Greinar föstudaginn 16. mars 2007

Fréttir

16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

31 fyrirtæki vill flytja inn búvörur

31 fyrirtæki lýsti yfir áhuga á að flytja inn landbúnaðarvörur sem fluttar verða inn samkvæmt samningi Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Afhentu barnaspítalanum 15 milljónir

JÓHANNES Jónsson og börn hans, Kristín Jóhannesdóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson, gáfu á síðasta ári 300 milljónir króna til styrktar reksturs hágæslueiningar fyrir inniliggjandi börn á Barnaspítala Hringsins. Meira
16. mars 2007 | Þingfréttir | 57 orð

Afmæli Jóns forseta undirbúið

FORMENN allra flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að forsætisráðherra skipi nefnd til að undirbúa hvernig minnast eigi þess 17. júní 2011 að 200 ár verða liðin frá fæðingu Jón Sigurðssonar forseta. Í greinargerð segir m.a. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 657 orð | 7 myndir

Auðlindir ekki í stjórnarskrá núna

Bara spurning um raunsæi í ljósi umræðunnar "Þetta var bara spurning um raunsæi í ljósi þeirrar umræðu sem átti sér stað inni í nefndinni," segir Birgir Ármannsson, formaður sérnefndar um stjórnarskrármál, sem hafði auðlindafrumvarpið til... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð

Ásakanir á báða bóga eftir frestun auðlindaákvæðis

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is AUÐLINDAFRUMVARPIÐ verður ekki afgreitt á þessu þingi en sérnefnd um stjórnarskrármál hefur haft það til umfjöllunar undanfarna daga. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Bergþóra Árnadóttir

TÓNLISTARKONAN Bergþóra Árnadóttir lést á sjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku 8. mars sl., 59 ára að aldri. Bergþóra fæddist 15. febrúar 1948. Meira
16. mars 2007 | Þingfréttir | 293 orð | 1 mynd

Blindir og sjónskertir fjölmenntu á þingpalla

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Börn læri að lesa auglýsingar

VERIÐ er að kanna hvort grundvöllur er fyrir því að taka upp í grunnskólunum námsefni sem lýtur að auglýsingalæsi barna. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Chirac yfirheyrður

FRANSKUR dómari ætlar að yfirheyra Jacques Chirac eftir að hann lætur af embætti forseta í maí vegna ásakana um að hann hafi gerst sekur um spillingu þegar hann var borgarstjóri... Meira
16. mars 2007 | Þingfréttir | 34 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst kl. 10:30 í dag. Í gærkvöld var enn óljóst hvaða mál verða á dagskrá og hvort þetta verður síðasti þingfundur á þessu þingi eða hvort einnig verði boðað til fundar á... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Dróttskátar í stórræðum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hellisheiði | Skátaandinn sveif yfir vötnum þegar fjöldi skáta lét aftakaveður á Hellisheiði um helgina ekki hindra sig í svonefndri DS göngu, sem er árleg áfangastaðakeppni fyrir 15 til 18 ára dróttskáta. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Eigin vín og mjöður

MJAÐARGERÐ og víngerð úr íslenskum berjum hefur lengi verið áhugamál Hannesar Lárussonar myndlistarmanns. Á yngri árum gróf hann upp heimildir um bruggun mjaðar að hætti fornmanna og þreifaði sig áfram þar til hann var sáttur við mjöðinn. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1346 orð | 1 mynd

Eins líkt og epli og appelsínur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Enginn afsláttur var veittur frá þeirri reglu að rannsaka bæði það sem horfði til sýknu og sakfellis meðan á rannsókn Baugsmálsins stóð, sagði Jón H. Snorrason þegar hann gaf skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Eitt tilboð í fangelsið undir fjárhagsáætlun

VIRKNI ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í framkvæmdir við núverandi lögreglustöð og fangelsi á Akureyri, skv. fréttavef Vikudags í gærkvöldi. Fjögur tilboð bárust og voru opnuð í gær hjá Ríkiskaupum. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Enn er nokkur skortur á leikskólakennurum í borginni

STARFSFÓLK vantar í 35 stöðugildi hjá leikskólum í Reykjavík, samkvæmt könnun sem gerð var 1. mars sl. fyrir leikskólaráð. Þar af er óráðið í rúm 30 stöðugildi leikskólakennara. Hjá leikskólum í Reykjavík eru um 1.800 stöðugildi. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fastir liðir á nýjum stöðum

UPPRÖÐUN efnis í Morgunblaðinu tekur nokkrum breytingum í dag. Fyrst er að nefna nýjan blaðhluta, Reykjavík-Reykjavík, aftast í blaðinu. Þar verður margvíslegt dægurmenningar- og afþreyingarefni. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fingraför við innritun

NORSKA tölvunefndin mun á ný taka til athugunar hvort leyfa beri flugfélaginu SAS Braathens að nota fingrafarasamanburð við eftirlit þegar farþegar rita sig inn, að sögn Aftenposten . Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð

Fitch Ratings segir Ísland mjög skuldsett

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Flensa og álag

VEGNA inflúensu verður Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra í veikindaleyfi fram í næstu viku. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Flestir kjósa samstarf Samfylkingar og VG

RÚM 28% svarenda í könnun Capacent Gallup sem gerð var fyrir Morgunblaðið og RÚV, segjast helst vilja að mynduð verði ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna að loknum alþingiskosningum í vor. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gámar til hafnar

VARÐSKIPIÐ Týr kom inn til hafnar í Reykjavík í gærkvöldi með tvo gáma af þeim fimm sem féllu af flutningaskipinu Kársnesi úti fyrir Garðskaga í fyrrakvöld. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Hefðbundin kennsla í MK brotin upp með líflegri umræðu um jafnréttismál

Menntaskólinn í Kópavogi og jafnréttisnefnd Kópavogsbæjar vöktu í vikunni athygli nemenda á mikilvægi jafnréttis með svonefndri jafnréttisviku í MK. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Heiðursgestur á landsfundi í Svíþjóð

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, verður heiðursgestur á landsfundi sænska jafnaðarflokksins sem haldinn verður í Stokkhólmi á laugardag. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 747 orð | 4 myndir

Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg endurheimtir hlutverk sitt

Heilbrigðisþjónusta verður á ný rekin í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg. Ráðgert er að starfsemin hefjist 1. október nk. og verður aðaláherslan lögð á heilsuvernd og forvarnir. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Herliðið heim?

FJÁRVEITINGANEFND fulltrúadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gær að setja það skilyrði fyrir fjárveitingu vegna hernaðarins í Írak að bandaríska herliðið þar yrði kallað heim fyrir 1. október á næsta ári. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hryðjuverkaógnin og Íraksstríðið

SAMTÖK hernaðarandstæðinga gangast fyrir opnum fundi laugardaginn 17. mars kl. 14. Tilefnið er fjögurra ára afmæli Íraksstríðsins og ræðumaður er Elías Davíðsson. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Vinstri grænna, Hafnarstræti 98. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hugleiðsla á nýrri öld

VON er á Pierre Stimpflings til Íslands og mun hann halda hugleiðslunámskeið seinna í mánuðinum. Pierre hefur komið til Íslands undanfarin ár og haldið námskeið þar sem hann hefur kennt annarskonar hugleiðsluaðferð en flestir eiga að venjast. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hvalreki fyrir kylfinga

Húsavík | Á dögunum var haldinn sérstakur golfdagur í Hvalasafninu á Húsavík í samvinnu við Golfklúbb Húsavíkur. Tilefnið var að GH fagnar 40 ára afmæli á þessu ári. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Innflytjendur í dreifbýli

RÁÐSTEFNA um þátttöku og móttöku innflytjenda í dreifbýli verður haldin í Hömrum á Ísafirði dagana 26.–28. mars nk. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Íbúar Reykjanesbæjar orðnir tólf þúsund

Íbúar Reykjanesbæjar urðu 12.000 talsins í vikunni þegar hjónunum Óla Þór Magnússyni og Önnu Sigríði Jóhannesdóttur fæddust myndarlegar tvíburadætur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Af því tilefni færði Árni Sigfússon bæjarstjóri íbúum númer 11. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Játaði ábyrgð á árásunum á Bandaríkin

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is KHALID Sheikh Mohammed, sem áður var einn af æðstu mönnum al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna, hefur játað fyrir herrétti að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Klassík á Eiðum Í kvöld kl. 20 flytur kammersveitin Aþena Árstíðir...

Klassík á Eiðum Í kvöld kl. 20 flytur kammersveitin Aþena Árstíðir Vivaldis á Eiðum. Kammersveitina leiða þau Hlíf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Valsson og aðrir hljóðfæraleikarar eru Kristín B. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Koma vart í stað útlendinga

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Ólíklegt er að eldri borgarar ryðji erlendu fólki út af vinnumarkaði þó að atvinnuþátttaka þeirra aukist. Það gæti þó gerst að útlendingum fækkaði í vissum atvinnugreinum eins og t.d. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð

LEIÐRÉTT

Brúðkaupsblað Í Brúðkaupsblaði Morgunblaðsins 9. mars síðastliðinn láðist að geta þess að ómerktar myndir með viðtali við Hildi Stefánsdóttur og Sigurgeir Kjartansson eru eftir Grétu Guðjónsdóttur ljósmyndara. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Leitað að vespu

LÝST er eftir nýrri rauðri vespu sem hvarf frá Eskihlíð í Reykjavík á mánudag eða þriðjudag. Vespan er af gerðinni Vento Triton R4 og er með númeraplötuna SR 816. Þeir sem geta veitt upplýsingar um hvarf vespunnar eru beðnir að hringja í síma... Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Loksins hægt að svala þorstanum!

Þjónn á bjórkránni Schweitzerhaus í skemmtigarðinum Wurtzl Prater í Vín með ágætlega hlaðinn bakka. Garðurinn var opnaður í gær eins og venjan er á þessum tíma ársins og fögnuðu gestir á kránni ákaft. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Loksins marktækur listi um vinsælustu lögin

BRESKI tónlistarmaðurinn Mika á vinsælasta lagið á Íslandi núna samkvæmt nýjum lista sem birtur er í Morgunblaðinu í dag. Listinn, sem framvegis verður birtur á fimmtudögum, er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Læknir dæmdur

FRANSKUR læknir fékk í gær eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að skipa hjúkrunarfræðingi að gefa sjúklingi með ólæknandi sjúkdóm lyf sem varð honum að bana. Hjúkrunarkonan var... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Lög kveða ekki á um sektir vegna brota á lögum um meðferð matvæla

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Svona hefur þetta verið gert í þau rúmlega 40 ár sem ég hef stundað flug á Íslandi," segir Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis, um flutning matvæla og annarra vara til landsbyggðarinnar með flugi. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð

Mbl.is mest notaði vefmiðillinn

FRÉTTAVEFUR Morgunblaðsins, mbl.is, var fjölsóttasti vefur landsins í vikunni 5.–8. mars samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernus. Vefurinn hefur lengi verið mest notaði vefmiðill landsins, samkvæmt samræmdu vefmælingunni. Samtals heimsóttu 258. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nekt höggmynda hulin í Vigeland-garðinum í Ósló

GESTIR höggmyndagarðs norska listamannsins Gustafs Vigelands í Ósló ráku upp stór augu í gærmorgun þegar þeir sáu að pappírsmiðar höfðu verið límdir á kynfæri, brjóst og rass nokkurra höggmynda. "Það er nóg af nekt í blöðunum. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Oft án kælingar í fluginu

STEINUNN Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra, telur að matvæli, einkum samlokur og brauð, séu flutt ókæld með pósti, flugi og í rútum til landsbyggðarinnar. Megnið fari þó með kældum, sérútbúnum vöruflutningabílum. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Röng blómaspá

JAPANSKIR veðurfræðingar hafa beðið þjóðina afsökunar á því að vegna tölvuvillu sögðu þeir rangt fyrir um það hvenær kirsuberjablómin myndu springa út, að sögn BBC . Er nú sagt að blómgunin verði á miðvikudag, þremur dögum síðar en áður hafði verið... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Safn ritgerða um þjóðareign

Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál hefur gefið út ritgerðasafnið Þjóðareign – þýðing og áhrif stjórnarskrárákvæðis um þjóðareign á auðlindum sjávar. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð

Samið um vopnasölubann

RÍKIN fimm, sem eru með neitunarvald í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, hafa náð samkomulagi um drög að ályktun um hertar refsiaðgerðir gegn Íran. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Samkeppni fyrir nemendur í vinnuvistfræði

NORRÆNU vinnuvistfræðisamtökin, NES, halda árlega samkeppni meðal nemenda á háskólastigi sem leggja stund á vinnuvistfræði. Markmiðið með verðlaununum er að hvetja ungt fólk til náms í greininni til dáða og efla þá sem þegar eru í námi. Meira
16. mars 2007 | Þingfréttir | 141 orð

Samræðisaldur verði 15 ár í stað 14

Allsherjarnefnd hefur skilað áliti sínu á kynferðisbrotafrumvarpinu og leggur m.a. fram breytingartillögu um að samræðisaldur verði hækkaður um eitt ár, úr 14 árum í 15. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Samstarf til vinstri?

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Samsteypustjórnin kynnt

Gaza-borg. AP, AFP. | Samsteypustjórn helstu fylkinga meðal Palestínumanna, Hamas og Fatah, og óháðra þingmanna var kynnt í gær. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Segir stjórnarandstæðingunum að þeir geti "hengt sig"

Harare. AFP. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Skákforsetaslagur milli Íslands ogNamibíu

NETSKÁKEINVÍGI á milli forseta skáksambanda Íslands og Namibíu, Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur og Max Baron Nitzborn, hefst föstudaginn 16. mars á VideoChess. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Sóknarliðið á Keflavíkurvelli

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Við erum að smíða plógjárn úr sverðunum," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í gær var undirrituð viljayfirlýsing um uppbyggingu háskólasamfélags við Keflavíkurflugvöll. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Stúka á Þórsvöllinn og gervigras hjá KA?

SAMKVÆMT drögum að hugmyndum sem bæjaryfirvöld á Akureyri hafa kynnt forráðamönnum íþróttafélaganna Þórs og KA er gert ráð fyrir því að á allra næstu árum verði komið upp gervigrasvelli á svæði KA í Lundarhverfi og að byggð verði áhorfendastúka við... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Talstöðvagjöldin fyrir 4x4 klúbbinn tífaldast

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is "Gjöldin á okkur sem rekstraraðila á kerfinu hafa tífaldast, þetta voru 50.000 krónur en verða 500. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Táknmálið ekki í gegn

Menntamálanefnd hefur ekki afgreitt frumvarp Sigurlínar M. Sigurðardóttur, sem sat á þingi sem óháður varaþingmaður, um að táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tók hættulega dýfu

LJÓST má vera að litlu munaði að alvarlegur skipsskaði yrði þegar fimm gámar féllu af flutningaskipinu Kársnesi úti fyrir Garðskaga í fyrrakvöld. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Tóku gögn í húsleit

STARFSMENN Samkeppniseftirlitsins gerðu húsleit hjá fyrirtækinu Fjölgreiðslumiðlun hf. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Uppákomur í Álafosskvos

ÍBÚAR, listamenn og vinnustaðir í Álafosskvos í Mosfellsbæ standa fyrir uppákomum í Kvosinni gestum og gangandi til fróðleiks og yndisauka laugardaginn 17. mars kl. 14-17. Álfyssingar hafa sett saman fjölbreytta dagskrá.Meðal atriða má nefna að kl. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Utan til keppni

RAGNAR Ómarsson landsliðskokkur er lagður af stað til Jóhannesborgar í Suður-Afríku. Þar mun Ragnar taka þátt í þekktri matreiðslukeppni sem heitir One World. Keppnin hefst í dag, föstudag. Tveir matreiðslunemar fóru með utan, Ragnari til... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Varhugavert að setja hagsmuni atvinnugreina í uppnám

STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur samþykkt eftirfarandi ályktun um auðlindaákvæði stjórnarskrár: "Stjórnarskráin er æðst laga og mikilvægt að henni sé ekki breytt að óþörfu með orðalagi sem er til þess fallið að... Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Vinjettusíðdegi í Amtsbókasafninu

VINJETTUSÍÐDEGI verður haldið í Amtsbókasafninu á morgun, laugardag, kl. 14.30–16.30. Meira
16. mars 2007 | Erlendar fréttir | 1127 orð | 1 mynd

Vopnabúnaður ekki lengur aðalatriðið

Alyson Bailes er sérfræðingur í varnarmálum og hyggst kenna við Háskóla Íslands næstu tvö árin. Kristján Jónsson ræddi við Bailes um nýjar ógnir gegn öryggi og viðbrögð við þeim. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vorið gerir vart við sig

Neskaupstaður | Vorið hefur minnt á sig á Austurlandi undanfarna daga og nota bæjarbúar í Neskaupstað eins og víðar í fjórðungnum góða veðrið óspart til útiveru. Meira
16. mars 2007 | Þingfréttir | 268 orð

Þetta helst...

Undarlegt ástand *Fyrri hluta gærdagsins var undarlegt ástand á Alþingi. Þetta átti að vera síðasti starfsdagurinn en um 80 mál voru á dagskrá og þegar klukkan var langt gengin í fimm var enn verið að ræða 21. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Þingað um skólamál á Hellu

Hella | Skólaþing var haldið í Grunnskólanum á Hellu nú í mars. Að skólaþinginu stóð sameiginleg fræðslunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps. Þingið var haldið í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Alta sem stýrt hefur íbúaþingum víða um land. Meira
16. mars 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Þóra sýnir í bókasafni HA

ÞÓRA Sigurðardóttir opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á Akureyri í dag kl. 15. Þóra, sem er borinn og barnfæddur Akureyringur, var um árabil skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík en hefur auk þess sinnt kennslu og uppbyggingu náms við skólann. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2007 | Staksteinar | 162 orð | 1 mynd

Afrekaskrá stjórnarandstöðu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, flutti kraftmikla ræðu í eldhúsdagsumræðunum í fyrrakvöld. Hún rakti m.a. afrekaskrá stjórnarandstöðunnar, sem var í stórum dráttum svona: Stjórnarandstaðan studdi ekki rammalöggjöf um háskóla. Meira
16. mars 2007 | Leiðarar | 429 orð

Meðhöndlun matvæla

Það færist jafnt og þétt í vöxt að fólk neyti tilbúins matar. Samlokan er ekki tekin með í vinnuna að heiman, hún er keypt úti í búð. Allur matur er viðkvæmur og fyllsta öryggis verður að gæta við meðferð hans og geymslu. Meira
16. mars 2007 | Leiðarar | 405 orð

Vond niðurstaða

Það er vond niðurstaða að stjórnarflokkarnir hafi ákveðið að afgreiða ekki á þessu þingi tillögur um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins þess efnis, að ákvæði um sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði tekið þar inn. Meira

Menning

16. mars 2007 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Bifreiðar í ljóðum atómskáldanna

"HUGLAUSAR hetjur og grunsamlegir galdramenn," er einn af níu forvitnilegum titlum erindanna sem flutt verða á málþingi Mímis á morgun. Meira
16. mars 2007 | Fólk í fréttum | 247 orð | 2 myndir

Bæði lið treysta á gufuna

"VIÐ ERUM svo vel undirbúnir að þetta er bara spurning um hvíldina og að koma vel stemmdir til leiks. Ef við svo náum gufu þá erum við í toppmálum," segir Birkir Már, liðsmaður ræðuliðs Borgarholtsskóla. Meira
16. mars 2007 | Tónlist | 211 orð | 1 mynd

Café Au Lait á Prikinu

ÞÁ sem þyrstir í að rifja upp gamla takta sem í algleymingi voru á skemmtistaðnum Café Au Lait undir lok tíunda áratugar síðustu aldar, fá ósk sína uppfyllta í kvöld því skemmtistaðurinn Prikið stendur fyrir mánaðarlegum þemakvöldum þar sem stemningin á... Meira
16. mars 2007 | Fólk í fréttum | 402 orð | 1 mynd

Dóra Jóhannsdóttir

Aðalskona vikunnar er upprennandi leiklistarstjarna sem fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Leg sem er sýndur um þessar mundir á fjölum Þjóðleikhússins Meira
16. mars 2007 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar Bjarkar í sex ár

BJÖRK Guðmundsdóttir hefur tónleikaferð sína um heiminn með tónleikum í Laugardalshöll 9. apríl næstkomandi. Þar kemur hún fram með hljómsveit sinni, en hluti hennar er blásarasveit tíu íslenskra stúlkna. Meira
16. mars 2007 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Gulli Helga fær helgarfrí

"ÉG ER búinn að vera þarna á laugardögum í sex ár og langar bara að fá helgarfrí," útskýrir einn vinsælasti útvarpsmaður þjóðarinnar til fjölda ára, Gulli Helga. Meira
16. mars 2007 | Kvikmyndir | 417 orð | 1 mynd

Helköttaðar hetjur deyja

KVIKMYNDIN 300, sem er frumsýnd hér á landi í dag, segir frá bardaganum við Laugaskörð á fimmtu öld fyrir Krist þar sem 300 Spartverjar undir stjórn Leonídasar konungs I. Meira
16. mars 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Huglendur Kristínar í Artóteki

LISTHLAÐA Borgarbókasafnsins, Artótek, býður gestum og gangandi til sýningar á verkum Kristínar Þorkelsdóttur hönnuðar og myndlistarkonu. Sýningin kallast Huglendur og verður opnuð í dag. Meira
16. mars 2007 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Ísafold með óútgefin tónverk

KAMMERSVEITIN Ísafold gefur út sína fyrstu plötu um þessar mundir. Þar er að finna verk eftir Toru Takemitsu, Arnold Schönberg, danska tónskáldið Bent Sörensen og Hauk Tómasson, handhafa tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2004. Meira
16. mars 2007 | Tónlist | 212 orð | 2 myndir

Íslendingar velja íslenskt, nema hvað!

ELLEFU plötur af tuttugu, á nýjum Tónlista, eru íslenskar og þrjár þeirra eru í þremur efstu sætunum og allar halda þær sætum sínum frá því í síðustu viku. Meira
16. mars 2007 | Tónlist | 983 orð | 1 mynd

Jeff Who?

Jeff Who? gleyptu síðasta tónlistarár með húð og hári en þá glumdi ofursmellurinn "Barfly" í öllum viðtækjum, veislum, sjónvörpum, bílum og guð má vita hverju. Engu að síður er hljómsveitin búin að vera í miklum vandræðum síðustu mánuði. Meira
16. mars 2007 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Máni Svavars tilnefndur til Emmy-verðlaunanna

ÞETTA ER náttúrlega alveg frábært. Ég bjóst engan veginn við þessu, vissi ekki einu sinni að við kæmum til álita," segir tónlistarmaðurinn Máni Svavarsson sem er tilnefndur til Emmy-verðlauna. Meira
16. mars 2007 | Tónlist | 218 orð

Mika veltir Eika Hauks af toppnum

ÞAÐ kemur eflaust fáum á óvart að vinsælasta lag landsins er "Grace Kelly" með Mika. Meira
16. mars 2007 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Ríkissjónvarpið og prjónadótið

Áður en ég vissi af var ég með eldhúsdagsumræður Alþingis á skjánum fyrir framan mig og prjónadótið í höndunum. Þetta var á miðvikudagskvöldið. Ég var að horfa á Ríkissjónvarpið og prjóna vettlinga! Meira
16. mars 2007 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Spaðaball

TAKIÐ fram dansskóna, brillkremið og bindin; hið árlega Spaðaball verður á Nasa í kvöld. Hinir ástsælu hefja leik kl. 23 og lofa fjöri fram á rauðanótt, meðan nokkur maður stendur uppi. Meira
16. mars 2007 | Menningarlíf | 611 orð | 1 mynd

Þetta er alveg frábært!

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is BALTASAR Kormákur hyggst þekkjast boð þjóðleikhússins í Litháen um að setja upp Pétur Gaut á stóra sviði hússins. Meira
16. mars 2007 | Fólk í fréttum | 322 orð | 2 myndir

Þrjár vinkonur komu, sáu og sigruðu í Ungfrú Vesturland

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞRJÁR vinkonur frá Akranesi, þær Helena Rúnarsdóttir, Fríða Ásgeirsdóttir og Agla Harðardóttir, röðuðu sér í þrjú efstu sætin í keppninni Ungfrú Vesturland sem haldin var í Bíóhöllinni á Akranesi á... Meira

Umræðan

16. mars 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Anna Karen | 14. mars Eltihrellir og ofsóknahrotti Rak augun í eitt...

Anna Karen | 14. mars Eltihrellir og ofsóknahrotti Rak augun í eitt splunkunýtt orð sem ég hef aldrei séð áður; eltihrellir, og þetta er semsagt ný íslensk þýðing á orðinu stalker. Meira
16. mars 2007 | Blogg | 215 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 14. mars Öfgar gegn Evrópusambandi! Á...

Anna K. Kristjánsdóttir | 14. mars Öfgar gegn Evrópusambandi! Á síðastliðnu vori gekk ég með í Samfylkinguna. Meira
16. mars 2007 | Velvakandi | 331 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Hver fór á skátamót í Englandi 1957? Í TILEFNI þess að 100 ár eru frá stofnun skátahreyfingarinnar í heiminum mun Bandalag íslenskra skáta m.a. Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Fjárveitingar til vegagerðar á höfuðborgarsvæðinu

Gunnar Svavarsson skrifar um samgöngur: "NÝLEGA hefur verið lögð fram til umræðu og afgreiðslu á Alþingi þingsályktunartillögur um samgönguáætlanir fyrir árin 2007–2010 og 2007–2018." Meira
16. mars 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir | 15. mars Aldrei meir, aldrei meir! En sennilega...

Jónína Benediktsdóttir | 15. mars Aldrei meir, aldrei meir! En sennilega hafa Baugsmenn einkarétt á því að skrifa um aðra, níða fólk og misbjóða því dag eftir dag [...] Sennilega hafa þeir alræðisvald á þessu landi. En nú held ég að þeir láti mig vera. Meira
16. mars 2007 | Blogg | 41 orð | 1 mynd

Kári Sölmundarson | 15. mars Spjallað yfir uppvaskinu Eldhúsdagsumræður...

Kári Sölmundarson | 15. mars Spjallað yfir uppvaskinu Eldhúsdagsumræður fóru fram(hjá) þjóðinni í gærkvöldi. Þetta mun vera versta sjónvarpsefnið sem RÚV ohf. neyðist til að senda út enda hræðilegt að selja auglýsingar strax á eftir ræðu Guðjóns A. Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 360 orð

Málgagnið

Í FRÉTTASKÝRINGU aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins á forsíðu í gær var enn gerð tilraun til að gera umhverfisstefnu Samfylkingarinnar tortryggilega. Nú með því að segja að Samfylkingin hafi þagað um umhverfismálin í eldhúsdagsumræðum. Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 308 orð

Menntamál sjónskertra – Tími til að framkvæma

ÁGÚSTA Gunnarsdóttir, ritari stjórnar Blindrafélagins, ritar ágæta grein í Morgunblaðið mánudaginn 12. mars þar sem hún fjallar um stöðu mála innan íslenska menntakerfisins með tilliti til blindra og sjónskertra barna. Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Morgunblaðið er félagsskapur fólks

Árni Johnsen skrifar um Morgunblaðið: "Það er einnig ljóst að blað eins og Morgunblaðið er félagi landsmanna þótt mönnum líki misvel við félagann eins og gengur." Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Saman til sigurs

Kristján Hreinsson skrifar um alþingiskosningar: "ÞEGAR ég sé niðurstöður skoðanakannana síðustu vikna og set þær í samhengi við það sem ég hlera í heita pottinum, þá finn ég bæði meðbyr og mikinn stuðning við málstað Vinstri grænna." Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Sérstakur tekjuskattur var felldur niður

Árni M. Mathiesen: "EIN helsta gagnrýni stjórnarandstöðunnar síðustu árin hefur verið niðurfelling á sérstökum tekjuskatti, svokölluðum hátekjuskatti." Meira
16. mars 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Sigríður Dögg Auðunsdóttir | 15. mars Vændi í Reykjavík [V]ændi er orðið...

Sigríður Dögg Auðunsdóttir | 15. mars Vændi í Reykjavík [V]ændi er orðið útbreiddara og skipulagðara [...] víða á Íslandi eru reknir leynilegir klúbbar sem helst má líkja við vændishús þar sem íslenskar og erlendar konur bjóða kynlíf gegn greiðslu. Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Sjálfsblekking

Kjartan Guðjónsson skrifar um myndlist og menningu: "...þorri íslenskra listamanna er bljúgir aular..." Meira
16. mars 2007 | Blogg | 112 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Magnús Stefánsson | 14. mars Flensa og stress Læknar hafa þá skýringu helsta á því sem kom upp hjá mér í ræðustóli Alþingis 8. mars sl. Meira
16. mars 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Kristinn H. Gunnarsson | 15. mars Umdeildar breytingar Formenn stjórnarflokkanna freista þess á lokadögum Alþingis að ná fram umdeildum breytingum á stjórnarskrá lýðveldisins. Meira
16. mars 2007 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Þjóðareign á auðlindunum

Jón Sigurðsson skrifar um frumvarp um auðlindaákvæði: "MEGINTILGANGUR frumvarps formanna stjórnarflokkanna um auðlindaákvæði í stjórnarskrá er að staðfesta eign þjóðarinnar á auðlindunum og að staða nýtingarheimilda haldist óbreytt, þannig að nýtingarheimildir, t.d." Meira

Minningargreinar

16. mars 2007 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Ásgeir Jakobsson

Ásgeir fæddist á Neðri-Þverá í Vesturhópi 15. september 1905 og andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 5. mars 2007. Foreldrar hans voru hjónin Jakob Gísli Gíslason og Sigurbjörg Árnadóttir, bæði ættuð úr Vatnsdal í Húnaþingi. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd

Einar Ingi Siggeirsson

Einar Ingi Siggeirsson fæddist á Eyrarbakka 26.8. 1921 og lést 7.3. 2007. Foreldrar hans voru Magnús Siggeir Bjarnason og Guðrún Pálína Guðjónsdóttir og eignuðust þau fjögur börn og var Einar elstur, þá Erlendur, f. 16.5 1924, Sigríður, f. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 2956 orð | 1 mynd

Hanna Helgadóttir

Hanna Helgadóttir fæddist í Reykjavík 2. september 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. mars sl. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Björgvin Björnsson, póstmaður í Reykjavík, f. 23. maí 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 2960 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sigurðardóttir

Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 23. september 1939. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. mars sl. Faðir hennar var Sigurður Lúther Vigfússon frá Fosshóli, f. 30. september 1901, d. 13. nóvember 1959. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 4517 orð | 1 mynd

Ingvar Árnason

Ingvar Árnason fæddist í Reykjavík þann 25. nóvember 1947. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 4. mars. sl. Foreldrar hans eru Gerða Garðarsdóttir f. 17. ágúst 1927 og Árni Ingvarsson f. 23. nóvember 1926. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 28. apríl 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt sunnudagsins 11. mars sl. Foreldrar Kristínar voru hjónin Guðmundur Guðmundsson, f. 21.02. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 5690 orð | 1 mynd

Lilja Viðarsdóttir

Lilja Viðarsdóttir, sendiherra, fæddist á Akranesi 31. maí 1957. Hún andaðist á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Viðar Daníelsson múrarameistari, f. 3. júní 1925, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Ólafur Eysteinsson

Ólafur Eysteinsson fæddist í Litla Langadal á Skógarströnd 16. febrúar 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. mars s.l. Foreldrar hans voru Eysteinn Finnsson f. 1. maí 1880, d. 29. apríl 1956 og k.h. Jóhanna Oddsdóttir f. 27. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 2370 orð | 1 mynd

Ólína Þórey Stefánsdóttir

Ólína Þórey Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 10. september 1927. Hún lést á heimili sínu 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Loðmfjörð Jónsson sjómaður og síðar bóksali f. 29. október 1873, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Snjólaug Elín Hermannsdóttir

Snjólaug Elín Hermannsdóttir fæddist 9. ágúst 1940 að Syðra-Kambhóli í Eyjafirði. Hún andaðist að heimili sínu La Marina á Spáni laugardaginn 3. mars sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Björg Baldvinsdóttir f. 13.08. 1902, d. 02.02. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2007 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Þorvaldur Sigurjónsson

Þorvaldur Sigurjónsson fæddist í Núpakoti undir Austur-Eyjafjöllum 1. október 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Eyvindarhólakirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. mars 2007 | Sjávarútvegur | 673 orð | 3 myndir

Stór stund að taka á móti nýju skipi

Vestmannaeyjar | Klukkan 13.44 í gær kom Vestmannaey VE 444, nýtt skip sem Bergur-Huginn lét smíða í Póllandi, til heimahafnar í Vestmanneyjum. Í fylgd með henni voru Vestmannaey VE 54 og Smáey VE sem eru í eigu sömu útgerðar. Meira

Viðskipti

16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Áfram lækkun á hlutabréfum í kauphöllinni

HLUTABRÉF héldu áfram að lækka í verði í gær í Kauphöll Íslands. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,91% og endaði í 7.264 stigum . Mest lækkuðu bréf Exista, eða um 4,5%, en sú lækkun er einkum rakin til arðgreiðslna eftir aðalfund. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 1 mynd

Íslenskir fjárfestar eignast meirihluta í Kilroy Travels

Eftir Rósu Erlingsdóttur rosaerlings@gmail.com ENN bætist í hóp íslenskra útrásarmanna á Norðurlöndum. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Kaupa fyrrverandi Coca-Cola verksmiðju

REFRESCO, sem er í meirihlutaeigu FL Group , Vífilfells og Kaupþings, hefur fest kaup á breska drykkjarvöruframleiðandanum Histogram . Eru þetta fyrstu kaup Refresco í Bretlandi en nýlega keypti fyrirtækið pólskan framleiðanda. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Lánasamstarf við Wachovia

LANDSBANKINN og Wachovia, fjórði stærsti banki Bandaríkjanna, hafa handsalað samstarfssamning um eignatengd lán í Evrópu og N-Ameríku. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Ólafur Steinarsson nýr yfir Plastprenti

STJÓRN Plastprents hf. hefur ráðið Ólaf Steinarsson sem forstjóra félagsins í stað Sigurðar Braga Guðmundssonar , sem hætti nýlega störfum. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Skipti á markað

AÐALFUNDUR Símans samþykkti í gær að fjarskiptanet fyrirtækisins verði skilið frá annarri starfsemi. Hafa hluthafar Símans samþykkt tillögu um að stofnað verði sérstakt móðurfélag, Skipti, sem á að skrá á markað fyrir lok þessa árs. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Tvöföldun á orkulánum

SÍÐASTA ár kom ágætlega út í rekstri Norræna fjárfestingabankans, NIB, sem Ísland á aðild að sem kunnugt er. Í tilkynningu til kauphallar kemur m.a. Meira
16. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Tölvutek fær vottun frá Microsoft á Íslandi

MICROSOFT á Íslandi hefur vottað Tölvutek sem samstarfsaðila með sérþekkingu á sviði netlausna. Meira

Daglegt líf

16. mars 2007 | Daglegt líf | 176 orð

Af átaki og vínveitingum

Hreiðar Karlsson hjó eftir því að "Átak í heilsurækt" sótti um vínveitingaleyfi fyrir norðan: Hvergi þykir menning meiri, mannlífið er gott og frægt. Notar fólk á Akureyri öl og vín í heilsurækt. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 355 orð | 3 myndir

Góðgæti fyrir gestina

Það þarf ekki endilega að vera tímafrekt að bjóða gestum heim því girnilega veislu má útbúa með litlum fyrirvara. Heiða Björg Hilmisdóttir galdraði fram góða rétti. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 113 orð | 2 myndir

Hollt og gott í nestisboxið

Landsliðskokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Ragnar Ómarsson kynna hollan íslenskan nútímamat sem er tilvalið að útbúa í nestisbox barnanna. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Hreyfing styrkir minnið

Hreyfing eykur blóðstreymi í heilanum og hjálpar til við myndun nýrra heilafrumna á því svæði heilans sem stjórnar minninu, að því er ný rannsókn sýnir. Frá þessu er sagt í vefútgáfu Jyllandsposten . Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Konur eru þreyttar og vansvefta

KONUR sofa minna en karlar og upplifa oftar önnur vandamál tengd svefni en þeir. Ástæðan er tímaskortur. Þetta kemur fram í tölum frá bandarísku svefnsamtökunum sem reglulega kannar svefnvenjur Bandaríkjamanna. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 393 orð | 2 myndir

Michelin-listakokkur og Casablanca

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Rauða bókin frá Michelin, sem á hverju ári fellir sinn stóradóm um gæði franskra veitingahúsa, kom út á dögunum. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 422 orð | 3 myndir

mælt með...

Stefnir í góða skíðahelgi Útlit er fyrir að skíðaáhugamenn geti glaðst um helgina og haldið til fjalla því veðurspáin gerir ráð fyrir norðlægum áttum og léttskýjuðu sunnan heiða í það minnsta. Meira
16. mars 2007 | Neytendur | 148 orð | 1 mynd

Samkaup fjölga verslunum í Kópavogi

SAMKAUP hf. opna Strax-verslun nk. föstudag í Búðakór 1 í Kópavogi. Um leið mun Kökumeistarinn opna þar bakarí og verslanirnar Fiskisaga og Gallerí Kjöt bætast fljótlega eftir það í hópinn. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 831 orð | 4 myndir

Úr boltanum í bollurnar

Hvað gerir knattspyrnuhetja þegar hún neyðist til að leggja fótboltaskóna á hilluna? Stofnar bakarí undir íslensku nafni í Noregi og það fleiri frekar en færri. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir sló á þráðinn til Andra Sigþórssonar í vikunni. Meira
16. mars 2007 | Daglegt líf | 529 orð | 2 myndir

Það er alltaf gaman á róló

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ætli megi ekki segja að tónlistin og fjölskyldan eigi hug minn allan enda er ég mikill fjölskyldumaður og kýs að verja frítímanum sem mest með konunni og börnunum. Meira

Fastir þættir

16. mars 2007 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Háspil á háspil. Meira
16. mars 2007 | Fastir þættir | 510 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Yngri spilarar – Íslandsmót Íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni verður haldið laugardaginn 17. mars í Síðumúla 37, húsnæði Bridgesambands Íslands. Ástæða er til þess að vekja athygli á því að mót þetta er haldið keppendum að kostnaðarlausu. Meira
16. mars 2007 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Hví ekki Afríka?

Í TILEFNI af frönsku menningarhátíðinni Pourquoi pas? sem nú stendur yfir á Íslandi, verður efnt til fransk-afrískrar menningarveislu í Þjóðminjasafni Íslands nú um helgina. Á morgun kl. 15 verður opnuð sýningin Hví ekki Afríka? Meira
16. mars 2007 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
16. mars 2007 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. O-O Be7 5. d3 O-O 6. Rbd2 c5 7. e4 Rc6 8. He1 dxe4 9. dxe4 e5 10. c3 Be6 11. De2 Dc7 12. Rf1 Had8 13. Rh4 Dc8 14. Rf5 Bxf5 15. exf5 Dxf5 16. Bxc6 bxc6 17. Dxe5 Dh3 18. Bg5 Hd5 19. De3 h6 20. Bxf6 Bxf6 21. Df3 Dd7 22. Meira
16. mars 2007 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Spurter... ritsjorn@mbl.is

1 Íslenskt flutningaskip missti fimm gáma fyrir borð í ofsaveðri við Garðaskaga. Hvað heitir skipið? 2 Íslensk landsliðskona varð markahæst á knattspyrnumóti á Algarve. Hvað heitir hún? 3 Aldinn leiðtogi Zimbabwe hefur verið að herða tökin að... Meira
16. mars 2007 | Í dag | 431 orð | 1 mynd

Stefnumiðuð stjórnun

Þorvaldur Ingi Jónsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1978, Cand.oecon-prófi frá 1982 og MS í stjórnun og stefnumótun frá HÍ 2005. Þorvaldur starfaði hjá Ríkisbókhaldi 1978 til 1991. Meira
16. mars 2007 | Fastir þættir | 331 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji rak hornin aðeins í húsgagnaverzlanir á dögunum; fannst þær iðulega flytja heim til hans eitthvað annað en hann keypti og almennt ekki veita neitt óskaplega góða þjónustu. Auðvitað eru undantekningar frá þessu. Meira

Íþróttir

16. mars 2007 | Íþróttir | 161 orð

Diaby og Diarra í liði Frakka

TÁNINGARNIR efnilegu Abou Diaby hjá Arsenal og Lassana Diarra hjá Chelsea hafa verið valdir í franska landsliðshópinn í knattspyrnu í fyrsta skipti en Frakkar mæta Litháen í undankeppni EM 24. mars. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Domenech sendir Wenger tóninn

RAYMOND Domenech, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, sagði í gær við fréttamenn að hann væri verulega þreyttur á nöldrinu í Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal. Wenger hefur m.a. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Anja Pärson frá Svíþjóð sigraði á heimsbikarmóti í risasvigi í gær sem fram fór í Lenzerheide í Sviss . Þetta er fyrsti sigur hennar á heimsbikarmóti á þessu tímabili. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 347 orð

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, skoraði 20 stig og var stigahæstur í liði ToPo í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á miðvikudagskvöld í tapleik gegn Lappeenrannan NMKY , 93;88. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 162 orð

Grétar og AZ unnu

GRÉTAR Rafn Steinsson og félagar hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar slógu í gær lið Newcastle út úr UEFA-keppninni í knattspyrnu. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 178 orð

Guðjón Valur er í fjórða sæti

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, hornamaður hjá Gummersbach, er í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Hann hefur skorað 134 mörk í 23 leikjum, eða að jafnaði 5,8 mörk í leik. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Gunnar Þór með gegn Spánverjum?

GUNNAR Þór Gunnarsson, varnarmaðurinn ungi hjá Hammarby í Svíþjóð, gæti komið inn í A-landsliðshóp Íslands í knattspyrnu í fyrsta skipti fyrir leikinn gegn Spánverjum á Mallorca þann 28. mars. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 531 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍR 65:73 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - ÍR 65:73 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, 8-liða úrslit, fyrsti leikur, fimmtudagur 15. mars 2007. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 237 orð

Óvissa um meistaraleik FH og HB

LEIK Íslandsmeistara FH og Færeyjameistara HB í knattspyrnu, sem fram átti að fara í Egilshöllinni á morgun, hefur verið frestað. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 661 orð | 1 mynd

"Það eina sem hann sagði var já! Það var gott svar"

BIRGIR Leifur Hafþórsson lék vel á fyrsta keppnisdegi TCL-meistaramótsins í fyrrinótt á Hainan-eyju í Kína en hann lék á 68 höggum eða 4 höggum undir pari og er í 23. sæti ásamt fleiri kylfingum. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Steinar átti stórleik

"ÞAÐ er mitt hlutverk í liðinu að taka þriggja stiga skot og þau fóru ofaní í kvöld og vonandi gerist það líka á laugardaginn," sagði Steinar Arason, leikmaður ÍR, sem gerði 20 stig á móti KR í gærkvöldi þegar ÍR vann í fyrri eða fyrsta leik... Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 1075 orð | 1 mynd

Sterk liðsheild ÍR

EINHVERNTÍMA verður allt fyrst segir máltækið og það sannaðist í gærkvöldi þegar ÍR lagði KR í fyrsta sinn í körfuknattleik karla í DHL-höll þeirra vesturbæinga. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Stoudamire fór á kostum gegn Dallas

PHOENIX Suns lagði Dallas Mavericks í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt, 129:127. Amare Stoudemire fór á kostum í liði Suns og skoraði 41 stig og tók 10 fráköst. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 684 orð | 1 mynd

Stórslagur í Köln

"ÞAÐ er gríðarleg eftirvænting í mönnum enda getum við með sigri komist í mjög skemmtilega stöðu í deildinni," segir Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Gummersbach, í samtali við Morgunblaðið í gær um stórleikinn við Kiel í þýsku 1. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Sverre er harður í horn að taka

SVERRE Jakobsson, varnarmaður hjá Gummersbach, er á meðal allra hörðustu varnarmanna þýsku 1. deildinni í handknattleik, ef marka má tölfræði sem þýska vikuritið handballwoche heldur saman og birtir vikulega. Sverre er í 11. Meira
16. mars 2007 | Íþróttir | 106 orð

Tap hjá Jóni Arnóri

JÓN Arnór Stefánsson náði sér alls ekki á strik með samherjum sínum í Lottomatica Roma frá Ítalíu í meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira

Bílablað

16. mars 2007 | Bílablað | 308 orð | 2 myndir

100 ára afmæli TT kappakstursins á Mön

Eyjan Mön í Írlandshafi er um margt merkileg, ekki síst fyrir þær sakir að eiga eitt elsta þing heims eða vegna þess að hæsta fjall eyjunnar heitir Snæfell og er 621 metri á hæð en á vegunum í kringum fjallið er meðal annars keppt í kappakstri. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Auknar vinsældir Ford-jeppa á Íslandi

Jeppar frá Ford njóta aukinna vinsælda meðal Íslendinga sem sést best á því að sala á slíkum jeppum hefur gengið mjög vel hjá Brimborg á undanförnum mánuðum. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Áhrif stríðs á bílaiðnaðinn

Þó SVO að hernaðarleg innrás í Íran sé almennt talin heldur ólíklegt þá hafa ýmsir spekúlantar velt fyrir sér afleiðingum sem hugsanleg innrás gæti haft á bílaiðnaðinn, einkum þann bandaríska. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 59 orð | 1 mynd

Bondbíll seldur á 2,1 milljón dollara

Aston Martin DB5 Coupe frá 1965 sem njósnari að nafni James Bond keyrði var nýverið boðinn upp á 2,1 milljón dollara í Arizona í Bandaríkjunum. Bíllinn er sagður bjóða upp á blöndu af afli, fegurð og sál í kröftugum állíkama. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 62 orð | 1 mynd

Glæsilegur og lipur bíll

Á dögunum var kynntur nýr Mercedes-Benz C-Class í Valensíu á Spáni þar sem blaðamaður prufukeyrði bílinn. Er Nýja C-Class Benzinum ætlað að sameina þægindi, öryggi og sportlega eiginleika og er óhætt að segja að framleiðendum bílsins hafi tekist vel... Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 344 orð | 1 mynd

Góðir tímar framundan hjá Aston Martin

Aston Martin-fyrirtækið var selt í síðustu viku hópi áhugasamra fjárfesta með David Richards í fararbroddi en hann á fyrir Prodrive-fyrirtækið sem hefur gert út heimsmeistara rallýbíla frá Subaru, hannað eigin bíl og þróað endurbætur á Aston Martin V8... Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 799 orð | 4 myndir

Klassískur en jafnframt ungæðislegur

Nýr Mercedez Benz C-Class var kynntur blaðamönnum á dögunum í Valensía á Spáni og er óhætt að segja að bílnum var tekið afar vel. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 573 orð | 1 mynd

Miðstöðvarlaus Musso

* Leó M. Jónsson véltæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is. (Ath. Bréf geta verið stytt.) Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Spurt: Musso árgerð 1998 dísil. Bilanalýsing: Upphaflega var hann mjög snöggur að blása heitu. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Mun General Motors hefja framleiðslu í Úsbekistan?

Samkvæmt síðasta tölublaði Automotive News hyggst bandaríski bílaframleiðandinn General Motors setja á laggirnar bílaverksmiðju í Mið-Asíu með það að markmiði að sinna vaxandi mörkuðum á þeim slóðum. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 393 orð | 1 mynd

Naglarnir nýttir eftir þörfum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 90 orð | 1 mynd

Opel afhjúpar nýtt útlit

Opel kynnti fyrir skemmstu á bílasýningunni í Genf nýjan og ögrandi GTC hugmyndabíl sem er vægast sagt róttækur í útlitshönnun. Hefur þessi bíll vakið mikla athygli á sýningunni og boðar hugsanlega nýja tíma hjá Opel. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 1051 orð | 3 myndir

Sárin frá Le Mans voru lengi að gróa

Eftir: Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Smart og Daihatsu með minnsta Co2 útblásturinn

Nýjasta tegund Smart For Two bílsins Daihatsu Cuore munu setja ný viðmið í Evrópu fyrir eldsneytissparnað og koltvísýringsútblástur. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 66 orð | 1 mynd

Subaru horfir til Evrópu

Japanski bílaframleiðandinn Subaru hyggst leggja sérstaka áherslu á evrópskan markað en Evrópubúar hafa tekið vel á móti bílunum þeirra að undanförnu. Annars staðar, einkum í Bandaríkjunum og Japan, hefur sala á Subaru bílum dregist saman. Meira
16. mars 2007 | Bílablað | 71 orð | 1 mynd

Þriðja kynslóð Mazda2

Kubbslegt útlit Mözdunnar er hverfandi í þriðju kynslóð Mözdu2 sem kynnt var á dögunum í Genf en í staðinn er bifreiðin prýdd lengri og ávalari línum sem gefur henni fremur sportlegt heildarútlit. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.