Greinar mánudaginn 4. júní 2007

Fréttir

4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

100 eikartré fóru í parketið

9. E í Digranesskóla bar sigur úr býtum í öðrum lið af tveimur í norrænni stærðfræðikeppni sem haldin var í Gautaborg í Svíþjóð í síðustu viku. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

540 manns gengu á Esjuna

540 manns lögðu leið sína á Esjuna frá klukkan 8 um morguninn til 8 um kvöldið á laugardeginum en hópurinn "5 tindar" stóð fyrir því að reynt yrði að setja met í Esjugöngu. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Aflaregla verði lækkuð

AÐALFUNDUR Náttúruverndarsamtaka Íslands skorar á sjávarútvegsráðherra að fara að ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og draga úr sókn í þorskstofninn með því að lækka aflareglu fyrir þorskstofninn úr 25% af veiðistofni í undir 20% af veiðistofninum árlega. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Afmælisbarnið gaf fé og flugvél

SJÖTÍU ár voru í gær liðin frá stofnun Flugfélags Akureyrar og fagnaði afkomandi þess fyrirtækis, Icelandair Group, tímamótunum m.a. með því að gefa Flugsafninu á Akureyri flugvél af gerðinni Stinson Reliant, eins og þá sem kom til Íslands fyrst 1944. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Átök hafin í öðrum flóttamannabúðum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BARDAGAR brutust út á milli líbanska stjórnarhersins og herskárra Palestínumanna úr röðum íslamista í Ain al-Hilweh-flóttamannabúðunum í suðurhluta Líbanon í gær. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bannað að veiða lunda?

ALLT stefnir í að lundavarp í Eyjum bregðist í ár þar sem lítið hefur sést af sandsíli. Sandsíli er meginuppistaða í fæðu t.d. lunda, kríu og sílamávs, en stofninn er nú í mikilli lægð. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð

Bannið grefur undan eignarréttinum

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, samþykkti eftirfarandi ályktun um reykingabannið á skemmtistöðum sem tók gildi 1. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Blóðug átök

UM 80 manns féllu í átökum á Srí Lanka um helgina. Þá fundust tveir starfsmenn Rauða krossins myrtir í miðhluta landsins í gær. Þeim hafði verið rænt af mönnum sem kváðust vera... Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Börn blóðdemantanna

Drengir í Líberíu sýna fimi sína, þrátt fyrir að hafa misst útlimi í borgarastyrjöldinni blóðugu sem geisaði 1989-2003. Réttarhöld hefjast yfir Líberíumanninum Charles Taylor, einum alræmdasta stríðsherra Vestur-Afríku, í Haag í dag. Er hann m.a. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Deila um hvort Egill hafi verið búinn að semja við 365

LÖGMAÐUR 365 ehf. hefur krafist þess að Egill Helgason efni ráðningarsamning sinn við fyrirtækið. Egill hafnar því hins vegar að samningur hafi komist á milli sín og fyrirtækisins. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Dönsku skipi rænt

SÓMALSKIR sjóræningjar hafa danska flutningaskipið Danica White á valdi sínu úti fyrir strönd Sómalíu en fimm danskir skipverjar eru um borð í skipinu. Ekki hefur náðst samband við... Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Engar laxveiðar við Grænland í sjö ár

ORRI Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur skrifað undir sjö ára samning um gagnkvæman kauprétt Íslendinga og Grænlendinga á laxveiðikvótum í sjó í Norðvestur-Atlantshafi. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Grasagarðurinn í Reykjavík fagnar 300 ára afmæli

Í ÁR eru liðin 300 ár frá fæðingu sænska grasafræðingsins, dýrafræðingsins og læknisins Carl von Linné (1707-1778). Carl von Linné var afkastamikill fræðimaður og kennari við Háskólann í Uppsölum og lagði hann grunninn að nútímaflokkunarfræði lífvera. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Gæðastjórnunarkerfi í Menntaskólanum í Kópavogi

BRAUTSKRÁÐIR voru nemar frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju 25. maí. Ákveðið hefur verið að innleiða nýtt gæðastjórnunarkerfi í skólanum. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hagkaupaverslun opnuð í Reykjanesbæ

Hagkaup opnuðu um helgina verslun í Reykjanesbæ. Þetta er liður í þeirri stefnu fyrirtækisins að auka þjónustu og færa sig nær viðskiptavinum. Hagkaup ráku verslun í bænum um árabil. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Heldur okkur kennurunum á tánum

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Sýning nemenda Grunnskólans í Stykkishólmi í skólalok hefur vakið athygli hjá bæjarbúum. Þar var tekist á við fjölbreytt verkefni þar sem allir nemendur unnu afmörkuð verkefni. Nemendur 1.-3. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hluthafar geta skipt um skoðun

ÞEIR hluthafar í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, sem höfðu samþykkt kauptilboð Eyjamanna í hlutabréf sín á genginu 4,6, geta nú breytt þeirri ákvörðun sinni. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð

Hótar Ísrael

FORSETI Írans, Mahmoud Ahmadinejad, sagði í ræðu í gær að hafin væri þróun sem myndi enda með því að Líbanar og Palestínumenn gerðu út af við ríki gyðinga. Innrás Ísraela í Líbanon í fyrra hefði verið upphaf þeirrar... Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Keyrt í veg fyrir bifhjól

BIFHJÓLASLYS varð á Akureyri kl. 12 á hádegi í gær. Keyrt var í veg fyrir létt bifhjól á mótum Glerárgötu og Grænugötu. Bílstjórinn sá ekki bifhjólið er hann beygði inn á Glerárgötu segir lögreglan á Akureyri. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð

Lífi blásið í þjóðarsáttarferlið

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 939 orð | 1 mynd

Lundaveiði í Eyjum gæti lagst af

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is EF LUNDAVARPIÐ í ár verður jafn rýrt og tvö síðustu ár verður enginn ungfugl til að veiða í Vestmannaeyjum sumarið 2009. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lýsa vonbrigðum yfir ástandi þorskstofnsins

Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að hámarksafli þorsks á næsta fiskveiðiári verði 130 þúsund tonn, 63 þúsund tonnum minna en á liðnu ári. Um er að ræða u.þ.b. 30% skerðingu á þorskkvóta á milli ára. Allir eru sammála um að málið sé alvarlegt. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Margir í afmæli Kvennaathvarfsins

25 ár eru liðin frá stofnfundi Samtaka um kvennaathvarf og boðið var upp á kaffi og kleinur á afmælisfundi í Iðnó í gær í tilefni dagsins. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 163 orð

Má ekki yfirgefa íslam

Kuala Lumpur. AFP. | Malasíumaður, sem óvart varð múslími vegna mistaka á sjúkrahúsinu þegar hann fæddist, vill nú fá að verða búddisti eins og hinir raunverulega foreldrar hans sem eru úr kínverska þjóðarbrotinu. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Mikil lyftistöng í menningarlífinu

Edinborgarhúsið á Ísafirði var opnað í gær eftir talsverðar endurbætur. Um er að ræða alhliða menningarhús þar sem verða leiksýningar og tónleikar auk þess sem þar má finna listaskóla, veitingahús og ýmislegt er tengist ferðamennsku. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýr formaður LEB

HELGI Hjálmsson var í gær einróma kjörinn formaður Landssambands eldri borgara á landsfundi sambandsins sem haldinn var á Akureyri. Hann var varaformaður í fráfarandi stjórn. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Nýr valkostur í Snorraverkefninu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SNORRI West í Ontario er nýtt sumarverkefni fyrir íslensk ungmenni og bætist við önnur Snorraverkefni, þ.e. verkefnið í Manitoba og verkefnin á Íslandi fyrir yngri og eldri þátttakendur. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Nægar hættur fyrir hendi á Netinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Óvissa hjá íbúum miðborgarinnar

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MÆTING var framar vonum í miðborgargöngu Torfusamtakanna á laugardaginn. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

"Enginn vill prófa fyrstur að detta"

UM 20 bifhjólamenn söfnuðust saman við Svínahraun um fimmleytið í gær til að mótmæla víravegriðinu sem sett var upp þar fyrir tæpum tveimur árum. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

"Gullkistur þjóðarinnar" í hættu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Rannsaka viðlegubúnaðinn

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ELDRI karlmaður liggur mikið veikur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi en hann og kona hans fundust meðvitundarlaus í tjaldvagni í Djúpadal í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu um hádegi í gær. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð

Rætt við einkaaðila um öryggisgæslu í miðborg

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is REYKJAVÍKURBORG hefur rætt við einkafyrirtækið Dyraverði ehf. um að það taki að sér öryggisgæslu í miðborginni að næturlagi um helgar og verði lögreglu til aðstoðar ef þurfa þykir. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Skuldbindur sig til að styrkja innflytjendur

LANDSFÉLÖG Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Evrópu hafa undirritað skuldbindingar um að styðja innflytjendur í álfunni í því skyni að stuðla að því að þeir njóti jafnréttis á við aðra og jafnra tækifæra í samfélaginu. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Studdum alla hvalveiðikvóta

"VIÐ greiddum atkvæði með tillögum um hvalakvóta enda teljum við að í öllum tilvikum sé um sjálfbærar veiðar að ræða," segir Stefán Ásmundsson, fulltrúi Íslands á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem haldinn var í Anchorage í Alaska í liðinni... Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Styður flutning skólans til menntamálaráðuneytisins

Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri (LBÍH) líst vel á að færa menntastofnanir landbúnaðarins frá landbúnaðarráðuneytinu til menntamálaráðuneytisins. Þetta sagði Ágúst Sigurðsson, rektor landbúnaðarskólans, við brautskráningu nemenda frá skólanum. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Taka þarf á húsnæðismálum MS

Már Vilhjálmsson, rektor Menntaskólans við Sund, vék að húsnæðismálum skólans við þegar skólanum var slitið. Hann sagði m.a. að á landinu öllu væri það eingöngu Kvennaskólinn í Reykjavík sem byggi jafn þröngt og Menntaskólinn við Sund. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tjarnargata 4 auglýst til sölu

EIGNIN Tjarnargata 4, þar sem Happdrætti Háskóla Íslands er til húsa, er auglýst til sölu í Morgunblaðinu í dag. Um er að ræða 1.400 fermetra húseign en að sögn Óskars R. Harðarsonar, hdl. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tveir dópaðir undir stýri

LÖGREGLAN á Akranesi fann í gærkvöldi yfir 20 grömm af amfetamíni á ökumanni sem hún hafði stöðvað á Akrafjallsvegi og þar að auki gaf þvagsýni úr manninum merki um að hann hefði neytt amfetamíns, kannabiss, metamfetamíns, ópíums og kókaíns. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Varla saksóttur hér

FJÖLSKYLDA bandaríska flugliðans Ashley Turner, sem var myrt í íbúðablokk á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli í ágúst 2005, hyggst ræða við íslensk stjórnvöld og kanna hvort mögulegt sé að hinn grunaði verði sóttur til saka hér á landi. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Veiðimenn bjartsýnir á laxveiðina í sumar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðin hefur undanfarin ár hafist 1. júní og hefur þá athygli fjölmiðlanna einkum beinst að opnun Norðurár í Borgarfirði, þar sem stjórnarmenn í SVFR kasta flugum sínum fyrstir. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð

Við ágæta heilsu

UNGA fólkið sem slasaðist í hörðum árekstri austan við Selfoss á fimmtudag er komið til meðvitundar og er við ágæta heilsu, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Áreksturinn var gríðarharður og gjöreyðilagðist bifreið þeirra við hann. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Vilja viðræður

RÚSSAR fordæmdu í gær fyrirhugaðar gagnflaugavarnir Bandaríkjamanna sem verða í Tékklandi og Póllandi. Jafnframt hvöttu þeir til þess að Rússar og Atlantshafsbandalagið hæfu aftur viðræður um sameiginlegar... Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vill aðgerðir gegn gróðurhúsalofttegundum

TALIÐ er víst að ráðstafanir gegn gróðurhúsalofttegundum og hlýnun andrúmsloftsins verði eitt helsta málið á fundi leiðtoga átta helstu iðnvelda heims, G-8, á fundi þeirra í vikunni í Heiligendamm, um 25 km frá Rostock í Þýskalandi. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 410 orð | 4 myndir

Vill láta skoða breytta úthlutun aflaheimilda

BJÖRN Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og stjórnarformaður Faxaflóahafna, spurði í sjómannadagsræðu sinni hvort ekki væri rétt að nýta fiskistofnana í sjónum til þess að skjóta styrkari stoðum undir þær byggðir í landinu sem standi... Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Vill víðtækt samráð um ákvörðun aflamarksins

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra leggur áherslu á að víðtækt samráð þurfi að fara fram um hvernig bregðast eigi við veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Meira
4. júní 2007 | Erlendar fréttir | 318 orð

Votlendið endurheimt

ÞING Louisiana í Bandaríkjunum samþykkti í liðinni viku áætlun um að endurheimta óshólma Mississippi, þriðja lengsta fljóts heims, og stöðva sjávarrof. Meira
4. júní 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ætla að standa vörð um hagsmuni nemenda

FORMAÐUR Félags náms- og starfsráðgjafa, Ágústa Elín Ingþórsdóttir, og formaður Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, María Kristín Gylfadóttir, skrifuðu á dögunum undir viljayfirlýsingu um samstarf. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2007 | Leiðarar | 844 orð

Reiðarslag

Tillögur Hafrannsóknastofnunar um þorskveiði á næsta fiskveiðiári eru reiðarslag fyrir viðleitni okkar Íslendinga til þess að byggja þorskstofninn upp. Meira
4. júní 2007 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Róstur í Rostock

Bílar stóðu í ljósum logum og grjóti, flöskum og Molotov-kokkteilum rigndi í Rostock á laugardag þegar mótmæli vegna G8-leiðtogafundarins, sem hefst þar skammt frá á fimmtudag, fóru úr böndunum svo um munaði. Meira

Menning

4. júní 2007 | Fólk í fréttum | 634 orð | 2 myndir

Ágætis byrjun, takk!

Þegar þetta er skrifað er ennþá einn dagur eftir af þessari yngstu tónlistarhátíð landsins, og sömuleiðis einir tónleikar. Því er fátt að segja um síðustu tónleikana, sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og einleikarinn Tatu Kantoma önnuðust. Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

Blómum bætt á menningarlífið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Er þetta fugl? Er þetta flugvél?

ER ÞETTA fugl, flugvél eða ofurmenni? Eða er þetta kannski The Knife, Animal Collective, Cornelius, Futureheads eða einhver progg-risaeðlan? Nei, þetta er Battles. Meira
4. júní 2007 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Fiðrildi og fleira fólk

Fiðrildamaðurinn (Butterfly Man)**** Leikstjóri: Samantha Rebillet. 6 mín. Ástralía. 2004 ÖRSTUTTMYND sem er hlý, fræðandi, skemmtileg og mannleg. Allt á nokkrum fumlausum mínútum. Bara að fleiri myndir væru svona hugljúfar. Meira
4. júní 2007 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Gamansögur af Eyjamönnum

BÓKAÚTGÁFAN Hólar hefur sent frá sér bókina Nýjar sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum og er hún eftir hinn kunna húmorista og sagnaþul Sigurgeir Jónsson. Bókin hefur að geyma 150 gamansögur af Eyjamönnum og eru margir kallaðir til. Meira
4. júní 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð | 7 myndir

Glæsileg íslensk tískusýning

TÍSKUSÝNINGIN Made in Iceland fór fram í Verinu í Loftkastalanum á fimmtudaginn var. Það voru fyrirtækin Eskimo og BaseCamp sem stóðu að sýningunni sem heppnaðist mjög vel og þótti hin glæsilegasta. Meira
4. júní 2007 | Menningarlíf | 854 orð | 3 myndir

Handrit að yfirlýsingu

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
4. júní 2007 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Hartnett kominn með nýja?

BANDARÍSKI leikarinn og hjartaknúsarinn Josh Hartnett sást nýverið á stefnumóti með óþekktri ungri ljósku á Snitch Bar í New York. "Hún sat í kjöltu hans á meðan hann keðjureykti," sagði sjónarvottur í samtali við dagblaðið New York Daily... Meira
4. júní 2007 | Hönnun | 65 orð | 1 mynd

Hefðbundin íslensk hleðslutækni kennd

ÍSLENSKI bærinn og Hleðsluskólinn standa fyrir tveggja daga námskeiði í hefðbundinni íslenskri hleðslutækni um næstu helgi. Námskeiðið fer fram á torfbænum að Austur-Meðalholtum í Flóa og í nágrenni hans. Meira
4. júní 2007 | Fjölmiðlar | 240 orð | 1 mynd

Hefnd örlaganna

ÞEGAR greinarhöfundur tilkynnti félaga sínum að hann hæfi störf sem menningarskríbent á Morgunblaðinu innan skamms, hló vinurinn góðlátlega og sagði: "Hoh! Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Í minningu Michaels Breckers

Miðvikudaginn 30.5. 2007. Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Jakobínarína í NME

FJALLAÐ er um nýjustu smáskífu hljómsveitarinnar Jakobínarínu í nýjasta hefti hins virta breska tónlistartímarits New Musical Ex press . Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Lóan er komin og vorljóðin óma

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LÓAN er fyrir löngu búin að kveða burt vetrarleiðindin með söng sínum og bjóða vorið velkomið, eins gera Andrea Gylfadóttir og Tríó Björns Thoroddsen á nýjum geisladiski, Vorvísum , sem kom nýverið út. Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 267 orð | 2 myndir

McCartney með nýja plötu

BÍTILLINN Paul McCartney gefur út sína 21. sólóplötu í dag, en platan nefnist Memory Almost Full . Meira
4. júní 2007 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Moðhausar í Mexíkó

Leikstjóri: C.B. Harding. Með Larry the Cable Guy, Bill Engvall, D J Qualls. 90 mín. Bandaríkin 2007. Meira
4. júní 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Nóg um að vera á Björtum dögum

LISTAHÁTÍÐIN Bjartir dagar heldur áfram í Hafnarfirði í kvöld. Kl. 20 heldur Gaflarakórinn, kór eldri borgara, tónleika í Víðistaðakirkju. Kórinn syngur lög um vorið og sumarið. Meira
4. júní 2007 | Fólk í fréttum | 385 orð | 14 myndir

Prívatpartí nýríkra í peningageymslunni

Hátíð hafsins hófst með hrollvekjandi hávaða á laugardagsmorgun og fröken fluga, sem býr auðvitað í miðbænum og rétt við höfnina, hrökk í kút við þeytingu þokulúðranna; hélt í svefnrofunum að skollin væri á heimsstyrjöld og treysti því að Georg Lárusson... Meira
4. júní 2007 | Fólk í fréttum | 278 orð | 3 myndir

Sigruðu í norrænni stærðfræðikeppni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NEMENDUR í 9. E í Digranesskóla gerðu sér lítið fyrir og sigruðu í öðrum lið af tveimur í stærðfræðikeppninni KappAbel sem fór fram í Svíþjóð í lok síðustu viku. Meira
4. júní 2007 | Fólk í fréttum | 27 orð | 4 myndir

Sjómenn fagna

SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur um allt land í gær. Þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður víðast hvar skemmti fólk sér hið besta eins og myndirnar bera með... Meira
4. júní 2007 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Spencer Tunick í Amsterdam

HINN umdeildi bandaríski ljósmyndari Spencer Tunick var að störfum í Amsterdam í Hollandi um helgina. Þar sátu tvö þúsund naktar manneskjur fyrir á myndum og röðuðu fyrirsæturnar sér meðal annars á brýr yfir síki í borginni. Meira

Umræðan

4. júní 2007 | Aðsent efni | 1228 orð | 2 myndir

Athugasemd við skrif og forsíðufréttir Morgunblaðsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Guðmundi og Hjálmari Kristjánssonum: "Ritstjórn Morgunblaðsins hefur farið hamförum síðustu daga gegn okkur bræðrum í krafti valds síns. Meira
4. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 510 orð | 1 mynd

Athyglisverð bók

Frá Guðríði B. Helgadóttur: "BÓKIN Þjórsárver eftir Guðmund Pál Ólafsson, í fyrirhuguðum bókaflokki sem ber nafnið Hernaðurinn gegn landinu, kom út nú á vordögum og hefur svo sannarlega að geyma vorhvöt til ungrar ríkisstjórnar til að skerpa vísindalega sýn á landsins gæði og..." Meira
4. júní 2007 | Blogg | 216 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 2. júní Klámið í Kópavogi Nýtt tímarit...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 2. Meira
4. júní 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 3. júní 2007 Landið fýkur burt Nú er þarna S- og...

Einar Sveinbjörnsson | 3. júní 2007 Landið fýkur burt Nú er þarna S- og SV-strekkingsvindur og þá fýkur þurr og laus jarðvegurinn auðveldlega sunnan frá hinum víðfeðmu auðnum Ódáðahrauns og Mývatnsöræfa. Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Eru bara til peningar þegar Viðskiptaráðið bankar upp á?

Ögmundur Jónasson skrifar opið bréf til oddvita ríkisstjórnarflokkanna: "Það er andvaraleysi hagsmunagæslumanna almennings, þar með talið ríkissjóðs, sem helst vekur ugg." Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórnkerfisathugasemd

Lúðvík Emil Kaaber skrifar um fiskveiðistjórn: "Sú fullyrðing að fiskveiðistjórnkerfið hafi verið þjóðinni til gagns leiðir hjá sér grundvallarforsendur, sem fráleitt er að sleppa." Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Hreint haf – ómenguð auðlind

Ellý Katrín Guðmundsdóttir skrifar um mikilvægi hreinleika sjávar: "Það eina sem tryggir gæði hafsins umhverfis landið er ábyrg umgengni okkar sjálfra, jafnt uppi á landi sem úti á sjó." Meira
4. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 344 orð | 1 mynd

Iceland Express styrkir ADHD-samtökin

Frá Ingibjörgu Karlsdóttur og Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur: "ADHD-samtökin eru til stuðnings börnum og fullorðnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir, sem og fjölskyldum þeirra. Í júlí á síðasta ári gerðu Iceland Express og ADHD-samtökin samstarfssamning til eins árs." Meira
4. júní 2007 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Kristín M. Jóhannsdóttir | 3. júní 2007 Mikilvægi gúmmíhanska Að lokum...

Kristín M. Jóhannsdóttir | 3. júní 2007 Mikilvægi gúmmíhanska Að lokum gat hún ekki meira því hún var komin í keng á gólfinu. Í töskunni sinni er hún alltaf með svolítið sjúkraskrín og í því eru gúmmíhanskar. Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Með hættuna í eftirdragi?

Ragnheiður Davíðsdóttir biður eftirvagnaeigendur að sýna aðgæslu í umferðinni: "Margir nýlegir fólksbílar eru búnir svokölluðum ABS-hemlum. Eftirvagnar með ýtihemla eru sjaldan með þennan búnað. Þessi samsetning getur verið hættuleg..." Meira
4. júní 2007 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Pétur Tyrfingsson | 3. júní 2007 Ekki-frétt um kyndeyfð karla En segjum...

Pétur Tyrfingsson | 3. júní 2007 Ekki-frétt um kyndeyfð karla En segjum sem svo að það sé eitthvað til í því að karlmenn séu farnir að kvarta oftar yfir kyndeyfð en áður. Hver gæti verið líklegasta skýringin á því? Meira
4. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 463 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Frá Gesti Gunnarssyni: "SÁ ágæti maður, Magnús Skúlason, arkitekt og húsfriðunarfrömuður, hefir bent á að vel sé hægt að breyta Reykjavíkurflugvelli og minnka svo hann verði vel nothæfur áfram. Flugvöllurinn var lagður af flugherjum Breta og Bandaríkjamanna á árunum 1940-1945." Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Sannur lýðræðistónn

Gunnar Svavarsson skrifar um lýðræðið: "Það skiptir okkur miklu í lýðræðisumræðunni að eiga okkur bandamenn. Þá bandamenn má finna í forseta Íslands og forystufólki fjölmiðla landsins." Meira
4. júní 2007 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 2. júní 2007 Kynlífslöngun kynjanna Þrátt fyrir...

Sóley Tómasdóttir | 2. júní 2007 Kynlífslöngun kynjanna Þrátt fyrir klámvæðinguna hafa konur orðið mun sjálfstæðari sem kynverur og meiri gerendur á undanförnum áratugum. Meira
4. júní 2007 | Velvakandi | 428 orð

velvakandi

Dagsferð ÉG FÓR ásamt fjórtán konum í dagsferð austur fyrir fjall 18. maí sl. Tilefnið var 40 ára afmæli saumaklúbbs okkar. Í ferðinni komum við í garðyrkjustöðina Espifell í Aratungu og fengum þar ákaflega skemmtilega skoðunarferð. Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Við höfum val – fjölskyldan og börnin

Ágústína Ingvarsdóttir skrifar um mikilvæg fjölskyldugildi: "Foreldrar hafa val, þeir þurfa ekki að vera áhrifalausir og horfa á umhverfið móta börnin. Þeir geta tekið í taumana og stýrt málum í fjölskyldunni." Meira
4. júní 2007 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Þekking og nýsköpun fyrir íslensk fyrirtæki

Aðalheiður Jónsdóttir skrifar um samstarf atvinnulífs og skóla: "Háskólinn í Reykjavík hefur umsjón með samstarfssamningi MIT-háskólans við íslenskt atvinnulíf sem veitir aðgang að víðtækri þekkingu fyrir fyrirtæki." Meira

Minningargreinar

4. júní 2007 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 25. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2007 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Guðjón Sigurðsson

Guðjón Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. júní 1923. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 24. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2007 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Hreiðar Svavarsson

Hreiðar Svavarsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingileif Friðleifsdóttir, f. 1921, d. 2000, og Svavar Kristinn Kristjánsson, veitingamaður, f. 1913, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2007 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Níels J. Kristjánsson

Níels Jensen Kristjánsson fæddist í Hveragerði 23. júlí árið 1955. Hann lést í Calgary í Kanada, 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hveragerðiskirkju 5. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2007 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Sesselja Sveinsdóttir

Sesselja Sveinsdóttir fæddist í Firði í Mjóafirði 18. nóvember 1905. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 29. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Norðfjarðarkirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2007 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Sveinsson

Sveinbjörn Sveinsson fæddist í Ólafsvík 25. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Einarsson sjómaður, f. í Ólafsvík 10. apríl 1892, d. 13. sept. 1967, og Þórheiður Einarsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2007 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd

Vilhelm Håkansson

Vilhelm Håkansson fæddist í Kaupmannahöfn 23. mars 1913. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Frantz Adolph Håkansson bakarameistari f. í Kaupmannahöfn 13. febrúar 1880, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. júní 2007 | Sjávarútvegur | 1472 orð | 1 mynd

Fiskidagakerfið bregst strax við sveiflum í fiskstofnum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Það er grundvallaratriði að menn séu með réttar upplýsingar þegar verið er að meta stærð fiskistofna. Meira
4. júní 2007 | Sjávarútvegur | 487 orð | 1 mynd

Svörin verða að fást

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um nánast allt land í gær. Sjómenn eiga svo sannarlega skilið slíkan dag. Þeir eru ennþá hetjur hafsins. Meira

Viðskipti

4. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Ávarpaði ráðstefnu Lehman Brothers

SKÚLI Mogensen, forstjóri Oz, var meðal fyrirlesara á alþjóðlegri ráðstefnu sem bandaríska fjármálafyrirtækið Lehman Brothers efndi til sl. föstudag í New York um nýjustu tækni á sviði þráðlausra fjarskipta. Meira
4. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Litís kaupir Ilsante í Litháen

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Litís, sem er í meirihlutaeigu Inga Guðjónssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Lyfju, hefur fest kaup á öllu hlutafé Atorku Group í fyrirtækinu Ilsanta UAB í Litháen. Kaupverð er ekki gefið upp. Meira
4. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Orkuveita Reykjavíkur fær einkaleyfi í Djíbútí

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur fengið einkaleyfi til jarðhitarannsókna og forgang að hugsanlegri nýtingu á 750 ferkílómetrum lands á Assal-missgenginu í Afríkuríkinu Djíbútí. Flatarmál svæðisins svarar til liðlega níu Þingvallavatna. Meira
4. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 2 myndir

Tekjur ensku liðanna aukast um 46 milljarða

TEKJUR knattspyrnuliða í ensku úrvalsdeildinni námu um 166 milljörðum króna á nýliðnu keppnistímabili og samanlagður hagnaður þeirra var um 17 milljarðar króna. Meira
4. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Ættu hálfa Evrópu

EF Norðmenn hefðu verið jafn framsæknir í útrásinni á erlendum mörkuðum og Íslendingar hafa verið ættu Norðmenn hálfa Evrópu nú. Meira

Daglegt líf

4. júní 2007 | Daglegt líf | 992 orð | 2 myndir

Er kominn tími til að mála húsið?

Reglulega þarf að mála hús að utan því allt vill veðrast af íslensku rigningunni og hraglandanum og málningin skiptir ekki bara máli fagurfræðilega séð því hún kemur líka í veg fyrir varanlegar skemmdir. En hvað, spyr Kristín Heiða Kristinsdóttir, kostar að mála og hvað þarf að hafa í huga? Meira
4. júní 2007 | Daglegt líf | 674 orð | 2 myndir

"Rómeó er mikil kelirófa"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Hann Rómeó er rosalega skemmtilegur karakter. Meira
4. júní 2007 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Ungbörn klárari en við höldum

Þó að flestum virðist smábörn ósköp einföld og skilningssljó fyrstu sex mánuði ævi sinnar er raunin önnur. Meira
4. júní 2007 | Daglegt líf | 473 orð | 4 myndir

Unglingarnir vildu rannsóknir í stað vorprófa

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Þessi vinna hefur fyrst og fremst skilað okkur frábæru skólastarfi og ekki síður ánægðum nemendum. Meira

Fastir þættir

4. júní 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lestrarkunnátta. Norður &spade;1074 &heart;D104 ⋄K8752 &klubs;97 Vestur Austur &spade;KDG652 &spade;98 &heart;2 &heart;87653 ⋄DG9 ⋄1063 &klubs;K86 &klubs;1054 Suður &spade;Á3 &heart;ÁKG9 ⋄Á4 &klubs;ÁDG32 Suður spilar 3G. Meira
4. júní 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: "Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður...

Orð dagsins: "Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann." (Jóh. 14, 7. Meira
4. júní 2007 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. e3 0-0 6. b4 c6 7. Bb2 a5 8. b5 a4 9. Ba3 cxb5 10. cxb5 Bg4 11. Bb4 Rbd7 12. Rxa4 e5 13. Be2 He8 14. dxe5 Rxe5 15. Rc5 Rxf3+ 16. gxf3 Bh3 17. Bc3 b6 18. Meira
4. júní 2007 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Málarinn Odd Nerdrum mætti ekki á blaðamannafund í Noregi sem hann hélt eftir 5 ára þagnarbindindi gagnvart norskum fjölmiðlum. Hvar býr hann nú? 2 Friðrik Rafnsson þýðandi hefur verið sæmdur virtri orðu. Hverrar þjóðar er hún? Meira
4. júní 2007 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Stuðningur greiðir leiðina

Sif Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk BA-námi í sálfræði frá HÍ 1991 og doktorsgráðu í ráðgefandi sálfræði frá University of Illinois Champaign-Urbana 2001. Meira
4. júní 2007 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Í endalausum flaumi af heldur misjöfnum Hollywood-myndum kvikmyndahúsanna í Reykjavík bregður stöku sinnum fyrir snilldarverkum. Eitt þeirra er þýska myndin Líf annarra sem gerð er af manni með hið tígulega heiti Florian Henckel von Donnersmarck. Meira

Íþróttir

4. júní 2007 | Íþróttir | 169 orð

Aragonés ósáttur við að Svíar fái stigin þrjú

LUIS Aragonés, þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sáttur við að Svíar muni væntanlega fá öll þrjú stigin úr leiknum fræga við Dani á Parken í fyrrakvöld. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 132 orð

Ásthildur og Dóra á skotskónum

ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði tvö mörk og Dóra Stefánsdóttir eitt þegar lið þeirra, LdB Malmö, vann auðveldan sigur á QBIK, 7:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þær létu þó ekki til sín taka fyrr en seint í leiknum. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Birkir á að spila daginn fyrir Serbaleikinn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is BIRKIR Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður Íslands, á samkvæmt niðurröðun þýska handknattleikssambandsins að spila úrslitaleik með N-Lübbecke um áframhaldandi sæti í 1. deild á laugardaginn kemur, 9. júní. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 184 orð

Elmander í banni gegn Íslandi

JOHAN Elmander, sem skoraði tvö mörk fyrir Svía í leiknum sögulega gegn Dönum á Parken í fyrrakvöld, verður í leikbanni þegar sænska liðið tekur á móti því íslenska í undankeppni EM í knattspyrnu í Stokkhólmi á miðvikudagskvöldið. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 90 orð

Fjölnir í þriðja sætið

NÝLIÐAR Fjölnis skutust upp í þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í gær með því að sigra Þór/KA, 2:0, í Grafarvoginum. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 411 orð

Fólk sport@mbl.is

Christian Poulsen var sendur heim úr danska landsliðshópnum í knattspyrnu eftir leikinn sögulega gegn Svíum í fyrrakvöld. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Garðar Gunn laugsson skoraði eitt marka Norrköping , eftir sendingu frá Stefáni Þ. Þórðarsyni , þegar lið þeirra vann góðan útisigur á Landskrona , 3:1, í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 153 orð

Fólk sport@mbl.is

Brynjar Björn Gunnarsson lék sinn 60. landsleik fyrir Íslands hönd gegn Liechtenstein á laugardaginn. Hann er þrettándi leikmaðurinn frá upphafi sem nær þeim áfanga. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 277 orð

Gista á snekkju í Mónakó

Eftir Guðmund Hilmarsson í Mónakó gummih@mbl.is SMÁÞJÓÐALEIKAR Evrópu verða settir í 12. sinn í kvöld – að þessu sinni fara þeir fram í Mónakó og fer opnunarhátíðin fram í höfninni þar. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 192 orð

Ítalir hrósuðu happi í Færeyjum

ÍTÖLSKU heimsmeistararnir hrósuðu happi yfir því að fljúga frá Færeyjum með þrjú stig í pokahorninu eftir nauman sigur þar á heimamönnum, 2:1, í undankeppni HM í knattspyrnu á Tórsvelli í Þórshöfn á laugardaginn. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Kiel þýskur meistari í þrettánda sinn

KIEL varð þýskur meistari í handknattleik í þrettánda skipti á laugardaginn og náði um leið magnaðri þrennu. Kiel lagði Nordhorn að velli, 34:28, og vann þar með 1. deildina á betri markatölu en Hamburg sem sigraði Göppingen á sama tíma, 36:32. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 95 orð

Landsliðið kemur saman í Prag

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kemur saman í Prag í kvöld til undirbúnings fyrir leikina tvo gegn Serbum í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Noregi í ársbyrjun 2008. Íslendingar sækja Serba heim á sunnudaginn kemur, 10. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 351 orð

Lenska hjá okkur að bakka

"MIÐAÐ við hvernig leikurinn þróaðist og hvernig liðsheild þeir sýndu held ég að úrslitin hafi í raun bara verið nokkuð sanngjörn," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska liðsins, eftir jafnteflið við Liechtenstein á laugardaginn. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 639 orð | 1 mynd

Lítið af því sem við ætluðum okkur skilaði sér

"MÍN fyrstu viðbrögð eru vonbrigði, mikil vonbrigði. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og það veldur vonbrigðum. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 103 orð

Maður vill alltaf fá að spila meira

THEÓDÓR Elmar Bjarnason spilaði á laugardag sinn fyrsta landsleik fyrir A-landsliðið. Hann kom inná á 82. mínútu og frískaði upp á leik liðsins með eljusemi og tækni og hefði að ósekju mátt fá lengri tíma í leiknum. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 807 orð | 1 mynd

Náðu naumlega jafntefli

ÞEGAR Eyjólfur Sverrisson, núverandi landsliðsþjálfari, lék sjálfur með landsliðinu undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar á árunum 1997 til 1999 myndaðist einhver magnaðasta liðsheild sem sést hefur hjá landsliði Íslands fyrr og síðar. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 566 orð

Nýliðinn sá um Detroit

CLEVELAND Cavaliers er í fyrsta sinn í lokaúrslitum NBA deildarinnar í 36 ára sögu liðsins eftir að hafa unnið Detroit Pistons 4:2 í úrslitum Austurdeildar. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 164 orð

Ólafur með fimm gegn Barcelona

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í Ciudad Real settu punktinn yfir i-ið á farsælu tímabili með því að sigra Barcelona, 33:32, í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 178 orð

"Eigum að stjórna svona leik"

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÁRNI Gautur Arason, markvörður Íslands, sagði fyrir leikinn að hann væri viðbúinn því að hafa þó nokkuð að gera – og það kom á daginn. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 175 orð

"Ég bjóst við Íslendingunum betri"

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is "EF þú lítur á leikinn í heild spiluðum við betur og áttum fleiri færi, en hafa ber í huga að þegar við lendum undir verður maður að vera sáttur í lok leiks með að ná jafntefli. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 351 orð

"Reif ekki kjaft"

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "VIÐ skulum hafa eitt alveg á hreinu, ég reif ekki kjaft við dómarann þegar hann sýndi mér gula spjaldið. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

"Sorgardagur fyrir danska knattspyrnu"

DANIR gera ráð fyrir því að fá þyngri refsingu en þá að tapa leiknum gegn Svíum 0:3, í kjölfarið á því að danskur áhorfandi réðst að þýska dómaranum Herbert Fandel undir lokin á leik þjóðanna í undankeppni EM á Parken í kvöld. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 193 orð

"Varð að flauta leikinn af"

HERBERT Fandel, þýski dómarinn sem flautaði leik Dana og Svía í undankeppni EM af á 89. mínútu í fyrrakvöld, sagði eftir leikinn að hann hefði ekki átt neins annars úrkosti. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 162 orð

"Verðum að rífa okkur upp"

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is BRYNJAR Björn Gunnarsson, markaskorari íslenska liðsins, átti mjög góðan leik á miðjunni gegn Liechtenstein – var svekktur í leikslok. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 184 orð

"Þetta eru gríðarleg vonbrigði"

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is ÍVAR Ingimarsson spilaði allan leikinn í hjarta íslensku varnarinnar gegn Liechtenstein og hann var að vonum ókátur með úrslitin. "Auðvitað voru þetta alveg gríðarleg vonbrigði. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 416 orð

Sigurpáll og Nína best í rokinu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 990 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla Ísland – Liechtenstein 1:1 Laugardalsvöllur...

Undankeppni EM karla Ísland – Liechtenstein 1:1 Laugardalsvöllur, undankeppni EM karla, F-riðill, laugardaginn 2. júní 2007. Mark Íslands : Brynjar Björn Gunnarsson 27. Mörk Liechtenstein : Raphael Rohrer 69. Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 1675 orð

Þjálfarar óhressir með áhugaleysi landsliðsmanna

Of mikið um "háloftasendingar" - Knettinum var haldið illa - Eiður Smári var ekki í takt við leikinn - Erfiður róður fram undan í Stokkhólmi Meira
4. júní 2007 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Þýskaland Grosswallstadt – Flensburg 35:34 Gummersbach &ndash...

Þýskaland Grosswallstadt – Flensburg 35:34 Gummersbach – Düsseldorf 37:29 Göppingen – Hamburg 32:36 Kiel – Nordhorn 34:28 Kronau-Östringen – Minden 30:29 Lemgo – Balingen 32:27 Melsungen – Wilhelmshavener 39:29... Meira

Fasteignablað

4. júní 2007 | Fasteignablað | 737 orð | 5 myndir

Bakkastígur 3 - húsið sem fékk nýja lóð

Það er ekki oft að sögufræg hús ganga kaupum og sölum á fasteignamarkaðinum en Bakkastígur 3 er eitt þeirra. Kristján Guðlaugsson heimsótti Kolbrúnu Mogensen og innti hana nánar eftir örlögum hússins. Meira
4. júní 2007 | Fasteignablað | 385 orð | 3 myndir

Bókhlöðustígur 6A

Reykjavík | Húsavík fasteignasala er með í sölu einbýlishús í 101 Reykjavík. Um er að ræða 155,1 ferm. einbýlishús á 2 hæðum með 2ja herbergja íbúð í kjallara, bílastæði og porti sem snýr í suður og verið er að byggja sólpall á. Meira
4. júní 2007 | Fasteignablað | 455 orð | 1 mynd

Garðverkin

Sumarið er helsti tími garðverka. Meira
4. júní 2007 | Fasteignablað | 615 orð | 2 myndir

Lítill her sem elskar lungu

Orkuveita Reykjavíkur er með átak og vakningu til almennings um að lækka hita á kranavatni, sem á hitaveitusvæðum er víða 70–80°C heitt og sumstaðar jafnvel meira. Gefinn var út bæklingur og sendur á hvert heimili á veitusvæði OR ef ekki víðar. Meira
4. júní 2007 | Fasteignablað | 343 orð | 1 mynd

Sala í Skuggahverfi 2 að hefjast

Framkvæmdum við 2. áfanga 101 Skuggahverfis miðar vel en fimm byggingar verða reistar í þessum áfanga, samtals 97 íbúðir, segir í fréttatilkynningu frá 101 Skuggahverfi. Meira
4. júní 2007 | Fasteignablað | 374 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Nýr listmenntaskóli · Undirbúningur að Listmenntaskóla Íslands er hafinn og reiknað er með að hann geti tekið til starfa haustið 2010 og verði til húsa í núverandi húsnæði Háskólans í Reykjavík. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.