Greinar föstudaginn 9. mars 2007

Fréttir

9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð

3 ára og 8 mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 27 ára karlmann, Sigurð Fannar Þórsson, í þriggja ára og 8 mánaða fangelsi fyrir stórfellt kókaínsmygl í nóvember 2006. Hann var handtekinn í Leifsstöð með 2,9 kg af kókaíni í tösku sinni og játaði sök. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

56% segja jafnrétti hér á landi

ALLS sögðust 56% svarenda hér á landi sem tóku þátt í könnun Gallup International á viðhorfi þjóða til jafnréttis, vera sammála þeirri fullyrðingu að konur hefðu jafnan rétt og karlar á Íslandi. 38% sögðust vera því ósammála. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

78% aukning á notkun strætós

FARÞEGUM með Strætisvögnum Akureyrar fjölgaði um 78% í febrúar miðað við sama tíma í fyrra. Í janúar var fjölgunin um 60% og því óhætt að segja að bæjarbúar taki þeirri nýbreytni vel að hafa ókeypis í strætó . Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Asghari sagður hafa flúið

ALI Reza Asghari, fyrrverandi aðstoðarvarnarmálaráðherra Írans, sem hvarf í síðasta mánuði er hann var í Tyrklandi, er nú sagður vinna með vestrænum leyniþjónustustofnunum. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Á móti Píkusögum

REKA átti þrjár 16 ára stúlkur í einn dag úr skóla í New York fyrir að lesa upphátt úr leikritinu Píkusögum og nefna orðið leggöng. En hætt var við brottreksturinn vegna mótmæla nemenda og... Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Átta börn fórust í eldsvoða í íbúðarhúsi í New York

New York. AFP. | Átta börn og einn fullorðinn létu lífið í eldsvoða í íbúðarhúsi í New York-borg í fyrrinótt. Er þetta mannskæðasti bruninn í New York frá árinu 1990, ef hryðjuverkin 11. september 2001 eru ekki meðtalin. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bát fylgt til hafnar

SEX TONNA bátur á siglingu í álandsvindi austur af Arnarnesi í Ísafjarðardjúpi bað um hjálp um hádegið í gær vegna vélarbilunar. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Bjóða vændi í vinning

KARLARITIÐ Super í eigu Allers-útgáfunnar í Danmörku hefur efnt til keppni þar sem vinningurinn er vændiskona, að sögn blaðsins Jyllandsposten . Talsmenn vinstriflokka í jafnréttismálum fordæma tiltækið. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Blóðsykurfall í miðri ræðu

MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra þurfti að óska eftir hléi á ræðu sinni um áætlun í jafnréttismálum á Alþingi í gær vegna blóðsykurfalls. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Blóm í tilefni dagsins

ALÞJÓÐA kvennadagurinn var í gær, 8. mars, og í tilefni af því voru þessari ókulvísu konu færð blóm. Hafði hún fengið sér dálítinn sundsprett í vök á ísilögðu Moskvufljóti þar sem það rennur um borgina. Kvennadagurinn er haldinn hátíðlegur um allan... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Brúðkaupssýningin Já í Blómavali

HÁTÍÐLEGUR bragur verður á verslun Blómavals í Skútuvogi um helgina þar sem Brúðkaupssýningin Já verður haldin. Gestum sýningarinnar gefst kostur á að kynna sér þá fjölmörgu þætti sem hafa ber í huga þegar brúðkaupið er undirbúið. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst kl. 10.30 í dag. Flest málin sem eru á dagskrá eru komin út úr nefnd og því um aðra eða þriðju umræðu að ræða. Vegna anna hefur verið ákveðið að hafa þingfund á morgun en allajafna eru ekki þingfundir á föstudögum. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Enginn úr hópi 50 hjúkrunarnema hefur ráðið sig á LSH

ENGINN þeirra 50 hjúkrunarfræðinema við hjúkrunarfræðideild HÍ sem útskrifast í vor hefur ráðið sig til vinnu á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH). Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Enn eykst svifrykið

SVIFRYK á Akureyri reyndist mun meira fyrstu tvo mánuði ársins en reiknað var með. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð

Enn valda tölvubréf uppnámi

ÁÐUR en þinghald hófst eftir hádegið óskaði Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, eftir því við Arngrím Ísberg dómsformann að Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra Kaupþings, yrði vikið úr dómsal í nokkrar mínútur svo hann gæti lagt fram ný gögn í... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Eykur skilning fjárfesta

Uppruni tekna Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka er nú að meirihluta erlendis og að sama skapi er eignasafn bankans að miklu leyti erlent. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fjallafyrirlestur

EINN þekktasti fjallamaður heims, Steve House, mun heimsækja Ísland í tilefni 30 ára afmælis Íslenska Alpafélagsins. Hann mun halda fyrirlestur og myndasýningu um ævintýri sín í sal Ferðafélagsins, Mörkinni 6, mánudagskvöldið 12. mars kl. 20. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Fleira rannsakað en Breiðavík

"ÞETTA mál er flutt að gefnu tilefni eins og við þekkjum öll, dapurlegu tilefni," sagði Geir H. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Forseti Íslands sæmdur heiðursorðu Lions-hreyfingarinnar

ALÞJÓÐAFORSETI Lions-hreyfingarinnar, Jimmy M. Ross, hefur sæmt forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, sérstakri heiðursorðu, en hún er einungis ætluð þjóðhöfðingjum og þjóðarleiðtogum. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Frá Írak á næsta ári

Washington. AFP. | Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa náð saman um frumvarp um, að bandarískt herlið verði flutt heim frá Írak seint á næsta ári og raunar fyrr ef ástandið í landinu batnar ekki frá því, sem nú er. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Fylgi stjórnarflokkanna dalar

VINSTRI græn halda áfram að auka fylgi sitt samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Capacent Gallup. Fylgi VG mælist nú 27,7% sem er 2,5 prósentustigum meira en í síðustu könnun. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fæðisgjald lækkar

FÆÐISGJALD leikskólabarna í Reykjavík mun lækka frá og með 1. apríl í kjölfar þess að virðisaukaskattur á matvæli hefur verið lækkaður. Lækkar gjaldið úr 6.370 kr. á mánuði í 6.070 kr. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð

Gagnrýnir stefnu stjórnvalda á fjármálamarkaði

EIGI Straumur-Burðarás að ná markmiðum stjórnar um að verða alþjóðlegur banki verður hann að hafa frelsi til að ákvarða sjálfur um sín mál, ekki síst í hvaða gjaldmiðlum hann telur hagstæðast að stunda viðskipti. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Guðlausir dollarar

Forsvarsmenn bandarísku myntsláttunnar voru heldur skömmustulegir í gær þegar þeir viðurkenndu, að eitthvað af nýrri dollaramynt hefði farið í umferð án orðanna "Við treystum... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Íslensk hátækni til kynningar

GEIR H. Haarde forsætisráðherra opnaði í gær sýninguna Tækni og vit 2007 í Fífunni í Smáranum. Um er að ræða stórsýningu sem tileinkuð er tækniþróun og þekkingariðnaði. Sýningin stendur fram á sunnudag. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Jón, Guðni og Jón stóðu þétt saman gegn Siv

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kanna áhrifin af hvalveiðum

KÖNNUN á áhrifum hvalveiða á stærstu markaðssvæðum íslenskrar ferðaþjónustu er hafin á vegum samgönguráðuneytisins. Ferðamálastofu var falið að sjá um verkefnið, að því er fram kom í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu í gær. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Kaupir Háspennu út úr Mjóddinni

VILHJÁLMUR Þ. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Kjöt af klónuðum í verslanir?

Brussel. AFP. | Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sagt matvælaöryggisstofnun sambandsins, EFSA, að kanna hvort það sé lagi fyrir fólk að borða kjöt og afurðir einræktaðra (klónaðra) dýra. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Kóngi kom höllin á óvart

Seyðisfjörður | Seyðfirðingar halda upp á 100 ára afmæli skólahússins á Suðurgötu 4 alla næstu viku, en hinn eiginlegi afmælisdagur er 14. mars. Skólahald var fyrst á Seyðisfirði veturinn 1881–1882. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

LEIÐRÉTT

Eitt orð féll út Í VIÐTALI við Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, á baksíðunni í gær, féll út eitt orð sem gerbreytti merkingunni. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Lögreglumaður grunaður um ölvun á vettvangi

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra hefur nú til skoðunar meinta ölvun lögreglumanns á Akureyri sem ásamt starfsbræðrum sínum var kallaður út til að sinna vettvangi banaslyssins í Hörgárdal aðfaranótt sunnudags þegar ítalskur karlmaður búsettur hér á landi lést... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Meta fýsileika Eyjaganga

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur ákveðið að leggja mat á kostnað við gerð jarðganga milli lands og Vestmannaeyja. Til verksins verður fengið óháð ráðgjafafyrirtæki, sem mun meta gögn um rannsóknir og kostnaðarmat við gerð jarðganga. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Milljón í styrk

BORGARRÁÐ samþykkti einróma í gær að veita Kvenréttindafélagi Íslands styrk að upphæð ein milljón króna á ári til þriggja ára til þess að styrkja starfsemi félagsins og skrifstofu. Félagið á 100 ára afmæli á þessu ári. Meira
9. mars 2007 | Þingfréttir | 871 orð | 6 myndir

Náttúruauðlindir verði þjóðareign

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "NÁTTÚRUAUÐLINDIR Íslands skulu vera þjóðareign." Svona mun 79. gr. stjórnarskrár Íslands hljóða ef frumvarp sem formenn og varaformenn stjórnarflokkanna kynntu á blaðamannafundi í gær verður að lögum. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ofnæmi er sívaxandi velmegunarsjúkdómur

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is OFNÆMI hvers konar verður æ algengara á Vesturlöndum en tölur sýna, að það leggst ekki jafnt á alla þjóðfélagshópa. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Olmert nýtur aðeins trausts 2% ísraelskra kjósenda

Jerúsalem. | Aðeins 2% ísraelskra kjósenda treysta Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og er þetta gengisleysi hans einsdæmi í ísraelskri stjórnmálasögu. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Órói á Alþingi

Mikill órói var í Alþingishúsinu í gær enda biðu þingmenn eftir fregnum af lendingu í auðlindamálinu svonefnda en málið hafði gengið milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Óttast vatnsskort

Meira en ein milljón manna í Chongqing, stórri borg við Yangtze-fljót í Kína, horfist í augu við vatnsskort en vatn í fljótinu og þverám þess er nú óvanalega... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

"Góðan daginn, Grindvíkingur!"

Grindavík | "Góðan daginn, Grindvíkingur!" er heiti nýs bæjarblaðs sem gefið er út í Grindavík. Stefnt er að því að blaðið komi út mánaðarlega. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

"Sagðist vita að það væri húsleit hjá mér"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞAÐ vakti athygli mína að blaðamaður hringdi í mig þegar enginn annar vissi að það hafði verið afhent haldlagningarskýrsla," sagði Magnús Guðmundsson, forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, á 19. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Reisa 40 heilsárshús í Húsafelli

Eignarhaldsfélagið Inside Holding Group ehf. fyrirhugar að reisa 40 heilsárshús í Húsafelli, sem verða frá 170 fermetrum á stærð, auk veitingastaðar fyrir 500 manns. Verðið er frá 44 milljónum. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Safnað fyrir skólasystur

TÆPLEGA 350 manns sóttu tónleika í Ísafjarðarkirkju í fyrraköld. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar þeim Guðbjörtu Lóu Sæmundsdóttur og Örnu Sigríði Albertsdóttur, sem báðar eru nemendur við Menntaskólann á Ísafirði. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð

Samruni ekki ræddur í stjórn Glitnis

STJÓRN Glitnis banka hf. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Segir dóminn hafa verið vægan

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is DÓMUR sem féll í Héraðsdómi Norðurlands eystra á miðvikudag yfir 74 ára gömlum karlmanni sem braut kynferðislega gegn sonardóttur sinni er vægur, að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Sendibréf frá nemendum til bekkjarins

LÁRA Stefánsdóttir, kerfisfræðingur, varaþingmaður og áhugaljósmyndari, er fimmtug í dag; verður L ára skv. rómverskum tölum. Í tilefni dagsins er komin út bók, Vinaslóð – Lára L-ára með ljósmyndum hennar og ljóðum eiginmannsins, Gísla Gíslasonar. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Skíðaveður um helgina?

EINAR Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur verið fenginn til að gera nákvæma veðurspá fyrir skíðasvæðið í Hlíðarfjalli tvisvar í viku. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Snjóframleiðsla er efst á óskalista Bláfjallanefndar

SNJÓFRAMLEIÐSLA í Bláfjöllum og Skálafelli er efst á óskalista Bláfjallanefndar, að sögn Önnu Kristinsdóttur, formanns nefndarinnar. Borgarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis að könnuð verði hagkvæmni þess að hefja snjóframleiðslu í Skálafelli. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

SPRON býður nemendum í 10. bekk í Borgarleikhúsið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Menningarsamningur um samstarf Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Borgarleikhússins var undirritaður í tengslum við aðalfund SPRON sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í gær. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 881 orð | 1 mynd

Staðfestu báðir kröfu Baugs

"KÖTTURINN" svokallaði kom töluvert við sögu í vitnaleiðslum yfir Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni Kaupþings, og Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra bankans, í gær. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

SUS gegn ákvæði um þjóðareign

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna leggst eindregið gegn því að sett verði inn ákvæði í stjórnarskrá þar sem kveðið er á um að náttúruauðlindir séu þjóðareign. Þetta kemur fram í ályktun sem SUS sendi frá sér í gærkvöldi. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Töpuðu í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur frá 30. mars 2006 gagnvart Kaupþingi banka hf., Landsbanka Íslands hf. og Glitni banka hf. Um er að ræða þrjú dómsmál þar sem bankarnir höfðuðu allir mál gegn ríkisskattstjóra. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Valgerður vísar ummælum framkvæmdastjórans á bug

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vann Hljóðnemann

Keflavík | Nanna Bryndís Hilmarsdóttir sigraði í söngkeppninni Hljóðnemanum sem fram fór á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja í fyrrakvöld. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Varmársamtökin hafa náð sínu fram

"VARMÁRSAMTÖKIN telja að þau hafi náð sínum kröfum fram. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Varnir ræddar í Kanada

ÍSLENSK sendinefnd er stödd í Ottawa í Kanada þar sem hún mun í dag funda við þarlend yfirvöld um íslensk varnarmál. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Veðja á sjávarorkuna

SKOSKA heimastjórnin hefur úthlutað þrettán milljónum punda, sem svarar 1,7 milljörðum króna, til verkefna sem miða að því að þróa tækni til að beisla sjávarorku. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Verða tvö ár í 8.–10. bekk

NEMENDUM Hagaskóla, Árbæjarskóla og Rimaskóla í Reykjavík verður boðið í haust að fara hraðar í gegnum 8., 9., og 10. bekk og ljúka náminu á tveimur árum í stað þriggja. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

VG bætir enn við sig

VINSTRI græn auka fylgi sitt samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og RÚV. Stjórnarflokkarnir tveir tapa fylgi, en Samfylkingin stendur í stað milli kannana. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Vilja frelsi gegn ofbeldi

AMNESTY International tekur undir kröfur kvenna um allan heim um jafnrétti og frelsi undan ofbeldi. Réttindi kvenna eru enn fótum troðin víða um heim. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er útbreiddasta mannréttindabrot okkar tíma. Þetta segir m.a. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 23 orð

Vinsælt starf

ALLS bárust 33 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Akureyrarstofu. Hlutverk hennar er að sinna menningarmálum, markaðs- og ferðamálum og atvinnumálum almennt fyrir hönd... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vorboði listalífs á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Listaháskóli Íslands og Dieter Roth-akademían eru mætt í menningarmiðstöðina Skaftfell á Seyðisfirði og segir Þórunn Eymundsdóttir, framkvæmdastjóri Skaftfells, það vera líkt og fyrsta vorboðann í menningarlífi Seyðfirðinga. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Vörubílstjórar kyrrsettir

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu ásamt umferðareftirliti Vegagerðarinnar hafði afskipti af um 20 flutningabílum á Suðurlandsvegi í gær vegna frágangs á farmi og fleiri atriða. Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Þörf á gagnsæi og kynhlutleysi í launakerfum

Eftir Dagnýju Ingadóttur NÚVERANDI jafnréttislög duga ekki. Til að tryggja konum og körlum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf verða launakerfi að vera gagnsæ og kynhlutlaus auk þess sem upplýsingar um laun verða að vera aðgengilegar. Meira
9. mars 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Ömurlegt ástand

Þremur af hverjum fjórum konum í sumum héruðum Líberíu hefur verið nauðgað. Kemur það fram í könnun og mikið er um að ungum börnum sé nauðgað. Aðeins nýlega voru sett lög gegn... Meira
9. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1389 orð | 1 mynd

Örugg og skynsamleg lyfjanotkun verði tryggð

Stefnt er að því að á þessu ári verði 50% allra lyfseðla rafræn. Það er öflugt tæki til að tryggja öryggi sjúklinga og bæta þjónustuna við þá. Ný lyfjastefna á að tryggja örugga og skynsamlega notkun lyfja og lægra verð. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2007 | Leiðarar | 400 orð

Á réttri leið

Það hefur ekki verið auðvelt að skilja þau átök sem staðið hafa milli stjórnarflokkanna að undanförnu, um stjórnarskrárákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum. Meira
9. mars 2007 | Leiðarar | 496 orð

Ekki bezta baráttutækið

Kynbundinn launamunur og ójöfn staða kynjanna á vinnumarkaði er ein af meinsemdum samfélags okkar. Nokkuð víðtæk samstaða ríkir um að launamuninum beri að útrýma. Hins vegar er fólk ekki sammála um aðferðirnar. Meira
9. mars 2007 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Ítrekun Valgerðar

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ítrekað varnaðarorð sín um hvalveiðar. Meira

Menning

9. mars 2007 | Tónlist | 423 orð

Andinn í trjánum

Verk eftir Hovhaness, Hasselmann, Áskel Másson og Þorkel Sigurbjörnsson. Elísabet Waage lék á hörpu; Hannes Guðrúnarson á gítar. Laugardagur 3. mars. Meira
9. mars 2007 | Leiklist | 478 orð | 2 myndir

Ástin spyr ekki um aldur

Skapti Ólafsson hefur fengist við margt í gegnum tíðina. Hann hefur verið söngvari, prentari og lögreglumaður en einna þekktastur er hann fyrir flutning sinn á laginu "Allt á floti alls staðar". Meira
9. mars 2007 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Brotið á Borat

BANDARÍSKA utanríkiráðuneytið hefur úrskurðað að kasakski sjónvarpsmaðurinn Borat Sagdiyev, sköpunarverk breska grínistans Sacha Baron Cohen, sé fórnarlamb mannréttindabrota. Meira
9. mars 2007 | Fólk í fréttum | 259 orð | 2 myndir

Drottning á grímuballi

Kristbjörg Kjeld hefur um árabil verið ein af okkar ástsælustu leikkonum. Um þessar mundir leikur hún eitt aðalhlutverkið í nýjasta verki Vesturports, undir leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Meira
9. mars 2007 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Einkar óvenjuleg ástarsaga

LEIKARINN Peter O'Toole fer með hlutverk leikarans Murice sem kominn er af léttasta skeiði. Hann er farinn að hræðast dauðann og fellst því á að ung frænka vinar hans flytji inn til sín til að hafa auga með honum. Meira
9. mars 2007 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Ekki svo ólíkt Íslandi

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is FÆREYSKI listamaðurinn Zacharias Heinesen opnaði í gær sýningu á verkum sínum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Meira
9. mars 2007 | Kvikmyndir | 241 orð | 1 mynd

Engrar viðreisnar von

Leikstjóri: Pierre Salvadori. Aðalleikendur: Serge Riaboukine, Patrick Lizana, Marina Golovine, Mathieu Demy, Guillaume Depardieu. 95 mín. Frakkland 2000. Meira
9. mars 2007 | Fólk í fréttum | 267 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Nýtt lag eftir tónlistarmanninn Damon Albarn , sem ber heitið "5 Minutes To Midnight" var frumflutt af fimmtíu manna kór um borð í Arctic Sunrise, skipi Grænfriðunga við Thames ána í gækvöldi. Meira
9. mars 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt er sagt hafa hafið undirbúning að því að ættleiða dreng frá Víetnam skömmu eftir að dóttir þeirra Shiloh fæddist fyrir tíu mánuðum, en auk dótturinnar eiga þau fimm ára ættleiddan son frá Kambódíu og tveggja ára... Meira
9. mars 2007 | Hugvísindi | 520 orð | 1 mynd

Heimsslit, leiklist og stælgæ

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is LEIKLIST, innflytjendur, húmanistar, heimsslitakenningar og kvennabarátta á krossgötum. Þetta er aðeins brot af viðfangsefnum Hugvísindaþings sem sett verður í dag í Háskóla Íslands og stendur fram á laugardag. Meira
9. mars 2007 | Menningarlíf | 481 orð | 3 myndir

Leyndarmál aldanna

Svonefndar sjálfshjálparbækur byggjast að því mér hefur sýnst á því sem kalla má almælt sannindi eða almenna vitneskju. Meira
9. mars 2007 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Murphy leikur tveimur skjöldum

GAMANLEIKARINN Eddie Murphy hefur verið iðinn við að bregða sér í margra kvikinda líki í einni og sömu myndinni. Nægir að minnast kvikmyndarinar Nutty Professor þar sem hann brá sér í hlutverk heillar fjölskyldu. Meira
9. mars 2007 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Sungið af hjartans lyst

Geisladiskur Ólafar Arnalds nefndur Við og við. Öll lög og textar eru eftir Ólöfu utan ljóð í númer tíu og lag & texti í númer fimm. Ólöf syngur, leikur á gítar, koto-hörpu, charanga, fiðlu, víólu, orgel og páku. Meira
9. mars 2007 | Tónlist | 737 orð | 1 mynd

Svartagull

Tónleikar bresku pönkrokksveitarinnar The Stranglers. Fræbbblarnir hituðu upp. Þriðjudagskvöldið 6. mars. Meira
9. mars 2007 | Tónlist | 67 orð

Tveggja ára afmæli Techno.is á NASA

TECHNO.IS heldur upp á tveggja ára afmæli sitt á NASA í kvöld. Aðalnúmer kvöldsins er slóvenski plötusnúðurinn Valentino Kanzyani sem kemur fram ásamt þremur öðrum plötusnúðum, en Kanzyani er einna þekktastur fyrir að spila alltaf tvö lög á sama tíma. Meira

Umræðan

9. mars 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Agnar Freyr Helgason | 8. mars 15 ára? Það er skondið að miðað sé við...

Agnar Freyr Helgason | 8. mars 15 ára? Það er skondið að miðað sé við neyslu á hvern íbúa yfir 15 ára aldri – ætli sé bara almennt gert ráð fyrir því að 9. bekkingar séu að leggja sitt af mörkum við að þamba þessar milljónir lítra? Varla. Meira
9. mars 2007 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Er vefurinn raunverulegur?

Friðrik Rafnsson skrifar í tilefni tækniráðstefnu sem nú stendur yfir: "Vefurinn hefur enn þá stöðu að vera hálf óraunverulegur í huga margra, jafnvel þótt þeir nýti sér hann talsvert í leik og starfi." Meira
9. mars 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 7. mars Framfarir í jafnréttismálum Það er ekki á...

Hlynur Hallsson | 7. mars Framfarir í jafnréttismálum Það er ekki á hverjum degi sem maður getur hrósað ráðherrum ríkisstjórnarinnar og þegar tilefni gefst er alveg sjálfsagt að gera það. Meira
9. mars 2007 | Aðsent efni | 402 orð | 3 myndir

Hugvísindaþing í skugga fjársveltis

Ásþór Sævar Ásþórsson, Guðrún Hulda Pálsdóttir og Kári Páll Óskarsson skrifa í tilefni af Hugvísindaþingi: "Fyrirheit um aukið fjármagn hafa sjaldnast verið uppfyllt." Meira
9. mars 2007 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Milljarða stóriðjuskattur heimila og fyrirtækja

Jóhann Rúnar Björgvinsson fjallar um raforkuverð: "Í ljósi gríðarlegra fjárhagslegra umsvifa Landsvirkjunar er það skoðun mín að Ríkisendurskoðun eigi að hafa reglubundið eftirlit með starfsemi hennar." Meira
9. mars 2007 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Náttúruvernd og hvalveiðar

Guðni Þorvaldsson fjallar um umhverfismál og náttúruvernd: "Flestir Íslendingar hafa skilning á mikilvægi þess að fara vel með landið og nýta það skynsamlega. Menn greinir hins vegar á um hvað sé eðlileg nýting og hvað eigi að vernda." Meira
9. mars 2007 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Opið í báða enda hjá Jóni Sæmundi í álversmálum

Reynir Ingibjartsson svarar grein Jóns Sæmundar Sigurjónssonar Meira
9. mars 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 7. mars Hvers vegna? Ég er af og til spurð hvers...

Ólína Þorvarðardóttir | 7. mars Hvers vegna? Ég er af og til spurð hvers vegna ég vilji búa "þarna fyrir vestan" [... Meira
9. mars 2007 | Blogg | 196 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 8. mars Okrað í skjóli einokunar og samráðs Íslensku...

Páll Vilhjálmsson | 8. mars Okrað í skjóli einokunar og samráðs Íslensku sjónvarpsstöðvarnar komast upp með að okra á sjónvarpsáhorfendum í skjóli einokunar og samráðs sín á milli. Meira
9. mars 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Ragnar Bjarnason | 8. mars Hvað er að gerast? Ef það er eitthvað að...

Ragnar Bjarnason | 8. mars Hvað er að gerast? Ef það er eitthvað að marka þessa könnun [...] þá er þetta algjört áfall fyrir Samfylkinguna. [... Meira
9. mars 2007 | Velvakandi | 447 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Flest er fátækum fullgott SUMUM finnst að ekki hefði átt að henda matnum sem fólk gat valið um hjá fjölskylduhjálpinni, þótt jafnvel væri komin 2–3 ár fram yfir síðasta söludag. Fólk segir að þetta sé allt í lagi, þetta hafi verið þurrmatur. Meira
9. mars 2007 | Blogg | 236 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Anna Kristín Gunnarsdóttir 7. Meira

Minningargreinar

9. mars 2007 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Arnheiður Guðjónsdóttir

Arnheiður Guðjónsdóttir (Heiða) fæddist á Heiðarseli í Jökuldalsheiði 9. mars 1915. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 11. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seyðisfjarðarkirkju 20. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2007 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1943. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Hróarskeldu í Danmörku 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Pétursson Einarsson, bifreiðastjóri í Reykjavík (f. 27. sept. 1914, d. 29. okt. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2007 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir, Strandvegi 43a í Vestmannaeyjum, fæddist í Njarðvík 8. janúar 1932. Hún lést á Heilbrigðiststofnun Suðurlands á Selfossi fimmtudaginn 1. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2007 | Minningargreinar | 3223 orð | 1 mynd

Málfríður Sigurðardóttir

Málfríður Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 29. ágúst 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi þann 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin í Tryggvaskála á Akranesi, þau Sigurður Jónsson, húsasmiður f. 25. júlí 1906, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2007 | Minningargreinar | 6008 orð | 1 mynd

Pétur Þórarinsson

Pétur Þórarinsson fæddist á Akureyri 23. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum 1. mars. Foreldrar hans eru hjónin Halldóra Elín Jónsdóttir, f. 10. október 1928, og Þórarinn S. Halldórsson, f. 4. júní 1928. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2007 | Minningargreinar | 2764 orð | 1 mynd

Rósa Sigurbjörg Sigurjónsdóttir

Rósa Sigurbjörg Sigurjónsdóttir fæddist 14. desember 1927 á Óðinsgötu 20 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð hinn 28. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Sigurjón Pálsson, f. 21. júní 1887, d. 4. júní 1968, og Áslaug Guðmundsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2007 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Svanhvít Stefánsdóttir

Svanhvít Stefánsdóttir fæddist 27. júlí 1954, í Reykjavík. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 28. febrúar 2007. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Sigurjónsson, pípulagningamaður, fæddur 8. júlí 1931, dáinn 23. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. mars 2007 | Sjávarútvegur | 595 orð | 3 myndir

Við berum okkur vel

Vestmannaeyjar | Loðnuvertíð er um það bil að ljúka og tregt orðið á miðunum. Stóru fiskvinnslufyrirtækin í Vestmannaeyjum, Ísfélagið og Vinnslustöðin, hafa náð megninu af kvótanum og áttu um miðja vikuna hvort um sig eftir um 2.000 tonn. Meira

Viðskipti

9. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Ekki við bankana að sakast

VAXTAÁLAG og þjónustugjöld íslenskra banka og sparisjóða standast fyllilega samanburð við sambærileg erlend fjármálafyrirtæki, að mati Guðmundar Haukssonar, sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON. Meira
9. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Hækkun hlutabréfa

HLUTABRÉF hækkuðu töluvert í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,6% og var 7.610 stig við lokun markaða. Bréf Kaupþings hækkuðu um 2,45%, bréf FL Group um 1,99% og bréf Glitnis um 1,84%. Bréf Atlantic Petrolium lækkuðu um 1,7%. Meira
9. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Kaupþing með ný lán

KAUPÞING hefur ákveðið að bjóða nýja tegund fasteignalána þar sem ekki er greitt af höfuðstól fyrstu fimm árin eftir lántöku. Eru lánin fyrir fólk sem er að ljúka háskólanámi eða sambærilegu námi. Meira
9. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

OR og HB Grandi tapa

ORKUVEITA Reykjavíkur tapaði 1.756 milljónum króna á síðasta ári, samanborið við 4.358 milljóna hagnað árið áður. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta nam 8.536 milljónum en afskriftir varanlegra rekstrarfjármuna voru 4.573 milljónir. Meira
9. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Pálmi gæti hagnast á gjaldþroti FlyMe

LÍKLEGT er talið að Pálmi Haraldsson og aðilar honum tengdir séu í bestri aðstöðu til þess að eiga viðskipti við gjaldþrotabú sænska lágfargjaldaflugfélagsins FlyMe. Meira
9. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd

Sendiboðinn skotinn?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira

Daglegt líf

9. mars 2007 | Daglegt líf | 635 orð | 2 myndir

Bæði gefandi og skemmtilegt að hjálpa öðrum sem eiga erfitt

Nemendum MK stendur til boða áfangi í sjálfboðastarfi. Kristín Heiða Kristinsdóttir ræddi við músíkalskan strák sem er í þessum áfanga en hann ætlar að taka gítarinn sinn með sér þegar hann fer í læknanám til Danmerkur í haust. Meira
9. mars 2007 | Daglegt líf | 28 orð | 1 mynd

Ein stærsta hundasýning heims

Ein stærsta hundasýning heims fór fram í gær í Birmingham á Englandi. Þetta var í 104. skipti sem sýningin var haldin en fyrsta sýningin fór fram árið... Meira
9. mars 2007 | Daglegt líf | 446 orð | 3 myndir

Fiskur, vatn og vín

Norræn matargerðarlist er smám saman að stimpla sig inn í alþjóðamatarsamfélagið, segir Hanna Friðriksdóttir. Aðdráttarafl norðurslóða er ekki einungis sérstök náttúran og sagan, heldur vekur matarmenningin sífellt meiri forvitni útlendinga. Meira
9. mars 2007 | Daglegt líf | 226 orð

Limrur og móðurmál

Agli Jónassyni á Húsavík þótti gott að fá sér í staup í góðra vina hópi. Og aldrei skorti vini sem vildu gleðja skáldið með smálögg. Á slíkri stundu orti hann: Vetur búinn, vorið kalt, veikt þó sólin skíni. Meira
9. mars 2007 | Daglegt líf | 399 orð | 2 myndir

Meistaramatur

Nýir matreiðsluþættir hófu göngu sína á mbl.is í gær, þeir fyrstu hér á landi sem framleiddir eru eingöngu fyrir Netið. Meira
9. mars 2007 | Daglegt líf | 445 orð | 2 myndir

mælt með ...

Dansflokkurinn, skíði og fleira Svo er um að gera að láta ekki fram hjá sér fara síðustu sýningar hinnar frábæru uppfærslu Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu sem kallast Febrúarsýning. Hún verður á sunnudag kl. 20. Meira
9. mars 2007 | Daglegt líf | 1087 orð | 2 myndir

Spengilegir miðað við margar aðrar þjóðir

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Ítölsk matargerð hefur löngum átt veglegan sess í huga Arnars Bjarnarsonar og sá áhugi fékk byr undir báða vængi þegar hann fluttist tímabundið til Ítalíu ásamt konu sinni, Rakel Halldórsdóttur. Meira

Fastir þættir

9. mars 2007 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli. Í dag, 9. mars, er Emilía Þórðardóttir frá Grund á Akranesi áttræð. Í tilefni tímamótanna tekur Milla á móti ættingjum og vinum í Golfskálanum á Hvaleyri í Hafnarfirði í dag, milli 17 og 19, og vonast hún til að sjá sem... Meira
9. mars 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrsti slagurinn. Meira
9. mars 2007 | Dagbók | 47 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur héldu tombólu við Hagkaup í...

Hlutavelta | Þessar duglegu stelpur héldu tombólu við Hagkaup í Spönginni og söfnuðu 6.321 krónum sem þær færðu Rauða krossinum. Verður peningunum varið til að aðstoða börn í Sierra Leone. Meira
9. mars 2007 | Í dag | 419 orð | 1 mynd

Nýjasta tækni og rafræn þjónusta

Margit Elva Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1983 og BS í fjölmiðlafræði frá Ohio University 1990. Margit hefur starfað við markaðs-, auglýsinga- og kynningarmál frá 1990. Meira
9. mars 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
9. mars 2007 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Rf3 Rc6 5. Be2 Rf6 6. O-O e6 7. c4 Be7 8. Rc3 dxc4 9. Bxc4 O-O 10. Bg5 a6 11. Bb3 Da5 12. Dd2 Hd8 13. Had1 b5 14. d5 b4 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 exd5 17. Rxf6+ gxf6 18. Df4 Dc5 19. Dxf6 Be6 20. Rg5 Hd6 21. Hd3 Ha7 22. Meira
9. mars 2007 | Í dag | 165 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Tillaga hefur komið fram um að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Hver er framkvæmdastjóri stofnunarinnar? Meira
9. mars 2007 | Fastir þættir | 253 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja finnst ekki hafa komið nógu skýrt fram í umfjölluninni um svifryk í höfuðborginni að undanförnu að mengunin bitnar auðvitað á þeim sem sízt skyldi. Þeir sem nota umhverfisvænsta ferðamátann, þ.e. Meira

Íþróttir

9. mars 2007 | Íþróttir | 162 orð

Bond vill Bjarna aftur til Bournemouth

KEVIN Bond, knattspyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Bournemouth, vill fá Bjarna Þór Viðarsson lánaðan á nýjan leik frá úrvalsdeildarfélaginu Everton. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Fjölnismenn fögnuðu í tvígang í Dalhúsum

FJÖLNISMENN fögnuðu í tvígang í íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum í gærkvöldi, fyrst eftir að hafa lagt Tindastól að velli, 94:87, í síðustu umferð Iceland Express-deildar karla í körfu og síðan þegar þær fréttir bárust úr Þorlákshöfn að Njarðvík hefði lagt... Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 442 orð

Fólk sport@mbl.is

Úrvalsdeildarlið Víkings í knattspyrnu hefur fengið markvörðinn Bjarna Þórð Halldórsson að láni frá Fylki út þetta keppnistímabil. Hann á að leysa af hólmi Ingvar Þór Kale sem verður væntanlega frá vegna meiðsla allt sumarið. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson skoraði 4 mörk í gærkvöld, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar Ciudad Real tapaði fyrir Barcelona , 26:32, í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 156 orð

Haig og Wilson þjóta upp

MARK Wilson frá Bandaríkjunum og S-Afríkumaðurinn Anton Haig voru í 270. og 292. sæti á heimslistanum í golfi í upphafi ársins en þeir eru nú í 86. og 88. sæti heimslistans. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 92 orð

Heiðar lék vel í Portúgal

HEIÐAR Davíð Bragason úr Kili lék vel á öðrum keppnisdegi á Scanplan-mótaröðinni sem fram fer í Portúgal. Heiðar lék á 70 höggum í gær, eða 2 höggum undir pari vallar, en hann lék á 78 höggum á fyrsta keppnisdegi. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 313 orð

Höfum unnið betri lið

"ÞAÐ er frekar sárt að tapa á þennan hátt fyrir þessu liði Newcastle sem er ekki eins sterkt og mörg önnur sem við höfum lagt að velli í vetur, eins og t.d. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 808 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – ÍR 87:102 Borgarnes, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – ÍR 87:102 Borgarnes, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 8. mars 2007. Gangur leiksins : 25:28, 47:52, 66:83, 87:102. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Logi Geirsson úr leik með Lemgo í hálfan mánuð

"MÉR var hrint illa í uppstökki á æfingu fyrir viku og fyrir vikið lenti ég illa á bakinu. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 641 orð

"Það er mjög sárt að falla úr deildinni"

ÞAÐ ríkti grafarþögn í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn eftir tapleikinn gegn Njarðvík. Þórsarar leiddu mestallan leikinn en í síðasta leikhluta létu Njarðvíkingar sverfa til stáls og sigruðu að lokum með fimm stiga mun, 86:91. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Roland meiddur en leikur

ROLAND Valur Eradze, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur ekkert æft með Stjörnunni þessa vikuna vegna meiðsla. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 203 orð

Sigurður gerir sjö breytingar fyrir Íraleikinn í dag

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu gerir sjö breytingar á byrjunarliði Íslands sem mætir Írlandi í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ingi í viðræðum við Lemvig á Jótlandi

VILHJÁLMUR Ingi Halldórsson handknattleiksmaður, sem nú leikur með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern, hefur átt í viðræðum við forráðamenn Lemvig, en liðið en nú í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Þriðjungur drengjalandsliðsins er úr Kópavogi

LÚKAS Kostic, þjálfari drengjalandsliðsins í knattspyrnu, 17 ára, hefur valið 18 manna hóp sinn sem tekur þátt í milliriðli Evrópukeppninnar í Portúgal síðar í þessum mánuði. Meira
9. mars 2007 | Íþróttir | 733 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að tapa úrslitaleik bikarsins í fyrsta sinn

"ÉG hef ekki tapað þeim þremur bikarleikjum sem ég hef tekið þátt í hér landi og langar ekki til þess að taka upp á því núna að tapa," sagði Patrekur Jóhannesson, leikmaður Stjörnunnar, spurður um úrslitaleik Stjörnunnar og Fram í... Meira

Bílablað

9. mars 2007 | Bílablað | 315 orð | 4 myndir

Aukið úrval og umhverfisvænni tækni

Genf. AFP. | Aukið úrval og umhverfisvænni tækni er sett á oddinn hjá bílaframleiðendum á bílasýningunni, sem var opnuð almenningi í Genf í gær. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 141 orð | 4 myndir

Bílasmiðir í Kína láta ljós sitt skína

Genf. AFP. | Brilliance nefnist fyrsti kínverski bíllinn, sem sýndur hefur verið á bílasýningunni í Genf. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 307 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Renault Twingo

Síðasta kynslóð Renault Twingo var kynnt á bílasýningunni í París árið 1992 og vakti mikla athygli enda nokkuð nýstárlegur bíll með margar nýjungar eins og miðju-mælaborðið sem margir hafa stælt síðan – en nú er loksins búið að kynna til sögunnar... Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Ný LCV-lína frá Renault

Atvinnubíladeild B&L verður með sýningu á Kangoo, Trafic og Master LCV-línunni milli klukkan 12 og 16 á morgun, í sýningarsal sínum að Grjóthálsi. Bílar línunnar hafa verið uppfærðir hver á fætur öðrum á sl. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Olía úr appelsínum á bílana

Appelsínur gætu hvað úr hverju drifið bíla áfram, í óeiginlegri merkingu, ef áform spænskra yfirvalda ná fram að ganga. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 159 orð | 1 mynd

Pirelli fagnar öld í akstursíþróttum

Hið þekkta hjólbarðafyrirtæki Pirelli sem var stofnað árið 1872, og verður því 135 ára á þessu ári, fagnar því nú einnig að 100 ár eru liðin frá því að Pirelli tók fyrst þátt í akstursíþróttum. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 495 orð | 1 mynd

Porsche segir að það virki!

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Ristar á afturrúðuna aftur í tísku

Flestum er ljóst að tískan fer í hringi og það sem einu sinni var flott en svo hallærislegt getur skyndilega náð hæstu hæðum á ný og nú hefur það gerst enn einu sinni með fortíðarhyggjubílnum Mustang frá Ford. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 366 orð | 1 mynd

Þegar 911 er ekki nóg – TechArt GT Street

Nú er liðið nokkuð frá því að nýjasta kynslóð Porsche 911, sem hefur tegundarheitið 997, hóf akstur um götur og hraðbrautir og þýðir það jafnan að fyrirtæki sem sjá um breytingar á bílum hafa nú fengið nægan tíma til að betrumbæta þegar góðan bíl. Meira
9. mars 2007 | Bílablað | 699 orð | 4 myndir

Þægilegur jepplingur

Tucson-jepplingurinn frá kóreska bílaframleiðandanum Hyundai leit fyrst dagsins ljós fyrir um tveimur árum en hann er jafnframt fyrsti jepplingurinn sem fyrirtækið sendir frá sér. Af helstu keppinautum mætti nefna Ford Escape, Honda CR-V og Toyota... Meira

Ýmis aukablöð

9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 266 orð | 1 mynd

777 – brúðkaupsdagur ársins

Vinsælasti brúðkaupsdagur ársins er 7.7.'07. Talan sjö er ákaflega merkileg tala. Sjö er tala fullkomnunar og hvíldar og birtist mörgum sinnum í ritningunni. Guð hvíldi sig frá sköpunarverkinu á sjöunda degi. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 100 orð | 1 mynd

Að gæta hófs í steggjun og gæsun

Steggjun og gæsun eru siðir sem hafa rutt sér til rúms á undanförnum árum, og eru oft skemmtilegar uppákomur. Aðalatriðið er að ekkert fari úr böndunum og hófs sé gætt þegar brúðhjón eru steggjuð/gæsuð. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 141 orð | 4 myndir

Allt til skreytinga

Verslunin Litir og föndur, Smiðjuvegi 4, Kópavogi, hefur tekið við rekstri á Veisluleigu Völusteins. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 562 orð | 1 mynd

Baðst undan að syngja Iron Maden

Ef þú værir beðinn að syngja þrjú lög að eigin vali við brúðkaup hvaða lög myndir þú velja? Þegar velja á tónlist fyrir kirkjubrúðkaup er rétt að hafa í huga kirkjuna sjálfa og hljóðfærið sem þar býðst/bjóðast. Hljómburður í kirkjum er æði misjafn. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 166 orð | 2 myndir

Bailine-meðferð fyrir brúðina

Margar brúðir vilja grenna sig fyrir stóra daginn en hafa lítinn tíma til að stunda ræktina. Fyrir þær gæti bailine-meðferð verið lausnin því hún hentar öllum konum sem vilja grenna sig og ná góðum og skjótum árangri. "Hjá Kostakonum ehf. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 530 orð | 1 mynd

Bretti að sjálfsögðu upp ermarnar og læri nýtt lag

Ef þú værir beðin að syngja þrjú lög að eigin vali við brúðkaup hvaða lög myndir þú velja? Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 989 orð | 8 myndir

Brúðkaupsveisla í hjarta borgarinnar

Hótel Borg hefur gengið í endurnýjun lífdaga og undanfarna mánuði hafa staðið þar yfir miklar framkvæmdir. Nú er hótelið nánast tilbúið og mun áfram halda þeim virðingarsess sem það hefur notið í miðborginni. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 665 orð | 1 mynd

Brúður á lausu

Hvað gerir þú til að undirbúa brúðhjónin undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Ég heimsæki alltaf brúðhjónin á heimili þeirra, fæ svartbaunaseyði og smá smakk með því, sem þau reiða fram. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 826 orð | 1 mynd

Brúðurin losaði hnútinn með tönnunum

Hvað gerir þú til að undirbúa brúðhjónin undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Burt séð frá því að undirbúa brúðhjónin fyrir sjálfa vígsluna leggjum við áherslu á að eiga stundir með þeim til að undirbúa þau undir sjálft hjónabandið og fjölskyldulífið. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 861 orð | 3 myndir

Endurnýjuðu brúðkaupsheitin eftir rúma hálfa öld

Þegar Jón Helgi Hálfdanarson gekk að eiga Jónu Einarsdóttur 7. júní árið 1954 þurfti hann sérstakt leyfi frá biskupsstofu þar sem hann hafði ekki náð tilskildum aldri. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 44 orð | 3 myndir

Fallegar borðskreytingar

Þessi fallega skreyttu borð eru hugmynd starfsstúlknanna í Blómaversluninni Dalíu að skreytingum í brúðkaupsveisluna þar sem þemað er fjólublátt. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 148 orð | 1 mynd

Fleyg orð um hjónabandið

Láttu eyrun fremur en augun ráða vali þínu á eiginkonu. Rússneskt máltæki. Alltof margt fólk leggur út á opið haf hjónabandsins áður en það hefur lært einföldustu sundtökin. Rosalind Russell. Hvað sem öðru líður skalt þú gifta þig. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 248 orð

Fleyg orð um hjónabandið

Hjónabandið er okkur karlmönnunum eins og hvert annað starf. En það er þó alltaf bót í máli ef samkomulagið við forstjórann er gott. Ók. höf. Að baki hvers manns sem hefur komist áfram í lífinu má finna konu sem kvartar yfir að hafa ekkert til að fara... Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 1249 orð | 7 myndir

Frábært þemabrúðkaup í garðinum

Roald Viðar Eyvindsson, bókmenntafræðingur og blaðamaður, og Sigurþór Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, giftu sig í fyrrasumar með miklum glæsibrag. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 273 orð | 5 myndir

Glæsilegar mæður brúðhjóna

Brúðkaupsdagurinn er afar mikilvægur fyrir mæður brúðhjónanna og eðlilegt að þær vilji skarta sínu fegursta á þessum merkisdegi. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 123 orð | 1 mynd

Góður veislustjóri

Veislustjórinn er mikilvægur í brúðkaupsveislunni. Ekki er verra að hafa tvo og þá einhverja sem þekkja brúðhjónin vel. Veislustjórinn á ekki bara að vera fyndinn þó það saki ekki, heldur passa upp á að flæðið sé gott í veislunni og skipulag gott. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 243 orð | 1 mynd

Handhæg kortagerð

Boðskortin í brúðkaupið eru stór hluti undirbúningsins og margir sem búa til kortin sín sjálfir. Íslandspóstur er með kortavef sem er sérlega handhægur og öllum aðgengilegur. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 805 orð | 3 myndir

Heitið á goðin til unaðar og ásta

Hvað gerir þú til að búa verðandi hjón undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Fyrir utan að fara yfir framgang sjálfrar hjónavígslunnar í samráði við hjónaefnin legg ég fólki ekki mikið lífsreglur. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 491 orð | 1 mynd

Hjónabandið viðhelst ekki af sjálfu sér

Hvað gerir þú til að búa hjónaefnin undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Ég á með þeim viðtöl þar sem við ræðum merkingu, mikilvægi og gildi hjónabandsins. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 451 orð | 1 mynd

Hraði og tímaleysi ógnar hjónaböndum

Hvað gerir þú til að búa hjónaefni undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið. Hjá sýslumanninum í Reykjavík eru það sýslumaður og löglærðir fulltrúar hans sem hafa heimild til að framkvæma hjónavígslu samkvæmt ákvæðum hjúskaparlaga og kanna skilyrði. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 611 orð | 1 mynd

Hver á að sitja við háborðið? – brúðkaup er tengslahátíð

Brúðkaupsdagurinn á að vera sannkallaður gleðidagur brúðhjónanna og þeirra sem þeim tengjast. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 137 orð | 2 myndir

Kaupið brúðarskóna tímanlega

Heimasætan í kvæðinu forðum sem var að brydda brúðarskóna vekur alltaf sorg í hjarta þeirra sem lesa. Stúlkan sú fékk ekki draumprinsinn frá Melum sem gifti sig annarri, svo brúðarskóna brenndi stúlkan í öskustónni, í felum að sjálfsögðu. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 1265 orð | 9 myndir

Konur í brúðarmyndatökum

Konur eru að hasla sér völl í ljósmyndun og margar þeirra hafa sérstaklega gaman af brúðkaupsmyndatökum. Þær sem rætt var við segja myndatöku á brúðkaupsdaginn oft mikið tilfinningamál og stundum þurfi þær að vera í hlutverki förðunarfræðinga, sálfræðinga og fóstra. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 317 orð | 1 mynd

Leyndarmál hvað verður sungið í mínu brúðkaupi

Mjög oft gerist það að verðandi brúðhjón biðja mig um að benda á lög sem er viðeigandi að syngja í brúðkaupi. Ég mæli nú alltaf með því að fólk velji sér lög sem tengjast brúðhjónunum á einhvern hátt því þá verður þetta miklu persónulegra. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 805 orð | 1 mynd

Neyðaróp á skóm brúðgumans

Hvað gerir þú til að undirbúahjónaefni fyrir brúðkaupsdaginn og hjónabandið ? Ég hitti þau í viðtali, þar förum við yfir athöfnina og innihald ritúalsins. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 421 orð | 1 mynd

Oft dregin upp of klisjukennd mynd af hjónabandinu

Hvað gerir þú til að búa hjónaefnin undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Hjónaefnin hitta prestinn nokkrum sinnum fyrir giftinguna. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 982 orð | 4 myndir

Óvænt brúðkaup á sextugsafmælisdaginn

Ástin lætur á sér kræla á öllum aldursstigum og stundum kann fólk sem komið er yfir miðjan aldur best að meta ástina og leggur sig meira fram um að rækta hana. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 681 orð | 1 mynd

Seta fyrir framan sjónvarp er ekki að eyða tíma saman

Hvað gerir þú til að undirbúa brúðhjónin undir brúðkaupsdaginn og hjónabandið? Ég gifti helst engan án þess að brúðhjónin komi til mín í fjögur skipti, þar sem við förum yfir ýmsar spurningar er varða samskipti hjóna og samskipti almennt. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 355 orð | 6 myndir

Síðir vendir áberandi

Jóhanna M. Hilmarsdóttir í blómadeild Garðheima er nýkomin af brúðarsýningu í Þýskalandi þar sem hún kynnti sér það nýjasta í brúðarvöndum og skreytingum. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 352 orð | 1 mynd

Skemmtilegir púðar fyrir brúðhjón

Samband karls og konu, hin eilífa ást, er þemað á nýjum, rómantískum púðum frá Slow design. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 118 orð | 2 myndir

Skemmtilegt "trend"

Nú er vinsælt í brúðkaupsveislum að fá einhvern til að taka polaroid-mynd af öllum brúðkaupsgestunum þegar þeir koma til veislunnar, líma myndirnar strax inn í albúm og fá gesti til að skrifa litlar athugasemdir við myndirnar. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 229 orð | 8 myndir

Spennandi en strangur dagur fyrir brúðina

Brúðurin er sú sem allir bíða í ofvæni eftir að sjá við brúðkaupið og yfirleitt sýpur fólk hveljur af hrifningu þegar hún gengur inn kirkjugólfið. Dagur brúðarinnar er þó langur og strangur. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 280 orð | 8 myndir

Tékk-kristall í tæp 40 ár

Brúðargjafirnar geta verið höfuðverkur fyrir suma en nú er æ algengara að brúðhjón leggi fram lista í ýmsum verslunum sem merkt er við svo allir séu ekki að kaupa það sama. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 124 orð

Tónlistin skapar stemmninguna

Brúðkaup er svo falleg athöfn að meira að segja hörðustu töffarar fá tár í augun. Þar hjálpar allt til, gleði brúðhjónanna sem eru svo falleg, litlu brúðarmeyjarnar og -sveinarnir að ekki sé minnst á tónlistina. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 138 orð | 1 mynd

Trúir öllu, umber allt, vonar allt

Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. Meira
9. mars 2007 | Brúðkaupsblað | 478 orð | 1 mynd

Verð alltaf meyr þegar ég syng við brúðkaup

Ef þú værir beðinn að syngja þrjú lög að eigin vali við brúðkaup, hvaða lög myndir þú velja? Nær undantekningarlaust reyni ég að hitta brúðhjónin eina kvöldstund til að ráðgast um lagaval og finna inn á stíl þeirra og smekk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.