Greinar sunnudaginn 11. mars 2007

Fréttir

11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

15 fíkniefnamál á höfuðborgarsvæðinu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var með sérstakt fíkniefnaeftirlit í fyrrinótt og fór hún meðal annars inn á nokkra skemmtistaði á höfuðborgarsvæðinu af því tilefni. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Alvarlegt flugatvik vélar frá Landsflugi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Alþjóðleg námsbraut í Verzló

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Verzlunarskólinn mun hefja kennslu á alþjóðlegri námsbraut í haust, svonefnt IBB-nám, þar sem öll kennsla fer fram á ensku. Stór fyrirtæki eru með marga erlenda starfsmenn í vinnu. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Brotið verulega á okkur

Eftir Guðrún Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is GREIN Ásu Hjálmarsdóttur; Aftaka fjölskyldu, vakti mikla athygli þegar hún birtist í Morgunblaðinu í sl. viku. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Búist við miklu hvassviðri

VEÐURSTOFA Íslands gaf í gær út stormviðvörun en búist var við miklu hvassviðri og úrkomu við suðausturströndina og á miðhálendinu í gær og í dag. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

DiCaprio við Jökulsárlón

BANDARÍSKI stórleikarinn Leonardo DiCaprio var staddur við Jökulsárlón á föstudaginn, en þar var hann í myndatöku fyrir bandaríska tímaritið Vanity Fair. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Dvergar í útrýmingarhættu vegna mengunar frá mannfólkinu

Samkeppni í gerð stuttmynda er að hefjast í Árbæjarskóla og eru ýmsar hugmyndir í gangi. Steinþór Guðbjartsson forvitnaðist um málið. Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 122 orð | 1 mynd

Fasteignir auglýstar á gamla varnarsvæðinu

EIGNIR á gamla varnarsvæðinu verða auglýstar til sölu eða leigu á næstu dögum, þar á meðal stórt flugskýli, sem er um 12 þúsund fermetrar, og eignir sem standa í grennd við flugvöllinn sjálfan. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fáninn dreginn að hún á hverjum morgni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið upp á þeirri nýbreytni að draga íslenska fánann að hún á hverjum morgni við lögreglustöðina við Hverfisgötu. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Forritarar framtíðarinnar

FORRITUNARKEPPNI framhaldsskólanna fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær á vegum tölvunarfræðideildar skólans en keppnin er orðin árlegur viðburður. Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 2008 orð | 5 myndir

Horft til uppbyggingar á alþjóðlegum háskóla

Fyrstu eignirnar á gamla varnarsvæðinu verða boðnar til sölu á næstu dögum. Á annað hundrað hugmyndir hafa borist að framtíðarskipulagi svæðisins, þar sem hugmynd um alþjóðlegan háskóla er talin einna álitlegust. Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 224 orð | 1 mynd

Hreint vatn úr óhreinum brunni

Fyrirtækið Vestergaard-Frandsen (V-F) þróar vörur fyrir íbúa þróunarlanda. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hætta við framboð

UNDIRBÚNINGSHÓPUR Áhugafólks um málefni eldri borgara og öryrkja hefur ákveðið að hætta við framboð til Alþingis í vor. Í fréttatilkynningu frá hópnum, sem heldur úti vefsíðunni frambod. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jákvæður fundur

ÍSLENSKIR og kanadískir embættismenn funduðu á föstudag um öryggismál í Ottawa. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kippur í húsnæðissölu

ALLS var 200 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í vikunni sem er að líða, en að meðaltali var 145 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í viku hverri síðustu tólf vikurnar á undan. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð

Lagt til að Reykjavík fái einn framhaldsskóla

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STARFSHÓPUR menntaráðs Reykjavíkur um sveigjanlegan námstíma í grunnskóla leggur m.a. til að farið verði í viðræður við ríkið um að borgin taki að sér að reka einn framhaldsskóla. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð

Leikvöllurinn Stýró fær að vera áfram

"ÉG hef mikinn skilning á þessum sjónarmiðum barnanna í hverfinu, enda er lítið um leiksvæði í þessu hverfi," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, um mótmæli grunnskólanema við því að sparkvöllurinn Stýró við Öldugötu 21... Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lestrarmaraþon í Hraðbraut

NEMENDUR á lokaári Menntaskólans Hraðbrautar hófu lestrarmaraþon í gærmorgun, sem standa átti í sólarhring. Markmiðið var að safna áheitum fyrir utanlandsferð hópsins. Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 736 orð | 1 mynd

Matarást og nágrannakærleikur

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Matur er ekki lengur eitthvað sem við borðum til að fá nægar hitaeiningar til að halda líkamanum gangandi til vinnu. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ofsaakstur við slæm skilyrði

ÞRÁTT fyrir ofankomu og hálku hafði lögreglan á Akureyri afskipti af sex ökumönnum vegna hraðaksturs á föstudaginn og í fyrrinótt. Mældist sá þeirra sem hraðast fór á 142 kílómetra hraða í Öxnadal en aðrir fóru hægar. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

"Eðlilegra að greiða bætur en afhenda lóð á besta stað"

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, fyrrv. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

"Græni miðbærinn" rísi á Álftanesi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STEFNT er að því að blönduð byggð íbúða og þjónustustofnana rísi miðsvæðis á Álftanesi, en á föstudag voru kynntar niðurstöður í framkvæmdasamkeppni um skipulag miðsvæðisins. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

"Öruggar skemmtanir"

VILMUNDUR Sveinsson, talsmaður hagsmunaráðs íslenskra framhaldsskólanema, segir að engin þörf sé á að endurskoða fyrirkomulag skóladansleikja líkt og aðstoðarskólameistari FB benti á í Morgunblaðinu í gær í kjölfar þess að dyravörður slasaðist í... Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Rómantík í rafmagnsleysi við Breiðafjörð

Ólafsvík | Hvergi á guðsgrænni jörð er yndislegra lífríki en hér við Breiðafjörð. Það sannaðist nú eina nóttina, í rafmagnsleysi sem færði okkur ró og kyrrð, því logn var veðurs. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sighvati komið á óvart

UMMÆLI Björns Dagbjartssonar, fv. Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 928 orð | 1 mynd

Síðasti vígamaðurinn?

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Langt er liðið á framlengingu í úrslitaleik Liverpool og AC Milan um Evrópubikarinn. Jamie Carragher, miðvörður enska liðsins, sem verið hefur ígildi tveggja ef ekki þriggja manna í leiknum – a.m.k. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skemmdir í 16 af 20 tönnum

TANNHEILSU barna og unglinga hefur hrakað hratt í kjölfar þeirrar stefnu stjórnvalda að minnka endurgreiðslur vegna tannlækninga, að mati Jónasar Gestssonar, tannlæknis á Akranesi. Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 84 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Gunnar og Arnar eru bræður. Arnar er 3 árum eldri en Gunnar. Jónas faðir þeirra er 47 ára en hann er jafn gamall og bræðurnir til samans. Hve gamall er Jónas? Skilafrestur fyrir réttar lausnir rennur út kl. 12 mánudaginn 19. mars. Meira
11. mars 2007 | Erlendar fréttir | 1619 orð | 1 mynd

Talin í hópi "óvina ríkisins"

Erlent | Kvennamorðin í Ciudad Juárez hafa vakið hrylling en ítök glæpahópa tryggja að engum er refsað Meira
11. mars 2007 | Innlent - greinar | 305 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Á minni löngu ævi hefur ekkert eins hroðalegt og skelfilegt komið fyrir mig. Ása Hjálmarsdóttir í grein í Morgunblaðinu. Tíu ára gamall sonur hennar var á sínum tíma tekinn frá henni og sendur á upptökuheimilið í Breiðavík. Meira
11. mars 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Útlendingar 6% af heildarmannfjölda hérlendis

ERLENDUM ríkisborgurum hefur fjölgað mikið hér á landi undanfarin ár. Um síðustu áramót voru erlendir ríkisborgarar 18.563 talsins samanborið við 13.778 ári áður. Hlutfall útlendinga af íbúum í heild er nú 6% en var 4,6% hinn 31. desember 2005. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2007 | Reykjavíkurbréf | 1847 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Hinn 21. febrúar sl. birtist hér í Morgunblaðinu frétt þess efnis, að Ragnar heitinn Björnsson væri höfundur lagsins Við gengum tvö, en ekki skráður höfundur þess, Friðrik heitinn Jónsson. Meira
11. mars 2007 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Straumhvörf

Margir velta því fyrir sér um þessar mundir hvort straumhvörf séu að verða í stjórnmálum og þá ekki sízt fyrir tilverknað kvenna. Þessar vangaveltur byggjast á skoðanakönnunum sem benda til þess að staða beggja stjórnarflokkanna sé að veikjast. Meira
11. mars 2007 | Leiðarar | 401 orð

Úr gömlum leiðurum

13. mars 1977 : "Aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu og umsamin tollfríðindi á því markaðssvæði hafa haft mikil og örvandi áhrif á útflutning íslenzkra iðnvara. Meira
11. mars 2007 | Leiðarar | 513 orð

Varhugaverð þróun

Í forsetatíð Boris Yeltsins í Rússlandi varð til vísir að lýðræði þar í landi. Á fyrstu árum Pútíns virtist það lýðræði vera að festa sig í sessi og eðlilegir, lýðræðislegir stjórnarhættir að ná fótfestu. Meira

Menning

11. mars 2007 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Annar staður

ELDRI maður gengur hjá verki listamannsins Anthony Gormley sem ber titilinn "Annar staður". Verkið er í heild gert úr hundrað styttum af manneskjum í fullri stærð sem er dreift um Crosby-ströndina nálægt Liverpool í Englandi. Meira
11. mars 2007 | Myndlist | 1782 orð | 3 myndir

Á stjái um Ekvador

Hreyfði því í síðasta pistli að Quito væri ekki falleg borg og það tel ég hana í öllu falli naumast frá arkitektónísku sjónarmiði og vil færa rök að máli mínu. Meira
11. mars 2007 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Batnandi mönnum...

EFTIR frekar brösulega byrjun er X-Factor að koma til. Fyrstu þættirnir bentu til þess að um algjört flopp yrði að ræða en samkvæmt síðustu skoðanakönnun Capacent er þátturinn með um 25% áhorf. Meira
11. mars 2007 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Djassað í ljósum og reyk

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞAÐ ERU til venjuleg píanódjasstríó og svo er það EST." Þannig hefst gagnrýni sem birtist fyrir fjórum árum í Times um sænska djasstríóið EST. Meira
11. mars 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Fólk

Breska leikkonan Kate Winslet tók á föstudaginn sáttatilboði í meiðyrðamáli sem hún höfðaði gegn tímaritinu Grazia fyrir að hafa skrifað frétt um að hún hefði farið til "megrunarlæknis". Meira
11. mars 2007 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski söngvarinn Michael Jackson mætti til teitis í borginni Tókýó á fimmtudaginn þar sem aðdáendur popparans höfðu greitt andvirði um 230.000 króna fyrir að berja hann augum. Meira
11. mars 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Allir miðar á tónleikaröð hljómsveitarinnar The Police í Bretlandi seldust upp sama dag og miðasala hófst, en alls seldust um 120.000 miðar. Síðustu miðarnir seldust um klukkutíma eftir að miðasala hófst. Sagt er frá þessu á vef tónlistartímaritsins... Meira
11. mars 2007 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breska leikkonan Elizabeth Hurley og eiginmaður hennar Arun Nayar, sem gefin voru saman við borgaralega athöfn í síðustu viku í kastala fyrir utan London, hafa síðan haldið upp á brúðkaupið vikulangt með veislum í Mumbai á Indlandi. Meira
11. mars 2007 | Tónlist | 518 orð | 2 myndir

Fram og aftur tilraunagötuna

Ekki þarf alltaf að finna upp eitthvað nýtt til að skapa forvitnilega músík, það reynist líka oft vel að segja eitthvað gamalt á nýjan hátt. Meira
11. mars 2007 | Tónlist | 885 orð | 1 mynd

Mozart með rafmagnsgítar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ROKKSVEITIN Wulfgang var stofnuð fyrir um það bil einu og hálfu ári, en fyrsta æfing sveitarinnar fór fram í nóvember árið 2005. Meira
11. mars 2007 | Fjölmiðlar | 77 orð | 1 mynd

MR sigraði MS

Menntaskólinn í Reykjavík fór með sigur af hólmi í viðureign skólans við Menntaskólann við Sund í spurningakeppni framhaldsskóla, Gettu betur á föstudagskvöldið. Er MR því kominn í undanúrslit keppninnar en MR fékk 38 stig, en MS fékk 17 stig. Meira
11. mars 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Oumou Sangare og Goran Bregovic á Vorblóti í Reykjavík

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Vorblót, eða Rite of Spring fer fram í Reykjavík í annað sinn dagana 17. til 19. maí næstkomandi. Meira
11. mars 2007 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Vönduð og þægileg frumraun

ÉG hugsa að tónlistina á Eulogy for Evolution megi kalla nútímaklassík. Í þessu tilfelli er um að ræða afskaplega melankólískar strengjaútsetningar, lágstemmt píanó og fleira í þeim dúr. Meira

Umræðan

11. mars 2007 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Aldarafmæli Íþróttafélags Reykjavíkur

Stefán Jóhann Stefánsson skrifar í tilefni af hundrað ára afmæli Íþróttafélags Reykjavíkur: "Félagið er í hópi stærstu íþróttafélaga á landinu bæði hvað varðar iðkendafjölda og fjölda greina sem stundaðar eru." Meira
11. mars 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Andrés Magnússon | 9. mars 2007 Íslandsflokkurinn Ég verð hins vegar að...

Andrés Magnússon | 9. mars 2007 Íslandsflokkurinn Ég verð hins vegar að játa að ég er mjög forvitinn um það hvaða pól í hæðina hinn óstofnaði flokkur mun taka í málefnum útlendinga. Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Andstreymi

Erna Arngrímsdóttir svarar grein Dagnýjar Jónsdóttur: "Ef samningurinn er svona góður eins og alþingismaðurinn heldur fram, af hverju má þá ekki fjalla opinberlega um hann?" Meira
11. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 263 orð

Ágætu alþingismenn

Frá Birgi Haukssyni: "UNDIRRITAÐUR hefur rökstuddan grun þess efnis að háttsettir stjórnendur og stjórnarmeðlimir bandaríska billjón dollara fyrirtækisins Textron, fyrirhugi hvataferð til Íslands um miðjan júní. 2007." Meira
11. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 446 orð

Deiliskipulag

Frá Sigurði Oddssyni: "NÚ STYTTIST í að Hafnfirðingar "kjósi" hvort Alcan fái að stækka eða ekki. Kynleg kosning svo ekki sé meira sagt. Kosið er um deiliskipulag og á því byggist, hvort stækkun verði leyfð eða ekki." Meira
11. mars 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Eva Kamilla Einarsdóttir | 9. mars 2007 Gaman Í gær fór ég á fund. Þar...

Eva Kamilla Einarsdóttir | 9. mars 2007 Gaman Í gær fór ég á fund. Þar var verið að tala um excel-skjöl, það er svo leiðinlegt. Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Fólki fjölgar í Þjóðkirkjunni

Bára Friðriksdóttir skrifar um málefni Þjóðkirkjunnar: "Frá árinu 1998 hefur einstaklingum í Þjóðkirkjunni nefnilega fjölgað ár frá ári." Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Gerður sýndi á vegum COBRA

Elín Pálmadóttir skrifar um COBRA-hópinn: "Vildi bara að gefnu tilefni vekja athygli á því að íslenski myndhöggvarinn Gerður var í sambandi við COBRA-menn á sínum tíma." Meira
11. mars 2007 | Blogg | 349 orð | 1 mynd

Guðný Svava Strandberg | 10. mars 2007 Ég er þrælmontin! Í dag eru...

Guðný Svava Strandberg | 10. mars 2007 Ég er þrælmontin! Í dag eru komnir fimm mánuðir síðan ég hætti að reykja. Ligga, ligga, lá! Mér finnst ég búin að vera mjög dugleg og ég ætla að vera það áfram. Meira
11. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 247 orð | 1 mynd

Já eða nei? Stækkað álver eða ekki?

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "ÞÓ AÐ við viljum ekki álver í göngufæri við miðbæi bæjarfélaga, verðum við að staldra við. Álverið er þarna, hefur "búið" í Hafnarfirði lengur en ég og flestir íbúar þessa ágæta bæjar." Meira
11. mars 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Kjartan Valgarðsson – í Maputo | 10. mars 2007 Netlögregla Ekki...

Kjartan Valgarðsson – í Maputo | 10. mars 2007 Netlögregla Ekki verður betur séð en Danir hafi komið sér upp netlögreglu! Ætli þeir hafi fengið hugmyndina frá Steingrími J.? Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Sjónhverfingar í höfuðborg

Örn Sigurðsson gerir athugasemdir við grein Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra: "Tilgangur samgönguráðherra með svo gegndarlausri fjársóun er sá einn að festa flugið í sessi til mikils tjóns fyrir borgarbúa." Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Til hvers að kjósa?

Helga Vala Helgadóttir fjallar um kosningar og lýðræði: "Það skiptir miklu máli fyrir lýðræðið í landinu að þegnarnir fái að kjósa um meiriháttar ákvarðanir..." Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Um sovéskt eðli álvera og þjóðgarða frjálshyggjunnar

Gísli G. Auðunsson fjallar um þjóðgarð, álver og orkumál: "Hinsvegar má framleiða ál í verksmiðjum erlendis ef við vitum ekkert um þær þótt þær brenni kolum og olíu." Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Uppgjöf Samfylkingarinnar í jafnréttismálum

Ragnheiður Elín Árnadóttir svarar grein Árna Páls Árnasonar: "Ég vil ekki að eiginmaður minn og faðir sonar míns missi af dýrmætum tíma með syni okkar vegna þess að Árna Páli sést yfir lykilstaðreyndir..." Meira
11. mars 2007 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Vegtyllur og mannúð

Auður Guðjónsdóttir skrifar um framtak Íslands í mannúðarmálum: "...um að skoðað verði hvort hinir dugmiklu útrásaraðilar og íslensk stjórnvöld gætu gert veröldinni þann mikla greiða að standa saman að stofnun voldugs mænuskaðasjóðs undir merkjum Íslands og WHO." Meira
11. mars 2007 | Velvakandi | 550 orð | 2 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Aldrei skal aftur skjóta Aldrei skal aftur skjóta skötuna sá ég ljóta 16 milljörðum minna má þessi kvinna finna Margrét Jónsdóttir þekkir ekki það orð í íslenskri .tungu sem er bóndaómagi og er henni mikil vorkun af því. Meira
11. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 155 orð

Vímulaust glæsiball Borgarholtsskóla

Frá Huldu Birnu: "DAGANA 28. febrúar og 1. mars voru svokallaðir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þá féll hefðbundin kennsla í skólanum niður og nemendur höfðu kost á að sækja námskeið eða aðrar sniðugar uppákomur." Meira
11. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Öskutunnan Hafnarfjörður

Frá Margréti Kristinsdóttur: "ÉG BÝ í Hafnarfirði – ennþá. Ég hélt satt að segja þegar ég flutti hingað að ég væri að velja fallegt umhverfi hjá góðu fólki sem bæri fyrst og fremst virðingu fyrir umhverfi sínu." Meira

Minningargreinar

11. mars 2007 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Ásthildur Ólafsdóttir

Ásthildur Ólafsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist á Ísafirði 27. október 1921. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 11. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Ólafur Pálsson framkvæmdastjóri á Ísafirði, síðar lögg. endurskoðandi í Reykjavík, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2007 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Guðbjörg Helga Þórðardóttir

Guðbjörg Helga Þórðardóttir fæddist í Knarrarhöfn í Hvammssveit í Dalasýslu 11. október 1920. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi fimmtudagsins 22. febrúar síðastliðins. Útför Guðbjargar Helgu var gerð frá Langholtskirkju 2. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2007 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

Marcello Bruno La Fata

Marcello Bruno La Fata fæddist í Mílanó á Ítalíu.Hann lést 4. mars sl. Foreldrar hans eru Egli Superbi og Enrico La Fata. Yngri systur hans eru Elísabetta og Sara. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2007 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Pétur Þórarinsson

Pétur Þórarinsson fæddist á Akureyri 23. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum 1. mars. sl. Útför Péturs var gerð frá Akureyrarkirkju 9. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2007 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Sigurður Hallgrímsson

Sigurður Hallgrímsson, var fæddur 25. febr. 1928 í Reykjavík. Hann andaðist á heimili sínu í Ottawa í Kanada mánudaginn 5. mars sl. Foreldrar hans voru Hallgrímur Sigtryggsson, verslunarmaður í Reykjavík, f. 3. júlí 1894 á Gilsbakka, Hrafnagilshr. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 1 mynd

Ávarp á kvennadaginn

Í ávarpi, sem flutt var 8. Meira
11. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Miðstjórn RSÍ styður stækkun álversins

Fundur miðstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands hinn 2. mars 2007 mælir með fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík, enda verði þar settar upp bestu mengunarvarnir sem völ er á hverju sinni. Þetta kemur fram á vefsíðu Alcan. Meira
11. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Rafrænt eftirlit – aukið andlegt álag

Í fréttatilkynningu frá Starfsgreinasambandi Íslands segir að rafrænt eftirlit skapi meiri kröfur og aukið andlegt álag fyrir starfsfólk í matvælaiðnaðinum. "Rafrænt eftirlit skapar meiri kröfur sem getur haft í för með sér aukið andlegt álag. Meira
11. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Reglugerð gegn hættu á stórslysum vegna efna

Félagsmálaráðherra hefur sett reglugerð nr. 160/2007 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vinnueftirliti ríkisins. Meira
11. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Fleiri störf til Ísafjarðar * Bæjarstjórn Ísafjarðar hefur samþykkt samhljóða ályktun um aðkomu ríkisvaldsins og starfsemi á vegum þess, í kjölfar ákvörðunar Marels um lokun starfsstöðvar fyrirtækisins á Ísafirði á hausti komanda. Meira

Daglegt líf

11. mars 2007 | Daglegt líf | 2112 orð | 5 myndir

Einkaflug að Fagurhólsmýri 1939

Eftir Pálmar Guðjónsson og Kjartan Jóhannsson Hinn 29. júní 1939 nálægt hádegi stendur flugvél tilbúin til flugs á Sandskeiði. Flugmaðurinn Björn Eiríksson stendur hjá henni. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Einnota sprautur sem koma í veg fyrir smit

Emunio er danskt fyrirtæki sem framleiðir og selur einnota sprautur. Sprauturnar eru hannaðar með þarfir þróunarlanda í huga og brotna eftir fyrstu notkun. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 551 orð | 1 mynd

Ekki einn í heiminum

Alltaf hef ég haft nokkurt dálæti á dæmisögunni um Palla sem var einn í heiminum. Þó ekki væri nema vegna þess að ég ber sama nafn og söguhetjan seinheppna. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 1636 orð | 1 mynd

Ég gerði þessu fólki ekki neitt

Í vikunni birtist í Morgunblaðinu grein eftir Ásu Hjálmarsdóttur sem hún nefnir; Aftaka fjölskyldu, þar segir frá því þegar barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar tók af henni 10 ára son hennar og sendi í Breiðavík. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 2112 orð | 1 mynd

:,:Í skattinum:,: er skemmtilegt að vera

Hún segist vera venjuleg stelpa úr Breiðholtinu. Það má vel vera. En hún er eina stelpan úr Breiðholtinu sem situr í stól skattrannsóknarstjóra ríkisins. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Bryndísi Kristjánsdóttur um lífið, tilveruna og skattinn. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 1517 orð | 4 myndir

Litróf hestamennskunnar

Friðþjófur Þorkelsson þekkir hestamennskuna frá mörgum hliðum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um litaskipti lífsins og aðdráttarafl hins fjölbreytta íslenska hestakyns. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 1238 orð | 1 mynd

Nýtt hlutverk einkageirans í þróunarsamvinnu

Fyrirkomulag þróunaraðstoðar hefur tekið breytingum á undanförnum misserum og hefur einkageirinn fengið nýtt hlutverk, sem meðal annars endurspeglast í því að stórfyrirtæki hafa komið til samfélagslegrar meðvitundar. Ragna Sara Jónsdóttir fjallar um þessar breytingar. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 3310 orð | 2 myndir

Umbreytingar í Albaníu

Ástand geðheilbrigðismála í Albaníu er bágborið. Fólk dúsir inni á stofnunum áratugum saman við slæman aðbúnað og lítill sem enginn gaumur er gefinn að því að efla einstaklinginn og finna honum hlutverk og tilgang. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 1560 orð | 1 mynd

Verði ljós

Montreal-sveitin Arcade Fire hefur þurft að þola eitt háværasta bransasuð sem heyrst hefur í háa herrans tíð. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Vöruþróun með þarfir þriðja heimsins í huga

Fyrirtækið Novozymes framleiðir ensím og örverur sem notuð eru í matvælaframleiðslu, ölgerð, fatnað og þvottaefni. Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 2454 orð | 2 myndir

Þegar stórt er spurt

Um fátt verður meira rætt á komandi vikum en kannanir á fylgi flokkanna sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum 12. maí. En eru þessar kannanir áreiðanlegar? Eru sumar kannski áreiðanlegri en aðrar? Meira
11. mars 2007 | Daglegt líf | 356 orð | 8 myndir

Þrjú andlit Lagerfelds

Þýski fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld hefur mikil áhrif í tískuheiminum. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði þrjár þekktar fatalínur sem lífskúnstnerinn ber ábyrgð á. Meira
11. mars 2007 | Afmælisgreinar | 1172 orð | 1 mynd

Þuríður Pálsdóttir óperusöngvari 80 ára

Einu sinni fyrir langalöngu var keisari í Kína, sem vildi bæta samgöngur í sínu víðlenda ríki og í því skyni hugðist hann útnefna sérstakan samgöngumálaráðherra. En áður en hann gerði það, ráðfærði hann sig við spekinginn Konfúsíus. Meira

Fastir þættir

11. mars 2007 | Fastir þættir | 664 orð | 3 myndir

Anand og Magnús Carlsen berjast um efsta sætið

16. febrúar–11. mars Meira
11. mars 2007 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

50 ára afmæli. Í dag 11. mars er fimmtugur Jóhannes Guðnason, fóðurbílstjóri í 26 ár, dreifingarstjóri hjá FB í 3 ár og nú vaktstjóri hjá Olíudreifingu. Hann verður týndur á... Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 622 orð | 1 mynd

Barnasáttmálinn

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Góð vísa er aldrei of oft kveðin, sagði einhver. Og það eru orð að sönnu. Sigurður Ægisson birtir í tilefni Æskulýðsdagsins, sem var 4. mars, Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í hnotskurn. Hann er frá 1989, en var undirritaður fyrir Íslands hönd 1992." Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Teiknið og finnið. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 334 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 26. febrúar lauk aðalsveitakeppni félagsins. Stefán í Kalmanstungu hafði fyrir nokkru ákveðið að þetta væri árið hans og hans félaga. Meira
11. mars 2007 | Í dag | 409 orð | 1 mynd

Fátækt í allsnægtasamfélagi?

Harpa Njáls fæddist á Suðureyri 1946. Hún lauk BA-námi í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1998, mastersgráðu frá sama skóla 2002 og stundar nú doktorsnám. Harpa starfaði hjá Borgarfræðasetri 2001-2005. Hún hefur starfað að ýmsum félagsmálum, m.a. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 79 orð

Kvenna-boltinn

Marka-metið jafnað Margrét Lára Viðarsdóttir, skoraði fyrir Ísland úr víta-spyrnu í lok fyrri hálf-leiks í leik Ítala og Íslendinga á miðviku-daginn. Þetta var 22. mark Margrétar Láru í 27 lands-leikjum. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 147 orð

Launa-leynd verði af-numin

Launa-leynd verður af-létt verði nýtt frum-varp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla að lögum. Magnús Stefánsson félagsmála-ráðherra ætlar að leggja frum-varpið fyrir Al-þingi næsta haust. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd

Libby fundinn sekur

Lewis Libby, fyrr-verandi skrifstofu-stjóri vara-forseta Banda-ríkjanna, Dick Cheneys, var í vikunni fundinn sekur um mein-særi og um að hindra fram-gang rétt-vísinnar. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

Náttúru-auðlindir verði þjóðar-eign

"Náttúru-auðlindir Íslands skulu vera þjóðar-eign." Svona mun 79. gr. stjórnar-skrár Íslands hljóða ef frum-varp verður að lögum sem for-menn og vara-formenn stjórnar-flokkanna kynntu á fimmtu-daginn. Meira
11. mars 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 98 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Þessi athyglisverða staða kom upp í viðureign Þóris Benediktssonar (1850), hvítt, og Svanbergs Pálssonar (1710) á Meistaramóti Hellis sem lauk fyrir skömmu. 34. d8=D?? Skelfileg mistök sem leiða til ósigurs. Hvítur hefði getað unnið bæði eftir 34. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 158 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Í dag lýkur stórri sýningu Í Fífunni í Kópavogi sem helguð er tækni og þekkingariðnaði. Hvað nefnist sýningin? 2 Færeyski myndlistarmaðurinn Zacharias Heinesen heldur sýningu í Hafnarborg um þessar mundir. Hann er sonur frægs færeysk rithöfundar. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 84 orð | 1 mynd

Stridsberg verð-launuð

Sænski rit-höfundurinn Sara Stridsberg hlaut bókmennta-verðlaun Norðurlanda-ráðs árið 2007 fyrir skáld-söguna Drauma-deildin. Hún sagði að niður-staðan hafi komið sér algjör-lega í opna skjöldu, og að þetta sé mikill heiður. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 113 orð | 1 mynd

Um 70 manns deyja í jarð-skjálfta

Að minnsta kosti 70 manns létu lífið og hundruð manna slösuðust í jarð-skjálfta sem reið yfir eyjuna Súmötru í Indónesíu á þriðju-daginn. Björgunar-menn sögðu að hundruð húsa hefðu hrunið. Meira
11. mars 2007 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji varð fyrir fordómum vegna kynferðis síns á dögunum. Og það á vinnustað, hjá samstarfsmönnum sínum. Víkverji slysaðist nefnilega til að segja frá því að hann hefði keypt sér saumavél. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.