Greinar laugardaginn 12. maí 2007

Fréttir

12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Allar tölur og viðtöl á mbl.is

ÍTARLEG umfjöllun verður um úrslit alþingiskosninganna á mbl.is, fréttavef Morgunblaðsins. Hægt verður að fletta upp öllum tölum sem kjörstjórnir birta um úrslit í einstökum kjördæmum. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Athugasemd frá Vífilfelli

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Vífilfelli: "Í Morgunblaðinu 10. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir erlendum manni vegna rannsóknar á alvarlegu kynferðisbroti á Hótel Sögu þegar ungri konu var nauðgað þar 17. mars sl. Hinn grunaði situr í gæsluvarðhaldi til 6. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 180 orð

Bakteríur sem lyfjaferja

ÁSTRALSKIR vísindamenn skýrðu frá því í gær, að þeir hefðu þróað krabbameinsmeðferð, sem fælist í því að flytja eða koma "banvænum lyfjaskammti" inn í æxli án þess að aukaverkanir fylgdu, til dæmis ógleði eða hármissir. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Borgin selur Alliance-húsið

REYKJAVÍKURBORG hefur ákveðið að selja Alliance-húsið á Grandagarði 2. Kaupandi er Inn Fjárfesting ehf. og verðið 925 milljónir króna eða sama upphæð og borgin greiddi fyrir eignina í liðinni viku. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Brasilíumaður í tölu dýrlinga

NÆR milljón manna sótti útimessu í Sao Paulo í Brasilíu í gær þegar Benedikt XVI páfi tók munkinn Antonio de Sant'Ana Galvao í dýrlingatölu. Galvao er fyrsti dýrlingurinn sem fæddist í Brasilíu, fjölmennasta landinu þar sem kaþólikkar eru í meirihluta. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir andóf gegn stjórnvöldum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HANN ER aðeins toppurinn á ísjakanum fangelsisdómurinn yfir tveimur víetnömskum lögfræðingum í höfuðborginni Hanoi í gær og var áhugi erlendra fjölmiðla og diplómata til marks um vaxandi ólgu í Víetnam. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Dæmdur í fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi, þar af þrjá skilorðsbundið, fyrir að hafa verið með í vörslu sinni 6.548 ljósmyndir og 179 hreyfimyndir sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Ekki rétt hjá Sarkozy

París. AFP. | Nicolas Sarkozy, verðandi forseti Frakklands, er sagður hafa farið með rangt mál er hann sagði, að auðkýfingurinn Vincent Bollore, sem lánaði honum lystisnekkju á dögunum, hefði ekki átt nein viðskipti við franska ríkið. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Ferðaþjónusta á Stórulaugum

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | Miklar framkvæmdir hafa verið á undanförnu á bænum Stórulaugum í Reykjadal, en stóra íbúðarhúsinu sem byggt var 1949 hefur verið breytt í ferðaþjónustuhús. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Féll af vinnupalli

VINNUSLYS varð við brunarústir húsanna á horni Lækjargötu og Austurstrætis í Reykjavík í gær þegar karlmaður féll af vinnupalli. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Formenn rýna í tölurnar

Formenn stjórnmálaflokkanna rýndu í niðurstöður síðustu skoðanakönnunar Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið áður en umræður þeirra hófust í sjónvarpssal í gærkvöldi. Frá vinstri eru þau Steingrímur J. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Frakka sleppt

FRAKKI, sem starfaði á vegum hjálparstofnunar í Afganistan, var leystur úr haldi mannræningja í gær. Talibanar, sem rændu manninum 3. apríl, sögðust einnig ætla að sleppa þremur afgönskum starfsmönnum... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fuglahundasýning í reiðhöll Sörla

FUGLAHUNDAHÁTÍÐ verður haldin um helgina, en sunnudaginn 13. maí verða fuglahundar sýndir í reiðhöll Sörla við Kaldárselsveg í Hafnarfirði. Sýningin hefst kl. 11 og er áætlað að henni ljúki um kl. 16.30. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Fyrsti græðarinn fær skráningu

FYRSTI græðarinn hefur fengið skráningu samkvæmt skráningarkerfi Bandalags íslenskra græðara sem viðurkennt er af heilbrigðisyfirvöldum. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Gordon Brown viðurkennir margvísleg mistök í Írak

GORDON Brown, fjármálaráðherra Bretlands og líklega næsti forsætisráðherra, viðurkenndi í gær, að margt hefði farið úrskeiðis í Írak. Boðaði hann breytingar á áherslum bresku stjórnarinnar í Íraksmálum. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Gríðarleg frjósemi á Mógili

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÓHÆTT er að segja að kindur hjónanna Páls og Dóru á Mógili á Svalbarðseyri séu ákaflega frjósamar. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Handverkssýning á Hlíð

ÁRLEG handverkssýning verður á dvalarheimilinu Hlíð á morgun, sunnudag kl. 14-17 og á mánudaginn kl. 13-16. Hægt verður að kaupa veitingar af kaffihlaðborði á morgun. Fjölbreytt handverk verður til sýnis, m.a. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Hálf milljón til Sólstafa

Ísafjörður | Keppendur og skipuleggendur Óbeislaðrar fegurðar hafa afhendt fulltrúum Sólstafa ágóðann af Óbeislaðri fegurð. Alls tókst að safna 497.000 krónum "Upphaflega skrifuðum við töluna 500. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Heimasíður mikið skoðaðar

Eftir Þór Gíslason FÆÐING einstaklings er mikill viðburður í lífi foreldra. Nú hafa heilbrigðisstofnanir farið að birta tilkynningar um fæðingar á heimasíðum sínum og fylgir þeim mynd af nýburanum. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð

Heldur velli – heldur ekki velli

Í SKOÐANAKÖNNUN Blaðsins sem gerð var dagana 8.–9. maí og birt var í gær eru líkur á að ríkisstjórnin haldi naumlega velli. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, er þar 53%. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Helgi Tómasson hefur ritað nafn sitt á spjöld sögunnar

HELGI Tómasson er virtur dansfrömuður á heimsmælikvarða sem ritað hefur nafn sitt á spjöld danssögunnar, bæði sem dansari, listdansstjóri og danshöfundur," segir Anna Kisselgoff sem lét af störfum sem aðaldansgagnrýnandi New York Times á síðasta... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hollusta í heilsuviku

HEILSUVIKU lauk í Vesturbæjarskóla í gær. Meðan á henni stóð var lögð áhersla á fjóra þætti; hreyfingu, mataræði, öryggi í íþróttum og geðheilbrigði. Hvern dag vikunnar var dagskrá helguð efninu. Bekkirnir unnu verkefni, fóru í heimsóknir og fengu... Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Honda fer í vetnið

JAPÖNSKU bílaverksmiðjurnar Honda hyggjast markaðssetja vetnisfólksbíl í Bandaríkjunum á næsta ári, í takmörkuðu upplagi þó. Er reynslunni af notkuninni og vetnisjeppa frá General Motors ætlað að aðstoða við útbreiðslu... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 637 orð | 1 mynd

Karlakór Keflavíkur syngur Suðurnesjapopp í Stapa

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Það var kominn tími til að taka fyrir léttara efni og endurnýja verkefnavalið. Það er líka gaman að geta tengt verkefnin við kórfélagana sjálfa. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Komið í skuldakreppu vegna SMS-okurlána

ÞÚSUNDIR sænskra ungmenna eiga nú í vandræðum vegna svokallaðra SMS-skyndilána, sem eru í raun ekkert annað en okurlán, að minnsta kosti á sænska vísu. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð

Laugarnes á ljúfum nótum

VORHÁTÍÐ, sem ber yfirskriftina Laugarnes á ljúfum nótum, fer fram á lóð Laugarneskirkju á morgun, sunnudaginn 13. maí, á milli kl. 14 og 16. Leikskólabörn úr leikskólunum Hofi, Laugaborg og Lækjarborg munu syngja. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 719 orð | 2 myndir

Leggja mikinn metnað í útsendinguna

KOSNINGAR 2007 FRÉTTASKÝRING Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FYRSTU tölur í alþingiskosningunum birtast í kvöld laust eftir kl. 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Líf stjórnarinnar hangir á bláþræði

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN missir þingmeirihluta sinn samkvæmt niðurstöðum síðustu raðkönnunar Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið, sem gerð var dagana 9. til 10. maí. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Löng kosninganótt framundan

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Markaður og dvalarheimili að danskri fyrirmynd í hraðfrystihúsinu

Eftir Sigurð Jónsson Eyrarbakki | "Við hvetjum fólk til að taka til í bílskúrum hjá sér og geymslum og koma með munina markaðinn, það kostar ekkert að vera með söluborð en Rauði krossinn verður með söfnunarkassa á markaðnum og fólk getur sett... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Með eindæmum frjósamar

ÆRNAR á Mógili á Svalbarðseyri eru með eindæmum frjósamar. Af um 150 ám, sem bera á bænum, voru tvær fjórlembdar og 23 þrílembdar á síðasta ári, að sögn hjónanna Páls og Dóru á Mógili. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 778 orð | 3 myndir

Meirihlutinn virðist fallinn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Nýtt nám í náttúrulækningum

KYNNING á 3ja ára námi í náttúrulækningum, heilsumeistaranám, verður á Kaffi Hljómalind, Laugavegi 21, sunnudaginn 13. maí kl. 17. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Opið hús í Akademíunni

AkureyrarAkademían nálgast nú eins árs aldurinn og fyrir skemmstu fögnuðu félagar í systurfélaginu, Reykjavíkurakademíunni, 10 ára afmæli þess. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Ólga í hernum

LEIÐTOGI Gíneu, Lansana Conte, samþykkti í gær að hefja viðræður við hermenn sem hafa mótmælt vangoldnum launum síðustu daga í óeirðum sem hafa kostað a.m.k. sjö manns lífið. Tugir manna hafa særst í... Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Óttast árás í Þýskalandi

BANDARÍSKIR og þýskir embættismenn sögðu í gær að talið væri að hryðjuverkamenn væru að undirbúa árás í Þýskalandi. Wolfgang Schäuble, innanríkisráðherra Þýskalands, sagði að "mikil hætta" væri á árás. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Pétur Örn sýnir í Deiglunni

PÉTUR Örn Friðriksson opnar sýninguna "Tékklisti" "Lancering onderzoek" í Deiglunni í dag, laugardag, kl. 15 á vegum Gilfélagsins. Þetta er ellefta sýning Péturs Arnar í framhaldssýningarferli sem hófst fyrir 15 árum. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Ráðherra staðfestir úrskurð um Gjábakkaveg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓNÍNA BJARTMARZ, umhverfisráðherra, hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Gjábakkavegar með einu skilyrði. Pétur M. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Reykjavík semur við Eir

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Ástu R. Jóhannesdóttur: Vegna úttektar Samtaka um betri byggð í Morgunblaðinu í gær þar sem sagt er að ég telji að flugvöllurinn eigi að fara úr Vatnsmýrinni 2016 vil ég leiðrétta þá fullyrðingu. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Risessa arkaði um miðbæinn

RISESSA vakti mikla athygli þar sem hún gekk um miðbæ Reykjavíkur í gær með aðstoð götuleikhússins Royal de luxe, að kynna sér skemmdarverk risans föður síns, sundurskorna bíla og goshver í Grófinni. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð

Sérfræðinganefnd um loftslagsmál

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur skipað sérfræðinganefnd til að kanna möguleika á samdrætti í nettólosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Nefndin er skipuð í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda í loftslagsmálum sem ríkisstjórnin samþykkti 15. febrúar sl. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Sjálfstæði í nánd?

KOSOVO-hérað gæti orðið sjálfstætt fyrir lok mánaðarins, að því er Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, gaf í skyn í gær. Jafnframt sagði Burns fulltrúa Bandaríkjanna mundu dreifa ályktun þessa efnis í öryggisráði Sameinuðu... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Skiptir gríðarlega miklu máli

Sálfræðineminn Heiða María Sigurðardóttir varð nýlega þess heiðurs aðnjótandi að hreppa virtan Fulbright-námsstyrk, fyrst Íslendinga. Gunnar Hrafn Jónsson ræddi við þennan unga vísindamann um námið, styrkinn og framtíðaráform hennar að fimm ára doktorsnámi loknu. Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Skortur á vatni í Bangladesh

MÚSLÍMSK kona bíður eftir vatni við Búddahof í Bangladesh en vatnsskortur hefur verið þar sums staðar að undanförnu. Settu búddistarnir ekki trúarbrögðin fyrir sig, heldur létu þeir hjálpsemina ráða... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sólskin eða él á kosningadag

Í DAG eru allar líkur á því að kjósendur á suðurhelmingi landsins fái mun betra kosningaveður en kjósendur á norðurhelmingi þess. Spáð var léttskýjuðu að mestu fyrir sunnan en úrkomu á Norðaustur- og Austurlandi. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

Spaugileg atvik og þjóð í sparifötum

Kjördagur hefur í gegnum tíðina verið mikill hátíðisdagur. Eldri kynslóðin rifjar oft upp með nokkrum söknuði þegar allir fóru í sitt fínasta púss og þótti jafnvel dónaskapur að mæta ekki uppáklæddur á kjörstað. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Stjórnvöld efli samstarf í málefnum útlendinga

STARFSHÓPI um málefni útlendinga á íslenskum vinnumarkaði, sem félagsmálaráðherra skipaði í júní 2006, þykir nauðsynlegt að efla samvinnu stjórnvalda sem koma að þessum málaflokki, svo sem lögreglu, skattyfirvalda, Fyrirtækjaskrár, Tryggingastofnunar... Meira
12. maí 2007 | Erlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Trabantinum úthýst í Berlín

BÁLREIÐIR eigendur forláta Trabant-bifreiða munu þeyta bílflautur í miðborg Berlínar á morgun í mótmælaskyni við ný lög um útblástur gróðurhúsalofttegunda, sem óttast er að séu dauðadómur yfir einu helsta framlagi austur-þýsks iðnaðar til sósíalismans á... Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Vantar í ferðaþjónustu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FJÖLMARGT starfsfólk vantar í ferðaþjónustustörf í sumar, bæði faglært og ófaglært, í ýmis störf. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Viðræður um loftvarnarkerfið

FRAMTÍÐ ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var til umfjöllunar á viðræðufundi Íslendinga og Bandaríkjamanna í Reykjavík í gær. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vinkonur í sirkus

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vorverkin eru hafin í sveitinni

Mývatnssveit | Þorlákur landgræðslumaður í Garði er hér að fylla á raðsáningarvélina. Hann ætlar sér að koma fræi í mold á akri Kára bónda í Garði. Meira
12. maí 2007 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Ýmislegt sem hægt er að endurnýta

RUSLASKRÍMSLIÐ heitir umhverfisverkefni sem nemendur Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa unnið að í vetur. Þeir kynntu verkefnið á fimmtudag. Flutt voru frumsamin ljóð, sagðar sögur og sungið. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2007 | Leiðarar | 857 orð

Áhætta

Í sjónvarpsumræðum forystumanna stjórnmálaflokkanna í gærkvöldi staðfesti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, að fyrsta verk formanna stjórnarandstöðuflokkanna, ef ríkisstjórnin héldi ekki meirihluta sínum, yrði að ræða saman og þá... Meira
12. maí 2007 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Ónýt röksemd

Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, hélt í eitt hálmstrá í sjónvarpsumræðunum í gærkvöldi. Það hálmstrá var Ólafur F. Magnússon, læknir, sem Ómar hélt fram, að hefði tvöfaldað fylgi sitt í borgarstjórnarkosningum á sínum tíma á einum degi. Meira

Menning

12. maí 2007 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Allir að pósa – enginn að spila

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ VAR mikil gleði í Hartwall-höllinni í Helsinki og líka sorg og beiskja. Þær þjóðir sem komust áfram fögnuðu en margar þeirra sem sátu eftir tóku ósigrinum illa og óíþróttamannslega. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 169 orð

Allir leika undir í Eurovision

HEFUR þig alltaf langað að leika á hljóðfæri af fingrum fram undir dillandi söngvum í Evróvisíon? Ef svo er raunin, eða ef þig langar einfaldlega til að gera þér glaðan músíkalskan dag ættirðu að leggja leið þína í Hátíðarsal S.l.á.t.u.r. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Ástin á Franz

SAXÓFÓNLEIKARINN Sigurður Flosason og píanóleikarinn Kjartan Valdemarsson halda tónleika með sönglögum eftir Franz Schubert í eigin útsetningum í dag kl. 16 í Laugarneskirkju. Meira
12. maí 2007 | Dans | 833 orð | 2 myndir

Ást, kynlíf og dauði

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Á sviði Íslensku óperunnar er dansleikhúsið Pars Pro Toto að æfa dansverkið Von þegar blaðamann ber að garði. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 330 orð

Babl í bátinn

Verk eftir Tubin, Rakhmaninoff, Janson/Erikson, Macmillan og Smith. Jón Nordal: Óttusöngvar á vori. Hallveig Rúnarsdóttir S, Sverrir Guðjónsson KT, Lenka Mátéova orgel, Sigurður Halldórsson selló og Frank Aarnink slagverk. Sönghópurinn Hljómeyki u. stj. Meira
12. maí 2007 | Fólk í fréttum | 37 orð

Björk sú sem selur mest á iTunes

* Björk Guðmundsdóttir er sá tónlistarmaður sem mest selst eftir í evrópsku iTunes vefversluninni. Útgáfa Bjarkar í Bretlandi greindi frá því í gær. Björk sendi nýverið frá sér breiðskífuna Volta og er nú á tónleikaferð um... Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 230 orð

Dísætir púkar

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék verk eftir Berlioz, Saint-Saëns, Debussy og Ravel. Einleikari í fiðlukonsert nr. 3 eftir Saint-Saëns var Olivier Charlier, og hljómsveitarstjóri var David Björkman. Föstudagskvöld kl. 19.30. Meira
12. maí 2007 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Dýrt kveðið

Samhengi listar og fjármagns var rætt í Víðsjá í gær, öðru sinni í þessari viku. Talað var um að umhverfi myndlistar hefði gjörbreyst hér á landi. Fyrirtæki hafa nú meira bolmagn til þess að fjárfesta í myndlist og styrkja einstök verkefni. Meira
12. maí 2007 | Myndlist | 282 orð | 1 mynd

Góðar minningar

LISTMÁLARINN Sigurþór Jakobsson opnar kl. 14 í dag sýninguna Boltamenn, í Kirkjuhvoli á Akranesi. Titill sýningarinnar vísar til myndefnisins sem er að mestu knattspyrnumenn að keppa. Meira
12. maí 2007 | Menningarlíf | 482 orð | 2 myndir

Helsinki, tólf stig

Nú að undanúrslitum loknum má spyrja hvað tekur við það sem eftir er dvalarinnar í Helsinki. Keppendur yfirgefa svæðið ekki fyrr en á morgun, hvort sem þeir taka lagið í kvöld eður ei. Hið sama gildir um íslenska hópinn. Meira
12. maí 2007 | Fólk í fréttum | 296 orð | 1 mynd

Hvar er Venni?

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is EINHVERJIR hafa trúlega rekið augun í heilsíðuauglýsingu frá fasteignasölu hér í bæ í helgarblaði DV. Meira
12. maí 2007 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Hvernig var?

"Þetta voru alveg sérdeilis skemmtilegir tónleikar. Sko, þetta er dálítið sérstök upplifun, þetta er tónlist sem er ekki hægt að skilgreina, hún er án allra landamæra. Þetta er ekki bara tónlist fyrir eyrun, þetta er tónlist fyrir allan skrokkinn. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 179 orð

Latínsveiflan í kammerstíl

Fimmtudaginn 3.5. 2007. Meira
12. maí 2007 | Bókmenntir | 241 orð | 1 mynd

Lesið í Vatnasafni

RITHÖFUNDURINN Guðrún Eva Mínervudóttir og myndlistarkonan Roni Horn lesa valda kafla úr bókum sínum í dag kl. 17 í Vatnasafni. Vatnasafn var opnað fyrir viku síðan í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Meira
12. maí 2007 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Listahátíð í Reykjavík

Í dag, laugardag: * Royal de Luxe – Franskt götuleikhús fer á stjá í miðborginni. Risessan vaknar á hafnarbakkanum kl. 10.30. * Les Kunz – trúðar og töfrandi tónlist 2. sýning í Þjóðleikhúsinu kl. 14. Meira
12. maí 2007 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Listaskáldið góða í litríkum bútum

BÚTASAUMSTEPPI unnin í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar, verða á sýningu sem opnuð verður í Gerðubergi í dag kl. 15. Við opnun sýningarinnar verða veitt verðlaun fyrir besta verkið á sýningunni. Meira
12. maí 2007 | Myndlist | 690 orð | 1 mynd

Litróf hjartans

Cobra Reykjavík Sýningarstjóri er Per Hovdenakk, fyrrv. safnstjóri Heine Onstad listasafnsins í Osló. Aðstoðarsýningarstjórar eru Harpa Þórsdóttir, Iben From og Lars Olesen. Til 8. júlí. Opið alla daga nema mán. frá kl. 11-17. Aðgangur ókeypis. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Líf og friður í Tónum hafsins

MENNINGARNEFND Ölfuss hefur staðið fyrir tónlistarhátíð í vetur undir yfirskriftinni Tónar við hafið. Síðustu tónleikar vetrarins verða haldnir í dag. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 348 orð | 2 myndir

Mafíósar í Evróvisjón

Austantjaldsmakk" og "mafíósa-skapur Balkanþjóðanna" var á meðal þess sem féll af vörum margra vonsvikinna Íslendinga þegar ljóst varð að níu af þeim tíu lögum sem komust áfram í aðalkeppnina sem fram fer í kvöld voru flutt af... Meira
12. maí 2007 | Leiklist | 382 orð | 1 mynd

Menningarperla

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÞAÐ voru 15. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Mozart konzertante og Brahms 2

Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í Seltjarnarneskirkju á morgun kl. 17, verða flutt tvö af þekktustu verkum tónbókmenntanna, tvíleikskonsert (Sinfonie Konzertante) fyrir fiðlu og víólu eftir Mozart, KV 364, og önnur sinfónía Brahms. Meira
12. maí 2007 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Postulín, tvinni, lím og blý

LISTAMANNASPJALL við Guðrúnu Öyahals verður í dag kl. 15 í Galleríi Fold við Rauðarárstíg, þar sem nú stendur yfir sýning á verkum hennar. Meira
12. maí 2007 | Fólk í fréttum | 225 orð

"Whole lotta Horns" á ferð um Bandaríkin

* Valdís Þorkelsdóttir þeysist nú um Bandaríkin með Björk og blæs í lúður ásamt níu öðrum stúlkum. Á milli tónleika og æfinga færir Valdís það sem fyrir ber inn á bloggsíðu sína (vallarinn.blogspot.com) sem kallast því skemmtilega tvíræða nafni Á túr . Meira
12. maí 2007 | Fólk í fréttum | 371 orð | 2 myndir

Risessan vakti undrun og hamingju

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ var ekki laust við að hjartað tæki nokkur aukaslög þegar Risessan gekk til móts við mig á Fríkirkjuvegi í gærmorgun. Meira
12. maí 2007 | Myndlist | 492 orð | 3 myndir

Sjálfið tekið til skoðunar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Elín Hansdóttir myndlistarkona tekur þátt í sýningu með heimsþekktum myndlistarmönnum á sýningunni Zwischen zwei Toden , eða Milli tveggja dauða, í safninu ZKM í Karlsruhe í Þýskalandi. Meira
12. maí 2007 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Sopranos-stjarna í Stóra Planinu

BANDARÍSKI leikarinn Michael Imperioli fer með eitt hlutverka í kvikmyndinni Stóra Planið, í leikstjórn Ólafs de Fleur Jóhannessonar. Imperioli er þekktastur fyrir túlkun sína á mafíósanum Christopher Moltisanti í bandarísku sjónvarpsþáttunum Sopranos. Meira
12. maí 2007 | Tónlist | 189 orð

Upphafning sorgar

Brahms: Ein deutsches Requiem. Vox Academica og Jón Leifs Camerata. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristinn Sigmundsson. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Laugardaginn 5. maí kl. 16. Meira
12. maí 2007 | Fjölmiðlar | 254 orð | 1 mynd

Úrslitin kunngjörð í kvöld

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ragnheiður Tryggvadóttir framkvæmdastjóri Rithöfundasambandsins og Ævar Kjartansson dagskrárgerðarmaður. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
12. maí 2007 | Fólk í fréttum | 43 orð

VARAFORMENNIRNIR

Aðalsmenn vikunnar vilja allir fá að ráða. Aðalsmennirnir eru á allra vörum og keppast um atkvæði þjóðarinnar í alþingiskosningunum í dag. Þetta eru varaformenn stjórnmálaflokkanna sex sem berjast um völdin í landinu. Meira
12. maí 2007 | Bókmenntir | 440 orð

Varnarrit Breiðvíkings

Útgefandi Vestfirska forlagið, Brekku í Dýrafirði 2007. 90 bls., myndir. Meira
12. maí 2007 | Myndlist | 171 orð

Þórdís og Þór á Carnegie

TILKYNNT hefur verið hvaða 26 listamenn hafa verið valdir til að taka þátt í Carnegie Art Award 2008. Meira

Umræðan

12. maí 2007 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

100 ára kvenréttindabarátta

Eftir Halldóru Traustadóttur: "Kvenréttindafélag Íslands varð 100 ára á dögunum. Þrátt fyrir mikinn árangur í jafnréttismálum á þessu tímabili eru enn málefni að berjast fyrir." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Að fá hér vinstristjórn yrði ógæfa fyrir þjóðina

Eftir Örn Jónasson: "NÚ fyrir kosningar hefur stjórnarandstaðan hamrað á því að skipta þurfi um stjórn og að nú sé kominn tími til breytinga. En til hvers að skipta um stjórn? Hefur þessi stjórn staðið sig illa?" Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Af ábyrgð(arleysi) netmiðla

Ber Morgunblaðið enga ábyrgð á bloggi sem fer í gegnum mbl.is spyr Matthías Lýðsson: "Hver er ábyrgð netmiðla á efni sem þeir dreifa? Líflátshótanir á mbl.is" Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Af Evrópumálum í aðdraganda kosninga

Frá Kjartani Emil Sigurðssyni: "HIN svo kallaða frjálshyggja gengur út á það meðal annars að efla fríverslun og frjáls viðskipti. Samrunaþróun Evrópusambandsins (ESB) gengur út á slíkt hið sama. Um þetta má lesa í bók Richards Bronk, Progress and the Invisible Hand." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 779 orð | 2 myndir

Aflamarkskerfi þorsks er dautt

Jónas Bjarnason skrifar um aflamarkskerfi fyrir þorskveiðar: "Nú er svo komið að útlit er slæmt og grípa verður til nýrra úrræða." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Aldraðir eiga enga von í næstu kosningum

Eftir Karl Gústaf Ásgrímsson: "HVERS vegna er þessari fullyrðingu slegið fram hér? Það er vegna þess að við aldraðir eigum ekki fulltrúa á Alþingi Íslendinga og munum ekki eiga, þó svo að stjórnmálaflokkarnir tali mikið um að lagfæra kjör aldraðra og annarra sem minna mega sín." Meira
12. maí 2007 | Blogg | 294 orð | 1 mynd

Anna Karen | 11. maí 2007 Síðbúin undanúrslitaskýrsla Búlgaría &ndash...

Anna Karen | 11. maí 2007 Síðbúin undanúrslitaskýrsla Búlgaría – Engan veginn eins flott og í myndbandinu, en ég held samt með laginu áfram vegna myndbandsins. Ísrael – 30% fyndið og 70% sorglegt. Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 187 orð

Auglýsingar Sjálfstæðisflokks ekki í samræmi við veruleikann

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN auglýsir að ungt fólk hafi aldrei haft það betra og að flokkurinn muni tryggja áframhaldandi stöðugleika með traustri efnahagsstjórn. Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Árið sem ég fékk kosningarétt

Eftir Bjarna Benediktsson: ",,VIRÐULEGI forseti. Góðir Íslendingar. Sú ríkisstjórn sem tók við 28. september síðastliðinn hóf feril sinn eins og allar ríkisstjórnir á Íslandi undanfarna áratugi með brýnum aðgerðum í efnahags- og atvinnumálum, en e.t.v. brýnni nú en um langt skeið." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Betri byggð í vesturbæ Kópavogs

Guðni Bergsson vill hreinsa til á Kársnesinu: "Nú er kjörið tækifæri fyrir fulltrúa allra flokka að leggja sitt af mörkum og byggja upp betra Kársnes" Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Burt með biðlistana

Eftir Þorvald Ingvarsson: "Á UNDANFÖRNUM dögum hefur hinni pólitísku umræðu verið snúið að heilbrigðis- og velferðarmálum. Það fer vel á því vegna þess að góð heilbrigðisþjónusta er undirstaða byggðar og góðs mannlífs." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Bætt heilbrigðisþjónusta – núna

Eftir Álfheiði Ingadóttur: "GUÐRÚN Þ. Gunnlaugsdóttir ritaði grein í Morgunblaðið 5. maí sl. og lýsti eftir stefnu stjórnmálaflokkanna í málefnum heilbrigðisþjónustunnar. Hún bendir á að skortur á hjúkrunarfræðingum sé alvarlegt vandamál hér á landi og fari versnandi." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 567 orð

Börn

Frá Steinunni Önnu: "BÖRN eru alltaf sögð það mikilvægasta sem við eigum og er ég sammála því, en samt er allt of margt sem þarf að laga í sambandi við þau. T.d. hef ég ekki verið sátt við að fæðingarorlof var ekki tekið fyrir fyrir þingslit." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Ef ekki stóriðja, hvað þá?

Eftir Ástu Þorleifsdóttur: "EF ekki stóriðja, hvað þá? Er spurning sem hefur dunið á okkur sem aðhyllumst aðra atvinnustefnu en þá sem leggur náttúru landsins undir í þágu erlendrar stóriðju." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 315 orð | 2 myndir

Eitt samfélag fyrir alla

Gerður A. Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson segja Þroskahjálp hvetja allt fólk með þroskahömlun til þátttöku í kosningum: "Landssamtökin Þroskahjálp hvetja allar kjördeildir til að vera aðgengilegar öllum borgurum og undir það búnar að veita fólki aðstoð ef með þarf." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eru afgangsstærð

Eftir Kristínu Á. Arnberg Þórðardóttur: "ÉG HEF margoft spurt mig þessarar spurningar. Til margra ára hafa bæði ríki og sveitarfélög rætt um málefni aldraðra. Sérstaklega hefur þessi mál borið á góma skömmu fyrir kosningar, bæði sveitarstjórnar- og ekki síður alþingiskosningar." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Er virk byggðastefna á Íslandi?

Aðalsteinn Þorsteinsson skrifar um hlutverk Byggðastofnunar: "Í aðdraganda kosninga heyrist stundum að mikill ágreiningur sé um byggðastefnu á Íslandi. Svo er ekki þegar betur er að gáð." Meira
12. maí 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Eva Þorsteinsdóttir | 11. maí 2007 Hreiðurgerð óléttrar konu Hreiðurgerð...

Eva Þorsteinsdóttir | 11. maí 2007 Hreiðurgerð óléttrar konu Hreiðurgerð óléttrar konu er eitt magnaðasta fyrirbrigði mannlegs eðlis. Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Ég á mér draum

Eftir Guðnýju Guðbjörnsdóttur: "Þetta er feminískt innlegg í kosningabaráttuna, í anda ræðu Martins Luthers Kings, sem flutt var 1963." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Fair Trade fyrir heimsins börn

Lydia Geirsdóttir telur að við getum breytt heiminum: "Með því að kaupa Fair Trade-vottaðar vörur getum við verið 100% viss um að barn hefur ekki framleitt vöruna ..." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 518 orð | 2 myndir

Flugvöllur í Central Park

Steinunn Jóhannesdóttir og Dóra Pálsdóttir svara Kristjáni G. Arngrímssyni um Vatnsmýrina og Reykjavíkurflugvöll: "Borg, þar sem mikill mannfjöldi býr og starfar,verslar og nýtur afþreyingar og útivistar er umhverfisvænsti lífsmáti sem stendur nútímafólki til boða." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Framfarir byggjast á traustri efnahagsstjórn

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "SAMKVÆMT skoðanakönnunum síðustu daga eru verulegar og vaxandi líkur á vinstri stjórn eftir kosningar. Slík stjórn myndi kúvenda í efnahags- og hagstjórnarmálum, þjóðinni og þeim sem minnst mega sín, til ómetanlegs tjóns." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Fram í heiðanna ró

Eftir Mörtu Eiríksdóttur: "JÖRÐIN er að vakna til vorsins. Enn á ný fáum við að upplifa kraft vorsins, yndislegt! Hlusta á fuglana syngja, flugurnar suða, grasið byrjar að gróa, sprotarnir í jörðunni kíkja upp úr moldinni, eins og þeir séu að athuga hvort öllu sé óhætt." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Fráleitt viðhorf

Örn Sigurðsson er ósammála Kristjáni G. Arngrímssyni um Reykjavíkurflugvöll og borgarskipulagið: "Samkvæmt skýrslu samgönguráðherra er ekki stætt á því að reka flug í Vatnsmýri vegna samfélagslegs fórnarkostnaðar upp á a.m.k. 3.500.000.000 kr. á ári." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Gullna hliðið

Eftir Einar H. Guðmundsson: "DRAMATÍSKUR endir á framboði E-listans, þar var í engu sinnt því að umbeðinn skilafrestur yrði veittur af dóms- og kirkjumálaráðuneytinu." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra mismunar sálfræðingum

Halldór Kr. Júlíusson skrifar um kostnað sjúklinga vegna viðtalsmeðferðar: "Sálfræðingar eru ósáttir við heilbrigðisráðherra. Þeir vilja að Tryggingastofnun taki þátt í kostnaði sjúklinga vegna viðtalsmeðferðar." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Heilindi í pólitík, hugsjónafólk eða valdagráðugt hyski?

Frá Eyrúnu Heiðu Skúladóttur: "MÉR skilst að nú séu að koma kosningar. Sérfræðingar ASÍ hafa fundið út að kraftaverk þurfi að koma til svo frambjóðendur geti staðið við loforð sín. Öll þeirra loforð eru eins og hús reist á sandi." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 350 orð

Hvað vill Framsókn gera í Þjórsárverum og Langasjó?

Í FYRRADAG skrifaði Gestur Guðjónsson eilítið undarlega grein í þetta blað undir fyrirsögninni "Snotrir blaðamannafundir Samfylkingarinnar". Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Hæsta tindi hræsninnar hefur verið náð

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "STUNDUM blöskrar manni rangfærslurnar í stjórnmálaumræðunni. Ítrekað hefur verið hallað réttu máli þegar rætt hefur verið um lífeyrisréttindi og kjaramál þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Í dag verður kosið um stöðugleika og traust stjórnarfar

Eftir Jón Sigurðsson: "Við viljum árangur áfram og stefnum ótrauðir að því marki að Ísland verði fyrirmyndarsamfélag á öllum sviðum." Meira
12. maí 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Jakob Smári | 11. maí 2007 Höldum bara okkar eigin keppni Ég legg til að...

Jakob Smári | 11. maí 2007 Höldum bara okkar eigin keppni Ég legg til að við Íslendingar höldum bara okkar eigin Eurovisionkeppni og leyfum engum öðrum að taka þátt. Ekki einu sinni Færeyingum, og alls ekki Pólverjum. Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Kosið um framtíð íslensks samfélags

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Í dag verður kosið um vægi jafnaðar, velferðar og réttlætis í íslensku samfélagi. Grunngildi Samfylkingarinnar; frjálslynds jafnaðarflokks." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 331 orð

Kosningar framundan

Frá Hjördísi Báru Gestsdóttur: "ÞAÐ leynir sér ekki að nú eru kosningar alveg við það að skella á. Inn um lúguna á hverju heimili streyma bæklingar frá stjórnmálaflokkunum, fólk er að drukkna í þessu. Allir stjórnmálaflokkarnir keppast við að boða sín helstu baráttumál út í ystu æsar." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Kýstu með Þjórsá?

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir: "ÉG ætla að kjósa með Þjórsá í dag. Ég ætla ekki að kjósa á móti Þjórsá, ég ætla að kjósa með. Ég ætla að kjósa með Þjórsá og Þjórsárverum og öllum hinum náttúruperlunum víða um land." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Mál að linni

Eftir Ingólf Steinsson: "NÚ líður að kosningum eftir sextán ára valdatíð Sjálfstæðisflokks." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Meint mengun flugsins

Stórfelldar úrbætur í hönnun flugvéla minnka eldsneytisnotkun segir Leifur Magnússon: "Hlutdeild flugsins í öllum koltvíoxíð útblæstri á jörðinni er aðeins um 2%, og unnið er að þróun nýrra þotugerða, sem eyða um 20% minna eldsneyti." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Neðanjarðarhagkerfið

Lýður Árnason skrifar um það sem hann kallar neðansjávarhagkerfi: "Áframhaldandi óbreytt sjávarútvegsstefna er ávísun á landeyðingu og það er ekki samkvæmt spá heldur ferilskrá." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Nú bregðast krosstré sem önnur tré

Frá Ingileif Steinunni Kristjánsdóttur: "Í UMRÆÐUNNI undanfarið hefur mikið verið rætt um mál Jónínu Bjartmarz og skjótfengið íslenskt ríkisfang tilvonandi tengdadóttur hennar." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Næsta kjörtímabil

Eftir Margréti Sverrisdóttur: "Mikilvægasta efnahagsmálið er að snúa af braut gegndarlausrar stóriðju áður en það er of seint." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 391 orð

Ómar og Margrét, loksins hugsjónafólk í pólitík

Frá Pétri S. Víglundssyni: "MARGIR af vinum mínum hafa haft samband við mig og spurt hvað hafi komið yfir mig á gamals aldri að fara að skipta mér af pólitík? Það er eðlilegt að þið spyrjið, þið sem vitið að ég tel mig lýðræðissinnaðan einstakling." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

RES Orkuskóli á Akureyri

Eftir Arnbjörgu Sveinsdóttur: "SÍÐASTLIÐINN miðvikudag urðu mikil tímamót í skólabænum Akureyri þegar RES Orkuskóli tók formlega til starfa. Orkuskólinn er fyrsti sjálfstæði skólinn á háskólastigi, sem helgaður er rannsóknum og hagnýtu námi um endurnýjanlega orku." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 343 orð | 1 mynd

Saga af pabba – Svar til Alfreðs Jónssonar, Sauðárkróki

Frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Á FUNDUM um málefni aldraðra sem Samfylkingin hélt helgina 17.–18. febrúar sagði ég sögu af pabba sem rataði inn í fréttatíma Stöðvar 2." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 544 orð | 2 myndir

Samstarfssamningur UNIFEM Á Íslandi og utanríkisráðuneytisins

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir og Jónína Helga Þórólfsdóttir skrifa um UNIFEM: "Utanríkisráðherra hefur svo sannarlega verið ötul stuðningskona UNIFEM og talað fyrir því á vettvangi SÞ að vægi sjóðsins verði aukið innan samtakanna" Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkinn áfram í forystu

Eftir Geir H. Haarde: "Nú þegar ríkissjóður er að heita má skuldlaus getum við tekið næstu skref og gert enn betur." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn – fyrir fjölskyldurnar í landinu

Eftir Gísla Gíslason: "Fjölskyldan er hornsteinn í okkar samfélagi. Hún er orðin fjölbreyttari og flóknari. Það er mikilvægt að samfélagið fjalli um fjölskylduna og hvernig við tryggjum best velferð allra þegna þessa lands í hinum ýmsu gerðum fjölskyldna." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 104 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn – Geir

Eftir Jón Gunnar Hannesson: ""Við viljum búa í þjóðfélagi, þar sem hver einstaklingur fær notið sín og hefur fullt athafnafrelsi, laus við þrúgandi hömlur miðstýringar." Geir Hallgrímsson, 1977." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Skattbyrði

Indriði H. Þorláksson skrifar um skatta: "Skattbyrði ræðst af útgjöldum til samneyslu. Loforð um lækkun skatta hafa ekki skilað sér, skattbyrði einkum af tekjuskatti einstaklinga hefur aukist." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Skattur á húsbyggjendur

Jóhann Rúnar Björgvinsson skrifar um bílainnflutning og lóðaleigu: "Er tugmilljóna króna greiðsla fyrir úthlutun leigulóðar eðlilegt ástand í landi eins okkar þar sem nóg er um landsvæði?" Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Spegill, spegill, herm þú mér...

Einar Sigmarsson skrifar um eftirlaunalög æðstu embættismanna og segir ríkisstjórnina almennt sáldra silfrinu: "Það er deginum ljósara að æðstu embættismenn ríkisins þurfa ekki að kvíða kröppum kjörum á efri árum eins og sauðsvartur almúginn." Meira
12. maí 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 11. maí 2007 Samsæri í Eurovision Ólgan...

Stefán Friðrik Stefánsson | 11. maí 2007 Samsæri í Eurovision Ólgan hefur oft verið ráðandi hér heima, allt frá því að Selmu Björnsdóttur mistókst að komast upp úr botninum með If I had your love í maí 2005 í keppninni í Kiev. Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Stjórnmálin lykta

Frá Birni B. Sveinssyni: "UNDANFARIÐ hafa verið stjórnmálaumræður í Sjónvarpinu,í þættinum "Kastljós", þar sem framámönnum úr hverjum stjórnmálaflokki,sem fram býður við næstu alþingiskostningar, var "gefinn kostur" á að setja fram sitt mál." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Stóra skattalækkunarbrellan

Allt tal um skattalækkanir er hugtakafölsun segir Hólmgeir Björnsson: "Lausn á vanda þeirra, sem eru með lágan lífeyri, er að taka upp lágt skattþrep, t.d. á bilinu 90.000 til 150.000. Einnig nýttist það t.d. námsmönnum." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Stóra skrefið?

Sigfinnur Þorleifsson er óánægður með útkomuna á prestastefnu varðandi samkynhneigða: "Mér sýnist því miður að þarna hafi fremur verið um að ræða hænufet eða þá hjakk í sama farinu og í versta falli spor aftur á bak." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 349 orð

Suss! Mamma er að tala um fullorðinsmál

Eftir Heru Hilmarsdóttir, Ásdísi Ólafsdóttur, Birnu Dís Eiðsdóttur, Gunni Martinsdóttur Schluter, Sigrúnu Eyfjörð og Dóru Björt Guðjónsdóttur: "ÞAÐ undrar eflaust fáa hve vinsælt yrkisefni náttúran er mörgum mönnum. Þessi stórbrotna smíði reynist flestum bæði augnayndi og órjúfanlegur hluti uppruna þeirra og daglegs lífs. Maðurinn má ekki álíta hana sjálfsagða eign sína." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Svar til Sigurðar Kára

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "SIGURÐUR Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vekur enn athygli á vanrækslusyndum ríkisstjórnarinnar í menntamálum í Morgunblaðinu í gær." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Tónlistarfólk hefur ástæðu til að kjósa VG

Eftir Kolbrúnu Halldórsdóttur: "GREINARKORN þetta hefur að geyma eina góða ástæðu fyrir áhugamenn um tónlistarnám og annað listnám til að kjósa Vinstrihreyfinguna – grænt framboð í kosningunum sem fram fara í dag. Á landsfundi VG í febrúar sl." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Tökum höndum saman og kjósum breytingar

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Af viðtökunum að dæma tekur stór hluti þjóðarinnar undir sjónarmið okkar og gerir kröfu um annars konar forgangsröðun í landsstjórninni." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Um heimild Alþingis til að veita ríkisborgararétt

Jóhannes Stefán Ólafsson skrifar um veitingu ríkisborgararéttar almennt: "Hlutverk löggjafarvaldsins á að vera að setja almennar réttarreglur en ekki að taka ákvarðanir í málum einstakra borgara ...." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 174 orð

Umhverfisspjöll

Í bandaríska tímaritinu Time, 9. apríl, 2007, er dregin upp skrautleg mynd af framtíðarlífinu á jörðinni, ef ekki verður alvarleg hegðunarbreyting alls mannkyns. Alls eru talin upp 51 atriði, sem menn ættu að gaumgæfa, nema allt fari nánast fjandans... Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Um umhverfi og jafnrétti

Eftir Sigríði Þorgeirsdóttur: "ÉG er heimspekingur og ein af mínum lífsreglum hefur verið að ganga ekki í stjórnmálaflokk. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að pólitík snúist um völd og að völd hafi tilhneigingu til að spilla þeim sem þau hafa." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Utanvegaakstur á Arnarhóli

Benóný Ægisson segir einhverja stunda torfæruakstur á Arnarhólnum: "Verstu hjólförin liggja eftir endilöngum Arnarhólströðum sem eru á fornminjaskrá." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Vanþekking og fordómar

Matthías Halldórsson svarar stóryrtum skoðunum Jónínu Benediktsdóttur: "Landlæknisembættið lætur sig lyfjamál og þá ekki síst geðlyfjamál miklu varða og mikil þekking er fyrir hendi innan embættisins á þeim efnum" Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Velferð – Nýir tímar

Eftir J. Rebekku Jóhannesdóttur: "AÐ BAKI er kjörtímabil mikils óstöðugleika, þenslu og verðbólgu í efnahagsmálum. Ekki var staðið á bremsunum vegna gríðarlegra framkvæmda á Austurlandi, heldur keyrt áfram af fyrirhyggjuleysi. Ríkisstjórnin hefur því gert sig seka um hagstjórnarmistök." Meira
12. maí 2007 | Velvakandi | 412 orð | 2 myndir

velvakandi

Bangsi er týndur HREFNA, 7 ára dóttir okkar, týndi bangsanum sínum í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn sunnudag, 6. maí, á svæðinu frá Máli og menningu á Laugaveginum og niður að Lækjargötu. Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Verðbólgudraugurinn snýr aftur

Hálfdán Örnólfsson telur gamla verðbólgudrauginn í fullu fjöri: "Adam var ekki lengi í Paradís. Íslendingar báru því miður ekki gæfu til að rækta þennan nýja akur af þeirri þolinmæði og yfirvegun sem nauðsynleg er." Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 531 orð

Við sem skilum auðu

Frá Friðriki Erlings: "Við sem skilum auðu viljum geta treyst stjórnmálamönnum til að sinna starfi sínu, sem er fyrst og fremst þjónusta við fólkið í landinu; ekki bara hagsmunahópa, ekki bara einkavini, ekki bara þá sem greiða í kosningasjóði, heldur líka okkur hin: almenna..." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 195 orð | 1 mynd

Vilt þú ráða úrslitum?

Eftir Björn Inga Hrafnsson: "LANDSMENN standa frammi fyrir óvenju skýrum og afdráttarlausum valkostum þegar þeir ganga til kosninga til Alþingis nú á laugardag. Framsóknarflokkurinn hefur átt aðild að ríkisstjórn í tólf ár, eða síðan 1995." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 116 orð | 1 mynd

Þegar Vigdís var forseti

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "NÚ ER einstakt tækifæri fyrir Íslendinga að brjóta í blað og fá konu sem forsætisráðherra. Hingað til hafa karlar einokað þessa æðstu valdastöðu í lýðræðissamfélagi okkar. Þessi kona er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar." Meira
12. maí 2007 | Aðsent efni | 325 orð

Þeim er ekki treystandi

Í DAG ganga Íslendingar að kjörborðinu og taka afstöðu til þess hverjir skuli stjórna landinu næstu fjögur árin. Skoðanakannanir sýna að raunhæf hætta er á því að mynduð verði vinstri stjórn að loknum kosningum. Meira
12. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 467 orð

Þverlyndi flokkurinn

Frá Sigurði R. Antonssyni: "ÞAÐ er dapurlegt að nokkrir þingmenn skuli ætla að næla sér í atkvæði með því að ala á andúð í garð útlendinga." Meira

Minningargreinar

12. maí 2007 | Minningargreinar | 2246 orð | 1 mynd

Björn Árnason

Björn Árnason fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu í Mykjunesi í Holtum 30. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 3377 orð | 1 mynd

Björn Þórður Runólfsson

Björn Þórður Runólfsson fæddist á Dýrfinnustöðum í Skagafirði 20. mars 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin María Jóhannesdóttir, f. 16. apríl 1892, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Bryndís Svavarsdóttir

Bryndís Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1946. Hún lést í Faro í Portúgal 28. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Elva Hólm Þorleifsdóttir

Elva Hólm Þorleifsdóttir, fyrrum kaupkona og húsmóðir í Keflavík, fæddist á Siglufirði 10. apríl 1936. Hún andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum 6. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 23. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Grímur Gíslason

Grímur Gíslason fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal 10. janúar 1912. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Blönduóskirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Gylfi Felixson

Gylfi Felixson fæddist í Reykjavík 22. september 1939. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 2. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Kristjana Bjarnadóttir

Kristjana Bjarnadóttir (Nanna í Breiðanesi) fæddist í Reykjavík 9. mars 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Nikulásson bifreiðarstjóri á Stokkseyri og síðar Selfossi, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Lárus Hjálmarsson

Lárus Hjálmarsson fæddist á Seyðisfirði 15. nóvember 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

Magnús Óli Guðbjargarson

Magnús Óli Guðbjargarson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1996. Hann lést aðfaranótt 2. maí síðastliðins og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Marcello Bruno La Fata

Marcello Bruno La Fata fæddist í Mílanó á Ítalíu. Hann lést 4. mars síðastliðinn. Kveðjuathöfn um Marcello var í Kópavogskirkju 10. mars en útför hans var gerð í Mílanó 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Tristan Alexander Jónínuson

Tristan Alexander Jónínuson fæddist í Reykjavík 5. júní 2006. Hann lést 30. apríl síðastliðinn og verður jarðsunginn frá Garðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2007 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Þorbjörn Jónsson

Þorbjörn Jónsson fæddist í Bollakoti í Fljótshlíð 22. ágúst 1914. Hann andaðist á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin í Bollakoti, Jón Björnsson frá Stöðlakoti í Fljótshlíð, f. 28.2. 1871, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Aukinn verðbólguþrýstingur

VÍSITALA neysluverðs (VNV) hefur hækkað um 4,7 prósent síðastliðna tólf mánuði en án húsnæðis nemur hækkunin um 2,5 prósentum. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 18 milljarða

HREIN eign lífeyrissjóðanna jókst um 18,4 milljarða króna í mars sl., eða um 1,2%, og nam 1.537 milljörðum króna. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Icelandic flýtir lokun verksmiðju í Maryland

STJÓRN Icelandic Group hefur ákveðið að flýta lokun verksmiðju sinnar, Icelandic USA í Cambridge, Maryland og nýta í staðinn verksmiðju sína í Newport News betur. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Litlar breytingar í kauphöllinni í gær

LITLAR breytingar urðu á gengi bréfa í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan OMX á Íslandi hafði lækkað um 0,03% í lok gærdagsins og endaði í 7.856 stigum. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Mikilvæg stuðningsyfirlýsing við nefndina

VIÐAR Már Matthíasson, formaður Yfirtökunefndar, segir ummæli Arnars Sigurmundssonar á aðalfundi Landssambands lífeyrissjóða í fyrradag hafa verið mikla stuðningsyfirlýsingu við nefndina. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Samningur við Nestlé

INNOVATE Logistics, dótturfélag Eimskips , hefur skrifað undir 10 ára samning við Nestlé UK Ltd, stærsta matvæla- og drykkjarvöruframleiðanda heims, um rekstur á 75.000 bretta kæligeymslu í Bardon í Leicestershire. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Stjórn Actavis fær óháðan aðila í matið

VÆNTANLEGT yfirtökutilboð Novator í Actavis hefur verið skoðað af stjórn félagsins og var ákveðið að leita til alþjóðlegs aðila um að gera faglegt og óháð mat á tilboðinu sem stjórnarmenn munu síðan nýta við mat sitt til hluthafa. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Stjórnendur kaupa út Kaupþing banka

FJÓRIR stjórnendur fyrirtækjanna Ölgerðar Egils Skallagrímssonar ehf. og Danóls ehf. hafa keypt 31 prósents hlut Kaupþings banka í fyrirtækjunum. Kaupendur eru þeir Pétur Kr. Þorgrímsson markaðsstjóri og Ólafur Kr. Meira
12. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Vilja kaupa flugfélag í Tékklandi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ICELANDAIR Group hefur undirritað viljayfirlýsingu um kaup á tékkneska flugfélaginu Travel Service, stærsta einkarekna flugfélaginu í Tékklandi. Meira

Daglegt líf

12. maí 2007 | Daglegt líf | 552 orð | 2 myndir

BOLUNGARVÍK

Í dag gengur íslenska þjóðin að kjörborði og kýs sér fulltrúa á þjóðþing landsins. Meira
12. maí 2007 | Daglegt líf | 343 orð | 9 myndir

Hefurðu augastað á sumarkonunni 2007?

Augu hennar gæla við hlýja geisla sólarinnar, augabrúnirnar eru fallega mótaðar, dökkar eins og hæfir hinni blómstrandi konu. Meira
12. maí 2007 | Daglegt líf | 587 orð | 3 myndir

Í sirkuslistum af lífi og sál

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég horfði alltaf á sirkusinn sem var í sjónvarpinu á gamlárskvöld þegar ég var lítil og mér fannst þetta heillandi. Meira
12. maí 2007 | Daglegt líf | 706 orð | 6 myndir

Lifandi listaverk – árið um kring

Víðsýni og vandaðar innréttingar einkenna endaraðhús í Fellahvarfi við Vatnsenda í Kópavogi. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir horfði á iðandi náttúru út um stofuglugga á mörkum borgar og sveitar. Meira
12. maí 2007 | Daglegt líf | 241 orð

Pólitík og fótbolti

Eftir að hafa hlustað á umræður og yfirheyrslur stjórnmálamanna um skeið datt Kristjáni Bersa Ólafssyni í hug vísa: Í framboði eru mætir menn, sem mörgu þurfa að svara. Kosningarnar koma senn. Hvernig skyldu þær fara? Meira

Fastir þættir

12. maí 2007 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

96 ára afmæli . Í dag, 12. maí, verður níutíu og sex ára Sveinbjörg...

96 ára afmæli . Í dag, 12. maí, verður níutíu og sex ára Sveinbjörg Hermannsdóttir, Dalbraut 27. Sveinbjörg er glöð og hress og ætlar að kjósa snemma. Meira
12. maí 2007 | Fastir þættir | 791 orð | 2 myndir

Af Hannesi Hlífari

Hannes Hlífar Stefánsson náði allgóðum árangri á Evrópumeistaramótinu í Dreseden sem lauk í síðasta mánuði. Hannes hlaut 6 ½ vinning úr 11 skákum og tapað aðeins einni skák. Mótið var geysilega sterkt. Meira
12. maí 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Víxlþvingun. Meira
12. maí 2007 | Fastir þættir | 736 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Ragnheiður og Ómar sterkust á lokasprettinum Ragnheiður Nielsen og Ómar Olgeirsson reyndust sterkust á lokasprettinum á Íslandsmótinu í paratvímenningi sem háð var um helgina 5.–6. maí og skarta því titlinum Íslandsmeistarar í paratvímenningi... Meira
12. maí 2007 | Dagbók | 46 orð | 1 mynd

Fagrir kynskiptingar í Taílandi

THANYARAT Jirapatpakorn, sem sést fyrir miðið á myndinni, varð í gær hlutskörpust í fegurðarsamkeppni kynskiptinga, eða Ungfrú Alheimur Tiffany´s. Keppnin var haldin í borginni Pattaya í Taílandi. Meira
12. maí 2007 | Í dag | 303 orð | 1 mynd

Fuglahundar til sýnis

Ólafur Örn Ragnarsson fæddist í Reykjavík 1957. Hann lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1978. Ólafur Örn hefur starfað sem verktaki í byggingariðnaði í þrjá áratugi. Meira
12. maí 2007 | Í dag | 1236 orð | 1 mynd

Helgiganga eftir kosningar frá Hafnarfjarðarkirkju Sunnudaginn 13. maí...

Helgiganga eftir kosningar frá Hafnarfjarðarkirkju Sunnudaginn 13. maí, daginn eftir alþingiskosningar, verður í staðinn fyrir árdegisguðsþjónustu kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju efnt til göngu upp á Helgafell, en þar fara fram stuttar helgistundir. Meira
12. maí 2007 | Fastir þættir | 1124 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Tungumálið endurnýjast stöðugt, við bætast ný orð og orðasambönd eftir þörfum. Umsjónarmaður rakst nýlega á nýjung af þessum toga, orðasambandið yfir og undir og allt um kring . Það vísar til þess að einhvers gætir hvarvetna. T.d." Meira
12. maí 2007 | Í dag | 1488 orð | 1 mynd

(Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Sending heilags anda. Meira
12. maí 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
12. maí 2007 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bf4 Bb7 9. Hd1 Rc6 10. e3 Rh5 11. Bg3 h6 12. Be2 Hc8 13. Dd3 Rxg3 14. hxg3 Rb8 15. g4 Be7 16. Rb5 Ba6 17. Rfd4 Bxb5 18. Rxb5 a6 19. Rd6 Hc6 20. Re4 b5 21. cxb5 axb5 22. Meira
12. maí 2007 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1Hvaðan er Konono N°1 danstónlistarsveitin sem kemur fram á Listahátíð í Reykjavík? 2Kristín Guðmundsdóttir er elsti Íslendingurinn. Hversu gömul er hún? 3Hvað verða margir yddaðir blýantar í kjörklefunum í Reykjavík í dag? Meira
12. maí 2007 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Margir upplifa kjördag, sem hátíðlegan dag og það er full ástæða til. Þetta er dagurinn þegar fólkið hefur völdin. Meira

Íþróttir

12. maí 2007 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd

Birgir Leifur blæs til sóknar

BIRGIR Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á Valle Romano meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær með því að leika á fjórum höggum undir pari á öðrum keppnisdegi. Birgir er samtals á 3 höggum undir pari og er hann í 30.– 41. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 197 orð

Börsungar teknir í gegn í blöðum á Spáni

MILLJARÐALIÐ Barcelona fær það óþvegið hjá spænsku pressunni eftir háðulega útreið liðsins gegn Getafe í spænsku bikarkeppninni í fyrrakvöld. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd

Chicago Bulls þarf á kraftaverki að halda

Leikmenn Chicago Bulls og Scott Skiles, þjálfari liðsins, eiga fá svör gegn Detroit Pistons í undanúrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni í körfubolta en 19 stiga forskot Bulls í þriðja leik liðanna hvarf eins og dögg fyrir sólu og Pistons landaði 81:74... Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Robbie Fowler fær ekki nýjan samning hjá Liverpool í sumar. Hann er þar með sagður búa sig undir að kveðja stuðningsmenn Liverpool á morgun eftir leik liðsins við Charlton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield . Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 345 orð

Fólk sport@mbl.is

Þýskir dómarar dæma fyrri viðureign Íslands og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Nis í Serbíu 9. júní nk. Eftirlitsmaður Handknattleikssambands Evrópu kemur frá Makedóníu . Í síðari viðureign þjóðanna hér á landi... Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 185 orð

Guðjón hefur ekki tapað fyrsta leik

GUÐJÓN Þórðarson, þjálfari Skagamanna, sem stjórnar sínum mönnum í leik gegn FH á Akranesi í dag, þekkir það ekki að tapa fyrsta leiknum í efstu deild þar sem hann teflir fram fylkingu sinni til orrustu. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

,,Hafa ekki fengið neina sérmeðferð"

VÆNTANLEGA munu augu flestra beinast að tvíburabræðrunum Arnari og Bjarka Gunnlaugssonum þegar flautað verður til leiks í fyrsta leik Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu á Akranesi í dag þegar Íslandsmeistarar FH-inga sækja Skagamenn heim. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Hefur verið samið um úrslit á Bramall Lane?

"ÉG heyri þessar samsæriskenningar út um allt en ég hef ekki trú á öðru en að allir gangi til leiks með því hugarfari að vinna. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Heiðarlegt svar

ÞAÐ er heiðarlegt hjá tveimur af bestu körfuboltamönnum landsins að viðurkenna það að þeir gefi ekki kost á sér í íslenska landsliðið vegna kostnaðar sem þeir þurfa að bera við ferðalög á æfingar landsliðsins. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Keflvíkingar með tak á KR-ingum

LÁRUS Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar og einn af sérfræðingum Morgunblaðsins, spáir í spilin í 1. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu sem hefst í dag með viðureign ÍA og FH á Akranesi. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 233 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Forkeppni: Grundarfjörður – Höfrungur...

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla Forkeppni: Grundarfjörður – Höfrungur 6:5 *Grundarfj. mætir Snæfelli í 1. umferð. Hamrarnir – Snörtur 5:1 *Hamrarnir mæta Hvöt í 1. umferð. KFR – Hrunamenn 2:4 *Hrunamenn mæta Ými í 1. umferð. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 51 orð

leikirnir Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni: Sunnudagur: Blackburn -...

leikirnir Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni: Sunnudagur: Blackburn - Reading 13 Bolton – Aston Villa 13 Chelsea – Everton 13 Liverpool – Charlton 13 Manchester United – West Ham 13 Middlesbrough – Fulham 13 Portsmouth... Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 239 orð

Poll dæmir sinn síðasta leik á Fratton Park

GRAHAM Poll hefur ákveðið að leggja dómaraflautuna á hilluna og dæmir síðasta leik sinn á morgun á Fratton Park þegar Portsmouth tekur á móti Arsenal. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

"Gengur ekki upp til lengri tíma litið"

HLYNUR Bæringsson leikmaður úrvalsdeildarliðs Snæfells í körfuknattleik sagði í gær í viðtali við Morgunblaðið að hann gæfi ekki kost á sér í landsliðsverkefni sumarsins þar sem hann hefði ekki fjármagn til þess að standa straum af kostnaði við ferðir á... Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Saha og Neville missa líklega af úrslitaleiknum

ÞAÐ bendir flest til þess að hvorki Gary Neville né Louis Saha verði með Manchester United í bikarúrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley um næstu helgi vegna meiðslanna sem hafa verið að angra þá undanfarnar vikur. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Shaq er ekki á förum

Pat Riley þjálfari NBA-liðsins Miami Heat sagði við bandaríska fjölmiðla í gær að félagið ætlaði sér ekki að láta miðherjann Shaquille O'Neal fara frá félaginu í leikmannaskiptum í sumar. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Steve Nash fékk fullt hús stiga

STEVE Nash var efstur í kjöri þeirra sem valdir voru í lið ársins í NBA-deildinni en hann er leikmaður Phoenix Suns. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 264 orð

Tvær stúlkur frá Charlton til Stjörnunnar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KVENNALIÐ Stjörnunnar í knattspyrnu hefur náð samkomulagi við enska úrvalsdeildarliðið Charlton um að fá tvo leikmenn félagsins til liðs við sig í sumar. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 689 orð | 2 myndir

,,United er Ferguson og Ferguson er United"

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnaði í nóvember á síðasta ári 20 ára starfsafmæli sínu hjá félaginu en undir hans stjórn hefur Manchester United unnið 20 stóra titla, þar af enska meistaratitilinn í níu sinnum, og er Ferguson... Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 244 orð | 3 myndir

United sækir að Liverpool í verðlaunabaráttu

MANCHESTER United, sem í fyrradag varð Englandsmeistari í 16. sinn, er aðeins tveimur titlum frá Liverpool í meistarabaráttunni frá upphafi í efstu deild ensku knattspyrnunnar. Meira
12. maí 2007 | Íþróttir | 465 orð

Þórólfur Beck skoraði fimm mörk í fyrsta leik 1961

ÞAÐ eru miklar líkur á að fyrsta markið á Íslandsmótinu, Landsbankadeildinni 2007, verði skorað á Akranesi, þegar ÍA og FH leika fyrsta leikinn þar í dag. Aðeins einu sinni hefur fyrsta markið í efstu deild verið skorað á Akranesi. Meira

Barnablað

12. maí 2007 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Álfurinn Hrappur

Bergdís, 6 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af álfinum Hrappi. Það er nú saga að segja frá honum Hrappi en hann á heima í hól ásamt fleiri álfum fyrir ofan sveitina hennar Bergdísar. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Dýrasögukeppnin

Nú leitum við að skemmtilegum sögum um dýr. Hver saga skal ekki vera styttri en 100 orð og ekki lengri en 300. Þrír höfundar hljóta glæsileg bókaverðlaun og verða vinningssögurnar birtar í Barnablaðinu. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 24 orð

Einn góður!

Viðskiptavinurinn: "Þjónn! Hvað hefur þú unnið hérna lengi?" Þjónninn: "Bara þrjá mánuði." Viðskiptavinurinn: "Nú, þá hlýtur einhver annar að hafa tekið niður pöntunina mína. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 147 orð | 1 mynd

Falleg fiðrildabörn

Katrín Edda, 8 ára, sendi okkur þessa fallegu klippimynd sem hún hefur greinilega eitt dágóðum tíma í að nostra við. Með myndinni fylgdi líka eftirfarandi saga. Kofinn Einu sinni voru tvær 5 ára stelpur. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Hús á hól

Diljá Ýr, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af húsinu sínu. Diljá Ýr er orðin svo dugleg að skrifa þó hún sé ekki nema 6 ára og hefur merkt vandlega inn á myndina það sem hún teiknaði. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 89 orð | 2 myndir

Hver stal gimsteinunum?

Á óðalssetri viðskiptajöfursins Aurasálar var haldið mikið samkvæmi á dögunum. Allir skemmtu sér konunglega svo það kom herra Aurasál heldur betur á óvart þegar hann uppgötvaði að einn gesta hans var bíræfinn þjófur. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Langar út að hjóla í góða veðrinu

Geturðu hjálpað Önnu að finna fallega, rauða þríhjólið sitt. Það skemmtilegasta sem hún veit er að fara út að hjóla í góðu veðri. Anna verður nú samt sem áður að muna að setja upp hjálminn sinn áður en hún heldur af... Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 11 orð

Lausnir

Blöðrur 3 og 4 eru alveg eins. Þjófurinn er númer... Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Leikarar í feluleik

Á uppfærslu skólaleikrits Selásskóla tóku nokkrir nemendur upp á því að fela hina ýmsu hluti á sviðinu og í kringum það. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Litla ljónið Leó

Ylfa Nótt, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af litla ljóninu Leó. Maður verður nú örugglega ekki hræddur ef maður rekst á hann Leó í Afríku. Hann er svo ósköp sætur að mann langar mest til að knúsa hann og... Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 180 orð | 2 myndir

Ljóð

Brjáluðu rúsínurnar Einu sinni fór ég að kaupa þær og svo borðaði ég eina. en í dag sit ég og hugsa um rúsínur... fáránlegt! Ég borðaði eina og hinar urðu reiðar og nú vilja þær ekki láta borða sig og segja við mig reiðilega Láttu okkur í friði! Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Ljón

Ljónið er kallað konungur dýranna. Ljón eru rándýr og einu stóru kattardýrin sem lifa í hópum. Í ljónahjörð eru nokkur kvendýr, ungar og eitt karldýr. Venjulega sjá ljónynjurnar í sameiningu um að veiða handa allri ljónahjörðinni. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Mig langar í stóra blöðru!

Magnús og Matthildur fengu leyfi til að kaupa sína blöðruna hvort. Vandamálið er aftur á móti að Matthildur er ekki ánægð nema hún fái nákvæmlega eins blöðru og Magnús. Getur þú hjálpað þeim að finna tvær blöðrur sem eru alveg... Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 100 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Þorgeir Örn og ég er að leita að pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 10–12 ára. Ég hef áhuga á fótbolta, handbolta og útiveru. Ég vonast til að fá sem flest bréf. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 169 orð | 2 myndir

Sleikjóflækja

Í þessari viku eigið þið að reyna að ráða úr sleikjóflækjunni. Byrjið á sleikjó N og takið svo hina sleikjóana í röð þannig að þið takið ávallt þann efsta. Þegar þið hafið gert það fáið þið út lausnarorð vikunnar. Lausnina sendið þið okkur svo fyrir 19. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Verum góð við mömmu

Á morgun er mæðradagurinn og hvetjum við alla krakka til að leggja sig fram við að vera góð við mömmur sínar. Það gæti verið sniðugt að koma þeim á óvart með því t.d. að gefa þeim morgunmat í rúmið, taka til óumbeðin eða færa þeim blóm. Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Ætla að koma mömmu sinni á óvart

Jónas og Álfheiður ætla að koma mömmu sinni á óvart á mæðradaginn og gefa henni 10 rauðar rósir. Getið þið hjálpað systkinunum að finna 10 rauðar rósir á síðum Barnablaðsins sem þau geta svo gefið mömmu... Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 38 orð | 2 myndir

Ætlar að bjóða Andrésínu upp í dans

Andrés önd er hæstánægður þessa dagana því Andrésína, kærasta hans, hefur samþykkt að fara með honum á dansnámskeið. Nú þarft þú bara að klára að teikna og lita Andrés svo honum gangi betur á dansnámskeiðinu með sinni... Meira
12. maí 2007 | Barnablað | 984 orð | 1 mynd

Örugglega erfitt að vita hvað maður á að kjósa

Alma Kristín Ólafsdóttir, Björn Áki Jósteinsson, Bjartur Heiðarsson og Hólmfríður Karen Karlsdóttir eru í 5. bekk í Selásskóla. Þau eru óvenju skýrir krakkar og hafa sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum sem eru ofarlega á baugi í þjóðfélaginu í dag. Meira

Lesbók

12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 417 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annei@mbl.is Fræðibókmenntir eru töluverður hluti íslenskrar bókaútgáfu, þó lítið fari jafnan fyrir þeim á bóksölulistum. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 687 orð

Deilur um skáldsöguna

Eftir Björn Þór Vilhjálmson vilhjalmsson@wisc.edu Staða bandarísku skáldsögunnar hefur verið milli tannanna á fólki á liðnum misserum. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 782 orð | 2 myndir

Draugar fortíðarinnar

Saffraneldhúsið er fyrsta skáldsaga Yasmin Crowther og segir frá Marayam Mazar, íranskri konu í London, sem ákveður að snúa aftur til fæðingarþorpsins síns í Íran eftir fjörutíu ára fjarveru. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 589 orð | 1 mynd

Einu sinni einu sinni enn

Eftir Jón Karl Helgason jkh@hi. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 169 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Kvikmyndin sem breytti lífi mínu var Vertigo eftir Alfred Hitchcock. Því oftar sem maður horfir á hana, því meiri upplýsingar gefur hún frá sér. James Stewart er leynilögga sem þjáist af lofthræðslu. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1691 orð | 1 mynd

Gyðjur úr ólíkum áttum

Frigg og Freyja – Kvenleg goðmögn í heiðnum sið nefnist bók eftir Ingunni Ásdísardóttur sem kom nýlega út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi og ReykjavíkurAkademíunni. Þar er meðal annars grafist fyrir um uppruna Friggjar og Freyju og átrúnaðinn á þær. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | 1 mynd

Hljómborðin á hátindinum

Eftir Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Það er ýmislegt á mínum fóni þessa dagana. Mest er það þó tengt Listahátíð í ár. Reyndar datt ég í Shostakovich eftir að ég hlustaði á Sigurð G. Tómasson og Guðmund Ólafsson spjalla um rússneska tónlist í bland við pólitíska íslenska úttekt. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Framhaldsmynd Wall Street frá árinu 1987 lítur dagsins ljós á næstunni samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda myndanna, Edward R. Pressman. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð | 2 myndir

Leit að glataðri æsku

Eftir Þröst Helgason vitinnblog.is Danilo Kiš var serbnesk-ungverskur rithöfundur af gyðingaættum, fæddur 1935 og var því á sjöunda ári þegar nasistar frömdu fjöldamorð á gyðingum í Novi Sad í janúar árið 1942. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2858 orð | 10 myndir

Lífið er dans

Tíu ára strákur í Vestmannaeyjum sér ballettsýningu og hrífst með, skráir sig í listdansskóla Þjóðleikhússins ásamt 200 stelpum og var strítt fyrir að vilja gerast ballettdansari, gerist dansari í Kaupmannahöfn, nemur við School of American Ballet í New... Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 767 orð | 1 mynd

Ný ævintýri, ný lönd

Staðreynd: Þú virðist ekkert rosalega harður nagli ef dyrnar að svefnherberginu opnast og söngrödd Leslie Feist smýgur út í umheiminn. Það er með öðrum orðum fátt sem hrópar "svalt! Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Óháðar amerískar í kreppu

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Um síðustu helgi setti Spiderman 3 nýtt met í miðasölu vestra þegar á hana seldust aðgöngumiðar fyrir 150 milljónir dala. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 559 orð | 1 mynd

Póstmótþrói

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is ! Ég hefi búið til nýtt hugtak: póstmótþrói. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1664 orð | 10 myndir

"Helgi er dansfrömuður á heimsmælikvarða"

Anna Kisselgoff, fyrrum aðaldansgagnrýnandi stórblaðsins New York Times, var fyrsti gagnrýnandinn, sem spáði Helga Tómassyni frama í dansheiminum þegar hann var ungur dansari í New York. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð | 1 mynd

speglun

Þetta ljóð er tileinkað Svövu Björnsdóttur. Skúlptúrverk hennar eru ekki lík neinu. Þau eru sérkennilega kunnugleg og framandleg í senn, að breyttu breytanda í ætt við það sem sagt var um verk annars myndlistarmanns: "ljósmynd af draumi". Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Stórveldið Ísland

Stórveldið Ísland æðir fram á völlinn, orustan snýst um sjálfan jarðarhnöttinn, leggjast í víking fjármagnsfestutröllin, Frónverjar berjast hart um þjóðaknöttinn. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Bandaríska sveitin Okkervil River, sem gaf út hina stórkostlegu Black Sheep Boy fyrir tveimur árum, snýr aftur í ágúst næstkomandi með nýja breiðskífu sem kallast mun The Stage Names . Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 994 orð | 10 myndir

Týndi sonurinn

Greinarhöfundur nam dans með Helga Tómassyni í listdansskóla Þjóðleikhússins og steig því með honum fyrstu sporin. Meira
12. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 864 orð | 1 mynd

Von er á enn einni "Kubrick-mynd"

Verið er að endurskrifa nýendurheimt handrit eftir Kubrick og rithöfundinn Jim Thompson. Stanley Kubrick (1928- 1999), var óvenjulegur snillingur og sérvitur furðufugl. Vinnulagið einkenndist af ógnarlöngum meðgöngutíma hverrar myndar, heimurinn á því allt of fáar en merkar og mætar Kubrickmyndir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.