BAUGUR ætlar að taka þátt í fjárfestingum á Indlandi ásamt skoska athafnamanninum Tom Hunter og breska bankanum HBOS, að því er segir í breska blaðinu Times í gær.
Meira
FULLTRÚAR frá Capacent Gallup komu á föstudag færandi hendi á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, og afhentu styrk upp á eina milljón krónur, sem ætlað er til innréttinga í biðstofu nýs húsnæðis. Myndin var tekin við það tækifæri en f.v.
Meira
París. AFP, AP. | Jacques Chirac, forseti Frakklands, lýsti því yfir í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar í gær að hann hygðist ekki bjóða sig fram í forsetakosningunum í apríl.
Meira
MIKLAR efasemdir eru í Bandaríkjunum um gagnsemi meðferðar fyrir kynferðisafbrotamenn eftir afplánun en rannsóknir gefa til kynna að gagnið að þeim sé yfirleitt lítið eða ekki neitt, segir í grein í The New York Times.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 767 orð
| 8 myndir
Fjölmennur borgarafundur um búsetu- og atvinnumál á Vestfjörðum var haldinn á Ísafirði í gærdag. Kallað var eftir samstöðu þings og þjóðar vegna þess vanda sem blasir við.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 338 orð
| 1 mynd
SÍÐDEGIS á laugardag kom upp eldur í nýlegu fjósi á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi. Slökkvilið frá Flúðum fór á staðinn og slökkti eldinn. Að sögn lögreglunnar á Selfossi voru eldsupptök í rafmagnsmótor sem var tengdur við flórsköfur.
Meira
Palestínustúlka í brunnu herbergi stöðva Fatah í Beit Hanoun á Gaza í gær. Til skotbardaga kom milli liðsmanna Fatah og Hamas í borginni í gærmorgun og féll einn en sjö særðust.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 263 orð
| 1 mynd
SKÓLASKYLDA fimm ára barna gæti leitt til þess að nemendur lykju grunnskóla á því aldursári sem þeir eru nú í 9. bekk, að mati Unnar Stefánsdóttur, leikskólastjóra í Kópavogi.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 4 myndir
UM fjörutíu fermingarbörn tóku fyrstu skóflustunguna að nýju safnaðarheimili Kársnessóknar í gær. Athöfnin hófst í Kópavogskirkju með söng og ávörpum.
Meira
RÚMLEGA 40.000 óbreyttir borgarar hafa flúið heimili sín á austurhluta Srí Lanka undanfarna daga vegna átaka stjórnarhersins og uppreisnarsveita Tamíl-Tígranna. 33 hafa fallið í...
Meira
FRAMTÍÐARLANDIÐ hvetur í ályktun, sem samtökin sendu frá sér í gær, alla stjórnmálaflokka á Íslandi til að svara kalli almennings um aukna áherslu á náttúruvernd og umhverfismál, virða þau verðmæti sem felast í óspilltri náttúru landsins og...
Meira
FRUMTÖK, sem eru samtök framleiðenda frumlyfja hér á landi, fagna í yfirlýsingu sinni stefnu Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra í lyfjamálum til ársins 2012, sem hún kynnti nýlega.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Blönduósi | Þessi grágæs varði veginn heim að bænum Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi hinum forna um helgina. Grágæsirnar sem hverfa á braut úr Húnaþingi á haustin eru ekki enn farnar að skila sér á heimaslóðir eftir vetursetu á suðlægari slóðum.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 2163 orð
| 6 myndir
Í Borgarfirði var áður jarðskjálftabelti sem varð til af sömu orsökum og jarðskjálftabeltið á Suðurlandi. Rannsóknir jarðfræðinga á bergsprungum í Borgarfirði og á Suðurlandi leiða þetta í ljós. Egill Ólafsson kynnti sér rannsóknirnar.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
KYNFERÐSLEGT ofbeldi á börnum á Íslandi hefur um langt skeið verið viðkvæmt umfjöllunarefni, en félagasamtökin Blátt áfram hafa opnað fyrir umræður og sinnt öflugu forvarnarstarfi sem vakið hefur athygli.
Meira
FJÖGURRA daga gömul stúlka, Mychael Darthard-Dawodu, sem rænt hafði verið af sjúkrahúsi í Texas í Bandaríkjunum, fannst í gær heil á húfi í Nýju-Mexíkó. Kona, sem grunuð er um að hafa rænt barninu, var...
Meira
ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestri í hádeginu í dag, mánudag, í stofu 101 í Odda. Fjallað verður um nýjar aðstæður í öryggismálum ríkja og það sérstaka hlutverk sem fyrirtæki hafa í þessum nýju kringumstæðum.
Meira
ÍSLAMSKIR uppreisnarmenn hafa hótað að gera árásir á Þýskaland og Austurríki dragi ríkin ekki herlið sitt frá Afganistan. Hótunin kom fram í yfirlýsingu sem var birt í gær á vefsíðu uppreisnarmanna sem tengjast...
Meira
KYNNINGARFUNDUR um niðurstöður starfshóps um málefni íþrótta á Íslandi verður haldinn á morgun kl. 16 í fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Meira
KYNNING á þverfræðilegu meistaranámi í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ fer fram í dag, 12. mars, í Öskju, náttúrufræðahúsi, í fundarsal Norræna eldfjallasetursins á 3. hæð Öskju, klukkan 15.
Meira
Föðurnafn misritaðist Jónas Geirsson tannlæknir var fyrir mistök sagður Gestsson í frétt í blaðinu í gær, sunnudag, um tannheilsu barna og unglinga, sem vitnað var til úr blaðinu Skessuhorni. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Harare. AFP. | Einn var skotinn til bana af lögreglu í Harare, höfuðborg Simbabve, í gær þegar stjórnvöld hindruðu stjórnarandstæðinga í að efna til útifundar gegn ríkisstjórn Roberts Mugabe forseta.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 439 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HRÖÐ námsferð gegnum efstu bekki grunnskóla er einn angi skólaþróunar sem staðið hefur um nokkurra ára skeið, að mati Steingríms Sigurgeirssonar, aðstoðarmanns Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra.
Meira
ÍSLANDSFLOKKURINN er vinnuheitið á áformuðu þingframboði sem Margrét Sverrisdóttir og Ómar Ragnarsson hafa unnið að undanfarnar vikur. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins skýrist það á allra næstu dögum hvort þetta er endanlegt heiti.
Meira
RANNSÓKNIR á bergsprungum í Borgarfirði og á Suðurlandi hafa leitt í ljós að í Borgarfirði var áður jarðskjálftabelti sem varð til af sömu orsökum og jarðskjálftabeltið á Suðurlandi. Sprungur í bergi í Borgarfirði líkjast skjálftasprungum á Suðurlandi.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 4 myndir
"Ég fékk boð um þennan fund með fárra daga fyrirvara og var þá þegar löngu búinn að skuldbinda mig til að mæta á öðrum fundum í kjördæminu," sagði Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra og 4. þingmaður Norðvesturkjördæmis.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 906 orð
| 1 mynd
Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Borgarnes | Um 15 km frá Borgarnesi við Ólafsvíkurveg er merkið SÓLA sem vísar á handverk Snjólaugar Guðmundsdóttur á Brúarlandi. Snjólaug hefur búið þar frá árinu 1975 en opnaði vinnustofuna 1997.
Meira
FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Ártúnsskóla í dag en skólinn hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2006 í flokki skóla sem sinnt hafa vel nýsköpun og farsælu samhengi í fræðslustarfi.
Meira
IAN Paisley, hin áttræði leiðtogi stærsta flokks mótmælenda á Norður-Írlandi, neitar enn að gefa upp hvort hann muni mynda stjórn með erkifjendum sínum í Sinn Fein, helsta flokki kaþólskra. Héraðinu er nú stjórnað beint frá...
Meira
PRIMERA Travel Group hefur samið við Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, um leigu á fyrstu breiðþotunni fyrir Primera Air, sem annast allt flug fyrir Primera, Heimsferðir og fyrirtæki þeirra á Norðurlöndunum.
Meira
"VIÐ fórum bara með bænirnar og reyndum að stappa stálinu hver í annan," segir Stefán Jónsson, einn þriggja vélsleðamanna sem í gærmorgun fundust heilir á húfi skammt frá Skjaldbreið.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍHALDSFLOKKURINN breski hyggst nú taka frumkvæðið í tillögum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum og leggja til sérstakan skatt á þá sem ferðast með flugvélum.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 288 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "Við vonum að meintir brotamenn festi sér þetta kvöld í minni því þetta á eftir að endurtaka sig," segir Jóhann R. Benediktsson sem er lögreglustjóri Suðurnesja.
Meira
MAÐUR féll í hálku fyrir aftan bíl í Mývatnssveit í fyrrinótt. Bílnum var bakkað yfir manninn á heimreið að bæ og var hann fluttur beinbrotinn til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, að sögn lögreglu á...
Meira
SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins heldur fylgi Samfylkingarinnar áfram að dala. Í könnuninni sögðust 19,2% ætla að kjósa flokkinn, sem er 4,8 prósentum stigum minna en í síðustu könnun. Fengi flokkurinn 12 þingmenn.
Meira
Washington, Teheran. AFP, AP. | Sendiherra Bandaríkjanna í Írak, Zalmay Khalilzad, telur að samskipti við fulltrúa Írans og Sýrlands á ráðstefnunni á laugardag í Bagdad hafa verið með ágætum.
Meira
SÝNINGARSVÆÐI Samtaka iðnaðarins, sem nefndist Sprotatorg, var um helgina valið það athyglisverðasta á stórsýningunni Tækni og vit 2007, sem lauk í gær. Önnur verðlaun hlaut fyrirtækið CAOZ, sem sérhæfir sig í gerð tölvugerðra teiknimynda.
Meira
LÖGREGLAN á Ísafirði náði ölvuðum manni upp úr sjónum við Ósvör í Bolungarvík í gærmorgun, eftir að hann hafði stungið sér þar til sunds á sjöunda tímanum. Reyndist maðurinn kaldur og hrakinn eftir...
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 1 mynd
Eftir Andra Karl og Silju Björk Huldudóttur FJÖLMENNUR borgarafundur sem haldinn var á Ísafirði í gær í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, krefst þess að stjórnvöld standi við margítrekuð loforð og stefnumótun um uppbyggingu Ísafjarðar sem eins...
Meira
TVÆR líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir ævintýri aðfaranætur sunnudagsins. Sex ökumenn voru teknir ölvaðir en nóttin var að öðru leyti róleg, enda veðurskilyrði óhagstæð til...
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 159 orð
| 1 mynd
Blönduós | Það var frábært úrval gæðinga á Svínavatni á ísmótinu á laugardaginn, Svínavatn 2007, sem hestamannafélögin Þytur í V-Húnavatnssýslu og Neisti í A-Húnavatnssýslu stóðu fyrir. Það voru alls 170 skráningar og keppt var í fimm mismunandi...
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 447 orð
| 2 myndir
Íbúar á Sólvallagötu 80–84 í Reykjavík vöknuðu í gærmorgun við að allt að 2.000 tonn af vatni fylltu kjallara hússins og flæddu þar inn í bíla. Slökkvilið var fjóra tíma að dæla því burtu.
Meira
DAGSKRÁ tengd V-deginum hér á landi verður haldin dagana 15. til 18. mars nk. Þetta er í sjötta skiptið sem V-dagurinn er haldinn á Íslandi og hafa höfuðborgarbúar ekki farið varhluta af því, segir í tilkynningu.
Meira
12. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 249 orð
| 2 myndir
Um helgina lögðu björgunarsveitarmenn sig í hættu og milljóna króna kostnaður féll til af því að leita þurfti að fólki, sem lagt hafði á fjöll að því er virðist án þess að athuga veðurspá.
Meira
Fari svo að ríkisstjórn verði mynduð að kosningum loknum á vinstri kantinum eru yfirgnæfandi líkur á, að það verði fyrsta ríkisstjórnin á Íslandi, sem að meirihluta verði skipuð konum.
Meira
80. Skáldaspírukvöldið verður haldið í Eymundsson í Austurstræti kl. 20.15 annað kvöld. Þar mun Sigurður Skúlason leikari lesa úr skáldsögunni Ógæfusama konan og nokkur ljóð í þýðingu Gyrðis Elíassonar úr safnritinu Snúa aftur.
Meira
Á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Klarínettutónleikar: Björn Leifsson á klarínettu, Aladár Rácz á píanó. Föstudaginn 2. mars kl. 12.15 Á dagskrá: Verk eftir Mozart: Vögguvísa, arían Voi che sapete úr óperunni Brúðkaupi Fígarós og 2 kaflar úr Kvintett fyrir klarínettu og strengi KV 581.
Meira
Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is FLUTNINGUR á áður óheyrðu leikriti eftir Matthías Johannessen, Bláu eyjunni , var hljóðritaður í síðustu viku á vegum Ríkisútvarpsins.
Meira
Söngkonan Hafdís Huld Þrastardóttir hefur verið valin í hóp þeirra listamanna sem koma fram á frönsku tónlistarhátíðinni Les Femmes S'en Melent í apríl og maí. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 1997 og fagnar því 10 ára afmæli sínu í ár.
Meira
FREE Range Overground er nýjasta verkefni Gunnars Bjarna Ragnarssonar, fyrrum liðsmanns Jet Black Joe. Á Kill Your Idol er að finna lög eftir hann sjálfan en nokkur hafa komið út áður í flutningi Jet Black Joe.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LEIKRITIÐ Alveg brilljant skilnaður, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu, verður sýnt í 150. skipti annað kvöld, en það er jafnframt næstsíðasta sýning á verkinu.
Meira
Þjóðleikhúsið frumsýndi hinn frumlega og eiturfjöruga söngleik Leg eftir Hugleik Dagsson á Stóra sviðinu á fimmtudagskvöldið í leikstjórn Stefáns Jónssonar .
Meira
BANDARÍSKA rithöfundinum Jonathan Littell, sem hlaut ein helstu bókmenntaverðlaun Frakklands, Goncourt, hefur verið veittur franskur ríkisborgararéttur.
Meira
Leikstjóri: Roger Michell. Aðalleikendur: Peter O'Toole, Leslie Phillips, Jodie Whittaker, Richard Griffiths, Vanessa Redgrave. 90 mín. England 2007.
Meira
Leikstjóri: Brian Robbins. Aðalleikendur: Eddie Murphy, Thandie Newton, Cuba Gooding, Jr., Eddie Griffin, Marlon Wayans. 102 mín. Bandaríkin 2007.
Meira
BRAD Delp, söngvari bandarísku rokkhljómsveitarinnar Boston, er látinn, en lík söngvarans fannst á heimili hans á föstudaginn. Delp, sem var 55 ára þegar hann lést, átti marga smelli á áttunda áratugnum með hljómsveit sinni, m.a.
Meira
Anna K. Kristjánsdóttir | 11. mars Fleiri göng! Ég hefi löngum verið hrifin af jarðgöngum til að stytta leiðir á milli landshluta og héraða og gera ferðamátann öruggari og þægilegri.
Meira
Ragnar Gíslason skrifar um 14 og 15 ára börn í framhaldsskóla: "Vinnubrögð menntamálaráðherra að heimila svo alvarlegt frávik frá kröfum um fullgilt grunnskólanám eru að mínu viti ámælisverð."
Meira
Júlíus Júlíusson | 10. mars Nóg af snjó! Í þessum rituðu orðum erum ég og börnin komin í gallann...sólin skín, veðrið er svalt og allir í janusnum sínum. Við erum búin að kúra og horfa á barnaefni í morgun.
Meira
Sylvía | 10. mars Engin lækning í sunnudagaskólanum Ég fór reglulega í sunnudagaskóla í æsku og einu sinni ætlaði ég sko ekki að missa úr þó ég væri veik. Ég var viss um að Guð myndi lækna mig og þá sérstaklega í sunnudagaskólanum.
Meira
Vonandi hættir Stefán Matthíasson ekki ÉG ER ein af þeim mörgu sogæðasjúklingum sem eiga Stefáni Matthíassyni mikið að þakka. Vinstri fóturinn á mér var u.þ.b. þrefaldur fyrir nokkrum árum.
Meira
Ágústa Gunnarsdóttir fjallar um stöðu mála innan íslenska menntakerfisins með tilliti til blindra og sjónskertra nemenda: "Ég skora á menntamálayfirvöld þessa lands að tryggja blindum og sjónskertum börnum og ungmennum tafarlaust lögbundinn rétt sinn til náms."
Meira
Arnfríður Kristbjörg Benediktsdóttir fæddist 1. september 1926. Hún lést á líknardeild Landakots 2. mars 2007. Foreldrar hennar voru Benedikt Sigurðsson bóndi á Brúará, fæddur 1. október 1899, dáinn 8.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2007
| Minningargreinar
| 1599 orð
| 1 mynd
Edda Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1931. Hún lést föstudaginn 2. mars sl. Edda var dóttir Ásfríðar Ásgríms, starfsmanns á Hagstofu Íslands, fædd 26. september 1904, dáin 2.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2007
| Minningargreinar
| 1686 orð
| 1 mynd
Guðlaug Ásta Magnúsdóttir fæddist í Hergilsey í Breiðafirði þann 16.7. 1935. Hún var bráðkvödd að heimili sínu í Reykjavík þann 3.3. 2007. Guðlaug lætur eftir sig 4 uppkomnar dætur. a) Þórey Aspelund f. 25.9. 1955 gift Lúðvík Baldurssyni f.1950.
MeiraKaupa minningabók
Kristbjörg Nína Hjaltadóttir fæddist á Hólmavík 8. október 1925. Foreldrar hennar voru hjónin Hjalti Einarsson, trésmiður, f. 1889, d. 1952 og Helga Frímannsdóttir, húsmóðir, f. 1896, d. 1955. Systkini Nínu eru Lúðvík f. 1924, d. 1953 og Guðrún f. 1936.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2007
| Minningargreinar
| 1040 orð
| 1 mynd
Óskar Hinrik Ásgeirsson fæddist í Hnífsdal 28. júlí 1932. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. mars 2007. Foreldrar hans voru Ásgeir Guðmundsson og Elín Engilráð Sigurðardóttir.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2007
| Minningargreinar
| 1656 orð
| 1 mynd
Sigurður Þorkelsson fæddist á Siglufirði 22. febrúar 1924. Hann lést í Sunnuhlíð 28. febrúar sl. Foreldrar hans voru Þorkell Kristinn Sigurðsson Svarfdal, fæddur að Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal, f. 8. apríl 1881, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2007
| Minningargreinar
| 1896 orð
| 1 mynd
Þuríður Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. febrúar sl. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgerður Árnadóttir frá Borgarfirði eystra, f. 3. júní 1887, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Aflahæsti báturinn sem lagði upp í Siglufirði á síðasta ári var Minna SI 36. Minna er 10,5 tonn og var gerð út á línuveiðar og bar að landi fjögurhundruð og tíu tonn af fiski og meðalverð aflans var með því hæsta yfir landið.
Meira
SAUTJÁN nemendur frá 14 löndum, hafa verið útskrifaðir eftir níunda starfsár Sjávarútvegsskóla SÞ. Til þessa hafa þá alls lokið námi við skólann 143 nemendur frá 24 löndum.
Meira
LEIGUBÍLASTÖÐVARNAR Hreyfill og BSR hafa verið kærðar til samkeppniseftirlitsins fyrir meint samkeppnislagabrot. Kærendur eru eigendur Nýju leigubílastöðvarinnar sem keyptu nýverið Bifreiðastöð Hafnarfjarðar og Aðalbíla í Reykjanesbæ.
Meira
NÝR lífeyrissjóður, Stapi, hefur verið stofnaður, en hann verður til með sameiningu Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands. Höfuðstöðvar verða á Akureyri og skrifstofa á...
Meira
FJÖLDI þeirra sem teljast ofurríkir í heiminum jókst um 35% á síðasta ári, en þá er átt við þá sem eiga meira en 70 milljarða króna. Voru þeir 793 talsins í árslok 2005 en ári síðar voru þeir orðnir 946.
Meira
GENGIÐ hefur verið frá samruna VBS fjárfestingarbanka og FSP, fjárfestingarfélags sparisjóðanna, en viðræður þess efnis hafa staðið yfir frá því um miðjan febrúar.
Meira
Ég er sífellt að reyna að koma löndum mínum í skilning um fegurð norðursins því þeim hættir í stórum stíl til að leita í suðurátt í frítímanum sínum. Þeir vita ekkert um fegurð Íslands og halda að hér sé ekki verandi eða búandi fyrir kulda.
Meira
Skattskyldar tekjur einstaklinga eru hvers konar gæði, arður, laun og hagnaður sem þeir fá og metin verða til peningaverðs. Skiptir þá ekki máli hvaðan tekjurnar stafa eða í hvaða formi þær eru.
Meira
Í ættbókinni stendur að hún heiti Spotnik's Snap shot en eigandinn kallar hana Sofie. Sigrún Ásmundar hitti dansandi dalmatíuhund og eiganda hans, Flora-Josephine Hagen Liste, kallaða Josie.
Meira
50 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 12. mars, verða tvíburarnir Ragnheiður og Hjördís Valgarðsdætur fimmtugar. Ragnheiður hefur búið í Danmörku í 20 ár og starfar sem sjúkraliði. Hjördís er á 3ja ári í kennaranámi í Skaarup Seminarium.
Meira
90 ára afmæli. Lára F. Hákonardóttir fyrrverandi kaupmaður í Blómabúðinni Runna, Hrísateigi 1, Reykjavík , verður níutíu ára í dag, l2. mars. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Félagsheimili KR, Frostaskjóli 2, milli...
Meira
Tónleikar verða í Salnum á morgun, þriðjudaginn 13. mars kl. 20 þar sem Hjörleifur Valsson fiðluleikari, Tatu Kantomaa, harmonikuleikari og Kristinn H. Árnason koma fram.
Meira
Um sl. helgi var opnuð ný sýning í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Þar eru á ferðinni Daninn Thomas Andersson sem sýnir skúlptúra og Færeyingurinn Kári Svensson sem sýnir málverk.
Meira
1 Stjórnarformaður Straums-Burðaráss gagnrýnir stjórnvöld fyrir að leggja stein í götu fjármálafyrirtækja sem sækja á alþjóðlegan markað. Hver er stjórnarformaðurinn: 2 Hverjir urðu meistarar í efstu deild kvenna í körfuknattleik í lok síðustu viku?
Meira
Árni Bragason fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1973, útskrifaðist líffræðingur frá HÍ 1976, og lauk doktorsprófi í jurtakynbótum frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1986.
Meira
Víkverji er alveg í rusli í dag. Hann langar svo til að skrifa um ruslvenjur en vill um leið forðast að setja sig á háan hest og hrósa sjálfum sér óbeint fyrir snyrtimennsku með því að skamma sóðana. En það verður ekki bæði sleppt og haldið.
Meira
1. deild karla KA – HK 0:3 (19:25, 21:25, 14:25) KA – HK 2:3 (25:20, 19:25, 18:25, 25:22, 11:15) Staðan: Stjarnan 1414042:542 HK 128427:1727 KA 147726:2726 ÍS 134916:3016 Þróttur R. 130137:397 1.
Meira
"ÉG er mjög ánægður með að vinna bikarinn tvö ár í röð með Stjörnunni því félagið hafði ekki unnið marga bikara árin á undan," sagði Davíð Kekelia, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á laugardaginn.
Meira
"ÞESSI leikur var ekki ósvipaður og úrslitaleikurinn við Hauka á síðasta ári þar sem varnarleikur okkar og markvarslan lögðu grunninn að sigrinum.
Meira
"ÞAÐ er alltaf jafn sætt að vinna bikarúrslitaleik og ekki skemmir það fyrir að vinna með tíu marka mun," sagði Ólafur Víðir Ólafsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, sem vann bikarinn í annað sinn á ferlinum.
Meira
MARK Calcavecchia, kylfingur frá Bandaríkjunum, sigraði á Pods-meistaramótinu í gærkvöldi, en kappinn lék samtals á tíu höggum undir pari en Heath Slocum og John Senden urðu jafnir höggi á eftir.
Meira
Deildabikar karla Lengjubikarinn, A-deild 1. RIÐILL: Stjarnan – Valur 1:2 Magnús Björgvinsson 65. – Guðmundur Benediktsson 82., Birkir Már Sævarsson 89. KA – Grindavík 2:2 Sveinn Elías Jónsson 21., Ibra Jagne 51.
Meira
"ÞAÐ kemur ekkert annað til greina en sigur gegn Portúgal því við viljum fá leik gegn sterkri þjóð þegar spilað er um sæti á miðvikudaginn," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær, en...
Meira
Hannes Jón Jónsson skoraði meira en helming marka Elverum , tólf talsins, gegn Vestli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta framlag Hannesar dugði þó skammt því Elverum steinlá á heimavelli, 23:32, og er enn í fallhættu í deildinni.
Meira
Rúnar Kristinsson og félagar í Lokeren gerðu jafntefli, 1:1, við Sint-Truiden í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Rúnar fór af velli á 56.
Meira
Jón Þorgrímur Stefánsson , kantmaðurinn reyndi úr HK , slasaðist á öxl í leik liðsins gegn Fylki í deildabikarnum í knattspyrnu í Egilshöllinni í gærkvöld. Hann fór líklega úr axlarlið og verður frá keppni næstu vikurnar.
Meira
ENSKIR fjömiðlar fullyrtu í gær að John Terry, fyrirliði Chelsea, Englandsmeistaranna í knattspyrnu, hefði hafnað tilboði frá félaginu sem hefði boðið honum 15,7 milljónir króna í laun á viku til vorsins 2012.
Meira
"ÞAÐ er mjög einfalt að sjá hvað gerði gæfumuninn í dag. Við fengum eina æfingu fyrir þennan leik, landsliðið var sent út í æfingamót á fáránlegum tíma þannig að það gafst enginn tími til undirbúnings. Einnig fannst mér dómgæslan hagstæð Haukunum.
Meira
LIONEL Messi, hinn 19 ára argentínski strákur í liði Barcelona, var bjargvættur Katalóníuliðsins í risaslag spænsku knattspyrnunnar frammi fyrir 97 þúsund áhorfendum á Camp Nou í fyrrakvöld.
Meira
GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði Hannover þegar félagið tók á móti toppliði Schalke í þýsku 1. deildinni á laugardaginn.
Meira
BERGUR Ingi Pétursson, 21 árs gamall FH-ingur, sló þrettán ára gamalt met Guðmundar Karlssonar í sleggjukasti á móti í Kaplakrika í gær en það var fyrsta utanhússmót tímabilsins hjá Hafnarfjarðarfélaginu.
Meira
SIGFÚS Sigurðsson og samherjar hans í Ademar León fengu silfurverðlaunin í spænsku bikarkeppninni í handknattleik sem lauk í gær. Barcelona vann þá Ademar í úrslitaleik í Altea, 33:27, eftir 17:11 í hálfleik.
Meira
"ÞAÐ var vörnin og aftur vörnin sem við unnum leikinn á í dag auk þess sem við höfum á að skipa frábærum markverði sem stendur sig vel þrátt fyrir að vera meiddur," sagði Kristján Halldórsson, glaðbeittur þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar,...
Meira
"ÞEIR voru einfaldlega betri en við í dag, miklu grimmari og því fór sem fór," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Framara, vonsvikinn eftir að lið hans hafði tapað með tíu marka mun fyrir bikarmeisturum Stjörnunnar.
Meira
RAGNAR Óskarsson átti stórleik með Ivry þegar lið hans vann öruggan útisigur, 38:27, á Pontault-Combault í frönsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Ragnar skoraði 9 mörk úr 11 skotum í leiknum, þar af eitt úr vítakasti.
Meira
"VIÐ munum skoða þetta mál nánar á næstunni," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, spurður í gærkvöldi hvort sambandið væri búið að skoða nánar þau slagsmál sem áhorfendur stofnuðu til í upphafi síðari...
Meira
"VIÐ náðum að gera það sem við töluðum um fyrir leikinn, þétta vörnina og loka á Önnu Úrsúlu og láta skytturnar þeirra skjóta fyrir utan," sagði Einar Jónsson, þjálfari Hauka, eftir öruggan sigur liðsins á Gróttu í úrslitum SS-bikarkeppni...
Meira
NORÐURLANDAMETHAFINN í stangarstökki kvenna, Þórey Edda Elísdóttir úr FH, keppti á föstudagskvöldið á sínu fyrsta móti í 18 mánuði en það fór fram í Bad Oyenhausen í Þýskalandi.
Meira
Unnur Elfa Þorsteinsdóttir sleit barnsskónum í Mýrdalshreppi, en faðir hennar er frá Vatnsskarðshólum. Nú býr hún á næsta bæ sem heitir Dyrhólar.
Meira
Reykjavík | Fasteignamarkaðurinn er með í sölu glæsilega 4ra herbergja endaíbúð með gluggum í 3 áttir í fjöleignarhúsinu Breiðabliki, fyrir 55 ára og eldri. Auk sér stæðis í bílageymslu og hlutdeildar í mikilli sameign hússins, m.a.
Meira
Hvað er að gerast, er furða þó spurt sé. Eftir vel heppnaða salernisferð með ágætt lesmál í hendi, segjum Moggann, er sturtað niður. Og hvað gerist? Að sjálfsögðu spúlast vatnið niður í skálina eins og venjulega en þá er ekki öll sagan sögð.
Meira
Reykjavík | Húsavík fasteignasala var að fá í sölu frábærlega staðsett og ný uppgert 55,4 fm einbýlishús á einni hæð við Fálkagötu (bakhús) í Reykjavík. Hér er einstakt tækifæri til að eignast 2ja herbergja einbýlishús á besta stað.
Meira
Vestfirðir | Fasteignamiðstöðin er með til sölu Hótel Flókalund. Hótel Flókalundur er lítið, snyrtilegt hótel á sérstaklega fallegum stað á sunnanverðum Vestfjörðum. Góð staðsetning: Aeins um 6 km frá ferjustað á Brjánslæk.
Meira
Það líður að vorjafndægrum. Eigi að síður geta kvöldin verið myrk og þá er alltaf skemmtilegt að kveikja á kertaljósum, setjast niður með góða bók, hannyrðir eða spil og njóta tilhugsunarinnar um vorið og sumarið sem framundan er.
Meira
Reykjavík | Fasteignamiðlunin var að fá í sölu mjög vel innréttað parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð, á þessum eftirsótta stað neðst í Fossvogsdal. Komið er inn í húsið á neðri hæðina og þar er forstofa með flísum á gólfi.
Meira
Reykjavík | Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í sölu glæsilega 135,2 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur af svalagangi.
Meira
Ný stjórn Málarameistarfélagsins hefur skipt með sér verkum. "Hluti af tilgangi Málarameistarafélagsins er að stuðla að aukinni verkþekkingu, menntun og menningu meðal félagsmanna," segir Þorsteinn V. Sigurðsson, nýkjörinn formaður.
Meira
Heimur danska vísnasmiðsins og hönnuðarins Piet Heins var um marga hluti merkilegur. Hann átti vini bæði meðal róttæklinga millistríðsáranna og seinna blómabarna hippatímans en kaus ávallt að fara sínar eigin leiðir.
Meira
Í öllum fjöleignarhúsum skal starfrækja húsfélag. Það er fyrst og fremst hlutverk sameiginlegs fundar eigenda að taka ákvarðanir um sameiginleg málefni þeirra enda hefur stjórn húsfélags þröngar heimildir í þeim efnum.
Meira
Fleiri kaupsamningar * Alls var 202 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í fyrri viku, en það er veruleg aukning frá meðaltali síðustu tólf vikna. Meðaltalið hefur verið 148 samningar á viku það sem af er árinu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.