KARLMAÐUR hefur í Héraðsdómi Norðurlands vestra verið dæmdur í 250 þúsund króna sekt fyrir að hafa barnaklám undir höndum. Einnig voru tölva og harður diskur gerð upptæk auk þess sem maðurinn þurfti að greiða sakarkostnað.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Í HEILT ár hefur aur og leðja streymt upp úr gíg við bæinn Sidoarjo í Indónesíu og fært í kaf nálæg þorp. Talið er hugsanlegt að borun eftir olíu hafi komið hamförunum af stað en enginn veit hvenær þeim...
Meira
Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær um nýjar refsiaðgerðir gegn stjórnvöldum í Súdan vegna átakanna í Darfur-héraði.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
MÓÐURFÉLAG Norðuráls á Grundartanga, Century Aluminum Company, hefur óskað eftir því við kauphöll OMX Nordic Exchange á Íslandi að hlutir félagsins verði skráðir á First North-hlutabréfamarkaðinn hér á landi.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
TILKYNNT var um nýjan forstjóra Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka í gær. Við stöðu Friðriks Jóhannssonar tekur William Fall, sem síðast var forstjóri alþjóðasviðs Bank of America, annars stærsta banka heims.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 53 orð
| 1 mynd
ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur ráðið Einar Karl Haraldsson sem aðstoðarmann sinn. Einar Karl er fæddur 17. desember 1947. Hann hefur undanfarin ár starfað sem ráðgjafi, en var áður blaðamaður og ritstjóri.
Meira
ELDUR kviknaði í feiti í potti á eldavél í íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi á Eiðismýri 30 á Seltjarnarnesi klukkan ellefu í gærmorgun. Tvennt var í íbúðinni er eldurinn kom upp.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 45 orð
| 1 mynd
NÚ standa yfir endurbætur á slysa- og bráðadeild á Landspítala í Fossvogi. Sjúklingar og aðrir verða fyrir óþægindum á meðan á framkvæmdunum stendur mestan hluta ársins 2007.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 358 orð
| 2 myndir
VERZLUNARSKÓLA Íslands var slitið í hundraðasta og annað sinn laugardaginn 26. maí. Að þessu sinni voru brautskráðir 233 stúdentar. Dux scholae var Jóhanna Margrét Gísladóttir á hagfræðibraut. Fékk hún 9,5 í aðaleinkunn.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 535 orð
| 1 mynd
GARÐAR Thor Cortes tenórsöngvari kemur fram á stórtónleikum á vegum breska ríkisútvarpsins BBC í Birmingham 13. júní næstkomandi. Svo skemmtilega vill til að faðir Garðars og nafni hans, Garðar Cortes, verður hljómsveitarstjóri á tónleikunum.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
HINN árlegi Græni markaður Kvenfélags Álftaness verður haldinn laugardaginn 2. júní frá kl. 11:00 til kl. 16:00 við Náttúruleikskólann Krakkakot.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 188 orð
| 1 mynd
HLÖÐUTÓNLEIKAR við Kálfastíuna í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi verða haldnir fyrir gesti og gangandi fimmtudagskvöldið 31. maí og hefjast þeir klukkan 20 um kvöldið.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
VON er á Pierre Stimpflings til Íslands og mun hann halda hugleiðslunámskeið. Hann hefur komið til Íslands undanfarin ár og haldið námskeið þar sem hann hefur kennt annars konar hugleiðsluaðferð en flestir eiga að venjast, segir í fréttatilkynningu.
Meira
HART er nú deilt á hollenska sjónvarpsstöð fyrir að ætla að senda út þátt þar sem 37 ára gömul kona með banvænan sjúkdóm mun ákveða hver af þremur sjúklingum fái nýrun úr henni.
Meira
SENDIRÁÐ Íslands í Svíþjóð, í samstarfi við Glitni, Símann/Sirius IT, Baug Group, Útflutningsráð Íslands/utanríkisráðuneytið og Icelandair, efnir til hátíðar í Stokkhólmi þriðjudaginn 5. júní nk.
Meira
FULLTRÚAR Japana á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC, í borginni Anchorage í Alaska í Bandaríkjunum skýrðu frá því í gær að þeir myndu ekki hvika frá áætlunum um að veiða 50 hnúfubaka í vísindaskyni, eftir að önnur aðildarríki ráðsins höfnuðu...
Meira
BÍLL lenti sl. laugardag á nælonkaðli, sem strengdur hafði verið þvert yfir veginn um Syðridal í Bolungarvík. Að sögn lögreglu hafði kaðallinn verið bundinn um staura í grindarhliði og urðu talsverðar skemmdir á bifreiðinni.
Meira
Elliðaár | Æskilegt hefði verið að koma upp settjörn um leið og framkvæmdir fóru af stað í Vatnsendahvarfi. Þetta er mat Tore Skjenstad, starfsmanns hjá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 167 orð
| 1 mynd
Grímsey | Hann hefur sótt egg í bjargið síðan 1943, hann Bjarni Reykjalín Magnússon, hreppstjóri í Grímsey. "Alltaf jafngaman og tilhlökkunarefni hvert vor að komast í björgin," segir Bjarni og brosir breitt.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 257 orð
| 1 mynd
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is "ÞESSA stundina er ég að horfa á risastóran ísjaka klofna í tvennt," sagði Matthew Harding þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gær.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
IFSA-kraftakeppnin um titilinn sterkasti maður Íslands 2007 fór fram á laugardag í Smáralind og eftir að ýmislegt hafði gengið á stóð Benedikt Magnússon uppi sem sigurvegari annað árið í röð.
Meira
30. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 311 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VÍSINDAMENN á Nýja-Sjálandi hafa komist að því að sumar kýr hafa í sér gen sem gera þeim kleift að framleiða náttúrulega, fitulitla léttmjólk, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC .
Meira
30. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 750 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is LEIÐTOGAR "turnanna tveggja" í spænskum stjórnmálum, Sósíalistaflokksins og Þjóðarflokksins, hafa báðir lýst yfir sigri í kosningum til héraðsþinga og bæjarstjórna, sem fram fóru um liðna helgi.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 320 orð
| 2 myndir
Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | "Fyrsta kennslustundin var mér stórkostleg upplifun og sennilega besti starfsdagurinn á mínum ferli. Ég hef aldrei kennt börnum og vissi því ekki á hverju ég átti von.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NORDICA hótelið í Reykjavík verður hluti af Hilton-hótelkeðjunni og mun framvegis heita Hilton Reykjavik Nordica.
Meira
Reykjanesbær | Fjörutíu börn úr Myllubakkaskóla fóru í skemmtilega óvissuferð á dögunum. Þau settu upp leikrit á Akureyri og eignuðust þar vini í Brekkuskóla. Hópurinn setti upp söngleik í vetur, "Er kærasti málið?
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 250 orð
| 2 myndir
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HULDA Sigurðardóttir má teljast heppin að hafa ekki slasað sig þegar hún fékk gæs inn um framrúðuna hjá sér sl. mánudag.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 522 orð
| 1 mynd
ÓBYGGÐANEFND úrskurðaði í gær í þjóðlendumálum á svæði fimm, Norðausturlandi. Lögmenn ríkisins og landeigenda eru sammála um að nefndin hafi að miklu leyti fylgt kröfum ríkisins en telja almennt of snemmt að segja til um hverju verði skotið til...
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 96 orð
| 1 mynd
ÞAU leiðu mistök urðu með umfjöllun um kaffi- og gistihúsið Hjá Marlín á Reyðarfirði í Ferðablaði Morgunblaðsins að röng mynd var birt með greininni.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur sektað tvo menn um samtals 350 þúsund krónur fyrir að hafa boðið áfengisveitingar gegn gjaldi á skemmtistað á Sauðárkróki nokkur kvöld í mánuði á árunum 2004 til 2006 án þess að hafa áður aflað sér lögboðins...
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
HÁTÍÐ hafsins verður haldin í níunda sinn helgina 2.–3. júní nk. en hátíðin samanstendur af Hafnardeginum og Sjómannadeginum. Árið 1999 voru þessir tveir hátíðardagar sameinaðir í tveggja daga hátíðahöld á Miðbakka Reykjavíkurhafnar.
Meira
AÐEINS tveir grunnskólar af 124 skólum í 39 sveitarfélögum sem Neytendastofa kannaði í vor bjóða upp á ókeypis skólamáltíðir. Í 38 skólum greiða nemendur eingöngu fyrir hráefni, frá 140 kr. upp í 417 kr.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 418 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Bærinn, lögreglan og skemmtistaðirnir í Reykjanesbæ hafa gert með sér formlegt samstarf í þeim tilgangi að draga úr ofbeldi og notkun fíkniefna í og við skemmtistaðina.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 440 orð
| 2 myndir
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VONAST er eftir að aðalvél flutningaskipsins Wilson Muuga komist í gang í þessari viku, en búið er að leggja mikla vinnu í að gera skipið sjófært.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 797 orð
| 2 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Komið hefur í ljós að gríðarstór skriða sem féll á Morsárjökul í Skaftafellsþjóðgarði, líklega seint í apríl, er stórkostlegasta hamfarahlaup sinnar tegundar í áratugi.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 358 orð
| 1 mynd
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EITT af verkefnum nýs forstjóra Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka verður að vinna að því markmiði stjórnarinnar að Straumur verði stærsti fjárfestingarbanki á Norðurlöndum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Hringrás hf. af 25,6 milljóna króna bótakröfu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bruna á athafnasvæði Hringrásar í Reykjavík 22. nóvember 2004.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
Í TILEFNI alþjóðlega tóbakslausa dagsins 31. maí verður opið hjá Ráðgjöf í reykbindindi frá kl. 10–22. Ráðgjöfin er með grænt númer 800-6030 og veitir öllum ráðgjöf sem vilja hætta að reykja eða nota annað tóbak.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 473 orð
| 1 mynd
Óbyggðanefnd úrskurðaði í gær vegna þjóðlendumála á Norðausturlandi. Gunnar Páll Baldvinsson var í Þjóðmenningarhúsinu þar sem úrskurðirnir voru kveðnir upp og leitaði viðbragða hjá lögmönnum aðila málsins.
Meira
30. maí 2007
| Erlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Washington. AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að útnefna Robert Zoellick, fyrrverandi aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, næsta forstjóra Alþjóðabankans. Þetta var haft eftir embættismönnum í Hvíta húsinu í gærkvöldi.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 1 mynd
Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÁSÓKN í viðskiptatengt háskólanám hefur sennilega aldrei verið meiri. Stöðugur straumur er í grunnnám í viðskiptatengdu námi við háskólana fjóra sem bjóða upp á slíkt, en mest er aukningin hins vegar í...
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 1427 orð
| 3 myndir
Torfusamtökin hafa verulegar áhyggjur af áformum um "uppbyggingu" í Skuggahverfinu og annars staðar í miðborginni og blása til herferðarinnar "101 í hættu".
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 749 orð
| 1 mynd
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Impregilo á Íslandi vegna fréttaflutnings um aðbúnað verkamanna við Kárahnjúka: "Undanfarna daga hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað um ásakanir fyrrverandi starfsmanns við Kárahnjúka, er lúta að...
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 1 mynd
DR. Jürgen Moltmann, prófessor í guðfræði frá Tübingen í Þýskalandi, verður gestur Skálholtsskóla dagana 31. maí til 4. júní. Óhætt er að fullyrða að þar sé á ferð einn af áhrifamestu guðfræðingum samtímans, segir í fréttatilkynningu.
Meira
30. maí 2007
| Innlendar fréttir
| 360 orð
| 1 mynd
Tilhæfulausar árásir, hnífstungur og limlestingar. Blóðið rennur í taumum. Menn eru lokkaðir inn í skúmaskot að næturlagi til þess að hægt sé að ræna þá og ganga í skrokk á þeim. Minnsta áreiti getur leitt til hrottalegra líkamsmeiðinga.
Meira
Nú orðið er varla hægt að opna alþjóðleg viðskiptadagblöð án þess að Kína komi þar við sögu. Athygli umheimsins beinist að Kína. Vangaveltur fjármálamannanna snúast um það hvað muni gerast í Kína.
Meira
Grein Sverris Leóssonar, fyrrverandi útgerðarmanns á Akureyri, í Morgunblaðinu sl. sunnudag bendir til þess að umtalsverð óánægja sé meðal sjálfstæðismanna á Akureyri með ráðherraval Sjálfstæðisflokksins.
Meira
ÚTVARPSSTÖÐIN sem kennd er við Latabæ verður oft fyrir valinu á mínu heimili og þá sérstaklega til að skemmta yngsta fjölskyldumeðlimnum. Ég verð þó að segja að ég hef sjálf ansi gaman af flestu sem þar er á boðstólum.
Meira
Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is BARNABÓKIN Ég vil fisk kemur nú út í vikunni fyrir sjómannadaginn og verður það samtímis á fimm tungumálum; íslensku, dönsku, sænsku, grænlensku og færeysku.
Meira
FYRIR hálfum áratug síðan sendi breski leikstjórinn Danny Boyle frá sér hrollvekjuna 28 Days Later . Myndin sló nokkuð óvænt í gegn enda virkilega góð hrollvekja með vísindaskáldsögulegu ívafi þar á ferð.
Meira
VORTÓNLEIKAR Drengjakórs Reykjavíkur verða haldnir í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20. Í kórnum eru 35 drengir á aldrinum 8 til 14 ára. Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson og undirleikari Lenka Mátéová.
Meira
UNGFRÚ Japan, Riyo Mori, var valin Ungfrú alheimur í Mexíkó í gær. Hún var undrandi á úrslitunum eins og fegurðardrottninga er siður en ekki er að sjá að forvera hennar í starfi, Zuleyka Riveralooks (t.h.), hugnist val...
Meira
30. maí 2007
| Fólk í fréttum
| 138 orð
| 2 myndir
* Katrín Pétursdóttir, myndlistarmaður og hönnuður, hefur verið valin til að hanna veggspjald fyrir Montreux Jazz-hátíðina sem fram fer í Sviss dagana 6.–22. júlí næstkomandi.
Meira
NORRÆNU glæpasagnaverðlaunin Glerlykillinn voru veitt finnskum rithöfundi þetta árið, Matti Rönka, fyrir bókina Fjarri vinum , eða Ystävät kaukana. Ævar Örn Jósepsson var tilnefndur til verðlaunanna fyrir skáldsöguna Blóðberg .
Meira
FRANSKA tvíeykið Air hefur í rúman áratug notið mikilla vinsælda hér á landi og því væntanlega margir sem hugsa sér gott til glóðarinnar hinn 19. júní þegar sveitin treður upp í Laugardalshöll.
Meira
Fram komu Gunnar Kristinsson, slagverksleikari og tónskáld, Ríkharður H. Friðriksson, gítarleikari og tónskáld, Kirsten Galm, organisti og tónskáld og Egill Ólafsson söngvari og tónskáld. Hallgrímskirkju, 23. maí kl. 20.
Meira
*Hljómplötur seldar í heimildarleysi á Tónlist.is. *Kristján Már Ólafsson er einn þeirra sem eiga plötu inni á Tónlist.is án þess að sölusamningur liggi fyrir. *Heimir Eyvindarson, liðsmaður Á móti sól, vill að tónlistarmenn tali sig saman um réttindi sín. * Mál sem þarf að leysa segir Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda (SFH) og stjórnarmaður í Samtóni. Meira
KVENNAKÓRINN Vox feminae, undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur, og Kvennakór Akureyrar, undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar, munu sameina krafta sína í Akureyrarkirkju á laugardaginn kl. 11.15.
Meira
KRÝSUVÍKURKIRKJA hefur staðið í 150 ár og af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðar síðastliðna helgi. Meðal þess sem fram fór var flutningur tónverks eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Matthíasar Johannessen.
Meira
NY Times 1. The 6th Target – James Patterson and Maxine Paetro 2. Bad Luck and Trouble – Lee Child 3. Invisible Prey – John Sandford 4. The Yiddish Policemen's Union – Michael Chabon 5. Simple Genius – David Baldacci 6.
Meira
HR. ÖRLYGI er, að eigin sögn, megn ánægja að tilkynna endurkomu The Rapture til Íslands, en sveitin lék hér á landi á Iceland Airwaves árið 2002. Nú, fimm árum síðar, mun sveitin troða upp á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll þann 26. júní.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA gekk bara vonum framar, virkilega vel," segir Garðar Thor Cortes, sem söng breska þjóðsönginn fyrir leik Derby County og WBA á Wembley-leikvanginum í Lundúnum á mánudaginn.
Meira
30. maí 2007
| Fólk í fréttum
| 469 orð
| 3 myndir
* Í tilefni af því að í sumar eru 25 ár frá því Purrkur Pillnikk lagði upp laupana á Melarokkhátíðinni hefur nú verið sett saman hljómsveitin P.P. sem sérhæfir sig í að flytja lög hinnar dáðu pönksveitar.
Meira
ALDINGARÐURINN eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur hlotið góða dóma í bandarískum blöðum og tímaritum undanfarið. Bókin kom út í Bandaríkjunum í febrúar og heitir í enskri þýðingu Valentines.
Meira
NÆSTA haust mun Myndlistaskólinn í Reykjavík bjóða upp á nýjan námsmöguleika, Mótun, í samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík. Námið er til tveggja ára og er efnistengt, unnið í leir og önnur tengd efni.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Það var ekkert stress í loftinu þegar ég leit inn á áheyrnarprufu fyrir nýtt strákaband sem fór fram í tónlistarskóla FÍH í gær.
Meira
* Hljómsveitin Sign er ein 15 hljómsveita sem flytja þekkt lög í nýjum búningi á diski sem fylgir næsta Kerrang!-tölublaði. Sign endurgerir Skid Row-lagið "Youth Gone Wild" en aðrar sveitir eru m.a.
Meira
ÞRÁTT fyrir að hafa fengið fremur slæma dóma hjá íslenskum gagnrýnendum var Pirates of the Caribbean: At World's End langmest sótta bíómyndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. Rúmlega 14.
Meira
FYRSTA hefti tímaritsins Stínu á þessu ári er komið út. Stína hóf göngu sína í fyrra, en í tímaritinu er fjallað um bókmenntir og listir vítt og breitt. Þjóðkunnir og virtir listamenn leggja verk til Stínu.
Meira
Í SUMAR verða haldnir tónleikar í stofunni á Gljúfrasteini alla sunnudaga klukkan 16.00. Fjölbreyttur hópur tónlistarmanna mun leika á stofutónleikaröðinni en það er Latíntríó Tómasar R. Einarssonar sem ríður á vaðið á sunnudaginn kemur.
Meira
ÍSLANDSVINURINN Eli Roth er upptekinn maður þessa dagana. Það styttist í framhaldið af Hostel auk þess sem hann gerði eitt af sýnishornunum sem sýnd eru á milli hluta bíótvennunnar Grindhouse , samstarfsverkefnis Roberts Rodriguez og Quentins Tarantino.
Meira
Jónmundur Guðmarsson skrifar um ljóðleiðaratengingu á Seltjarnarnesi: "Markmið bæjarins er að auka lífsgæði íbúa, efla samkeppnisstöðu bæjarins á landsvísu og styðja við stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið."
Meira
Kolbrún D. Kristjánsdóttir skrifar í tilefni af 100 ára afmæli spítalans: "Ég hugsaði oft með mér hvort spítalinn ýtti undir sjúkleika fólks, hver væri í raun sjúkur; spítalinn og kerfið eða notendur þjónustunnar."
Meira
Einar Karl Haraldsson skrifar um hjónabandsskilning: "Það er samhljómur í yfirlýsingum ríkisstjórnar, Samtakanna '78 og Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar."
Meira
Helgi Þór Guðmundsson | 29. maí Samsæriskurl!!! Ég legg til að Íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar taki höndum saman og kaupi Danmörku. Ísland tekur við konungshöllinni og Geir H.
Meira
Hlynur Hallsson | 29. maí 2007 Snjóflóð og menningarflóð Það má teljast mesta mildi að enginn sjömenninganna skyldi slasast eða eitthvað þaðan af verra henda þau í snjóflóðinu.
Meira
Jóhann Elíasson | 30. maí Náttúruverndar-ayatollar EINS og margir aðrir landsmenn horfði ég á þáttinn "Út og suður" sunnudagskvöldið 12. júní 2005.
Meira
Eiður Guðnason skrifar um ástand bygginganna við Reykjavíkurflugvöll: "Skyldi nokkur höfuðborg í veröldinni bjóða farþegum og ferðafólki upp á þá aðstöðu sem til staðar er á Reykjavíkurflugvelli?"
Meira
Laufey Ólafsdóttir | 29. maí 2007 Viti menn Ykkar kona var í Séð og heyrt um síðustu helgi, ásamt börnum. Mig langar að afsaka mig með því að segja að ég er ekki svona ljót.
Meira
Jóhann Elíasson: "Eins og margir aðrir landsmenn horfði ég á þáttinn "Út og suður" sunnudagskvöldið 12. júní 2005. Annar viðmælenda Gísla Einarssonar það kvöldið var Jón Sveinsson æðarbóndi í Miðhúsum í Reykhólasveit."
Meira
Rúnar Kristjánsson | 30. maí Hvert stefnir með ábyrgð og annað? ÞAÐ að bera ábyrgð virðist vera mjög afstætt hugtak í íslensku þjóðfélagi eins og það horfir við augum í dag.
Meira
Vilhjálmur Eyþórsson skrifar um afstöðu almennings til Castros: "Hans verður sárt saknað af vinum hans og verndurum, lýðræðis-postulum og mannréttindafrömuðum á vinstra kanti, utan og innan Amnesty."
Meira
Sigurður Helgason fjallar um breytingar á umferðarlögunum og yngri ökumennina: "Síðustu breytingar á umferðarlögum gera ráð fyrir auknu aðhaldi gagnvart öllum ökumönnum, en sérstaklega ungum og reynslulitlum bílstjórum."
Meira
Reykingabann – Til þeirra sem hætta að reykja ÉG vil benda unga fólkinu sem hættir að reykja 1. júní á að það getur slegið tvær, jafnvel þrjár, flugur í einu höggi.
Meira
Ásthildur Birna Kærnested fæddist í Reykjavík 6. júlí 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Friðrik Kærnested verslunarmaður, f. 13.10. 1914, d. 28.4.
MeiraKaupa minningabók
30. maí 2007
| Minningargreinar
| 666 orð
| 1 mynd
Gunnar Rúnar Hjálmarsson fæddist á Akranesi 12. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigdís Magnúsdóttir húsfreyja á Akranesi, f. 2. september 1925, d. 23.
MeiraKaupa minningabók
30. maí 2007
| Minningargreinar
| 2059 orð
| 1 mynd
Ingólfur Sigurjónsson fæddist á Grímsstöðum 21. mars 1941. Hann lést á heimili sínu, Hvammsdal 9 í Vogum, 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Guðmundsson frá Hemlu, f. 21.3. 1898, d. 15.2.
MeiraKaupa minningabók
30. maí 2007
| Minningargreinar
| 1186 orð
| 1 mynd
Ólafur Ingibjörnsson fæddist á Flankastöðum á Miðnesi 1. júní 1928. Hann lést á heimili sínu 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörn Þórarinn Jónsson bóndi á Flankastöðum, f. 24. apríl 1895, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
30. maí 2007
| Minningargreinar
| 1089 orð
| 1 mynd
Ragnhildur Magnúsdóttir fæddist á Halldórsstöðum á Vatnsleysuströnd 26. desember 1913. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu mánudaginn 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Erlendsína Helgadóttir frá Litlabæ á Vatnsleysuströnd, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
30. maí 2007
| Minningargreinar
| 2386 orð
| 1 mynd
Sigríður Pálsdóttir fæddist í Fremstafelli í Suður-Þingeyjarsýslu 21. febrúar 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll H. Jónsson, f. 1908, d. 1990, og Rannveig Kristjánsdóttir, f. 1908, d. 1966.
MeiraKaupa minningabók
Menn sem voru á skólaskipinu Sæbjörgu sem ungir drengir, á árunum 1962 til 1964, munu hittast í Höfða á sjómannadaginn til að rifja upp gamlar og góðar minningar frá þeim tímum. Skip var gert út sem skólaskip í þrjú ár.
Meira
Saltfiskverkun hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum. Slík verkun byggðist áður á einfaldri stæðusöltun en nýjar aðferðir við verkun hafa skilað framleiðendum allt að því 15% aukningu í heildarnýtingu.
Meira
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007 er komið út. Þetta er 57. árgangur. Í blaðinu getur m.a. að líta greinar um nýsköpunartogara Vestmannaeyinga, íslenskan skipasmið í Ástralíu, kapalskipið Henry P.
Meira
ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,5% í gær og er lokagildi hennar 8.175 stig , sem er hæsta gildi hennar til þessa. Gengi hlutabréfa Atlantic Petroleum hækkaði langmest í gær, eða um 21,2%.
Meira
SKELJUNGUR hefur gengið frá kaupum á P/F Føroya Shell, sem verið hefur í eigu Shell International Petroleum Company Limited. Starfsemin verður áfram rekin undir vörumerki Shell með sama hætti og hér á landi.
Meira
30. maí 2007
| Viðskiptafréttir
| 108 orð
| 1 mynd
TÍÐINDI af óvinveittu yfirtökutilboði Royal Bank of Scotland (RBS), Santander Central Hispano og Fortis Bank í hollensku bankasamstæðuna ABN Amro voru fyrirferðarmikil í erlendum viðskiptamiðlum í gær.
Meira
30. maí 2007
| Viðskiptafréttir
| 273 orð
| 1 mynd
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbls.is STJÓRN Hf. Eimskipafélags Íslands hefur samþykkt að gera formlegt yfirtökutilboð í allt hlutafé kanadíska kæli- og frystigeymslufyrirtækisins Versacold Income fyrir samtals um 67 milljarða íslenskra króna.
Meira
BJÖRGVIN G. Sigurðsson, nýr viðskiptaráðherra, fékk samþykki á fundi ríkisstjórnarinnar í gær til að leggja fram þrjú frumvörp á sumarþingi Alþingis.
Meira
Árbæjarsafn er einn af gullmolum höfuðstaðarins þar sem margir hafa fundið ró við það að ganga um gömul hús og sjá hvernig forfeðurnir lifðu. Hálf öld er síðan safnið var formlega opnað og verður hátíð þar í bæ í sumar af því tilefni.
Meira
Þegar Helgi Zimsen hafði heyrt sjóaravísu, drykkjuvísu og hestavísu, þá orti hann: Lífs á miðum misjafnt ræ, mun þó engu kvíða. Unað get mér ef ég fæ að eta, drekka og ríða.
Meira
Væntanlega hefur ekki farið fram hjá neinum að hinn 1. júní nk. tekur gildi bann við reykingum inni á veitinga- og skemmtistöðum. Fjölmargir eigendur hafa nú þegar annaðhvort gert staði sína reyklausa eða takmarkað reykingar með ýmsu móti.
Meira
Nemendur Hvassaleitisskóla urðu margir hissa þegar þeir grúskuðu í sögu skólans, sem nú er 40 ára og komust að því hvað margt er breytt. Þeir sögðu Unni H. Jóhannsdóttur frá nokkrum breytingum og hvað úr fortíðinni þau vildu helst að væri við lýði í dag.
Meira
Einu sinni þegar ég var að koma heim frá útlöndum keypti ég bíómyndina Space Jam í fríhöfninni, en þar fer Michael Jordan, einn frægasti körfuknattleiksmaður allra tíma, á kostum með því að leika við alls konar teiknimyndafígúrur.
Meira
Í meira en hálfa öld hefur nikótínpúkinn fylgt Hreiðari Þórhallssyni eftir sem segist nú loksins hafa náð að slökkva í sinni síðustu sígarettu. Hann sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur frá hjálparmeðalinu, sem virkaði á undraverðan hátt og án nokkurs erfiðis eða aukaverkana.
Meira
60 ára. Í dag, 30 maí, er Bragi Michaelsson, fv. bæjarfulltúi í Kópavogi, Logasölum 14, 201 Kópavogi , sextugur. Bragi mun fagna þessum tímamótum síðar í sumar með ættingum og...
Meira
Ef ég hefði farið í eitthvert alvöru fag, eins og til dæmis lögfræði eða læknisfræði eða viðskiptafræði, hefði ég áreiðanlega flosnað upp frá þessu námi. Því má segja að það hafi orðið mér til happs að ég hélt mig við kjaftafögin.
Meira
1 Hvað heitir margæsin sem losnaði við senditækið af bakinu við Lambhúsatjörn? 2 Hvað heitir varnarmálaráðherra Ísraels sem velt hefur verið úr stóli Verkamannaflokksins þar í landi?
Meira
Ásgeir R. Helgason fæddist á Húsavík 1957. Hann lauk stúdentsprófi 1978 frá MH, BA-prófi í sálfræði frá HÍ og doktorsprófi í klínískri heilsusálfræði frá Karolinska lækningaháskólanum 1997.
Meira
Víkverji var á faraldsfæti um hvítasunnuhelgina líkt og margir landsmenn. Förinni var heitið norður yfir heiðar á föstudaginn og fyrir ferðafólk með ökutæki á sumardekkjum var ekki beint freistandi að leggja af stað.
Meira
ÞÓRSARAR frá Akureyri, nýliðarnir í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, gengu í gær frá samningi við bandarískan leikmann, Cedric Wesley Isom að nafni. Hann er leikstjórnandi, 1,87 m á hæð, og kemur frá East Texas Baptist-háskólanum.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu kom til Aþenu seint í gærkvöld, um miðnættið að grískum tíma, en á morgun mætir það Grikkjum í sínum fyrsta leik í undankeppni Evrópumótsins.
Meira
Tryggvi Guðmundsson er orðinn sjötti markahæsti leikmaðurinn í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi frá upphafi eftir að hann skoraði síðara mark FH í sigrinum á Fram , 2:0, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Þetta var 84.
Meira
Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Norrköping í 3:0 sigri liðsins á Falkenberg í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld en ekki eitt eins og fram kom í blaðinu í gær.
Meira
Silkeborg , sem féll á dögunum úr dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur skipt um þjálfara. Peter Knudsen er tekinn við liðinu af Preben Lundbye en undir hans stjórn varð Silkeborg neðst í deildinni og tókst aðeins af vinna fimm af 33 leikjum...
Meira
ÞEIR Arnar Gunnlaugsson, sóknarmaður FH-inga, og Heimir Guðjónsson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistaranna, eru á einu máli um að Matthías Guðmundsson hafi bætt lið FH mikið með hraða sínum og ógnun á hægri vængnum. Arnar og Matthías gengu báðir til liðs við FH-inga fyrir þetta tímabil.
Meira
HEIÐAR Helguson segir á vef Fulham að hann hafi ekki verið ánægður með framlag sitt með liðinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á nýafstöðnu tímabili en Heiðar og félagar sluppu naumlega við fall úr úrvalsdeildinni eftir afar slakt gengi á síðari...
Meira
MATTHÍAS Guðmundsson, kantmaður í liði Íslandsmeistara FH, hefur verið iðinn við kolann í þeim fjórum umferðum sem búnar eru í Landsbankadeild karla. Hann hefur gert eitt mark í hverjum leik meistaranna og er markahæstur á mótinu til þessa ásamt félaga sínum á hinum kantinum, Tryggva Guðmundssyni.
Meira
PETER Gravesen, danski miðjumaðurinn sem leikur með Fylki í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ.
Meira
RAGNAR Óskarsson og félagar hans í franska handknattleiksliðinu Ivry eiga alla möguleika á að hljóta meistaratitilinn um næstu helgi þegar lokaumferðin verður leikin.
Meira
RONALDINHO, brasilíski knattspyrnusnillingurinn hjá Barcelona, slapp fyrir horn í gær þegar aganefnd spænska knattspyrnusambandsins tók fyrir brottrekstur hans í leiknum gegn Getafe í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi.
Meira
"VIÐ eigum erfitt verkefni fyrir höndum," sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah Jazz, eftir 91:79 tap liðsins gegn San Antonio í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í fyrrinótt en staðan er 3:1 fyrir Spurs og þarf liðið aðeins einn sigur á...
Meira
STEFÁN Gíslason, leikmaður Lyn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er efstur í einkunnagjöf norska netmiðlsins Nettavisen fyrir frammistöðu sína með Óslóarliðinu.
Meira
FH-INGAR virðast ætla að endurtaka leikinn frá síðustu tveimur árum og stinga af í Landsbankadeild karla. Síðasti leikur fjórðu umferðar var í gær og þá heimsóttu FH-ingar lið Fram og unnu 2:0.
Meira
PILTALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur í dag gegn Spánverjum í fyrstu umferð milliriðils Evrópukeppninnar sem leikinn er í Noregi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.