Greinar miðvikudaginn 28. mars 2007

Fréttir

28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

2+2 Suðurlandsvegur kostar 7,5–8 milljarða

Ístak og Sjóvá hafa látið hanna nýjan 2+2 Suðurlandsveg sem myndi kosta 7,5–8 milljarða króna. Vegurinn er 30–40% dýrari en 2+1 vegur og mun ódýrari en útfærsla á 2+2 vegi sem Vegagerðin hefur hannað. Egill Ólafsson skoðaði tillöguna. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 334 orð

270 ráðnir til Alcoa

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Reyðarfjörður | Nú eru 230 starfsmenn komnir til starfa hjá Alcoa Fjarðaáli og búið að ráða 270 alls. Hlutfall kvenna er 33% og mun líklega vera hið hæsta sem þekkist í áliðnaði. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

65% fólks á aldrinum 20–39 ára lesa mbl.is daglega

MBL.IS fær umtalsvert fleiri heimsóknir en keppinauturinn visir.is samkvæmt nýrri dagblaða- og netmiðlamælingu Capacent í janúar og febrúar sl. Nýrri aðferð var nú beitt við mælinguna í fyrsta sinn. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Alltaf staðið til að línur fari í jörðu

LÍNUMANNVIRKI næst íbúðabyggð Hafnarfjarðar verða fjarlægð ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamranes, ef samkomulag milli Landsnets og Alcan nær fram að ganga. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð

Átelja Pravda

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átelur í samþykkt skemmtistaðinn Pravda fyrir að réttlæta drykkjukeppni með viðveru hjúkrunarfræðinema á 3. ári. Hann sé ekki fullnuma og geti ekki axlað ábyrgð á... Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Brosmildar ballerínur

MEÐ blóm í hári og bros á vör dönsuðu tugir ungra ballerína um svið Borgarleikhússins í gær. Með ýmsum svipbrigðum og tignarlegum handahreyfingum túlkuðu þær dansinn og vöktu tilþrifin mikla kátínu meðal viðstaddra. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 2391 orð | 2 myndir

Brugðust trausti verðbréfamarkaðarins í heild sinni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Börnin hafa jafnan aðgang að kennslu, óháð búsetu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Rangárvallasýsla | "Ég tel að skólinn sé á góðri leið. Hann er orðinn mun nútímalegri en hann var þegar við komum hingað," segir László Czenek, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Erindi um öryggi og varnir

OKKAR ábyrgð – öryggi og varnir Íslendinga er heiti á opnum fundi sem SVS og Varðberg boða til fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 17.15 í hliðarsal á 2. hæð Hótels Sögu. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fíkniefni á hótelherbergi

RÚMLEGA 100 hassbútar og talsvert magn maríjúana í sölueiningum fannst á hótelherbergi þrítugs karlmanns á Akureyri um síðustu helgi. Hann viðurkenndi að eiga efnin og hafa ætlað að selja þau – á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Flokkarnir náðu saman

SAMKOMULAG náðist í gær milli stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á Alþingi um að takmarka auglýsingakostnað í aðdraganda alþingiskosninganna í vor. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Frábærir listamenn á AIM í maí

ALÞJÓÐLEGA tónlistarhátíðin AIM (Akureyri International Music Festival) verður haldin í annað sinn 31. maí til 3. júní og nú er ljóst að framúrskarandi listamenn mæta til leiks. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Frábært landsbyggðarmál

"ÞETTA er mikil viðurkenning fyrir íþróttahreyfinguna og það vita allir sem fylgjast með starfi hreyfingarinnar að ferðakostnaður félaga, sérstaklega á landsbyggðinni, er farinn að sliga þau verulega og valda vandræðum við að halda uppi gróskumiklu... Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Glæný höfuðborg risin í miðju landi

ENGINN veit hvers vegna þeir ákváðu að flytja höfuðborgina en herforingjastjórnin í Búrma (Myanmar) gaf erlendum blaðamönnum tækifæri til þess í gær í fyrsta skipti að líta augum nýja höfuðborg landsins, Naypyidaw, sem byggð hefur verið frá grunni í... Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Goshverir, frábær fiskur – og öryggi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nýr sendifulltrúi Japans á Íslandi, Motokatsu Watanabe, telur að hægt sé að auka mjög áhuga ferðamanna í Japan á að koma hingað til lands. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gunnar Biering

GUNNAR Hannes Biering barnalæknir andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi aðfaranótt 27. mars sl., 81 árs að aldri. Gunnar var fæddur í Reykjavík 30. desember 1926, sonur Henriks C.J. Biering kaupmanns og konu hans Olgu Astrid Hansen. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hafa ekki undan að framleiða Kalda

BJÓRINN Kaldi, sem framleiddur er í Bruggverksmiðjunni á Árskógsströnd og seldur á Dalvík, er fyrst fluttur til Reykjavíkur áður en hann er fluttur í vínbúðina á Dalvík. Aðeins um 12 kílómetrar eru á milli Árskógsstrandar og Dalvíkur. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hafa heitið á Eirík Hauksson

"ÞESSI styrkur skiptir okkur miklu máli til að ná að vinna í þessu af einhverju viti markaðslega," segir Sveinn Rúnar Sigurðsson, höfundur íslenska Evróvisjónlagsins, um samstarfssamning sem hann undirritaði við SPRON í gær. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hlífðarfatnaður skylda

BIFHJÓLAFÓLKI er nú skylt lögum samkvæmt að nota viðurkenndan lágmarkshlífðarfatnað og sama á við um þann sem er á hliðarvagni, eftirvagni eða tengitæki bifhjóls. Alþingi samþykkt breytingar á umferðarlögum í þessa veru fyrir þinglok. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Hvers vegna álver þar en ekki hér?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FULLTRÚAR allra framboða til alþingiskosninganna í Norðausturkjördæmi í vor, nema VG, lýstu í fyrrakvöld yfir stuðningi við byggingu álvers við Húsavík. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð

Hægt að tvöfalda Suðurlandsveg fyrir 7,5 milljarða

HÆGT er að gera 2+2 Suðurlandsveg sem felur í sér framtíðarlausn sem tryggir öryggi vegfarenda fyrir 7,5–8 milljarða kr. Þetta er niðurstaða Ístaks sem unnið hefur hönnunar- og kostnaðaráætlun fyrir slíkan veg í samvinnu við Sjóvá. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð

Íhuga útboð á sorphirðu í tilraunaskyni

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SORPHIRÐA Reykjavíkurborgar hefur nú til skoðunar að bjóða út sorphirðu í einu hverfa borgarinnar, líkt og gert er í nágrannasveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Jötunn, Jakinn og Jarlinn

EIMSKIP hefur tekið á móti nýjum færanlegum hafnarkrana í Sundahöfn. Nýi kraninn er af gerðinni Gottwald HMK 6407, smíðaður í Þýskalandi og kemur í stað eldri krana af sömu tegund sem verður fluttur á Reyðarfjörð. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kostnaður við kosningar 133 milljónir

KOSTNAÐUR við alþingiskosningarnar í vor er áætlaður 133,2 milljónir króna. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð

Kynt undir útrás með jarðvarma

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÁHERSLA íslenskra fyrirtækja á orkuverkefni erlendis hefur aukist hratt síðustu ár. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð

Leiðrétt

Framkvæmdastjóri Barnaverndar RANGT var farið með starfsheiti Steinunnar Bergmann í frétt blaðsins í gær og hún sögð formaður Barnaverndar Reykjavíkur. Hið rétta er að hún er... Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Listaháskólinn er menningarmiðstöð

REKTOR Listaháskóla Íslands segir mikilvægt að skólinn komist í samband við borgarlífið í miðbæ Reykjavíkur. Skólinn nefnir ekki ákveðinn stað í ítrekun sinni á umsókn um lóð fyrir skólann sem nýlega var send borgarstjóranum í Reykjavík. Hjálmar H. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Lóan er komin til landsins

FYRSTU heiðlóur ársins sáust í gærmorgun, tvær saman á flugi. Björn Arnarson, starfsmaður Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands, sá lóurnar. "Já, ég sá lóur í morgun, þetta hafa sennilega verið þær fyrstu," sagði hann. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Málþing Vöku um málefni Háskólans

VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, stendur fyrir málþingi þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkana kynna stefnu sína varðandi málefni Háskóla Íslands á morgun, fimmtudaginn 29. mars, í Öskju, stofu 132, kl. 13.15. Fundarstjóri verður Egill Helgason. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Metaðsókn á námskeið

ALLS skráðu sig 550 konur á leiðtoganámskeið sem hófst á Akureyri í gær í boði Sjálfstæðisflokksins. Húsrými var aðeins fyrir um 300 manns og þátttakendum því skipt í tvo hópa. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Miklar tafir í hálku

FLJÚGANDI hálka mætti íbúum höfuðborgarsvæðisins í gærmorgun þegar haldið var af stað út í umferðina og hlaust af á annan tug umferðaróhappa með tilheyrandi töfum og fólki til mikillar armæðu. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Misdýrar tannviðgerðir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

NÍ gerir athugasemdir við svæðaval

EKKI hefur verið sýnt fram á nauðsyn þess að beita öðrum aðferðum til fækkunar sílamávi en þegar eru heimilar og leggst Náttúrufræðistofnun Íslands gegn því að verkfræðistofunni VST verði veitt undanþága til tilrauna með svefnlyf í vísindaskyni, segir... Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýjar viðvaranir

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að hefja undirbúning að setningu reglugerðar þar sem mælt verður fyrir um breyttar viðvaranir á tóbaksumbúðum. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Nýr umræðuvettvangur á blog.is

Morgunblaðið hefur um áratugaskeið verið helsti umræðuvettvangur landsmanna. Með tilkomu blog.is hefur þessi þjónustuþáttur blaðsins vaxið enn frekar. Í dag hefur nýr vettvangur fyrir umræðugreinar verið opnaður á blog.is. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýtt félag ungra jafnaðarmanna

FÉLAG Ungra jafnaðarmanna í Garðabæ og Álftanesi, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, var stofnað 18. mars sl. Ásgeir Runólfsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands, var kjörinn formaður félagsins. Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ólgan vex

TALSMAÐUR íranska utanríkisráðuneytisins fordæmdi í gær ummæli Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, í sambandi við "fangamálið" og sagði þau ögrandi, en málið væri í réttum farvegi. Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Óvenjulegar aukaverkanir

Starfsmenn ástralskrar hjálparlínu hafa ekki undan við að svara símtölum frá sjúklingum sem hafa upplifað furðulega hluti eftir að hafa tekið þekkt svefnlyf. Meðal annars hafa þeir borðað í svefni og skaðað sig. Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Óþjóðleg sjónvarpsvæðing stjórnmála?

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is MÖRGUM þykir þróunin yfirgengileg og lítt sæmandi slíkri menningarþjóð. Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

"Ástralski talibaninn" játar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

"Ræktum frumkvæðið og kraftinn"

Reykjanesbær | Menningarráð Reykjanesbæjar stendur fyrir málþingi um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og félagasamtaka. Þingið verður haldið í Bíósal Duushúsa á morgun, fimmtudag, kl. 14 til 18. Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

"Toadzilla" veiddur í Darwin

GEYSISTÓR, eitraður reyrfroskur fannst nýlega í Darwin í Norður-Ástralíu, vegur hann um 860 grömm og er á stærð við smáhund. Er þetta eitt stærsta eintakið af þessari froskategund sem veiðst hefur í landinu og hefur hlotið heitið Toadzilla. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð

Reinfeldt kemur

FREDRIK Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, kemur í opinbera heimsókn til Íslands mánudaginn 2. apríl nk. Hann mun eiga fund og snæða hádegisverð með Geir H. Haarde forsætisráðherra og hitta síðan íslenska... Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Risastór skrúðgarður

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is "VIÐ ætlum okkur að gera Jaðarsvöll þannig úr garði að hægt verði að bjóða kylfingum upp á áreiðanleg gæði frá ári til árs. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Siglt við Gróttu

ÞAÐ ER engu líkara en eitt af flutningaskipum Samskipa sé komið á þurrt við Gróttu. Það er þó auðvitað ekki tilfellið heldur sigldi skipið sína leið í góðviðrinu í gær. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sjópottur í Laugardalslaug

NÝR pottur hefur verið tekinn í notkun í Laugardalslaug, potturinn er með sjó sem kemur úr borholu Orkuveitu Reykjavíkur við Laugarnes og er sjórinn hitaður upp í 40° á celsíus. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð

Skoðuð verði áhrif lagningar lína á fjölda þátta

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SKIPULAGSSTOFNUN skilaði nýverið niðurstöðu um tillögu Landsnets að matsáætlun um háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Smábátar mokfiska á miðunum eftir bræluna

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GÍSLI Súrsson er ekki dauður úr öllum æðum. Hann er reyndar úr plasti núna, 15 tonna línubeitningarbátur frá Grindavík. Strákarnir á honum settu Íslandsmet í afla smábáta nú í vikunni. Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Snow með krabba

Tony Snow, talsmaður Hvíta hússins, er með krabbamein í lifur. Snow var skorinn upp gegn krabba í ristli fyrir tveimur árum. Sl. mánudag var fjarlægt pínulítið mein en við aðgerðina kom í ljós að krabbinn hafði breiðst út í lifrina. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Telur viðvarandi hættu á óhöppum á Gjábakkavegi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VIÐVARANDI hætta er á óhöppum og slysum á Laugarvatnsvöllum, á leiðinni milli Laugarvatns og Þingvalla um Gjábakkaveg, að sögn Valtýs Valtýssonar, sveitarstjóra Bláskógabyggðar. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 34 orð

Tildrur á ferð

FULLORÐINN fuglaskoðari í Vesturbænum sá fjórar tildrur við Eiðsgranda á mánudag. Tildrur sjást hér oft á vorin, á leið til Grænlands. Þessi fuglaskoðari minnist þess hins vegar ekki að hafa séð þær jafn... Meira
28. mars 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Tugir féllu í Írak

ÞRJÁTÍU biðu bana þegar tveir flutningabílar voru sprengdir í loft upp í Talafar í Norður-Írak í gær. 50 til viðbótar særðust. Þá týndu a.m.k. tíu lífi í sjálfsmorðssprengjuárás í Ramadi, vestur af... Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Umhverfi innflytjendamála verður styrkt

ÞRÓUNARSJÓÐUR á sviði innflytjendamála verður stofnaður samkvæmt ákvörðun Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Vann verðlaun í eldvarnagetraun

Bolungarvík | Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efndi til árlegs eldvarnaátaks dagana 23. til 30. nóvember í fyrra. Meðal þeirra sem slökkviliðsmenn heimsóttu voru nemendur 3. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð

Vara við niðurskurði á íslenskukennslu

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi stjórnar Samtaka móðurmálskennara: "Stjórn Samtaka móðurmálskennara varar við niðurskurði á íslenskukennslu sem fyrirhugaður er í nýrri námskrá Kennaraháskóla Íslands. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Verður vonandi til að minnka kostnað foreldra

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gærmorgun að koma á fót ferðasjóði íþróttafélaga, í samræmi við tillögur nefndar sem gerði úttekt á ferðakostnaði íþróttafélaga í tengslum við viðurkennd íþróttamót. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vilja að Sellafield-stöðinni verði lokað um aldur og ævi

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra sat á mánudag fund umhverfisráðherra fjögurra ríkja í Dublin á Írlandi, þar sem rætt var um kjarnorku og fyrirhugaða enduropnun THORP-endurvinnsluversins í Sellafield á Englandi. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

VR lækkar félagsgjald um 30%

Á AÐALFUNDI VR sl. mánudag var m.a. samþykkt að lækka félagsgjald um 30%, úr 1% í 0,7% af heildarlaunum. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundinum. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Það er mest gefandi að ljúka verki og sjá það virka

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vogar | "Ég hef mjög gaman af þessu. Það er mest gefandi þegar verkið er búið og maður sér að þetta virkar," segir Sigurður Hólm Guðmundsson, rafvirkjanemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Þarf að sætta fólk á góðar lausnir til frambúðar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is STJÓRN Íslensku óperunnar hefur ráðið Stefán Baldursson, leikstjóra og fyrrverandi þjóðleikhússtjóra, næsta óperustjóra. Bjarni Daníelsson óperustjóri lætur af störfum 1. júlí næstkomandi. Meira
28. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þriðjungur kjósenda í Sjálfstæðisflokknum

Reykjanesbær | Liðlega 2.600 íbúar í Reykjanesbæ eru skráðir í Sjálfstæðisflokkinn. Er það nærri þriðjungur kosningabærra manna í bæjarfélaginu sem er eitt hæsta hlutfall sem dæmi finnast um hjá Sjálfstæðisflokknum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2007 | Leiðarar | 423 orð

Á Litla-Hrauni?

Getur það verið, að 15 ára unglingur sé látinn dvelja í gæzluvarðhaldi á Litla-Hrauni? Meira
28. mars 2007 | Leiðarar | 393 orð

Stjórnmálaflokkar og auglýsingar

Það er ástæða til að fagna því samkomulagi sem tekizt hefur á milli stjórnmálaflokkanna um að takmarka auglýsingakostnað sinn við 28 milljónir króna vegna þingkosninganna í vor. Meira
28. mars 2007 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Vel heppnuð ráðning

Það er vel ráðið hjá stjórn Íslenzku óperunnar að ráða Stefán Baldursson sem stjórnanda óperunnar. Nánast má fullyrða, að ekki hefði verið hægt að finna hæfari einstakling í þetta starf. Meira

Menning

28. mars 2007 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Brandur Enni snýr aftur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HINN færeyski Brandur Enni er ekki barnastjarna lengur. Meira
28. mars 2007 | Bókmenntir | 213 orð | 1 mynd

Danir hrifnir

SKÁLDSAGAN Karítas án titils var nýlega gefin út í Danmörku á vegum Gyldendal-forlagsins. Fjallað hefur verið um bókina, sem er í þýðingu Áslaugar Th. Rögnvaldsdóttur, í bæði Jyllands-Posten og Politiken og er umsögnin í báðum tilvikum afar jákvæð. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 185 orð

Daufleg spilamennska

Franz Mixa: Sónata; Takemitsu: Litany; Gubaidulina: Chaconne; Mozart: Sónata KV 576 í D-dúr; Liszt: Dante-sónatan. Valgerður Andrésdóttir lék á píanó. Þriðjudagur 20. mars. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tilraunaeldhús

TILRAUNAELDHÚSIÐ, eða Kitchen Motors, stendur fyrir tónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld og annað kvöld. Í kvöld koma fram Jóhann Jóhannsson & Monade, The Reykjavik Trombone Choir og Angil & the Hiddentracks ft. Kira Kira. Meira
28. mars 2007 | Bókmenntir | 198 orð | 1 mynd

Góður skammtur af kynórum

Jed Rubenfeld – The Interpretation of Murder. Headline gefur út 2006. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Gröndal á slóðum Lesters

Fimmtudaginn 22.3. 2007. Meira
28. mars 2007 | Hugvísindi | 80 orð

Handarmissir Týs og Týsrúnin

NÆSTA rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða verður annað kvöld í húsi Sögufélagsins, Fischersundi 3, kl. 20. Þá flytur Marteinn H. Sigurðsson erindi sem hann nefnir: Einhendr áss: Um goðið Tý og samnefnda rún. Meira
28. mars 2007 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Heftað á striga

EINN af þeim þáttum sem Ljósvaki "dettur ofan í" öðru hverju er Innlit/Útlit sem sýndur er á Skjá einum. Meira
28. mars 2007 | Bókmenntir | 581 orð | 1 mynd

Helsti metsölulistinn

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Hot Chip hitar upp

BRESKA hljómsveitin Hot Chip mun hita upp fyrir Björk á tónleikum hennar í Laugardalshöll hinn 9. apríl næstkomandi. Meira
28. mars 2007 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd

Kenningar og kúlnaregn

Leikstjóri: Tony Giglio. Aðalleikendur: Jason Statham, Ryan Philippe, Wesley Snipes, Henry Czerny, Justine Waddell, John Cassini. 105 mín. Kanada/England/Bandaríkin 2007. Meira
28. mars 2007 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Kynjamunur á Tate

AÐEINS 7% af listmunum í eigu Tate safnsins er eftir konur. Samkvæmt heimildum The Art Newspaper hefur safnið ákveðið að kaupa inn fleiri verk eftir kvennkyns listamenn í tilraun til að laga þennan kynjamismun á safninu. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 88 orð

Leaves á Iðnó í kvöld

HLJÓMSVEITIN Leaves heldur veglega tónleika í Iðnó í kvöld. Tilefni tónleikanna er að hljómsveitin er langt komin með upptökur á þriðju hljómplötu sinni og nýtt lag, "Kingdom come", er farið að hljóma í útvarpinu. Meira
28. mars 2007 | Bókmenntir | 722 orð | 2 myndir

Lesendur geta verið listamenn

Hefur bókmenntaneysla ekki breyst talsvert á undanförnum árum? Hefur lesturinn ekki breyst? Hefur umgengni við bækur ekki breyst? Hefur umhverfi bóka ekki breyst? Meira
28. mars 2007 | Myndlist | 409 orð | 1 mynd

Línudans

Opið fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Sýningu lauk 25. mars. Aðgangur ókeypis. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 113 orð

Magnaðar andstæður

Tsjækovskíj: Rómeó og Júlía. Gubaidulina: Fiðlukonsert. Prokofjev: Þættir úr 1.–2. svítu R&J. Sif Tulinius fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stj.: Pietari Inkinen. Fimmtudaginn 22. marz kl. 19:30. Meira
28. mars 2007 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Ný bók eftir Tolkien

NÝ SKÁLDSAGA eftir J.J.R. Tolkien er væntanleg í næsta mánuði. Nú hvá eflaust margir enda lést Tolkien árið 1971. Bókin heitir The Children of Húrin en það er, Christopher sonur höfundarins sem hefur unnið að því að ganga frá ókláruðu handriti Tolkiens. Meira
28. mars 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Óskiljanlegt grín

GAMANMYNDIN Borat er nú komin á DVD í verslanir um land allt og líkt og búast mátti við, selst myndin vel enda Sacha Baron Cohen, sá sem leikur Borat, einn vinsælasti grínari heims um þessar mundir. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 527 orð | 2 myndir

Raularinn

Raularinn er nafnbót sem fjölmargir Mýrdælingar munu keppast um í lok apríl þegar blásið verður til árlegrar söngvakeppni þar í bæ. Birta Björnsdóttir komst að því að keppnin stendur ekki síður á milli umboðsmanna keppenda en söngvaranna sjálfra. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Rússíbanar í Hátíðasal Háskólans

Á SÍÐUSTU háskólatónleikum vetrarins í dag kl. 12.30, leika Rússíbanar. Tónleikarnir verða ekki í Norræna húsinu eins og venjan er, heldur í Hátíðarsal Háskólans. Meira
28. mars 2007 | Leiklist | 836 orð | 1 mynd

Skógarferð

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Tónlist: Megas. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Þorvaldur Þorsteinsson. Tónlistarstjórn: Magga Stína. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Hljóðmynd: Magga Stína og Kristján Edelstein. Meira
28. mars 2007 | Bókmenntir | 261 orð | 1 mynd

Svart/hvítur heimur

William Boyd – Restless. Bloomsbury gefur út 2007. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Vill risastórt vélmenni í eyðimörkinni sem skýtur geislum

TÓNLISTARMAÐURINN Michael Jackson virðist ætla að endurnýja feril sinn í skemmtanaborginni Las Vegas ef marka má síðustu fréttir. Meira
28. mars 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar til styrktar Ljósinu

ÞRENNIR tónleikar í minningu Margrétar Jónsdóttur verða næstu daga, en Margrét lést úr krabbameini fyrir ári, 24 ára gömul. Þeir fyrstu verða í Grensáskirkju í kvöld. Þar syngja Vox Feminae og Stúlknakór Reykjavíkur með Diddú og fleirum. Meira

Umræðan

28. mars 2007 | Aðsent efni | 675 orð

Auðlindafrumvarpið kosningaleikrit?

Frá Jónasi Gunnari Einarssyni: "VINGJARNLEG rödd í símanum spyr: Ertu fylgjandi eða andvígur þjóðareign á náttúruauðlindum?" Meira
28. mars 2007 | Velvakandi | 443 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Strætó – þjónusta eða ekki? ÞEGAR stórt er spurt er oft lítið um svör. Þetta upplifa farþegar sem hringja til Strætó og segja farir sínar ekki sléttar í samskiptum við bílstjóra sumra vagnanna. Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 709 orð

Ein til frásagnar

Frá Guðlaugu Helgu Ingadóttur: "AÐ KVÖLDI hins 11. janúar sl. ákvað ég að láta verða af því að lesa bókina, sem ég lét taka frá fyrir mig á bókasafninu. Hún hefur legið á náttborðinu mínu síðan fyrir áramót, ég vissi fyrir víst að þetta yrði krefjandi og erfið lesning og beið eftir sjálfri mér, að ég yrði tilbúin." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Er koltvísýringur mengun?

Gunnar Guðlaugsson mælir með stækkun álvers í Straumsvík: "KOLTVÍSÝRINGUR er efnasamband súrefnis og kolefnis. Styrkur koltvísýrings vex jafnt og þétt í lofthjúp jarðar vegna notkunar á kolefnisríku eldsneyti. Í náttúrunni verður koltvísýringur til við öndun lífvera, rotnun og bruna lífrænna efna svo sem olíu." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Er lýðræði í Breiðdalshreppi?

Lárus H. Sigurðsson skrifar um sveitarstjórnarmál: "Ég fullyrði að það er ekki meirihluti í Breiðdalshreppi fyrir sameiningu við Fjarðabyggð og verulegar líkur á að tillaga um slíkt yrði felld í kosningu." Meira
28. mars 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

G. Helga Ingadóttir | 27. mars Vorhreingerningar í Eldstó Café! Það er í...

G. Helga Ingadóttir | 27. mars Vorhreingerningar í Eldstó Café! Það er í mér hugur að opna litla kaffihúsið mitt í vor og við erum á kafi í að endurskipuleggja [... Meira
28. mars 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 27. mars Stóra blekkingin Fyndið hvað ég læt...

Guðríður Haraldsdóttir | 27. mars Stóra blekkingin Fyndið hvað ég læt alltaf blekkjast, svona líka gáfuð, klár og greind stúlka, eins og mamma sagði alltaf og ættingjar úr Þingeyjarsýslunni... Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 577 orð

Hlutabréf og lífeyrisþegar

Frá Sigurði H. Péturssyni: "HÆSTVIRTUR forsætisráðherra hélt ræðu á Viðskiptaþingi þar sem hann skýrði frá því að hann teldi eðlilegt að fella niður skatt á fyrirtæki vegna hagnaðar af sölu hlutabréfa." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Hvar er harðasti andstæðingur kvótakerfisins?

Anna Kristín Gunnarsdóttir svarar grein Einars K. Guðfinnssonar: "Einar K. Guðfinnsson var harðsnúinn andstæðingur kvótakerfisins og sagðist aldrei mundu styðja ríkisstjórn með kvótakerfi." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Ísland og Indland – fjarska líkt

Eftir Atla Má Sigurðsson: "Í LJÓSI hinnar óforskömmuðu og ólýðræðislegu framkvæmdar sem framundan er í Hafnarfirði tel ég mig knúinn sem íbúi Íslands að tjá mig um hvers vegna ég tel enn frekari stóriðjustefnu vera mesta glapræði í efnahags- og umhverfissögu samtímans hér á..." Meira
28. mars 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Jóhann Alfreð Kristinsson | 26. mars Spunastríð og stríð Er það ekki...

Jóhann Alfreð Kristinsson | 26. mars Spunastríð og stríð Er það ekki alveg augljóst hverjir hagnast mest á þessu spunastríði sem gengur um á netinu um meintan fund Geirs Haarde og Steingríms J.? Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 610 orð

Lögfræði og lögleysa

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "YFIRLÝSING stjórnarflokkanna um að samkomulag hafi náðst um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins vakti upp sérkennilegar yfirlýsingar frá svokölluðum lögspekingum. Hafa þessir lögspekingar, prófessorar, lýst skoðunum sínum á umræddu samkomulagi sem merkingarlausu og til þess fallið að skapa margs konar deilumál innan þjóðfélagsins." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 750 orð

Martröð í Draumalandinu

Frá Ólafi Erni Pálmarssyni: "LANDI er sökkt og náttúruverðmæti eyðilögð fyrir komandi kynslóðum. Mengandi stóriðja er það sem leggja skal áherslu á í atvinnuuppbyggingu þjóðarinnar. Í þessu samhengi er athyglisvert að skoða hvað er framundan í stóriðjuáætlun ríkisstjórnarflokkanna og reyna að varpa ljósi á þær auðlindir sem verið er að ganga á." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Pólitísk tákn, tilfinningar og skynsemi

Gísli Gunnarsson skrifar um umhverfismál og helstu kosningamálin: "Höft á viðskiptum og fjárfestingum erlendra aðila hér á landi hefðu óhjákvæmilega í för með sér höft á viðskiptum og fjárfestingum Íslendinga erlendis" Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Ráðherra skilar auðu í málefnum einstæðra og forsjárlausra foreldra

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um stöðu og aðbúnað einstæðra og forsjárlausra foreldra: "Brýnt er að grípa til markvissra aðgerða til að bæta stöðu og aðbúnað einstæðra og forsjárlausra foreldra." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Satt og logið um "græna málminn"

Bergur Sigurðsson skrifar um umhverfisáhrif álvinnslu á Íslandi í hnattrænu samhengi: "ÞVÍ hefur lengi verið haldið fram af fjölmörgum aðilum að álframleiðsla á Íslandi sé af hinu góða í hnattrænu samhengi. Til rökstuðnings er sagt að annars yrði álið framleitt í löndum á borð við Kína þar sem kol eru notuð sem orkugjafar." Meira
28. mars 2007 | Blogg | 315 orð | 1 mynd

Stefán Einar Stefánsson | 26. mars Viðurlög og viðkvæmni Síðustu...

Stefán Einar Stefánsson | 26. mars Viðurlög og viðkvæmni Síðustu sólarhringa hefur mikil umræða spunnist upp í kringum Spaugstofu Ríkisútvarpsins þar sem lög um þjóðsönginn voru þverbrotin. Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 755 orð

Stóri veggjakrotsvandinn

Frá Ingólfi Ásgeiri Jóhannessyni: "NÝLEGA var ég nokkra daga í Reykjavík í þeim erindagjörðum að sitja landsfund Vinstri grænna. Á leið minni úr Hlíðunum í áttina að fundarstaðnum við Sigtún gekk ég þrjá daga í röð um undirgöngin undir Miklubraut við Lönguhlíð og fram hjá Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 787 orð

Sænska leiðin, aðrar leiðir

Frá Inga Karlssyni: "MÁLEFNIÐ sem ég ætla að fjalla um hér er einmitt um þessar mundir til umræðu hjá ráðamönnum þjóðarinnar en það er vændi og leiðir til að sporna gegn því. Mikið hefur verið rætt um "sænsku leiðina" – þ.e. að gera kaup á kynlífi refsiverð í stað þess að refsa þeim sem það stunda." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Tvö þau stóru

Hjálmar Jónsson skrifar um misskiptingu lífsgæða: "TVENNS konar mengun á jörðinni stefnir lífi og siðmenningu mannkyns í aldauða. Mengun eitt, hin augljósa mengun af völdum stóriðju og brennslu jarðefna, mun gera ólífvænlegt fyrir flestar lífverur á plánetunni ef ekkert er að gert." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Veðurfræði heimskautasvæðanna

Magnús Jónsson skrifar í tilefni af alþjóðaveðurdeginum 2007: "Veðurfræðin hefur lengi verið talin til fyrirmyndar í vísindasamstarfi þar sem landamæri valda ekki hindrunum eða vandræðum." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 676 orð

Við erum svo sannarlega með

Frá Ragnari Óskarssyni: "ÞEIM fækkar óðum sem telja að hægt sé að "afgreiða" Vinstri græn í pólitískri umræðu með því að segja einfaldlega: "Vinstri græn er flokkurinn sem alltaf er á móti." Um nokkurt skeið hefur þetta dugað ótrúlega vel, svo vel að stefna flokksins hefur í raun verið aukaatriði fyrir marga." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Þegar aðrir gera betur

Eftir Jón Gunnar Jónsson: "MARGT er rætt og ritað um stækkun álversins í Straumsvík þessa dagana og vil ég leggja lóð á vogarskálarnar í þeirri umræðu. Ég er hlynntur stækkun og mun kjósa með samþykkt fyrirliggjandi deiliskipulags þann 31. mars næstkomandi." Meira
28. mars 2007 | Aðsent efni | 1261 orð | 1 mynd

Þegar miðin eru dauð

Eftir Róbert Marshall: "Fiskveiðikerfið hefur reyndar komið mörgum bæjarfélögum mjög illa nú þegar. Þau vita hvaða veruleiki blasir við þegar kvótinn hverfur." Meira

Minningargreinar

28. mars 2007 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Arngrímur Magnússon

Arngrímur Magnússon, Sæbergi, á Borgarfirði eystri, fæddist í Másseli í Jökulsárhlíð 22. mars 1925. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 14. mars síðastliðinn. Útför Arngríms var gerð frá Bakkagerðiskirkju 23. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 3471 orð | 1 mynd

Áslaug Hrefna Sigurðardóttir

Áslaug Hrefna Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 12. mars 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 5. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Guðleif Árnadóttir

Guðleif Árnadóttir fæddist í Akri á Eyrarbakka 17. janúar 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Helgason, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 30.11. 1884, d. 10.9. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Jón Tryggvason

Jón Tryggvason fæddist í Finnstungu 28. mars 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Blönduóskirkju laugardaginn 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 3614 orð | 1 mynd

Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. júlí 1919. Hún lést á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Böðvarsson, bakarameistari í Hafnarfirði, f. 13. júlí 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Manuela Wiesler

Manuela Wiesler fæddist í Itapiranga í Brasilíu 22. júlí 1955. Hún lést á líknardeild í Vínarborg 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru dr. Helmut Wiesler kvikmyndagerðarmaður, f. í Graz í Austurríki 31. október 1925, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Björn Jón Kristján Sigurðsson fæddist á Kirkjubóli í Arnarfirði 15. mars 1914. Hann lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 18. mars 2007. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson frá Kirkjubóli í Arnarfirði, f. 10. apríl 1886, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir

Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir fæddist á Auðólfsstöðum í Langadal, í Bólstaðarhlíðarhreppi, 11. desember 1912. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu á Sólvangi í Hafnarfirði 21. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2007 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Sigurgeir Númi Birgisson

Sigurgeir Númi Birgisson fæddist í Neskaupstað 26. janúar 1984. Hann lést 11. mars síðastliðinn. Útför Sigurgeirs Núma fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 22. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. mars 2007 | Sjávarútvegur | 562 orð | 1 mynd

Fjölmargar nýjungar sem auka skilvirkni

HB Grandi hefur tekið í notkun nýja pökkunarlínu frá Völku ehf. Pökkunarlínan er sérstaklega hönnuð fyrir pökkun á ferskum fiskafurðum með áherslu á hátt sjálfvirknistig, mikla nákvæmni, mikil afköst og góða meðferð hráefnis. Meira
28. mars 2007 | Sjávarútvegur | 229 orð | 1 mynd

Færeyingar fengsælir við Ísland

FÆREYSKIR línubátar hafa verið að gera það gott við Ísland. Þeir hafa verið að fá tvöfalt meiri afla en línubátar við Færeyjar. Aflinn hefur að mestu leyti verið ýsa og hefur hátt verð fengizt fyrir hana. Meira
28. mars 2007 | Sjávarútvegur | 200 orð | 1 mynd

Selja Þuríði og skipta á kvóta í humri og þorski

Þorbjörn hf. hefur gengið frá samningi um sölu á Þuríði Halldórsdóttur GK 94 til Árbergs ehf. í Grindavík, sem er dótturfélag Ramma hf. á Siglufirði. Jafnframt hefur verið samið um skipti á aflaheimildum á milli félagana þannig að Þorbjörn hf. Meira

Viðskipti

28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 336 orð

Actavis Group kaupir Lyfjaþróun hf.

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ACTAVIS Group hefur keypt íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Lyfjaþróun hf., sem sérhæfir sig í þróun nefúðalyfja. Kaupverð er ekki gefið upp, samkvæmt tilkynningu frá Actavis. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Glitnir spáir 5,1% verðbólgu í apríl

GREINING Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% milli mars og apríl. Gangi spáin eftir minnkar tólf mánaða verðbólga úr 5,9% í mars í 5,1% í apríl. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Gunnlaugur úr stjórn Hands Holding

NÝ stjórn var kjörin á aðalfundi Hands Holding á dögunum en um er að ræða eignarhaldsfélag í upplýsingatæknigeiranum. Meðal dótturfélaga eru Opin kerfi Group og hugbúnaðarfyrirtækin HugurAx, Landsteinar-Strengur, Hands ASA í Noregi og SCS í Kaliforníu. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,7% í gær og er lokagildi hennar 7.476 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Actavis , 2,2%, sem væntanlega má helst rekja til nýs verðmats Greiningar Glitnis á félaginu. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Mikil bjartsýni hjá íslenskum neytendum

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup lækkaði lítillega milli febrúar og mars. Mælingin í mars er engu að síður sú næsthæsta sem mælst hefur frá upphafi, en hæsta gildi vísitölunnar mældist í febrúar. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir hjá Íbúðalánasjóði

VEXTIR af útlánum Íbúðalánasjóðs verða óbreyttir. Þetta er niðurstaða stjórnar Íbúðalánasjóðs í kjölfar útboðs íbúðabréfa sem lauk síðastliðinn föstudag. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Pálmi í Fons eykur við hlutina sína í 365

FONS eignarhaldsfélag, í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur ásamt tengdum félögum aukið samanlagða hluti sína í 365 hf. úr 14,23% í 16% með kaupum á 60,8 milljónum hluta. Auk Fons eru þetta félögin Fons Capital, Melkot og Grjóta... Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Straumur selur í Camillo Eitzen

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingabanki hefur selt allan sinn 5,62% hlut í norska skipafélaginu Camillo Eitzen & Co. Í norska viðskiptafréttavefnum E24 kemur fram að um hafi verið að ræða 2,2 milljónir hluta sem seldir voru á genginu 63. Meira
28. mars 2007 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Stærsta álfyrirtæki í heimi orðið að veruleika

UNITED Company RusAl er nafnið á stærsta álfyrirtæki í heimi sem nú er orðið að veruleika, en lokið er sameiningu rússnesku álfyrirtækjanna RusAl og Sual og svissneska hráefnisfyrirtækisins Glencore International. Meira

Daglegt líf

28. mars 2007 | Daglegt líf | 617 orð | 1 mynd

Er fjölskyldustefna á þínu heimili?

Þegar rýnt er í rannsóknir á vellíðan kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Fyrir það fyrsta þá vega efnisleg gæði ekki þungt í tengslum við hamingju. Peningar hafa ekki áhrif nema upp að því marki að eiga vel í sig og á. Meira
28. mars 2007 | Daglegt líf | 172 orð

Í anda Jakobs Ó. Péturssonar

Hinn 13. mars sl. var öld liðin frá fæðingu Jakobs Ó. Péturssonar ritstjóra Íslendings. Hann var meðal fremstu hagyrðinga um sína daga og hélt úti lausavísnaþætti í blaði sínu, sem þótti vel unninn og enn er vitnað til. Meira
28. mars 2007 | Daglegt líf | 611 orð | 2 myndir

Járnofhleðsla getur skemmt líffærin

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Vangreining á járnofhleðslu hér á landi hefur orsakað óþarfa sjúkdóma og snemmbæran dauða einstaklinga. Meira
28. mars 2007 | Daglegt líf | 600 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hver og einn geti verið vinur

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Við frumsýndum í Gerðubergi helgina 11.–12. febrúar og þetta gerði bara stormandi lukku," segir Helga Steffensen um nýja sýningu Leikbrúðulands. Meira
28. mars 2007 | Daglegt líf | 350 orð | 1 mynd

Rófudillið segir ýmislegt

Að hundar dilli rófunni er ekki nýtt. Hitt hefur ekki verið jafn augljóst að það fer eftir því í hvernig skapi þeir eru í hvaða átt þeir dilla rófunni. Meira
28. mars 2007 | Daglegt líf | 519 orð | 3 myndir

Það þarf ekki snilling til að leika sér

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Á virkum dögum situr Margrét Sverrisdóttir við skrifborðið sitt í innheimtudeild Nýherja og sinnir hefðbundnum skrifstofustörfum. Meira

Fastir þættir

28. mars 2007 | Í dag | 392 orð | 1 mynd

30 námsleiðir í boði

Oddný G. Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1976, BA-prófi í þýsku og bókasafnsfræði frá Háskóla Íslands 1980 og doktorsprófi í þýskum fræðum frá Westfälische Wilhelms háskólanum í Münster 1987. Meira
28. mars 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Fimmtíu ára er í dag, 28. mars, Gígja Jónatansdóttir...

50 ára afmæli. Fimmtíu ára er í dag, 28. mars, Gígja Jónatansdóttir, Eskiholti 4, Garðabæ. Hún er stödd, ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Jónssyni, í húsi þeirra á... Meira
28. mars 2007 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

85 ára afmæli. Í dag 28. mars er Barði Friðriksson áttatíu og fimm ára...

85 ára afmæli. Í dag 28. mars er Barði Friðriksson áttatíu og fimm... Meira
28. mars 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vafasamt hliðarkall. Meira
28. mars 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í heilagt hjónaband Ísak Kristinn...

Brúðkaup | Gefin voru saman í heilagt hjónaband Ísak Kristinn Halldórsson og Aðalheiður Sigurjónsdóttir af sr. Lenu Rós Matthíasdóttur. Athöfnin fór fram í kirkjunni í Árbæjarsafni hinn 13. ágúst 2006. Heimili þeirra er í Frostafold... Meira
28. mars 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum...

Orð dagsins: Hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
28. mars 2007 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c6 8. Bf4 b6 9. Rc3 Bb7 10. Hc1 Rh5 11. Be5 Rd7 12. cxd5 exd5 13. e4 f6 14. exd5 cxd5 Hinu geysiöfluga 12 manna Amber-móti fer senn að ljúka í Mónakó. Meira
28. mars 2007 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða aðgerðir eru fyrirhugaðar í sumar til að fækka sílamávum? 2 Hvað heitir leikarinn sem átti að leika Gretti en fékk í bakið svo að fresta hefur orðið sýningunni? 3 Verið er að selja saltpéturssýruverksmiðju Áburðarverksmiðjunnar. Hvert? Meira
28. mars 2007 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Trébátar og ferðaþjónusta

FYRIRLESTUR á vegum Íslenska vitafélagsins verður í kvöld kl. 20.30 í Sjóminjasafninu Grandagarði 8 í Reykjavík. Meira
28. mars 2007 | Fastir þættir | 277 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Einu sinni stóð lítil fiskbúð við Hringbraut 119a þar sem hægt var að ganga að góðum fiski í soðið vísum. Hún hét Árbjörg og bauð stórmörkuðunum birginn. Meira

Íþróttir

28. mars 2007 | Íþróttir | 96 orð

21 árs liðið til Spánar

HEIMIR Ríkarðsson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla í handknattleik, hefur valið 16 manna hóp fyrir undankeppni HM sem fram fer á Spáni um páskana, en þar verður leikið við heimamenn, Austurríkienn og Svisslendinga. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Eiður Smári: "Alveg öruggt að Eyjólfur skorar ekki"

EIÐUR Smári Guðjohnsen fór á kostum á fundi með fréttamönnum á Nixe Palace-hótelinu á Mallorca en þar talaði Eiður spænsku eins og innfæddur við spænska fréttamenn. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 658 orð | 1 mynd

Ég er klár í slaginn

"ÉG er klár í slaginn þrátt fyrir að ég hafi lítið leikið að undanförnu. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Handknattleiksmaðurinn Vilhjálmur Halldórsson , sem leikur með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern , var í gær kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í fjögurra þjóða móti í París um páskana. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson keppti í fyrrinótt í undanrásum í 50 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug í Melbourne í Ástralíu . Jakob Jóhann varð í 37. sæti af 126 keppendum, sem luku sundinu, en komst ekki í undanúrslit. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 286 orð

Haukar og Keflavík unnu

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka og Keflavík náðu í gærkvöld forystu í einvígjum sínum í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Hættir hjá Tromsö

MAGNÚS Aðalsteinsson, blakþjálfari karla hjá norska liðinu Tromsö, er kominn með lið sitt í úrslit í norsku deildinni eftir að hafa lagt Förde 3:1 (25:12, 25:19, 22:25, 25:23) í síðari undanúrslitaleik liðanna og mætir Nyborg í úrslitum eftir páska. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Í hótelgallanum og með nýja takkaskó

ÁRMANN Smári Björnsson og Kristján Örn Sigurðsson, samherjarnir í norska liðinu Brann, fengu ekki farangur sinn við komu til Mallorca á laugardag og nú, þremur dögum síðar, hefur ekkert af farangri Ármanns komið í leitirnar. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 361 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – KR 85:83 Stykkishólmur, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell – KR 85:83 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, annar leikur, þriðjudagur 27. mars 2007. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 179 orð

Ronaldo vill vera lengur

CRISTIANO Ronaldo, portúgalski knattspyrnumaðurinn, segist vonast eftir því að eiga eftir að leika í mörg ár með Manchester United. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 143 orð

Semur við Lemvig

VILHJÁLMUR Ingi Halldórsson skrifaði á mánudaginn undir árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig með möguleika á árs framlengingu. Vilhjálmur, sem nú leikur með Skjern, nágrannaliði á Vestur-Jótlandi, flytur sig um set til Lemvig í sumar. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sjálfselskir Þjóðverjar

MORTEN Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, er allt annað en ánægður með starfsbróður sinn í Þýskalandi, Joachim Löw. Þjóðirnar leika vináttulandsleik í kvöld og hafði verið samið um að vera með sterkustu lið sem völ er á. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Slær Eiður metið?

TAKIST Eiði Smára Guðjohnsen að finna leiðina framhjá Iker Casillas, markverði Spánverja, á Ono Estadi-vellinum í Mallorca í kvöld slær landsliðsfyrirliðinn markametið með íslenska landsliðinu. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 836 orð | 1 mynd

Thuesen kom Snæfellingum til bjargar gegn KR

SNÆFELL sigraði KR með 85 stigum gegn 83, í öðrum leik liðanna í undanúrslitakeppninni, Iceland Express-deildinni, í Stykkishólmi í gærkveldi. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 160 orð

,,Tortillur með víagra"

LUIS Aragonés, þjálfari spænska landsliðsins, hefur á undanförnum mánuðum verið harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu liðsins og spænskir fjölmiðlar eru ekki sáttir við gang mála í F-riðli Evrópumótsins þrátt fyrir 2:1-sigur liðsins gegn Dönum sl. Meira
28. mars 2007 | Íþróttir | 742 orð | 1 mynd

,,Ætlum ekki í skotgrafirnar gegn Spánverjum"

SPÆNSKUR sjónvarpsfréttamaður fékk Eyjólf Sverrisson landsliðsþjálfara til þess að spreyta sig á nokkrum vel völdum spænskum orðum í gær á Nixe Palace-hótelinu á Mallorca og var þjálfarinn nokkuð sleipur í svörum sínum en hann játaði að orðaforði sinn á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.