Greinar þriðjudaginn 5. júní 2007

Fréttir

5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð

418 e-töflur taldar hafa verið ætlaðar til sölu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt ungan mann í 22 mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot en dómnum þótti ljóst að hann hefði ætlað að selja 418 e-töflur sem fundust í herbergi hans í foreldrahúsum. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur dagur umhverfisins

Í BANGLADESH leita tveir drengir að tómum gosflöskum á bökkum Buriganga-árinnar. Alþjóðlegi umhverfisdagurinn er í dag en Sameinuðu þjóðirnar vilja með honum vekja athygli á... Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Amfetamín og ofsaakstur

ÖKUMAÐUR sem lögreglan á Selfossi stöðvaði á 148 km hraða á Suðurlandsvegi við Ingólfshvol hafði neytt amfetamíns og kannabisefna, að því er þvagsýni sem maðurinn var látinn gefa leiddi í ljós. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Áhrif frá Skriðuklaustri

Fljótsdalur | Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýnir í júní 12 olíumálverk í gallerí Klaustri. Verkin eru flest máluð á þessu og síðasta ári. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Blaðamenn afneita stjórnanda franska blaðsins Le Monde

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi agas@mbl.is UPPNÁM varð á dögunum á franska blaðinu Le Monde eftir að blaðamenn felldu í atkvæðagreiðslu að endurnýja umboð Jean-Marie Colombanis, forstjóra og leiðarahöfundar blaðsins. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Blóðbaðs minnst

TUGIR þúsunda manna söfnuðust saman í Hong Kong í gær til að minnast blóðsúthellinganna á Torgi hins himneska friðar í Peking 4. júní 1989 þegar kínversk stjórnvöld beittu hernum til að kveða niður friðsamleg... Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 290 orð

Bráðnun veldur hlýnun

Í SKÝRSLU sem Sameinuðu þjóðirnar gerðu opinbera í gær má lesa að 70 vísindamenn sem tóku þátt í rannsókn á vegum stofnunarinnar komust að þeirri niðurstöðu að bráðnun jökla gæti beinlínis hraðað hlýnun loftlags, því íshellurnar þjóna því hlutverki að... Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Breiður vegur, engin tré

LÖGREGLAN á Hvolsvelli stöðvaði í gær átta erlenda ferðamenn fyrir hraðakstur. Sá sem hraðast ók var á 134 kílómetra hraða. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Breytt hlutverk á þingi

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is AUGLJÓST er að margir þingmenn eru að venjast nýjum hlutverkum um þessar mundir. Nýir þingmenn fara varfærnislega í ræðustól og fyrrum ráðherrar eru gagnrýnni í ummælum sínum þar en fyrir nokkrum vikum. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Breytt viðhorf til eldri borgara

NÝKJÖRINN formaður Landsambands eldri borgara, Helgi K. Hjálmsson, er bjartsýnn á áframhaldandi kjarabaráttu eldri borgara og hlakkar til að takast á við komandi verkefni. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bæði á gjörgæsludeild

Þau slæmu mistök urðu í Morgunblaðinu í gær að fólkið sem lenti ásamt ungri dóttur sinni í hörðum árekstri á Suðurlandsvegi fimmtudaginn 31. maí var sagt við góða heilsu og bæði með meðvitund. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Dæmdir í 70 ára fangelsi

Eftir Ásgeir Sverrisson og Rúnar Pálmason DÓMSTÓLL í borginni Santa Ana í El Salvador hefur dæmt tvo karlmenn fyrir morðið á Jóni Þór Ólafssyni og fyrir að myrða Brendu Salinas, vinkonu hans. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Einkalíf fótum troðið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SKORTUR á leguplássum og mannekla á Landspítala – háskólasjúkrahúsi á hvorutveggja þátt í því að gripið er til gangainnlagna á sjúkrahúsinu. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð

Engar heimildir lengur vegna Íraksstríðs

KATRÍN Jakobsdóttir, þingkona VG, beindi þeirri fyrirspurn til utanríkisráðherra á Alþingi í gær hvort búið væri að draga til baka þær heimildir sem bandarískum stjórnvöldum voru veittar til notkunar á íslenskri lofthelgi og Keflavíkurflugvelli í... Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fengu hvatningarverðlaun

Siglufjörður | Bátasmiðjan Siglufjarðar Seigur ehf. hlaut hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV fyrir árið 2007. Adolf H. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fékk klórgaseitrun

STARFSMAÐUR í efnaverksmiðju Mjallar-Friggjar á Akureyri varð í gærmorgun fyrir klórgaseitrun þegar gasslanga gaf sig í verksmiðjunni. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fluttur af gjörgæsludeild

ROSKNI maðurinn sem fannst ásamt konu sinni meðvitundarlaus í tjaldvagni í Djúpadal á sunnudag hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Ástand hans var mun alvarlega en konunnar og lá hún t.a.m. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra fái vald til að fækka ráðuneytum

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um stjórnarráðið. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fóstur undir áhrifum

MUN fleiri fóstur skaðast í móðurkviði af völdum áfengisneyslu en áður var talið, segja bresku læknasamtökin. Börn sem fæðast með skilgreind áfengiseinkenni eru léttari en önnur börn, hafa óvenjulega andlitsdrætti og eru heilasködduð. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fræðsla um umhverfi, vatn og raforku

NÝSKIPAÐUR heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, leysti í gær af hendi eitt síðasta verkefni sitt sem stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur þegar nýr fræðsluvefur stofnunarinnar var opnaður. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fyrsta Viðeyjarganga sumarsins

FYRSTA þriðjudagsganga sumarsins í Viðey verður í kvöld, þriðjudagskvöldið 5. júní. Í fjölda ára hafa þriðjudagsgöngurnar verið fastur liður í sumarstarfi Viðeyjar og notið stöðugra vinsælda, segir í fréttatilkynningu. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 241 orð

Gagnrýndi ráðherra í þjóðlendumálum

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra hyggst ekki beita sér fyrir því að sett verði sérstök sönnunarregla í lög varðandi þjóðlendumál. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Bjarna Harðarsonar, nýs þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Getur orðið bærilegt

"ÉG vona bara að þeir komist heilu og höldnu þarna suður eftir. Þá geta þeir farið í slipp og gert við það sem er eftir að gera við. Þeir verða tvo eða þrjá mánuði að gera við botninn. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Glitnir veitir 3,4 milljónir í námsstyrki

FÖSTUDAGINN 1. júní veitti Glitnir tíu framúrskarandi nemendum námsstyrki að heildarupphæð 3,4 milljónir króna en vel á fimmta hundrað umsóknir bárust að þessu sinni. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Greitt fyrir óskir með korti

SÚ hefð að kasta peningum í Flosagjá, eða Peningagjá eins og hún er oftast nefnd, á sér langa sögu. Sagt er að Friðrik 8. Danakonungur hafi fyrstur hent smápeningi í gjána þegar hann heimsótti Þingvelli árið 1907. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð

Háskólinn á Bifröst opnar útibú

Egilsstaðir | Háskólinn á Bifröst opnar útibú í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands á Egilsstöðum fimmtudaginn 7. júní næstkomandi. Um er að ræða fyrsta skrefið í átt til þess að færa starfsemi háskólans víðar um land. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 22 orð

Hefja viðræður

VIÐRÆÐUR munu hefjast milli fulltrúa Marokkó og Polisario, útlægrar frelsishreyfingar Vestur-Saharamanna, í New York 18. júní. Marokkómenn hernámu V-Sahara á áttunda... Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Hopa jöklar hraðar?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VÍSINDAMENN á vegum Sameinuðu þjóðanna segja að bráðnun jökla geti hraðað hlýnun loftslags í heiminum vegna þess að íshellur endurvarpi sólarljósi og þar með hita út úr gufuhvolfinu. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Hurð skall nærri hælum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG hef enn ekki fengið fréttir að utan, en ég geri ráð fyrir að ég þekki skipstjórann á skipinu," segir Ólafur Ragnarsson, fyrrverandi skipstjóri, sem um árabil vann fyrir danska útgerðarfyrirtækið... Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð

Hægri hönd færð

SPÆNSKUM læknum hefur tekist að færa hægri hönd 63 ára manns yfir á vinstri handlegg en maðurinn missti vinstri höndina fyrir um 40 árum. Einnig færðu þeir þumalfingurinn að litla... Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Íslenskar konur fá frekar lungnateppu en karlar

Reykingar íslenskra kvenna valda því að þær fá heldur langvinna lungnateppu. Gunnar Páll Baldvinsson kynnti sér rannsókn um sjúkdóminn Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð

Íslenskar konur frá frekar lungnateppu en karlar

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is HELMINGI fleiri íslenskar konur á fimmtugsaldri greinast með langvinna lungnateppu en karlar í sama aldursflokki. Þetta er niðurstaða nýrrar íslenskrar rannsóknar sem kynnt er í Læknablaðinu í dag. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Íþróttir og umhverfismál – náttúrulegir bandamenn

Er það óraunsætt að sjá fyrir sér alla íþróttamenn heimsins, sameinaða um hugsjón sem gefur lífinu gildi, þar sem þeir fylkja liði til þess að bjarga plánetunni? Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jón leikur og syngur

JÓN Ólafsson heldur í kvöld kl. 20.30 tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit þar sem hann syngur lög af nýrri sólóplötu sinni, Hagamel, sem og eldra efni. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kannar veður- og loftslagsbreytingar á heimskautasvæðum

Grímsey | Ryan George Brown, mann- og umhverfisfræðingur frá háskólanum í Alberta í Kanada, kom nýlega í heimsókn til Grímseyjar. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Krefjast frekari opnunar vinnumarkaðar

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Kútar í tugþúsundatali

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Leiðrétt

Rangt nafn undir mynd Þau mistök urðu við vinnslu viðtals við Katrínu Stellu Briem í Morgunblaðinu á sunnudag að rangt var farið með nafn manns á mynd frá skírn Katrínar. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

NATO fordæmir hótanir Pútíns

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is TALSMAÐUR Atlantshafsbandalagsins (NATO) fordæmdi í gær þá hótun Vladímírs V. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Næpan komin í sölu

AUGLÝST hafa verið til sölu neðri hæð og kjallari Landshöfðingjahússins, Skálholtsstígs 7, sem einnig var og er enn þekkt sem "Næpan". Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

"Hreyfing er hjartans mál" er slagorð Kvennahlaupsins

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MANNSHJARTAÐ verður í hávegum haft þegar árlegt kvennahlaup ÍSÍ fer fram í átjánda skipti laugardaginn 16. júní næstkomandi. Kjörorð hlaupsins í ár er "Hreyfing er hjartans mál". Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

"Við þurftum að spýta vel í lófana í lokin"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Við þurftum að spýta vel í lófana í lokin, það gekk svo illa að fá bílana til að keyra," segir Bjarki Brynjólfsson, nemandi í níunda bekk Njarðvíkurskóla. Hann var í hópi nemenda úr 8. og 9. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ráðstefna um vændi og virðingu

ROSY Weiss, forseti alþjóðlegu kvenréttindasamtakanna International Alliance of Women (IAW), gistir Ísland á komandi dögum í boði Kvenréttindafélags Íslands (KRFÍ). Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ræða skýrslu um vaktavinnu

FUNDUR um vaktavinnu hjá ríki og sveitarfélögum verður haldinn í dag, þriðjudaginn 5. júní, kl. 9-11 í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89, 1. hæð. Kynnt verður skýrsla um aðbúnað og viðhorf vaktavinnufólks, sem unnin var af Rannsóknarstofu í vinnuvernd. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Safn sendibréfa frá frægu fólki fannst í þvottahúsi

FUNDIST hafa í gömlum skáp í þvottahúsi í Sviss nær þúsund bréf sem þekkt fólk í sögunni hefur ritað, þ.ám. Winston Churchill, Mahatma Gandhi og Pétur mikli Rússakeisari. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Sakaður um grimmdarverk

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is CHARLES Taylor, fyrrverandi forseti Líberíu, er fyrsti fyrrverandi þjóðhöfðinginn í Afríku sem sóttur hefur verið til saka fyrir stríðsglæpi. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Samráðsfundur um umhverfismál

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sat í gær samráðsfund leiðtoga evrópskra smáríkja sem haldinn var í boði Alberts II fursta af Mónakó í tengslum við Smáþjóðaleikana sem hófust þar í gærkvöldi. Meira
5. júní 2007 | Innlent - greinar | 443 orð | 1 mynd

Samtök atvinnulífsins gagnrýna hagstjórnina

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRN Samtaka atvinnulífsins (SA) þrýsti á stjórnvöld í gær að taka á þeirri sjálfheldu sem SA telur stjórn peningamála og hagstjórnina hafa ratað í. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sér grefur gröf...

HÚN var ekki til fjár, ferðin sem 17 ára piltur gerði sér á lögreglustöð á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag. Það segir sína sögu að á vef lögreglunnar er sagt frá piltinum undir fyrirsögninni: "Lygamörður afhjúpaður". Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Stjórn peningamála komin í sjálfheldu

Eftir Friðrik Ársælsson og Grétar Júníus Guðmundsson TILRAUNIR Seðlabankans til að hafa hemil á verðbólgu með vaxtahækkunum hafa sýnt að þetta tæki bankans dugir skammt. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Tengsl Íslands og Rússlands efld

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Samson, í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar, mun styrkja nám í rússnesku við Háskóla Íslands næstu þrjú árin. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Umbreyting Holtagarða

MIKLAR framkvæmdir eru hafnar við Holtagarða þar sem Vínbúð, Rúmfatalagerinn og IKEA voru áður til húsa. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Uppskeruhátíð í náms- og starfsráðgjöf

UPPSKERUHÁTÍÐ meistaranema í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands verður haldin í dag, þriðjudaginn 5. júní, kl. 12-16.30 í Námunni, Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Verður lyftistöng fyrir ferðaþjónustuna

Egilsstaðir | Hafið er áætlunarflug Iceland Express milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar og er það í fyrsta skipti sem flogið er á þessari leið. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Viðræður um sölu á Feygingu

VIÐRÆÐUR standa nú yfir við nokkra fjárfesta á Suðurlandi um sölu á stórum hluta í fyrirtækinu Feygingu ehf. í Þorlákshöfn. Vegna fjárskorts hafa framkvæmdir við uppbyggingu verksmiðjunnar legið niðri síðan í nóvember á síðasta ári. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Víðast kalt í maímánuði

NÝLIÐINN maímánuður var fremur kaldur á landinu. Mjög hlýtt var um land allt fyrstu daga mánaðarins og einnig á stórum hluta landsins síðustu dagana. Einkum var kalt á tímabilunum 4. til 11. maí og síðan frá 19. til 27. maí og snjóaði þá sums staðar. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þjóðhátíðardagur Svíþjóðar

HÁTÍÐARHÖLD í tilefni af þjóðhátíðardegi Svíþjóðar verða haldin 6. júní í Norræna húsinu. Hátíðarhöldin hefjast kl. 17.15 með því að sendiherra Svíþjóðar, Madeleine Ströje Wilkens, dregur fána Svíþjóðar að húni og flytur ávarp. Dagskráin samanstendur m. Meira
5. júní 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Ætla að verða leiðandi félag

FYRSTA fragtflug Norðanflugs til meginlands Evrópu var farið á sunnudaginn þegar flogið var með 11 tonn af ferskum fiskflökum frá Samherja hf., frá Akureyri til Oostende í Belgíu. Forsvarsmenn Norðanflugs hugsa stórt. Meira
5. júní 2007 | Erlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Öryggisviðbúnaðinum vegna fundar G-8 líkt við járntjaldið

YFIRVÖLD í Þýskalandi eru með gífurlegan öryggisviðbúnað vegna þriggja daga leiðtogafundar átta helstu iðnvelda heims, G-8, sem hefst á morgun í Heiligendamm, um 25 kílómetra frá Rostock. Gert er ráð fyrir því að um 16. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2007 | Leiðarar | 445 orð

Alsjáandi augu

Réttur einstaklingsins og persónufrelsi eru meðal hornsteina réttarríkisins. En stundum stangast réttur einstaklingsins á við hagsmuni heildarinnar og þá vaknar spurningin hvað til bragðs skuli taka. Meira
5. júní 2007 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Kasparov sest við skákborðið

Íslenskir skákáhugamenn þekkja vel til skákmeistarans Garrís Kasparovs og heimsóknir hans til landsins eru eftirminnilegar. Nú stendur hann í stórræðum í Rússlandi sem einn helsti andófsmaður Pútíns forseta eða í það minnsta einn sá kunnasti. Meira
5. júní 2007 | Leiðarar | 411 orð

Pútín hótar

Pútín, forseti Rússlands, hefur í hótunum við önnur Evrópuríki þessa dagana. Meira

Menning

5. júní 2007 | Hönnun | 447 orð | 1 mynd

Aftarlega á merinni

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer @mbl.is ÍSLENDINGAR eru eftirbátar flestra nágrannaþjóða sinna þegar kemur að nýtingu hönnunar en þó er hér í fyrsta sinn að myndast "alvöru" hönnunarsamfélag. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Ástir samlyndra fanga

ÁSTIR fanga hafa hingað til verið málaðar heldur ófögrum litum en auðvitað blómstrar líka alvöru rómantík í fangelsum eins og annars staðar. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 61 orð

Baggalútur fer í sumarfrí

* Vefsvæði Baggalúts (http://baggalutur.is) hefur verið lokað yfir sumartímann en verður opnað aftur þegar haustar. Meira
5. júní 2007 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Black Clock Band á Horninu

HLJÓMSVEITIN Black Clock Band heldur tónleika í Djúpinu, á veitingastaðnum Horninu, annað kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Black Clock Band leikur djass, blús, sálartónlist og house og lofar miklu fjöri. Meira
5. júní 2007 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Carmina flytur lög úr Melódíu

KAMMERKÓRINN Carmina heldur tónleika í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld kl. 20.30. Kórinn flytur lög úr sönghandritinu Melódíu, sem var ritað um 1660 og hefur að geyma yfir 220 gömul lög af ýmsum toga. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Cartney og Björk í Jooles Holland

* Fyrsti hluti heimstónlistarferðalags Bjarkar um Norður-Ameríku lauk á mánudaginn þegar hópurinn sneri heim til Íslands. Ef marka má ferðapistla Jónasar Sen og bloggsíðu Valdísar Þorkelsdóttur (vallarinn.blogspot. Meira
5. júní 2007 | Tónlist | 77 orð

Dýrt á Streisand

BANDARÍSKA söng- og leikkonan Barbara Streisand hefur hætt við að halda fyrstu tónleika Evrópuferðar sinnar í Róm. Neytendasamtök þar í borg hafa mótmælt harðlega háu miðaverði á tónleikana en dýrustu miðarnir kostuðu um 70. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Eiður Smári, Sveppi og Auddi á Café Oliver

* Þrátt fyrir mikil vonbrigði eftir 1-1 jafntefli við Liechtenstein á Laugardalsvelli á laugardaginn skemmti fyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen sér vel á skemmtistaðnum Café Oliver við Laugaveginn síðar um kvöldið. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Enginn reykur!

* Varla hefur farið framhjá nokkrum manni að bann við reykingum á veitingahúsum og skemmtistöðum tók gildi á föstudaginn. Meira
5. júní 2007 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Fagmennska

VELGENGNI Garðars Thórs Cortes á erlendri grundu á ekki að þurfa að koma svo mikið á óvart. Hér er vel staðið að öllum málum, ímyndarvinna er tipp topp og markaðsvinnan sömuleiðis. Meira
5. júní 2007 | Kvikmyndir | 207 orð | 2 myndir

Fjörutíu þúsund manns hafa séð sjóræningjana

ÆVINTÝRAMYNDIN Pirates of The Carribean – At Worlds End er vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum, aðra vikuna í röð. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 329 orð | 1 mynd

Guð, geimverur og Robert De Niro?

Eftir Ómar Örn Hauksson mori@itn.is ÞAÐ eru góðir hlutir í vændum fyrir PSP-eigendur og aðdáendur God of War -seríunnar. Meira
5. júní 2007 | Bókmenntir | 306 orð | 1 mynd

Heiður fyrir Veröld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is NÓBELSSKÁLDIÐ Günter Grass hefur ákveðið að skipta um útgefanda á Íslandi og mun Veröld gefa út verk hans hér á landi en áður var hann hjá Eddu útgáfu. Meira
5. júní 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Himneskar drottningar

Keppninni um Ungfrú Ísland var sjónvarpað á Skjánum um daginn og horfði ég nærfellt á alla keppnina. Ég eignaðist fljótt mína uppáhalds, hélt með henni allt þar til ljóst var að hún fengi engin verðlaun. Ekki einu sinnu sokkabuxnaverðlaun. Ekkert! Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 606 orð | 2 myndir

Höfuðlausn Egils

Gárungarnir segja að Ríkissjónvarpinu til háðungar hafi Mjólkursamsalan orðið fyrri til að setja á stofn bókmenntaþátt. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 428 orð | 1 mynd

Kalda stríðinu afstýrt

Konami Meira
5. júní 2007 | Tónlist | 377 orð | 2 myndir

Memento mori

Verk eftir Sjostakovitsj, Wagner og Þórð Magnússon. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Rumons Gamba. Einsöngvari: Sir Donald McIntyre bassasöngvari. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Michael ók undir áhrifum "lyfjakokkteils"

POPPSTJARNAN George Michael ók undir áhrifum þunglyndislyfja, kannabis og lyfsins GHB í október síðastliðnum. Breskur dómstóll staðfesti í síðustu viku að þetta væri niðurstaða rannsóknar á blóðsýni úr söngvaranum. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 90 orð

Orðið á götunni lætur á sér kræla

* Eitt vinsælasta skúbb- og slúðurblogg síðasta árs, Orðið á götunni, hefur aftur hafið göngu sína. Í einni færslu gærdagsins er Silfur Egils til umfjöllunar. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Óli Björn hættur að blogga

* Óli Björn Kárason, fjölmiðlamaður og álitsgjafi, er hættur að blogga. Á síðunni sinni, businessreport.blog.is, segir hann að sín bíði önnur verkefni sem vert sé að sinna en útskýrir það ekki frekar. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Rapparar fljúgast á

EA Games Meira
5. júní 2007 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Sex milljarða hauskúpa

BRESKI myndlistarmaðurinn Damien Hirst afhjúpaði á föstudaginn var nýjasta verk sitt, en það kostar litlar 50 milljónir punda, um 6.120 milljónir króna. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 45 orð

Sigur í KappAbel árið 2005

* Í frétt um norrænu stærðfræðikeppnina KappAbel í Morgunblaðinu í gær kom fram að Íslendingar hefðu ekki sigrað í keppninni áður. Það mun ekki vera rétt því fjórir nemendur úr 9.B í Lundarskóla á Akureyri sigruðu í keppninni árið 2005. Meira
5. júní 2007 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Sjóræningjar Karíbahafsins 4?

JERRY Bruckheimer, framleiðandi kvikmyndanna um sjóræningja Karíbahafsins (The Pirate's of the Caribbean) hefur gefið út þá yfirlýsingu að enn sé líf í sumum sjóræningjum. Meira
5. júní 2007 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Stormur er fallegt orð

STORM er et vakkert ord , er heiti nýrrar ljóðabókar Jóhanns Hjálmarssonar. Bókin hefur að geyma norskar þýðingar á ljóðum Jóhanns. Það var Knut Ødegård sem valdi ljóðin og þýddi, en Solum forlagið gefur út. Meira
5. júní 2007 | Tónlist | 556 orð | 2 myndir

Stór tónlist, stórt hús

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is SÍÐUSTU tónleikar starfsárs Sinfóníunnar verða fluttir hinn 29. júní í Laugardagshöll. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Syngjandi auðkýfingur

LEIT barnlauss auðkýfings að erfingja hinnar glæsilegu einkavillu sinnar er loksins lokið. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Vúdúdúkkur af Bush til sölu

NÚ geta heitir áhugamenn um stjórnmál reynt að hafa bein áhrif á heimsmálin því nú eru komnar í sölu vúdúdúkkur af Bush Bandaríkjaforseta og Hillary Clinton forsetaframbjóðanda. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Völundur Snær í raunveruleikaþætti

SJÓNVARPSKOKKURINN Völundur Snær Völundarson stendur í stórræðum þessa dagana og flakkar heimsálfanna á milli. Nýverið opnaði hann veitingastað á Bahamaeyjum, en um er að ræða fyrsta staðinn af þremur sem Völundur ætlar að starfrækja þar. Meira
5. júní 2007 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Þuríður í þrennu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞURÍÐUR Pálsdóttir er einn af frumkvöðlum sönglistarinnar á Íslandi. Í gær kom út plata – öllu heldur þriggja plötu safn, með söng Þuríðar, og heitir safnið Minningabrot. Meira
5. júní 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Öllum upptökunum stolið á Spáni

* Hljómsveitin We Made God, sem lenti í þriðja sæti í Músíktilraunum í fyrra, varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu nýverið að missa allar upptökur sem gerðar höfðu verið fyrir fyrstu plötu sveitarinnar. Meira

Umræðan

5. júní 2007 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Athugasemdir við skrif Ríkarðs Arnar Pálssonar

Erlendur Sveinsson gerir athugasemdir við dóm: "...því er leitt að þurfa að gera þessar athugasemdir við annars fallega frásögn af atburðinum." Meira
5. júní 2007 | Blogg | 300 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 4. júní 2007 Bestu árin Þeir eru margir sem...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 4. júní 2007 Bestu árin Þeir eru margir sem halda því fram að menntaskólaárin séu bestu ár ævinnar. Meira
5. júní 2007 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Bráðnun íss – brennandi mál

Heiðrún Guðmundsdóttir skrifar um væntanlegar breytingar á veðri og landslagi í tilefni alþjóðadags umhverfisins: "Tilgangur alþjóðadags umhverfisins 5. júní er að minna almenning og stjórnvöld á mikilvægi umhverfisins og að gera umhverfismál sýnileg." Meira
5. júní 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Eiríkur Bergmann Einarsson | 4. júní 2007 Ástæðulaust að atast í Agli...

Eiríkur Bergmann Einarsson | 4. júní 2007 Ástæðulaust að atast í Agli Ekki skil ég hvað stjórnendum 365 miðla gengur til með þessum málarekstri gegn Agli Helgasyni. Meira
5. júní 2007 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Guðni Ágústsson og evrópska flokkaflóran

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um íslenska og evrópska flokkalitrófið: "Þó alltaf sé hæpið að alhæfa þá er það mat mitt að yfirleitt séu vinstri flokkarnir að gerast sífellt grænni og grænu flokkarnir sífellt róttækari." Meira
5. júní 2007 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um fjármálamarkað

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um þrjú ný frumvörp um verðbréf og fjármálastarfsemi: "Nú má áætla að hlutdeild fjármálafyrirtækja hafi numið um 10% af landsframleiðslu og verðmæti útflutnings þekkingar og þjónustu um 60 milljörðum." Meira
5. júní 2007 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 4. júní 2007 Bjórþambandi karlmenn í baði Æ...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 4. júní 2007 Bjórþambandi karlmenn í baði Æ, ekki er nú sumarlegt um að litast á fína, nýja pallinum okkar. Allt á floti og ekkert útlit fyrir að hægt verði að viðarverja á næstunni. Meira
5. júní 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey | 4. júní 2007 KSÍ veitir "séra Jóni" vín...

Sigríður Laufey | 4. júní 2007 KSÍ veitir "séra Jóni" vín! Máltækið "það er ekki sama Jón og séra Jón" á vel við um vínveitingar KSÍ á landsleik Íslands. Meira
5. júní 2007 | Velvakandi | 375 orð | 1 mynd

velvakandi

Íslenskukunnátta blaðamanna ÞEGAR ég les Morgunblaðið verður mér oft hugsað til þess þegar ung frænka mín fékk vinnu sem blaðamaður þar fyrir nokkrum árum. Meira

Minningargreinar

5. júní 2007 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Björg Hraunfjörð Pétursdóttir

Björg Hraunfjörð Pétursdóttir kjólameistari fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1946. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 29. maí síðastliðinn. Hún er dóttir hjónanna Péturs Hraunfjörð Péturssonar verkamanns, skálds og alþýðulistamanns, f. í Stykkishólmi... Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Egill Kristinn Egilsson

Egill Kristinn Egilsson fæddist í Syðsta-Koti í Miðneshreppi 2. september 1910. Hann lést á heimili sínu 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Sveinsson sjómaður á Móum í Miðneshreppi, síðar vélstjóri í Baldurshaga í Sandgerði, d. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Ísak Jón Sigurðsson

Ísak Jón Sigurðsson fæddist á Ísafirði 11. janúar 1928. Hann lést á heimili sínu, Hjaltabakka 12 í Reykjavík, aðfaranótt 22. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Sigurður Ásgeirsson húsgagnabólstrari á Ísafirði, f. 30.8. 1892, d. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Heiðardal í Vestmannaeyjum 4. júlí 1923. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 26. maí síðastliðinn. Foreldar hennar voru Guðmundur Sigurðsson bóndi í Litlu-Hildisey, f. 11.10. 1881, d. 22.3. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Ragnhildur Björgvinsdóttir

Ragnhildur Björgvinsdóttir fæddist á Úlfsstöðum í Hálsasveit í Borgarfjarðarsýslu 3. desember 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans sunnudaginn 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björgvin Þórðarson, bóndi á Úlfsstöðum, f. 31.3. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Skafti Friðfinnsson

Skafti Friðfinnsson fæddist á Blönduósi 9. september 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðfinnur Jónas Jónsson, snikkari og hreppstjóri, f. 1873, og Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir, f. 1873. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Þórunn Kristjánsdóttir

Þórunn Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 29.desember 1938. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján S. Ísaksson frá Fífuhvammi og Guðrún Kristjánsdóttir frá Álfsnesi. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2007 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Örn Ásgeirsson

Örn Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1942. Hann andaðist á Landspítala-háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ása María Margrét Jónsdóttir húsmóðir, f. á Suðureyri 22.7. 1918, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. júní 2007 | Sjávarútvegur | 404 orð

Mikil leiga á aflaheimildum innan lögsögunnar

FJÖGUR af tíu kvótahæstu sjávarútvegsfyrirtækjunum leigja frá sér heimildir sem svara til um 20.000 tonna af þorski samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Fiskistofu. Í þessu dæmi er aðeins miðað við heimildir innan lögsögu. Meira

Viðskipti

5. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Einkavæðing Føroya Banka

ÚTBOÐ á 60-66% hlutafjár í færeyska bankanum Føroya Banka hefst mánudaginn 11. júní nk. Meira
5. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Kæra Sterling

DANSKIR fjölmiðlar hafa greint frá kæru til lögreglunnar frá umboðsmanni neytenda í Danmörku á hendur lággjaldaflugfélaginu Sterling. Meira
5. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, lækkaði um 0,6% í gær og er lokagildi hennar 8.090 stig . Mest lækkun varð á hlutabréfum Atlantic Petroleum , 10,2%, og þá lækkuðu bréf Flögu um 1,5% og Alfesca um 1,4%. Meira
5. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Opnir fyrir sölu Dow Jones

EIGENDUR fréttaveitunnar Dow Jones, Bancroft-fjölskyldan, hafa lýst sig reiðubúna til viðræðna við Robert Murdoch, en félag hans, News Corp, gerði fimm milljarða dollara tilboð í fyrirtækið, jafnvirði um 310 milljarða króna. Meira
5. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 649 orð | 1 mynd

Spá veikingu krónunnar og minni hagvexti

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KRÓNAN veiktist um rúm 2% í gær. Meira

Daglegt líf

5. júní 2007 | Daglegt líf | 186 orð

Af bloggi og Eyjum

Hallmundur Kristinsson er farinn að blogga og má finna kveðskapinn á vefslóðinni: www.hallkri.blog.is. Fyrstu vísuna nefnir hann Upphaf: Ég er að byrja að blogga. Blundar mér skáldið í. Nú er ég mættur hjá Mogga, mikið er gaman að því! Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 404 orð | 2 myndir

Akranes

Matvöruverslanir á Akranesi hafa verið margar í gegnum tíðina og miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim markaði. Verslun Einars Ólafssonar er sú elsta sem starfrækt er í dag og Skagaver hefur einnig starfað í langan tíma. Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Fínn fyrir Ascot

HANN virðist óneitanlega geta sómt sér vel á Ascot-veðreiðunum í Bretlandi þessi líflegi hattur. Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 134 orð | 5 myndir

Framúrstefnulegir og klassískir hvítir kjólar

Það er alltaf mikið um giftingar á sumrin, enda sól og heiðríkt sumar fullkominn bakgrunnur fyrir fallegt brúðkaup. Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 657 orð | 2 myndir

Skemmtilegt nám fyrir ungdóminn

Háskóli unga fólksins er skemmtileg leið fyrir fróðleiksfúsa krakka til að fræðast um fjölda ólíkra fræðisviða. Jóhanna Ingvarsdóttir hitti tvo hressa stráka sem ætla að kynna sér bæði fornaldarsögu og tölvuverkfræði. Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Sýkingarhætta af gömlum snyrtivörum

GAMLIR kjólar og annar notaður fatnaður kann að vinna vel með fatatískunni um þessar mundir, en gamlar snyrtivörur eru ekki alveg jafn sniðugar. Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Telja Yasmin-pilluna valda blóðtappa

DAUÐSFÖLL tveggja stúlkna í Danmörku eru rakin til Yasmin getnaðarvarnarpillunnar samkvæmt fréttaþætti á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 á sunnudag. Í þættinum sögðust læknar telja pilluna hafa orsakað blóðtappa sem leiddi stúlkurnar til dauða. Meira
5. júní 2007 | Daglegt líf | 566 orð | 1 mynd

Veðmál um færni á einhjóli

Það er svolítið einkennilegt að sjá fólk á einhjóli á götum úti því flestir eiga því að venjast að slíkar kúnstir tilheyri sirkus. Kristín Heiða Kristinsdóttir rakst á tvo unga menn sem einhjóla fyrir ánægjuna eina. Meira

Fastir þættir

5. júní 2007 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Í dag er Helga Gunnardóttir fimmtug. Hún er búsett í...

50 ára afmæli. Í dag er Helga Gunnardóttir fimmtug. Hún er búsett í Kaliforníu. Símanúmer Helgu er 001-916-485-2213. Heimilisfang hennar er: 2308 St. Mark's Way, Sacramento, CA 95864,... Meira
5. júní 2007 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Í dag, 5. júní, verður Geir Valdimarsson, Sandabraut 10...

80 ára afmæli. Í dag, 5. júní, verður Geir Valdimarsson, Sandabraut 10, Akranesi, áttræður. Þau hjónin taka á móti vinum og vandamönnum laugardaginn 9. júní kl. 17 í félagsheimilinu... Meira
5. júní 2007 | Fastir þættir | 143 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Jarðvegurinn plægður. Norður &spade;1063 &heart;K8 ⋄K9742 &klubs;DG5 Vestur Austur &spade;KG842 &spade;D75 &heart;D7 &heart;G1053 ⋄G8 ⋄D103 &klubs;9742 &klubs;1083 Suður &spade;Á9 &heart;Á9642 ⋄Á65 &klubs;ÁK6 Suður spilar 3G. Meira
5. júní 2007 | Fastir þættir | 524 orð | 1 mynd

Carlsen féll út með sæmd

26. maí – 14. júní 2007 Meira
5. júní 2007 | Viðhorf | 953 orð | 1 mynd

Í þykjustuleik

Með þessu láti fræðimennirnir í veðri vaka að þeir séu meðvitaðir um að þeir séu í þykjustuleik, og þar með sé fengin hin "kaldhæðna fjarlægð" sem geri að verkum að maður þurfi í rauninni ekki að standa reikningsskil gerða sinna. Meira
5. júní 2007 | Í dag | 403 orð | 1 mynd

Mataræði og krabbamein

Kristín Vala Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk BS-gráðu í jarðfræði frá HÍ 1979 og doktorsnámi frá Nortwestern University í Chicago 1984. KristínVala hefur fengist við ráðgjafarstörf, rannsóknir og kennslu. Meira
5. júní 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir... Meira
5. júní 2007 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Rembingskoss

HINN þriggjá ára gamli Yang Yang smellir kossi á beluga hval, sem á íslensku nefnist mjaldur, í Qingdao sædýrasafninu í Shandong héraði í austurhluta Kína á... Meira
5. júní 2007 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á minningarmóti Capablanca sem er nýlokið í Havana á Kúbu. Skáksnillingurinn frá Úkraínu, Vassily Ivansjúk (2729) , hafði svart gegn danska stórmeistaranum Peter Heine Nielsen (2649). 18... Ra5! Meira
5. júní 2007 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er forstjóri Vinnslustöðvarinnar í Eyjum sem mjög hefur verið til umræðu vegna tilboðs í fyrirtækið? 2 Ný formaður Landssambands eldri borgara hefur verið kjörinn. Hver er það? 3 Hversu margir gengu á Esjuna sl. laugardag? Meira
5. júní 2007 | Fastir þættir | 354 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Árum saman hefur það verið eins konar íþrótt hjá Víkverja að velta fyrir sér hvað hafi orðið um hina og þessa menn sem hann hefur haft samskipti við með einum eða öðrum hætti gegnum tíðina. Gamla skólabræður, vinnu- og frístundafélaga. Meira

Íþróttir

5. júní 2007 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Birkir Ívar verður klár í slaginn á móti Serbum

BIRKIR Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, getur leikið með íslenska landsliðinu gegn Serbum í Niš í Serbíu á laugardag. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Brynjar Björn ber fyrirliðabandið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Stokkhólmi skuli@mbl.is ÞAÐ verður Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, sem verður fyrirliði íslenska liðsins á miðvikudaginn þegar liðið mætir Svíum í Stokkhólmi. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 157 orð

Danir bíða föstudags

NÚ hefur aganefnd UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, borist öll gögn er varða atvikið sem átti sér stað undir lok leiks Dana og Svía síðastliðið laugardagskvöld, og þ.á.m. skýrsla dómara leiksins, Herbert Fandel. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Vignir Hlöðversson var fánaberi fyrir íslenska hópinn á setningarathöfn Smáþjóðaleikanna í Mónakó í gær. Vignir er landsliðsmaður í blaki og er þetta í 9. sinn sem hann tekur þátt á Smáþjóðaleikum. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dunga , lands liðsþjálfari Brasilíu , segir að Ronaldinho sé ekki lengur besti knattspyrnumaður heims. Þann titil beri nú landi þeirra, Kaká , sem leikur með AC Milan. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 620 orð | 1 mynd

Guðjón Valur annar

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var næstmarkahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem lauk um helgina. Hann skoraði 221 mark, þar af fjögur úr vítakasti, og var sá leikmaður sem skoraði flest mörk utan af leikvellivelli, þ.e. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 166 orð

Í annað sinn í Mónakó

SMÁÞJÓÐALEIKARNIR eru nú haldnir í tólfta sinn og í annað skipti fara þeir fram í furstaríkinu Mónakó. Síðast voru þeir haldnir í Mónakó árið 1987 en fyrstu leikarnir fóru fram í San Marínó árið 1985. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 185 orð

Íslendingar sigursælir

ÍSLENDINGAR hafa unnið til flestra verðlauna á Smáþjóðaleikunum frá upphafi en þeir voru fyrst haldnir í San Marínó árið 1985. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 188 orð

Íslensk innrás í Stokkhólm

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Stokkhólmi skuli@mbl.is ÞAÐ má með sanni segja að Íslendingar séu fyrirferðrmiklir í Stokkhólmi þessa dagana. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 122 orð

Jordan er ánægður

MICHAEL Jordan fyrrverandi leikmaður Chicago Bulls í NBA-deildinni telur að góður árangur LeBron James og Cleveland Cavaliers í Austurdeildinni séu góð tíðindi fyrir deildina. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 309 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Keflavík – ÍR 7:0 Guðný...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Keflavík – ÍR 7:0 Guðný Þórðardóttir 9., 33., 43., Danka Podovac 20., Vesna Smiljkovic 73., 79., 87. Breiðablik – Stjarnan 1:1 Greta Mjöll Samúelsdóttir 27. - Harpa Þorsteinsdóttir 15. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 151 orð

KR-ingar á toppinn

ÞRÍR leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld og komst KR á topp deildarinnar en Valur á leik til góða. Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn á Kópavogsvelli, 1:1. Harpa Þorsteinsdóttir kom Stjörnunni yfir á 15. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Mikill hugur í okkar fólki

ÖRN Andrésson er aðalfararstjóri íslenska hópsins á Smáþjóðaleikunum í Mónakó og eins og gefur að skilja hefur hann haft í nógu að snúast enda telur íslenski hópurinn alls um 200 manns. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

"Hef aldrei efast um að geta unnið leik"

"JÁ, já, auðvitað eru menn búnir að jafna sig eftir vonbrigðin í leiknum á laugardaginn. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 116 orð

"R" biður Dani afsökunar

ÁHORFANDINN sem eyðilagði knattspyrnulandsleik Danmerkur og Svíþjóðar á laugardagskvöldið með því að hlaupa inn á völlinn og ráðast á Herbert Fandel dómara hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. Meira
5. júní 2007 | Íþróttir | 264 orð

Ætla að skáka Kýpurbúum

Guðmundur Hilmarsson í Mónakó gummih@mbl.is ÞAÐ var létt yfir leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins þegar það mætti á sína fyrstu æfingu í Louis Stadium í Mónakó í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.