Greinar föstudaginn 20. apríl 2007

Fréttir

20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Aðstoða 500.000 Íraka í Sýrlandi og Jórdaníu

ALÞJÓÐA Rauði krossinn mun veita um 500,000 Írökum sem flúið hafa til Sýrlands og Jórdaníu nauðsynlega heilbrigðisþjónustu og nauðþurftir næstu 12 mánuði. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð

Annmarkar á úrskurðinum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að úrskurður menntamálaráðuneytisins í máli sem snerist um kæru vegna synjunar á styrk úr Kvikmyndasjóði hafi verið haldinn annmörkum að ýmsu leyti. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Áhugi á Wilson Muuga

FJÓRIR hafa sýnt áhuga á að eignast flutningaskipið Wilson Muuga sem bjargað var af strandstað við Hvalsnes á dögunum. Hugsanlega mun fulltrúi mögulegs kaupanda skoða skipið þegar í dag, að sögn Guðmundar Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Nesskipa. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 243 orð

Birtu myndir Cho

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

ESB segir kínverskar neysluvörur oft vera hættulegar

Brussel. AFP. | Fram kemur í skýrslu Evrópusambandsins um neytendamál að nær helmingur af vörum sem seldar eru í sambandsríkjunum og teljast hættulegar komi frá Kína. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ferðastyrkir til 40 Vildarbarna afhentir

VILDARBÖRN afhentu í gær þrjátíu íslenskum börnum og fjölskyldum þeirra ferðastyrki. Einnig voru í fyrsta sinn styrkt tíu börn frá Bandaríkjunum til utanlandsferða. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fjórtán kassa klifur

SUMARDAGINN fyrsta er gjarnan margt sér til gamans gert og er keppt í ótrúlegustu þrautum. Í Hafnarfirði var til dæmis boðið upp á goskassaklifur. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð

Flugvöllurinn vel staðsettur á dýrmætu byggingarlandi

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR í Vatnsmýri er á góðum stað fyrir flugsamgöngur með tilliti til flugsamgangna og flugrekenda. Staðsetning flugvallarsvæðisins veldur því að það er mjög dýrmætt byggingarland. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Forseti settur af vegna meintra stjórnarskrárbrota

Búkarest. AFP. | Þingið í Rúmeníu samþykkti í gær með miklum meirihluta atkvæða að setja forseta landsins, Traian Basescu, af og er um að ræða fyrsta skref í þá átt að réttað verði yfir honum. Meira
20. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1324 orð | 4 myndir

Frakkar kjósa endurnýjun

Frakkar vilja nýtt blóð segir franskur stjórnmálaskýrandi og allt bendir til að svo verði – að nýr forseti verði hinn fyrsti sem fæddur er eftir síðari heimsstyrjöldina. Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi spáir í spilin en fyrri umferð forsetakosninganna er á sunnudaginn. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Frambjóðendur kynntir

ÍSLANDSHREYFINGIN – lifandi land hefur kynnt þá frambjóðendur sína sem skipa fimm efstu sætin á framboðslistum Íslandshreyfingarinnar fyrir alþingiskosningarnar 12 maí næstkomandi í Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi. Ásta Þorleifsdóttir í 1. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Frusu saman

ÞAÐ mældist 1–7 gráða frost um landið í fyrrinótt og því ljóst að vetur og sumar frusu saman. Það eru góð tíðindi því næturfrost á mótum vetrar og sumars er sagt vita á gott sumar. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Færri á nagladekkjum og minna svifryk

ALLS reyndust 42% bifreiða vera á nagladekkjum samkvæmt talningu sem gerð var í Reykjavík 11. apríl sl. skv. upplýsingum umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 19 orð | 7 myndir

Gleði, grín og gaman

Sumardagurinn fyrsti markar ákveðin tímamót. Af því tilefni er dagurinn haldinn hátíðlegur og alls staðar er ánægjan í fyrirrúmi. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Handtekin eftir óblíðar móttökur

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók sextán einstaklinga, karla og konur á þrítugsaldri, eftir að fjölmargar kvartanir bárust um hávaða í heimahúsi í Garðabæ um níuleytið í gærmorgun. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Heimilum sundrað

TVEIR hindúar í Malasíu berjast nú fyrir því að fá aftur eiginkonur sínar og börn sem eru úr röðum múslíma. Íslömsk yfirvöld fjarlægðu þau af heimilum sínum og sendu í endurhæfingarbúðir fyrir... Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Hrifsaði veski af öldruðum konum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til átta mánaða fangelsisvistar fyrir líkamsárás, nytjastuld, gripdeildir, umferðarlagabrot og brot á lögum um ávana- og fíkniefni. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Íkveikja ekki útilokuð í rannsókninni

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 2 myndir

Íþróttamiðstöðin Lágafell við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ vígð

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN Lágafell við Lækjarhlíð í Mosfellsbæ var vígð í gær, en fyrsti áfangi mannvirkjanna var tekinn í notkun á liðnu hausti. Íþróttamannvirkin eru um 5.000 fermetrar að stærð. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Jón Viktor náði stórmeistaraáfanga

JÓN Viktor Gunnarsson náði í gær fyrsta stórmeistaraáfanga sínum í skák. Það gerðist í lokaumferð Minningarmóts um Þráin Guðmundsson sem fram fór í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Jöklar landsins eru að rýrna

JÖKLAR landsins eru allir að rýrna þótt fáeinir hafi gengið fram í fyrra, að því er mælingar frá 46 mælingastöðum sýna. Gígjökull, sem gengur úr Eyjafjallajökli gegnt Þórsmörk, er nú 900 metrum styttri en hann var árið 1994. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Kljást við raunveruleg verkefni

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kynbundinn launamunur í Raunveruleiknum

ÓHÆTT er að segja að niðurstöður úr Raunveruleiknum, gagnvirkum hermileik fyrir 10. bekki grunnskóla, endurspegli raunveruleikann, en tólf þúsund króna munur var á mánaðarlaunum karlkyns og kvenkyns þátttakenda. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Kynna frambjóðendur í NV-kjördæmi

ÍSLANDSHREYFINGIN – lifandi land kynnti í gær fimm fyrstu frambjóðendur sína í Norðvesturkjördæmi. Í 1. sæti er Pálína Vagnsdóttir, athafnakona úr Bolungarvík. Í 2. sæti er Sigurður Valur Sigurðsson ferðamálafræðingur frá Akranesi. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Legsteinar múslíma saurgaðir

HAKAKROSSAR voru málaðir á legsteina í grafreit múslíma í Souchez í norðanverðu Frakklandi aðfaranótt fimmtudags. Ekki er vitað hver eða hverjir voru að verki. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Lýst eftir vitnum

FÖSTUDAGINN 13. apríl síðastliðinn um klukkan 14.15 varð umferðaróhapp á mótum Grensásvegar og Skeifunnar í Reykjavík. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Lögreglan á Selfossi fékk hund

EMBÆTTI ríkislögreglustjóra afhenti lögreglunni á Selfossi um miðja viku fíkniefnaleitarhundinn Beu en hún hefur verið í strangri þjálfun hjá embætti lögreglustjórans á Eskifirði undanfarna mánuði. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Margir stofnar þorsksins

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Þorskurinn við Ísland er í stórum dráttum talinn einn stofn við fiskveiðistjórnun. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti segir 35,72% tekjuskatt of háan

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM þrír af hverjum fjórum telja að 35,72% skattur sé of hár en um einn af hverjum fjórum segir að hann sé hæfilegur, samkvæmt nýrri símakönnun Capacent Gallup. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mikill steypudagur

STÆRSTI steypudagur Íslandssögunnar, eftir því sem best er vitað, var í gær, fyrsta sumardag. Þá var 2.300 rúmmetrum af steinsteypu rennt í botnplötu hins nýja ráðstefnu- og tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Morgunblaðsskeifan afhent í 50. skipti

ÁRLEGUR Skeifudagur á Hvanneyri verður haldinn næstkomandi laugardag. Að þessu sinni verður Skeifudagurinn haldinn í reiðhöllinni á Mið-Fossum í Borgarfirði og hefst dagskráin klukkan 12.30. Nú eru 50 ár liðin frá því Morgunblaðsskeifan var fyrst veitt. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Norðmenn í fararbroddi

Ósló. AFP. | Norsk stjórnvöld vilja að mótvægisaðgerðir gegn losun koldíoxíðs verði orðnar svo umfangsmiklar árið 2050 að Norðmenn teljist þá saklausir af því að auka á gróðurhúsaáhrif með losun. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

OR er tryggð fyrir tjónum

ORKUVEITA Reykjavíkur er tryggð fyrir tjónum sem kunna að verða vegna starfsemi fyrirtækisins. Tryggingafélag OR mun taka afstöðu til bótaskyldu vegna hugsanlegra krafna um skaðabætur, ef þær berast, að sögn Eiríks Hjálmarssonar, upplýsingafulltrúa OR. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Orkukaupendur hafa í nokkrum tilvikum komið að undirbúningi virkjana

Væntanlegir orkukaupendur, þ.e. stóriðjufyrirtæki, hafa tekið þátt í undirbúningi vatnsaflsvirkjana. Framlagið er þá endurgreitt verði af gerð raforkusamnings. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Óttast svindl

UM hálf önnur milljón Frakka í alls 82 borgum mun kjósa með rafrænum hætti í forsetakosningunum á sunnudag. Komin er upp öflug andstaða við þessa nýju aðferð og fullyrt er að auðvelt verði að... Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð

Rétt kjörinn

FYRSTI lýðræðislega kjörni forseti Máritaníu, Sidi Ould Cheikh Abdallahi, sór embættiseið sinn í gær. Abdallahi var pólitískur fangi meðan herforingjar fóru með... Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Slapp vel úr vélsleðaslysi

VÉLSLEÐAMAÐUR sem ók fram af 10 metra hengju í í Hólsdal í Fjörðum síðdegis í gær slapp ótrúlega vel og mun betur en talið var í fyrstu. Hann er óbrotinn, var með meðvitund allan tímann en er nokkuð lemstraður. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sumarið verður í Fífunni

ÞRJÁR sýningar undir sama þaki er yfirskrift sýningar sem haldin verður í Fífunni um helgina en þar verður það helsta sem viðkemur sumrinu, ferðalögum og golfi kynnt. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Theodórsþing haldið á Hólum

THEODÓRSÞING verður haldið á Hólum í Hjaltadal í dag, föstudag, og hefst kl. 16. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð

Tíu þúsund fleiri kjósendur

Eftri Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALLS eru 221.368 kjósendur á kjörskrárstofnum vegna alþingiskosninganna 12. maí. 110.969 konur og 110.399 karlar. Eru konur því 570 eða 0,5% fleiri en karlar. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 140 orð

Umdeilt lón ógnar fornleifum

Teheran. AP. | Íranar byrjuðu í gær að fylla uppistöðulón við Savand-fljót, um 840 km sunnan við höfuðborgina Teheran en fornleifafræðingar óttast að framkvæmdirnar valdi tjóni á rústum hinnar fornu höfuðborgar Persepólis og fleiri minjum. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vanir sigurvegarar í víðavangshlaupi ÍR

KÁRI Steinn Karlsson úr Breiðabliki sigraði í hinu árlega víðavangshlaupi ÍR þriðja árið í röð og Íris Anna Skúladóttir úr Fjölni varð fyrst kvenna í þriðja sinn á fjórum árum. Víðavangshlaupið fór fram í 92. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Vil láta gott af mér leiða

Nafn Grétar Mar Jónsson. Starf Var bæði sjómaður og skipstjóri en hætti í janúar sl. Fjölskylduhagir Einhleypur. Kjördæmi Suðvestur, 1. sæti fyrir Frjálslynda flokkinn. Helstu áhugamál? Þau eru svo mörg! Félagsmál af ýmsu tagi. Ég er t.a.m. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Vörusvik

NEYTENDASAMTÖK í Noregi sinna ýmsum málum. Nýlega kvartaði maður yfir kynlífssímaþjónustu og sagðist ekki hafa orðið fyrir neinum áhrifum af samtalinu, það hefði ekki veitt sér neina... Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 748 orð | 1 mynd

Þegar kviknar í fyrir innan klæðningu er vörnin farin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BRUNAVARNIR í Lækjargötu 2 og Austurstræti 22 voru fullnægjandi að mati Bjarna Kjartanssonar, sviðsstjóra forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Meira
20. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Æfðu brunavarnir um borð

LANDHELGISGÆSLAN og danski sjóherinn æfðu brunavarnir um borð í danska eftirlitsskipinu Triton og varðskipinu Ægi síðasta vetrardag. Fyrst var sviðsettur eldsvoði um borð í Triton. Meira
20. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 1195 orð | 2 myndir

Öll met slegin í fjáröflun

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Eitt er víst; metin munu falla, flest ef ekki öll. Baráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum haustið 2008 verður sú dýrasta í sögunni. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2007 | Leiðarar | 389 orð

Refsiverðir fordómar

Í Morgunblaðinu í dag er birt mynd af hakakrossum, sem hafa verið málaðir á leiði múslíma í Frakklandi. Vart líður sá dagur þar í landi að ekki sé einhvers staðar ráðist á leiði eða bænahús gyðinga. Meira
20. apríl 2007 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur í sókn

Nái Sjálfstæðisflokkurinn nálægt 40% fylgi í þingkosningunum í maí yrði það verulegur sigur fyrir flokkinn. Slíkar fylgistölur eru þekktar í sögu flokksins en þá fyrst og fremst við óvenjulegar aðstæður eins og í kjölfar óvinsælla vinstri stjórna. Meira
20. apríl 2007 | Leiðarar | 360 orð

Veitingahús og virðisaukaskattur

Neytendastofa hefur staðfest, að meirihluti veitingastaða í landinu hefur ekki lækkað verð á þjónustu sinni í samræmi við lækkun virðisaukaskatts af matvælum. Meira

Menning

20. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Áfram Eiríkur!

EITTHVERT krúttlegasta sjónvarpsefni sem er á boðstólum þessa dagana er Inför ESC 2007. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Britney grennist

SÍÐAN Britney Spears lauk meðferð í mars hefur hún lést nokkuð og er öll orðin lögulegri, en fyrrum partílífernið settist víst á mjaðmirnar á henni sem og á sálina, segir tímaritið People . Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Drowned in Sound fjallar um hátíðina Aldrei fór ég suður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is VEFMIÐILLINN Drowned in Sound gerir út frá Bretlandi og einbeitir sér að tónlistarumfjöllun hvers konar. Nýtur hann sívaxandi vinsælda sem slíkur og er í dag með virtari miðlum á því sviðinu. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Eiríkur í SPRON

EIRÍKUR Hauksson mun árita nýútkominn geisladisk í útibúi SPRON í Ármúla 13a kl. 14 í dag. Á disknum er meðal annars að finna lagið "Valentines Lost" (Ég les í lófa þínum), sem er framlag Íslands í Evróvisjón 2007. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Ekki allir Bretar hrifnir af Garðari

BLAÐAMAÐURINN Mike Adamson er ekkert of hrifinn af upphitunarsöng Garðars Thórs Cortes fyrir leik West Ham og Chelsea á miðvikudaginn. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Elton John á SkjáEinum

Á MORGUN, 21. apríl, kl. 21 sýnir SkjárEinn upptöku frá sextugsafmælistónleikum Eltons John. Tónleikarnir, Happy Birthday Elton, voru haldnir í Madison Square Garden í New York 25.... Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi Gunnlaugsson

Aðalsmaður vikunnar er ungur námsmaður við Verkmenntaskólann á Akureyri sem sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna síðasta laugardagskvöld. Eyþór Ingi Gunnlaugsson átti sigurinn svo sannarlega skilinn og ekki kæmi á óvart ef hann ætti eftir að gera garðinn frægan á söngsviðinu í framtíðinni. Meira
20. apríl 2007 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Fjallar um einleikspartítur Bachs

Í DAG heldur Andrew Talle fyrirlestur í Listaháskóla Íslands sem nefnist; "Audience Demographics for J. S. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Framúrskarandi poppmúsík

EKKI verður annað sagt en að The Broken West hafi byrjað tónlistarárið bærilega með breiðskífunni I Can't Go On, I'll Go On sem kom út í janúar vestan hafs. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 33 orð

Fyrirlestur Mergold í LHÍ

ARKITEKTINN Aleksandr Mergold heldur í dag fyrirlestur í Listaháskóla Íslands Skipholti 1 um hönnunarverkefni sín hjá stofunum Meradesign og Pentagram. Fyrirlestur fer fram í stofu 113 og stendur frá kl. 12:15 til... Meira
20. apríl 2007 | Myndlist | 269 orð | 3 myndir

Gerist ekkert þegar maður situr heima

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞÁTTASTJÓRNANDINN Jón Ólafsson kynnti til leiks "fjóra káta þresti" í sjónvarpsþætti sínum í Sjónvarpinu síðastliðinn laugardag. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 545 orð | 1 mynd

Gervigreind er gamalt viðfangsefni

Fyrirbærið gervigreind er vinsælt viðfangsefni fjölmiðla en á sér lengri sögu en menn kannski átta sig á. Árni Matthíasson ræddi við Kjartan Ólafsson sem hefur nýtt gervigreind við tónsmíðar í tvo áratugi. Meira
20. apríl 2007 | Myndlist | 444 orð | 2 myndir

Hið frjóa samfélag

Nemendurnir eru á aldrinum þriggja til áttatíu ára, alls um 400 talsins. Meira
20. apríl 2007 | Myndlist | 57 orð

Hugleikur á fullu

ÞAÐ er nóg að gera hjá áhugaleikfélaginu Hugleik um þessar mundir og nú um helgina slær félagið öll fyrri met í starfsemi sinni. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Jude Law genginn út?

FJÖLMIÐLAR fylgjast óþreyttir með ástarmálum Íslandsvinarins Jude Law. Nú heldur breski miðillinn Daily Snack því fram að Law sé genginn út og hafi opinberað samband sitt við bandarísku yfirstéttarpíuna Kim Hersov. Meira
20. apríl 2007 | Kvikmyndir | 53 orð

Kitty Carlisle Hart er látin

KVIKMYNDA- og sviðsleikkonan Kitty Carlisle Hart er látin, 96 ára að aldri. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Knútur í hættu?

DÝRAGARÐURINN í Berlín fékk í gær símbréf með líflátshótun sem beindist gegn hinum víðfræga hvítabjarnarhúni Knúti. Lögreglan telur víst að um gabb sé að ræða og ekki verður hætt við útivistartíma Knúts í dag. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 605 orð | 4 myndir

Kóngar í Köben

Eftir Stefán Ólaf Sigurðsson stolafur@gmail.com VETRARLOKUM var fagnað í Kaupmannahöfn með stæl. Hótelbókanir í Kaupmannahöfn – www.kaupmannahofn. Meira
20. apríl 2007 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Kynning á leikritinu Sædýrasafnið

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ stendur fyrir kynningu á Sædýrasafninu , nýju leikriti eftir frönsku skáldkonuna Marie Darrieussecq, í Leikhúskjallaranum á morgun, 21. apríl, kl. 15. Meira
20. apríl 2007 | Myndlist | 320 orð | 1 mynd

List í eyðilandi

Opið mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Sýningu lýkur 12. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Lucinda klikkar ekki

ÞAÐ er löngu vitað og margsannað að Lucinda Williams er með bestu lagasmiðum sem nú eruð að iðja og þegar við bætist að hún er einkar nösk á útsetningar og upptökustjórn kemur varla á óvart að hún skuli senda frá sér hverja afbraðsplötuna af annarri. Meira
20. apríl 2007 | Bókmenntir | 73 orð

Nútíma Íslendingasögur

SÖGUR útgáfa hefur hleypt af stokkunum nýjum bókaflokki, þessi bókaflokkur nefnist Íslendingar og er skrifaður í kringum íslenskan samtíma. Meira
20. apríl 2007 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Opin dagskrá um Þórberg Þórðarson

HELGINA 20.–22. Meira
20. apríl 2007 | Myndlist | 325 orð | 1 mynd

Plöntumyndir

Opið mið. - fös. kl. 14-18 og lau.-sun. kl. 14-17. Sýningum lýkur 12. maí. Aðgangur ókeypis Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Queens of the Stone Age á Hróarskeldu

AÐSTANDENDUR Hróarskelduhátíðarinnar tilkynntu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í gær tónlistardagskrána á hátíðinni í heild sinni. Meðal þeirra nafna sem voru tilkynnt eru Queens of the Stone Age, Eagles of Death Metal, Wilco, Cold War Kids og fleiri. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Rás 2 á Græna Hattinum

RÁS 2 plokkar hringinn heldur áfram en fyrstu tónleikarnir í ferðinni voru í gær á Egilsstöðum. Í kvöld koma Lay Low, Pétur Ben og Ólöf Arnalds fram á Græna Hattinum á Akureyri ásamt... Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Sign fer í mánaðar tónleikaferð

MÁNAÐARTÓNLEIKAFERÐ hljómsveitarinnar Sign um Bretland hefst á morgun, laugardaginn 21. apríl. Sign er aðal upphitunarhljómsveit fyrir rokkarana í The Wildhearts sem eru með frægari rokkhundum Breta. Meira
20. apríl 2007 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Sjónhverfingar

Til 29. apríl 2007. Opið alla daga kl. 10–17. Aðgangur 500 kr. Eldri borgarar og öryrkjar 250 kr. Hópar (10+) 250 kr. Yngri en 18 ára: ókeypis. Ókeypis á fimmtudögum. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 230 orð | 5 myndir

Skínandi sendiboðar sumars

MIKIL stemmning og eftirvænting ríkti í Borgarleikhúsinu á afmælistónleikum einnar dáðustu popphljómsveitar Íslendinga á síðari árum. Síðan skein sól hélt upp á 20 ára starfsafmæli, en hún hefur verið með eindæmum langlíf og vinsæl meðal landsmanna. Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 20 orð | 1 mynd

Sundföt fyrir sumarið

FYRIRSÆTA sýnir sundföt á tískusýningu í Búdapest á sumardaginn fyrsta. Ósagt skal látið hvort þessi sundföt gagnast í íslensku... Meira
20. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 83 orð | 2 myndir

þetta helst Um helgina »

Föstudagur < til fjár> Vegamót Dj Símon Prikið Frankó og Friskó spila frá kl. Meira
20. apríl 2007 | Tónlist | 623 orð

Öll bellibrögð fiðlunnar

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld; föstudagskvöld. Meira

Umræðan

20. apríl 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir (anno) | 18. apríl Bruninn Ef ég skil rétt er Pravda...

Anna Ólafsdóttir (anno) | 18. apríl Bruninn Ef ég skil rétt er Pravda ekki matsölustaður heldur staður sem fyrst og fremst er opinn á kvöldin... Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Ekki benda á mig – Málefni vegalausra

Sveinn Magnússon skrifar um þá sem minnst mega sín: "Stjórnarskrá og lög kveða á um hverjir beri ábyrgð á málum og þar af leiðandi ekki þörf á að vísa málum í einhverja þá átt sem nær ekki nokkurri átt." Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Eru skilvirk vinnubrögð orðin vandamál?

Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar um grunnskólanám og sveigjanleg skólaskil: "...enda óhætt að fullyrða að almenn eining ríki um að fátt sé mikilvægara en menntun komandi kynslóða." Meira
20. apríl 2007 | Blogg | 325 orð | 1 mynd

Guðmundur Steingrímsson | 18. apríl Samfylking á uppleið Könnun...

Guðmundur Steingrímsson | 18. apríl Samfylking á uppleið Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir oddvitadebattið í Kraganum á Stöð 2 sýndi Samfylkinguna í 25 prósentum í kjördæminu. Meira
20. apríl 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Gyða Dröfn Tryggvadóttir | 19. apríl 2007 Það má ekki... "Hvern...

Gyða Dröfn Tryggvadóttir | 19. apríl 2007 Það má ekki... "Hvern djö... Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Hvað verður um mömmu?

Guðfinna Ólafsdóttir skrifar um biðlistana á hjúkrunarheimilin í Reykjavík: "Móðir mín bíður nú inni á Landspítala háskólasjúkrahúsi eftir að pláss á hjúkrunarheimili losni." Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Innflytjendamál og kosningar

Eftir Toshiki Toma: "Núna eru innflytjendamál oftar til umræðu en þau hafa verið fyrir nokkrar aðrar alþingiskosningar. En nær umræðan nægilega til kjarna málsins?" Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Kjarabætur í sátt við eldri borgara

Eftir Ástu Möller: "Eldri borgarar hafa á síðari árum myndað sterka rödd og öflugt þrýstiafl til að koma áherslumálum sínum á framfæri við stjórnvöld og stjórnmálaflokka." Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Styðjum unga fólkið sem er hikandi á menntabraut

Eftir Árna Johnsen: "SKÓLAKERFI okkar Íslendinga verður sífellt öflugra og öflugra, en við verðum að gæta þess að vera í takt við okkar fólk, fara ekki fram úr okkur sjálfum, því margt getur spilað inn í námsferil hjá hverjum og einum, margvíslegar aðstæður, áhugaleysi,..." Meira
20. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 770 orð | 1 mynd

Um ferðalag Sigurfara til Íslands

Frá Aðalsteini Valdimarssyni: "Í MORGUNBLAÐINU 15. janúar sl." Meira
20. apríl 2007 | Velvakandi | 461 orð

velvakandi

Með hvassar klær LÍTIL stúlka skrifaði sögu þar sem hún persónugerði fátæktina. Þetta var ljót kerling með hvassar klær sem læsti þeim í fólk og sleppti ekki taki sínu ef hún á annað borð náði að festa sig í fólk. Meira
20. apríl 2007 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan og staðfest samvist – umhugsunarefni

Hulda Guðmundsdóttir skrifar um þjóðkirkjuna og samkynhneigð: "Kjarni málsins er sá að blessunarathöfn er og verður aðgreiningartæki, ef málið er ekki útskýrt. Er það það sem við viljum?" Meira
20. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 314 orð

Þyrla á Akureyri

Frá Birni B. Sveinssyni: "KÆRU landar. Í Morgunblaðinu 17. þ.m. getur að líta grein um hóp áhugamanna er vilja beita sér fyrir því máli að þyrla verði staðsett á Akureyri." Meira

Minningargreinar

20. apríl 2007 | Minningargreinar | 5993 orð | 1 mynd

Ágúst Kristjánsson

Ágúst Kristjánsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1933. Hann lést á görgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut 10. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Í. Ágústsdóttur, f. 22.3. 1904, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Davíð Þórðarson

Davíð Þórðarson, múrarameistari frá Siglufirði, fæddist 29. september 1915. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum að kveldi dags 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Guðni Jóhannesson, trésmíðameistari á Sauðárkróki, f. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Frá síðasta ári Sósíalistaflokksins

Við andlát Guðmundar Hjartarsonar leita á hugann fjölbreytilegar myndir frá nánu samstarfi okkar í Sósíalistaflokknum og Alþýðubandalaginu á árunum 1962–1974. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 2779 orð | 1 mynd

Gestur Árelíus Frímannsson

Gestur Árelíus Frímannsson fæddist á Steinhóli í Haganeshreppi í Skagafirði 29. febrúar 1924 og ólst upp þar og á Austara-Hóli í Fljótum í Skagafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar aðfaranótt 12. apríl síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 3008 orð | 1 mynd

Guðmundur Hjartarson

Guðmundur Tómas Hjartarson fæddist á Litla-Fjalli í Borgarfirði 1. nóvember 1914. Hann andaðist föstudaginn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálmína Sigríður Guðmundsdóttir frá Hólmlátri á Skógarströnd, f. 26.3. 1890, d. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Guðný Sigríður Þorsteinsdóttir

Guðný Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist í Köldukinn í Holtum 4. desember 1922. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala miðvikudaginn 11. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þorsteins Einarssonar bónda, f. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Guðríður Erasmusdóttir

Guðríður Erasmusdóttir fæddist á Leiðvöllum í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu 25. febrúar 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erasmus Árnason, f. á Undirhrauni í Meðallandi 4. júní 1873, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 4053 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jóna Ágústsdóttir

Hólmfríður Jóna Ágústsdóttir, fyrrverandi verslunarkona í Reykjavík, fæddist í Reykjavík 31. janúar 1927. Hún lést 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Maiendína Guðlaug Kristjánsdóttir, f. 11.5. 1891, d. 12.4. 1972 og Ágúst Fr. Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Kristbjörg Kristjánsdóttir

Kristbjörg Kristjánsdóttir fæddist í Eyrarhúsum í Tálknafirði 18. janúar 1905. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli laugardaginn 14. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 4596 orð | 1 mynd

Kristján Stefán Sigurjónsson

Kristján Stefán Sigurjónsson fæddist í Ólafsvík á Snæfellsnesi 6. september 1933. Hann lést fimmtudaginn 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Kristjánsson, f. 25. ágúst 1902, d. 27. október 1989, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Lárus Hermannsson

Lárus Hermannsson fæddist á Hofsósi 4. mars 1914. Hann lést á Grund 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Jónsson, f. 1891, d. 1974, og Elín Lárusdóttir, f. 1890, d. 1980, búsett á Ysta-Mói í Fljótum í Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Óskar Ingi Þórsson

Óskar Ingi Þórsson fæddist á Blönduósi 10. júlí 1975. Hann lést fimmtudaginn 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Rósa Björg Högnadóttir, f. 23.6. 1958, sambýlismaður Heiðar Sigurbjörnsson, og Þór Ingi Árdal, f. 31.12. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 2294 orð | 1 mynd

Ragnheiður Friðrika Jónasdóttir

Ragnheiður Friðrika Jónasdóttir fæddist í Skálabrekku á Húsavík 28. apríl 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík mánudaginn 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Bjarnason, f. á Hraunhöfða í Öxnadal 4. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 2482 orð | 1 mynd

Rósamunda Ingimarsdóttir

Rósamunda Ingimarsdóttir fæddist í Fremri-Hnífsdal í N-Ísafjarðarsýslu 16. september 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2007 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Valgerður Ólafsdóttir

Valgerður Ólafsdóttir fæddist í Neskaupstað 6. september 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna María Jóhannsdóttir, f. á Hlíðarenda í Breiðdal í Suður-Múlasýslu 15. desember 1889, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 916 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að draga úr veiðum á þorski

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞEGAR skýrsla Hafrannsóknastofnunar um ástand og horfur helztu nytjastofna frá síðasta ári er skoðuð, þarf engum að koma á óvart að stofnvísitala þorsks við Ísland sé 17% minni en í fyrra. Meira

Viðskipti

20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Danska fríblaðið Dato hættir að koma út

EIGENDUR danska útgáfufyrirtækisins Berlingske Officin hafa ákveðið að hætta útgáfu fríblaðsins Dato og sameina það undir merkjum Urban , sem einnig er dreift frítt. Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Frá Alcan í Straumsvík til Vodafone

HRANNAR Pétursson, sem hefur verið upplýsingafulltrúi Alcan í Straumsvík undanfarin átta ár , hefur verið ráðinn til sambærilegra starfa hjá Vodafone á Íslandi sem forstöðumaður almannatengsla. Hætti Hrannar störfum í Straumsvík síðasta vetrardag . Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Kaupþing mun ekki eignast Storebrand

HAFT er eftir Hreiðari Má Sigurðssy ni, forstjóra Kaupþings, í norska viðskiptablaðinu Dagens Næringsliv í gær að bankinn hafi ekki uppi áform um að eignast Storebrand að fullu og sækist ekki eftir stjórnarsæti. Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Lokað í kauphöll

VEGNA sumardagsins fyrsta var lokað í kauphöll OMX á Íslandi og því engin viðskipti þar í gær. Hins vegar voru allar aðrar kauphallir heims opnar. Í flestum þeirra urðu óverulegar breytingar á hlutabréfaverði. Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Regluvarsla í lagi

AÐ mati Fjármálaeftirlitsins (FME) er regluvarsla almennt í góðu lagi hjá Akureyrarbæ og KEA . Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Samið um tvísköttun

TEKIST hefur samkomulag milli Íslands og Indlands um gerð tvísköttunarsamnings, að því er fram kemur í vefriti utanríkisráðuneytisins, Stiklum. Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Útflutningsverðlaunin til Lýsis

FYRIRTÆKIÐ Lýsi hf. fékk í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands árið 2007. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, verðlaunin en þau voru veitt í nítjánda sinn. Valur Valsson, formaður úthlutunarnefndar, sagði m.a. Meira
20. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Viðskiptin í Glitni enn til skoðunar

VIÐSKIPTIN með hlutabréfin í Glitni um páskana, er félög tengd Einari Sveinssyni og Karli Wernerssyni seldu mest alla sína hluti, eru enn til meðferðar hjá Fjármálaeftirlitinu og yfirtökunefnd kauphallarinnar. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2007 | Daglegt líf | 1194 orð | 6 myndir

Ákveðinn "sjarmi" yfir að vera slumpari

Þórhallur Vilhjálmsson er mikill matgæðingur sem tínir sína eigin sveppi, en á erfitt með að fylgja uppskriftum. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á lyktina. Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Ávaxta-hvutti

HANN er svo sannarlega óvenjulegur hundurinn sem hér sést, enda sjaldan sem maður sér hund búinn til úr ávöxtum. Kokkurinn sem á heiðurinn að þessum ávaxta-hvutta er að útbúa hann fyrir jómfrúarferð skemmtiferðaskips sem vígt verður í Hamborg í dag. Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 465 orð | 1 mynd

Fjársjóðsferð í fjöruna

Hrafnhildur Sigurðardóttir er mikið fyrir bæði útiveru og ferðalög, þó að lesturinn og garðvinnan heilli ekki síður. Guðbjörg Guðmundsdóttir sló á þráðinn til Hrafnhildar sem er upphafsmaður Gróttudaga. Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 263 orð | 3 myndir

Graflax – sígildur í veisluna

Graflax er lostæti sem flestir þekkja og hver veiðimaður ætti að grafa sinn fisk sjálfur. Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 224 orð

Hinn íslenski andskoti

Í framhaldi af yrkingum um andskotann áminnir Sigurður Sigurðarson dýralæknir hagyrðinga um "að hinn íslenski andskoti er sérlega skemmtileg persóna, svolítið grunnhygginn og unnt að leika á hann. Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 353 orð | 2 myndir

mælt með...

Vorhreingerning og spil Nú þegar það er orðið sólríkt og bjart þá er kominn tími á almennilega tiltekt í skápum og skúffum. Hvernig væri að virkja fjölskylduna í tiltekt, jafnvel hafa verðlaun, grilla svo og standa fyrir skemmtilegu spilakvöldi? Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 515 orð | 3 myndir

Vín frá Chile og Suður-Afríku

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl. Meira
20. apríl 2007 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Þekkirðu leyndardóma súkkulaðis?

SÚKKULAÐI, súkkulaði! Bara orðið súkkulaði fær mörg okkar til að hlaupa út í búð og kaupa það sem orðið stendur fyrir, standandi næstum ær yfir úrvalinu í hillunum. En vitum við eitthvað um fyrirbærið – annað en að það er óhemjugott? Meira

Fastir þættir

20. apríl 2007 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Guðmundur Sigþórsson framkvæmdastjóri, Laugarnesvegi 86...

50 ára afmæli. Guðmundur Sigþórsson framkvæmdastjóri, Laugarnesvegi 86, 105 Reykjavík, er fimmtugur í dag. Hann er með opið hús í kvöld og tekur á móti ættingjum, vinum og samferðafólki í Tónlistarhúsinu Ými við Skógarhlíð kl. 20–23. Meira
20. apríl 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Ævar Einarsson, verkefnastjóri og mansavinur, Hlíðarvegi...

50 ára afmæli. Ævar Einarsson, verkefnastjóri og mansavinur, Hlíðarvegi 4, 430 Suðureyri, er fimmtugur í dag. Hann og fjölskylda hans taka á móti vinum og vandamönnum í nýuppgerðum frystiklefa Íslandssögu frá kl.... Meira
20. apríl 2007 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Laugardaginn 21. apríl verður séra Auður Eir...

70 ára afmæli. Laugardaginn 21. apríl verður séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur Kvennakirkjunnar, Kastalagerði 11, Kópavogi, sjötug. Meira
20. apríl 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sveigjanleiki. Norður &spade;D3 &heart;ÁKG ⋄D92 &klubs;K9864 Vestur Austur &spade;KG1095 &spade;862 &heart;102 &heart;97654 ⋄K76 ⋄853 &klubs;ÁD3 &klubs;G7 Suður &spade;Á74 &heart;D83 ⋄ÁG104 &klubs;1052 Suður spilar 3G. Meira
20. apríl 2007 | Fastir þættir | 286 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hafnfirðingar í ferðahug – Lokakvöld BH Bridsfélag Hafnarfjarðar heldur sína lokakeppni á þessu starfsári næsta mánudag 23. apríl. Meira
20. apríl 2007 | Í dag | 346 orð | 1 mynd

Ferðaperla á Tröllaskaga

Selma Dögg Sigurjónsdóttir fæddist á Akureyri 1979. Hún lauk námi frá Verkmenntaskólanum á Akureyri 1999, B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri 2003 og meistaranámi í viðskiptafræði og stjórnun frá Oxford Brooks University 2006. Meira
20. apríl 2007 | Dagbók | 45 orð | 1 mynd

Frelsi og friður

RÓLEGT var um að litast í Kristjaníu í Danmörku þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kíkti á svæðið. Meira
20. apríl 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
20. apríl 2007 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 e6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. c4 dxc4 7. Dc2 a6 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Bf4 Rc6 11. Hd1 Rb4 12. Dc1 Hc8 13. Rc3 Rbd5 14. Rxd5 Bxd5 15. Re5 c5 16. Bxd5 exd5 17. dxc5 Bxc5 18. Db1 Re4 19. Rd3 Bb6 20. Kg2 d4 21. Hc1 Dd5 22. Meira
20. apríl 2007 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Slökkviliðsmenn í Reykjavík stóðu í ströngu vegna brunans í miðborginni. Hver er slökkviliðsstjóri höfuðborgarslökkviliðsins? 2 Stefán Eiríksson kom einnig talsvert við sögu í brunanum. Í hvaða hlutverki var hann? Meira
20. apríl 2007 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fagnar sumri af heilum hug! Þegar nú sumarið er gengið í almanaksgarðinn styttist í að sumarblómin gleðji geð guma. Meira

Íþróttir

20. apríl 2007 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Afturelding stefnir á meira en að halda sér uppi

AFTURELDING vann glæsilegan sigur í 1. deild karla í handknattleik í vetur og tók við sigurlaununum eftir síðasta heimaleik tímabilsins í gær. Mosfellingar unnu þar sigur á Eyjamönnum, 34:32, en bæði þessi lið leika í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Bjarki og Gintaras áfram

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ALLAR líkur eru á því að Bjarki Sigurðsson og Gintaras Savukynas haldi áfram sem þjálfarar handknattleiksliða Aftureldingar og ÍBV eftir að hafa stýrt þeim upp í úrvalsdeild karla í vetur. Afturelding vann 1. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 274 orð

Blikar lögðu KR og fengu fullt hús

BREIÐABLIK lagði KR, 3:0, í uppgjöri efstu liðanna í 2. riðli deildabikarsins í knattspyrnu, Lengjubikarsins, á KR-vellinum í gær. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Elías Már til Empor Rostock

ELÍAS Már Halldórsson, handknattleiksmaður hjá Stjörnunni, hefur skrifað undir samning við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock, eftir því sem greint er frá á þýska handknattleiksvefnum handball-world í gær. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Atli Guðjónsson , sem er 19 ára, og Björn Bergmann Sigurðarson , sem er 16 ára, tryggðu ÍA sigur á ÍBV , 2:0, í deildabikarnum í knattspyrnu, Lengjubikarnum, í Akraneshöllinni í gær. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Már Magnússon átti fínan leik með liði sínu Boncourt þegar liðið vann Monthey 90:59 á heimavelli sínum í fyrrakvöld. Þetta var þriðji leikur liðanna í átta liða úrslitum svissnesku 1. deildarinnar. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 115 orð

Grétar skoraði og Alkmaar í úrslit

GRÉTAR Rafn Steinsson skoraði eitt marka AZ Alkmaar í gærkvöld þegar lið hans vann stórsigur á Breda, 6:0, í undanúrslitum holensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 586 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin ÍBV – Stjarnan 24:28...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin ÍBV – Stjarnan 24:28 Mörk ÍBV: Pavla Plaminkova 10, Pavla Nevarilova 6, Ingibjörg Jónsdóttir 5, Sædís Magnúsdóttir 2, Anna María Halldórsdóttir 1. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Kári Steinn vann þriðja árið í röð

KÁRI Steinn Karlsson úr Breiðabliki sigraði í hinu árlega Víðavangshlaupi ÍR þriðja árið í röð í gær en hlaupið hefur verið haldið á sumardaginn fyrsta allt frá árinu 1916, að tveimur árum undanskildum þegar hlaupið var á öðrum dögum. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 115 orð

Nína Björk í öðru sæti á Kýpur

FJÓRIR íslenskir kylfingar kepptu á HansGrohe-kvennamótinu á Kýpur í vikunni. Nína Björk Geirsdóttir, GKj, náði bestum árangri íslensku keppendanna og endaði í öðru sæti. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

"Ljósi punkturinn í íþróttalífinu í Eyjum"

"ÉG er sérstaklega stoltur af því að við skulum hafa náð þessum árangri með lið sem er skipað eintómum Eyjamönnum, að því undanskildu að við fengum Litháa til liðs við okkur eftir áramótin. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 214 orð

SR sneri blaðinu við á Akureyri

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur jafnaði metin í einvíginu við Skautafélag Akureyrar um Íslandsmeistaratitil karla í íshokki í gærkvöld. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 137 orð

Stjarnan í basli í Eyjum

NÝKRÝNDIR Íslandsmeistarar Stjörnunnar áttu í basli með fáliðaðar Eyjakonur í lokaleik beggja liða í 1. deild kvenna í handknattleik sem fram fór í Vestmannaeyjum í gærdag. Meira
20. apríl 2007 | Íþróttir | 790 orð | 1 mynd

Stjörnumenn töpuðu ekki leik í blakinu í vetur

"ÞETTA er búið að vera ótrúlegur vetur hjá okkur og þannig lagað framar okkar vonum. Meira

Bílablað

20. apríl 2007 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

530 hestafla Audi R8 frá Abt Sportsline

Audi R8 er ekki fyrr kominn á markað en breytingarfyrirtækin taka til við að betrumbæta þennan annars ágæta bíl og eitt þeirra er Abt Sportsline sem er þekkt fyrir breytingar á bílum frá VW-samsteypunni. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 35 orð | 1 mynd

Áhrifamikill ökuþór

Áhrifamikill ökuþór Bretinn ungi, Lewis Hamilton, hefur náð undraverðum árangri á jómfrúarári sínu í formúlu-1 kappakstrinum. Framkoma hans og árangur á keppninni hefur jafnframt brugðið nýjum blæ á formúluna og breytt ásjónu hennar. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 224 orð | 4 myndir

Cayenne kominn á næsta stig?

Á síðasta ári kepptu tveir Porsche Cayenne bílar í þekktum þolkappakstri yfir Síberíu, nánar tiltekið frá Moskvu til Ulanbator í Mongólíu og þrátt fyrir að bílarnir tveir hafi verið nánast óbreyttir Cayenne þá unnu þeir keppnina og þótti það til marks... Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 586 orð | 1 mynd

Elantra sem brennir smurolíu

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég á Hyundai Elantra árgerð 2000, keyrða um 95 þúsund km. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 401 orð | 2 myndir

Ferdinand Piëch sjötugur

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í vikunni fagnaði Ferdinand Piëch, barnabarn sjálfs Ferdinands Porsche, sjötugsafmæli sínu, en hann starfar ennþá innan VW-samsteypunnar við ráðgjöf og á að baki glæstan feril. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 326 orð | 2 myndir

Gran Turismo er kominn aftur

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson invarorn@mbl.is Margir kannast orðið við hinn fræga tölvuleik Gran Turismo í Sony Playstation en færri vita hinsvegar að fyrsti Maserati Gran Turismo bíllinn var settur á markað 1946. Það var A6 1500 GT. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 997 orð | 3 myndir

Hamilton hefur breytt ásjónu formúlu-1

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur náð undraverðum árangri á jómfrúarári sínu í formúlu-1. Að loknum aðeins þremur mótum tala fróðustu og færustu menn um hann sem heimsmeistara, jafnvel þegar á þessu ári. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 266 orð | 1 mynd

Kvartmíluklúbburinn sýnir tryllitæki

"Við erum að sýna alls konar sportbíla; rosalega flotta, öfluga og dýra," segir Jón Gunnar Kristinsson hjá Kvartmíluklúbbnum en í gær var opnuð viðamikil bílasýning undir yfirskriftinni Bíladella 2007 á vegum klúbbsins og Bílabúðar Benna. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 131 orð

Latari köttur á leiðinni

Nýjustu fregnir herma að Jaguar muni senda frá sér nýja grunngerð XK sportbílsins en sá á að verða útbúinn 3,5 lítra V8 vél sem talið er að muni skila um 256 hestöflum – nokkuð sem þykir ekki sérlega mikið í ógurlegu hestaflakapphlaupi nútímans. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 278 orð | 2 myndir

Snillingur á mótorhjóli

Hálfíslenskur unglingur að nafni Aaron Colton er nýbakaður Ameríkumeistari í áhættusýningum á mótorhjólum, en hann vann á dögunum XDL Ameríkumótið í fyrsta skipti sem það var haldið til að skera úr um hver væri bestur í slíkum akstri á götuhjólum. Meira
20. apríl 2007 | Bílablað | 508 orð | 5 myndir

Sportlegri kynslóð Honda CR-V

Þriðja kynslóð Honda CR-V var kynnt hér á landi í febrúar síðastliðnum og nú þegar má sjá þó nokkuð af slíkum bifreiðum hér á götum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.