Greinar föstudaginn 13. apríl 2007

Fréttir

13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 495 orð

20% meiri skuldir

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SKULDIR fólks, sem leitaði til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna í fyrra vegna fjárhagsvandræða, voru yfirleitt mun þyngri en á árinu á undan eða um rúmlega 20% meiri en 2005 skv. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð

64 milljónir í bætur vegna Hálslóns

MATNSEFND eignarnámsbóta hefur úrskurðað að Landsvirkjun skuli greiða tveim landeigendum á Fljótsdalshéraði 63,7 milljónir króna í bætur vegna landnota Landsvirkjunar úr landi Brúar í tengslum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aflífa þurfti tvö hross

MIKLA mildi má telja að ekki urðu alvarlega slys á fólki þegar ekið var á tvö hross í nágrenni Hvammstanga seint á miðvikudagskvöld. Aflífa þurfti bæði hrossin vegna áverka sem þau hlutu. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Allir með strætó!

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is REYNSLAN sýnir að besta leiðin til að fjölga farþegum í strætisvögnum sé að hafa frítt í strætó. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Atkvæði verða talin í Hagaskóla og Ráðhúsi Reykjavíkur

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að yfirkjörstjórnum Reykjavíkurkjördæmanna norður og suður yrði falið að fara með verkefni yfirkjörstjórnar Reykjavíkurborgar í kjördæmunum, eins og mælt er fyrir um í lögum um kosningar til Alþingis. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð

Ábyrgð Tryggingastofnunar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Karli Steinari Guðnasyni, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins: "Þó að starfsfólk Tryggingastofnunar geti ekki svarað fyrir persónubundin mál í fjölmiðlum er ekki hægt annað en að bregðast við... Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Bann við reykingum innanhúss

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra hefur undirritað reglugerð um takmarkanir á tóbaksreykingum þar sem kveðið er nánar á um framkvæmd reykingabannsins sem kemur til framkvæmda þann 1. júní nk. samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti vorið 2006. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Bjóða fram ef svör eru ófullnægjandi

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur birt stefnuskrá fyrir komandi alþingiskosningar og áskorun á stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis að taka upp stefnumál stúdenta og gera menntamál að kosningamáli. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Býður sig fram í framkvæmdastjórn

BJÖRGVIN Valur Guðmundsson á Stöðvarfirði býður sig fram til setu í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar. Björgvin sat fyrir Samfylkinguna í sveitarstjórn Austurbyggðar en hafði áður setið í sveitarstjórn Stöðvarhrepps. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Býður sig fram í framkvæmdastjórn

MARGRÉT Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, býður sig fram í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem haldinn verður dagana 13.–14. apríl í Egilshöll. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Drukkinn og með amfetamín

NÍTJÁN ára piltur var nýverið dæmdur til að greiða 250 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og sviptur ökurétti í tvö og hálft ár í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að hafa tvívegis ekið bifreið undir áhrifum áfengis auk þess sem í annað skiptið var... Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eldur kviknaði í Rúninni ÍS

ELDUR kviknaði í litlum 6 tonna fiskibáti, Rúninni ÍS 100, sex sjómílur suðvestan við Rit á Vestfjörðum í gærkvöldi klukkan 19.30. Um borð í bátnum voru tveir skipverjar og tókst þeim fljótlega að slökkva eldinn án utanaðkomandi aðstoðar. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fjölbreytt byggð með staðaranda

Garðabær | Deiliskipulag vesturhluta Urriðaholts var samþykkt í skipulagsnefnd og bæjarstjórn Garðabæjar í gær. Samkvæmt rammaskipulagi er þar gert ráð fyrir um 1. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fleiri vilja íbúakosningu

MEIRIHLUTI þjóðarinnar er hlynntur því að ákvarðanir um sveitarstjórnarmál eða landsmál séu teknar með almennri íbúakosningu. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Flugdreki truflaði flug

LÖGREGLAN þurfti að hafa afskipti að manni með flugdreka í Öskjuhlíð í vikunni þar sem drekinn ógnaði flugöryggi. Maðurinn hafði dreka sinn hátt á lofti þegar lögregluna bar að garði og tók afskiptum lögreglu vel. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fordæma etanólvinnslu

BRESKA tímaritið The Economist gagnrýnir harðlega í síðasta tölublaði áætlanir Bandaríkjamanna um að vinna etanól úr maís og nota það sem eldsneyti í bíla. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Kína leitar eftir sáttum við Japani

WEN Jiabao, forsætisráðherra Kína, hvatti til þess í gær að Kínverjar og Japanir legðu deilur sínar um fortíðina til hliðar og tengdust vináttuböndum. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Frjáls leikur hefur forgang

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ALLAR fjórar deildir leikskólans í Norðlingaholti hafa nú verið teknar í notkun en starfsemi í skólanum hófst 1. mars síðastliðinn. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Götumyndin mun haldast

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hafísinn færist austar

FLUGVÉL Landhelgisgæslunnar TF-SÝN kom úr hafískönnunarflugi klukkan hálfsex í gær. Næst landi er ísröndin nú um 24 sjómílur norður af Kögri en í könnun sem gerð var fyrir tveimur dögum var hún 15 sjómílur norður af Kögri. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Harma ummæli Egils Helgasonar

MEISTARAFÉLAG iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér ályktun vegna ummæla sem Egill Helgason, stjórnandi sjónvarpsþáttarins Silfurs Egils, lét falla í þætti sínum nýlega. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Héðinn í toppbaráttunni

ÞRÍR keppendur deila með sér efstu sætum með tvo vinninga hver eftir tvær fyrstu umferðirnar á alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík til minningar um Þráin Guðmundsson. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hjúkrunarrými og sveitarfélögin

Nafn Gunnar Svavarsson. Starf Verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði. Fjölskylduhagir Giftur og þriggja barna faðir. Kjördæmi Suðvestur, 1. sæti fyrir Samfylkinguna. Helstu áhugamál? Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Hugmyndir Jóns geta valdið harðri lendingu

JÓN Sigurðsson viðskiptaráðherra er ósammála þeirri gagnrýni á hagstjórnina sem fram kom í orðum Jóns Sigurðssonar, fyrrv. ráðherra og bankastjóra, og í riti Samfylkingarinnar um efnahagsmál. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hættir við

SLITNAÐ hefur upp úr samstarfi Höfuðborgarsamtakanna og Baráttusamtaka aldraðra sem tilkynnt var um á blaðamannfundi á dögunum. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1630 orð | 1 mynd

Ísland er orðið land tækifæranna

37. landsfundur Sjálfstæðisflokksins hófst með pompi og prakt í Laugardalshöll í gær. Halla Gunnarsdóttir var á staðnum og hlýddi á ræðu formanns flokksins Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Johnston sagður á lífi

STJÓRNENDUR breska ríkisútvarpsins, BBC , sögðu í gær að Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, hefði fullvissað þá um að Alan Johnston, fréttaritari BBC , væri á lífi. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Kaffibarþjónar

ÍSLANDSMÓT kaffibarþjóna hófst í gær og því lýkur á morgun, 14. apríl. Tilgangur mótsins er að finna besta kaffibarþjón Íslands 2007. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Krefst endurtalningar

JOSE Ramos-Horta, forsetaefni á Austur-Tímor, krafðist þess í gær að atkvæði í fyrri umferð forsetakosninga á mánudaginn var yrðu talin að nýju. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kuldalegt í miðbænum

ÞAÐ var hráslagalegt í miðbæ Reykjavíkur í gær. Mun líkara því að miður vetur væri en að sumardagurinn fyrsti væri að nálgast. Það hlýnar hins vegar í dag með vaxandi suðvestanátt með talsverðri rigningu sunnanlands og jafnvel mikilli suðaustanlands. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kvennaljómi á Hótel Geysi

HÓTEL Geysir í Haukadal efnir á laugardagskvöldið til mikillar hátíðar sem fengið hefur nafnið Kvennaljómi. Um er að ræða konukvöld og hefur Inga Hafsteinsdóttir haft veg og vanda af undirbúningi kvöldsins. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Landsfundur Samfylkingar hefst í dag

LANDSFUNDUR Samfylkingarinnar hefst í dag í Egilshöll í Reykjavík. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, flytur setningarræðu sína laust eftir kl. 16 þegar fundurinn hefur verið settur. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Leitarsvæðið víkkað út

LEITIN að vopnfirska trillusjómanninum sem féll útbyrðis af bát sínum á miðvikudag og fannst látinn um hádegisbilið í gær spannaði í fyrstu allt Vopnafjarðarsvæðið og síðar norður á Langanes. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lóuþrælarnir skemmta

KARLAKÓRINN Lóuþrælar verður með söngskemmtun í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, laugardag, klukkan 15 og í Fella- og Hólakirkju í Reykjavík sama dag klukkan 20. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Málað yfir merki Esso

FRÁ og með deginum í dag, föstudag, heyrir hið velþekkta firmamerki Esso sögunni til vegna nýs merkis sem frumsýnt verður í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Meistarar í fyrsta sinn

SÓLVEIG G. Guðmundsdóttir frá Ísafirði, nýorðin 16 ára, varð í gær Íslandsmeistari í sprettgöngu á fyrsta keppnisdegi Landsmótsins á skíðum í Hlíðarfjalli. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Mikið mannfall

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, sagði í gær að vopnaðir hópar pakistanskra ættbálka við landamærin að Afganistan hefðu fellt um 300 erlenda liðsmenn hryðjuverkanetsins al-Qaeda með aðstoð pakistanska... Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð

Mikill afgangur á ríkissjóði

SAMKVÆMT uppgjöri tveggja fyrstu mánaða ársins er breyting á handbæru fé frá rekstri ríkissjóðs jákvæð um 30,1 milljarð króna innan ársins, sem er 6,8 milljarða hagstæðari útkoma heldur en á sama tíma í fyrra. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Nauðlenti í garði

FJÓRIR menn slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar lítil flugvél þurfti að nauðlenda á almenningsgarði í miðborg Stokkhólms í gær. Vélin er fjögurra sæta, af gerðinni Piper PA28, og annar vængurinn datt af henni í... Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Námsmat er lykill að bættu námi

NÁMSMAT í leik-, grunn- og framhaldsskóla verður umfjöllunarefnið á árlegri vorráðstefnu skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri á morgun. Yfirskrift ráðstefnunnar er Að beita sverðinu til sigurs sér: Námsmat – lykill að bættu námi. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nefnd skoðar mögulega tilfærslu í málefnum aldraðra

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd til að endurskoða verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og mögulega tilfærslu verkefna sem tengjast málefnum aldraðra. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 82 orð

Norskum dráttarbáti hvolfdi

MINNST tveir Norðmenn fórust og fimm annarra var saknað í gærkvöldi eftir að norskum dráttarbáti hvolfdi um 75 sjómílur vestan við Hjaltlandseyjar. Átta mönnum var bjargað. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýbúaútvarpið næst víðar

HAFNARFJARÐARBÆR hyggst stækka útsendingarsvæði nýbúaútvarps og mun það framvegis nást á öllu höfuðborgarsvæðinu. Nýbúaútvarpið hefur verið starfrækt í Hafnarfirði frá því í nóvember 2006 með útsendingarstyrk sem nær einungis um Hafnarfjörð. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð

"Hvar fékk hún þessa skó?"

PRÓFESSOR Karen Ross flytur fyrirlestur í dag föstudag kl. 12.00–13.30 í Norræna húsinu sem hún kallar: "Hvar fékk hún þessa skó? Stjórnmálakonur sem fréttaefni. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

"Manni líður alltaf vel eftir svifflug"

"ÞETTA er ótrúlega gaman og manni líður alltaf vel eftir svifflug," segir Sigtryggur Sigtryggsson, formaður Svifflugfélags Akureyrar, í samtali við Morgunblaðið, en á mánudaginn, 9. apríl, voru 70 ár frá stofnun félagsins. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sakfelldir fyrir tollalagabrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt þrjá karlmenn til 45 daga fangelsisvistar, en frestað fullnustu refsingarinnar, og til að greiða 300 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs fyrir tollalagabrot. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Samþætting eða aðskilnaður

ALÞJÓÐASTOFAN og Háskólin á Akureyri halda í næstu viku ráðstefnu um málefni innflytjenda. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Sarkozy neitar

NICOLAS Sarkozy, forsetaefni hægrimanna í Frakklandi, hefur neitað ásökunum um að hann hafi samið um að hindra að Jacques Chirac forseti yrði saksóttur fyrir spillingu gegn því að Chirac styddi hann í... Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Segir ráðamenn hindra andóf

Jafnt stuðningsmenn sem andstæðingar stjórnar Vladímírs Pútíns forseta hyggjast efna til alls fjögurra útifunda í Moskvu á morgun. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Sjálfsmorðsárás á þingmenn í Írak

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MINNST átta manns létu lífið og fjölmargir særðust, sumir alvarlega, í sprengjutilræði sjálfsmorðingja í matsal íraska þingsins í gær. Að minnsta kosti tveir þingmenn voru meðal hinna látnu. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Skerðingar á bótum lækki úr 40% í 35%

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is GEIR H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vill beita sér fyrir því að minnka skerðingar í almannatryggingakerfinu sem fyrst úr 40% í 35%. Þetta kom fram í ræðu Geirs við setningu 37. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð

Skipulagningu virkjanasvæða frestað

SVEITARSTJÓRN Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að í tillögu að aðalskipulagi fyrir sveitarfélagið sem nú er unnið að, verði frestað skipulagningu þeirra svæða sem ætluð hafa verið fyrir Skatastaða- og Villinganesvirkjun. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Snjósleðatryllir á Fjarðarheiðinni í dag og á morgun

Egilsstaðir | Alþjóðlega snjókrossmótið WPSA International 2007 – Egilsstaðir stendur nú yfir á Fjarðarheiði. Er í dag keppt á svokallaðri samhliða braut og í kjölfarið fer fram 5. umferð WPSA snjósleðakeppninnar 2007. Á morgun hefst keppni kl. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Störf Fiskistofu færast á landsbyggðina

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra opnaði nýtt útibú Fiskistofu í Stykkishólmi í vikunni. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Talinn hafa fallið útbyrðis við grásleppunetalögn

SJÓMAÐUR sem leitað var í Vopnafirði í fyrrinótt fannst látinn skömmu fyrir hádegi í gær eftir víðtæka leit sem staðið hafði í rúmlega hálfan sólarhring. Hvassviðri gerði leitarmönnum lengst af erfitt fyrir. Leit hófst um kl. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Tíðari komur skemmtiferðaskipa

Seyðisfjörður | Átta skemmtiferðaskip eru bókuð til hafnar í Seyðisfjarðarhöfn í sumar og gætu þau orðið fleiri. Fimm skemmtiferðaskip komu þangað í fyrrasumar. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tunick leitar að fyrirsætum

BANDARÍSKI ljósmyndarinn Spencer Tunick ætlar að taka myndir af Íslendingum í Reykjavík og nágrenni innan fárra vikna fyrir portrettmyndaröð. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ungabörn fara í skóla

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KRIKASKÓLI í Mosfellsbæ verður fyrir daggæslu-, leikskóla- og grunnskólabörn og er það nýmæli hérlendis. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Útvarp Boðun á Akureyri

ÚTVARP Boðun sendir nú út á Akureyri á tíðninni fm 104,9 og þeim sem hlýtt geta á stöðina hefur því fjölgað svo um munar. Boðunarkirkjan rekur þessa kristilegu stöð og sent er út allan sólarhringinn. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Varar bændur við notkun torfæruhjóla við smalamennsku

JÓHANNES Sigfússon, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, segir ástæðu til að hafa áhyggjur af því hve mikið er um að torfæruhjól séu notuð við smalamennsku því þessi hjól geti valdið landskemmdum. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Vel gengur að bora göngin

VEL hefur gengið hjá Bor 2 sem nýlega byrjaði að bora í göngunum að Ufsarlóni austan Snæfells. Göngin eru hluti af framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun. Borinn skilaði ríflega 230 metrum í síðustu viku, sem teljast ágæt afköst. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 445 orð

Viðræður um beina aðkomu MIT að orkuháskóla HR

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VIÐRÆÐUR eru að hefjast um beina þátttöku bandaríska háskólans MIT að alþjóðlegum háskóla á sviði orkurannsókna sem Háskólinn í Reykjavík og Orkuveita Reykjavíkur eru að undirbúa. Meira
13. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Wolfowitz viðurkennir mistök í máli vinkonu sinnar

PAUL Wolfowitz, forstjóri Alþjóðabankans, viðurkenndi í gær að sér hefðu orðið á mistök með því að aðstoða nána vinkonu sína við að fá mikla launahækkun þegar hún var á launaskrá hjá bankanum. Meira
13. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Þorskstofninn virðist á niðurleið

ÞORSKKVÓTINN verður ekki aukinn nú, þrátt fyrir góð aflabrögð, og litlar sem engar líkur eru á að aflaheimildir aukist á næsta fiskveiðiári. Þetta má lesa út úr fyrstu niðurstöðum úr vorralli Hafrannsóknastofnunar. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2007 | Leiðarar | 430 orð

Áherslur Vinstri grænna

Vinstri hreyfingin - grænt framboð hefur undanfarið kynnt áherslur sínar í velferðarmálum annars vegar og umhverfismálum hins vegar. Meira
13. apríl 2007 | Staksteinar | 155 orð | 1 mynd

Landsfundur Samfylkingar

Landsfundur Samfylkingar hefst í dag. Yfir honum hvílir skuggi, sem allir landsfundarfulltrúar gera sér grein fyrir. Landsfundurinn er haldinn í skugga þess veruleika, að Samfylkingunni er að mistakast ætlunarverk sitt. Meira
13. apríl 2007 | Leiðarar | 389 orð

Mikilvæg yfirlýsing

Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, gaf mikilvæga yfirlýsingu í setningarræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær. Hann sagði: "Þjóðin þarfnast reynslu og þekkingar hinna eldri. Meira

Menning

13. apríl 2007 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Allen ræður röddina sína

EITT hlutverkanna í nýjustu mynd Woody Allen hefur verið mannað af manni sem hefur haft það að ævistarfi að ljá Allen sjálfum rödd sína á spænsku í kvikmyndum. Leikarinn umræddi, Joan Pera, sagði hlutverkið vera draum sem rættist. Meira
13. apríl 2007 | Tónlist | 337 orð | 1 mynd

Alvöru tónleikastaður opnaður í Reykjavík

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÉG er nú búin að vera í þessum bransa í svolítinn tíma, ég var í fjögur eða fimm ár á Sirkus. Meira
13. apríl 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Boltamenn málaðir á striga á Akranesi

BOLTAMENN nefnist málverkasýning Sigurþórs Jakobssonar sem var opnuð í gær í Kirkjuhvoli á Akranesi. Þar sýnir Sigurþór olíumyndir sínar af fótboltamönnum í leik. Meira
13. apríl 2007 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Eika spáð misjöfnu gengi

VEÐBANKINN Betsson spáir því að íslenska lagið nái langt í Evróvisjón-söngvakeppninni. Því er spáð að lagið Valentine Lost með Eiríki Haukssyni nái 8. eða 9. sæti og komist því upp úr forkeppninni. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

EMI gefur út aðra plötu Gísla Kristjánssonar

* Ný plata frá Gísla "norska" Kristjánssyni Build-Ups and Break-Downs kemur út hjá EMI þann 4. júní. Platan var tekin upp í Los Angeles á þremur mánuðum. Meira
13. apríl 2007 | Kvikmyndir | 283 orð | 3 myndir

Frumsýndar um helgina

Perfect Stranger *Þau Halle Berry, Bruce Willis og Giovanni Ribisi fara með hlutverk í spennumyndinni Perfect Stranger sem heimsfrumsýnd er hér á landi í dag. Harrison Hill (Willis) er slyngur gaur sem grunaður er um morð. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 2 myndir

Föstudagur (til fjár)

Föstudagur < til fjár Nasa Peter, Björn & John Tjarnarbíó Leaves, Soundspell og For a Minor Reflection Café Oliver DJ JBK Vegamót Dj Anna Rakel og Hjalti Pravda DJ Áki Pain Prikið Friskó frá 21 og DJ Gísli Galdur frá miðnætti Players Hunang Deco... Meira
13. apríl 2007 | Tónlist | 286 orð | 3 myndir

Grunurinn staðfestur

Bedroom Community stóð fyrir tónleikum í Fríkirkjunni. Fram komu Ben Frost, Nico Muhly og Valgeir Sigurðsson. 10. apríl 2007. Meira
13. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Hvað eru Færeyingar að fást við?

Íslendingar þyrftu að hafa betri aðgang að færeysku útvarpi og sjónvarpi. Nú orðið er reyndar hægt að sjá og heyra útsendingar þaðan á Netinu, en ekki allt sem varpað er um öldur ljósvakans þar eftir því sem ég kemst næst. Meira
13. apríl 2007 | Leiklist | 540 orð | 2 myndir

Lífið er lotterí

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "BINGÓ er þessi leikur sem flestir þekkja, og hann er svo merkilegur fyrir þær sakir að það er engin leið til að hafa nein áhrif á hvernig manni gengur. Meira
13. apríl 2007 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Myndir landsins í Gallerí Fold

Á MORGUN, laugardaginn 14. apríl, opnar Daði Guðbjörnsson sýningu á akvarellmyndum í Baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg. Sýninguna nefnir listamaðurinn Myndir landsins. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 227 orð | 2 myndir

Nýtt par í Hollywood?

SÁ ORÐRÓMUR gengur fjöllunum hærra í Hollywood að leikararnir Jake Gyllenhaal og Reese Witherspoon séu að hittast á laun. Meira
13. apríl 2007 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Óður til regnhlífarinnar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Soundspell sem treður upp ásamt Leaves og For a Minor Reflection í Tjarnarbíói í kvöld, sigraði í hljómsveitakeppni ungra jafnaðarmanna í maí fyrra. Meira
13. apríl 2007 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn í rokk-fusion-útgáfu

Eftir Karl Tryggvason ktryggvason@gmail.com HLJÓMSVEITIN Alræði öreiganna stígur á svið á tónleikum á Barnum í kvöld og flytur þar útgáfu sína af Pétri og úlfinum . Meira
13. apríl 2007 | Myndlist | 340 orð | 1 mynd

Portrett af bæjarfélagi

Opið þriðjudaga–laugardaga frá 13–17. Sýningu lýkur 21. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Ragna Björg Ingólfsdóttir

Aðalskona vikunnar var aðsópsmikil á nýafstöðnu Íslandsmóti í badminton en hún gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í þremur flokkum. Íþróttakonan efnilega heitir Ragna Björg Ingólfsdóttir og hún stefnir ótrauð á Ólympíuleikana í Kína á næsta ári. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 46 orð

Rás 2 fer annan hring og nú verður plokkað

* Tónleikaferðalag Rásar 2 með þeim Lay Low, Pétri Ben og Ólöfu Arnalds, hefst fimmtudaginn 19. apríl á Egilsstöðum. Í fyrra þeyttust Ampop, Dikta og Hermigervill um landið með Rás 2 í eftirdragi og tókst sú ferð afbragðsvel. Ferðinni lýkur á NASA 27. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Silvía Nótt ekki með öllu gleymd

* Nokkur áhugi virðist hafa skapast fyrir nýjustu afurð Silvíu Nætur, Goldmine , meðal erlendra Evróvision-aðdáenda. Nema hvað. Á heimasíðu Eurovision Nation, www.escnation. Meira
13. apríl 2007 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Skátar fagna nýrri plötu á óvenjulegan hátt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Skátar gaf nýverið út plötuna Ghost of the Bollocks to Come og hyggjast þeir fagna henni á morgun á Barnum við Laugaveg 22. Gleðskapurinn hefst kl. Meira
13. apríl 2007 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Styrkir til myndlistarmanna

KYNNINGARMIÐSTÖÐ íslenskrar myndlistar veitir styrki til verkefna íslenskra listamanna erlendis og auglýsir nú eftir umsóknum fyrir árið 2007. Kynningarmiðstöðin var stofnuð vorið 2005 og frá þeim tíma hefur hún veitt 56 listamönnum styrki. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 430 orð | 2 myndir

Sæt sælgætisangan

Löngum hefur verið talað um söngkonuna, skemmtikraftinn og sjónvarpsstjörnuna Silvíu Nótt sem fyrirbæri. Enda er hún það að vissu leyti, hún er ekki til frekar en Súpermann, aðeins sköpuð til skemmtunar. Meira
13. apríl 2007 | Menningarlíf | 108 orð

Söngskemmtun í Sjallanum

SÍÐAN í október hefur gengið í Sjallanum á Akureyri söngskemmtunin Kvöldið er okkar með söngvurunum góðkunnu Helenu Eyjólfsdóttur og Þorvaldi Halldórssyni, sem enn eru í feiknaformi. Meira
13. apríl 2007 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Tónleikaröð kennara í Kópavogi

FIMMTU og síðustu tónleikar vetrarins í TKTK - Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs verða haldnir í Salnum á morgun, laugardaginn 14. apríl kl. 13. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð

Umdeildur garður

SKEMMTIGARÐUR helgaður rithöfundinum Charles Dickens, Dickens World, verður vígður 20. apríl næstkomandi. Garðurinn er í skipasmíðastöð í Chatham í Kent á Englandi, þar sem Dickens bjó í fimm ár sem barn, en faðir hans vann í skipasmíðastöðinni. Meira
13. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Vinnubúðir fyrir tónlistarmenn í Borgarfirði

* Teitur hinn færeyski ku vera á leið til landsins á nýjan leik. Hann er væntanlegur þann 22. Meira
13. apríl 2007 | Bókmenntir | 936 orð | 1 mynd

Vonnegut dauður; svona er það

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is BANDARÍSKI rithöfundurinn Kurt Vonnegut lést í fyrradag á áttugasta og fimmta aldursári. Meira

Umræðan

13. apríl 2007 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Af hverju reisa Finnar ekki álver?

Eftir Ómar Ragnarsson: "Hátæknifyrirtækin eru mengunarlaus og skapa miklu fleiri störf á orkueiningu en álverin. Ruðningsáhrif stóriðjunnar tefja fyrir hátækninni." Meira
13. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Ennþá smáhugleiðingar um EB

Frá Karli Jónatanssyni: "AF OG til eru þjóðir enn að senda okkur Íslendingum tóninn með hótun um fordæmingu vegna frekju okkar að við skulum leyfa okkur að veiða nokkra hvali í landhelgi okkar. Hvaða ruddaþjóðir skyldu það svo vera sem láta svona andstyggilega við okkur?" Meira
13. apríl 2007 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Gróðinn

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar um efnahagsmál: "Það sem skiptir því mestu máli fyrir kjósendur er að hér verði ekki stöðnun eða afturför og að þjóðin dragist beinlínis ekki langt aftur úr öðrum þjóðum." Meira
13. apríl 2007 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Hin leitandi manneskja – ég, kraftur og nútímatækni

Hver er tilgangurinn með lífinu spyr Sigrún Gunnarsdóttir m.a. í þessari grein: "Flest eigum við það sameiginlegt að hugsa til barnanna okkar og þeirrar framtíðar sem bíður þeirra." Meira
13. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 88 orð

Hvar er Urriðafoss?

Frá Sigurði Grétari Guðmundssyni: "Þessi spurning er lögð fyrir foringjana í úrslitakeppninni í Gettu betur í föstudagsblaði Morgunblaðsins. Annar segir í Gnúpverjahreppi, hinn veit það ekki og segir pass. Blaðið segir að rétt svar sé í Flóahreppi. Það er líka rangt." Meira
13. apríl 2007 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Hverjir gerðu mistök?

Eftir Einar Odd Kristjánsson: "Einn var sá aðili sem neitaði þó að taka þátt í þessari þjóðarsátt, Seðlabanki Íslands." Meira
13. apríl 2007 | Blogg | 316 orð | 1 mynd

Jón Steinar Ragnarsson | 11. apríl Það er frost í helvíti Ég hef...

Jón Steinar Ragnarsson | 11. apríl Það er frost í helvíti Ég hef sennilega þótt afar undarlegur unglingur. Meira
13. apríl 2007 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Mogginn og unga fólkið

Magnús Már Guðmundsson skrifar um ungt fólk og Samfylkinguna: "Allt er þetta ungt og mjög öflugt fólk sem er í framboði fyrir Samfylkinguna fyrir þessar kosningar og hefur beitt sér af miklum krafti." Meira
13. apríl 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Pétur Gunnarsson | 12. apríl Traustið að utan? Kenning mín er sú að Jón...

Pétur Gunnarsson | 12. apríl Traustið að utan? Meira
13. apríl 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Elvar Þórólfsson | 12. apríl Yfirbyggt fallhlífarstökk Man...

Sigurður Elvar Þórólfsson | 12. apríl Yfirbyggt fallhlífarstökk Man eftir voræfingum á malarvellinum í skítakulda og haglél dundi á freknóttum kinnum. Boltinn fauk út á Langasand á frosnum vellinum, kaldir puttar, köld eyru og bláar tær. Meira
13. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 161 orð

Umhyggja fyrir öldruðum

Eftir Þór Þorvaldsson: "Það er í tísku hjá stjórnmálamönnum og þingflokkum um þessar mundir að þykjast bera umhyggju fyrir öldruðum og öryrkjum hér á landi. En er það staðreynd? Lítum á eitt dæmi á Akureyri." Meira
13. apríl 2007 | Velvakandi | 410 orð

velvakandi

Aldrei fór ég suður VIÐ viljum þakka Ísfirðingum kærlega fyrir þá gestrisni sem við upplifðum um páskahelgina á Rokkhátíð alþýðunnar. Við höfum sjaldan ef nokkurn tíma skemmt okkur jafn vel á ævinni. Meira
13. apríl 2007 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Verkefni jafnaðarstefnunnar

Halldór Guðmundsson vill að jafnaðarmenn læri að starfa saman í einum flokki: "Framtíðarmöguleikar Samfylkingarinnar felast í grundvallarstefnu hennar, frjálslyndri jafnaðarstefnu, nú þegar nýfrjálshyggjan er á hröðu undanhaldi." Meira
13. apríl 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Vigdís Eva Líndal | 11. apríl Einmana laganemi Próftímabil eru...

Vigdís Eva Líndal | 11. apríl Einmana laganemi Próftímabil eru leiðinlegustu tímabil ársins og það er alveg með ólíkindum hvað maður getur dregið það á langinn að byrja raunverulega að lesa undir próf. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2007 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Bjarni Ásmundur Gíslason

Bjarni Ásmundur Gíslason fæddist á Borg í Skötufirði í Ögurhreppi 11. maí 1928. Hann lést á heimili sínu 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. á Kirkjubæ í Skutulsfirði 1900, d. 1985, og Gísli Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 2396 orð | 1 mynd

Friðrik Adolfsson

Friðrik Adolfsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1944. Hann var bráðkvaddur á heimili sínu 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Adolf Guðmundsson, yfirkennari frá Seyðisfirði, f. 7.7. 1917, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorgeirsdóttir

Guðbjörg Þorgeirsdóttir (betur þekkt sem Gugga) fæddist í Reykjavík 26. desember 1938. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgeir Þórðarson frá Ölfusvatni í Grafningi, f. 30. maí 1907, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Helga Kristín Stefánsdóttir Mogensen

Helga Kristín Stefánsdóttir Mogensen fæddist á Akureyri 14. nóvember 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. apríl síðastliðinn. Hún var næst elst þriggja barna hjónanna Sigrúnar Haraldsdóttur, sem var Eyfirðingur, f. 19.7. 1897, d. 2.12. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 2603 orð | 1 mynd

Jóhannes Ingimar Hannesson

Jóhannes Ingimar Hannesson fæddist í Glaumbæ í Skagafirði 21. ágúst 1913. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Valgerður Sigríður Stefánsdóttir frá Halldórsstöðum, f. 8.9. 1892, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 2776 orð | 1 mynd

Jón Árnason

Jón Árnason fæddist í Reykjavík 28. september 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elín Sesselja Guðbrandsdóttir húsmóðir, f. í Ólafsvík 4. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Stefanía Rannveig Brynjólfsdóttir

Stefanía Rannveig Brynjólfsdóttir fæddist á Syðri-Bægisá í Öxnadal 3. apríl 1911, en ólst upp að Steinsstöðum í Öxnadal. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð hinn 28. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson skipstjóri fæddist í Gerðum í Garði 23. ágúst 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Árnason, f. í Hrúðunesi í Gerðahreppi 28. október 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2007 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Þorvarður Stefán Eiríksson

Þorvarður Stefán Eiríksson fæddist 26. janúar 1990. Hann lést 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Eiríkur Rúnar Þorvarðarson, f. 13.1. 1959 og Svanhildur Ladda Þorvarðarson, f. 26.8. 1963. Bræður Þorvarðar eru, a) Gunnar Kiatkla, f. 21.12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 732 orð | 1 mynd

Veiðistofn þorsks 10 til 15% minni

STOFNVÍSITALA þorsks lækkaði um 17% frá mælingunni 2006 og er nú svipuð og árin 2000-2002 samkvæmt fyrstu niðurstöðum Hafrannsóknastofnunarinnar í stofnmælingu botnfiska í ár. Allir árgangar frá árinu 2001 eru slakir eða lélegir. Meira

Viðskipti

13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Aukning útlána hjá ÍLS

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs jukust nokkuð í marsmánuði miðað við mánuðina tvo þar á undan. Aukningin er einkum í almennum lánum sjóðsins en útlán til leiguíbúða voru minni í mars en í janúar og febrúar. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Exista ætlar að tjalda til margra nátta í Sampo

MEÐ KAUPUM sínum á 15,5% hlut í finnska tryggingafélaginu Sampo voru stjórnendur Exista að fjárfesta til lengri tíma enda hafa þeir miklar væntingar um framgang félagsins. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Góð afkoma hjá Almenna

ALMENNI lífeyrissjóðurinn skilaði góðri afkomu á síðasta ári. Ávöxtunarleiðir skiluðu allt að 22% ávöxtun. Greidd iðgjöld til sjóðsins voru samtals 6,6 milljarðar króna og hækkuðu iðgjöldin um 25% frá fyrra ári. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Japanskt efnahagslíf réttir úr kútnum

EFTIR um áratugarlanga efnahagskreppu er loksins útlit fyrir að japanskt efnahagslíf sé að rétta úr kútnum. Er jafnvel búist við því að hagvöxtur á þessu ári verði meiri í Japan en í Bandaríkjunum. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Nasdaq orðað við OMX

BANDARÍSKA kauphöllin Nasdaq er sögð hafa gert tilboð upp á 23 milljarða sænskra króna í OMX, sem á og rekur kauphallir á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum. Þetta kom m.a. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 407 orð

Norska FME gagnrýnið í garð Kaupþings

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Glitnis á Norðurlöndunum

TILKYNNT hefur verið um ráðningu Mortens Bjørnsens sem framkvæmdastjóra Glitnis í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Hann gegnir nú stöðu framkvæmdastjóra hjá Fokus Bank í Noregi. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Nýtt met íslensku OMX-vísitölunnar

ÍSLENSKA OMX-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,2% í gær og fór í 7.669 stig og hefur hún aldrei áður verið hærri. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir í evrulöndum

SEÐLABANKI Evrópu (ECB) tilkynnti í gær að hann héldi stýrivöxtum óbreyttum í 3,75% og var ákvörðunin í takt við væntingar. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Salan á Maritech frágengin

GENGIÐ hefur verið frá sölu á öllum hlutabréfum TM Software í Maritech International til AKVA Group í Noregi. Söluverðið er samkvæmt fregnum norskra miðla um 91 milljón norskra króna, eða um einn milljarður króna. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Styttist í sölu á hlut Novators í BTC

LÍNUR eru að skýrast í kapphlaupinu um 65% hlut fjárfestingafélagsins Novators, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, í búlgarska símafélaginu BTC. Í Financial Times í gær segir að fjögur tilboð séu komin fram. Meira
13. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Útistandandi jöklabréf á 355 milljarða

ÞÝSKI bankinn KfW stækkaði jöklabréfaflokk sinn sem er á gjalddaga í október 2008 um fjóra milljarða króna og er þetta fyrsta jöklabréfaútgafan frá því 2. apríl að því er segir í Vegvísi Landsbankans. Meira

Daglegt líf

13. apríl 2007 | Daglegt líf | 1278 orð | 5 myndir

Að borða líkt og naut

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Okkur er kennt að borða með "hausnum" – að borða það sem til er í ísskápnum hverju sinni í stað þess að hlusta á þarfir líkamans og visku hans. Meira
13. apríl 2007 | Daglegt líf | 117 orð

Enn af andskotanum

Kristján Bersi Ólafsson kippti sér ekkert upp við yrkingar á leirnum um andskotann: Andskotarnir að mér sverfa, illa þá meðferð kann ég við. Af leirskjá mínum læt ég hverfa Lorem ipsum kjaftæðið. Meira
13. apríl 2007 | Daglegt líf | 344 orð | 1 mynd

Fitna í tískuflíkum

TÍSKUFATNAÐUR kemur í veg fyrir að stúlkur taki virkan þátt í leik, samkvæmt nýrri rannsókn. Forsvarsmaður hennar vill að stelpur verði skyldaðar til að ganga í joggingbuxum og strigaskóm í skólanum. Meira
13. apríl 2007 | Daglegt líf | 356 orð | 1 mynd

Montepulciano, vínþrúgan, ekki borgin

Það er líklega ekki ofsögum sagt að það sé helst Montepulciano-þrúgan sem heldur uppi heiðri Abruzzo á alþjóðavettvangi. Meira
13. apríl 2007 | Daglegt líf | 312 orð | 3 myndir

mælt með...

Evróvisjón-veislan hefst í kvöld Í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn af fjórum þar sem flutt verða lögin sem keppa í Evróvisjón í ár. Meira
13. apríl 2007 | Daglegt líf | 619 orð | 1 mynd

Nýjar rólur uppgötvaðar

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Það besta sem ég veit er að fara á nýja og nýja róluvelli og uppgötva nýjar rólur," segir Ragnheiður Eiríksdóttir um það hvað hún gerir yfirleitt um helgar. Meira
13. apríl 2007 | Daglegt líf | 523 orð | 2 myndir

Samvinna á milli skólastiga

Það getur verið stórt og erfitt stökk að fara úr leikskóla yfir í grunnskóla. Kristín Heiða Kristinsdóttir fræddist um hvernig nemendum í Hraunvallaskóla er auðveldað stökkið. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

"Þéttur" nílitur. Meira
13. apríl 2007 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Ég á lítið leyndarmál ...

ALBÍNÓROTTAN Bína fína er ein af fjórum alirottum sem gestum Húsdýragarðsins í Laugardal gefst færi á að gæla við þessa daganna. Hér er hún líklega að hvísla einhverju skemmtilegu að Önnu Kristjönu sem er fimm... Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 432 orð | 1 mynd

Gengið í kyrrð Skálholts

Halldór Reynisson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1973, prófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1979 og meistaranámi í fjölmiðlafræði frá Indiana University 1986. Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Nokkrir duglegir krakkar úr Vesturbænum héldu tombólu til...

Hlutavelta | Nokkrir duglegir krakkar úr Vesturbænum héldu tombólu til styrktar RKÍ og söfnuðu 15.000 krónum. Upphæðin mun koma að góðum notum en þeir verða notaðir til styrktar fátækum börnum í Afríku. Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur héldu flóamarkað og söfnuðu 1.211 kr...

Hlutavelta | Þessar ungu stúlkur héldu flóamarkað og söfnuðu 1.211 kr. til styrktar Rauða krossinum. Þær heita: Berglind Björk Guðmundsdóttir og Brynja María... Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Maraþon stórsveita

Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn næstkomandi, 14. apríl, kl. 14–17. Stórsveitin býður til sín yngri stórsveitum landsins, að vanda, og leikur hver hljómsveit í um það bil hálftíma. Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
13. apríl 2007 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 c5 6. d5 exd5 7. cxd5 Bb7 8. Bg2 Rxd5 9. O-O Be7 10. Hd1 Rc6 11. Df5 Rf6 12. e4 g6 13. Df4 O-O 14. e5 Rh5 15. Dg4 d5 16. exd6 Bf6 17. Rc3 Rd4 18. Rxd4 Bxg2 19. Rf5 Bc6 20. d7 Dc7 21. Rd5 Bxd5 22. Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Vladimír Ashkenazy hefur verið ráðinn hljómsveitarstjóri í fjarlægu landi. Hvar? 2 Alþjóðlegt skákmót stendur yfir hér á landi í minningu skákfrömuðar. Hver var það? Meira
13. apríl 2007 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Upphífingar á Indlandi

ÞESSIR ungu drengir í bænum Bihar-e-Sharif á Indlandi ákváðu að styrkja handleggsvöðvana í gær með æfingum á slá. Ekki fylgir sögunni hvort sá hægra megin gat komið hökunni upp á slána en hann virðist þó hæstánægður með það eitt að geta... Meira
13. apríl 2007 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

víkverji skrifar

Víkverji átti fyrir skömmu leið um miðbæinn í Reykjavík með erlendum kunningja sínum. Sá lét mörg orð falla um hitt og þetta sem fyrir augu hans bar, flest á vinsamlegum nótum. Meira

Íþróttir

13. apríl 2007 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Andri og Sólveig veltu fyrri Íslandsmeisturum af stalli

SÓLVEIG G. Guðmundsdóttir frá Ísafirði og Akureyringurinn Andri Steindórsson fögnuðu sigri í sprettgöngu, fyrstu keppnisgrein Landsmótsins á skíðum í Hlíðarfjalli í gær. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Díana til Hauka

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DÍANA Guðjónsdóttir, þjálfari kvennaliðs HK í handknattleik, mun hefja störf hjá Haukum í sumar. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjölni hefur verið úrskurðaður sigur gegn Keflavík , 3:0, í deildabikar karla í knattspyrnu. Keflvíkingar tefldu fram Guðmundi Steinarssyni , sem átti að taka út leikbann vegna þriggja gulra spjalda í keppninni, en leikurinn endaði 3:3. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við netútgáfu Skysports í gær að hann hefði ekkert heyrt frá Manchester United og aðeins lesið um meintan áhuga enska toppliðsins á sér í blöðum. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 919 orð | 2 myndir

Gefumst aldrei upp

KR sýndi í gær að það er mikið spunnið í liðið með því að leggja Íslandsmeistara Njarðvíkur að velli, 82:76, í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 910 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur – Fram 29:19 Seltjarnarnes, úrvalsdeild...

HANDKNATTLEIKUR Valur – Fram 29:19 Seltjarnarnes, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, fimmtudagur 12. apríl 2007. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:3, 3.4, 7:4, 8:7, 10:9, 15:9, 15:12 , 16:12, 16:13, 18:13, 20:14, 20:17, 21:18, 26:18, 29:19. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 122 orð

Í bann fyrir að gefa Helenu olnbogaskot

AGANEFND körfuknattleikssambands Íslands úrskurðaði í gær Agnar Mar Gunnarsson, aðstoðarþjálfara kvennaliðs Keflavíkur, í körfuknattleik í þriggja leikja bann fyrir að gefa Helenu Sverrisdóttur, leikmanni Hauka, olnbogaskot eftir leik liðanna á Ásvöllum... Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 222 orð

Ókeypis aðgangur hjá Silkeborg

DANSKA úrvalsdeildarliðið Silkeborg sem ekki færri en þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með, Bjarni Ólafur Eiríksson, Hörður Sveinsson, Hólmar Örn Rúnarsson, hefur nú gripið til þess ráðs að innheimta ekki aðgangseyri á næsta heimaleik. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 161 orð

"Urðum að vinna"

"ÞAÐ var svo mikið undir hjá okkur í þessum leik að við urðum að leggja allt í sölurnar til þess að vinna og vera áfram í kapphlaupinu við HK um Íslandsmeistaratitilinn," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari handknattleiksliðs Vals, eftir... Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 494 orð

Slæm byrjun varð Tottenham að falli

ÞRJÚ spænsk lið og eitt þýskt eru í undanúrslitum í UEFA-keppninni í knattspyrnu þetta árið en 8-liða úrslitunum lauk í gærkvöldi. Sevilla, Espanyol og Osasuna komust öll áfram ásamt þýska liðinu Werder Bremen. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Stefán Þór með nýjan samning

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is STEFÁN Þór Þórðarson hefur framlengt samning sinn við sænska 1. deildar liðið IFK Norrköping og gildir samningurinn út tímabilið 2008. Meira
13. apríl 2007 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Valsmenn tóku Framara í kennslustund á Nesinu

"PÁLMAR var alveg stórkostlegur í markinu og vörnin frábær. Meira

Bílablað

13. apríl 2007 | Bílablað | 910 orð | 3 myndir

Andlegur arftaki fólksvagnsins

Það er ekki svo ýkja langt síðan að Skoda seldi eingöngu bíla af vafasömum gæðum, bíla eins og 130, Rapid og Favorit en með tilkomu VW og aukins fjármagns hófst nýtt tímabil hjá Skoda með Felicia. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 470 orð | 2 myndir

Askja frumsýnir nýjan C-Class

Í síðasta mánuði birtist í blaðinu umfjöllun um nýjan Mercedes-Benz C-Class sem var prufukeyrður í Valensíu á Spáni. Nú er nýja C-línan komin hingað til lands og verður frumsýnd hjá bílaumboðinu Öskju um helgina. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 268 orð | 2 myndir

Álitlegur öryggisbíll Formúlu 1

Á bílasýningunni í New York frumsýndi Mercedes Benz bíl sem margir kannast við en enginn hefur þó getað keypt hingað til, en það er öryggisbíllinn í Formúlu 1-kappakstrinum, AMG CLK63. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

Hyundai færir sig upp á skaftið

Velgengni Hyundai hefur verið mikil síðustu árin. Eftir erfiða tíma á níunda áratug síðustu aldar hafa bílar frá Hyundai sópað að sér verðlaunum fyrir góða smíði, endingu, áreiðanleika og jafnvel fyrir góða aksturseiginleika. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 253 orð | 1 mynd

Í bílskúrnum hjá Jay Leno

Það fylgja því ákveðnir kostir að vera frægur skemmtikraftur eins og Jay Leno sem hefur nýtt sér frægðina og peningana sem hún vinnur inn til að sinna sínu uppáhalds áhugamáli sem eru bílar og mótorhjól. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 194 orð | 1 mynd

Lexus LS 460 heimsbíll ársins 2007

Hinn nýi Lexus LS 460, sem kynntur var í janúar síðastliðnum, var útnefndur heimsbíll ársins (World Car of the Year 2007) af alþjóðlegum hópi blaðamanna á sérstakri samkomu á bílasýningunni í New York þann 5. apríl síðastliðinn. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

McLaren vill Brawn líka

Hörð keppni er nú hafin um þjónustu Ross Brawn, fyrrverandi tæknistjóra Ferrari, á næsta ári. Þrjú lið a.m.k. vilja fá hann til sín, Honda, McLaren og Ferrari. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 531 orð | 3 myndir

Rimma McLaren og Ferrari lofar góðu

Úrslit tveggja fyrstu móta formúlu-1 í ár gefa vonir um að keppnin verði jöfn og spennandi. Þá var mótið um páskana í Malasíu ekki síður uppreisn æru fyrir heimsmeistarann Fernando Alonso og þó sérstaklega McLaren-liðið. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 183 orð | 2 myndir

Síðasti Honda S2000

Á bílasýningunni í New York sem nú stendur yfir hefur bílaframleiðandinn Honda kynnt til sögunnar síðustu útgáfu hins magnaða S2000-bíls en bíllinn hefur verið framleiddur frá árinu 1999. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 91 orð | 1 mynd

Skynsamlegur kostur og skemmtilegur

Endurhannaður Skoda Fabia var reynslukeyrður á dögunum af Ingvari Erni Ingvarssyni í Albufeira í Portúgal. Þykir bíllinn mjög frábrugðinn fyrirrennurum sínum og segir Ingvar að ökutækið eigi í raun ekkert sameiginlegt með eldri Skoda nema merkið eitt. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

Top Gear á Jökulsárlóni

Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond and James May, úr bílaþættinum breska Top Gear eru Íslendingum að góðu kunnir. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 304 orð | 1 mynd

Vel búinn jepplingur

Í dag frumsýnir Hekla um land allt nýjan Mitsubishi Outlander, 7 manna aldrifinn jeppling. Í Outlander er áhersla lögð á sportlega aksturseiginleika, djarfa útlitshönnun og ríkt notagildi og ætti hann því að henta þeim sem mikið eru á ferðinni. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 475 orð | 4 myndir

Viktor Þór á pall í fyrsta móti í formúlu-3

Ensk-íslenski ökuþórinn Viktor Þór Jensen stóð sig með eindæmum vel í frumraun sinni í formúlu-3 í Oulton Park-brautinni í Cheshire í Englandi um síðustu helgi. Háð voru tvö mót og komst hann á verðlaunapall í báðum. Meira
13. apríl 2007 | Bílablað | 540 orð | 1 mynd

Öryggisrofi fyrir startara

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Meira

Annað

13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 561 orð | 1 mynd

Ásta Óla Halldórsdóttir | 7. apríl Er leiðsögunám bara peningaplokk? ÞAÐ...

Ásta Óla Halldórsdóttir | 7. apríl Er leiðsögunám bara peningaplokk? ÞAÐ er lágmark að fá opinbera viðurkenningu á námi sem er í opinberum skóla. Það á að hafa eitthvert gildi að fara í nám og ljúka því. Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 575 orð | 1 mynd

Edda Júlía Þráinsdóttir | 12. apríl Skákborgin REYKJAVÍK 1972. Ferðamenn...

Edda Júlía Þráinsdóttir | 12. apríl Skákborgin REYKJAVÍK 1972. Ferðamenn flykkjast til landsins. Eftirvænting og bros er í hverju andliti. Hvað er að gerast? Jú – HM-einvígið í skák er að hefjast. Skáklíf á Íslandi er merkileg saga. Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 485 orð | 1 mynd

Ennþá smáhugleiðingar um EB

Frá Karli Jónatanssyni: "AF OG til eru þjóðir enn að senda okkur Íslendingum tóninn með hótun um fordæmingu vegna frekju okkar að við skulum leyfa okkur að veiða nokkra hvali í landhelgi okkar. Hvaða ruddaþjóðir skyldu það svo vera sem láta svona andstyggilega við okkur?" Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 437 orð

Í strætó með aumingjum og útlendingum?

Haukur Jóhannsson skrifar um ferðamáta borgarbúa: "Efling almenningssamgangna er áhrifaríkasta leiðin gegn umferðaröngþveiti, mengun og fokdýrum umferðarmannvirkjum." Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 495 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinn Jóhannesson | 12. apríl Kjánaskapur eða lýðskrum? LENGI...

Ólafur Sveinn Jóhannesson | 12. apríl Kjánaskapur eða lýðskrum? Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 680 orð | 1 mynd

Reynir Guðjónsson | 12. apríl Slys gera boð á undan sér ÞEIR eru...

Reynir Guðjónsson | 12. apríl Slys gera boð á undan sér ÞEIR eru vandfundnir sem mótmæla því að öryggismál séu mikilvæg. Allir eru sammála um að slys á fólki og tjón á eignum sé eitthvað sem á ekki að eiga sér stað. Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 479 orð | 1 mynd

Rósa Rut Þórinsdóttir | 12. apríl Þrælahald í Evrópu Í LAUGARDAGSBLAÐI...

Rósa Rut Þórinsdóttir | 12. apríl Þrælahald í Evrópu Í LAUGARDAGSBLAÐI Morgunblaðsins frá 3. mars síðastliðnum las ég grein Flóka Guðmundssonar um heimildarmyndina China Blue eftir kínversk-bandaríska leikstjórann Micha X. Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 665 orð

Slys gera boð á undan sér

Reynir Guðjónsson skrifar um orsakir slysa: "Það er alltaf eitthvað sem einhver gerir eða gerir ekki, viljandi eða óviljandi sem er grunnorsökin." Meira
13. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 469 orð

Þrælahald í Evrópu

Rósa Rut Þórisdóttir segir frá lífskjörum kínverskra innflytjenda í Frakklandi: "Kínverjar í leit að betri lífsgæðum eru tilbúnir að leggja mikið á sig til að komast til Evrópu" Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.