Greinar mánudaginn 2. apríl 2007

Fréttir

2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

2.500 starfsumsóknir

STÓRIÐJA á Reyðarfirði á sér langan aðdraganda. Unnið var að atvinnuþróun á Austurlandi í áratugi og ýmsar leiðir og hugmyndir kannaðar, m.a. kísilmálmverksmiðja. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 2927 orð | 12 myndir

Alcan fær ekki að stækka

Eftir Andra Karl, Hjálmar Jónsson og Örlyg Stein Sigurjónsson HAFNFIRÐINGAR skiptust því sem næst í tvær jafnar fylkingar á laugardag en þá var gengið til kosninga um um fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu – sem fól í sér forsendur fyrir stækkun... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

Alcoa fagnar þjóðgarði

FYRIRTÆKIÐ Alcoa, sem opnar álver á Reyðarfirði innan tíðar, fagnaði á vefsíðu sinni ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að stofna Vatnajökulsþjóðgarð. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Álgarður rísi í Þorlákshöfn

HÆGT verður að hefja framkvæmdir við áltæknigarð í Þorlákshöfn á næsta ári, en í því mun m.a. felast bygging 60.000 tonna álvers, sem stækkað yrði í áföngum uns 270.000 tonna framleiðslugetu á ári yrði náð. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Áttatíu og níu úr Tungulæk

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is "Hann tók bláa flugu – bláa drottningu!" kallaði Kristinn H. Þorsteinsson til félaganna sem voru að veiða með honum á Bökkunum við Vatnamótin í Skaftá í gærmorgun, þegar hann setti í fyrsta fiskinn. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Banna plastpokana

PLASTPOKAR kunna við fyrstu sýn að virðast harla veigalitlir í hlutfallslegum samanburði á ýmsum annmörkum orkufreks neyslusamfélagsins. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Barist í Sómalíu

Alþjóða Rauði krossinn áætlar að tugir manna hafi fallið og hundruð særst í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna á síðustu dögum í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Talið er að á fimmta hundrað hafi týnt lífi síðan á... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Betri líðan og minni lyfjaþörf

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FYRSTU niðurstöður rannsókna vísindamanna frá Bretlandi og Kanada, sem byggðar eru á tilraunum með nýja meðferð við astma, eru taldar geta gefið mjög góða raun og bætt líðan fólks sem þjáist af astma. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Breskt ofbeldi

MEIRA en fimmta hver kona í Bretlandi hefur orðið fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku að því er kemur fram í nýjum tölum sem blaðið Independent skýrði... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Eitt versta áfall í sögu álversins í Straumsvík

HAFNFIRÐINGAR höfnuðu stækkun álversins í Straumsvík í íbúakosningu á laugardag með 88 atkvæða mun. Kjörsókn var mikil eða tæp 77%, sem er meiri kjörsókn en var í sveitarstjórnarkosningunum fyrir tæpu ári. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Erilsamt hjá lögreglunni

NOKKUR erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrrakvöld og fyrrinótt. Margar kvartanir bárust vegna hávaða í heimahúsum og ekki fóru öll samkvæmin vel fram. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fastir í hríðarbyl

"UPPLIFUNIN var líkust því að vera fastur í hríðarbyl, eða þá inni í þotuhreyfli." Þannig lýsir Arnar Eggert Thoroddsen frammistöðu hljómsveitarinnar Shogun sem bar sigur úr býtum á úrslitakvöldi Músíktilrauna í Listasafni Reykjavíkur sl. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Féll nærri 3 metra í skipi

VINNUSLYS varð um borð í flutningaskipinu Kársnesi í Hafnarfjarðarhöfn, þegar maður féll af gámi sem verið var að hífa á skipinu. Tilkynnt var um slysið um kl. 18 á laugardagskvöld. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fyrirmálshrútar á Héðinshöfða

Það varð vorlegt í fjárhúsunum hjá Jónasi Jónassyni, bónda á Héðinshöfða, um helgina því þá fæddust fyrstu lömbin þegar ærin Snjóka bar tveimur hrútum sl. laugardag. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fær að sigla

ÞEIR eru ferðamáti elskenda og íðilfagur söngur ræðarans þykir ómissandi undirspil við heita sumargoluna í Feneyjum. Starf ræðarans nýtur virðingar og aðeinar karlar hafa mátt taka jafn veigamikið embætti að sér. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Gagnvirkt aprílgabb

GREINT var frá því í Morgunblaðinu í gær að notendum mbl.is gæfist tækifæri til þess að taka þátt í gagnvirku vefvarpsbloggi á vef Morgunblaðsins. Gagnvirknin var hins vegar ekki meiri en svo að um aprílgabb var að ræða. Mbl. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Góð veiði víða á fyrsta veiðideginum

STANGVEIÐITÍMABILIÐ hófst í gær með góðri veiði í sjóbirtingsám um sunnanvert landið þar sem vatnavextir hömluðu ekki veiðum, en vel viðraði til veiðanna. Þannig voru komnir 89 fiskar á land í Tungulæk vestan við Skaftá í gærkvöldi. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Grímur Gíslason

GRÍMUR Gíslason, fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi, andaðist sl. laugardag, 31. mars, á 96. aldursári. Grímur fæddist 10. janúar 1912 í Þórormstungu í Vatnsdal. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Hlustað verði á sjónarmið íbúa

HANNA Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, segir að farið verði vel yfir sjónarmið íbúa við Laugardal, en þeir hafa gagnrýnt áform um að reisa íbúðarhús í austanverðum Laugardal. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hókus pókus-dagar í Leikbæ

Á DÖGUNUM stóðu yfir svokallaðir Hókus pókus-dagar í Leikbæ þar sem veittur var 33% afsláttur af öllum vörum. Í tilefni af þessu var plakati með Lalla og Lísu dreift á heimili og börn hvött til að hengja plakatið út í glugga. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Íranar senda Bush tóninn vegna afskipta af handtökum

MOHAMMAD Ali Hosseini, talsmaður íranska utanríkisráðuneytisins, hvatti í gær George W. Bush Bandaríkjaforseta til að blanda sér ekki frekar í deiluna við Breta, í kjölfar þess að 15 breskir sjóliðar voru handteknir 23. mars sl. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Liggja ekki á digrum sjóðum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SVEITARFÉLÖG sem hafa á sínum svæðum miklar og vaxandi frístundabyggðir liggja ekki á digrum sjóðum af þeim sökum. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Malcolm Payne heldur námskeið

ÞEKKTUR breskur háskólakennari og kennslubókahöfundur, dr. Malcolm Payne, heldur námskeið hér á landi 17. apríl nk. um það hvernig hægt er ná sem bestum árangri í starfi þverfaglegra teyma. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Miklir vatnavextir fyrir vestan

Spáð er súld eða rigningu um sunnan- og vestanvert landið næstu dagana en bjartara veðri um norðan- og austanvert landið. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nám á ensku eflt til muna

MENNINGARSJÓÐUR Glitnis styrkir Verzlunarskóla Íslands og Alþjóðaskólann (International School of Iceland) um samtals 15 milljónir svo efla megi nám á ensku. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ný kenning um pýramída

FRANSKI arkitektinn Jean-Pierre Houdin heldur því fram að Keops-pýramídinn í Giza í Egyptalandi hafi verið byggður innan frá. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 670 orð | 3 myndir

Nýr tími runninn upp á Austurlandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is ALCOA Fjarðaál fagnaði upphafi starfsemi nýs álvers á Reyðarfirði á laugardag og bauð starfsmenn sína velkomna til starfa. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 18 orð

Ný stjórn í Nepal

ÞJÓÐVERJAR, sem fara með forystu í ESB, fögnuðu í gær myndun bráðabirgðastjórnar í Nepal, maóistar fá nokkrar... Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Olmert reiðubúinn

EHUD Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sagðist í gær tilbúinn að taka þátt í friðarráðstefnu með fulltrúum arabaríkja. Ef Sádi-Arabía héldi slíka ráðstefnu og byði Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, myndi hann þiggja... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Opnað í Færeyjum

NÝ aðalræðisskrifstofa Íslands í Færeyjum var opnuð í gær á vegum utanríkisráðuneytisins og hefur Eiður Guðnason tekið við starfi aðalræðismanns. Auk hans starfar staðarráðinn ritari á skrifstofunni. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

"Leiðin til Gimli" frumsýnd

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HEIMILDAMYNDIN "Leiðin til Gimli" eftir Svein M. Sveinsson, kvikmyndagerðarmann og eiganda Plús-Film ehf., verður frumsýnd í Sjónvarpinu á skírdag. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Sigur fyrir þolendur kynferðisofbeldis

SAMTÖKIN Blátt áfram fagna þeim breytingum sem hafa orðið í samfélaginu á síðustu þremur árum. Kynferðisofbeldi gegn börnum sé nú rætt opinberlega sem sé breyting frá því sem áður var. Í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi samtakanna 30. mars sl. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 20 orð

Snýst gegn Bush

MATTHEW Dowd, einn helsti kosningaráðgjafi George W. Bush, hefur snúist gegn forsetanum, stefnan í Írak hafi verið gegn vilja... Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Starfsemi SLMM sjálfhætt ef vopnahléssamkomulag brysti

"Þetta er bara einhver orðrómur sem enginn veit hvort eitthvað er til í," segir Þorfinnur Ómarsson, talsmaður norrænu eftirlitssveitanna, SLMM, á Srí Lanka, um þær vangaveltur í dagblaðinu Sunday Observer , að Mahinda Rajapakse forseti kunni... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Teknir fyrir ölvunarakstur í miðbænum

ÞRÍR ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu á laugardagskvöld og í fyrrinótt. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 681 orð | 3 myndir

Tilraunir Norðmanna með rykbindingu gefa góða raun

Pål Berger er framkvæmdastjóri stærsta saltsala Noregs. Baldur Arnarson ræddi við hann og Jón Rúnar Halldórsson hjá Saltkaupum um leiðir til rykbindingar. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 435 orð

Undrast ummæli forstjóra Samkeppniseftirlitsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá fyrrverandi aðstandendum flugfélagsins Iceland Express: "Undirritaðir eru furðu lostnir yfir þeim ummælum forstjóra Samkeppniseftirlitsins að linnulaus undirboð Icelandair gagnvart Iceland... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vaknað á NASA

BJÖRK Guðmundsdóttir fór fyrir fríðum flokki tónlistarmanna á tónleikum á NASA við Austurvöll í gærkvöldi. Tónleikarnir, sem báru yfirskriftina Vaknaðu!, voru haldnir fyrir tilstuðlan FORMA, samtaka átröskunarsjúklinga á Íslandi. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Voru í forstjóraleik og án allrar reynslu í flugrekstri

PÁLMI Haraldsson, fjárfestir og einn eigenda flugfélagsins Iceland Express, segir það fjarri öllum sanni að aðild sín og Jóhannesar Kristjánssonar að félaginu á sínum tíma hafi verið með þeim hætti sem fyrrverandi forsvarsmenn hafa lýst í fjölmiðlum í... Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Það er fínn gangur hjá okkur

Stykkishólmur | Frá áramótum hefur verið mikill uppgangur hjá Þórsnesi í Stykkishólmi. Þar hefur verið unnið flesta daga frá byrjun janúar. Á fyrstu þremur mánuðum ársins hefur fyrirtækið tekið á móti um 2. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Þarf þekkingarmiðstöð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÞEKKINGARMIÐSTÖÐ sem þjónar blindum og sjónskertum námsmönnum á öllum skólastigum þarf að komast á laggirnar hér á landi sem allra fyrst. Þetta segir Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Blindrafélagsins. Meira
2. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Þrefaldur meistari í fyrsta sinn

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
2. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Öllum kappleikjum á Grikklandi frestað

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2007 | Leiðarar | 870 orð

Tvær fylkingar

Telja má víst, að atkvæðagreiðslan í Hafnarfirði í fyrradag um stækkun álversins í Straumsvík marki tímamót að því leyti til að framvegis muni sveitarfélög í auknum mæli leggja veigamestu ákvarðanir í málefnum þeirra undir atkvæði íbúanna. Meira
2. apríl 2007 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Uppgjör í Glitni?

Fréttaskýring, sem birtist á forsíðu Morgunblaðsins sl. föstudag, leiddi í ljós, að enn eru átök í eigendahópi Glitnis. Það er í sjálfu sér umhugsunarefni hversu mikill órói hefur verið í hópi helztu eigenda bankans undanfarin ár en nú stefnir í... Meira

Menning

2. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 403 orð | 15 myndir

Einn bleikur og bjútífúl

Vsið marglita og girnilega sushihraðlestina í Iðuhúsinu í Lækjargötu sátu vinkonurnar, söngfuglarnir og listamennirnir Björk Guðmundsdóttir og Gabríela Friðriksdóttir og "tjilluðu" fyrir heimsfrumflutning Bjarkar á nýju plötunni Volta á... Meira
2. apríl 2007 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Ekki Sir Bono

ÞAÐ er búið að slá Bono söngvara hljómsveitarinnar U2 til riddara bresku krúnunnar fyrir störf að mannúðarmálum. Meira
2. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Engin mistök í stigagjöf

SEM kunnugt er fór lið Menntaskólans í Reykjavík með sigur af hólmi í Gettu betur síðastliðinn föstudag þegar það lagði lið Menntaskólans í Kópavogi í bráðabana. Meira
2. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Fjör á fimmtudögum

Á FIMMTUDAGSKVÖLDUM fer Ljósvaki í ferðalag vestur um haf. Þá sest hann niður og horfir á hinn einn af sínum uppáhalds sjónvarpsþáttum Desperate Housewifes ( Aðþrengdar eiginkonur ) í Sjónvarpinu. Meira
2. apríl 2007 | Tónlist | 646 orð | 12 myndir

Hart, harðara, harðast

Eftir Árna Matthíasson arni@mbl.is Soðin skinka var fyrst á svið og opnaði dagskrána með stæl. Sveitinni hefur farið mikið fram frá því hún braust áfram í undanúrslitum – greinilegt að sveitarmenn hafa lagt nótt við dag í æfingum og undirbúningi. Meira
2. apríl 2007 | Tónlist | 526 orð | 1 mynd

Inni í þotuhreyfli

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SHOGUN, rokksveit af höfuðborgarsvæðinu, er sigurvegari Músíktilrauna 2007. Meira
2. apríl 2007 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Jóhannesarpassía í Fossvogskirkju

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er löng hefð fyrir tónleikahaldi í dymbilviku hér á landi og engin undanteknin verður á því í ár. Meira
2. apríl 2007 | Kvikmyndir | 62 orð

Leiðrétt

ÞAU leiðu mistök urðu við vinnslu dóms Heiðu Jóhannsdóttur um frönsku myndina Vísindi svefnsins (La Science des rêves) að leikarinn Gael Garcia Bernal var sagður leikkona en ekki leikari. Meira
2. apríl 2007 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd

Lífið er furðuverk

Leikstjóri: Stephen Anderson. Teiknimynd með íslenskri og enskri talsetningu. 96 mín. Bandaríkin 2007. Meira
2. apríl 2007 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Löggumyndin teygð og toguð

Leikstjórn: Edgar Wright. Aðalhlutverk: Simon Pegg, Nick Frost, Jim Broadbent, Timothy Dalton o.fl. Bretland, 121 mín. Meira
2. apríl 2007 | Tónlist | 476 orð | 2 myndir

"Fínur tónleikur"

Það var allt að gerast um helgina, Músíktilraunir í blússandi svingi á laugardagskvöldinu og auk þess AME kvöld á NASA, færeyskt tónlistarkvöld þar sem fram komu fimm af frambærilegustu tónlistarmönnum eyjanna. Meira
2. apríl 2007 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Skjaldbökuhetjur stíga upp úr skólpræsunum

Leikstjóri: Kevin Munroe. Teiknimynd með ensku tali. 87 mín. Hong Kong/Bandaríkin 2007. Meira
2. apríl 2007 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Slím og rop

GRÆNT slím og ropkeppni var meðal þess sem einkenndi Nickelodeon Kids Choice-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðið laugardagskvöld. Meira
2. apríl 2007 | Kvikmyndir | 215 orð | 1 mynd

Stöðumælavörður hristir af sér volæðið

Leikstjóri: Todd Phillips. Aðalleikendur: Billy Bob Thornton, Jon Heder, Jacinda Barrett, Michael Clarke Duncan, Luis Guzman. 101 mín. Bandaríkin 2007. Meira
2. apríl 2007 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Söguþyrst þjóð í ferð til fortíðar

Á HÁDEGISFYRIRLESTRI Sagnfræðingafélags Íslands í Þjóðminjasafninu á morgun, talar Eggert Þór Bernharðsson um sögusýningar á Íslandi. Meira
2. apríl 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Uppselt á Glastonbury

TÆPLEGA 140 þúsund miðar á árlegu Glastonbury-tónlistarhátíðina seldust upp á innan við tveimur klukkustundum í gærmorgun. Meira
2. apríl 2007 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Úr bókaskáp bernskunnar

Í DAG er alþjóðlegi barnabókadagurinn, fæðingardagur H.C. Andersens, haldinn hátíðlegur í 40. sinn. IBBY-samtökin alþjóðlegu standa að deginum. Meira
2. apríl 2007 | Tónlist | 603 orð | 1 mynd

Yfirtaka bæinn með blús

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík hefst á morgun og lýkur föstudaginn langa. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og að sögn Halldórs Bragasonar stofnanda hennar og skipuleggjanda stækkar hún með hverju árinu. Meira
2. apríl 2007 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Örvænting túlkanda Kafka

NÓVELLAN Umskiptin er, ásamt skáldsögunni Réttarhöldunum , þekktasta verk pragverska rithöfundarins Franz Kafka – og jafnframt eitt frægasta sagnaverk evrópskra bókmennta á 20. öld. Meira

Umræðan

2. apríl 2007 | Aðsent efni | 132 orð

Af lýðræði í Breiðdal

FYRRVERANDI oddviti okkar Breiðdælinga til margra ára, Lárus Sigurðsson, sendi undirrituðum og sveitarstjórn Breiðdalshrepps góðar kveðjur í Morgunblaðinu hinn 28. mars sl. Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 134 orð

Barnabætur hafa hækkað um ríflega 3 milljarða

Á ÞESSU kjörtímabili hafa verulegir fjármunir verið settir í barnabætur og stuðning við barnafjölskyldur. Var þetta gert að mestu leyti í tveimur stórum þrepum 2006 og 2007. Meira
2. apríl 2007 | Velvakandi | 475 orð | 1 mynd

dagbók velvakandi

Velvakandi Á DÖGUNUM birtist hér í Velvakanda stutt hugleiðing eftir Bjarna Jónsson, fyrrum verkamann. Hugleiðingin var um hrós og um leið hvatning til allra um að vera ekki að spara það. Þetta var falleg hugleiðing hjá Bjarna. Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Dómadags sleggjudómar

Einar K. Guðfinnsson svarar grein Önnu Kristínar Gunnarsdóttur: "Það er eins og þingmaðurinn fari um landið með bundið fyrir augun og eyrun." Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 780 orð

Eru stjórnmálamenn í raunveruleika okkar, sínum eða engum?

Frá Percy B. Stefánssyni: "STJÓRNMÁL snúast um fólk. Mig og þig, venjulega Íslendinga sem lifum raunveruleika dagsins í dag. Stjórnmál snúast um kærleika í verki, gagnkvæma virðingu, umbyrðarlyndi og skilning á grunnþörfum manneskjunnar." Meira
2. apríl 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 1. apríl 1. apríl! Alltaf er maður nú að fá...

Guðríður Haraldsdóttir | 1. apríl 1. apríl! Alltaf er maður nú að fá skemmtileg SMS ... ég fékk eitt áðan frá Hildu systur og ég er búin að flissa síðan. Það hljómar svona: "Er að verða batteríslaus. Getur þú hringt í mig í síma 535 9999."... Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 25 orð

Hæka

Handan við völlinn stíga knaparnir á bak ríða heiminum. Skáldið horfir út um gluggann á Café París yfir Austurvöll til Alþingishússins. Gunnar Dal, mars... Meira
2. apríl 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 1. apríl Sorgleg niðurstaða Rétt er að líklega...

Kolbrún Baldursdóttir | 1. apríl Sorgleg niðurstaða Rétt er að líklega verða engar stórbreytingar hvað álverið varðar á morgun, næsta ár eða kannski allra næstu árin. En eins og Rannveig Rist sagði þá rennur raforkusamningurinn út eftir 6 ár. Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 220 orð

Lýðræðismál í öndvegi

GLÆSILEG þátttaka í íbúakosningum um stækkun álversins í Straumsvík endurspeglar skýrt þann breiða stuðning sem er við að íbúar fái í auknum mæli að koma beint að stórum ákvörðunum sem skipta miklu um þróun samfélagsins. Meira
2. apríl 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 31. mars Til hamingju! Til hamingju Ísland og...

Sóley Tómasdóttir | 31. mars Til hamingju! Til hamingju Ísland og heimsbyggðin öll með umhverfisvænan meirihluta Hafnfirðinga sem hafnaði stækkun álversins í Straumsvík. Meira
2. apríl 2007 | Blogg | 282 orð | 2 myndir

Stefán Friðrik Stefánsson | 1. apríl Húsvíkingar fagna Húsvíkingar...

Stefán Friðrik Stefánsson | 1. apríl Húsvíkingar fagna Húsvíkingar, vinir mínir, vonuðu langflestir að Hafnfirðingar felldu stækkun álversins í Straumsvík af skiljanlegum ástæðum. Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Styrkjum stöðu neytenda!

Anna Margrét Jóhannesdóttir skrifar um tilgang Neytendasamtakanna: "Neytendasamtökin byggjast á þeirri meginstefnu að stuðla að og styrkja neytendavernd." Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 278 orð

Umferðarhnútur

ÁHRIF af áratugalangri óstjórn í umferðar- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins verða nú æ augljósari. Hlutar borgarinnar breytast í bílaeyðimörk á hverjum degi með tilheyrandi mengun og slysahættu. Meira
2. apríl 2007 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Vitundarvakningar er þörf

Helgi Seljan skrifar um áfengisneyslu: "Taki þeir sneið sem eiga, þeir sem vilja opna allar gáttir svo neyzlan megi sem allra mest verða." Meira

Minningargreinar

2. apríl 2007 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Áslaug Boucher Þórarinsdóttir

Áslaug Þórarinsdóttir Boucher fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Guðmundsson, skipstjóri í Reykjavík, f. 29. nóvember 1872, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2007 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Guðríður Eiríka Gísladóttir

Guðríður Eiríka Gísladóttir fæddist í Reykjavík 7. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnea Sigríður Magnúsdóttir, f. 25. nóvember 1895 í Kolsholtshelli í Villingaholtshreppi, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2007 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Þórunn Ingunn Þorsteinsdóttir

Þórunn Ingunn Þorsteinsdóttir fæddist á Dalvík 18. júlí 1926. Hún lést á Landspítalanum 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristrún Sigríður Friðbjörnsdóttir og Þorsteinn Antonsson. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2007 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

Þórunn Málfríður Jónsdóttir Mogensen

Þórunn Málfríður Jónsdóttir Mogensen fæddist í Vestmannaeyjum 27. október 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Lúðvík Ágústsson, f. 6.2. 1896, d. 12.10. 1942, og Kristín Árnadóttir, f. 6.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 899 orð | 2 myndir

Alls staðar fiskur

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is EYJABÁTARNIR hafa mokfiskað að undanförnu, eftir að brælan gekk niður. Það fiskast í öll veiðarfæri og flestallir koma með fullan bát í land. Narfi VE 108 var að gera það gott í lok síðustu viku. Meira
2. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 436 orð | 1 mynd

Ástarjátning á ýsuflaki?

Nú geta menn sagt elskunni sinni það með fiski, að þeir elski hana. Já, það er ekki bara hægt með blómum. Þetta er eitt það nýjasta sem vekur athygli í henni Ameríku. Meira
2. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 228 orð

Með 21 tonn af slægðum steinbít fyrir 60 árum

GÓÐ aflabrögð hafa verið mikið til umræðu síðustu daga og rætt um Íslandsmet. Fyrir réttum 60 árum var sérlega góð vertíð, bæði á þorski og steinbít. Meira

Viðskipti

2. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

FlyMe keypt fyrir fé FlyMe

GJALDÞROT sænska lággjaldaflugfélagsins FlyMe hefur vakið mikla athygli þar í landi og koma sífellt fleiri fletir á málinu í ljós. Eins og kunnugt er komu Pálmi Haraldsson og viðskiptafélagar hans að félaginu en yfirgáfu það á haustdögum. Meira
2. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Kauphöllin verður OMX Nordic Exchange

MIKLAR breytingar verða á fyrirkomulagi Kauphallar Íslands í dag, er nafn hennar breytist formlega í OMX Nordic Exchange á Íslandi og 25 skráð íslensk félög verða hluti af norrænu félögunum sem skráð eru á aðalmarkað Nordic Exchange. Meira
2. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Kaupþing orðað við breskan banka

KAUPÞING hefur áhuga á því að bjóða í breska fjárfestingabankann og verðbréfafyrirtækið Bridgewell Securities , að því er segir í frétt breska dagblaðsins The Independent . Meira
2. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Tchenguiz eltist við La Tasca

FASTEIGNAJÖFURINN breski Robert Tchenguiz heyr nú baráttu við Blackstone-fyrirtækið um veitingahúsakeðjuna La Tasca. Meira
2. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Verslanakeðjur takast á

SAMKEPPNI House of Fraser- og Debenhams-verslanakeðjanna í Bretlandi fer harðnandi, en HoF er að stórum hluta í eigu Baugs Group. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2007 | Daglegt líf | 881 orð | 2 myndir

Einn er langur og mjór, annar feitur með flatan haus

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Hann Alexander okkar er nú ekki beinlínis þekktur fyrir fegurð greyið, en við kolféllum bara fyrir honum vegna þess að hann er svo mikil kelirófa. Meira
2. apríl 2007 | Daglegt líf | 733 orð | 1 mynd

Sparnaðurinn liggur í kommóðunni

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Nú eru flestir búnir að telja fram og skila skattstjóra "heimilisbókhaldinu" fyrir árið 2006. Meira
2. apríl 2007 | Daglegt líf | 424 orð | 1 mynd

Þjálfun á Netinu fyrir samræmdu prófin

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Undirbúningur tíundubekkinga fyrir samræmdu prófin er smám saman að aukast. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. 31. mars síðastliðinn varð sextugur Ingólfur Karl...

60 ára afmæli. 31. mars síðastliðinn varð sextugur Ingólfur Karl Sigurðsson. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í kvöld, mánudagskvöldið 2. apríl, á Stórhöfða 29 (gengið inn á bak við), milli klukkan 19 og... Meira
2. apríl 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
2. apríl 2007 | Í dag | 440 orð | 1 mynd

Ferð til fortíðar

Eggert Þór Bernharðsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1978, BA í sagnfræði og stjórnmálafræði frá HÍ 1983 og cand. mag. í sagnfræði frá sama skóla 1992. Meira
2. apríl 2007 | Fastir þættir | 875 orð | 3 myndir

Gæðingaveisla á ís og jörð

Eftir Eyþór Árnason Mikið var um að vera í hestasportinu í liðinni viku. Á fimmtudag var fimmgangur í meistaradeild VÍS og á laugardaginn var svo Kvennatöltið í Glaðheimum og Ístöltið í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
2. apríl 2007 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Líður að páskum

PÁSKAHELGIN er framundan og eru íbúar Oviedo á Spáni meðal þeirra sem huga að hátíðahöldum. Meðfylgjandi mynd var tekin í einni af fjölmörgum skrúðgöngum sem fram fara í páskavikunni ár hvert á Spáni og eru aðdráttarafl fyrir þúsundir... Meira
2. apríl 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
2. apríl 2007 | Fastir þættir | 31 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í blindskák Vladimir Kramnik (2.766) og Peter Leko (2.749) á nýafstöðnu Amber-mótinu í Mónakó. Heimsmeistarinn Kramnik hafði svart og eftir 54....Hf2! lagði hvítur niður vopnin enda liðstap... Meira
2. apríl 2007 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Bjór bruggaður á Árskógsströnd er fluttur alla leið til ÁTVR í Reykjavík og aftur norður til Akureyrar til að koma honum þar á markað. Hvað kallast þessi víðförli bjór? 2 Íslenskur leikari og leikstjóri frumsýndi f. helgi söngleikinn Spin í Póllandi? Meira

Íþróttir

2. apríl 2007 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahóp Burnley sem gerði markalaust jafntefli gegn botnliði Luton í ensku 1. deildinni. Burnley er í 19. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sturla Ásgeirsson og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Århus GF tryggðu sér sæti í Evrópukeppninni í handknattleik á næsta hausti þegar þeir lögðu Fredericia HK , 28:32, á útivelli. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúnar Kristinsson , fyrirliði Lokeren , skoraði eftir aðeins 90 sekúndur gegn Westerlo um helgina í belgísku knattspyrnunni. Patrick Ogunsoto jafnaði fyrir Westerlo á 80. mínútu og lokatölur leiksins voru 1:1. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Valdimar Fannar Þórsson , leikmaður HK, hefur náð góðu forskoti í keppninni um markakóngstitilinn í handknattleik. Hann skoraði 8 mörk gegn Val og hefur skorað 136 mörk. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnheiður Ragnarsdóttir hafnaði í 34. sæti í undanrásum í 50 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fór í Melbourne í Ástralíu en 138 keppendur tóku þátt í sundinu. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Haukar – ÍS 81:59 Ásvellir, úrslitakeppni kvenna, undanúrslit...

Haukar – ÍS 81:59 Ásvellir, úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, fimmti leikur, laugardagur 31. mars 2007. Gangur leiksins: 21:13, 45:29, 66:38, 81:59. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hermann fékk 8

HERMANN Hreiðarsson er í liði helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá sparkspekingum Sky -sjónvarpsstöðvarinnar fyrir frammistöðu sína í sigurleik Charlton á Wigan á laugardag. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 786 orð | 1 mynd

HK – Valur 29:22 Digranes, úrvalsdeild karla, laugardagur 31. mars...

HK – Valur 29:22 Digranes, úrvalsdeild karla, laugardagur 31. mars 2007. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 5:4, 7:7, 10:7, 11:9, 12:9, 14:10, 16:12, 18:13, 20:15, 24:17, 28:20, 29:22. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 984 orð | 2 myndir

Hlynur og Arnar brutu Hauka á bak aftur

FYLKISMENN opnuðu svo sannarlega botnbaráttu DHL-deildar karla í handknattleik upp á gátt þegar þeir lögðu Hauka, 26:24, á heimavelli í gær í gríðarlegum baráttuleik og mikilli stemningu. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 35 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, fjórði leikur: Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Grindavík: UMFG – UMFN 20 1. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 878 orð | 3 myndir

ÍR-ingar ennþá með

"VIÐ erum ennþá með," sagði Ólafur Sigurjónsson, sem skoraði tíu mörk í 26:25 sigri ÍR á bikarmeisturum Stjörnunnar í Garðabæ í gær í úrvalsdeild karla í handknattleik, DHL-deildinni. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Íslandsglíman Íslandsglíman 2007 fór fram í glímuhúsi Ármanns í...

Íslandsglíman Íslandsglíman 2007 fór fram í glímuhúsi Ármanns í Reykjavík, laugardaginn 31. mars. Grettisbeltið 1. Pétur Eyþórsson, KR 6 2. Stefán Geirsson, HSK 4+1 3. Pétur Þórir Gunnarsson, HSÞ 4+1 v. 4. Jón Birgir Valsson, KR 3. 5.–6. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Íslandsmeistaramótið í júdó 2007 fór fram í Íþróttahúsi...

Íslandsmótið Íslandsmeistaramótið í júdó 2007 fór fram í Íþróttahúsi Seljaskóla í Reykjavík laugardaginn 31. mars. Konur -52 kg flokkur 1. Jóna L. Jónsdóttir JR 2. Maya Staub, Ármanni -63 kg flokkur 1. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ármanni 2. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 1443 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Víkingur R. – Grindavík 6:2...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Víkingur R. – Grindavík 6:2 Stefán Kári Sveinbjörnsson 30., 43., Sinisa Kekic 46., Arnar Þórarinsson 54., Jón Björgvin Hermannsson 76., Goran Vujic (vsp.) 89. – Andri Steinn Birgisson 56. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 177 orð

Létt hjá Haukum

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka unnu auðveldan sigur á ÍS í oddaleik í undanúrslitum kvenna á Íslandsmótinu, 81:59. Haukar komu ákveðnir til leiks á heimavelli sínum, Ásvöllum, staðráðnir í að tryggja sér rétt til að leika við Keflavík um... Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 156 orð

McClaren blæs á móti

STEVE McClaren, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann hafi aldrei íhugað að hætta starfi sínu þrátt fyrir að stuðningsmenn liðsins hafi látið hann og leikmenn liðsins fá það óþvegið á ólympíuleikvanginum í Barselóna sl. miðvikudag. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 147 orð

Pablo braut ísinn

PABLO Martin-Benavides frá Spáni gerði sér lítið fyrir og skrifaði nafn sitt í sögubækur Evrópumótaraðarinnar í golfi en hann er fyrsti áhugakylfingurinn sem nær að sigra á Evrópumótaröð atvinnumanna. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 188 orð

Pavliouk og Bachorski leikmenn ársins

Árs- og uppskeruhátíð Blaksambands Íslands fór fram um helgina þar sem Anna Pavliouk, Þrótti Reykjavík og Wojtek Bachorski frá Stjörnunni voru valin leikmenn ársins. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Pétur náði Grettisbeltinu til baka

GRETTISBELTIÐ skipti um vörslumann þegar Pétur Eyþórsson úr KR varð glímukóngur Íslands og sigraði Íslandsglímuna örugglega á laugardaginn en Freyjumenið er áfram í höndum glímudrottningarinnar Svönu Hrannar Jóhannsdóttur úr Glímufélagi Dalamanna. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 181 orð

Phelps missti af áttunda gullinu

BANDARÍSKI sundmaðurinn Michael Phelps setti met þegar hann vann sjöundu gullverðlaun sín á heimsmeistaramótinu í sundi í Melbourne í Ástralíu á lokadegi þess í gær. Phelps vann 400 metra fjórsund á nýju heimsmeti, 4. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 834 orð | 1 mynd

"Besti leikur Man. Utd á keppnistímabilinu"

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann sé farin að finna bragðið af meistaratitlinum eftir 4:1-sigur liðsins gegn Blackburn á Old Trafford á laugardag en liðið er með 9 stiga forskot á Chelsea sem er í öðru sæti. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Ragna varð þrefaldur Íslandsmeistari

RAGNA Ingólfsdóttir varð þrefaldur meistari á Íslandsmeistaramótinu í badmintion í TBR-húsinu í gær. Ragna hóf atlöguna að þrennunni með því að fagna öruggum sigri í einliðaleik – fimmta árið í röð, er hún lagði Tinnu Helgadóttur. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 212 orð

Shouse var hetja Snæfells

JUSTIN Shouse var hetja Sæfellsliðsins þegar það lagði KR að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum karla í körfuknattleik á laugardaginn í DHL-höllinni, 63:61. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Sirkus Valda Þórs

VALDIMAR Þórsson fór fyrir félögum sínum í HK þegar liðið lagði Val örugglega að velli, 29:22, í Digranesinu á laugardaginn á Íslandsmóti karla í handknattleik. Þar með eru liðin jöfn að stigum og framundan er æsileg lokabarátta um titilinn. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Skjern féll úr leik

DANSKA handknattleiksliðið Skjern, sem Aron Kristjánsson þjálfar, tapaði 29:24 í síðari undanúrslitaleiknum við spænska liðið Aragon í EHF-keppninni í handknattleik. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 336 orð

Spenna jafnt á toppi sem botni

GRÍÐARLEGA spenna er á toppi og eins á botni úrvalsdeildar karla í handknattleik, DHL-deildinni, þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. HK skellti Val á laugardaginn, 29:22, þar með eru liðin jöfn að stigum, hafa 27 hvort. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 153 orð

Svissneskur framherji til HK

NÝLIÐAR HK í úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa gengið frá samningi við svissneska sóknarmanninn Oliver Jaeger um að leika með liðinu út þetta keppnistímabil. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Thorpe ætlar að hreinsa nafn sitt

ÁSTRALSKI sundmaðurinn Ian Thorpe sagðist í gær aldrei hafa notað óleyfileg lyf á meðan hann stundaði sundæfingar og hét því að hann myndi hreinsa nafn sitt. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Þorvaldur í ham

LANGT er síðan Íslandsmeistaramótið í júdó hefur verið eins fjölmennt og raun varð á í Seljaskóla á laugardaginn. Fyrir vikið fengu margir að láta ljós sitt skína og mikið um skemmtilega bardaga. Meira
2. apríl 2007 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þrefalt hjá Rögnu

RAGNA Ingólfsdóttir varð þrefaldur meistari á Íslandsmeistaramótinu í badmintion í TBR-húsinu í gær. Ragna hóf atlöguna að þrennunni með því að fagna öruggum sigri í einliðaleik – fimmta árið í röð, er hún lagði Tinnu Helgadóttur, 21:11 og 21:11. Meira

Fasteignablað

2. apríl 2007 | Fasteignablað | 553 orð | 3 myndir

Alparós

Stofupottablómið alparós heitir á fagmálinu Rhododendron simsi en gengur einnig undir nafninu Azalea indica en það eru blendingar sem eru ræktaðir upp af R. simsi og öðrum tegundum stofulyngrósa. Mikill fjöldi blendinga og afbrigða er á markaði. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 213 orð | 2 myndir

Álftaland 1

Reykjavík | Fasteign.is er með í sölu glæsilegt tvílyft einbýli, alls 279 ferm. á hornlóð neðarlega í nýrri hluta Fossvogshverfisins. Bílskúr þar af 32 ferm. viðbyggður. Húsið er staðsett þannig að þaðan er mjög fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 288 orð | 2 myndir

Blásalir 16

Kópavogur Húsavík fasteignasala er með í sölu fallega 112,4 fermetra fjögurra herbergja hæð með sér inngangi á 2. hæð í fjórbýlishúsi, byggðu árið 2000. Fallegt og viðhaldslítið hús með fullfrágenginni lóð á þessum vinsæla stað í Salahverfi í Kópavogi. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 80 orð | 1 mynd

Drekavellir 23

Hafnarfjörður | Hraunhamar er með í sölu mjög fallegt 213,8 fermetra, 5 herbergja einbýli á einni hæð, þar af er bílskúr 30 fermetrar. Húsið er vel staðsett, nálægt skóla og leikskóla í Vallahverfi í Hafnarfirði. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 217 orð

Góðar viðtökur við nýjum lóðum í Leirvogstungu

Um það bil helmingur lóða sem voru boðnar til sölu um síðustu helgi í Leirvogstungu seldust strax á fyrsta sólarhringnum. Um var að ræða einbýlis-, par- og raðhúsalóðir og var mest eftirspurn eftir einbýlishúsalóðunum. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 193 orð | 3 myndir

Gvendargeisli 16

Reykjavík | Fasteignasalan Hof er með í sölu glæsilegt einnar hæðar einbýlishús, innréttað eftir hönnun Rutar Káradóttur. Eignin er alls 205,8 ferm., íbúðarrými 175,9 ferm. og bílskúr 29,9 ferm. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 578 orð | 2 myndir

Hagnýting sameiginlegrar lóðar

Lög um fjöleignarhús mæla fyrir um og veita eigendum í fjöleignarhúsi rétt til hagnýtingar þess sem telst til sameignar eigenda, eins og lóðar og sameiginlegs húsrýmis, en jafnframt leggja lögin á eigendur margvíslegar skyldur. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 135 orð | 2 myndir

Hallveigarstígur 4

Reykjavík | Kósý falleg 94,9 fm 5 herb. íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á efri hæð og í risi í 2ja íbúða húsi. Eignin skiptist í 2 stofur, rúmgott eldhús með hvítri innréttingu og herbergi á hæð. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 117 orð | 2 myndir

Hvítanes

Hvalfjörður | Fasteignamiðstöðin Híðasmára 17 er með til sölu jörðina Hvítanes í Hvalfirði. Hvítanes er í innanverðum Hvalfirði að sunnanverðu og liggur milli jarðanna Hvammsvíkur og Fossár. Jörðin er talin vera um 492 ha. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 445 orð | 10 myndir

Í Epal er hönnunin hugsjón

Sjálfur segist Eyjólfur Pálsson vera hugsjónamaður eða eins konar trúboði. Fyrir honum er hönnun gæðavara mikilvægari en allt annað. Í rúm 30 ár hefur hann rekið Epal og hann sér fyrir sér stækkun og styrkingu verslunarinnar á næstu árum. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 641 orð | 3 myndir

Íslenskur Norðurlandameistari í pípulögnum

Það hefði einhvern tíma þótt tíðindum sæta að menn tækju upp á því að keppa í því sem þeir starfa við. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 585 orð | 3 myndir

Krókurinn heldur í horfinu

Áskell Heiðar Ásgeirsson, landfræðingur og húmanisti, býr á Sauðárkróki og finnst þar gott að vera. Reyndar er hann ekki Skagfirðingur en kona hans er það og þau átta ár sem hann hefur búið þar hafa bara verið góð. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 221 orð | 2 myndir

Lindarberg 56a

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Húsakaup er með í sölu fallega og sérstaklega vel staðsetta eign á útsýnisstað í Lindarbergi. Húsið er í rólegri götu með frábæru útsýni til suðurs og vesturs. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 535 orð | 1 mynd

Nýtt hverfi fyrir 1000 manns í Garðabæ

Nýtt hverfi í Garðabæ, sem hýsa mun yfir 1.000 manns, er nærri fullbúið, en það eru Húsakaup sem standa fyrir frágangi og sölu húsanna. Arnarneshæðin er síðasta suðurhlíðin á höfuðborgarsvæðinu sem er undir fimmtíu metrum fyrir ofan sjávarmál. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 184 orð | 2 myndir

Selvogsgata 4, Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Gimli fasteignasala var að fá í einkasölu glæsilegt og mikið endurnýjað sex herbergja eldra einbýlishús, sem er tvær hæðir og ris eða 145 fermetrar ásamt 24,7 fermetra geymslu eða samtals 169,7 fermetrar, á mjög góðum stað í Hafnarfirði. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 363 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Konur úr sögum Laxness * Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa ákveðið að nöfn gatna í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ verði sótt til verka Halldórs Laxness. Meira
2. apríl 2007 | Fasteignablað | 229 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Kippur í markaðnum * Fasteignamarkaðurinn hefur tekið mikinn kipp að undanförnu og met var slegið í vikunni sem leið þegar eignir fyrir tæplega 8,1 milljarð króna seldust á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Annað

2. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 972 orð

Lífshlaup Þingvallaurriðans

Ómar G. Jónsson: "MIKLAR umræður hafa farið fram í þjóðfélaginu á undanförnum árum varðandi hrun og uppbyggingu á Þingvallauriðanum." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.