STEINUNN Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra, telur að matvæli, einkum samlokur og brauð, séu flutt ókæld með pósti, flugi og í rútum til landsbyggðarinnar. Megnið fari þó með kældum, sérútbúnum vöruflutningabílum.
Meira