Greinar þriðjudaginn 24. apríl 2007

Fréttir

24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

10 og 12 ára teknir á fjórhjólum

LÖGREGLAN á Blönduósi stöðvaði í gær tvo barnunga bræður á sínu fjórhjólinu hvorn en tækin eru í eigu fjölskyldu þeirra. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

15 ára ölvaður ökumaður á stolnum bíl

SAUTJÁN voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Einn var stöðvaður á föstudagskvöld, átta á laugardag og jafnmargir á sunnudag. Tíu voru teknir í Reykjavík, fjórir í Hafnarfirði og þrír í Garðabæ. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Afnám launaleyndar engin töfralausn

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is AFNÁM launaleyndar kemur út af fyrir sig tæplega til með að hafa afgerandi áhrif á kynbundinn launamun í landinu, a.m.k. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Altjónsstimpill á Wilson Muuga

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ kemur ekki á óvart að flutningaskipið Wilson Muuga sem selt verður til Líbanons fyrir nokkru betra verð en brotajárnsverð, sé nú stimplað sem altjónað skip eða Total loss af hálfu tryggingafélags þess. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð

Áfangasigur landeigenda

GUÐNÝ Sverrisdóttir, formaður Landssamtaka landeigenda, segir landeigendur þokkalega sátta eftir fund sem haldinn var í gær með Árna Mathiesen fjármálaráðherra. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Álið rennur milli kera

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FYRSTA álið kom úr keri hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði um helgina. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Bann sett við niðurrifi

BYGGINGAFULLTRÚI hefur sett bann við því að átt verði við rústina í Austurstræti 22 til að hægt verði að skrá og varðveita það sem hefur varðveislugildi jafnharðan þegar farið verður í að rífa húsið. Meira
24. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Bera Boris Jeltsín vel söguna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Björk komin á Billboard

LAG Bjarkar Guðmundsdóttur "Earth Intruders" komst upp í 84. sæti á bandaríska Billboard Hot 100-smáskífulistanum um nýliðna helgi. Meira
24. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Blásið til stórsóknar inn að miðjunni

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is VALKOSTIRNIR eru skýrir og frambjóðendur boða að á næstu tveimur vikum muni fara fram mikilvæg og tæmandi umræða um samfélagið, framtíð þess og gildismat. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Drangeyjarjarlinn valinn

JÓN Eiríksson Drangeyjarjarl er ferðafrömuður ársins 2007 að mati Útgáfufélagsins Heims. Tilkynnt var um valið á Ferðasýningunni í Fífunni í Kópavogi sl. laugardag. Þetta er í fjórða sinn sem Heimur stendur fyrir útnefningu ferðafrömuðar ársins. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Einn stærsti heilbrigðisvandinn

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ALÞJÓÐLEG umferðaröryggisvika Sameinuðu þjóðanna hófst í gær og var henni hleypt formlega af stokkunum á Íslandi af hálfu Umferðarstofu. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Enn er langt í land

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fangelsi fyrir búðarhnupl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið matvöru fyrir 5.089 kr. úr verslun Hagkaupa í Kringlunni. Meira
24. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð

Fitan mismikil eftir löndum

FITUINNIHALD í skyndibita hjá sömu keðjunni getur verið mjög mismunandi eftir löndum. Kemur það fram í danskri rannsókn, sem kynnt var í gær á ráðstefnu um offitu í Búdapest í Ungverjalandi. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Forystumenn í pallborði

OPINN fundur um velferðarmál verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 24. apríl, kl. 20 á Grand hóteli. Í pallborði sitja Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Siv Friðleifsdóttir, Guðjón A. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Frágangi matvæla ábótavant

YFIR fjörutíu starfsmenn ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo, sem starfa við aðrennslisgöng Kárahnjúkavirkjunar á Axarársvæðinu og fengu að öllum líkindum matareitrun í síðustu viku, eru búnir að jafna sig og komnir á ný til vinnu. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Gangaslagur MR stórslysalaus

HINN árlegi gangaslagur í Menntaskólanum í Reykjavík var í gær en með nokkuð breyttu sniði. Allt gekk vel fyrir sig og enginn slasaðist í slagnum og sjöttubekkingar náðu að hringja inn í tíma aðeins tveimur mínútum seinna en venja er. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Glaðheimar í uppnámi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Haldið áfram við að girða af borgarhverfin

ÍRASKIR og bandarískir embættismenn sögðu í gær, að haldið yrði áfram við að reisa fimm km langan múr umhverfis Adhamiyah-hverfið, eitt hverfi súnníta í Bagdad, en nokkuð hefur verið um mótmæli gegn því og Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, sagði í... Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hjartalæknir á vordögum LSH

HEIMSÞEKKTUR sérfræðingur í hjarta- og æðasjúkdómum, John M. Gaziano, er gestafyrirlesari á Vísindum á vordögum á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 2007. Hann flytur fyrirlestur sinn á vísindadagskrá sem hefst í Hringsal föstudaginn 27. apríl kl.... Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hrefnur og höfrungar

Húsavík | Hrefnur og höfrungar sýndu sig í fyrstu ferð Norður-Siglingar á hvalaslóðir þetta sumarið. Það var Bjössi Sör sem sigldi á vit ævintýranna með sextán farþega á sunnudaginn og voru þeir, sem eru frá ýmsum löndum, að vonum ánægðir með ferðina. Meira
24. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hrósað fyrir hugrekki og dirfsku

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BORIS Jeltsíns, fyrrverandi forseta Rússlands, var minnst víða um heim í gær eftir að andlát hans var tilkynnt. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Í loftköstum

SLYS varð um miðjan dag á sunnudag á Suðurvöllum í Reykjanesbæ þar sem ökumaður bifhjóls missti stjórn á hjólinu með þeim afleiðingum að hann hafnaði í innkeyrslu húss. Sjónarvottar sögðu hjólið hafa lent á kantsteini og við það tekist á loft. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Ísland á ekki að vera öskuhaugur

Nafn Ásta Þorleifsdóttir. Starf Jarðfræðingur að mennt og framkvæmdastjóri í eigin fyrirtæki á sviði nýsköpunar- og íbúalýðræðis. Fjölskylduhagir Eiginmaður, tvö og hálft barn og einn íslenskur fjárhundur. Kjördæmi Suðurkjördæmi, 1. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Krummi krunkar og lætur á sér bera

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÓVENJUMARGIR hrafnar eru á sveimi innan borgarlandsins um þessar mundir miðað við árstíma en þar er aðallega um að ræða geldfugl að helga sér svæði. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Kvískerjasjóður styrkir sex verkefni

SEX verkefni hlutu styrk úr Kvískerjasjóði að þessu sinni, samtals þrjár milljónir kr. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

LEIÐRÉTT

Fjóla og Magnús Már Í minningargrein um Jón Magnús Steingrímsson í blaðinu sl. sunnudag féll niður í vinnslu nafn annars höfundar greinarinnar. Undirskriftin átti sem sagt að vera Fjóla og Magnús Már. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Lyfin næstdýrust hér

SAMKVÆMT könnun, sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur gert á lyfjaverði í 33 Evrópulöndum, var lyfjaverð á Íslandi 60% hærra í nóvember árið 2005 en meðalverðið í löndunum 33. Aðeins í Sviss var það hærra eða 87% af meðalverðinu. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Menning við ysta haf

STOFNAÐ hefur verið félag á Akureyri til undirbúnings þess að í bænum rísi sjávarsafn og rannsóknamiðstöð um menningu og lífríki við norðurhöf. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Mælt með að sérleyfi verði veitt til olíu- og gasleitar

MÆLT er með því að áætlun um útgáfu sérleyfa til leitar, rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á norðanverðu Drekasvæði við Jan Mayen-hrygg, ásamt umhverfisskýrslu, hljóti samþykki ríkisstjórnarinnar. Meira
24. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Nemendur vopnaðir?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞVÍ fer fjarri, að baráttan gegn almennri byssueign í Bandaríkjunum hafi fengið byr í seglin vegna fjöldamorðanna í háskólanum í Virginíu. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Orkusamningur vegna Helguvíkur undirritaður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NORÐURÁL og Hitaveita Suðurnesja (HS) undirrituðu í gær samning um að HS útvegi Norðuráli allt að 150 MW raforku fyrir fyrsta áfanga álvers í Helguvík. Áætlað er að gangsetja hann síðari hluta árs 2010. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Orra veitt Goldmanverðlaunin

ORRA Vigfússyni voru í gærkvöld veitt Goldman-umhverfisverðlaunin fyrir baráttu sína til verndar villtum laxi í Atlantshafinu. Orri tók við verðlaununum við athöfn í San Francisco og í þakkarræðu sagði hann m.a. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 552 orð

"Alvarlegar athugasemdir við fréttaflutning Íslands í dag"

FORSVARSMENN Húsaleigu ehf. og IntJob óskuðu eftir birtingu eftirfarandi yfirlýsingar: "Undanfarin misseri hefur dægurþátturinn Ísland í dag fjallað ítrekað um aðbúnað erlendra verkamanna á Íslandi. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð

"Sprenging" í leigu endurvinnslutunna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ráðstefna um falin tækifæri Vopnafjarðar

Vopnafjörður | Vopnafjarðarhreppur, í samvinnu við menningarráð Austurlands og Markaðsstofu Austurlands, boðar til ráðstefnu í félagsheimilinu Miklagarði á morgun, 25. apríl, og hefst hún kl. 14. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1152 orð | 2 myndir

Ríkissjóður hagnast á afnámi tekjutengingar bóta

Ríkissjóður gæti hagnast af því að afnema tekjutengingu bóta vegna launatekna eldri borgara og öryrkja eftir því sem fleiri stunda launavinnu. Ástæðan er auknar skatttekjur í ríkissjóð. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ræða aðferðafræði við rannsóknir

ARNA H. Jónsdóttir flytur fyrirlestur þeirra Steinunnar Helgu Lárusdóttur í Bratta í KHÍ á morgun, 25. apríl, kl. 16.15. Fjallað verður um aðferðafræðileg úrlausnarefni við tvær rannsóknir. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sitja súrir í búðarglugga

ÞEIR eru báðir svolítið súrir á svipinn, hvutti litli og fótboltakappinn David Beckham, þar sem þeir sitja í búðarglugga á Laugaveginum. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð

Stjórnarseta Sjálfstæðisflokksins verði tryggð

FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Landsmenn ganga senn til kosninga. Það er ábyrgðarhluti að velja fulltrúa á Alþingi því þeim eru færð gríðarleg völd yfir borgurum þessa lands, fyrirtækjum og frjálsum félagasamtökum. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Stofnfundur kvenna í Frjálslynda flokknum

STOFNFUNDUR kvenna í Frjálslynda flokknum verður haldinn í kosningamiðstöðinni í Skeifunni 7 í Reykjavík í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1308 orð | 5 myndir

Stoppað af ráðuneytinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Stórlúða berst að landi á Djúpavogi

Djúpivogur | Stórlúða var hífð upp á bryggju í Djúpavogshöfn á dögunum, en hún var dregin um borð í línuveiðarann Önnu GK 540, sem er 15 tonna plastbátur. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Styttist óðum í Íslandsmótið í knattspyrnu

ÞAÐ styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en hinn 12. maí verður flautað til leiks með leik ÍA og FH. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Theodórsstofa sett upp að Hólum

Eftir Björn Björnsson Hólar | Theodór Arnbjörnsson, hrossaræktarráðunautur frá Ósi í Miðfirði, var óumdeildur frumkvöðull í ræktunarstarfi íslenska hestsins og sá maður sem vann mjög mikilvægt brautryðjendastarf í skráningu ættbókar hans og lagði... Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Tónlistarnám aðeins fyrir útvalda?

SAMFÉLAGIÐ, félag diplóma-, meistara- og doktorsnema félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, heldur hádegisfund í dag, þriðjudaginn 24. apríl, í Öskju (N132) milli 12 og 13.30. Fundurinn ber yfirskriftina: Tónlistarnám aðeins fyrir útvalda? Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Undirrita yfirlýsingu um varnarsamstarf

ÍSLENDINGAR og Norðmenn munu undirrita viljayfirlýsingu um samstarf á sviði varnar- og öryggismála á fundi utanríkisráðherra landanna í Ósló síðar í þessari viku, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 833 orð | 2 myndir

Vilja heimila hjónavígslu samkynhneigðra

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HÓPUR presta og guðfræðinga leggur til á prestastefnu sem hefst í dag að prestum verði heimilt að annast hjónavígslu samkynhneigðra. Meira
24. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Þróunarsagan

ÞRIÐJI og síðasti fyrirlestur á vegum Pourqoi Pas – Fransks vors í Hátíðarsal Háskóla Íslands verður í dag, þriðjudaginn 24. apríl. Þar flytur Yves Coppens fornmannfræðingur fyrirlesturinn "The origins of Man: a bunch of ancestors. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2007 | Leiðarar | 408 orð

Boris Jeltsín

Fall Sovétríkjanna og kommúnismans eru meðal mestu atburða í sögu 20. aldarinnar. Boris Jeltsín, fyrrverandi forseti Rússlands, sem létzt í gær, lék lykilhlutverk í því falli. Hann lék á Gorbasjov. Meira
24. apríl 2007 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Laumufarþegi með strætó

Nú ætlar Frjálslyndi flokkurinn aldeilis að ná tökum á "innflutningi erlends vinnuafls". Meira
24. apríl 2007 | Leiðarar | 522 orð

Sego eða Sarko

Frakkar gengu til forsetakosninga á sunnudag og eins og búast mátti við náði enginn frambjóðenda hreinum meirihluta þannig að eftir tvær vikur fer fram önnur umferð milli tveggja efstu, Ségolène Royal, frambjóðanda sósíalista, og Nicolas Sarkozys,... Meira

Menning

24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur bókarinnar haldinn hátíðlegur

ALÞJÓÐADAGUR bókarinnar var haldinn hátíðlegur í gær um allan heim. Meira
24. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Blessaðar endursýningarnar

ÉG HEF stundum velt því fyrir mér hvort endursýningar séu settar sérstaklega á dagskrána til að vaktavinnufólk missi ekki af neinu. Sjálf get ég seint fullþakkað allar þær endursýningar sem sjónvarpsstöðvarnar bjóða upp á. Meira
24. apríl 2007 | Tónlist | 196 orð | 2 myndir

Bono og The Edge semja tónlist fyrir söngleik

HIÐ mjög svo áreiðanlega tónlistarfagrit Billboard greinir frá því að Bono og The Edge, sem mynda öxulinn í írsku hljómsveitinni U2, vinni nú saman að tónlist fyrir söngleikinn Spider-Man: The Broadway Musical , eins og hann nefnist upp á ensku. Meira
24. apríl 2007 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Bóklistaverk á Frönsku vori

FRANSKI myndlistarmaðurinn Bernard Alligand spjallar um bóklistaverk og ríkulega hefð slíkra bóka í Frakklandi og segir frá eigin verkum í dag kl. 16.30 í fyrirlestrasal Landsbókasafns. Torfi Túliníus túlkar. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Búin að fá nóg

FYRRVERANDI eiginkona Mick Jagger, Jerry Hall, er hætt að vera með "leikfangastrákum". Hin 50 ára fyrrverandi fyrirsæta hefur ákveðið að hætta að hitta yngri menn það sem eftir er ævinnar eftir að hún fór á hræðilegt stefnumót nýlega. Meira
24. apríl 2007 | Tónlist | 133 orð

Dutoit til Konunglegu

FARDAGAFRÉTTIR af hljómsveitarstjórum eru fyrirferðarmiklar í erlendu pressunni. Meira
24. apríl 2007 | Hugvísindi | 78 orð | 1 mynd

Gottrup lögmaður og tveir biskupar

GUNNAR Hannesson sagnfræðingur eys úr viskubrunnum um höfðingja þrjá á 17. öld í hádegisleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands kl. 12.10 á hádegi í dag. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 673 orð | 2 myndir

Hamborgarar

Menning og listir. Í því samhengi er vel hægt að ræða fleiri hluti en myndlist, tónlist og bækur. Tölvuleikir, auglýsingar, sjónvarp, veggjakrot, tíska, teiknisögur, frímerki? Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 191 orð | 2 myndir

Hi-diddly-ho!

* Davíð Þór Jónsson, spurningasmiður, skemmtikraftur og bloggari, situr að eigin sögn þessa dagana og þýðir kvikmyndina um Simpson-fjölskylduna "í óþökk allra að því er virðist. Meira
24. apríl 2007 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Hugrekkið er dyggða mikilvægast

BANDARÍSKA ljóðskáldið og rithöfundurinn Maya Angelou segir hugrekkið þá dyggð sem mest sé þörf fyrir í heiminum í dag. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Jó Jó boðar til samfagnaðar 1. maí ´á Hressó

* Götutrúbadúrinn Jó Jó hefur um langa hríð glatt vegfarendur í miðbæ Reykjavíkur með söng sínum og gítarspili en Jó Jó hefur ekki síður látið gott af sér leiða þegar það kemur að ýmsum þjóðþrifamálum og eru þá málefni borgarinnar yfirleitt á oddinum. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Kryddpíurnar hittast í skírn

FJÓRAR af fimm fyrrverandi Kryddpíunum (Spice Girls) hittust á sunnudaginn þegar dóttir Geri Halliwell var skírð Bluebell Madonna. Það voru Emma Bunton, Mel C. og Victoria Beckham sem voru viðstaddar skírnina í London. Eina pían sem komst ekki var Mel... Meira
24. apríl 2007 | Kvikmyndir | 254 orð | 2 myndir

Mr. Bean fer ekki í frí frá fyrsta sætinu

ÍSLENDINGAR hafa viljað kitla hláturtaugarnar um helgina því kvikmyndin Mr. Bean's Holiday er mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgi. Hinn breski Mr. Meira
24. apríl 2007 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd

Óhugnaður í afdölum

Leikstjórn: Martin Weisz. Aðalhlutverk: Michael McMillian, Jessica Stroup, Daniella Alonso, Jacob Vargas, Flex Alexander. Bandaríkin, 89 mín. Meira
24. apríl 2007 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson spilar etýður

KJARVALSSTAÐIR eru vettvangur tvennra tónleika Ólafs Elíassonar píanóleikara; í kvöld og sunnudagskvöld kl. 20. Ólafur spilar verk eftir Schubert og Ravel ásamt 7 píanóetýðum eftir Chopin, Liszt, Moszkowski og Schriabin. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Prinsessan er með svarta hárið hennar mömmu sinnar

MARÍA krónprinsessa og Friðrik krónprins fóru í gær heim af ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn með litlu stúlkuna sem leit þar heiminn um helgina. Meira
24. apríl 2007 | Bókmenntir | 457 orð | 3 myndir

"Jón Ásgeir hefnir sín"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgis@mbl.is FERTUGSAFMÆLI Jóns Ásgeirs Jóhannessonar er að renna upp, hann verður fertugur á næsta ári. Meira
24. apríl 2007 | Bókmenntir | 414 orð | 1 mynd

"Við höfum alltaf sótt sögur til annarra landa"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÉG BJÓ með Emily Brontë í eitt ár," sagði rithöfundurinn Silja Aðalsteinsdóttir í gær, eftir að hafa tekið við Íslensku þýðingaverðlaununum fyrir Wuthering Heights eftir Brontë. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Rás 2 haltrar hringinn

ÞAU Lay Low, Ólöf Arnalds og Pétur Ben þeytast hringinn í kringum landið um þessar mundir á tónleikaferð undir yfirskriftinni Rás 2 plokkar hringinn. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Sagt upp

NADINE Coyle úr Girls Aloud-stúlkubandinu sagði kærasta sínum, sæta stráknum úr Aðþrengdum eiginkonum, Jesse Metcalfe, upp í seinustu viku. Ástæða sambandsslitanna er sögð vera sú að hún hafi verið orðin þreytt á afbrýðiseminni í honum. Meira
24. apríl 2007 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Scarlett Johansson treður upp með Jesus & Mary Chain

ORÐRÓMUR er uppi um að leikkonan Scarlett Johansson muni koma fram sem bakraddasöngkona á tónleikum hljómsveitarinnar Jesus And Mary Chain í Pomona í Kaliforníu hinn 26. apríl nk. Meira
24. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Styður Arsenal

ARSENAL hefur ekki gengið sem best á leiktíðinni en Elísabet drottning hefur samt ekki snúið baki við félaginu sem hún hefur haldið með í hálfa öld. Móðir hennar var einnig einlægur Arsenal-aðdáandi að því er breska blaðið The Sun greinir frá. Meira
24. apríl 2007 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Styttist í Cannes

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Cannes er á næsta leiti en hátíðin verður sett hinn 16. maí næstkomandi. Alls keppa 22 myndir um helstu verðlaun hátíðarinnar, Gullpálmann, og má þar finna nöfn þekktra leikstjóra í bland við óþekktari nöfn. Meira
24. apríl 2007 | Leiklist | 1190 orð | 1 mynd

Umræðuleikrit?

Höfundur: Eric-Emmanuel Schmitt. Þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson: Tónlist og hljóðmynd: Óskar Guðjónsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikmynd og búningar: Jón Axel Björnsson. Leikstjóri: Edda Heiðrún Backman. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Hilmir Snær Guðnason. Meira
24. apríl 2007 | Menningarlíf | 445 orð | 1 mynd

Viljum að til okkar sé leitað

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira

Umræðan

24. apríl 2007 | Blogg | 327 orð | 1 mynd

Andri Heiðar Kristinsson | 23. apríl Boltaland fyrir fullorðna Það er...

Andri Heiðar Kristinsson | 23. apríl Boltaland fyrir fullorðna Það er alltaf gaman að heyra þegar vel gengur hjá Google enda hef ég mikið álit á fyrirtækinu. [... Meira
24. apríl 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson | 23. apríl Ríkustu fátæklingar í heimi ... ... þurfa...

Árni Guðmundsson | 23. apríl Ríkustu fátæklingar í heimi ... ... þurfa auðvitað að greiða hæsta verð í heimi fyrir lyfin sín. Þeir borga líka hæstu vextina, hæsta vöruverð, hæstu þjónustugjöldin o.fl o.fl. Meira
24. apríl 2007 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Einar Oddur óttasleginn

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um Byggðastofnun og svarar Einari Oddi Kristjánssyni: "Mér er til efs að neikvæð kosningabarátta Einars Odds verði honum til framdráttar." Meira
24. apríl 2007 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Græn skref af fúsum og frjálsum vilja

Gísli Marteinn Baldursson skrifar um samgöngumál í borginni: "Grænu skrefin í Reykjavík munu aðeins skila árangri ef einstaklingarnir í borginni nýta sér þá umhverfisvænu kosti sem borgin ætlar að bjóða upp á." Meira
24. apríl 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Kjartansdóttir | 23. apríl Hræðsluáróður Ég þoli ekki...

Guðrún Birna Kjartansdóttir | 23. apríl Hræðsluáróður Ég þoli ekki hræðsluáróður og það er það sem er mest í gangi hjá bæði stjórn og stjórnarandstöðu. Ég verð mjög stressuð ef ég hlusta of mikið á yfirlýsingarnar um efnahaginn og næ bara bottom line... Meira
24. apríl 2007 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Höfnum glæfraakstri

Sturla Böðvarsson skrifar um umferðaröryggi: "Þegar á hólminn er komið hvílir ábyrgðin auðvitað á ökumönnum." Meira
24. apríl 2007 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Jakob Björnsson

Jakob Björnsson: "Jakob Björnsson | 20. apríl Nær fjórðungur jarðarbúa er án rafmagns Í þessari grein er skýrt frá því að í heiminum eru 1.577 milljónir manna, nær fjórðungur mannkynsins, án rafmagns til almennra nota." Meira
24. apríl 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Sigurlín Margrét | 23. apríl Sumarið er tíminn Sumardagurinn fyrsti er...

Sigurlín Margrét | 23. apríl Sumarið er tíminn Sumardagurinn fyrsti er liðinn, mér finnst íslendingar svo lukkulegir að hafa svona dag, það eru ekki margar þjóðir sem hafa þennan dag sérstakan. Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtilegan vetur. Meira
24. apríl 2007 | Aðsent efni | 688 orð | 2 myndir

Sýndarveruleiki stjórnarsinna

Ólafur Ólafsson og Einar Árnason skrifa um kjarabætur til eldri borgara: "Frítekjumark vegna tekna frá lífeyrissjóði sem sjálfstæðismenn styðja ekki myndi skila dæmigerðum eldri borgurum margföldum þessum hækkunum" Meira
24. apríl 2007 | Velvakandi | 350 orð

velvakandi

Utaníkeyrsla á Suðurlandi ÞÚ, sem straujaðir hægri hliðina á bílnum mínum, sem er grænn Subaru Legacy, trúlega fyrir utan Bónus á Selfossi eða verslunina Kjarval á Hvolsvelli, hefur þú hugsað þér að eiga þetta með sjálfum þér eða ætlar þú að gera... Meira
24. apríl 2007 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Vígsla staðfestrar samvistar samkynhneigðra

Pétur Pétursson skrifar um staðfesta samvist samkynhneigðra: "Þjóðkirkja verður eðli sínu samkvæmt að rúma ólík sjónarmið um málefni sem ekki rjúfa einingu..." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2007 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Magnúsdóttir

Anna Sigríður Magnúsdóttir fæddist að Bár í Hraungerðishreppi 14. mars 1918. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, miðvikudaginn 11. apríl sl. Foreldrar hennar voru Magnús Þorvarðsson, f. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2007 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Esther S. Valdimarsdóttir

Esther Sigurbjörg Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík þann 3. september 1929. Hún andaðist á heimili sínu að Kóngsbakka 1 í Reykjavík þann 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar Estherar voru þau Þorvarður Valdimar Jónsson frá Eyrarbakka, f. 29.12. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2007 | Minningargreinar | 435 orð

Hagalín Þorkell Kristjánsson

Hagalín Þorkell Kristjánsson fæddist á Vöðlum í Önundarfirði 20. október 1926. Hann lést á Kumbaravogi 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Bergur Hagalínsson, bóndi í Tröð í Önundarfirði, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2007 | Minningargreinar | 2630 orð | 1 mynd

Herdís Ólafsdóttir

Herdís Ólafsdóttir fæddist á Vindási í Kjós 28. febrúar 1911. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Bjarnadóttir, f. 14. júlí 1872, d. 10. sept. 1936 og Ólafur Einarsson, f. 7. feb. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2007 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Hulda Pétursdóttir

Hulda Pétursdóttir fæddist á Húsavík þann 25. september 1920. Hún lést á heimili sínu mánudaginn 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Sigfússon, kaupfélagsstjóri, f. 9. desember 1890, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2007 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Ingvi Brynjar Jakobsson

Ingvi Brynjar Jakobsson, fv. lögregluvarðstjóri á Keflavíkurflugvelli, fæddist 9. apríl 1927. Hann lést 17. apríl 2007. Foreldrar Ingva Brynjars voru Jakob Einarsson húsgagnabólstrari, frá Finnsstöðum á Látraströnd, f. 25.6. 1894, d. 4.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 221 orð | 1 mynd

ESB sífellt háðara innflutningi á fiski

FISKVEIÐAR Evrópusambandsþjóða hafa minnkað undangengin ár á sama tíma og fiskeldi hefur lítið aukist. Lönd Evrópusambandsins (ESB) eru því sífellt háðari innfluttum sjávarafurðum til að anna aukinni eftirspurn. Meira
24. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 169 orð | 1 mynd

Gamalt öryggistæki prýðir Bátahúsið

Siglufjörður – Þegar komið er inn í Bátahúsið, sem er nýjasta bygging Síldarminjasafnsins í Siglufirði, blasir við gamalt öryggistæki sjófarenda. Þarna er staðsett ljóskerið úr vitanum á Siglunesi. Meira
24. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 169 orð

Rökke í fangelsi

NORSKI útgerðarmaðurinn Kjell Inge Rökke hefur ákveðið að áfrýja ekki dómi upp á þriggja mánaða fangelsi fyrir að múta sænskum embættismanni til að gefa út falskt prófskírteini, sem heimilaði honum að stýra lystisnekkju sinni. Meira
24. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 140 orð

Vilhelm og Barði með mest af síld

TVÖ skip eru með langmestan kvóta í norsk-íslenzku síldinni. Það eru Vilhelm Þorsteinsson EA sem er með 19.356 tonna úthlutun og Barði NK sem er með 16.696 tonn. Af þessari úthlutun eru bæði skipin með ríflega 3. Meira

Viðskipti

24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Fimm lífeyrissjóðir að renna saman í eitt

RITAÐ hefur verið undir viljayfirlýsingu um sameiningu fimm lífeyrisssjóða sem undanfarin ár hafa verið reknir af Landsbankanum. Um er að ræða Lífeyrissjóð Hf. Meira
24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Hlutabréf og króna lækka í verði

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í OMX kauphöllinni á Íslandi í gær. OMX hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,22% og var 7833 stig við lokun markaða. Bréf Vinnslustöðvarinnar hækkuðu um 8,33%. Krónan veiktist um 0,29% í gær, samkvæmt upplýsingum frá Glitni. Meira
24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Losa 80 milljarða

RÍKIÐ gæti losað um hátt í 80 milljarða króna ef fasteignir þess yrðu seldar. Um gæti verið að ræða umfangsmestu einkavæðingu Íslandssögunnar. Meira
24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Pétur ráðinn yfir tekjusvið 365

PÉTUR Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla en hann hætti nýlega störfum sem framkvæmdastjóri vátrygginga- og fjármálaþjónustu Tryggingamiðstöðvarinnar, TM. Meira
24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Samhentir kaupa VGI af Icelandic Group

SAMHENTIR-Kassagerð ehf. hefur gengið frá kaupsamningi um kaup á öllum hlutabréfum Icelandic Group í VGI (Valdimar Gíslason ehf.). Félögin starfa bæði á umbúðamarkaði og við sameiningu þeirra verður til félag sem veltir vel yfir tveimur milljörðum... Meira
24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

Samruni upp á 5.800 milljarða

STJÓRNIR breska Barclays-bankans og hollenska bankans ABN Amro hafa samþykkt að sameina bankana og er upphæð viðskiptanna 45 milljarðar punda, eða um 5.800 milljarðar íslenskra króna. Meira
24. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Segir niðurstöðuna dapurlega

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ lýsir yfir vonbrigðum með staðfestingu Hæstaréttar á frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur í málum FME á hendur Magnúsi Ármann og Birni Þorra Viktorssyni, stofnfjáreigendum í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Málið var höfðað hinn 30. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2007 | Daglegt líf | 670 orð | 3 myndir

Bangsabíll og dreki hjálpa við lesturinn

Stafabangsar, bókstafahús, grænn dreki, og bangsabíll eru meðal hjálpargagna sem fylgja með nýútkominni handbók um lestrarnám sem ber heitið Ég get lesið. Meira
24. apríl 2007 | Daglegt líf | 442 orð | 2 myndir

BLÖNDUÓS

Það fer ekki fram hjá nokkrum manni að vorið er á fullri ferð norður á bóginn og sumarið er handan við hornið. Meira
24. apríl 2007 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Kakóið hjartastyrkjandi

Einn venjulegur kakóbolli fyrir svefninn getur hjálpað til við að lækka blóðþrýstinginn á jafn áhrifaríkan hátt og lyfseðilsskyld lyf, að sögn sérfræðinga. Meira
24. apríl 2007 | Daglegt líf | 544 orð | 2 myndir

Kynslóðir mætast í línudansi

Í hraða nútímasamfélags er allt of lítið um að eldri kynslóðin og sú yngri skemmti sér saman. En í Bólstaðarhlíðinni stíga saman dansinn ungir og aldnir og málshátturinn hvað ungur nemur gamall temur er þar í fullu gildi. Kristín Heiða Kristinsdóttir leit inn á línudansæfingu. Meira
24. apríl 2007 | Daglegt líf | 247 orð

Minning um Grím

Sigurður Sigurðarson dýralæknir skrifar: "Ég var við útför Gríms Gíslasonar á Blönduósi og dvaldi við gröfina hans um stund. Víða kom hann við sögu. Meira
24. apríl 2007 | Daglegt líf | 668 orð | 4 myndir

Nýtin og þvermóðskufull

Vægt ullarofnæmi aftrar ekki Sigríði Ástu Árnadóttur frá því að galdra fram fjörlegar hönnunarflíkur úr gömlum ullarklæðum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir tók nýja og litskrúðuga listakonu í Kirsuberjatrénu tali. Meira
24. apríl 2007 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Sett í stand gegnum tölvupóst

Norska arkitektastofan Young Fehn vill færa húsahönnun til fólksins og býður upp á að endurhanna rými fyrir fólk á 48 klukkustundum. Allt sem þarf er stafræn myndavél og tölvupóstur. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin vanmetna nía. Meira
24. apríl 2007 | Í dag | 423 orð | 1 mynd

Bætt vinnuumhverfi

Berglind Helgadóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá MK 1976, BS-gráðu í sjúkraþj. frá HÍ 1982 og dipl.námi í vinnuvistfr. frá Arbeitslivsinstitutet í Svíþjóð 2004. Meira
24. apríl 2007 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar tvær vinkonur og bekkjarsystur, Þórgunnur...

Hlutavelta | Þessar tvær vinkonur og bekkjarsystur, Þórgunnur Þorsteinsdóttir og Sædís Marinósdóttir, héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 5.384 krónum og styrktu Rauða krossinn með... Meira
24. apríl 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins Daníel tók til máls og sagði: "Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn." (Daníel 2, 20. Meira
24. apríl 2007 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

"Heilsaðu einkum ef að fyrir ber..."

SLÆM afkoma mófugla olli fuglafræðingum áhyggjum síðastliðið vor. Þó var ekki annað að sjá en Þorvaldi þresti heilsaðist vel þegar ljósmyndari rakst á hann á... Meira
24. apríl 2007 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0–0 6. Be3 a6 7. Dd2 Rc6 8. Rge2 Hb8 9. Rc1 e5 10. d5 Rd4 11. Rb3 c5 12. dxc6 bxc6 13. Rxd4 exd4 14. Bxd4 He8 15. 0–0–0 Da5 16. g4 c5 17. Meira
24. apríl 2007 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Í hvaða iðnvæddu ríki stefnir í beinan vatnsskort vegna langvarandi þurrka? 2 Strandskipið Wilson Muuga hefur verið selt úr landi. Hver var skipið selt? 3 Hver er þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla? Meira
24. apríl 2007 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Eignarhald á enskum knattspyrnufélögum hefur verið í brennidepli undanfarin misseri. Meira
24. apríl 2007 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Yngri kynslóðin í Borgafirði

Í DAG mun yngri kynslóðin í Borgarfirði leika á tónleikum við Háskólann á Bifröst. Það eru nemendur við Tónlistarskóla Borgarfjarðar sem munu flytja fjölbreytta dagskrá með aðstoð kennara sinna. Meira

Íþróttir

24. apríl 2007 | Íþróttir | 107 orð

Átta frá Man. United í liði ársins

ÁTTA leikmenn frá Manchester United voru valdir í lið ársins í ensku úrvalsdeildinni sem tilkynnt var í fyrrakvöld en það var kjörið af leikmönnunum sjálfum. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 670 orð | 1 mynd

Davis sá um Dallas

BARON Davis skoraði 33 stig fyrir Golden State Warriors í sigurleik liðsins í fyrsta leik leikseríunnar gegn Dallas Mavericks á sunnudag, 97:85. Hinn knái og eldhressi fánaberi Golden State náði 19 stigum í lokaleikhlutanum og stórleikur hans gerði út um skemmtilegan leik þegar á reyndi. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 290 orð

Erna sleit krossband í þriðja skipti

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ERNA Björk Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Breiðabliki, er að öllum líkindum með slitið krossband í hné en hún meiddist á æfingu Kópavogsliðsins fyrir skömmu. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 622 orð | 1 mynd

Ferguson bjartsýnn

CARLO Ancelotti, þjálfari ítalska liðsins AC Milan, hrósar enska liðinu Manchester United í aðdraganda fyrri undanúrslitaleiks liðanna í Meistaradeild Evrópu sem fram fer á Old Trafford í Manchester í kvöld. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 276 orð

Fólk sport@mbl.is

Magnús Lárusson úr Kili Mosfellsbæ varð annar á Hans Grohe-mótinu sem lauk á Kýpur á sunnudag. Magnús lék hringina þrjá á samtals 224 höggum og var hann einu höggi á eftir sigurvegaranum Rachid Akl . Magnús lék á 70, 79 og 75 höggum. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Elsa Sæný Valgeirsdóttir , blakkona úr Neskaupstað , sem valin var besti kantsmassarinn í dönsku úrvalsdeildinni þar sem hún leikur með Holte , kemur til landsins í vikunni og þá hefjast æfingar kvennalandsliðsins í blaki. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 168 orð

Guðjón Valur í baráttu um markakóngstitilinn

GUÐJÓN Valur Sigurðsson á möguleika á að verða markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik annað árið í röð en Guðjón, sem skoraði 11 mörk fyrir Gummersbach gegn Lemgo í fyrradag, er í öðru sæti á markalistanum á eftir Yoon Kyung-Shin úr Hamborg. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 286 orð

Gunnleifur hetja HK

FH, HK, Víkingur og Valur tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitunum í deildabikarkeppninni í knattspyrnu, Lengjubikarnum. HK gerði sér lítið fyrir og sló KR út þar sem úrslitin réðust í maraþon vítaspyrnukeppni. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 126 orð

Jón Þorbjörn á leið í Fram

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins eru Framarar á góðri leið með að semja við línumanninn Jón Þorbjörn Jóhannsson um að ganga til liðs við Fram frá danska liðinu Skjern. Allar líkur eru á því að gengið verði frá félagaskiptum á næstunni. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 351 orð

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-DEILD, 8 liða úrslit: KR – HK 1:1...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-DEILD, 8 liða úrslit: KR – HK 1:1 *HK vann í vítaspyrnukeppni, 8:7. Jóhann Þórhallsson 3. – Jón Þorgrímur Stefánsson 39. Rautt spjald: Atli Jóhannsson, KR 90. Fram – FH 1:3 Jónas Grani Garðarsson 32. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Magnús Noregsmeistari í blaki

MAGNÚS Aðalsteinsson blakþjálfari leiddi lið sitt, Tromsö, til sigurs í norsku deildinni um helgina. Liðið lagði þá Nyborg í tveimur leikjum en hafði tapað fyrsta leiknum í Bergen. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

SR fagnaði sigri og knúði fram oddaleik

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar heyja hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla. Þetta var ljóst þegar Skautafélag Reykjavíkur hrósaði sigri, 3:4, í fjórða úrslitaleik liðanna sem háður var á Akureyri í gærkvöldi. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 164 orð

Stjarnan tekur á móti Haukum í Ásgarði

Í KVÖLD verður blásið til leiks í deildabikarkeppni kvenna í handknattleik. Þá taka Íslandsmeistarar Stjörnunnar á móti bikarmeisturum Hauka í Ásgarði kl. 19.30. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 163 orð

Svíar í erfiðum riðli á HM kvenna í Kína

BANDARÍKIN lentu í erfiðum riðli þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna í gær en mótið fer fram í Kína í september. Bandaríkin, sem eru í efsta sæti styrkleikalistans, eru í B-riðli ásamt Svíum, Norður-Kóreu og Nígeríu. Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Valdimar mesta skyttan

VALDIMAR Fannar Þórsson, leikmaður HK-liðsins, skoraði flest mörk með langskotum á Íslandsmótinu í handknattleik – hann skoraði 79 mörk með langskotum í úrvalsdeildinni, DHL-deildinni og skaust fram fyrir Tite Kalandadze, leikmann Stjörnunnar, sem... Meira
24. apríl 2007 | Íþróttir | 188 orð

Valur gegn Cork City og gæti mætt Hammarby

VALSMENN drógust gegn írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.