Frá Skúla Skúlasyni: "MARGIR muna eftir aðskilnaðarstefnunni ,,Apartheit", sem ríkti í áratugi í Suður-Afríku, þar sem svart fólk fékk ekki aðgang að sömu salernum, matsölustöðum, skólum og slíkri þjónustu og hvítt fólk. Margir kölluðu þetta fasisma, vegna skorts á umburðarlyndi í stefnunni."
Meira