Greinar föstudaginn 27. apríl 2007

Fréttir

27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

2.200% verðbólga

VERÐBÓlGA í Zimbabwe, sem er sú mesta í heimi, komst í 2.200% í síðasta mánuði. Kom það fram hjá Gideon Gono, seðlabankastjóra landsins. Efnhagslífið er enda algerlega í rúst og þriðjungur þjóðarinnar... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

31% fleiri komur á slysadeild

KOMUM á slysa- og bráðadeildir Landspítalans fjölgaði um 31% milli áranna 2005 og 2006. Á síðustu fimm árum hefur vitjunum í heimaþjónustu fjölgað um 38% og komum á dag- og göngudeildir um 25%. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð

3 ára fangelsi fyrir að stinga konu í bak

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri, Hans Alfreð Kristjánsson, í þriggja ára fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás með því að stinga fyrrverandi unnustu sína með hnífi í bakið. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð

5 ára fangelsi fyrir nauðganir og árásir

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann á sextugsaldri, Jón Pétursson, í 5 ára fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir á fyrrverandi sambúðarkonu sína og húsbrot. Hann var jafnframt sakfelldur fyrir frelsissviptingu og kynferðisbrot gagnvart fyrrverandi unnustu... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Aðalfundur Vináttu- og menningarfélags Mið-Austurlanda

VINÁTTU- og menningarfélag Mið-Austurlanda, VIMA, heldur aðalfund sinn á Kornhlöðuloftinu nk. laugardag kl. 14. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ályktun frá SÍBS

Á STJÓRNARFUNDI SÍBS 24. apríl var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Stjórn SÍBS hvetur stjórnvöld til að afnema tekjutengingu bóta vegna launatekna eldri borgara og öryrkja. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

Árétting

VIÐ vinnslu fréttar sem birtist í blaðinu í gær um formannsskipti í stjórn Landsvirkjunar og ágreining innan ráðherraliðs Framsóknarflokksins um skiptin gætti nokkurrar ónákvæmni í undirfyrirsögn. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bardagar í Mogadishu

Uppreisnarmenn úr röðum íslamista í einu vígi sínu í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu. Þeir berjast við stjórnarhermenn er njóta aðstoðar eþíópísks herliðs. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Bjarni Ármannsson telur að efla þurfi Fjármálaeftirlitið

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is STÓREFLA þarf Fjármálaeftirlitið (FME) eigi það að ráða við hina miklu þenslu sem nú ríkir í fjármálageiranum og ekki síst þá þenslu sem framundan er. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Breyting á skipulagi tekur sex mánuði eða meira

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TIL þess að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins þannig að fyrirhuguð byggð á Glaðheimasvæðinu rúmist innan þess þarf að skipa sérstaka nefnd, samvinnunefnd um svæðisskipulag. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Brugðist verði við vandanum

Á aðalfundi Barnageðlæknafélags Íslands sem haldinn var í Reykjavík 26. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð

Bæjarfélagið stendur fyrir umhverfisátaki

HAFIÐ er sérstakt umhverfisverkefni á vegum Akureyrarbæjar með það að markmiði að Akureyri verði fegursti bær landsins. Átakið mun standa yfir til 15. september nk. og ástand í þessum málaflokki þá metið. Ef ástæða þykir til þá verður framhald á... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Bæjarstjórn hreinsar Arnarneslæk

HREISNUNARÁTAK verður í Garðabæ dagana 28. apríl–4. maí nk. Átakið hefst formlega laugardaginn 28. apríl kl. 10. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

ETC heiðraði Magnús Oddsson

MAGNÚSI Oddssyni, ferðamálastjóra Íslands, var í gær heiðraður af Ferðamálaráði Evrópu (ETC) fyrir úrvalsþjónustu við ráðið í yfir fimmtán ár, en aðalfundur ráðsins var haldinn á Nordica hóteli í gær. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fimm milljónir króna úr Háskólasjóði KEA

FIMM milljónir króna voru í gær veittar úr Háskólasjóði KEA. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri afhenti styrkina fyrir hönd KEA við athöfn á Borgum, rannsóknar- og nýsköpunarhúsi við Norðurslóð. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð

Fjöldi öryggismyndavéla og laugarverðir á staðnum

FIMMTÁN ára nemandi úr Snælandsskóla liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir slys í Sundlaug Kópavogs um klukkan 10 í gærmorgun. Hann fannst meðvitundarlaus á botni laugarinnar og var komið upp á bakkann þar sem endurlífgun fór fram. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fleiri úrsagnir úr þjóðkirkjunni

HELDUR meira var um trúfélagaskipti hjá þjóðskrá í gær en endranær. Fleiri komu en venjulega til að tilkynna breytta trúfélagsskráningu og eins var talsvert hringt til að leita upplýsinga um trúfélagaskipti, samkvæmt upplýsingum frá þjóðskrá. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fólk telur ójöfnuð meiri nú

MIKILL meirihluti fólks eða 71% telur að ójöfnuður í þjóðfélaginu hafi aukist á sl. fjórum árum. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið dagana 17. til 23. apríl. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Gerir alvarlegar athugasemdir við kostnað og heimildir

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, gerir alvarlegar athugasemdir við vilyrði um aukinn kostnað, sem Ísland muni bera í samkomulagi við Norðmenn og samstarfsyfirlýsingu við Dani um öryggismál. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hanna sumarskála Serpentine

ÓLAFUR Elíasson myndlistarmaður og arkitektinn Kjetil Thorsen eru hönnuðir sumarskála listhússins Serpentine í Hyde Park í Lundúnum í ár. Um 250.000 manns heimsækja skálann á hverju sumri. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 355 orð

Harðari viðurlög við umferðarlagabrotum

BREYTINGAR á umferðarlögum sem varða meðal annars hert viðurlög við umferðarlagabrotum og breytingar á reglugerð um gerð og búnað ökutækja sem flytja hreyfihamlaða tóku gildi í gær, undir lok umferðaröryggisviku. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Háhýsi breyta ásýnd borgarinnar

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is HÁHÝSI spretta nú upp á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, turnar sem eru til muna hærri en þau háhýsi sem til þessa hafa verið byggð í borginni og nágrannasveitarfélögum þess. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Hefur Landspítalinn spennt bogann um of?

Fjárveitingar til Landspítalans eru ekki í neinum takti við þróun íbúafjölda, fjölda aldraðra og þróun sjúkdóma, sagði Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna sjúkrahússins á ársfundi LSH í gær. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hertz-bílaleigan í umhverfismálin

STJÓRN Hertz-bílaleigunnar hefur ákveðið að hafist verði handa við að fyrirtækið verði vottað samkvæmt alþjóðlega umhverfisstaðlinum ISO 14001 í upphafi ársins 2008. Nú þegar hefur verið gengið frá samningi við fyrirtækið UMÍS ehf. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hleðslubox við sundlaugarnar

BÚIÐ er að setja upp hleðslubox í öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu. Þau eru staðsett á aðgengilegum stöðum, þannig að þægilegt á að vera fyrir alla að nýta sér þá þjónustu að geta hlaðið símann eða annan búnað á meðan farið er í sund. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Hótar að Rússar segi sig frá vígbúnaðarsamningi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SVO getur farið að Rússar hætti þátttöku í mikilvægum samningi um takmörkun vígbúnaðar, CFE, vegna óánægju með stefnu Vesturveldanna, að sögn Vladímírs Pútíns forseta sem flutti árlega stefnuræðu sína á þingi í gær. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hugmyda-snauð ríkisstjórn

Nafn Róbert Marshall. Starf Blaðamaður. Fjölskylduhagir Sambúð með Brynhildi Ólafsdóttur og samanlagt eigum við fimm börn og einn kött. Kjördæmi Suður, 3. sæti fyrir Samfylkinguna. Áhugamál Tónlist, útivist og stangveiði. Hvers vegna pólitík? Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hvað finnst prestum?

GERÐ verður skoðanakönnun á meðal allra starfandi presta um hvað þeim finnst um tillöguna sem vísað var til biskups og kenningarnefndar á prestastefnu í fyrradag; að þeim prestum sem það kjósa verði heimilað "að vera lögformlegir vígslumenn... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hængsmótið um helgina

HIÐ árlega Hængsmót, opið íþróttamót fyrir fatlaða á vegum Lionsklúbbsins Hængs á Akureyri, verður í íþróttahöllinni um helgina. Þetta er í 25. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 881 orð | 5 myndir

Höfðatorg á að stækka miðborgina

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BYGGINGARFÉLAGIÐ Eykt hf. kynnti í gær skipulag Höfðatorgs í Reykjavík en þar stendur til að reisa blöndu af 7–9 hæða húsum og þremur turnum. Hæsti turninn verður 19 hæðir og alls 70 metrar á hæð. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Íslandsmót í kraftlyftingum

TUTTUGU keppendur eru skráðir til leiks í WPC-Íslandsmóti í kraftlyftingum sem haldið verður í Smáralind. kl 13 á morgun, laugardaginn 28. apríl. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kosningafundur fyrir ungt fólk

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar í samstarfi við SFR – stéttarfélag og Hitt húsið heldur fund fyrir ungt fólk í Tjarnarbíói á laugardaginn 28. apríl kl. 16–18. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Körfuboltamenn sungu fyrir borgarstjóra

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri efndi til móttöku í Höfða í gær vegna árangurs Reykjavíkurliðanna KR og ÍR í karlakörfuknattleik að undanförnu en það fyrrnefnda er Íslandsmeistari 2007 í íþróttinni og hið síðarnefnda bikarmeistari. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

La Traviata verður flutt í uppfærslu Skagfirsku óperunnar

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Oft hafa Skagfirðingar tekið lagið um Sæluviku eða af hverju öðru tilefni sem gefist hefur og eitt af því sem í áranna rás hefur verið sagt einkenna þá er sönghefð og sönggleði. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lindaskóli sigurvegari

Lindaskóli bar sigur úr býtum í úrslitunum í Skólahreysti í ár, en keppnin fór fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni að viðstöddum miklum mannfjölda. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

LSH komist í hóp fimm bestu

LANDSPÍTALINN hefur sett sér það markmið að vera árið 2012 eitt af fimm bestu háskólasjúkrahúsum á Norðurlöndum hvað varðar árangur og afköst í vísindarannsóknum. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

MAC-búð opnuð í Kringlunni

Í DAG, föstudag, verður opnuð MAC-sérverslun í Kringlunni. Verslunin er á 2. hæð við innganginn, við hliðina á verslun Hagkaupa. "MAC (Make-up-Art-Cosmetics) er leiðandi merki á snyrtivörumarkaðinum. Það var stofnað í Toronto í Kanada árið 1985. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Magnús Gottfreðsson verðlaunaður

MAGNÚS Gottfreðsson læknir hlaut á ársfundi Landspítalans í gær 2,5 milljónir króna úr verðlaunasjóði stofnuðum af Árna Kristinssyni og Þórði Harðarsyni. Verðlaunin eru líklega stærstu verðlaun sem veitt eru fyrir vísindastörf á Íslandi. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Mannréttindi rædd á fundi Samtakanna '78

OPINN fundur verður haldinn í Félagsheimili Samtakanna '78, Laugavegi 3, á morgun, laugardag, undir yfirskriftinni Verndun mannréttinda. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð

Málþing á 60 ára afmæli Rarik

RAFMAGN í fortíð, nútíð og framtíð er þema afmælismálþings RARIK ohf. sem fram fer í Salnum í Kópavogi föstudaginn 27. apríl. Málþingið hefst kl. 14 að loknum aðalfundi RARIK ohf. og er öllum opið. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Merki um hjöðnun fasteignabólunnar á Spáni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FASTEIGNABÓLAN er að hjaðna á Spáni og hlutabréf í byggingafyrirtækjum hafa lækkað síðustu daga, að sögn breska blaðsins Financial Times á miðvikudag. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Myndavélar gegn vændi í Madríd

ALBERTO Ruiz Gallardon, borgarstjóri Madríd-borgar, leggur til að komið verði upp eftirlitsmyndavélum við Montera-stræti miðsvæðis í borginni þar sem vændiskonur selja blíðu sína. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Orð stendur gegn orði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is LANDSVIRKJUN segir að þeir 180 menn sem eru á lista Þorsteins Njálssonar, læknis við Kárahnjúka, séu blátt áfram allir þeir sem komu á heilsugæsluna á tímabilinu 12.–22. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ólafsfell eykur hlut sinn í Árvakri

Morgunblaðinu barst í gærkvöldi eftirfarandi fréttatilkynning frá Ólafsfelli ehf.: Ólafsfell ehf., félag í eigu Björgólfs Guðmundssonar, keypti í dag FSV Media ehf., sem var í jafnri eigu Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka hf. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Óttast vatnsskort vegna mikilla hita

ÓVENJUMIKLIR hitar hafa verið í Vestur-Evrópu nú í vor og mjög víða meiri en áður hafa mælst í aprílmánuði. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Óvitandi um tengsl

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra telur að í Kastljósþætti Sjónvarpsins í gærkvöld hafi verið hallað réttu máli þegar því var haldið fram að þrír allsherjarnefndarmenn sem fóru yfir umsókn s-amerískrar konu um ríkisborgararétt hafi ekki viljað tjá sig... Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Óöryggi og fíkn

MARGIR spilafíklar virðast eiga það sameiginlegt að hafa búið við óöryggi í æsku. Kemur það fram í danskri rannsókn og er það talið valda því, að þeir líti ekki vinningslíkurnar í spilakössunum jafnraunsæjum augum og annað... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Páll nýr stjórnarformaður

Páll Magnússon, bæjarritari Kópavogs og fyrrverandi aðstoðarmaður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, var kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar á aðalfundi fyrirtækisins í gær í stað Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar, sem verið hefur stjórnarformaður... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Pólitík er lífið sjálft

Nafn Margrét Sverrisdóttir. Starf Starfandi borgarfulltrúi. Fjölskylduhagir Gift og á tvo unglinga, 17 og 19 ára. Kjördæmi Reykjavík Norður, 1. sæti fyrir Íslandshreyfinguna. Helstu áhugamál? Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Rússar fjárfesta í alþjóðafyrirtækjum

STJÓRNVÖLD í Rússlandi hafa ákveðið að festa hundruð og jafnvel þúsundir milljarða króna af olíugróðanum í alþjóðlegum fyrirtækjum en það mun að sjálfsögðu verða til að auka verulega ítök Rússa á alþjóðlegum fjármálamarkaði. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Samþykkja tímaáætlun um brotthvarf frá Írak

ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í gær tímaáætlun um brotthvarf Bandaríkjahers fyrir 31. mars 2008. Fulltrúadeildin hafði fyrr um daginn samþykkt lagafrumvarpið sem efri deildin staðfesti og hefur George W. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð

Segir "áróðursstríðið" hafið

LÖGREGLUSTJÓRINN á Seyðisfirði sendi frá sér tilkynningu í gær um að "áróðursstríðið" væri hafið og vísaði til þess að "einn af hinum svokölluðu mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar" hefði komið til landsins með ferjunni Norrænu í vikunni... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Settur í gæsluvarðhald

KARLMAÐUR um tvítugt var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 4. maí í þágu rannsókna peningafölsunarmála, sem hafa verið til meðferðar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sérfræðingar ræða háþrýsting

SÉRFRÆÐINGAR í málefnum háþrýstings á Norðurlöndum koma saman á ráðstefnu um háþrýsting á Íslandi í dag og á morgun, 27. og 28. apríl. Ráðstefnan er haldin á vegum Novartis og fer fram á Hótel Nordica. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Sjónum verði beint að kjarasamningum

"LANDSPÍTALINN hefur líkt og flestar aðrar heilbrigðisstofnanir glímt við mönnunarvanda sem hefur skapað stofnuninni margvíslega erfiðleika," sagði Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðhera í ávarpi sínu á ársfundi LSH í gær. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sjötíu ár frá Guernica

ÞESS var minnst í Baskabænum Guernica á Spáni í gær, að þá voru liðin 70 ár frá því að Þjóðverjar, sem studdu Francisco Franco í spænska borgarastríðinu, gjöreyddu honum næstum í miklum loftárásum. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Skóflustunga í Kaplakrika

FYRSTA skóflustunga vegna fyrirhugaðra framkvæmda í Kaplakrika var tekin í vikunni. Einnig voru undirritaðir verksamningar um jarðvinnu og eftirlit. Þessum framkvæmdum á að vera lokið að fullu fyrir 1. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stefnt að stórauknum rannsóknum á lyfjanotkun

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hafa undirritað samstarfssamning um Rannsóknarstofnun um lyfjamál við Háskóla Íslands. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Styrkur til hjálparstarfs í Úganda

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur fengið 6,5 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu til að veita flóttamönnum í Norður-Úganda neyðaraðstoð. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð

Sveitarstjórnin ákaflega ánægð

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála gaf í gær sveitarstjórn Skútustaðahrepps grænt ljós á framkvæmdaleyfi fyrir lagningu nýs Dettifossvegar er hún hnekkti því áliti Skipulagsstofnunar að framkvæmdin fæli í sér of mikil og óafturkræf... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tekur þátt í UNESCO-verkefni

MENNINGARMÁLASTOFNUN Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) vinnur að gerð staðla sem skilgreina eiga tæknifærni kennara. Óskari J. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Tilboðin langt yfir áætlunum

EINA tilboðið sem barst í trésmíðavinnu við menningarhúsið Hof var upp á rúmlega 208% yfir kostnaðaráætlun. Tilboðið var 486 milljónir en áætlunin um 233. Frá þessu er sagt í Vikudegi sem kom út í gærkvöldi. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Trilla strandaði

ENGAN sakaði þegar sex tonna trilla strandaði við Fagranes í Skagafirði laust eftir miðnætti í fyrrinótt. Báturinn og búnaður um borð skemmdust hins vegar töluvert. Lögreglan á Sauðárkróki náði fljótlega sambandi við sjómanninn í gegnum gsm-síma. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

TR tekur aukinn þátt í kostnaði

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem felur í sér að Tryggingastofnun ríkisins er heimilt að taka aukinn þátt í kostnaði við tannlækningar fatlaðra og langveikra barna sem njóta umönnunargreiðslna og... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Trygglynd og staðföst sambúð

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GRÁGÆSAPAR sem merkt var ásamt fleiri gæsum við Flóðið nálægt Blönduósi 19. júlí árið 2000 hefur síðan sýnt mikla tryggð, bæði hvort við annað og eins við sumar- og vetrardvalarstaði. Dr. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 983 orð | 4 myndir

Úrbætur hófust tólfta apríl

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vann fyrir kaupinu

FÍKNIEFNAHUNDURINN Bea, sem er í eign lögreglunnar á Selfossi, vann fyrir beininu sínu í vikunni þar sem hún var við þjálfun í Fjarðabyggð ásamt þjálfurum sínum, Jóhönnu Eyvinsdóttur og Steinari Gunnarssyni, yfirþjálfara ríkislögreglustjóraembættisins. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Verið Vísindagarðar stofnað

Sauðárkrókur | Fyrirtækið Verið Vísindagarðar ehf. hefur verið stofnað á Sauðárkróki. Eitt af markmiðum Versins er að stuðla að uppbyggingu atvinnulífs, efla rannsóknir og námsframboð svo og verðmætasköpun í samvinnu við fyrirtæki á svæðinu. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð

Vilja veita atvinnuleyfi

MEIRIHLUTI Breta er hlynntur því að útdeila atvinnuleyfum til þeirrar um hálfu milljónar manna sem talin er starfa sem óskráðir innflytjendur í Bretlandi. Meira
27. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Vistvæn matvæli

SÆNSKUM matvælum verður brátt gefin einkunn eftir því hvort þau eru vistvæn eður ei. Eru það samtökin KRAV, sem ætla að gangast fyrir því, og þá verður m.a. skoðað hvernig þau eru flutt og hvaða orka eða eldsneyti eru... Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Víðtækt samstarf um öryggi, eftirlit og varnir

Samkomulag það sem Íslendingar hafa gengið frá við Norðmenn og Dani eru tvíhliða rammasamningar um víðtækt samstarf í öryggis- og varnarmálum og um aukin samskipti og samvinnu um almannavarnir. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vínhefð Rónardalsins á Grillinu

RÓNARDALURINN í Frakklandi býður upp á nokkur af frægustu vínum heims og er svæðið m.a. þekkt fyrir kraftmikil vín, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vorhreinsun að hefjast í Reykjavík

HIN árvissa vorhreinsun í Reykjavík verður dagana 28. apríl–5. maí en þá leggja starfsmenn hverfastöðva framkvæmdasviðs garðeigendum lið og fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk. Það var Vilhjálmur Þ. Meira
27. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Þekkingarnet Austurlands með starfsstöð á Höfn

Höfn í Hornafirði | Starfsstöð Þekkingarnets Austurlands hefur verið formlega opnuð í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Fyrir er Þekkingarnetið með starfsstöð á Egilsstöðum og í Neskaupstað. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2007 | Leiðarar | 381 orð

Brölt Steingríms J. í fortíðinni

Vinstri grænir reyna gjarnan að selja kjósendum þá ímynd að þeir séu flokkur stofnaður utan um nýjar hugmyndir. Þeir ætla að bjóða upp á "allt annað líf" ef þeir komast í valdastóla að loknum kosningum. Meira
27. apríl 2007 | Staksteinar | 250 orð | 1 mynd

Fagnaðarerindi séra Geirs

Séra Geir Waage í Reykholti og Sigursteinn Másson tókust á í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld um afstöðu kirkjunnar til samkynhneigðra. Meira
27. apríl 2007 | Leiðarar | 360 orð

Stríðsástand á höfuðborgarsvæðinu?

Þær hörðu deilur, sem risið hafa á milli Kópavogsbæjar og Garðabæjar um skipulagsmál, sýna veikleika í skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins sem veldur verulegum óþægindum. Meira

Menning

27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Barbie á tækniöld

MATTEL, fyrirtækið sem framleiðir eina frægustu dúkku allra tíma, hana Barbie, hefur nú sett á markað MP3 spilara í líki dúkkunnar góðu. Spilarinn var kynntur í New York í... Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 418 orð | 1 mynd

Bergur Þór

Aðalsmaður vikunnar getur farið með ljóð eftir sjálfan sig og finnst gott að borða rjúpu og hreindýr. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson fer með hlutverk Tarzan í söngleiknum Gretti sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu. Meira
27. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 243 orð | 1 mynd

Betra veður á Stöð 2

ÉG var alinn upp við að hlusta á veðurfréttir á Rúv í það minnsta í hádeginu og á kvöldin enda vildi afi minn vita hvernig viðraði þó svo hann væri löngu hættur búskap. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Björk lekur

* Fyrir misgáning hjá vefversluninni iTunes í Bretlandi var Volta , væntanleg plata Bjarkar Guðmundsdóttur, aðgengileg þar í nokkra tíma sl. þriðjudag, en hún á ekki að koma út fyrr en 9. maí næstkomandi. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Burtfarartónleikar í djasssöng

ÞÓRA Björk Þórðardóttir heldur burtfarartónleika í djasssöng frá Tónlistarskóla FÍH, í hátíðarsal skólans kl. 17 á morgun. Þóra hefur numið söng hjá Kristjönu Stefánsdóttur og Sigurði Flosasyni og tónsmíðar í kennaradeild skólans hjá Hilmari Jenssyni. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 79 orð

Dávaldurinn með skrítna nafnið

* Gríndávaldurinn Sailesh er aftur mættur á klakann til að dáleiða mann og annan. Sýningin fer fram í kvöld í Broadway og er miðaverð 2.500 krónur. Meira
27. apríl 2007 | Myndlist | 172 orð

Dýr tekin úr umdeildri innsetningu

HÆTT hefur verið við að sýna listaverkið Theatre of the World, eða Leikhús heimsins, í listasafninu Vancouver Art Gallery í borginni Vancouver í Kanada vegna mótmæla dýraverndarsinna. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð

Eins og maðurinn sagði: "Sad but true!"

* "Reisum Rósenberg" er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Loftkastalanum laugardag og sunnudag. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 190 orð | 2 myndir

Fjögur selló og greppitrýni

SENN líður að Söngvakeppni og margir eflaust farnir að velta fyrir sér hvar þeir ætla að vera 10. og 12. maí næstkomandi. Undirbúningur er í fullum gangi í Helsinki og verið er að leggja lokahönd á dagskrá undankeppninnar sem og aðalkeppninnar. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 3 myndir

Fjör fyrir prófalestur

NEMENDUR við Fjölbrautaskólann í Ármúla gerðu sér glaðan dag í gær og háðu meðal annars keppni í sápubandí og úðuðu í sig pylsum á árlegri vorhátíð skólans. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Framleiðandi á uppleið

KRISTÍN Ólafsdóttir, framleiðandi hjá Klikk Productions sem m.a. hefur tekið þátt í gerð kvikmyndanna Börn , Foreldrar og How do you like Iceland? Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Handtekinn fyrir kossa

INDVERSKUR dómstóll gaf í gær út handtökuskipun á hendur bandaríska leikaranum Richard Gere fyrir að kyssa indversku leikkonuna Shilpa Shetty ítrekað uppi á sviði á samkomu þar sem verið var að hvetja til aðgerða til að koma í veg fyrir útbreiðslu... Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 669 orð | 3 myndir

Heldur þú með Vilhjálmi eða Harry?

Drengirnir hennar Díönu eru orðnir stórir og stæðilegir, gegna herþjónustu og hafa áhuga á stelpum eins og sönnum karlmönnum víst sæmir. Meira
27. apríl 2007 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Hið franska Breiðholt

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er svona lauslega þýtt, þetta þýðir eiginlega "stóri hóllinn"," segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir um sýninguna La Grande Colline sem opnuð var í 101 Gallery við Hverfisgötu í gær. Meira
27. apríl 2007 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

Hverjir sjá íslenskar kvikmyndir?

* Leitast verður við að svara spurningunni hér að ofan á hádegisfundi á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í dag. Meira
27. apríl 2007 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd

Litrík sætindi

Opið daglega frá 10–18, laugardaga 11–17 og sunnudaga 14–17. Sýningu lýkur 29. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
27. apríl 2007 | Myndlist | 178 orð | 1 mynd

Margt býr í skóginum

Til 29. apríl. Opið kl. 11–17 þri.–su. Aðgangur 600 kr. Eldri borgarar, öryrkjar, námsmenn og hópar (10+): 300 kr. Ókeypis á miðv. og fyrir yngri en 18 ára. Meira
27. apríl 2007 | Bókmenntir | 69 orð | 1 mynd

Meistaranemar ræða verkefni sín

MÁLÞING meistaranema í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands verður haldið í dag kl. 13.30 til 17, í stofu 101 í Odda. Flutt verða fjölbreytt erindi út frá BA-, MA- og öðrum rannsóknarverkefnum nemenda. Meira
27. apríl 2007 | Myndlist | 141 orð

Milljón pund greidd fyrir rusl

GERSEMAR geta oft leynst í rusli. Þetta sannaðist í fyrradag þegar málverk, ljósmyndir, dagbækur og fleira úr ruslatunnu enska málarans Francis Bacon var keypt fyrir 965.490 pund á uppboði í Surrey á Englandi. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Nýr söngsextett

Lög eftir m.a. Bítlana, Billy Joel, Bobby McFerrin, ABBA, Beach Boys og Magnús Eiríksson. Vox Fox (Þórdís Sævarsdóttir, Vigdís Garðarsdóttir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir, Gunnar Thorarensen, Hreiðar Ingi Þorsteinsson og Sverrir Örn Hlöðversson). Fimmtudaginn 19. apríl kl. 20. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 78 orð

Ólíkir heimar á Nordica

* B&L hélt glæsilega bílasýningu á Nordica hóteli í fyrrakvöld þar sem ríka, fræga og fallega fólkið kom saman og barði augum nýjustu kynslóðina af sportjeppa BMW, X5. Meira
27. apríl 2007 | Kvikmyndir | 164 orð | 3 myndir

Pathfinder * "Um 500 árum áður en Kristófer Kólumbus kom til...

Pathfinder * "Um 500 árum áður en Kristófer Kólumbus kom til Ameríku geisaði mikið stríð milli frumbyggja og víkinga. Ungur víkingur er alinn upp af frumbyggjum, og hann þarf að lokum að berjast gegn sínum eigin. Meira
27. apríl 2007 | Menningarlíf | 434 orð

"Ekki geirnegldur geómetristi"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LISTASAFN Reykjanesbæjar opnar í dag kl. 18 sýningu á verkum Hafsteins Austmanns. Hafsteinn er einn af reyndustu og þekktustu listmálurum landsins, með yfir hálfrar aldar sýningarferil að baki. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 333 orð | 1 mynd

Reisum Rósenberg

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FJÖLMARGIR tónlistarmenn koma fram á tvennum tónleikum sem haldnir verða um helgina til að safna fé til að byggja Café Rósenberg upp að nýju. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Skapstóra Anna sigurvegari á Ítalíu

* Teiknimyndin Anna og skapsveiflurnar vann til verðlauna á alþjóðlegu teiknimyndahátíðinni Cartoons on the Bay á Ítalíu á dögunum. Verðlaunin, sem nefnast Pulcinella, fékk Anna í flokki sjónvarpsmynda. Meira
27. apríl 2007 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd

Sturlað stórveldi David Lynch

INLAND Empire er fyrsta kvikmynd bandaríska leikstjórans David Lynch í rúmlega fimm ár, eða síðan hann gerði hina mögnuðu Mulholland Drive árið 2001. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Syngja saman í Digraneskirkju

SÖNGVINIR, kór eldri borgara í Kópavogi og Garðakórinn úr Garðabæ, halda sameiginlega tónleika í Digraneskirkju á morgun kl. 17. Á efnisskrá kóranna eru íslensk og erlend lög en kórarnir munu syngja hvor í sínu lagi og í lokin saman. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

The Rapture snýr aftur

* Bandaríska danspönksveitin The Rapture, sem gerði allt vitlaust með tónleikum sínum á Iceland Airwaves fyrir fimm árum, snýr nú aftur og treður upp á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll hinn 26. júní. Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 193 orð | 2 myndir

Vin í eyðimörkinni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HIN árlega Coachella-tónlistarhátíð í Suður-Kaliforníu hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Hátíðin var fyrst haldin árið 1999 og síðan þá hefur mikill fjöldi heimsfrægra listamanna komið þar fram. Meira
27. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Þetta helst um helgina »

Föstudagur <til fjár> Café Oliver PS Daði 21–00, DJ JBK & DJ Steinar 00–04 Prikið Frankó og Friskó 21–00, Gulli í Ósóma 00–05 Players Greifarnir NASA Sálin hans Jóns míns Hressó Hljómsveitin Touch/DJ Maggi Barinn DJ Bjössi... Meira
27. apríl 2007 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd

Öld stórsveitanna runnin upp

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira

Umræðan

27. apríl 2007 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Áfengis- og fíkniefnavandinn – hvað vill Samfylkingin?

Esther Vagnsdóttir skrifar um ný meðferðarúrræði í áfengis- og fíkniefnamálum: "Til að ná árangri við meðferð og lækningu fíknisjúkdóma er nauðsynlegt að fylgjast með og tileinka sér nýja þekkingu á þessu sviði heilbrigðismála." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Ekki benda á mig

Sverrir Leósson skrifar um málefni aldraðra á Akureyri: "Bæjarfulltrúinn staðfestir orð mín, en reynir að koma ábyrgðinni af bæjarstjórn, segir Sverrir Leósson um skrif Sigrúnar Stefánsdóttur." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Er Nixon orðinn fréttastjóri á Íslandi?

Hallur Hallsson skrifar um Alcan og fjölmiðlana: "Ljósvíkingar eru í herför. Meginþemað er að láta helv... neita því í anda Nixons fyrrum Bandaríkjaforseta." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Félag íslenskra fræða 60 ára

Félag íslenskra fræða ber aldurinn vel að mati Þórða Inga Guðjónssonar: "Stjórnin hefur lagt kapp á að bæta við nýjum félagsmönnum. Skráðir félagar eru nú ríflega 300 talsins." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Frjálshyggjuliðið stígur fram

Eftir Árna Pál Árnason: "SIGURÐUR Kári Kristjánsson skrifar grein hér í blaðið sl. mánudag og lýsir þar sérkennilegri könnun Capacent Gallup á viðhorfi fólks til skattamála sem rothöggi á meinta "skattastefnu" vinstri flokkanna." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Fyrirtækin flýja hagstjórnarmistökin

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um vaxtastefnu ríkisstjórnarinnar: "Þannig er stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum út úr öllu korti miðað við þann veruleika, sem við blasir." Meira
27. apríl 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Guðsteinn Haukur| 25. apríl Skynsemi ræður ríkjum! Ég var mjög feginn að...

Guðsteinn Haukur| 25. apríl Skynsemi ræður ríkjum! Ég var mjög feginn að sjá þessa frétt, með fullri virðingu fyrir samkynhneigðum þá gengur þetta þvert á kristinn boðskap og gildi. Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Heilbrigði óháð efnahag

Eftir Álfheiði Ingadóttur: "HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA á Íslandi er góð en hún er því miður ekki lengur fyrir alla. Stefna ríkisstjórnarinnar hefur leitt til þess að heilu hóparnir hafa orðið útundan á undanförnum 12 árum, ýmist vegna ungs aldurs, elli eða af fjárhagsástæðum." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Hvernig þjóðfélag viljum við? Lýðræði og velferð?

Eftir Arndísi H. Björnsdóttur: "KOSNINGARNAR 12. maí nk. verða merkustu kosningar í sögu lýðveldisins. Þetta kjörtímabil hafa hver ólögin af öðrum verið samþykkt á Alþingi. Vafi leikur á hvort Ísland er "lýðveldi" í raun." Meira
27. apríl 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 26. apríl Hjónaband – samvist Nú...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 26. apríl Hjónaband – samvist Nú hefur það gerst að þjóðkirkjan hefur fellt tvær tillögur um málið en samþykkt eina: Prestum verður leyft að blessa samvist homma- og lesbíupara. Fellt var að vígja eða gefa saman [... Meira
27. apríl 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 25. apríl Á morgun segi ég mig úr...

Jenný Anna Baldursdóttir | 25. apríl Á morgun segi ég mig úr þjóðkirkjunni! Ég segi mig úr þjóðkirkjunni á morgun og húsbandið sagði að það lægi við að hann skrifaði sig inn í þessa aumu stofnun bara til að geta gengið úr henni samstundis aftur. Meira
27. apríl 2007 | Blogg | 142 orð

Kolbeinn H. Stefánsson | 26. apríl Æi, ekki... Ég er forfallinn aðdáandi...

Kolbeinn H. Stefánsson | 26. apríl Æi, ekki... Ég er forfallinn aðdáandi harðs og þungs rokks frá 8. og 9. áratugunum og Sabbath og sumar plötur Ozzys rata reglulega á fóninn. Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Konur, nú er lag

Eftir Kolbrúnu S. Ingólfsdóttur: "KONUR, nú er lag til að kjósa konu sem forsætisráðherra. Ég vona að við séum jafn víðsýnar og áræðnar og árið 1980 þegar við kusum Vigdísi Finnbogadóttur til forseta. Við getum ekki enn á ný látið karla um að stjórna landinu." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Kosningar eru alvörumál

Eftir Bolla Héðinsson: "SAMFYLKINGIN er stofnuð með ákveðin markmið í huga. Hún er stofnuð til að breyta áherslum í þjóðfélagi okkar; hliðra opinberri umræðu þannig að í hverju máli verði spurt að því hvernig hagsmunir fjöldans verða best tryggðir gegn sérhagsmunum." Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Skylda til launaleyndar þáttur í misréttinu

Eftir Mörð Árnason: ""Afnám launaleyndar engin töfralausn" var fyrirsögn fréttaskýringar á forsíðu Morgunblaðsins á þriðjudaginn. Viðmælendur blaðamanns segja þetta að vísu aldrei." Meira
27. apríl 2007 | Blogg | 193 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 26. apríl Ég vil kvenfrelsi! Í athugasemdum hér að...

Sóley Tómasdóttir | 26. apríl Ég vil kvenfrelsi! Í athugasemdum hér að neðan kemur fram að þó nauðgun geti aldrei verið á ábyrgð kvenna, verði konur samt að axla þá ábyrgð að gæta sín eftir fremsta megni, eins og því verður við komið. Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Stóriðja ekki sá verðbólguvaldur sem sagt er

Jón Atli Kristjánsson fjallar um stóriðjuframkvæmdir: "Fráleitt er að kenna þessum framkvæmdum um alla þenslu og viðvarandi verðbólgu." Meira
27. apríl 2007 | Velvakandi | 378 orð

velvakandi

Við hin ÉG las í grein eftir Pétur Pétursson í Morgunblaðinu 24. apríl þar sem hann fjallar um samkynhneigð. Hann segir m.a. Meira
27. apríl 2007 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Vinstri grænir

Eftir Hjálmar Jónsson: "Af hverju auka VG fylgið miðað við kannanir? Skýringar eru nokkrar en ein sennileg, að meðal fólks er vitundarvakning um þá óstjórn og ógöngur sem þjóðlíf okkar er komið í." Meira

Minningargreinar

27. apríl 2007 | Minningargreinar | 3167 orð | 1 mynd

Ásdís Þorgilsdóttir

Ásdís Þorgilsdóttir fæddist á Þórshamri í Sandgerði 6. desember 1926. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgils Árnason, sjómaður á Þórshamri í Sandgerði, f. 21. júní 1878, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2007 | Minningargreinar | 991 orð | 1 mynd

Ásgrímur G. Egilsson

Ásgrímur G. Egilsson fæddist í Hlíðarhúsum í Snæfjallahreppi í N-Ísafjarðarsýslu 18. maí 1926. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Jónsson bóndi, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2007 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Ásta Lára Guðmundsdóttir

Ásta Lára Guðmundsdóttir fæddist á Hellissandi 23. desember 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 19. apríl síðastliðinn. Ásta var yngst sjö systkina, sem öll eru látin. Foreldrar hennar voru Jófríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. júlí 1879, d. 11. des. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2007 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Bragi Sigurðsson

Bragi Sigurðsson fæddist í Ráðagerði á Seltjarnarnesi hinn 25. nóvember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Eyjólfsson, f. 12.12. 1892, d. 22.7. 1981, og Þorbjörg Vigfúsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2007 | Minningargreinar | 6022 orð | 1 mynd

Daði Halldórsson

Daði Halldórsson fæddist á Akranesi, 3. ágúst 1959. Hann lést 19. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Bára Daníelsdóttir, f. 18. febrúar 1935 á Akranesi, d. 26. ágúst 1975, og Halldór Karlsson, f. 22. desember 1932 á Bassastöðum í Strandasýslu. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2007 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Jón Vilhelm Ákason

Jón Vilhelm Ákason fæddist á Djúpavogi 4. mars 1917. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Áki Kristjánsson, f. á Brekku á Djúpavogi í S-Múl. 2. júlí 1890, d. 1. september 1982 og Áslaug Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2007 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Ólöf Hermannsdóttir

Ólöf Sigríður Jakobína Hermannsdóttir fæddist á Saurum í Súðavík 24. apríl 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 189 orð

Fiskiþing haldið í dag

66. Fiskiþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún í dag föstudaginn 27. apríl. Það hefst kl. 13.00 og því verður slitið kl. 17. Fiskiþing er opið málþing um málefni er varða sjávarútveginn miklu. Meira
27. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 107 orð | 1 mynd

Íslenzkur humar í Brussel

Nokkur hundruð lifandi leturhumrar frá Íslandi, sem fluttir voru á sjávarútvegssýninguna European Seafood Exposition í Brussel í Belgíu, hafa vakið mikla athygli sýningargesta. Meira
27. apríl 2007 | Sjávarútvegur | 243 orð

Útflutningsálag verður afnumið

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að afnema frá næstu fiskveiðiáramótum svo kallað útflutningsálag. Meira

Viðskipti

27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Ford að rétta úr kútnum

REKSTUR bandaríska bílaframleiðandans Ford virðist vera á réttri leið eftir margra ára erfiðleika. Enn skilar reksturinn þó ekki hagnaði en tap af rekstrinum hefur dróst mikið saman á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Góð aukning hjá Bakkavör

AFKOMA Bakkavarar Group eftir skatta jókst um 64% á fyrsta fjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður tímabilsins var 9,6 milljónir punda, sem jafngildir um 1,2 milljörðum króna. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Icebank tekur stórt lán

ICEBANK, sem áður hét Sparisjóðabankinn, hefur gengið frá samningum um stærsta sambankalán sem bankinn hefur tekið. Andvirði lánsins er 217 milljónir evra, um 19 milljarðar króna, og er það rúmlega tvöfalt hærri upphæð en upphaflega var óskað eftir. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Ingvar Helgason kaupir ALP

INGVAR Helgason ehf. hefur keypt fyrirtækið ALP ehf. sem rekur bílaleigurnar AVIS og Budget á Íslandi. Stofnað verður sérstakt eignarhaldsfélag um þessa fjárfestingu. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA OMX-kauphallarinnar lækkaði um 1,11% í gær og er hún nú 7.717 stig. Heildarvelta dagsins var tæplega 15,8 milljarðar króna og en þar af var velta með hlutabréf fyrir um 11 milljarða. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 1 mynd

Milestone gerir yfirtökutilboð í Invik

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is MILESTONE hefur ráðist í eina stærstu yfirtöku sem íslenskt félag hefur staðið fyrir með því að kaupa ráðandi hlut í sænska fjármálafyrirtækinu Invik & Co. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Orðinn undirstaða velferðar

FJÁRMÁLAGEIRINN hefur tekið miklum stakkaskiptum á Íslandi á undraskömmum tíma. Árangur starfsmanna og forystumanna hefur verið með ólíkindum og varpað glæsilegum bjarma yfir sviðið. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Undir væntingum

HAGNAÐUR Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka eftir skatta nam 69,16 milljónum evra, jafngildi 6,1 milljarðs króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Vaxta- og þóknanatekjur hækka

"VEXTI, vaxtavexti og vexti líka á það," söng Trölli í gamla daga en veruleg aukning vaxtatekna er áberandi í uppgjöri Kaupþings banka fyrir fyrsta fjórðung ársins. Meira
27. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Ævintýralegur afkomubati

ÍSLENSK fyrirtæki hafa á undanförnum árum æ ofan í æ slegið afkomumet og er fyrsti fjórðungur þessa árs þar engin undantekning. Afkoma Exista á fyrsta fjórðungi ársins var besta afkoma íslensks fyrirtækis á einum einstökum fjórðungi frá upphafi. Meira

Daglegt líf

27. apríl 2007 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Appelsínur hollari en C-vítamín

Það er meira en C-vítamín sem gerir appelsínur hollar því andoxunarefni verja líkamann gegn efnum sem skaða. Ávextir sem innihalda mikið af C-vítamíni eru oft algjörar andoxunarbombur. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 460 orð | 1 mynd

Bordeaux 2006 og nokkur vín úr Nýja heiminum

Einhver mest víntíðindi hvers árs eru þegar hulunni er svipt af nýjum árgangi í Bordeaux. Um þetta leyti árs eru fyrstu tunnusýni bestu vínhúsanna kynnt sérfræðingum, segir Steingrímur Sigurgeirsson, og í kjölfarið fara vínhúsin að gefa út verð sín á vínunum. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 246 orð | 1 mynd

Gerir áfengi ávöxtinn hollari?

JARÐARBER eru góð fyrir heilsuna og neyti maður þeirra í formi kokkteils eru þau jafnvel enn hollari samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var nýlega í vísindatímaritinu Journal of the Science of Food and Agriculture . Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 324 orð | 1 mynd

Gleraugun slá í gegn

ÞAÐ er fátt í útliti og klæðaburði Betty Suarez, aðalpersónu þáttanna um Ugly Betty, sem þykir þess virði að apa það eftir. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 727 orð | 4 myndir

Grillað góðgæti í tilefni vorsins

Það er kominn tími til að dusta rykið af útigrillinu. Stefán Magnússon, yfirmatreiðslumeistari á Argentínu, kenndi Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur nokkur góð ráð við grillið. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 353 orð | 3 myndir

Mælt með

Straumrof á Gljúfrasteini Tilvalið að bregða sér upp í Mosfellsdalinn á sunnudaginn kl. 16:00 á fyrrum heimili nóbelsskáldsins og hlusta á stofuspjall Jóns Viðars og Brynju Ben. um leikrit Halldórs, Straumrof. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 443 orð | 2 myndir

Pílagrímsferð í allar kirkjur landsins

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég er mikil hundraðogeinn-manneskja, enda bý ég þar. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

Spennandi hafragrautur

Hafragrautur er hollur morgunverður, þó e.t.v. finnist öllum hann ekkert sérlega spennandi. Svo þarf þó alls ekki að vera, Bjarni G. Kristinsson kann ýmsar leiðir til að gera hafragrautinn áhugaverðan. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 571 orð | 2 myndir

Sveitapiltsins draumur

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég kom fyrst með móður minni hingað að Gegnishólaparti sem krakki þegar hún var ráðskona hér á bænum í nokkur sumur. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Úr strigaskó í vélmenni

Japanski leikfangaframleiðandinn Tomy hefur sent frá sér allsérstætt leikfang – strigaskó, sem lítur við fyrstu sýn út fyrir að vera hefðbundinn, ef nokkuð smágerður, Nike strigaskór, sem síðan breytist í vélmenni. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 258 orð

Vörður íslenskunnar

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd orti í janúar 2006 brag til heiðurs þulnum Pétri Péturssyni, sem nú er fallinn frá. Pétur hafði þá tekið "góða lotu í því að verja íslenskuna". Pétur þulur þekktur er, þó ei fyrir mildi. Meira
27. apríl 2007 | Daglegt líf | 118 orð | 3 myndir

Öskubuskubrúðkaup

Fólk tekur upp á ýmsu þegar það gengur í það heilaga. Walt Disney- samsteypan býður nú upp á sannkölluð ævintýrabrúðkaup í töfrahöllinni í Disney World. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2007 | Viðhorf | 906 orð | 1 mynd

Barn til sölu og leg til leigu

Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Meira
27. apríl 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gæfa og gjörvuleiki. Meira
27. apríl 2007 | Í dag | 411 orð | 1 mynd

Fortíð, nútíð og framtíð Rarik

Tryggvi Þór Haraldsson fæddist í Reykjavík 1956. Hann lauk stúdentsprófi frá MT 1976, og C.Sc. prófi frá Háskóla Íslands 1980. Meira
27. apríl 2007 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
27. apríl 2007 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Db6 5. cxd5 cxd5 6. a3 Rc6 7. b4 e6 8. e3 Be7 9. Bd3 O-O 10. Bb2 Dd8 11. Hc1 Bd7 12. O-O a6 13. Ra4 Ra7 14. Rc5 Bxc5 15. dxc5 Bb5 16. Rg5 g6 17. Meira
27. apríl 2007 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver málaði altaristöfluna í Húsavíkurkirkju, sem mynd birtist af í Morgunblaðinu í gær? 2 Hvað er nafnið á kolefnissjóðnum sem stofnaður var á síðasta ári að frumkvæði Skógræktarfélags Íslands og Landverndar? Meira
27. apríl 2007 | Fastir þættir | 326 orð | 1 mynd

Víkverji tók eftir því, sér til allmikillar furðu, að íþróttaáhugamenn...

Víkverji tók eftir því, sér til allmikillar furðu, að íþróttaáhugamenn og íþróttafréttamenn kölluðu úrslitaviðureign KR og Njarðvíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta "einvígi". Meira

Íþróttir

27. apríl 2007 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Espanyol og Osasuna með yfirhöndina

Osasuna og Espanyol eru með ágæta stöðu eftir fyrri undanúrslitaleikina í UEFA-keppninni í knattspyrnu sem fram fóru í gærkvöld. Þrjú spænsk lið eru eftir í keppninni og eitt þýskt. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðmar Felixson skoraði 7 mörk fyrir Burgdorf þegar liðið sigraði ASV Hamm, 32:24, á útvelli í norðurriðli þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Heiðmar og félagar eru í fjórða sæti í riðlinum. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Skúlason skoraði eitt marka Helsinborg í 4:0-sigri liðsins á útivelli gegn IFK Hässleholm í 2. umferð sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Sölvi Ottesen skoraði síðara mark Djurgården í 2:0-sigri liðsins gegn Norrby. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Garðar á skotskónum og Ari Freyr lagði upp mark

GARÐAR Gunnlaugsson skoraði fyrsta markið fyrir Norrköping í 3:0-sigri liðsins gegn Enköping í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Garðar skoraði á 46. mínútu en Stefán Þórðarson var ekki í liði Norrköping. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 327 orð | 3 myndir

Guðjón Valur efstur á blaði

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður með Gummersbach, hefur skorað flest mörk í þýsku 1. deildar keppninni – án marka úr vítaköstum. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 300 orð

HANDKNATTLEIKUR Deildabikarkeppnin DHL-bikarkeppnin, undanúrslit kvenna...

HANDKNATTLEIKUR Deildabikarkeppnin DHL-bikarkeppnin, undanúrslit kvenna, seinni leikir: Valur – Grótta 22:28 *Grótta leikur til úrslita. Haukar – Stjarnan 26:33 *Stjarnan leikur til úrslita. *Fyrsti leikurinn í úrslitum verður þriðjudaginn... Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 91 orð

Heiðar Davíð endaði illa

HEIÐAR Davíð Bragason úr Kili í Mosfellsbæ endaði í 31.–34. sæti á Rømø Golf & Wellness-golfmótinu í Danmörku. Hann lék fjórar síðustu holunum á lokadeginum illa en hann lék lokahringinn á 77 höggum. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 71 orð

Hörður úr leik hjá Víkingum

HÖRÐUR Bjarnason, knattspyrnumaður í Víkingi, mun ekkert leika með liðinu á komandi leiktíð. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Leikmenn Dallas og San Antonio jöfnuðu metin

DALLAS náði að jafna metin í baráttunni við Golden State í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt og það sama gerði San Antonio í rimmu liðsins við Denver. Cleveland náði hins vegar 2:0 forystu á móti Washington. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Ryder-keppnin er gullmoli

RYDER-KEPPNIN í golfi hafði góð áhrif á efnahagskerfi Íra en í skýrslu sem Deloitte & Touche vann fyrir ferðamálaráð Írlands kemur m.a. fram að Írar hafi fengið um 12,5 milljarða kr. í beinar tekjur vegna keppninnar. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 221 orð

Sigurður Ingimundarson í viðræðum við Keflavík

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Wenger ber lof á Ferguson

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósar Sir Alex Ferguson, kollega sínum hjá Manchester United, og segir hann verðskulda að verða fyrir valinu sem knattspyrnustjóri ársins. Meira
27. apríl 2007 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Yrði draumur að kveðja Ivry með meistaratitli

RAGNAR Óskarsson og félagar í franska handknattleiksliðinu Ivry eiga góða möguleika á að velta Montpellier úr sessi og hreppa meistaratitilinn í vor. Þegar fjórum umferðum er ólokið er Ivry með 53 stig á toppnum en Montpellier 52. Meira

Bílablað

27. apríl 2007 | Bílablað | 194 orð | 1 mynd

Briatore vill bylta keppnisfyrirkomulaginu

Formúla-1 þarf að gjörbylta keppnisfyrirkomulaginu til þess að lífga meira upp á mótin, að mati Renaultstjórans Flavio Briatore, sem vill að í stað eins 300 km kappaksturs verði hvert mót klofið í tvennt. Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 647 orð | 1 mynd

Erfiður Primera dísill

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég er búinn að eiga lengi í vandræðum með 7 ára gamlan Nissan Primera dísil (ekinn 170... Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 165 orð | 1 mynd

Häkkinen aftur til starfa hjá McLaren

Mika Häkkinen, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, gerir ráð fyrir því að sinna bílprófunum hjá sínu gamla liði á næstunni. Það stendur honum til boða en Häkkinen sinnti tilraunaakstri fyrir liðið í Barcelona í vetur. Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Kínverskir bílar sækja fram

Bílasýningunni í Sjanghæ lýkur á morgun en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Þangað eru mættir allir helstu bílaframleiðendur heims til að sýna nýjustu afurðir sínar. Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 796 orð | 3 myndir

Síðasta vígi evrópskra bílaframleiðenda að falla?

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 437 orð | 5 myndir

Skapaður fyrir gleði

Það er virkilega gaman að keyra nýja Golf GTI bílinn en undirritaður prófaði einn slíkan á dögunum, nánar tiltekið Edition 30 útfærsluna sem er gædd 30 hestöflum ofan á þau 200 sem eru fyrir. Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 641 orð | 5 myndir

Stærri og veglegri BMW X5

Ný kynslóð BMW X5 sem B&L frumkynna um helgina er töluvert endurbætt en hún er stærri, veglegri og betur búin en fyrirrennarinn. Þá hafa ýmsar tækninýjungar frá BMW sem þessi bíll er búinn vakið athygli. Meira
27. apríl 2007 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

Tveir Ferrarimenn dæmdir fyrir njósnir

Tveir fyrrverandi starfsmenn Ferrariliðsins hafa verið dæmdir í fangelsi í Modena á Ítalíu fyrir njósnir í þágu Toyotaliðsins. Er málshöfðun var hafin var þeim báðum vikið úr starfi hjá Toyota. Meira

Ýmis aukablöð

27. apríl 2007 | Blaðaukar | 602 orð | 9 myndir

Blágrýti úr hlíðum Etnu

Etna á Sikiley er virkasta eldfjall Evrópu og framleiðir nóg blágrýti fyrir steinsmiði um álfuna alla og þó að víðar væri leitað. Gljáfægðir steinar úr hlíðum fjallsins standa í stöflum uppi á Viðarhöfða hjá steinsmiðjunni Rein. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 653 orð | 8 myndir

Guðsgafflar og önnur verkfæri

Það er ekki langt síðan Íslendingar fóru að borða með gaffli og hníf, eða að mannasið eins og það stundum er kallað, og það er oft sagt að margir Bandaríkjamenn borði bara með gafflinum, sem þykir ekki góður siður. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 106 orð | 6 myndir

Gult og rautt í vorlínunni

Verslunin Habitat í Askalind í Kópavogi selur ekkert nema vörur sem eru sérstaklega hannaðar fyrir verslunarkeðjuna. Það var Englendingur að nafni Terence Conran sem stofnaði fyrstu Habitat-verslunina á Fulham Road í London árið 1964. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 390 orð | 8 myndir

Handhnýtt teppi frá Austurlöndum

Sérverslunin Persía býður upp á breitt úrval teppa, sum handhnýtt teppi frá helstu teppahnýtingalöndum heims eins og Íran, Pakistan, Afganistan og Indlandi. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 509 orð | 3 myndir

Hanna og framleiða gluggatjöld

Hjónin Birna Jakobsdóttir og Finnbogi Ingólfsson hafa verið í gardínubransanum í tuttugu ár, svo þau vita mætavel hvernig gluggatjöld eiga að vera. Fyrir átta árum stofnuðu þau eigið fyrirtækið, Skermi, og byrjuðu að framleiða gluggatjöld. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 570 orð | 8 myndir

Hönnun og lífsstíll í fyrirrúmi

Bræðurnir Ormsson hafa stundað innflutning og verslun síðan 1922 en þá stofnuðu bræðurnir Eiríkur og Jón Ormssynir fyrirtækið. Kristján Guðlaugsson talaði við Ólaf Má Sigurðsson deildarstjóra um breytingarnar eru á versluninni. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 531 orð | 6 myndir

Kjarakaup í Góða hirðinum

Það sem einum er kært er öðrum fánýtt. Þessi orð sannast þegar litið er inn hjá Góða hirðinum í Fellsmúla, en verslunin hefur fyrir löngu haslað sér völl sem allt í senn, flóamarkaður, verslun, samkomustaður og endurnýtingarmiðstöð. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 135 orð | 2 myndir

Kúnstin að koma öllu fyrir

IKEA selur tilbúnar lausnir fyrir litlar og þröngar íbúðir og hjálpar líka viðskiptavinum sínum við að teikna og raða húsgögnum. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 142 orð | 3 myndir

Lausnir fyrir flatskjá sjónvörp

Verslunin Módern í Kópavogi býður upp á skenki og hillur sem kjörnar eru fyrir sjónvörp með flatskjám. "Þessar vörur eru frá fimm virtum hönnunarfyrirtækjum á Ítalíu og Þýskalandi, Acerbis, Fos, Arcade, Cor og Dema. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 858 orð | 3 myndir

Listin að hvílast konunglega

Fyrirtækið Hästens hefur verið við lýði síðan 1852. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 45 orð | 1 mynd

Líflegt og vorlegt

Það er kannski kominn tími til að gera upp? Vorið er á fullri ferð og áður en þú veist af er sumarið komið. Þessir vasar frá Habitat eru litfagrir og skemmtilegir og veggfóðrið í eldhúsið er óvenjulegt og lífgar án alls efa upp á... Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 422 orð | 10 myndir

Mæðgin í útrás frá Eyjum

Orðið útrás fær stöðugt nýja merkingu. Við könnumst við útrás Íslendinga til erlendra markaða, en útrás frá Eyjum til "meginlandsins" mun vera nýnæmi í þessu sambandi. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 438 orð | 3 myndir

Ostaskerinn – norsk uppfinning

Sagt er að frændur okkar Norðmenn hafi fundið upp tvennt sem skipt hafi verulegu máli í sögu mannkynsins, bréfaklemmuna og ostaskerann. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 863 orð | 7 myndir

Sest í stól sögunnar

Okkur finnst svo sjálfsagt að hafa stól til að sitja á að við gleymum því að stóllinn á sér langa og merkilega sögu og var alls ekki algengur hluti húsbúnaðar hjá almúganum fyrr á öldum. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 470 orð | 3 myndir

Sérstæð og falleg hönnun

Óþarfi er að kynna Bang&Olufsen, enda heimsfrægir fyrir sérstæða og skemmtilega hönnun og fyrir gæði vörunnar sem fyrirtækið framleiðir. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 658 orð | 6 myndir

Spegill, spegill herm þú hver ...

Spegillinn hefur öldum saman verið uppspretta skálda og rithöfunda en flestir munu kannast við söguna um vondu stjúpuna hennar Mjallhvítar sem hafði það sem dægrastyttingu að spyrja spegilinn á veggnum hvort hún væri ekki fegurst allra kvenna á þessari... Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 457 orð | 9 myndir

Vasar og svín frá Kína

Það leikur ákveðinn ævintýraljómi yfir Gallery Kína í Ármúlanum í Reykjavík. Þúsundir vasa af ýmsum gerðum og stærðum blasa við í hillum verslunarinnar sem einnig selur margs konar annan varning frá Ríkinu í miðjunni. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 461 orð | 5 myndir

Vélmennið fjarlægir rykið

Vélmennið Roomba er góður gripur, sem skilur varla rykkorn eftir sig þar sem hún hefur farið um. Enda er þetta sú ryksuga sem geimferðamiðstöð Bandaríkjanna, NASA, og bandaríski herinn nota þegar fjarlægja á ryk. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 364 orð | 9 myndir

Vorverkin bíða garðeigenda

Vorið er komið og vorverkin bíða allra garðeigenda, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Það þarf að klippa runna, snyrta tré, reita illgresi og fjarlægja arfa. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 233 orð | 8 myndir

Það er komið vor í Eggi

Það er komið vor og kaupgetan er aftur að batna eftir jólaveisluna og páskafríið. Og þá er ekki annað að gera en að vinda sér í leiðangur – fara alla vega að "sjoppa", þó að maður kaupi kannski ekki neitt. Meira
27. apríl 2007 | Blaðaukar | 458 orð | 1 mynd

Öruggar varnir gegn innbrotum

Fjarverur frá heimilum eru eðli málsins samkvæmt alla jafna meiri á sumrin en öðrum árstímum. Það er því vart að undra að fréttir af innbrotum á heimilum aukast jafnan yfir sumarmánuðina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.