Greinar mánudaginn 19. mars 2007

Fréttir

19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

114 frumvörp urðu að lögum

114 frumvörp urðu að lögum og 29 þingsályktanir voru samþykktar á Alþingi sem lauk á laugardagskvöld. Þetta kom fram í ræðu Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, en hún stýrði Alþingi í síðasta sinn þar sem hún óskar ekki eftir endurkjöri. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð

Afþakka samstarf við Baráttusamtökin

FULLTRÚAR úr Átakshópi öryrkja, þeir Arnór Pétursson, Arnþór Helgason og Hannes Sigurðsson, hafa sent frá sér fréttatilkynningu. Þar segjast þeir hafa afþakkað samstarf við Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja vegna framboðs til Alþingis í vor. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Alþingi ályktar

ALÞINGI samþykkti á laugardag þingsályktunartillögu þess efnis að íslenska þjóðfánanum verði fundinn staður í þingsal. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Battisti í haldi

CESARE Battisti, fyrrverandi byltingarsinni sem er eftirlýstur á Ítalíu fyrir fjögur morð, hefur verið handtekinn í Brasilíu. Hann gerðist glæpasagnahöfundur eftir að hann slapp úr fangelsi á Ítalíu... Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bátur á Þórshöfn brann í höfninni

Tilkynnt var um bruna í yfirbyggðum trébáti við höfnina á Þórshöfn á Langanesi um fimmleytið í fyrrinótt. Mikill eldur var í bátnum og er hann mikið skemmdur, líklega ónýtur. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Bjóða stjórnmálamönnum að staðfesta sáttmála Framtíðarlandsins

Framtíðarlandið vill gera sáttmála um framtíð Íslands. Þessi sáttmáli, "grátt eða grænt", var kynntur á blaðamannafundi í gær. Gísli Árnason kynnti sér hugmyndir samtakanna. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Breyting á samkeppnislögum

MEÐAL þeirra frumvarpa sem urðu að lögum á síðustu dögum þingsins, var frumvarp um breytingu á samkeppnislögum. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Brúa bilið milli spítala og heimilis

HINN 20. mars nk. fer fram ráðstefna á Grand Hotel um breyttar áherslur í þjónustu aldraðra. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bræður keppa saman í blaki

FIMM bræður voru samtímis inni á vellinum í blakliði Stjörnunnar sem fagnaði sigri í bikarkeppninni í í gær gegn ÍS. Vignir Hlöðversson, einn af bræðrunum fimm, segir að aðeins vanti elsta bróðurinn með þeim inn á völlinn. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Elfa Rún hlýtur verðlaun

HINN ungi fiðluleikari Elfa Rún Kristinsdóttir fékk verðlaun úr evrópska menningarsjóðnum Pro Europa sem veitt eru ungu og efnilegu tónlistarfólki í álfunni. Margir frægir fiðluleikarar hafa áður hlotið verðlaunin, s.s. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Umferðarráðs

BIRGIR Hákonarson framkvæmdastjóri umferðaröryggissviðs Umferðarstofu hefur verið ráðinn til að vera samhliða starfi sínu framkvæmdastjóri Umferðarráðs. Óli H. Þórðarson lét af störfum sem formaður og framkvæmdastjóri Umferðarráðs 1. október sl. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Frekar grænt en grátt

Eftir Gísla Árnason og Önnu Pálu Sverrisdóttur SÁTTMÁLI um framtíð Íslands var kynntur af forsvarsmönnum Framtíðarlandsins í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Ráðamönnum og öðrum er boðið að skrifa undir sáttmálann "grátt eða grænt". Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna kjörin leiðtogi sænskra jafnaðarmanna

MONA Sahlin hefur verið kjörin leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins í Svíþjóð, fyrst kvenna. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Haldið sofandi í öndunarvél

STÚLKA sem lenti í bílslysi í Þrengslum á laugardag liggur enn þungt haldin á gjörgæslu Landspítalans og er haldið sofandi í öndunarvél. Líðan hennar er þó stöðug að sögn vakthafandi yfirlæknis. Stúlkan slasaðist þegar bíll hennar lenti framan á jeppa. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hætta sölu fatnaðar frá Myanmar

BRESKA tískuvöruverslunin MkOne, sem er í eigu Baugs, hefur tekið ákveðinn fatnað úr sölu eftir að dagblaðið The Observer flutti fréttir af því að vörurnar væru framleiddar í Myanmar. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Íslendingur í haldi í Hebron

ÓSTAÐFESTAR fréttir hermdu í gærkvöldi að tvítugur Íslendingur, Haukur Hilmarsson, hefði verið handtekinn í Hebron á Vesturbakkanum í gær. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Íslendingur með enskri "slettu"

"Það er verkefni bæjarbúa að sjá til þess að bærinn okkar dafni vel og blómstri," segir Skaga- og veitingamaðurinn María Guðrún Nolan. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Jákvæðni meðal jafningja

Eftir Bryndísi E. Jóhannsdóttur Í ÁR verður Jafningjafræðsla Hins Hússins í boði fyrir unglinga sem hafa nýlokið við níunda bekk, en jafningjafræðslan hefur yfirleitt verið fyrir unglinga sem eru að ljúka við tíunda bekk. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Konu nauðgað á salerni hótels

AÐFARANÓTT laugardags réðist maður á unga konu á kvennasalerni í kjallara Hótels Sögu og nauðgaði henni. Átti atburðurinn sér stað á fyrsta tímanum um nóttina og náði konan að gera starfsfólki hótelsins viðvart. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Kort og landfræðilegar upplýsingar á nýrri vefgátt

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NÝ vefgátt hefur verið opnuð þar sem safnað hefur verið saman miklu magni landfræðilegra upplýsinga handa almenningi, skólum og sérfræðingum. Vefurinn ber heitið landakort. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Markmið, ekki skuldbinding

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Niðurstaða starfshóps Hafnarfjarðarbæjar og Alcan um að draga úr mengun frá stækkuðu álveri í Straumsvík hefur ekki formlegt gildi heldur byggir á trausti milli bæjarins og álversins. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn fékk mest fylgi í Finnlandi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MIÐFLOKKURINN í Finnlandi, undir forystu Matti Vanhanens forsætisráðherra, sigraði naumlega í þingkosningum í gær, samkvæmt kjörtölum sem birtar voru í gærkvöldi. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Minnsta hross heims

ÞUMALLÍNA, fimm ára hryssa, er minnsti hestur heims, aðeins 44,5 cm há og 26 kíló á þyngd. Hryssan forðast stærri hesta en er hænd að hundum sem eru svipaðir að stærð og hún. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Minnsti hestur heims safnar milljónum í þágu barna

St. Louis. AP. | Þumallína er aðeins 44,5 sentímetra há og hneigist frekar til að smeygja sér undir girðingar en að stökkva yfir þær. Hún er fimm ára hryssa og minnsti hestur heims, aðeins 26 kílógrömm á þyngd. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mugabe óttast að flokksbræður sínir undirbúi valdarán

ROBERT Mugabe, forseti Zimbabve, óttast að Solomon Mujuru, fyrrverandi hershöfðingi, og fleiri gamlir bandamenn hans í stjórnarflokki landsins leggi á ráðin um valdarán, að sögn breska dagblaðsins The Times í gær. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 565 orð

Orðaskýringar við fréttaskýringu

Yfirlýsing frá Agnesi Bragadóttur: "Það á ekki að koma gamalreyndum blaðamanni eins og mér á óvart að vera vænd um ósannindi, slúður, gróusögur eða eitthvað þaðan af verra. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 586 orð | 4 myndir

Ófærð víða um land

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is LÍTIÐ ferðaveður var á landinu í gær. Segja má að vegfarendur um allt land hafi átt í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar þegar hvassviðri með snjókomu gekk yfir landið. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ók drukkinn á lögreglubíl

SEX voru teknir grunaðir um ölvunarakstur í fyrrinótt og þurfti lögregla að veita einum ökumannanna eftirför. Sá sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu á Vesturlandsvegi og veitti lögregla honum eftirför. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Óska eftir tilnefningum til foreldraverðlauna

FORELDRAVERÐLAUN Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra verða veitt 15. maí í 12. sinn. Að auki verða veitt hvatningarverðlaun til einstaklinga og skóla ef tilefni þykir til. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

"Réttarbæturnar munu snerta fjölda fólks"

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FRUMVARP til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga var samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

"Skiptir ekki máli hvenær"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FRUMVARP til laga um að Alcan á Íslandi gangi inn í hið almenna skattkerfi var eitt þeirra sem ekki fengu afgreiðslu á nýyfirstöðnu þingi. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

"Stjórnvöld axli ábyrgð"

"HINIR staðföstu stríðsandstæðingar" er heiti á hópi félagasamtaka sem eiga það sameiginlegt að hafa alla tíð andæft stríðinu í Írak og gera það enn. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

"Stór dagur fyrir lýðræðið"

ÞETTA er stór dagur fyrir jafnréttisbaráttuna – en þetta er líka stór dagur fyrir lýðræðið," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ávarpi sínu á landsfundi sænskra jafnaðarmanna um helgina. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

"Stundum bragðast þeir vel"

ÞEGAR Alex Rafn, sjö ára, fór á sjóinn með Guðlaugi Rafnssyni pabba sínum um daginn, þá var sól um alla jörð, eða svona næstum því. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Refsivernd lögreglu aukin

FRUMVARP til laga um aukna refsivernd handhafa lögregluvalds var samþykkt samhljóða á nýafstöðnu þingi. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Sala á kynlífi refsilaus

VÆNDI til framfærslu var gert refsilaust þegar lög um breytingu á kynferðisbrotakafla hegningarlaganna voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Samfylkingin þarf að sækja fylgi inn í stjórnarflokkana

ÁRNI Þór Sigurðsson segir í Morgunpósti Vinstri grænna að ef samstjórn Vg og Samfylkingarinnar eigi að verða að veruleika þurfi Samfylkingin að ná fylgi frá stjórnarflokkunum. "Í vor er sögulegt tækifæri til breytinga. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Samningar, samsæri og kveðjustundir

"Fundi er slitið" er líklega sú setning sem fékk þingmenn til að varpa öndinni léttar á aðfaranótt sunnudags enda hefur Alþingi fundað stíft undanfarið og þennan daginn eina fjórtán tíma samfleytt. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Samningur Samtakanna '78 og Glitnis

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur til þriggja ára milli Samtakanna '78 og Glitnis. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Samstarfi hætt

STJÓRN Súdans hefur ákveðið að hætta öllu samstarfi við Alþjóðasakamáladómstólinn vegna ásakana um að súdanskir embættismenn hafi skipulagt stríðsglæpi í Darfur-héraði, m.a. fjöldamorð og... Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð

Síðasti fundur Alþingis í bili

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ALÞINGI hefur nú lokið störfum í bili og þingmenn fara að einbeita sér að kosningabaráttunni enda ekki nema tæpir tveir mánuðir til kosninga. Þingfundur stóð allan laugardaginn. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Snjókoma á slysaæfingu læknanema

FÉLAG læknanema ásamt björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki slysadeildar stóð fyrir stórslysaæfingu læknanema um helgina. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Stríðinu mótmælt

TUGIR þúsunda manna gengu um götur New York og borga á vesturströnd Bandaríkjanna í gærkvöldi til að mótmæla stríðinu í Írak í tilefni af því að á þriðjudag verða fjögur ár liðin frá innrásinni í... Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Stærsta jarðýta landsins afhent

STÆRSTA jarðýta sem nokkru sinni hefur verið flutt til landsins, af gerðinni Caterpillar D11R og vegur samtals 117 tonn, var flutt í lögreglufylgd sl. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sunna Björnsdóttir fékk fyrstu verðlaun

SUNNA Björnsdóttir, nemandi í 9. bekk Grenivíkurskóla, fékk fyrstu verðlaun fyrir ritgerð sína "Heimabyggðin, hvað og hvernig? Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Söfnuðu áttatíu tonnum af kísil

Krakkarnir í sunddeild UMFG í Grindavík tóku þátt í sérstæðri fjáröflun fyrir sunddeildina þegar þau mættu í kulda og roki ásamt foreldrum sínum upp í kísilnámuna þar sem gamla Bláa lónið var í eina tíð og mokuðu um 80 tonnum af kísil í kör sem hífð... Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð

Söfnun á vefsíðum vegna alþingiskosninga

LANDSBÓKASAFN Íslands – háskólabókasafn safnar af Netinu efni sem varðar alþingiskosningar 2007. Tekið er afrit af vefsíðum sem geyma efni um kosningarnar og aðdraganda þeirra, svo sem umræður, greinaskrif o.s.frv. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð

Telur fyrningarákvæðið litlu breyta

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is RAGNHEIÐUR Bragadóttir lagaprófessor telur að lagaákvæði um ófyrnanleika kynferðisbrota muni hafa lítil áhrif. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Telur samstöðu Vesturlanda gegn Hamas vera að rofna

Gaza-borg. AFP. | Þjóðstjórn Palestínumanna kom saman í fyrsta skipti í gær og utanríkisráðherra hennar sagði að fram hefðu komið merki um að samstaða vestrænna landa í andstöðunni við Hamas-hreyfinguna væri að rofna. Meira
19. mars 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Unglingar myrtir

A.M.K. þrír unglingar biðu bana og sjö særðust í sprengjuárás á íslamskan skóla í Songkhla-héraði í suðurhluta Taílands í gær. Lögreglan kenndi aðskilnaðarsinnum úr röðum múslíma um árásina en íbúar héraðsins drógu það í... Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Vegfarendur veðurtepptir víða um land

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is LOKA þurfti Hellisheiði, Holtavörðuheiði, Víkurskarði auk Kirkjubólshlíðar á Vestfjörðum í gær vegna veðurs og ófærðar. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vormaraþon í mjöll og rjómablíðu

UM hundrað manns tóku þátt í vormaraþoni Félags maraþonhlaupara í Reykjavík um helgina. Hlaupararnir, konur og karlar á öllum aldri, hlupu hálft eða heilt maraþon. Meira
19. mars 2007 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Þorvaldur Árni eykur forskotið

Eftir Eyþór Árnason Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Rökkva frá Hárlaugsstöðum lenti í fyrsta sætinu á móti í gæðingafimi í Meistaradeild VÍS, en mótið fór fram á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2007 | Leiðarar | 374 orð

Réttarbót í kynferðisbrotamálum

Eitt af merkari málunum, sem Alþingi afgreiddi á lokasprettinum um helgina, eru lög um breytingar á kynferðisbrotakafla hegningarlaganna. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra flutti frumvarp, þar sem gert var ráð fyrir ýmsum mikilvægum breytingum. Meira
19. mars 2007 | Leiðarar | 432 orð

Réttur heyrnarlausra

Meðferðin á heyrnarlausum börnum á sjöunda og áttunda áratugnum hefur dregið dilk á eftir sér. Þessi börn voru meðhöndluð sem annars flokks þjóðfélagsþegnar og svipt möguleikanum til að láta hæfileika sína blómstra og njóta sín að verðleikum. Meira
19. mars 2007 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Slúður Ingibjargar Sólrúnar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, gerði athugasemd hér í blaðinu í gær við fréttaskýringu eftir Agnesi Bragadóttur, blaðamann, sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins sl. laugardag. Meira

Menning

19. mars 2007 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

20 ár af Músíktilraunamyndum

Í tilefni þess að í kvöld eru Músíktilraunir haldnar í 25. sinn verður opnuð sýning í Loftkastalanum á ljósmyndum Bjargar Sveinsdóttur sem hún hefur tekið á Músíktilraunum í gegnum árin. Meira
19. mars 2007 | Tónlist | 176 orð | 9 myndir

25. tilraunirnar

Í kvöld hefst hljómsveitakeppnin Músíktilraunir í 25. sinn, Árni Matthíasson segir frá hljómsveitum kvöldsins, en tíu hljómsveitir víða að keppa um sæti í úrslitum. Meira
19. mars 2007 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Aðflutt landslag Péturs Thomsens

LJÓSMYNDUN sem listgrein og samtímaljósmyndir verða viðfangsefni Péturs Thomsens á fyrirlestri í Opna listaháskólanum í hádeginu á morgun, eða kl. 12.15. Meira
19. mars 2007 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Að sýna skapar samskipti við samfélagið

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÞETTA er jákvætt," segir Hekla Dögg Jónsdóttir, en hún er ein sjö íslenskra myndlistamanna sem sýna nú í Trygve Lie galleríinu í Norsku sjómannakirkjunni í New York. Meira
19. mars 2007 | Kvikmyndir | 130 orð | 1 mynd

Án ógnar

Bandaríkin 2006. Myndform. VHS (97 mín.) Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: Neil LaBute. Aðalleikarar: Nicolas Cage, Ellen Burstyn. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Capone í loftið á ný

ÞEGAR útvarpsstöðin Xfm lagði upp laupana á sínum tíma grétu margir hina alræmdu Capone-bræður , þá Búa Bendtsen og Andra Frey Viðarsson. Meira
19. mars 2007 | Kvikmyndir | 322 orð | 1 mynd

Endalok í Laugaskarði

Leikstjóri: Zack Snyder. Aðalleikendur: Gerard Butler, Lena Headey, Dominic West, David Wenham, Rodrigo Santoro. 118 mín. Bandaríkin 2007. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Friður Himnaríki Bradsson

LEIKARAPARIÐ Brad Pitt og Angelina Jolie bættu í vikunni nýjum lauk í fjölskyldugarðinn sinn þegar þau ættleiddu þriggja ára dreng frá Víetnam. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Garðar Thór í Telegraph

"EF ÞAÐ er til íslensk útgáfa af Simon Cowell þá er það Einar Bárðarson." Þannig hefst umfjöllun um tenórinn Garðar Thór Cortes sem birtist á vefsíðu breska dagblaðsins Daily Telegraph á laugardaginn. Meira
19. mars 2007 | Kvikmyndir | 349 orð | 1 mynd

Góðir pakkar með verkum Louis Malle

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@simnet.is Á SÍÐASTA ári voru gefnar út tvær eigulegar öskjur með níu af bestu verkum hins snjalla, franska leikstjóra sem naut engan veginn þeirrar athygli né vinsælda sem hann átti skilið. Meira
19. mars 2007 | Tónlist | 287 orð | 2 myndir

Góður endir á frábærri hátíð

Eftir Matthías A. Ingimarsson mai@centrum.is TÓNLISTARHÁTÍÐINNI og iðnstefnunni South by South West, lauk í gærkvöld. Hún hafði þá staðið yfir í fimm daga og á þeim tíma léku rúmlega 1. Meira
19. mars 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Gubaidulina, Mixa og Mozart í Salnum

VALGERÐUR Andrésdóttir píanóleikari heldur einleikstónleika í Salnum annað kvöld kl. 20. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Hafdís Huld hin nýja Björk

HEILSÍÐA í nýjasta tölublaði spænsku útgáfu Rolling Stone tónlistartímaritsinns er tileinkuð söngkonunni Hafdísi Huld Þrastardóttur. Meira
19. mars 2007 | Leiklist | 841 orð | 1 mynd

Ísland – martröð eða draumur – þitt er valið

Leikgerð (byggð á bók eftir Andra Snæ Magnason): Hilmar Jónsson og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann. Leikstjórn: Hilmar Jónsson. Aðstoðarleikstjóri: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann. Leikmynd: Ásdís Guðmundsdóttir. Búningar: Ása Sif Gunnarsdóttir. Meira
19. mars 2007 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Linda ljóðar á skáldspírurnar

SKÁLDSPÍRURNAR eru iðnar við kolann, og í kvöld rennur upp hið áttugasta og fyrsta Skáldspírukvöld frá upphafi. Linda Vilhjálmsdóttir ljóðskáld verður skáld kvöldsins. Hún les úr nýjustu ljóðabók sinni, Frostfiðrildunum, en einnig úr fyrri ljóðabókum. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 207 orð | 2 myndir

Olsen-bræður og ICY í Höllinni

ÞAÐ MÁ með sanni segja að þema kvöldsins hafi verið tekið alla leið á árshátíð Kaupþings sem fram fór á laugardagskvöldið. Þemað var Evróvisjón og kom hver Evróvisjón-farinn á fætur öðrum fram og skemmti þeim tæplega 2. Meira
19. mars 2007 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Óvænt tilfinningaflétta

Bandaríkin 2006. Myndform. DVD (105 mín.) Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Ryan Fleck. Aðalleikarar: Ryan Gosling, Shareeka Epps. Meira
19. mars 2007 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Spennan magnast í Prison Break

Stöð 2 gerir vel við áskrifendur sína á þriðjudagskvöldum, það er þá, sem hafa gaman af spennuþáttum eins og til dæmis Prison Break, Shark, The Unit og 24. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 347 orð | 14 myndir

Suburbia-slektið við Merkjateig

Hvernig fyndist ykkur Dolce&Gabbana og Armani þrælunum að búa við götuna Merkjateig ? Miðbæjarflugan gerði sér ferð í óbyggðirnar, þ.e. Meira
19. mars 2007 | Menningarlíf | 75 orð

Svo má böl bæta...

BANDARÍSKIR tónlistargagnrýnendur hafa eins og fleiri gagnrýnt Fílharmóníusveitina í Berlín fyrir að vera trega til að ráða konur í sveitina, þrátt fyrir fögur fyrirheit. Ekki er langt síðan fyrsta konan var ráðin til að spila þar. Meira
19. mars 2007 | Menningarlíf | 444 orð | 1 mynd

Til að efla samstöðu kvenskálda

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Tvær drag-drottningar í Evróvisjón

ÞAÐ VERÐA að minnsta kosti tvær dragdrottningar með í Evróvisjón-keppninni sem fram fer í Helsinki í ár. Meira
19. mars 2007 | Tónlist | 92 orð | 4 myndir

Upprisa Hjálmanna

REGGÍSVEITIN Hjálmar kom aftur saman um helgina í fyrsta skipti í sjö mánuði. Á föstudaginn lék sveitin fyrir Akureyringa en á laugardag hélt sveitin tónleika á skemmtistaðnum NASA. Meira
19. mars 2007 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

Ævisaga Harðar Torfa skrásett

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN og leikstjórinn Hörður Torfason vinnur nú að ævisögu sinni ásamt rithöfundinum Ævari Erni Jósepssyni. Meira

Umræðan

19. mars 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 18. mars Uppskeran Mitt fyrsta þingmál laut að...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 18. mars Uppskeran Mitt fyrsta þingmál laut að því að afnema þessa fyrningarfresti. Meira
19. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 400 orð | 1 mynd

Ályktun Framsóknar um embætti umboðsmanns öryrkja og aldraðra

Frá Hauki Þorvaldssyni: "ALLT síðan að ég greindist með sjúkdóm minn, hef ég velt fyrir mér aðstæðum okkar öryrkja innan þjóðfélagsins." Meira
19. mars 2007 | Velvakandi | 411 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Skaðabótaskylda vegna svifryks Í FORSÍÐUGREIN Moggans föstudaginn 2. mars sl. er fjallað um skaðsemi svifryks og álit nokkurra lögfróðra spekinga á hugsanlegri skaðabótaskyldu borgaryfirvalda. Meira
19. mars 2007 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Gunnar Pétur Garðarsson | 17. mars Skref í rétta átt Þetta er skref í...

Gunnar Pétur Garðarsson | 17. mars Skref í rétta átt Þetta er skref í rétta átt og mikið er ég feginn, það var ótækt að brot gegn börnum gátu yfir höfuð fyrnst en með þessu frumvarpi er komið í veg fyrir það. [... Meira
19. mars 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Helgi Jóhann Hauksson | 17. mars Afhverju ekki 16 ár? Það hefur verið...

Helgi Jóhann Hauksson | 17. mars Afhverju ekki 16 ár? Það hefur verið svívirða lengi á Íslandi að 14 ára eigi börn að teljast kynferðilega sjálfráða, þannig að þegar þeim aldri væri náð fríaði það fullorðið fólk ábyrgð á kynathöfnum sínum með börnunum... Meira
19. mars 2007 | Blogg | 303 orð | 2 myndir

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 18. mars Trúin á hagvöxtinn Ef við gerum...

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 18. mars Trúin á hagvöxtinn Ef við gerum ráð fyrir því að stjórnmálamenn trúi á það sem skiptir þá mestu máli þá liggur fyrir að þeir trúa margir á hagvöxtinn. Meira
19. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 264 orð | 1 mynd

Laugardalurinn

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "LAUGARDALURINN er ein af útivistarperlum Reykjavíkur. Þrátt fyrir það virðast borgaryfirvöld vilja seilast æ lengra í viðleitni sinni til að eyðileggja dalinn með mannvirkjum sem rýra hann sem fjölskylduvænan samverustað." Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Matvælaverð, vextir og verðbætur

Magnús Vignir Árnason fjallar um matarverð, vexti og verðbætur: "Hvernig væri hagkerfið á Íslandi í dag ef það væri hagur þess að hér væri engin verðbólga?" Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 1988 orð | 6 myndir

Meira um tekjudreifingu, jöfnuð og skatta

Eftir Axel Hall og Ragnar Árnason: "Tekjudreifing á Íslandi er með því jafnasta sem þekkist." Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Miðsvæði Álftaness – Hvað nú?

Sigríður Rósa Magnúsdóttir skrifar um skipulag miðbæjar á Álftanesi: "En hvað segja þeir íbúar sem mótmæltu skipulaginu á sínum tíma? Eru þeir sáttir við að fá allt annað en þeim var lofað?" Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Mun evrusvæðið liðast í sundur?

Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um evru og Evrópumál: "Það er því kannski ekki að furða að margir hafi efasemdir um evruna." Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Rokkið lifir á X-inu

Steinþór Helgi Arnsteinsson svarar Víkverja sem gagnrýndi X-ið 977 í skrifum sínum sl. þriðjudag.: "X-ið hefur frá byrjun spilað rokktónlist að staðaldri, gerir enn í dag og mun halda áfram að gera." Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 216 orð

Slúður í Mogga

HVAÐ sem fólki finnst að öðru leyti um það upphlaup sem varð í síðustu viku um meint auðlindaákvæði í stjórnarskrána, gengur alveg fram af mér að lesa það slúður sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins á laugardaginn um svokallaðan "einleik Össurar... Meira
19. mars 2007 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Vanmat í spá um hækkun sjávarborðs

Páll Bergþórsson skrifar um hækkun sjávarmáls: "Í sem skemmstu máli fæ ég þá útkomu að á 21. öldinni ætti sjávarborð að hækka um 90–100 sentímetra, nærri þrefalt meira en loftslagsnefndin áætlar." Meira

Minningargreinar

19. mars 2007 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Guðmundur Móeses Jónsson

Guðmundur Móeses Jónsson fæddist í Hnífsdal 30. júní 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. mars sl. Foreldrar hans voru Jón Hálfdánarson, f. 3. okt. 1880, d. 1925 og Jensína Móesesdóttir, f. 9. mars 1889. d. 24. des. 1963. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2007 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson fæddist 14. apríl 1930 á Hjalla í Ölfusi. Hann lést hinn 11. þ.m. á hjartadeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Sigurður Steindórsson, bóndi á Hjalla og formaður í Þorlákshöfn, f. 5. febr. 1888 á Egilsstöðum í Ölfusi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2007 | Minningargreinar | 4892 orð | 1 mynd

Helgi Hafliðason

Helgi Hafliðason fæddist 10. nóvember 1922 á Bergþórugötu 43 í Reykjavík. Hann lést á Landakotsspítala föstudaginn 9. mars sl. Foreldrar hans voru hjónin Hafliði Baldvinsson, fæddur í Laugabóli við Ísafjarðardjúp 5.5. 1888, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2007 | Minningargreinar | 630 orð | 1 mynd

Jónas Davíðsson

Jónas Davíðsson fæddist í Daðagerði í Eyjafirði 31. desember 1911. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Davíð Júlíus Jónasson og kona hans Anna Þorleifsdóttir en þau bjuggu í Daðagerði í Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2007 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristín Pétursdóttir

Ragnheiður Kristín Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1952. Hún lést á heimili sínu að Skógarseli 7 í Reykjavík að morgni 9. mars síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2007 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Sigurrós Lárusdóttir

Sigurrós Lárusdóttir fæddist 31.5. 1921. Hún lést 7. mars síðastliðinn. Sigurrós Lárusdóttir var dóttir hjónanna Lárusar kaupmanns Björnssonar og Sigurbjargar Sigurvaldadóttur, konu hans. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. mars 2007 | Sjávarútvegur | 605 orð | 2 myndir

Aflaverðmætið jókst um 12,1% á síðasta ári

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 76,1 milljarði króna á árinu 2006 samanborið við 67,9 milljarða á árinu 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um 8,2 milljarða eða 12,1% milli ára. Meira
19. mars 2007 | Sjávarútvegur | 388 orð | 1 mynd

Hver á fiskinn í sjónum?

Hver á fiskinn í sjónum? Á þjóðin fiskinn, eiga útgerðarmennirnir hann eða á kannski enginn fiskinn í sjónum? Um þessar mundir eru margir sem keppast við að svara þessari spurningu. Meira
19. mars 2007 | Sjávarútvegur | 177 orð | 1 mynd

Meiri fiskafli í febrúar

FISKAFLINN í febrúar 2007 var 233.884 tonn en það er nokkru meira en á sama tíma í fyrra, sem var 214.278 tonn samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Botnfiskaflinn í nýliðnum febrúar var 46.654 tonn en var 51.690 tonn í febrúar í fyrra. Meira

Viðskipti

19. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 2 myndir

Enn varð SPRON efst í ánægjuvoginni

NIÐURSTÖÐUR Íslensku ánægjuvogarinnar 2006 voru kynntar nýverið en í áttunda sinn var könnuð ánægja viðskiptavina með þjónustu þeirra fyrirtækja sem taka formlega þátt í mælingunni. Meira
19. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Fasteignaverð hækkar

ÍBÚÐAVERÐ á höfuðborgarsvæðinu hækkaði í febrúar um 0,3% frá fyrri mánuði samkvæmt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignamat ríkisins birtir. Sl. þrjá mánuði nemur hækkunin um 1,9% og nemur 12 mánaða hækkun um 5%. Meira
19. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Fyrrverandi stjórnarformaður HP sleppur

DÓMARI í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur fellt niður allar ákærur á hendur Patriciu C. Dunn, fyrrverandi stjórnarformanni tölvufyrirtækisins Hewlett-Packard (HP), í máli sem kom upp á síðasta ári og sneri að meintum njósnum um starfsmenn fyrirtækisins. Meira
19. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Birtíngs

BIRTÍNGUR útgáfufélag, sem keypti útgáfurétt allra tímarita Fróða í september sl. og í lok árs útgáfufélagið Fögrudyr, hagnaðist um átta milljónir króna síðustu fjóra mánuði ársins 2006 sem félagið var starfandi. Meira
19. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Kaupin í FIM Group gengin í gegn

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Glitnis á 68,1% hlut í finnska fjármálafyrirtækinu FIM Group af ellefu stærstu hluthöfum félagsins. Áformar Glitnir að gera yfirtökutilboð í eftirstandandi hluti í FIM í byrjun næsta mánaðar. Meira
19. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Kaupþing stofnar Capital Partners II

KAUPÞING banki mun leggja 26,2 milljarða króna í nýjan sjóð, Kaupthing Capital Partners II, sem fjárfesta mun í óskráðum félögum og er fyrsti slíki sjóðurinn sem Kaupþing banki stofnar ásamt utanaðkomandi fjárfestum. Meira

Daglegt líf

19. mars 2007 | Daglegt líf | 983 orð | 1 mynd

Eðlilegur aðskilnaðarótti hjálpar heimilisbókhaldaranum

Hversu vel þekkir þú þinn fjárhagslega innri mann? Fyllistu sælutilfinningu þegar þú reiðir fram peninga eða óttastu eilífan aðskilnað, þinn og peninganna, í hvert sinn sem þú tekur út af reikningum? Unnur H. Meira
19. mars 2007 | Daglegt líf | 687 orð | 2 myndir

Engar kýr eða hross á lóðinni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Fyrir tveimur árum komumst við að því að engin okkar hafði lengur áhuga á því að vinna einsömul og okkur langaði líka til að vinna á stað þar sem aðstaðan væri eins og okkur dreymir um. Meira
19. mars 2007 | Daglegt líf | 411 orð | 1 mynd

Kakó hollast í heimi

Kakó er hollt. Mjög hollt. Eftir að hafa rannsakað kakódrekkandi indíána telur bandarískur vísindamaður að kakó sé svo heilsusamlegt að efnið geti orðið jafn mikilvægt mannkyninu og pensilín og verkjalyf. Meira
19. mars 2007 | Daglegt líf | 655 orð | 2 myndir

Kettlingar í köldu blómabeði

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Það er líf og fjör á heimili fimm manna fjölskyldu þar sem hundur og tveir kettir eiga sér samastað. Meira
19. mars 2007 | Daglegt líf | 159 orð

Líkamsrækt fyrir kropp og topp

Líkamsrækt er ekki bara góð fyrir kroppinn. Nýjar rannsóknir benda til að þær séu líka góðar fyrir toppstykkið. Meira
19. mars 2007 | Daglegt líf | 701 orð | 4 myndir

Trúaðir rokkhundar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Rokkhundarnir í U2, sem gjarnan klæðast leðurbuxum og hylja augu sín með svörtum sólgleraugum, eru mjög trúaðir menn og ófeimnir við að koma boðskapnum á framfæri í gegnum tónlist sína. Meira

Fastir þættir

19. mars 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

100 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 19. mars, er hundrað ára Ástríður...

100 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 19. mars, er hundrað ára Ástríður Eyjólfsdóttir frá Laxárdal í Dalasýslu. Ástríður er hress í dag og býr á Hrafnistu í... Meira
19. mars 2007 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 19 mars, verður sextug Jónína Unnur...

60 ára afmæli. Í dag, mánudaginn 19 mars, verður sextug Jónína Unnur Gunnarsdóttir (Unnur). Af því tilefni ætlar hún að taka á móti ættingjum og vinum, laugardaginn 17. mars, á Kaffi Reykjavík, eftir klukkan... Meira
19. mars 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Jan í stuði. Meira
19. mars 2007 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Candice Ivory djassar eigin lög og annarra á Domo

BANDARÍSKA söngdívan Candice Ivory frá New York heldur tónleika á Domo bar, Þingholtsstræti 5 í kvöld klukkan 21.30. Með henni spila Birkir Rafn Gíslason gítarleikari, Erik Qvick trommuleikari, Matthías V. Meira
19. mars 2007 | Í dag | 420 orð | 1 mynd

Fræði og fjármögnun

Gísli Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk BA-prófi í íslensku og bókmenntafræði frá HÍ 1983, M.phil.-prófi frá University College Dublin 1986 og doktorsprófi í íslenskum fornbókmenntum frá HÍ 2002. Meira
19. mars 2007 | Í dag | 112 orð

Nýir deildarforsetar

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur ráðið tvo nýja deildarforseta til skólans, og munu þeir stýra annars vegar tölvunarfræðideild og hins vegar tækni- og verkfræðideild. Þeir eru dr. Meira
19. mars 2007 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
19. mars 2007 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d4 exd4 6. O-O Be7 7. He1 O-O 8. e5 Re8 9. Rxd4 Rxd4 10. Dxd4 d5 11. c3 c5 12. Dd3 g6 13. Bh6 Rg7 14. Rd2 b5 15. Bd1 Bf5 16. De2 He8 17. a4 Bd7 18. Bb3 c4 19. Bc2 b4 20. cxb4 Bxb4 21. Hed1 c3 22. Rf3 cxb2 23. Meira
19. mars 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritsjorn@mbl.is

1 Stefnt er að starfrækslu nýs alþjóðlegs háskóla hérlendis. Hvar? 2 Hinu sögufræga húsi Aðalstræti 10 hefur verið komið í upprunalegt horf. Hvert verður hlutverk hússins? 3 Óvenjuleg læknaþjónusta var í boði í Kópavogi í vikunni. Hver var hún? Meira
19. mars 2007 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins kynntist nýlega konu sem hefur átt við matarfíkn að stríða. Hún er tágrönn og geislar af heilbrigði og fegurð. Meira

Íþróttir

19. mars 2007 | Íþróttir | 86 orð

Áhorfendabekkir á hafsbotni

ÁHORFENDABEKKIR sem átti að setja upp í fimleikahúsi Ármanns í Laugardal, liggja nú á hafsbotni. Það átti að koma bekkjunum upp fyrir Íslandsmótið í áhaldafimleikum, sem fór fram í Ármannshúsinu um helgina. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Bikarkeppni Brosbikarkeppni karla og kvenna í Laugardalshöll...

Bikarkeppni Brosbikarkeppni karla og kvenna í Laugardalshöll. Laugardagur: Undanúrslit kvenna: Þróttur Nes. - HK 3:0 Þróttur Reykjavík - KA 3:0 Undanúrslit karla: Stjarnan - KA 3:0 Þróttur Reykjavík - ÍS 1:3 Sunnudagur: Úrslitaleikur kvenna: Þróttur R. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 117 orð

Bjarni til Falkirk

BJARNI Hólm Aðalsteinsson varnar- og miðjumaður í liði ÍBV verður til reynslu hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Falkirk næstu dagana. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 1292 orð | 3 myndir

Björgvin og Serenko tryggðu Fram tvö stig

BJÖRGVIN Páll Gústavsson, markvörður, og skyttan Serkei Serenko tryggðu Fram sigur í miklum baráttuleik við Hauka á heimavelli Fram í gær, 24:22. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 88 orð | 2 myndir

Brosað breitt í Höllinni

ÞAÐ voru leikmenn kvennaliðs Þróttar Reykjavík og karlaliðs Stjörnunnar sem fóru brosandi frá Laugardalshöllinni í gær – eftir að hafa fagnað sigri í úrslitaleikjum Bikarkeppninnar í blaki, en keppt var um Brosbikarinn. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Dýrkeyptur greiði hjá Weekley

BOO Weekley, bandarískur atvinnukylfingur, fékk dæmd á sig tvö vítishögg á þriðja keppnisdegi Arnold Palmer meistaramótsins á PGA-mótaröðinni á laugardag og var dómurinn undarlegur. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Einvígi Barcelona og Sevilla?

BARCELONA og Sevilla eru efst og jöfn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Samuel Eto'o skoraði tvö mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem skelltu Recreativo Huelva, 0:4. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 128 orð

Essien með Chelsea

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að það séu sterkar líkur á að miðjumaðurinn Michael Essien geti leikið með liðinu bikarleikinn gegn Tottenham á Wite Hart Lane í kvöld. Essien hefur verið frá keppni vegna meiðsla að undanförnu. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Fimm bræður í bikarmeistaraliði Stjörnunnar

FIMM bræður léku með blakliði Stjörnunnar í gær í bikarúrslitaleik liðsins gegn ÍS og fögnuðu bræðurnir sigri ásamt félögum sínum. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Steven Gerrard fyrirliði Liverpool er ekki alvarlega meiddur og verður með Englendingum í leikjunum gegn Ísrael og Andorra í undankeppni EM en Gerrard haltraði af leikvelli á 83. mínútu í leik Liverpool og Aston Villa í gær. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Guðbrandsson skoraði tvö af mörkum Víkings þegar liðið sigraði KA, 3:0, í Lengjubikarnum en liðin áttust við í Boganum á Akureyri . Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Inter Mílanó í gær þegar liðið sigraði Ascoli, 2:1, í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rob Hulse framherji Sheffield United leikur ekki meira með liðinu á tímabilinu en hann varð fyrir því óláni að ökklabrotna í viðureign Sheffield United og Chelsea eftir að hafa lent í samstuði við Petr Cech markvörð Chelsea. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 3 mörk og Einar Örn Jónsson 2 fyrir Minden þegar liðið tapaði fyrir Wilhelmshavener , 28:23, í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Gylfi Gylfason komst ekki á blað fyrir heimamenn. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 364 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Matt Garner leikmaður ÍBV verður frá í einhvern tíma en hann meiddist í sigurleik ÍBV s.l. föstudag gegn Fram í Lengjubikarkeppninni. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson sat allan tímann á bekknum hjá Burnley sem tapaði fyrir Preston , 2:0, í ensku 1. deildinni. Þetta var 18. leikur Burnley í röð án sigurs og er liðið komið í fallbaráttu. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Fram - Haukar 24:22 Framheimilið, úrvalsdeild karla, sunnudagur 18. mars...

Fram - Haukar 24:22 Framheimilið, úrvalsdeild karla, sunnudagur 18. mars 2007. Gangur leiksins: 4:0, 4:1, 8:3, 10:4, 10:8, 11:8, 11:10, 13:10, 13:12 , 13:15, 15:16, 16:16, 17:19, 20:19, 22:20, 22:21, 23:21, 23:22, 24:22 . Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Grótta skellti ÍBV

GRÓTTA vann öruggan sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 24:16, í DHL-deild kvenna í handknattleik en liðin áttust við á Seltjarnarnesi. Eyjakonur voru sterkari til að byrja með og komust til að mynda í 8:4. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Helgi braut bein í fæti

HELGI Kolviðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, braut bein í fæti á æfingu hjá liði sínu í Þýskalandi, Pfullendorf, fyrir helgina. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Íslandsmót Haldið í Fimleikahúsi Ármanns í Laugardal 17. og 18. mars...

Íslandsmót Haldið í Fimleikahúsi Ármanns í Laugardal 17. og 18. mars. Fjölþraut Karlar: Viktor Kristmannsson, Gerplu 79.800 Dýri Kristjánsson, Gerplu 74.350 Bjarki Ásgeirsson, Ármanni 72. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 1394 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: KA – Víkingur R. 0:3 Jón...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: KA – Víkingur R. 0:3 Jón Guðbrandsson 64., 85. (víti), Grétar Sigfinnur Sigurðarson 22. (víti) Staðan: FH 440013:312 HK 43106:110 Valur 53028:59 Fylkir 31114:54 Grindavík 51133:134 Stjarnan 31028:63 Víkingur R. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 880 orð | 3 myndir

Lítil spenna í Árbænum þegar Valur lagði Fylki

VALSMENN gerðu góða ferð í Árbæinn í gær er þeir sigruðu Fylki 35:29 í DHL-deild karla í handknattleik. Valur heldur því toppsætinu og er stigi á undan HK sem sigraði Stjörnuna í Garðabæ, 26:25. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 159 orð

Loks sigur hjá City

HEIÐAR Helguson lék síðustu 25 mínúturnar fyrir Fulham sem gerði markalaust jafntefli við Wigan í afar tilþrifalitlum leik sem háður var á JJB Stadium, heimavelli Wigan. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 112 orð

Markalaus á Medejski

ÍVAR Ingimarsson stóð vaktina í vörn Reading allan leikinn þegar nýliðarnir gerðu markalaust jafntefli við Portsmouth á Madejski Stadium, heimavelli Reading. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 164 orð

Mortensen til Vals

DANSKI framherjinn Dennis Bo Mortensen hefur samið við Valsmenn til tveggja ár. Mortensen er 25 ára og lék 11 leiki með U17 ára landsliði Dana og 2 leiki með U19 ára liði Dana. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 134 orð

Nike þarf að innkalla Sumo 2

FORRÁÐAMENN Nike Golf, sem framleiðir ýmsar golfvörur, hafa innkallað Nike Sumo 2 dræverinn og eiga söluaðilar að fjarlægja kylfurnar úr verslunum sínum. Í tilkynningu frá Nike Golf segir m.a. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 141 orð

Ólafur með átta mörk

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 8 mörk og var markahæstur í liði Ciudad Real þegar liðið burstaði Teka á útivelli, 27:40, í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 205 orð

Pekarskyte með 13 mörk

NÝKRÝNDIR bikarmeistarar Hauka lögðu Fram, 29:26, í DHL-deild kvenna í handknattleik að Ásvöllum í gær og náðu þar með að hefna fyrir tap karlaliðs Hauka fyrir Íslandsmeisturum Fram. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

"Eitt högg í einu"

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði besta árangri sínum frá upphafi á Evrópumótaröðinni í golfi á sunnudag er hann endaði í 25. sæti á TCL-meistaramótinu sem fram fór á Hainan-eyju í Kína. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 634 orð | 1 mynd

Robinson stal senunni

PAUL Robinson markvörður Tottenham og enska landsliðsins var maður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt af mörkum sinna manna í 3:1 sigri á Watford. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Sigrún Brá Sverrisdóttir bætti 16 ára gamalt met

SIGRÚN Brá Sverrisdóttir, sundkona úr Fjölni, gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í 200 m flugsundi á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug í sundlauginni í Laugardal á laugardaginn. Sigrún Brá syndi á 2.22,73 mín. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Singh kom sá og sigraði

VIJAY Singh frá Fijí kom sá og sigraði á Arnold Palmer-meistaramótinu í golfi í gær á PGA-mótaröðinni en hann lék lokahringinn á Bay Hill-vellinum á 67 höggum eða þremur höggum undir pari. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 933 orð | 1 mynd

Skallagrímur og KR tryggðu sér oddaleik

SKALLAGRÍMUR og KR tryggðu sér bæði oddaleik í 8-liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik um helgina. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

UMFG - Skallagrímur 80:87 Grindavík, úrvalsdeild karla, Iceland...

UMFG - Skallagrímur 80:87 Grindavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, úrslitakeppni, 8-liða úrslit, annar leikur, sunnudagur 18. mars. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Viktor fékk sex gull og sigraði fimmta árið í röð

VIKTOR Kristmannsson, fimleikamaður úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í fjölþraut, frjálsum æfingum, fimmta árið í röð á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Fimleikahúsi Ármanns á laugardaginn. Hann sigraði með nokkrum yfirburðum. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 198 orð | 3 myndir

Viktor meistari fimmta árið í röð

VIKTOR Kristmannsson, fimleikamaðurinn sterki úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í fjölþraut, frjálsum æfingum, fimmta árið í röð á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Fimleikahúsi Ármanns á laugardaginn. Hann sigraði með nokkrum yfirburðum. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

Viljinn var til staðar

Njarðvík og Snæfell tryggðu sér sæti í undanúrslitum Iceland Expressdeildarinnar í körfuknattleik karla um helgina. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Þokast upp peningalistann

BIRGIR Leifur Hafþórsson fór upp um 30 sæti á peningalista Evrópumótaraðarinnar eftir að hann náði 25. sæti á TCL-meistaramótinu í Kína en það er besti árangur hans á Evrópumótaröðinni frá upphafi. Birgir var í 226. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 153 orð

Þór með fullt hús

ÞÓR frá Akureyri náði þeim áfanga að vinna alla 14 leiki sína í 1. deild karla í körfuknattleik. Þór leikur í úrvalsdeild á næstu leiktíð eftir eins árs fjarveru á meðal þeirra bestu. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 781 orð | 1 mynd

Ætlum ekki niður

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í Charlton halda enn í vonina um að bjarga sér frá falli en eftir 2:0 sigur á Newcastle á The Valley í gær munar aðeins fjórum stigum á Charlton og nýliðum Sheffield United. Meira
19. mars 2007 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Kimi Räikkönen

FINNSKI ökuþórinn Kimi Räikkönen var að vonum ánægður með sigurinn í Formúlu 1 í Melbourne og sagði hann fullkomna byrjun á keppnisferli sínum með Ferrari. Meira

Fasteignablað

19. mars 2007 | Fasteignablað | 659 orð | 2 myndir

Að hengja bakara fyrir smið

Máltæki eiga sína sögu, sum jafnvel margar, þannig þróast það með tímanum eða í aldanna rás. Ein skýring er að baki máltækinu sem prýðir þennan pistil sem fyrirsögn og er í stuttu máli þessi. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 71 orð | 3 myndir

Blásalir 16

Kópavogur - Húsavík fasteignasala er með í sölu skemmtilega sérhæð sem laus er við afhendingu. Skemmtileg 112,4 fm 4ra herb. efri hæð í fjórbýli í Salahverfi í Kópavogi. Falleg eign sem skiptist í forstofu, þrjú góð herb. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 77 orð | 3 myndir

Bráðum fer að vora!

Þótt enn sé frost á Fróni er ýmislegt sem bendir til að bráðum fari að vora – þótt ótrúlegt sé. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 208 orð | 2 myndir

Einimelur 6

Reykjavík - Fold fasteignasala er með í sölu einbýlishús teiknað af Guðmundi Þór Pálssyni staðsett í þessari fallegu götu í vesturbæ Reykjavíkur. Eignin er á 750 fm lóð og húsið með bílskúr er alls 289,8 fm. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 111 orð | 5 myndir

Fuglahús og fuglabúr

Það er skemmtilegt að heyra fuglasöng, hvort heldur er í garðinum þegar vora tekur eða þegar sumarsólin skín, eða þá inni þótt um hávetur sé. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 194 orð | 3 myndir

Gvendargeisli 16

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er með í sölu glæsilegt einnar hæðar einbýlishús innréttað eftir hönnun Rutar Káradóttur. Eignin er alls 205,8 fm, íbúðarrými 175,9 fm og bílskúr 29,9 fm. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 125 orð | 4 myndir

Hnettir til gagns og gamans

Hugmyndir fornmanna um að jörðin væri flöt og kringlulaga eru kannski uppruni íþrótta eins og kringlukasts og áreiðanlega landabréfa frá örófi alda. En það er fyrst eftir að hnötturinn eða hnattlíkanið verður til að hitna fer í kolunum. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 110 orð | 2 myndir

Hryggstekkur

Fljótsdalshérað - Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, Kópavogi er með í sölu jörðina Hryggstekk í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Hryggstekkur er í miðjum Skriðdal í S-Múl., við þjóðveg nr. eitt, u.þ.b. 28 km frá Egilsstöðum. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 179 orð | 2 myndir

Kelduhvammur 10

Hafnarfjörður - Hraunhamar var að fá í einkasölu vandað 262 fm einbýli á góðum stað í Hafnarfirði, með auka íbúð og innbyggðum bílskúr. Lýsing efri hæð: Forstofa með flísum á gólfi. Rúmgott svefnherbergi ásamt 3 góðum herbergjum. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 320 orð | 3 myndir

Klifurösp

Alaskaösp er ein algengasta trjátegund sem ræktuð er á Íslandi en færri vita að um ýmsar gerðir er að ræða og geta þær verið mjög breytilegar í vaxtarformi. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 239 orð | 1 mynd

Litlir kassar á lækjarbakka

Lag og texti Malvinu Reynolds og flutningur bandaríska þjóðlagasöngvarans Pete Seegers er fyrir löngu orðin alþjóðaeign. Hún segir svolítið skemmtilegt um fasteignamarkaðinn, lífið og dauðann. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd

Logafold 69

Reykjavík - Neseignir er með í sölu núna 293,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð er fallegt útsýni. Húsið stendur ofan við götu í lokuðum botnlanga. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 167 orð | 4 myndir

Logasalir

Kópavogur - Skeifan er með í sölu sérlega glæsilegt nýlegt einbýlishús, 275 fm. á tveimur hæðum, með innbyggðum 37 fm bílskúr. Nánari lýsing: Anddyri með flísum á gólfi. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 78 orð | 1 mynd

Ráðstefna um dreifbýli

Ráðstefna um innflytjendur í dreifbýli og móttöku innflytjenda verður haldin í Hömrum á Ísafirði dagana 26.-28. mars næst komandi. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 822 orð | 3 myndir

Sérbýli lækkar að raungildi

Sérbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um rúm 5½% að raungildi síðastliðna tólf mánuði, skv. upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins. Nafnverðshækkun var hins vegar 1½%, en verðbólguhraði m.v. vísitölu neysluverðs í febrúar var 7,4%. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 218 orð | 3 myndir

Te og kaffi hjá Eymundsson

Hjá Eymundsson í Austurstræti er nú rekið kaffihús í samvinnu við Te og Kaffi. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 320 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Heilsuverndarstöð að nýju * Heilbrigðisþjónusta verður rekin á ný í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg. Þar með eru allar áætlanir um hótelrekstur í húsinu lagðar á hilluna í bili að minnsta kosti. Það er fyrirtækið Heilsuverndarstöðin ehf. Meira
19. mars 2007 | Fasteignablað | 349 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Aðalstræti 10 endurbyggt * Síðasta áfanga endurbyggingar á Aðalstræti 10 lauk í vikunni. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri og Þröstur Ólafsson stjórnarformaður Minjaverndar undirrituðu samning um húsið næstu 35 árin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.