Greinar fimmtudaginn 31. maí 2007

Fréttir

31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

2 ára barni bjargað frá drukknun

Efitir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SNARRÆÐI sundlaugargests í Mosfellsbæ og kornungs sundlaugarvarðar urðu til þess að bjarga lífi tveggja ára stúlku á síðustu stundu á þriðjudagskvöldið. Meira
31. maí 2007 | Erlendar fréttir | 150 orð

Afdrifaríkur rafmagnsreikningur

Wellington. AFP. | Kona nokkur á Nýja Sjálandi, sem var í súrefnisvél á heimili sínu, lést skömmu eftir að raforkufyrirtækið lokaði fyrir rafstrauminn vegna ógreidds reiknings. Hefur lögreglan nú hafið rannsókn á málinu. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir

ÁSTA Lovísa Vilhjálmsdóttir andaðist í gær á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Kópavogi. Ásta Lovísa var 30 ára gömul. Hún var fædd 9. ágúst 1976 á Landspítalanum við Hringbraut. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Dansinn dunar á Ingólfstorgi

BANDARÍKJAMAÐURINN og dansarinn Matthew Harding naut liðsinnis fótafrárra Íslendinga við upptökur á sérhönnuðum dansi á Ingólfstorgi í gær. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð

Dæmdur fyrir kynferðisbrot

TÆPLEGA 27 ára karlmaður, Hlynur Freyr Kristjánsson, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir alvarleg kynferðisbrot gegn tveimur telpum og vörslu barnakláms auk fíkniefna- og umferðarlagabrota. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Eitt dauðsfall á dag vegna reykinga

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn er í dag og hér á landi er hann aðallega helgaður kynningu á nýjum tóbaksvarnalögum sem taka gildi á morgun, 1. júní. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð

Fagnar athugun á aðstæðum

YFIRTRÚNAÐARMAÐUR starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun fagnar athugun Vinnueftirlits ríkisins á vinnuaðstæðum í kjölfar umræðna um aðstæður portúgalskra starfsmanna við virkjunina. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjallað um einhverfu

STÓR ráðstefna um rannsóknir á einhverfu hófst á Grand hóteli 30. maí og stendur til 1. júní. Á ráðstefnunni er fjallað um nýjustu rannsóknir á einhverfu sem tengjast m.a. Meira
31. maí 2007 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fljótt skipast veður í lofti

VEÐRIÐ er víðar óútreiknanlegt en hér á Íslandi. Í Tíról í Austurríki var hitinn um 30 gráður á celsíus um síðustu helgi og allt í fullum blóma. Síðan kólnaði skyndilega og á skömmum tíma breyttist sumarið í vetur. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Formaður áfram

ÞINGFLOKKUR Vinstri grænna hefur komið saman og skipt með sér verkum. Ögmundur Jónasson verður formaður þingflokksins eins og hann var á síðasta kjörtímabili. Katrín Jakobsdóttir verður varaformaður og Kolbrún Halldórsdóttir... Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Framkvæmdum miðar vel

Heiðmörk | Framkvæmdum Kópavogsbæjar vegna lagningar vatnslagnar um Heiðmörk miðar vel að sögn Stefáns Lofts Stefánssonar, deildarstjóra framkvæmdadeildar Kópavogsbæjar. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Framtíð Örfiriseyjar rædd

FRAMTÍÐARNOTKUN og skipulag byggðar í Örfirisey verður til umfjöllunar á ráðstefnunni Ný Örfirisey er hefst í dag kl. 13.00 á Hótel Sögu. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fyrirlestur um heilsueflingu

DREW Bossen, bandarískur sérfræðingur á sviði starfsmannaheilsuverndar og áhættugreiningar á vinnustöðum heldur opinn fyrirlestur í boði Rannsóknarstofu í vinnuvernd fimmtudaginn 31. maí kl. 12.15-13.15. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Fögnuðu fimmtíu ára afmæli Svalbarðskirkju

FIMMTÍU ára afmæli Svalbarðskirkju á Svalbarðseyri var fagnað með hátíðarguðþjónustu og afmælishátíð um síðustu helgi. Í kirkjunni þjónaði séra Gylfi Jónsson fyrir altari og vígslubiskupinn á Hólum, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, prédikaði. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Gafst ekki upp og hélt lífguninni áfram

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BARN að aldri, ekki orðinn 18 ára, en samt lífgjafi ungrar stúlku, gengur Jóhann Ingi Guðbergsson til vinnu sinnar til skiptis í sundlaug Lágafells og á hamborgarastað í Reykjavík. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Gaman í sólinni í Kjarnaskógi

VEÐRIÐ lék við Akureyringa í gær og fjölmennt var í útivistarparadísinni Kjarnaskógi. Börn úr Brekkuskóla, Glerárskóla og Hrafnagilsskóla léku þar við hvern sinn fingur, fengu grillaðar pylsur og skemmtu sér. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð

Grensásdeild stækki

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TRYGGINGAFÉLAGIÐ Sjóvá hefur lagt til við heilbrigðisyfirvöld að félagið reisi nýja álmu við Grensásdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss. Meira
31. maí 2007 | Erlendar fréttir | 123 orð

Handfrjáls og hættulegur

LÍTILL munur er á aksturslagi þeirra sem nota handfrjálsan farsímabúnað og hafa báðar hendur á stýri og þeirra sem aka með aðra hönd á stýri og hina á símanum, ef marka má nýja könnun í Svíþjóð. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra keypti fyrsta álfinn

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra keypti í gær fyrsta álfinn í árlegri álfasölu SÁÁ. Álfasalan hófst í gær og fer nú fram í 18. sinn. Meira
31. maí 2007 | Erlendar fréttir | 156 orð

Hóta hollustulögum

HUGSANLEGT er, að sett verði ný og mjög ströng lög um matvæli og drykkjarvörur innan Evrópusambandsins, það er að segja ef framleiðendur leggja ekki harðar að sér í baráttunni við offituvandann. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hrafnkell A. Jónsson

HRAFNKELL A. Jónsson, héraðsskjalavörður á Egilsstöðum, lést í fyrrakvöld á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Hann varð 59 ára. Hrafnkell fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 3. febrúar 1948 og ólst upp í Klausturseli á Jökuldal. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hætta sem taka ber alvarlega

ÞAÐ er fyllsta ástæða til að taka hættu á bílrúðubrotum vegna gæsa alvarlega. Þetta segir Jón Einar Jónsson dýravistfræðingur sem starfar við Háskólasetur Snæfellsness. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ingileif Hallgrímsdóttir

INGILEIF Bryndís Hallgrímsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Nóa-Síríuss, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 29. maí síðastliðinn, 87 ára að aldri. Ingileif fæddist 10. nóvember 1919 í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í Reykjavík. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ísaksskóli bætir við 4. bekk

FRÁ og með næsta hausti mun Ísaksskóli taka á móti nemendum í 4. bekk en hingað til hefur kennslan aðeins náð upp í 3. bekk. Fyrst um sinn verður einungis boðið upp á einn 4. bekk en á móti mun bekkjum fimm ára nemenda fækka um einn. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

KK á sjómannasöngkvöldi í Eyjum

HEFÐBUNDIÐ sjómannasöngkvöld Árna Johnsen í Akoges í Vestmannaeyjum verður nk. föstudagskvöld kl. 22, en þá er sunginn fjöldasöngur með ýmsum útúrdúrum í fjórar klukkustundir. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lúðvík kjörinn formaður

Á FUNDI þingflokks Samfylkingarinnar í gær var kjörin ný stjórn. Formaður þingflokksins var kjörinn Lúðvík Bergvinsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir var kjörin varaformaður þingflokks og Árni Páll Árnason ritari. Meira
31. maí 2007 | Erlendar fréttir | 247 orð

Mahdi-her að baki ráninu?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð

Meira en 100 loforð um stuðning

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is MEIRA en eitt hundrað þjóðir hafa heitið Íslandi stuðningi sínum í baráttunni um sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Miðar vel yfir jökulinn

MÖRTU Guðmundsdóttur leiðangurskonu á Grænlandsjökli miðar vel yfir jökul og hefur hún lokið þriðjungi leiðarinnar. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 1871 orð | 4 myndir

Mikilvægi grunnskólastarfsins verið vanmetið í umræðu um menntamál

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti Íslensku menntaverðlaunin í þriðja sinn í Ingunnarskóla í Reykjavík í gærkvöldi. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Nýr listmenntaskóli

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Í UNDIRBÚNINGI er að koma á fót Listmenntaskóla Íslands sem tæki til starfa haustið 2010 og yrði til húsa í núverandi húsnæði Háskólans í Reykjavík. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

"Þetta er bara rán"

"ÞETTA er náttúrlega svo vitlaust að það er ekki hægt að tala um það. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Samkeppni um miðbæjarhjarta

LÖGÐ verður fram tillaga í borgarráði í dag um að haldin verði samkeppni milli arkitekta um skipulag Lækjartorgs, bygginganna við torgið og svæðisins í kring. Vilhjálmur Þ. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

Samþykktu

NÝLOKIÐ er póstkosningu tannlækna um samning sem gerður var við ríkið á dögunum um tannlækningar tveggja aldurshópa. Þátt tóku 179 tannlæknar og sögðu 109 já, eða 61%. Samningurinn tekur gildi 1.... Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 747 orð | 1 mynd

Síminn opnar 3G farsímaþjónustu í lok ágúst

Þrjú símafyrirtæki, Nova, Síminn og Vodafone, undirbúa nú opnun þriðju kynslóðar farsímaþjónustu. Í fyrstu verður þjónustan boðin á höfuðborgarsvæðinu. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Skemmdir í Rimaskóla

LÖGREGLAN hefur upplýst skemmdarverk sem nokkrir nemendur í sjöunda bekk í Rimaskóla unnu á skólanum sínum í vikunni. Krakkarnir brutu rúður í skólanum til að komast inn og krotuðu á veggi. Meira
31. maí 2007 | Erlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Skrúfað fyrir skoðanafrelsið

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is HUGO Chávez, forseti Venesúela, hótar að skerða tjáningarfrelsið enn frekar í ríki sínu og lætur nú að því liggja, að síðustu einkasjónvarpsstöðinni í landinu, sem enn áræðir að gagnrýna stjórnvöld, verði lokað. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan með samstarf um kjör í nefndir

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STJÓRNARANDSTAÐAN ætlar að eiga með sér samstarf um kosningu í nefndir á Alþingi. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að þetta tryggi að kraftar stjórnarandstöðuflokkanna nýtist betur. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sökk við bryggju

SKEMMTIBÁTUR sökk við bryggju í Þorlákshöfn í gærmorgun. Að sögn eiganda hafði báturinn verið bundinn á sama stað í þrjár vikur og var í lagi með hann í fyrradag en um kl. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Tjónið talið nema allt að 50-70 milljónum króna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TJÓNIÐ sem varð á Sauðárkróki um miðjan síðasta mánuð þegar aurskriða féll á sjö hús við Lindargötu og tvær bifreiðar er talið nema á bilinu 50-70 milljónum króna. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tolli sýnir hjá Jónasi Viðari

TOLLI opnar málverkasýningu í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri á laugardaginn kl. 15.00. "Tolli er einn af okkar þekktustu listamönnum og eru verk hans í eigu fjölmargra einstaklinga, stofnana og safna hér heima sem og erlendis. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Verkefni í MPA-námi kynnt

Í dag mun hluti útskriftarnema í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands kynna niðurstöður lokaverkefna sinna á svokölluðum MPA-degi. Verkefnin fjalla um hið víða svið opinberrar stjórnsýslu og verður m.a. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Vísir að kaupa FPI á Nýfundnalandi

VÍSIR hf. í Grindavík er að kaupa 30% í kanadíska sjávarútvegsfyrirtækinu Ocean Choice International. Jafnframt er unnið að kaupum OCI á nær allri starfsemi Fisheries Products International á Nýfundnalandi. Meira
31. maí 2007 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Þola engan vímuakstur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is "EFTIR einn ei aki neinn," er gamalt og gott slagorð gegn ölvunarakstri. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2007 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Frumkvæði á landsbyggðinni

Vissulega þarf kjölfesta að vera til staðar í byggðum landsins, en það má lyfta grettistaki með frumkvæði og sköpunargleði. Stemmningin á Patreksfirði um helgina bar það með sér, þar sem Skjaldborgarhátíðin var haldin í fyrsta skipti. Meira
31. maí 2007 | Leiðarar | 308 orð

Ganga gegn skipulagsslysi

Það er gott og þarft framtak hjá Torfusamtökunum að efna á laugardaginn kemur til göngu um Skuggahverfið og miðborg Reykjavíkur, en samtökin vilja með þessari göngu vekja athygli á þeirri óvissu sem ríkir um framtíð miðborgarinnar og lýsa um leið eftir... Meira
31. maí 2007 | Leiðarar | 492 orð

Getum nýtt reynsluna af Impregilo til góðs

Senn líður að því að verki ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo að Kárahnjúkum ljúki og í kjölfar verkloka er eðlilegt að gerð verði heildstæð úttekt, af hálfu Landsvirkjunar og stjórnvalda, á því hvernig til hefur tekist. Meira

Menning

31. maí 2007 | Leiklist | 254 orð | 2 myndir

Almodóvar á svið

SPÆNSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Pedro Almodóvar og leikarinn og leikhússtjórinn Kevin Spacey hafa tekið höndum saman. Meira
31. maí 2007 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Áhrif mannsins á landslagið

Á MORGUN kl. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Bolabrögð og tuddaskapur í Efstaleiti?

* Stóra ritstjóradeilan á milli þeirra Þórhalls Gunnarssonar í Kastljósinu og Steingríms Sævarrs hjá Íslandi í dag harðnar enn. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Brot af því besta í minjasafni

SUMARSÝNING Minjasafns Akureyrar, Brot af því besta, verður opnuð á laugardaginn kl. 14. Þar verða sýndir dýrmætir gripir frá fyrri tíð í eigu safnsins og áhersla lögð á útskorna og málaða gripi úr tré. Meira
31. maí 2007 | Tónlist | 258 orð | 2 myndir

Bæjarlistamaður og Brúðubíllinn

LISTA- og menningarhátíð Hafnarfjarðar, Bjartir dagar, hefst í dag. Hátíðin hefst á útitónleikum á Thorsplani þar sem fram koma meðal annarra Magni, Þrumukettir, Sign og Mínus. Meira
31. maí 2007 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Ekki alvitlaust

HVERNIG ætli það myndi hljóma ef Alex Turner úr Arctic Monkeys sneri baki við rokkinu og gerði hipphopp-plötu? Ég ímynda mér að frumraun Jamie T. sé ágætis leiðarvísir um hvernig slík plata kynni að hljóma. Meira
31. maí 2007 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Fallhljómurinn

TVÆR síðustu plötur Fall hafa verið með því allra besta sem Mark E. Smith og Co hafa gert, dásamleg sönnun þess að tónlistarleg heilindi þurfa ekki að síga í takt við rassinn með aldrinum . Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 502 orð | 1 mynd

Flettari með svarta beltið

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
31. maí 2007 | Tónlist | 168 orð | 2 myndir

Garðar Thor hafði betur en Jón Ólafs

TENÓRSÖNGVARINN Garðar Thor Cortes heldur efsta sæti Tónlistans þrátt fyrir nokkuð harða atlögu frá Jóni Ólafssyni. Meira
31. maí 2007 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Góðir!?

ÉG var farinn að kvíða þessari plötu ef satt skal segja, svo ömurlegar hafa fyrri afurðir Linkin Park verið. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd

Hátíð fyrir fastakúnnana

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FIMMTA menningarhátíð Grand rokk hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Margt verður í boði sem fyrr enda segir Þorsteinn Þorsteinsson, eigandi Grand rokks, hátíðina alltaf verða smurðari og betur út setta. Meira
31. maí 2007 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Heimismenn í suðurferð

KARLAKÓRINN Heimir í Skagafirði heldur suður heiðar um komandi helgi. Kórinn syngur tónleika í Digraneskirkju á föstudagskvöld kl. 20:30 og í Félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum á laugardagskvöldið kl 20:30. Að sögn stjórnandans, Stefáns R. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Humarsími

BRESK kona virðir fyrir sér forláta humarsíma í Tate Modern-galleríinu í London á dögunum. Síminn er verk Salvadors Dali og er hluti sýningar á verkum listamannsins sem ber yfirskriftina Dali og kvikmyndirnar. Sýningin stendur yfir næstu þrjá... Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Hver tekur við af Magnúsi Ragnarssyni?

* Magnús Ragnarsson fráfarandi sjónvarpsstjóri SkjásEins lætur af störfum nú um mánaðamótin en þrátt fyrir að uppsögn hans hafi ekki komið eigendum stöðvarinnar á óvart, hefur það víst reynst þrautin þyngri að finna verðugan eftirmann. Meira
31. maí 2007 | Myndlist | 747 orð | 2 myndir

"Gæti ég fengið kaffi, kleinu og málverk?"

Kaffihús eru fín hús. Þangað fer fólk til að drekka kaffi, borða, lesa blöðin, spjalla og skoða myndlist. Eða hvað? Sýningarstjóri eins af vinsælli kaffihúsum Reykjavíkurborgar segir að myndlist sem þar er sýnd seljist gríðarvel. Meira
31. maí 2007 | Menningarlíf | 457 orð | 1 mynd

"Sannleikur og réttlæti báðum ríkjum til handa"

HINN 29. júlí 1907 kom Friðrik VIII. Danakonungur í heimsókn til Íslands og dvaldi hér til 15. ágúst. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Reykingar í hávegum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞETTA er seinasta reykmettaða ljóðakvöldið sem haldið verður," segir Jón Örn Loðmfjörð sem stendur fyrir ljóðakvöldi í Stúdentakjallaranum kl. 21 í kvöld. Meira
31. maí 2007 | Tónlist | 605 orð | 1 mynd

Sigur fyrir Sinfó og Gamba

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is FERÐALAG Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Dimitri Sjostakovitsj er senn á enda að sinni. Meira
31. maí 2007 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Stefnumót við Hrafnkel

HRAFNKELL Birgisson hönnuður mun fræða áhugasama um verk sín á sýningunni Magma/Kvika, kl. 12 í dag á Kjarvalsstöðum. Hrafnkell er formaður Samtaka hönnuða – Form Ísland og einn rúmlega áttatíu hönnuða sem verk eiga á sýningunni. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 590 orð | 2 myndir

Tónlistarveisla á Akureyri

Alþjóðleg tónlistarhátíð, AIM Festival, er nú haldin öðru sinni á Akureyri og í boði tónlist úr ýmsum áttum og frá ýmsum löndum, djass, popp, blús og tangótónlist svo fátt eitt sé talið. Meira
31. maí 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Vinstri grænir og kosningarnar '94

SÍÐASTI útvarpsþáttur Tvíhöfða á Rás 2 á þessu tímabili var á sunnudaginn var. Ég datt inn á þáttinn nokkrum sinnum í vetur, og límdist við útvarpið í hvert skipti. Meira
31. maí 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð

Þarf vodka fyrir kynlífssenur

LEIKKONAN Eva Mendes þurfti að fá sér vodkalögg til þess að róa taugarnar fyrir tökur á kynlífssenum með Joaquin Phoenix. Senurnar eru í myndinni We Own the Night og ber leikkonan Phoenix og leikstjóranum James Gray vel söguna. Meira

Umræðan

31. maí 2007 | Bréf til blaðsins | 517 orð | 1 mynd

Allir Íslendingar þurfa aukið umferðaröryggi

Frá Þór Jens Gunnarssyni: "HERRA samgönguráðherra, Kristján L. Möller. Ég vil byrja á að óska þér til hamingju með nýja starfið. Ég verð að láta það fylgja að ég er þar fyrst og fremst að hugsa um að störf þín verði öðrum til hamingju. Sem allra flestum." Meira
31. maí 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 29. maí Viltu vinna nýra? Nú virðast...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 29. maí Viltu vinna nýra? Meira
31. maí 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 29. maí Svíar sýna fordæmi Enn og aftur ganga Svíar á...

Hlynur Hallsson | 29. maí Svíar sýna fordæmi Enn og aftur ganga Svíar á undan með gott fordæmi. Sleppa því að senda fulltrúa í þessa hallæris"keppni" kennda við fegurð. Meira
31. maí 2007 | Blogg | 318 orð | 1 mynd

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir | 28. maí Kærleikur og kjarkur Nýverið var ég...

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir | 28. maí Kærleikur og kjarkur Nýverið var ég beðin að koma og halda erindi um gott kynlíf í hjóna- og sambúðarmessu í Garðakirkju hjá söfnuði séra Jónu Hrannar Bolladóttur. Meira
31. maí 2007 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Reyklausir veitinga- og skemmtistaðir – í allra þágu

Tómas Guðbjartsson skrifar í tilefni af nýjum tóbaksvarnalögum: "Þetta er nefnilega ekki spurning um boð og bönn, heldur fyrst og fremst um rétt fólks til þess að anda að sér ómenguðu lofti." Meira
31. maí 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 30. maí Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin...

Stefán Friðrik Stefánsson | 30. maí Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin Baráttuhugur hennar var aðdáunarverður. Hún miðlaði lífsreynslu sinni til fólks með þeim hætti sem aldrei mun gleymast. Meira
31. maí 2007 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Sunnuhlíð 25 ára

Guðjón Magnússon skrifar í tilefni 25 ára afmælis Sunnuhlíðar: "Um þessar mundir er minnst 25 ára afmælis Hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar í Kópavogi." Meira
31. maí 2007 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Tækni- og verkþekking ræður úrslitum

Ingólfur Sverrisson skrifar um mikilvægi eflingar verk- og tæknináms: "Yfirvöld menntamála þurfa að einhenda sér í að móta nýja og markvissari stefnu til að efla verk- og tækninám." Meira
31. maí 2007 | Aðsent efni | 377 orð | 2 myndir

Útvistun í verki

Birna G. Magnadóttir fjallar um útvistunarstefnu ríkisins sem á eins árs afmæli um þessar mundir: "Markmið útvistunarstefnunnar er að efla samkeppni, auka fjölbreytni og stuðla að nýsköpun á þjónustumarkaði." Meira
31. maí 2007 | Velvakandi | 421 orð | 3 myndir

velvakandi

Atvinnuöryggi ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar MARGT gott má lesa úr því sem stendur í stjórnarsáttmálanum, en það sem stendur ekki í honum er þó uggvænlegra, þar stendur ekkert um atvinnuöryggi eða atvinnu fyrir alla. Meira
31. maí 2007 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Vitlaust gefið

Björn Guðmundsson skrifar um fjárveitingar til skólanna: "Menntamálaráðuneytið neitar að greiða skólum fyrir þjónustu við nemendur sem ekki skila sér í lokapróf." Meira

Minningargreinar

31. maí 2007 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Ágúst Sesselíusson

Ágúst Sesselíusson fæddist í Reykjavík 24. desember 1920. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sesselíus Sæmundsson, f. 6. ágúst 1885, d. 17. október 1972, og Guðlaug Gísladóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2007 | Minningargreinar | 571 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Guðbjörg Jóhannsdóttir fæddist í Gíslakoti undir Eyjafjöllum 31. maí 1924. Hún lést á Landakotsspítala að kvöldi laugardagsins 27. janúar síðastliðins og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2007 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Helgi Hallsson

Helgi Hallsson fæddist á Siglufirði 16. febrúar. 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallur Garibaldason verkamaður, f. 24. júní 1893, d. 15. apríl 1988, og Sigríður Jónsdóttir, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2007 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Hrefna Magdalena Stefánsdóttir

Hrefna Magdalena Stefánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. september 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Guðjón Sigurðsson, kaupmaður í Hafnarfirði, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2007 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Jóhann S. Ólafsson

Jóhann S. Ólafsson fæddist á Eyrarbakka 19. ágúst 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Helgason, kaupmaður og hreppstjóri á Eyrarbakka, f. 21.7. 1888, d. 19.9. 1980, og Lovísa Jóhannsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2007 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Ólöf Petrína Konráðsdóttir

Ólöf Petrína Konráðsdóttir (Lóa Konn) fæddist á Ísafirði 23. júlí 1919. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Konráð Jensson, f. 1889, d. 1964, og Þorbjörg Sveinbjörnsdóttir, f. 1891, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2007 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson fæddist á Fossi í Vopnafirði 20. september 1925. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóra Þórðardóttir, f. á Fossi í Vopnafirði 27. ágúst 1904, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. maí 2007 | Sjávarútvegur | 129 orð | 1 mynd

Gott á karfanum

VEIÐAR á úthafskarfa hafa gengið mjög vel síðustu daga. Íslenzku skipin hafa verið að fiska vel innan landhelgislínunnar en minna hefur verið hjá útlendingunum fyrir utan. Rúnar Stefánsson, útgerðarstjóri HB Granda, segir fínustu veiði hafa verið. Meira
31. maí 2007 | Sjávarútvegur | 460 orð

Öll skip í höfn í þrjá sólarhringa

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is HÁTÍÐAHÖLD vegna sjómannadagsins um helgina hefjast víða í dag með skemmtunum og viðburðum tengdum sjómannadeginum. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í sjávarútvegsbæjum um allt land, nema á Akureyri. Meira

Daglegt líf

31. maí 2007 | Ferðalög | 134 orð | 1 mynd

Að skoða borgina á hjólhesti

FERÐAMENN í Reykjavík geta tekið hjól á leigu. Magnús Örn Óskarsson hjá Borgarhjólum segir að þeim fari sífellt fjölgandi sem kjósi að nota þennan fararmáta þegar þeir heimsækja borgina en hann hefur rekið hjólaleigu í rúmlega tvo áratugi. Meira
31. maí 2007 | Daglegt líf | 345 orð | 2 myndir

AKUREYRI

AIM verður ritað í háloftunum í dag! Akureyri Music Festival, alþjóðleg hátíð, hefst í kvöld og stendur í fjóra daga. Meira
31. maí 2007 | Daglegt líf | 199 orð

Framsókn og stjórnin

Jón Böðvarsson sendir stöku um embættaskipti fráfarandi formanns Framsóknarflokksins: Arkar Jón bolsi embætta milli aldrei því fastur í neinu. Iðka sýnist hann sanna snilli og sjálfur ei hljóta skeinu. Meira
31. maí 2007 | Neytendur | 585 orð | 1 mynd

Fylgist þú með rafræna bókhaldinu?

Lætur þú greiðsluþjónustu bankanna sjá eftirlitslaust um heimilisbókhaldið? Unnur H. Jóhannsdóttir heyrði sögu sem ætti að fá alla neytendur til þess að líta í eigin barm. Meira
31. maí 2007 | Daglegt líf | 547 orð | 4 myndir

Geta sigrað tískuheiminn

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl. Meira
31. maí 2007 | Neytendur | 429 orð

Nautakjöt, grís og lamb á tilboði

Bónus Gildir 31. maí til 3. júní verð nú verð áður mælie. verð KS ferskt lambafille 1.998 2.998 1.998 kr. kg KS lambabógur, heill, frosinn 595 699 595 kr. kg KF grill-lambaframpartssneiðar 698 898 698 kr. kg Íg grill-svínakótilettur 1.019 1.528 1.019... Meira
31. maí 2007 | Ferðalög | 95 orð | 1 mynd

Nýr vegur um Svínadal

Nýr vegur um Svínadal treystir samgöngur milli Vesturlands og Vestfjarða. Meira
31. maí 2007 | Neytendur | 168 orð | 2 myndir

Nýtt

Spelt í Myllu-kökum Myllan hefur sett á markað kökur, bakaðar úr speltkorni. Nýju speltkökurnar fást með þremur bragðtegundum, eplum, múslí og gulrótum, og koma í 300 g pakkningum. Meira
31. maí 2007 | Ferðalög | 182 orð | 1 mynd

Skipulagðar göngur á Herðubreið

HÚN er heillandi ásýndar Herðubreiðin þar sem hún blasir við manni út um bílgluggann á leiðinni milli Norður- og Austurlands. Meira
31. maí 2007 | Ferðalög | 256 orð | 2 myndir

Útilegukortið sparar gistikostnaðinn

Útilegukortið er nýjung á íslenskum ferðamarkaði, en kortið veitir handhöfum þess frían aðgang að 27 tjaldsvæðum vítt og breitt um landið árið 2007. Kortið gildir fyrir eiganda þess og maka auk fjögurra barna undir sextán ára aldri. Meira
31. maí 2007 | Ferðalög | 145 orð

vítt og breitt

Esjuhappdrætti í allt sumar Esjan nýtur sívaxandi vinsælda sem útvistarsvæði og ganga nú um 8–10.000 manns á Esjuna á hverju sumri. Áætlað er að allt að 15.000 manns gangi á Esjuna yfir árið í heild. Meira
31. maí 2007 | Ferðalög | 600 orð | 3 myndir

Voksenåsen á þaki Óslóar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Leigubíllinn er stöðugt að klifra, ein brekka tekur við af annarri, og ég get ekki setið á mér að spyrja bílstjórann hvort reikna megi með því að Guð almáttugur verði í næsta herbergi við mig á hótelinu. Meira

Fastir þættir

31. maí 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

100 ára afmæli samtals. Feðgarnir Friðþjófur Daníel Friðþjófsson, fæddur...

100 ára afmæli samtals. Feðgarnir Friðþjófur Daníel Friðþjófsson, fæddur 29. maí 1947, og Friðþjófur Arnar Friðþjófsson, fæddur 10. apríl 1967, halda upp á afmæli sitt í Kríunesi hinn 1. júní kl. 20.00. Ættingjar og vinir eru hjartanlega... Meira
31. maí 2007 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

60 ára. Í dag er Halldóra J. Rafnar sagnfræðingur sextug. Hún mun eyða...

60 ára. Í dag er Halldóra J. Rafnar sagnfræðingur sextug. Hún mun eyða afmælisdeginum í sól og sumaryl... Meira
31. maí 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ára. Á morgun, föstudaginn 1. júní, verður Páll Sölvasson frá...

90 ára. Á morgun, föstudaginn 1. júní, verður Páll Sölvasson frá Bíldudal níræður. Í tilefni dagsins tekur hann á móti gestum á Grand Hóteli í Reykjavík kl.... Meira
31. maí 2007 | Í dag | 355 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar rannsóknir

Helga Jónsdóttir fæddist á Akureyri árið 1957. Hún lauk prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ 1981 og doktorsprófi frá Minnesota-hásk. 1994. Helga hefur verið í föstu starfi við námsbraut í hjúkrunarfr., síðar hjúkrunarfr. Meira
31. maí 2007 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
31. maí 2007 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 0-0 7. e3 c5 8. dxc5 Rbd7 9. Hc1 Rxc5 10. Bd3 Bg4 11. 0-0 Bxf3 12. gxf3 Bxc3 13. Hxc3 Re6 14. Bh4 d4 15. Hc4 b5 16. Hc2 dxe3 17. fxe3 Db6 18. Bxf6 Dxe3+ 19. Kh1 gxf6 20. He2 Dh6 21. Bxb5 Kh8... Meira
31. maí 2007 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hulda Sigurðardóttir varð fyrir óvenjulegri lífsreynslu þar sem hún var á ferð á bíl sínum skammt frá Gullfossi. Hver var lífsreynslan? 2 Hvert er ferð strandskipsins Wilson Muuga heitið til viðgerðar? Meira
31. maí 2007 | Fastir þættir | 336 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er sveitamaður mikill og ólst upp við það að ákveðin föt væru notuð á ákveðnum stöðum, að útigallanum klæddist maður ekki í kaupstaðnum og ekki væri farið í skítugum stígvélum á milli bæja. Meira

Íþróttir

31. maí 2007 | Íþróttir | 157 orð

Bryant vill frá Lakers

KOBE Bryant, leikmaður LA Lakers, sagði í gær að hann vildi fara frá félaginu. Þetta lét hann hafa eftir sér daginn eftir að hann sagði að stjórnunin á liðinu hefði verið hrein hörmung í vetur. "Ég vil fara frá Lakers. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 173 orð

Einkunnagjöfin

M Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Helgi Sigurðsson, Val 5 Matthías Guðmundsson, FH 5 Arnar Gunnlaugsson, FH 4 Atli Sveinn Þórarinsson, Val 4 Birkir Már Sævarsson, Val 4 Grétar Ólafur Hjartarson, KR 4 Gunnar Kristjánsson, Víkingi... Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 297 orð

Fólk sport@mbl.is

Afturelding og ÍBV hafa náð samkomulagi um félagsskipti hins 19 ára framherja, Atla Heimissonar , í raðir ÍBV. Atli hefur undanfarin ár leikið með Aftureldingu. Hann hefur verið í byrjunarliði Aftureldingar í öllum þremur leikjum þess í 2. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vanda Sigurgeirsdóttir , fyrrverandi landsliðsfyrirliði og síðan landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tekið fram skóna á ný, á 42. aldursári. Vanda leikur með liði Tindastóls á Sauðárkróki í 1. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 671 orð | 1 mynd

Fór í Víking til að spila meira og sýna hvað ég get

GUNNAR Kristjánsson hinn tvítugi miðju- og sóknarmaður úr Víkingi fór illa með sína gömlu félaga í KR þegar liðin áttust við í Landsbankadeildinni á sunnudaginn. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

Gibson var góður

UNGU leikmennirnir drógu vagninn fyrir Cleveland Cavaliers í 91:87-sigri liðsins í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar gegn Detroit Pistons. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í rimmunni en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 153 orð

Guðrún á góðu róli

GUÐRÚN Jóhannsdóttir, skylmingakona úr SFR, keppti á Grand Prix-móti, í skylmingum með höggsverði, sem fram fór í Hanoi í Víetnam um síðustu helgi. Guðrún stóð sig vel á mótinu og lauk keppni í 32. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

ÍBV sendir ekki kvennalið til keppni

ÍBV mun ekki tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í handknattleik á næsta vetri. Handknattleiksráð ÍBV tók þessa ákvörðun eftir að allir möguleikar á þátttöku höfðu verið kannaðir. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 194 orð

Oldham er á höttunum eftir fanga

ENSKA 2. deildar liðið Oldham er við það að ná samningi við framherjann Lee Hughes um að hann leiki með liðinu á næsta tímabili. Hughes situr á bak við lás en slá en losnar úr fangelsinu í sumar. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 327 orð

"Ekkert annað en sigur kemur til greina"

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Rosenborg með augastað á Stefáni Gíslasyni

NORSKA meistaraliðið Rosenborg hefur borið víurnar í landsliðsmanninn Stefán Gíslason sem er fyrirliði norska knattspyrnuliðsins Lyn frá Ósló. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 131 orð

Stjörnur úr leik á Opna franska

NOKKUÐ óvænt úrslit urðu á Opna franska meistaramótinu í tennis á fyrsta degi þess í fyrradag. Þá féll til dæmis Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick úr leik þegar hann tapaði 3-1 fyrir Igor Andreev frá Rússlandi. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 91 orð

Tap gegn Spáni

ÍSLAND tapaði fyrir Spáni, 2:3, í fyrsta leiknum í milliriðli Evrópukeppninnar hjá U19 ára landsliðum pilta sem fram fór í Halden í Noregi í gær. Skúli Jón Friðgeirsson kom íslenska liðinu yfir á 22. mínútu og staðan var 1:0 fram í síðari hálfleik. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 293 orð

úrslit KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, 1.umferð: Höttur...

úrslit KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, 1.umferð: Höttur – Hamrarnir 3:0 Tindastóll – Þór/KA 1:8 HK/Víkingur – Keflavík 0:1 GRV – Afturelding 0:4 ÍR – Fjölnir 1:2 *Eftir framlengingu. Í 2. Meira
31. maí 2007 | Íþróttir | 136 orð

Yngvi þjálfar margfalt meistaralið Hauka

YNGVI Gunnlaugsson, körfuknattleiksþjálfari, gekk í gær frá samningi við körfuknattleiksdeild Hauka um að þjálfa kvennalið félagsins. Meira

Viðskiptablað

31. maí 2007 | Viðskiptablað | 97 orð

Anza og Síminn saman

STJÓRNIR Símans og upplýsingatæknifyrirtækisins Anza, sem Síminn á að stórum hluta, hafa samþykkt að sameina fyrirtækin. Hjá Anza starfa hátt í 80 manns og munu þeir hefja störf hjá Símanum frá og með 1. júlí nk. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Aukin vanskil fyrirtækja

SAMKVÆMT upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu hafa vanskil útlána innlánsstofnana aukist á fyrsta ársfjórðungi 2007. Yfirlit FME sýnir að í lok mars 2007 var hlutfall vanskila hjá fyrirtækjum 0,8% en var 0,5% í lok árs 2006. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 730 orð | 1 mynd

Brúnni fylgdi betri tíð

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GÍFURLEG efnahagsleg uppsveifla ríkir beggja vegna Eyrarsunds og segja má að Eyrarsundssvæðið svokallaða, þ.e. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Danskur tennisolnbogi

HAGFRÆÐINGAR hafa fyrir satt að framboð og eftirspurn stýri verði allra hluta og að hin ósýnilega hönd reki markaðnum kinnhest þegar einhver misbrestur verður þar á. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 183 orð

Ekkert liggur á

FORD bílaverksmiðjurnar bandarísku eiga ekki í viðræðum um sölu á Volvo-verksmiðjunum í Svíþjóð. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Ekki bara peningar

FLEST hefur okkur sennilega dreymt um gull og græna skóga og öfundað þá sem allt eiga. Það er þó ekki alltaf tekið út með sældinni að vera ríkur því samkvæmt vikuritinu Forbes eru áhyggjur ríka fólksins ekkert minni en áhyggjur okkar almúgafólksins. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 324 orð | 2 myndir

Ekki eru alltaf jólin

En svo má einnig færa rök fyrir því að tapið sé meira, hafi verið um skuldsett kaup að ræða Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 1216 orð | 2 myndir

Ekki spurning um hvort heldur hvenær

Styrking á gengi krónunnar hefur verið meiri það sem af er þessu ári en flestir sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Þeir eru hins vegar allir sammála um að krónan muni veikjast fyrr eða síðar. Spurningin er bara hvenær. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Eru ekki allir tengdir?

Mikill atgangur hefur verið á kínverskum hlutabréfamarkaði og hyggjast stjórnvöld þar í landi hækka skatta af hlutabréfaviðskiptum. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 97 orð

Flestir gera ráð fyrir veikingu krónunnar

GENGI krónunnar hefur styrkst um u.þ.b. 13% frá síðustu áramótum, sem er nokkuð meira en flestir sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir. Flestir gera ráð fyrir að gengið muni veikjast er fram líða stundir en hvenær það verður ríkir nokkur óvissa um. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Green vill selja Bhs-keðjuna

BRESKI kaupsýslumaðurinn Philip Green, aðaleigandi tískuvörukeðjunnar Arcadia, hefur í nokkurn tíma verið í viðræðum við ýmsa aðila um hugsanleg kaup á annarri keðju sem hann á, Bhs-keðjunni, sem selur fatnað og ýmiss konar húsbúnað. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

HR og JPV semja um fræðirit

HÁSKÓLINN í Reykjavík og JPV útgáfa hafa náð samkomulagi um að hefja samstarf um útgáfu fræðirita starfsmanna skólans. Markmið samningsins er að marka farveg fyrir starfsmenn HR til að þeir geti komið verkum sínum til úgáfu. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 111 orð

Jákvæð fyrir tilboði í Alcan

NORSK stjórnvöld eru jákvæð fyrir því að Norsk Hydro taki þátt í keppni um yfirtöku á kanadíska álfyrirtækinu Alcan, móðurfélagi álversins í Straumsvík. Þetta kemur fram í frétt á fréttavef norska blaðsins Dagens Næringsliv (DN) . Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Katrín aftur til BAA/Legal

KATRÍN Helga Hallgrímsdóttir lögmaður er komin aftur til starfa hjá BBA//Legal lögmannsstofu og hefur tekið að sér stöðu framkvæmdastjóra. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 314 orð

Kjör bankanna batna

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SKULDATRYGGINGARÁLAG íslensku bankanna (e. CDS-spread) hefur lækkað að undanförnu. Álagið á fimm ára skuldabréf Landsbankans var 0,295% á síðustu áramótum en er nú 0,195%. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 690 orð | 1 mynd

Láttu viðskiptavinina ekki trufla þig í vinnunni!

Margrét Reynisdóttir | kaxma@vortex.is Röð pirraðra viðskiptavina beið í bakaríi eftir afgreiðslu en starfsmaðurinn var önnum kafinn að spjalla við vinkonu sína í síma. Loks fór einn úr röðinni að kalla og spyrja hvort það væri einhver í afgreiðslu. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 88 orð

Norski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 4,25%

NORSKI seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í gær úr 4,00% í 4,25%. Þetta er í þriðja skipti sem bankinn hækkar vextina á þessu ári. Í frétt í norska blaðinu Dagens Næringsliv segir að vaxtahækkunin komi ekki á óvart. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki á sviði áætlana og ráðgjafar

SJÓNARRÖND ehf. hefur tekið við þjónustu og sölu ValuePlan-áætlanakerfisins, sem þróað var af Annata hf. árið 2003 og er í notkun hjá fjölda fyrirtækja. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Reyna að hemja hlutabréfamarkaðinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HLUTABRÉFAVÍSITALAN í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína (SCI) féll um 6,5% í gær í kjölfar ákvörðunar kínverskra stjórnvalda um að þrefalda stimpilgjald vegna hlutabréfaviðskipta, eða úr 0,1% í 0,3%. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Sálfræðiprófið nýtist vel í samskiptum við fólk

Linda Björk Waage ber ábyrgð á upplýsingagjöf og almannatengslum fyrir Símann og móðurfélagið, Skipta. Björn Jóhann Björnsson forvitnaðist um Lindu. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 99 orð

Stjórn ABN Amro fer yfir tilboð RBS-hópsins

STJÓRN hollenska bankans ABN Amro sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem staðfest er að yfirtökutilboð hafi borist frá hópi er samanstendur af Royal Bank of Scotland (RBS), Fortis og Santander. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

Stjórn FKA endurkjörin

FÉLAG kvenna í atvinnurekstri, FKA, hélt aðalfund sinn nýverið en þar var stjórn félagsins kjörin. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, er áfram formaður og varaformaður er Hildur Petersen, stjórnarformaður ÁTVR, SPRON og Kaffitárs. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 1161 orð | 1 mynd

Straumur-Burðarás hefur gríðarleg sóknarfæri

Óhætt er að segja að nýr forstjóri Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka, William Fall, búi yfir mikilli reynslu þegar kemur að alþjóðafjármálum, en hann stýrði þar til fyrir skömmu allri starfsemi Bank of America utan Bandaríkjanna, en BoA er annar... Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 52 orð | 1 mynd

Stærstu fyrirtækjakaup Færeyja

FÆREYSKI bankinn Eik hefur keypt danska netbankann SkandiaBanken. Frá þessu er greint í frétt í færeyska blaðinu Sosialurin . Kaupverðið er ekki gefið upp. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Tap FL á bréfum B&O sagt kringum 110 milljónir króna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FL Group tilkynnti í gær um sölu á öllum hlutabréfum sínum í danska fyrirtækinu Bang & Olufsen A/S (B&O). Um er að ræða tæp 11% af hlutafé B&O en kaupendur voru hópur danskra og alþjóðlegra stofnanafjárfesta. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 60 orð

Tekur við Seachill í Bretlandi

MALCOM Eley hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Seachill, dótturfyrirtækis Icelandic Group í Bretlandi. Fyrirtækið var stofnað árið 1998 og hefur Malcolm starfað hjá því síðan 1999. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 132 orð

TM Software semur við hollenskt sjúkrahús

TM Software hefur gert þriggja ára samning við hollenskt sjúkrahús, Ziekenhuis Walcheren, um innleiðingu stjórnunarkerfanna Theriak Logi Management (TLM) og Theriak Fina Management (TFM). Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 292 orð | 2 myndir

Tveir nýir í framkvæmdastjórn Glitnis

EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær hafa verið ráðnir nýir framkvæmdastjórar hjá Glitni yfir fjármálasviði og rekstrarsviði. Alexander K. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 194 orð

Tækifærin á hverju strái

VIÐ sjáum gríðarleg tækifæri fyrir félagið til að vaxa enn frekar, samfara aukinni eftirspurn á markaði. Hver skyldi nú hafa sagt þessi fleygu orð? Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 1536 orð | 4 myndir

Umfang íslensku útrásarinnar vanmetið?

Íslenska útrásin er nú orðin rannsóknarverkefni innan Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands. Sigrún Rósa Björnsdóttir fór yfir þær niðurstöður sem þegar eru komnar og voru kynntar á tveimur málstofum í mánuðinum. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 114 orð

Vilja kaupa Intersport

BRESKI hluti fjárfestingafélagsins Arev, sem er í aðaleigu Jóns Schevings Thorsteinssonar, hefur verið valinn til viðræðna um hugsanleg kaup á íþróttavöruversluninni Intersport í Danmörku. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 94 orð

Vísitalan lækkaði í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, lækkaði um 0,2% í gær og er lokagildi hennar 8.159 stig. Mest lækkun varð á hlutabréfum færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum, en þau lækkuðu um 11,55% í gær. Meira
31. maí 2007 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Væntingarvísitalan ekki verið hærri

VÆNTINGARVÍSITALA Gallup í maí mældist 154,9 stig og hefur aldrei verið hærri, eða síðan mælingar hófust í mars árið 2001. Samkvæmt þessu eru neytendur afar bjartsýnir en könnun Gallup fór fram fyrstu tvær vikur þessa mánaðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.