Greinar fimmtudaginn 29. mars 2007

Fréttir

29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Afmælisþing til heiðurs Jóni Hnefli

AFMÆLISÞING verður haldið til heiðurs Jóni Hnefli Aðalsteinssyni áttræðum í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun, föstudaginn 30. mars, klukkan 13–18. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Akureyrarbær vátryggir skólabörn

AKUREYRARBÆR hefur í tæpa tvo áratugi vátryggt börn að 16 ára aldri í skólastarfi og skipulögðu tómstunda- og íþróttastarfi, að sögn Dans Brynjarssonar, fjármálastjóra Akureyrarbæjar, en nýlega var ákveðið að hækka mörkin í 18 ár. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð

Allir verði með öryggisbelti í rútum

FRAMVEGIS verða farþegar í rútum skyldaðir til þess að vera með öryggisbelti. Þetta kemur fram í drögum að reglugerð sem samgönguráðuneytið er með til kynningar. Reglugerðin mun ekki ná til strætisvagna. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Best að vísindamenn keppi um fé til rannsókna

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VÍSINDAMENN eru mjög margir sammála um að besta leiðin til þess að úthluta opinberu fjármagni til vísindaverkefna sé í gegnum samkeppnissjóði. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bílastæðasjóður

STEFÁN Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, lætur af störfum á föstudag að eigin ósk. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Bretar frysta öll samskipti við Íransstjórn

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BRESK stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu fryst öll formleg tengsl við írönsk stjórnvöld vegna sjóliðanna fimmtán sem Íranar handtóku sl. föstudag í Persaflóanum. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Dregur samtímatónlist dám af tónlist fyrri alda?

Fljótsdalur | Svissneska tónskáldið Willy Merz ætlar nk. sunnudag á Skriðuklaustri að velta upp spurningunni hvað sé nútímatónlist og hvort tónlist sem samin er í dag sé öðruvísi en tónlist frá 18. og 19. öld. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Drífandi syngur á heimaslóðum

Egilsstaðir | Aðalverkefni karlakórsins Drífanda í vetur hefur verið undirbúningur fyrir tónleika undir yfirskriftinni "Á heimaslóðum". Þar er um að ræða tónleikaröð, þar sem lögð er áhersla á flutning á verkum eftir heimamenn á Austurlandi. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Einnota diskar slá í gegn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EINNOTA mynddiskar, sem íslenska fyrirtækið Intus hefur látið þróa og dreifa á íslenskum markaði, eru komnir í dreifingu á vel á annað hundrað sölustaði hér á landi. Ár er liðið síðan þeir fóru fyrst í dreifingu. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð

Enn finnst tundurdufl á Starmýrarrifi í Álftafirði

Álftafjörður | Ferðamenn óku fram á tundurdufl á Starmýrarrifi við Álftafjörð sl. sunnudag. Fundurinn var tilkynntur Landhelgisgæslunni, sem staðfesti að þetta væri breskt tundurdufl úr seinni heimsstyrjöldinni og gerði það óvirkt. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Eru mannréttindasamtök á villigötum?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is OFT hefur verið deilt ákaft um stefnu og aðferðir í baráttunni fyrir mannréttindum og breska tímaritið The Economist tók málið upp í liðinni viku. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fagnar áhuga einkaaðila á Suðurlandsvegi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagðist í gær telja að sú tillaga sem Ístak og Sjóvá hafa lagt fram um Suðurlandsveg væri áhugaverð. Afköst vegar af þessari gerð væru örugglega nægjanleg. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Fjórir af sex fulltrúum með því að staldra við í stóriðju

Framtíðarlandið hélt opinn umræðufund í Hafnarfjarðarleikhúsinu í gærkvöldi. Þar voru mættir fulltrúar stjórnmálaflokka og þeir m.a. spurðir út í hvort staldra ætti við. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 2536 orð | 2 myndir

Forsendan fyrir ákærunni "fokin út í veður og vind"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EKKI er hægt að refsa einstaklingi fyrir brot á 104. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Frábærar aðstæður í Bláfjöllum í gær

"ÞAÐ er búið að vera mjög fínt í dag, góð aðsókn og frábærar aðstæður," sagði Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæðisins í Bláfjöllum, í gærkvöldi. Í gær var 17. dagurinn sem opið var fyrir almenning í Bláfjöllum það sem af er vetri. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fundað með William Hague

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti síðdegis í gær fund með William Hague, fyrrverandi formanni breska Íhaldsflokksins, og núverandi talsmanni flokksins í utanríkismálum. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fyrirlestur í heilbrigðisverkfræði

SAMPSA Vanhatalo, MD, PhD, dósent í taugalíffræði við Háskólann í Helsinki og sérfræðingur í klínískri taugalífeðlisfræði við háskólasjúkrahúsið í Helsinki, heldur fyrirlestur i Háskólanum í Reykjavík um notkun heilarita við klínísk störf og rannsóknir... Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Fögnum þegar skipið fer

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | "Það er ákveðin áhætta í þessu en aðalatriðið er að þetta sé reynt. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Gallerí Bláskjár með veglega opnunarsýningu

Egilsstaðir | Verið er að opna nýjan sýningarsal fyrir myndlist á Tjarnarbraut á Egilsstöðum. Nefnist hann Gallerí Bláskjár og munu listamenn af Austurlandi sýna og selja þar verk sín að staðaldri. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð

Grimmileg hefnd

Bagdad. AP. | Hópur lögreglumanna, allir sjía-múslímar, hefndu í fyrrinótt grimmilega fyrir tilræði í Talafar í norðurhluta Íraks í fyrradag sem kostaði 63 lífið. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 416 orð

Gæsluvistin mjög skaðleg

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Íslandshreyfingin vill gera lífið skemmtilegra

Stykkishólmur | Yngsti stjórnmálaflokkur landsins Íslandshreyfingin – lifandi land, er lagður af stað til að kynna fólki stefnumál sín. Fulltrúar hreyfingarinnar fóru um Snæfellsnes og héldu fundi á þremur stöðum þriðjudaginn 27. mars. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Íslandsmót barnaskólasveita í skák

ÍSLANDSMÓT barnaskólasveita 2007 fer fram dagana 31. mars og 1. apríl nk. og hefst kl. 13.30 báða dagana. Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða níu umferðir, umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppanda. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Konur í utanríkisþjónustu

YFIRBRAGÐ alþjóðamála hefur breyst töluvert á síðustu áratugum. Á sama tíma og þessar breytingar hafa orðið er konum farið að fjölga í utanríkisþjónustu og nú eru fjórar konur sendiherrar erlendra ríkja á Íslandi. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Kostnaður nemur 800 milljónum

SAMKOMULAGI milli Landsnets og Alcan felur í sér að raflínur við Vallarhverfið í Hafnarfirði verða fjarlægðar ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamranes. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kvonfang fundið

Stærsti maður heims, Kínverjinn Bao Xishun, er búinn að finna sér konu í heimabæ sínum. Bao er 2,36 metrar á hæð en brúðurin, Xia Shujian, er aðeins 1.68... Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd Röng mynd birtist með grein Hjálmars Jónssonar, "Þau tvö stóru", sem birtist í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á... Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 33 orð

Lífeindafræðingar

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í lífeindafræði. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Lostæti matreitt í kokkakeppni

Tagliatelle, naan-brauð og gullið og grænt salat var meðal þess sem nemendur í Rimaskóla matreiddu í úrslitakeppni í kokkakeppni skólans í gær. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð

Lýst eftir vitnum

ÞRIÐJUDAGINN 27. mars um klukkan 18:45 var ekið á gangandi vegfaranda, 13 ára stúlku, við gatnamót Austurbergs og Hraunbergs í Reykjavík. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Málþing um boðun kristinnar trúar

MÁLÞING um boðun kristinnar trúar á tímum hnattvæðingar verður haldið í Grensáskirkju föstudaginn 30. mars kl. 13–16.30. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Málþing um tungumál og atvinnulífið

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur í samvinnu við Alþjóðahúsið efnir til málþings um stöðu innflytjenda á vinnumarkaðnum með tilliti til tungumálakunnáttu, föstudaginn 30. mars kl. 14 í Öskju. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Málþing um vötn og vatnasvið

MÁLÞING um vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu – ástand og horfur – verður haldið á morgun, föstudaginn 30. mars, á Hótel Loftleiðum. Málþingið hefst kl. 8:30 með setningarræðu Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Meintur hagnaður FL af AMR horfinn

GENGI bréfa AMR Corporation, móðurfélags bandaríska flugfélagsins American Airlines, hefur lækkað á síðustu vikum og er nú komið niður fyrir þá stöðu sem þau voru í við kaup FL Group á síðasta ársfjórðungi 2006. Í desember sl. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Nauðlenti á Eyjafjarðarbraut

FLUGMAÐUR eins hreyfils flugvélar brá á það ráð að nauðlenda á Eyjafjarðarbraut við Melgerðismela um hálftvöleytið í gær þegar drapst á hreyfli vélarinnar. Gekk lendingin að óskum. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Nýir loftferðasamningar færa aukin réttindi

NÝIR loftferðasamningar við Danmörku, Noreg og Svíþjóð voru undirritaðir í utanríkisráðuneytinu í gær. Samningarnir koma í stað eldri samninga frá 1950–60, að því er segir í frétt frá utanríkisráðuneyti og samgönguráðuneyti. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Ólíklegt að villtir fuglar beri smit

FLEST bendir til þess að fuglaflensa dreifist ekki með villtum fuglum, að sögn Yanns Kolbeinssonar, líffræðings hjá Náttúrustofu Suðurlands. Því óttast menn síður nú en áður að þessi sjúkdómur berist með farfuglum hingað til lands. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Óskýr refsiheimild og engar ólöglegar lánveitingar

GESTUR Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar forstjóra Baugs, sagði í gær að þar sem refsiheimild vegna brota á 104. grein hlutafélagalaga væri svo óskýr, yrði ekki hjá því komist að sýkna Jón Ásgeir vegna meintra ólöglegra lánveitinga. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Pantaði tölur en fékk kassauppgjörið

Vestmannaeyjar | Gíslína Magnúsdóttir í Vestmannaeyjum, oftast kölluð Ína, lenti heldur betur í óvenjulegri reynslu í síðustu viku. Hún hafði pantað tölur frá Reykjavík en þegar hún opnaði umslag, sem hún fékk í póstinum, var það fullt af peningum. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Páskasöfnun fyrir indversk börn

PÁSKASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar hófst í gær og opnaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra söfnunina. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Potter í fjársjóðshrúgu

BÓKAKÁPAN á seinustu Harry Potter-bókinni var afhjúpuð í gær. Þar sést hinn heimsþekkti galdrastrákur detta um fjársjóðshrúgu. Bestu vinir Potter, Ron Weasley og Hermione Granger, eru með Potter á kápunni sem er á barnaútgáfu bókarinnar í Bretlandi. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Rauðáta og efri þrep í sjó

HILDUR Pétursdóttir flytur erindið Fæðutengsl milli rauðátu og efri þrepa í sjó föstudaginn 30. mars kl. 12.30. Erindið verður flutt í fundarsal á fyrstu hæð Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, og eru allir velkomnir. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Risaskip kemur með fyrsta súrálsfarminn til Alcoa Fjarðaáls

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FYRSTA skipið með súrál fyrir álver Alcoa Fjarðaáls kom til hafnar í Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði í gærmorgun. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Samið um byggingu og eignarhald bygginga HR

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Skipulagðar frístundabyggðir rúma allt að 64 þúsund frístundahús

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FRÍSTUNDAHÚSUM gæti fjölgað um tugi þúsunda á Suður- og Vesturlandi miðað við þau svæði sem hafa verið skipulögð sem frístundabyggðir. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Sleppt eftir játningar á ráni í 10–11

LÖGREGLAN sleppti í gær úr gæsluvarðhaldi 15 ára drengnum sem játað hefur vopnað rán í verslun 10–11 um síðustu helgi ásamt tveimur eldri félögum sínum. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Stefnir í hörð átök milli Bush og þingsins

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í fyrradag, að bandarískur her skyldi kallaður heim frá Írak og á brottflutningnum að vera lokið fyrir marslok á næsta ári. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sýning um rokkárin á Íslandi

Reykjanesbær | Ný sýning á vegum Poppminjasafns Íslands verður opnuð í Duushúsum í Reykjanesbæ næstkomandi laugardag, klukkan 16. Nú eru það rokkárin sem verða skoðuð. Sýningin heitir "Vagg og velta, rokkárin á Íslandi". Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Sælureitur í nágrenni Djúpavogs

Djúpivogur | Skógræktarfélag Djúpavogs var stofnað árið 1952 og hefur verið starfrækt síðan. Félagið hefur í gegnum tíðina verið ötult í gróðursetningu og á nú skóg sem orðinn er sannkallaður sælureitur. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tekin fyrir hnupl og veggjakrot

ÁTJÁN ára stúlka var tekin fyrir þjófnað á snyrtivörum í Smáralind á þriðjudag. Nokkru síðar voru tvær stúlkur á fermingaraldri staðnar að verki á sama stað en þær stálu sælgæti. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Torf í arf á Löngumýri

ÞVERFAGLEGT málþing um íslenska torfbæinn verður haldið á Löngumýri í Skagafirði á morgun og laugardaginn. Á þinginu verður fjallað frá ýmsum sjónarhornum um íslenska torfbæinn. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tók gamla slagara í bland við nýja

BRESKI tónlistarmaðurinn Cliff Richard hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi fyrir fullu húsi og við góðar undirtektir. Sveinn Guðjónsson blaðamaður var á tónleikunum og sagði þá mjög vel heppnaða. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tók sér far með rútunni

Blönduós | Grágæs bættist í hóp farfugla í hádeginu í gær en gæsin sú kom ekki loftleiðis heldur tók hún sér far með áætlunarbifreið sem fer milli Reykjavíkur og Akureyrar. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 12 orð

Tsvangirai handtekinn

Lögreglan í Zimbabwe handtók í gær öðru sinni Morgan Tsvangirai, leiðtoga... Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Umhyggja eða athyglissýki?

Manila. AFP. | Leikskólastjóri, sem hélt 32 börnum á sínum eigin skóla í gíslingu í strætisvagni í 10 klukkutíma, gafst í gær upp fyrir lögreglunni og lét börnin laus. Var hann vel vopnaður en kvaðst hafa gert þetta fyrir börnin. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Upphaf að nýjum tímum í sorpmálum Eyfirðinga

STÓRT skref hefur verið stigið í þá átt að hætta urðun sorps í Glerárdal ofan Akureyrar og koma sorpmálum Eyjafjarðarsvæðisins í heild í nýjan framtíðarfarveg: Stofnað hefur verið hlutafélagið Molta ehf. Meira
29. mars 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð

WHO mælir með umskurði karla

KOMIÐ hefur í ljós í rannsóknum í Afríkulöndum að séu karlar umskornir geti það lækkað um helming tíðni HIV-smits sem veldur alnæmi, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð

Þrír birgjar hafa lækkað vöruverðið

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is AÐEINS þrír birgjar hafa lækkað vörur frá áramótum samkvæmt frétt Neytendasamtakanna (NS). Enginn innlendur framleiðandi matvöru hefur lækkað. Í byrjun ársins hækkuðu birgjar verð. Meira
29. mars 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Þyrlu norður

Á STJÓRNARFUNDI Læknafélags Íslands á þriðjudag var samþykkt ályktun þar sem farið er fram á það við stjórnvöld að ein af þyrlum Landhelgisgæslunnar verði staðsett á Akureyri. Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2007 | Leiðarar | 380 orð

Börn, íþróttir og jafnræði

Foreldrar barna í íþróttum vita að íþróttamót geta verið hápunktur þar sem tækifæri gefst til að sýna afrakstur æfinga og erfiðis. Foreldrar barna í íþróttum þekkja einnig kostnaðarhliðina. Meira
29. mars 2007 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Umhugsunarefni

Kosningabaráttan í Hafnarfirði, vegna kosninganna sem þar fara fram á laugardag og ráða úrslitum um það hvort álverið í Straumsvík verður stækkað eða ekki, er svolítið umhugsunarefni. Meira
29. mars 2007 | Leiðarar | 402 orð

Um orðhengilshátt lögfræðinga

Stundum mætti ætla, að það væri eitt helzta viðfangsefni lögfræðinga að útskýra fyrir fólki, að orð, sem hafa skýra merkingu, hafi það ekki. Slíka tilraun gerir Helgi Áss Grétarsson lögfræðingur í grein hér í blaðinu í fyrradag. Meira

Menning

29. mars 2007 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Amerískar uppfinningar

SÍÐLA kvölds síðasta fösutdag datt ég inn í fyrsta þátt nýrrar raunveruleikaþáttaraðar á Sirkus, American Inventor eða Amerískur uppfinningamaður. Meira
29. mars 2007 | Kvikmyndir | 610 orð | 1 mynd

Ásgrímur og Ameríska nóttin

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 705 orð | 1 mynd

Blonde Redhead

New York-sveitin Blonde Redhead heimsækir landið í fjórða sinn í næstu viku en ný plata sveitarinnar, 23, kemur út 10. apríl. Meira
29. mars 2007 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Colt-byssa í Bond-mynd

MARGHLEYPA sem var í eigu Ians Flemings, höfundar bókanna um James Bond, var seld á uppboði í London í gær. Hæsta boð var 12.000 pund, eða sem svarar rúmri einni og hálfri milljón króna. Byssan er af gerðinni Colt Python. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Dramatík

GESTIR er sú færeyska rokksveit sem er í mestum metum hjá pælandi heimamönnum og er hún ein þeirra sveita/listamanna sem sækja Ísland heim nú á laugardaginn, en þá verða færeyskir tónleikar haldnir á NASA. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 194 orð

Eiki haggast ekki!

ÞAÐ er svipaða sögu að segja um efstu sæti Lagalistans og Tónlistans þessa 12. viku. Eiríkur Hauksson, Mika og Take That sitja fastir með sína smelli í efstu sætunum og ljóst að Íslendingar vilja lítið annað heyra um þessar mundir. Meira
29. mars 2007 | Leiklist | 614 orð | 1 mynd

Ekki hlæja!

Byggt á Ímyndunarveikinni eftir Moliére og Þögn Moliéres eftir Giovanni Macchia. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 304 orð | 1 mynd

Enginn friður fyrir þessum fallegu laglínum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "PÁLUS fór eins og eldur í sinu frá Evrópu til Englands, og alveg rétt, að þetta var kassastykki," segir Hörður Áskelsson stjórnandi Sinfóníutónleika kvöldsins, sem hefjast kl. 19.30 að vanda. Meira
29. mars 2007 | Hönnun | 78 orð | 1 mynd

Framsæknustu hönnuðir Frakka

NÝSTÁRLEG hönnunarsýning verður opnuð í Gerðarsafni í dag, með verk eftir nokkra framsæknustu hönnuði Frakka; Philippe Starck, Laurence Brabant og Matali Crasset. Meira
29. mars 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Gervais í rómantískri grínmynd

RICKY Gervais og Greg Kinnear munu leika í rómantískri grínmynd sem nefnist Ghost Town og framleidd verður af Dream Works. Meira
29. mars 2007 | Kvikmyndir | 419 orð | 1 mynd

Hallærisleg náttúrubörn

Leikstjóri: Pascale Ferran. Aðalleikarar: Marina Hand, Jean-Lois Coulloc'h, Hippolyte Girardot. 158 mín. Frakkland. 2006 Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Hann er klikkaður...

ISAAC Brock, leiðtogi Modest Mouse, skar sig víst í bringuna með hníf á tónleikum á dögunum. Það blæddi sæmilega og enginn veit hvað honum gekk til. Meira
29. mars 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð

Jon Morgan tekur við Fringe

TILKYNNT hefur verið að Jon Morgan taki við keflinu af Paul Gudgin sem stjórnandi Fringe-listahátíðarinnar í Edinborg en eins og áður hefur verið greint frá lætur Gudgin af stöfum 7. júní nk. eftir sjö ára farsælt starf. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Nokkuð gott, ekki slæmt

ÞAÐ verður ekki af skrattakollinum Damon Albarn tekið að hann er hæfileikaríkur tónlistarmaður í sífelldri leit og gefur mátulega mikinn skít í köld lögmál markaðarins. Meira
29. mars 2007 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Nýtt eldhús á Barnum

SKEMMTI- og veitingastaðurinn Barinn við Laugaveg/Klapparstíg opnar í kvöld nýtt eldhús. Til að fagna því býður staðurinn til samkomu sem byrjar kl. 20. Þar verður boðið upp á mat úr nýja eldhúsinu og áfengi í boði Ölgerðarinnar. Allir eru velkomnir. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Ómar Guðjónsson spilar í Múlanum

ÓMAR Guðjónsson og félagar eru gestir Múlans í kvöld og hefjast tónleikar þeirra kl. 21. Múlinn er sem kunnugt er starfræktur á Domo í Þingholtsstræti. Meira
29. mars 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Pitt og Jolie í hnapphelduna?

SVO virðist sem Brad Pitt og Angelina Jolie hafi loks ákveðið að ganga í hnapphelduna, ef marka má ummæli heimildarmanns breska tímaritsins OK . Samkvæmt þeim eru skötuhjúin í óðaönn að skipuleggja brúðkaup um páskana í Dóminíska lýðveldinu. Meira
29. mars 2007 | Hugvísindi | 762 orð | 1 mynd

"Djúsí" heimspeki

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is SLÓVENSKI heimspekingurinn Slajov Žižek er eftirsóttur fyrirlesari víða um heim. Sem slíkur þykir hann persónulegur og ástríðufullur og er greining hans á samtímanum í senn óhefðbundin og ögrandi. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Rás 2 í New York

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl ÞAÐ er Jan Murtomaa, tæknimaður hjá RÚV, sem átti hugmyndina að þessu tiltæki, en með honum verða þeir Egill Jóhannsson og Gunnar Steinn Úlfarsson. Meira
29. mars 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Rithöfundur sýknaður af stuldi

BRESKUR áfrýjunardómstóll hafnaði í dag málsókn tveggja rithöfunda sem saka höfund Da Vinci lykilsins , Dan Brown um ritstuld. Í undirrétti var Brown sýknaður af kröfum rithöfundanna. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 207 orð | 2 myndir

Rólegt á toppnum

LADDA- og Evróvisjónæðið heldur áfram eins og við var að búast. Hver er sinnar kæfu smiður hefur nú selst í 6.000 eintökum og mun Laddi fá afhenta gullplötu fyrir 5.000 eintaka sölu á næstu vikum. Meira
29. mars 2007 | Kvikmyndir | 466 orð | 1 mynd

Svipur fortíðar

Leikstjórn: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: George Clooney, Cate Blanchett, Tobey Maguire og Christian Oliver. BNA, 105 mín. Meira
29. mars 2007 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Torf í arf – þingað um torfbæinn

ÞVERFAGLEGT málþing um íslenska torfbæinn verður haldið á Löngumýri í Skagafirði um helgina. Að þinginu standa: Íslenski bærinn, Háskólinn á Hólum, Byggðasafn Skagfirðinga og Reykjavíkur Akademían. Meira
29. mars 2007 | Kvikmyndir | 588 orð | 2 myndir

Tvennir tímar í Tjarnarbíói

Ósköp er notalegt þegar gamlir kunningjar ganga í endurnýjun lífdaganna og blómstra á ný. Ekki sakar að Tjarnarbíó er í gamla miðbænum og verður átak Fjalakattarins, hins nýja rekstraraðila þess, örugglega til að hressa upp á hrakandi miðborgarímyndina. Meira
29. mars 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Verður að syngja heima

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SJALDHEYRÐAR ljóðaperlur munu óma í Salnum í Kópavogi í kvöld. Þá munu Jónas Guðmundsson tenór og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari flytja verk eftir Beethoven, Liszt, Respighi og Rachmaninoff. Meira

Umræðan

29. mars 2007 | Aðsent efni | 874 orð

Aðeins um umferðina

Frá Högna Sigurjónssyni: "UNDANFARIÐ hefur mikið verið ritað og rætt um ökuleyfisaldur, slys og ofsaakstur og er víst ærin ástæða til. Ég tel ráðamenn vera að eyða dýrmætum tíma og orku í að vaða reyk. Það, að ætla að hækka aldursmörk ökuleyfis um eitt ár vegna þess að þá er fólk orðið þroskaðra, er bara bull. Á svo að fara næst í nítján ára o.s.frv.?" Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 179 orð | 1 mynd

Að sjá heiminn í grænu eða gráu

Eftir Vilhelm G. Kristinsson: "ÞAÐ var kostulegt að sjá frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta lýðveldisins, koma fram í sjónvarpi og lýsa yfir því að erlend fyrirtæki væru að nota Íslendinga vegna þess að engir aðrir væru tilbúnir til þess að ljá þeim land undir stóriðju." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 744 orð

Auðlindalygavefurinn

Frá Sigurði Sigurðssyni: "UNDANFARIÐ hefur dunið yfir okkur enn ein fullyrðingalygabylgjan um fiskveiðikvótann og stjórnarskrána." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 262 orð | 1 mynd

Álglýjan tefur fyrir nýsköpun og útrás

Eftir Ómar Ragnarsson: "UNDANFARNA áratugi hafa íslensk stjórnvöld lagt ofurkapp á að laða álfyrirtæki til landsins." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 468 orð

Álver

Eftir Gest Gunnarsson: "ÁL VAR fyrst unnið á Íslandi í álveri ÍSAL haustið 1969. Togarafélag Hellyers var með umfangsmikla útgerð frá Hafnarfirði á þriðja áratug seinustu aldar en vegna ágreinings í skattamálum hvarf Hellyers-útgerðin og Hafnfirðingar voru á vonarvöl." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Álver í Helguvík

Eftir Hannes Friðriksson: "UNDANFARNAR vikur hafa umhverfismál verið næstum allsráðandi hvað varðar stjórnmálaumræðuna og hafa augu manna m.a. beinst að fyrirhuguðum álverum í Helguvík og Straumsvík. Í umræðunni hafa einkum togast á tvö sjónarmið." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Átak til aukinna skila á ónýtum rafhlöðum

Guðmundur G. Þórarinsson skrifar um skil á rafhlöðum til úrvinnslu: "Markmið átaksins er að fá fleiri til að skila rafhlöðum til úrvinnslu svo þær hafni ekki í almennu rusli sem til fellur á heimilum og í fyrirtækjum." Meira
29. mars 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Björk Vilhelmsdóttir | 27. mars 2007 Hagur geðfatlaðra Minni áhugasamt...

Björk Vilhelmsdóttir | 27. mars 2007 Hagur geðfatlaðra Minni áhugasamt fólk um Laugardalinn og ekki síður þá sem spenntir eru fyrir uppbyggingu í þágu geðfatlaðra á opinn fund um skipulag við Holtaveg sem haldinn verður á fimmtudag kl. 20. Meira
29. mars 2007 | Velvakandi | 361 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Getum við hjálpað? ÁSTA Lovísa Vilhjálmsdóttir er ung kona, aðeins 30 ára gömul, einstæð móðir með þrjú ung börn. Hún er að berjast við krabbamein. Meira
29. mars 2007 | Blogg | 282 orð | 1 mynd

Eygló Harðardóttir | 27. mars 2007 Lækka skólamáltíðir? Erindi mitt til...

Eygló Harðardóttir | 27. mars 2007 Lækka skólamáltíðir? Erindi mitt til Vestmannaeyjabæjar um hvenær verð á skólamáltíðum o.fl. verði lækkað í samræmi við lækkun á virðisaukaskatti og vörugjöldum var tekið fyrir á fundi skólamálaráðs hinn 20. mars sl. Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 751 orð

Fjölmenningarstefnan í Bretlandi og víðar

Frá Skúla Skúlasyni: "MARGIR muna eftir aðskilnaðarstefnunni ,,Apartheit", sem ríkti í áratugi í Suður-Afríku, þar sem svart fólk fékk ekki aðgang að sömu salernum, matsölustöðum, skólum og slíkri þjónustu og hvítt fólk. Margir kölluðu þetta fasisma, vegna skorts á umburðarlyndi í stefnunni." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Fyrirkomulag og fjármögnun heilbrigðisþjónustu

Sigurbjörn Sveinsson skrifar um heilbrigðisþjónustu: "...ég að ofangreind skýrsla nefndar Jónínu Bjartmarz, sem gerð var vorið 2006 fyrir Jón Kristjánsson, fyrrv. heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sé góður grundvöllur þeirrar umræðu." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 584 orð

Hvalveiðafárið mikla

Frá Magnúsi Jónssyni: "SVOKÖLLUÐUM "fréttum" af yfirvofandi óförum okkar Íslendinga hér heima og á erlendri grund bókstaflega rignir yfir okkur þessa dagana. Bandaríkjamenn ætla víst að sniðganga íslenskar landbúnaðarvörur og þeir Grænfriðungar ætla að hætta að koma til okkar að skoða hvali." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 677 orð

Hvalveiðar og hvalaskoðun

Frá Guðjóni Jenssyni: "FYRIR margra hluta sakir er fróðlegt að skoða þessi tvö orð sem kalla á andstæður. Í Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans eru margir tugir ef ekki hundruð orða sem tengjast hvölum, hvalveiðum og nytjum af hvölum. Hins vegar finnst orðið hvalaskoðun einhverra hluta vegna ekki enn í þessu sama safni hversu vel og vandlega sem er leitað." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Hver er fórnarkostnaður stærra álvers í Straumsvík?

Eftir Ólaf Örn Pálmarsson: "MIKIL og ómetanleg lífsgæði eru fólgin í því að hafa heilnæmt loft í umhverfi sínu. Hafnfirðingar munu kjósa í lok mánaðarins um það hvort þeir hafi áhuga á því að fá stærsta álver Evrópu nálægt íbúðarbyggð bæjarins." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 697 orð

Hver er vilji Samfylkingarinnar?

Frá Esther Vagnsdóttur: "NÚ ER stutt til alþingiskosninga, aðeins rúmir tveir mánuðir. Þegar horft er yfir íslenska þjóðfélagið má sjá að ýmsar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á undanförnum árum. Skapast hefur alþjóðlegri blær á þjóðlífið vegna þeirra mörgu útlendinga sem hafa sest hér að." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 357 orð

Hvert er markmið fíkniefnalöggjafarinnar?

Eftir Jón Þór Ólafsson "HVERGI í íslenskum lögum um ávana- og fíkniefni er minnst á markmið þeirra, og ef markmiðið er ekki skýrt er erfitt að ná árangri. Lögin virðist eiga að stöðva dreifingu og neyslu efnanna með tollgæslu og refsingum, sem svo minnkar framboð og hækkar verð efnanna og dregur þannig úr eftirspurn þeirra." Meira
29. mars 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Jens Guð | 28. mars 2007 Áfengi Í frönsku blaði las ég... að glas af...

Jens Guð | 28. mars 2007 Áfengi Í frönsku blaði las ég... að glas af hvítvíni á dag sé allra meina bót. Í dönsku blaði las ég að bjórglas sé jafn hollt heilsu og rauðvínsstaup. Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 842 orð

Maðkaflugan er kanarífugl öreigans

Frá Arnaldi Bárðarsyni: "Í VEIÐI- og bændasamfélagi fyrri alda lifði maðurinn í ótta við náttúruöflin, skuggi hungurs lagðist yfir heimilin þar sem börnin sultu, gamalmenni dóu úr vesöld og engar bjargir voru, mannúðin ekki önnur þá en hönd dauðans sem færði manneskjunni frið frá vesaldartáradal heimsins." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 1126 orð | 4 myndir

Mælingar á hreinleika andrúmslofts við leikskóla árin 1997–99

Eftir Jón Benjamínsson: "Vonandi veitir þessi grein nokkra innsýn í niðurstöður mælinga sem gerðar voru á leikskólalóðum 1997 til 1999, loftmengun er nefnilega of alvarlegt málefni til að fara í feluleik með." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Pistill á Útvarpi Sögu veldur ólgu

Sigurjón Þórðarson svarar grein Jónasar Bjarnasonar: "Svo virðist sem Páll Magnússon telji sig eingöngu vera útvarpsstjóra Sjálfstæðisflokksins." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 848 orð

Ríkið með Geysi í gíslingu

Frá Sverri Árnasyni: "ÉG HEF áður tjáð mig um ástandið á hverasvæðinu við Geysi í Haukadal. Svæðið er stórhættulegt yfirferðar, sóðalegt ásýndar og þjóðinni hreinlega til skammar. Niðurníðslan á hverasvæðinu hefur verið slík, að ég hef fundið mig knúinn til að biðja farþega mína afsökunar þegar ég á leið þar um!" Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 649 orð

Skólayfirvöld og forsjárhyggja

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "ALLUNDARLEG forsjárhyggja er risin upp í framhaldsskólum. Eru stjórnendur skólanna komnir í stöðu þrælapískara gagnvart nemendum þegar þeir hóta þeim (nemendum) falli mæti þeir ekki í skólann og að ekki gagni að tilkynna sig veikan." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Stóriðjustoppið

Eftir Pál Magnússon: "FORYSTUFÓLK vinstri flokkanna á Íslandi vill stöðva framgang einnar atvinnugreinar. Reyndar fylgja ekki allir flokksmenn forystunni, eins og glögglega má sjá af framvindu mála í Hafnarfirði." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 539 orð

Úrhrök og annars flokks manneskjur

Frá Inga Karlssyni: "NÚ ER yfirvofandi lögbann á reykingar á veitinga- og kaffihúsum." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 655 orð

Vanþekking viðskiptaráðherra

Frá Magnúsi Orra Einarssyni: "MANNI getur ekki annað en brugðið um leið og kalt vatn rennur manni milli skinns og hörunds við frétt um að viðskiptaráðherra haldi því fram án þess að blikna að það sé erfitt að afnema verðtryggingu lána." Meira
29. mars 2007 | Aðsent efni | 706 orð

Verðtrygging húsnæðislána: skyr eða dauði?

Frá Jónasi Gunnari Einarssyni: "MARKAÐUR dafnar ekki síst á hæfilegri hreyfingu viðskipta, með fjölbreyttu framboði og sölu á vöru og þjónustu, sem einkum tekur mið af "mataræði" viðskiptavina, ef allt er með felldu í markaðshagkerfi." Meira

Minningargreinar

29. mars 2007 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Auður Magnúsdóttir

Auður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1947 og ólst þar upp. Hún lést 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Ástmarsson prentsmiðjustjóri, f. 7.2. 1909, d. 1970 og Elínborg Guðbrandsdóttir húsmóðir, f. 6.8. 1913, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2007 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Guðmundur Ágúst Jensen

Guðmundur Ágúst Jensen fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1919. Hann lézt á Landspítala, Landakoti föstudaginn 16. mars síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Kristín Eiríksdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. í Sölvholti í Hraungerðishreppi í Flóa... Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2007 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Hansína Jónatansdóttir

Hansína Aðalbjörg Jónatansdóttir fæddist á Húsavík 22. maí 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 3. mars síðastliðinn. Móðir hennar var Guðfinna Hansdóttir frá Hrauni í Aðaldal og faðir Jónatan Jónasson. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2007 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Hulda Árnadóttir

Aðalheiður Hulda Árnadóttir ljósmóðir fæddist á Kringlu í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 28. desember 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Blönduóskirkju 24. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2007 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 11. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2007 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Sveinn Þórðarson

Sveinn Þórðarson fæddist á Kleppi 13. janúar 1913. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Red Deer, Alberta í Kanada 13. mars síðastliðinn. Minningarathöfn um Svein var í Eventide Funeral Chapel í Red Deer þriðjudaginn 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2007 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Þorvarður Guðmundsson

Þorvarður Guðmundsson fæddist í Stekkum í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu 22. október 1943. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 4. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. mars 2007 | Sjávarútvegur | 640 orð | 1 mynd

Vægast sagt alveg ömurlegt tíðarfar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is TÍÐARFARIÐ í vetur hefur verið með eindæmum slæmt. Smærri bátar hafa ekki komizt á sjó dögum saman og stærri bátarnir hafa átt í erfiðleikum og lítið komizt út í kantana. Meira

Daglegt líf

29. mars 2007 | Daglegt líf | 320 orð | 2 myndir

akureyri

Óhætt er að mæla með Lífinu – notunarregl-um, sem Leikfélag Akureyrar og útskriftarhópur leiklistardeildar Listaháskóla Íslands frumsýndu í Rýminu fyrir tæpri viku. Meira
29. mars 2007 | Daglegt líf | 235 orð

Eldgamlar vísur í umbúðum

Það er skemmtilegt að lesa ræður og greinar Guðmundar skálds á Sandi, enda kennir þar margra grasa. Á einum stað fjallar hann um húsganga. Þeir sverja sig í ætt þjóðsagna vorra þannig, að segja má, að alþýðuandinn sé faðir þeirra og þjóðarsálin móðir. Meira
29. mars 2007 | Ferðalög | 821 orð | 4 myndir

Fólkið á ströndinni

Í Kenía hefur fjöldi fólks viðurværi af sölu á vörum og þjónustu fyrir ferðamenn. Brynja Tomer var í vetrarfríi í Bamburi og spjallaði við fólk á ströndinni, sem er í sjöunda himni ef það þénar 500 krónur á dag. Meira
29. mars 2007 | Daglegt líf | 182 orð | 7 myndir

Föndrað á 5 mínútum fyrir páskana

Það er eitt sem nútímafólki finnst það aldrei eiga nóg af og það er tími. Meira
29. mars 2007 | Neytendur | 647 orð

Hjónabandssæla og lambakjöt af nýslátruðu

Bónus Gildir 28. marz - 31. marz verð nú verð áður mælie. verð Bónus fetaostur, 250 gr. 159 229 636 kr. kg Bónus brauð, 1 kg 89 139 89 kr. kg KF úrbeinað hangilæri 1519 2279 1519 kr. kg KF úrb. hangiframpartur 1125 1689 1125 kr. Meira
29. mars 2007 | Neytendur | 196 orð | 2 myndir

Mikill verðmunur á páskaeggjum

Það munaði allt að 46,9% á verði svokallaðra Nóa-púkaeggja þegar gerð var í gær verðkönnun á páskaeggjum í sex matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Eggin kostuðu 789 krónur þar sem þau voru ódýrust, í Bónus, en 1. Meira
29. mars 2007 | Ferðalög | 296 orð | 1 mynd

Testofur í Kaupmannahöfn

Kaffihús spruttu upp eins og gorkúlur víða um hinn vestræna heim á tíunda áratugnum, enda eru þeir ófáir sem ekki geta hugsað sér að byrja daginn án þess að fá góðan kaffibolla. Meira
29. mars 2007 | Daglegt líf | 467 orð | 2 myndir

Tindur toppaði með kaffi og kókóslíkjör

Það eru smáatriðin sem skipta máli," segir Hjörtur Matthías Skúlason kaffibarþjónn sem sigraði um helgina í fyrstu keppninni Kaffi í góðum vínanda þar sem keppt var í gerð áfengra kaffidrykkja. Meira

Fastir þættir

29. mars 2007 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

70 og 75 ára afmæli . Systurnar Helga Sigríður og Ása Árnadætur verða...

70 og 75 ára afmæli . Systurnar Helga Sigríður og Ása Árnadætur verða sjötíu ára og sjötíu og fimm ára 31. mars. Í tilefni tímamótanna bjóða þær ættingjum og vinum í miðdagskaffi sunnudaginn 1. apríl kl. 15 til 18 í Tjarnarsal... Meira
29. mars 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 29. mars, verður áttræður Jón Hnefill...

80 ára afmæli. Í dag, 29. mars, verður áttræður Jón Hnefill Aðalsteinsson, próf. emeritus, Einarsnesi 32. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Norræna húsinu í Reykjavík, laugardaginn 31. mars, milli kl. 14 og... Meira
29. mars 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Mikilvæg nía. Meira
29. mars 2007 | Fastir þættir | 826 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag SÁÁ Bridsfélag SÁÁ hefur hafið spilamennsku á nýjan leik. Spilað er öll fimmtudagskvöld í Efstaleiti 7 og hefst spilamennska kl. 19.30. Byrjendur geta mætt og fengið tilsögn. Tekið er vel á móti öllum spilaáhugamönnum, vönum sem óvönum. Meira
29. mars 2007 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Krónikur dags og nætur

KRÓNIKUR dags og nætur er yfirskrift á sýningu til heiðurs franska höfundinum Xavier Durringer. Sýningin er byggð á bók Durringers, Les chroniques des jours entiers et des nuits entiéres , og inniheldur fjölmarga stutta prósatexta og samtöl. Meira
29. mars 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
29. mars 2007 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2 c5 8. dxc5 Rc6 9. cxd5 exd5 10. Rf3 Bf5 11. b4 d4 12. g4 Bg6 13. Db2 0-0 14. Bg2 He8 15. 0-0 Rc3 16. He1 h5 17. g5 Be4 18. Bd2 Re5 19. Bxc3 Bxf3 20. exf3 dxc3 21. Meira
29. mars 2007 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Línubátur setti Íslandsmet í aflabrögðum fyrr í vikunni. Báturinn heitir eftir frægri persónu úr Íslendingasögunum. Hverri? 2 Stefán Baldursson fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri hefur fengið nýtt starf. Hvaða? Meira
29. mars 2007 | Í dag | 429 orð | 1 mynd

Vilja alvöru samræður

Andrea Ólafsdóttir fæddist á Húsavík 1972. Hún lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Húsavík 1993 og leggur nú stund á nám í uppeldisfræði við Háskóla Íslands. Andrea hefur m.a. Meira
29. mars 2007 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þegar talið berst að útivist á höfuðborgarsvæðinu ætti fólk með ólíkar þarfir að finna eitthvað við sitt hæfi, stundum á sama blettinum svo að segja. Þannig er þessu farið á Eiðinu við Geldinganesið. Meira

Íþróttir

29. mars 2007 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Árni nálægt því að tryggja óvænt stig

ÍSLENSKA landsliðið hélt út í 80 mínútur gegn stjörnum prýddu liði Spánverja í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu en þjóðirnar mættust við afar erfiðar aðstæður á sólareyjunni Mallorka í gærkvöld. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 186 orð

David Healey skaut Norður-Írum á toppinn

"HEALEY hefur leikið stórkostlega með okkur – hann er miðherji og markaskorari í hæsta gæðaflokki," sagði Lewrie Sanchez, landsliðsþjálfari Norður-Írlands, eftir að hans menn höfðu lagt Svía að velli á Winsor Park í Belfast í gærkvöldi,... Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleikskappinn Logi Gunnarsson gerði 12 stig fyrir ToPo og var stigahæstur leikmanna liðsins þegar það tapaði í fyrrakvöld fyrir Lahti 74:57 í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Örn Arnarson varð í 49. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 466 orð

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Þór Gunnarsson lék sinn fyrsta leik með A-landsliðinu í leiknum gegn Spánverjum á Mallorca í gær. Gunnar Þór er 21 árs og leikur með sænska liðinu Hammarby . Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn 45. landsleik og Kristján Örn Sigurðsson lék 20. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 196 orð

Gerrard á skotskónum

ÞAÐ var Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, sem linaði þjáningar landsliðsþjálfarans Steve McClaren í Barcelona – þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Englendinga er þeir lögðu leikmenn Andorra að velli í Evrópukeppninni í gærkvöldi, 3:0. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 124 orð

Hermann bjartsýnn

HERMANN Hreiðarsson, sem ekki gat leikið með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Spánverjum á Mallorca í gærkvöld vegna meiðsla, er bjartsýnn á að lið sitt, Charlton Athletic, geti bjargað sér frá falli í ensku úrvalsdeildinni. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 792 orð | 1 mynd

Horfum fram á við

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék sinn 45. landsleik í gær en hann hefur nú skorað 17 landsliðsmörk og deilir hann metinu ásamt Ríkharði Jónssyni. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 696 orð

KNATTSPYRNA Spánn – Ísland 1:0 ONO Estadi-leikvöllurinn í Palma á...

KNATTSPYRNA Spánn – Ísland 1:0 ONO Estadi-leikvöllurinn í Palma á Mallorka, undankeppni Evrópukeppni landsliðs, F-riðill, miðvikudagur 28. mars 2007. Mark Spánar: Andres Iniesta 81. Aðstæður: Rigning og rok, völlurinn blautur. Áhorfendur: 17.000. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 200 orð

Óvænt tap Finnlands

PÓLVERJAR fögnuðu sigri á Armeníu í A-riðli í gærkvöldi með marki frá Maciej Zurawski á 26. mín. Þetta mark gaf Pólverjum fimm stiga forskot í A-riðli Evrópukeppni landsliða, þar sem Finnland tapaði óvænt fyrir Aserbaídsjan á útivelli, 1:0. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Sáttur við varnarleikinn og markvörslu Árna Gauts

EYJÓLFUR Sverrisson, þjálfari íslenska liðsins í knattspyrnu, stóð við hlíðarlínuna og hvatti sína menn áfram þrátt fyrir rigninguna, en Louis Aragones, þjálfari Spánverja, lét nægja að sitja í varamannaskýlinu. Meira
29. mars 2007 | Íþróttir | 163 orð

Tekst ÍS að jafna á ný?

TVEIR leikir verða í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Haukastúlkur geta tryggt sér sæti í úrslitum með því að leggja ÍS, en staðan er 2:1 fyrir Hauka og mætast liðin í Kennaraháskólanum í kvöld. Meira

Viðskiptablað

29. mars 2007 | Viðskiptablað | 124 orð

ABN Amro vill enga uppskiptingu

STJÓRN ABN Amro, stærsta banka Hollands, hefur mælt með því við hluthafa félagsins að þeir hafni tillögum frá fjárfestingarsjóði um að sjóðnum verði falið að endurskipuleggja starfsemi bankans. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Actavis enn með áhuga á Merck

ACTAVIS er enn í viðræðum við þýska efna- og lyfjafyrirtækið Merck um hugsanleg kaup á samheitalyfjahluta félagsins. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 231 orð | 2 myndir

Alltíeinu með besta básinn á Vörumessunni

UNGIR frumkvöðlar héldu uppskeruhátíð sína í Smáralind um síðustu helgi þar sem þeir stóðu fyrir svonefndri Vörumessu. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Bílarisinn Hyundai sagður troða helveg

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SAGT ER að hann taki sjálfur ákvarðanir um bókstaflega allt hjá fyrirtækinu, hvort sem hækka á laun einstakra starfsmanna eða ákveða stærðina á jólatrénu sem sett er upp í anddyri höfuðstöðva fyrirtækisins. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 598 orð | 2 myndir

British Airways hefur fulla trú á íslenska markaðnum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is PETER Rasmussen er nýr svæðisstjóri British Airways á Norðurlöndunum og Íslandi þar á meðal. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 306 orð | 5 myndir

Byr fær til sín nýtt fólk

BYR sparisjóður, er varð til við sameiningu Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Sparisjóðs vélstjóra, hefur ráðið til sín nýtt starfsfólk. Herdís Pála Pálsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri. Hún á sem slík jafnframt sæti í yfirstjórn Byrs. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Carlsberg í Víetnam

BJÓR sækir mjög á í Asíu þar sem aukin velmegun hefur aukið eftirspurn eftir slíkum munaðarvörum. Danski bjórframleiðandinn Carlsberg hefur undanfarin misseri sótt stíft inn á þennan markað með kaupum á bruggverksmiðjum. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 1207 orð | 2 myndir

Danskur bjórframleiðandi breiðir úr sér til austurs

Carlsberg er vörumerki sem langflestir Íslendingar þekkja, þó ekki sé nema fyrir þær sakir að það prýðir treyjur Liverpool-liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Bjarni Ólafsson fór nýlega til Danmerkur og kynntist starfsemi fyrirtækisins. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Dregur úr bjartsýni

Á sama tíma og bjartsýni íslenskra neytenda er með mesta móti, samkvæmt mælingum á væntingavísitölu Gallup, hefur dregið mjög úr bjartsýni bandarískra neytenda. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Eingöngu rými fyrir átta stórlið

ÞAÐ ER aðeins rými fyrir átta stór knattspyrnulið í heiminum, önnur lið verða fyrst og fremst að afla sér tekna með því að þjálfa upp efnilega leikmenn. Þetta er framtíðarsýn Ferrans Sorianos, varaforseta F.C. Barcelona. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 266 orð | 2 myndir

Erlend starfsemi í nýja byggingu í Rotterdam

SAMSKIP hafa flutt alla starfsemi félagsins í Rotterdam í nýja skrifstofubyggingu við gömlu höfnina. Þar verða höfuðstöðvar fyrir starfsemi félagsins erlendis en yfirstjórn félagsins og Íslandsstarfsemin verða eftir sem áður með höfuðstöðvar í... Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Eyddi 20 milljónum í fríhöfninni

KÍNVERSKUR ferðalangur sló öll met er hann verslaði nýlega fyrir 23.000 evrur, jafnvirði um 20 milljóna króna, í fríhöfninni á Charles de Gaulle-flugvellinum í París. Enginn einstaklingur hafði keypt fyrir jafn mikið í einu á flugvellinum. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Fer því miður allt of sjaldan til Vestmannaeyja

Sigríður Lára Árnadóttir tók við starfi fjármálastjóra Iceland Express 1. febrúar síðastliðinn. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af henni. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Flíkur frá 66° Norður tilnefndar til verðlauna

FIMM flíkur frá 66°Norður hafa verið tilnefndar til svonefndra Polartec APEX-verðlauna árið 2007. Þau eru veitt þeim hönnuðum og fyrirtækjum sem gera framúrskarandi vöru úr Polartec-efni, að því er segir í tilkynningu frá 66°Norður. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 2078 orð | 3 myndir

Frystitogaranum Atlas breytt í glæsilegt botnrannsóknaskip

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Skipasmíðastöðin Skipapol í Póllandi, sem er dótturfyrirtæki R. Sigmundssonar, er nú að vinna að því að breyta frystitogaranum Atlas í skip til rannsókna á hafsbotninum. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Baug Group

GUNNAR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Retail fjárfestinga hjá Baugi Group, mun halda gestafyrirlestur á vegum viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands á morgun, föstudag, kl. 14, í sal þrjú í Háskólabíói. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 1247 orð | 4 myndir

Hagnaðurinn sem getur gufað upp

Það gleymist kannski stundum að það sem fer upp getur líka farið niður: óinnleystur hagnaður FL Group af hlutabréfaeign sinni í AMR Corporation losaði væntanlega um tíu milljarða fyrir fáum vikum en er nú svo gott sem horfinn. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Hreyft við farsímamarkaði í Póllandi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is MARKAÐSVIRÐI þriggja stærstu farsímafyrirtækja Póllands gæti lækkað um 12–20% með innkomu símafyrirtækisins Play inn á pólska markaðinn. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 570 orð | 2 myndir

Hvers vænta viðskiptavinir í kjölfar kvartana?

Margrét Reynisdóttir | margretr@vortex.is Viðbrögð fyrirtækja við kvörtunum hafa mikil áhrif á mat viðskiptavina á gæðum þjónustu, ánægju, tryggð og trausti. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Ísland fer niður um fjögur sæti

ÍSLAND fer úr fjórða sæti niður í það áttunda á nýjum lista World Economic Forum (WEF) yfir það hve vel þjóðir heims nýta sér upplýsingatæknina. Þetta er í sjötta sinn sem svona listi er birtur en efst hefur Ísland komist í annað sætið. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Íslenskir fjárfestar á markaði vaxandi örlána

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 73 orð

Kaupþing bakvið Adidaskaup

MILLJARÐAMÆRINGURINN Mike Ashley hefur keypt um 3% hlut í þýska íþróttavöruframleiðandanum Adidas og er hluturinn metinn á um 24 milljarða íslenskra króna. Kaupþing Singer & Friedlander fjármagnaði kaupin. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 125 orð

Kaupþing banki selur allt sitt í Eik til Eikarhalds

KAUPÞING banki hefur gengið til samninga við félagið Eikarhald um sölu á öllu hlutafé í Eik fasteignafélagi. Í tilkynningu til kauphallar segir að gengið verði frá viðskiptunum 4. apríl nk. þegar greiðsla og afhending hlutafjár fer fram. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Kraftur í útgáfu jöklabréfa

KRAFTUR hefur verið í útgáfu svonefndra jöklabréfa að undanförnu, en svo nefnast skuldabréf sem erlendir aðilar gefa út í íslenskum krónum. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

London, ekki Wall Street

EF MENN ganga um og halda að Wall Street sé draumastaður þeirra sem versla með verðbréf skal það hér með leiðrétt. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 508 orð | 13 myndir

Nýir stjórnendur Kvosar

LOKIÐ hefur verið við ráðningu stjórnenda eignarhalds- og fjárfestingarfélagsins Kvosar hf. og dótturfélaga þess í samræmi við nýtt skipurit félagsins. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 72 orð

Ný stjórn kjörin á aðalfundi SVÞ

NÝ stjórn Samtaka verslunar og þjónustu (SVP) var kjörin á aðalfundi samtakanna nýverið. Ingvi I. Ingason, framkvæmdastjóri Rafha, gekk úr stjórn og í stað hans var kjörinn Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Samkaupa. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 118 orð

Oracle í mál við SAP

BANDARÍSKI hugbúnaðarrisinn Oracle hefur höfðað mál gegn þýska keppinautnum SAP fyrir dómstólum í Bandaríkjunum. Segir Oracle að SAP hafi komist inn í læstan hugbúnað viðskiptavina Oracle og afritað hann í stórum stíl til eigin nota. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Porsche með yfir 30% í Volkswagen

ÞÝSKI bílaframleiðandinn Porsche hefur eignast 30,9% hlut í Volkswagen. Samkvæmt þýskum lögum ber þá að leggja fram yfirtökutilboð til annarra hluthafa. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Sama vörugjald verði á öllum bílum

BÍLGREINASAMBANDIÐ samþykkti á aðalfundi sínum nýlega hvatningu til stjórnvalda um að taka upp einn flokk vörugjalda á allar bifreiðir, og nemi gjaldið 15% af innkaupsverði. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Samið við 1.100 leigur

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is INTUS og Scanbox, fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar, hafa náð samningum við eigendur 1.100 myndbandaleigna á Norðurlöndunum um sölu/leigu kvikmynda á einnota mynddiskum. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Skortur á upplýsingagjöf

Smærri hluthafar í fyrirtækjum eiga í raun heimtingu á að hafa sama aðgang að upplýsingum og þeir stærri. Þannig er því þó sjaldan háttað. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Spá óbreyttum stýrivöxtum hjá Seðlabankanum

VAXTAÁKVÖRÐUN Seðlabanka Íslands verður birt í dag í tengslum við útgáfu fyrsta ársfjórðungsrits bankans á þessu ári, Peningamála . Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Stjórn HB með þeim sigldari á markaðnum

STJÓRN HB Granda var endurkjörin á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Hana skipa Árni Vilhjálmsson, sem er formaður, Kristján Loftsson, Bragi Hannesson, Þórhallur Helgason og Halldór Teitsson. Varamaður í stjórn er Guðmundur A. Birgisson. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 178 orð

Tæknin þróast og tungan með

EINS og öllum ætti að vera kunnugt lifum við á tækniöld. Tæknin skiptir nútíma fyrirtæki miklu máli og ekki síður nútíma fjölskyldur. Og oft vill það verða að tæknihugtök komast inn í tungumálið og taka þá gjarnan yfir eldri orðatiltæki. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 1337 orð | 1 mynd

Veðja á myndleigu framtíðarinnar

Scanbox, fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar, og íslenska fyrirtækið Intus hafa veðjað á 48DVD-diska sem myndleigu framtíðarinnar. Björn Jóhann Björnsson ræddi við aðstandendur þessarar eftirsóttu einnota nýjungar á myndbandamarkaðnum. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Vikulegar siglingar í Norður-Ameríku

EIMSKIP mun hefja vikulegar áætlunarsiglingar á austurströnd Kanada og Bandaríkjanna um miðjan apríl næstkomandi. Félagið mun sigla milli hafna í Halifax, Boston, Newark og Portland. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Eimskip. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 88 orð

Woodward skoðar Brakes af alvöru

LÍKLEGT er talið að eigendur Woodward Foodservice, Baugur Group og Talden Holding, sem er í eigu Fons, eignarhaldsfélags þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, séu af fullri alvöru að skoða hugsanleg kaup á matvælarisanum Brakes. Meira
29. mars 2007 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Þriðji vörulistinn frá Think á Íslandi

THINK á Íslandi hefur sent frá sér vörulista með verði á allri sinni prentþjónustu, alls 150 vörum. Hefur honum verið dreift til lögaðila í 11 þúsund eintökum. Þetta er þriðja slíka útgáfan en fyrsti listinn var gefinn út árið 2004. Meira

Annað

29. mars 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 261 orð

Mæla sig sjálf

Á FUNDI í Hafnarborg 20. mars kom fram í fyrirspurn til Þórs Tómassonar frá Umhverfisstofnun að Alcan sæi um sínar mengunarmælingar sjálft og að mengunarmælarnir væru stundum "nokkuð lengi" bilaðir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.