POKASJÓÐUR verslunarinnar úthlutaði í gær styrkjum að upphæð rúmlega 100 milljónir króna til 122 verkefna á sviði umhverfismála, mannúðarmála, lista, menningar, íþrótta og útivistar.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 363 orð
| 1 mynd
BÚIST er við allt að 50 pólskum verkfræðingum til náms í RES Orkuskólanum á Akureyri á næstu tveimur árum. Þetta kom fram í máli Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Davíðs Stefánssonar, formanns stjórnar Orkuverða ehf.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 485 orð
| 2 myndir
VEGNA stórsýningar franska götuleikhússins Royal de Luxe í miðborg Reykjavíkur, verður bílastæðum í gönguleið Risessunnar lokað á föstudag og laugardag.
Meira
11. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
London. AFP. | Breskir veðmangarar sögðust í gær hafa tekið fjölmörgum veðmálum í tengslum við þá yfirlýsingu Tonys Blairs að hann hygðist láta af embætti forsætisráðherra 27. júní.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 578 orð
| 3 myndir
MIKILVÆGT er að verkferlar í heilbrigðiskerfinu verði bættir til að auka öryggi sjúklinga. Þetta er mat Svölu Rúnar Sigurðardóttir, stofnanda Emilíusjóðsins, sem flutti á miðvikudag erindi á ráðstefnu um gæðastjórnun í heilbrigðiskerfinu.
Meira
ELDUR kom upp í skemmtibáti á Viðeyjarsundi í gærkvöld og fór þyrla Landhelgisgæslunnar ásamt tveim björgunarbátum Slysavarnafélagsins Landsbjargar til bjargar. Skipverjum á skemmtibátnum tókst þó að slökkva eldinn án aðstoðar og sakaði engan.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 1 mynd
FJÖLSMIÐJAN í Kópavogi hefur tekið í notkun pappakurlvél sem endurnýtir bylgjupappa. Umhverfisráðuneytið styrkti Fjölsmiðjuna um 1,5 milljónir kr. til kaupa á vélinni og gangsetti Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra vélina í gær.
Meira
"GRIKKLAND verður aldrei neinn Spánn," sagði Fanny Palli-Petralia, ferðamálaráðherra Grikklands, í gær en miklar framkvæmdir í ferðaþjónustunni í Grikklandi og á grísku eyjunum sæta vaxandi gagnrýni.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
KRISTÍN Guðmundsdóttir, sem er elsti núlifandi Íslendingurinn, verður 105 ára í dag. Hún kemst þar með í hóp þeirra 23 Íslendinga sem hafa orðið svo langlífir, en 18 þeirra hafa átt heima á Íslandi og 5 í Vesturheimi.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 804 orð
| 1 mynd
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "Í STUTTU máli þá viðgengst þetta ekki hér á landi og ég tel að lagaákvæði séu fullnægjandi sem banna þetta," segir Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 506 orð
| 1 mynd
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Það er rólegt núna. Ekkert sem minnir á hinn gamla góða lokadag. Menn fá sér ekki einu sinni flösku. Þetta er liðin tíð. Það er engin stemmning orðin í þessu. Þetta er eins og verksmiðjuvinna.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 676 orð
| 2 myndir
Hjálparhjarta var í fyrsta skipti grætt í mann hér á landi á miðvikudag. Vissulega tímamót fyrir Landspítala – háskólasjúkrahús og ekki síður fyrir sjúklinginn, sem öðlast mun nýtt líf.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 589 orð
| 1 mynd
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is UNDIRBÚNINGUR fyrir kjördag er nú á lokaspretti um allt land og ætti því allt að verða klappað og klárt þegar landsmenn ganga að kjörborðinu á morgun. Að mörgu er að hyggja til að allt geti gengið smurt fyrir sig.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 295 orð
| 6 myndir
Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is JÓN Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, á ekki víst að komast á þing og fylgi Vinstri grænna hefur hrunið í heimakjördæmi flokksformannsins.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 62 orð
| 1 mynd
BJÖRN Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti löggæsluáætlun 2007-2011 á fundi með ríkislögreglustjóra og lögreglustjórum landsins í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Er þetta í fyrsta sinn sem langtímalöggæsluáætlun er gerð.
Meira
Á MORGUN, 12. maí, verður sumarhátíð hjá verslun Sævars Karls í Bankastræti. Kynnt verður ný lína í karlmannafatnaði þar sem lögð er áhersla á smáatriði, snið, efni og...
Meira
FRIÐRIK Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður, sem unnið hefur að heimildamynd um skákmeistarann Bobby Fischer, hyggst halda ótrauður áfram með myndina þótt stuðningsmenn Fischers hafi nýlega sent frá sér tilkynningu þar sem segir að Fischer sé óánægður með...
Meira
VARAÐ er við hruni úr íshelli sem er í Sólheimajökli. Innan við ár er síðan ferðamaður lést hér á landi þegar hluti úr íshelli í Hrafntinnuskeri hrundi yfir hann.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FIMM manna sendinefnd frá alþjóðlega netfyrirtækinu Yahoo er stödd hér á landi til þess að kynna sér aðstæður og möguleika á því að reisa hér netþjónabú á næstu árum. Fulltrúar fyrirtækisins áttu fund með Geir...
Meira
Rangt nafn Í frásögn Morgunblaðsins á miðvikudag, af kynningu á Símaskránni 2007, var rangt farið með nafn formanns Skógræktarfélags Íslands. Hann heitir Magnús Jóhannesson og biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum...
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 98 orð
| 1 mynd
LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík var sett í gær í Listasafni Íslands og var þar um leið opnuð fyrsta yfirlitssýningin hér á landi á myndlist CoBrA-hópsins.
Meira
DANSKIR bankar taka ekki í mál, að fyrrverandi bankaræningjar fái að opna reikning hjá þeim. Gerir það ræningjunum mjög erfitt fyrir og þá vegna þess, að öll opinber aðstoð fer nú um slíka...
Meira
MIÐVIKUDAGINN 18. apríl, um klukkan 15.45, var ekið á gangandi vegfaranda á mótum Sléttahrauns og Flatahrauns í Hafnarfirði. Ökumaður rauðrar fólksbifreiðar ók brott af vettvangi en talið er að ökumaður sé á aldrinum 65–70 ára.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 1 mynd
Kópavogur | Um 4,6 milljarða afgangur var á rekstri bæjarsjóðs Kópavogar á síðasta ári. Séu A- og B- hluti lagðir saman er rekstrarafgangurinn 4,3 milljarðar. Í fréttatilkynningu frá Kópavogsbæ segir að þetta sé metafkoma.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 331 orð
| 1 mynd
Sauðárkrókur | Aðeins stunduðu átta bátar grásleppuveiðar frá Skagafirði í vor. Fimm hafa róið frá Sauðárkróki, tveir úr Selvík á Skaga og einn frá Haganesvík sem raunar leggur upp í Siglufirði.
Meira
Körfuknattleikssamband Íslands hefur ekki fjármuni til að greiða ferðakostnað landsliðsmanna vegna æfinga landsliðsins og tveir leikmenn hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér í liðið af þeim sökum.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 463 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NÝ könnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið staðfestir uppsveiflu hjá Framsóknarflokknum, á landsvísu þótt hlutfallið sé reyndar heldur lægra nú en í síðustu könnun sem birt var í fyrradag.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 148 orð
| 1 mynd
Norðurlandamót í wushu (kung-fu) var haldið í Osló 6. maí síðastliðinn og voru keppendur 84 frá öllum Norðurlöndunum og mættu 7 frá Íslandi og kepptu í hópi yngstu keppenda. Árangur íslensku keppendanna var mjög góður og hlutu þeir 2 gull og eitt...
Meira
11. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
BENEDIKT XVI páfi ræddi í gær við Luiz Inacio Lula da Silva, forseta Brasilíu, eftir að þeir höfðu skipst á orðum opinberlega um deiluna um fóstureyðingar.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EIRÍKUR Hauksson, fulltrúi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Evróvisjón, telur úrslit forkeppninnar senda skýr skilaboð, þau að "austurblokkin" eigi keppnina.
Meira
11. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 695 orð
| 1 mynd
Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær, að hann ætlaði að láta af embætti 27. júní næstkomandi.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 65 orð
| 1 mynd
TÓNLISTARMAÐURINN Jón Ólafsson sendir frá sér nýja plötu á miðvikudaginn kemur, en platan heitir Hagamelur. Jón segir að platan sé mjög persónuleg og að ástin sé sér hugleikin í textasmíðum.
Meira
11. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
Dili. AFP. | Friðarverðlaunahafinn Jose Ramos-Horta var kominn með 73% atkvæða í gær þegar búið var að telja um 90% greiddra atkvæða í forsetakosningunum á Austur-Tímor en þær fóru fram á miðvikudag.
Meira
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Einkahlutafélagsformið hentar betur fyrir Actavis, að mati Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarformanns félagsins.
Meira
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að tveir Litháar á fertugsaldri, Šarunas Budvytis og Virûnas Kavalèiukas, skuli sæta 7 ára fangelsisvist fyrir að standa sameiginlega að innflutningi á tæplega 12 kílóum af mjög sterku...
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 362 orð
| 1 mynd
Seltjarnarnes | Skattar munu lækka enn á Seltjarnarnesi á næsta ári. Tillaga sjálfstæðismanna þessa efnis var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag.
Meira
ÓTTAST er að yfirvofandi sé sprenging í krabbameinstilfellum í þróunarlöndunum, einkum í Afríku. Um allan heim voru ný tilfelli 11 millj. árið 2000 en verða líklega 16 millj. árið 2020. Þar af verða 70% tilfellanna í...
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 263 orð
| 1 mynd
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þriggja ára fangelsisdóm yfir Jónasi Garðarssyni fyrir manndráp af gáleysi á Viðeyjarsundi árið 2005 þegar tveir farþegar í báti undir hans stjórn fórust.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 118 orð
| 1 mynd
Blönduós | Félagar í Lionsklúbbi Blönduóss styðja tvö samfélagsverkefni á þessu ári. Orgelsjóði Blönduóskirkju eru veittar 170.000 kr. til kaupa á nýju pípuorgeli í kirkjuna.
Meira
SAMTÖK um betri byggð hafa beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi viðhorfskönnun sem samtökin gerðu meðal frambjóðenda í Reykjavík í alþingiskosningunum sem fram fara á morgun: "Samtök um betri byggð hafa kannað viðhorf efstu manna á...
Meira
LÖGREGLUMENN í Borgarnesi handtóku ökumann bifreiðar í umdæminu í gærkvöldi vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn var færður á lögreglustöð og sleppt að loknum yfirheyrslum lögreglu en mál hans fær áframhaldandi meðferð hjá sýslumanni.
Meira
Á AÐALFUNDI Landverndar sem haldinn var í Sesseljuhúsi, Sólheimum í Grímsnesi, síðastliðinn laugardag var meðal annars fjallað um almenna vegi og ferðamannavegi.
Meira
11. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 301 orð
| 1 mynd
ÞYKKT vetrarsnjólagsins á Mýrdalsjökli reyndist allt að tólf metrar í vor og er það með því mesta sem gerist á landinu. Félagar í Jöklarannsóknafélagi Íslands önnuðust mælingarnar sem gerðar voru á þremur stöðum á jöklinum 6. maí sl.
Meira
BÆJARRÁÐ Akureyrar hafnaði í gær erindi frá Íþróttafélaginu Þór um niðurfellingu fasteignagjalda frá árinu 2003. Þá fór Þór fram á að framvegis yrðu ekki lögð fasteignagjöld á félagið en hugmyndinni var hafnað.
Meira
STJÓRN Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vantar tvo þingmenn til að halda velli í alþingiskosningunum á morgun, ef marka má skoðanakönnun sem Stöð 2 birti í gærkvöldi.
Meira
ÁKÖF leit stendur yfir að Madeleine, þriggja ára stúlku, sem rænt var í Portúgal, en talið er, að lögreglan hafi fengið nýjar vísbendingar í málinu.
Meira
ÚTSKRIFTARNEMENDUR í MPM námi við verkfræðideild Háskóla Íslands kynna lokaverkefni tengd verkefnastjórnun á opinni ráðstefnu á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1-4, föstudaginn 11. maí, kl. 13-17.
Meira
FÉLAGIÐ Ísland-Palestína áréttar ályktun aðalfundar félagsins frá 21. mars 2007 og skorar á ríkisstjórnina að viðurkenna þegar í stað þjóðstjórn Palestínumanna á herteknu svæðunum.
Meira
Skoðanakannanir síðustu daga benda til þess að sjónarmið og viðhorf landsmanna séu að þróast í mjög athyglisverðan farveg. Þjóðin virðist vera að skiptast í tvennt á milli vinstri og hægri í stjórnmálum ef nota má svo gamaldags hugtök.
Meira
Það hefur augljóslega orðið mikil breyting á rekstri Listahátíðar í Reykjavík á síðustu árum. Fyrir tíu árum eða svo snerust fréttir af Listahátíð ekki síst um fjárhagslegar þrengingar og annað slíkt. Skipt var um stjórnanda hátíðarinnar ótt og títt.
Meira
Erum við ekki öll sammála um þær grundvallarreglur lýðræðisins, að jafnræði er með kjósendum, þegar þeir ganga að kjörborðinu? Þeir hafa allir sama rétt, ungir og gamlir, ríkir og fátækir.
Meira
EINS og fram kom í blaði gærdagsins er Sverrir Bergmann að vinna að nýju efni, en hann hélt tónleika á Dillon í gær og kynnti það þar ásamt sveit. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur þessi fyrrverandi forsöngvari Daysleeper m.a.
Meira
The Condemned * "Tíu forhertum glæpamönnum er komið fyrir á afskekktri eyju þar sem þeir þurfa að berjast hver við annan þangað til aðeins einn stendur uppi lifandi sem sigurvegari. Með aðalhlutverkið fer Vinnie Jones.
Meira
KOM á mig, að hið fyrsta sem blasti við mér þegar ég opnaði Morgunblaðið eftir rúmlega vikudvöl í Kaupmannahöfn var tilkynning um andlát Elíasar B. Halldórssonar listmálara.
Meira
Eiríkur Hauksson og félagar hans voru ekki á meðal þeirra tíu keppenda sem halda áfram í aðalkeppni Evróvisjón á laugardaginn. Mikil sorg greip um sig meðal stuðningsmanna íslenska lagsins, Valentine Lost, er úrslitin voru ljós.
Meira
ÞUNGAROKKSVEITIN Envy of Nona, sem gaf út plötuna Two Years Birth fyrir stuttu, hefur skrifað undir samning við Long Live Crime Records í Los Angeles, og mun fyrirtækið gefa plötuna út í Bandaríkjunum og sjá um kynningarmál þar.
Meira
VILHELM Anton Jónsson, Villi Nagbítur, er nú í óða önn að leggja lokhönd á sólóplötu sína sem kemur út í byrjun júní. Platan er klár, búið að hljómjafna hana, og er Villi að hanna umslagið um þessar mundir.
Meira
GERI Halliwell hefur lagt frá sér hljóðnemann að sinni og tekið upp pennann. Breska forlagið Macmillan hefur samið við hana um sex barnabækur sem segja frá ævintýrum stúlkunnar Ugenia Lavender.
Meira
HLJÓMSVEITIN Ghostigital, þ.e. Einar Örn Benediktsson og Curver Thoroddsen, halda í dag til Bandaríkjanna á fund Bjarkar. Björk fékk þá hugmynd að Ghostigital léki með henni á tónleikum í Chicago á morgun.
Meira
Listahátíð var sett í gær og í setningarveislunni spilaði meðal annars kongóska hljómsveitin Konono N°1, sem heldur síðan tónleika í Listasafni Íslands, Hafnarhúsinu, í kvöld.
Meira
ÞRIÐJI fundurinn í fundaröð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar um málefni kvikmynda og sjónvarps verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12. Þar mun Björn B. Björnsson leikstjóri flytja erindi sem nefnist; Að drepa mann.
Meira
"ÉG kíkti á Svavar og hann var æðislegur. Ég reyndi að koma aðeins á undan til að sjá verkin betur. Afríkanarnir voru að spila og voru mjög skemmtilegir.
Meira
* Þær fregnir hafa borist vestan úr Hollywood að Íslendingur sé á meðal þeirra 50 kvikmyndagerðarmanna sem komist hafa inn í raunveruleikaþáttinn On the Lot . Um er að ræða nýjan þátt sem miðar að því að finna efnilega kvikmyndagerðarmenn.
Meira
FRANSKA tónlistarkonan Keren Ann Zeidel sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að hafa unnið með Barða Jóhannessyni sem Lady & Bird, hefur gefið út fimmtu sólóplötu sína og er nú að túra um Bandaríkin til að kynna hana.
Meira
Eftir Hávar Sigurjónsson havars@simnet.is Meðal góðra gesta sem sækja Reykjavík heim á Listahátíð er breski leikhópurinn Cheek by Jowl með nýfrumsýnda og marglofaða sýningu á Cymbeline eftir Shakespeare.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VÍKINGUR Heiðar Ólafsson píanóleikari spilar í kvöld á hátíðartónleikum Kópavogsbæjar sem haldnir eru í tilefni af afmæli bæjarins. Hann leikur Franska svítu nr. 5 í G-dúr eftir J.S. Bach og sónötu nr.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Það voru margir sultardroparnir sem féllu þegar áhorfendur biðu eftir að ganga um borð í varðskipið Óðin við Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi til að sjá sýninguna Gyðjuna í vélinni.
Meira
Dagskráin í dag
*Royal de Luxe - Franskt götuleikhús með Risessu í broddi fylkingar. Rissessa vaknar af svefni sínum við Hljómskálann kl. 10.30 og leggur af stað í leiðangur. *Les Kunz – trúðar og töfrandi tónlist. 1. sýning í Þjóðleikhúsinu kl. 17.
Meira
STUTT er síðan birtust myndir af afar bjarthærðum Beckham en nú virðist sem hann hafi enn skipt um greiðslu á kollinum og skartaði ljósum snoðkolli á æfingu Real Madrid í vikunni.
Meira
CHRIS Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, og unnusta hans, leikkonan Gwyneth Paltrow, munu að öllum líkindum hagnast vel á sölu íbúðar sinnar í TriBeCa-hverfinu á Manhattan í New York.
Meira
Í HROLLVEKJUNNI The Reaping fer Hilary Swank með hlutverk Katherine Winter, fyrrverandi trúboða sem missir trúna þegar fjölskylda hennar ferst í hörmulegu slysi.
Meira
SÁ orðrómur hefur gengið í nokkurn tíma að bandaríska tónlistarkonan Norah Jones væri væntanleg til landsins til tónleikahalds. Sá orðrómur hefur nú verið staðfestur og fara tónleikarnir fram sunnudaginn 2. september í Laugardalshöll.
Meira
* Eins og áður hefur komið fram fagnar hljómsveitin Ný dönsk 20 ára afmæli á þessu ári, en fyrsta plata sveitarinnar, Ekki er á allt kosið... kom út árið 1987.
Meira
START ART listamannahús Laugavegi 12b kynnir tékkneskar stuttmyndir um helgina. Myndirnar eru verk ungra tékkneskra listamanna frá University of Technology Faculty of Fine Arts í Brno Tékkóslóvakíu.
Meira
11. maí 2007
| Fólk í fréttum
| 148 orð
| 2 myndir
Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helgakristin@gmail.com YFIRGRIPSMESTA sýning sem sett hefur verið upp á verkum Roni Horn á Norðurlöndum verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag.
Meira
Úff! Opnanir og setningar eru um það bil leiðinlegustu samkomur sem efnt er til. Vanalega fer maður bara til þess að geta fengið sér hvítvín og talað við skemmtilegt fólk.
Meira
Sveinn Aðalsteinsson og Ólafur Melsted gera athugasemd við grein landbúnaðarráðherra: "Sé ráðherra ekki ánægður með framgang mála á Reykjum í dag liggur beinast við að skoða nútíðina, ekki fortíðina."
Meira
Eftir Ólaf Hannibalsson: "FYRIR nær tveimur áratugum átti ég sem blaðamaður á tímaritinu Heimsmynd viðtal við ungan Sádi-Araba, sem hér var í heimsókn hjá íslenskum kunningja sínum sem hann hafði kynnst við nám í háskóla í Bandaríkjunum."
Meira
Eftir Guðmund G. Gunnarsson: "ÁRSREIKNINGUR Álftaness 2006 liggur fyrir. Bæjarstjórinn reynir að koma í veg fyrir umræður, því fæst reikningurinn ekki ræddur í bæjarstjórn fyrr en eftir kosningar."
Meira
Frá Alfreð Jónssyni: "Ég ætlaði að leggja fyrir þig spurningu þegar þú sast fyrir svörum í Kastljósþætti í fyrri viku, þar sem hlustendum var boðið upp á að hringja í þáttinn og leggja fyrir þig spurningar, en ég náði ekki inn."
Meira
Eftir Jóhönnu Erlu Pálmadóttur: "MERKILEGUR fundur var haldinn á Staðarflöt um daginn og fjallaði hann um landbúnaðarmál. Flögraði það að manni nokkrum sinnum að frambjóðendur er þarna voru mættir hefðu hreinlega ekki unnið heimavinnuna sína."
Meira
Eftir Ragnhildi Sigurðardóttur: "MARGT hefur verið rætt og ritað um fyrirhugað álver ALCOA á Bakka við Húsavík. Hver framámaðurinn á fætur öðrum berst við að mæra hugmyndina og svo er nú komið að allir stjórnmálaflokkar nema Íslandshreyfingin og Vinstri grænir styðja uppbyggingu þess."
Meira
Eftir Valdimar Leó Friðriksson: "Eitt af þeim málum sem lítið fer fyrir í kosningabaráttunni en umræða um fíkniefnaneyslu. Fíkniefnaneysla fer stöðugt vaxandi á landinu og þá einkum meðal ungs fólks. Á tyllidögum ræða ráðherrarnir um að taka á þeirra málum en aðhefjast ekkert."
Meira
Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Framsóknarmennskan er fæðingargalli, Frónbúans langversti skatnaðarhalli. Eftir mislanga ævitöfina fylgir hann þeim flestum í gröfina. ÞAÐ er umdeilanlegt hvað oft og lengi á að sparka í liggjandi stjórnmálaflokk."
Meira
Frá Sturla Friðrikssyni: "ÁNÆGJULEGT er að frétta, að ný stjórn sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg ætlar að gera átak í að bæta aðstöðu við göngubrautina meðfram Skerjafirði."
Meira
Hallgrímur Viðar Arnarson | 10. maí Mikilvægi frelsisins FRELSI er það dýrmætasta sem við eigum. Það er ekki sjálfsagður hlutur. Frelsi er í raun forréttindi sem ekki allir búa við.
Meira
Hrannar Björn Arnarsson | 10. maí Kannski Bubbi Morthens bjargi París Hilton? Nú liggur París [Hilton] í því og vandséð hvað getur bjargað henni frá öðrum dómi um brot á skilorði.
Meira
Eftir Auði Björk Guðmundsdóttur og Sigríði Hallgrímsdóttur: "MIKILL árangur hefur náðst á þeim árum sem sjálfstæðisstefnan hefur verið ráðandi í íslenskum stjórnmálum. Miklar breytingar hafa orðið á þessu tímabili."
Meira
Vésteinn Valgarðsson skrifar um innrásina í Írak: "Vera kann að við síðustu kosningar hafi margir verið bjartsýnir um að Íraksstríðið tæki fljótt af. Nú hefur annað komið á daginn."
Meira
Jóhann Elíasson | 10. maí "Pilsnerfylgi" TILEFNI skrifa minna er fylgistap Samfylkingarinnar og ummæli formanns hennar fyrir ekki svo löngu síðan.
Meira
Eftir Ragnar S. Magnússon: "VART hefur það farið fram hjá fólki, að kosningar til Alþingis eru framundan. Loforðakapphlaupið er hafið. Það væri að æra óstöðugan að tíunda allan þann pakka, en mig langar þó til að horfa til Kastljóssþáttar fyrir stuttu síðan."
Meira
Daníel Sigurðsson skrifar um umhverfismál og virkjanir: "Kárahnjúkavirkjun gæti átt hlutdeild í því að snúa þessari óheillaþróun við enda gæti þessi vistvæni orkugjafi séð um 5-földum bílaflota landsmanna fyrir orku ef um rafmagnsbíla væri að ræða."
Meira
Frá Karli Jónatanssyni: "JÁ, nú má heyra að það er að koma kosningahljóð í flokkana. Þeir eru þegar byrjaðir að lofa okkur kjósendum bæði gulli og grænum skógum að launum, bara ef við viljum kjósa þá."
Meira
Í GREININNI Útsalan mikla, í Morgunblaðinu í gær , 10. maí, segir Hörður Ingólfsson meðal annars: "Alcoa tókst að semja um að borga aðeins 5% tekjuskatt á Íslandi.
Meira
Anna Guðmundsdóttir, Guðmundur S. Johnsen og Hermundur Sigmundsson skrifa um stuðning við þá sem eiga í námsörðugleikum: "Við skorum á menntamálaráðherra að huga að bættri þjónustu við þennan hóp fólks sem enn ber skarðan hlut frá borði í íslenska skólakerfinu."
Meira
Arinbjörn Þorbjörnsson skrifar um afstöðu ríkisstjórnar Íslands til innrásarinnar í Írak: "Afsökunarbeiðni getur verið íslensku þjóðinni mikilvæg viðurkenning þess að við gerðum eitthvað stórkostlega rangt sem ekki má endurtaka sig."
Meira
Eftir Álfheiði Ingadóttur: "Í LEIÐARA Morgunblaðsins í dag, 9. maí, er því fagnað að leyst hafi verið úr húsnæðismálum Listaháskóla Íslands til frambúðar."
Meira
Kolbrún Ólafsdóttir skrifar um stefnumótun í málefnum barna og unglinga með geð- og hegðunarraskanir: "Síðastliðið haust voru kynntar aðgerðir ráðherra til að bæta enn frekar þjónustu við börn og unglinga með geð- og hegðunarraskanir."
Meira
Ögmundur Jónasson vill öflugt og fjölbreytt menningarlíf: "Ég vil taka undir þá meginhugsun Ólafs Kvaran að líta eigi á menningu sem mikilvægan þátt í velferðarsamfélaginu hvað varðar lífsgæði og lýðræði."
Meira
Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "MORGUNBLAÐIÐ birti 10. maí grein eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Greinin ber yfirskriftina ,,Menntun er arðbær fjárfesting"."
Meira
Eftir Ragnhildi Guðjónsdóttur: "Í kosningabaráttunni sem nú er senn að ljúka hafa menntamálin fallið í skuggann. Það er miður því menntamálin eru með mikilvægustu málaflokkum stjórnmálanna."
Meira
Eftir Jón Magnússon: "ÍSLENDINGAR hafa vakið athygli fyrir útsjónarsemi í viðskiptum. Íslenskir vísindamenn skara fram úr á mörgum sviðum og við getum nú selt þekkingu og nýtt þekkingu til aukinnar velmegunar fyrir okkur sjálf og aðrar þjóðir."
Meira
Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Þess vegna höfum við lagt til í stjórnarskrárnefnd að tiltekið hlutfall landsmanna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ákveðin mál."
Meira
Eftir Pálma Pálmason: "Er vænlegt að fá VG eða "fúll á móti"-flokk í ríkisstjórn? Eiginhagsmunaseggi er sundruðu tækifæri síðustu aldar til að sameina vinstri menn? Söfnuðinn sem rauf R-lista samstarfið?"
Meira
Eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur: "KAJ Munk danski skáldpresturinn segir á einum stað: Græðgi er synd, afneitun er synd, en syndin gegn heilögum anda er hið kalda hjarta."
Meira
Eftir Stefán Benediktsson: "MORGUNBLAÐIÐ er ekki bara málgagn Sjálfstæðisflokksins heldur áróðursvél. Nú er Samfylkingunni farið að ganga of vel og þá er tekin Staksteinasleggjan og byrjað að berja með dónaskap á Ingibjörgu. Þetta er ekki nýtt."
Meira
Guðmundur Bjarnason, Haraldur Finnsson og Helgi Hróðmarsson skrifa um tilvísanaskyldu til hjartasérfræðinga: "Við trúum því varla að tilgangurinn hafi verið að velta kostnaðinum yfir á þá sem þurfa á þjónustu hjartasérfræðinganna að halda."
Meira
Magnús Skúlason skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: "Annars er það álitamál hvort ekki sé rétt að hafa flugvöllinn óbreyttan fyrir flugvélar, fólk og endur og geyma landið að öðru leyti fyrir komandi kynslóðir..."
Meira
Frá Margréti Jónsdóttur: "ÞEGAR snjóa leysir kemur allt ruslið í ljós sem menn hafa kastað frá sér síðan í síðustu vorhreingerningum. Eins og hvert annað náttúrulögmál."
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "MIKIÐ hefur verið deilt um skattamálin hér á landi. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segja, að skattar hafi lækkað en stjórnarandstaðan segir, að skattar hafi hækkað, einkum á hinum lægst launuðu. Nú eru komnar nýjar tölur frá OECD um skattamálin."
Meira
Björn Vigfússon horfir fram á veginn í heilbrigðis- og menntamálum: "Fátt eða ekkert á eftir að verða jafn stór og krefjandi þáttur í lífi Íslendinga á 21. öldinni eins og baráttan gegn geðsjúkdómum og krabbameini."
Meira
Sóley Tómasdóttir | 9. maí Ákall til þjóðarinnar Rifjum upp nokkra punkta um ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks: Ríkisstjórn sem hefur selt landið erlendum auðjöfrum til stóriðjuuppbyggingar.
Meira
Eftir Berg Elías Ágústsson: "RAGNHILDUR Sigurðardóttir frambjóðandi Íslandshreyfingarinnar á Suðurlandi skrifaði grein í Morgunblaðið fimmtudaginn 10. maí síðastliðinn undir fyrirsögninni "Goðsögnin um álverið við Húsavík"."
Meira
Eftir Guðrúnu J. Gunnarsdóttur: "Umræðan um málefni innflytjenda hefur verið afar neikvæð og villandi síðustu mánuði og einkennst af kosningaskjálfta hjá sumum. Til að þyrla upp moldviðri hefur stefna frjálslyndra í þessum málefnum verið dregin fram og þeim m.a."
Meira
Stefán Friðrik Stefánsson | 10. maí Stjórnin fallin? Í raðkönnun Gallups á mánudag var fylgi [Sjálfstæðisflokksins] rúm 41% og flokksmenn brostu út í eitt og töldu glæsilegan sigur í sjónmáli.
Meira
Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "RANNSÓKNIR OECD sýna að aukning menntunarstigs um eitt ár að meðaltali hækkar varanlega landsframleiðslu á íbúa um þrjú til sex prósent."
Meira
Fátækt er staðreynd ÉG HEF verið að hlusta á frambjóðendur í fjölmiðlum undanfarið. Þegar farið er að tala um velferðarmálin og fátæktina þá harðneita stjórnarliðar að nokkuð sé að.
Meira
Davíð Baldursson segir viðsnúning hafa orðið eystra við byggingu stóriðjunnar á Reyðarfirði: "Á tímamótum er ljúft að þakka þeim sem stutt hafa uppbyggingu með ráðum og dáð og þar með brotið í blað, hvað framtíðarmöguleika Austurlands áhrærir."
Meira
Eftir Kristbjörgu Þórisdóttur: ""Kidda, þú átt örugglega eftir að enda á Alþingi. Þú talar svo mikið!" Þetta var sagt við mig þegar ég var ung stúlka. Hvers vegna hóf ég afskipti af stjórnmálum?"
Meira
Eftir Guðmund Magnússon: "ÞEGAR A-flokkarnir hurfu af sviði íslenskra stjórnmála gerðu langflestir jafnaðarmenn ráð fyrir því, að nú væri loksins upp runninn tími sameiningar vinstri manna á Íslandi eftir langa eyðimerkurgöngu. Nei, það var nú aldeilis ekki."
Meira
Minningargreinar
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 898 orð
| 1 mynd
Anna Nikulásdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1924. Hún andaðist á sjúkrahúsi í Trelleborg í Svíþjóð 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Guðbjörg Helgadóttir frá Skarðshömrum í Norðurárdal, f. 21. júní 1893, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
Benedikt Steinþórsson fæddist 11. maí 1984. Hann lést 26. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 4. maí.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 3333 orð
| 1 mynd
Björn Árnason fæddist í Reykjavík 12. ágúst árið 1928. Hann lést á heimili sínu í Mykjunesi í Holtum 30. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Árna Björns Björnssonar gullsmíðameistara og kaupmanns í Reykjavík, f. 11. mars 1896, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 3657 orð
| 1 mynd
Bryndís Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1946. Hún lést í Faro í Portúgal laugardaginn 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Svavar Gests, f. 17. júní 1926, d. 1. september 1996 og María Steingrímsdóttir húsmóðir, f. 1. október 1928.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 1225 orð
| 1 mynd
Guðrún Jónasdóttir fæddist í Öxney á Breiðafirði 24. júní 1914. Hún lést á St. Franciskusspítala í Stykkishólmi 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Guðmundsdóttir frá Munaðarhóli í Neshreppi utan Ennis, f. 27. des. 1886, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 1281 orð
| 1 mynd
Hallbjörn Gunnar Gíslason fæddist 2. október 1923. Hann lést 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Hallbjörnsdóttir, f. 1882, d. 1964 og Gísli Gíslason, f. 1865, d. 1933. Bróðir Hallbjörns var Helgi Sigurður, f. 11.7. 1913, d. 6.6.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 2250 orð
| 1 mynd
Hallur Kristjánsson dýralæknir fæddist í Reykjavík 31. janúar 1961. Hann varð bráðkvaddur í Hedensted á Jótlandi 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristján Baldvinsson læknir og Inger Hallsdóttir kennari.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 1633 orð
| 1 mynd
Hrefna Víkingsdóttir fæddist á Eiðum í Grímsey 4. ágúst 1934. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Víkingur Baldvinsson bóndi á Eiðum í Grímsey og síðar verkamaður í Húsavík, f. 2. mars 1914, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 1840 orð
| 1 mynd
Jóndóra Elsabet Jónsdóttir fæddist í Gunnhildargerði í Hróarstungu hinn 25. maí 1947. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Ólafsdóttir, húsfreyja í Gunnhildargerði, f. 29. ágúst 1902, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 3418 orð
| 1 mynd
Magnús Óli Guðbjargarson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1996. Hann lést á leið til Íslands aðfaranótt 2. maí síðastliðins. Foreldrar hans eru Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 13. september 1974, og Jóhann Garðar Jóhannesson, f. 5. febrúar 1961.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 1217 orð
| 1 mynd
Halldór Pétur Ferdinandsson Eyfeld fæddist í Hrísakoti á Seltjarnarnesi 28. júní 1922. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 3. maí síðastliðinn, þar sem hann bjó síðasta árið.
MeiraKaupa minningabók
11. maí 2007
| Minningargreinar
| 2808 orð
| 1 mynd
Unnur Sigríður Malmquist fæddist í Borgargerði við Reyðarfjörð 29. september 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni 4. maí síðastliðins. Foreldrar hennar voru Kristrún Bóasdóttir ljósmóðir, f. 23.12. 1882, d. 30.12.
MeiraKaupa minningabók
KEYPT hafa verið 1.700 neyðaröndunartæki sem dreift verður um borð í fiskiskip í íslenska flotanum. Auk þess hafa verið keypt um 100 æfingatæki. Tækjum þessum er ætlað að greiða leið skipverja úr svefnklefum komi upp eldur um borð.
Meira
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MEÐ svokallaðri ofurkælingu á fiskflökum og flakastykkjum er hægt að auka geymsluþol flakanna verulega, bæta gæði þeirra og fá fyrir þau hærra verð á erlendum fiskmörkuðum.
Meira
Viðskipti
11. maí 2007
| Viðskiptafréttir
| 260 orð
| 1 mynd
TAP á rekstri 365 hf. nam 35 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við 440 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Sölutekjur fyrirtækisins námu 2,7 milljörðum króna og jukust um 83 milljónir eða 3,2% frá sama tímabili 2006.
Meira
11. maí 2007
| Viðskiptafréttir
| 183 orð
| 1 mynd
BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson segir við Morgunblaðið að yfirtökutilboð Novators geti ekki talist lágt. Tilboðið sé 21% yfir meðalgengi Actavis síðustu sex mánaða og þetta sé eitt hæsta álag sem sést hafi við yfirtöku á félagi í Kauphöll Íslands.
Meira
Bréf í Actavis, úrvalsvísitölufélagi í kauphöllinni, hækkuðu um tæp 12% í gær eftir yfirtökutilboð Novator en viðskipti með bréfin námu alls um 850 milljónum króna. Bréf í Marel sem einnig er í úrvalsvístölunni, hækkuðu um 4,6% .
Meira
STJÓRN Englandsbanka hækkaði stýrivexti sína í gær um 0,25 prósentustig, úr 5,25 í 5,50%. Á sama tíma ákvað stjórn Seðlabanka Evrópu að halda sínum stýrivöxtum óbreyttum , líkt og bandaríski seðlabankinn daginn áður.
Meira
LANDSBANKINN hefur gefið út 500 milljóna evra skuldabréf til fimm ára, með breytilegum vöxtum, jafnvirði um 43,5 milljarða króna. Vextir miðast við millibankavexti í evrum (EURIBOR) með 26 punkta álagi.
Meira
ARNAR Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, sagði á ársfundi samtakanna í gær, að yfirtökunefnd ætti að birta opinberlega nöfn þeirra aðila, sem með einhverjum hætti leggja stein í götu nefndarinnar , hvort heldur með skorti á...
Meira
11. maí 2007
| Viðskiptafréttir
| 331 orð
| 1 mynd
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is NOVATOR, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, ætlar að leggja fram frjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Actavis Group hf. í A-flokki, að því er fram kemur í tilkynningu frá Novator.
Meira
Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Mig hefur dreymt um að eignast mótorhjól alveg frá því ég var táningur og ég lét drauminn loksins rætast fyrir fjórum árum og keypti mér hjól.
Meira
Ung og efnileg söngkona Alltaf gaman að heyra nýjar raddir, sérstaklega ungar og ferskar. Nú er tækifæri til að heyra og sjá sópraninn Dagrúnu Ísabellu Leifsdóttir sem ætlar að syngja burtfarartónleika sína frá Söngskóla Sigurðar Demetz í kvöld kl.
Meira
ÞÓ AÐ flestir hér á Fróni fagni vorboðanum ljúfa, sem ber með sér bæði sól og yl í kroppinn, eru aðrir sem þurfa að hafa varann á þegar gróðurinn fer að vakna allt í kring.
Meira
ÞAÐ verður að teljast heldur óvenjulegt, brúðarparið sem hér sést. Enda ekki algengt að tveir fiðraðir vinir gangi í það heilaga upp á mannlegan máta.
Meira
Í hesthúshverfinu í Víðidalnum hefur fjölskylda byggt um 350 fermetra hesthús með hestasundlaug, hlaupabretti fyrir hesta og að auki um hundrað fermetra íbúð þar sem fjölskyldan býr. Laila Sæunn Pétursdóttir kíkti í heimsókn og skoða herlegheitin
Meira
Chile hefur verið eitt heitasta ríkið í vínheiminum síðustu árin. Á leifturhraða skaust Chile-vínið inn á sviðið og stal senunni er kom að góðu og aðgengilegu víni sem var á færi allra.
Meira
Landliðsmaðurinn Eyþór Rúnarsson yfirmatreiðslumaður á veitingastað Sigga Hall sýnir okkur hvernig best er að steikja saltfisk að spænskum hætti.
Meira
Sigurður Ingólfsson spreytir sig á þýðingu þjóðvísunnar um afa á honum Rauð á dönsku: Morfar tog og red på Rød til Rynkebyens ynder, købte sukker, blomster, brød brændevin og kvinder.
Meira
VÍSINDAMENN og tölvusérfræðingar vonast til að geta bætt GPS-búnaði við tónhlöður, eða MP3-spilara, og auðveldað fólki þannig að rata um ókunnar slóðir – t.a.m. í erlendum borgum, að því að greint var frá á vefmiðli BBC .
Meira
Andrúmsloftið í Listaháskólanum hefur tekið stakkaskiptum eftir að farið var að töfra fram hollmeti fyrir verðandi hönnuði, listamenn og starfsfólk. Jóhanna Ingvarsdóttir hitti stöllurnar sem standa fyrir breytingunni.
Meira
55 ára afmæli. Í gær, 10 maí, varð fimmtíu og fimm ára Haukur Dalmar, Hverfisgötu 88c, Reykjavík. Hann vill þakka öllu því góða fólki sem leitað hafa til Læknareglunnar í trú og skilningi. Með blessun til...
Meira
80 ára afmæli . Páll M. Aðalsteinsson, bifreiðarstjóri, verður áttræður 15. maí n.k. Af því tilefni heldur hann upp á afmælið sitt laugardaginn 12. maí, í höfuðstöðvum Þróttar, vörubifreiðastöðvar, að Sævarhöfða 12 í Reykjavík, frá kl....
Meira
90 ára afmæli. Hinn 8. maí sl. varð níræð ára Guðbjörg Kristjánsdóttir. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í samkomusalnum að Árskógum 6, fyrstu hæð, laugardaginn 12. maí, milli kl. 14 og...
Meira
90 ár samtals . Í tilefni sextugsafmælis Halldórs Inga Karlsonar og þrítugsafmælis Ingþórs Halldórssonar munu þeir feðgar taka á móti gestum í sal Stangveiðifélags Hafnarfjarðar við Flatahraun 29 í Hafnarfirði í dag föstudag 11. maí á milli kl.
Meira
NÚ UM helgina, föstudag 11., laugardag 12. og mánudag 14. maí, milli kl. 13 og 16 verður handverkssýning í félagsmiðstöðinni við Vitatorg, Lindargötu 59. Verða þar sýndir listmunir sem gestir hafa unnið að undanfarin tvö ár.
Meira
1 Hvað heitir litla breska stúlkan sem nú er leitað sem ákafast í Portúgal? 2 Í hvaða starfi verða starfsmenn fyrir því að 4 af hverjum 10 eru beittir ofbeldi? 3 Hver var helsti hvatamaðurinn að stofnun Listahátíðar í Reykjavík fyrir 37 árum?
Meira
Eitt og annað skondið hnýtur Víkverji um í kosningabaráttunni. Þannig auglýsir Frjálslyndi flokkurinn aftan á strætisvögnunum í Reykjavík að takmarka þurfi flutning fólks til landsins.
Meira
Helgi Þór Ingason fæddist í Reykjavík 1965. Hann lauk C.S. prófi í véla- og iðnaðarverkfræði frá HÍ 1989, MSc. prófi í verkfræði frá sama skóla 1991 og doktorsprófi frá Norska tækniháskólanum í Þrándheimi 1994.
Meira
"ÉG átti eitt lélegt högg sem kostaði tvö högg á 7. braut en á heildina litið var þetta ekki alslæmt þrátt fyrir að ég sé á einu höggi yfir pari.
Meira
DEREK Fisher og Dee Brown leikmenn Utah Jazz voru í ólíkum hlutverkum í 127:117-sigri liðsins gegn Golden State Warriors aðfaranótt fimmtudags. Framlengja þurfti leikinn en Jazz hefur unnið tvo fyrstu leikina í undanúrslitarimmu liðana í...
Meira
Logi Gunnarsson skoraði 10 stig á 19 mínútum í 84:74-sigri spænska körfuknattleiksliðsins Gijon gegn Aguas de Valencia í umspili um fall úr LEB deildinni í gær. Liðin eigast við í oddaleik í Gijon á laugardag en staðan er jöfn, 2:2.
Meira
Vragel da Silva leikmaður Energie Cottbus hefur verið úrskurðaður í sjö leikja bann fyrir að gefa andstæðingi sínum olnbogaskot í andlitið í leik Cottbus og Hannover síðastliðinn laugardag.
Meira
DRAUMUR Barcelona um að verða tvöfaldir meistarar ár breyttist í sannkallaða martröð í gærkvöldi þegar liðið fékk rosalega útreið gegn Getafe í síðari undanúrslitaleik liðanna í spænsku bikarkeppninni.
Meira
JÓHANNES Þór Harðarson lék í gær sinn fyrsta leik í tæpt ár þegar lið hans lagði Árna Gaut Arason og félaga hans í Vålerenga, 1:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jóhannes kom inn á sem varamaður á 16.
Meira
ÞAÐ verður leikið innanhúss í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn, og þá verður jafnframt spilað í fyrsta skipti á Reyðarfirði í næstefstu deild.
Meira
MEGN óánægja ríkir á meðal stjórnenda og stuðningsmanna enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool vegna þess að félagið fær aðeins 17.000 aðgöngumiða á úrslitaleikinn í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu sem fram fer í Aþenu í Grikklandi hinn 23. maí.
Meira
"ÉG á von á sérstaklega skemmtilegri keppni í 1. deildinni í sumar, vegna þess að nú verða tólf lið í deildinni, þrjú lið komast upp og bara eitt lið fellur.
Meira
SIGURÐUR Ingimundarson þjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik hefur valið 20 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir Smáþjóðaleika sem haldnir verða í Mónakó í næsta mánuði.
Meira
Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, leikmenn úrvalsdeildarliðsins Snæfells úr Stykkishólmi, gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið í körfuknattleik af persónulegum ástæðum.
Meira
HELSTU tíðindi gærdagsins frá fyrsta keppnisdegi Players meistaramótsins í golfi voru hve illa Tiger Woods lék á TPC-Sawgrass vellinum. Hann lék á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari vallar.
Meira
Það er nokkuð ljóst að BMW hefur verið á góðu róli hin síðari ár, sérstaklega hvað varðar vélahönnun, enda hafa vélar frá BMW unnið nokkur verðlaun upp á síðkastið.
Meira
Hinn frægi Citroën 2CV, sem betur er þekktur undir nafninu "bragginn" á Íslandi mun verða endurlífgaður og tilbúinn á markað árið 2009 ef marka má nýlegar fregnir frá framleiðendum Citroën.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Nú styttist í að 60 ára afmælis-heimsreisu Ferrari ljúki en Ferrari hóf langt ferðalag þann 28. janúar í Abu Dhabi og mun því ljúka þann 24. júní við höfuðstöðvar Ferrari í Maranello.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Punto Grande, Fiat 500 og Abarth merkið eiga stóran þátt í uppsiglingu Fiat en fyrirtækið er nú í mikilli sókn eftir heldur dauf síðustu ár.
Meira
Keppni í Formúlu-1 hefst á ný um helgina eftir mánaðarhlé frá síðasta móti, í Barein. Í millitíðinni hafa liðin notað tímann vel til að uppfæra og betrumbæta bíla sína þar sem þau eru á ný komin til Evrópu. Keppt verður í Barcelona á Spáni um helgina.
Meira
Nýjasta kynslóð 911 Turbo-blæjubílsins hefur nú loksins litið dagsins ljós en sá bíll hefur jafnan fullnægt þorra þeirra kaupenda sem vilja láta vindinn þjóta um höfuðið á meðan sólin er sleikt á rúnti um stræti og torg.
Meira
Sala Audi á Íslandi hefur stórlega aukist á árinu 2007. Raunsöluaukning Audi er yfir 20% á meðan heildarmarkaður nýrra bíla hefur dregist saman um rúmlega 35%.
Meira
Michael Schumacher snýr aftur til starfa í Formúlu-1 sem liðsmaður Ferrari á Spánarkappakstrinum í Barcelona um helgina. Þó ekki sem ökuþór, heldur sem aðstoðarmaður og ráðgjafi tæknimanna.
Meira
*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Fyrir nokkrum vikum setti ég nýjan geislaspilara í Opel Vectra.
Meira
NÝVERIÐ tóku Faxaflóahafnir í notkun nýjan sex manna Mercedes Benz Sprinter bíl frá bifreiðaumboðinu Öskju en þessi bíll er búinn sérstökum spilkoppi til að draga þungar landfestar frá skipum upp á bryggjupolla.
Meira
FRÁ og með morgundeginum mun verslunar- og þjónustufyrirtækið N1 bjóða upp á nýjung í varahlutaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða þriggja ára ábyrgð á öllum varahlutum í bíla sem N1 selur.
Meira
EFTIRTALDIR landsdómarar í knattspyrnu verða á ferðinni á knattspyrnuvöllunum í sumar en landsdómarar A dæma leiki í efstu deild. Sævar Jónsson er nýr í þeim hópi og A-dómurum fjölgar því um einn frá því í fyrra.
Meira
Áhersluatriði dómaranefndar KSÍ 2007 hafa verið stytt verulega frá fyrri árum. Í staðinn hafa öll áhersluatriðum ársins 2006 ásamt ýmsum leiðbeiningum verið sett í eitt skjal er nefnist Leiðbeiningar til dómara 2007.
Meira
ÞEGAR keppni hefst á Íslandsmótinu í knattspyrnu á morgun á Akranesi, þar sem Skagamenn taka á móti Íslandsmeisturum FH, hefst sögulegt Íslandsmót – það er liðið 31 ár síðan lið frá hvorki Akureyri né Vestmannaeyjum er með í efstu deild.
Meira
EINS og áður mun Morgunblaðið fjalla ítarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp kemur.
Meira
ÍSLANDSMEISTURUM FH síðustu þrjú árin er spáð sigri á Íslandsmótinu, Landsbankadeildinni. Það voru þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í efstu deild sem spáðu um sigurvegara – í árlegri skoðanakönnun.
Meira
FH-ingar standa uppi sem Íslandsmeistarar í Landsbankadeildinni í knattspyrnu fjórða árið í röð í haust, gangi spá íþróttafréttamanna Morgunblaðsins og sérfræðinganna sem blaðið fékk til þess að meta stöðu liðanna í deildinni í sumar eftir.
Meira
ÖLL tíu lið deildarinnar eru með erlenda leikmenn í sínum röðum en þeir eru samtals 29. Til samanburðar lék 41 útlendingur í deildinni í fyrra en þeim fjölgar eflaust eitthvað þegar líður á sumarið.
Meira
ÞAÐ eru miklar líkur á að fyrsta markið á Íslandsmótinu 2007 verði skorað á Akranesi, þegar ÍA og FH leika fyrsta leikinn þar laugardaginn 12. maí.
Meira
VÍKINGAR byrjuðu Íslandsmótið af miklum krafti á síðasta sumri. Þegar það var hálfnað voru þeir í öðru sæti í mjög jafnri deild þar sem aðeins munaði fjórum stigum á liðinu í öðru sæti og því í níunda sæti.
Meira
"VIÐ förum ekkert leynt með það að við stefnum á Íslandsmeistaratitilinn og ég tel að við séum tilbúnir til þess að gera atlögu að titlinum," segir Gunnlaugur Jónsson fyrirliði KR en liðið leikur gegn Keflavík í fyrstu umferð...
Meira
EINS og áður eru ítarlegar upplýsingar um leikmenn liðanna í stórum kortum sem fylgja hverju liði fyrir sig. Þar má sjá aldur þeirra, leikjafjölda, fastanúmer og hvaða félögum þeir hafa áður leikið með.
Meira
BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Eins og áður berjast tíu lið í efstu deild, Landsbankadeildinni, og fer fyrsta umferðin fram laugardaginn 12. maí, sunnudaginn 13. og mánudaginn 14. maí.
Meira
ÞEIR leikmenn sem hafa orðið markakóngar efstu deildar í Íslandsmótinu í knattspyrnu frá því deildaskiptingin var tekin upp 1955 eru: 2006: Marel Baldvinsson, Breiðabliki 11 2005: Tryggvi Guðmundsson, FH 16 2004 Gunnar H.
Meira
LÍKT og undanfarin ár fá öll liðin í Landsbankadeildinni verðlaunafé í lok móts frá Landsbankanum. Eftirfarandi upphæðir verða greiddar til félaganna: 1. sæti 1.000.000 2. sæti 700.000 3. sæti 500.000 4. sæti 300.000 5. sæti 300.000 6. sæti 300.000 7.
Meira
HK, eða Handknattleiksfélag Kópavogs, er nýliði í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þar heldur Gunnar Guðmundsson um stjórnvölinn en hann hefur þjálfað liðið frá árinu 2004. "Það er mikil tilhlökkun hjá okkur að byrja loksins á þessu," sagði Gunnar í samtali við Morgunblaðið.
Meira
KEFLVÍKINGAR áttu góðu gengi að fagna á síðasta ári þegar þeir enduðu í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar, annað árið í röð, og urðu bikarmeistarar í annað skiptið á þremur árum.
Meira
FH-INGAR hafa einokað Íslandmeistaratitilinn undanfarin 3 ár og flestir sparkspekingar eru á því að Hafnarfjarðarliðið hreppi titilinn fjórða árið í röð.
Meira
ÞAÐ verður skorað fyrir gott málefni í Landsbankadeildinni í ár. Landsbankinn mun heita 30.000 kr. fyrir hvert mark sem leikmenn Landsbankadeildar karla- og kvenna skora í 5. og 10. umferð og munu áheitin renna til málefna sem liðin velja sjálf.
Meira
KEPPNI í efstu deild í knattspyrnu er nokkuð söguleg, þar sem tvö lið úr Kópavogi leika í efstu deild í fyrsta skipti: Breiðablik og HK. Nýliðar HK leika sinn fyrsta leik í efstu deild gegn Víkingi í Víkinni.
Meira
FIMM lið úr úrvalsdeildinni eru komin með nokkurs konar varalið í 3. deildinni. Þau eru reyndar mismikið tengd "stóru" félögunum en hafa aðsetur á þeirra félagssvæðum og eru að mestu skipuð leikmönnum úr þeim.
Meira
"ÞAÐ er ekki spurning í okkar huga að við ætlum okkur að vera í toppbaráttunni og því kemur spáin ekki á óvart þannig lagað, að vera í öðru til þriðja sæti," segir Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Valsmanna um hvað Hlíðarendaliðið ætlar sér í...
Meira
VIKTOR Bjarki Arnarsson, 23 ára gamall miðju- og sóknarmaður úr Víkingi, var besti leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu árið 2006, að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins.
Meira
FYLKISMENN lentu í töluverðu basli á síðustu leiktíð og enduðu í áttunda sæti. Í ár er því spáð að Árbæjarliðið verði í baráttu í kringum miðja deild en þjálfari liðsins í ár eins og í fyrra er skólastjórinn úr Hafnarfirði, Leifur Sigfinnur Garðarsson.
Meira
EFTIR langvinna og á tíðum ævintýralega baráttu um að halda sæti sínu í efstu deild þá féll Fram niður í 1. deild sumarið 2005. Liðið staldraði ekki lengi við þar og vann 1. deild með yfirburðum á síðasta sumri.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.