Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Landsveit | Nýir eigendur Leirubakka í Landsveit eru að byggja upp fjölþætta ferðaþjónustu sem byggir á gömlum grunni og áhugamálum þeirra sjálfra, menntun og reynslu. Anders Hansen blaðamaður og Valgerður Kr.
Meira
Reykjanesbær | Forskóladeild Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og lúðrasveit næstelstu nemenda skólans halda alls fimm tónleika fyrir nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar þessa dagana. Tónleikarnir eru haldnir í öllum grunnskólum bæjarins í gær og í dag.
Meira
ENGAN sakaði þegar fólksbifreið og jepplingur rákust saman á eystri enda Skjálfandafljótsbrúar í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Húsavík skemmdust ökutækin hinsvegar talsvert og þurfti að kalla eftir kranabifreið til þess að draga þær á brott.
Meira
SAMÞYKKT var á fundi menntaráðs Reykjavíkurborgar í gær að mælast til þess við borgarráð að hefja viðræður við menntamálaráðuneytið um að borgin tæki við rekstri eins framhaldsskóla.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 351 orð
| 1 mynd
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is UM þriðjungur þeirra 3.500 ábendinga sem Barnaheillum hafa borist frá almenningi undanfarin fjögur ár varðar meint ólöglegt efni á Netinu, aðallega barnaklám.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 1003 orð
| 1 mynd
RÍKISENDURSKOÐUN hefur ekki tekist að fylgja því eftir sem skyldi að kanna og staðfesta hvort þeir fjármunir sem Alþingi samþykkir að veita til aðila utan kerfisins skili sér í þeirri þjónustu sem til er ætlast eða hvort styrkveitingar gangi til þeirra...
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 522 orð
| 1 mynd
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Eskifjörður | Talsverðar umræður hafa spunnist um málefni innflytjenda á Austurlandi undanfarið, í kjölfar þess fjölda útlendinga sem býr og starfar í fjórðungnum.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 1 mynd
Eftir Hörpu Lind Hrafnsdóttur FRAMKVÆMDIR við lagningu vatnslagnanna um Heiðmörk eru hafnar á ný eftir að dísilolía lak niður á veginn á föstudag. Sigþór Ari Sigþórsson, forstjóri verktakfyrirtækisins Klæðningar ehf.
Meira
ENN er viðbúnaður á norðanverðum Vestfjörðum vegna hættu á snjóflóðum en í gær var þó ekki talin þörf á að rýma byggð eða loka vegum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands og Vegagerðinni.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 1220 orð
| 5 myndir
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is RÚMUM sólarhring eftir að Framtíðarlandið kynnti sáttmála sinn um framtíð Íslands höfðu vel á annað þúsund manns skrifað undir sáttmálann, þar af var á annan tug þingmanna. Á vefnum framtidarlandid.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 760 orð
| 4 myndir
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FISKNEYSLA ungs fólks hefur dregist töluvert saman á undanförnum árum og borðar ungt fólk fisk sem aðalrétt að meðaltali 1,3 sinnum í viku. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar Matís ohf.
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu fann fíkniefni á gestum fjögurra veitingastaða af þeim sex sem farið var inn á um helgina. Á þessum stöðum voru höfð afskipti af 25–30 manns og fannst maríjúana, hass, kókaín og amfetamín.
Meira
London, New York. AFP. | Þess var minnst víða um heim í gær að fjögur ár voru liðin frá því að Bandaríkjamenn gerðu innrás í Írak. Andstæðingar stríðsrekstrarins í Bandaríkjunum hugðust standa fyrir mótmælaaðgerðum á a.m.k.
Meira
BARÁTTUSAMKOMA var haldin í gærkvöldi, í tilefni af því að fjögur ár eru síðan innrás var gerð í Írak. Hópur félagasamtaka stóð að samkomunni og segir innrásina hörmuleg mistök sem notið hafi fulltingis íslensku ríkisstjórnarinnar.
Meira
MIÐGARÐUR, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, stendur fyrir málþingi undir heitinu "Forvarnir á fyrstu árunum". Málþingið verður í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, í dag, þriðjudaginn 20. mars, frá kl. 13 til 17.
Meira
FÉLAG viðskiptafræðinga MBA frá Háskóla Íslands stendur fyrir opnum morgunverðarfundi á Nordica hóteli, miðvikudaginn 21. mars nk. kl. 8.15. Yfirskrift fundarins er ,,Hefur lækkun virðisaukaskatts og vörugjalds á matvæli skilað sér til neytenda?
Meira
VINNA við lóð Bauhaus í Halla við Vesturlandsveg er nú hafin. Háfell ehf. vinnur þessa dagana að því að undirbúa flutning stofnæða vatns- og hitaveitulagna milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 466 orð
| 1 mynd
Eftir Reyni Sveinsson og Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | Gert er ráð fyrir því að gömul grjótnáma í Miðnesheiði verði notuð sem útivistarsvæði Sandgerðinga.
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið skýrslu af íslenskum karlmanni sem grunur leikur á um að hafi haft milligöngu um störf tveggja erlendra vændiskvenna í Reykjavík. Konurnar eru af brasilískum uppruna en talið er að þær hafi m.a.
Meira
Sandgerði | Kvennakór Suðurnesja fer á alþjóðlegt kóramót sem haldið verður á Ítalíu í haust. Kórinn heldur nú tónleika þar sem fluttur er hluti af dagskránni sem farið verður með til Ítalíu.
Meira
ÁTJÁN ára karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað sér litlu eldri konu á salerni Hótel Sögu um helgina var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. mars næstkomandi. Hann neitar sök.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KLERKASTJÓRNIN í Íran hefur lengi haft illan bifur á öllum tilraunum kvenna til að tryggja jafnrétti en þær hafa áratugum saman reynt að vekja athygli á kröfum sínum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.
Meira
Hekluskógarverkefnið gæti rutt brautina fyrir virka þátttöku stórfyrirtækja í umhverfismálum. Guðmundur Halldórsson, rannsóknarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins, sagði Baldri Arnarsyni frá verkefninu.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 321 orð
| 1 mynd
UNGUR Íslendingur, Ragnar Þorvaldsson, sótti nýlega ráðstefnuna "Menntun án landamæra" sem haldin var í Abu Dhabi, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna.
Meira
TVEIR hnýðingar, kýr með kálfi, fundust dauðir í Ólafsfjarðarvatni í gærmorgun. Ekki er vitað hvort þeir hafi synt inn í vatnið og ekki fundið leiðina út eða hvort þá hafi rekið dauða um ósinn.
Meira
DAGANA 18. til 25. mars stendur yfir hér á landi alþjóðlegt námskeið um vatnsaflsvirkjanir. Námskeiðið er ætlað háskólanemum á sviði verkfræði. Alls sækja á þriðja hundrað erlendir nemendur námskeiðið.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steg@mbl.is PÁSKAEGG eru farin að taka sitt pláss í verslunum og kemur sjálfsagt fáum á óvart enda innan við þrjár vikur til páska. Eins og undanfarin ár eru framleidd tæplega milljón páskaegg hérlendis fyrir vertíðina.
Meira
TÍU snjóflóð féllu á vegi á norðanverðum Vestfjörðum um helgina. Skv. upplýsingum frá Vegagerðinni féllu þrjú flóð á Kirkjubólshlíð á laugardag og tvö á sunnudag. Þá féllu tvö flóð á Súðavíkurveg á sunnudag.
Meira
UM 44% íbúa Bretlands, Frakklands, Ítalíu, Spánar og Þýskalands telja ástandið hafa versnað í löndum þeirra eftir inngöngu í Evrópusambandið. Þó vildu aðeins 22% úrsögn úr ESB, samkv. nýrri...
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 311 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is PÁFAGARÐUR hefur á ný varað við svonefndri frelsunarguðfræði sem löngum hefur notið fylgis í Rómönsku Ameríku.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 312 orð
| 1 mynd
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "MÉR finnst hann ekki góður," segir Jóhanna Gísladóttir, 18 ára nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, en hún er ekki mikið fyrir að borða fisk. Hið sama virðist gilda um marga jafnaldra hennar, en skv.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 674 orð
| 1 mynd
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur og Helga Snæ Sigurðsson ÞÆR eru fátækar af fötum, stúlkurnar í auglýsingum sem birst hafa við hlið hins vinsæla barnatölvuleiks Wicky woo, sem finna má á vefnum Leikjaneti.is.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
ÞINGMÖNNUM hafði í gær borist fjöldi áskorana um að skrifa undir sáttmála Framtíðarlandsins. Fjölmargir stjórnarandstöðuþingmenn eru nú orðnir "grænir", en auk þeirra hefur Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra skrifað undir.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttardómara: "Í fréttum af yfirheyrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Ingibjörgu Pálmadóttur í dag, mánudag, er haft eftir henni að ég hafi sagt henni að ég...
Meira
BÖRN af Bangsadeildinni á leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ heimsóttu Geir H. Haarde forsætisráðherra í stjórnarráðinu í gær. Geir tók vel á móti börnunum og sagði þeim m.a. sögu hússins.
Meira
Í NÝJASTA hefti Þjóðmála skrifar Björn Bjarnason greinina "Kosningaskjálfti" og ræðir hann þar m.a. ástæður þess að slitnaði upp úr stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, auk aðdraganda samstarfs núverandi stjórnarflokka....
Meira
OPIÐ hús skógræktarfélaganna verður í kvöld, þriðjudagskvöldið 20. mars, og hefst kl. 19.30, í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni. Þar fjallar Ari Trausti Guðmundsson náttúrufræðingur um náttúrunýtingu og náttúruvernd í landinu.
Meira
FANGI Bandaríkjahers í Guantanamo hefur játað aðild að sprengjuárás á bandarískt herskip í hafnarborginni Aden í Jemen árið 2000, að sögn Bandaríkjastjórnar. 17 sjóliðar biðu bana og 37...
Meira
SAMORKA, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem athugasemdir eru gerðar við málflutning af hálfu Framtíðarlandsins og "það sem samtökin kalla sáttmála um framtíð Íslands".
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 200 orð
| 1 mynd
Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is SAMKOMULAG hefur í grundvallaratriðum náðst um aðild Búlgaríu og Rúmeníu að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 408 orð
| 1 mynd
SPARISJÓÐUR Svarfdæla hefur ákveðið að styrkja Hákarlasafnið í Hrísey um sjö milljónir króna, sem væntanlega mun duga aðstandendum til að ljúka þessu mikla verkefni sem staðið hefur um 10 ára skeið.
Meira
Í MORGUNBLAÐINU í gær kom ranglega fram að skáldaspírukvöld með Lindu Vilhjálmsdóttur ljóðskáldi færi fram þá um kvöldið. Hið rétta er að Linda les ljóð sín í kvöld. Er beðist velvirðingar á...
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 558 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Skipuleg leit að krabbameini í ristli og endaþarmi á að hefjast á næsta ári, samkvæmt þingsályktunartillögu sem Alþingi samþykkti síðastliðinn laugardag.
Meira
STJÓRNMÁLASKÝRENDUR í Finnlandi spáðu því í gær að Matti Vanhanen, forsætisráðherra og leiðtogi Miðflokksins, myndaði stjórn með hægriflokknum Þjóðarbandalaginu sem jók fylgi sitt verulega í þingkosningum á sunnudag.
Meira
Seyðisfjörður | Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) hefur samþykkt stuðningsyfirlýsingu við Vestfirðinga og landsbyggðina þar sem segir að SSA styðji heils hugar þær áherslur sem sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum setja fram í viðleitni sinni til...
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 593 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TEKJUAUKI Hafnfirðinga vegna stækkunar álvers Alcan í Straumsvík og að meðtöldum heildartekjum Straumsvíkurhafnar yrði 3,4–4,7 milljarðar króna, að mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.
Meira
BIFREIÐ hlaðinni af sprengjuefni var ekið inn í bílalest frá bandaríska sendiráðinu í Kabúl í Afganistan í gær með þeim afleiðingum að þrír Afganar biðu bana, auk tilræðismannsins.
Meira
TÍIU umsóknir bárust um embætti héraðsprests II í Kjalarnessprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út hinn 15. mars sl. Embættið er veitt frá 1. maí næstkomandi.
Meira
Moskva. AFP. | Að minnsta kosti 78 námumenn fórust í gassprengingu í kolanámu í Síberíu í Rússlandi í gær. Embættismenn sögðu að 83 námumönnum hefði verið bjargað.
Meira
20. mars 2007
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Kárahnjúkavirkjun | Bilun hefur komið fram í þrepastillum spenna Fljótsdalslína 3 og 4 sem flytja eiga rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun til nýs álvers á Reyðarfirði.
Meira
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is "ÞAÐ er orðið mjög tímabært að við beitum okkur fyrir því að hin opinbera verðlagning á mjólk verði felld niður," er mat Guðbrands Sigurðssonar, forstjóra Mjólkursamsölunnar.
Meira
Víglundur Þorsteinsson, stjórnarformaður BM Vallár, flutti athyglisvert erindi á Iðnþingi fyrir nokkrum dögum. Í erindi þessu leitaðist Víglundur við að sýna fram á að hagvöxtur á Íslandi á 21.
Meira
Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur mikinn meðbyr þessa dagana samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana. Um fjórðungur þjóðarinnar og um þriðjungur kvenna segist myndu greiða flokknum atkvæði sitt í þingkosningum.
Meira
Það fer ekkert á milli mála að innan vébanda Framtíðarlandsins er öflugt fólk með skýra sýn, ferskar hugmyndir og nef fyrir markaðsmálum, eins og sáttmáli um framtíð Íslands sýnir.
Meira
ÍSLENDINGAR hreinlega flykktust í bíó um helgina. Sem fyrr voru frumsýningarmyndir helgarinnar tekjuhæstar en samtals 12.657 áhorfendur reiddu fram tæpar 11 milljónir til að sjá 300 og Epic Movie . Þar af lokkaði 300 rúmlega 9.
Meira
HINN venesúelski Banco del Libro, eða Bókabankinn, hlýtur Minningarverðlaun Astridar Lindgren í ár. Bókabankinn er ekki rekinn í ágóðaskyni en hefur dreift bókum til barna í Venesúela í nærri hálfa öld.
Meira
Úr ösku rokkútvarpsins X-FM er nú risin ný útvarpsstöð og ber hún heitið Reykjavík FM 101,5. Þeir Búi Bendtsen og Andri Freyr Viðarsson eru þar mættir aftur til leiks með þáttinn Capone.
Meira
Stravinskíj: Flugeldar. Rakhmaninoff: Eyja hinna dauðu. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 14. Einsöngur: John Tomlinson og Tatjana Monogarova. Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumons Gamba. Fimmtudaginn 15.3. kl. 19:30.
Meira
Á SJÖTTA hundrað manns hafði sótt sér eintak af nýrri smáskífu rokkhljómsveitarinnar Mínus á mbl.is þegar Morgunblaðið fór í prentun í nótt. Hægt var að sækja lagið, sem nefnist "Futurist", framundir morgun.
Meira
Beethoven: Píanótríó í G Op. 1,2. Hafliði Hallgrímsson: Metamorphoses Op. 16 (1993). Debussy: Píanótríó í G. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Una Sveinbjarnardóttir fiðla og Sigurgeir Agnarsson selló. Laugardaginn 10. marz kl. 17.
Meira
SKJÁR einn sýnir um þessar mundir alveg frábæran sjónvarpsþátt sem ber nafnið Heroes eða Hetjur. Þessar nýju hetjur á öldum ljósvakans eru með þeim skemmtilegri sem fram hafa komið síðustu ár.
Meira
Kórverk eftir Victoria, des Préz og Morales. Kammerkórinn Carmina ásamt meðlimum úr The Tallis Scholars og Kór Westminster Abbeys. Stjórnandi: Árni Heimir Ingólfsson. Sunnudaginn 11. marz kl. 20.
Meira
NÝJA Coke Zero-auglýsingin hefur vakið þónokkra athygli enda er auglýsingar Vífilfells að finna víða um þessar mundir, bæði í sjónvarpi og í efnislegu formi, svo sem á stórum borðum í Smáralind og Kringlunni.
Meira
FYRRUM Kryddpían Mel C vill stofna fjölskyldu með kærasta sínum, Thomas Starr. "Ég er virkilega spennt yfir að hefja nýtt tímabil í lífinu. Ég á mér dagdrauma um að búa í Wales og fara með börnin í skólann," sagði hin 33 ára söngkona.
Meira
FREGNIR herma að ungstirnið Ryan Phillippe hafi átt ástarnótt með Ashlee Simpson. Ryan, sem skildi nýlega við eiginkonu sína til sjö ára, Reese Witherspoon, hitti hina 22 ára gömlu söngkonu á næturklúbbi í Los Angeles.
Meira
FLUTT verða spænsk einsöngslög og dúettar frá ýmsum tímabilum á Háskólatónleikum, sem fram fara í Norræna húsinu klukkan 12.30 á morgun, miðvikudag.
Meira
Músíktilraunum verður fram haldið í kvöld í Loftkastalanum. Árni Matthíasson kynnti sér hvaða tíu hljómsveitir keppa í kvöld og komst að því að meðal þeirra er ein kvennasveit.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is YFIRLITSSÝNING á verkum Ólafs Elíassonar mun opna í Nýlistasafninu í San Francisco (SFMOMA) í byrjun september á þessu ári.
Meira
UPPSELT er í forsölu á útgáfutónleika GusGus sem haldnir verða í NASA á laugardaginn. Þá verður ár liðið frá því sveitin spilaði síðast í Reykjavík.
Meira
ÞAÐ HAFA eflaust margir gripið andann á lofti í gær þegar komst í hámæli að leikkonan Emma Watson, sem leikið hefur Hermione Granger í Harry Potter-myndunum, hefði neitað að skrifa undir samning um að leika í síðustu tveimur myndunum.
Meira
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 19. mars Nafnleysið á blogginu Moggabloggið heldur áfram að vaxa og um helgina þegar ég var að ráfa um moggablogg heima þá fann ég bara sem dæmi bloggsíðu eðlisfræðikennara míns síðan í 10.
Meira
Umhverfismál ALLT er breytingum undirorpið. Náttúran sjálf orsakar breytingar á umhverfinu. Jökullón í Mið-Evrópu, sem fyllst hafa af árframburði, eins og spáð er um Hálslón, eru nú einhver frjósömustu ræktunarlönd álfunnar.
Meira
Örn Sigurðsson svarar grein umhverfisráðherra: "Samgönguráðherrann gerir gys að augljósu orsakasamhengi milli Vatnsmýrarflugvallar, bílasamfélags og mikilla hörmunga í splundraðri byggð."
Meira
ENN einu sinni ríður alþingismönnum á að yfirgefa vinnustað sinn og kasta til höndunum á harðaspretti við mikilvæga löggjöf landsins. Ég spyr; hvað liggur á, af hverju verður Alþingi að ljúka einmitt nú um miðjan mars?
Meira
Eyþór Arnalds | 18. mars 2007 Æi...á nú að kenna Mogganum um fylgistapið? Guðmundur Steingrímsson hefur nokkurt nef fyrir því spaugilega og skemmtilega sem er að ske hverju sinni. Ég les oft bakþanka hans sem eru smellnir.
Meira
Eftir Einar Hreinsson: "Ef greinarhöfundur hefði til þess kjark og heilindi ætti hann að viðurkenna það að flutningur opinberra starfa út á landbyggðina sé andstæður hagsmunum Reykvíkinga og nærsveitunga þeirra."
Meira
Hildur Björg Hafstein skrifar um skipulagsmál í Laugardal: "Þessi grænu opnu svæði eru hluti af lífsgæðum okkar íbúanna í hverfinu og borgarbúa allra."
Meira
Aðalbjörn Þorsteinsson skrifar um skipulagsmál á Landspítalanum: "Meirihluti lækna var á því að samskipti lækna við yfirstjórn spítalans væru komin í viðunandi farveg og ekki væri ástæða til harðorðra yfirlýsinga á meðan."
Meira
Páll Vilhjálmsson | 19. mars 2007 Auðmenn og fjölmiðlar Ýfingar milli fjölskyldnanna um Krónikuna gefa til kynna að einhver samkeppni sé á milli þeirra á fjölmiðlamarkaðnum.
Meira
Á ÁHRIFARÍKRI ráðstefnu Félags félagsfræðinga, sem ég sat í síðustu viku, fóru sérfræðingar yfir afleiðingar fátæktar á íslensk börn. Hér á landi búa um 5.
Meira
Einar Árnason, Ólafur Ólafsson og Stefán Ólafsson skrifa um kaupmátt eldri borgara.: "Samkvæmt mælingum Hagstofunnar eru ellilífeyrisgreiðslur á hvern ellilífeyrisþega lægstar hér á landi."
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um formenn stjórnarflokkanna: "Það er því sérlega ósvífið og ómerkilegt af Jóni og Geir að halda því fram að stjórnarandstaðan hafi gengið á bak orða sinna."
Meira
Stefán Friðrik Stefánsson | 19. mars Íslandshreyfingin mun það verða Það er nú ljóst að nýtt hægra grænt framboð mun heita Íslandshreyfingin – lifandi land, en ekki Íslandsflokkurinn eins og margir hafa talað um.
Meira
UM helgina varð sá ánægjulegi atburður, að samþykkt var á alþingi frumvarp frá mér til breytinga á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Þetta var langþráður áfangi, því að lengi hafði verið unnið að réttarbótum á þessu sviði.
Meira
Viggó H. Viggósson | 15. mars 2007 Olé! Það er auðvelt að fordæma nautaat, grimmd eða ómannúðleg villimennska er sennilega það fyrsta sem kemur upp í huga margra þegar þeir hugsa um nautaat.
Meira
AÐ LOKINNI leiksýningu stóð starfsmaður Þjóðleikhússins í teppaklæddum stigaganginum til að passa að prúðbúnir leikhúsgestir álpuðust ekki undir vatnslekann úr loftinu. Það er pollur á gólfinu og ljótir, brúnir lekataumar á veggjum leikhúss þjóðarinnar.
Meira
Minningargreinar
20. mars 2007
| Minningargreinar
| 3223 orð
| 1 mynd
Áslaug Hrefna Sigurðardóttir fæddist í Hafnafirði þ. 12. mars 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík þ. 5. mars s.l. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson lyfsali og skáld f. 15. september 1879 í Kaupmannahöfn, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sigríður Balvinsdóttir fæddist í Bændagerði í Glerárhverfi þann 21. des 1917. Hún lést í dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri aðfararanótt laugardagsins 10. mars sl. Foreldar hennar voru hjónin Anna Soffía Jónsdóttir f. 10.10.
MeiraKaupa minningabók
20. mars 2007
| Minningargreinar
| 2176 orð
| 1 mynd
Hermann Björn Haraldsson fæddist á Hamri í Fljótum 20. mars 1947. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 18. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 28. desember.
MeiraKaupa minningabók
20. mars 2007
| Minningargreinar
| 1256 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Hulda Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1910. Hún andaðist sunnudaginn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar Ragnheiðar Huldu voru Þórður Sigurðsson, stýrimaður í Reykjavík, fæddur á Minna-Mosfelli í Kjós 19. maí 1863, dáinn 8.
MeiraKaupa minningabók
20. mars 2007
| Minningargreinar
| 2590 orð
| 1 mynd
Salvör Jakobsdóttir fæddist í Vopnafirði 29. ágúst 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars sl. Foreldrar hennar voru Jakob Benediktsson, f. 27.6. 1886, d. 19.7. 1971, og Jónína Jónsdóttir, f. 6.6. 1887, d. 23.1. 1963.
MeiraKaupa minningabók
20. mars 2007
| Minningargreinar
| 2289 orð
| 1 mynd
Sigurveig Stella Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1922. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 13. mars sl. Foreldrar hennar voru Konráð Ingimundarson, f. 26. júní 1886, d. 6. júlí 1957, og Guðrún Sigríður Einarsdóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
20. mars 2007
| Minningargreinar
| 1819 orð
| 1 mynd
Sveinn Þórðarson fæddist á Kleppi 13. janúar 1913. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Red Deer, Alberta í Kanada 13. mars sl. Foreldrar hans voru Þórður Sveinsson, yfirlæknir og prófessor, f. 20.12. 1874, d. 21.11.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LEIGUVERÐ á þorski er nú komið í 190 krónur á kílóið og hefur aldrei verið hærra. Björn Jónsson, kvótamiðlari hjá LÍÚ, segir að framboðið sé afskaplega lítið og hann telji að verðið fari fljótlega í 200 krónurnar.
Meira
BARKLEYS-bankinn breski er sagður ætla að bjóða um 80 milljarða punda í hollenska bankann ABN Amro. Það svarar til um 10 þúsund milljarða íslenskra króna. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef BBC -fréttastofunnar.
Meira
GLITNIR hefur endurskilgreint hlutverk útibúa bankans hér á landi. Í tilkynningu frá Glitni segir að breytingarnar muni gera bankanum kleift að sinna hlutverki sínu sem þjónustufyrirtæki enn betur.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,2% í gær og er lokagildi hennar 7.331 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Alfesca , en þau hækkuðu um 8,3% í gær.
Meira
KAUPÞING banki hefur gert kaupréttarsamninga við Sigurð Einarsson stjórnarformann og Hreiðar Má Sigurðsson forstjóra sem heimila hvorum um sig að kaupa liðlega 2,4 milljónir hluta í bankanum á genginu 1.007 krónur fyrir hvern hlut.
Meira
VELTA í dagvöruverslun minnkaði um 5,8% í febrúar síðastliðnum miðað við sama mánuð í fyrra, á föstu verðlagi, en var 2,1% meiri ef miðað er við breytilegt verðlag. Þetta kemur fram í mælingu Rannsóknarseturs verslunarinnar við Háskólann á Bifröst.
Meira
Hvers kyns meðhöndlun vill sjúklingur fá sem getur ekki lengur gert sig skiljanlegan? Ný rannsókn bendir til þess að tölvuforrit geti komist nær óskum sjúklingsins en nánustu aðstandendur hans að því er forskning.no greinir frá.
Meira
Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd tekur eftir því að framboðum fjölgar: Gamla fólkið fer af stað, framboð kýs að mynda. Einkum vegna þess að það þarfnast mannréttinda!
Meira
STÚLKUBÖRN, sem eru í yfirvigt í kringum þriggja ára aldurinn, eiga það á hættu að byrja á gelgjuskeiðinu allt að níu ára gömul, samkvæmt bandarískri nýlegri rannsókn, sem birtist í tímariti barnalækna.
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Iðn- og starfsmenntuðum einstaklingum með frumgreinapróf vegnar vel í námi í tækni- og verkfræði við Háskólann í Reykjavík samanborið við aðra nemendur.
Meira
Þeim einstaklingum, sem haldnir eru fullkomnunaráráttu, hættir frekar en öðrum til að þróa með sér magabólgur og heilkenni ristilertingar í kjölfar sýkinga, að því er segir í nýlegri frétt á netmiðli BBC.
Meira
Teiknimyndahetjan Thorgal Aegisson á sök á því að bókabéusinn, afrekssundmaðurinn, tungumálaséníið og ástríðukokkurinn Gregory Cattaneo dreif sig á hjara veraldar til að grufla í íslenskum miðaldaskruddum.
Meira
Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Spurðu ekki hver sé uppáhaldsleikmaðurinn í NBA, spurðu frekar hver sé uppáhaldsleikmaðurinn í WNBA. Og auðvitað er það fullkomlega rökrétt og réttmæt ábending hjá hinum kraftmiklu körfuboltastelpum í 9.
Meira
HANN virðist ekkert voðalega ánægður með fyrirsætustarfið kötturinn Goblin sem hér trítlar niður sýningarpalllinn í bleikum klæðnaði á Petco-vortískusýningunni í San Diego í Bandaríkjunum fyrir skemmstu.
Meira
HÆTTAN á að krækja sér í örlagaríka salmonellusýkingu er ekki ofarlega í huga danskra neytenda þegar þeir standa á haus ofan í kæliborðum verslana, að því er ný rannsókn sýnir og sagt er frá á fréttavef Berlingske Tidende .
Meira
Ekki er að ófyrirsynju útbreidd sú skoðun að vísindin séu krýningardjásn mannlegrar skynsemi, og hvergi virðast framfarir jafn greinilegar og í vísindum.
Meira
Ingibjörg Sigurþórsdóttir fæddist í Seattle 1962. Hún lauk verslunarskólaprófi frá Verslunarskóla Íslands 1980, leikskólakennaranámi frá Fóstruskólanum 1984, lauk framhaldsnámi við sama skóla 1994 og lagði stund meistaranám við Kennaraháskóla Íslands.
Meira
Í BÆJARBÍÓI í Hafnarfirði stendur kvikmyndasafn Íslands fyrir sýningum valinna mynda á þriðjudögum klukkan 20 og laugardögum klukkan 16. Í kvöld verður sýnd myndin When eight bells toll frá 1971 en hún er gerð eftir skáldsögu Alistair MacLean.
Meira
1 Ungur íslenskur fiðluleikari hlaut verðlaun úr evrópska menningarsjóðnum Pro Europa sem veitt eru ungu og efnilegu tónlistarfólki í álfunni. Hvað heitir hún? 2 Hvað heitir minnsti hestur heims sem er aðeins 44,5 sm hár og 26 kg að þyngd?
Meira
"ÞAÐ hefur verið staðfest að um brjósklos er að ræða. Neðsti hryggjarliðurinn er svo mikið skaddaður, að mati læknis, að hann segir að það sé ekkert vit í öðru en að skera strax.
Meira
EYJÓLFUR Sverrisson landsliðsþjálfari valdi tvo nýliða í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Spánverjum í undankeppni EM sem fram fer á sólareyjunni Mallorca á miðvikudaginn í næstu viku.
Meira
Vilhjálmur Halldórsson , handknattleiksmaður hjá Skjern í Danmörku, segir í samtali við dagblað þar í bæ að hann eigi enn í viðræðum við Lemvig , sem einnig sé í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Meira
Jón Arnór Stefánsson , körfuknattleiksmaður hjá ítalska liðinu Lottomatica Roma , var hetja liðs síns á sunnudagskvöldið. Þá tók liðið á móti efsta liði deildarinnar, Siena og sigraði 84:82 eftir framlengdan leik.
Meira
GUÐRÚN Jóhannsdóttir, landsliðskona og Íslandsmeistari í skylmingum, vann nú um helgina Quebec-meistaramótið í skylmingum með höggsverði en hún vann þetta mót einnig í fyrra.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SAMNINGAR tókust í gær á milli Víkings í Reykjavík og norska félagsins Viking frá Stavanger um Höskuld Eiríksson, fyrirliða knattspyrnuliðs Víkings.
Meira
KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, átta liða úrslit, aukaleikir: Man. United – Middlesbrough 1:0 Cristiano Ronaldo 76. (víti) Rautt spjald: James Morrison (Middlesbrough) 90. – 71.325. *Manchester United mætir Watford í undanúrslitum.
Meira
FRANK Lampard, miðjumaðurinn snjalli í liði Chelsea, segist ekki hafa uppi nein áform um að yfirgefa Englandsmeistarana og vilji hans er að ljúka knattspyrnuferli sínum með Lundúnaliðinu.
Meira
KVENNALIÐ Þórs/KA sem leikur í úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsauka. Milenka Stevanovska, landsliðsmarkvörður Makedóníu, hefur samið um að leika með Akureyrarliðinu í sumar.
Meira
ÞAÐ eru orðnar yfirgnæfandi líkur á því að tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Chelsea og Manchester United, mætist í úrslitaleik ensku bikarkeppninar í vor.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr KR, verður frá keppni næstu tvo til þrjá mánuðina. Hún slasaðist í leik gegn Stjörnunni í deildabikarnum í fyrrakvöld þegar hún fékk slæma byltu.
Meira
NORÐMAÐURINN Aksel Lund Svindal og austurríska skíðakonan Nicole Hosp fögnuðu um helgina sigri í heimsbikarnum en síðustu mót keppninnar voru í Lenzerheide í Sviss.
Meira
"VIÐ ætlum okkur að sjálfsögðu ekki að tapa aftur fyrir ÍR á heimavelli og erum alls ekki tilbúnir að fara í sumarfrí núna," segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga í körfuknattleik karla, en Reykjavíkurfélögin mætast í þriðja leiknum í...
Meira
MA Liangxing, landsliðsþjálfari kvennaliðs Kína í knattspyrnu, neitar að segja af sér og vill frekar láta reka sig. Kínverska knattspyrnusambandið bauð honum að segja af sér en hann segist frekar vilja láta reka sig.
Meira
"VIÐ getum unnið hvaða lið sem er á góðum degi en ég finn ekki fyrir því að bæjarbúar og stuðningsmenn liðsins geri þá kröfu að við vinnum Íslandsmeistaratitilinn.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.