Greinar fimmtudaginn 10. maí 2007

Fréttir

10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

10, ekki 10.000

BARACK Obama, sem vill verða forsetaefni bandarískra demókrata, mismælti sig illilega er hann var að ræða afleiðingar skýstróksins í Kansas. Sagði hann, að 10.000 manns hefðu látist en rétta talan er 12. Kenndi hann um þreytu, hann hefði átt við... Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

4 af hverjum 10 beittir ofbeldi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð

71 milljón í rekstrarafgang

MIKIL umskipti urðu á rekstri sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar á síðasta ári en reikningar bæjarfélagsins voru til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn. Langtímaskuldir lækkuðu á árinu um 125 milljónir króna. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Alger sprenging orðin í bifhjólaeign

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Allir vilja Sundabraut og vistvænni bíla á göturnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is FULLTRÚAR framboðanna sex til alþingiskosninganna á laugardag ræddu í vikunni með starfsmönnum Brimborgar um til hvaða leiða mætti grípa til að stuðla að öruggari og umhverfisvænni bílaumferð. Meira
10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Allt að 30 þorpsbúar féllu

TUTTUGU til þrjátíu óbreyttir borgarar biðu bana í loftárás erlendra hersveita á þorp í Helmand-héraði í Afganistan í fyrrakvöld, að sögn þarlendra embættismanna og sjónarvotta. Meira
10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Allt er falt fyrir fé – líka fjöldamótmæli

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is UNDIR blaktandi fánum gekk unga fólki um götur Kíev, höfuðborgar Úkraínu, og það virtist vera mikill hugur í því þegar það mótmælti "atlögu" stjórnvalda að stjórnarskrá landsins. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Apar, ljón og ísbirnir

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra afhjúpaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gær sýningarkassa með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu sem óheimilt er að versla með samkvæmt hinum alþjóðlega CITES samningi. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Áhyggjur af laugardegi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÞAÐ er viðburðarík helgi framundan hjá mörgum íslenskum fjölskyldum. Ekki aðeins er keppt í Evróvisjón og kosið til Alþingis, heldur lauk samræmdum prófum 10. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Bandarískt gallon

Í umfjöllun Morgunblaðsins um etanól á bls. 12 í gær kom fram að gallonið á bandarískum bensínstöðvum samsvaraði 4,54 lítrum. Hið rétta er að bandarískt gallon jafngildir 3,78 lítrum, breskt 4,54 lítrum. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Dagar tveggja stafanna kvaddir

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Það er kliður í salnum þegar blaðamann og ljósmyndara ber að garði í safnaðarheimili Langholtskirkju á fallegum vordegi. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Draugaskip fjarlægt úr höfninni í Þorlákshöfn

Þorlákshöfn | Máni GK, sem legið hefur í höfninni í Þorlákshöfn í fjölmörg ár, var hífður upp á bryggju þar sem hann verður hlutaður í sundur og fjarlægður af staðnum. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagskrá Tóna við hafið

Ölfus | Menningarnefnd Ölfuss hefur staðið fyrir tónlistarhátíð í vetur undir yfirskriftinni Tónar við hafið. Síðustu tónleikar vetrar verða haldnir laugardaginn 12. maí. Meira
10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Fleiri handtökur

BRESKA lögreglan handtók í gær fjóra menn til viðbótar í tengslum við rannsókn á hryðjuverkum sem kostuðu 52 menn lífið í London í júlí 2005. Mennirnir voru fluttir til yfirheyrslu á lögreglustöð í London. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Framsóknarmenn að snúa aftur heim?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SNÖGG uppsveifla Framsóknarflokksins er það sem helst einkennir niðurstöður síðustu könnunar Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið á fylgi flokkanna á landsvísu. Gangi könnunin, sem gerð var dagana 7. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Fögnuður í Kópavogi

HK tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Geta skoðað stöðu einstakra skóla

TEKNAR hafa verið saman upplýsingar um grunnskóla Reykjavíkur, t.d. um fjölda nemenda og viðhorf þeirra til viðkomandi skóla, og liggja þær frammi á vefsíðu grunnskólanna, www.grunnskolar.is. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hermann eftirsóttur

HERMANN Hreiðarsson, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Charlton, hefur ekki rætt við forsvarsmenn félagsins um framtíð sína hjá félaginu. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hringingar borga tré

REYKJAVÍKURBORG og Vodafone opnuðu í gær grænt símanúmer, 900 9555, en sé hringt í númerið gjaldfærast 500 krónur á símareikning hringjandans og fara peningarnir í gróðursetningu trjáa í landi borgarinnar í sumar. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hræðilegur aðbúnaður hesta

YFIRVÖLDUM hefur verið sent erindi þess efnis að aðbúnaður hrossa á sveitabæ í Rangárþingi ytra sé með allra versta móti. Á vefsvæði Hestafrétta má lesa bréfið og sjá myndir af aðbúnaði hrosanna. Þar segir m.a. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Íslenskar eignir í Finnlandi metnar á 300 milljarða króna

TALIÐ er að verðmæti eigna íslenskra fyrirtækja og fjárfesta í Finnlandi sé rúmir 300 milljarðar króna. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Kók hækkað helmingi meira en mjólk

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is EKKI þarf alltaf fjölmenni til að fundur verði líflegur og skemmtilegur. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð

Leikskólinn Árbær vottaður sem heilsuleikskóli

LEIKSKÓLINN Árbær á Selfossi hefur fengið formlega vottun sem heilsuleikskóli. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Leit að Madeleine stendur enn yfir

LEIT að Madeleine McCann, þriggja ára breskri stúlku sem numin var á brott úr herbergi sínu á Algarve í Portúgal, hefur verið útvíkkuð enn frekar og í gær sendi breska sendiráðið á Íslandi tilkynningu, að beiðni portúgalskra yfirvalda, þar sem þeir... Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

List án landamæra

LIST án landamæra, myndlistarsýning Fjölmenntar á Akureyri, verður opnuð í Amtsbókasafninu á morgun kl. 17. "Sem fyrr er það gleðin og fjölbreytnin sem höfð er að leiðarljósi," segir í frétt frá Fjölmennt. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1459 orð | 3 myndir

Lykilverk listasögunnar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta yfirlitssýningin á myndlist Cobra-hreyfingarinnar verður opnuð í Listasafni Íslands í dag, kl. 17.30. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Lýðræði í ljósi hnattvæðingar

ÚLFAR Hauksson, aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, heldur opinn fyrirlestur á vegum Félags stjórnmálafræðinga í dag, fimmtudaginn 10. maí, kl 12.15 í Þjóðminjasafninu. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Lækkum um þrjú sæti í samkeppnishæfni

SAMKVÆMT niðurstöðum IMD-viðskiptaháskólans í Sviss um samkeppnishæfni hagkerfa er Ísland sjöunda samkeppnishæfasta hagkerfi heims. Bandaríkin, Singapúr og Hong Kong lentu í þremur fyrstu sætunum en könnunin tekur til yfir 300 þátta hagkerfis. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Læra af íslenskum sérfræðingum

UM sjötíu borgarfulltrúar, embættismenn og skipuleggjendur grasrótarstarfs frá um tuttugu evrópskum borgum sóttu í gær vinnufund í Istanbúl í Tyrklandi um hvernig evrópskar borgir geti lært af forvarnarstarfi sem rekið hefur verið undanfarin ár í... Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Margir vilja fá stöðu skólastjóra

ÁTTA sóttu um stöðu skólastjóra við Melaskóla í Reykjavík og sex umsækjendur voru um skólastjórastöðu Fellaskóla, en umsóknarfrestur rann út 7. maí. Ágústa Elín Ingþórsdóttir, Björg J. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mikilvæg niðurstaða

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fallist á þá kröfu Sálfræðingafélags Íslands að lög um heilbrigðisþjónustu verði ekki talin ganga framar samkeppnislögum. Meira
10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Nei, engin iðrun

TVÆR unglingsstúlkur í borginni Perth í Ástralíu hafa verið dæmdar í ævilangt fangelsi fyrir að myrða vinkonu sína. Kyrktu þær hana og grófu. Ástæðan fyrir ódæðinu var sú, að þær langaði til að komast að því hvort þær fyndu til iðrunar. Svo var... Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

Norræn skólamálaráðstefna

FJÓRÐA ráðstefna samtaka sveitarfélaga á Norðurlöndum um skólamál, Brännpunkt Norden, hefst á Hótel Nordica í dag, fimmtudag, 10. maí og stendur yfir í tvo daga. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Þekking - Kraftur og Sköpun. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Orkuauðlindin safnist ekki á fárra hendur

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ þarf að gera hlé á frekari stóriðjuskuldbindingum, slá skjaldborg um náttúruperlur Íslands og tryggja að orkuauðlindir landsins safnist ekki á fárra hendur líkt og fiskurinn eftir að kvótakerfinu var komið á. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð

Páll Winkel nýtur fulls stuðnings LL

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssambandi lögreglumanna: "Í kjölfar umfjöllunar sem hefur átt sér stað í þessari viku um auglýsingu frá dómsmálaráðuneytinu og lýtur að stöðu aðstoðarríkislögreglustjóra vill... Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

"Eyðing er upphaf"

Á FJÖLMENNU Miðborgarþingi sem haldið var um uppbyggingu á horni Lækjargötu og Austurstrætis í kjölfar stórbrunans 18. apríl sl. komu fram margvíslegar hugmyndir. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Reist fyrir aldraða í Garðabæ

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 894 orð | 1 mynd

RES Orkuskólinn tekinn til starfa

Res Orkuskóli tók formlega til starfa með opnunarhátíð í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Meira
10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Reynt að stöðva flótta úr kirkjunni

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BENEDIKT XVI páfi kom til Brasilíu í gærkvöldi í fyrstu ferð sinni til Rómönsku Ameríku frá því hann varð páfi fyrir tveimur árum. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Ríkisstjórnin ekki með meirihluta

SAMKVÆMT könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Stöð tvö og birt var í gærkvöldi er ríkisstjórnin fallin. Á landsvísu fær Framsóknarflokkurinn 8,6% og 5 þingmenn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn fengi 38,1% og 25 þingmenn. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 3 myndir

Samfylking og VG samherjar í að fella stjórnina

SAMFYLKING og Vinstri grænir hafa nálgast í áherslum undanfarið að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns VG, en í kosningaþætti Stöðvar 2 í gærkvöldi var hann spurður hvort útilokað væri að flokkarnir tveir gætu náð saman. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Sigurboginn í Reykjavík

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands verður opnuð í kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku á laugardaginn. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Skemmtilegasta sem við höfum gert saman

TVEIR ellefu ára strákar í 6. bekk Giljaskóla á Akureyri duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar myndband þeirra var valið það besta í samkeppni sem MS stóð fyrir. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Skóverslun styrkir Vímulausa æsku

SAPPOS, sem rekur í dag tvær lágvöruverðs-skóverslanir í Garðabæ og á Akureyri, hefur ákveðið að styrkja samtökin Vímulausa æsku með hluta af sölu í verslunum sínum. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stefnir í aðsóknarmet

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík verður sett í dag. Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 1970, en helsti hvatamaður að stofnun hennar var rússneski píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Vladimir Ashkenazy. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sumarháskóli í fuglaskoðun

Vestfirðir | Dagana 25.–29. maí nk. mun Háskólasetur Vestfjarða halda sumarnámskeið í fuglafræði við Látrabjarg. Meira
10. maí 2007 | Erlendar fréttir | 133 orð

Tvítyngdu börnin eru illa læs

STAÐAN hjá tvítyngdum börnum í Danmörku er verri en talið var en nýjar rannsóknir sýna, að annað hvert barn, sem ekki á sér vestrænan bakgrunn, og tvö börn af þremur með arabískan bakgrunn ljúka grunnskóla án þess í raun að vera læs. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Tækifæri til að ná fram heildarmynd

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Vilja hefta umboð ráðherra skömmu fyrir kosningar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur samið nýtt frumvarp til laga þar sem kveðið er á um, að ráðherrum sé óheimilt að gera samninga sem binda ríkissjóð til útgjalda, síðustu 90 dagana fyrir kosningar. Steingrímur J. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Volta selst mjög vel

VOLTA, nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kom út á mánudaginn, hefur selst mjög vel í Bretlandi. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vöktun fer fram í Grandahvarfi

Í KJÖLFAR samkomulags Öryggismiðstöðvarinnar og JB Byggingarfélags í fyrra mun fyrrnefnda fyrirtækið sjá um öryggisgæslu í Grandahvarfi, þyrpingu húsa sem eru í byggingu við Elliðavatn. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Þingforsetar þinga hér

ÁRLEGUR fundur vestnorrænna þingforseta verður haldinn í Reykjavík dagana 9.-10. maí. Meira
10. maí 2007 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Þróar safnkennsluefni fyrir byggðasafnið á Grenjaðarstað

Eftir Atla Vigfússon Aðaldalur | "Það hefur verið rosalega gaman að vinna að þessu og stefnt er að því að út komi bæklingur sem verður sendur út í skólana hér á svæðinu," segir Sif Jóhannesdóttir þjóðfræðingur sem er að ljúka við að vinna nýtt... Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2007 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Af hverju?

Af hverju er Samfylkingin að ná sér á strik í könnunum? Af hverju stafar hrun Vinstri grænna í könnunum? Af hverju á Framsóknarflokkurinn svona erfitt uppdráttar? Af hverju er Sjálfstæðisflokkurinn að dala? Meira
10. maí 2007 | Leiðarar | 400 orð

Nýtt upphaf

Myndun samstjórnar á Norður-Írlandi undir forustu Ians Paisleys og Martins McGuinness markar tímamót. Meira
10. maí 2007 | Leiðarar | 362 orð

Sviptingar í skoðanakönnunum

Það eru miklar sviptingar í skoðanakönnunum þessa daga. Í fyrradag bentu niðurstöður skoðanakönnunar Gallup til þess, að það væru að skapast forsendur fyrir myndun ríkisstjórnar stjórnarandstöðuflokkanna, þ.e. Meira

Menning

10. maí 2007 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd

Aðalsmenn í úthverfi

Opið þriðjudaga til laugardags frá kl. 14–17. Sýningu lýkur 31. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Asahraði í anda Ornettes Colemans

OC/DC-kvartettinn spilar í djassklúbbi Múlans á Domo í kvöld, og hefjast tónleikarnir kl. 21. Meira
10. maí 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Átti að heita Flugstöð Eiríks Haukssonar

* Útgáfa nýju Mínus-plötunnar seinkar um viku og kemur út mánudaginn 21. maí. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Drungalegt drama

Á STUNDUM finnst manni sem of langt sé gengið í að brjóta tónlistarstefnur niður í brot, brotabrot og brotabrotabrot en svo koma tónlistarstefnur eins og dubstep sem eru eiginlega svo sérstakar að erfitt er að lýsa þeim nema með nýju heiti, nýjum... Meira
10. maí 2007 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Eiríkur aldrei betri

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is "MAÐUR áttaði sig ekki á því út í hvað maður var kominn fyrr en maður var kominn í danstímana," rifjar Pálmi Gunnarsson upp um fyrstu för Íslendinga í Evróvisjón árið 1986. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 547 orð | 6 myndir

Eiríkur á svið í kvöld

Í kvöld er komið að undanúrslitum Evróvisjónkeppninnar í Helsinki. Keppninni verður varpað á risaskjá á Senaatintori, torginu við dómkirkjuna sem gnæfir yfir borgina. Sýningunni var rennt tvisvar í gegn í gær og í dag fer lokaæfingin fram. Meira
10. maí 2007 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Ekkert ofbeldi fyrir leikarabörnin

Brad Pitt og Angelina Jolie hafa bannað börnum sínum alfarið að horfa á þær myndir sem þau hafa leikið í og innihalda ofbeldi. Þá hafa þau einnig bannað börnunum að leika sér með leikfangabyssur. Meira
10. maí 2007 | Fólk í fréttum | 183 orð | 2 myndir

Eru Cruz og Kravitz saman?

SPÆNSKA leikkonan Penelope Cruz er nú sögð eiga í nánu sambandi við bandaríska rokkarann Lenny Kravitz. Cruz varð 33 ára þann 28. apríl síðastliðinn og hélt upp á daginn ásamt Kravitz á skemmtistað í New York, og síðar á heimili rokkarans þar í borg. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 168 orð

Fóður fyrir hugarflugið

Bessastaðakirkju, sunnudaginn 6. maí. Meira
10. maí 2007 | Myndlist | 544 orð | 3 myndir

Gerður og Gurdjieff

Árið 1922 fluttist rússneski dulspekingurinn G.I. Gurdjieff frá Georgíu til Frakklands ásamt hópi af nemendum sínum, þ.ám. stærðfræðingnum P.D. Ouspensky og svissneska dansaranum Jeanne de Salzmann, og settust þau að í nágrenni við París. Meira
10. maí 2007 | Menningarlíf | 128 orð | 2 myndir

Gullfjöll og gyðjur

Ef það er eitthvert vit í menningarvitum þá stunda þeir Listahátíð ekkert síður en barina. Listahátíð í Reykjavík hefst í dag með opnun á sýningu um Cobra. Meira
10. maí 2007 | Myndlist | 306 orð | 1 mynd

Hrá verk í kartöflugeymslu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ ÆTTI ekki að fara fram hjá neinum hvar innkeyrslan er að gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku. Þar hafa útlitshönnuðir útskriftarsýningar Listaháskóla Íslands, 2. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Hæglát endurkoma

ÞAÐ er skiljanlegt að margir amist við Travis, lög þeirra eru svo undurlétt á stundum að maður tekur vart eftir þeim og sveitin hefur verið sökuð um að leika popprokk sem er jafninnantómt og það er andlaust. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Kanadakór á ferðalagi

22 meðlimir kanadíska kórsins University of Alberta Concert Choir eru í tónleikaferð um landið þessa dagana. Á tónleikum kórsins eru flutt verk frá Kanada og Skandinavíu, auk verka eftir Jón Ásgeirsson, Snorra Sigfús Birgisson og Hafliða Hallgrímsson. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 647 orð | 3 myndir

Kassettan er dáin (snökt, snökt...)

Fyrir fáeinum árum fóru að bærast í brjósti mér tilfinningar sem ég átti ekki von á að myndu læðast þar inn. Aldrei nokkurn tímann. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 368 orð | 1 mynd

Keppni í lélegum textum?

TEXTAHÖFUNDAR Evróvisjónlaga eiga sér líklega ekki þann draum að hljóta Nóbelsverðlaunin í bókmenntum en þeir eru upp til hópa þekktari fyrir fremur einfalt rím og oftar en ekki sérkennilega orðanotkun. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 184 orð

Kettir í bóli bjarnar

Guðbrandur Óli Sigurgeirsson: Við hanans fyrsta gal (frumfl.). Diana Rotaru: Symplegade. Jón Rúnar Arason: 6 kaflar úr Jökultónum* (frumfl.) Hafdís Bjarnadóttir: Risaeðla (frumfl.). Auður Gunnarsdóttir sópran*; Caput. Stjórnandi: Guðni Franzson. Sunnudaginn 29. apríl kl. 15:15. Meira
10. maí 2007 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík

Dagskráin í dag * Setning Listahátíðar í Reykjavík Bein útsending í Sjónvarpinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra setur hátíðina í Listasafni Íslands kl. 17.45. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 203 orð

Nylon og Sprengjuhöllin mest spilaðar

STÚLKURNAR í Nylon sitja aðra vikuna í röð á toppi Lagalistans með "Holiday" en þær hrintu strákunum í Take That þaðan í síðustu viku og sitja þeir nú í fjórtánda sæti með lag sitt "Patience". Meira
10. maí 2007 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Nýhil gefur mæðrum bókargróða

ÚTGÁFUFORLAGIÐ Nýhil afhendir í dag Mæðrastyrksnefnd allan ágóða af sölu metsölubókarinnar Hannes – Nóttin er blá, mamma eftir Óttar M. Norðfjörð. Fer afhendingin fram í húsakynnum Mæðrastyrksnefndar í Hátúni 12 og hefst klukkan 15. Meira
10. maí 2007 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Pamela vill ættleiða

PAMELA Anderson vill ættleiða barn, en hin 39 ára gamla leikkona heimsótti nýverið munaðarleysingjahæli í Rússlandi. Hún á fyrir tvö börn með rokkaranum Tommy Lee, en er nú að hugsa um ættleiðingu. Meira
10. maí 2007 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd

Pólitískur Turner í ár

TILNEFNINGAR til Turnerverðlaunanna bresku hafa verið opinberaðar, en verðlaunin hafa á síðustu árum vakið mikla athygli og oft vakið umtal og úlfaþyt. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Prince spilar bestu lögin í síðasta sinn

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Prince ætlar að halda 21 tónleika í Lundúnum í sumar og haust. Í tilkynningu frá tónlistarmanninum kemur fram að þetta verði í síðasta skipti sem hann spilar sín þekktustu lög opinberlega. Meira
10. maí 2007 | Fjölmiðlar | 72 orð | 1 mynd

Radíum í Radíó Rondó

ÚTVARPSSTÖÐIN Rondó FM 87,7 tónlistarrás Ríkisútvarpsins útvarpar í dag frá setningu Listahátíðar. Meira
10. maí 2007 | Leiklist | 676 orð

Segir sögu frá hjartanu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "MÉR þykir þú heldur stressuð, andaðu aðeins að þér og má ekki bjóða þér í glas?" á þessum orðum hóf franski leikstjórinn Jean Luc Courcoult viðtal mitt við sig. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 203 orð | 2 myndir

Singapore Sling og Sverrir Bergmann með tónleika

ÞEGAR Evróvisjón-partíinu lýkur í kvöld er um að gera að halda gleðinni gangandi. Á Hressó mun rokkhljómsveitin Singapore Sling halda tónleika sem hefjast kl. 21:30. Meira
10. maí 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Spennumynd um nýbúa?

* Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins upplýsti á opnum fundi Félags kvikmyndagerðarmanna sem haldinn var í síðustu viku að hann hefði á sínum tíma langað til að vera heimildarmyndagerðarmaður og hann teldi mikið verk óunnið í þeim... Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Tígrar eða kettlingar?

HIN annars ágæta velska sveit, Manic Street Preachers, hefur verið á óttalega mikilli eyðimerkurgöngu undanfarin ár. Af þessari nýjustu afurð að dæma er gangan enn á blússandi svingi, eða þannig. Meira
10. maí 2007 | Myndlist | 501 orð | 1 mynd

Úr langri sambúð

KYRRALÍFSMYNDIR Louisu Matthíasdóttur og Lelands Bells eru viðfangsefni sýningar sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun kl. 17. Sýningin samanstendur af uppstillingum máluðum með olíu- og akríllitum. Meira
10. maí 2007 | Tónlist | 178 orð | 2 myndir

Vorfiðringur í plötusölu

ÞRÁTT fyrir að Evróvisjón-æðið sé í hámarki þessa vikuna nær safnplata með öllum lögunum sem taka þátt í keppninni í ár ekki að hrinda Pottþétt 43 úr toppsæti Tónlistans 18. viku ársins. Meira
10. maí 2007 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Þá er komið að því!

Í KVÖLD kemur í ljós hvort Eiríki okkar Haukssyni tekst hið, að því er virðist, ómögulega ... að vera fyrstur Íslendinga til að komast upp úr forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Það er allt eitthvað svo sætt við Söngvakeppnina. Meira

Umræðan

10. maí 2007 | Blogg | 210 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir (anno) | 9. maí 2007 Óskráðar grenndarreglur? Ég hjó...

Anna Ólafsdóttir (anno) | 9. maí 2007 Óskráðar grenndarreglur? Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 1639 orð

Ákærður fyrir evangelískt lúterskt athæfi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Hirti Magna Jóhannssyni, forstöðumanni og presti Fríkirkjunnar í Reykjavík: "Átta ríkislaunaðir prestar þjóðkirkjunnar hafa ákært undirritaðan fyrir lúterska hugsun og athæfi. Meira
10. maí 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Árelía Eydís Guðmundsdóttir | 9. maí 2007 Framsókn sækir í sig veðrið...

Árelía Eydís Guðmundsdóttir | 9. maí 2007 Framsókn sækir í sig veðrið! Mikið var ég glöð þegar ég heyrði nýjustu niðurstöður, enda er þetta í samræmi við þá tilfinningu sem maður hefur fyrir kosningabaráttunni almennt. Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Áskorun til allra náttúruunnenda

Eftir Snorra Sigurjónsson: "ÞÁ er komið að Alþingskosningum eina ferðina enn. Er eitthvað sérstakt á ferðinni núna? Ætla ekki allir að gera gott fyrir alla og er ekki öruggast að halda með gamla liðinu? Við höfum það að meðaltali nokkuð gott." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Besta heilbrigðiskerfi í heimi?

Sylviane Pétursson-Lecoultre skrifar um lokun iðjuþjálfunardeildar v/Hringbraut og um heilbrigðiskerfið: "Hve lengi höldum við út að biðja fólk afsökunar á að þurfa að sofa inn á baðherbergi eða á göngunum eða að láta einstaklinga missa tekjur..." Meira
10. maí 2007 | Blogg | 139 orð | 1 mynd

Birgir Þór Bragason | 9. maí 2007 Mengun og daglegt líf Við vitum að...

Birgir Þór Bragason | 9. maí 2007 Mengun og daglegt líf Við vitum að beljur menga meira en bílar, flugvélar, skip og lestir, samanlagt. En vissir þú að íslenski flugflotinn mengar meira en íslenski bílaflotinn? Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 209 orð

Borgarstjóri fékk smánarverð fyrir Landsvirkjun

ÉG vildi óska að borgarstjóri hefði verið jafnharður við að tryggja Reykvíkingum ásættanlegt verð fyrir Landsvirkjun eins og hann var við að hækka gjaldskrár á barnafjölskyldur og eldri borgara um síðustu áramót og nú síðast við að svíkja loforð sín um... Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 217 orð

Bumbult

JÓN Sigurðsson viðskiptaráðherra ber sér á brjóst í viðtali við Morgunblaðið í gær og vill nú fara að bæta stöðu skuldugra heimila. Þar nefnir hann sérstaklega lög um greiðsluaðlögun einstaklinga og stöðu ábyrgðarmanna. Meira
10. maí 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Elly Armannsdottir | 9. maí 2007 Sterum sprautað í rasskinnarnar...

Elly Armannsdottir | 9. maí 2007 Sterum sprautað í rasskinnarnar "Ég veit það en ég hef alltaf hjálpað honum að sprauta sterunum í rasskinnarnar þegar krakkarnir eru sofnaðir. Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Ert þú ekki fallinn?

Eftir Mörð Árnason: "VIÐ höfum verið að ganga í hús, Samfylkingarmenn, boðum fagnaðarerindið í bæklingum og gefum kjósendum rós – sem í senn er alþjóðlegt tákn jafnaðarstefnunnar og hlýleg, íslensk kveðja í sumarbyrjun." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 456 orð | 3 myndir

Eru jafnréttismál gervimál?

Eftir Evu Kamillu Einarsdóttur, Gígju Heiðarsdóttur og Guðlaugu Finnsdóttur: "ÞAÐ vill gleymast í aðdraganda kosninga þegar flokkarnir draga fram stefnumál sín að kosningarnar snúast auðvitað að miklu leyti um fyrri verk stjórnvalda og hvort almenningur í landinu vill meira af því sama eða hvort tími sé kominn til að gefa öðrum..." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Er þetta í lagi?

Eftir Kristínu Blöndal: "Núverandi ríkisstjórn hefur enga stefnu í vímuefnamálum. Það sama á við um stjórnmálaflokkana, enginn þeirra hefur stefnu í þessum málum nema Samfylkingin. Úrræði stjórnvalda hafa einkennst af áhugaleysi og tækifærislausnum." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Frakkar kusu íslensku leiðina

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "ÖFUGT við Íslendinga hafa Frakkar hafa átt við mikla efnahagserfiðleika að glíma á undanförnum árum. Staðan þar minnir um margt á ástandið hér á landi eftir valdatíð síðustu vinstri stjórnar." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Framtíð Reykjavíkurflugvallar er ekki í Vatnsmýri

Örn Sigurðsson er óánægður með grein samgönguráðherra og skoðanir í Morgunblaðinu: "Fórnarkostnaður af flugi í Vatnsmýri 3.500 milljónir kr. á ári. Innanlandsflug best á Hólmsheiði. Samgönguráðherra svíkst um að rannsaka veður þar." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Goðsögnin um álver við Húsavík

Eftir Ragnhildi Sigurðardóttur: "MARGT hefur verið rætt og ritað um fyrirhugað álver ALCOA á Bakka við Húsavík. Hver framámaðurinn á fætur öðrum berst við að mæra hugmyndina og svo er nú komið að allir stjórnmálaflokkar nema Íslandshreyfingin og Vinstri grænir styðja uppbyggingu þess." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Hey þú

Eftir Kristbjörgu Þórisdóttur: "ÞAÐ er vor í lofti, það eru kosningar handan við hornið. Þá er tímabært að líta yfir farinn veg og hugleiða á hvaða siglingu þjóðarskútan er. Hvernig hefur þú það í samfélaginu? Hvernig hafa þínir það?" Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Hugvekja um byggðamál

Á Vestfjörðum eru stórkostleg tækifæri í nýjum atvinnutækifærum, segir Jón Örn Pálsson: "Með raunhæfum og vel útfærðum aðgerðum er t.a.m. mögulegt að margfalda fjölda ferðamanna, rækta 30 þús. tonn af kræklingi og ala 50 þús. tonn af þorski." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Hvað kostaði íbúakosningin?

Halldóra Björk Jónsdóttir vill fá að vita hvað álverskosningin í Hafnarfirði kostaði: "Það væri ekki síður fróðlegt að fá svör við því hver óbeinn kostnaður vegna þessa máls er og verður fyrir íbúa Hafnarfjarðar." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Hvað þarf kælingin að vera mikil?

Hversu mikið atvinnuleysi er hæfilegt, spyr Víglundur Þorsteinsson: "Á mannamáli er krafan um kælingu hagkerfisins ekkert annað en krafa um samdrátt og atvinnuleysi." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hvernig á að verja atkvæðinu?

Eftir Bjarna Jónsson: "ÞEIR sem eru að velta fyrir sér, hvernig atkvæði þeirra í alþingiskosningunum verður bezt varið, geta t.d." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Jafnstaða kynjanna velmegun þjóðar

Eftir Jón Magnússon: "Í nýlegum könnunum hefur komið fram að karlmenn stjórni flestum mikilvægum stöðum í pólitík og efnahagslífi þjóðanna. Niðurstaðan er sú að við búum í karlaheimi og það sé heimur sóunar. Væru fleiri konur í launuðum störfum væri ástandið betra í..." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 129 orð

Jafnvægi og framfarir – ábyrg efnahagsstefna

Í LEIÐARA Morgunblaðsins í gær er efnahagsstefnunni, sem kynnt var á vegum Samfylkingarinnar fyrir nokkrum vikum, lýst svo að hún sé "augljóslega samdráttarstefna og á að þjóna þeim tilgangi að bremsa af þann mikla hagvöxt, sem verið hefur í... Meira
10. maí 2007 | Blogg | 127 orð | 1 mynd

Jónína Benediktsdóttir | 9. maí 2007 Notkun geðlyfja Lækningin sjálf...

Jónína Benediktsdóttir | 9. maí 2007 Notkun geðlyfja Lækningin sjálf krefst þess að rætur meinsemdarinnar séu fundnar og einstaklingnum sjálfum gefinn kostur á því að lækna sig sjálfur með aðstoð. Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Kjarabót til aldraðra

Eftir Jón Bjarnason: "GRUNDVÖLLUR þeirra framfara sem orðið hafa á Íslandi á undanförnum árum var lagður af fólki sem nú er hætt að vinna og reiðir sig á sparnað og lífeyrisgreiðslur." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Kynbundinn launamunur er böl

Eftir Magnús Má Guðmundsson: "FYRIR nokkru var lögð fram tillaga að lagafrumvarpi nefndar um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, sem ætlað er að stuðla að frekara jafnrétti kynjanna." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Mannréttindi eru líka kosningamál

Eftir Toshiki Toma: "ÁHERSLUMÁL í kosningum eru að sjálfsögðu þeir punktar sem hver flokkur telur mikilvæga og tímabært að ræða í kosningabaráttunni. En sum málefni verða sjaldan áherslumál í kosningum, þótt menn telji þau mikilvæg. Slík mál eru t.d." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Menntun er arðbær fjárfesting

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar um menntun einstaklingsins: "Samfylkingin vill auka jöfnuð og hagsæld einstaklinga og samfélags með markvissum umbótum og fjárfestingu í menntun. Það er allra hagur." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Morgunblaðið í kosningaleiðangri?

Eftir Árna Þór Sigurðsson: "Í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu í dag (í gær) er fjallað um lóðamál Listaháskólans og því slegið upp að skólanum sé ekki í kot vísað í Vatnsmýri." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Nei, nei, auðvitað ekki

Eftir Kristínu Guðmundsdóttur: ""LANDSFUNDUR leggur til að skoðaðir verði kostir þess að færa eignarhald ríkisins á orkufyrirtækjum yfir til einkaaðila..." (Úr ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins á www.xd." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Raggi rakari, ótrúlegur afreksmaður í Keflavík

Eftir Árna Johnsen: "RAGGI rakari í Keflavik er ótrúlegur afreksmaður og hefur unnið hetjudáð með baráttu og aftur baráttu með hendurnar einar og hugsjón að vopni við að byggja upp 40 herbergja gæðahótel sem hann opnar í Reykjanesbæ í dag." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um menntamálin

Ingunn Snædal gerir athugasemd við grein menntamálaráðherra: "Ástandið í grunnskólum landsins er ekki gott. Og fer versnandi." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokk til forystu í heilbrigðismálum

Jóhannes Kári Kristinsson er óánægður með rekstur heilbrigðiskerfisins: "Nú síðustu vordaga fyrir kosningar eru velferðarmál mest knýjandi í huga fólks. Almenn hagsæld Íslendinga hefur náð sögulegu hámarki á flestum sviðum." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 105 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn – umhverfi

Eftir Jón Gunnar Hannesson: ""Orðið vonleysi er ekki góð íslenska, því það eitt er góð íslenska að trúa á landið, fólkið sem það byggir og framtíð þess. Það gerir Sjálfstæðisflokkurinn." Davíð Oddsson, 1993. Ég er hægri grænn. Eins og Illugi." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Skref afturábak - Mannréttindi og hnattvæðing

Davíð Sigurþórsson skrifar um efnahags- og félagslegt misrétti: "Með ósanngjörnu fyrirkomulagi alþjóðaviðskipta brjótum við á rétti íbúa fátækra landa og stuðlum að aukinni fátækt þeirra, þjáningu og dauðsföllum." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Snotrir blaðamannafundir Samfylkingarinnar

Gestur Guðjónsson fjallar um umhverfismál: "Var það í þágu "Fagra Íslands" að koma í veg fyrir það að frumvörp um nýtingu auðlinda og meginreglur umhverfisréttar næðu fram að ganga?" Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Stopp – forgangsröðum upp á nýtt

Eftir Mireya Samper: "Í VOR verður kosið um hvort áfram skuli leyfa náttúruspjöll núverandi ráðamanna, en ekki bara náttúruspjöll heldur einnig skemmdir á velferðarkerfinu, skemmdir sem oft eru óafturkræfar þegar þær bitna á einstaklingunum." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Stóra flugvallarmálið

Ómar Ragnarsson skrifar um lendingarstaði flugvéla á hálendinu: "Frá upphafi fyrir fimm árum hafði ég leitað leyfa og umsagnar hjá öllum hugsanlegum aðilum, fyrst hjá Náttúruverndarráði. Enginn hefur hreyft athugasemdum." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Svar við útúrsnúningi

Ósk Vilhjálmsdóttir svarar Staksteinum: "Þarna sáust ekki einu sinni hjólför eftir flugvélina hans Ómars." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Tölum um málefni geðfatlaðra allt árið

Jóna Rut Guðmundsdóttir vill auka vitund almennings um málefni geðfatlaðra: "Geggjuð góð kaka: Góður biti gegn fordómum" Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Úrelt fiskveiðistjórn

Eftir Atla Hermannsson: "FÁTT bendir til þess að fiskveiðikerfið verði eitt af þeim mikilvægu atriðum sem kosið verður um á laugardaginn. Það verður að teljast furðulegt í ljósi þess að ítrekað hefur komið fram í könnunum að yfir 70% þjóðarinnar er óánægt með kerfið." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Útsalan mikla

Eftir Hörð Ingólfsson: "ORKUVERÐ til stóriðju á Íslandi er á útsöluverði og selst á helmingi lægra verði en í Brasilíu. Alcoa sparar sér 14 milljarða á ári með því að staðsetja verksmiðju sína á Íslandi frekar en í Þýskalandi." Meira
10. maí 2007 | Velvakandi | 419 orð | 1 mynd

velvakandi

Akureyrarvöllur VIÐ nokkrir nágrannar íþróttavallarins á Akureyri viljum þakka innilega fyrir greinar Kristjáns G. Arngrímssonar, 3. apríl sl., og Hjörleifs Hallgrímssonar, 6. maí sl., til varnar Akureyrarvelli. Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 220 orð | 1 mynd

VG vill endurskoða eftirlaunalögin

Eftir Ögmund Jónasson: "Hjörtur Hjartarson beinir til mín, sem þingflokksformanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, spurningu í opnu bréfi í Morgunblaðinu laugardaginn 5. maí um afnám "eftirlaunaforréttinda"." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Þegar vangana þrýtur – Er réttarfar vegna Kárahnjúka einnota?

Vilhjálmur Snædal skrifar um nýtingu auðlinda: "... að ekki væri við hæfi, að matsnefndarmenn hefðu fengið aðgang að leyndustu upplýsingum síðari ára, þ.e. um raforkuverðið til Alcoa Fjarðaáls ..." Meira
10. maí 2007 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Þekkingarsetur á Egilsstöðum lyftistöng fyrir fjórðunginn

Eftir Arnbjörgu Sveinsdóttur: "Á dögunum undirrituðu Geir H. Haarde forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs og Eiríkur B." Meira

Minningargreinar

10. maí 2007 | Minningargreinar | 3728 orð | 1 mynd

Elías B. Halldórsson

Elías Björn Halldórsson fæddist á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 2. desember 1930. Hann lést miðvikudaginn 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Ármannsson bóndi, f. 1888, d. 1967 og Gróa Björnsdóttir, f. 1895, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2007 | Minningargreinar | 2753 orð | 1 mynd

Gylfi Felixson

Gylfi Felixson fæddist í Reykjavík 22. september 1939. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 2. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2007 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Una Bára Ólafsdóttir

Una Bára Ólafsdóttir fæddist á Kóngsbakka í Helgafellssveit 15. september 1911. Hún lést á Droplaugarstöðum 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Jóhannsson og Lára Rósa Loftsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2007 | Minningargreinar | 2849 orð | 1 mynd

Valdimar Lárusson

Valdimar Lárusson fæddist á Efra-Vaðli á Barðaströnd 28. janúar 1920. Valdimar lést að morgni 1. maí á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga. Foreldrar hans voru Jónína Valgerður Engilbertsdóttir, f. 12. janúar 1875, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. maí 2007 | Sjávarútvegur | 762 orð | 2 myndir

Bætt meðhöndlun og mikil hagræðing

RAPIDALIGNER-vélin frá Völku ehf. vakti mikla athygli á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem haldin var í lok apríl. Valka kynnti frumgerð af samvalsflokkara sem byggist á algerlega nýrri hugsun og er í senn flokkari, samvalsbúnaður og raðari. Meira

Daglegt líf

10. maí 2007 | Daglegt líf | 141 orð

Af geit og bloggi

Hornstrendingurinn Bjargey Arnórsdóttir sendir þættinum vísu sem skýrir sig sjálf: Ekki setja X við B. Það engum gagnast lengur. Að hafa svona flekkótt fé á fóðrum, aldrei gengur. Meira
10. maí 2007 | Daglegt líf | 354 orð | 2 myndir

akureyri

Örn Ingi, listamaður á Akureyri, stundum kallaður fjöllistamaður, fær oft skemmtilegar hugmyndir. Meira
10. maí 2007 | Neytendur | 1073 orð | 1 mynd

Ekki svo mikið mál að koma sér upp heitum potti

Að ýmsu þarf að huga þegar heitum potti er komið fyrir í garðinum, hvort sem það er við sumarbústaðinn eða heimilið. Meira
10. maí 2007 | Daglegt líf | 973 orð | 1 mynd

Krakkarnir öðlast meiri víðsýni

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði eru 70 krakkar, en þegar fækkunin var hvað mest í byggðarlaginu fór fjöldinn niður í 45. Meira
10. maí 2007 | Neytendur | 522 orð

Lambakjöt á grillið

Krónan Gildir 10. maí-13. maí verð nú verð áður mælie. verð Krónu kryddaðar grísakótilettur 1.265 1.698 1.265 kr. kg Krónu grísahnakkasneiðar, kryddaðar 1.358 1.698 1.358 kr. kg Krónu krydduð lambasteik 1.049 1.499 1.049 kr. kg Kea londonlamb 1.245 1. Meira
10. maí 2007 | Daglegt líf | 188 orð

Magaverkirnir hverfa með öndunaræfingum

SÉRSTÖK tegund verkja sem tengjast maga og meltingu hrjáir um 30% Norðmanna að því er segir á norska vísindavefnum forskning.no. En nú er víst komið á daginn að draga má úr slíkum verkjum með sérstökum öndunaræfingum. Meira
10. maí 2007 | Neytendur | 189 orð | 2 myndir

Nýtt

Meiri vörn fyrir börn Nú styttist óðum í sumar og sól og þá er mikilvægt að huga að viðkvæmri barnahúð. Dr. Hauschka hefur sett á markað náttúrulegt sólarvarnarkrem fyrir börn með enn meiri sólarvörn, SPF 30. Meira
10. maí 2007 | Daglegt líf | 581 orð | 1 mynd

Sameinast í háralitnum

Hún var í félagi rauðhærðra kvenna í París og ætlar nú að stofna samskonar félag hér heima. Sigrún Ásmundardóttir ræddi við Nínu Gautadóttur. Meira
10. maí 2007 | Ferðalög | 266 orð | 1 mynd

Sofandi í háloftunum

British Airways (BA) býður nú farþegum sínum ný legusæti á viðskiptafarrýminu Club World. Hægt er að leggja sætin alveg flöt niður og eru þau þá 64 sentímetra breið. Meira
10. maí 2007 | Neytendur | 94 orð | 2 myndir

Sætu kartöflurnar eru orkuríkari

Lesandi spyr: Eru sætar kartöflur miklu hollari en venjulegar íslenskar kartöflur og af hverju þá? Hver er munurinn? Meira
10. maí 2007 | Daglegt líf | 65 orð | 3 myndir

Trylltur dans

Þeir sýndu svo sannarlega tilþrif dansararnir sem tóku þátt í magadanskeppninni Ungfrú magadans sem fór fram í Búdapest í Ungverjalandi á dögunum. Meira
10. maí 2007 | Neytendur | 281 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn dekk á Íslandi

Í UMFJÖLLUN á neytendasíðum Morgunblaðsins fyrir skömmu um sumardekk, var ranglega staðhæft að umhverfisvænu dekkin Green Diamond fengjust ekki hér á landi. Hið rétta er að þau hafa verið til sölu um langt árabil á Íslandi. Efnir ehf. Meira
10. maí 2007 | Ferðalög | 897 orð | 4 myndir

Þar sem pappírsvínflöskum er fórnað fyrir framliðna

Víetnamar eru mikið fjölskyldufólk rétt eins og Íslendingar og eiga sínar fjölskylduhátíðir eins og Unnur H. Jóhannsdóttir komst að í spjalli við ferðalanginn Sigurð Guðmundsson. Meira

Fastir þættir

10. maí 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Enn ein furðuvörnin. Norður &spade;10 &heart;KD3 ⋄G1097 &klubs;109742 Vestur Austur &spade;K6543 &spade;9 &heart;ÁG7 &heart;109852 ⋄Á63 ⋄D8542 &klubs;83 &klubs;K5 Suður &spade;ÁDG872 &heart;64 ⋄K &klubs;ÁDG6 Suður spilar 5&klubs;. Meira
10. maí 2007 | Í dag | 557 orð | 1 mynd

Lýðræði í ljósi hnattvæðingar

Úlfar Hauksson fæddist á Akureyri 1966. Hann lauk námi í vélfræði frá Vélskóla Íslands 1992, stúdentsprófi af raungreinadeild VMA 1994, B.A. í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1999, M.A. Meira
10. maí 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
10. maí 2007 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 Be7 6. Dc2 h6 7. Bh4 c5 8. dxc5 bxc5 9. e3 O-O 10. Be2 d6 11. O-O Rbd7 12. Hfd1 Db6 13. Hd2 Hfd8 14. Had1 Rf8 15. h3 Hd7 16. Re1 Had8 17. Bf3 Rg6 18. Bg3 Bc6 19. Bxc6 Dxc6 20. Rf3 a6 21. Bh2 Hb8 22. Meira
10. maí 2007 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Í hvaða bæjarfélagi er Urriðaholt sem stefnt er að að verði fyrsta vaktaða hverfið hér á landi? 2 Hverjum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í karlaknattspyrnunni og hverjum í kvennaknattspyrnunni? Meira
10. maí 2007 | Fastir þættir | 276 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Eiríkur Hauksson er söngheppinn keppnismaður og hefur fengið meðbyr í Finnlandi undanfarna daga. En Víkverja finnst þetta framlag hálfslappt og minnir óþægilega mikið á Show Must Go On með bresku hljómsveitinni Queen í upphafi tíunda áratugarins. Meira

Íþróttir

10. maí 2007 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

,,Ég er laus allra mála hjá Charlton"

"ÉG er með ákvæði í mínum samningi við Charlton að falli liðið er mér frjálst að fara. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pólski markvörðinn Lukasz Fabianski stóðst í gær læknisskoðun hjá Arsenal og í dag verður gangið frá kaupum á honum dag. Fabianski, sem er 22 ára, fór til Póllands í gær til að leika með Legia frá Varsjá í dag. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að dyrnar verði ávallt opnar fyrir Úkraínumanninn Andriy Shevchenko kjósi hann að snúa til baka frá Chelsea . Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 329 orð

Fólk sport@mbl.is

Grétar Rafn Steinsson var ekki í liði AZ Alkmaar vegna meiðsla í gær en liðið gerði 1:1-jafntefli gegn Twente í fyrri leik liðanna í umspili um Meistaradeildarsæti í hollensku deildinni. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 126 orð

Grindavík spáð sigri í 1. deild

GRINDVÍKINGUM er spáð sigri í árlegri könnun sem Íslenskar getraunir gerðu meðal þjálfara liðanna í 1. deild karla í fótboltanum. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 501 orð

HANDKNATTLEIKUR HK – Stjarnan 29:28 Digranes...

HANDKNATTLEIKUR HK – Stjarnan 29:28 Digranes, DHL-deildabikarkeppni karla, úrslitaleikur, miðvikudagur 9. maí 2007. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 228 orð

Haukar eru að safna liði

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HAUKAR hafa samið við vinstri handarskyttuna Arnar Jón Agnarsson um að leika með liðinu og er honum ætlað að fylla skarð Árna Þórs Sigtryggsonar sem Haukar reikna með að fari frá liðinu. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 124 orð

Haukum spáð sigri í 2. deild

ÞJÁLFARAR liðanna í 2. deild karla í fótboltanum telja að Haukar standi þar uppi sem sigurvegarar í ár. Þrjú lið vinna sig upp í 1. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 228 orð

Kristinn í raðir Fjölnis

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 764 orð | 1 mynd

LeBron James fór á kostum hjá Cleveland

PHOENIX Suns tókst að jafna metin í einvígi sínu við Spurs í fyrrinótt, staðan er 1:1, og færa liðin sig nú yfir til San Antonio og leika næstu tvo leiki þar. Cleveland hélt hins vegar sínu striki á móti New Jersey Nets og er komið í 2:0 í þeirra rimmu. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 185 orð

Níu leikmenn Arsenal gegn Íslandi

NÍU leikmenn úr kvennaliði Arsenal, sem er Evrópu-, Englands og bikarmeistari á Englandi, eru í landsliðshópi Englands sem mætir Íslendingum í vináttulandsleik 17. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

"Svona titill þýðir mikið fyrir félag eins og HK"

Ég ákvað að taka af skarið í þessum síðasta leik," sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, sem hirti sviðið í oddaleik deildarbikarsins í Digranesi þegar hann tók af skarið í spennuþrunginni stöðu í lokin og fagnaði 29:28-sigri á bikarmeisturum Stjörnunnar... Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Teitur Örlygsson er búinn að semja við Njarðvíkinga til tveggja ára

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is TEITUR Örlygsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkinga í körfuknattleik í stað Einars Árna Jóhannssonar. Teit þarf vart að kynna fyrir körfuboltaáhugafólki. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Tilþrifalítið hjá toppliðunum á Stamford Bridge

CHELSEA og nýbakaðir Englandsmeistarar Manchester United gerðu í gærkvöld markalaust jafntefli í frekar tilþrifalitlum leik sem háður var á Stamford Bridge í London. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 165 orð

Veðjar á AC Milan

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, metur stöðuna þannig í Meistaradeild Evrópu – að það verði AC Milan sem hampar Evrópubikarnum í Aþenu 23. Meira
10. maí 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

West Ham ætlar ekki að áfrýja dómi

WEST Ham ætlar ekki að áfrýja dómi sérstaks dómstóls ensku úrvalsdeildarinnar sem fyrir nokkru síðan sektaði félagið um 5,5 milljónir punda, 710 milljónir króna, fyrir að standa ólöglega að félagaskiptum Argentínumannanna Carlos Tevez og Javier... Meira

Viðskiptablað

10. maí 2007 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Afhenti lénið morgunblaðið.is

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SIGURÐUR Grétar Halldórsson, framkvæmdastjóri netþjónustufyrirtækisins Netvistunar ehf., afhenti Árvakri hf., útgefanda Morgunblaðsins, fyrir nokkru lénið morgunblaðið.is. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Almenn íbúðalán ÍLS aukast milli mánaða

ÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í aprílmánuði námu samtals 5,3 milljörðum króna. Þar af voru almenn lán tæplega 4,7 milljarðar og lán til leiguíbúða ríflega 600 milljarðar. Þetta kemur fram í Mánaðarskýrslu ÍLS. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Aukin velta í kjölfar aðildar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEILDARVELTA í hlutabréfaviðskiptum í kauphöll OMX á Íslandi í aprílmánuði nam 259 milljörðum króna og er það aukning um 145% frá sama tíma fyrir ári. Þá nam heildarveltan 106 milljörðum króna. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 194 orð

Bankastarfsemi í örum vexti

VÖXTUR íslenskra banka hefur verið ævintýralegur á undanförnum árum og það er í raun spurning hvort annað eins hafi sést norðan Alpafjalla síðan Hannibal var á ferð með fílana sína. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Booker-matvælakeðjan skráð á markað á ný

BRESKA matvælakeðjan Booker, sem Baugur Group eignaðist sem hluta af Big Food Group fyrir tveimur árum, verður skráð á hlutabréfamarkað á ný undir nafninu Booker Group. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 640 orð | 1 mynd

Bætt símsvörun – betri ímynd

Margrét Reynisdóttir | kaxma@vortex.is Þátttakendur á námskeiðum hjá mér nefna gjarnan að samskipti þeirra við viðskiptavini fari í vaxandi mæli í gegnum síma og á Netinu. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Carlsberg nýtur góðs af góðu gengi Liverpool

CARLSBERG nýtur nú góðs af frábæru gengi Liverpool en fyrirtækið hefur verið helsti styrktaraðili liðsins í 15 ár. Þann 23. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Deilt um General Electric

FJÖLDI hluthafa í bandaríska risafyrirtækinu General Electric (GE) vill brjóta fyrirtækið upp í smærri einingar. Þeir eru orðnir þreyttir á því að ávöxtun af hlutabréfaeign þeirra í félaginu hefur verið afar lítil á undanförnum árum og vilja breytingar. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 120 orð

Deilt um kostnað af evruleysi

SÆNSKIR fræðimenn deila nú um hversu mikið það hefur kostað sænskt samfélag að taka ekki upp evruna og hafa tölur á bilinu verið 321–945 milljarðar íslenskra króna verið nefndar. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 248 orð | 2 myndir

Dyr opnast fyrir aukin viðskiptasambönd

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

Eiga meira en 300 milljarða í Finnlandi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VERÐMÆTI eigna íslenskra félaga í Finnlandi er meira og þessar eignir deilast einnig mun víðar en menn hugðu, rétt eins og fíflið Ingjalds forðum. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Eigendur Bráðar róa á ný mið

Bráð ehf. keypti á dögunum rekstur Sportbúðarinnar Títan að Krókhálsi 5. Sigrún Rósa Björnsdóttir hitti Maríu Önnu Clausen og Ólaf Vigfússon og fræddist m.a. um stangveiði, kajakróður og byssusölu á netinu. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 602 orð | 2 myndir

Fann fljótt kraftinn og áræðnina í Íslendingunum í Actavis

Framkvæmdastjóri Actavis í Rúmeníu ber stjórnendum móðurfélagsins íslenska vel söguna. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Laurentiu Scheusan í Búkarest á dögunum. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Fjárfestar áhugasamir um fræðslu

UM 100 fjárfestar á öllum aldri, alveg frá byrjendum upp í fagfjárfesta, sóttu námskeið sem Investor's Business Daily (IBD) hélt í samstarfi við Glitni á Nordica hóteli um síðustu helgi. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Fjórða yfirtakan hjá Refresco

HOLLENSKA drykkjarvörufyrirtækið Refresco, sem FL Group og aðrir íslenskir fjárfestar eiga meirihluta í, hefur eignast franska fyrirtækið Nuits Saint-Georges Production (NSG) en félagið er með aðsetur í Dijon-héraði í Frakklandi. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 93 orð

Forstjóri Fly Me grunaður um brot

FINN Thaulow, hinum norska forstjóra Fly Me Europe móðurfélags sænska lággjaldaflugfélagsins Fly Me, hefur verið tilkynnt að hann sé grunaður um brot í kjölfar rannsóknar sænskra efnahagsbrotayfirvalda á gjaldþroti flugfélagsins. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Frændur vorir Finnar

Þokkalega viðraði á götum Helsinki í gærkvöldi er ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Hugur íslensku þjóðarinnar verður með Eiríki Haukssyni og félögum er þeir stíga á svið í undankeppni Evróvisjón í kvöld. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 159 orð

Gengi bréfa AMR lækkar

MIKIL sveifla hefur verið á gengi bréfa AMR Corporation, móðurfélagi American Airlines, en FL Group er stærsti hluthafi í félaginu með 8,6% hlut. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Grunsamleg viðskipti með bréf í Dow Jones

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HUGSANLEGUR þáttur stjórnanda hjá Dow Jones & Co í viðskiptum hjóna í Hong Kong með hlutabréf í félaginu hefur verið tekinn til skoðunar hjá eftirlitsaðilum í Bandaríkjunum. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Íslenskar konur í hópi söluhæstu hjá RE/MAX

ÁSDÍS Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX Mjódd, og Hafdís Rafnsdóttir, sölustjóri RE/MAX Torg, eru komnar í hóp söluhæstu sölumanna hjá alþjóðlegu fasteignakeðjunni RE/MAX. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 414 orð | 1 mynd

Kaupréttur og starfslok

Spurt er hvernig það megi vera að stjórnin taki svona ákvarðanir, án þess að bera þær undir hluthafafund. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 735 orð | 1 mynd

Kominn með nær 20% í Storebrand

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 440 orð | 2 myndir

Langur vinnudagur skýrir mikla framleiðni

OECD hefur nýlega birt upplýsingar sem benda til þess að framleiðni íslensks vinnuafls (þ.e. framleiðni út frá höfðatölu) hafi vaxið mjög hratt á síðari árum á meðan hægt hefur á aukningu á framleiðni vinnuafls annarra Evrópulanda. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Leitin að arftaka Buffett

WARREN Buffett, sem er goðsögn í lifanda lífi, er orðinn frekar aldraður og velta margir vöngum yfir því hver tekur við stjórn fjárfestinga í fyrirtæki hans, Berkshire Hathaway. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Lét drauminn rætast í fæðingarorlofinu

Sigþrúður Ármann er ein þriggja ungra kvenna sem reka fyrirtækið Exedra. Guðmundur Sverrir Þór tók hana tali. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Milla og Maddama, kerling, fröken, frú verðlaunaðar

ÚTSKRIFT fór fram nýlega af námskeiðinu Brautargengi. Alls luku 22 konur námskeiðinu en það er hugsað fyrir athafnakonur sem hyggjast stofna eða reka þegar sitt eigið fyrirtæki. Impra nýsköpunarmiðstöð stendur fyrir námskeiðinu. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Míla semur við Anza

MÍLA og Anza hf. hafa gert með sér samstarfssamning um að Anza taki að sér umsjón með upplýsingatæknimálum Mílu. Samningurinn tekur m.a. til kerfisveitu, tölvurekstrarþjónustu og ráðgjöf í upplýsingatæknimálum. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 156 orð

Neytendastofa fær faggildingu frá Bretlandi

NEYTENDASTOFA hefur hlotið faggildingu frá bresku faggildingarstofunni (UKAS) um alþjóðlega hæfni hennar til þess að kvarða ýmis mælitæki fyrir viðskiptavini kvörðunarþjónustu Neytendastofu. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 370 orð | 2 myndir

Nýir lykilstjórnendur hjá Straumi-Burðarási

NOKKRIR nýir lykilstjórnendur hafa að undanförnu verið ráðnir til starfa hjá Straumi-Burðarás Fjárfestingabanka, bæði hér heima, í Danmörku og í London. Esther Finnbogadóttir er nýr forstöðumaður á Lánasviði Straums- Burðaráss á Íslandi. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Samson

ÁGÚST H. Leósson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samson eignarhaldsfélags ehf., sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar. Ágúst hefur störf á næstu dögum. Ágúst er viðskiptafræðingur að mennt og starfaði áður m.a. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 142 orð

Sampo Group rekið með 272 milljarða króna hagnaði

HAGNAÐUR finnska tryggingafélagsins Sampo Group, þar sem Exista er stærsti hluthafinn með 15,6% hlut, fyrir skatta á fyrsta fjórðungi ársins nam 3. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 96 orð

SPRON hagnast um 4,7 milljarða

HAGNAÐUR af rekstri SPRON samstæðunnar eftir skatta nam tæpum 4,7 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins og jókst um 318% frá sama tímabili í fyrra. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 390 orð | 3 myndir

Stúlkurnar í BASE valdar bestu ungu frumkvöðlarnir

ÁTTA stúlkur úr Borgarholtsskóla voru á dögunum verðlaunaðar á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla (e. Junior Achievement) fyrir besta fyrirtækið. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Styrkja útgáfu Árbókar

SAMÞYKKT var á aðalfundi Kaupmannasamtaka Íslands hinn 4. maí sl. að veita Rannsóknasetri verslunarinnar styrk að fjárhæð 1,2 milljónir króna, til að standa straum að útgáfu á Árbók verslunarinnar. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 98 orð | 2 myndir

Tveir nýir hjá Iceland Express

TVEIR nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til Iceland Express. Þorvarður Goði Valdimarsson er nýr verkefnastjóri Express ferða. Hann lauk BA-prófi í viðskiptafræði og síðar meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Óðinsvéum árið 2005. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 60 orð

Úrvalsvísitala lækkar í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallarinnar OMX á Íslandi lækkaði um 0,8% í viðskiptum gærdagsins og er lokagildi hennar 7.728 stig. Mest lækkun varð á hlutabréfum Össurar, 2,7%. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Verkefnastjóri hjá Icelandair

KARL T. Karlsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri á fjármálasviði Icelandair Group. Karl er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann hóf nám í Skotlandi eftir skyldunám á Íslandi við Glenalmond College í Perth í Skotlandi. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Wahlroos kaupir hluti í Nordea

BJÖRN Wahlroos, hinn litríki forstjóri finnska tryggingafélagsins Sampo, hefur lýst því yfir að hann hafi engan áhuga á sænska bankanum Nordea. Þrátt fyrir það hefur hann að sögn Dagens Industri smám saman verið að byggja upp stöðu í bankanum. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 146 orð

Yfirtökutilboð í Rio Tinto

ORÐRÓMUR hefur verið á kreiki um að ensk-ástralska námafyrirtækið BHP Billiton sé nálægt því að leggja fram fjandsamlegt yfirtökutilboð í námafyrirtækið Rio Tinto, sem einnig er enskt-ástralskt. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 821 orð | 2 myndir

Þvingað langflug FL Group í Finnair?

Það virðist vera orðin borin von að FL Group komist til áhrifa í Finnair þrátt fyrir að eiga 22,4% hlut í félaginu. Finnska ríkið hyggst ekki sleppa tökum sínum á flugfélaginu og heyrst hefur að FL Group vilji gjarnan losna úr Finnair en fátt bendir til að kaupendur séu á hverju strái. Meira
10. maí 2007 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Öll þessi grænu epli

FYRIR nokkru var frá því greint að bandaríska tæknifyrirtækið Apple stefndi að því að taka upp vistvænni aðferðir við framleiðslu sína. Í Morgunblaðinu var talað um að stjórnendur fyrirtækisins lofuðu því að eplið yrði grænt. Meira

Ýmis aukablöð

10. maí 2007 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

42 lönd keppa

FLEIRI lönd taka nú þátt í Evróvisjón en nokkru sinni fyrr eða 42. Úrslitakvöldið verða keppnislöndin 24 að vanda, en í kvöld verða mun fleiri lönd en hingað til, 28 alls og tíu þeirra komast síðan í úrslitin á laugardag. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 991 orð | 3 myndir

Búlgarska lagið sigurstranglegt

Fáir þekkja Evróvisjónkeppnina betur en Páll Óskar Hjálmtýsson, sem er ekki bara einlægur aðdáandi til margra ára eða áratuga, heldur tók hann einnig þátt í keppninni og hafði drjúg áhrif á þróun hennar, þó ekki hafi hann komist ofarlega á lista í... Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Deilt um Scooch

IÐULEGA deila menn um Evróvisjón í Bretlandi, ekki síst í ljósi þess hve Bretum hefur gengið illa undanfarin ár, en áratugur er síðan Katrina & the Waves sigruðu með lagið Love Shine a Light. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 637 orð | 1 mynd

Eiríkur setur Evrópu- og Íslandsmet

Síðasta Evróvisjónkeppni var söguleg í meira lagi, því það var ekki bara að Finnar sigruðu í fyrsta sinn eftir 45 ára bið, heldur sigruðu þeir með hörðu rokklagi og náðu langhæsta skori sem sést hefur í Evróvisjón til þessa. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Evróvisjón í vasann

Þeir sem ekki fá nóg af því að horfa á Evróvisjón í sjónvarpi geta líka fengið lögin öll á plötu, tvöföldum geisladiski sem heitir einfaldlega Eurovision Song Contest 2007. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 1829 orð | 28 myndir

Forkeppnin 2007

Mun fleiri lönd taka þátt í forkeppninni að þessu sinni en áður, 28 lönd alls, en tíu þeirra komast áfram í aðalkeppnina næstkomandi laugardag. Ísland er fimmta í röðinni að þessu sinni. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 2366 orð | 5 myndir

Íslenska landsliðið í Evróvisjón

Íslendingar taka nú þátt í Evróvisjón í tuttugasta sinn, en fyrst spreyttum við okkur á því sviði 1986. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við nokkra reynda Evróvisjónfara. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 594 orð | 3 myndir

Lög og lagleysur

Evróvisjónlög eru eftirminnileg fyrir margar sakir – sum fyrir það hversu vel þau voru sungin en önnur gleymast ekki vegna þess hve illa flytjendum tókst upp, eða sviðsframkomu, klæðaburðar eða álíka. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 200 orð

Röð keppenda

FORKEPPNIN í kvöld er nú haldin í fjórða sinn, en löndin sem taka þátt í henni eru ýmist að taka þátt í fyrsta sinn eða að þeim gekk ekki nógu vel í síðustu keppni. Úrslitakeppnin verður síðan næstkomandi laugardagskvöld. Forkeppni 10. maí 1. Búlgaría... Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 440 orð

Sigurlöndin í gegnum árin

EKKERT land kemst með tærnar þar sem Írar hafa hælana; sjö sinnum hafa Írar sungið sig á toppinn og þar af þrisvar í röð árin 1992–94 og sigruðu svo enn 1996. Lúxemborgarar, Frakkar og Bretar koma þar næstir með fimm sigra hver þjóð. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 307 orð | 1 mynd

Símakosning í kvöld

SÍMAKOSNING verður í forkeppninni og hægt að kjósa þegar Lettar hafa flutt lag sitt Questa notte. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 206 orð | 1 mynd

Slökkt á Ísrael

ARABALÖNDIN Jórdanía, Líbanon, Alsír, Egyptaland, Líbýa og Túnis hafa öll rétt til að taka þátt í Evróvisjón en hafa ekki gert það. Höfuðástæða þess er sú að ríkissjónvarpsstöðvar í þessum löndum sýna ekki frá keppninni nema Ísrael sé ekki með. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 31 orð | 5 myndir

Svipmyndir frá Helsinki

Ljósmyndari Morgunblaðsins, Eggert Jóhannesson, er staddur í Helsinki og fylgist grannt með því sem fram fer. Hér fer á eftir myndasyrpa frá undirbúningi Evróvisjón 2007 sem hefst í kvöld með... Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 278 orð | 1 mynd

Upp og niður með Íslandi

Íslandi hefur gengið upp og ofan í Evróvisjón og reyndar aðallega ofan – síðustu ár hefur Íslendingum ekki tekist að komast í aðalkeppnina; sungu þar síðast 2004 þegar Birgitta söng okkur í níunda sæti. Meira
10. maí 2007 | Blaðaukar | 942 orð | 14 myndir

Úrslitin 2007

Löndin fjögur sem greiða mest til Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, Þýskaland, Bretland, Frakkland og Spánn, komast sjálfkrafa í keppnina hvert ár og eins þau tíu lönd sem bestum árangri náðu í síðustu keppni á undan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.