París. AFP. | Spænsku læknarnir og hjúkrunarfræðingarnir sem reglulega bjarga lífum annars fólks í vinnunni breytast umsvifalaust í stórhættulega ökumenn er þau setjast undir stýri bíla sinna.
Meira
14. apríl 2007
| Innlendar fréttir
| 1135 orð
| 2 myndir
Á annað þúsund manns eru skráð til þátttöku á landsfundi Samfylkingarinnar. Halla Gunnarsdóttir hlustaði á stefnuræðu formannsins og ávörp tveggja skandinavískra gesta.
Meira
EINN var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir að fólksbifreið fór út af veginum og valt í Kömbunum í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Selfossi kvartaði ökumaðurinn undan eymslum í hálsi, en hann var einn í...
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SÚ hugmynd að ríkið tryggi öllum ellilífeyrisþegum lágmarkslífeyri (25.000 kr. á mánuði) í gegnum lífeyrissjóði, samhliða greiðslum frá almannatryggingum, snertir stóran hóp aldraðra. Geir H.
Meira
FIDEL Castro, leiðtogi Kúbu, hefur að miklu leyti tekið við völdum að nýju eftir að hafa "náð sér nær alveg" átta mánuðum eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð, að sögn Hugo Chavez, forseta...
Meira
Peysufatadagur nemenda á 3. ári í Kvennaskólanum var haldinn hátíðlegur í gær. Nemendur voru uppteknir allan daginn við að skemmta sér og meðal annars var setið morgunverðarboð framsóknarkvenna í Ými við Skógarhlíð.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavíkurflugvöllur | "Það er ánægjuleg tilfinning þegar framkvæmd sem byrjað var að undirbúa fyrir sex árum er að ljúka.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, ætlar að beita sér fyrir því að lögum um eftirlaun ráðamanna ríkisins verði breytt og meira jafnræði komið á í lífeyrismálum ráðamanna og almennings.
Meira
KNATTSPYRNUDEILD Þórs og Eimskip gengu í vikunni frá þriggja ára samningi þess efnis að merki Eimskips verði framan á keppnistreyju meistaraflokks karla.
Meira
EKIÐ var á gangandi vegfaranda á gönguljósum á Miklubraut austan við Lönguhlíð um klukkan 18 í gær. Umferð var þung og höfðu bílar stöðvast við ljósin af þeim sökum.
Meira
FYRIRTÆKIÐ sem varð til við sameiningu á rekstri Olíufélagsins, Bílanausts og fleiri fyrirtækja hefur hlotið nafnið N1. Markmiðið með sameiningunni er sagt vera að efla þjónustuna á öllum sviðum.
Meira
EGGERT Herbertsson, framkvæmdastjóri frá Akranesi, býður sig fram í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar. Eggert er 36 ára gamall, kvæntur og þriggja barna faðir.
Meira
EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist Morgunblaðinu frá prestum Digraneskirkju: "Í störfum okkar höfum við orðið varir við að fólk sem leitar til okkar með kirkjulega þjónustu og sálgæslu er í sumum tilvikum skráð í önnur trúfélög, án þess að það...
Meira
Flokksstjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs beinir þeim eindregnu tilmælum til formanna stjórnarflokkanna, og um leið iðnaðarráðherra, þess ráðherra sem fer með eignarhald ríkisins í Landsvirkjun, sem og til forstjóra fyrirtækisins, að...
Meira
BYGGÐARÁÐ Norðurþings samþykkti á fundi á fimmtudag fyrirliggjandi drög að samkomulagi við Fjarðaflug ehf. um að taka að sér rekstur flugstöðvarinnar á Húsavíkurflugvelli og hefja flug til Húsavíkur.
Meira
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Í FRÉTTUM Ríkisútvarpsins í gær var greint frá því að fullorðnir karlmenn hefðu að undanförnu vísað börnum og unglingum af sparkvöllum á Akureyri til þess að þeir gætu sjálfir spilað fótbolta á völlunum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fallist á kröfu föður um að hann fái dóttur sína afhenta til Frakklands, þar sem hann býr, hafi móðirin ekki fært hana þangað innan þriggja vikna.
Meira
SIGURGEIR Svavarsson, sem varð Íslandsmeistari í 15 km skíðagöngu á Landsmótinu á Akureyri í gær þarf ekki að kvarta undan því að talan þrettán sé honum óhagstæð; hvað þá föstudagurinn þrettándi sem sumir mega varla heyra á minnst.
Meira
ALÞJÓÐLEGI meistarinn, Héðinn Steingrímsson´, er efstur með fullt hús á Reykjavík International – minningarmótinu um Þráin Guðmundsson eftir sigur á úkranísku skákkonunni Inna Gaponenko í 3. umferð sem fram fór í gærkvöld.
Meira
ÍSLENSK danspör stóðu sig mjög vel í hinni árlegu Blackpool-danskeppni sem lauk í gærkvöldi. Andri Fannar Pétursson og Helga Kristín Ingólfsdóttir lentu í 4.
Meira
JÓNAS Hallgrímsson skrifaði frægan ritdóm í Fjölni árið 1837 þar sem hann er sagður hafa gengið af rímnakveðskap Íslendinga dauðum. En nú er komið í ljós að Jónas sjálfur kvað rímur sem ungur maður.
Meira
DANSKA lögreglan notaði þyrlur, kafara og leitarhunda í tveggja vikna leit að 82 ára gamalli konu sem fannst að lokum undir rúminu sínu, að sögn danskra fjölmiðla í gær.
Meira
MAÐURINN, sem fannst látinn í Vopnafirði í fyrradag og talið er að hafi fallið útbyrðis úr báti sínum, hét Guðmundur Ragnarsson. Hann var 64 ára, fæddur 20.9. 1942.
Meira
MANNRÆKTARSAMTÖKIN Höndin halda málþing í Áskirkju þriðjudagskvöldið 17. apríl klukkan 20.30. Yfirskrift málþingsins er Húmar að kveldi – lifum lífinu lifandi.
Meira
LÖGREGLUMENN í Kópavogi fengu í fyrrakvöld tilkynningu um aðfinnsluvert aksturslag ungs ökumanns, sem var með tvo hjólabrettamenn í eftirdragi. Aksturinn var stöðvaður samstundis og hjólabrettamönnunum gert að sleppa takinu á bílnum.
Meira
Í NÆSTU viku munu góðir gestir sækja heim veitingahúsin La primavera og Sigga Hall á Óðinsvéum. Þetta eru tveir þekktir matreiðslumenn, annar franskur og hinn ítalskur. Þeir verða í eldhúsinu frá miðvikudeginum 18. apríl fram til sunnudagsins 22. apríl.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HVER Íslendingur fór um það bil fimm sinnum í kvikmyndahús að meðaltali á síðasta ári samkvæmt upplýsingum frá SMÁÍS, Samtökum myndrétthafa á Íslandi.
Meira
SVISSLENDINGUR, sem var náðaður eftir að hafa verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir móðgun við konung Taílands, kom til Sviss í gær eftir að taílensk yfirvöld vísuðu honum úr landi.
Meira
Stokkseyri | Nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands frumsýndu spunaleikinn "Sambýlið – sönn íslensk sápa" síðastliðinn fimmtudag. Verkið er sýnt í Hólmarastarhúsinu á Stokkseyri.
Meira
NORSKA ríkisstjórnin kvaðst í gær ætla að setja strangari siðareglur um fjárfestingar olíusjóðs Norðmanna og fyrsta skrefið yrði að banna kaup á skuldabréfum frá Myanmar (sem hét áður Búrma).
Meira
GUNNAR Bragi Sveinsson, varaforseti sveitarstjórnar Skagafjarðar, segir að það verði væntanlega á verksviði nýrrar sveitarstjórnar Skagafjarðar, sem kosin verður eftir þrjú ár, að taka ákvörðun um hvort Skatastaðavirkjun og Villinganesvirkjun verða...
Meira
FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað í stjórn Þjóðmenningarhússins til næstu fjögurra ára. Stjórninni er ætlað að leggja megináherslur í starfsemi hússins og móta í því skyni langtímastefnu um sýningar og aðra starfsemi þar.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HART er nú sótt að Paul Wolfowitz, yfirmanni Alþjóðabankans, fyrir að hafa hyglað ástkonu sinni, Shaha Ali Riza óeðlilega og þrýst er á hann að segja af sér.
Meira
UPPREISNARHREYFING í Mið-Afríkulýðveldinu, UFDR, undirritaði í gær friðarsamning við stjórn landsins. Samkvæmt samningnum fá liðsmenn uppreisnarhreyfingarinnar...
Meira
Bagdad. AP. | Fulltrúar á íraska þjóðþinginu héldu í gær sérstaka minningarathöfn um þá sem biðu bana í sprengjutilræði á kaffistofu þingsins í fyrradag.
Meira
FYLGI Íslandshreyfingarinnar, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins minnkar samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup frá síðustu könnun sem birt var 5. apríl. Framsóknarflokkur, Frjálslyndi flokkurinn og Vinstri græn bæta hins vegar við sig fylgi.
Meira
TVEIR menn skemmdu 27 bíla á Framnesvegi og Vesturgötu í Reykjavík um klukkan tvö í fyrrinótt. Annar mannanna náðist og var tekin af honum skýrsla í gær, að sögn lögreglu. Sjónvarvottur gerði lögreglu viðvart en hann sá til mannanna sparka m.a.
Meira
LÍTILL skemmtibátur sökk síðdegis í gær í Ísafjarðarhöfn. Mikil rigning var á Ísafirði í gær og vaxandi vindur. Virðist sem báturinn hafi fyllst af sjó sem varð til þess að hann sökk.
Meira
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins hefur keypt allt hlutafé í Ári og degi, útgáfufélagi Blaðsins. Á fjölmennum starfsmannafundi kynnti Einar Sigurðsson breytingarnar fyrir starfsfólki Árvakurs.
Meira
ÞRJÚ slys urðu með skömmu millibili á höfuðborgarsvæðinu í gær og fyrradag. Sextán ára piltur fingurbrotnaði í Kópavogi á fimmtudagsmorgun. Pilturinn og félagi hans, sem er ári eldri, voru að fikta með sprengiefni þegar óhappið varð, að sögn lögreglu.
Meira
Eftir Rósu Björk Brynjólfsdóttur rosabjork@mbl.is MONA Sahlin er þriggja barna móðir sem hefur séð tímana tvenna í sænskum stjórnmálum. Hún hóf afskipti af pólitík aðeins 16 ára gömul og var lengi vel talin ein helsta vonarstjarna sænska jafnaðarmanna.
Meira
JÓN Baldvin Hannibalsson segir að verði kosningaúrslit þau sem kannanir bendi til nú staðfesti þau að tilraunin um sameiningu jafnaðarmanna hafi enn einu sinni mistekist.
Meira
BJÖRGUNARMENN hættu í gær leit að fimm mönnum sem saknað er eftir að dráttarbáti hvolfdi nálægt olíuborpalli vestan við Hjaltlandseyjar í fyrradag. Björgunarmennirnir sögðust vera úrkula vonar um að mennirnir fimm fyndust á lífi.
Meira
ALLS greindist 31 einstaklingur með lekanda á sýklafræðideild Landspítala – háskólasjúkrahúss á árinu 2006 og er það mikil aukning frá árinu 2005. Þetta kemur fram í Farsóttarfréttum Landlæknisembættisins.
Meira
14. apríl 2007
| Innlendar fréttir
| 1034 orð
| 2 myndir
Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is FIMM af sex ráðherrum Sjálfstæðisflokksins sátu fyrir svörum á landsfundi flokksins í gær. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var fjarverandi vegna veikinda en sendi fundarmönnum kveðju sína.
Meira
LANDSSAMBAND sjálfstæðiskvenna hélt á fimmtudagskvöld kvöldverðarfund fyrir konur á landsfundinum sl. fimmtudagskvöld. Þar gafst konum sem gefa kost á sér til miðstjórnar flokksins tækifæri til að kynna sig.
Meira
Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Á þessum tæpu tíu árum hafa útlán hér tífaldast og starfsemi þessa banka og annarra hefur vaxið mikið, einkum á síðustu þremur árum. Þegar þenslan vex í samfélagi eins og hérna þá aukast umsvifin hjá bönkunum.
Meira
NÝVERIÐ var dregið í fermingarleik Kringlunnar. Nafn Helgu Agöthu Einarsdóttur, 14 ára, var dregið úr lukkupottinum og hlaut hún í vinning fartölvu frá BT í...
Meira
Í KÖNNUN sem Blaðið birti í gær mælast vinstri grænir með mun minna fylgi en flokkurinn hefur fengið í könnunum að undanförnu. VG fær 15,5% fylgi í könnunni og mælist með minna fylgi en Samfylkingin.
Meira
Moskvu. AP. | Rússneski auðjöfurinn Borís Berezovskí hvetur til þess að valdi verði beitt til að steypa Vladímír Pútín Rússlandsforseta af stóli. Hann segir talsverðan stuðning við þær hugmyndir sínar meðal pólitískra frammámanna í Rússlandi.
Meira
Nafn Bjarni Harðarson. Starf Blaðaútgefandi og bóksali. Fjölskylduhagir Kvæntur Elínu Gunnlaugsdóttur og á fjögur börn. Kjördæmi Suður, 2. sæti fyrir Framsókn. Helstu áhugamál?
Meira
Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Höskuldur Erlingsson lögreglumaður á Blönduósi fékk afhendan styrk frá kvenfélaginu Vöku á Blönduósi til þess að þjálfa fíkniefnaleitarhund. Það var Ragnheiður Þorsteinsdóttir formaður Vöku sem afhenti Höskuldi styrkinn.
Meira
Í gær var tilkynnt, að Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblaðsins, hefði eignazt allt hlutafé í Ári og degi, útgáfufélagi Blaðsins. En fyrir nokkrum misserum keypti Árvakur hf. helming hlutafjár í Blaðinu. Þessi kaup eru mjög mikilvæg fyrir Árvakur hf.
Meira
Það hlýtur að vera erfitt fyrir samfylkingarfólk, sem kom saman til landsfundar í gær, að horfast í augu við síðustu skoðanakönnun Capacent-Gallup sem bendir til þess að flokkurinn sé enn að tapa fylgi og er nú kominn niður í 18,1% kjörfylgi og 13...
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Í þessum heimi er það stórmál ef maður er ekki með hinn fullkomna rass," segir Guðjón Þorsteinn Pálmarsson um efni leikritsins Examinasjón sem Stúdentaleikhúsið frumsýnir á laugardaginn.
Meira
FÉLAGAR í Bandalagi þýðenda og túlka hafa tilnefnt fimm bækur til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir framúrskarandi þýðingar fagurbókmennta á árinu 2006.
Meira
* Björk Guðmundsdóttir kemur fram í bandaríska skemmtiþættinum Saturday Night Live hinn 21. apríl næstkomandi. Mun þetta vera í annað skiptið sem Björk kemur fram í þættinum og má reikna með að hún leiki a.m.k. tvö lög af nýjustu plötu sinni Volta .
Meira
SKAGFIRSKIR söng- og sagnamenn eru væntanlegir suður yfir heiðar með dagskrá um skáldið Hjálmar Jónsson á Bólu í Akrahreppi, betur þekktan sem Bólu-Hjálmar. Dagskráin verður flutt í Salnum í Kópavogi að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 18.
Meira
Á vegum Tónlistarfélags Akureyrar, Ketilhúsinu á Akureyri föstudaginn 6. apríl sl. kl. 12.15. Á dagskrá: Næturljóð op. 55 í f eftir Chopin og Sónata í C KV 330 eftir Mozart.
Meira
KVENNAGULLIÐ Leonardo DiCaprio á von á barni með kærustu sinni til fimmtán mánaða Bar Rafaeli. Rafaeli, sem er 21 árs og farsæl fyrirsæta, á von á sér í haust. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja.
Meira
ÁRNI Rúnar Sverrisson myndlistarmaður opnar í dag málverkasýningu í galleríinu Art-Iceland.com á Skólavörðustíg 1a. Í myndum Árna koma fyrst og fremst fram hughrif frá náttúrunni.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÓLÍKT kvikmyndaaðsókn beggja vegna Atlantsála jókst aðsókn í kvikmyndahús hér á landi árið 2006, að því er fram kemur á fréttavefnum Land & synir , sem er málgagn íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar.
Meira
NÆSTU sunnudaga klukkan 15.00 mun Rás 2 útvarpa stuttum þáttum um söngkonuna Björk Guðmundsdóttur og feril hennar. Ágúst Bogason tók þættina sama, en þeir eru byggðir að mestu á upptökum úr safni Ríkisútvarpsins.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÉG SEM örugglega um eitt ljóð á dag hvort sem er og þetta er ágætisbrunnur til að henda þessu ofan í," segir Sverrir Norland um þá hugmynd sína að birta eitt ljóð á dag í heilt ár á netinu.
Meira
EINS og allir vita er Silvía Nótt einstakt fyrirbæri sem bendir með írónískum og ýktum hætti á ýmislegt sem aflaga hefur farið í samfélagi okkar. Hún er tákngervingur peningahyggju og klámvæðingar.
Meira
* Fanney Lára Guðmundsdóttir var kjörin fegurðardrottning Reykjavíkur 2007 í Broadway fyrir troðfullu húsi en keppninni var einnig sjónvarpað í beinni útsendingu á Skjá einum.
Meira
SÖNGKEPPNI framhaldsskólanna fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Keppnin, sem nú er haldin í átjánda skipti, er einn stærsti viðburður framhaldsskólanna ár hvert. Það eru þrjátíu skólar sem taka þátt í ár en keppendur eru rúmlega fjörutíu.
Meira
Steindóra Bergþórsdóttir glerlistakona opnar í dag sýningu á verkum sínum í Saltfisksetrinu í Grindavík kl. 14. Þar sýnir hún glerveggmyndir, unnar með blandaðri tækni, auk skála og diska sem unnir eru úr Bullseye-gleri.
Meira
Kórverk eftir Jón Þórarinsson, Holst og Weber auk óperuaría e. Bellini og Verdi. Gamanóperan Eilífur og Úlfhildur (frumfl.) eftir Jón Ásgeirsson. Karlakórinn Fóstbræður u. stj. Árna Harðarsonar ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttir sópran.
Meira
ÞRJÁR sýningar eru eftir í vor á leikritinu Killer Joe á litla sviði Borgarleikhússins, en sýningar hefjast á ný í haust. Verkið verður sýnt í kvöld og um næstu helgi, föstudaginn 20. apríl og laugardaginn 21. apríl.
Meira
* Í dag verða veitt verðlaun í ljóðasamkeppni Nýhil og Menntaskólablaðsins Verðandi. Athöfnin fer fram í bókabúð Nýhils,Klapparstíg 25, og hefst hún stundvíslega klukkan 14.
Meira
LEIKVERKIÐ Power of Lov e – hið fullkomna deit , eftir Halldóru Malin Pétursdóttur, verður sýnt í síðasta sinn á morgun í Austurbæ. Í febrúar síðastliðnum var verkið sýnt á leiklistarhátíð í bænum Celje í Slóveníu, sem bar nafnið Dagar...
Meira
Efnisskrá: J.S. Bach: Partita í a BWV 1013 f. einleiksflautu, Adagio í G BWV 968 f. sembal, Sónötur í Es BWV 1031 og í A BWV 1032 f. flautu og sembal. Leifur Þórarinsson: Sumarmál fyrir flautu og sembal frá 1978. Pálmasunnudag 1. apríl klukkan 15.
Meira
Kominn til New York hafði ég yfrið nóg að velta vöngum yfir, því við ferðalangarnir máttum þakka almættinu fyrir að sitja ekki eftir í Quito með afleitum afleiðingum fyrir pyngjuna og fleiri óþægindum.
Meira
Sinfóníutónleikar. Verk eftir Mendelssohn, Berlioz og Schumann. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Einleikari: Gülsin Onay. Fimmtudagur 12. apríl.
Meira
Ein vinsælasta hljómsveit íslenskrar dægurtónlistarsögu, Síðan skein sól, mun fagna tuttugu ára afmæli sínu í næstu viku með tvennum tónleikum sem verða haldnir síðasta vetrardag, hinn 18. apríl, á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Meira
MYNDLISTARKONAN Rúrí veitir leiðsögn um sýningu sína Tími – afstæði – gildi í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag kl. 13. Sýningin hefur verið framlengd til 6. maí en hún var opnuð 3. febrúar í tengslum við Sjónþing.
Meira
SÖNG- OG LEIKKONAN Courtney Love er sögð eiga að leika Önnu Nicole Smith í mynd sem verður gerð um ævi hennar. Love er 42 ára og ekkja Nirvana söngvarans Kurt Cobain.
Meira
Eftir Árna Johnsen: "ÞAÐ er sérstætt hvernig við Íslendingar vöknum oft upp með andfælum þegar við áttum okkur á því að eitthvað hefur farið úrskeiðis, bæði í stórum málum og smáum, en það er mjög skemmtilegt, hreint frábært, hvernig áhugi landsmanna á umhverfisvernd hefur..."
Meira
Eftir Fannýju Gunnarsdóttur: "Það er vandasamt verk að ráða börn og unglinga í vinnu og taka þar með á sig þá ábyrgð að leiða þá fyrstu skrefin á vinnumarkaði. Við sjáum það að hvarvetna í stórmörkuðum og á skyndibitastöðum vinna unglingar allt frá 13 ára aldri og jafnvel yngri."
Meira
Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands og einn helsti efnahagsráðgjafi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, skrifaði grein í Morgunblaðið í síðustu viku þar sem hann setur fram ótrúlegar fullyrðingar og..."
Meira
Lýður Árnason skrifar um málefni innflytjenda: "Af hverju reyna stjórnmálamenn ekki að upplýsa fólk um stöðuna í stað þess að kalla hverjir aðra ónöfnum?"
Meira
Eftir Brynju Hlíf Þorsteinsdóttur: "Mín skoðun er sú að móður- og föðurhlutverkið séu mikilvægustu störfin sem til eru, en eru sorglega lítils metin í dag, vegna þess að það þykir sjálfsagt að setja blessuð litlu börnin á leikskóla 16 mánaða gömul."
Meira
Jónína Benediktsdóttir | 13. apríl 2007 Ekki spurning -XD Það þótti ekki siðlegt á mínu heimili að ræða opinskátt hvað hver og einn kysi. Það þótti brot á mannréttindum eða friðhelgi að fá ekki að hafa slíkt út af fyrir sig.
Meira
Eftir Kristin H. Gunnarsson: "ÍSLENSKA hagkerfið hefur vaxið síðustu ár í risaskrefum sem eiga ekki sinn líka í hinum vestræna heimi. Þetta hefur aðeins verið hægt með því að sækja til útlanda vinnuafl til að manna störfin sem hafa orðið til."
Meira
Hallgrímur Helgason kallar eftir umræðum um stuðning ríkisstjórnar Íslands við innrásina í Írak: "Ætlum við virkilega að fara í gegnum aðrar alþingiskosningarnar í röð án þess að ræða stuðning okkar við Íraksstríðið?"
Meira
Ásta Þorleifsdóttir fjallar um samgöngumál: "Hér með er skorað á samgönguráðherra að setja gangaleið strax í umhverfismat svo hægt sé að hefjast handa hið fyrsta."
Meira
Guðni Th. Jóhannesson rifjar upp hið pólitíska landslag fyrir tæpum þremur áratugum: "Sjálfstæðisflokkurinn sat aðeins einu sinni í ríkisstjórn með Sósíalistaflokknum. Sögulegar sættir af því tagi komu þó til álita síðar."
Meira
Þórður Birgisson skrifar um auknar tannskemmdir: "Sykurneysla Íslendinga er með því mesta sem þekkist. Gott aðgengi er að gosi og sætindum og umræddar vörur hafa aldrei verið ódýrari."
Meira
Eftir Leó E. Löve: "ÞAÐ er ómissandi þáttur lífsins að á vegferðinni kynnast menn samborgurunum og læra að vega þá og meta. Þeir sem við kynnumst á ungum aldri hafa sérstöðu í hugum okkar."
Meira
Hrun Samfylkingarinnar MÖNNUM er tíðrætt um hrun Samfylkingarinnar um þessar mundir. Þar á bæ rekur hvert áfallið annað, fylgið hefur samkvæmt skoðanakönnunum minnkað um helming, úr 40% í 19%. Ástæðurnar fyrir þessu eru margvíslegar.
Meira
Eftir Guðjón Arnar Kristinsson: "Nú ætti flestum að vera orðið ljóst að það sem gera þarf er að taka á málum innflytjenda á Íslandi af yfirvegun og skynsemi með hagsmuni allra að leiðarljósi..."
Meira
Árni Kristinn Þorsteinsson fæddist á Djúpalæk 6. október 1916. Hann lést á Sundabúðum á Vopnafirði 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar Árna voru Þorsteinn Eiríksson, f. 1874, d. 1917, og Ölveig Sigurlaug Benediktsdóttir, f. 1878, d. 1945.
MeiraKaupa minningabók
Bergþóra Pálsdóttir var fædd að Veturhúsum við Eskifjörð 28. janúar 1918. Hún andaðist 27. mars sl. að Ási í Hveragerði. Foreldrar hennar voru Páll Þorláksson frá Keldunúpi á Síðu, f. 9. júní 1877, d.
MeiraKaupa minningabók
Garðar Jörundsson fæddist á Bíldudal 9. ágúst 1916. Hann lést á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörundur Bjarnason skipstjóri, f. 1875, d. 1951, og Steinunn Halldóra Guðmundsdóttir, f. 1883, d. 1963.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Þór Benediktsson fæddist á Siglufirði 2. janúar 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Einarsson og Margrét Guðmundsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Hreinn Hjartarson fæddist á Hellissandi 31. ágúst 1933. Hann lést á Landspítalanum 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 4. apríl
MeiraKaupa minningabók
Páll Guðfinnur Elíasson fæddist í Reykjavík 7. september 1955. Hann lést 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elías Magnús Finnbogason, f. í Bolungarvík 10.10. 1923 og Petrea Guðný Pálsdóttir, f. á Kvíabryggju í Eyrarsveit 14.1. 1927.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Halldór Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1939. Hann lést á Landspítalanum 16. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 26. mars.
MeiraKaupa minningabók
Svanlaug Guðmundsdóttir fæddist á Blesastöðum 8. júlí 1924. Hún lést á heimili sínu í Hveragerði laugardaginn 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon, bóndi á Blesastöðum, f. 11. maí 1878, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
Þráinn Skagfjörð Guðmundsson fæddist á Siglufirði 24. apríl 1933. Hann lést á Kanaríeyjum 20. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 4. apríl.
MeiraKaupa minningabók
ÚTISTANDANDI íbúðalán banka og sparisjóða á Íslandi námu tæplega 411 milljörðum króna í lok mars. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans en þar er bent á að á fyrstu mánuðum ársins hafi bankar og sparisjóðir veitt tæplega 1.
Meira
FJÖGUR íslensk fyrirtæki eru á nýlegum lista Forbes- tímaritsins yfir 2.000 stærstu fyrirtæki heims, sem skráð eru á markaði. Kaupþing fer í fyrsta sinn á lista 1.000 efstu og lendir í 795. sæti. Landsbankinn er í 1.151. sæti, Glitnir númer 1.
Meira
ÞÝSKI bjórframleiðandinn Heineken er í frétt Børsen í gær orðaður við kaup á danska starfsbróður sínum, Royal Unibrew , sem FL Group á nærri fjórðungshlut í.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hefur skilað 20,3% nafnávöxtun frá áramótum og ber höfuð og herðar yfir aðra innlenda fjárfestingakosti, segir í Morgunkorni Glitnis.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,9% í gær og fór í 7.739 stig . Metið frá því á fimmtudag þegar vísitalan fór í 7.669 stig var því strax slegið.
Meira
NÝIR hlutir í Exista að nafnverði um 522 milljónir hafa verið skráðir á aðallista kauphallar OMX á Íslandi. Þá var tilkynnt um viðskipti með hluti í Exista vegna kaupa félagsins á hlutum í finnska fjármálarisanum Sampo .
Meira
SAMKVÆMT mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 17,2% í marsmánuði, miðað við sama mánuð í fyrra á breytilegu verðlagi. Á föstu verðlagi nam hækkunin 13,2% en Rannsóknasetrið bendir á að lækkun virðisaukaskatts hinn 1.
Meira
Ef bæði konan og maðurinn, sem eru í sambandi, eru umtalsvert of þung eða eiga við offitu að stríða aukast líkur þrefalt á að langan tíma taki fyrir konuna að verða þunguð. Frá þessu er sagt á vefnum forskning.no.
Meira
ÞAÐ skiptir engu hvernig konur líta út, hávaxnar, lágvaxnar, grannar eða þéttar. Fyrirsætur á síðum tískutímarita vekja minnimáttarkennd með konum almennt.
Meira
Uppi við Elliðavatn vex byggðin hröðum skrefum og skipulag kemst smám saman á það sem við fyrstu sýn virðist vera hús hér og þar. Sigrún Ásmundar kíkti til nýbúa við Elliðavatnið sem hafa þó verið þar í rúm tvö ár.
Meira
Erlingur Sigtryggsson frétti af landsfundarræðu Steingríms J. Sigfússonar og orti í orðastað hans: Við skulum öll til vorsins hlakka. Víst er að stjórnin fer. Einu verður það að þakka, þ.e.a.s. mér.
Meira
Hann flýgur hátt í háborg tísku og hönnunar en er stoltur af uppruna sínum norðar í álfunni enda hefti þar ekkert sköpunargáfu hans. Örn Guðmundarson arkítekt var nýlega valinn einn af 50 bestu arkítektum í Frakklandi af hinu virta franska tímariti Architechtural Digest.
Meira
60 ára afmæli. Soffía Rögnvaldsdóttir, Gljúfraborg í Breiðdal, fyllir í dag, 14. apríl, sjötta tuginn. Hún verður með heitt á könnunni á Gljúfraborg milli klukkan 15 og...
Meira
60 ára afmæli. Tómas Þórir Jónsson á Flúðum verður sextugur á morgun, sunnudaginn 15. apríl. Af því tilefni mun hann taka á móti vinum og vandamönnum þann sama dag milli klukkan 10 og 14 á Útlaganum á...
Meira
Afmæli Kvískerjabræðra | Í tilefni af afmælum Kvískerjabræðra, þeirra Sigurðar Björnssonar 90 ára, 24. apríl, Helga Björnssonar 82ja ára, 2. febrúar og Hálfdáns Björnssonar 80 ára, 14.
Meira
Barnamessur í Grafarvogskirkju Barnamessur í Grafarvogskirkju hafa verið vel sóttar á þeim vetri sem er að kveðja. Þær messur verða haldnar út aprílmánuð en lýkur með barnamessuferð til Grindavíkur laugardaginn 5. maí. Lagt verður af stað kl.
Meira
Úrslit Íslandsmótsins í tvímenningi Skráning er hafin í Íslandsmótið í tvímenningi og upplagt að skrá sig á vefsíðu BSÍ, bridge.is eða í síma 5879360. Samkvæmt breyttri keppnisreglugerð, eiga ¾ hluti para úr svæðamótum rétt til að spila í úrslitum.
Meira
jonf@rhi.hi.is: "Þegar fara á betur en vel fer oft verr en illa Í pistlum sínum hefur umsjónarmaður alloft vikið að því að ofvöndun geti leitt út í ógöngur einkum ef ekki er tekið tillit til málvenju."
Meira
Brynhildur Davíðsdóttir fæddist á Akranesi 1968. Hún lauk BS-gráðu í líffræði frá HÍ 1991, meistaragráðum í alþjóðasamsk. og umhverfis- og orkufr. frá Boston-háskóla 1995 og doktorsprófi frá sama skóla 2001.
Meira
1 Sjálfstæðismenn vilja lækka skerðingu bóta. Um hve mikið? 2 Von er á heimsfrægum ljósmyndara, Spencer Tunick, hingað til lands í vor. Fyrir hvað er hann frægur?
Meira
Ég var kapítalisti og lenti m.a. í deilu við kommúnista sem vildi endilega græða sem mest á kubbaskiptum við mig. Ég sagði henni að lesa kennslubókina. Hún væri kommúnisti núna og ætti ekki að reyna að græða á mér, saklausum kapítalistanum.
Meira
Það eru góðar og skynsamlegar hugmyndir hjá borgarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík að námsmenn fái ókeypis í strætó og sjálfsagt ekki úr vegi að prófa þá aðferð á takmörkuðum hópi borgarbúa til þess að sjá hvernig hún kemur út.
Meira
"SIGUR á Arseanl myndi klárlega vera ein bestu úrslit okkar á þessari leiktíð," segir Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, sem heldur með sína menn á Emirates Stadium í London í dag þar sem þeir glíma við Arsenal.
Meira
ÚRSLITIN í stórsvigskeppni Landsmótsins í Hlíðarfjalli í gær voru alveg eftir bókinni; Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Dagný Linda Kristjánsdóttir, Akureyri, gerðu engin mistök og sigruðu örugglega eins og reiknað var með.
Meira
DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, sem skipað hefur "eins manns kvennalandslið Íslands" upp á síðkastið veit ekki hvar eða með hverjum hún æfir næsta vetur. Íslandsmeistarinn hefur æft með Svíum í vetur, en ljóst er að framhald verður ekki á því.
Meira
DRAUMAÚRSLITALEIKURINN í ensku bikarkeppninni, sem leikinn verður á nýjum og glæsilegum Wembley þann 19. maí, er hjá flestum viðureign Manchester United og Chelsea.
Meira
MIÐASALA á leiki undanúrslitanna í ensku bikarkeppninni hefur verið slakari en vonast var til. Aðeins Manchester United hefur selt alla þá miða sem félagið fékk til sölu fyrir viðureign sína við Watford á Villa Park í Birmingham.
Meira
ALLT stefnir í að Valdimar Fannar Þórsson, leikmaður með HK, verði markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í handknattleik. Þegar tvær umferðir eru eftir er hann með fimmtán marka forskot á næsta leikmann – Framarann Jón Gunnar Einarsson.
Meira
Brasilíumaðurinn Ronaldinho verður ekki með í næstu tveimur leikjum Barcelona sem eru á móti Mallorca í deildinni á morgun og gegn Getefe í undanúrslitum bikarkeppninnar á miðvikudaginn.
Meira
Forráðamenn Newcastle hafa blásið á allar sögusagnir um að þeir eigi í viðræðum við Sven Göran Eriksson , fyrrverandi landsliðsþjálfara Englendinga, um að hann taki við liðinu í sumar.
Meira
Lawrie Sanchez þjálfari n-írska landsliðsins í knattspyrnu sem mun stýra liði Fulham í síðustu fimm leikjum þess eftir að Chris Coleman var rekinn úr starfi hefur ráðið sér aðstoðarmenn.
Meira
SIGURGEIR Svavarsson, Ólafsfirðingurinn sem nú keppir fyrir Akureyri, kom, sá og sigraði í 15 km göngunni í gær – hvorki meira né minna en þrettán árum eftir að hann varð síðast Íslandsmeistari.
Meira
MEIRIHLUTI íslenskra áhugamanna um ensku knattspyrnuna virðist hafa trú á því að Íslendingafélögin West Ham og Charlton Athletic nái að bjarga sér frá falli á endasprettinum í úrvalsdeildinni.
Meira
Raphaël Jacquelin frá Frakklandi heldur sínu striki á Volvo meistaramótinu í Kína á Evrópumótaröðinni í golfi en hann er efstur þegar keppni er hálfnuð.
Meira
leikirnir Laugardagur: Úrvalsdeildin: Arsenal - Bolton 14 Man. City - Liverpool 14 Middlesbrough - Aston Villa 14 Portsmouth - Newcastle 14 Reading - Fulham 14 Sheffield Utd. - West Ham 14 Bikarkeppnin, undanúrslit: Watford - Man. Utd. 16.
Meira
LEIKMENN West Ham United ætla að bjóða stuðningsmönnum félagsins upp á ókeypis rútuferðir á hinn mikilvæga leik liðsins gegn Wigan sem fram fer á JJB Stadium, heimavelli Wigan, 28. þessa mánaðar.
Meira
SAM Allardyce knattspyrnustjóri Bolton spáir því að margir knattspyrnustjórar í úrvalsdeildinni fái reisupassann á næstu leiktíð og nefnir þá ástæðu að enska úrvalsdeildin hafi gert nýjan risasjónvarpssamning sem geti gert það að verkum að forráðamönnum...
Meira
DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri er ókrýnd skíðadrotting Íslands. Enginn hefur haft roð við henni undanfarin ár og í gær sigraði hún í stórsvigi á Landsmótinu á Akureyri með glæsibrag.
Meira
"Ég er afar ánægður með að nú hafi allri óvissu verið eytt um framtíð mína hjá Manchester United," sagði portúgalski knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo í gærmorgun eftir að hann hafði skrifað undir nýjan fimm ára samning við...
Meira
JERRY Kelly fékk 10 fugla á fyrsta keppnisdegi á Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í fyrrakvöld en hann lék á 63 höggum eða 8 höggum undir pari vallar. Kelly náði fínum árangri á Mastersmótinu um liðna helgi en þar endaði hann í fimmta sæti.
Meira
LIVERPOOL hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið og virðist, eins og sakir standa, standa traustum fótum í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Meira
ÁRSÞING Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fer fram þann 18. apríl n.k. og fjölmörg þingskjöl verða þar til umfjöllunnar. Ein af áhugaverðustu tillögunum kemur frá Hafnarfjarðarliðunum FH og Haukum.
Meira
Þórdís María, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af henni Rósalind prinsessu sem er búin að breyta sér í hænu. Það væri nú gaman að kunna að galdra eins og hún Rósalind prinsessa og halda fallegar fiðrildaveislur eins og hún gerir...
Meira
Þegar þið eruð í fjöruferð getið þið á einfaldan hátt búið til lítinn bát, sjósett hann og horft á eftir honum sigla sína leið. Það eina sem þið þurfið að finna á leiðinni er lítill trébútur og stór fjöður.
Meira
Impala-hjörtur lifir í hjörðum á sléttum Afríku. Ef rándýr ræðst á hjörðina stökkva impala-hirtirnir í allar áttir til að rugla rándýrið í ríminu. Impala-hirtir stökkva bæði hærra og lengra en nokkur maður getur stokkið.
Meira
Ég orti þetta ljóð um afa minn dag einn þegar hann var að fylla út umsókn á netinu og skrifaði vitlaust heimilisfang. Afi minn Afi minn er alveg klikk hann veit ekki hvar hann á heima.
Meira
Á myndunum sérðu fimm sælgætistegundir. Heiti þeirra passa inn í reitina á einungis einn veg. Ef það væri til dæmis mynd af ís mynduð þið leita að reitum sem mynda tveggja stafa orð og setja orðið ís þar inn í.
Meira
Andra dreymir um að verða heimsþekktur óperusöngvari en gagnrýnendur eru allir á sama máli um að Andri geti hvorki sungið né hafi ákveðinn "x-factor". Andri lætur sér ekki segjast og heldur áfram að eltast við drauminn.
Meira
Karítas, 9 ára, teiknaði þessa fallegu páskamynd af páskaeggjum undir regnboganum. Ætli hún Karítas sé nú samt ekki búin að borða páskaeggin sín...
Meira
Hæ! Ég heiti Katrín Eva og ég bý á Dalvík. Ég óska eftir pennavinkonu (mega vera strákar) helst á aldrinum 10–11 ára. Áhugamál mín eru dýr, íþróttir og tölvuleikir. Ég vona að ég fái mikið af bréfum.
Meira
Hér fyrir ofan sjáið þið 16 hluti, tannbursta, ánamaðk, límtúpu, tungl, sleikjó, fána golfkylfu, pensil, nál, skál, appelsínubát, fugl, skíðahúfu, banana, opna bók og umslag. Þessir hlutir eru í felum á efri myndinni.
Meira
Gauti Páll, 8 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af dröngunum í Vík. Þjóðsagan segir að tvö tröll hafi verið að draga þrísiglt skip að landi en þau voru of sein að helli sínum í fjallinu.
Meira
Um síðustu helgi bar Færeyingurinn Jógvan Hansen sigur úr býtum í X-Factor keppninni sem hefur verið sýnd á Stöð 2 síðan í haust. Hann sigraði örugglega með 70% atkvæða en í úrslitunum tókst hann á við bestu vinkonur sínar, Hara systur.
Meira
Lesbók
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 843 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Ættarsaga danska rithöfundarins Jens Smærup Sørensen dregur upp ágætis mynd af danskri bændamenningu á því tímabili sem hún er við það að hverfa.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 3476 orð
| 3 myndir
Erlendir tónlistarmenn hafa haft mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Sennilega var Jón biskup Ögmundsson fyrstur til þess að ráða sérstakan tónlistarkennara til landsins í byrjun 12. aldar.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1926 orð
| 1 mynd
Enn heldur ritdeila heimspekinganna tveggja, Sigríðar Þorgeirsdóttur og Eyjólfs Kjalars Emilssonar, áfram. Þau hafa undanfarnar vikur deilt um viðhorf til kvenna og kynhlutverk í forngrískri heimspeki.
Meira
Ferjukarlinn hinn forni fleytunnar gætir vel. Einatt er hann í förum á þeirri gömlu skel. Fylgist með ferðalöngum, fægir árablöð sín. Hann er farinn að hlusta og horfa í átt til mín.
Meira
Konan sem býr yfir þúsund leyndarmálum drekkur kaffi Konan sem býr yfir þúsund leyndarmálum kannar hið óþekkta í sjálfri sér Konan sem býr yfir þúsund leyndarmálum veit hvernig vélin virkar Konan sem býr yfir þúsund leyndarmálum virðir verkfallið...
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 138 orð
| 1 mynd
Hlustarinn Sá diskur sem oftast ratar á spilarann hjá mér um þessar mundir er reyndar þriggja diska box og heitir The Big Bang . Hann inniheldur slagverkstónlist frá öllum heimsálfum og í flestum þekktum stíltegundum.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 952 orð
| 1 mynd
Kurt Vonnegut var arftaki Marks Twains, hirðskáld og samviska tuttugustu aldar. Gamli stríðsmaðurinn sem hvorki Adolf Hitler né þúsundir tonna af sprengjum fengu grandað er fallinn í valinn.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 600 orð
| 1 mynd
Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Á öndverðum níunda áratugnum risu úr rústum pönksins í Bretlandi fjölmargar framsæknar rokksveitir sem nutu lýðhylli.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 4547 orð
| 1 mynd
Lesarinn Aðdáendur Silvíu Nætur ættu að kynna sér feril snillingsins Andys Kaufmans, sem flestir þekkja ef til vill úr myndinni Man on the Moon .
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 293 orð
| 2 myndir
Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Skáldsagan Skíðaferðin eftir Emmanuel Carrère fjallar um lítinn dreng, Nicolas, sem í fyrstu virðist plagaður af ástæðulausum ótta.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1734 orð
| 1 mynd
Alain Robbe-Grillet er einn áhrifamesti rithöfundur tuttugustu aldar en hann var einn af forvígismönnum nýju skáldsögunnar svokölluðu á sjötta áratugnum.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 284 orð
| 1 mynd
Sigurður Sævarsson: Hallgrímspassía (frumfl.). Jóhann Smári Sævarsson B (Hallgrímur), Hrólfur Sæmundsson bar. (Jesús), Benedikt Ingólfsson B (Pílatus), Gísli Magnússon T (Júdas) og Guðrún Edda Gunnarsdóttir A, Schola Cantorum og Caput. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Föstudaginn 6. apríl kl. 22.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1120 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Elísson gudnieli@mbl.is Undanfarna daga hefur nokkuð verið rætt um þá breytingu sem orðið hefur á fjölmiðlaumfjölluninni með tilkomu bloggsins.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 883 orð
| 1 mynd
Kvikmyndahátíðin í Cannes er einn af hápunktum kvikmyndaársins. Hún hefst 16. maí næstkomandi og er von á mikilli veislu. Hér er minnst á nokkrar þeirra mynda og manna sem mesta óþreyju vekja.
Meira
14. apríl 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 419 orð
| 3 myndir
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com M.I.A., eða Mathangi "Maya" Arulpragasam, sló óvænt í gegn með fyrstu plötu sinni, Arular, árið 2005.
Meira
Eftir Steinunni Sigurðardóttur Að bendla synd við veikleika er kennisetning sem stenst ekki skoðun. Því sá sem ætlar að syndga þarf einmitt að vera sterkur á svellinu, sækja í sig veðrið. Hrista af sér veikleika og slen.
Meira
Ég hef nú starfað í hinu og þessu í gegnum dagana, borið út póst í nokkur ár og verið í ræstingum í Reykjavík og bjó þar í fjölda ára. Síðan hef ég þvælst hingað vestur og verið hérna ráðskona á búinu í 22 ár, sem er nú orðið ansi lítið og vesælt.
Meira
Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Spurningakeppni fjölmiðlanna er með skemmtilegri dagskrárliðum páskanna. Hún fer fram á Rás tvö yfir bæna- og helgidaga undir stjórn hins hiklausa Ævars Arnar Jósepssonar – sem vonandi er æviráðinn.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.