Greinar laugardaginn 28. apríl 2007

Fréttir

28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

100 milljónir til nýbyggingar

HÁSKÓLINN á Akureyri fær á þessu ári 100 milljónir króna til að hefja framkvæmdir við fjórða áfanga byggingarinnar á Sólborg. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti þessa ákvörðun ríkisstjórninnar við athöfn í skólanum í gær. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

10% allra dauðsfalla rannsökuð

RÉTTARRANNSÓKNIR eru algengari á Íslandi en víðast annars staðar. Ríflega 10% allra dauðsfalla ár hvert koma til réttarrannsóknar sem er margfalt hærra hlutfall en í flestum nágrannalanda okkar. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

39 sérgreinar lækninga starfandi á Landspítala

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að við Landspítala – háskólasjúkrahús verði starfandi 39 sérgreinar lækninga. Er þetta niðurstaða viðamikillar vinnu forstjóra, framkvæmdastjóra og læknaráðs spítalans. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 573 orð

48 starfsmönnum sagt upp

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ERFIÐUR rekstur rækjuvinnslu fiskvinnslufyrirtækisins Bakkavíkur hf. í Bolungarvík hefur neytt fyrirtækið til þess að segja upp 48 af 60 starfsmönnum í landvinnslu sinni. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Afskiptasamur og þolir ekki mannréttindabrot

Nafn Atli Gíslason. Starf Hæstaréttarlögmaður. Fjölskylduhagir Fjarbúð með Rannveigu Sigurðardóttur tjónafulltrúa, á þrjá syni og eina fósturdóttur. Kjördæmi Suður, 1. sæti fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Ahern á útleið?

Stjórn Berties Ahern myndi ekki halda velli á Írlandi ef niðurstaða þingkosninga, sem líklega verða 24. maí nk., verður í samræmi við nýjustu kannanir. Ahern hefur verið forsætisráðherra Írlands í tíu... Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Akstursæfingar á varnarsvæðinu

UNDANFARIN ár hefur borið á kappakstri á götum og vegum og er skortur á öruggu akstursíþróttasvæði talið eiga þátt í því. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð

Aukin þjónusta við áskrifendur Morgunblaðsins á mbl.is

NÝ ÞJÓNUSTA fyrir áskrifendur Morgunblaðsins verður opnuð á mbl.is í dag. Með þessari þjónustu bjóðast áskrifendum ýmis tilboð. * Aðgangur að smáauglýsingavef með allt að 10 ókeypis auglýsingum á 30 daga fresti. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Átján umferðaróhöpp

ÁTJÁN umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá hádegi í gær. Í tveimur tilvika urðu slys á fólki en þó ekki alvarlegs eðlis að sögn lögregluvarðstjóra. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Bóklesturinn er eldsneyti hugans

Eftir Sigurð Jónsson Eyrarbakki | "Ég finn vel fyrir sögu safnsins. Hér eru margar gamlar bækur sem eru gull fyrir grúskara. Safnið er hluti af rótum fólksins hér og það vill hafa safnið hér í þorpinu sem hluta af kjölfestu sinni í lífinu. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Brimborg fær alþjóðlega gæðavottun

BRIMBORG hefur fengið vottað og staðfest að gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins uppfyllir allar kröfur alþjóðlega gæðastaðalsins ISO 9001.2000. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Byrjun á nýrri sókn í Kanada

Eftir Steinþór Guðbjartsson í Winnipeg steinthor@mbl. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Dívudagur í Baðhúsinu

BAÐHÚSIÐ býður til Dívudags í dag, laugardaginn 28. apríl, klukkan 10.30–12.30 Markmið Dívudags er að ná saman hressum hópi glaðra kvenna í leit að "dívunni" í sjálfum sér, segir í fréttatilkynningu. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Eftirlitsflug NATO möguleiki

Eftir Ólaf Þ. Stephensen og Rósu Björk Brynjólfsdóttur HERMÁLANEFND Atlantshafsbandalagsins hefur nú til umfjöllunar óskir Íslands um að bandalagið haldi uppi reglulegu eftirliti með íslenzku lofthelginni. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Einn helsti leiðtogi al-Qaeda fluttur til Guantanamo á Kúbu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Erfiðar fórnir

MIKILL meirihluti Bandaríkjamanna er sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu mesta ógn sem að okkur steðji. Aðeins 32% eru samt hlynnt því að hækka skatta á... Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 151 orð

Er SMS ógn við málfarið?

MIKIL samskipti með SMS-skilaboðum milli unglinga valda því, að skriftar- og stafsetningarkunnáttu þeirra hefur stórhrakað. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fimir í flúðunum

KEPPENDUR sneru, veltu, fóru í kollhnís og léku ýmsar fleiri hundakúnstir þegar þeir reyndu sig í flúðafimi fyrir neðan gömlu rafstöðina í Elliðaánum í gær. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fleiri spyrja um eitranir

EITRUNARMIÐSTÖÐ Landspítalans skráði 958 fyrirspurnir á árinu 2006, talsvert fleiri en árið áður. Af fyrirspurnunum voru 45% vegna lyfja og 53% vegna annarra efna, almennar fyrirspurnir voru 2%. Vísa þurfti 164 á sjúkrahús. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Framsókn hefur eytt mestu

FRAMSÓKNARFLOKKURINN hefur eytt mestu í auglýsingar vegna alþingiskosninganna framundan, samkvæmt samantekt Capacent Gallup eða tæpum sjö milljónum króna sem er tæpur fjórðungur þeirra 28 milljóna sem samkomulag er um að sé þak á útgjöldum vegna þessa. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Froðugátan leyst

UM það er deilt hvort líf finnist á öðrum hnöttum en breskir vísindamenn hafa nú leyst aðra gátu litlu léttari. Eftir miklar rannsóknir hefur þeim tekist að útskýra froðumyndun á... Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Glæstur sigur

KOSIÐ var til þings í Nígeríu um síðustu helgi en marga grunar víðtækt kosningasvindl. Sem dæmi um það er nefnt að stjórnarflokkurinn sigraði í kjördæminu Ondo þótt hann hefði ekki boðið þar... Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð

Grænt ljós gefið á vinnu í göngunum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VINNUEFTIRLIT ríkisins hefur heimilað að fyrsti hluti þess kafla aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar sem var lokað vegna mengunarhættu 24. apríl sl. verði opnaður nú í morgunsárið. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hald lagt á fíkniefni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 120 grömm af ætluðu maríjúana í fyrirtæki í austurborginni fyrradag. Á sama stað fannst lítilræði af ætluðu amfetamíni í neysluskömmtum. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hekla frumsýnir Volkswagenbíla

HEKLA frumsýnir í dag, laugardag, tvær nýjar gerðir Volkswagen-bíla. Nýjan Volkswagen Touareg jeppa og 30 ára afmælisútgáfu af Volkswagen Golf GTI. Sýningin fer fram hjá Heklu á Laugavegi 172–174. Opið frá kl. 12 til 16. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hreinsunarvika

ÁKVEÐIÐ hefur verið að útvíkka hinn árvissa hreinsunardag á Seltjarnarnesi. Nú stendur átakið frá laugardeginum 28. apríl til laugardagsins 5. maí. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð

Hrópuðu bankarán og fengu tiltal

LÖGREGLUMENN voru kallaðir með hraði að bankaútibúi Glitnis í Lækjargötu í gær vegna tilkynningar starfsfólks um bankarán. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Hyggjast reisa yfir 100 metra háan turn við Smáralind

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í VINNUDRÖGUM Fasteignafélags Íslands er gert ráð fyrir að 28 hæða skrifstofuturn rísi á lóð sem félagið á sunnan við verslunarmiðstöðina Smáralind. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hæsti turninn 100 metrar

FASTEIGNAFÉLAG Íslands ráðgerir að reisa 28 hæða turn á lóð félagsins sunnan við Smáralind, skv. heimildum Morgunblaðsins. Turninn yrði yfir 100 metra hár og þar með hæsta hús á Íslandi. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hörð orð um Dick Cheney

GEORGE J. Tenet, fyrrverandi yfirmaður CIA, bandarísku leyniþjónustunnar, fer afar hörðum orðum um Dick Cheney varaforseta og aðra ráðherra í ríkisstjórn George W. Bush í bók, sem kemur út á mánudag. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Í fangelsi fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo litháenska karlmenn í fjögurra mánaða fangelsi, en frestað fullnustu refsingarinnar, fyrir þjófnaði. Mennirnir voru auk þess dæmdir til að greiða málsvarnarlaun verjenda sinna, tæpar 274 þúsund krónur. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Í pólitísku umhverfi frá blautu barnsbeini

Nafn Ármann Kr. Ólafsson. Starf Forseti bæjarstjórnar í Kópavogi og á fullu í kosningabaráttu! Fjölskylduhagir Kona og tvö börn. Kjördæmi Suðvestur, 3. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Helstu áhugamál? Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Konur nota síður sterk verkjalyf

RANNSÓKNIR sýna að kyn getur haft áhrif á verkun lyfja eftir aðgerðir. Ástæðurnar geta m.a. verið tengdar hormónum en einnig erfða- og sálræns eðlis. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kynning á Stafafelli í Lóni

KOMANDI sunnudagskvöld verður kynningar- og myndakvöld um Stafafell í Lóni. Jörðin afmarkast af vatnaskilum, ám og fjallseggjum og er alls um 400 ferkílómetrar. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Landlæknir að Kárahnjúkum til að fá botn í mengunarmálið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is KANNSKI var of mikið sagt að 180 manns hefðu hlotið skaða af því að vera ofan í göngunum vegna andrúmsloftsins. Það er þó til að drepa málinu á dreif að vera sérstaklega að tala um það. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn EKKI var farið rétt með nafn Pálmars Kristmundssonar arkitekts sem er aðalhönnuður Höfðatorgs í frétt í Morgunblaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Hægt er að fræðast meira um Höfðatorg á vefnum www.hofdatorg.is. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Leitaði liðsinnis Reagans í Höfða

SELLÓSNILLINGURINN og hljómsveitarstjórinn Mstislav Rostropovits, sem lézt í gær, kom í tvígang til Íslands og lék á tónleikum. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild

UNGA piltinum sem fannst meðvitundarlaus á botni sundlaugar Kópavogs á fimmtudagsmorgun er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Listi í NA kjördæmi

Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja skiluðu framboðsgögnum til yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, laust eftir klukkan eitt eftir hádegi í gær. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Menningarsamstarf á Norðurlandi eystra

SAMNINGUR um samstarf menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við 16 sveitarfélög á Norðurlandi eystra um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu var undirritaður á Húsavík í gær. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð

Messað í 19. aldar sið

GUÐSÞJÓNUSTA í 19. aldar sið verður í Minjasafnskirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 14 og er samkoman hluti af kirkjulistaviku. Prestur verður sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Minjasafnskirkjan á Akureyri er fyrrum sóknarkirkja á Svalbarði á... Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Mér finnst þetta allt svo óraunverulegt ennþá

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Þetta er eiginlega sögulegur atburður. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Minnismerki tekið niður

YFIRVÖLD í Eistlandi létu fjarlægja í fyrrinótt umdeilt minnismerki um sovéska hermenn í Tallinn. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Opna útibú í Kanada

LANDSBANKINN opnaði í gær viðskiptaskrifstofu í Winnipeg í Kanada, tæplega 132 árum eftir að fjöldi Íslendinga kom til borgarinnar og settist þar að eða hélt áfram til þar sem nú er Gimli við Winnipegvatn, um 100 km frá Winnipeg. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

"Geimurinn, hér kem ég"

Canaveral-höfða. The Washington Post. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

"Magnað að sjá þetta"

FARÞEGAR hvalaskoðunarbátsins Aþenu í eigu Gentle Giants á Húsavík héldu fyrst að um steypireyðarkálf væri að ræða en sáu þegar nær var komið að steypireyðurin var með lítinn hnúfubakskálf í fóstri. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1401 orð | 1 mynd

"Það hressir sál mína að koma hingað"

Mstislav Rostropovits kom í tvígang til Íslands. Freysteinn Jóhannsson talaði við Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara um kynni hennar af Rostropovits og fletti upp í samtali hans við Morgunblaðið og umsögnum um leik hans. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Reyklaus ungmenni í átaki

Í TENGSLUM við samkeppni Lýðheilsustöðvar um reyklausan bekk buðu nemendur 7HJ í Ölduselsskóla vegfarendum í verslunarmiðstöðinni í Mjóddinni pylsu og kók í skiptum fyrir minnst fimm sígarettur. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Ræða virkjanir í Þjórsá í Þingborg

UNNENDUR Þjórsár og Sól á Suðurlandi efna í dag, laugardag, til fundar undir yfirskriftinni Virkjanir í Þjórsá – Er ekki komið nóg! Fundurinn verður í Þingborg og hefst kl. 14. Fundarstjóri Ólafur Sigurjónsson í Forsæti. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Samfylking og Vinstri grænir mælast með nákvæmlega jafnmikið fylgi, 21,2%

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Samfylkingin og Vinstri grænir mælast með jafnmikið fylgi, 21,2%, á landsvísu, í nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið. Meira
28. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Sarkozy sakaður um að vera nýr Berlusconi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is NICOLAS Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna í síðari umferð forsetakosninganna í Frakklandi 6. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Sjóðurinn styrkir íþróttir

Sparisjóður Suður-Þingeyinga hélt aðalfund fyrir árið 2006 að Breiðumýri 25.4. 2007. Rekstur Sparisjóðsins gekk vel síðastliðið ár og var hagnaður ársins kr. 62.113.796 kr. eftir skatta. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun á hestbaki niðurgreidd

TILRAUNIR með notkun hesta við sjúkraþjálfun fatlaðra barna hafa gefið góða raun. Fram til þessa hefur þetta meðferðarúrræði ekki verið almennt viðurkennt og Tryggingastofnun því ekki tekið þátt í kostnaði vegna slíkrar meðferðar. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Skoðanakannanir í aðdraganda kosninga

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins heimsóttu okkur Morgunblaðsfólk í hádegishléinu í gær og spjölluðu við áhugasama. Ég er almennt frekar lítið fyrir að láta trufla mig þegar ég er að borða, nenni ekki einu sinni að hlusta á fréttir á meðan. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Skólakrakkar á þing

BÚAST má við að þingstörf verði aðeins líflegri með haustinu þegar nemendur efstu bekkja grunnskóla landsins munu sækja þing og stunda þingstörf á hverjum degi. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 24 orð

Strandmenning

FUNDUR um íslenska strandmenningu, stöðu hennar og framtíð, verður haldinn í Amtsbókasafninu á morgun, sunnudag. Dagskrá er fjölbreytt og aðgangur ókeypis og öllum... Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Tillaga um stækkun friðlands Þjórsárvera

STARFSHÓPUR um stækkun friðlandsins í Þjórsárverum leggur til að friðlandið verði nær þrefaldað að stærð og stækkað í 1.041,1 km 2 . Nú er friðlandið 353,3 km 2 að stærð. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Tjaldur á leið á prestastefnu

Raufarhöfn | Fuglakomur á Melrakkasléttu hafa verið með líku sniði þetta vorið og undanfarin ár. Það má segja að hingað séu flestir fuglar komnir 5–8 dögum eftir að þeir sjást fyrst á Suðurlandi. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tónlist og tíska

VERSLANIRNAR Rokk og rósir, Smekkleysa og Elvis hafa allar verið fluttar í sama húsnæði sem einnig hýsir nýja verslun sem ber heitið Pop. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 417 orð

Unglingur í gæsluvarðhald á ný

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FIMMTÁN ára piltur, fæddur 1991, var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. júní vegna gruns um að hafa ráðist á leigubílstjóra á fertugsaldri aðfaranótt föstudags. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Úthluta 1.000 lóðum á ári í nýjum hverfum

AÐ minnsta kosti 1. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 22 orð

Vortónleikar

VORTÓNLEIKAR söngdeildar Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða á morgun, sunnudag, kl. 20:30 í Laugarborg. Söngkennari er Þuríður Baldursdóttir og meðleikari er Daníel Þorsteinsson... Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vortónleikar Sálubótar

Mývatnssveit | Söngfélagið Sálubót flutti vortónleika í Skjólbrekku í vikunni við góða aðsókn og frábærar undirtektir. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

West Ham greiðir 710 millj. kr. í sekt

ENSKA úrvalsdeildarliðið West Ham þarf að greiða 710 millj. kr. í sekt fyrir brot á reglum ensku úrvalsdeildarinnar en úrskurður í málinu var kveðinn upp í gær. Meira
28. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Öryggisdagur í Smáralind

Í TILEFNI af umferðaröryggisviku Sameinuðu þjóðanna dagana 21.–28. apríl verður Frumherji hf. með kynningu í Smáralind í dag, laugardaginn 28. apríl, frá kl. 11–16. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2007 | Leiðarar | 345 orð

Efling Fjármálaeftirlitsins

Bjarni Ármannsson, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja og forstjóri Glitnis banka, hvatti til þess í ræðu á aðalfundi samtakanna í fyrradag að Fjármálaeftirlitið yrði stóreflt. Meira
28. apríl 2007 | Leiðarar | 434 orð

Fjármunir og mannúð

Anna Lilja Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjárreiðna og upplýsinga á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, varpaði eftirfarandi spurningu fram á ársfundi spítalans sl. Meira
28. apríl 2007 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Rauður, grænn og blár

Skynsamleg leið var farin í umhverfismálum með "Grænu skrefunum" og er ljóst að Gísli Marteinn Baldursson, formaður Umhverfisráðs, hefur vaxið af þessu máli. Enda fékk það góðar viðtökur hjá minnihlutanum í borgarstjórn. Meira

Menning

28. apríl 2007 | Tónlist | 275 orð | 1 mynd

Alveg mátulega ruglingslegt

ÞESSI plata Skátanna er langþráð, því það eru nokkur ár síðan fyrst fór að sjást til þeirra á tónleikum. Hljómsveitin hefur notað tímann vel og á einhvern undraverðan hátt slípast án þess að glata hráleikanum. Meira
28. apríl 2007 | Leiklist | 1267 orð | 1 mynd

Auðmýkt er galdur góðs leikara

Hvað eiga Macbethhjónin, Marta og George og frú Arneus og Jón Hreggviðsson sameiginlegt? Meira
28. apríl 2007 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Ástir og vindmyllur í óperunni

HIN nýstofnaða barokksveit Camerata Drammatica heldur sína fyrstu tónleika í Íslensku óperunni kl. 20 í kvöld. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 400 orð | 2 myndir

Bannað að fara í golf!

Auglýsingar ætti síst að vanmeta. Þær geta verið spegill fyrirtækja og komið því á framfæri sem auglýsandi vill láta minnast sín fyrir. Því varð ég hálfdöpur fyrir hönd nýja Esso, N1, þegar ég sá heilsíðu blaðaauglýsingu frá því á dögunum. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 455 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir bretónskunni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ ER Ritlistarhópur Kópavogs sem stendur fyrir hingaðkomu skáldanna, sem eru þau Bernez Tangi, Yann Le Rousic og Gaël Morin. Meira
28. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 279 orð

Biðjumst velvirðingar á dónaskapnum

Í DAG verður þátturinn Orð skulu standa sendur út frá Ísafirði. Gestir eru Halldór Hermannsson skipstjóri og Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
28. apríl 2007 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Fornleifarannsóknir ræddar

FÉLAG íslenskra fornleifafræðinga og Fornleifafræðingafélag Íslands halda ráðstefnu um fornleifarannsóknir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag klukkan 13-17 í fyrirlestrasal safnsins. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Framleiðir Bræður

SIGURJÓN Sighvatsson verður einn þriggja framleiðenda að nýrri kvikmynd sem írski leikstjórinn Jim Sheridan hyggst gera. Myndin, sem heitir Brothers , er endurgerð danskrar myndar sem Susanne Bier gerði árið 2004. Meira
28. apríl 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Frumflutningur á 15:15 tónleikum

CAPUT-hópurinn stendur fyrir tónleikum í Norræna húsinu kl. 15:15 á morgun. Þar verða flutt tónverk eftir Hafdísi Bjarnadóttur, Jón Rúnar Arason, Guðmund Óla Sigurgeirsson og Diönu Rotaru. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Gremst stóriðjuframkvæmdir á Íslandi

LANGT viðtal birtist við Björk Guðmundsdóttur í breska blaðinu Gu ardian í gær í tilefni af væntanlegri plötu hennar, Volta. Í viðtalinu fjallar hún m.a. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 33 orð

Hetjur hylltar

* Hetjur hylltar er yfirskrift skemmtunar á Angelo við Laugaveg í kvöld. Þá fær plötusnúðurinn biggo til sín gamla reynslubolta í faginu. Í kvöld er það Maggi Lego sem snýr skífum með... Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 70 orð

ÍD vekur athygli í Sjanghæ

* Íslenski dansflokkurinn vekur mikla athygli í Sjanghæ í Kína þar sem flokkurinn er nú staddur og er nær uppselt á sýningu sem haldin verður á morgun í Shanghai Dramatic Arts Centre Theatre. Meira
28. apríl 2007 | Bókmenntir | 146 orð | 1 mynd

Jóakim aðalönd gefins

HINN árlegi Fríi myndasögudagur (Free Comic Book Day) verður haldinn hátíðlegur í versluninni Nexus næstkomandi laugardag, hinn 5. maí. Meira
28. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Kvenmannslaus laugardagskvöld

Rósa Björk Brynjólfsdóttir: "MÉR skilst að í kvöld sé síðasti spjall- og skemmtiþáttur Jóns Ólafssonar í vetur. Jón tekur á móti tónlistarfólki og spjallar og leikur við hvern sinn fingur." Meira
28. apríl 2007 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Leikritagerð Laxness rædd

Í stofuspjalli sínu á morgun mun Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leikminjasafns Íslands, ræða almennt um leikritagerð Halldórs Laxness, leikhúsáhuga hans og leikhúsafskipti. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Mínus-platan kemur út 14. maí

* Útgáfudagur fjórðu Mínus-plötunnar The Great Northern Whalekill hefur verið ákveðinn 14. maí. Umslag plötunnar er hannað af Gunnari Vilhjálmssyni og ljósmyndir tók Börkur... Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Music Woche hrifið

* Þýska blaðið Musik Woche sótti tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður í ár og nú á dögunum birtist heilsíðugrein um hátíðina og nýstofnaða Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) . Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Ný skáldsaga frá Haruki Murakami

* Það eru alltaf tíðindi þegar japanski rithöfundurinn Haruki Murakami sendir frá sér bók en tólfta skáldsaga hans er einmitt væntanleg 8. maí næstkomandi. Skáldsagan heitir After Dark upp á ensku og segir sögu tveggja systra, Mari og Eri. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Pabbinn á ferð um landið

* Einleikurinn Pabbinn eftir Bjarna Hauk Þórsson fer á ferð um landið í haust og verður settur upp a.m.k. 25 sinnum. Verkið hefur slegið í gegn í Iðnó og nú er að sjá hvernig landsbyggðin bregst... Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Sól og sumar

Í RIGNINGUNUM hér heima á Fróni má ylja sér við þá tilhugsun að úti í heimi sé fólk sem baði sig í sólskini. Meira
28. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 35 orð | 1 mynd

Stelpurnar!

STÖÐ 2 endursýnir í kvöld Stelpurnar stórskemmtilegu. Þó að það sé vissulega gaman að rifja upp uppátæki þeirra væri enn meira gaman að fá að sjá nýtt efni frá þessum sniðuga hópi hæfileikafólks. Áfram... Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Töff tónlist og tíska

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ROKK og rósir, sem er náttúrlega aðalskvísubúðin í bænum, er að fara að flytja á fyrstu hæðina, ásamt Smekkleysu. Svo verður strákabúð niðri sem Krummi í Mínus hefur rekið fyrir okkur, hún heitir Elvis. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 76 orð

Útgáfuveisla vegna afmælis

* Útgáfuveisla með afmælisívafi verður haldin í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi í dag milli kl. 15 og 17. Þar mun Óttar M. Meira
28. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Þriggja hæða íbúð í NY

* Greint var frá því í vikunni að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hefði keypt tveggja hæða þakíbúð í glæsihýsi kenndu við Ian Schrager í New York á tíu milljónir dollara. Meira
28. apríl 2007 | Tónlist | 191 orð | 1 mynd

Öfgarokk út um allan bæ

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MIKIL uppsveifla hefur verið í öfgakenndu rokki undanfarin misseri, hvort sem um er að ræða brjálaðan harðkjarna, framþróað dauðarokk, svartmálm eða blöndu af þessu öllu. Meira

Umræðan

28. apríl 2007 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Birgir Ármannsson | 26. apríl 2007 Villandi umræða um misskiptingu...

Birgir Ármannsson | 26. apríl 2007 Villandi umræða um misskiptingu Lágtekjumörkin gefa til kynna hversu stór hluti heimila í landinu eigi á hættu að lenda undir fátæktarmörkum og notaði Hagstofan samræmdar aðferðir Evrópusambandsins á því sviði. Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Eru alþingismenn okkar slegnir blindu, nánar tiltekið siðblindu?

Eftir Halldór Þorsteinsson: "ÞAÐ liggur beinast við að álykta sem svo eftir að meirihluta þeirra varð á sú fáheyrða reginskyssa að samþykkja eftirlaunafrumvarpið." Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Flokkar með fortíð: Sporin hræða

Jón Baldvin Hannibalsson rifjar upp hagstjórn síðustu áratugina: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki reynst traustsins verður varðandi ábyrga efnahagsstefnu og trausta hagstjórn. Hann fær því falleinkunn." Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Gjörningurinn Tökum höndum saman við Tjörnina

Kolbrún D. Kristjánsdóttir hvetur fólk til að mæta í gjörning í dag: "Gjörningurinn byggist á þátttöku þinni við að skapa líf og list án landamæra." Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Íslenska efnahags(við)undrið

Helgi Hjálmarsson skrifar um hagstjórn og þenslu: "Þeirri hagstjórn sem við búum nú við er vart unnt að líkja við neitt annað en efnahagslegar náttúruhamfarir." Meira
28. apríl 2007 | Blogg | 387 orð | 1 mynd

Jakob Smári | 25. apríl 2007 Ólæsi Ég er ólæs. Ekki þó á sama hátt og...

Jakob Smári | 25. apríl 2007 Ólæsi Ég er ólæs. Ekki þó á sama hátt og ungbörn. Ég kann alveg að lesa. Ég lærði það áður en ég fór í skóla, systkini mín sáu um það. Ég fór ekki í leikskóla og ekki heldur í sex ára bekk. Meira
28. apríl 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 27. apríl Afturhald Kirkjan sem á að vera í...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 27. apríl Afturhald Kirkjan sem á að vera í fararbroddi í mannréttindamálum er hið versta afturhald. Getur Guð ekki farið að senda kirkjunni næsta frelsara – einhvern annan en Tom Cruise samt? Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 2120 orð

Keflavíkurflugvöllur 1956

Gestur Gunnarsson: "UM MIÐJAN maí 1956 fór ég með pabba í vinnu suður á Keflavíkurflugvöll. Hann var þá verkstjóri pípulagningamanna við að byggja stórt flugskýli sem kallað var "navy hangar" og stendur gegnt gömlu flugstöðinni." Meira
28. apríl 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 27. apríl 2007 Á náttsloppnum Einhverju sinni...

Ólína Þorvarðardóttir | 27. apríl 2007 Á náttsloppnum Einhverju sinni sagði ég við tilvonandi dimmitanta að þau myndu aldrei ná mér í rúminu – hversu snemma sem þau mættu. Ég myndi nefnilega ekki láta nemendur mína sjá mig ótilhafða að morgni... Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 452 orð

Slagorðapresta? Nei, takk

Hulda Guðmundsdóttir skrifar um trúmál í tilefni deilna: "Þá er nú betra að hafa þjóðkirkju þar sem fullt er af þunglamalegum prestum sem þurfa ekki sýknt og heilagt að skara eld að eigin trúarágæti." Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Umferðarslys – eitt stærsta heilbrigðisvandamál nútímans

Einar Magnús Magnússon skrifar í tilefni umferðaröryggisviku: "Á einum degi deyja rúmlega 3.000 manns í umferðarslysum í heiminum. Það er rétt tæplega sá fjöldi sem fórst í árásinni á World Trade Center." Meira
28. apríl 2007 | Velvakandi | 470 orð

velvakandi

Týndur gári BLÁR gári hvarf út um glugga á húsi við Bergstaðastræti. Fuglinn hafði ekki ennþá verið nefndur og var einungis nýlega kyngreindur – sem karl (blátt granstæði yfir goggi). Meira
28. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Þvílík heppni!

Frá Helgu Elínu Briem: "ÞAR sem ég þekki vel til sambærilegra aðstæðna gleðst ég innilega yfir þeim réttindum sem unnusta sonar umhverfisráðherra hefur fengið." Meira
28. apríl 2007 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Ætli kjósendur séu SVONA fljótir að gleyma?

Þorgrímur Gestsson skrifar um stjórnarflokkana og umhverfismálin: "Telur höfundur Reykjavíkurbréfs að almenningur, kjósendur, sé búinn að gleyma mesta inngripi sem gert hefur verið í íslenska náttúru?" Meira

Minningargreinar

28. apríl 2007 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd

Jónas Helgi Pétursson

Jónas Helgi Pétursson fæddist í Bolungarvík 19. október 1924. Hann lést á Landspítalanum 21. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Jóhannes Ólafsson, f. 7.11. 1884, d. 19.5. 1963, og Þorsteina Þórunn Guðmundsdóttir, f. 31.5. 1865, d. 7.9. 1963. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2007 | Minningargreinar | 3562 orð | 1 mynd

Pétur Kristjónsson

Pétur Kristjónsson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristjón Daðason múrari, f. á Litla-Vatnshorni í Haukadal 4.5.1899, d. 16.1. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2007 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist á Seyðisfirði 21. ágúst 1919. Hann lést á dvalar og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Björgvin Sveinsson, f. á Horni í Hornafirði 7. apríl 1888, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2007 | Minningargreinar | 3055 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jakobína Jónasdóttir

Sigurlaug Jakobína Jónasdóttir fæddist í Hróarsdal í Hegranesi 31. desember 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar á Sauðárkróki 11. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2007 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Steinunn Sesselja Steinþórsdóttir

Steinunn Sesselja Steinþórsdóttir fæddist 29. mars 1921. Hún andaðist 25. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Þórshafnarkirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2007 | Minningargreinar | 395 orð | 2 myndir

Vilborg Sigurðardóttir og Vilborg Sigurðardóttir

Vilborg Sigurðardóttir fæddist 9. feb. 1913 í Reykjavík og lést 13. nóvember 2005. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristinn Gíslason, f. 23.5. 1884, d. 8.3. 1974, og Ólafia Ragnheiður Sigurþórsdóttir, f. 28.11. 1887, d. 19.11. 1977. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 2 myndir

FL Group fjárfestir í Commerzbank fyrir 63 milljarða króna

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisáhrif jákvæð í uppgjöri FL Group

FL Group jók hagnað sinn eftir skatt á fyrsta ársfjórðungi um 158% miðað við sama tímabil í fyrra en alls skilaði félagið 15,1 milljarðs króna hagnaði nú. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Hlutabréf Eimskips hækkuðu mest

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar hækkaði um 0,83% í gær og er hún nú 7.781 stig. Velta gærdagsins nam 8,2 milljörðum en þar af nam velta með hlutabréf 6,8 milljörðum króna. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Hægir á í BNA

HAGVÖXTUR á fyrsta fjórðungi ársins í Bandaríkjunum var 1,3% og hefur ekki verið hægari í fjögur ár en á fyrsta fjórðungi 2003 var hann 1,2%. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Nyhedsavisen komið til að vera

Nyhedsavisen í Danmörku er komið til að vera og allt tal um annað er alveg úr lausu lofti gripið. Þetta segir Morten Nissen Nielsen, framkvæmdastjóri Nyhedsavisen í samtali við viðskiptavef Berlingske Tidende. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 80 orð

OMX kaupir í Armeníu

OMX, Central-bankinn í Armeníu og ríkisstjórn Armeníu hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup OMX á Kauphöll og Verðbréfamiðstöð Armeníu. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Penninn kaupir í Lettlandi

EYSTRASALTSLÖNDIN hafa ekki farið varhluta af íslensku útrásinni á undanförnum árum og hafa íslensk fyrirtæki sótt þangað í síauknum mæli. Eitt þessara fyrirtækja er Penninn sem nú hefur fest kaup á lettnesku rekstrarvörukeðjunni Daily Service. Meira
28. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Uppgjör Mosaic Fashions undir væntingum

ÞRÁTT fyrir 43% söluaukningu á milli ára dróst hagnaður af rekstri Mosaic Fashions á liðnu ári saman um 15% á milli ára. Meira

Daglegt líf

28. apríl 2007 | Daglegt líf | 52 orð | 2 myndir

Fangar þjálfa hundana

Fangar sem eru í John J. Moran fangelsinu í Cranston á Rhode Island hafa nú fengið það hlutverk að þjálfa hunda til að aðstoða fatlaða einstaklinga. Meira
28. apríl 2007 | Daglegt líf | 488 orð | 8 myndir

Finnsk hönnun og íslensk handavinna

Húsin á Melunum eru flest býsna reisuleg, með eir á þökunum, breiðar tröppur og fallega glugga. Þau bera með sér að mektarmenn Reykjavíkur á fimmta áratug síðustu aldar byggðu þau. Fríða Björnsdóttir heimsótti textílkennara og hannyrðakonu sem býr í einu þessara húsa með eiginmanni og dætrum. Meira
28. apríl 2007 | Daglegt líf | 293 orð | 7 myndir

Handsömuð!

Í lífi hverrar konu eru töskur – handtöskur Meira
28. apríl 2007 | Daglegt líf | 155 orð

Jón Baldvin og "ljóskan"

Jóhannes Sigmundsson Syðra-Langholti segir marga hafa hrokkið við er Jón Baldvin Hannibalsson kallaði Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, varaformann Sjálfstæðisflokksins, "ljóskuna í menntamálaráðuneytinu" í Silfri Egils á sunnudag. Meira
28. apríl 2007 | Daglegt líf | 523 orð | 3 myndir

Nanóverurnar keppa til sigurs

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
28. apríl 2007 | Daglegt líf | 366 orð | 1 mynd

úr bæjarlífinu

"Hvernig stendur á því að stjórnmálaflokkarnir reyna ekkert að tala við okkur kjósendurna?" sagði maður við mig í gær. "Þeir senda okkur ekki einu sinni stefnuskrár sínar! Meira

Fastir þættir

28. apríl 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upp úr krafsinu. Meira
28. apríl 2007 | Í dag | 369 orð | 1 mynd

Einstök börn halda hátíð

Sædís Björk Þórðardóttir fæddist í Stykkishólmi 1968 Hún lauk sveinsprófi í matreiðslu frá Hótel- og veitingaskólanum 1990. Sædís starfaði á Hótel Stykkishólmi og Hótel Borgarnesi og síðar Framköllunarþjónustunni Borgarnesi. Meira
28. apríl 2007 | Í dag | 1228 orð | 1 mynd

Hjóna-og sambúðarmessa í Bessastaðakirkju Hjóna- og sambúðarmessur eru...

Hjóna-og sambúðarmessa í Bessastaðakirkju Hjóna- og sambúðarmessur eru kvöldmessur sem hafa mælst vel fyrir í Garðaprestakalli og eru haldnar síðasta sunnudagskvöld í mánuði. Sunnudagskvöldið 29. Meira
28. apríl 2007 | Fastir þættir | 965 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Eiður Guðnason sendi þættinum eftirfarandi dæmi (með leturbreytingum umsjónarmanns): Miklar tafir mynduðust á Miklubraut, bæði á austur- og vesturleið vegna slyssins og benti lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þeim tilmælum til ökumanna að nota Sæbraut og..." Meira
28. apríl 2007 | Í dag | 1472 orð | 1 mynd

Jóh. 16

Ég mun sjá yður aftur Meira
28. apríl 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
28. apríl 2007 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Bg2 d5 8. Re5 O-O 9. O-O Bb7 10. Rc3 a5 11. Dc2 Ra6 12. Had1 Bb4 13. Bg5 Bxc3 14. Dxc3 Re4 15. Bxe4 Dxg5 16. Bg2 Hac8 17. Hfe1 Hfd8 18. Rd3 c5 19. cxd5 Bxd5 20. Bxd5 Dxd5 21. dxc5 Rxc5 22. Meira
28. apríl 2007 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Framkvæmdir við 19 hæða og 70 metra háa byggingu í borginni var kynnt á fimmtudag. Hvað er svæðið kallað þar sem byggingin á að rísa? 2 Í Bílablaði Morgunblaðsins á föstudag var sagt frá bílasýningu og sókn bíla frá Kína inn á markaðinn. Meira
28. apríl 2007 | Fastir þættir | 421 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Einn af viðmælendum Víkverja hafði orð á því á dögunum, að matvörukaupmönnum á Íslandi hefði tekizt vel upp í því að koma allri sök yfir á íslenzkan landbúnað vegna hás matvælaverðs hér á landi. Meira

Íþróttir

28. apríl 2007 | Íþróttir | 155 orð

Arnar Þór fer til De Graafschap

LANDSLIÐSMAÐURINN Arnar Þór Viðarsson, sem er á mála hjá hollenska úrvalsdeildarliðinu Twente, mun leika með hollenska liðinu De Graafschap á næstu leiktíð. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 342 orð

Ánægður að örlög okkar ráðast á vellinum

MÖGULEIKAR West Ham á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni vænkuðust í gær þegar dómur féll í ákæru á hendur félaginu fyrir að standa ólöglega að félagaskiptum Argentínumannanna Carlosar Tevez og Javiers Mascerhano. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 900 orð | 1 mynd

Barátta liðanna fimm heldur áfram að harðna

BOTNBARÁTTA ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu heldur áfram að harðna og ljóst að allt verður lagt í sölurnar í leikjum helgarinnar þar sem fimm berjast við að halda sæti sínu og komast hjá því að fylgja Watford eftir niður um deild þegar upp verður... Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Fólk

S-kóreski knattspyrnumaðurinn Park Ji-sung leikur ekki meira með Manchester United vegna meiðsla í hné sem hafa verið að angra hann síðustu vikurnar. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 29. mínútu í gær þegar Burnley sótti Sunderland heim í ensku 1. deildinni. Sunderland sigraði, 3:2, og fékk Jóhannes gult spjald á 90. mínútu. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 374 orð

HANDKNATTLEIKUR Deildabikarkeppnin DHL-bikar, undanúrslit karla: Fram -...

HANDKNATTLEIKUR Deildabikarkeppnin DHL-bikar, undanúrslit karla: Fram - HK 36:24 Mörk Fram : Andri Haraldsson 9, Þorri Gunnarsson 7, Jóhann Einarsson 7, Einar Hrafnsson 4, Sigfús Sigfússon 3, Guðjón Drengsson 2, Hjörtur Hinriksson 1, Zoltán Belányi 1,... Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 117 orð

Jón Þorbjörn í höfn hjá Fram

HANDKNATTLEIKSDEILD Fram hefur samið við línumanninn Jón Þorbjörn Jóhannsson sem leikið hefur með danska úrvalsdeildarliðinu Skjern síðustu þrjú árin. Jón Þorbjörn gengur til liðs við Fram í sumar, en hann er 25 ára gamall. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Meiðsli hjá Arsenal

TÉKKINN Tomas Rosicky og Svíinn Fredrik Ljungberg verða ekki með Arsenal á morgun þegar liðið tekur á móti Fulham á Emirates Stadium. Báðir urðu fyrir hnjaski í leik Arsenal og Tottenham um síðustu helgi og eru ekki leikfærir. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 141 orð

Mourinho svarað

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gefur ekki mikið fyrir ummæli Josés Mourinhos, kollega síns og keppinautar hjá Chelsea, undanfarna daga og segir að með þeim hafi Portúgalinn vegið að heiðarleikanum í ensku knattspyrnunni. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 124 orð

Oddaleikur

STJARNAN leikur til úrslita í deildarbikarkeppni karla í handknattleik en liðið lagði Íslandsmeistaralið Vals öðru sinni í gær, 31:17. Oddaleik þarf í viðureign Fram og HK og fer þriðji leikurinn fram í dag, laugardag. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 1311 orð | 2 myndir

"Það var Alan Ball sem gerði gæfumuninn á Wembley"

ALAN Ball, einn af fræknustu knattspyrnumönnum Englendinga, lést sl. þriðjudagskvöld, fékk hjartaáfall við útiarin í garði sínum þar sem hann hafði kynt eld. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 1290 orð | 2 myndir

"Það væsir ekki um mann hér í Svíþjóð"

SIGURÐUR Jónsson hefur farið vel af stað sem þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Djurgården. Eftir tap í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í byrjun mánaðarins hefur lið hans unnið tvo leiki í röð og er í efsta sætinu þegar þremur umferðum er lokið. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Sá fyrst rautt! síðan gult...

PORTÚGALSKI milliríkjadómarinn Olegario Benquerenca sýndi Grétari Rafni Steinssyni rauða spjaldið í Evrópuleik AZ Alkmaar og Werder Bremen á dögunum. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 885 orð | 2 myndir

Stórkostlegur persónuleiki

*SIR Geoff Hurst, sem skoraði þrjú mörk gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum á Wembley 1966, 4:2 – tvö þeirra eftir undirbúning Ball, segir: "Ball var strákurinn í hópnum þegar við urðum heimsmeistarar – yngsti leikmaðurinn. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Toppliðin taka daginn snemma á Englandi

TITILBARÁTTA Manchester United og Chelsea heldur áfram í dag en bæði félögin taka daginn snemma. Þau verða í eldlínunni í hádeginu, Chelsea á Stamford Bridge gegn Bolton og United á Goodison Park þar sem liðið etur kappi við Everton. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 155 orð

Upson alveg úr leik

MATTHEW Upson, varnarmaðurinn sem Íslendingaliðið West Ham festi kaup á frá Birmingham í janúarmánuði fyrir 6 milljónir punda, 770 milljónir íslenskra króna, leikur ekki meira með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 170 orð

Valur og FH leika til úrslita

FH og Valur leika til úrslita í Lengjubikarkeppni KSÍ í knattspyrnu karla en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gærkvöldi. FH lagði HK, 4:1, á Stjörnuvellinum og Valur vann Víking, 1:0. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Það er komin tími til þess að vinna Evrópubikar

SIGFÚS Sigurðsson dreymir um að verða Evrópumeistari í handbolta í fyrsta skipti ferlinum en á morgun mæta Sigfús og félagar hans í spænska liðinu Ademar Leon þýska liðinu Hamborg í síðari úrslitaleik félaganna í Evrópukeppni bikarhafa. Meira
28. apríl 2007 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Æsispennandi lokabarátta á Spáni

ÞAÐ stefnir í afar spennandi baráttu hjá Barcelona, Sevilla og Real Madrid um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu í ár. Þegar sjö umferðum er ólokið hafa Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona nauma forystu. Meira

Barnablað

28. apríl 2007 | Barnablað | 164 orð | 3 myndir

Fimleikaþrautin

Þessi þraut er svolítið snúin og getur verið gaman að leysa hana með allri fjölskyldunni. Þrautinni fylgir tafla sem þú fyllir inn í (með fjölskyldunni) eftir að hafa lesið eftirfarandi vísbendingar. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Glaður Guðni

Hann Guðni er himinlifandi þessa dagana og væri enn ánægðari ef þú myndir klára að teikna hann og lita. Dragðu línu frá 1–40 annars vegar og frá A–U hins... Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 160 orð | 1 mynd

Hvað eru áhaldafimleikar?

Í fimleikum er keppt á ýmsum áhöldum og í æfingum á gólfi. Keppnisgreinar karla og kvenna eru mismunandi og í sumum greinum keppa eingöngu karlar og í öðrum keppa eingöngu konur. Bæði karlar og konur keppa í gólfæfingum og stökki á hesti. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Hvernig á ég nú að æfa mig?

Friðrik hefur æft fimleika í mörg ár og hann hefur aldrei lent í öðru eins og nú. Þegar hann mætti á æfingu vantaði öll áhöldin. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 87 orð | 1 mynd

Í villta vestrinu

Þótt þessir átta kúrekar virðist í fyrstu allir eins eru aðeins tvö höfuð alveg eins. Getur þú fundið út hvaða höfuð það eru. Ef ekki þá getur þú forvitnast um rétt svar því lausnin er aftast. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Jarðsvín

Jarðsvín hafa sterkar klær og eru dugleg að grafa. Með klónum brjóta þau veggi termítabúa sem við mennirnir eigum erfitt með að gera jafnvel þótt við notum exi! Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 53 orð

Lausnir

Kúrekar B og D eru eins. Fimleikaþrautin: Andrés Tryggvason æfir hjá Gerplu og hefur mest gaman af bogahestinum. Benedikt Ragnarsson æfir hjá Björk og er bestur í hringjunum. Davíð Friðriksson, Stjörnunni er bestur í gólfæfingum. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Litrík sjávardýr

Bjarni, 9 ára, er svo sannarlega verðandi listamaður. Hann var að æfa sig að teikna sjávardýr eftir bók á bókasafninu og teiknaði þessa mynd. Fríða systir hans hjálpaði honum svo að lita myndina. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 279 orð

Ljóð

Músin og kötturinn Einu sinni var hús. Í húsinu bjó mús. Þar bjó líka köttur, hann var alveg eins og hnöttur. Höf. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Ofbeldisfullur ormur

Viktor Rafn, 11 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd. Það er nú ekki gott að verða á vegi þessa orms sem skríður um með ógurlega bræðslubyssu. Viktor Rafn gæti búið til teiknimyndasögu um ofbeldisfulla orminn. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 50 orð | 2 myndir

Ótrúlegt en satt um þig!

*Ef beinagrindin héldi þér ekki uppi lægir þú á jörðinni eins og hlaupklessa. *Ungbörn eru með meira en 300 bein en fullorðnir aðeins 206. *Minnsta beinið er steðjinn í eyranu og er minna en hrísgrjón. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 134 orð

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Þorgerður og er 10 ára. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 10–12 ára, helst stelpu. Ég hef aldrei áður átt pennavin og mig langar rosalega að prófa það. Áhugamál mín eru: dýr, dans, vinir, náttúran og föt. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 789 orð | 2 myndir

"Aldrei neitt annað komist að hjá mér nema fimleikarnir"

Barnablaðið skellti sér á fimleikaæfingu í Gerplu um síðustu helgi. Þar hoppa og skoppa krakkar á öllum aldri sem eiga kannski þann draum heitastan að ná eins góðum árangri og viðmælandi okkar, Fríða Rún Einarsdóttir. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 58 orð | 2 myndir

Sexfaldur Norðurlandameistari

Fríða Rún Einarsdóttir, Gerplu, náði þeim glæsilega árangri að verða sexfaldur Norðurlandameistari á Norðurlandamóti unglinga í fimleikum. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Snú-snú

Kolfinna Pola, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af stelpum í snú-snú. Stelpan sem er að hoppa er nú heldur betur dugleg, búin að hoppa 17 sinnum. Kannski er þetta Kolfinna Pola sjálf sem er svona dugleg. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 192 orð | 1 mynd

Stóra myndakrossgátan

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátuna hér til hliðar. Þegar þið hafið gert það klippið þið græna rammann út og sendið okkur krossgátuna fyrir 5. maí. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 166 orð | 2 myndir

Svona varð ég til er mjög skemmtileg og fróðleg bók

Bókin Svona varð ég til eftir Katerina Janouch og Mervi Lindman er mjög fróðleg fyrir börn sem vilja vita hvernig þau urðu til. Meira
28. apríl 2007 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Vampíra

Sara, 9 ára, teiknaði þessa skelfilegu mynd af vampíru. Það vita það ekki margir krakkar, að vampíra er líka leðurblökutegund sem lifir í Mið- og Suður-Ameríku. Meira

Lesbók

28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1669 orð | 2 myndir

Á leiðinni upp

Hinn fransk-íslenska Tómas Lemarquis ættu margir að vera farnir að þekkja. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 943 orð | 1 mynd

Á maður að endurnýja bílinn í vor?

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Allt sem sólin skín á varpar skugga. Meira að segja "borgaraleg hugmyndfræði" á sér skugga. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2831 orð | 4 myndir

Breytt heimsmynd í kjölfar velmegunar

Stofnun Sinfóníuhljómsveitar Íslands markaði tímamót í íslensku tónlistarlífi og hingað kom talsverður fjöldi manna, aðallega frá Austurríki, gagngert til að hægt væri að manna hana. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 429 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Það er ekki nóg gert af því að mati dálkahöfundar að rita bækur og greinar um íslenska myndlist. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1931 orð | 3 myndir

CASABLANCA

Nýverið var sýnd hérlendis mynd Stevens Soderbergh The Good German (2006). Er þar um að ræða æði sérstæða tilraun til að endurskapa kvikmyndastíl 5. áratugarins í Bandaríkjunum. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 37 orð

Einsemd

Þetta er einsemd: Að sitja ofaná útskornu skríni Í leiguhúsnæði Og fara með ljóðin sín fyrir húsfreyjuna Á tungumáli, sem hún skilur ekki. Olga Markelova Höfundur er rússneskur bókmenntafræðingur og skáld, að nokkru leyti búsettur á... Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 581 orð | 1 mynd

Eldsmatur

Eftir Hermann Stefánsson hermannstefansson@yahoo.com ! Bækur brenna illa, segir galisíski rithöfundurinn Manuel Rivas í titli nýjustu skáldsögu sinnar, Os libros arden mal . Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 571 orð | 1 mynd

Fallegt, fágað – fullkomið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Mér hefur alltaf fundist Prefab Sprout vera hið fullkomna dæmi um gáfumannapoppið svokallaða, sem var hvað vinsælast á árabilinu 1985–1990. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 933 orð | 1 mynd

Frumlegur, forvitnilegur og framsækinn

Robyn Hitchcock þykir mikið ólíkindatól í tónlistarsköpun sinni og þótt algengast sé að maður fái gæsahúð af gleði yfir lagasmíðum hans kemur fyrir að yfir mann hellist aulahrollur. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð | 2 myndir

Glatað sakleysi

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Ný skáldsaga enska rithöfundarins Ians McEwans, On Chesil Beach , fjallar um glatað sakleysi. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 164 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Af og til slysast maður til að sjá bíómynd sem nánast breytir lífi manns. Ég sá eina slíka um daginn: Rope eftir meistara Hitchcock. Handritið er byggt á leikriti sem er greinilega undir áhrifum frá sögunni The Tell Tale Heart eftir E.A. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 920 orð | 1 mynd

Horft fram á veginn

Fjöldi forvitnilegra mynda er væntanlegur frá nokkrum af áhugaverðustu leikstjórum samtímans svo sem Bela Tarr, stundum kallaður Kafka nútíma kvikmyndagerðar, Michael Haneke, David Cronenberg og Hou Hsiao-Hsien sem stundum er sagður besti leikstjóri sem enginn hefur séð. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 210 orð | 1 mynd

íkornar og hrafnar

Ljóðið skrifaði ég síðasta vetur. Áhuginn fyrir íkornum á örugglega rætur sínar að rekja í Andrésar andar blöðin og hrafninn er eins og skuggi manns hér á Íslandi. Síðasta vetur fluttu skv fuglafræðingum mjög margir hrafnar til Reykjavíkur. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Kostnaður við kvikmyndir er oftar en ekki meiri en fólk gerir sér grein fyrir. Sérstaklega þegar dýrustu atriði myndanna eru á endanum klippt út. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Það var á þessum löngu einmanalegu árum sem þráin eftir frelsi minna manna varð að þrá eftir frelsi allra manna, hvítra jafnt sem svartra. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð

Sagan að hætti Hollywood

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Bandaríski kvikmyndafræðingurinn David Bordwell sendi nýverið frá sér bókina The Way Hollywood Tells It: Story and Style in Modern Movies . Eftir að hafa um nokkurt skeið leitað fanga víða um heim, t.d. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1743 orð | 1 mynd

Slysagildra við Suðurgötuna?

Suðurgatan skiptir háskólalóðinni í tvennt landfræðilega. Hún markar einnig annars konar skil, vestan megin hennar eru stunduð raunvísindi en austan megin hugvísindi. Gatan er þannig táknmynd ákveðins múrs sem virðist vera á milli þessara vísinda í skólanum. Er ástæða til þess að rífa þá niður? Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 3 myndir

Tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Síðrokksveitin Mogwai ætlar að leggja land undir fót í sumar og spila á ýmsum tónleikahátíðum, eins og gjarnan er tíðkað. Ekki nóg með það, heldur er hún byrjuð að semja inn á næstu plötu sína. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 860 orð | 2 myndir

Tveggja heima tal

Tvíburarnir heitir skáldsaga eftir hollenska rithöfundinn Tessa De Loo en hún kom nýlega út hjá JPV í íslenskri þýðingu Jónu Dóru Óskarsdóttur. Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð

VEÐRIÐ VITNAR UM ÞIG

Fyrir nokkrum árum síðan þá varð ég mjög þunglynd – ætli séu ekki þrjú eða fjögur ár síðan – og hugsaði þá oft um það, maður veit ekki hvort kemur á undan hænan eða eggið, hvort og hvernig veðrið hafi haft áhrif á þunglyndið, til góðs eða... Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð

Vinsamlegast breyttu bókinni

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Maður er nefndur Roger Boyes, hann er fyndinn, hann er góður penni, hann hefur búið í Þýskalandi meira og minna síðustu 30 árin og lengst af verið fréttaritari fyrir stóra, breska miðla eins og The Times . Meira
28. apríl 2007 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð

Wakon, rödd-hins-mikla-anda-sem-talar-frá-skýjunum

Eins og bandarískar konur segja "Well" segja franskar konur "Bon". "Waho" segir indíánakonan, það er eins konar skipun sem hún hnýtir aftan við setningar sínar til að gefa til kynna að þeim sé lokið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.