Greinar fimmtudaginn 22. mars 2007

Fréttir

22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Allir eru eins inn við beinið

ALÞJÓÐADAGUR gegn kynþáttamisrétti var haldinn hátíðlegur í Smáralindinni í gær. Þó að tilefni dagsins væri alvarlegt og brýnt var kátt á hjalla. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Aukin vitund um barnavernd

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TILKYNNINGUM til Barnaverndarstofu fjölgaði um tæpan helming frá árinu 2002 til ársins 2006 en tæplega sjö þúsund tilkynningar bárust á síðasta ári. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Á rjóminn að niðurgreiða mjólkina?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guðbrandi Sigurðssyni, forstjóra Mjólkursamsölunnar: "Vegna ummæla framkvæmdastjóra Mjólku í Morgunblaðinu í gær, miðvikudaginn 20. Meira
22. mars 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð

Blóðug átök í Mogadishu

ALLT að fjórtán manns lágu í valnum eftir hörð átök í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í gær. Sex hermenn og átta óbreyttir borgarar féllu í átökunum sem hófust þegar uppreisnarmenn réðust á byggingu eþíópískra hermanna sem styðja stjórn landsins. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð

Braut gegn stjúpdóttur

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt karlmann til tólf mánaða fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni en frestað fullnustu níu mánaða refsingarinnar. Stúlkan er fædd árið 1991. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Draugagangur í Hagaskóla

ÞAU ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, krakkarnir í Hagaskóla, heldur létu semja fyrir sig handrit að söngleik eftir sínum hugmyndum og sáu sjálf um að semja tónlistina. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Endaði slasaður í skurði

UMFERÐARÓHAPP varð á Álftanesvegi um klukkan 15 í gær þegar bifreið fór þvert yfir veginn og endaði úti í skurði austan við afleggjarann að Bessastöðum. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Erindi um þróunina í N-Kóreu

GEIR Helgesen, fræðimaður við Norrænu Asíustofnunina (NIAS) flytur erindi á vegum Asíuvers Íslands og Alþjóðamálastofnunar í Odda 201 í dag, fimmtudaginn 22. mars kl. 12. Helgesen ræðir um þróunina í Norður-Kóreu undir ríkjandi harðstjórn. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð

Farþegar biðu í 17 tíma

SAUTJÁN klukkustunda töf varð á flugi Heimsferða til eins vinsælasta áfangastaðar Íslendinga, Kanaríeyja, í gærmorgun. Vandræðin byrjuðu þegar bilun kom upp í flugvél á flugvellinum í Barselóna kvöldið áður sem svo hafði keðjuverkun í för með sér. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Faxaflóahafnir bjóðast til að sjá um byggingu Sundabrautar

Stjórn Faxaflóahafna hefur sent bréf til forsætisráðherra og samgönguráðherra þar sem Faxaflóahafnir bjóðast til að taka að sér að leggja Sundabraut í einum áfanga. Egill Ólafsson ræddi við Björn Inga Hrafnsson, formann stjórnar. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Fá einingar til stúdentsprófs

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Formaður ABF

HULDA Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis – símenntunar, hefur verið kjörin formaður ABF i Norden, Samtaka norrænna verkalýðsfélaga á sviði fullorðins- og alþýðufræðslu. Meira
22. mars 2007 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Gengið á gleri út yfir Miklagil

SKEIFULAGA brú með glergólfi, sem nær nokkuð út fyrir bjargbrún í Miklagili eða Grand Canyon í Arizona í Bandaríkjunum, var formlega opnuð gestum í fyrradag. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Glæsileg sýning í minningu Jónasar

SÝNING um Jónas Hallgrímsson, skáld og náttúrufræðing, var í gær opnuð í Amtsbókasafninu á Akureyri. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 1190 orð | 1 mynd

Góðir starfsmenn ávallt eftirsóttir óháð holdafari

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Þegar kemur að ráðningu fólks er horft á alla manneskjuna. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð

Grænmeti frá löndum utan ESB verður tollað á ný

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is TOLLAR verða lagðir á nýjan leik á grænmeti sem flutt er til landsins frá löndum utan Evrópusambandsins og munu þeir leiða til hækkunar á verði þessara grænmetistegunda. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Háskólanum heimilað að eiga í einkahlutafélagi

HÁSKÓLANUM á Akureyri var í gær heimilað að eiga hlut í Þekkingarvörðum ehf., en það er í fyrsta sinn sem skólinn á hlut í einkahlutafélagi. Þekkingarvörður ehf. undirbýr um þessar mundir uppbyggingu vísindagarða á háskólasvæðinu, en þar verður m.a. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Hrólfsskálamelur breytist

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Seltjarnarnes | Framkvæmdir Íslenskra aðalverktaka, ÍAV, vegna nýbygginga á Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi hefjast um mánaðamótin og er gert ráð fyrir að fyrsta byggingin af þremur verði tilbúin sumarið... Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

HSV tryggir alla iðkendur

ARNA Sigríður Albertsdóttir, sem slasaðist alvarlega á skíðum í Noregi fyrir síðustu áramót, fékk í gær bætur frá tryggingafélaginu Íslandstryggingu. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Hvað hefur maðurinn að fela?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs Group hf.: "Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttardómari, sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla á dögunum og mótmælti þeirri staðhæfingu Ingibjargar S. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

IceAid og Actavis styrkja lyfjaframleiðslu í Afríku

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ICEAID og Actavis Group undirbúa nú aðstoð við afrískt lyfjafyrirtæki í Tansaníu. Ætlunin er að gera fyrirtækinu kleift að framleiða ódýr lyf við útbreiddum sjúkdómum á borð við berkla, alnæmi, niðurgang og malaríu. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Innflutt kjöt á samkeppnisfæru verði?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞÓTT ENN sé talsverð óvissa um hver verða áhrif tollalækkunar á innfluttu kjöti frá Evrópusambandslöndum bendir margt til þess að einstakar kjötvörur sem fluttar verða inn muni lækka verulega í verði. Meira
22. mars 2007 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Jacques Chirac lýsir yfir stuðningi við Nicolas Sarkozy

París. AFP. | Jacques Chirac Frakklandsforseti lýsti í gær yfir stuðningi sínum við Nicolas Sarkozy innanríkisráðherra í frönsku forsetakosningunum sem fram eiga að fara 22. apríl nk. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Jafnar fylkingar

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup segjast 42% aðspurðra ánægð með þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að leyfa hvalveiðar á ný. 40% voru óánægð og 18% tóku ekki afstöðu. Könnunin var gerð dagana 14.–27. febrúar sl. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jón talaði í rúman sólarhring

JÓN Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, talaði samanlagt í rúman sólarhring á Alþingi liðinn vetur, lengur en nokkur annar þingmaður. Flokksbróðir Jóns, Steingrímur J. Sigfússon, talaði í tæpar 22 klukkustundir. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Karlar notuðu 73% af fundartíma Alþingis

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞINGMENN, varaþingmenn og ráðherrar töluðu samtals í rúmar 460 klukkustundir á Alþingi í vetur. Karlar á þingi töluðu í 336 klukkutíma eða í um 73% af fundartíma þingsins og konur í um 27% eða í 126 klst. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Konur fjölmenna á kristilega ráðstefnu

UM 100 íslenskar konur ætla til Noregs til að hlusta á Anne Graham Lotz kenna á ráðstefnu í Oslo Spektrum-samkomuhöllinni hinn 12. maí næstkomandi. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð

LEIÐRÉTT

Leiðrétting við grein frá 19. mars sl. KOMIÐ hefur í ljós að formaður FEB í Reykjavík hefur aldrei unnið hjá TR. Biðst ég innilegrar afsökunar á mínum mistökum. Haukur... Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Leikið á gítar í Bíósalnum

Reykjanesbær | Komið hefur í ljós að hljómburður í Bíósal Duushúsa hentar vel fyrir klassískan gítarleik. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur fyrir tónleikum þar næstkomandi þriðjudag, kl. 18. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Lést í árekstri við flutningabíl

KONA á fimmtugsaldri lést í hörðum árekstri á Suðurlandsvegi á vegarkafla vestan við Kotströnd í Ölfusi í gær. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð

Lést í slysi á Reyðarfirði

MAÐURINN sem lést í vinnuslysi á Reyðarfirði á mánudag, er hann varð á milli dráttarvagns og bifreiðar, hét Þórhallur Jónsson, til heimilis í Víðilundi 6c á Akureyri. Hann fæddist 8. desember 1933 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin... Meira
22. mars 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Lækkar skatta

GORDON Brown, fjármálaráðherra Breta, skýrði frá því í gær að grunnþrep tekjuskatta yrði lækkað úr 22% í 20% en lægsta þrepið, 10%, lagt niður á næsta ári. Er þetta í fyrsta skipti frá 1999 sem tekjuskattar eru lækkaðir í... Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Lögreglan þakkar

LANDSSAMBAND lögreglumanna lýsir yfir mikilli ánægju með nýsamþykktar lagabreytingar er lúta að aukinni refsivernd lögreglunnar. Refsihámark hækkar út sex í allt að átta ára fangelsi. Landssambandið þakkar þingmönnum fyrir samþykktina og fögur orð. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Málþing um sköpunarmátt skólanna

FÉLAG íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt (FÍKNF) stendur á morgun, föstudaginn 23. mars, kl. 13–15 fyrir málþingi í Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð. Málþingið ber heitið: "Sköpunarmáttur skólanna". Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Málþing um tónlistarnám barna yngri en sex ára

FÉLAG tónlistarskólakennara og Félag leikskólakennara í Kennarasambandi Íslands standa fyrir málþingi í Súlnasal á Hótel Sögu föstudaginn 23. mars nk. kl. 9–16. Vegna mikillar þátttöku var málþingið flutt úr Sunnusal í Súlnasalinn. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Nýr verkefnastjóri fiskitengdra verkefna í Mósambík

ÞRÓUNARSAMVINNUSTOFNUN Íslands hefur ráðið Guðmund Val Stefánsson til starfa sem verkefnastjóra fiskitengdra verkefna í Mósambík með aðsetur í Maputo. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ófrjósemisaðgerðir

Í TÖLUM Landlæknisembættisins um fjölda ófrjósemisaðgerða kemur fram að árið 2005 fóru 274 konur og 285 karlar í ófrjósemisaðgerð. Þetta er í fyrsta skipti sem fleiri karlar en konur fara í slíka aðgerð á ári. Munur á fjölda aðgerða á hverja 1. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ólgandi brim í Öndverðarnesi

Í SUÐVESTANÁTT er oft mikið sjónarspil við Öndverðarnesið, vestasta tanga Snæfellsness, þegar brimið svarrar við klettana eins og í hvassviðrinu sem gekk yfir landið í gær. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Reglur eru alveg skýrar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ENGAR endurkröfur hafa verið gerðar á hendur bifreiðastjórum eða flutningafyrirtækjum vegna óhappa sem orðið hafa sökum þess að gámalásar hafa verið opnir, að sögn forsvarmanna VÍS, Sjóvá og TM. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð

SA gagnrýna skýrslu um áhrif álversstækkunar

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) telja Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vanmeta mjög tekjur Hafnarfjarðarbæjar af áformaðri stækkun álvers Alcan í Straumsvík. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Salerni og vaskar

TÆKNIDEILD Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að gefa íbúum sveitarfélagsins tækifæri til að hirða innréttingar, hurðir, salerni, vaska og fleiri hluti úr húsunum sem á að rífa við Árvelli í Hnífsdal. Eins konar uppboð mun fara fram. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Samfella í námi barna markmiðið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GRUNN- og leikskóli verða reknir í sömu byggingu sem reisa á í Norðlingaholti í Reykjavík og taka í notkun haustið 2009. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð

Samgönguráðherra fagnar hugmyndum Faxaflóahafna

Eftir Egil Ólafsson og Önnu Pálu Sverrisdóttur STJÓRN Faxaflóahafna sf. hefur sent forsætisráðherra og samgönguráðherra bréf þar sem lýst er eindregnum vilja til að koma að framkvæmdum við Sundabraut. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð

Samhjálp svíður að SÁÁ taki hugsanlega við Arnarholti

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is SAMTÖKIN Samhjálp gera athugasemdir við það sem fram kemur í Fréttablaðinu í gær, að velferðarsvið Reykjavíkurborgar hafi átt í viðræðum við SÁÁ um rekstur meðferðarheimilis í Arnarholti á Kjalarnesi. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Segja framboðið standa óhaggað

VEGNA fréttar frá fulltrúum úr Átakshópi öryrkja vilja "Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja – flokki allra aldurshópa" taka sérstaklega fram að Framboð þeirra til Alþingis stendur óhaggað. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Semja um árangursstjórnun

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ og embætti ríkislögreglustjóra undirrituðu í gær árangursstjórnunarsamning, sem felur m.a. í sér að ríkislögreglustjóri leggur fram tillögur til dómsmálaráðuneytisins að fjögurra ára löggæsluáætlun fyrir 15. apríl nk. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sjór, grjót og þari

Í GÆRKVÖLDI flæddi sjór yfir brimvarnargarð við Ánanaust og Eiðsgranda í Reykjavík. Eins og sést þurftu ökumenn að setja í sundgírinn og gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa frá sjó, grjóti og þara sem rigndi yfir þá. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Skammtímavistun í nýtt húsnæði

Garður | Skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni hefur verið opnuð á Heiðarholti 14–16 í Garði. Þangað hefur verið flutt sú skammtímaþjónusta sem áður var í Lyngseli í Sandgerði og aukið við hana. Meira
22. mars 2007 | Erlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Smalinn blæs til krossferðar

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is GIGI Becali setur markið hátt. Hann hefur einsett sér að frelsa rúmensku þjóðina undan vanhæfum og spilltum ráðamönnum. Því markmiði telur hann, vitanlega, að verði best náð með þátttöku sinni í stjórnmálum. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Smjörklípa í Kastljósi

FINNUR Árnason, forstjóri Haga, hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi yfirlýsingu: "Í gær var sýnt í Kastljósi Ríkissjónvarpsins viðtal Sigmars Guðmundssonar við Kristin Björnsson, fyrrum forstjóra Skeljungs. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Sól í Straumi snýr út úr

HRANNAR Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan, hefur sent Morgunblaðinu athugasemd vegna fréttar frá Sól í Straumi (SÍS) sem birtist í blaðinu í gær. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð

Sýknuð af ákæru um hraðakstur

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sýknað konu af ákæru sýslumannsins á Selfossi fyrir hraðakstur á Hellisheiði þar sem leyfður hámarkshraði hafði verið lækkaður niður í 50 km á klukkustund vegna vegaframkvæmda. Konan mældist á 102 km hraða. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Sýna steina Jónasar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sætir gæslu vegna nauðgunarmáls

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður, sem ákærður hefur verið fyrir stórfellda líkamsárás á sambýliskonu sína og nauðgun, sæti gæsluvarðhaldi þar til dómur í máli hans fellur en þó ekki lengur en til 15. maí. Meira
22. mars 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Sökkvandi skip

FORSETI Sambíu, Levy Mwanawasa, líkti í gær grannríkinu Simbabve við sökkvandi skip vegna þess að farþegarnir stykkju unnvörpum frá borði til að bjarga lífi sínu. Þrjár milljónir manna, um fjórðungur íbúanna, hafa flúið... Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tilkynna stofnun flokks

Stjórnmálaflokkur Margrétar Sverrisdóttur, Ómars Ragnarssonar og fleiri verður að líkindum formlega til á næstunni. Heimildir blaðsins herma að haldinn verði blaðamannafundur í dag þess efnis og að þar verði tilkynnt nafn flokksins og jafnvel merki. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

U2 hlustar á Húbert Nóa

"VIÐ kláruðum þessa plötu fyrir um þremur árum. Um það leyti spilaði ég hana fyrir Bono og The Edge. Þeir voru mjög hrifnir og Bono sagði að hann vildi hlusta á þessa tónlist á meðan hann væri á skíðum. Meira
22. mars 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð

Þrjár lóðir verði sameinaðar

Garðabær | Áformað er að byggja verslunarmiðstöð á lóðinni á milli MAX og IKEA í Kauptúni í Garðabæ og að þar verði ein bygging í staðinn fyrir fleiri. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2007 | Leiðarar | 361 orð

Fjárfesting í Hekluskógum – allt að vinna

Stórhuga áform um ræktun Hekluskóga eru allrar athygli verð. Í Morgunblaðinu í fyrradag segir Guðmundur Halldórsson, rannsóknarstjóri hjá Landgræðslunni, frá því hvernig hægt sé á hálfri öld að rækta upp 62. Meira
22. mars 2007 | Leiðarar | 381 orð

Fordómana burt

Það getur verið grunnt á fordómunum í íslensku samfélagi. Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá niðurstöðum rannsóknar dr. Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur, doktors í heilsuhagfræði. Þar kemur í ljós að holdafar getur haft áhrif á atvinnuþátttöku kvenna. Meira
22. mars 2007 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Guðmundur J.

Það er góð hugmynd hjá samfylkingarfólki í Breiðholti að hvetja til þess að gerð verði stytta af Guðmundi J. Guðmundssyni, fyrrum formanni Dagsbrúnar, og að hún verði reist í Breiðholti. Guðmundur J. Meira

Menning

22. mars 2007 | Tónlist | 131 orð | 10 myndir

Allir að spila allt

Fjórði í Músíktilraunum verður í kvöld í Loftkastalanum. Árni Matthíasson segir frá sveitunum tíu sem keppa í kvöld. Meira
22. mars 2007 | Kvikmyndir | 283 orð | 1 mynd

Auður, allsleysi og ást

Leikstjóri: Aðalleikendur: Audrey Tautou, Gad Elmaleh, Marie-Christine Adam, Vernon Dobtcheff, Jacques Spiesser, Annelise Hesme. 105 mín. Frakkland 2006. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Bjartur

ÞEGAR hlustað er á aðra sólóplötu Malcolm Middleton harmar maður ekki svo mikið að skoska gæðasveitin Arab Strap hafi lagt upp laupana. Meira
22. mars 2007 | Bókmenntir | 607 orð | 1 mynd

Endurvinnsla á texta meiri en við gerum okkur grein fyrir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í FRAMHALDI af útgáfu fyrsta bindis ævisögu Halldórs Laxness eftir Hannes Hólmstein Gissurarson spannst töluverð umræða hér á landi um hugtakið ritstuld, samheiti þess á erlendum tungumálum og lög um höfundarrétt. Meira
22. mars 2007 | Myndlist | 238 orð | 1 mynd

Fagmaður fram í fingurgóma

Opið föstudaga og laugardaga frá 13–18 eða eftir samkomulagi. Sýningu lýkur 1. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
22. mars 2007 | Menningarlíf | 577 orð | 2 myndir

Frægar rottur

Undanfarna daga hefur ákveðin hystería gripið um sig í Greenwich Village á Manhattan þar sem við sögu koma kjúklingaborgarar, pitsur, glútenlausar samlokur, sjónvarpsmyndavélar og rottur. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 144 orð

Funheit heiðlist

Píanótríó eftir Haydn, Beethoven og Brahms. Tríó Reykjavíkur. Sunnudaginn 18. mars kl. 20. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Góður skítur

SAGT hefur verið að Grinderman, nýtt band Nick Cave, feli í sér afturhvarf til geðveiki þeirrar sem einkenndi brjálæðisrokksveit hans Birthday Party. Það er ekki rétt. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Hæpið

JÆJA. Einhver varð að segja það. Arcade Fire, ein umtalaðasta nýrokkssveit þessa áratugar, fylgdi einni umtöluðustu frumraun þessa áratugar eftir með þessari plötu, The Neon Bible . Alveg eins og með fyrstu plötuna þá er þetta alls ekki slæmt. Meira
22. mars 2007 | Leiklist | 260 orð | 1 mynd

Indverskur Jónsmessunæturdraumur

NÝ uppfærsla á Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare, sem sýnd er í London um þessar mundir, þykir sýna glöggt að alþjóðavæðingin virðir engin landamæri þegar listin er annars vegar. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Írsk stemning á Café Rosenberg

HLJÓMSVEITIN Rósin okkar heldur tónleika á Café Rosenberg í Lækjargötu í kvöld og hefjast þeir klukkan 21.30. Leikin verða fjörug og falleg írsk þjóðlög. Rósin okkar er skipuð fimm hljóðfæraleikurum sem spila á hin ýmsu hljóðfæri, s.s. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Jethro Tull með tvenna tónleika

EINS og áður hefur verið greint frá er breska hljómsveitin Jethro Tull væntanleg á klakann í haust í þeim tilgangi að halda tónleika í Laugardalshöllinni. Nú hefur verið staðfest að sveitin heldur tvenna tónleika, dagana 14. og 15. september. Meira
22. mars 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Kristján Hreinsson vill hvorki játa né neita

Í NÝJASTA tölublaði Séð og heyrt er því haldið fram að Sveinn Rúnar Sigurðsson, höfundur Evróvisjónframlags Íslendinga í ár, hafi fengið Peter Fenner til að semja enskan texta við lagið þrátt fyrir að munnlegt samkomulag við Kristján Hreinsson, höfund... Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Leynisöngvarar valda usla

UNDANKEPPNIR fyrir Evróvisjón-söngvakeppnina eru nú í fullum gangi víða um Evrópu en ekki ríkir fullkomin eining í öllum löndum um sigurvegara. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Litrík nútímatign á heimsmælikvarða

3 verk eftir Sofiu Gubaidulinu. Elín Gunnlaugsdóttir: "...í laufinu" (frumfl.) Caput, Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og Graduale kórinn. Stjórnandi: Guðni Franzson. Sunnudaginn 18. marz kl. 17. Meira
22. mars 2007 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Líf á heimavistarskólum á 20. öld

ÞEMAKVÖLD undir yfirskriftinni "Kjötkássa og kelerí – líf og störf á heimavistarskólum á síðari hluta 20. aldar" fer fram í húsi Sögufélags við Fischersund í kvöld klukkan 20. Meira
22. mars 2007 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Mogginn og stjórnmálin

Í Silfri Egils tekst að blása lífi í oft upphafnar og staglkenndar umræður stjórnmálamanna. Það tókst á sunnudaginn var. Össur Skarphéðinsson: Ég held að partur af því hvað VG er orðið að stórum og öflugum flokki séþað að Mogginn hefur talað þá upp. Meira
22. mars 2007 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Neyddist til að kyssa Jolie

ÞEIR eru örugglega ekki margir karlmennirnir sem myndu barma sér yfir að þurfa að rugla saman reytum við Angelinu Jolie. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 154 orð | 2 myndir

Nýtt myndband með Silvíu Nótt

FYRSTA hljómplata Silvíu Nætur kemur út hinn 1. apríl næstkomandi. Meira
22. mars 2007 | Kvikmyndir | 337 orð | 1 mynd

Ófrumleg eftiröpun

Leikstjórn: Jason Friedberg og Aaron Selzer. Aðalhlutverk: Kal Penn, Adam Campbell, Jennifer Coolidge, Jayma Mays, Faune Chambers og Crispin Glover. Bandaríkin, 86 mín. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 184 orð

"Big Red" lætur ekki að sér hæða!

EIRÍKUR Hauksson eða "Big Red" eins og hann er stundum kallaður hefur endurheimt efsta sætið eftir að hinn ungi Mika velti honum af toppnum í síðustu viku. Meira
22. mars 2007 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Reeves keyrir á ljósmyndara

KEANU Reeves var yfirheyrður í vikunni vegna gruns um að hafa vísvitandi keyrt niður paparazzi-ljósmyndara. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 302 orð | 3 myndir

Styttist óðum í rokkhátíð alþýðunnar

ALDREI fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar verður haldin í fjórða sinn á Ísafirði um komandi páskahelgi. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 181 orð | 2 myndir

Söngvakeppnin ávallt vinsæl!

LÍKT og á þessum tíma í fyrra situr hljómplata með lögum úr Söngvakeppni Sjónvarpsins á toppnum og líkt og í fyrra má búast við að sú plata skipi sér í efstu sæti fram að Evróvisjónkeppninni. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 459 orð | 3 myndir

Tónlist fyrir geimfara

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
22. mars 2007 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Úr meðferð

BRITNEY Spears hefur lokið meðferð "með góðum árangri", að því er talsmaður söngkonunnar fullyrti við fjölmiðla. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 490 orð | 7 myndir

Úr ýmsum áttum

Músíktilraunir í Loftkastalanum, 2. tilraunakvöld 20. mars. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 417 orð

Vildi vekja í okkur listamanninn

"Ég trúi því að í hverri manneskju búi dálítið listamannsefni. Þetta efni er hægt að eyðileggja, en líka laða fram og þroska. Kennsluaðferðir mínar miða að því að finna og vekja þetta leynda listamannsefni í öllum. Meira
22. mars 2007 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Vox feminae í Þjóðmenningarhúsinu

KVENNAKÓRINN Vox feminae flytur íslensk söng- og þjóðlög á tónleikum í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Tónleikarnir eru tileinkaðir formæðrum Íslendinga. Meira
22. mars 2007 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Yoko kemur og fer

ÞAÐ þykir nú varla stórfrétt lengur þegar Yoko Ono bregður sér hingað til lands en þó dvaldi Ono á klakanum um síðustu helgi í þrjár nætur. Meira

Umræðan

22. mars 2007 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Að hafna stækkun álversins í Straumsvík er hagur Hafnarfjarðar

Eftir Kristján Gunnarsson: "STÆKKUN álversins í Straumsvík er það sem ber hæst í umræðunni þessa dagana í Hafnarfirði. Fjölmargir Hafnfirðingar eru nokkuð sáttir við starfsemi álversins eins og hún er í dag en eru ósáttir við fyrirhugaða stækkun þess." Meira
22. mars 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Auður H. Ingólfsdóttir | 21. mars Stríð og friður í Írak Í gær horfði ég...

Auður H. Ingólfsdóttir | 21. mars Stríð og friður í Írak Í gær horfði ég á fréttaskýringaþátt á Sky fréttastöðinni um innrásina í Írak. Þar var m.a. Meira
22. mars 2007 | Bréf til blaðsins | 654 orð | 1 mynd

Aumingjar

Frá Sævari Pálssyni: "NÚ ER komið nýtt ár og nú á framtíðin að vera björt sem aldrei fyrr. Allir eiga að vera góðir hver við annan og tillitsamir við náungann. Þó eiga sumir að vera tillitsamari en aðrir. Þá aðallega þeir sem minna mega sín, eins og aldraðir og öryrkjar." Meira
22. mars 2007 | Velvakandi | 513 orð | 2 myndir

dagbók velvakandi

Leitar ættingja á Íslandi FJÖLSKYLDA af íslenskum ættum í Saskatchewan og Alberta í Kanada sækir Ísland heim í sumar. Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Dagur vatnsins – hver á vatnið?

Ögmundur Jónasson skrifar í tilefni af Degi vatnsins: "Árið 2005 sameinuðust 14 félagasamtök og stofnanir um að hvetja stjórnvöld til að huga að sérstöðu vatns fyrir land, þjóð og lífríki..." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 228 orð | 1 mynd

Deilur um stóriðju ekki á leikvöll barna

Eftir Hall Hallsson: "UNDANFARIN misseri hefur orðið umhverfisvakning með þjóðinni sem ber að fagna. Hart hefur verið deilt um stóriðju, ekki síst Kárahnjúkavirkjun. Fyrir dyrum standa kosningar um stækkun álversins í Straumsvík." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 160 orð

Eignaskattar hafa verið aflagðir – eldri borgarar njóta

EIN þeirra skattbreytinga sem samþykktar voru á þessu kjörtímabili er afnám eignarskatts. Þrátt fyrir mikilvægi málsins og hversu víðtæk áhrif niðurfelling á þessum skatti hafði þá hefur umfjöllun um hann ekki verið mikil. Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Er akstursþjónusta fyrir fatlaða borgarbúa bara orðin tóm?

Helga Þórðardóttir skrifar um ferðaþjónustu fatlaðra: "Fatlaðir í endurhæfingu á Grensásdeild fá ekki akstursþjónustu. Ríki og Reykjavíkurborg koma sér ekki saman um hver á að borga brúsann!" Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Er Alcan stjórnmálaflokkur?

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Í FRÉTTUM í gær sagði talsmaður Alcan að fyrirtækið væri í kosningabaráttu og beitti sömu aðferðum og stjórnmálaflokkar. Tilefnið er upplýsingasöfnun og skráning starfsmanna fyrirtækisins á afstöðu Hafnfirðinga til stækkunar álversins." Meira
22. mars 2007 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Eygló Harðardóttir | 21. mars Slæmt, slæmt, slæmt! Kristinn Björnsson...

Eygló Harðardóttir | 21. mars Slæmt, slæmt, slæmt! Kristinn Björnsson, fyrrum forstjóri, var í Kastljósinu í gær. Viðtalið byrjaði illa og varð bara verra og verra. Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Fjármálastjórnun sjúkrahúsa

Ólafur Örn Arnarson fjallar um skrif Kristjáns Sigurðssonar læknis: "Kostnaður þessara þjóða vegna heilbrigðisútgjalda hefur lækkað talsvert og biðlistar hafa horfið." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Fórnum Hafnarfirði

Eftir Inga B. Rútsson: "Á SÍÐUSTU vikum og mánuðum hefur umræðan um stækkun álversins í Straumsvík varla farið framhjá nokkrum manni. Alls kyns fólk lætur sig nú málið varða og eru flestir orðnir sérfræðingar um allt sem álver varðar." Meira
22. mars 2007 | Blogg | 249 orð | 1 mynd

Guðfríður Lilja | 20. mars Skemmdar í skjóli frelsisins Það er magnað...

Guðfríður Lilja | 20. mars Skemmdar í skjóli frelsisins Það er magnað hvernig ákveðin hagsmunaöfl samfélagsins komast upp með að tala um "frelsi" þegar þau eru í raun að tala um eigin hag – og þá oftast eigin græðgisvæðingu og völd. Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður og framtíðin

Eftir Svölu Heiðberg: "Á DÖGUNUM lauk starfshópur Hafnarfjarðarbæjar og Alcan við tillögur að deiliskipulagi sem lagðar verða til grundvallar í kosningum um stækkun álversins í Straumsvík 31. mars nk." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 217 orð

Hver höndin upp á móti annarri í Sjálfstæðisflokknum?

Í MENNTARÁÐI Reykjavíkurborgar síðastliðinn mánudag lagði meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg tæki yfir rekstur eins framhaldsskóla í tilraunaskyni. Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Maríónettan og meistarinn

Össur Skarphéðinsson gerir athugasemdir við fréttaskýringar Agnesar Bragadóttur: "Ég ætla að leyfa mér að staðhæfa að Agnes hafi skáldað þetta upp til að bragðbæta hina lapþunnu naglasúpu sem "fréttaskýringin" var." Meira
22. mars 2007 | Blogg | 49 orð | 1 mynd

Pétur Reynisson | 21. mars Viðskiptahugmynd Ég ætla selja aðgang að...

Pétur Reynisson | 21. mars Viðskiptahugmynd Ég ætla selja aðgang að útsýni sem moldríkt fólk sér ekki á hverjum degi. Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Skammastu upp í skotið þitt

Grétar Haraldsson frá Miðey: "Ef ég hefði selt sextíu og sex ára eða yngri hefði ég borgað þessi 38% en vegna þess að ég var sextíu og sjö ára voru það 48%." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í orkuvísindum

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Ef horft er til íslenskra vísindarannsókna eru líklega hvergi jafn einstök sóknarfæri og í orkumálum." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Stækkum í Straumsvík

Eftir Loga Hjartarson: "FRUMKVÖÐLAR ÍSAL voru kallaðir landráðamenn! Hefur fyrirtækið valdið einhverjum þeim skaða að kalla megi landráð, 40 árum seinna? Nei, en barn sem fjögurra ára að aldri heyrði að faðir hans væri landráðamaður gæti hafa skaðast af þeirri umræðu." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Um raforkuverð til stóriðju

Gústaf Adolf Skúlason skrifar um raforkuverð: "Mörg íslensk fyrirtæki hafa gert samninga um raforkuverð og um þá ríkir trúnaður..." Meira
22. mars 2007 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Upphafið að þjóðareign á auðlindum

Hjörleifur Guttormsson rekur aðdraganda að ákvæði um þjóðareign á sjávarauðlindunum: "Flutningsmenn tillögunnar um þjóðareign 1983 voru Steingrímur J. Sigfússon, Geir Gunnarsson og undirritaður." Meira

Minningargreinar

22. mars 2007 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Ásta Kristinsdóttir

Ásta Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. október 1944. Hún lést á heimili sínu 11. mars sl. Útför Ástu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 21. mars sl. Vegna mistaka við vinnslu eftirfarandi minningargreina sem komu í blaðinu í gær eru þær birtar hér aftur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Bára Ingibjörg Vigfúsdóttir

Bára Ingibjörg Vigfúsdóttir fæddist 25. maí 1921 í Reykjavík. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 2. mars síðastliðinn. Útför Báru var gerð frá Grafarvogskirkju 14. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Helga Jónína Sigurðardóttir

Helga Jónína Sigurðardóttir fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 22. mars 1917. Hún lést á sjúkradeild dvalarheimilisins Hornbrekku í Ólafsfirði 14. september 2005. Útför hennar var gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 24. september 2005. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Hilmar Eyberg

Hilmar Eyberg fæddist á Akureyri 1. febrúar 1925. Hann lést á Garðvangi í Garði 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Magnúsdóttir og Halldór Eiríksson. Systkini Hilmars eru María, Sverrir, Brynja, látin, Björn, látinn, og Jón, látinn. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pálsdóttir

Ingibjörg Pálsdóttir fæddist á Herjólfsstöðum, Skefilsstaðahreppi í Skagafjarðarsýslu, 22. mars 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. nóvember 2006. Foreldrar hennar voru Páll Jóhannsson, fæddur á Skíðastöðum í Laxárdal, Skag., 20. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

Ingólfur Albert Guðnason

Ingólfur Albert Guðnason fæddist í Vatnadal við Súgandafjörð 27. febrúar 1926. Hann lést á Landspítalanum 14. mars. Foreldrar hans voru hjónin Guðni Albert Guðnason bóndi, f. 17. október 1895, d. 3. apríl 1930, og Kristín Jósepsdóttir húsmóðir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Magnús Guðbjörnsson

Magnús Guðbjörnsson var fæddur í Reykjavík 31. júlí 1918. Hann lést sunnudaginn 11. mars sl. Foreldrar hans voru Guðbjörn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri í Reykjavík, og Júlía Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 6794 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 14. maí 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. mars síðastliðinn. Foreldrar Sigríðar eru Stefán Stefánsson, fv. bæjarverkfræðingur, f. 29. febrúar 1932, og Jóhanna Stefánsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 2727 orð | 1 mynd

Sigrún Stefánsdóttir

Sigrún Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1926. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi eftir stutt veikindi 15. mars sl. Foreldrar Sigrúnar voru Þórunn Anna Lýðsdóttir, kennari, f. 1.12. 1895, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Sigurgeir Númi Birgisson

Sigurgeir Númi Birgisson fæddist í Neskaupstað 26. janúar 1984. Hann lést 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Birgir Kristmundsson, f. 20. nóvember 1957, og Áslaug Guðný Jóhannsdóttir, f. 10. júlí 1958. Bræður Sigurgeirs Núma eru Sigurður Elmar,... Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2007 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd

Torfi B. Tómasson

Torfi Bjarni Tómasson fæddist í Reykjavík 20. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. mars síðastliðinn. Útför Torfa fór fram frá Hallgrímskirkju 14. mars sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. mars 2007 | Sjávarútvegur | 246 orð

Atlantic Navigator fer til veiða á ljósátu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÚTGERÐ flaggskips Færeyja, Atlantic Navigator, undir færeyskum fána verður hætt að áliðnu sumri. Skipið verður gert út áfram af sömu aðilum en til veiða á ljósátu (krilli). Meira
22. mars 2007 | Sjávarútvegur | 168 orð | 2 myndir

Há laun í útveginum

LAUN stjórnenda fyrirtækja í sjávarútvegi eru í mörgum tilfellum mjög há. Efst á lista intrafish.com trónir Wout Dekker, forstjóri Nutreco-samsteypunnar, með 45,7 milljónir króna í árslaun 2005 auk bónusa að upphæð 30 milljónir króna. Meira
22. mars 2007 | Sjávarútvegur | 89 orð

Ný sjókort

Sjómælingasvið Landhelgisgæslunnar hefur gefið út nýtt sjókort af Reyðarfirði. Kortið er nr. 716 og inni á því er hin nýja höfn Fjarðaáls við Mjóeyri. Meira
22. mars 2007 | Sjávarútvegur | 78 orð | 1 mynd

Samið um frystihótel í Grundarfirði

Samningur milli Límtré/vírnets ehf., Frostmarks ehf. og Snæfrosts hf. um byggingu 6.000 rúmmetra frystihótels hefur verið undirritaður. Byggingin verður reist á nýrri landfyllingu á Norðurgarði í Grundarfirði. Meira

Daglegt líf

22. mars 2007 | Daglegt líf | 298 orð | 2 myndir

akureyri

Þórgnýr Dýrfjörð , deildarstjóri Menningardeildar Akureyrar, verður fyrsti framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Alls sóttu 33 um starfið. Akureyrarstofa fer með stjórn menningar-, ferða-, markaðs- og atvinnumála Akureyrarbæjar. Meira
22. mars 2007 | Ferðalög | 1053 orð | 4 myndir

Bosnía á ferðakortið

Gott aðgengi er nú orðið að Bosníu. Friðargæsluliðinn Guðmundur Fylkisson sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hann notaði hvert tækifæri í frítímanum til ferðalaga í fallegu landi. Meira
22. mars 2007 | Ferðalög | 305 orð | 3 myndir

Indverskir réttir í hæsta gæðaflokki

Í FLESTUM borgum og bæjum Bretlands er að finna indverska veitingastaði og víða í miklu magni, enda var Indland hluti breska heimsveldisins og býr fjöldi fólks af indverskum uppruna í landinu. Meira
22. mars 2007 | Neytendur | 415 orð | 1 mynd

Íslenskum neytendum gert auðveldara að velja íslenskt

Þórhallur Bjarnason, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir mikilvægt að löggjöf verði sett um upprunamerkingar á grænmeti og blómum á Íslandi. Meira
22. mars 2007 | Neytendur | 619 orð

Kjötmeti og fiskur í helgarmatinn

Bónus Gildir 22. mars – 25. mars verð nú verð áður mælie. verð Bónus hamborgarhryggur 898 998 898 kr. kg KS lambahryggur, frosinn 999 1.298 999 kr. kg Holta fersk kjúklingalæri 363 544 363 kr. kg Holta ferskir kjúklingaleggir 363 544 363 kr. Meira
22. mars 2007 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Krónan á Bíldshöfða í framtíðarbúninginn

Það gengur mikið á í húsnæði Húsgagnahallarinnar á Bíldshöfða þessa dagana þar sem unnið er að stækkun Krónuverslunarinnar í húsinu. Meira
22. mars 2007 | Daglegt líf | 289 orð | 1 mynd

Ljósritunarvélin fylgist með þér

Það er ekki bara á hinu stóra interneti sem fólk þarf að vera varkárt með viðkvæmar persónuupplýsingar. Það ætti líka að hugsa sig tvisvar um áður en það setur viðkvæm skjöl í ljósritunarvélina. Meira
22. mars 2007 | Neytendur | 797 orð | 2 myndir

Mikið magn transfitusýra í kexi, poppi, snakki og smjörlíki

Í bökunar- og steikingarfitu geta transfitusýrur verðið allt að 60% Fitan er hert til að breyta áferð hennar og bræðslumarki Ef fitan er hert í harðan klump myndast ekki transfitusýrur Ekki má geta um magn transfitusýra á umbúðum hér án leyfis Meira
22. mars 2007 | Neytendur | 253 orð | 2 myndir

nýtt

Myndar vörn á gler og spegla Rain Clear er nýtt efni á bílrúður, hliðar, afturglugga, spegla og ljós sem eykur útsýni og öryggi við akstur. Meira
22. mars 2007 | Daglegt líf | 486 orð | 3 myndir

Skýjabakkarnir hrannast upp við mikinn fögnuð

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Ég er skýjum ofar, segir Inga Elín myndlistarmaður hlæjandi. "Á morgun ætla ég að frumsýna Skýjabakkann minn í Epal. Það er ekki ástæða til annars en gleðjast. Meira
22. mars 2007 | Neytendur | 74 orð

Stóri skómarkaðurinn í Perlunni

Stóri skómarkaðurinn verður haldinn í Perlunni frá fimmtudeginum 22. mars til sunnudagsins 1. apríl. Afgreiðslutími alla daga er frá 12–18. Meira
22. mars 2007 | Daglegt líf | 393 orð | 1 mynd

Söngur og dans í draugahúsi

Krakkarnir í Hagaskóla réðust í það stórvirki að setja á svið frumsaminn íslenskan söngleik þar sem þau sáu sjálf um að semja tónlistina. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvö þeirra sem taka þátt í Logandi hræddur. Meira
22. mars 2007 | Ferðalög | 210 orð | 1 mynd

Æ dýrari hótelherbergi

Herbergisverð á fimm stjörnu hótelum í London nær stöðugt nýjum hæðum. Þetta sýnir ný rannsókn sem framkvæmd var af PriceWaterhouseCoopers. Frá þessu er sagt á vefnum forbruker.no. Á síðastliðnu ári kostaði ein nótt í lúxusherbergi að meðaltali tæpar... Meira
22. mars 2007 | Daglegt líf | 319 orð

Örlög og Ása Hlín

Ljóðið Örlög barst Vísnahorninu en Ása Hlín Benediktsdóttir, sem fædd er 1984, samdi það stuttu eftir inngöngu í Ásatrúarfélagið: Þursar, nornir, dísir dauða spinna nóttu dreyra rauða. Hver er að spinna? Hvaðan kemur? Þrjár í einni, ein í þremur. Meira

Fastir þættir

22. mars 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

95 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. mars, er níutíu og fimm ára Erika...

95 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 22. mars, er níutíu og fimm ára Erika Guðjónsson, Helgubraut 7, Kópavogi, nú á Elliheimilinu... Meira
22. mars 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vísdómur Garozzos. Meira
22. mars 2007 | Fastir þættir | 420 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Þrjátíu og tvö pör mættu til leiks sunnudaginn 11.3. Spilaður var Monrad Barometer. Stjórnandi var Ómar Olgeirsson. Úrslit voru eftirfarandi. Kristján Albertsson – Guðjón Garðarsson 499 Hermann Friðrikss. Meira
22. mars 2007 | Í dag | 388 orð | 1 mynd

Framkvæmd hugsjóna

Brian Pratt fæddist 1950. Hann lauk BSc-gráðu í stjórnmálafræði frá Birmingham-háskóla, diplómagráðu í Suður-Ameríkufræðum og síðar doktorsrgráðu frá Cambridge-háskóla. Meira
22. mars 2007 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Gnýr íþróttafélag Sólheima

Á Sólheimum er starfandi Íþróttafélagið Gnýr sem tekur þátt í öllum helstu mótum sem eru í boði á vegum Íþróttasambands fatlaðra. Í hverri viku eru boccia-æfingar, leikfimi og sundæfingar fastir liðir í íþróttastarfinu. Meira
22. mars 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En sagði hann við þá: "Gætið að, hvað þér heyrið. Með...

Orð dagsins: En sagði hann við þá: "Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, ...yður bætt." (Mk. 4, 24. Meira
22. mars 2007 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 cxd4 6. Dxd4 Bxc3+ 7. Dxc3 Rc6 8. Rf3 Rge7 9. Bd3 0-0 220307 Staðan kom upp á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Bjarni Jens Kristinsson (1.660) hafði hvítt gegn Jóni Jóhannssyni. 10. Meira
22. mars 2007 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Spurter... ritsjorn@mbl.is

1 Doktor í heilsuhagfræði hefur sýnt fram á að holdafar kvenna hefur meiri áhrif á atvinnumöguleika þeirra heldur en ofneysla áfengis. Hver er fræðimaðurinn? 2 Herdís Sigurgrímsdóttir er á leið til Íraks á vegum Íslensku friðargæslunnar. Meira
22. mars 2007 | Fastir þættir | 326 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Reykingabann á skemmti- og veitingastöðum hérlendis tekur gildi í sumar. Meira

Íþróttir

22. mars 2007 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Birgir Leifur á Madeira

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur leik í dag kl. 8:30 að íslenskum tíma á portúgölsku eyjunni Madeira. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 604 orð | 1 mynd

Fáum vonandi oddaleik í Suðurnesjaslagnum

"ÉG held að Íslandsmeistarar Hauka komist í úrslit með því að vinna ÍS og mæti þar Grindavík sem ég held að hafi betur í rimmunni við Keflavík," segir Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks, um undanúrslitin í Iceland... Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Steve McClaren landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu valdi í gær Luke Young , fyrirliða Charlton , í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Ísrael og Andorra í undankeppni EM. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 262 orð

Fólk sport@mbl.is

Kári K. Kristjánsson, Haukum, er sá leikmaður sem hefur skorað langflest mörk af línunni í úrvalsdeildinni í handknattleik, eða 49 mörk af þeim 60 mörkum sem hann hefur skorað. Næstur á blaði kemur Haraldur Þorvaldsson, Fram, með 38 mörk, Jón H. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsmaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson var áfram á skotskónum í gær þegar hann gerði tvö mörk fyrir norska úrvalsdeildarliðið Viking sem gerði jafntefli, 3:3, við 1. deildar lið Bryne í æfingaleik. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 269 orð

Guðjón og Róbert gerðu 20 mörk

ÞEIR Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson léku við hvern sinn fingur í gærkvöld þegar lið þeirra, Gummersbach, sótti Melsungen heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 373 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin ÍBV – Haukar 22:25...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin ÍBV – Haukar 22:25 Mörk ÍBV: Pavla Plaminkova 12, Pavla Nevarilova 6, Renata Horvath 3, Hekla Hannesdóttir 1. Mörk Hauka : Ramune Pekarskyte 10, Hanna G. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 168 orð

Haukar sterkari á lokakaflanum

HAUKAR unnu ÍBV í DHL-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi, 25:22, en leikið var í Eyjum. Fram lagði Akureyri 30:20 og færðist við það upp fyrir HK í fimmta sætið en HK á leik til góða og er tveimur stigum á eftir Fram. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Jón Arnór með tilþrif vikunnar á Ítalíu

SIGURKARFAN sem Jón Arnór Stefánsson skoraði fyrir Roma gegn Siena í ítölsku A-deildinni í körfuknattleik síðasta sunnudag vakti mikla athygli á Ítalíu. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 409 orð

Landsliðið án Hermanns og Jóhannesar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 134 orð

Leikið á Old Trafford og á Villa Park

ENSKA knattspyrnusambandið hefur ákveðið leikstaðina fyrir undanúrslitaleikina í ensku bikarkeppninni. Leikur Manchester United og Watford verður háður á Villa Park í Birmingham laugardaginn 14. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Logi með Lemgo á ný

LOGI Geirsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Lemgo, vonast til þess að getað spilað á ný með liði sínu eftir rúma viku. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Ólafur tilnefndur sem leikmaður ársins hjá IHF

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikmaður spænska liðsins Ciudad Real, er einn þeirra sjö handknattleiksmanna sem til greina koma sem handknattleiksmaður ársins 2006 sem Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, útnefnir í samvinnu við tímaritið World Handball Magazin . Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 186 orð

SR lagði Björninn í miklum markaleik

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur lagði Björninn í miklum markaleik í íshokkíi karla í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi og má því segja að SR hafi haft betur í Reykjavíkurslagnum. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Tomasson: "Pressan á Spánverjum"

JON Dahl Tomasson, framherji danska landsliðsins í knattspyrnu, segir að öll pressan verði á Spánverjum þegar þjóðirnar eigast við í riðli okkar Íslendinga undankeppni Evrópumótsins í Madríd á laugardagskvöldið. 80. Meira
22. mars 2007 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

Valdimar og Jóhann Gunnar í baráttu

ÞAÐ stefnir allt í að Valdimar Þórsson, leikmaður HK, og Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður með Fram, berjist um markakóngstitilinn í handknattleik karla. Valdimar er markahæstur, með 119 mörk, en Jóhann Gunnar hefur skorað 116 mörk. Meira

Viðskiptablað

22. mars 2007 | Viðskiptablað | 578 orð | 2 myndir

Alþjóðlegir straumar í Kauphöllinni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EKKI fer á milli mála að straumarnir sem leika um Kauphöll Íslands eru alþjóðlegri nú en þeir voru fyrir fáum misserum. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í Færeyjum aldrei minna

Eftri Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Atvinnuleysi í Færeyjum er nú mjög lítið. Í janúar voru alls 587 manns án atvinnu. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

BabySam til sölu

EIGENDUR barnafatakeðjunnar BabySam ætla að selja þær 34 verslanir sem þeir reka í Danmörku, á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Bakkavör Group styrkir HÍ um 15 milljónir króna

SAMNINGUR var undirritaður í gær milli Bakkavarar Group og Háskóla Íslands um eflingu kennslu og rannsókna í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum innan viðskipta- og hagfræðideildar skólans. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Baldur ráðinn forstjóri

BALDUR Guðnason hefur verið ráðinn forstjóri Hf. Eimskipafélags Íslands. Hann hefur gegnt forstjórastarfi Eimskipafélags Íslands ehf., dótturfélags Hf. Eimskipafélags Íslands, frá árinu 2004. Samþykkt var að sameina félögin tvö undir nafni Hf. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 124 orð

Bankarnir standast álagspróf

ÍSLENSKU viðskiptabankarnir og fjárfestingarbankinn Straumur-Burðarás standast allir álagspróf Fjármálaeftirlitsins. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Baugur kaupir 17% í Daybreak af 365

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BAUGUR Group hefur keypt 17% hlut í Daybreak, móðurfélagi prent- og samskiptafyrirtækisins Wyndham Press Group í Bretlandi, af 365. Fyrir kaupin átti 365 alls 36% hlut í Daybreak. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 233 orð | 3 myndir

Breytingar á yfirstjórn Capacent

GERÐAR hafa verið breytingar á yfirstjórn Capacent í tengslum við sókn félagsins á Norður-Evrópumarkað. Fyrirtækið rekur nú þrjú félög í Danmörku á sviði ráðgjafar og rannsókna sem munu í lok mars sameinast á einum stað undir merkjum Capacent. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 75 orð

Brown vill vistvæna orkugjafa

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands, mun mæla fyrir því að þeir sem nota vistvæna orkugjafa á heimilum sínum eigi rétt á skattalækkunum. Þetta er gert til að hvetja fólk til að koma sér upp orkugjöfum sem ekki losa koltvísýring út í andrúmsloftið. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 80 orð

Ekki aðhafst vegna Bílanausts

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur í nýjum úrskurði ekki ástæðu til að aðhafast á grundvelli samkeppnislaga vegna kaupa Bílanausts á hjólbarðaverkstæðunum Bæjardekki, Dekki.is og Dekkinu, sem tilkynnt var um sl. haust. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 1108 orð | 1 mynd

Erlendar flugstöðvar sýna Optical Studio í Leifsstöð áhuga

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þau tímamót urðu í rekstri gleraugnaverslunarinnar Optical Studio á þriðjudag að opnuð var ný og stærri verslun í stækkaðri Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Ferðasölurnar TUI og First Choice sameinast

STEFNT er að sameiningu þýska ferðasalans TUI og bresku ferðaheildsölunnar First Choice Holidays. Höfuðstöðvar sameinaðs félags verða í Bretlandi og er áætluð ársvelta um 18 milljarðar evra. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 260 orð | 5 myndir

Fimm fulltrúar til Lex

LEX lögmannsstofa hefur nú nýverið ráðið fimm nýja fulltrúa til starfa. LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins og er nú með 27 lögmenn í sinni þjónustu og tæplega 40 manns alls, segir í tilkynningu. Dagmar Arnardóttir hóf störf hjá LEX í janúar sl. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Fjármálamiðstöð heimsins í London

MARGIR telja Wall Street í New York vera nafla fjármálaheimsins en svo er þó ekki ef marka má nýja vísitölu er nefnist The Global Financial Centers Index. Fjármálamiðstöð heimsins er þess í stað í höfuðstað breska heimsveldisins, London. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Fly Me í loftið á ný

Skiptastjóri þrotabús sænska lággjaldaflugfélagsins Fly Me hefur náð samningum við fjárfesta um að reisa félagið við á ný. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Fundir og aftur fundir

Ráðstefnuhald er vaxandi atvinnugrein og greinilegt að hækkandi ráðstefnugjöld gefa eitthvað í aðra hönd. Eitthvað hljóta líka fyrirlesarar að kosta. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Gengið í gegnum miklar breytingar á símamarkaði

Liv Bergþórsdóttir er framkvæmdastjóri Nova, nýs félags á fjarskiptamarkaði. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 52 orð

Glitnir spáir samdrætti í vergri landsframleiðslu

VERÐBÓLGAN hjaðnar hratt og Seðlabankinn nær verðbólgumarkmiði sínu um 2,5% verðbólgu á árinu. Þessu spáir Greining Glitnis í nýrri þjóðhagsspá. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Hvað tekur við af Sudoku?

LÍKLEGA er hægt að finna Íslending sem ekki þekkir Sudoku en ansi væri leitin erfið. Fyrir þá sem ekki kannast við orðið þá er Sudoku talnaþraut af japönskum uppruna sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarin ár. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 692 orð | 1 mynd

Hvert er gildi gilda í rekstri?

Finnur Oddsson | finnur@ru.is Gildi eru í tísku í atvinnurekstri. Ástæðuna má rekja til bókarinnar Built to Lastsem var gefin út árið 1994 og hefur verið á metsölulistum síðan. Í henni gerðu höfundarnir, Jim Collins og Jerry I. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 258 orð | 2 myndir

Hæst hlutfall opinberra launa er á Straumey

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is 40% færeysku þjóðarinnar búa í höfuðstaðnum Þórshöfn, eða ríflega 19.000 manns. Þetta fólk er með 55% af öllum opinberum launum, en hin 60% sem búa utan Þórshafnar, tæp 29.000, njóta 45% hinna opinberu launa. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Í samkeppni við Boeing og Airbus

RÍKISSTJÓRN Kína hefur samþykkt áætlanir um að smíða stórar farþegaflugvélar og er markmiðið að veita risunum á þessum markaði, Boeing og Airbus, harða samkeppni. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 100 orð

Kaupendur rifta samningi um kaup á VGI

KAUPSAMNINGI vegna sölu Icelandic Group á umbúðasölufyrirtækinu VGI ehf. hefur verið rift. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Kaupir fyrir 5 milljarða

KAUPÞING hefur keypt hlutabréf í norska tryggingafyrirtækinu Storebrand fyrir tæpa fimm milljarða íslenskra króna, en Kaupþing fékk í vikunni heimild norska fjármálaeftirlitsins til að auka hlut sinn í Storebrand í allt að 20% en á nú rúm 10%. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 167 orð

Kostakjör til námsmanna

EINN bankanna hefur nú ákveðið að sverma aðeins fyrir þeim sem eru að ljúka námi. Eins og allir vita koma flestir út úr háskóla með fulla vasa peninga og þá ríður á að fá viðkomandi til þess að fjárfesta í eigin húsnæði og góma þá þannig í... Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 151 orð

Kynning á NOPEF

VERKEFNASJÓÐURINN NOPEF (Nordic Project Fund) hefur það að markmiði að styrkja samkeppnishæfni norrænna fyrirtækja í alþjóðasamfélaginu og er sérstök áhersla lögð á svæði í Austur-Evrópu. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Lausn fyrir móttöku

LANDSPÍTALI háskólasjúkrahús (LSH) undirritaði á dögunum samning við TM Software um uppsetningu og innleiðingu á verslunar- og kassakerfislausn TM Software - Maritech fyrir móttökustaði slysa (bráða)- og göngudeilda vegna komugjalda sjúklinga LSH. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðabók fyrir stjórnendur

EIGNASTÝRING Kaupþings banka hefur gefið út bókina "Lífeyrissjóðabókin – handbók fyrir stjórnendur lífeyrissjóða". Er bókin ætluð starfsmönnum og stjórnendum lífeyrissjóða og þeim sem hafa áhuga á efninu. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 1281 orð | 1 mynd

Maðurinn sem breytti Svíþjóð

Nýlega voru liðin 75 ár frá dauða sænska athafnamannsins Ivar Kreuger. Fráfall hans hafði gífurleg áhrif á sænskt samfélag, eins og Guðmundur Sverrir Þór komst að. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Markaðsdagur Kaupþings vel sóttur

KAUPÞING stóð fyrir svonefndum markaðsdegi (e. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með hlutabréf TM

MIKIL viðskipti voru með hlutabréf Tryggingamiðstöðvarinnar í Kauphöll Íslands í gær, eða fyrir samtals 447 milljónir króna í 17 viðskiptum. Bréf félagsins hækkuðu mest allra bréfa í verði í gær, eða um 5,6%. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 246 orð

Mikil viðurkenning

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HUGBÚNAÐARLAUSN fyrir farsíma frá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu OpenHand hefur verið aðlöguð kerfi bandaríska fyrirtækisins CommuniGate. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Minna tap hjá Eimskipafélaginu

Uppgjör Eimskipafélag Íslands EIMSKIPAFÉLAGIÐ tapaði um 5,6 milljónum evra á ársfjórðungnum frá nóvember 2006 til janúar 2007, sem er fyrsti fjórðungur yfirstandandi rekstrarárs. Þetta svarar til um 500 milljóna íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 107 orð

Námskeið fyrir endurskoðendur hjá Endurmenntun

UM miðjan aprílmánuð, hinn 16. og 17. apríl, mun Endurmenntun Háskóla Íslands standa fyrir námskeiðum á sviði alþjóðlegra reikningsskilastaðla fyrir endurskoðendur og aðra sérfræðinga fjármálafyrirtækja og -stofnana. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 130 orð | 2 myndir

Nýir framkvæmdastjórar hjá Alcan

RÁÐIÐ hefur verið í tvær framkvæmdastjórastöður í álveri Alcan í Straumsvík í kjölfar skipulagsbreytinga hjá fyrirtækinu. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Nýr yfir Humac í Danmökru

STEN Mortensen hefur verið ráðinn til starfa sem nýr framkvæmdastjóri íslenska fyrirtækisins Humac A/S í Danmörku. Mortensen hefur m.a. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 67 orð

Óbreyttir stýrivextir í Japan

STJÓRN japanska seðlabankans ákvað í fyrradag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum, 0,5%. Þetta er í samræmi við spár flestra sérfræðinga, að því er fram kemur í frétt á fréttavef BBC -fréttastofunnar. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 1226 orð | 1 mynd

"Úlfaldinn" endurreisir Airbus

Louis Gallois, forstjóri evrópsku flugvélasmiðjunnar Airbus, er gamalreyndur stjórnandi franskra iðnfyrirtækja í ríkiseigu. Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi kynnti sér feril forstjórans. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 52 orð

Ráðinn framkvæmdastjóri útlána

BJARKI Diego hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útlána Kaupþings banka-samstæðunnar, sem er ný staða innan bankans. Bjarki útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1993 og hóf störf hjá Kaupþingi árið 2000. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Samdráttur hjá vörubílasamsteypuVolvo

SAMDRÁTTUR hefur orðið í sölu sænsku vörubílasamsteypunnar Volvo. Í febrúar fækkaði seldum bílum um 13% miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Samdráttur í skortsölu á Ericsson?

HLUTABRÉFUM sem fengin voru að láni í sænska fjarskiptarisanum Ericsson fækkaði í síðustu viku miðað við vikuna þar áður og lesa sérfræðingar út úr því að hækkunar á gengi félagsins gæti verið að vænta. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Samið um markaðssetningu á BizVision kerfi

TM Software og Tölvubankinn hafa undirritað samstarfssamning um markaðssetningu á upplýsingakerfinu BizVision frá Tölvubankanum, sem ætlað er stjórnendum fyrirtækja og sveitarfélaga. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Seilast upp á við

GLUGGAÞVOTTAMENN sinna hér háhýsi í kínversku höfuðborginni Beijing en mikill uppgangur hefur verið í kínverska hagkerfinu undanfarið og mikil eftirspurn eftir vinnuafli. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 61 orð

Sigurður Helgason í Finnair

SIGURÐUR Helgason hefur verið tilnefndur til stjórnarsetu í finnska flugfélaginu Finnair en atkvæðagreiðsla um stjórnarmenn fer fram á aðalfundi félagsins í dag. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 80 orð

Sjálfkjörið hjá Bakkavör

SJÖ gefa kost á sér í stjórnarkjöri á aðalfundi Bakkavarar Group sem fram fer á morgun, föstudaginn 23. mars. Er því sjálfkjörið í stjórn félagsins. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 1267 orð | 2 myndir

Skin og skúrir skiptast á í skozkum sjávarútvegi

Skotar hafa átt í nokkrum erfiðleikum í sjávarútveginum undanfarin misseri. Stafar það meðal annars af minnkandi kvóta í þorski. Hjörtur Gíslason rýndi í grein úr Seafood International, þar sem farið er yfir stöðuna. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Skráning eykur innsýn

STEFNT er að skráningu bandaríska fjárfestingarfélagsins Blackstone Group á hlutabréfamarkað. Þó er ekki um að ræða stóran hlut í félaginu heldur aðeins 10% en þó nóg til þess að fyrirhuguð skráning er orðin mál málanna á Wall Street. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 26 orð

Spáir 5,1% verðbólgu

GREININGARDEILD Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í apríl. Gangi það eftir verður tólf mánaða verðbólga 5,1% en var spáð 5,9% í... Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Stefnumót með Greenspan

ÞEIR sem unna hinum döpru vísindum ættu að staldra við núna en nú býðst tækifærið til þess að komast á "stefnumót" með einum álitlegasta hagfræðingi okkar tíma. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Stenst ásókn þýsks fjölmiðlarisa

Mikill uppgangur hefur verið í Póllandi undanfarin misseri, sérstaklega eftir aðildina að ESB. Erlend fyrirtæki hafa haslað sér þar völl á ýmsum sviðum, til að mynda á dagblaðamarkaði. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Töluverð aukning stálframleiðslu í heiminum

MIKILL uppgangur er í stálframleiðslu í heiminum en samkvæmt upplýsingum alþjóðlegra samtaka stálframleiðenda (IISI) jókst framleiðsla hrástáls um tæp 9% í febrúarmánuði miðað við sama mánuði árið 2006. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 328 orð | 1 mynd

Upp kemst um svikahring á Wall Street

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FJÓRTÁN manns voru fyrir nokkru ákærðir í Bandaríkjunum fyrir að hafa tekið þátt í innherjasvikahring á hlutabréfamarkaði. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Vestas Wind með gott uppgjör árið 2006

DANSKI vindmylluframleiðandinn Vestas Wind Systems skilaði 111 milljóna evra hagnaði á síðasta ári, sem samsvarar um 9,9 milljörðum íslenskra króna. Meira
22. mars 2007 | Viðskiptablað | 128 orð

Vogunarsjóðir í kakóbaunum

HEIMSMARKAÐSVERÐ á kakóbaunum fer nú hækkandi og eru erlendir vogunarsjóðir sagðir bera hluta ábyrgðarinnar á því. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.