Einn var með allar fimm tölurnar réttar þegar dregið var í fimmföldum potti í Lottó síðastliðið laugardagskvöld. Miðinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni. Vinningshafinn hefur gefið sig fram við Íslenska getspá og fengið vinninginn...
Meira
FJÖLDI breskra barna undir fimm ára aldri, sem greinst hafa með sykursýki 1, hefur fimmfaldast á 20 árum. Í börnum undir 15 ára hefur hún tvöfaldast. Rannsóknin náði til 2,6 millj. íbúa í Oxford...
Meira
PAKISTANSKA lögreglan beitti í gær táragasi og skaut gúmmíkúlum á mótmælendur í Íslamabad til að reyna að kveða niður götumótmæli vegna þeirrar ákvörðunar Pervez Musharrafs, forseta Pakistans, að reka forseta hæstaréttar landsins.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
UM 3000 börn í 105 grunnskólum um land allt tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum 2007. Lauk söfnuninni með formlegum hætti í hátíðarsal Melaskóla í gær að viðstöddum utanríkisráðherra, Valgerði Sverrisdóttur.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 308 orð
| 3 myndir
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is "AUÐVITAÐ er það ekkert gamanmál þegar einkunn lækkar eins og gerðist í gær [fyrradag] og það ber að taka það alvarlega," sagði Geir H.
Meira
STAÐA Alberto Gonzales, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, versnar stöðugt en hann er sakaður um að hafa rekið átta saksóknara af pólitískum ástæðum. Segja þeir ástæðuna þá, að þeir létu ekki undan þrýstingi frá þingmönnum repúblikana í viðkvæmum málum.
Meira
ÁTTA konur starfa nú hjá Sorphirðu Reykjavíkur en aldrei fyrr hafa svo margar konur starfað við sorphirðu að vetri til. Ásókn er í afleysingavinnu á sumrin og reynt er að auka hlut kvenna og hafa þá verið allt að 10–12 konur.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 179 orð
| 1 mynd
FJÖLMENNI var á Sagnakvöldi sem haldið var í Community Center á Keflavíkurflugvelli þegar eitt ár var liðið frá því herinn fór. Community Center er samkomuhús sem staðsett er í miðju íbúðahverfi fyrrum hermanna.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 3 myndir
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi ákæru á hendur þremur núverandi og fyrrverandi forstjórum olíufélaganna; Einari Benediktssyni, forstjóra Olíuverslunar Íslands, Geir Magnússyni, fyrrverandi forstjóra...
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 1772 orð
| 5 myndir
Meirihluti Hæstaréttar taldi að vísa ætti máli gegn forstjórum olíufélaganna frá dómi. Hér fer á eftir rökstuðningur Hjördísar Hákonardóttur, Hrafns Bragasonar og Garðars Gíslasonar. "Að framan var vikið að samkeppnislögum nr.
Meira
STEFNT er að því að Alþingi komi saman í síðasta sinn fyrir kosningar í dag þótt enn bíði mörg þingmál afgreiðslu. Þingflokksformenn komu oft saman í gær til að reyna að ná samningum um þinglok og á meðan silaðist dagskráin áfram á hraða snigilsins.
Meira
HP-sósan, sem á að baki 100 ára sögu og er breskari en allt breskt að sumra sögn, hefur nú verið flutt úr landi og verður framleidd í Hollandi. Hefur þessu verið mótmælt harðlega en það breytti...
Meira
NEYTENDASTOFA hefur innkallað hættulega borðlampa, hugsanlega standlampa einnig, sem seldir voru af Geymslusvæðinu ehf. (sala varnarliðseigna) á síðari helmingi síðasta árs, 2006, t.d. í Blómavalshúsinu við Sigtún í Reykjavík.
Meira
"Þetta var sent til samgöngunefndar Alþingis um miðjan febrúar en fékk ekki framgang þar, að minnsta kosti ekki að svo stöddu," segir Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungarvík, um hugmynd einkahlutafélagsins Leiðar ehf.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands dæmdi nýverið karlmann á fertugsaldri til tólf mánaða fangelsisvistar, en frestaði fullnustu níu mánaða af refsingunni, fyrir að leita á sjö ungar stúlkur seinni hluta árs 2006.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 438 orð
| 1 mynd
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, hyggst veita innflytjendum og fólki af erlendum uppruna ókeypis lögfræðiaðstoð. Um er að ræða samstarfsverkefni Lögréttu, lagadeildar Háskólans í Reykjavík og Alþjóðahússins.
Meira
"HANN er fullur af myndlíkingum af ýmsu tagi en það sem stendur eftir er trúin á lækningamátt rokks og róls," segir Katrín Jakobsdóttir um enskan texta við íslenska Evróvisjón-lagið í ár: "Valentine Lost".
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 279 orð
| 1 mynd
Eftir Örlyg Sigurjónsson orsi@mbl.is UM 300 lítrar af dísilolíu láku niður á svonefndan Strípsveg í Heiðmörk inni á miðju vatnsverndarsvæði Reykvíkinga í gær.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 65 orð
| 2 myndir
RÆÐULIÐ Menntaskólans við Hamrahlíð sigraði lið Borgarholtsskóla í úrslitum MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Gríðarleg stemning var í Háskólabíói þar sem keppnin fór fram en að sögn aðstandenda hvöttu rúmlega 1.
Meira
París. AFP. | Mildasti vetur frá því mælingar hófust er nú brátt að baki í Evrópu og úr öllum hornum berast fréttir um, að náttúran sé farin að ruglast verulega í ríminu.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 984 orð
| 1 mynd
ÚTFLUTNINGUR á Skyr.is til Bandaríkjanna sló öll met í vikunni þegar 9 tonn á 50 vörubrettum voru flutt þangað flugleiðis. Þetta er tæplega fimmfalt það magn sem allajafna hefur verið flutt vestur um haf undanfarnar vikur.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
HÁTÍÐISDAGUR var hjá KFUM og KFUK við Holtaveg sl. fimmtudag, en þá afhjúpaði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri nýtt merki félagsins að viðstöddu fjölmenni.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
BETUR fór en á horfðist þegar um 300 lítrar af dísilolíu láku niður á svonefndan Strípsveg í Heiðmörk í gær. Óhappið varð þegar ökumaður vörubíls var að taka beygju á veginum. Ferð bílsins tengdist framkvæmdum Kópavogsbæjar við vatnslögn í Heiðmörk.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
SAMTÖK verslunar- og þjónustu lýsa yfir undrun og óánægju með afgreiðslu Alþingis á tillögum Samtaka atvinnulífsins og SVÞ um að úthluta tollkvótum vegna innflutnings án kvótasölu þegar umsóknir um kvóta eru meiri en framboðið.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 692 orð
| 1 mynd
Eftir Elva Björk Sverrisdóttur og Þóri Júlíusson KRISTINN Björnsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, segir það mikinn létti að sjá fyrir endann á málinu með dómi Hæstaréttar.
Meira
17. mars 2007
| Erlendar fréttir
| 253 orð
| 2 myndir
FORYSTUMENN sænsku þjóðkirkjunnar hafa samþykkt að heimilað verði að gefa samkynhneigð pör saman í kirkjum með sama hætti og gagnkynhneigð pör. Sænskir fjölmiðlar höfðu þetta eftir Claes-Bertil Ytterberg, biskupi í Västerås, í gær.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 330 orð
| 1 mynd
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN mælist með 40,2% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og RÚV. Flokkurinn bætir því 5,7 prósentustigum við fylgi sitt frá seinustu könnun sem birt var 9. mars en þá mældist fylgið 34,5%.
Meira
"MÉR ER næst að halda að þeir hafi í rauninni ætlast til þess að stjórnarandstaðan dræpi þennan óskapnað fyrir sér," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, og vísaði til þess að stjórnarflokkarnir segðu...
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri til greiðslu sjötíu milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna brota gegn lögum um virðisaukaskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 515 orð
| 1 mynd
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur svei@simnet.is Reykjanesbær | "Við erum miklar vinkonur og sjáum ekki annað en að vináttan eigi eftir að haldast þótt ég myndi hætti í liðveislunni.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
SKIMA á markvisst fyrir vanlíðan hjá krabbameinssjúkum á Landspítalanum í tengslum við innleiðingu klínískra leiðbeininga um mat og meðferð á vanlíðan hjá einstaklingum með illkynja sjúkdóma.
Meira
HINN árlegi Skrúfudagur Fjöltækniskóla Íslands í Reykjavík verður haldinn í dag, laugardag, frá klukkan 13 til 16.30. Almenningi gefst kostur á því að kynna sér nám og starfsemi skólans og skoða húsa- og tækjakost hans.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 558 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÁÐUNEYTIN gerðu skuldbindandi samninga um opinbera þjónustu við ýmsa aðila utan stjórnkerfisins á árabilinu 2006 til 2007 um útgjöld sem nema samtals 94,1 milljarði króna. Alls voru gerðir 195 slíkir samningar.
Meira
BREYTINGAR standa fyrir dyrum á Ríkisútvarpinu, sem nú er orðið að RÚV ohf. Um næstu mánaðamót verður stjórnendum þar fækkað um fimm. Páll Magnússon, útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri RÚV ohf., kynnti breytingarnar á starfsmannafundi í gær.
Meira
Ísraelski varnarmálasérfræðingurinn Mark Heller segir að verði ráðist á Íran sé líklegt að Bandaríkin muni standa ein að aðgerðunum. Kristján Jónsson ræddi við Heller.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 906 orð
| 1 mynd
ROBERT Mugabe, forseti Zimbabwe, hótaði í gær að vísa vestrænum stjórnarerindrekum úr landi og sakaði þá um að styðja stjórnarandstöðuna í landinu.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ hefur valdið okkur vonbrigðum að vísitalan skuli ekki hafa lækkað meira en raun ber vitni þar sem við höfum upplýsingar um fjöldann allan af veitingahúsum innan Samtaka ferðaþjónustunnar sem hafa lækkað verð," segir Erna Hauksdóttir,...
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is RÚMLEGA 200 Íslendingar hafa gert svonefnda lífsskrá, en í henni greinir fólk m.a. frá óskum um meðferð við lífslok, geti það ekki sjálft tekið þátt í ákvörðun um meðferðina vegna andlegs eða líkamlegs ástands.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 1243 orð
| 4 myndir
Eigi Ísland að geta vænst farsældar til framtíðar þarf á næstunni að taka afstöðu í Evrópumálum og fá botn í umræðuna um hvort Íslendingar ætli að sækjast eftir aðild að ESB og taka upp evru.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
Biðstaða á Alþingi * BIÐSTAÐA er líklega besta lýsingin á stemmningunni í þinghúsinu í gær. Þingflokksformenn hittust reglulega á fundum til að reyna að semja um þinglok.
Meira
17. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 513 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞRÓUNARFÉLAGIÐ Þyrping vill byggja upp stuðningsnet fyrir aldraða til að auðvelda þeim að njóta lífsins til æviloka.
Meira
Máli ákæruvaldsins gegn fyrrverandi forstjórum Skeljungs og Olíufélagsins hf., þeim Kristni Björnssyni og Geir Magnússyni og núverandi forstjóra Olíuverzlunar Íslands, Einari Benediktssyni, er lokið.
Meira
SÖNGDEILD Tónlistarskóla Kópavogs frumflytur óperuna Acis og Galatea eftir George Friedrich Händel, í Salnum í kvöld kl. 20. Þetta er sextánda óperuuppfærsla leikstjórans, Önnu Júlíönu Sveinsdóttur með nemendum skólans, en þar er hún söngkennari.
Meira
Þrátt fyrir að þeir séu aðeins 17 ára gamlir leikur enginn vafi á því að þeir Arnmundur Ernst Björnsson og Baltasar Breki Baltasarsson eru einhverjir efnilegustu leikarar landsins.
Meira
SPURNINGALEIKURINN Orð skulu standa er í þetta sinn sendur út frá Akureyri. Gestir þáttarins eru Björn Þorláksson fréttamaður og Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður.
Meira
Sýningin Sporlaust verður opnuð með ljósmyndum Katrínar Elvarsdóttur í dag, klukkan 15. Katrín setur á svið litla sögu á veggnum fyrir framan myndasalinn þar sem má fylgjast með börnum sem virðast ein úti í skógi.
Meira
Fjölskyldutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Einleikari: Björg Brjánsdóttir. Einsöngvari: Viera Manásek. Kynnir: Skúli Gautason.
Meira
Hvað verður um Harry Potter ? Milljónir aðdáenda hans um heim allan fá svarið við þeirri spurningu 21. júlí næstkomandi þegar sjöunda og síðasta bókin um Potter kemur út.
Meira
Það er fleira en plöntur sem blómstrar með hækkandi sól. Ástin virðist einnig blómstra þegar nær dregur sumri, tíma trúlofana og að sjálfsögðu brúkaupa. Fregnir herma að Uma Thurman hyggist láta pússa sig og kærastann Andre Balazs saman.
Meira
ÓLAFUR Arnalds hefur undanfarna viku brunað um meginland Evrópu vegna tónleikahalds og verið klappaður upp í borgum á borð við Stuttgart, Köln og Bremen.
Meira
"ÞAÐ verður eitthvert patrý í nótt, held ég," sagði Birkir Blær Ingólfsson kampakátur í gærkvöldi eftir að MH-ingar höfðu sigrað Borgarholtsskóla í MORFÍS.
Meira
ÉG horfi stundum á barnaefni á sunnudagsmorgnum. Einn af uppáhaldsþáttunum á heimilinu er Könnuðurinn Dóra á Stöð 2. Þátturinn er um Dóru og félaga hennar sem leysa ýmsar þrautir og kanna ýmis mál.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "The Tallis Scholars, breskur 10 manna sönghópur, stofnaður 1973 af stjórnandanum Peter Philips. Hópurinn sérhæfir sig í andlegri, hljóðfæralausri tónlist Evrópu endurreisnartímans.
Meira
ÞAÐ ríkir mikil spenna í óperulífi New York-borgar um þessar mundir, eftir að tilkynnt var að Gérard Mortier hefði verið ráðinn listrænn stjórnandi New York City-óperunnar.
Meira
Það sagði við mig maður um daginn, að það væri einkennilegt með vinsælu ungu söngvarana í dag, að þeir syngju ekki, væru meira svona notalegir raularar.
Meira
PÁFINN Benedikt XVI myndi seint teljast með frjálslyndari mönnum. Í nýútkominni bók hans um fyrirrennara sinn í starfi, Jóhannes Pál páfa, segir meðal annars frá andstöðu hans við tónleikahald Bob Dylan í Vatíkaninu árið 1997.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Við Laugaveg 12b stendur svartmálað ósköp hógvært hús. Í áraraðir hýsti það Hattabúð Soffíu Pálma, og konfekt- og tóbaksbúð að erlendri fyrirmynd var í næstu dyrum.
Meira
Sigurlag Söngvakeppni Sjónvarpsins er komið í nýjan búning fyrir úrslitakeppnina í Finnlandi í vor og ekki eru allir á eitt sáttir með nýja myndbandið og hvað þá litabreytinguna á fögrum lokkum Eiríks Haukssonar.
Meira
Guja Dögg Hauksdóttir, deildarstjóri byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, flytur fyrirlestur um efniskennd, rými og form arkitektsins Le Corbusier, á morgun klukkan 15.
Meira
ÉG ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum er ég hlýddi á formann Samfylkingarinnar ræða væntanlega atkvæðagreiðslu íbúa í Hafnarfirði um stækkun álversins í Straumsvík. Í Kastljósi Ríkisútvarpsins þriðjudaginn 13.
Meira
Andrés Jónsson | 15. mars 2007 Báðir bestir í ánægjuvoginni Það kitlaði nú aðeins hláturtaugarnar að fletta Blaðinu í morgun og sjá að bæði Byko og Húsasmiðjan eru að auglýsa að fyrirtækið hafi komið best út úr ánægjuvog Gallup.
Meira
Sigrún Elsa Smáradóttir gerir athugasemdir við grein Alberts Jensens: "...að mér finnist á engan hátt réttlætanlegt að bjóða fötluðum upp á þjónustu sem okkur hinum þætti afleit..."
Meira
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | 15. mars Eldhúsdagur Ég hef sjaldan fylgst með eldhúsdagsumræðum af meiri athygli en nú. Ingibjörg Sólrún bar af forystumönnum flokkanna, bæði í framgöngu og málflutningi.
Meira
Reikna burt fátækt ÞAÐ er ömurlegt að hlusta á ráðamenn og málpípur þeirra rembast við að sanna, með alls konar reikningskúnstum, að hér á landi sé ekki fátækt svo neinu nemi.
Meira
Kristinn H. Gunnarsson skrifar um málefni Vestfirðinga: "ÞAÐ var mikill þungi í fundarmönnum á borgarafundinum á Ísafirði á sunnudaginn. Undir niðri kraumar uppsöfnuð og langvarandi reiði vegna skeytingarleysis stjórnvalda um hagsmuni íbúa fjórðungsins."
Meira
UM síðustu mánaðamót var stigið stærsta skref sem tekið hefur verið fram til þessa í þeim tilgangi að lækka matarverð hér á landi. Var sú aðgerð í nokkrum þáttum. Í fyrsta lagi var neðra þrep virðisaukaskattsins lækkað um helming, úr 14% í 7%.
Meira
Ragnhildur Sverrisdóttir | 16. mars Klaufamamman Snjór yfir öllu og heldur jólalegt um að litast í miðjum mars. Það er hins vegar öllu verra að Kata er í Boston og þar spá þeir miklum hvelli síðdegis, svo hún óttast að verða veðurteppt í snjókomunni.
Meira
Árni Páll Árnason: "FYRIR stuttu skrifaði ég grein hér í blaðið og fjallaði um endurteknar atlögur Sjálfstæðisflokksins að atvinnulífinu, vegna þess dauðahalds sem flokkurinn heldur í úreltar hagstjórnaraðferðir og einangrunarhyggju á alþjóðavettvangi."
Meira
Ari Matthíasson skrifar um svör ráðuneytisstjóra um sparnað hjá SÁÁ: "Davíð Gunnarsson ráðuneytisstjóri tjáði sig í Morgunblaðinu um mögulega sparnaðarleið í rekstri SÁÁ. Sú leið virðist ekki byggjast á faglegum grunni."
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir | 16. mars Geðþóttaákvarðanir Fjármálaóreiðan hjá Byrginu varð til þess að ég beindi fyrirspurn til fjármálaráðherra um fjárframlög til aðila utan ríkiskerfisins.
Meira
Einar Ingi Siggeirsson fæddist á Eyrarbakka 26. ágúst 1921. Hann lést 7. mars sl. Jarðarför Einars Inga fór fram frá Háteigskirkju föstudaginn 16. mars síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2007
| Minningargreinar
| 4787 orð
| 1 mynd
Ingunn Einarsdóttir fæddist í Fjallsseli í Fellum 7. september 1914. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum þann 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Eiríksson bóndi og hreppsstjóri í Fjallsseli og kona hans Kristrún Hallgrímsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2007
| Minningargreinar
| 3119 orð
| 1 mynd
Jón Tryggvason, Ártúnum, var fæddur í Finnstungu 28. mars 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 7. mars síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2007
| Minningargreinar
| 2177 orð
| 2 myndir
Kristjón Hafliðason fæddist 6. mars árið 1919 að Búð í Þykkvabæ. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu 7. mars 2007. Foreldar Kristjóns voru Hafliði Guðmundsson og Guðrún Daníelsdóttir frá Búð í Þykkvabæ. Helga Tyrfingsdóttir fæddist 30.
MeiraKaupa minningabók
17. mars 2007
| Minningargreinar
| 1694 orð
| 1 mynd
Oddrún Sigurgeirsdóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 23. apríl 1929. Hún lést á Landspítalanum 5. mars sl. Útför Oddrúnar var gerð frá Háteigskirkju 14. mars sl.
MeiraKaupa minningabók
Sæmundur fæddist á Efra-Hóli í Staðarsveit 23. maí 1910. Foreldrar hans voru Þóra Jónsdóttir f. 16. janúar 1864, d. 9. júní 1938 og Kristján Sigurðsson f. 5. des. 1855, d. 20. júní 1921. Systkini Sæmundar voru. 1) Sigurður f. 1898, d. 1983. 2) Jón f.
MeiraKaupa minningabók
ATORKA hefur aukið hlut sinn í gámaflutningafyrirtækinu InterBulk Investments Plc. Fyrir átti félagið um 24% en með kaupum á 100 milljónum hluta fyrir 2,6 milljarða króna, í sérstakri hlutafjáraukningu, er hluturinn kominn í rúm 40%.
Meira
FJALLAÐ var um íslensku flugleitarvélina dohop.com í sjónvarpsþættinum BBC Click í vikunni, en þar eru teknar fyrir helstu tækninýjungar og fjallað um áhugaverðar vefsíður í hverjum þætti.
Meira
Á SÍMAFUNDI með sérfræðingum Fitch Ratings í framhaldi af lækkun á lánshæfiseinkunnum ríkissjóðs var mikið fjallað um ójafnvægið í þjóðarbúskapnum og að allt útlit væri fyrir að ríkissjóður yki á vandann á þessu ári fremur en hitt.
Meira
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is KAUPÞING banki hefur eins og er fé til þess að kaupa upp banka eða fjármálafyrirtæki fyrir 1,5 milljarða evra eða jafngildi um 135 milljarða íslenskra króna.
Meira
KAUPÞING banki undirbýr nú starfsemi í Mið-Austurlöndum. Starfseminni verður stýrt frá Persaflóa og er bankinn í viðræðum við eftirlitsaðila á svæðinu til að afla sér nauðsynlegra starfsheimilda.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,71% eða í 7.315 stig í gær. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,6% og gengi bréfa Bakkavarar um 1,4% en gengi bréfa Atlantic Petrolium lækkaði um 2,1%.
Meira
MP Fjárfestingabanki hagnaðist um 1,3 milljarða króna á síðasta ári, sem er methagnaður , en árið 2005 nam hagnaðurinn 613 milljónum króna. Arðsemi eigin fjár jafngildir 39,6% ávöxtun á ársgrundvelli.
Meira
SKIPTUM á þrotabúi verðbréfafyrirtækisins Burnham á Íslandi lauk þann 28. febrúar síðastliðinn. Greiddar voru liðlega 15,9 milljónir króna af forgangskröfum í búið, sem var um 74% af þeim kröfum.
Meira
ÍSLENSK viðskiptabankaþjónusta einkennist af fákeppni. Vaxtamunur, há lántökugjöld og uppgreiðslugjöld eru skýr merki um það. Viðskiptavinir bankanna geta ekki óhindrað flutt viðskipti sín til þeirra sem bjóða bestu kjörin.
Meira
Sigurður Sigurðarson dýralæknir og félagi í Iðunni afhenti Barböru Guðnadóttur, menningarfulltrúa Ölfuss, göndulbein úr rostungi til varðveislu í væntanlegu náttúrugripasafni í sveitarfélaginu.
Meira
Frumlegir eru skartgripirnir sem Vala Kristjánsson hannar undir nafninu Völuskart. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Völu, sem er þeim ógleymanleg sem sáu hana sem Elísu Doolittle í My Fair Lady. Frumsýningin var 10.
Meira
Börn í fjölskyldum þar sem andrúmsloftið er stressað fá oftar hita og sjúkdóma samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn sem sagt er frá á norska vísindavefnum forskning.no .
Meira
Leiðtogar innan Evrópusambandsins ræða nú hvort banna eigi hefðbundnar ljósaperur í því skyni að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum. Bannið gæti tekið gildi strax árið 2010, að því er sænska Aftonbladet greinir frá.
Meira
Tíðarfarið í Þingeyjarsýslu hefur að mörgu leyti verið mjög gott það sem af er ári. Stórhríðardagar og ófærð hafa ekki spillt samgöngum enda hefur skóli ekki enn fallið niður vegna veðurs.
Meira
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir hefur gaman af húmor í hönnun. Hún hefur líka gaman af að blanda saman gömlum munum og nýjum og vill helst hafa heimili sitt bæði litríkt og lifandi.
Meira
HANN er óneitanlega skrautlegur haddurinn á þessari fyrirsætu sem tók þátt í "Hair Coloring Splash" eða Litadýrðarsýningunni í Tókýó í Japan á dögunum.
Meira
Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Getur skóhæll virkilega haft táknræna merkingu í samfélagi manna? Svo sannarlega! Kona sem gengur í skóm með pinnahælum er talin gefa önnur skilaboð en sú sem gengur á skóm með breiðum, fylltum hælum.
Meira
RÚSSNESKI stórmeistarinn Valeri Salov, sem tefldi hér á landi í nokkur skipti, hafði einhverju sinni orð á því að sjálfsmat skákmanna væri stundum dálítið kyndugt. "Hver einasti skákmaður virðist telja að hann prýði einhver höfuðdyggð.
Meira
jonf@rhi.hi.is: "Fallstjórn Sögnin að stinga getur eins og fjölmargar aðrar sagnir ýmist tekið með sér þolfall eða þágufall í mismunandi merkingu, t.d. stinga mann (í bakið); stinga upp kálgarð , stinga lyklinum í vasann/skrána og stinga einhverju að einhverjum ."
Meira
Kvöldmessa með Þorvaldi í Seljakirkju Verið velkomin til kvöldmessu í Seljakirkju sunnudaginn 18. mars kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar.
Meira
Dr. Sigurður Reynir Gíslason fæddist í Reykjavík 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1977, BS í jarðfræði frá HÍ 1980 og doktorsprófi í jarðefnafræði frá Johns Hopkins-háskólanum í Bandaríkjunum 1985.
Meira
Mér finnst þetta hvorki beitt né ögrandi, heldur fyrst og fremst kjánalegt og niðurlægjandi. Niðurlægjandi fyrir konur, en ekki síður niðurlægjandi fyrir markhópinn, ungu karlmennina, sem Coke þykist vera að höfða til.
Meira
Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. (Jh. 14, 17.
Meira
LEIKIN verða þrjú verk eftir rússneska tónskáldið Sofiu Gubaidulinu á tónleikum Caput-hópsins í Langholtskirkju á morgun, sunnudag. Auk þess mun Gradualekór Langholtskirkju ásamt Caput frumflytja tónverk Elínar Gunnlaugsdóttur "...
Meira
1 Auðlindafrumvarpið var skyndilega tekið af dagskrá Alþingis. Hvert var það sent? 2 Frægur tónlistarmaður syngur á tónleikum í Laugardalshöll í apríl, í fyrsta sinn í sex ár. Hver? 3 Matsfyrirtæki lækkaði í vikunni lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands.
Meira
Það hefur áreiðanlega verið almenn skoðun landsmanna, að eftirliti með matvælum væri þannig háttað hérlendis, að ekki þyrfti að hafa áhyggjur af því.
Meira
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk við þriðja hringinn á TCL-meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt en hann var í 37.–54.
Meira
"ÉG reikna með að spila í dag þótt það hafi aðeins komið smábakslag í batann á dögunum þegar ég fékk högg á fingurinn á æfingu," sagði Einar Hólmgeirsson, handknattleiksmaður hjá Grosswallstadt í Þýskalandi, spurður í gær hvort hann myndi...
Meira
EKKERT nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að Lundúnaliðin Watford og West Ham falli í 1. deild og þriðja liðið frá London, Charlton, er á hættusvæði og er í harðri keppni að bjarga sér frá falli og þá líklega á kostnað Manchester City.
Meira
Alan Curbishley , knattspyrnustjóri West Ham , kveðst ekki hafa ákveðið hver verði fyrirliði liðsins á dag þegar það sækir Blackburn heim í ensku úrvalsdeildinni.
Meira
HAMAR/SELFOSS hafði alla möguleika á að leggja Njarðvík á útivelli í fyrri eða fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deild karla í körfu í gærkvöldi.
Meira
STEVE McClaren, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað á þá Owen Hargreaves og Aaron Lennon á ný í landsliðshóp sinn – fyrir Evrópuleik gegn Ísrael 24. mars í Ramat Gan og gegn Andorra í Barcelona 28. mars.
Meira
GÓÐUR árangur íslenska kvennalandsliðsins í Algarve-bikarnum á dögunum nægði ekki til að lyfta því upp á heimslista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem birtur var í gær. Ísland er áfram í 21. sæti listans í heild og í 15. sæti af Evrópuþjóðum.
Meira
STJÓRN ensku deildakeppninnar, sem hefur umsjón með 1., 2. og 3. deild en ekki úrvalsdeildinni, hefur tekið til umfjöllunar tillögu um að jafntefli verði aflögð.
Meira
JORGE Mendes, umboðsmaður portúgalska knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo, segir að ekkert liggi á að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.
Meira
LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, teflir fram gegn Íslendingum í Evrópuleik á Mallorca miðvikudaginn 28. mars nær sama landsliðshópi og lagði Englendinga að velli í æfingaleik á dögunum, 1:0.
Meira
STJÖRNUSTELPUR eru komnar með aðra höndina á Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, eftir stórsigur á næst efsta liði deildarinnar, Val, í Laugardalshöll í gærkvöldi. Stjarnan náði yfirburðastöðu strax í upphafi leiks og hafði yfir í hálfleik 15:8.
Meira
PAUL Scholes, hinn þrautreyndi leikmaður Manchester United, segir að þrátt fyrr að liðið eigi nú í harðri baráttu á þrennum vígstöðvum sé megináherslan lögð á að vinna enska meistaratitilinn.
Meira
Anna og Ari voru að fara í ferðalag til afa síns. Afi þeirra vissi meira en nokkur maður. Þegar þau voru komin til afa síns var kvöldmatur. Þegar þau voru búin að borða burstuðu þau tennur og háttuðu sig.
Meira
Þú getur á auðveldan hátt búið til þitt eigið púsluspil. Það eina sem þú þarft að gera er að ná þér í eina síðu úr gömlu dagblaði og rífa það í búta. Því fleiri bútar þeim mun erfiðara verður púsluspilið. Þú reynir svo að raða blaðabútunum saman aftur.
Meira
Við heimsóttum Bernd Ogrodnik og brúður hans í Þjóðleikhúsið. Hann sagði okkur eilítið frá sjálfum sér og brúðunum sínum. Hvernig kynntist þú brúðugerð? Ég hef verið hrifinn af brúðum frá því ég var smástrákur og byrjaði fljótt að smíða þær sjálfur.
Meira
Bernd Ogrodnik er þýskur að uppruna en býr í Skíðadal norður í Eyjafirði ásamt fjölskyldu sinni. Þar nýtur hann þess að vera í friði og ró, safnar að sér efni úr náttúrunni og gæðir nýju lífi.
Meira
Það er mjög auðvelt að búa til fingrabrúður og eins er auðvelt að stjórna þeim. Þegar þú hefur búið til þitt eigið ævintýri, brúður og æft þig vel ættirðu að geta sett upp brúðusýningu fyrir ættingja og vini. Gangi þér...
Meira
Geturðu hjálpað risaeðlunni að nálgast eggin sín? Þessi risaeðla heitir kambeðla og var hún uppi fyrir um 150 milljónum ára. Þá voru risaeðlur á landi, svaneðlur á sjó og flugeðlur svifu um...
Meira
Silja Jónsdóttir, 9 ára. Sýningin var flott og skemmtileg. Mér fannst sniðugt þegar öndin hoppaði ofan í tjörnina en fuglinn var uppáhaldið mitt.
Meira
Alexander Gregory, 9 ára, teiknaði þetta mikla listaverk. Við eigum vonandi eftir að sjá meira af listaverkunum hans í framtíðinni. Hvítháfurinn er stærstur allra ránfiska en hann verður allt að níu metra langur.
Meira
Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 24. mars. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur, þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Sjóræningjakettirnir.
Meira
Margrét Steinunn, átta ára, teiknaði þessa krúttlegu mynd. Dýrin á myndinni líkjast töluvert leikföngunum úr litlu dýrabúðinni eða "Littlest Pet Shop"-leikföngunum. Hún Margrét Steinunn er aldeilis dugleg að...
Meira
Sirkus Ég heyri trúðinn gráta og ljónið er með grímu. Bak við tjaldið finn ég þig og sirkusinn hlær. Höf.: Brynjar Úlfur Morthens, 9 ára. Til mömmu og pabba Þið eruð allra best. Fyrir ykkur geri ég allra mest. Rósir rauðar og hjörtu bleik.
Meira
Vigfús brúðuleikhússtjóri lenti heldur betur í vanda þegar brúður hans ákváðu að stríða honum. Þær slitu strengi sína og hlupu í burtu. Nú hafa þær falið sig á síðum Barnablaðsins. Getur þú hjálpað honum að finna brúðurnar sínar...
Meira
Jóhann Ingvar, níu ára, teiknaði þessa fallegu mynd af kisu. Kannski er þetta kisan hans Jóhanns. Kisur hafa óvenjugott jafnvægi og klifra oft í trjám eða eftir veggjum þegar þær eru í könnunarleiðangri.
Meira
Lesbók
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1576 orð
| 2 myndir
ALZHEIMUR er nafn á dagvistarstofnun fyrir Alzheimers-sjúklinga í Múrsíu á Spáni. Hönnuður hennar er Javier Sánchez Merina arkitekt en rannsóknirnar í AlzheimUr og öll meðhöndlun grundvallast á hæfileikanum til að muna.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 263 orð
| 1 mynd
NSK er skammstöfun fyrir Neue Slowenische Kunst eða Ný slóvensk list en svo nefnist fyrsta alþjóðlega ríkið í heiminum. Það mun í næstu viku stofna sérstaka Reykjavíkurdeild ríkisins hér á landi.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 444 orð
| 3 myndir
Öll ríki eiga sér sögu. Allar þjóðir lúta stjórn. Nema NSK – fyrsta alþjóðlega alheimsveldi sögunnar sem opnar á fimmtudag nýjasta sendiráðið af mörgum með viðhöfn í ReykjavíkurAkademíunni.
Meira
Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Stridsberg. Ef tekið er burt eitt s og n-i bætt við þá héti hún Strindberg eins og landi hennar og starfsbróðir frá því um aldamótin 1900. Bæði skrifa þau um konur og rétt þeirra.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 320 orð
| 1 mynd
Grúskarinn Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Þegar maður er krakki er það stórfengleg tilhugsun að geta talað "útlensku". Til bráðabirgða, meðan tilhlýðilega tungumálakunnáttu skorti, mátti í den vel notast við sína eigin.
Meira
Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Kvikmyndasagan er saga átaka. Í orrustu sem er næstum jafngömul kvikmyndinni sjálfri takast á leikstjórar og framleiðendur. Þegar Biograph neitaði að gera lengri myndir en tóku hálftíma í sýningu yfirgaf D.W.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 173 orð
| 1 mynd
Eftir að hafa lagt tugum tónlistarmanna lið með hljóðfæraleik og söng í yfir áratug lét Ólöf Arnalds loks slag standa með sína fyrstu sólóplötu. Platan, sem heitir Við og við , hefur fengið lofsamlegar viðtökur og framúrskarandi dóma en hún kom út við lok febrúarmánaðar.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 765 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur akj@hi.is Bloggið og netið tröllríða fjölmiðlun og umræðu þessa dagana. Tugþúsundir Íslendinga blogga og enn fleiri verja drjúgum tíma í að rápa um netið og lesa hitt og þetta.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1312 orð
| 1 mynd
Kvikmyndin 300 var frumsýnd í kvikmyndahúsum borgarinnar í gær. Myndin er byggð á samnefndri myndasögu Franks Millers en hún byggist á goðsögninni af því þegar konungurinn Leonídas af Spörtu féll hetjulega í bardaga þrjú hundruð valinna manna sinna gegn óvægnum her Persa.
Meira
Þegar talað er um að maður sé það sem maður borðar sé ég sjálfa mig reikandi á brauðfótum með kálhöfuð selleríháls kjúklingabringu svínasíðu lambahrygg og rúllupylsuvömb rauðvín rennur um æðarnar Inga Guðmundsdóttir Höfundur er...
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 446 orð
| 3 myndir
Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Lítið hefur farið fyrir breska leikstjóranum Peter Greenaway undanfarin ár og tæpur áratugur er síðan hann gerði leikna kvikmynd sem fékk dreifingu að ráði, 8 ½ Women árið 1999.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 2315 orð
| 1 mynd
Í febrúar síðastliðnum útskrifaðist Arna Kristín Einarsdóttir með meistaragráðu í menningar- og menntastjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Rannsóknarritgerð hennar bar yfirskriftina Sinfónían í takt við tímann.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 543 orð
| 1 mynd
Kvikmyndastjörnur nefnist bók í ritröðinni Sjöunda listgreinin sem Guðni Elísson ritstýrir. Í bókinni er stjörnufyrirbærið í kvikmyndum skoðað í nokkrum greinum. Það kemur til dæmis í ljós að stjörnur lýsa því hvað það merkir að vera manneskja í nútímasamfélagi.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 582 orð
| 1 mynd
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Símamær: Talsamband við útlönd, get ég aðstoðað? Auja: Já, halló. Okkur vantar númer á Englandi. Símamær: Hvert er nafn þess sem þú leitar að? Auja: George Michael. Símamær: Og hvar býr hann? Auja: Í London.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 469 orð
| 3 myndir
Eftir Arnar Eggert Thoroddsenarn areggert@gmail.com Bandaríska sveitin Beirut vakti mikla athygli á síðasta ári fyrir frumburð sinn, Gulag Orkestar , en þar kennir ýmissa grasa; sýrurokk og nýbylgjupopp í bland við balkantónlist, m.a.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 839 orð
| 3 myndir
Árið 2006 vöktu þrír mexíkóskir leikstjórar alþjóðlega athygli fyrir frábær verk. Þessir framsæknu listamenn eru Alejandro Gonzalez Inarritu, Guillermo del Toro og Alfonso Cuaron og komu m.a. við sögu velflestra umtalsverðra kvikmyndaverðlaunaafhendinga á síðustu misserum.
Meira
17. mars 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 926 orð
| 1 mynd
Eftir helgi kemur platan Person Pitch með Panda Bear út og um miðjan apríl skífa á vegum Avey Tare og Kríu Brekkan. Bear og Tare eru lykilmenn í hljómsveitinni Animal Collective og Kría er listamannsnafn Kristínar Önnu Valtýsdóttur sem var áður í múm.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.