Greinar fimmtudaginn 15. mars 2007

Fréttir

15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Aðalstræti 10 í fyrra horf

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Reykjavík | Enduruppbyggingu á Aðalstræti 10 er lokið og í gær undirrituðu Vilhjálmur Þ. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 1018 orð | 1 mynd

Aldrað fúlmenni herðir tökin

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is GAGNRÝNI erlendis frá hefur hann jafnan látið sem vind um eyru þjóta, andstöðu innanlands hefur hann yfirleitt svarað með kúgun og ofbeldi. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Bangsar fá lækningu

SVONEFNDUR "Bangsaspítali" verður í dag starfræktur á Læknavaktinni í Smáranum í Kópavogi. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 714 orð | 4 myndir

Borgarskipulagið ætti að taka mið af ítarlegu mengunarlíkani

Ágúst Guðmundsson landmælingamaður telur brýnt að mengun fái meira vægi í skipulagi á höfuðborgarsvæðinu. Hann sagði Baldri Arnarsyni af hverju. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Bush mótmælt

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sneri í gær heim úr ferðalagi sínu til fimm ríkja Rómönsku Ameríku. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð

Enn óvíst hvenær Alþingi lýkur störfum

"ALÞINGI ályktar að veita samþykki til þess að fundum þingsins verði frestað frá 15. mars 2007 eða síðar, ef nauðsyn krefur. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Eyfirsk tíska í Laugarborg

HELGI og hljóðfæraleikararnir standa annað slagið fyrir óvenjulegum uppákomum og ein slík verður í Laugarborg annað kvöld: Eyfirsk tíska ; tónleikar, þar sem hljómsveitin leikur ásamt Hvanndalsbræðrum, og tískusýning á vegum þeirra hjóna, Helga og Beate... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fagnar niðurstöðunni

"ÉG fagna þessari niðurstöðu EFTA-dómstólsins," segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, um nýfallinn dóm sem heimilar útgáfu einkaleyfa til reksturs spilakassa. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fermingarbörnin bíða spennt

FYRSTU fermingar ársins fara fram um helgina, en það eru einkum fjölmennustu prestaköllin sem hefja fermingar svo snemma. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, segir að fyrstu tvær fermingar ársins í kirkjunni verði á sunnudag, 18. mars. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fórst við þekkt skuggasvæði í sjálfvirka kerfinu

ÁSGRÍMUR L. Ásgrímsson yfirmaður Vaktstöðvar siglinga segir það henda margsinnis dag hvern allt árið um kring að skip og bátar detti út úr sjálfvirku tilkynningaskyldunni af ýmsum ástæðum, s.s. að drepið sé á vél við veiðar, eða loftnet bili. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Fórust með Björgu Hauks ÍS

SKIPVERJARNIR sem fórust með smábátnum Björgu Hauks ÍS-127 við mynni Ísafjarðardjúps í fyrrakvöld hétu Eiríkur Þórðarson og Unnar Rafn Jóhannsson. Eiríkur var til heimilis í Fjarðarstræti 2 á Ísafirði, fæddur 3. nóvember 1959. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð

Framboðslistar Frjálslyndra í Reykjavík

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur birt framboðslista sína í Reykjavíkurkjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Í efsta sæti í Reykjavík norður er Magnús Þór Hafsteinsson og í efsta sæti í Reykjavík suður er Jón Magnússon. Reykjavík norður 1. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 28 orð

Fræðsluerindi á Keldum

STEFÁN Ragnar Jónsson líffræðingur flytur fræðsluerindi á vegum Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði á Keldum í dag, fimmtudaginn 15. mars, kl. 12:20–13:00. Heiti erindis: Tegundasérhæfð hindrun retróveirusýkinga með... Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Fundað í N-Kóreu

MOHAMED ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA), sagði eftir viðræður við ráðamenn í Norður-Kóreu í gær að þær hefðu verið gagnlegar. Þetta voru fyrstu viðræður IAEA og N-Kóreu í fjögur... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fyrstir til þess að sjá sjónvarp

BIRGIR Guðmundsson lektor flytur í dag fyrirlestur á Amtsbókasafninu um fyrstu Íslendingana sem horfðu á sjónvarp – á Akureyri, löngu áður en sjónvarpsútsendingar urðu almennar í heiminum. Fyrirlesturinn hefst 17.15. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fæðast innflytjendur í Leifsstöð?

ÞAÐ vantar samræmda námsskrá, samræmt námsefni og samfellu í íslenskunám fyrir útlendinga á fullorðinsaldri, samkvæmt niðurstöðum greiningarfundar starfshóps um málefnið sem kynntar voru í gær. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Grænt eldhús á þingi

FRÉTTASKÝRING Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is EF eldhúsdagsumræðurnar á Alþingi í gærkvöldi voru vísbending um umræðuefnin í kosningabaráttunni, er víst að umhverfismálin verða hvað mest áberandi. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hanna nýja eldflaugakafbáta

London. AFP. | Tony Blair forsætisráðherra hlaut í gær stuðning á breska þinginu í atkvæðagreiðslu um endurnýjun Trident-kjarnorkukafbátanna sem vopnaðir eru eldflaugum með kjarnaodda. Tillagan var mjög umdeild og amk. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hætta á matareitrun vegna skorts á kælingu "algjörlega óviðunandi"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is "Kælikeðjan getur hugsanlega rofnað og þegar hún rofnar [... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Innflytjendur og skólinn

Á RÁÐSTEFNU um innflytjendur og framhaldsskólann verður m.a. fjallað um félagslega aðlögun, brottfall, móttöku og tengsl skólastiga. Ráðstefnan verður haldin í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands, föstudaginn 16. mars og hefst kl. 13. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Intrum með innheimtuskóla

KENNSLA hefst í Innheimtuskóla Intrum í dag, fimmtudaginn 15. mars. Boðið er upp á fræðslu um allt sem snýr að stýringu viðskiptakrafna og innheimtu vanskilakrafna. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Ítrekað lokað í Oddsskarði vegna bilunar

Neskaupstaður | Skíðabrekkurnar í Oddsskarði hafa verið vel nýttar af iðkendum í vetur, enda veður og brautafæri með eindæmum gott. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Kársnes missti fimm flutningagáma í brotsjó

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is KÁRSNES, skip Atlantsskipa, lenti í brotsjó við Garðskaga á leið sinni til landsins frá Danmörku í gærkvöldi og missti við það út fimm 40 feta flutningagáma. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Keppni milli tónlistarskóla

HVATNINGARVERÐLAUN tónlistarskólanna er yfirskrift á nýjum sjónvarpsþætti sem sýndur verður á RÚV í haust. Þátturinn er keppni í tónlistarflutningi á milli tónlistarskólanna í Reykjavík. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Konurnar syngja á Suðurnesjum

Kvennakór Suðurnesja heldur um þessar mundir þrenna tónleika. Fyrstu tónleikarnir eru í Bíósalnum í Duushúsum fimmtudaginn 15. mars kl. 20:00. Næst verður sungið í Safnaðarheimilinu í Sandgerði sunnudaginn 18. mars kl. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kvennamorðin í N-Mexíkó

MARISELA Ortiz Rivera mannréttindafrömuður frá Mexíkó flytur erindi í dag, 15. mars, kl. 16 í stofu 101 í Odda, HÍ. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Landbúnaðarháskólinn með ársfund í Varmahlíð

ÁRSFUNDUR Landbúnaðarháskóla Íslands verður haldinn í Varmahlíð í Skagafirði föstudaginn 16. mars og hefst kl. 14:10. Allir eru velkomnir. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Leigubílar nýta stæði Strætó

Framkvæmdaráð borgarinnar hefur heimilað leigubifreiðum að nýta sér biðstöð almenningsvagna við Lækjartorg að næturlagi á tímabilinu frá kl. 1–6 til að taka upp farþega. Strætó bs. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Le Pen í framboð

LEIÐTOGI hægriöfgamanna í Frakklandi, Jean-Marie Le Pen, hefur nú tryggt sér meðmæli 500 kjörinna embættismanna og mun því verða í framboði í forsetakosningunum. Er kosið var 2002 varð Le Pen í öðru sæti í fyrri... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Lækurinn í Reykjavík fyrr og nú

LÆKURINN, fyrr og nú, nefnist sögulegt yfirlit sem Minjasafn Reykjavíkur hefur unnið fyrir framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar. Í yfirlitinu eru upplýsingar um lækinn og núverandi ástand hans auk ljósmynda, en Lækjargatan dregur nafn sitt af honum. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Matarverð lækkar

Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á þriðjudag var samþykkt, með vísan til lækkunar á virðisaukaskatti á matvælum, að lækka útsöluverð á fæðisgjöldum í leik- og grunnskólum og til eldri borgara um 5% og tekur sú lækkun gildi frá 1. mars. Skv. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Mikil aðsókn að IB-námi í MH

MIKIÐ er spurt um IB-nám við Menntaskólann við Hamrahlíð (MH) og fer eftirspurnin vaxandi að sögn Aldísar Guðmundsdóttur, stallara IB-námsins. Nú eru um 80 nemendur í slíku námi við MH sem boðið hefur verið upp á frá 1997. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Neyðarkall barst aldrei frá bátnum

Smábáturinn Björg Hauks ÍS sem fórst í mynni Ísafjarðardjúps sendi aldrei frá sér neyðarkall, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson, en hafði dottið út af ratsjá oftar en einu sinni á svonefndum skuggasvæðum sem tilkynningaskyldan nær... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð

Nings lækkaði verðið um 7%

HILMAR Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Nings-veitingastaðanna, gagnrýnir úttekt fréttastofu Sjónvarps og Kastljóss á verðbreytingum veitingahúsa um mánaðamótin, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík

NÝ stjórn var kosinn á aðalfundi Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík á laugardag. Agnar Freyr Helgason, 24 ára hagfræðingur, var kjörinn formaður félagsins. Guðfinnur Sveinsson, 17 ára menntaskólanemi, var kjörinn varaformaður. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Píkusögur fluttar hjá LA

PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler verður fluttar í Samkomuhúsinu í kvöld kl. 20.30. Flytjendur eru Álfrún Örnólfsdóttir, Sunna Borg, Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri og séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Pólsk þjóðhetja heiðruð

FORSETI og þingmenn Póllands heiðruðu í gær 97 ára konu, Irenu Sendler, sem bjargaði um 2.500 gyðingabörnum í Varsjá í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð

"Á sveig við sannleikann"

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Friðriki Þór Guðmundssyni, fréttamanni í rannsóknarvinnu fyrir Fréttastofu Sjónvarpsins og Kastljóss: "Vegna umfjöllunar Morgunblaðsins í gær, þar sem stuðst var við úttekt mína fyrir Sjónvarpið og Kastljós... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

"Misskilningur að við höfum með höndum leynileg störf"

"MÉR sýnist gæta misskilnings um að við höfum með höndum einhver leynileg störf," segir Þorgeir Örlygsson, dómari við EFTA-dómstólinn, um grein sem birtist í Aftenposten í Noregi í gær. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ráðstefna um kvenlögfræðinga

STJÓRN Félags kvenna í lögmennsku efnir til ráðstefnu á Hótel Sögu föstudaginn 16. mars nk. í Sunnusal til að heiðra þrjá brautryðjendur kvenlögfræðinga, þær Auði Þorbergsdóttur, fv. héraðsdómara, Guðrúnu Erlendsdóttur, fv. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1385 orð | 1 mynd

Réð frá því að leita til lögreglu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Rokktónleikarnir RokkSuð

Tónlistarskólinn í Garði, Tónlistarskólinn í Grindavík, Tónlistarskóli Reykjanesbæjar og Tónlistarskóli Sandgerðis efna til rokktónleika föstudaginn 16. mars nk. Tónleikarnir verða í Félagsheimilinu Festi í Grindavík og hefjast kl. 19.30. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Rætt við Assad

JAVIER Solana, æðsti embættismaður Evrópusambandsins í utanríkismálum, fór í fyrstu heimsókn sína til Sýrlands í tvö ár og hvatti Bashar al-Assad, forseta landsins, til að beita sér fyrir friði og öryggi í grannríkinu... Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Sagnakvöld á Vellinum

Leiðsögumennirnir Kristján Pálsson, Sigrún Franklín, Dagbjört Óskarsdóttir og Margrét Íris Sigtryggsdóttir halda sagnakvöld í "Community center" á Vellinum í boði Reykjanesbæjar. Sagnakvöldið er í kvöld,15. mars, og stendur frá kl. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð

Samtök fyrrum vistfólks stofnuð

VONAST er til þess að stofnun samtaka fyrrverandi vistfólks á barna- og unglingaheimilum hins opinbera á árunum 1950–1980 hjálpi fólki til þess að geta unnið í sínum málum. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Skipt um forsíðu

TVÆR útgáfur voru af forsíðu Morgunblaðsins í gær og fengu lesendur því mismunandi útgáfur. Þegar nokkuð var liðið á prentunina í fyrrinótt voru prentvélarnar stöðvaðar og skipt um frétt. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Stjórnvöldum leyfilegt að takmarka framboðið

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÚTGÁFA íslenska ríkisins á einkaleyfum vegna reksturs spilakassa brýtur ekki gegn ákvæðum EES-samningsins. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Stækka á aðstöðu Áhugahópur um endurbætur á Egilsstaðakirkju og byggingu...

Stækka á aðstöðu Áhugahópur um endurbætur á Egilsstaðakirkju og byggingu safnaðarheimilis hefur verið stofnaður. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Stærðfræði leikskólabarna

ÓLÖF Björg Steinþórsdóttir, lektor við Norður-Karólínuháskóla í Chapel Hill mun halda opinn fyrirlestur á vegum kennaradeildar HA í dag kl. 16.30 í stofu 14 í húsnæði HA í Þingvallastræti 23. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Sækja um að halda HM í íshokkí kvenna

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÍSHOKKÍSAMBAND Íslands hyggst sækja um að halda heimsmeistaramót kvenna á Akureyri vorið 2008. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Tvær fjölskyldur með miðlana

LÝÐUR Guðmundsson, stjórnarformaður Exista, sagði á aðalfundi félagsins síðdegis í gær að á stuttum tíma hefðu fjölmiðlar á Íslandi að mestu lent í höndum tveggja fjölskyldna, sem réðu nær allri fjölmiðlun hér á landi að RÚV undanskildu. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tvö þúsund manns í meðferð

RÚMLEGA tvö þúsund manns fóru í meðferð vegna áfengis- og vímuefnafíknar árið 2005 en það er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár. Þetta kemur fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins G. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Uppskipun í Kópavogshöfn

ALLT var á fullu við uppskipun úr Kársnesi, skipi Atlantsskipa, við höfnina við Vesturvör í Kópavogi á fyrsta tímanum í nótt. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Verkefnið Hjálparhendur í skólum í Grindavík

Skólarnir í Grindavík hafa ákveðið að taka þátt í verkefninu Hjálparhendur fyrir elstu árgangana í leikskólanum og í 1.–3. bekk í grunnskólanum. Verkefninu er stjórnað af Upledger-stofnuninni sem var stofnuð árið 1986 af dr. John E. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Vilja tengja Afríku og Evrópu með göngum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNVÖLD í Marokkó og á Spáni stefna að því að tengja Afríku og Evrópu með göngum undir Gíbraltarsund. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vilja uppræta biðlista strax

SAMFYLKINGIN vill uppræta biðlista eftir hjúkrunarrýmum strax, að því er fram kom í máli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær. Meira
15. mars 2007 | Erlendar fréttir | 113 orð

Vísbendingar um höf á Títan

CASSINI, könnunarfar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hefur fundið vísbendingar um höf á Títan, tungli Satúrnusar. Stærstu ummerkin, sem greindust á ratsjám, eru miklu stærri en stöðuvötn sem áður höfðu fundist á Títan. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

VR breytir stjórnarkjöri

STJÓRN VR samþykkti í gær að leggja fyrir aðalfund félagsins tillögu um að breyta tilhögun við stjórnarkjör. Tillagan felur í sér að hálf stjórnin og formaður félagsins verði kosin í persónubundinni kosningu. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Þarf að nýta orku- og vísindaþekkingu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þétt setinn þingsalur á eldhúsdegi

SJALDAN er þingsalur eins þétt setinn og á eldhúsdegi en hann var á Alþingi í gær eins og venja er áður en þingi er frestað að vori. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Þreytt á að yfirgefa heimili sitt

"Þetta er svo óþægilegt að geta ekki farið heim til sín," segir Guðlaug Elíasdóttir, íbúi við Dísarland í Bolungarvík, um það hvernig sé fyrir fjölskyldu hennar að vera gert að yfirgefa heimili sitt fyrirvaralaust vegna snjófljóðahættu. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Æfðu leit í snjó

ÁTJÁN hundateymi voru skráð á snjóflóðaleitarnámskeið Landsbjargar sem lauk í Neskaupstað í gær. Á námskeiðinu voru hundar þjálfaðir í að leita að fólki sem grafist hefur í snjóflóði og eigendur þeirra þjálfaðir í að skipuleggja leitina. Meira
15. mars 2007 | Innlendar fréttir | 348 orð

Ættingjar veiti upplýst samþykki

LÆKNAFÉLAG Íslands (LÍ) telur óásættanlegt, út frá sjónarmiðum um persónuvernd, að heimila að vátryggingatakar eða vátryggðir geti gefið tryggingafélögum upplýsingar um heilsufar foreldra sinna eða systkina án þess að fyrir liggi upplýst samþykki... Meira

Ritstjórnargreinar

15. mars 2007 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Bætur

Morgunblaðið spurði fulltrúa stjórnmálaflokkanna í fyrradag um afstöðu þeirra til þess að greiða fólki, sem fyrr á árum var vistað á meðferðarheimilum hins opinbera, bætur vegna misnotkunar, sem fram fór á þessum heimilum. Meira
15. mars 2007 | Leiðarar | 435 orð

Reynsla eldri borgara

NÝ viðhorfskönnun sem Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) lét gera meðal eldri borgara í síðasta mánuði og greint var frá hér í Morgunblaðinu í gær leiðir í ljós að 66% fólks á aldrinum 65–71 árs telja að verslunarstörf henti eftirlaunaþegum mjög... Meira
15. mars 2007 | Leiðarar | 372 orð

Öflugri tengsl við ESB

Skýrsla Evrópunefndar forsætisráðherra, sem starfaði undir forystu Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, er gagnlegt plagg. Þar eru saman komnar á einum stað miklar upplýsingar um tengsl Íslands við Evrópusambandið. Meira

Menning

15. mars 2007 | Fjölmiðlar | 573 orð | 1 mynd

Ekki í anda Idol-þáttanna

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
15. mars 2007 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Erfðabættar vísirósir

Sýningu er lokið. Meira
15. mars 2007 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Herra Ísland, Jón Gunnlaugur Viggósson , er farinn til Kína þar sem keppnin um herra Heim fer fram. Hann heldur uppi bloggsíðu þar sem landinn getur kynnst honum betur. Meira
15. mars 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fregnir herma að Britney Spears sé orðin ástfangin af 33 ára gítarleikara sem hún hitti á AA-fundi. Maðurinn heitir Jason Filyaw og er í hljómsveitinni Riva. Meira
15. mars 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson mun hafa verið hætt kominn á þriðjudagskvöldið. Atli var nýstiginn út úr Þjóðleikhúsinu, að lokinni sýningu á Legi eftir Hugleik Dagsson , þegar planki féll niður úr efsta hluta uppsláttarins við leikhúsið. Meira
15. mars 2007 | Fólk í fréttum | 147 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Idol-dómarinn Simon Cowell og Idol-kynnirinn Ryan Seacrest skiptust á svívirðingum sem aldrei fyrr í American Idol síðasta þriðjudag. Á meðan stóð einn keppandinn, Melinda Doolittle , milli steins og sleggju. Meira
15. mars 2007 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Gammarnir í djasssveiflu á DOMO

DJASSROKKSVEITIN Gammar hefur komið saman á ný eftir langt hlé og heldur tónleika á DOMO bar í Þingholtsstræti klukkan 21 í kvöld. Meira
15. mars 2007 | Fólk í fréttum | 16 orð | 1 mynd

Góðir hálsar

GÍRAFFINN Anita hugar að nýfæddu folaldi sínu í dýragarðinum í Nýju Delí á Indlandi í... Meira
15. mars 2007 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Ísraelska lagið með

SÚ ákvörðun hefur verið tekin af forsvarsmönnum Evróvisjón, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, að ísraelska lagið "Push the Button" eða "Ýtt á takkann" fái að taka þátt í keppninni í ár. Meira
15. mars 2007 | Hugvísindi | 82 orð | 1 mynd

Konur í hjónabandi fyrr á öldum

MÁR Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum klukkan 12.15 í dag. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina "Eigi er það gott að maðurinn sé einsamall. Meira
15. mars 2007 | Myndlist | 542 orð | 1 mynd

Ljósbrot á hreyfingu

Til 25. mars. Opið þri. til sun. frá kl. 13–17 Meira
15. mars 2007 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Ljósmyndir Sari Poijärvi í Skotinu

LJÓSMYNDASÝNING með myndum hinnar finnsku Sari Poijärvi verður opnuð í dag í Skotinu í anddyri Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Sari, sem er með meistaragráðu í myndlist, hefur haldið fjölda einka- og samsýninga víða um lönd. Meira
15. mars 2007 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Rjómi rjómans úr fimmtu suðu

Beethoven: Sellósónata í A Op. 69. Brahms: Tríó í a Op. 114. Sjostakovitsj: Sellósónata í d Op. 40. Erling Bløndal Bengtsson selló, Einar Jóhannesson klarínett og Nina Kavtaradze píanó. Sunnudaginn 11. marz kl. 20. Meira
15. mars 2007 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Rússi og Breti syngja með Sinfóníuhljómsveitinni

GESTIR á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld eru tveir söngvarar, þau Tatiana Monogarova frá Rússlandi og Sir John Tomlinson frá Englandi. Þau munu taka þátt í flutningi á 14. Meira
15. mars 2007 | Kvikmyndir | 536 orð | 2 myndir

Skroppið í SkjáBíó

Tækninni fleygir fram, ekki síst í kvikmyndaheiminum, þar sem látlaust er unnið að betri og fullkomnari búnaði. Meira
15. mars 2007 | Menningarlíf | 643 orð | 1 mynd

Sýningarstjóri gengur skrefi lengra

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Franska vorið teygir anga sína inn í Safn, samtímalistasafnið á Laugavegi 37, næstu vikurnar, en á laugardag kl. 18 verða opnaðar þar þrjár stórar sýningar. Meira
15. mars 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Tónlist úr Legi komin út

GEISLADISKUR með tónlistinni úr söngleiknum Legi er kominn út hjá 12 Tónum. Tríóið Flís samdi alla tónlistina í verkinu en Hugleikur Dagsson, höfundur þess, samdi alla texta við lögin. Meira
15. mars 2007 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Tríó Reykjavíkur, sígaunar og draugar

SÍGAUNAR og draugar verða í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar haldnir verða fjórðu og síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Meira
15. mars 2007 | Bókmenntir | 207 orð | 1 mynd

Tveir kóngar?

KYNNINGAREINTÖKUM af ævintýrabókum sem taka á samkynhneigð hefur verið dreift í fjórtán grunnskóla á Englandi. Ákvörðunin hefur verið gagnrýnd af ýmsum foreldrasamtökum, sem og múslímskum og kristilegum trúarhópum þar í landi. Meira
15. mars 2007 | Kvikmyndir | 278 orð

Yfirheyrsla á nýársnótt

Leikstjóri: Claude Miller. Aðalleikendur: Lino Ventura, Michel Serrault, Romy Schneider, Guy Marchand, Didier Agostini. 86 mín. Frakkland. 1981. Meira
15. mars 2007 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Þreyttur eldhúsdagur

Í gær fóru fram eldhúsdagsumræður á Alþingi og eins og jafnan sá Ríkisútvarpið um að varpa þeim út á öldum ljósvakans bæði í sjónvarpi og á Rás 1. Áhugamenn um stjórnmál hafa sjálfsagt fylgst með umræðunni. Meira
15. mars 2007 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd

Öllu til tjaldað á þrjátíu ára afmælistónleikum Mezzoforte

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞETTA er í rauninni stærsta verkefni sem við höfum ráðist í," segir Gunnlaugur Briem, tormmueikari hljómsveitarinnar Mezzoforte, sem mun halda tónleika í Borgarleikhúsinu 27. mars nk. Meira

Umræðan

15. mars 2007 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Að spara sjúklingum sporin

Þorgerður Ragnarsdóttir svarar grein Ásgeirs Jónssonar hjartalæknis: "Tilboð Tryggingastofnunar um að spara hjartasjúklingum sporin með því að taka á móti reikningum beint frá hjartalæknum stendur enn." Meira
15. mars 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir | 14. mars 2007 Nýtt bloggsvæði Þá er maður kominn í...

Anna Ólafsdóttir | 14. mars 2007 Nýtt bloggsvæði Þá er maður kominn í blog.is hópinn. Það var kannski tímabært því að ég er búin að vera meira og minna upptekin við lestur á bloggi annarra hérna inni síðustu mánuði. Tímabært að taka skrefið til fulls. Meira
15. mars 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 12. mars 2007 Heimildamynd vekur athygli Ég var...

Einar Sveinbjörnsson | 12. mars 2007 Heimildamynd vekur athygli Ég var spurður í athugasemd hér á veðurblogginu hvort ég hefði séð heimildamyndina "The Great Global Warming Swindle" eða Stóru loftslagsbrelluna sem hún gæti útlagst á íslensku. Meira
15. mars 2007 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Góð höfuðborg með góðum samgöngum

Eftir Sturlu Böðvarsson: "ÖRN Sigurðsson, sem lengi hefur verið talsmaður Samtaka um betri byggð, hefur ítrekað ruðst fram á ritvöllinn í Morgunblaðinu síðustu daga." Meira
15. mars 2007 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Maddama Framsókn níræð

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Áður var hún ung og keik með eftirsóknarverðan búk. Núna, gömul, visin, veik og valdasjúk AFI minn var einn af stofnendum Framsóknar en móðir mín "jarðaði" frambjóðendur annarra flokka ef þeir komu í eldhúsið til hennar." Meira
15. mars 2007 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Náttúruauðlindir Íslands

Magnús Thoroddsen skrifar um lagagrein í Stjórnarskránni: "Ég er óánægður með þessa frumvarpsgrein, bæði hvað varðar efni og stíl." Meira
15. mars 2007 | Blogg | 303 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 14. mars 2007 Vestfirðingar og við Þorsteinn heitinn...

Páll Vilhjálmsson | 14. mars 2007 Vestfirðingar og við Þorsteinn heitinn Gylfason heimspekingur ræddi einu sinni héraðsbrag nokkurra landshluta og sagði verðleika manna í Skagafirði metna eftir hagmælsku, gáfum í Þingeyjarsýslum og dugnaði á... Meira
15. mars 2007 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Skref aftur á bak

Auður Axelsdóttir skrifar um fyrirhugaða lokun iðjuþjálfunar á geðsviði Landspítalans: "Er fólk með geðröskun ekki nógu hátt skrifað hjá stofnuninni eða er fjölbreytni í þjónustu ekki álitin nauðsynleg?" Meira
15. mars 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. mars Sorglegt sjóslys fyrir vestan Það...

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. mars Sorglegt sjóslys fyrir vestan Það var mjög sorglegt að heyra í bítið í morgun fréttirnar af sjóslysinu fyrir vestan. Það er alltaf dapurlegt að heyra fréttir af svona slysum. Meira
15. mars 2007 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Steingrímur J. kveinkar sér

Eftir Guðna Ágústsson: "ÞAÐ var í senn skemmtun og raun að hlusta á Steingrím J. hinn vinstri græna í vikunni í þinginu. Steingrímur J. Sigfússon hefur verið stór gagnrýnandi og oft orðljótur með afbrigðum í ein 25 ár." Meira
15. mars 2007 | Aðsent efni | 1405 orð | 3 myndir

Svifryksmengun á Akureyri

Eftir Kristínu Sigfúsdóttur og Sóleyju Jónasdóttur: "Sláandi niðurstöður um svifryksmengun á Akureyri komu fram í niðurstöðum rannsóknar sem undirritaðar unnu og notuðu í ritgerð til meistaraprófs frá Háskóla Íslands árið 2005." Meira
15. mars 2007 | Velvakandi | 578 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Lengi býr að fyrstu gerð ÉG vil lýsa yfir hneykslan minni og undrun, og í raun ógeði, á þeirri meðferð sem systir hans Lalla Johns varð fyrir frá þriggja ára aldri eins og hún upplýsti í fjölmiðlum. Meira

Minningargreinar

15. mars 2007 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Böðvar Bjarkan

Böðvar Bjarkan var fæddur á Akureyri 24. mars 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. mars sl. Foreldrar hans voru María Brynjólfsdóttir og Skúli Bjarkan. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2007 | Minningargreinar | 4013 orð | 1 mynd

Egill Einarsson

Egill Einarsson fæddist í Reykjavík 24. október 1929. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 6. mars sl. Útför Egils var gerð frá Hjallakirkju 14. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2007 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Freygerður Magnúsdóttir

Freygerður Magnúsdóttir fæddist á Helgastöðum í Eyjafirði 9. nóvember 1933. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 8. mars sl. Foreldrar hennar voru Magnús Jón Árnason, bóndi og járnsmiður f. 18. júní 1891, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2007 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helgadóttir

Ingibjörg Helgadóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1936. Hún lést áhjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 9. mars sl. Foreldrar hennar voru Helgi S. Jónsson, f. 21. ágúst 1910, d. 18. des. 1982 og Guðrún Ingimundardóttir, f. 12. des. 1915, d. 29. sept. 1975. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2007 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Jón Þorbergur Guðmundsson

Jón Þorbergur Guðmundsson var fæddur 9. júní 1932. Hann lést á elliheimilinu Grund 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Viktoría S. Sigurgeirsdóttir, húsmóðir, fædd 16. janúar 1909, látin 1. október 1989 og Guðmundur H. Meira  Kaupa minningabók
15. mars 2007 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar Arnórsson

Víkingur Heiðar Arnórsson fæddist á Bakka í Ólafsfirði 2. maí 1924. Hann lést á heimili sínu miðvikudaginn 21. febrúar síðastliðinn. Útför Víkings var gerð frá Hallgrímskirkju 5. mars sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. mars 2007 | Sjávarútvegur | 413 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn ólöglegum veiðum ræddar í Róm

Verndun viðkvæmra vistkerfa fyrir skaðlegum áhrifum fiskveiða og aðgerðir gegn ólöglegum veiðum voru ofarlega á baugi á fundi fiskimálanefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) sem haldinn var í Róm. Meira
15. mars 2007 | Sjávarútvegur | 233 orð

Þorskeldi vex fiskur um hrygg

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FIMMTÁN stærstu fyrirtæki Noregs í þorskeldi eru nú fær um að framleiða 150.000 tonn af eldisþorski á ári. Tvö stærstu fyrirtækin geta nú framleitt um 20.000 tonn á ári hvort fyrir sig, sé framleiðslugetan fullnýtt. Meira

Daglegt líf

15. mars 2007 | Daglegt líf | 199 orð

Af rekum og Framsókn

Þrengingar Framsóknar eru jafnan vinsælt vísnafóður. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli orti í jólablað Norðurlands 1976: Framsókn nú þjáir mæða meiri en munað er eftir í hálfa öld, brúkuð þrælslega af Gunna og Geiri, gerist margt hæpið bak við... Meira
15. mars 2007 | Daglegt líf | 502 orð | 2 myndir

akureyri

Síðasti gæsluvöllurinn á Akureyri, Eyrarvöllur á Eiðsvelli, verður ekki opinn í sumar og leikföngin hafa verið tekin úr gæsluhúsinu. Meira
15. mars 2007 | Daglegt líf | 330 orð | 2 myndir

Ein kaka er ekki nóg

Í 3. bekk E í Menntaskólanum í Reykjavík eru veislur haldnar reglulega. Þegar einhver í bekknum á afmæli tekur Ragnhildur Þórarinsdóttir sig nefnilega til og bakar kökur af tilefninu sem hún tekur með í skólann. Meira
15. mars 2007 | Ferðalög | 477 orð | 3 myndir

Ekki alltaf í sömu brekkunni

Auður Harðardóttir skíðaði ásamt fjölskyldu og vinum um 180 kílómetra á einni viku í Selva Val Gardena í ítölsku ölpunum nýlega. Hún sagði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá snævi þöktum brekkum, ævintýralegri þyrluferð og notalegum stundum fyrir framan logandi arineld á kvöldin. Meira
15. mars 2007 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Gagnlegar slóðir

Fyrir þá sem hyggja á ferðalög erlendis á bíl er gagnlegt að þekkja netslóðir þar sem hægt er að slá inn brottfararstað og áfangastað til að fá uppgefna hagkvæmustu akstursleiðina. Ein slík er http://www.viamichelin.co. Meira
15. mars 2007 | Neytendur | 648 orð | 2 myndir

Hvernig á að byggja umhverfisvænt hús?

Margar þær vörur sem notaðar eru til húsbygginga innihalda varasöm efni sem eru slæm fyrir umhverfið. Kristín Heiða Kristinsdóttir athugaði hvað þarf að hafa í huga ef fólk vill byggja umhverfisvænt hús. Meira
15. mars 2007 | Daglegt líf | 394 orð | 1 mynd

Í ræktina á morgnana eða seinni partinn?

Sumir njóta þess að fara á fætur eldsnemma og mæta í ræktina áður en þeir halda til vinnu. Aðrir geta ekki hugsað sér að reyna á sig þegar þeir eru nývaknaðir og fara alltaf í ræktina seinni partinn eða á kvöldin. En hvort er betra? Meira
15. mars 2007 | Neytendur | 178 orð | 3 myndir

NÝTT

Léttari 1944-réttur Sláturfélag Suðurlands hefur hafið framleiðslu á léttari 1944-réttum. Einn þeirra er núðlur með kjúklingi í sojasósu. Hann inniheldur 1% fitu. Kjúklingurinn er marineraður í sojasósu og austurlenskri kryddblöndu. Meira
15. mars 2007 | Neytendur | 525 orð

Svínakótilettur og kjúklingur

Bónus Gildir 15. mars–18. mars verð nú verð áður mælie. verð Holta ferskar kjúklingabitar 298 447 298 kr. kg Móa grillaður heill kjúklingur 489 675 489 kr. kg KS lambahryggur, frosinn 999 1.298 999 kr. kg KS lambafillet 2.398 2.998 2.398 kr. Meira
15. mars 2007 | Ferðalög | 421 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Íbúðagisting í Barcelona og Amsterdam Ef fólk er á leið til Barcelona eða Amsterdam og vill losna við að gista á hótelum má fá íbúðir á leigu í mislangan tíma. Hægt er að panta í gegnum vefinn www.way2stay. Meira

Fastir þættir

15. mars 2007 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag 15. mars er sjötugur Haukur Torfason, fyrrverandi...

70 ára afmæli. Í dag 15. mars er sjötugur Haukur Torfason, fyrrverandi útgerðarmaður, til heimilis á Aðalbraut 6,... Meira
15. mars 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vaninn. Norður &spade;KD106 &heart;ÁK7 ⋄43 &klubs;G652 Vestur Austur &spade;Á873 &spade;54 &heart;984 &heart;G632 ⋄K972 ⋄DG5 &klubs;K6 &klubs;9743 Suður &spade;G92 &heart;D105 ⋄Á1086 &klubs;ÁD10 Suður spilar 3G. Meira
15. mars 2007 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

Draugar, huldufólk, álfar og tröll

Bókasafn Kópavogs stendur fyrir erindaröð um furður nú í marsmánuði. Með yfirskrift þessarar erindaraðar er átt við ýmis dularfull fyrirbæri sem ekki hefur tekist að finna neina tæknilega skýringu á. Meira
15. mars 2007 | Í dag | 443 orð | 1 mynd

Er ritsnilld þroskaröskun?

Halldór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 1956. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1975, BA-prófi í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1979 og Mag.art.-gráðu í bókmenntafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1984. Meira
15. mars 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
15. mars 2007 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c4 Rf6 5. Rc3 g6 6. cxd5 Bg7 7. Bc4 0–0 8. Rge2 Rbd7 9. Bb3 Rb6 10. Rf4 Bf5 11. 0–0 Re8 12. He1 Rd6 13. Rd3 Bxd3 14. Dxd3 Hc8 15. Bf4 a6 16. He2 Dd7 17. Be5 Hfe8 18. Hae1 Bf8 19. Re4 Rxe4 20. Dxe4 Rc4 21. Meira
15. mars 2007 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Spaðarnir spila á Nasa

Hið árlega Spaðaball verður haldið á Nasa við Austurvöll á morgun, föstudag. Húsið verður opnað kl. 22 og um kl. 23 stíga Spaðarnir á svið og spila baki brotnu meðan nokkur maður stendur uppi. Sveitin mun spila lög af nýja diskinum á dansleiknum. Meira
15. mars 2007 | Í dag | 166 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að aðeins ein útgerð borgi virðisaukaskatt af olíu. Hvaða útgerð á hér í hlut? 2. Kvennalandsliðið í knattspyrnu stóð sig vel á móti í Portúgal. Hver er þjálfari liðsins? 3. Meira
15. mars 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fór á heimasíðu Neytendasamtakanna fyrir skemmstu og prentaði út óútfyllta matarverðsskýrslu til að hafa á heimilinu. Nú verður hægt að færa inn verð á matvöru og fylgjast með verðbreytingum. Meira

Íþróttir

15. mars 2007 | Íþróttir | 161 orð

Borgarskot á öllum leikjum

HELSTI styrktaraðili Körfuknattleikssambandsins í efstu deild karla og kvenna er Iceland Express og ætlar fyrirtækið að bregða á leik með KKÍ í úrslitakeppninni. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Fjögur á 14 mínútum

FJÖGUR mörk á fjórtán mínútna kafla seint í leiknum tryggðu Íslandi óvæntan stórsigur á Kína, 4:1, í leiknum um níunda sætið í Algarve-bikarnum sem fram fór í Montechoro í Portúgal fyrir hádegið í gær. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Tímabilinu hjá Helga Frey Margeirssyni og félögum hans hjá danska körfuboltaliðinu Randers er lokið en liðið tapaði tveimur leikjum fyrir Svendborg í átta liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu FKC Håndbold halda sigurgöngu sinni áfram í deildinni. Í gærkvöldi lögðu þeir Århus GF , 38:28, í Kaupmannahöfn . Arnór skoraði 7 mörk og Gísli Kristjánsson eitt. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 272 orð

Hamar úr Hveragerði sendi Breiðablik niður um deild

HAMAR úr Hveragerði hélt sæti sínu í 1. deild kvenna í körfuknattleik með því í að leggja Breiðablik að velli í hreinum úrslitaleik um fall í 2. deild. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 390 orð

Ísland upp um níu sæti á FIFA-listanum án þess að spila

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu stekkur upp um heil níu sæti á heimslista FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland var í 95. sæti í febrúar en er nú komið upp í 86. sæti. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 649 orð

KNATTSPYRNA Ísland – Kína 4:1 Montechoro, Portúgal...

KNATTSPYRNA Ísland – Kína 4:1 Montechoro, Portúgal, Algarve-bikarinn, leikur um 9. sætið, miðvikudagur 14. mars 2007. Mörk Íslands : Margrét Lára Viðarsdóttir 81., 82., Dóra María Lárusdóttir 68., Greta Mjöll Samúelsdóttir 75. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 171 orð

Margrét Lára markahæst á Alagarve

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir og bandaríska knattspyrnukonan Carli Lloyd uðru markahæstu leikmenn Algarve-bikarsins í Portúgal en þær skoruðu fjögur mörk hvor í fjórum leikjum. Þær skoruðu einu marki fleira en næstu leikmenn. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Næturgolf hjá Birgi á Evrópumótaröðinni í Kína

BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG hóf leik á fyrsta keppnisdegi á TCL-meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í Kína í nótt og lauk hann leik um kl. 5 í nótt að íslenskum tíma. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

"Glæsilegur endir á góðu móti"

"ÞETTA var glæsilegur endir á góðu móti og sigurinn á Kínverjum er hápunkturinn á vel heppnaðri ferð. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

"Leiðinlegasti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni"

ENSKU þulirnir sem lýstu leik Manchester City og Englandsmeistaraliðs Chelsea í gær í ensku úrvalsdeildinni sögðu í leikslok að leikurinn væri sá leiðinlegasti fram til þessa á yfirstandandi leiktíð. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 1759 orð | 2 myndir

"Þetta verður bara stríð, ekkert annað"

ÚRSLITAKEPPNI Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik hefst í kvöld og verða tveir leikir á kvöldi næstu dagana. KR-ingar taka í kvöld á móti ÍR og Snæfell fær Keflavík í heimsókn. Meira
15. mars 2007 | Íþróttir | 258 orð

Valur Fannar í Fylki

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is VALUR Fannar Gíslason, varnarmaðurinn reyndi, skrifaði í gær undir samning til þriggja ára við úrvalsdeildarlið Fylkis í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

15. mars 2007 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Ager-Hansen skuldar 574 milljónir króna

NORSKI kaupsýslumaðurinn Christen Ager-Hansen, sem er helsti eigandi hins gjaldþrota lágfargjaldaflugfélags Fly Me, er sagður hafa ýmislegt óhreint mjöl í pokahorninu í frétt í sænska síðdegisblaðinu Aftonbladet . Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Auglýsing veldur usla á Spáni

ÍTALSKA tískuhúsið Dolce & Gabbana (D&G) er hætt að auglýsa vörur sínar á Spáni til að sköpunarkraftur þess verði ekki heftur. Ástæðan er harkaleg gagnrýni á tiltekna auglýsingu fyrirtækisins, sem sögð er lofsyngja ofbeldi gegn konum. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 969 orð | 1 mynd

Ábyrgir stjórnendur eða drukknir unglingar?

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er orðasamband sem nýlega er orðið tamt fólki í íslensku viðskiptalífi. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við Huldu Steingrímsdóttur sem skrifað hefur meistaraprófsritgerð um þetta efni við Viðskiptaháskólann í Gautaborg. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 92 orð

Bakkavör með hlutafé í pund

AÐALFUNDUR Bakkavarar Group fer fram föstudaginn 23. mars nk. og meðal tillagna sem liggja fyrir fundinum er að færa hlutafé félagsins í sterlingspund, sömu myntina og Bakkavör styðst við í sínu bókhaldi. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 181 orð

Beggja skauta byr í evruhagkerfunum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 72 orð

Breytingar hjá viðskiptaráði

HARALDUR Ingi Birgisson hefur verið ráðinn sem lögfræðiráðgjafi hjá Viðskiptaráði Íslands. Haraldur mun ljúka meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík í vor. Hann hefur áður starfað hjá Landsbankanum og Sparisjóði Kópavogs. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Dýrasti skilnaðurinn

TILKYNNT hefur verið um skilnað rússneska auðjöfursins Roman Abramovich og eiginkonu hans Irinu en þau hafa verið gift í 16 ár og eiga fimm börn saman. Samkvæmt frétt breska götublaðsins The Sun mun Irina fá í sinn hlut um 721 milljarð króna. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 112 orð

Engin þörf á hækkun stýrivaxta

EFNAHAGS- og framfarastofnun Evrópu (OECD) segir að verðbólga á evrusvæðinu, í Bandaríkjunum og Japan réttlæti ekki frekari hækkun á stýrivöxtum á þessum myntsvæðum. Þetta er haft eftir aðalhagfræðingi OECD á fréttavef BBC -fréttastofunnar. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 910 orð | 1 mynd

Er Buffett að fatast flugið?

Fjárfestingarstefna Buffetts er: Vertu hræddur þegar aðrir eru gráðugir og vertu gráðugur þegar aðrir eru hræddir. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 303 orð | 2 myndir

Exista í öfundsverðri stöðu á norrænum bankamarkaði

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Á AÐALFUNDI Exista var samþykkt að veita stjórn félagsins heimild til þess að skrá hlutafé félagsins í evrum í stað króna. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Félögin flýja krónuna

Flestir hafa talið þessa þróun óholla fyrir heilsu íslensku krónunnar, einhvers minnsta gjaldmiðils þessa heims. En ekki allir. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Fjármálastjóri hjá IE

SIGRÍÐUR Lára Árnadóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Iceland Express. Hún tók við starfinu 1. febrúar sl. en hafði áður starfað sem flugkostnaðarstjóri hjá félaginu í rúmt ár. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Fylgist með kókherferð

FORSTJÓRI Coca-Cola á Norðurlöndunum, Laurie McAllister, er kominn til landsins til að fylgjast með kynningarherferð Vífilfells á nýjum sykurlausum kóladrykk, Coke Zero. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 287 orð

Hagvöxtur snarminnkar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 127 orð

Hunter á fasteignamarkaði í Bretlandi

SKOSKI auðkýfingurinn Tom Hunter, sem hefur verið talsvert í samstarfi við Baug á hinum ýmsu sviðum, ætlar að fjárfesta á fasteignamarkaði víðs vegar um Bretland með Bank og Scotland fyrir um 100 milljónir punda, um 13 milljarða íslenskra króna. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Jafnt kynjahlutfall í nýrri stjórn Stapa lífeyrissjóðs

HREIN eign Stapa lífeyrissjóðs til greiðslu lífeyris er um 84 milljarðar króna og lífeyrisþegar eru um 21 þúsund talsins. Samkvæmt tilkynningu frá sjóðnum er hann fimmsti stærsti lífeyrissjóður landsins. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 363 orð | 2 myndir

Kaupa hlut í bresku fjárfestingafélagi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BYR sparisjóður, sem nýlega varð til með samruna Sparisjóðs vélstjóra og Sparisjóðs Hafnarfjarðar, hefur þegar hafið þátttöku í sínu fyrsta útrásarverkefni. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 2133 orð | 2 myndir

Kaupendur í verri stöðu en áður

Fréttaskýring | Þegar meiriháttar breytingar hafa verið gerðar á hinu almenna íbúðalánakerfi hefur tilgangurinn oft verið að bæta aðstæður þeirra sem eru að festa kaup á sinni fyrstu íbúð. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 121 orð

Launaleynd afnumin hjá pólskum stofnunum

LEYND varðandi launakjör stjórnenda opinberra stofnana og fyrirtækja í Póllandi verður aflétt ef frumvarp pólsku ríkisstjórnarinnar þar um verður samþykkt. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Launþegum fjölgar í Færeyjum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LAUNÞEGUM í Færeyjum fjölgaði nokkuð á síðasta ári. Í nóvember í fyrra voru þeir 25.260 en 24.540 á sama tíma árið áður, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Færeyja. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 132 orð

Metávöxtun hjá Frjálsa

TRYGGINGADEILD Frjálsa lífeyrissjóðsins skilaði 19,2% ávöxtun árið 2006 sem er hæsta ávöxtun deildarinnar frá stofnun hennar, segir í tilkynningu. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar voru 12,6% og eignir umfram heildarskuldbindingar voru 8,1%. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 212 orð

Moody's spilar út á morgun

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is EINS OG fram hefur komið hyggst matsfyrirtækið Moody's "fínpússa" eins og segir í tilkynningu nýtt mat sitt á lánshæfi banka vegna gagnrýni frá alþjóðlegum greinendum sem hafa m.a. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 1319 orð | 1 mynd

Nýi kóngurinn á Wall Street

Maður er nefndur Steve Schwarzman og er hann af mörgum talinn sá allra voldugasti í einum af nöflum fjármálaheimsins. Guðmundur Sverrir Þór fræddist um nýja kónginn á Wall Street. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 339 orð | 3 myndir

Nýtt Blackberry á leið til landsins

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FRÁ ÞVÍ að fyrsta Blackberry-tækið kom á markaðinn hefur það náð gríðarlegum vinsældum. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 749 orð | 1 mynd

Óhefðbundin lausn deilumála

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞEGAR tveir aðilar deila, hvort sem um ræðir einstaklinga, stofnanir eða fyrirtæki, og báðir eru sannfærðir um að þeir hafi rétt fyrir sér er niðurstaðan ósjaldan sú að málið fer fyrir dómstóla og þar er úr því leyst. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Ráðin viðskiptafulltrúi

RAGNA Sara Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 238 orð

Sáttamiðlun í hnotskurn

Sáttamiðlun er tiltölulega nýtt hugtak í íslensku athafnalífi og hingað til hefur ekki farið mikið fyrir henni í úrlausn deilumála hér á landi. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Snúa sér frá Neti að wöttum

MARGIR af tæknisérfræðingunum í Sílíkondalnum í Kaliforníu í Bandaríkjunum, sem hafa verið á kafi bæði í því mögulega og því ómögulega sem Netið býður upp á, hafa í auknum mæli snúið sér að möguleikum sjálfbærrar orkuframleiðslu. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 101 orð

Svíar verðlauna Solresor

SOLRESOR, systurfyrirtæki Heimsferða, hefur verið valið besti ferðaskipuleggjandi ársins í Svíþjóð og hlotið Grand Travel-verðlaunin, annað árið í röð. Að verðlaununum standa ferðatímaritið Travel News , sænsk ferðaþjónustufyrirtæki og starfsmenn... Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Tilboðið rann út

SÆNSKIR fjölmiðlar fjalla mikið um gjaldþrot lágfargjaldaflugfélagsins Fly Me um þessar mundir. Óvenju mikið segja sumir en af umfjöllun þeirra má lesa að ekki hafi allt verið með felldu í rekstri fyrirtækisins undir það síðasta. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Tækni og vit laðaði til sín 15 þúsund manns

AÐSTANDENDUR sýningarinnar Tækni og vits 2007, sem fram fór um liðna helgi, eru ánægðir með aðsóknina en talið er að um 15 manns hafi komið á sýninguna í Fífunni í Kópavogi. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Töluverð lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 2,1% í gær og er lokagildi hennar 7.331 stig. Öll félögin í vísitölunni utan eitt lækkuðu í gær. Það eina sem lækkaði ekki, 365 hf., stóð hins vegar í stað. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 662 orð | 1 mynd

Úr endurskoðun og sjávarútvegi yfir í bankaheiminn

Bogi Nils Bogason er framkvæmdastjóri fjármála hjá fjárfestingabankanum nýja, Askar Capital. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af Boga. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 160 orð

Útrásarskáldin Karíus og Baktus

ÚTHERJI þurfti nýlega að bregða sér bæjarleið og tók fjölskylduna með í bílinn. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Vandi eykst á íbúðamarkaði vestanhafs

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FJÁRFESTAR hafa áhyggjur af þróun fasteignamarkaðarins í Bandaríkjunum. Vanskil af íbúðalánum vestra eru meiri en þau hafa verið frá því mælingar hófust. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 531 orð | 2 myndir

Veljum við Rip, Rap eða Rup?

Margrét Kristmannsdóttir | mk@pfaff.is Við erum stundum spurðar að því hvort að FKA – félag kvenna í atvinnurekstri sé ekki tímaskekkja. Hvort að á árinu 2007 sé virkilega þörf á sérstöku kvennafélagi í atvinnurekstri. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Viacom ætlar í mál við Google

AFÞREYINGAR- og fjölmiðlafyrirtækið Viacom Media ætlar í mál við netleitarfyrirtækið Google og netveitu þess, YouTube. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Vodafone efst í flokki símafélaga

VODAFONE hlaut hæstu einkunn í flokki farsímafyrirtækja í Ánægjuvoginni 2006 sem Samtök iðnaðarins, Stjórnvísi og Capacent Gallup sáu um framkvæmd á. Mælir vogin ánægju viðskiptavina íslenskra fyrirtækja og nokkra aðra þætti sem hafa áhrif á hana, s.s. Meira
15. mars 2007 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Þrýstingur á seðlabanka Kína

VERÐBÓGA í Kína í febrúar mældist 2,7% og hækkaði hún um 0,5 prósentustig frá janúarmánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.