Greinar laugardaginn 19. maí 2007

Fréttir

19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

65 milljón gestir

LEIT að Madeleine McCann, fjögurra ára stúlku, sem var rænt í Algarve í Portúgal 3. maí, hefur engan árangur borið. Vefsíða (www.findmadeleine.com) var opnuð til að aðstoða við leitina og hafa meira en 65 milljónir heimsótt... Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1332 orð | 7 myndir

Allt í fári í Framsókn

Mikil reiði ríkir í Framsóknarflokknum í garð samstarfsflokksins til 12 ára, Sjálfstæðisflokksins, og talað er um trúnaðarbrest. Við blasa innanflokksátök í Framsókn þar sem líklegt er að þau Guðni Ágústsson og Siv Friðleifsdóttir muni berjast um völdin. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Annar fundur á haustmánuðum

ÁHUGI er fyrir auknu samstarfi milli Íslendinga og Þjóðverja í varnar- og öryggismálum en forviðræður fóru fram milli embættismanna þjóðanna tveggja hér á landi í gær. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð

Athugasemd vegna viðtals við dómsmálaráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Gesti Jónssyni, formanni landskjörstjórnar: "Í Viðskiptablaðinu 18. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Áfram ríkissaksóknari

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Bogi Nilsson gegni embætti ríkissaksóknara til áramóta og verður starfið auglýst laust til umsóknar á ný síðar á árinu. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Bjóða háskólanemum íbúðir á vallarsvæðinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@ mbl.is Keflavíkurflugvöllur | Keilir mun hafa milligöngu um útleigu á íbúðum fyrir nemendur háskóla á höfuðborgarsvæðinu. Í ágúst gefst stúdentum kostur á stórum íbúðum á þessu svæði, við lægra verði en almennt þekkist. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Bjóða ungu fólki til Japans

JAPÖNSK stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða nokkrum íslenskum ungmennum í tíu daga kynnisferð til Japans í haust. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Blóðbankabíll á Norðurlandi

BLÓÐBANKANUM í Reykjavík hefur verið falið að hafa umsjón með blóðbankastarfsemi á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og tekur breytingin í gildi í þessum mánuði. Af því tilefni verður blóðsöfnun í blóðbankabíl Blóðbankans á Norðurlandi næstu daga. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Enn eitt metárið er í kortunum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Fá bænasvar frá Íslandi

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is VELFERÐARSJÓÐUR barna og ABC-barnahjálp hafa tekið höndum saman um að greiða götu barna í Líberíu í V-Afríku sem þurfa hjálpar við og var undirritaður samningur um samstarfið í gær. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fiskiveisla í miðborginni

TÍU veitingastaðir í miðborginni taka þátt í fiskiveislu Hátíðar hafsins í tengslum við sjómannadaginn. Veitingastaðirnir eru Við Tjörnina, Hornið, Apótekið, Domo, Einar Ben, Salt, Þrír frakkar, Fjalakötturinn, Vín og Skel og Tveir fiskar. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Fundu fjársjóð

STARFSMENN bandarísks björgunarfyrirtækisins hafa fundið 17 tonn af gull- og silfurpeningum í skipsflaki á botni Atlantshafs. Verðmæti fjársjóðsins er talið vera um hálfur milljarður dala, jafnvirði nærri 32 milljarða... Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fyrirlestur um rannsóknir á sverðfiski

Fimmtudaginn 24. maí heldur dr. John D. Neilsson frá Kanada fyrirlestur í málstofu Hafrannsóknastofnunar. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Fyrstu íbúarnir í nýju háskólahverfi

STARFSMENN Keilis verða fyrstu íbúarnir sem flytja í íbúðir á fyrrverandi varnarsvæði á Keflavíkurflugvelli, eftir að varnarliðsfólk fór til síns heima. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Garðar syngur fyrir stórleik á Wembley

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is GARÐAR Thór Cortes mun syngja fyrir leik Derby County og WBA á Wembley-leikvanginum í Lundúnum mánudaginn 28. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Geir Haarde falið að mynda nýja ríkisstjórn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur falið Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, umboð til að mynda nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Góður skriður á stjórnarmyndunarviðræðum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FORMENN Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, gengu vongóð af fyrsta formlega stjórnarmyndunarfundi flokkanna sem fram fór í Ráðherrabústaðnum í gær. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Gæsluvarðhald var staðfest í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir pilti sem grunaður er um átta auðgunarbrotamál, þar af tilraun til ráns í versluninni Pétursbúð síðla októbermánaðar 2006. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hér er alltaf árið 1900

Eftir Sigurð Jónsson Eyrarbakki | "Við fórum í þetta verkefni, Vorskipið kemur, þegar bæjarstjórn Árborgar sló af menningardagskrána Vor í Árborg en sú dagskrá hafði mikið að segja hér við ströndina og annars staðar og kynnti vel menningu og listir... Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hreindýr við vegi eystra

Á AUSTURLANDI er mikið um að hreindýr séu við vegi og eru vegfarendur beðnir um að aka þar með gát. Annars eru helstu vegir landsins greiðfærir, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hvergi minna um smábarnadauða en á Íslandi

Genf. AP. | Karlar í San Marino verða allra karla elstir, þeir geta átt von á því að ná 80 ára aldri. Sem fyrr eru lífslíkur kvenna þó enn betri, í Japan geta konur vænst þess að verða 86 ára gamlar. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í forystu meðal Soroptimista

HAFDÍS Karlsdóttir var kjörin 1. varaforseti Evrópusambands Soroptimista á aðalfundi samtakanna í Toulouse í Frakklandi 12.-13. maí til næstu tveggja ára. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kona er kosin 1. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

KEA styrkir ungt afreksfólk

KEA úthlutaði í gær styrkjum í tveimur flokkum Menningar- og viðurkenningarsjóðs félagsins. Úthlutað var tæpum 4 milljónum kr. samtals, til 22 einstaklinga og félaga. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Konur nær helmingur ráðherra Sarkozy

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NÝKJÖRINN forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy, samþykkti í gær ráðherralista forsætisráðherra síns, Francois Fillons, og skipa konur sjö af 15 ráðherraembættum. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lifa bæði í tónlistinni

ÞAU Kjartan Sveinsson og María Huld Markan Sigfúsdóttir luku bæði tónsmíðanámi fyrir stuttu, en þau hafa hingað til verið, og eru enn, áberandi í hljómsveitum sínum, Kjartan sem einn liðsmanna Sigur Rósar og María í hljómsveitinni Amiinu. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Listmunir úr íslensku bergi og silfri

ÁLFASTEINN ehf. opnaði nýlega sérverslun og gullsmíðaverkstæði á Laugavegi 50 í Reykjavík. Verslunin verður með megináherslu á gjafavörur og minjagripi framleidda af Álfasteini úr íslensku bergi og silfri. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 4 myndir

Lónið í 21 ferkílómetra stærð

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Vatnsborð Hálslóns er núna u.þ.b. 10 metrum hærra en áætlanir Landsvirkjunar gerðu ráð fyrir, en áætlunin byggðist á meðalrennsli í Jöklu síðustu ár. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Miðar hratt og vel áleiðis

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FORMENN Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar, þau Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segja góðan anda einkenna stjórnarmyndunarviðræður og telja að þeim miði vel áfram. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð

Mikið spurt um Kolvið

Á ANNAÐ hundrað einstaklingar höfðu í gær kolefnisjafnað farartæki sín og fjölmörg fyrirtæki spurst fyrir um Kolvið, aðeins þremur dögum eftir að vefur verkefnisins var vígður í Grasagarðinum á þriðjudag. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Misheppnaður sáttafundur Rússa og ESB-ríkja

TIL harkalegra orðaskipta kom í gær á fundi fulltrúa Rússlands og aðildarríkja Evrópusambandsins sem haldinn var í sumardvalarstaðnum Volshkí Útjos, að sögn BBC . Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti áhyggjum sínum af því að andófsmenn, þ. á m. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Mótmæla lægri launum

HJÚKRUNARFRÆÐINGAR við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eru ónægðir með að vera með lægri laun en hjúkrunarfræðingar við Landspítala – háskólasjúkrahús í Reykjavík. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

NSÍ skora á Sea Shepherd

Náttúruverndarsamtök Íslands, NSÍ, hafa sent Paul Watson, leiðtoga Sea Shepherd samtakanna, bréf þar sem þau segja að það væri ekki málstað hvalfriðunarsinna til framdráttar ef Sea Shepherd gripu til aðgerða gegn íslenskum hvalveiðum undir... Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Nýtt íbúðahverfi í Ölfusi

Ölfus | Sigurður Fannar Guðmundsson, Guðmundur Sigurðsson og Sigurður Ívar Másson fjárfestar hafa keypt tvo samliggjandi hluta úr landi Kotstrandar og Akurgerðis í Ölfusi, að því er fram kemur á fréttavefnum sudurland.is. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Opinn dagur í Ásmundarsafni

Á FÆÐINGARDEGI Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, sem er sunnudaginn 20. maí, taka íbúar í Laugardalnum og safnið höndum saman um dagskrá í safninu og höggmyndagarðinum ásamt Þvottalaugum og styttunum þar í kring. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Paul Wolfowitz á förum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is PAUL Wolfowitz, yfirmaður Alþjóðabankans, mun láta af því embætti 30. júní næstkomandi. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 957 orð | 2 myndir

"Minn tími í sjávarútvegi er liðinn"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EIGENDUR Fiskvinnslunnar Kambs ehf. á Flateyri hafa ákveðið að hætta útgerð og fiskvinnslu og selja allar eignir félagsins. Um 120 manns starfa hjá fyrirtækinu, 65 í landvinnslu og um 55 við útgerð fimm báta. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Ráðstefnugestir frá 48 þjóðum

RÚMLEGA 800 erlendir gestir hafa boðað komu sína á alþjóðlega ráðstefnu evrópsku markaðsakademíunnar (EMAC) sem haldin verður hér á landi í næstu viku. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Reyndist sannspá

ANNA Kisselgoff er án efa kunnasti dansgagnrýnandi heims, og skrifaði um danslistina í New York Times í áratugi, þar til hún lét af því starfi í fyrra. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Réðst á konu

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt konu í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á aðra konu í Sjallanum á Akureyri í apríl 2006, rífa í hár hennar og skella höfði hennar 3-5 sinnum ofan á borð og slá hana síðan í andlitið. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð

Rússar krefjast skaðabóta vegna peningaþvættis

Moskvu. AFP. | Stjórnvöld í Rússlandi hafa höfðað mál gegn banka í Bandaríkjunum og segja hann hafa verið notaðan við peningaþvætti er kostað hafi Rússa 22,5 milljarða dollara, um 1400 þúsund milljónir ísl. kr. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Sakar Geir um ósannsögli

FORMAÐUR Framsóknarflokksins, Jón Sigurðsson, segir að vinnulag sjálfstæðismanna undanfarna daga hafi ekki aðeins einkennst af tvöfeldni heldur margfeldni. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Samið um gagnkvæma aðstoð í neyðarþjónustu

FJÓRIR lykilaðilar í viðbrögðum við slysum, eldsvoðum og fleiri bráðatilvikum á suðvesturhorninu hafa gert með sér samkomulag um gagnkvæma aðstoð og sameiginleg viðbrögð þar sem þjónustusvæði þeirra liggja saman. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Slapp úr búri sínu

MIKIÐ uppnám varð í dýragarðinum í Rotterdam í Hollandi þegar górillan Bokito birtist skyndilega meðal gesta í matsalnum og hafði sloppið úr búri sínu. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð

Stóriðja og stjórnarmyndun

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Svandís gætir unga sinna

ÁLFTIN Svandís kom ásamt ektamaka sínum á heimaslóðir við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í lok apríl og er þetta þrettánda árið í röð sem þau búa um sig í hólmanum í tjörninni. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Tekist á um tónleika

KÓPAVOGSBÆR og Samtök foreldrafélags og foreldraráðs við grunnskóla Kópavogs, SAMKÓP, sendu í gær frá sér tilkynningar til að vekja athygli á því að auglýstir tónleikar útvarpsstöðvarinnar Flass 104,5 fyrir unglinga í Smáranum í kvöld samrýmdust ekki... Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Te tímafrekt

TEDRYKKJA þykir of tímafrek í Terengganu í Malasíu og hafa yfirvöld ákveðið að banna opinberum starfsmönnum að fara út í te í vinnunni. Þess í stað verða settir upp tekrókar í öllum opinberum... Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Veitt viðurkenning

SIGURÐUR Helgason, fyrrverandi stjórnarformaður Flugleiða, hlaut á fimmtudag Harry Edmonds-verðlaunin sem samtökin International House veita. Eru verðlaunin veitt fyrir glæsilegt lífsstarf í anda samtakanna. Meira
19. maí 2007 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vopnuð útför á Gaza

VOPNAÐIR Hamas-liðar við útför á Gaza í gær, átökin á svæðinu valda því að fáir mæta nú við útfarir þar sem fólk óttast að verða skotmark. Meira
19. maí 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vorsýning nemenda IH

ÁRLEG vorsýning nemenda Iðnskólans í Hafnarfirði er haldin 18. til 28. maí í húsakynnum skólans að Flatahrauni 12 í Hafnarfirði Sýningin verður opin daglega frá kl. 13 til kl. 17. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2007 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkur Guðna

Úrill viðbrögð framsóknarmanna vegna stjórnarslitanna fara þeim illa. Og að uppnefna hugsanlega samstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar "Baugsstjórn" er asnalegt. Meira
19. maí 2007 | Leiðarar | 392 orð

Grænn flokkur

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með því hvernig Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hefur markvisst leitt flokk sinn til þess að glutra niður hverju tækifærinu á fætur öðru í aðdraganda kosninganna og eftir þær. Meira
19. maí 2007 | Leiðarar | 381 orð

Öryggis- og varnarmál rædd við Þjóðverja

Svokallaðar forviðræður fóru fram milli Íslendinga og Þjóðverja í gær um öryggis- og varnarmál. Kveikjan að þessum viðræðum var heimsókn íslenskra embættismanna til Berlínar í vetur. Meira

Menning

19. maí 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Barði verðlaunar með Íslandsferð

FLUGFAR til Íslands er í verðlaun fyrir þann Bang Gang aðdáanda sem gerir besta "remixið" af laginu "It´s Alright" sem kom út á Bang Gang plötunni Something Wrong (From Nowhere) . Það er bandaríska vefsíðan CMJ. Meira
19. maí 2007 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Blásarar Sinfó spila Myndir á sýningu

Í DAG kl. 17 verða síðustu tónleikar starfsársins í kammertónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Kristalnum, en þá munu allir málmblásarar Sinfóníuhljómsveitar Íslands leika saman ásamt tveimur slagverksmönnum í Listasafni Íslands. Meira
19. maí 2007 | Myndlist | 103 orð | 2 myndir

Bobby Breiðholt sýnir Allskyns

"ÞETTA eru prentverk sem lýsa söfnunarþráhyggju listamannsins. Meira
19. maí 2007 | Myndlist | 694 orð | 1 mynd

Fantasíulandslag og hrörnunararkíf

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is TVÆR einkasýningar verða opnaðar í Safni á Laugaveginum í dag með verkum tveggja ungra listamanna sem báðir hafa getið sér gott orð í íslenskri myndlistarsenu. Meira
19. maí 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Fegurð ítalskra kvenna í bíó

KVIKMYNDIRNAR Bellissime og Bellissime 2 eftir Giovanna Gagliardo verða sýndar í Norræna húsinu í dag kl. 17 og 19.30. Á milli sýninga verða bornar fram léttar veitingar. Meira
19. maí 2007 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Flóttinn til Brighton

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ eru Amiina, Jakobínarína, Lay Low, Hafdís Huld, Benni Hemm Hemm, Seabear og Stórsveit Nix Nolte sem troða upp á The Great Escape sem hófst á fimmtudaginn og lýkur í dag. Meira
19. maí 2007 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Forskot tekið á hvalamorð í Smekkleysu

EINS og fram hefur komið kemur nýjasta plata hljómsveitarinnar Mínus út á mánudaginn, en hún ber hið skemmtilega heiti The Great Northern Whalekill . Meira
19. maí 2007 | Kvikmyndir | 96 orð | 7 myndir

Gallabuxur bannaðar

Þó svo að aragrúi kvikmynda sé frumsýndur í Cannes í ár er viðhöfnin óneitanlega mest við sýningar þeirra 22 mynda sem keppast innbyrðis um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullpálmann. Meira
19. maí 2007 | Leiklist | 432 orð | 1 mynd

Hjónalíf í sínu náttúrulega umhverfi

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is STOFUDRAMA fær nýja merkingu í leikriti Sigtryggs Magnasonar Yfirvofandi , enda er það sett upp í stofunni heima hjá honum. Þegar blaðamann ber að garði situr Ingvar Sigurðsson makindalega í sófanum. Meira
19. maí 2007 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Hostel á léttu nótunum

Leikstjóri: Christopher Smith. 90 mín. Með Toby Stephens, Claudie Blakley, Andy Nyman, Babou Ceesay. Þýskaland/England. 2006. Meira
19. maí 2007 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Hvernig var?

"MÉR fannst þetta mjög frumleg og persónuleg tónsmíð hjá Hafliða. Ég held að enginn gæti samið svona verk nema Hafliði. Óperan er beinskeytt og svartur húmor í tónlistinni eins og í sögunum sem hún byggist á. Meira
19. maí 2007 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Höfundarréttur lengdur

BRESK þingnefnd um lagabætur leggur til að lögum verði breytt í þá veru að tónlistarmenn sem hófu feril sinn ungir, njóti tekna af höfundarrétti á efri árum, en í breskum lögum nær höfundarréttur af hljóðritunum eingöngu til fimmtíu ára. Meira
19. maí 2007 | Bókmenntir | 412 orð

Íslenskir glæpir til Berlínar

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is TIL stendur að íslenskir rithöfundar verði í öndvegi á glæpasagnahátíð í Berlín í haust. Meira
19. maí 2007 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Leggja góðu málefni lið

HÓPUR 10. bekkinga í Langholtsskóla mun nú um helgina halda myndarlega styrktartónleika í Langholts- og Áskirkju þar sem meðal annarra koma fram Ellen Kristjánsdóttir, Eyþór Gunnarsson og Gradualekór Langholtskirkju. Meira
19. maí 2007 | Menningarlíf | 129 orð

Listahátíð í Reykjavík

Í dag: * San Francisco ballettinn 4. og 5. sýning í Borgarleikhúsinu kl. 14 og 20. * Listahátíð í Laugarborg I Tónamínútur – verk eftir Atla Heimi Sveinsson í Laugarborg, Eyjafjarðarsveit, kl. 15. * Kvika – íslensk samtímahönnun. Meira
19. maí 2007 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Meira um Dr. Evil

EINN FYNDNASTI óþokki kvikmyndasögunnar er trúlega Dr. Evil, hugarfóstur leikarans Mike Myers. Í þremur myndum um njósnarann kvensama, Austin Powers, var hans helsti óvinur Dr. Evil. Meira
19. maí 2007 | Myndlist | 212 orð | 1 mynd

Myndir mætast og ljóðræna vaknar

Til maíloka. Opið fim. til lau. frá kl. 14-17. Meira
19. maí 2007 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Santiago á Bernabéu

Leikstjóri: Jaume Collet-Serra. Með Kuno Becker, Alessandro Nivola, Anna Friel, Leonor Varela, Stephen Dillane. 115 mín. England 2007. Meira
19. maí 2007 | Kvikmyndir | 389 orð | 1 mynd

Síðasta hálmstráið

Leikstjóri: Gregory Hoblit. Með Anthony Hopkins, Ryan Gosling, David Strathairn. 110 mín. Bandaríkin 2007. Meira
19. maí 2007 | Fólk í fréttum | 542 orð | 2 myndir

Stafræn stungu- og lagvopn

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ER snúið verkefni að smíða tölvuleiki, að svara þeirri kröfu að allt sé sem fullkomnast, útlit eins og kvikmynd, persónur eins og lifandi og átök og atburðir sem næst því sem gerist í raunveruleikanum. Meira
19. maí 2007 | Kvikmyndir | 150 orð | 2 myndir

Stórmynd líklega tekin á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is KVIKMYNDIN Cold Skin , sem byggð er á samnefndri bók eftir katalónska rithöfundinn Albert Sanchez Pinol, verður líklega tekin hér á landi. Þetta kemur fram á vefsíðu bandaríska tímaritsins Variety. Meira
19. maí 2007 | Tónlist | 839 orð | 1 mynd

Tónleikar eru tilraunastofa

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hann er hispurslaus, raunsær, talar hreint út, og er blessunarlega laus við til tilgerðarhógværðina sem hrjáir marga listamenn. Meira
19. maí 2007 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Tveir kórar og Tríóla syngja

KÓR Bústaðakirkju býður til sumartónleika í Bústaðakirkju í dag kl. 17. Boðið verður upp á fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum. Meðal annars mun Tríóla söngtríó taka sig út úr kórnum og syngja. Meira
19. maí 2007 | Tónlist | 528 orð | 1 mynd

Varð leiður á rokkinu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is VEGUR Anders Trentemøller sem tónlistarmanns hefur vaxið með ógnarhraða á undanförnum tveimur árum. Sjálfur dæsir hann meira að segja yfir velgengninni. "Já. Meira
19. maí 2007 | Fjölmiðlar | 278 orð | 1 mynd

Villieldur og allt í volli

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Jón Hjartarson leikari og rithöfundur og Runólfur Ágústsson framkvæmdastjóri Keilis. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
19. maí 2007 | Tónlist | 356 orð | 2 myndir

Vorblót fer vel af stað

Fimmtudagskvöldið 17. maí 2007. Meira

Umræðan

19. maí 2007 | Velvakandi | 397 orð | 1 mynd

Á göngu um Geirsnef

Látum gott af okkur leiða á Geirsnefi á sunnudaginn TRYGGUR, Hagsmunasamtök hundaeigenda, boða til skítatínslu á Geirsnefi, sunnudaginn 19. maí, n.k. kl. 13. Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Borgarspítalinn hf.

Eyjólfur Ármannsson skrifar um rekstur og byggingar sjúkrastofnana í Reykjavík: "Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu með sölu Borgarspítalans til einkaaðila er rökrétt framhald af einkavæðingu bankanna og einkarekstri háskóla." Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 131 orð

Evran og íslenzka krónan

UNDANFARIÐ hafa íslenzk fyrirtæki gert upp í evrum. Hvers vegna? Íslenzka krónan er úrelt fyrirbæri en erfitt að losna frá henni. Sem betur fer ákvað fyrrv. Meira
19. maí 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Helga Vala Helgadóttir | 17. maí Ný ríkisstjórn part tú! Þórunn...

Helga Vala Helgadóttir | 17. maí Ný ríkisstjórn part tú! Þórunn Sveinbjarnardóttir hefur mun meiri reynslu en Katrín – og þess vegna setti ég hana inn frekar en Kötu. Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Hvað hefur sjúkraliði gert fyrir þig?

Edda Sjöfn Smáradóttir skrifar um starf sjúkraliða í tilefni formannskjörs: "Mikilvægi sjúkraliða og menntunar þeirra í þjóðfélaginu." Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 144 orð

Hættu nú, Gróa á Leiti

AFTUR og aftur les ég í Morgunblaðinu, í Staksteinum og Reykjavíkurbréfi og nú síðast í dag, föstudag, í leiðara blaðsins, um "þau djúpstæðu vandamál sem eru á ferðinni í forystusveit (Samfylkingarinnar)". Meira
19. maí 2007 | Blogg | 318 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson | 18. maí 2007 Ný stjórn velkomin en...

Jón Valur Jensson | 18. maí 2007 Ný stjórn velkomin en... Meira
19. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 382 orð

Kjósum Kristínu til forystu á ný

Frá Sigurði H. Gíslasyni, Láru Hrönn Árnadóttur og Þórunni Ólafsdóttur: "FRAMUNDAN eru mikilvægar kosningar innan Sjúkraliðafélags Íslands. Kosið er um það hver skuli gegna formennsku í félaginu næstu þrjú árin. Mikið er í húfi fyrir stéttina í þessum kosningum þar sem sótt er að Kristínu Á." Meira
19. maí 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 17. maí 2007 Fyrirsætustörf Lalla Johns Ég vil...

Kolbrún Baldursdóttir | 17. maí 2007 Fyrirsætustörf Lalla Johns Ég vil taka undir með þeim sem finnst þetta ósmekklegt því sjálfri finnst mér þetta óviðeigandi og óheppilegt. Ekki er erfitt að ímynda sér hver viðbrögðin væru ef t.d. Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 278 orð

Nikkuherinn

EKKERT lát virðist á óhæfuverkum útlendinga á Íslandi. Skemmst er að minnast þess þegar hingað til lands stefndi mikill innrásarher grár fyrir nikkum og hugðist taka upp á þeirri ósvinnu að efna til hljóðfæraleiks á götum úti. Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 652 orð | 2 myndir

Sjúkraþjálfun á hestbaki – raunhæfur möguleiki á Íslandi

Hesturinn er frábært tæki til að örva og virkja vöðva, segja Guðbjörg Eggertsdóttir og Þorbjörg Guðlaugsdóttir: "Með reglugerðarbreytingu hefur heilbrigðisráðherra Siv Friðleifsdóttir viðurkennt sjúkraþjálfun á hestbaki sem meðferðarform." Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Uppbygging líftæknirannsókna – næstu skref

Þorsteinn Gunnarsson vill reka öndvegissetur í auðlindalíftækni í nánum tengslum við Háskólann á Akureyri: "Það er því tillaga mín að myndaður verði líftæknisjóður sem hefði það hlutverk að styrkja rannsóknir fyrirtækja og háskóla á sviði líftækni." Meira
19. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Æðruleysismessa í upphafi sumars

Frá Karli V. Matthíassyni: "NÚ þegar sumarið er að koma með ljósið, gróðurinn, andarungana og ylinn er tilvalið að fara í æðruleysismessu í Dómkirkjunni. Gott er að vera í húsi Guðs og uppbyggjast þar, taka á móti orði hans og vera á stað þar sem von og gleði er nóg." Meira
19. maí 2007 | Aðsent efni | 286 orð

Örlítil sjúkrasaga

HANN vissi flestum betur að margt er manna bölið. Meira

Minningargreinar

19. maí 2007 | Minningargreinar | 4795 orð | 1 mynd

Arndís Pálsdóttir

Arndís Pálsdóttir fæddist á Sveðjustöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 28. janúar 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Vinbjörg Ásta Jóhannsdóttir, f. 17. ágúst 1893, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2007 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Eymundur Kristjánsson

Eymundur Kristjánsson fæddist á Akureyri 26. maí 1959. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Haukur Magnússon, f. 28.2. 1935, d. 6.3. 1984, og Hrefna Lúthersdóttir, f. 6.7. 1936, d. 5.12. 2005. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2007 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Hrefna Frímannsdóttir

Hrefna Frímannsdóttir fæddist á Óspakseyri í Bitrufirði 29. maí 1938. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Frímann Sigurðsson, f. á Brekku í Hún. 12. júlí 1903, d. 26. febrúar 1979, og Júlíana Guðbjartsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2007 | Minningargreinar | 2861 orð | 1 mynd

Kristján Benediktsson

Kristján Benediktsson fæddist á Hólmavaði í Aðaldal þann 15. apríl 1923. Hann lést 12. maí 2007 á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Kristján var sonur hjónanna Jónasínu Halldórsdóttur, f. 15. október 1895, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2007 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Margrét Jóna Kristófersdóttir

Margrét Jóna Kristófersdóttir fæddist að Þverá í Hörgslandshreppi 28. apríl 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum aðfaranótt 6. maí. Foreldrar Margrétar voru Kristófer Kristófersson, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2007 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Níels Friðfinnsson

Níels Friðfinnsson fæddist á Siglufirði 28. september 1946. Hann lést á heimili sínu 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Friðfinnur Níelsson, f. 17. febrúar 1904, d. 5. febrúar 1974, og Jóný Þorsteinsdóttir, f. 3. júní 1904, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Atorka selur Parlogis

ATORKA Group hefur gengið frá sölu á vörustjórnunarfyrirtækinu Parlogis hf. sem verið hefur í eigu félagsins frá árinu 2002. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Baugur eykur við sig í TK Development

BAUGUR Group hefur aukið við hlut sinn í danska fasteignafyrirtækinu TK Development , en Baugur keypti í gær 293.000 hluti í danska félaginu. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð

EJS tekur yfir hluta af Skýrr á Akureyri

EJS og Skýrr hafa gert samkomulag um að sameina hluta af starfsstöð Skýrr á Akureyri við starfsstöð EJS í bænum. Starfsstöðin verður í eigu EJS og rekin undir því heiti frá og með 1. júní næstkomandi. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Hækkun í kauphöllinni

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í íslensku OMX-kauphöllinni í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,16% og er 7993 stig. Bréf Straums Burðaráss hækkuðu um 1,95% og bréf Exista um 1,53%. Gengi íslensku krónunnar veiktist um 0,17% í fremur dræmum viðskiptum í gær. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Inngangur að hausaveiðum

VEGNA tæknilegra mistaka í vinnslu vantaði hluta af inngangi að fréttaskýringu um hausaveiðar, sem var í síðasta Viðskiptablaði Morgunblaðsins. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Kaupir aQuantive

EKKERT lát virðist ætla að verða á yfirtökum og samþættingu á mörkuðum heimsins. Nú hefur bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft greitt um 378 milljarða króna fyrir aQuantive, fyrirtæki sem sérhæfir sig í netauglýsingamiðlun. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Samherji með rekstur í Marokkó

SJÓLASKIP hf. og Samherji hf. hafa gert samkomulag um að Samherji kaupi erlenda starfsemi Sjólaskipa og tengdra félaga. Þessi félög hafa gert út 6 verksmiðjuskip og tvö þjónustuskip í lögsögu Máritaníu og Marokkó. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Spá áframhaldandi styrkingu

HÁIR vextir á næstu misserum viðhalda áhuga fjárfesta á vaxtamunarviðskiptum með íslensku krónuna, sem leiðir til gengisstyrkingar. Kemur þetta fram í skýrslu greiningardeildar Landsbankans um gengi krónunnar. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Stjórnin fjármálamörkuðum hagfelld

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is AÐILAR á markaði virðast horfa jákvæðum augum til hugsanlegrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, en markaðurinn tók fréttum af stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna með ró í gær. Meira
19. maí 2007 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Yfirtöku Glitnis á FIM Group lokið

YFIRTÖKUTILBOÐI Glitnis í alla hluti og kauprétti í finnska fjármálafyrirtækinu FIM Group Corporation er lokið. Meira

Daglegt líf

19. maí 2007 | Daglegt líf | 442 orð | 4 myndir

Blandaði Martini fyrir Bretaprins

Dragsíð þung tjöld fyrir gluggum, veggir þaktir myndum og gamlir hlutir með sögu allsráðandi. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti heimili á Vesturgötunni þar sem naumhyggjunni hefur verið úthýst. Meira
19. maí 2007 | Daglegt líf | 607 orð | 4 myndir

Eignast nýja vini

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það er bæði líf og fjör í Garðabænum þessa dagana því í og við Hofsstaðaskóla eru saman komnir 650 söngelskir ungir Norðurlandabúar sem þanið hafa raddböndin í íslenskri vorblíðunni að undanförnu. Meira
19. maí 2007 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Safinn gerir ekki sama gagn

Það getur vissulega verið gott og heilsusamlegt að fá sér hreinan ávaxtasafa endrum og sinnum. Hinsvegar kemur hreinn ávaxtasafi ekki í staðinn fyrir þá ávaxtaneyslu, sem talin er mannslíkamanum bæði holl og nauðsynleg. Meira
19. maí 2007 | Daglegt líf | 405 orð | 2 myndir

SAUÐÁRKRÓKUR

Hér í Skagafirði er allt að færast í eðlilegt horf eftir kosningarnar, lömbin leika sér á ört grænkandi túnunum, folöldin skoppa léttfætt á eftir mæðrum sínum, krían er komin og skólarnir eru senn hvað líður að verða búnir, öllum prófum að verða lokið... Meira
19. maí 2007 | Daglegt líf | 193 orð

Sleggja og Framsókn

Hallmundur Kristinsson fylgdist með atganginum við myndun nýrrar ríkisstjórnar, þar sem brúnin var þung á framsóknarmönnum: Hjá framsóknarmönnum var hiti í heyinu. Hitnaði Jóni og viðræðum sleit. Meira
19. maí 2007 | Daglegt líf | 470 orð | 6 myndir

Súkkulaðifjöll á Kjarvalsstöðum

Ég lærði að segja nei í tengslum við uppsetningu þessarar sýningar en það var oft mjög erfitt," segir Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir sýningarstjóri Magma/Kvika, sem opnar í dag á Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum á Listahátíð í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

19. maí 2007 | Í dag | 388 orð | 1 mynd

Efnisfræði í lyfjaþróun

Már Másson fæddist í Reykjavík 1963. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1983, BS í efnafræði frá HÍ 1987, Cand. Scient í lífrænni efnafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1990 og doktorsprófi í verkfræði á sviði líftækni frá Tokyo Institute of Technology 1995. Meira
19. maí 2007 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Ragnheiður Guðmundsdóttir og Sigurður Helgason, Lyngmóum...

Gullbrúðkaup | Ragnheiður Guðmundsdóttir og Sigurður Helgason, Lyngmóum 8 í Garðabæ, fögnuðu 50 ára brúðkaupsafmæli sínu í gær, 18.... Meira
19. maí 2007 | Í dag | 1030 orð

Hátíðarhelgi í Selfosskirkju LAUGARDAGINN 19. maí kl. 16 verður...

Hátíðarhelgi í Selfosskirkju LAUGARDAGINN 19. maí kl. 16 verður "Maraþon-söngdagur" Selfosskirkju. Eldri deild Barnakórs kirkjunnar syngur undir stjórn Edítar Molnár. Meira
19. maí 2007 | Í dag | 1314 orð | 1 mynd

Jóh. 15

Guðspjall dagsins: Þegar huggarinn kemur. Meira
19. maí 2007 | Dagbók | 282 orð | 1 mynd

Jónasarvaka á Laugarvatni

JÓNAS frá Hriflu og Laugarvatn eru yfirskrift Jónasarvöku sem haldin verður að Laugarvatni laugardaginn 9. júní næstkomandi. Meira
19. maí 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
19. maí 2007 | Í dag | 20 orð

Pennavinir

Kanadískur bardagaíþróttamaður óskar eftir að skrifast á við bardagaíþróttafólk. S. Meira
19. maí 2007 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 a6 6. O-O Rc6 7. e3 Bd7 8. Rc3 Rd5 9. Rd2 Rb6 10. De2 Ra5 11. Rf3 Rc6 12. e4 Bb4 13. Hd1 O-O 14. d5 exd5 15. Rxd5 Rxd5 16. exd5 Re7 17. Dxc4 Bd6 18. b3 He8 19. Bb2 Rf5 20. Hac1 Hc8 21. h4 f6 22. g4 Rh6 23. Meira
19. maí 2007 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað kölluðust tvær fyrri stjórnir Sjálfstæðisflokks og eins fyrirrennara Samfylkingarinnar, Alþýðuflokksins? 2 Hvaða sögu afhentu Norðmenn Íslendingum að gjöf í vikunni? 3 Við hverja eru Íslendingar að ræða um varnarmál nú í lok vikunnar? Meira
19. maí 2007 | Fastir þættir | 646 orð | 2 myndir

Topalov í eldlínunni í Sofia

EIN furðulegasta niðurstaða einvígis Kramniks og Topalovs í Elista varðar næstu heimsmeistarakeppni sem fer fram í Mexíkó næsta haust. Meira
19. maí 2007 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þessa dagana er stödd hér á landi bandarísk kona að nafni Anna Kisselgoff. Henni var boðið hingað á vegum Listahátíðar og ekki að ástæðulausu. Anna Kisselgoff var í áratugi aðal-ballettgagnrýnandi bandaríska stórblaðsins New York Times. Meira

Íþróttir

19. maí 2007 | Íþróttir | 384 orð

Alexander Petersson til Flensburg

ALEXANDER Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við þýska liðið Flensburg í sumar, eftir því sem næst verður komist. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Berglind til liðs við Val á nýjan leik

BERGLIND Íris Hansdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, gekk í gær til liðs við Val á nýjan leik, en hún lék með danska liðinu SK Århus á liðnum vetri. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Breytingar á liðunum

Valur Komnar: Anna Garðarsdóttir frá HK/Víkingi Björg Magnea Ólafs frá Haukum Linda Rós Þorláksd. frá Haukum Nína Ósk Kristinsdóttir frá Keflavík Sif Atladóttir frá Þrótti R. Vanja Stefanovic frá Breiðabliki Farnar: Ásthildur M. Hjaltadóttir í Þrótt R. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 130 orð

Einn sigur, þrjú töp

ÁTJÁN ára landslið karla í körfuknattleik vann sinn fyrsta sigur á NM í körfuknattleik í gær þegar liðið lagði Finna 79:76. Þröstur Leó Jóhannsson gerði 25 stig og tók 8 fráköst. Rúnar Ingi Erlingsson var með 15 stig og Örn Sigurðsson 14. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 301 orð

Enn vinnur Fjarðabyggð

FJARÐABYGGÐ heldur sínu striki í knattspyrnunni og í gær lék liðið við Fjölni í Grafarvoginum og hafði betur, 1:0. Þetta var sextándi deildarleikur liðsins í röð án taps, en síðast tapaði liðið í deildinni 10. júní í fyrra. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Erlendir leikmenn geta breytt miklu

MIÐAÐ við spána sem gefin var út eftir kynningarfund Íslandsmótsins í knattspyrnu, munu Valur og KR heyja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki í sumar. Breiðablik, Keflavík, Stjarnan og Fylkir koma þar á eftir en Þór/KA, Fjölnir og ÍR bítast um að halda sér í deildinni. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand , sem m.a. vann sér það til frægðar að skora 19 mörk gegn Íslendingum í landsleik á Evrópumótinu í Sviss í fyrra, hefur gert samning við nýliða þýsku 1. deildarinnar á næstu leiktíð, Füchse Berlin . Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 334 orð

Fólk sport@mbl.is

Nýliðar Fjölnis í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu fengu liðsauka í gær. Tvær bandarískar stúlkur gengu þá til liðs við Grafarvogsfélagið, Carolyn Warhaftig og Meagan DeWan , en þær eru báðar 23 ára gamlar. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 353 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla ÍBV – Reynir S. 1:1 Páll Hjarðar 85. -...

KNATTSPYRNA 1. deild karla ÍBV – Reynir S. 1:1 Páll Hjarðar 85. - Hafsteinn Ingvar Rúnarsson 77. Þór – Víkingur Ó. 2:1 Lárus Orri Sigurðsson 20., Ármann Pétur Ævarsson - Jón Pétur Pétursson - . Rautt spjald : Suad Begic (58.) Víkingi Ó. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 49 orð

Lokastaðan 2006 Valur 14130190:839 Breiðablik 14120264:1436 KR...

Lokastaðan 2006 Valur 14130190:839 Breiðablik 14120264:1436 KR 14100481:2330 Stjarnan 1480636:2524 Keflavík 1470743:3421 Fylkir 14401015:8212 Þór/KA 14101315:683 FH 1410136:963 *FH féll og Fjölnir kom í staðinn. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 347 orð

Meistaraslagur í Keflavík

FJÓRIR af fimm leikjum annarrar umferðar í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildar, fara fram á morgun, sunnudag. Sá fimmti og síðasti, viðureign HK og ÍA, verður leikinn á mánudagskvöldið. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 122 orð

Mættu tíu Evrópumeisturum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu átti við ofurefli að etja í fyrrakvöld þegar það tapaði, 4:0, fyrir Englandi í vináttulandsleiknum í Southend. Það var kannski ekki furða því tíu nýkrýndir Evrópumeistarar tóku þátt í leiknum fyrir Englands hönd. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 717 orð | 2 myndir

Ná leikmenn Manchester United að vinna tvöfalt?

MIKIL eftirvænting ríkir fyrir úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag þar sem mætast tvö bestu lið enskrar knattspyrnu um þessar mundir; Manchester United og Chelsea. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

"Margir óvissuþættir í byrjun móts"

"ÞAÐ er vissulega raunhæft að spá því að baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði milli okkar og KR. Meira
19. maí 2007 | Íþróttir | 95 orð

Valur byrjar gegn Stjörnunni

VALSKONUR hefja titilvörn sína á Valbjarnarvelli í Laugardal á mánudagskvöldið þegar þær taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 19.15. Meira

Barnablað

19. maí 2007 | Barnablað | 103 orð | 2 myndir

Dýrasögukeppnin

Við minnum enn og aftur á smásögukeppni á vegum Barnablaðsins og erum við að leita eftir skemmtilegum sögum um dýr. Gott er ef þið getið haft söguna í kringum 300 orð. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 224 orð | 1 mynd

Eru leðurblökur og ljón í sveitinni?

Bína og Boggi hafa nánast aldrei stigið fæti út fyrir borgarmörkin og þurfa nú í fyrsta skipti að fara að vinna í sveit. Meðal verka þeirra er að gefa dýrunum en það versta er að þau hafa ekki hugmynd um hvaða dýr eru að finna í sveitinni. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Forvitnir selir

Bjarni, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af tveimur selum sem hafa eitthvað villst af leið. Þeir eru komnir alla leið til heitu landanna til að skoða pálmatrén. Selir sjást oft í víkinni á Kjalarnesi hjá Bjarna. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 281 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

– Passaðu þig á baðvigtinni þarna, Nonni. – Af hverju þarf ég að passa mig? – Ég veit ekki nákvæmlega hvað hún gerir en mamma öskrar alltaf þegar hún stígur upp á hana. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 174 orð | 1 mynd

Hjólakeppnin

Á vorin taka flestir krakkar hjólin sín fram og þeysast um á þessum skemmtilegu farartækjum. Ef það er mikil rigning og rok og þið nennið ekki út að hjóla er ekkert sem segir að þið getið ekki farið í hjólakeppni. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Hvar eru allir pelarnir?

Birna litla er mikil sveitastelpa. Hún hefur alltaf verið þekkt fyrir að vera dugleg við að hjálpa til við sveitastörfin og þegar það kom að því að hugsa um heimalninginn lét Birna ekki standa á sér. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Jurtaætan Amar gasaurus

Jón Daníel, 9 ára, er mikill risaeðlufræðingur en hann teiknaði þessa glæsilegu mynd. Þrátt fyrir ungan aldur þekkir Jón Daníel allar risaeðlur með nafni. Ætli hann verði fornleifafræðingur þegar hann verður... Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hvern lítinn ferning eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir í hverri línu, lárétt og lóðrétt. Þetta getur verið svolítið snúið. Lausn... Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Lausnir

Sigurður á heima í Reykjakoti. Hann stundar sauðfjárrækt og er með 150 skepnur. Davíð á heima á Hafnarbakka. Hann er með 100 hross. Páll frá Sandhóli er með 75 minka. Sveinbjörn á Kirkjubæ rekur mjólkurbú og hann er með 50 kýr. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 32 orð | 2 myndir

María vill komast heim

Hjálpaðu Maríu að finna réttu leiðina heim til sín svo hún geti gefið litla barninu að borða. Mamma hennar Maríu er búin að elda dýrindis grjónagraut handa Maríu og litla barninu... Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Mörgæs

Mörgæsir eru fuglar en geta samt ekki flogið. Þær eru mjög duglegar að synda og kafa dýpst allra fugla. Mörgæsir þola mikinn kulda og sumar þeirra lifa allt árið á Suðurskautslandinu sem er kaldasta svæði jarðar. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Og það var mark!

Atli Björn, 7 ára, er mikill áhugamaður um fótbolta. Hann teiknaði þessa skemmtilegu mynd af fótboltahetjunni Cristiano Ronaldo hjá Manchester United þar sem hann þrumar boltanum í markið hjá Victor... Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Óþekkti maðurinn

Leifur Andri, 9 ára, er duglegur að æfa sig að teikna en hann teiknaði þessa fínu mynd af óþekkta manninum. Þetta gæti nú verið sjóræningi. Hauskúpan og höfuðfatið gefa það sterklega til... Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 74 orð | 2 myndir

Sauðburður í sveitinni

Á vorin er yfirleitt mikið líf og fjör í sveitinni. Það sem setur líklegast mestan svip á sveitalífið þessa dagana er sauðburðurinn. Við hittum þrjá unga bræður sem þekkja sveitastörfin út og inn en þeir fræddu okkur lítið eitt um sauðburðinn. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 650 orð | 3 myndir

Settu litla lambið í bakarofninn til að bjarga því

Á sveitabænum Sandhólaferju í Rangárþingi-Ytra er yfirleitt mikið líf alla daga. Við fórum í heimsókn á dögunum til að fá að fylgjast með sauðburðinum. Þegar við renndum í hlað hlupu á móti okkur tveir galvaskir hundar og ein, þreytt hvolpafull tík. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 198 orð | 2 myndir

Stóra sveitaþrautin

Þessi þraut er svolítið snúin og getur verið gaman að leysa hana með allri fjölskyldunni. Þrautinni fylgir tafla sem þú fyllir inn í (með fjölskyldunni) eftir að hafa lesið eftirfarandi vísbendingar. Meira
19. maí 2007 | Barnablað | 218 orð | 1 mynd

Tónelskir úlfaldar

Úlfaldar eru ákaflega tónelsk dýr. Þegar þau hafa gengið lengi í eyðimörkinni og eru full þreytu og hægfara er ein leið til að auka orku þeirra. Meira

Lesbók

19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 776 orð | 1 mynd

Ástir og glæpir

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Sumarið er alveg að koma. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 425 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Ungur nemur, gamall temur segir máltækið og víst er að lestraráhugi á unga aldri hefur töluverð áhrif á lestrarafköst á fullorðinsárum. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1780 orð | 1 mynd

Ég er ekki fótgönguliði ...

Sögustríð nefnist ný bók eftir Sigurð Gylfa Magnússon sagnfræðing. Verkið er fræðileg sjálfsævisaga höfundar en jafnframt úttekt hans á hræringum í sagnfræði og hugvísindum hérlendis á síðustu árum. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Flökt

Eilífðarhugtakið verður í ljóðinu eins konar tilvistarstefna. Það er staðfast og vill vera flökt, endurtekning sem fer sínu fram. Líklega er til einskis að spyrja skáld hvað ljóð þeirra merki. Ljóðin lifa sínu lífi, orðin líka. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 266 orð | 1 mynd

Grúskarinn

Grúskarinn Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það er óendanlega gaman að spá í hitt kynið, og þannig hefur það víst örugglega alltaf verið. Ömmur mínar báðar kunnu skemmtilegan spádómsleik sem tvær manneskjur leika. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 882 orð | 2 myndir

Hanaslagur við Hagatorg?

Tveir af fremstu baritónsöngvurum heims, Bryn Terfel og Dmitri Hvorostovsky, munu halda sína tónleikana hvor á Listahátíð í Reykjavík um helgina. Þeir komu fram á sjónarsviðið í Cardiff-keppninni í Wales árið 1989 og hafa löngum verið bornir saman. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð | 1 mynd

Hin illa sögustofnun

Í Sögustríði berst hópur hugrakkra einsögufræðinga við illa sögustofnun, að því er virðist undir forystu Gunnars Karlssonar. Þeir sem ekki eru í liði með Sigurði geimgengli í þeirri orrustu eru svikarar við málstaðinn. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 751 orð | 2 myndir

Í frelsarans slóð

Síðasti musterisriddarinn er söguleg spennusaga í anda Da Vinci lykilsins og segir frá fornleifafræðingnum Tess Chaykin og FBI-útsendaranum Sean Reilly sem sogast inn í leynda sögu krossfaranna. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2795 orð | 1 mynd

Í miðjum tónlistarspír alnum

Fyrir stuttu luku þau Kjartan Sveinsson og María Huld Markan Sigfúsdóttir tónsmíðanámi, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 736 orð

Jesús, hvað er að sjá þig?

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Jesús og Júdas Ískaríot eru æskuvinir, þeir eru saman í trúarbragðafræðslu og uppgötva margt um veröldina á sömu augnablikum. Jesús er klár, Júdas forvitinn. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Þýsku kvikmyndaverðlaunin voru afhent í Berlín nýverið, en þau nefnast Lola-verðlaunin. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 232 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Vegna anna kemur það varla fyrir núorðið að ég hafi tíma til að lesa bók. Í staðinn hef ég vanið mig á að hlusta á hljóðbækur og nota þá hverja stund sem gefst. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð | 1 mynd

Maður, líttu þér nær!

!Umhverfissjónarmið, og þar með talið í samgöngumálum, hafa löngum haft vinstri stimpil á sér. Hefðbundið er að hægri menn eigi erfiðara með að viðurkenna vandann og því síður að tengja hann við óhefta bílaeign og -umferð. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1494 orð | 1 mynd

Nektarsamvinna

Hann vekur alls staðar athygli, bandaríski myndlistarmaðurinn Spencer Tunick sem velur sér staði – á opinberum vettvangi borgarlífsins eða úti í náttúrunni – víðs vegar um heiminn og að fengnu leyfi umbreytir þeim með hjálp hundruða... Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 691 orð | 1 mynd

Niður við vatnið

Mike Scott, leiðtogi Waterboys, keyrir sveit sína ótrauður áfram í dag þrátt fyrir misjafnan innblástur en á tíma var búið að leggja sveitina niður með öllu. Ný hljóðversplata, Book of Lightning, leit dagsins ljós í síðasta mánuði. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð | 1 mynd

Rokk og djass mætast

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Sannfæring mín er sú, að Hot Rats sé það verk sem markaði tímamót á ferli Franks Zappa. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1772 orð | 2 myndir

Skepna, nótt, óp, maður

Nú stendur yfir sýningin Cobra Reykjavík á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Cobra var skammlíf en ákaflega áhrifamikil hreyfing í myndlist á miðri síðustu öld. Svavar Guðnason var meðal Cobra-manna en hér er rýnt í sögu hópsins. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð | 2 myndir

Skírnir kominn á ról

Skírnir er aftur kominn á ról eftir þónokkurn slappleika undanfarin ár. Það var eins og þetta gamla og virðulega tímarit fyndi sig ekki í samtímanum, þessari stríðhærðu, svipljótu, andstuttu, kenjóttu og önugu skepnu. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð

Tarantino hver?

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Ég kunni að meta Tarantino. Svo varð ég sautján. Svona breytast hlutirnir. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð

Til Evu Braun

Leitt var að þú sífellt sást hann sem hann væri á stalli goð. Þér sem öllum öðrum brást hann, aldrei neinum heilbrigð stoð. Sveik og myrti fjörið fríska foringi af verstu gerð. Af þeim sökum þjáist þýska þjóðin enn á sinni ferð. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 830 orð | 1 mynd

Tilraunir með fléttu og form

Í gær hófust sýningar á kvikmyndinni Zodiac sem fjallar um samnefndan raðmorðingja. Myndinni leikstýrir Bandaríkjamaðurinn David Fincher sem er hér á kunnuglegum slóðum líkt og greina má í þessari samantekt um leikstjórann. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 370 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Sænska rokksveitin The Hives er með nýja skífu í burðarliðnum. Samkvæmt trymblinum Chris Dangerous var platan tekin upp í London, Miami, Oxford og Mississippi. Meira
19. maí 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1936 orð | 5 myndir

Villt, frumleg og afskipt?

Í tilefni af opnun sýningarinnar Kviku – íslenskrar samtímahönnunar í Listasafni Íslands í dag veltir greinarhöfundur fyrir sér stöðu íslenskrar hönnunar og segir: "Vilji menn vera jákvæðir, eins og aðstandendur "Kviku", hinnar nýju... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.