Greinar sunnudaginn 10. júní 2007

Fréttir

10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

243 brautskráðir frá Iðnskólanum

IÐNSKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 103. sinn 24. maí sl. Alls brautskráðust 243 nemendur af 20 námsbrautum á 8 námssviðum skólans. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Afar sérstæð mismunun í fjárhag

ALLS voru 372 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri í Íþróttahöllinni í gærmorgun, fleiri en nokkru sinni fyrr. Skólinn verður 20 ára í haust. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Bloggar til að ná til fleira fólks

HERDÍS Þorvaldsdóttir leikkona er fædd 1923 og bloggar af krafti á mbl.is. Telst Herdís til eldri borgara landsins en ekki fer mikið fyrir þeim í bloggflóru Íslands. Hún bloggar um verndun gróðurs og ágang manns og búfénaðar á gróður Íslands. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð

Fagna endurskoðun á mati til örorku

AÐALFUNDUR Samtaka um vinnu- og verkþjálfun var haldinn á Dalvík 31. maí til 1. júní 2007. Fyrri dag fundarins var aðalfundur samtakanna haldinn og síðari daginn var málstofa með yfirskriftinni: Vinna – virðing – vellíðan. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Fékk Alheimsorkuverðlaunin fyrir rannsóknir

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞETTA er geysimikill heiður og hvatning, ekki síst fyrir þá sem stunda orkurannsóknir á Íslandi," segir Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor við Háskóla Íslands, en í gær voru honum veitt Alheimsorkuverðlaunin (e. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Flogið yfir land og sjó

LANDSMÖNNUM bauðst að skella sér í sund á kostnað Símans í gær, laugardag. Margs konar uppákomur voru í laugunum og nýttu því margir sér tækifærið. Þótt sólin hefði mátt skína skærar víða um land virtust allir vel við una. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Framkvæmdir HR í Öskjuhlíð hefjast senn

AÐALFUNDUR háskólaráðs Háskólans í Reykjavík var haldinn föstudaginn 1. júní sl. Á honum kom meðal annars fram að á næstu mánuðum hefjast framkvæmdir við nýtt húsnæði Háskólans í Reykjavík við rætur Öskjuhlíðar. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Gerbreytt starfsemi Norræna hússins

NÝR forstjóri Norræna hússins, Svíinn Max Dager, hyggst gera róttækar breytingar á starfseminni og gera húsið að eftirsóttum alþjóðlegum vettvangi fyrir ráðstefnur, menningarumræðu og miðlun af ýmsu tagi. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1196 orð | 1 mynd

Getur einhver átt sjóinn?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is RÍKIÐ hefur krafist þess að máli, sem höfðað er til að fá eignar- og nýtingarrétt eigenda sjávarjarða viðurkenndan, verði vísað frá dómi á þeirri forsendu að málið sé ekki sótt gegn réttum aðila. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð

Hefja viðamikla rannsókn á Reykjaneshrygg

HÁSKÓLI Íslands og Háskólinn á Hawaii hafa fengið styrk frá Vísindasjóði Bandaríkjanna (NSF) að andvirði 100 milljónir króna til að fara í könnunarleiðangur á Reykjaneshrygg og rannsaka jarðsögu hafsbotnsins síðustu átján milljón ár. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 3644 orð | 10 myndir

Heilsteypt hugsjónakona

Leikkona, leikstjóri, skáti, náttúrubarn, baráttukona og kennari eru nokkrir titlanna sem María Ellingsen getur gegnt. Einhverjir gætu haldið að þarna færi kona með margar ásjónur vegna þeirra fjölmörgu viðfangsefna sem hún tekst á við en andlitið er aðeins eitt og það horfir beint áfram. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Herferð Vífilfells var ekki siðleg

SIÐANEFND Sambands íslenskra auglýsingastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að hluti auglýsingaherferðar Vífilfells á Coke Zero-gosdrykknum hafi brotið gegn fyrstu grein siðareglna SÍA, sem fjallar um velsæmi og segir: "Auglýsingar skulu ekki... Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 1152 orð | 2 myndir

Hver myrti "bankastjóra Guðs"?

Erlent |Roberto Calvi höndlaði með peninga páfagarðs og morðið á honum þykir ein af stærri ráðgátum glæpasögu 20. aldar. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 1738 orð | 1 mynd

Íslendinga skortir stefnu í málefnum fólks með heilabilun

Um þessar mundir kemur út bókin Ný sýn á heilabilun – einstaklingurinn í öndvegi eftir Tom Kitwood í þýðingu Svövu Aradóttur. Arnþór Helgason tók hús á henni og fræddist um efni bókarinnar. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 1224 orð | 1 mynd

Jafn töff og bjór og kynlíf

Eftir Oddnýju Helgadóttur oddnyh@mbl.is Fyrir stuttu var gerð könnun á því hvað bandarískum háskólanemum þykir helst töff um þessar mundir. Í efsta sæti voru ipod-spilarar. Öðru sætinu deildu þrjú fyrirbæri: Bjór, kynlíf og Facebook. En hvað er... Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Kaupþing styrkir meistaranám

Eftir: Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is KAUPÞING banki hefur ákveðið að styrkja Háskólann á Bifröst um 30 milljónir á næstu þremur árum, einkum vegna meistaranáms í fjármálum og bankastarfsemi. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kjalvegur verði ekki malbikaður

"ÞAÐ þarf að vinna landsskipulag fyrir miðhálendið og ég tel að það eigi ekki að ráðast í neinar stórframkvæmdir fyrr en að slíkt skipulag liggur fyrir. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lagt af stað í sleppitúr

NÚ ER kominn tími til að hleypa hestum úr hesthúsum og út í guðsgræna náttúruna. Um 40-50 hross ásamt 12 reiðmönnum lögðu af stað frá hesthúsum Andvara í Garðabæ sl. fimmtudag. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Lýsa andstöðu við olíuhreinsunarstöð

AÐALFUNDUR Náttúruverndarsamtaka Íslands, sem haldinn var í Reykjavík 29. maí, lýsir andstöðu við hugmyndir um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 443 orð | 1 mynd

Lög um sjálfstæði ritstjórna

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Norsk stjórnvöld eru um þessar mundir að undirbúa nýja löggjöf sem tryggja á ritstjórnarlegt sjálfstæði fjölmiðla þar í landi. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Maður vopnaður haglabyssu skaut að konu sinni

Hús á Bakkavegi í Hnífsdal voru rýmd á föstudagskvöld vegna umsátursástands sem skapaðist þegar karlmaður hleypti af haglabyssu á heimili sínu. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 268 orð

Mannréttindasamtök birta nöfn horfinna fanga

SEX leiðandi mannréttindasamtök, þar á meðal Amnesty International og Human Rights Watch, gáfu nýverið út nöfn og upplýsingar um 39 manns sem talið er að séu í leynilegu varðhaldi bandarískra stjórnvalda en ekki er vitað hvar eru niður komnir. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 2128 orð | 2 myndir

Málamiðlanir um hvarf þorsksins?

Þrátt fyrir að Íslendingar hreyki sér af ábyrgri fiskveiðistjórnun nálgast þorskstofninn sögulegt lágmark. Pétur Blöndal skoðar þróunina, aflaregluna og samskipti Hafró og stjórnmálamanna. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Menn hætti þessum leik

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 129 orð

Menning

Steingrímur opnar á Feneyjar-tvíæringnum Á fimmtu-daginn opnaði Steingrímur Eyfjörð sýningu sína á Feneyja-tvíæringnum, sem er einn mesti list-viðburður í heimi. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Miðborgarþing – efling verslunar og þjónustu

Reykjavíkurborg efnir til Miðborgarþings um eflingu verslunar og þjónustu í miðborg Reykjavíkur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur miðvikudaginn 13. júní kl. 8-10. Þetta er í annað sinn sem Miðborgarþing Reykjavíkurborgar er haldið. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Nettenging í sumarbústaði

EIGENDUR sumarbústaða í helstu sumarbústaðabyggðum á Suðurlandi geta nú með auðveldum hætti tengst Netinu, því Vodafone býður nú upp á þjónustuleið sem kallast Loftlína Vodafone, segir í frétt frá fyrirtækinu. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýtt flutningaskip heitir Dalfoss

NÝTT frystiskip Eimskipa var nefnt Dalfoss eftir fossi í Vatnsdalsá í A-Húnavatnssýslu við hátíðlega athöfn í Sundahöfn á föstudag. Það var Dóra Guðmundsdóttir, starfsmaður Eimskips, sem nefndi skipið. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 91 orð | 1 mynd

Paris Hilton sleppt og stungið inn á ný

Samkvæmis-ljóninu og hótel-erfingjanum Paris Hilton var sleppt úr fang-elsi í Kaliforníu í Banda-ríkjunum á fimmtu-dag og stungið aftur inn á föstu-dag. Hún hafði af-plánað 3 daga. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 415 orð

"Verið að fría ríkisstofnun af gagnrýni"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is "ÞAÐ eru komnir þrír mánuðir síðan þessi ákæra var birt og ég skil ekki að þessir einstaklingar hafi svo mikið að gera að þeir geti ekki sinnt þessu hraðar. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Réttindi þarf til garðaúðunar

NÚ fer í hönd tími garðaúðunar. Í því sambandi hefur Umhverfisstofnun sent frá sér tilkynningu þar sem vakin er athygli á nokkrum atriðum sem hafa ber í huga: Með garðaúðun er átt við úðun trjáa og runnagróðurs gegn skordýrum. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 3031 orð | 2 myndir

Samstarf byggist á virðingu

"Samfylkingin sleit Reykjavíkurlistanum. Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 3685 orð | 1 mynd

Sálumessa jafnaðarmanns

Tony Blair, fráfarandi forsætisráðherra Breta, birtir forvitnilega ritsmíð í ensk-ameríska vikuritinu The Economist í liðinni viku undir fyrirsögninni: What I've learned. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sáu slagsmálin í eftirlitsmyndavél

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var fluttur á slysadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss með áverka á andliti eftir slagsmál sem brutust út fyrir framan skemmtistað í Reykjanesbæ aðfaranótt laugardags. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð

Stjórn Skaftholts leggst gegn virkjunum í Þjórsá

STJÓRN sjálfseignarstofnunarinnar Skaftholts afhenti Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra, Björgvini Sigurðssyni viðskiptaráðherra og Arnbjörgu Sveinsdóttur, formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins, fundarályktun stjórnar Skaftholts vegna... Meira
10. júní 2007 | Innlent - greinar | 268 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Manni finnst hræðilegt að stofnun, sem tekur að sér þá sem eru andlega eða líkamlega fatlaðir og vanhæfir um að bregðast rétt við, skuli ekki hafa húsnæði, sem er betur búið. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Velsæld byggist á framsýni

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson á Reyðarfirði "HÉR er að rætast draumur sem fólk á þessu svæði hefur haft svo áratugum skiptir," sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í ræðu sinni á opnunarhátíð Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði í gær. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Vill setja náttúruskóla á fót

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is MARÍA Ellingsen hefur látið að sér kveða á mörgum sviðum síðustu ár. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Vitni vantar

UMFERÐARÓHAPP varð á gatnamótum Álfheima og Suðurlandsbrautar fimmtudaginn 7. júní síðastliðinn um klukkan 10:42. Lentu þar saman bifreið af Toyota Corolla-gerð, hvít að lit, og bifreið af Citroën C4-gerð, grá að lit. Meira
10. júní 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð

Yfirlýsing frá Samtökum um betri byggð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Samtökum um betri byggð: "Vegna ummæla Geirs H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjargar S. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2007 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Frækinn sigur

Sigurður Helgason, eldri fyrrum forstjóri og stjórnarformaður Flugleiða, hefur unnið frækinn sigur fyrir Hæstarétti í deilum um túlkun á eftirlaunasamningi, sem hann gerði fyrir áratugum við fyrirtækið. Meira
10. júní 2007 | Leiðarar | 657 orð

Ímynd starfa

Í bréfi til blaðsins, sem birtist hér í Morgunblaðinu í fyrradag frá þremur hjúkrunarfræðingum, þeim Önnu Þóru Þorgilsdóttur, Hallveigu Skúladóttur og Rannveigu Björk Gylfadóttur, segir m.a. Meira
10. júní 2007 | Reykjavíkurbréf | 2061 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Nú stendur yfir í Bandaríkjunum merkileg barátta um eignarhald á bandaríska dagblaðinu Wall Street Journal , sem sérhæfir sig í umfjöllun um viðskipti, atvinnulíf almennt og efnahagsmál. Meira
10. júní 2007 | Leiðarar | 284 orð

Úr gömlum leiðurum

12. júní 1977 : "Nokkuð hefur verið gert af því, bæði hér á höfuðborgarsvæðinu og úti á svokallaðri landsbyggð, að ala á tortryggni milli strjálbýlis og þéttbýlis. Og vissulega er auðvelt að finna sitthvað, er sýnir aðstöðumun og misrétti. Meira

Menning

10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 16 orð

Bítill blés í trompet

Bítillinn Paul McCartney spilaði Lady Madonna á flygilinn og fékk að blása í trompet Valdísar. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 198 orð | 2 myndir

Blés í trompet Valdísar

VALDÍS Þorkelsdóttir, ein níu kvenna sem blésu í lúðra í tónleikaför Bjarkar um Bandaríkin, segir frá skemmtilegri uppákomu við tökur á þættinum Later with Jools Holland í Lundúnum sl. þriðjudag þar sem hún kom fram með Björk og hljómsveit. Meira
10. júní 2007 | Dans | 198 orð | 3 myndir

Blink of an Eye og On Hold bestu dansleikritin

DANSLEIKVERKIÐ Blink of an Eye hlaut aðalverðlaun í fyrrakvöld í dansleikhúskeppni Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins. Verkið sömdu Brynhildur Guðjónsdóttir, Borgar Magnason, Cameron Corbett og Diederik Peeters. Meira
10. júní 2007 | Tónlist | 961 orð | 3 myndir

Borgarhátíðin Primavera Sound

Sumarið er tími tónlistarhátíða, útihátíða, sem haldnar eru víða um Evrópu og fólk þyrpist upp í sveit að liggja í tjaldi og hlusta á tónlist. Ragnheiður Eiríksdóttir komst að því að í Barcelona halda menn útihátíð í borginni, hátíðina Primavera sound. Meira
10. júní 2007 | Myndlist | 299 orð | 1 mynd

Bretar geta hringt í Vatnajökul

JÖKLAR geta líklega ekki svarað í síma en nú er samt hægt að hringja í Vatnajökul. Í gær var afhjúpað listaverk í Bretlandi þar sem sýningargestum gefst kostur á að hringja í jökul á Íslandi og hlusta á helstríð hans, eins og segir á vefsíðu Guardian . Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 341 orð | 4 myndir

Eins árs afmæli fagnað með glæsilegri bílasýningu

Bílaklúbburinn Krúser fagnar eins árs afmæli sínu um þessa helgi og af því tilefni stendur yfir glæsileg bílasýning við Kænuna í Hafnarfirði. Meira
10. júní 2007 | Tónlist | 993 orð | 1 mynd

Fólk er tilbúið að hlusta

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Stöllurnar í amiinu hafa verið á ferð og flugi árum saman, ýmist við að hita upp fyrir Sigur Rós, að aðstoða sveitina við upptökur eða spila með henni á tónleikum. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Hilton sögð veik á geði

PARIS Hilton, þekktust fyrir skemmtanagleði og raunveruleikaþætti, var flutt í fangelsi á ný í gær. Hún fór þó ekki beint í klefa sinn í kvennaálmunni heldur til læknis. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Leikstjóri United 93 fer til Íraks

Paul Greengrass, leikstjóri United 93 , mun á næstunni leikstýra Imperial Life in the Emerald City . Myndin gerist á hinu svokallaða græna svæði í Bagdad þar sem vestræn áhrif eru hvað mest. Meira
10. júní 2007 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Ljósmyndarinn og loðinbarði

Bandaríkin 2006. Myndform. DVD. 131 mín. Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Steven Sheinberg. Aðalleikarar: Nicole Kidman, Robert Downey Jr. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Michael hlaut dóm

POPPARINN George Michael var í fyrradag dæmdur til 100 klukkustunda þegnskylduvinnu og var auk þess sviptur ökuréttindum í tvö ár. Michael játaði sök fyrir rétti, að hafa ekið undir áhrifum lyfja. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Ósáttur við brottrekstur

BANDARÍSKI leikarinn Isaiah Washington er "virkilega reiður" út í framleiðendur Grey's Anatomy þáttanna fyrir að hafa sagt sér upp, að sögn talsmanns Washington. Leikaranum þykir einkum undarleg tímasetningin. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

"Strákar" fundnir

ÚRSLIT í sjónvarpsþættinum "Leitin að Strákunum" á Stöð 2, sem þeir Sveppi, Auddi og Pétur Jóhann sáu um, réðust í gær. Það voru þó ekki bara strákar því ein stelpa er meðal sigurvegara, Sara Hrund Gunnlaugsdóttir. Meira
10. júní 2007 | Tónlist | 760 orð | 2 myndir

Rufus og popperurnar

Rufus Wainwright fer eigin leiðir í tónlistinni, hleður á lögin strengjum og tilheyrandi, skreytir og fágar sínar popperur – poppóperur. Hann sendi frá sér nýja skífu fyrir stuttu, Release the Stars. Meira
10. júní 2007 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir

Sjónritið Rafskinna

Rafskinna er nýtt sjónrit sem áætlað er að hefja útgáfu á í júní. Sjónrit er tímarit á DVD-formi (e. DVD magazine) og verður Rafskinna ekki aðeins fyrsta ritið sinnar tegundar hér á landi heldur með þeim fyrstu í heiminum. Meira
10. júní 2007 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Vofan og villingurinn

Leikstjóri: David S. Goye. Aðalleikarar: Justin Chatwin, Margarita Levieva, Marcia Gay Harden. 97 mín. Bandaríkin 2007. Meira

Umræðan

10. júní 2007 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Allir á Landsmót

Ómar Bragi Stefánsson hvetur fólk til að mæta á Landsmót í Kópavogi 5.-8. júlí nk.: "Ég vil hvetja landsmenn alla til að fjölmenna á Landsmótið í Kópavogi og upplifa einstaka stemmningu Landsmótanna." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Alþjóða blóðgjafadagurinn 14. júní

Blóðgjafir eru stór þáttur í heilbrigðiskerfinu segir Ólafur Helgi Kjartansson m.a. í tilefni blóðgjafadagsins: "Alþjóða blóðgjafadagurinn (World Blood Donor Day) er haldinn til þess að heiðra blóðgjafa og þakka þeim mikilvægt framlag til heilbrigðiskerfisins." Meira
10. júní 2007 | Blogg | 130 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 8. júní 2007 Þarfur boðskapur Mikið var gaman að...

Baldur Kristjánsson | 8. júní 2007 Þarfur boðskapur Mikið var gaman að sjá Pollýönnumyndina í ríkissjónvarpinu. Þar var í hreinni og tærri mynd sá boðskapur sem við þurfum: að sjá björtu hliðarnar í tilverunni, brosa, vingast, uppörva, hjálpa. Meira
10. júní 2007 | Velvakandi | 518 orð | 1 mynd

dagbók / velvakandi

Fimm ættliðir mæðgna Fimm ættliðir mæðgna hittust í fyrsta sinn í Kragerø í SA-Noregi í lok maí sl. 91 ár skilur að elsta og yngsta fjölskyldumeðliminn. Konurnar eru allar elstu börn innan hverrar fjölskyldu. Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Endurheimt fuglalífs

Guðrún Kristín Magnúsdóttir skrifar um ketti og fuglalíf: "Reglur um húsdýr nái yfir ketti sem eyða fuglalífi." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Er rétt að friða loðnu?

Jón Kristjánsson skrifar um fæðuþörf þorskstofnsins og loðnu: "Eina ráðið til að bæta vöxt og holdafar þorsksins er að veiða meira af honum. Með því að veiða meiri þorsk er unnt að veiða meira af loðnu." Meira
10. júní 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Eygló Harðardóttir | 8. júní 2007 Hvar á að taka út? Davíð Oddsson...

Eygló Harðardóttir | 8. júní 2007 Hvar á að taka út? Davíð Oddsson forsætisráðherra tók eitt skipti út alla þá fjármuni sem hann átti í KB-banka þar sem honum blöskraði laun bankastjórans. Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Fjárfesting eða óbætanlegt tap

Eins og ástand þorskstofnsins er nú, er því akkur í því að draga verulega úr sókninni segir Kristjón Kolbeins: "Fjárfesting í fiski í sjó er eflaust einn besti kostur þjóðarinnar sem nú er fyrir hendi." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Frístundakort

Frístundakort munu skapa mikla möguleika á því að efla íþrótta-, tómstunda- og listastarf meðal barna og unglinga segir Sigrún Elsa Smáradóttir: "Það er von okkar í Samfylkingunni að samstaða náist um að heimila nýtingu frístundakortanna á frístundaheimilum." Meira
10. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Frá Páli B. Helgasyni: "Í VÍKVERJA 7. júlí 2007 er gagnrýnt að hraustir kappar hafi staðizt herþjálfunarprógramm nýlega með því að henda sér í ískaldan sjó, lyfta þungum drumbum o.fl. Einhvers staðar stendur skrifað: "Heilbrigð sál í hraustum líkama"." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Hnattvæðing með mannlegri ásjónu

Alena Krasovskaya skrifar í tilefni af G8-fundinum: "Markmiðin um alþjóðavæðingu og lýðræðisgildi, sem fundirnir eiga að snúast um, ná varla fram að ganga að þessu sinni." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Kvótakerfið virkar ekki

Jónas Elíasson um þorskstofninn og erfðafræðilegar breytingar hans.: "Færa verður þorskveiðar frá togveiðum í krókaveiðar, aðrir kostir eru ekki fyrir hendi." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 234 orð | 1 mynd

Landið fýkur burt

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um gróðureyðingu: "Vonandi hafa margir séð þessa váfregn..." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Landsbyggðin lifi

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir svarar grein Ragnars Stefánssonar: "Ef af líkum má ráða, eru menn í Hela Norden ska leva, HNSL, alls ekki ánægðir með Ragnar Stefánsson sem formann sinn." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 890 orð

Leyfum skynseminni að komast að

Jakob Björnsson: "Í ÞESSARI grein bendir Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, á að því fari víðsfjarri að Ísland verði náttúrulaust þótt við nýtum vatnsorku okkar og jarðhita eftir því sem efnahagsleg rök eru til." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Rétta tækifærið

Miklar framfarir hafa orðið fyrir þá sem vilja hætta að reykja segir Anna Dagný Smith: "Mikill meirihluti reykingafólks vill hætta. Reykingabannið á veitingastöðunum er enn ein hvatningin til að drífa í því." Meira
10. júní 2007 | Blogg | 277 orð | 1 mynd

Salvör | 8. júní 2007 Hvað væri þjóðskáldið Jónas að bauka í dag? Núna...

Salvör | 8. júní 2007 Hvað væri þjóðskáldið Jónas að bauka í dag? Núna um helgina er hyllingarhátíð Jónasanna, háskólarnir hylla þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson með vandaðri dagskrá á Jónasarstefnu. Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Samfylkingin vs. Spölur ehf.

Gunnar Gíslason veltir fyrir sér breyttum rekstri á Hvalfjarðargöngunum: "Þannig halda þeir, sem nota göngin, áfram að borga fyrir að nota þau. Ekki allir Íslendingar." Meira
10. júní 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey | 8. júní 2007 Alvarlegur vandi Kolbrún Bergþórsdóttir...

Sigríður Laufey | 8. júní 2007 Alvarlegur vandi Kolbrún Bergþórsdóttir slær því fram í forystugrein Blaðsins að langstærsti hluti þjóðarinnar kunni að fara með áfengi. Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Umræðu- og samráðsstjórnmál

Jónas Gunnar Einarsson skrifar um stjórnmál: "Aðferð umræðu og samráðs sækir heldur meir til stjórnlistar en stjórnvísinda um árangur..." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Upptaka evru, Seðlabanki Íslands og krónan

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar um efnahagsmál en hann vill stefna að skynsamlegri umræðu um upptöku evrunnar eða tengingu við hana.: "Nú bregður svo við að áhrif stýritækja Seðlabanka Íslands eru lítil sem engin á verðlag í landinu." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Vangaveltur eftir alþingiskosningar

Snorri Sigurjónsson skrifar um umhverfismál og segir að Íslandshreyfingin verði ekki stöðvuð: "Fólk hefur fundið sig knúið til að stofna samtök, eingöngu til verndar náttúru Íslands. Með ólíkindum er fjöldi félaga og áhugahópa um land allt." Meira
10. júní 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Vilborg G Hansen | 9. júní 2007 Tækifæri eystra Nú má segja að...

Vilborg G Hansen | 9. júní 2007 Tækifæri eystra Nú má segja að grunnurinn sé lagður á Austurlandi. Nú er mikið í mun að Austfirðingar sjái tækifærin sem álverinu og virkjuninni fylgja, grípi þau og nýti. Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Vínauglýsingar innræta unga fólkinu óhefta vínneyslu?

Sigríður Laufey Einarsdóttir skrifar um íþróttir og áfengisneyslu: "Látum ekki forrita börnin okkar um að áfengi sé sjálfsagt við öll tækifæri." Meira
10. júní 2007 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Örn Ólafsson | 8. júní Kreddufesta um yfirlitsverk UNDARLEGT var að lesa...

Örn Ólafsson | 8. júní Kreddufesta um yfirlitsverk UNDARLEGT var að lesa grein Önnu Bjarkar Einarsdóttur í Lesbók Mbl . 2. júní. Vitaskuld er réttmæt gagnrýni hennar á tvöfeldni þá þegar fólk þykist meðvitað um tilgangsleysi verks sem það þó vinnur. Meira

Minningargreinar

10. júní 2007 | Minningargreinar | 1201 orð | 1 mynd

Einar Sigurvinsson

Einar Sigurvinsson flugvélstjóri fæddist í Ólafsvík 6. júlí 1927. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 31. maí síðastliðinn. Útför Einars var gerð frá Kópavogskirkju 8. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2007 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Halldóra Margrét Hermannsdóttir

Halldóra Margrét Hermannsdóttir fæddist á Hofsósi 11. október 1912. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 16. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Siglufjarðarkirkju 28. maí. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2007 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Hallveig Þorláksdóttir

Hallveig Þorláksdóttir var fædd í Reykjavík 29. september 1934. Hún lést á Landspítalanum 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorlákur Jónsson, kaupmaður og síðar skrifstofustjóri Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, f. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2007 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Kristjana Sigurðardóttir Sigurz

Kristjana Sigurðardóttir Sigurz fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1922. Hún lést 10. maí síðastliðinn og var kvödd frá Fossvogskapellu 16. maí, í kyrrþey að eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2007 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Ólafur Ingibjörnsson

Ólafur Ingibjörnsson fæddist á Flankastöðum á Miðnesi 1. júní 1928. Hann lést á heimili sínu 18. maí 2007. Ólafur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 30. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2007 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Steinar Þorsteinsson

Steinar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 28. apríl 1924. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 23. maí síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey frá Fossvogskapellu 1. júní. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2007 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 30. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 3 myndir

atvinna

Ungir fá sumarvinnu · Deildarstjóri Vinnumiðlunar ungs fólks (VUF) í Hinu húsinu, Gerður Dýrfjörð, segir að auðvelt sé fyrir ungt fólk að fá sumarvinnu í ár. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi 1,1% í aprílmánuði

Skráð atvinnuleysi í apríl 2007 var 1,1% sem jafngildir því að 1.866 manns hafi að jafnaði verið atvinnulausir í mánuðinum. Atvinnulausum hefur fækkað um nærri 70 frá því í mars sl. Atvinnuleysi er mun minna en á sama tíma fyrir ári þegar það var 1,3%. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 1 mynd

Á vaktinni – Viðhorf fólks og væntingar

Í tengslum við endurnýjun kjarasamninga veturinn 2004-2005 var skipaður starfshópur með fulltrúum Bandalags háskólamanna, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fulltrúum ríkis, Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga með það að markmiði að bæta... Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Fyrrum formenn sæmdir gullmerki félagsins

Um þessar mundir eru 70 ár frá því að Félag blikksmiðjueigenda (FBE) var stofnað. Þessa atburðar var minnst á dögunum í tengslum við aðalfund félagsins sem fór fram í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd norður. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Gistinóttum í apríl fjölgaði um 12% milli ára

Gistinætur á hótelum í apríl síðastliðnum voru 89.900 en voru 80.100 í sama mánuði árið 2006, sem er fjölgun um 9.800 nætur eða rúm 12%. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Norrænt þing iðnverkafólks

Hinn 15. desember síðastliðinn. runnu Norræna málmiðnaðarsambandið (Nordisk Metall) og Norræna iðnaðarsambandið (NIF) saman í eitt norrænt starfsgreinasamband, IN, (Industrianställda i Norden). Frá þessu er greint á vefsíðu Alþýðusambands Íslands. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 248 orð

SGS krefst markvissrar stefnumörkunar

Í ályktun Framkvæmdastjórnar SGS frá 23. maí sl. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 1 mynd

Tvær nýjar sýningar í Listasafni ASÍ

Tveir listamenn sýna um þessar mundir í Listasafni ASÍ, þær Katrín Elvarsdóttir og Hye Jong. Í Arinstofu stendur auk þess yfir sýning á verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá listasafninu. Meira
10. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Um 500 starfsmenn hafa útskrifast

Tveir hópar erlendra starfsmanna sem vinna á Landspítala – háskólasjúkrahúsi voru útskrifaðir af íslenskunámskeiðum í maí. Meira

Daglegt líf

10. júní 2007 | Daglegt líf | 1630 orð | 6 myndir

Álftanesárin 1957-1963

Eftir Leif Sveinsson I. Það mun hafa verið á vordögum 1957, að við bræður, Haraldur og ég, ákváðum að kaupa jörðina Álftanes á Mýrum ásamt hjáleigunni Kvíslhöfða. Meira
10. júní 2007 | Daglegt líf | 2833 orð | 1 mynd

Ég hef litla trú á boð um og bönnum

Umhverfismál voru mál málanna á síðasta kjörtímabili og útlit er fyrir að það sama verði upp á teningnum á því næsta. Pétur Blöndal talaði við Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra um virkjanamál, átök, hvalveiðar, jólamatinn og sitthvað fleira. Meira
10. júní 2007 | Daglegt líf | 539 orð | 1 mynd

Hið fullkomna land

Ég hef séð hið fullkomna land. Ég var þar um liðna helgi. Þarna var um og yfir tuttugu stiga hiti, sólskin og nánast logn, eins og tíðkast á fullkomnum sumrum. Meira
10. júní 2007 | Daglegt líf | 258 orð | 8 myndir

Kjóll og hvítt

Léttir hvítir kjólar ráða ríkjum í sumar. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði nokkrar útgáfur af þessum skínandi kjólum og kannaði í hverju aðdráttarafl þeirra felst. Meira
10. júní 2007 | Daglegt líf | 2102 orð | 1 mynd

Sirkusstjórinn í Vatns mýrinni

Max Dager er nýr forstjóri Norræna hússins. Hann ætlar að umbylta bæði starfsemi og ásýnd hússins. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við Dager. Meira
10. júní 2007 | Daglegt líf | 2078 orð | 1 mynd

Trompin eru mannauðurinn og tæknin

Hann er forstjóri Alcoa Fjarðaáls, sem þessa helgina býður til opnunarhátíðar álvers á Reyðarfirði. Tómas Már Sigurðsson segir mikil auðæfi fólgin í útflutningi á þekkingu og hátækniiðnaði sem hafa orðið til í kringum ál- og orkuiðnaðinn á Íslandi. Meira
10. júní 2007 | Daglegt líf | 1562 orð | 1 mynd

Von og þjáning guðfræðingsins

Guðfræðingurinn Jürgen Moltmann tók trú þegar hann var stríðsfangi í heimsstyrjöldinni síðari. Hann sagði Oddnýju Helgadóttur frá lífshlaupi sínu og áhyggjum af spillingu umhverfisins og heift í trúarbrögðum. Meira

Fastir þættir

10. júní 2007 | Fastir þættir | 803 orð | 3 myndir

Aronjan, Leko og Grischuk á sigurbraut

26. maí–14. júní Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 93 orð

Brenndist í sturtu

Sex-tugur ör-yrki, Ómar Önfjörð Kjartansson, skað-brenndist um miðjan maí. Hann fékk yfir sig allt að 80°C heitt vatn þegar hann var í sturtu í íbúð sinni í Hátúni 10b. Djúp 2. og 3. stigs bruna-sár þekja um 20% líkama Ómars. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Færeyskir galdrar. Norður &spade;D109832 &heart;K82 ⋄Á &klubs;ÁK3 Vestur Austur &spade;6 &spade;4 &heart;973 &heart;ÁD106 ⋄K963 ⋄107542 &klubs;DG1095 &klubs;864 Suður &spade;ÁKG75 &heart;G54 ⋄DG8 &klubs;72 Suður spilar 6&spade;. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 84 orð | 1 mynd

Frá-bær árangur Ís-lendinga í Mónakó

Ís-lenska fimleika-fólkið stóð sig frábær-lega í úrslita-keppninni á áhalda-fimleikum á Smáþjóða-leikunum í Mónakó á fimmtu-dag. Alls vann það til 13 verð-launa. Meira
10. júní 2007 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi vaski hópur safnaði dóti og hélt basar við verslun...

Hlutavelta | Þessi vaski hópur safnaði dóti og hélt basar við verslun 10-11 í Kaupangi á Akureyri. Þau afhentu Rauða krossinum ágóðann, 1.043 kr. Efri röð frá vinstri: Unnur, Viktor, Sara og Guðný Vala. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 911 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Á brúsapallinum Guðni Ágústsson fer oft skemmtilega með íslenskt mál og á það jafnt við um orðaval sem áherslur. Í sjónvarpinu ræddi hann nýlega við Steingrím J. Sigfússon, m.a. um hlut hans í tilraunum til stjórnarmyndunar." Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir hættir sem for-stjóri

Jón Ásgeir Jóhannesson hættir sem for-stjóri Baugs en tekur við sem starfandi stjórnarformaður. Þetta var kynnt á aðal-fundi Baugs Group sem haldinn var á föstu-daginn. Gunnar S. Sigurðsson verður forstjóri Baugs. Meira
10. júní 2007 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Listrænar myndir frá sjóferð

SJÓRIÐA er titill ljósmyndasýningar sem var opnuð á kaffihúsinu Kaffi Vín, Laugavegi 73, á sjómannadaginn, 3. júní. Meira
10. júní 2007 | Í dag | 324 orð | 1 mynd

Lækning, tækni, maður

Elínborg Bárðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1960. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1981, kandídatsnámi frá læknadeild HÍ 1988 og stundaði framhaldsnám í heimilislækningum í Connecticut í Bandaríkjunum. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Mála-miðlun í loftlags-málum

Á föstu-daginn lauk 3 daga fundi leið-toga G8 ríkjanna, 8 helstu iðn-ríkja heims. Hann var haldinn í Þýska-landi. Meiri árangur var af fundinum er leit út fyrir í upp-hafi. Meira
10. júní 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo...

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jer. 17, 14. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

"Gríðar-mikil áhrif fyrir þjóðar-búið"

Haf-rannsókna-stofnun hefur lagt til að hámarks-afli þorsks á næsta fiskveiði-ári verði 130 þúsund tonn. Það er 63 þúsund tonnum minna en á liðnu ári. Um er að ræða u.þ.b. 30% skerðingu á þorsk-kvóta á milli ára. Meira
10. júní 2007 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Sápuópera í Vesturbænum

Ég var að bíða eftir strætó um daginn þegar ég heyrði útundan mér spennandi samtal. Tvær vinkonur á mínum aldri sátu á bekk og önnur þeirra hallaði sér að hinni og sagði: "Nú, konan hans er ólétt og það hefur sko gengið á ýmsu hjá þeim. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. cxd5 Dxd5 4. e3 e5 5. Rc3 Bb4 6. Bd2 Bxc3 7. bxc3 Rge7 8. f3 Dd6 9. Bd3 O-O 10. Re2 b6 11. O-O Bb7 12. Dc2 f5 13. Had1 Had8 14. Be1 Kh8 15. Bf2 Df6 16. a3 Dg5 17. f4 Dg6 18. e4 Rxd4 19. cxd4 fxe4 20. Bb5 e3 21. Dxg6 exf2+ 22. Meira
10. júní 2007 | Fastir þættir | 748 orð | 1 mynd

Skáldið frá Galíleu

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Í bókinni Mannssonurinn, eftir bandaríska þjóðskáldið Kahlil Gibran, er á nýstárlegan hátt fjallað um Jesú frá Nasaret. Sigurður Ægisson birtir í dag einn textann þaðan, er ber heitið "Skáldið Nikódemus, yngsti maðurinn í öldungaráðinu"." Meira
10. júní 2007 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Haldin er sýning á verkum Ragnheiðar Sigurðardóttur í leikfimisalnum á Hvanneyri. Hvers eðlis eru verkin? 2 Hver hefur verið ráðinn nýr forstjóri Nýsköpunarstöðvar? 3 Fjórir listamenn fengu veglega styrki í fyrradag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.