HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt rúmlega fertugan karlmann, Garðar Garðarsson, í fimm ára fangelsi fyrir ýmis brot og skilorðsrof. Með dómi sínum staðfesti Hæstiréttur refsingu sem ákærða var dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur hinn 13. desember sl.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARÁTTA stjórnarandstöðunnar í Ísrael fyrir afsögn Ehuds Olmerts forsætisráðherra færðist út á göturnar í gærkvöldi þegar tugir þúsunda manna söfnuðust saman í Tel Aviv til að krefjast þess að hann léti af embætti.
Meira
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Siv Friðleifsdóttur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra: "Í tilefni af skrifum Staksteina í Morgunblaðinu í gær, 2.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 440 orð
| 1 mynd
Eftir Andra Karl andri@mbl.is VÍSINDAMENN Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið erfðabreytileika sem tengist auknum líkum á hjartaáfalli og er um að ræða erfðaþátt sem hefur áhrif á það hvort fólk fái hjartaáfall snemma eða seint á lífsleiðinni.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 1625 orð
| 1 mynd
"ÞETTA er ekki endanlegt að neinu leyti en það vekur athygli að þarna er fallist á mjög alvarlegt brot sem var hluti af upphaflegri kæru frá Jóni Gerald," segir Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í...
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Fáskrúðsfjörður | Nú er unnið við byggingu átta raðhúsa í þorpinu á Fáskrúðsfirði. Fyrirtækið sem byggir húsin er úr Kópavogi og heitir BKR. Íbúðirnar eru leigu- og söluíbúðir.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 1 mynd
Reyðarfjörður | Fulltrúar Alcoa Fjarðaáls og Fjarðabyggðar staðfestu í gær samstarfssamning um rekstur fyrsta atvinnuslökkviliðsins á Austurlandi. Guðmundur H. Sigfússon er slökkviliðsstjóri.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 424 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HÆÐARRÁ yfir Miklubraut féll niður á nyrðri akbrautina laust fyrir hádegi í gær og lenti á tveimur bílum. Ráin féll þegar vörubíll með of hátt reistan krana ók á hana um kl. 11.20 í gærmorgun.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 383 orð
| 1 mynd
MISSKIPTING hefur aukist, einkaneyslan vaxið umfram kaupmátt og skuldir heimilanna náð hættulegum hæðum. Hagstjórn liðinna ára hefur brugðist og stíga þarf varlega til jarðar ef ekki á illa að fara.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 195 orð
| 1 mynd
ELÍAS Björn Halldórsson listmálari andaðist á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 2. maí sl., 76 ára að aldri. Hann fæddist 2. desember 1930 á Snotrunesi í Borgarfirði eystra, sonur Halldórs Ármannssonar bónda og Gróu Björnsdóttur húsfreyju.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
HÓPUR arkitekta hefur skilað skipulagssviði Reykjavíkurborgar tillögum sínum að því hvernig eigi að standa að uppbyggingu á reitunum þar sem bruninn mikli varð í Lækjargötu og Austurstræti síðasta vetrardag.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 493 orð
| 1 mynd
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is YFIRGNÆFANDI stuðningur er við það meðal íbúa Eyjafjarðar og Suður-Þingeyjarsýslu að grafin verði jarðgöng undir Vaðlaheiði. Alls telja 92% svarenda í 2000 manna úrtaki mikilvægt að af framkvæmdinni verði skv.
Meira
ÍSLENSK erfðagreining hefur fundið erfðabreytileika sem eykur verulega líkur á hjartaáfalli. Niðurstöðurnar voru birtar á vef vísindatímaritsins Science í gærdag.
Meira
HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í 8 mánaða fangelsi fyrir að ráðast á mann í anddyri hótels á Akranesi og skalla hann í andlitið og ráðast síðan á annan mann fyrir utan hótelið og sparka ítrekað í hann liggjandi.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 3091 orð
| 2 myndir
Jón Ásgeir Jóhannesson var dæmdur fyrir einn lið af 16 sem hann var ákærður fyrir. Tryggvi Jónsson var dæmdur fyrir fjóra ákæruliði. Átta ákæruliðum var vísað frá vegna óskýrleika refsiheimilda og tveimur var vísað frá vegna galla á ákæru.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 236 orð
| 1 mynd
BAKKAVÖR, Háskólinn í Reykjavík og Viðskiptaráð Íslands hafa stofnað sjóð sem notaður verður til að verðlauna þá nemendur Háskólans í Reykjavík sem leggja fram bestu viðskiptaáætlun í verkefnum innan skólans á ári hverju.
Meira
BRETAR hafa fryst greiðslur til Sri Lanka vegna þróunarsamvinnu vegna átaka sem farið hafa vaxandi milli stjórnarhersins og Tamíl-tígranna. Sri Lanka átti að fá 390 millj. ísl. króna til að landið gæti greitt skuldir við...
Meira
NÝSKRÁNINGAR bíla í janúar–apríl í ár voru 5787, þ.e. 34,9% samdráttur frá fyrra ári. Síðastliðna 12 mánuði, til loka apríl, voru nýskráningar bíla 20.212 en það er 26,5% samdráttur frá fyrra tólf mánaða...
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 387 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur ákveðið einróma að ráða Jóhann Geirdal sem skólastjóra Holtaskóla í Keflavík. Jóhann hefur verið aðstoðarskólastjóri við skólann í fjögur ár.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
TEKIST hefur að bjarga steindum gluggum eftir Gerði Helgadóttur úr kirkju sem fyrirhugað er að rífa í Düsseldorf í Þýskalandi. Gluggarnir hafa verið fluttir til landsins og verða sýndir í Gerðarsafni í Kópavogi næstu daga.
Meira
MÁLÞINGÐ "Stefnir í stjórnarkreppu? – fordæmi úr fortíðinni" verður haldið í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, í dag, föstudaginn 4. maí, kl. 12–13.30. Málþingið er öllum opið.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu: "Vegna umræðna um afgreiðslu alþingis á umsókn ungrar stúlku frá Guatemala um ríkisborgararétt vill dóms- og kirkjumálaráðuneytið taka fram: Aðalreglan er, að...
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 328 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vogahverfi | "Þetta breytir öllu, að fá sérhannaða aðstöðu fyrir okkar starfsemi. Húsnæðið verður hið glæsilegasta og búið nýjustu tækni og tækjum," segir Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar.
Meira
Röng mynd Ekki var rétt mynd birt af Gunnari Erni Marteinssyni, oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps, með frétt um stækkun friðlands Þjórsárvera í þriðjudagsblaðinu. Sá sem var á myndinni var Ari Einarsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Meira
LAUFSKÁLAR verða með opið hús laugardaginn 5. maí kl. 11-13. Kynning verður á starfsemi vetrarins og þeim uppeldisáherslum sem lagðar eru til grundvallar í starfinu.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
Nafn Guðfríður Lilja Grétarsdóttir. Starf Forseti Skáksambands Íslands. Fjölskylduhagir Í sambúð með Steinunni H. Blöndal. Kjördæmi Suðvestur, 2. sæti fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð. Helstu áhugamál?
Meira
Nicolas Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna í forsetakosningunum í Frakklandi, þótti standa sig betur í sjónvarpskappræðum við sósíalistann Segolene Royal í fyrrakvöld, þ.e. ef eitthvað er að marka netkönnun sem birt var í gær.
Meira
FRAMSÓKNARFLOKKURINN tapar miklu fylgi yfir til Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup hefur gert fyrir Ríkisútvarpið.
Meira
Tallinn. AFP. | Atlantshafsbandalagið hét því í gær að styðja Eista í deilu þeirra við Rússa vegna sovésks stríðsminnismerkis sem eistnesk stjórnvöld létu fjarlægja úr miðborg Tallinn, höfuðborgar Eistlands.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 1 mynd
Los Angeles. AP. AFP. | Eftir að Ronald Reagan, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, særðist alvarlega í skotárás árið 1981 lýsti hann atburðinum með örfáum orðum í dagbók sinni: "Það er sárt að vera skotinn.
Meira
STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir ánægjulegt að sjá mikinn stuðning Norðlendinga við að grafin verði göng undir Vaðlaheiði, en skoðanakönnun leiðir í ljós yfir 90% stuðning við málið.
Meira
Vogar | Ákveðið hefur verið að ráða Svein Alfreðsson, deildarstjóra fjölgreinanáms í Lækjarskóla í Hafnarfirði, sem skólastjóra Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 279 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ hefur orðið mjög mikil hugarfarsbreyting varðandi reykingarnar," segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, HA, um þá niðurstöðu nýrrar ESPAD-rannsóknar að 11,1% nemenda í 10.
Meira
Eftir Egil Ólafsson og Andra Karl ÓSKÝRAR refsiheimildir og galli á ákæru ollu því að 10 ákæruliðum af 19 í Baugsmálinu var vísað frá þegar dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 190 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NÝ könnun Capacent Gallup sýnir litlar breytingar á fylgi flokkanna á landsvísu miðað við síðustu könnun 28. apríl að því undanskildu að Samfylkingin er á ný orðin talsvert stærri en Vinstrihreyfingin - grænt framboð.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 1 mynd
Hafnarfjörður | Hafin er bygging annars áfanga námsmannaíbúða á sérhönnuðu svæði fyrir námsmenn við Bjarkarvelli í Hafnarfirði. Fyrsta skóflustungan að byggingunni var tekin í gær. Samtals verða á svæðinu nærri 200 íbúðir.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is EINSTÆÐ móðir er ósátt við að vera sögð ábyrg fyrir tjóni sem sex ára sonur hennar, sem er með þroskafrávik, olli á bílum meðan hann var í gæslu á leikskóla.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
NÝ gjaldskrá fyrir Hvalfjarðargöng tekur gildi á mánudaginn kemur, 7. maí. Meginbreytingin er sú, samkvæmt tilkynningu frá Speli, að II. gjaldflokki verður skipt í tvennt. Í nýjum II. flokki verða ökutæki 6–8 metrar að lengd og í nýjum III.
Meira
SÝNINGIN Veiði 2007 verður haldin í Vetrargarðinum í Smáralind um næstu helgi – laugardaginn 5. og sunnudaginn 6. maí. Sýningin verður opin á laugardag frá kl. 11 til 18 og sunnudag frá kl. 13 til 18. Verður hún opnuð formlega kl.
Meira
Í GÆR var boðið til forsýningar á Vatnasafni/Library of Water, verki myndlistarkonunnar Roni Horn í byggingu sem áður hýsti bókasafn Stykkishólms.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Tveir ungir menn eru með sýningu í kjallara 88 hússins, menningarmiðstöðvar ungs fólks í Reykjanesbæ. Mikið var um að vera við opnun sýningarinnar sl. fimmtudag.
Meira
Grindavík | Textar í sjómannalögum verða til umfjöllunar í Saltfisksetri Íslands í Grindavík næstkomandi miðvikudagskvöld, 9. maí, kl. 20. Ásgeir Tómasson frétta- og dagskrárgerðarmaður og Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur fjalla um textana.
Meira
RITAÐ hefur verið undir samning um byggingu nýs skólahúss fyrir byggingagreinar og mannvirkjagerð, sem í daglegu tali er kölluð tréiðnadeild, við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.
Meira
HELSTU öfgasamtök mótmælenda á Norður-Írlandi, Ulster Volunteer Force (UVF), hyggjast snúa baki við ofbeldi og taka upp viðræður um afvopnun að nýju. Samtökin segjast ætla að halda vopnum sínum en að þau verði geymd þar sem enginn kemst í...
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
LÁTINN er á 88. aldursári á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga Valdimar Lárusson, fyrrverandi aðstoðarlögregluvarðstjóri í Kópavogi og leikari. Valdimar fæddist 28. janúar 1920 á Efri-Vaðli í Barðastrandarhreppi og var yngstur 14 systkina.
Meira
FUNDUR í stjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar ítrekaði áskorun sína á væntanlega alþingismenn að samþykkja á næsta hausti hækkun á skattleysismörkum tekjuskatts þannig að þau verði aldrei lægri en umsamin lágmarkslaun stéttarfélaga innan Alþýðusambands...
Meira
SAUTJÁN ára stúlka kom í gær fyrir rétt í Dublin á Írlandi í því skyni að fá úrskurð um að hún mætti ferðast til Bretlands til að undirgangast fóstureyðingu. Stúlkunni hefur verið tjáð af læknum að barn hennar muni ekki lifa nema nokkra daga.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 644 orð
| 2 myndir
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SAMFYLKINGIN sígur á ný fram úr Vinstri hreyfingunni - grænu framboði, VG, samkvæmt nýjustu könnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið.
Meira
VORHREINSUNARVIKA hefst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 11. maí á vegum Akureyrarbæjar. Eigendur og umráðamenn lóða eru hvattir til að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og óprýði.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Þórhalli Gunnarssyni, ritstjóra Kastljóss: "Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hún segist hafa setið undir ásökunum Kastljóss.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 675 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MANNEKLA og fjármögnun á starfsemi Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) voru ofarlega á baugi á vinnustaðafundi þriggja frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins með starfsmönnum LSH við Hringbraut í gær.
Meira
4. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
VÆNTA má að sýslumanninum í Reykjavík muni berast 10.000 til 12.000 utankjörfundaratkvæði í Laugardagshöllinni fyrir alþingiskosningarnar annan laugardag, þar af nokkur hundruð frá útlöndum.
Meira
Til eru þeir sérfróðu menn um íslenzk stjórnmál, sem eru ekki alveg jafn hrifnir og Morgunblaðið af þeirri löggjöf, sem sett hefur verið um fjármál íslenzkra stjórnmálaflokka og takmarkar möguleika fyrirtækja og fjársterkra aðila til að veita einstökum...
Meira
Baugsmálið svonefnda hefur alltaf snúizt um það grundvallaratriði hvað stjórnendur almenningshlutafélags mega gera með fjármuni slíks félags, sem er skráð á opnum markaði og í eigu mikils fjölda fólks, þ.e.
Meira
PÁLL Óskar Hjálmtýsson vinnur þessa dagana að nýrri plötu og var við upptökur á fyrsta tónlistarmyndbandinu af plötunni í gær. "Lagið heitir "Allt fyrir ástina" og myndbandið er mjög dramatískt.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SEVERED Crotch (sem myndi útleggjast sem Klofið klof á hinu ylhýra) hefur verið ein af helstu sveitum hinnar nýja metal-senu sem grasserar nú sem aldrei fyrr. Aðrar leiðandi sveitir í senunni eru t.d.
Meira
TÓNLISTARMAÐURINN Bob Dylan er sagður hafa valdið ótta hjá börnum í leikskóla sonarsonar síns. Dylan kom í leikskólann, sem er í Calabasas í Kaliforníu, og lék þar nokkur lög.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MARÍA Isabel Vargas Arbeláez heitir kólumbísk myndlistarkona sem sýnir málverk í Galleríi Tukt. Titill sýningarinnar er "Hvað er þetta?
Meira
Annarra manna líf Kvikmyndin sem Græna ljósið frumsýnir í dag fjallar öðrum þræði um hið háþróaða eftirlitskerfi sem var til staðar í Austur-Þýskalandi fyrir fall múrsins.
Meira
ENGINN hreppti fyrstu verðlaun í Gustav Mahler-keppninni fyrir hljómsveitarstjóra, en hún var haldin í annað sinn í Bamberg í Þýskalandi nú um mánaðamótin.
Meira
HLJÓÐLISTAMAÐURINN Rúnar Magnússon flytur í Bessastaðakirkju annað kvöld kl. 20 "surround"-verk sem hann samdi fyrir myndlistarsýninguna Hraunland í Gammel Strand-sýningarsalnum í Kaupmannahöfn á dögunum.
Meira
SÝNINGIN Bókalíf stendur yfir í Reykjavíkurakademíunni í JL-húsinu. Þar eru bókverk eftir Unni Guðrúnu Óttarsdóttur, unnin úr ýmsum efnum, s.s. plexígleri, lopa, endurgerðum bókum, pappír, girni og tvinna og fjalla þau m.a.
Meira
* Framleiðendur söngleiksins um Shrek leita nú um allan heim að leikurum í aðalhlutverkin. Sam Mendes leikstýrir og verður sýningin sett upp á Broadway í New York að ári.
Meira
MJÖG gaman er að fylgjast með átökunum í Opna Evrópumótinu í póker sem sýnt er frá á SkjáEinum á föstudagskvöldum. Þar er keppt í vinsælu afbrigði af póker sem heitir Texas hold'em þar sem menn eru bæði með spil á borði og hendi.
Meira
"ÞAÐ ER mikið af drasli í gangi í ár, lögin eru illa samin og sumar þjóðirnar hafa ekki lagt neitt í þetta að ráði," segir Sigríður Beinteinsdóttir um lögin sem taka þátt í Evróvisjón-söngvakeppninni í ár.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is "Nógu stór til að villast þar. Nógu lítil til að finna mig. Þannig má nota þessa eyju. Ég kem hingað til að finna mér stað í heiminum.
Meira
Íslendingar sýna nú á nýjum stað á Feneyjatvíæringnum; verk Steingríms Eyfjörð, Lóan er komin, verður sýnt í gömlum flóðakjallara í 17. aldar byggingu miðsvæðis í Feneyjum. Hanna Styrmisdóttir er sýningarstjóri þessa nýja íslenzka skála. Freysteinn Jóhannsson hitti Hönnu að máli.
Meira
* Lofsamlegir dómar um nýjustu plötu Bjarkar halda áfram að birtast í heimspressunni og svo virðist sem fátt geti komið í veg fyrir að Volta fari sigurför um heiminn.
Meira
* Fatahönnuðurinn Thelma Björk Jónsdóttir er að gera það gott í hinum stóra tískuheimi ef eitthvað er að marka þá athygli sem hún vekur með frumlegum hárspöngum sínum.
Meira
JUSTIN Timberlake langar að hætta í poppinu og snúa sér að sveita- og sálartónlist. Timberlake er orðinn 26 ára og segist vera orðinn þreyttur á sviðsljósinu.
Meira
KRYDDPÍAN Mel B krefst þess að fyrrum kærasti hennar, leikarinn Eddie Murphy, fari í faðernispróf. Hún segist fullviss um að Murphy sé faðir hinnar mánaðar gömlu dóttur sinnar, Angel Iris.
Meira
Föstudagur <til fjár> Café Oliver DJ JBK Prikið Frank & Kristó Players Sálin hans Jóns míns Hressó Gotti & Eisi / DJ Maggi Barinn Ghozt & Brunhein / DJ Inpulse 12 Tónar Hjaltalín Vegamót DJ Kári Grand Rokk Severed Crotch Laugardagur <til...
Meira
Eftir Árna Þór Sigurðsson: "Eitt af því sem er hvað mikilvægast hverju samfélagi eru góðar og greiðar samgöngur. Það er verkefni stjórnvalda að sjá til þess að íbúar komist leiðar sinnar á greiðan og öruggan hátt en um leið að lágmarka neikvæð umhverfisáhrif samgangna."
Meira
Bjarni Harðarson | 3. maí 2007 Fréttastofa í kviksyndi Vinur minn Helgi Seljan hefur varla séð fyrir það kviksyndi sem hann var að koma sér og sinni stóru stofnun út í með Bjartmarzmálinu.
Meira
Eftir Arndísi H. Björnsdóttur: "FRAMBOÐ eldri borgara og öryrkja er nýmæli á Íslandi. Samtökin eru ekki fjársterk vegna nýsamþykktra laga frá Alþingi í des. 2006, sem banna að aðrir en starfandi þinglokkar fái ríkisstyrk. Eru það alger nýmæli."
Meira
Elsa B. Friðfinnsdóttir og Kristín Á. Guðmundsdóttir velta upp málefnum hjúkrunarfólks og öldrunarstofnana: "Hvað telja frambjóðendur að laun hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða ættu að hækka mikið til að auka líkur á að unnt verði að manna öldrunarstofnanirnar?"
Meira
Eftir Jónmund Guðmarsson: "Ég veit ekki hvort fólk hefur almennt tekið eftir því, en eitt af því sem oftast er hvað vinsælast að ræða fyrir alþingiskosningar er ekkert til umræðu að þessu sinni. Þetta áður vinsæla umræðuefni er skuldastaða ríkisins."
Meira
Ólafur Ólafsson skrifar um samanburð á útgjöldum Íslands til heilbrigðismála við önnur aðildarríki OECD: "...þá er vart hægt að tala um sóun fjármuna eins og heyra má frá sumum stjórnmálamönnum á stundum."
Meira
Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur: "ÞAÐ er ekki svo ýkja langt síðan að mér var gersamlega fyrirmunað að samþykkja þá staðreynd að ég væri sjálf ábyrg fyrir lífi mínu og hamingju."
Meira
Óli Björn Kárason | 3. maí 2007 Ólafur Ragnar og Björgólfur Fyrir sagnaritarann verður auðvitað nauðsynlegt að líta til forsögu Ólafs Ragnars og kortleggja viðhorf hans til viðskiptalífsins.
Meira
Ólína Þorvarðardóttir | 3. maí 2007 Klíkufundir – taktleysi! Fyrsta opinbera kynningin sem fram fer á inntaki skýrslunnar fer ekki fram á opnum borgarafundi – ekki á sameiginlegum fundi allra stjórnmálaflokka. Ónei.
Meira
Eftir Ólaf Hannibalsson: "ÞAÐ er alkunna, að Alþingi eru mislagðar hendur við sitt meginhlutverk, lagasmíðina. Markmiðssetningin sem kemur fram í 1."
Meira
Eftir Guðjón E. Jónsson: "ÉG ER einn þeirra, sem komnir eru í hóp eldri borgara og það fyrir allnokkru. Það hefur sannarlega ekki farið framhjá mér, frekar en öðrum hvar ég eða öllu heldur við erum í goggunarröðinni, þegar vísað er til sætis í þessu samfélagi."
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Samfylkingin vill að frítekjumark vegna atvinnutekna og tekna úr lífeyrissjóði verði hækkað í 100 þúsund á mánuði fyrir ellilífeyrisþega frá 67 ára."
Meira
Í SÍÐASTA lóðauppboði R-listans var meðaltalsverð fyrir lóð undir einbýli 16 m.kr. en hæstu verð voru um og yfir 20 m.kr. Lóðaverð fyrir meðalstóra íbúð í fjölbýli var um 8 m.kr. Það fasta lóðaverð sem nú hefur verið kynnt í Reykjavík, 11 m.kr.
Meira
Lög eða skynsemi? VIÐ sem erum í hjólastólum erum venjulegir Íslendingar. Við viljum að tekið sé mark á okkur, við borgum skatta, eigum okkar rétt og höfum okkar skyldur.
Meira
EIGNARHALDIÐ á atvinnutækjunum og auðlindunum skipta höfuðmáli fyrir arðsemi þeirra. Fyrir því eru haldgóð hagfræðileg rök og reynsla frá dögum Adams Smiths fyrir rúmum 200 árum.
Meira
Sigurður Jónsson skrifar um traust landsmanna til Alþingis: "Alþingi Íslendinga er afar mikilvæg stofnun og því er dapurlegt að lesa um það að innan við 30% landsmanna beri traust til þingsins."
Meira
Minningargreinar
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 3491 orð
| 1 mynd
Benedikt Steinþórsson fæddist 11. maí 1984. Hann lést 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Steinþór Benediktsson, f. 17. október 1959, og Guðrún Björk Benediktsdóttir, f. 17. september 1963, þau slitu samvistir.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 1315 orð
| 1 mynd
Bjarni Þorkelsson Vigfússon fæddist í Reykjavík 28. október 1919. Hann lést á Landspítalanum 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Lúðvík Árnason pakkhúsmaður í Reykjavíkurapóteki, f. 18. sept. 1891, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Valdadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. október árið 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 27. apríl síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 4057 orð
| 1 mynd
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Egilsstöðum, Ölfushreppi, Árnessýslu, 24. desember 1935. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Steindórsson, f. 18. apríl 1906, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Herbert Ólafsson fæddist á Gjögri í Árneshreppi á Ströndum 23. september 1920. Hann lést 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Magnússon sjómaður og Þórunn Samsonardóttir, húsfreyja á Gjögri. Systkini Herberts eru Bernódus, f. 17.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 1484 orð
| 1 mynd
Hermann Lundholm fæddist í smábænum Springforbi á Sjálandi 3. ágúst 1917. Hann lést á Vífilsstöðum föstudaginn 27. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Isidor Henrik Lundholm garðyrkjumaður og Gerda Muller.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 2778 orð
| 1 mynd
Hjörtur Leó Jónsson fæddist á Kambi í Deildardal í Skagafirði 26. maí 1918. Hann lést Sjúkrahúsi Suðurlands 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Rannveig Þorgilsdóttir og Jón Halldór Árnason bændur á Kambi sem bæði eru látin.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 2388 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Benediktsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. september 1949. Hún lést á Kanaríeyjum 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía H. Haraldsdóttir, f. 1930, d. 1984, og Benedikt K.G. Kjartansson, f. 1929, d. 2005.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 2171 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Lovísa Sæunn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1966. Hún lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Margrét Sigurpálsdóttir frá Steindyrum í Svarfaðardal f. 5.2. 1925 og Jón Sæmundsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Jóhannes Björnsson fæddist á Litlu-Borg í Vesturhópi 5. apríl 1934. Hann lést á Landspítalanum 24. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. mars.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 1351 orð
| 1 mynd
María Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1917. Hún andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jónasdóttir kennari og kaupkona í Reykjavík, f. 7. október 1887, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 1202 orð
| 1 mynd
Páll Halldórsson fæddist í Hvammi í Eyjafirði 19. nóvember 1927. Hann lést á Fjórungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin frá Hvammi, Guðný Pálsdóttir, f. 1892, d. 1965, og Halldór Guðlaugsson, f. 1889, d. 1969.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 5478 orð
| 2 myndir
Pétur Pétursson fæddist á Eyrarbakka 16. október 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elísabet Jónsdóttir frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð, f. 4. desember 1878, d. 23.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2007
| Minningargreinar
| 2304 orð
| 1 mynd
Sigurbjörg Þorvaldsdóttir fæddist í Ólafsfirði 8. október 1918. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi þriðjudaginn 24. apríl síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Þorsteinsdóttur, f. á Hólkoti í Ólafsfirði 14. október 1892, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is AVS-rannsókna- og þróunarsjóður úthlutaði í gær tæplega 238 milljónum króna til 60 verkefna í sjávarútvegi. Þetta er í fimmta sinn sem styrkir eru veittir úr sjóðnum til rannsókna- og þróunarverkefna í sjávarútvegi.
Meira
HAGNAÐUR Føroya Banka á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 54 milljónum danskra króna fyrir skatta, eða um 629 milljónum íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 30 milljónir danskra króna.
Meira
SAGA Capital fjárfestingarbanki tekur til starfa í dag. "Okkur þótti við hæfi að byrja á föstudegi til fjár," sagði Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri bankans, á blaðamannafundi í gær.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallarinnar, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi vísitölunnar 7.817 stig . Mest hækkun varð í gær á hlutabréfum Atlantic Petroleum , en þau hækkuðu um 4,0%.
Meira
FARI hlutur eins hluthafa í Glitni yfir 33,3% af heildarhlutafé bankans geta aðrir hluthafar krafist innlausnar á eign sinni samkvæmt samþykktum bankans.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HAFI yfirtökunefnd ekki mátt til þess að sinna sínu hlutverki verða stjórnvöld að taka á málinu að sögn Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra.
Meira
HAGNAÐUR Nordea, stærsta banka Norðurlanda, nam um 700 milljónum evra, á fyrsta fjórðungi þessa árs, eða um um 61 milljarði íslenskra króna. Árið áður var hagnaðurinn 663 milljónir evra.
Meira
BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson sagði við Morgunblaðið að Novator hefði farið út úr rekstri búlgarska símafélagsins BTC á hárréttum tíma, fyrirtækið væri komið á gott ról og tekist hefði að ná fram miklum breytingum á skömmum tíma.
Meira
Frakkar upplifa hamingjuna gjarnan í gegnum neyslu ljúffengra rétta í góðum félagsskap. Anna Sigríður Einarsdóttir ræddi við Sigríði Gunnarsdóttur sem, í nýrri bók, miðlar Íslendingum af þekkingu sinni á franskri matargerð.
Meira
Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Enn halda dómarnir um 2006 árganginn í Bordeaux að streyma inn og nú er stóridómur fallinn, bandaríski víngagnrýnandinn Robert Parker, hefur fellt úrskurð sinn.
Meira
Börn fá oftar höfuðverk en foreldrar þeirra telja að því er fram kemur á forskning.no. Norskir vísindamenn báðu 2126 skólabörn í Osló á aldrinum 7 til 12 ára að fylla út svokallaða höfuðverkjadagbók.
Meira
Karl af Laugaveginum yrkir: Í Bónus verslar byggðin öll og biður þar um kálpoka, en vinstri grænir ganga á fjöll og grösin tína í álpoka. Og hann bætir við um skoðanakannanir: Með föla kinn og framlágt enni, framsókn gamla lætur á sjá.
Meira
Landsliðskokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Ragnar Ómarsson sjá um þættina meistaramatur sem sýndir eru á vefnum á mbl.is. Þessa vikuna bjóða þeir upp á fjóra rétti þar sem kartöflur koma við sögu.
Meira
Menningardagar hefjast í Kópavogi Kópavogsdagar verða haldnir 5.–11. maí. Setningarhátíð verður í Smáralind á laugardeginum kl. 14. Ungir listamenn koma þar fram auk þess sem opnuð verður ljósmyndasýningin Frá háaloftinu.
Meira
Áreiðanlega reka ýmsir upp stór augu þegar þeir sjá myndir af jólastjörnu nú í maí. Oftar en ekki er hún orðin blaðlaus og ljót áður en jólin eru um garð gengin. Fríða Björnsdóttir rakst á þrjár fallegar jólastjörnur.
Meira
Ég nýt meiri útivistar en aðra daga," segir Freyja Önundardóttir myndlistarmaður um athafnir sínar um helgar. "Ég er reyndar mikið úti alla daga, en meira um helgar," hnykkir hún á.
Meira
Úrsmíðafyrirtækið Vacheron Constantin hefur opnað vinnustofu til að sterkefnaðir viðskiptavinir geti komið og hannað sín eigin úr sem kosta þá frá 700.000 krónum og upp úr.
Meira
Ekki er lengur um það deilt að 3–5 bollar af kaffi yfir daginn eru góðir fyrir kroppinn. Kaffisían slær þó espressóvélina út hvað heilsusamlegu áhrifin snertir. Frá þessu er sagt á vefnum forskning.no.
Meira
Óvænt lokastaða í keppninni um Súgfirðingaskálina Eigi er enn sopið kálið þó að í ausuna sé komið. Því fengu Guðbjörn og Steinþór að kenna á í lokalotu Súgfirðingaskálarinnar.
Meira
Ólafur Jónsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1979, B.A. í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1987 og leggur stund á meistaranám í mannauðsstjórnun við sama skóla.
Meira
1 Hvað heitir félag Björgólfs Thors sem seldi símafélagið BTC í Búlgaríu? 2 Látinn er í Reykjavík tónlistarmaðurinn Jón Sigurðsson. Undir hvaða nafni er hann kunnastur? 3 Hver er helsti hvatamaður Sjónlistarverðlaunanna?
Meira
Ungur drengur syndir með apann sinn yfir Indus-fljótið í Pakistan í gær. Mikill hiti hefur verið í landinu að undanförnu og í gær náði hitastigið 45 gráðum.
Meira
Markaðsherferð Nóa-Síríuss í þágu Tópass hefur farið fyrir brjóstið á einhverjum. Fólk á vegum fyrirtækisins tók þátt í kröfugöngunni á 1. maí og bar "kröfuspjöld" þar sem farið var fram á frjálst Tópasland, Tópasbyltingu og fleira slíkt.
Meira
"ÉG glími enn við nárameiðslin og það er óljóst ennþá hvort ég verð tilbúinn í slaginn í seinni leikinn við Viborg, auðvitað vona ég það," sagði Arnór Atlason, handknattleiksmaður hjá danska úrvalsdeildarliðinu FCK Håndbold í samtali við...
Meira
PHOENIX Suns og San Antonio Spurs mætast í undanúrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfuknattleik. Spurs lagði Denver Nuggets í fjórða sinn og hafði betur 4:1 og það sama var uppi á teningnum hjá Suns gegn LA Lakers.
Meira
NJARÐVÍKINGAR leita nú að nýjum þjálfara fyrir úrvalsdeildarlið sitt í körfuknattleik eftir að Einar Árni Jóhannsson sagði upp störfum í gær. Einar átti eitt ár eftir af samningi sínum en hann ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningnum.
Meira
"ÉG á ekki von á miklu átakaþingi hjá okkur að þessu sinni, enda engin mikil hitamál sem liggja fyrir," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands í gær, en körfuknattleiksmenn halda 47. ársþing sitt að Flúðum um helgina.
Meira
TERRY Brown, fyrrum stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, forveri Eggerts Magnússonar í því starfi, hefur hótað að lögsækja félagið í kjölfar þess að núverandi stjórn West Ham rifti starfslokasamningi við hann.
Meira
Vignir Svavarsson , landsliðsmaður í handknattleik og línumaður danska úrvalsdeildarliðsins Skjern , varð markahæsti leikmaður liðsins á keppnistímabilinu. Hann skoraði 116 mörk í 26 leikjum og varð í 16. sæti yfir markahæstu leikmenn...
Meira
Stefán Þ. Þórðarson skoraði fyrra mark Norrköping sem vann Sylvia , 2:1, í nágrannaslag í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Stefán kom inn í liðið á ný eftir tveggja leikja bann. Garðar Gunnlaugsson lék líka með Norrköping en fór af velli á 51.
Meira
FORSVARSMENN grænlenska handknattleikssambandsins eru bjartsýnir á að halda sæti sínu inn Handknattleikssambands Ameríkuríkja, PATHF. Hópur þjóða innan þess vill vísa Grænlendingum úr sambandinu og segir þá eiga meiri samleið með Evórpuþjóðum.
Meira
HK-INGAR náðu loksins að bera sigurorð af Stjörnunni á heimavelli sínum í Digranesinu á þessu keppnistímabili þegar þeir lögðu Garðabæjarliðið að velli, 29:26, í fyrsta úrslitaleik liðanna í deildabikar karla í handknattleik í gærkvöldi.
Meira
BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG lék mjög vel á fyrsta keppnisdegi opna ítalska meistaramótsins í golfi í gær þar sem hann fékk sjö fugla og lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Birgir er í 14.
Meira
RAGNA Ingólfsdóttir náði þriðja sætinu og hlaut þar með bronsverðlaun í einliðaleik kvenna á Evrópumótaröðinni í badminton 2006-2007 sem lauk um síðustu helgi.
Meira
ÞAÐ verða spænsku félögin Sevilla og Espanyol sem mætast í úrslitaleik UEFA-bikarsins í knattspyrnu en þau slógu Osasuna frá Spáni og Werder Bremen frá Þýskalandi út í undanúrslitunum í gærkvöld.
Meira
MICHAEL Jordan segir að það sé erfiðara fyrir Tiger Woods að sigra á stórmóti í golfi í samanburði við að vera leikmaður í meistaraliði NBA-deildarinnar.
Meira
ENSKA knattspyrnusambandið hefur sektað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, um 2.500 pund, tæpar 320 þúsund krónur, og áminnt hann alvarlega fyrir framkomu sína eftir úrslitaleik deildabikarsins gegn Chelsea í lok febrúar.
Meira
Það hefur lengi verið gott samband á milli eðal-bílaframleiðenda og framleiðenda vandaðra armbandsúra og nú, þegar sportbílar og ofurbílar seljast sem aldrei fyrr, virðast armbandsúr með tilvísunum í fræga bíla eða kappakstra hreinlega hrúgast inn á...
Meira
Sérlega frumleg og sérstök heimasíða fyrir hinn nýja Daihatsu Trevis hefur vakið mikla athygli við kynningu í heimalandinu Þýskalandi og reyndar víðar.
Meira
Íbúar Tirana í Albaníu taka á móti bílum og ökumönnum þeirra í kappakstrinum "Gumball 3000" á einu torgi borgarinnar í gær. Kappaksturinn sem er 4.828 km langur fer í gegnum nokkrar evrópskar borgir áður en honum lýkur í...
Meira
Oft getur mikið orðið meira eða það virðist allavega vera tilfellið þegar breytingarfyrirtækið Hamann tekur til við breytingar á sportbílum og ofurbílum eins og nú á Lamborghini Murcielago LP640 – bíl sem er hvorki fyrir feimna né hlédræga.
Meira
Framleiðendur Mitsubishi sendu nýverið frá sér fyrstu myndirnar af væntanlegum Lancer Evolution X en hann er mjög svipaður samnefndum hugmyndabíl sem sýndur var á bílasýningunni í Detroit í byrjun þessa árs.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Á bílasýningunni sem nýlega lauk í Sjanghæ var kynntur arftaki Honda NSX; næsti japanski ofursportbíllinn.
Meira
Spurt: Terrano II árgerð 2000 dísill og sjálfskiptur. Snúnings- og hraðamælar flökta fyrstu 3-4 mín. þegar kalt er úti. Einnig blikka tankljós og rúðusprautuljós. Síðan er eins og þetta endurstilli sig.
Meira
Richard Branson er ævintýrakappi mikill og hefur í gegnum tíðina gert ýmislegt sér til dundurs, eins og að opna plötubúðir, stofna flugfélag, fljúga loftbelgjum.
Meira
Það er ekki svo ýkja langt síðan misgóðir bílar frá Rússlandi voru algeng sjón á Íslandi. Hefur þeim þó fækkað allverulega og nú hefur varaforseti Rússlands lýst því yfir að rússneskir bílar lofi ekki góðu.
Meira
Á degi umhverfisins í síðustu viku fékk Sorpa afhenta sjö metanknúna Volkswagen bíla frá Heklu. Um er að ræða fjóra VW Caddy life EcoFuel og þrjá VW Caddy EcoFuel.
Meira
Toyota náði fyrsta sætinu af General Motors í fyrsta skiptið á síðasta ársfjórðungi en þá framleiddi Toyota 2.348.000 bíla móti 2.260.000 hjá General Motors.
Meira
Ný bílaverksmiðja Kia var opnuð formlega í Zilina í Slóvakíu á dögunum. Þetta er fyrsta bílaverksmiðja Kia í Evrópu þar sem fyrirtækið er í töluverðum vexti.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.