Greinar sunnudaginn 13. maí 2007

Fréttir

13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Aldraðir sjúklingar á LSH í endurhæfingu á Eir

SAMKOMULAG um samstarf Eirar hjúkrunarheimilis, Landspítala – háskólasjúkrahúss og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis um endurhæfingu aldraðra var undirritað 25. apríl síðastliðinn. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 2671 orð | 8 myndir

Arfleifð í brunarúst

Vilji borgaryfirvalda að endurbyggja húsin tvö, sem skemmdust í eldi síðasta vetrardag, rímar við hugmyndir margra. Óvenju mörg skipulagsmál hafa verið í brennidepli síðustu misserin og hér er skarað í sum þeirra. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Aukinn samhljómur

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is "Mér finnst andinn í viðræðum við uppbyggingaraðila í Reykjavík hafa gjörbreytzt á síðustu misserum," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Ásókn í sjóstangaveiði

HVÍLDARKLETTUR ehf. á Suðureyri hefur selt erlendum ferðamönnum 12.000 gistinætur í sumar og gerir ráð fyrir 1.500 til 1.800 ferðamönnum í sjóstangaveiði árlega, að sögn Elíasar Guðmundssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

BANFF-hátíðin að hefjast

HIN árlega BANFF-kvikmyndahátíð Íslenska alpaklúbbsins (ÍSALP) verður haldin í Háskólabíói 15. og 16. maí næstkomandi. Meira
13. maí 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bono ánægður með frumvarp

BONO, söngvari hljómsveitarinnar U2, hefur lýst yfir stuðningi sínum við lagafrumvarp á Bandaríkjaþingi, sem hópur demókrata og repúblikana samdi, þ. á m. Hillary Clinton. Meira
13. maí 2007 | Erlendar fréttir | 1263 orð | 1 mynd

Einn á leið á tindinn

Erlent | Metnaður einfarans og gáfumennisins Gordons Browns er ósvikinn og senn er 10 ára bið hans eftir forsætisráðherraembættinu á enda. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1412 orð | 3 myndir

Flykkjast í sjóstangaveiði

Eftir Guðfinnu Hreiðarsdóttur MIKIÐ var um að vera við gömlu ferjubryggjuna á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp á dögunum þegar þar voru sjósettir átta bátar sem komu á bílum frá Akureyri og sigldu síðan út Djúp til Suðureyrar í Súgandafirði. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 1854 orð | 4 myndir

Fræðilegt samfélag á þverfaglegum grunni

Reykjavíkurakademían fagnaði tíu ára starfsafmæli 7. maí síðastliðinn. Gunnar Hrafn Jónsson ræddi við fjóra fræðimenn hjá akademíunni og fræddist um hlutverk og verkefni þessarar sérstæðu stofnunar. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Hagnaður hjá Baugi minnkaði

SAMKVÆMT frétt breska blaðsins Daily Telegraph í gær nam hagnaður Baugs Group 84,4 milljónum punda á síðasta ári, jafnvirði um 10,7 milljarða króna. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 561 orð | 1 mynd

Hinn eini sanni tónn!

Þetta er nú meira baslið hjá okkur með Evróvisjónkeppnina ár eftir ár. Við sendum hið prýðilegasta fólk á vettvang með góð lög og fagmannlegan flutning, leður- eða fjaðurklætt fólk – en allt kemur fyrir ekki. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Hvað tekur við þegar búið er að kjósa til Alþingis?

BAKSVIÐ Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is HELDUR ríkisstjórnin velli? Ef ekki, hvernig stjórn verður þá mynduð? Hvaða flokkar geta unnið saman? Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hver kýs rétt fyrir sitt leyti

ÍSLENDINGAR gengu seint og snemma til kosninga í gær og þessi tvö létu ekki sitt eftir liggja, kusu rétt fyrir hádegi. Ríflega 221 þúsund manns hefur kosningarétt um land allt og eru konur heldur fleiri en karlar. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 2148 orð | 4 myndir

Höfrungahlaup stjórnmálanna

Eitt er það sem blasir við kjósendum í kosningabaráttu. Svo býr annar veruleiki að baki. Eða hvað? Pétur Blöndal fylgdist með frambjóðendum "synda í sírópi" og skoðar hina hlið kosningabaráttunnar. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Iceland Express útskrifar 45 flugliða

ICELAND Express útskrifaði nýlega 45 flugliða sem ráðnir hafa verið til starfa hjá félaginu í sumar og hafa aldrei áður verið ráðnir svo margir flugliðar í einu hjá Iceland Express. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ingólfur siglir brátt heim á leið

"NÝI BÁTURINN okkar, sá áttundi í röðinni, var sjósettur í gær," segir Guðrún Kristjánsdóttir sem í félagi við eiginmann sinn, Hafstein Ingólfsson, á og rekur Sjóferðir á Ísafirði. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ísland fari af listanum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Þjóðarhreyfingin – með lýðræði – krefst þess að Ísland verði tafarlaust tekið af lista þeirra ríkja sem studdu innrásina í Írak árið 2003. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Íslenska tískan í London

GÍNURNAR í Harvey Nichols-vöruhúsinu í London skrýðast nú íslenskum sumarflíkum í fyrsta skipti, nánar tiltekið hvítu vorlínunni 2007 frá ELM. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Lóðir á hóflegu verði í borginni

BJÖRN Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs, segir að fast verð sé á lóðum á nýbyggingarsvæðum og markaðsverð á lóðum á þéttingarsvæðum. Árlega verði boðið upp á að minnsta kosti 1. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Lóðum úthlutað á föstu verði í Reykjavíkurborg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BORGARRÁÐ hefur samþykkt almennar reglur um úthlutun íbúðarhúsalóða í Reykjavík. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Löggilding á starfi stoðtækjafræðinga

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur undirritað reglugerð um löggildingu stoðtækjafræðinga þar sem kveðið er á um menntun, réttindi og skyldur stoðtækjafræðinga. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

"Við hefðum ekki átt að lifa þetta af"

EINAR Guðlaugsson flugmaður hefur reynt margt um dagana. Hann flaug í gegnum kúlnaregn í Bíafra, var á vettvangi flugslyssins í Srí Lanka og eitt sinn munaði minnstu að illa færi þegar gammur flaug á vél hans. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Ráðgjafar útskrifast úr skóla SÁÁ

TÍMAMÓT urðu í sögu SÁÁ og áfengis- og vímuefnalækninga á Íslandi með útskrift 14 ráðgjafa fyrir skömmu. Sú formbreyting varð á stöðu ráðgjafanna í nóvember sl. að með setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra urðu þeir formlega heilbrigðisstétt. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Samgöngur í þágu þjóðar komið út

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út ritið Samgöngur í þágu þjóðar þar sem fjallað er um verkefni ráðuneytisins síðustu fjögur árin og það sem framundan er. Ritið er á annað hundrað blaðsíður og er fáanlegt bæði í prentuðu formi og á vef ráðuneytisins. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð

Samkoma unglinga fór vel fram

"ÉG GET NÚ sagt þér það að það varð aldrei neitt ástand þar þó að um 100–120 krakkar hafi komið þarna," segir Ragnar Kristjánsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri, um samkomu tíundubekkinga í Kjarnaskógi við Akureyri sem fram fór... Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Securitas sér um öryggisleit á Reykjavíkurflugvelli

SECURITAS hf. og Flugstoðir sömdu á dögunum um að Securitas myndi frá 1. maí 2007 annast vopnaleit farþega á leið úr landi frá Reykjavíkurflugvelli. Þetta er í fyrsta skipti sem einkafyrirtæki er falin umsjón með öryggismálum á Reykjavíkurflugvelli. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 1089 orð | 4 myndir

Snyrtiskólinn í Kabúl

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Götusalar, nágrannar og nemendur í snyrtiskóla hennar í Kabúl í Afganistan kalla hana Miss Debbie. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 1030 orð | 1 mynd

Spámaður 21. aldarinnar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Austurbær Lundúna fór á hliðina af eftirvæntingu síðastliðið haust þegar gert var heyrinkunnugt að argentínsku landsliðsmennirnir Carlos Tévez og Javier Mascherano væru gengnir í raðir West Ham United. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð | 6 myndir

Spennan í hámarki á kjördag

ANDRÚMSLOFTIÐ á kjörstöðum var þrungið spennu þegar formenn flokkanna mættu til að greiða atkvæði sitt laust fyrir hádegi í gær. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 4048 orð | 10 myndir

Sprengjubjartur himinn

Himinninn var logandi í sprengikúlum þegar hann flaug í síðasta sinn yfir hið skammlífa Afríkulýðveldi Bíafra, hann var á vettvangi flugslyssins hræðilega á Srí Lanka, hann móðgaði indversku þjóðina á einu bretti – rúman milljarð manna – og... Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Stjórn Alþjóðabankans vill koma Paul Wolfowitz frá

FRAMKVÆMDASTJÓRN Alþjóðabankans hefur komist að þeirri niðurstöðu að forstjóri hans, Paul Wolfowitz, hafi brotið siðareglur með því að hækka laun ástkonu sinnar sem starfaði hjá bankanum. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Styrkir veittir til framhaldsnáms í Japan

JAPANSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita Íslendingum styrki til framhaldsnáms í Japan. Styrkurinn er veittur til tveggja ára fyrir þá sem hefja nám í apríl 2008 en til 18 mánaða fyrir þá sem kjósa að hefja nám í október 2008. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

TM og Margrét Lára efla íslenska kvennaknattspyrnu

ÓSKAR Magnússon forstjóri TM og Margrét Lára Viðarsdóttir, einn fremsti knattspyrnumaður Íslendinga, hafa undirritað tveggja ára samstarfssamning TM og Margrétar Láru á sviði markaðs- og kynningarmála. Meira
13. maí 2007 | Innlent - greinar | 260 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Við eigum ekki séns í svona mafíu. Eiríkur Hauksson söngvari eftir að Ísland hafði fallið úr forkeppni Evróvisjón þriðja árið í röð. » Ég held að lögreglan verði að finna það að hún er ekki ein að störfum heldur með fólkið í landinu að baki sér. Meira
13. maí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Verkfall í Færeyjum?

FÆREYINGAR eru farnir að búa sig undir langvinna deilu á vinnumarkaðnum því verkfall eða verkbann er yfirvofandi frá og með þriðjudeginum kemur. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2007 | Leiðarar | 517 orð

Alcoa, Alcan og Ísland

Um fátt er nú meira rætt í alþjóðlegum viðskiptablöðum en hina fjandsamlegu tilraun Alcoa til yfirtöku á Alcan en bæði fyrirtækin eru í hópi stærstu álfyrirtækja í heimi. Meira
13. maí 2007 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Jákvæð kosningabarátta

Kosningabaráttan var yfirleitt jákvæð. Auglýsingar flokkanna í blöðum og ljósvakamiðlum voru ekki jafn yfirþyrmandi og stundum áður og má það vafalaust þakka samkomulagi flokkanna þar um. Umræðurnar voru yfirleitt málefnalegar. Meira
13. maí 2007 | Reykjavíkurbréf | 2206 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Þegar þetta Reykjavíkurbréf er skrifað er stutt í að kjörstaðir verði opnaðir á laugardagsmorgni og þegar þetta tölublað Morgunblaðsins berst til sumra lesenda hefur þeim ekki verið lokað. Meira
13. maí 2007 | Leiðarar | 436 orð

Úr gömlum leiðurum

15. Meira

Menning

13. maí 2007 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Dansa, dansa, dansa, dansa, dansa!

Tónleikar kongósku sveitarinnar Konono N°1 á Listahátíð. Föstudagurinn 11. maí, 2007. Meira
13. maí 2007 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Diaz átti erfitt

LEIKKONAN Cameron Diaz hefur sagt opinberlega að seinustu ár hafi verið helvíti fyrir hana. Hún viðurkennir að hún hafi átt erfitt með líf sitt stundum. Meira
13. maí 2007 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Efnileg Íslandsvinkona

FRUMRAUN leikkonunnar Söruh Polley á leikstjórnarsviðinu hefur verið gríðarvel tekið af gagnrýnendum. Myndin nefnist Away From Her og segir frá sambandi samlyndra hjóna sem breytist talsvert þegar konan greinist með Alzheimer. Meira
13. maí 2007 | Tónlist | 663 orð | 2 myndir

Framsækinn frumherji

Brasilíski tónlistarmaðurinn Caetano Veloso hefur gefið út á sjötta tug af plötum á fjörutíu ára starfsævi. Hann er enn að og enn ferskur eins og heyra má á nýjustu plötu hans. Meira
13. maí 2007 | Fólk í fréttum | 380 orð | 1 mynd

Gerið það sjálf

Gísli Árnason gisliar@mbl.is EFTIR að netið kom til sögunnar eru ansi fáar afsakanir gildar fyrir því að láta sér leiðast. Meira
13. maí 2007 | Tónlist | 102 orð

Hamast við vélinni

UM ER að ræða listamannsnafn Toms Morellos, sem er þekktastur sem gítarleikari Rage Against The Machine og Audioslave. Hér syngur hann mótmælasöngva studdur kassagítar og kemur fyrir sem einhvers konar blanda af Woody Guthrie og Everlast. Meira
13. maí 2007 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Hvernig var?

"Mér fannst þetta mikil upplifun. Þetta skip er náttúrlega svo merkilegt. Listin tók skipið yfir þannig að listræna upplifunin varð sterkari en upplifunin af því að skoða þetta skip. Meira
13. maí 2007 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Minogue ekki með kvæntum manni

SÖNGKONAN Kylie Minogue neitar því alfarið að eiga í ástarsambandi við kvæntan mann, Alexander Dahm kvikmyndaleikstjóra. Minogue og Dahm hafa sést að snæðingi saman, við hanastéladrykkju og fengu sér einnig bátsferð. Meira
13. maí 2007 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Moore segist engin lög hafa brotið

BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore, sem þekktastur er fyrir kvikmyndina Fahrenheit 9/11, segist ekki hafa brotið nein lög með því að heimsækja Kúbu. Meira
13. maí 2007 | Kvikmyndir | 1286 orð | 7 myndir

Morðóðir uppvakningar og handbendi himnaríkis

BÍÓSUMARIÐ er byrjað með látum, Kóngulóarmaðurinn III hélt innreið sína með óteljandi aðsóknarmetum hér á landi sem annars staðar. Sæbjörn Valdimarsson heldur áfram umfjöllun sinni um sumarmyndirnar – en núna að frádregnum framhaldsmyndunum. Meira
13. maí 2007 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

"Scotty" týndur eftir geimferð

ASKA 200 manna, sem skotið var út í geim, týndist á leið aftur til jarðar og er nú leitað á litlu svæði í fjöllum Nýju-Mexíkó. Meira
13. maí 2007 | Tónlist | 1281 orð | 1 mynd

Söngfuglinn í bakaraofninum

Oumou Sangare, ein virtasta söngkonu Afríku, syngur á Vorblóti í Nasa næstkomandi fimmtudag. Árni Snævarr ræddi við söngkonuna þar sem hún sprangar um götur Bakamo höfuðborgar Malí með farsímann á lofti, börn í eftirdragi og kaupir í matinn í 45 stiga hita. Meira
13. maí 2007 | Tónlist | 585 orð | 1 mynd

Töframaðurinn í Trönuhrauni

Af hverju verður allt sem Guðmundur Kristinn Jónsson snertir að gulli? Hjálmar, Baggalútur og mýgrútur af farsælum upptökuverkefnum styðja fullyrðinguna en hver er leyndardómurinn? "Fondúpottur, m.a.," segir hann blaðamanni, og bregður ekki svip. Meira

Umræðan

13. maí 2007 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Að stilla Kompásinn

Bergur Jónsson skrifar um tamningar og umfjöllun um þær: "Á mörgum netfréttamiðlum landsins er nú myndband, sem sýnir mann beita hest hrottaskap með barsmíðum og spörkum..." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Áfengisneyslan vex stöðugt – Er okkur sama?

Anna Elísabet Ólafsdóttir segir að aukið aðgengi að áfengi auki neyslu: "Aðgerðir stjórnvalda eru öflugustu og kostnaðarhagkvæmustu forvarnirnar sem hægt er að beita." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Barnavernd og réttarfélagsráðgjöf

Vanda þarf til verka í meðferð barnaverndarmála, segir Elín Gunnarsdóttir: "Öllu fagfólki og jafnvel almenningi er ljóst að vinnsla barnaverndarmála er flókin, margbreytileg og vandasöm." Meira
13. maí 2007 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Bjarki Tryggvason | 12. maí Hæ forseti Í gær sat ég fyrir utan Listasafn...

Bjarki Tryggvason | 12. maí Hæ forseti Í gær sat ég fyrir utan Listasafn Reykjavíkur og sleikti sólina, ég gaf mér tíma til þess að brosa til lítils stráks sem var að leika sér á hjóli fyrir utan safnið. [... Meira
13. maí 2007 | Velvakandi | 461 orð | 1 mynd

dagbók/velvakandi

Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 / velvakandi@mbl.is Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Diplómanám á framhaldsstigi í félagsráðgjöf við HÍ

Erla Björg Sigurðardóttir vekur hér athygli á nýjum námslínum í haust: "Nauðsynlegt er að félagsráðgjafar hafi sérhæfða þekkingu á alkóhólisma og bata af honum." Meira
13. maí 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Eiríkur Bergmann Einarsson | 11. maí Berlínarmúrinn fallinn Ætli...

Eiríkur Bergmann Einarsson | 11. maí Berlínarmúrinn fallinn Ætli þjóðirnar austan megin við járntjaldið gamla séu ekki um það bil þrisvar sinnum fleiri heldur en vestan megin. Í lokakeppninni verða 24 lönd. Meira
13. maí 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Elísabet Ronaldsdóttir | 11. maí Mikilvægt atkvæði Mér er afar annt um...

Elísabet Ronaldsdóttir | 11. maí Mikilvægt atkvæði Mér er afar annt um atkvæðið mitt. Það er mitt peð í pólitískri refskák.Ég óska þess að allir hugsi sig vel um áður en atkvæðið er stimplað. Skoðið stefnumál og fyrri gerðir stjórnarflokkanna. Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Er ofbeldi og klám fyrir börn?

Hafsteinn Engilbertsson vill að foreldrar fylgist betur með því hvað börn horfa á í tölvum og sjónvarpi: "Það hefur verið kannað að umtalsverður fjöldi barna og unglinga á Íslandi leitast eftir því að horfa á ofbeldi, klám og hrylling." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Er okkur alveg sama?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir skrifar um skort á kennslu í næringarráðgjöf: "Það er næstum því ekkert forvarnarstarf unnið í næringu fólks hér á landi." Meira
13. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 832 orð

Fleiri úrræði fyrir fjölskyldur sem þjást vegna heilabilunarsjúkdóma

Frá Maríu Ríkarðsdóttur, Mörtu Pálsdóttur, Sigríði Lóu Rúnarsdóttur og Sigrúnu K. Óskarsdóttur: "Í REYKJAVÍK og nágrenni eru starfandi sex staðir sem sjá um dagþjálfun fólks með heilabilunarsjúkdóma. Þar fá um 120 einstaklingar þjálfun og meðferð." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Gagnrýn umræða í Sjúkraliðanum

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar um málefni sjúkraliða og kosningar innan félagsins: "Sjúkraliðar hafa velt því upp hvers vegna umræða um brúarnámið fari ekki fram innan veggja félagsins, en misjafnar skoðanir eru á því." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Greinarmerkjasetning

Björn S. Stefánsson telur að greinarmerkjasetning, eins og kennd var í skólum um miðja síðustu öld, auðveldi skilning og upplestur: "...menn vilja bregðast æstir við og lýsa jafnvel þeirri dýrð, að nú eigi ekki að setja kommu á undan samtengingunni en." Meira
13. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Hvað er hamingja?

Frá Steinunni H. Björgólfsdóttur: "ÉG HEF hugsað út í þessa spurningu í rúmlega tvö ár núna. Ég er aðeins að klára grunnskóla í vor, svo ég hef í raun ekki lifað lengi, en ég tel mig þó hafa gengið í gegnum ýmislegt á þeim árum sem af eru lífs míns." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Hvalveiðar og hvalaskoðun

Guðjón Jensson skrifar um áhuga fólks á hvalaskoðun: "Er unnt að nýta gömlu hvalbátana til hvalaskoðunar?" Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Hvernig tryggja má öllum húsnæði á viðráðanlegu verði

Ólafur Kr. Valdimarsson skrifar um lóða- og lánamarkaðinn: "Eina leiðin til að gera ungu fólki auðvelt að kaupa húsnæði á viðráðanlegu verði er að tryggja nægt framboð lóða undir húsnæði." Meira
13. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Innanlandsflug til Keflavíkur

Frá Sigurði K. Eiríkssyni: "Mikil umræða hefur farið fram síðustu árin um að tími sé kominn á að færa Reykjavíkurflugvöll og þar með innanlandsflug burtu úr Vatnsmýrinni." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Ísland fyrir hvaða Íslendinga?

Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar um mannleg samskipti: "Íbúar á Íslandi þurfa að æfa sig í fjölmenningarfærni. Skapa þarf forsendur fyrir samfélag þar sem hver íbúi er fullgildur meðlimur í samfélaginu." Meira
13. maí 2007 | Blogg | 260 orð | 3 myndir

Júlíus Júlíusson | 12. maí Boðorðin fimm Skelli hér inn 5 boðorðum fyrir...

Júlíus Júlíusson | 12. maí Boðorðin fimm Skelli hér inn 5 boðorðum fyrir daginn í dag: 1. Nýttu þér atkvæðisrétt þinn, hann er mikilvægur. 2. Sendu unglingnum þínum sms "Mér þykir vænt um þig". 3. Gefðu að minnsta kosti 5 knús í dag. 4. Meira
13. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 192 orð | 1 mynd

Lag Lay Low í umtöluðum læknaþætti

Frá Önnu Claessen: ""I know what I want to do," segir konan sem var að eignast barn sem var hennar en átti ekki að vera og þrír menn gætu verið faðirinn. Ég er að horfa á lokaþátt hins umtalaða læknaþáttar Grey´s Anatomy þegar ég heyri kunnuglegt lag." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Emil B. Karlsson skrifar um stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar: "Það ber að fagna þeirri framsýni sem kemur fram í nýju lögunum, að stofna Nýsköpunarmiðstöð sem nær til allra atvinnugreina." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

"Þeir kalla mig Rafvirkjann"

Anna M.Þ. Ólafsdóttir segir frá uppbyggingarstarfi í Pakistan: "Fyrir fjármuni almennings á Íslandi hefur verið unnið gott verk í Pakistan..." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 78 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn - þakkir

Eftir Jón Gunnar Hannesson: ""En frelsi og sjálfstæði er sá aflvaki, sem Íslendingum hefur bezt dugað. Ef við sjálf dugum þeirri háleitu hugsjón, mun Íslandi vegna vel, bæði í bráð og lengd". Bjarni Benediktsson, 1969." Meira
13. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 530 orð

Stígurinn upp að Unuhúsi

Frá Baldri Kristjánssyni: "Í OFVITANUM lýsir Þórbergur því þegar Erlendur í Unuhúsi sótti hann þar sem hann var að dauða kominn vegna hungurs og næringarskorts og lá fyrir í herberginu sínu í húsi Þorsteins Erlingssonar í Bergstaðastræti." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Stóriðja

Júlíus Júlíusson skrifar um menningu sem stóriðju: "Að mínu mati hefur umræðan verið frekar einsleit. Ég sakna þess að ekki sé meira rætt um "stóriðjuna" menningu." Meira
13. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 465 orð

Tölvufyrirtæki í Straumsvík

Frá Skúla Jóhannssyni: "Nokkur umræða hefur verið um að hægja á byggingu álvera hér á landi og nota frekar raforku frá nýjum virkjunum til annars konar atvinnufyrirtækja. Komið hefur til tals að reisa gagnamiðstöð hér á landi til að anna stóraukinni Internet-umferð um heiminn." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Um vinnubrögð í þjóðlendumálum

Einar G. Pétursson skrifar um þjóðlendulög: "Óprentuð skjöl í Árnastofnun hafa ekki verið notuð. Málskilningur Hæstaréttar rangur og Landnáma notuð gagnrýnislaust." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Unnið með tilfinningaþroska leikskólabarna í listmeðferð

Elísabet Lorange skrifar um markmið og áherslur í starfi náttúruleikskóla: "Mikilvægt er að fylgjast vel með börnunum okkar og hjálpa þeim að takast á við og vinna úr því sem er að gerast í þeirra lífi" Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Vandi lífeindafræðinga á LSH

Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar um stöðu lífeindafræðinga á Landspítalanum: "Nýliðun lífeindafræðinga er hættulega lítil á LSH og horfir til vandræða ef ekkert er að gert." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Vestfirðir til framtíðar

Ólafur Sveinn Jóhannesson skrifar um avinnumál á Vestfjörðum: "Með skýra og djarfa framtíðarsýn eiga Vestfirðir eftir að verða kostur fyrir smá og stór fyrirtæki." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Vilt þú hafa ljósmóður á staðnum?

Berglind Hálfdánsdóttir skrifar um launakjör ljósmæðra: "Verðandi ljósmæður sætta sig ekki við þau laun sem í boði eru. Að öllu óbreyttu ráða þær sig ekki til starfa á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í vor." Meira
13. maí 2007 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Víst eru háskólar góð byggðastefna

Kristinn Hermannsson skrifar um uppbyggingu háskóla á landsbyggðinni: "Uppbygging háskóla á landsbyggðinni býður upp á mikla möguleika og verðskuldar málefnalega umfjöllun." Meira

Minningargreinar

13. maí 2007 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Anna Rósa Björnsdóttir

Anna Rósa Björnsdóttir fæddist í Göngustaðakoti 6. október 1914. Hún lést á Dalbæ, Dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar: Sigríður Jónsdóttir, f. á Kóngsstöðum 25. nóvember 1870, d. 23. janúar 1947 og Björn Björnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2007 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Hjalti Sigurður Örnólfsson

Hjalti Sigurður Örnólfsson fæddist á Neskaupstað 26. ágúst 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilstöðum 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Örnólfur Sveinsson bátasmiður, f. í Viðfirði 27. maí 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2007 | Minningargreinar | 132 orð | 1 mynd

Hjálmtýr Jónsson

Hjálmtýr Jónsson fæddist á Fossi í Arnarfirði 18. janúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2007 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ingibjörg var fædd á Skagaströnd 2. ágúst 1931 og ólst þar upp. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Blönduósi að kvöldi 6. mars s.l. Foreldrar hennar voru Axel Helgason, f. 14.1. 1896, d. 16.7. 1971 og kona hans Jóhanna Lárusdóttir, f. 9.4. 1908, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2007 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1929. Hann lést á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Jónsdóttir kennari, frá Eyri við Seyðisfjörð vestri f. 8. júlí 1900, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 1 mynd

Elskar íslenskt mál og starfar í bókaverslun

Þúsundir manna af erlendu bergi brotnar hafa streymt til íslands síðustu ár til þess að vinna hérlendis. Kristján Guðlaugsson hitti einn þeirra, Mikael Lind frá Svíþjóð, og spjallaði við hann um vinnu á Íslandi. Meira
13. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Fleiri gistinætur á hótelum

Gistinætur á hótelum í mars síðastliðnum voru 87.600 en voru 73.700 í sama mánuði árið 2006, sem er fjölgun um 13.900 nætur eða tæplega 19%. Meira
13. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Góður starfsandi

Applicon og Vélfang eru Fyrirtæki ársins 2007 og Skattrannsóknarstjóri ríkisins er Stofnun ársins, samkvæmt niðurstöðum vinnumarkaðskönnunar VR og SFR-stéttarfélags í almannaþjónustu. Könnunin er stærsta vinnumarkaðskönnun á Íslandi. Meira
13. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Hár launakostnaður á Íslandi

Heildarlaunakostnaður á Íslandi er hærri en meðaltal heildarlaunakostnaðar innan Evrópusambandsins þegar horft er til helstu atvinnugreina á almennum vinnumarkaði, skrifa Samtök atvinnulífsins á vefsíðu sinni. Minnstur munur í verslun Þar segir m.a. Meira
13. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 355 orð | 2 myndir

Ólöglegar eftirlíkingar frá Kína

Sífellt fleiri fyrirtæki þurfa að kljást við ólöglegar eftirlíkingar af vörum sínum sem ættaðar eru frá Kína. Eftirlíkingarnar skjóta nú víða upp kollinum og er vandamálið vaxandi, m.a. í Danmörku. Leikfangaframleiðandinn LEGO reynir t.a.m. Meira
13. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Alcoa í Straumsvík? * Alcoa tilkynnti í byrjun vikunnar að fyrirtækið ætlaði að leggja fram formlegt tilboð í allt hlutafé Alcan upp á 33 milljarða dollara eða um 2.100 milljarða íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

13. maí 2007 | Daglegt líf | 476 orð | 1 mynd

Astrópía, heimildamyndir og hátíðir

Aðeins ein íslensk leikin bíómynd verður frumsýnd í sumar, sem er gamanmyndin Astrópía. Hún fjallar um samkvæmisstúlkuna Hildi sem fer af illri nauðsyn að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Meira
13. maí 2007 | Daglegt líf | 1313 orð | 1 mynd

Atli Heimir og flautan

Áshildur Haraldsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Atli Heimir Sveinsson leika á Listahátíð í dag einleiksverk fyrir flautu og verk fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við þau. Meira
13. maí 2007 | Daglegt líf | 564 orð | 2 myndir

Dagurinn eftir kvöldið áður

Í dag er 13. maí og allt sem er þess virði að skrifa um er afstaðið. Kosningarnar eru búnar og hafa sjálfsagt farið fyrirsjáanlega. Samræmdu prófin eru framliðin tíð. Enski boltinn hættur að rúlla. Meira
13. maí 2007 | Daglegt líf | 1965 orð | 10 myndir

Hákarlinn stal fiskinum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er veiðiskapur ólíkur öllu sem ég hef áður reynt. Ég er með flugustöngina og hjólið mitt, og á taumnum er straumfluga sem minnir á þær sem maður kastar stundum fyrir sjóbirting. Meira
13. maí 2007 | Daglegt líf | 1221 orð | 1 mynd

"Þetta er kraftaveiði"

"Stórar brynstirtlur eða GT eru einfaldlega einhver magnaðasta bráð sem hægt er að veiða á kaststöng með kasthjóli. Meira
13. maí 2007 | Daglegt líf | 978 orð | 7 myndir

Útrás fagurkeranna

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Fyrir margt löngu létu æskuvinkonurnar Erna Steina Guðmundsdóttir og Lísbet Sveinsdóttir sig dreyma um eigið fyrirtæki með hágæðafatnað og fagra hönnun á boðstólum. Meira

Fastir þættir

13. maí 2007 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Beinagrindur í bikiníum

SJÓNVARP það sem kennt er við raunveruleika virðist sjaldan notað til þess að bæta heiminn, þó svo það sigli oftast undir því falska flaggi að vilja hjálpa fólki með einum eða öðrum hætti. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjallabaksleið. Norður &spade;63 &heart;ÁK9532 ⋄1093 &klubs;82 Vestur Austur &spade;D1072 &spade;G985 &heart;1084 &heart;DG76 ⋄G4 ⋄D87 &klubs;D1053 &klubs;G9 Suður &spade;ÁK4 &heart;-- ⋄ÁK652 &klubs;ÁK764 Suður spilar 3G. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 3.5. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jóhannes Guðmannss. - Unnar Guðmss. 250 Ásgrímur Aðalstss. - Auðunn Guðmss. 245 Oliver Kristóferss. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Er þetta pólitísk keppni?

Eiríkur Hauksson, full-trúi Íslendinga í Söngva-keppni evrópskra sjónvarps-stöðva, Evró-visjón, var ekki á meðal þeirra 10 kepp-enda sem komust áfram eftir for-keppnina sem haldin var á fimmtu-daginn. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 694 orð | 1 mynd

Gullmolar

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Dagur aldraðra er síðar í þessari nýbyrjuðu viku, 17. maí. Því er við hæfi að beina kastljósinu að visku þess hóps, fenginni af reynslu lífsáranna. Sigurður Ægisson birtir af því tilefni nokkur spakmæli og þankabrot íslensks manns á tíræðisaldri." Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 23 orð | 1 mynd

HK deildar-meistarar

Á fimmtu-daginn vann HK deildar-meistara-titilinn í hand-knatt-leik karla. Það munaði mjóu en Kópavogs-liðið vann Stjörnuna úr Garðabæ 29:28 í spennandi leik í... Meira
13. maí 2007 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Höfuðlausa fyrirsætan

Lokasýning útskriftarnema í fatahönnun fór fram í húsi Orkuveitunnar við Gvendarbrunna í Heiðmörk föstudagskvöldið síðastliðið. Margt var um manninn og góður rómur gerður að verkum nemenda. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 57 orð | 1 mynd

Lista-hátíð í Reykjavík hafin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamála-ráðherra setti Lista-hátíð í Reykjavík á fimmtu-daginn í Listasafni Íslands. Fjöldi lista-manna kom fram við það tæki-færi. Meira
13. maí 2007 | Í dag | 395 orð

Metnaðarfullt og gefandi nám

Finnur Oddsson fæddist í Uppsölum árið 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1990, B.A. í sálfræði frá HÍ 1994 og doktorsprófi frá West Virginia University 2000. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 101 orð

Novator býður í Actavis

Novator, fjár-festinga-félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, ætlar að leggja fram frjálst yfir-töku-tilboð í allt hluta-fé Actavis Group hf. í A-flokki. Novator hyggst taka Actavis af markaði eftir yfir-tökuna. Meira
13. maí 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Sarkozy for-seti Frakk-lands

Seinasta sunnu-dag vann Nicolas Sarkozy seinni um-ferð forseta-kosninganna í Frakk-landi. Hann fékk um 53% at-kvæða, en mót-fram-bjóðandi hans, Ségolène Royal, 47%. Þátt-takan í kosningunum var tæp 84%, hefur ekki verið betri síðan árið 1981. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. Ra3 cxd4 8. cxd4 Db6 9. O-O Rb4 10. h4 a6 11. Bf4 Rc8 12. Dd2 Ra7 13. Hfc1 h6 14. Hc3 Be7 15. h5 Ba4 16. b3 Bd7 17. Rc2 Rb5 18. Bxb5 axb5 19. Re3 Ha3 20. Hcc1 Da5 21. Rc2 Rxc2 22. Meira
13. maí 2007 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Tveir landsliðsmenn hafa sagt sig frá einu af landsliðum Íslendinga vegna kostnaðar við að komast á æfingar. Í hvaða grein? 2 Jón Ólafsson tónlistarmaður er að senda frá sér nýja disk. Hvað heitir hann? Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 71 orð

Sögu-leg sam-stjórn

Tíma-mót urðu í sögu Norður-Írlands á þriðju-daginn. Þá tók sam-stjórn kaþólikka og mót-mælenda við völdunum. Meira
13. maí 2007 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Tony Blair lætur af embætti í júní

Tony Blair, forsætis-ráðherra Bret-lands, til-kynnti á fimmtu-daginn að hann mun láta af em-bætti 27. júní næst-komandi. Í ræðu sinni sagðist hann heppinn að hafa fengið að vera í for-ystu fyrir þessari "miklu þjóð" í 10 ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.