf. með kaupum á 30% hlut í félaginu. ND á Íslandi hefur m.a. fundið upp, þróað og selt tæki til sjálfvirkrar skráningar á aksturslagi. Kaupverðið er sagt trúnaðarmál. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 1412 orð | 1 mynd

Símabyltingin mikla

IP-tæknin hefur haft gríðarleg áhrif á þróun í símtækni og enn meiri breytingar framundan, enda skilur hún á milli tækni og notkunar. Árni Matthíasson ræddi við Günter Jünk, stjórnarformann Swyx, sem er leiðandi á þessu sviði á Evrópumarkaði. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Sjálfkjörið í stjórn Straums-Burðaráss

SJÁLFKJÖRIÐ verður í stjórn Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í dag. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 672 orð | 2 myndir

Streita er íslenskum fyrirtækjum kostnaðarsöm

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÁLAG og streita í íslenskum fyrirtækjum hefur farið vaxandi undanfarin ár og er vinnuálag á starfsfólki mikið. Þetta er meðal þeirra upplýsinga sem finna má í gagnagrunni ParX viðskiptaráðgjafar IBM um efnið. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Stýrivextir á þenslutímum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Í dag verður tilkynnt um vaxtaákvörðun hjá Englandsbanka og Evrópska seðlabankanum. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Stækkun CCP fyrirhuguð

CCP, framleiðandi nettölvuleiksins Eve Online, hefur gert opinbera tveggja ára áætlun um stækkun fyrirtækisins og mun í því skyni bæta hundrað stöðugildum á þremur stöðum við starfsemi sína. Ennfremur munu einhverjar nýjungar bætast við leikinn. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Tækni og vit hefst í dag

SÝNINGIN Tækni og vit 2007 verður opnuð í Fífunni í Kópavogi síðdegis í dag. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Tölvuþjónusta verði keypt af einkaaðilum

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði á ráðstefnunni "Útvistun – allra hagur" sl. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Útiloka ekki sölu Finnair hlutabréfa

EKKI er útilokað að FL Group selji liðlega 22% hlut sinn í finnska flugfélaginu Finnair ef samkomulag næst ekki við finnska ríkið um að FL Group fái fulltrúa í átta manna stjórn félagsins. Meira
8. mars 2007 | Viðskiptablað | 130 orð

Viðskiptahallinn ofmetinn?

GREININGARDEILD Kaupþings leiðir líkum að því að viðskiptahalli síðasta árs hafi verið 19% af vergri landsframleiðslu en ekki 27,5% eins og fram hafi komið hjá Seðlabankanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.