Greinar föstudaginn 15. júní 2007

Fréttir

15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

52 nemendur brautskráðir með MBA-gráðu frá HR

HÁSKÓLINN í Reykjavík brautskráði 52 nemendur með MBA-viðskiptafræðipróf, laugardaginn 2. júní sl. Þetta er í 6. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Abbas forseti leysir þjóðstjórnina upp

Gazaborg. AFP, AP. | Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, ákvað í gær að leysa upp palestínsku þjóðstjórnina og lýsa yfir neyðarástandi á svæðum Palestínumanna vegna blóðsúthellinganna þar síðustu daga. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð

Afmælis Konungsvegarins minnst á fornbílum

Á ÞESSU ári eru liðin 100 ár frá komu Friðriks konungs VIII en þá var lokið við gerð Konungsvegarins um Þingvelli, Laugarvatn, Gullfoss og Geysi. Konungsvegurinn er sennilega ein dýrasta vegaframkvæmd Íslandssögunnar u.þ.b. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Alnæmisfaraldur í rénun

ÞÆR GLEÐIFRÉTTIR bárust í gær frá Alþjóðabankanum að stórsigrar hefðu orðið í baráttunni gegn alnæmi á nokkrum svæðum í Afríku. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 541 orð

Athugasemdir Ríkisendurskoðunar

MORGUNBLAÐINU hafa borist eftirfarandi athugasemdir Ríkisendurskoðunar vegna umræðu um skýrsluna "Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu". Millifyrirsagnir eru blaðsins. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Á leið í mismunandi áttir

ÞAÐ ER ekki daglegt brauð að þrjár systur útskrifist úr Háskóla Íslands sama daginn. Sú er þó raunin nú þegar systurnar Berglind Eva, Ásdís og Auður Benediktsdætur ljúka námi í lyfjafræði, jarðeðlisfræði og íslensku. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bókamarkaður á útitafli

BÓKAMARKAÐUR til stuðnings starfi Hróksins meðal barna á Grænlandi verður haldinn á útitaflinu við Lækjargötu í dag, föstudaginn 15. júní. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Brosandi drottning Breta

ELÍSABET Englandsdrottning verður tæpast sögð mikill herkonungur, en það verður ekki af henni skafið að Falklandseyjastríðið vannst undir hennar gunnfána. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

B-samtökin í Danmörku berjast fyrir rétti morgunsvæfra

Í DANMÖRKU starfa samtök þeirra sem eiga erfitt með að vakna á morgnana. B-samtökin berjast fyrir sveigjanlegum vinnutíma því að hefðbundinn skrifstofutími sé morgunhönum augljóslega í hag. Á fyrstu starfsmánuðum samtakanna gengu þúsundir Dana í þau. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

deCODE nær sátt í dómsmáli

ÍSLENSK erfðagreining tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði náð sátt í dómsmáli fyrir alríkisdómstóli Fíladelfíu sem væri fyrirtækinu hagstæð. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eimskip og Fjöltækniskólinn hefja samstarf

EIMSKIP og Fjöltækniskólinn hafa gert með sér samning um samstarf á sviði fræðslumála. Samningurinn er tvíþættur. Annars vegar styrkir Eimskip Fjöltækniskólann að fjárhæð kr. 1.000.000. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ekki gert ráð fyrir Urriðafossvirkjun hjá Flóahreppi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@ml.is SVEITARSTJÓRN Flóahrepps hefur samþykkt að ekki verði gert ráð fyrir Urriðafossvirkjun í drögum að aðalskipulagi fyrrverandi Villingaholtshrepps sem lögð verða fram til kynningar á íbúafundi í hreppnum 25. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Engin sátt í sjónmáli um miðbæ Selfoss

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HARKALEGA er nú deilt um miðbæjarskipulag á Selfossi og víst er að deilurnar munu enn harðna þegar nýtt skipulag verður formlega kynnt á næstu vikum. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Festingin gaf sig og kraninn féll

HURÐ skall nærri hælum þegar þessi voldugi byggingarkrani valt af flutningabíl og skall á götuna við mót Lönguhlíðar og Flókagötu í gær. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Fjórðungur félagslegra íbúða í miðborginni á litlum bletti

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Austurbær | Í samantekt sem unnin var af nokkrum nágrönnum Njálsgötu 74 er vakin athygli á því að ríflega 25% af félagslegu húsnæði í póstnúmeri 101 er á litlum bletti í nágrenni Njálsgötu. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Flest lög og reglur

Sarah Jane Hughes, prófessor í lögum við Indiana háskóla í Bandaríkjunum, sagði á morgunverðarfundi Samtaka atvinnulífsins og saksóknara efnahagsbrota að fjármálamisferli innan orkurisans Enron hefði vakið athygli hins almenna Bandaríkjamanns á... Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Flest lög og reglur

Sarah Jane Hughes, prófessor í lögum við Indiana háskóla í Bandaríkjunum, sagði á morgunverðarfundi Samtaka atvinnulífsins og saksóknara efnahagsbrota að fjármálamisferli innan orkurisans Enron hefði vakið athygli hins almenna Bandaríkjamanns á... Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Forsætisráðherrar funda í Finnlandi

FORSÆTISRÁÐHERRAR Norðurlandanna hittast á sumarfundi sínum í Punkaharju í Finnlandi dagana 18. og 19. júní. Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, er gestgjafi á fundinum. Fredrik Reinfeldt, Jens Stoltenberg, Anders Fogh Rasmussen og Geir H. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Frítt í strætó fyrir alla

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is BÆJARRÁÐ Kópavogs samþykkti í gær tillögu um að frá og með næstu áramótum yrði gjaldfrjálst fyrir alla íbúa Kópavogs í strætó. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Helmingi fleiri mál á hvern

Á FUNDI embættis saksóknara efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra og Samtaka atvinnulífsins í gær kom fram að mannekla væri það sem helst stæði í vegi fyrir því að hægt væri að leiða mál til lykta á hæfilegum hraða. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Helmingi fleiri mál á hvern

Á FUNDI embættis saksóknara efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra og Samtaka atvinnulífsins í gær kom fram að mannekla væri það sem helst stæði í vegi fyrir því að hægt væri að leiða mál til lykta á hæfilegum hraða. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hreyfing er hjartans mál

YFIRSKRIFT kvennahlaupsins í ár er "Hreyfing er hjartans mál" í tilefni samstarfs ÍSÍ við Hjartavernd. Kvennahlaupið fer fram á morgun, 16. júní, og verða fjölmennustu hlaupin í Garðabæ kl. 14, í Mosfellsbæ, á Akureyri og Ísafirði kl. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð

Hæstiréttur sýknar enn ríkið í þjóðlendumálum

FIMM dómar féllu í gær í hinum svonefndu þjóðlendumálum. Í fjórum málum var úrskurður óbyggðanefndar staðfestur og ríkið sýknað af öllum ákærum landeigenda og sveitarfélaga. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í skólaferðalag til Kaupmannahafnar

Kópasker | Nemendur Öxarfjarðarskóla sem luku 9. og 10. bekk í vor fóru á dögunum í skólaferðalag til Kaupmannahafnar ásamt tveimur kennurum og þremur foreldrum. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Karlar léttast hraðar ef þeir borða lax

FÓLK sem borðar fisk á auðveldara með að léttast, er lengur mett og hefur minni blóðfitu en fólk sem leggur sér ekki sjávarfang til munns. Þetta er meðal þess sem kom fram í meistaraverkefnum þriggja næringarfræðinga í vor. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Keyrði margoft fullur

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir margvísleg og ítrekuð brot. Hafði hann meðal annars þrívegis verið tekinn ölvaður við akstur og án ökuréttinda. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kurt Waldheim látinn

Vín. AFP. | Kurt Waldheim, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Austurríkis, lést í gær, 88 ára að aldri. Waldheim var framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna 1972-1982 og forseti Austurríkis 1986-1992. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kvennahlaup og sveitaball í Úthlíð

KVENNAHLAUPIÐ í Úthlíð verður á morgun, laugardaginn 16. júní, kl. 13. Það verður nú haldið í þriðja sinn. Hlaupið verður af stað frá Hlíðarlaug 2,5 km hring um nágrennið. Freydís íþróttakennari í Reykholti sér um framkvæmd hlaupsins í Úthlíð. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Listasmiðjur fyrir börn í Kjarnaskógi

Listasumarið á Akureyri er í startholunum og í tengslum við hina árlegu Jónsmessuhátíð í Kjarnaskógi verða haldnar listasmiðjur fyrir börn dagana 18.–23. júní. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Lífssúla líkama afhjúpuð við Laugar

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri afhjúpaði í gær granítstyttu við heilsuræktarstöðina Laugar. Styttan, sem er fimm metra há og sextán tonn að þyngd, er eftir Sigurð Guðmundsson og var hún búin til í Kína. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Margfaldur kostnaður

HEILDARKOSTNAÐUR við mislæg gatnamót og stokkalausnir Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar getur numið allt að tólf milljörðum króna, segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Málamiðlun um viðskipti með fílabein

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is AFRÍKURÍKI hafa náð málamiðlunarsamkomulagi um að heimila fjórum löndum í sunnanverðri álfunni að selja birgðir sínar af beinum sjálfdauðra fíla. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Með hamar og sög að vopni

KASSABÍLAGERÐ og kofasmíðar eru á undanhaldi á Íslandi. Æ færri börn gefa sér tíma til þess að taka sér hamar og sög í hönd og setja saman meistarastykki í garðinum eða úti á stétt. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Menntaskóli Ísafjarðar á siglingu

MENNTASKÓLANUM á Ísafirði var slitið í 37. sinn á laugardaginn 26. maí sl. Fjörutíu nemendur voru útskrifaðir; 28 stúdentar, tveir sjúkraliðar, einn úr rennismíði, tveir af öðru stigi vélstjórnar og sjö úr grunnnámi málmiðngreina. Meira
15. júní 2007 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Moskur sprengdar á víxl

SJÍTAR hafa, þvert á hvatningar trúarleiðtoga sinna, hefnt sprengingarinnar í Samarra í síðustu viku sem Al-Qaeda liðar voru grunaðir um aðild að. Ein helgasta moska sjíta stórskaðaðist. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 26 orð

Mótorhjólamaður meiddist

KARLMAÐUR var fluttur á slysadeild eftir árekstur mótorhjóls og fólksbíls, en slysið varð á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs í Reykjavík. Ökumaður bifhjólsins slasaðist, ekki þó... Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ný plata frá Helga og félögum

EYFIRSKU þjóðlagapönkararnir Helgi og hljóðfæraleikararnir hafa síðustu daga verið að koma nýrri plötu fyrir í sérvöldum verslunum. Er hér um að ræða 11. plötu sveitarinnar, sem ber nafnið Veislan á Grund . Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Opið hús í Króki á Garðaholti

UNDANFARIN sumur hefur bærinn Krókur á Garðaholti í Garðabæ verið opinn almenningi til sýnis. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Opin hlið valda smithættu

Á VORDÖGUM eru víða farnir sleppitúrar og hestum hleypt út í náttúruna. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ók fram af kanti við Landspítala

MILDI þykir að ekki urðu alvarleg slys á fólki þegar bíl var ekið fram af kanti við bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut í gærkvöld. Slysið varð um kl. 22:30. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Ótti við að ræða ágreiningsmál er ógnvænleg þróun

"ÉG uppgötvaði fyrir stuttu að ég er hálf-norskur," segir Richard Horton. "Ég var ættleiddur," bætir hann við til skýringar og brosir. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

"Ekki hlustað á okkar álit"

"VIÐ erum búin að gefa okkar álit og það er ekki hlustað á það," segir Magnús Skúlason forstöðumaður Húsfriðunarnefndar um gamla saltfiskþurrkunarhúsið á Kirkjusandi sem fyrirhugað er að rífa, en þar munu nýjar höfuðstöðvar Glitnis rísa. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

"Stórmerkilegt, enda var hann fullur af vatni"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KRISTJÁNI Berg, sem eitt sinn gekk undir nafninu fiskikóngurinn, brá heldur betur í brún þegar hann kom að verslun sinni í Hillerød, sem er 30 km norður af Kaupmannahöfn, í gærmorgun. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Réttargæslukerfið talið allt of flókið og svifaseint

Embætti saksóknara efnahagsbrota og Samtök atvinnulífins stóðu í gær fyrir morgunverðarfundi um efnahagsbrot á Íslandi, þolendur og afleiðingar brotanna. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 573 orð

Réttargæslukerfið talið allt of flókið og svifaseint

Embætti saksóknara efnahagsbrota og Samtök atvinnulífins stóðu í gær fyrir morgunverðarfundi um efnahagsbrot á Íslandi, þolendur og afleiðingar brotanna. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Réttindin á níu tungumálum

STÉTTARFÉLAGIÐ Eining-Iðja hefur ráðist í útgáfu á kynningarbæklingum fyrir erlenda verkamenn sem búa og starfa á félagssvæði þess. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 454 orð

Rætt um róttækar endurbætur á veikindarétti

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BÚAST má við að verulegar breytingar og endurbætur á veikindarétti launafólks á almenna vinnumarkaðinum verði eitt af stærstu málunum í komandi kjarasamningum. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1081 orð | 2 myndir

Samskiptin þroskaðri og meira jafnræði

Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, Nicholas Burns, harmar að Bandaríkjamenn séu taldir hafa sýnt tillitsleysi er þeir skýrðu frá brottför varnarliðsins. Kristján Jónsson segir frá fundi með Burns. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sektaður fyrir að auglýsa bjór

Framkvæmdastjóri heildsölufyrirtækisins Rolf Johansen & Co. hefur verið dæmdur í Hæstarétti til að greiða hálfrar milljónar króna sekt fyrir að standa fyrir birtingu auglýsinga um áfengan bjór í nokkrum íslenskum fjölmiðlum. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Síldarveizla í sjávarborðinu

NÁTTÚRAN er ótrúleg og lífsbaráttan stundum hörð. Nú í vikunni varð smásíldin fyrir árás, sem ekki var hægt að verjast. Að öllum líkindum hafa hrefnur, selir og jafnvel þorskar smalað saman smásíld í þétta torfu rétt við ós Blöndu. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Skátar hreinsa fjöruna í Viðey

FYRIR skemmstu fór fram fjöruhreinsun í Viðey. Um var að ræða sameiginlegt átak Reykjavíkurborgar, Viðeyingafélagsins og Skátafélagsins Landnema í Reykjavík. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð

SOS-barnaþorpin vinna OFID-verðlaunin

SOS-barnaþorpunum hafa verið veitt hin árlegu OFID-verðlaun, sem eru OPEC-sjóðsverðlaunin fyrir alþjóðlega þróun. Þar fengu samtökin 100.000 bandaríkjadollara fyrir vinnu sína með börnum um heim allan og fyrir framtak sitt í þróunarmálum. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Spillir ekki samskiptum þjóðanna

NICHOLAS Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, telur ekki að ákvæði í stjórnarsáttmálanum þar sem stríðsreksturinn í Írak er harmaður spilli samskiptum ríkjanna. Þessi ágreiningur sé ekki neitt stórmál. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stafræn ljósmyndasamkeppni

ÁRLEG ljósmyndasamkeppni mbl.is og Hans Petersen hefst í dag á mbl.is. Keppnin fer þannig fram að þátttakendur senda myndir inn í gegnum vefsíðu. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Stúdentaráð HÍ fagnar

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands fagnar niðurstöðum skýrslu Ríkisendurskoðunar um kostnað, skilvirkni og gæði háskólakennslu. Í ályktun Stúdentaráðs segir að þar sé ýmislegt staðfest sem Stúdentaráð Háskóla Íslands hafi bent á síðustu ár. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Tappað af Hálslóni

ÞEGAR hlýjast verður í veðri um mitt sumar má gera ráð fyrir að rennslið í Hálslón aukist verulega, sem gæti orðið til þess að það fylltist með óæskilegum hraða. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Tekið fyrir sóðaskapinn

ORLOFSHÚS VR verða einungis leigð félagsmönnum 20 ára og eldri frá og með 1. september næstkomandi. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Uppbygging á Flateyri

Ferðaþjónustufyrirtækið Hvíldarklettur á Suðureyri er með mikla uppbyggingu á Flateyri um þessar mundir. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Útivistarsvæði

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur hefur kosið sérstaka stjórn yfir þau útivistarsvæði sem fyrirtækið á eða hefur umsjón með. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Útlendingar á hraðferð

NÍU manns voru teknir fyrir of hraðan akstur á Akureyri í gær. Af þessum níu voru sex útlendingar. Að sögn Ragnars Kristjánssonar varðstjóra hefur hraðakstur erlendra manna aukist mjög. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 863 orð | 4 myndir

Viðskiptadeildirnar í stöðugri þróun og vexti

Forsetar viðskiptadeilda háskólanna fjögurra una flestir vel við sinn hlut í skýrslu Ríkisendurskoðunar. Forseti viðskiptadeildar HA kveður mælistiku Ríkisendurskoðunar ófullkomna. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Viðurkenning

HÖFUÐBORGARSTOFA hlaut sérstaka viðurkenningu á ársþingi samtakanna European City Marketing í Aþenu í vikunni fyrir gott markaðsstarf og kynningu á Reykjavík. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vilja leiðréttingar

FRAMKVÆMDASTJÓRN Sjálfsbjargar lsf. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 404 orð

Vill að mótorhjólin verði gerð upptæk

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SÝSLUMAÐURINN á Selfossi hyggst gera það sem í hans valdi stendur til þess að mótorhjól mannanna sem óku á ofsahraða undan lögreglu frá Kambabrún þar til þeir lentu í árekstri á Breiðholtsbraut aðfaranótt mánudags sl. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vinnumarkaður í kjölfar stækkunar ESB

RÁÐSTEFNA um íslenskan vinnumarkað í kjölfar stækkunar Evrópusambandsins verður haldin föstudaginn 22. júní næstkomandi á vegum EURES, evrópskrar vinnumiðlunar sem rekin er af Vinnumálastofnun. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vitni vantar

EKIÐ var á hjólreiðamann við gatnamót Klukkurima/Langarima í Reykjavík fimmtudaginn 31. maí sl., á tímabilinu milli kl. 13.30 og 14. Um var að ræða gráa fólksbifreið af óþekktri tegund. Meira
15. júní 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Þrjú herskip úr flota Atlantshafsbandalagsins taka höfn í Reykjavík

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÞRJÚ herskip úr flota Atlantshafsbandalagsins liggja nú við landfestar í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júní 2007 | Leiðarar | 394 orð

Eftirlit og einkalíf

Samvinna innan Evrópusambandsins um varnir gegn glæpum og eftirlit með glæpamönnum verður stöðugt víðtækari. Meira
15. júní 2007 | Leiðarar | 396 orð

Ísland, Bandaríkin og NATÓ

Heimsókn Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, hingað til lands í gær og viðræður hans við íslenzka ráðamenn hafa litla þýðingu. Viðræðurnar snerust um eftirhreytur af samskiptum þessara tveggja þjóða í hálfa öld. Meira
15. júní 2007 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Ísland og Öryggisráðið

Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna fagnaði í heimsókn sinni hér í gær framboði Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira

Menning

15. júní 2007 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Af ráðgátum í sjónvarpi og lífinu

FRÉTT um faðernisdeilu vestanhafs vakti athygli mína um daginn þegar DNA-prófið átti við tvo menn. Þeir voru eineggja tvíburar og höfðu sængað hjá sömu konunni með nokkurra klukkutíma millibili, þó án þess að vita af ævintýrum hvor annars. Meira
15. júní 2007 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Allir þiggja O+

ERLA Þórarinsdóttir opnar sýningu í Gallerí Anima, Ingólfsstræti 8, föstudaginn 15. júní. Sýningin ber yfirskriftina O+. Í kynningu segir: "Upphafið er sameiginlegt og mynd er minning, eða svo virðist það vera. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Doktorinn og Óttar M á sömu bylgjulengd

* Dr. Gunni segir frá því á bloggsíðu sinni að hann hafi fengið að láni á bókasafninu, teiknimyndabók Óttars M. Norðfjörð, Jón Ásgeir og afmælisveislan . Meira
15. júní 2007 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Erfið ævi stórkostlegrar söngkonu

FRANSKA kvikmyndin La Vie En Rose segir sögu frönsku söngkonunnar Edith Piaf. Líf hennar var ekki eilífur dans á rósum, þrátt fyrir gríðarlega velgengni á tónlistarsviðinu. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Er Pétur Ben orðinn Stuðmaður?

* Pétur Ben hefur haft nóg að gera að undanförnu, en hann spilaði meðal annars víðs vegar um landið með Rás 2 fyrr í sumar. Síðasta verkefni Péturs var hins vegar nokkuð sérstakt. Meira
15. júní 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Finnskir kórar í Reykholti

ÞRÍR finnskir kórar halda tónleika í Reykholti í Borgarfirði á morgun kl. 16. Þetta eru blandaði kórinn Karis, Västkvartetten, skipaður körlum, og kvennakvartettinn Alla breve. Meira
15. júní 2007 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Gerir allt brjálað á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BRESKI plötusnúðurinn Desyn Masiello heldur tónleika í Sjallanum á Akureyri í kvöld og á NASA í Reykjavík annað kvöld. Meira
15. júní 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Haukur og Lester Young á Jómfrúnni

Á ÞRIÐJU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun kemur fram kvartett saxófónleikarans Hauks Gröndal. Með Hauki leika þeir Ásgeir J. Ásgeirsson á gítar, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 151 orð

Hefnendurnir á hvíta tjaldið

MARVEL Studios fyrirtækið stefnir að því að kvikmynda enn einn hasarhetjuhópinn úr Marvel-teiknimyndasögunum, en sá heitir Avengers , eða Hefnendurnir. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 789 orð | 2 myndir

Hvað sögðu gagnrýnendurnir?

Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin verða veitt í kvöld. Meira
15. júní 2007 | Tónlist | 83 orð | 5 myndir

Í minningu meistara

TÓNLEIKAR til minningar um bandaríska tónlistarmanninn Jeff Buckley fóru fram í Austurbæ í fyrrakvöld. Buckley drukknaði í Mississippi-fljótinu þann 29. maí árið 1997, þrítugur að aldri. Meira
15. júní 2007 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Kaliforníugötur í Skaftfelli

ANNAÐ kvöld kl. 21 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of Bakersfield á Vesturveggnum í Skaftfelli, Menningarmiðstöðinni á Seyðisfirði. Í kjölfar opnunar heldur hljóðlistamaðurinn Auxpan tónleika í Bistróinu. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 494 orð | 1 mynd

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir

Aðalsmaður vikunnar er sundkona sem vann til fimm verðlauna á smáþjóðaleikunum í Mónakó sem lauk um síðustu helgi. Í sumar vinnur hún sem þjónustufulltrúi í Landsbankanum. Meira
15. júní 2007 | Myndlist | 380 orð | 2 myndir

Mikil viðurkenning og heiður

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MYNDLISTARKONUNNI Elínu Hansdóttur hefur hlotnast sá heiður að taka þátt í myndlistarverkefninu/sýningunni Frieze Projects, sem haldin er samhliða Frieze myndlistarkaupstefnunni, Frieze Art Fair. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Óskalög hinna ungu

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is "Þetta verður hressandi og skemmtilegt," segir Heiðar Arnar Kristjánsson, en hann og Haraldur Freyr Gíslason munu sjá um útvarpsþáttinn Pollapönk á föstudögum klukkan 19:40 í sumar. Meira
15. júní 2007 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

"Leiðarlok" besta smásagan

Jónína Leósdóttir hlaut fyrstu verðlaun í smásagnakeppni Nýs Lífs fyrir söguna Leiðarlok. Önnur verðlaun hlaut Sigurlín Bjarney Gísladóttir fyrir Skollaleik og Sirrý Sig. (Sigríður Sigurðardóttir) hlaut þriðju verðlaun fyrir söguna Skuggann. Meira
15. júní 2007 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Rússnesk verk með meiru

DANIEL Zaretsky, organisti frá Sankti Pétursborg, verður gestur annarrar tónleikahelgar Alþjóðlega orgelsumarsins í Hallgrímskirkju. Hann leikur á hádegistónleikum á morgun kl. 12 og kl. 20 að kveldi 17. júní. Meira
15. júní 2007 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Ræstitæknir í ruglinu

Í GAMANMYNDINNI Code Name: The Cleaner fer Cedric the Entertainer með hlutverk Jake, venjulegs manns sem vaknar upp við hliðina á látnum alríkislögreglumanni. Jake hefur ekki hugmynd um hvað gerðist, enda búinn að missa minnið. Meira
15. júní 2007 | Kvikmyndir | 271 orð | 1 mynd

Sicko á bíóhátíð

Það verður af nógu að taka fyrir kvikmyndaáhugamenn með haustinu. Bíódagar Græna ljóssins verða haldnir dagana 15. til 29. ágúst, en Græna ljósið hefur staðið fyrir reglulegum hlélausum sýningum undanfarna mánuði. Meira
15. júní 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Stjörnum prýdd

* Kvikmynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið ætlar að verða ein stjörnum prýddasta kvikmynd íslensks samtíma. Tökum lauk nú á sunnudag og fer myndin því næst í klippingu, hljóð- og myndvinnslu en áætluð frumsýning er ekki fyrr en í lok október. Meira
15. júní 2007 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

Stórkostlegar betrumbætur

TÓNLEIKASALURINN Royal Festival Hall í London, var opnaður að nýju í fyrrakvöld eftir langvarandi og kostnaðarsamar viðgerðir. Meira
15. júní 2007 | Kvikmyndir | 558 orð | 2 myndir

Æðri máttur Lu Yu

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is LU YU fæddist í Taívan, varð kvikmyndaleikari í Hong Kong og flutti svo til New York til að kenna leiklist og leika á sviði. Núna hefur hann nýlokið tökum á íslensku myndinni Stóra planinu . Meira
15. júní 2007 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Örlög strandaglópa ráðin

FRAMLEIÐENDUR sjónvarpsþáttanna Lífsháska , Lost, segja handritshöfunda hafa komist að samkomulagi um hvernig eigi að enda ævintýrið mikla. Haldnar voru rithöfundabúðir þar sem menn skeggræddu og komust að niðurstöðu. Meira

Umræðan

15. júní 2007 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Aðför að Íbúðalánasjóði

Ögmundur Jónasson skrifar um málefni Íbúðalánasjóðs: "...Hvað er það sem Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra ætlar að leggjast yfir?" Meira
15. júní 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Ása Hildur Guðjónsdóttir | 14. júní Mansöngur Það stendur karlmaður...

Ása Hildur Guðjónsdóttir | 14. júní Mansöngur Það stendur karlmaður undir glugganum mínum og tekur aríur öðru hverju í allan morgun. Meira
15. júní 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 14. júní 2007 Getum boðið jafn góð kjör og Svíar...

Björgvin Guðmundsson | 14. júní 2007 Getum boðið jafn góð kjör og Svíar Íslendingar hafa á síðustu árum verið duglegir að minna á hvað þeir eru ríkir. Meira
15. júní 2007 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Eflum þýzkukennslu í framhaldsskólum

Jón Axel Harðarson skrifar um mikilvægi þýzkukennslu og -kunnáttu: "...þýzkukunnátta eykur mjög skilning manna á Norðurlandamálunum dönsku, norsku og sænsku vegna þeirra miklu áhrifa sem þýzka hefur haft á þau." Meira
15. júní 2007 | Aðsent efni | 766 orð | 2 myndir

Enn af einhverfu, erfðum og umhverfi

Karen Kristín Ralston og Olgeir Jón Þórisson skrifa um tíðni einhverfu: "Miklar deilur eru um hvort einhverfa tengist erfðum eða umhverfi. Hér er bent á mismunandi sjónarmið þar um." Meira
15. júní 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Eygló Harðardóttir | 14. júní 2007 Brjóstgóðir karlar New York Times...

Eygló Harðardóttir | 14. júní 2007 Brjóstgóðir karlar New York Times fjallar um aukna eftirspurn ungra pilta eftir brjóstaaðgerðum, en 2006 fóru 14.000 bandarískir piltar í þess konar skurðaðgerð. Meira
15. júní 2007 | Blogg | 360 orð | 1 mynd

Hlaupasamtök Lýðveldisins | 14. júní 2007 Vesturbæjarlaug...

Hlaupasamtök Lýðveldisins | 14. júní 2007 Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug er upphaf og endir alls. Þar hefjast hlaupin - og þar lýkur þeim. Þar er brottfararsalur og þar er líka heimahöfn. Vatn er undirstaða lífs á jörðinni, líka í Vesturbænum. Meira
15. júní 2007 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Milljón á mánuði – hin hljóðláta bylting

Hreinn Hreinsson segir frá heimsóknum á vef Reykjavíkurborgar: "Byltingin er hljóðlát, það sér enginn allt þetta fólk sem er á vefnum. Það yrði líklega talsverð ös í Ráðhúsinu ef daglega kæmu þangað 5.000 manns." Meira
15. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 215 orð

Starfsþjálfun og íslenskunám fyrirtækja og stofnana

Frá Kristínu Aradóttur: "ÞAÐ var ánægjulegt að lesa í Morgunblaðinu 7. júní sl. að Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili væru í samstarfi við Alþjóðahús að hefja starfsþjálfunar- og íslenskunámskeið fyrir erlent starfsfólk sem hefur áhuga á umönnunarstörfum." Meira
15. júní 2007 | Velvakandi | 447 orð | 1 mynd

velvakandi

HIV-veiran ÞEGAR litið er yfir heiminn í dag er þjáning manna mjög mismunandi og sagt er að erfitt verði að koma í veg fyrir að milljónir manna deyi og líði vegna þeirrar armæðu sem sjúkdómar valda. Meira

Minningargreinar

15. júní 2007 | Minningargreinar | 3596 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Stefánsson

Aðalbjörn Stefánsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1955. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 31. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Brynja Þórðardóttir

Brynja Þórðardóttir fæddist á Eskifirði 10. mars 1921. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Eiríkur Júlíusson

Eiríkur Júlíusson fæddist í Kambahrauni í Lóni 13. ágúst 1923. Hann lést á Hjúkrunar-heimilinu á Höfn hinn 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Kristjana Magnúsdóttir og Júlíus Sigfússon. Eiríkur var þriðji í röðinni af sjö systkinum. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Elías Mar

Elías Mar fæddist í Reykjavík 22. júlí 1924. Hann andaðist á heimili sínu miðvikudaginn 23. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Gísli Guðjónsson

Gísli Guðjónsson fæddist í Hrygg í Hraungerðishreppi 17. ágúst 1917. Hann lést mánudaginn 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Sigurðsson bóndi í Hrygg, f. í Mýrarkoti í Grímsnesi í Árnessýslu 15. júlí 1883, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd

Guðný Egilsdóttir

Guðný Egilsdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. maí 1922. Hún lést á á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Egill Jónsson sjómaður, f. í Hafnarfirði 20.9. 1889, fórst með enska togaranum Robertson á Halamiðum 8.2. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Hildigunnur Sigurðardóttir

Hildigunnur Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík hinn 17. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður L. Þorgeirsson húsasmíðameistari og Hulda Þ. Ottesen bankastarfsmaður. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Hrafnkell A. Jónsson

Hrafnkell Aðalsteins Jónsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 3. febrúar 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 29. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Ingunn Eiríksdóttir

Ingunn Eiríksdóttir fæddist í Kampholti í Flóa 13. maí 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Jónsson, f. 8.5. 1889, d. 14.10 1967, og Guðrún Stefánsdóttir, f. 30.7. 1892, d. 23.6. 1974. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Jensína Þóra Guðmundsdóttir

Jensína Þóra Guðmundsdóttir fæddist á Skarðsbúð í Akranessókn 9. nóvember 1925. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 20. maí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 29. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1940. Hann lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 31. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 7. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Óskar Helgason

Óskar Helgason fæddist 11. mars 1916 á Saurbæ í Eyjafirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júní sl. Óskar var elstur 5 barna hjónanna Júlíönu Sigurðardóttur og Helga Ágústssonar. Systkini hans voru Brynjólfur, Ólöf, Anna og Þórdís. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Sesselja Zophoníasdóttir

Sesselja Zophoníasdóttir fæddist á Merkisteini við Eyrarbakka 3. desember 1930. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 31. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 8. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðrún Albertsdóttir

Sigurbjörg Guðrún Albertsdóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1931. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi sunnudaginn 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bryndís Eiríksdóttir og Albert Siggeirsson. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Þórður Guðjón Finnbjörnsson

Þórður Guðjón Finnbjörnsson fæddist á Ísafirði 9. apríl 1936. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 3. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. júní 2007 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Þórunn Kristjánsdóttir

Þórunn Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1938. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. júní 2007 | Sjávarútvegur | 279 orð

Matís svarar kalli Tesco

Matís (Matvælarannsóknir Íslands) vinnur að verkefni sem munu nýtast íslenskum útflytjendum við að koma til móts við kröfur Tesco um koldíoxíðmerkingar matvæla. Meira
15. júní 2007 | Sjávarútvegur | 244 orð | 1 mynd

Siglufjarðar Seigur fékk hvatningarverðlaun SSNV

Fyrir skömmu voru fyrirtækinu Siglufjarðar Seig ehf. veitt hvatningarverðlaun Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Verðlaunin eru veitt fyrirtækinu fyrir smíði á plastbátum. Meira

Viðskipti

15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Baugur bætir við sig í Teymi og 365 hf.

BAUGUR Group jók í gær hlut sinn í dótturfélögunum Teymi hf. og 365 hf, að því er kemur fram í tilkynningum til kauphallar OMX á Íslandi. Keypti Baugur 120.953. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Erlendir fjárfestar aðaleigendur 09 Mobile

NÝJA farsímafélagið 09 Mobile, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, var stofnað árið 2002 af Lárusi Jónssyni og Fanneyju Gísladóttur, þeim sömu og stofnuðu farsímafélagið Halló-Frjáls fjarskipti á sínum tíma, er síðar sameinaðist Íslandssíma,... Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Fögnuðu samningi

SAMNINGI um fríverslun milli EFTA-ríkjanna og Kanada var fagnað á fundi í Ottawa sl. föstudag. David Emerson, ráðherra utanríkisviðskiptamála í ríkisstjórn Kanada, tilkynnti um samninginn á alþjóðlegum viðskiptadegi. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Hluthafar í Invik á móti tilboði Milestone

NOKKRIR hluthafar í sænska fjármálafyrirtækinu Invik segja yfirtökutilboð íslenska fjárfestingafyrirtækisins Milestone brjóta gegn reglum sænsku kauphallarinnar og krefjast þess að Milestone verði refsað. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,65% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 8.165 stig. Atlantic Petroleum hækkaði um 3,77%, Landsbankinn um 1,47%. Össur lækkaði um 0,95% og Eimskip um 0,61%. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Íslenskar athafnakonur

KYNNING Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins, "Konur í heimi viðskipta", sem haldin var í Berlín í gær, var vel sótt að sögn Kristínar Hjálmtýsdóttur, framkvæmdastjóra ráðsins, en fulltrúar fyrirtækja, stofnana og ráðuneyta hlýddu á erindi íslenskra... Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Móðurfélag Norðuráls skráð í kauphöllina

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is VIÐSKIPTI með bréf Century Aluminum Company hófust á First North Iceland markaðnum í gær þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hringdi opnunarbjöllu markaðarins í kauphöllinni. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Segir frönsku tilraunina áhugaverða

VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Björgvin G. Sigurðsson, segir áform Frakka um að setja lög sem skuldbindi fyrirtæki til að árangurstengja starfslokasamninga áhugaverð. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Segja bréf Glitnis ofmetin

GREININGARDEILD Landsbankans mælir með því í nýrri greiningu sinni á Glitni að fjárfestar minnki hlut sinn í félaginu. eða markaðsvogi í vel dreifðu eignasafni. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Spá óbreyttum stýrivöxtum Seðlabankans

DANSKI bankinn Jyske Bank spáir því að stýrivextir Seðlabanka Íslands verði óbreyttir, 14,25%, út þetta ár. Meira
15. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Sund hefur selt hlut sinn

SUND Holding hefur selt mestan ef ekki allan hlut sinn í Glitni banka. Þetta kemur í ljós þegar skoðaður er nýr listi yfir 20 stærstu hluthafa bankans. Meira

Daglegt líf

15. júní 2007 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Af krumma og tötrum

Í vikunni var lokafundur lestrarfélagsins Krumma á bókavertíðinni. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 473 orð | 1 mynd

Börnin og bíltúrar út í buskann

Ég kýs auðvitað að verja helgunum mestmegnis með börnunum mínum. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 229 orð | 5 myndir

Gisele stjarnan í Ríó

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Á tískuvikunni í Rio de Janeiro í Brasilíu nýlega sýnduhönnuðir vor- og sumartískuna 2008. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 278 orð | 2 myndir

Lúða og fennel

Bjarni G. Kristinsson fylgist á vefvarpi mbl.is með Sigurði Friðriki Gíslasyni matreiðslumeistara elda smálúðu með fennelsalati. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 347 orð | 3 myndir

mælt með...

Íslenski fáninn í skrúðgönguna Á 17. júní sem er á sunnudaginn fara auðvitað þeir sem vettlingi geta valdið í skrúðgöngu í sínu bæjarfélagi. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 575 orð | 4 myndir

"Uppáhaldshráefnið mitt kemur úr sjónum"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Svefnskortur skeinuhættur

Of lítill svefn dregur úr líkamlegri og andlegri heilsu, sálrænu þoli, vinnugetu og gæðum afkasta. Svefnskortur tengist sjúkdómum á borð við þunglyndi, offitu, hjarta- og æðasjúkdóma og sykursýki. Í næstu viku koma 5. Meira
15. júní 2007 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Östrógenið stýrir skapi

Þegar unglingar sýna ofsafengin viðbrögð við aðstæðum er mislyndi oft kennt um og nefnt til sögunnar. Meira

Fastir þættir

15. júní 2007 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Býr til postulínsbrúður og brúðufatnað

RÚNA Gísladóttir, myndlistarmaður og kennari, heldur nú brúðusýningu á Látraströnd 7 á Seltjarnarnesi sem lýkur 19. júní. Sýningin var hluti af Menningarhátíð á Seltjarnarnesi. Meira
15. júní 2007 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Fjórar ungar stúlkur í Breiðholtinu, þær María Orradóttir...

Hlutavelta | Fjórar ungar stúlkur í Breiðholtinu, þær María Orradóttir, Sigrún Amina Wone, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir og Lilja Gunnarsdóttir , héldu tombólu við 10-11 búðina við Arnarbakka og söfnuðu 3.552 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Meira
15. júní 2007 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þeir félagar Guðmundur , Friðrik og Einar komu og færðu...

Hlutavelta | Þeir félagar Guðmundur , Friðrik og Einar komu og færðu Rauða krossinum 3.445 krónur, sem var ágóði af tombólu sem þeir héldu ásamt Bjarti Loga og Birtu Júlíu fyrir utan Hagkaup á... Meira
15. júní 2007 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar stúlkur héldu tombólu í Hveragerði og söfnuðu fyrir...

Hlutavelta | Þessar stúlkur héldu tombólu í Hveragerði og söfnuðu fyrir Rauða krossinn. Alls söfnuðust 6.734 kr. Stúlkurnar heita Júlía Óladóttir , sjö ára, og Tara Líf Friðgeirsdóttir , níu ára. Meira
15. júní 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
15. júní 2007 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Db6 7. Rb3 e6 8. Bf4 Re5 9. Be3 Dc7 10. f4 Rc6 11. g4 d5 12. e5 Rd7 13. Rb5 Dd8 14. h4 a6 15. R5d4 Rxd4 16. Dxd4 b6 17. O-O-O Dc7 18. Hh3 Bb7 19. Bf2 Hc8 20. Hc3 Bc5 21. Rxc5 bxc5 22. Meira
15. júní 2007 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Nýtt símfyrirtæki ætlar að bjóða ódýr utanlandssamtöl. Hvað heitir það? 2 Hvað er sett á þakíbúðina í nýja fjölbýlishúsinu í Skugganum? 3 Hver er nýr formaður bankaráðs Seðlabankans? 4 Ónefnd kona gaf félagi í þágu barna hálfa milljón. Meira
15. júní 2007 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Sund er góð og ódýr líkamsþjálfun og hefur Víkverji sérstaklega gaman af því að synda í einni af fallegu laugum Reykjavíkurborgar. Þess vegna brá Víkverji sér í hverfislaugina í Vesturbænum í vikunni eins og fjölmargir aðrir. Meira
15. júní 2007 | Í dag | 317 orð | 1 mynd

Þjóð og hnattvæðing

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 1967. Meira

Íþróttir

15. júní 2007 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Alveg ljóst að enginn skyldi vanmeta HK-liðið

"JÁ, mér fannst við nú eiga sigurinn skilinn. HK kom hingað greinilega til að halda markinu hreinu, liðið varðist aftarlega á vellinum og það er mikið þolinmæðisverk að brjóta slíkt aftur. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Blikarnir pökkuðu Akurnesingum saman

BREIÐABLIK vann langþráðan sigur í Landsbankadeildinni í ár og um leið langþráðan sigur á Skagamönnum á heimavelli í gærkvöld. Blikar léku við hvern sinn fingur, voru betri á nær öllum sviðum fótboltans og fögnuðu 3:0 sigri sem hefði hæglega getað orðið stærri miðað við gang leiksins. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 136 orð

Blikar og Valur í bikar

BREIÐABLIK og Valur drógust í gær saman í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, VISA-bikarnum. Þessi félög mættust í bráðfjörugum úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem Valur sigraði í vítaspyrnukeppni eftir 3:3 jafntefli. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Dougherty efstur á opna bandaríska

ENGLENDINGURINN ungi Nick Dougherty er með forystu eftir fyrsta daginn af fjórum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi, sem hófst í gær á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Eiður Smári orðaður við Manchester United

SPÆNSKIR fjölmiðlar halda áfram að velta vöngum yfir framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, og í gær var fullyrt í þarlendum netmiðlum að Barcelona og Manchester United hefðu þegar hafið viðræður um skipti á honum og Gerard... Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 188 orð

Eyleifur tekur við þjálfun hjá sundfélagi Álaborgar

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is EYLEIFUR Ísak Jóhannesson sundþjálfari hjá Ægi í Reykjavík hefur samið við danska sundfélagið Álaborg og mun hann verða yfirþjálfari í öflugum afrekshóp. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Erla Steina Arnardóttir , landsliðskona í knattspyrnu, lék í annað sinn á þessu ári gegn landsliði Kína á þriðjudaginn. Erla var í íslenska liðinu sem vann glæsilegan sigur á Kínverjum, 4:1, í Algarve-bikarnum í Portúgal í mars. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi undir pari vallar á fyrsta keppnisdegi á Aa Saint Omer -meistaramótinu í golfi í gær sem fram fer í Lumbres í Frakklandi . Birgir fékk þrjá fugla og tvo skolla á hringnum. Hann er í 18. - 34. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann B. Guðmundsson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í liði GAIS þegar það vann Elfsborg , 2:1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Jóhanni var skipt út af á 79. mínútu. GAIS er í 9. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 1106 orð | 2 myndir

Fyrirgefðu – Jón Hjaltalín

ÞAÐ sem gerir íþróttir og keppni spennandi – er að það geta ekki allir bókað sigur fyrirfram og boðið er stöðugt upp á óvæntar og skemmtilegar uppákomur. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 330 orð

Guðmundur er "refur"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "Ég man ekki eftir því að hafa séð Guðmund Sævarsson skora með skalla áður. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Hermann bjargaði stigum

"VIÐ áttum þetta fyllilega skilið. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

HSÍ setur aukinn kraft í æfingar hávaxinna handknattleiksmanna

Í kringum heimsmeistaramótið í handknattleik karla í byrjun þessa árs skapaðist töluverð umræða um að hlúa þyrfti betur að hávöxnum ungum handknattleiksmönnum. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Hvað er að hjá KR?

FH-INGAR halda áfram að fagna sigrum í Landsbankadeild karla í fótbolta og martröð KR-inga heldur áfram eftir 2:0 tap liðsins gegn Íslandsmeistaraliðinu úr Hafnarfirði. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Ívar og Brynjar á Old Trafford

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United hefja titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni hinn 11. ágúst gegn Íslendingaliðinu Reading en dregið var í töfluröð fyrir keppnistímabilið 2007-2008 í ensku knattspyrnunni í gær. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 338 orð

Jafntefli sanngjarnt

"ÞAÐ er náttúrulega mjög svekkjandi, þegar liðið er svona nálægt því að ná jafntefli, að tapa þessu svo niður í lokin, en ég verð að hrósa strákunum fyrir þessa miklu baráttu sem þeir sýndu hér í kvöld og það hefði verið gaman ef þeir hefðu verið... Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Kaupin á Joey Barton eru loksins komin í höfn

NEWCASTLE náði loksins í gær að ljúka við að kaupa miðjumanninn Joey Barton af Manchester City. Undanfarna daga hefur verið togstreita í gangi á milli City og fulltrúa Bartons um 300 þúsund pund sem hann telur sig hafa átt að fá. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 1076 orð

Keflavík – Fram 2:1 Keflavíkurvöllur, úrvalsdeild karla...

Keflavík – Fram 2:1 Keflavíkurvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, fimmtudaginn 14. júní 2007. Mörk Keflavíkur : Þórarinn B. Kristjánsson 14., Baldur Sigurðsson 55. Mörk Fram : Hjálmar Þórarinsson 33. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

Keflvíkingar hirtu öll stigin af Frömurum

HELDUR voru Framarar súrir með að fá ekki neitt er þeir sóttu Keflavík heim suður með sjó í gærkvöldi því þrátt fyrir að eiga fullt eins mikið leiknum og heimamenn tókst þeim ekki að koma boltanum framhjá Ómari Jóhannssyni markverði Keflvíkinga og loks... Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 470 orð

Léttir að hafa brotið loks ísinn

"ÉG hef enga skýringu á reiðum höndum hvers vegna við spiluðum svona illa," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, þungur á brún þegar Morgunblaðið tók hann tali eftir sigur Breiðabliks á ÍA á Kópavogsvelli í gær. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Liverpool staðfesti áhuga á Yossi Benayoun

LIVERPOOL staðfesti í gær að það væri á höttunum eftir ísraelska landsliðsmanninum Yossi Benayoun sem er á mála hjá Íslendingaliðinu West Ham United. Benayoun er 25 ára gamall miðjumaður sem kom til West Ham frá Racing Santander fyrir tveimur árum. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Lögðum upp með að halda stiginu

"Við lögðum upp með að fá ekki mark á okkur, halda stiginu og fá síðan einhverjar sóknir," sagði Ingvar Ólason fyrirliði Fram eftir leikinn og ekki ánægður með uppskeruna í gærkvöldi. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ólafur sá þriðji besti í heimi í kjöri IHF

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður spænska meistaraliðsins Ciudad Real, hafnaði í þriðja sæti í kjöri handknattleiksmanns ársins á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

"Ég fæ vinnufrið hjá KR"

AFLEITT gengi KR í fyrstu sex umferðum Landsbankadeildarinnar er helsta umræðuefni þeirra sem fylgjast með gangi mála í íslenskum fótbolta. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Smith slasaðist alvarlega í bílslysi í New Jersey

J.R. Smith, sem leikur með NBA-liðinu Denver Nuggets, slasaðist alvarlega í bílslysi í New Jersey í Bandaríkjunum í gær. Karlmaður sem var farþegi í bifreið Smiths slasaðist alvarlega á höfði og var hann fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Stigin þeim mun mikilvægari

"Þetta voru góð þrjú stig og mikilvægur sigur en ekki okkar besti leikur í sumar svo það var þeim mun mikilvægara að fá þessi stig," sagði Ómar Jóhannsson, markvörður Keflvíkinga, sem sýndi góð tilþrif í gærkvöldi og varði úr nokkrum opnum... Meira
15. júní 2007 | Íþróttir | 372 orð

Tveir bestu menn Cork ekki með gegn Val

ÍÞRÓTTADÓMSTÓLLINN í Lausanne í Sviss hefur hafnað ósk írska félagsins Cork City um að fá leikheimild fyrir írsku landsliðsmennina Colin Healy og Gareth Farrelly fyrir næstu mánaðamót. Meira

Bílablað

15. júní 2007 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Audi eykur úrval sérhannaðra innréttinga

Í bílum sem kosta orðið nokkrar milljónir en seljast engu síður í miklu upplagi er nauðsynlegt að geta valið um mismunandi innréttingar, felgur og liti til þess að gera bílana, sem annars eru auðvitað fjöldaframleidd vara, örlítið persónulegri. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Brad Pitt grænn

BMW lofaði fyrir nokkrum mánuðum að fyrirtækið myndi setja á markað nokkra bíla úr sjö-línunni sem yrðu vistvænir vetnisbílar. Um er að ræða 12 strokka vélar sem geta gengið annað hvort fyrir vetni, og þær menga þá ekki neitt, eða fyrir bensíni. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 187 orð

Bretar hlynntir reykingabanni í bílum

Ný rannsókn leiðir í ljós að 70% Breta telja reykingar undir stýri það hættulegar að réttlætanlegt sé að banna þær. Ekki bara í fyrirtækjabílum heldur einnig einkabílum. Samkvæmt könnuninni, sem gerð var fyrir fyrirtækið eBayMotors.co. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Citroën C4 Grand Picasso frumsýndur

Brimborg í Reykjavík frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan sjö manna fjölnotabíl; Citroën C4 Grand Picasso. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 242 orð | 4 myndir

Grípandi grafísk hönnun keppnisbíla

Helgina 16.-17. júní fer 24 stunda Le Mans keppnin fram á Circuit de la Sarthe í Frakklandi, keppni sem enn í dag er talin vera trú sannkölluðu bílaáhugafólki hvað það varðar að standa mun nær áhorfendum en t.d. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 451 orð | 1 mynd

Hamilton mikilvægur formúlunni í Bandaríkjunum

VELGENGNI nýliðans Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 varð ekki aðeins til að fylla stúkur á kanadíska kappakstrinum í Montreal, heldur er nú útlit fyrir að hann geti ráðið úrslitum um framtíð bandaríska kappakstursins í Indianapolis. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 779 orð | 5 myndir

Jeppageta og fólksbílaeiginleikar

Subaru markaði ákveðin tímamót þegar fyrirtækið kynnti til sögunnar Subaru Outback-bílinn árið 1996 en nokkur önnur bílafyrirtæki fylgdu í kjölfarið er vinsældir hans komu í ljós. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 314 orð | 1 mynd

Kubica á hertu öryggi líf sitt að launa

Liðsstjóri BMW-liðsins í Formúlu 1, Mario Theissen, segist í engum vafa um að ökuþórinn Robert Kubica hefði beðið bana ef hann hefði lent í sams konar slysi fyrir áratug og því sem átti sér stað í kanadíska kappakstrinum í Montreal sl. sunnudag. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 214 orð | 1 mynd

Mun almenningur njóta góðs af hönnun Gordons Murray?

GORDON Murray er lifandi goðsögn í bílaheiminum og þekktur fyrir nýstárlega hönnun, eins og í Formúlu 1, en þar starfaði hann undir leiðsögn Bernie Ecclestone í Brabham-liðinu. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 79 orð | 2 myndir

Olía, sílsar og knastásar

Bílaklúbburinn á Akureyri verður að venju með þjóðhátíðarsýningu og er búist við að þar verði meira af bílum, bifhjólum og fornbílum en nokkru sinni áður og má jafnvel búast við því að sýnd verði flugvél. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 288 orð | 1 mynd

Stirling Moss ekur aftur fyrir Aston Martin

Einn mesti kappakstursharðjaxl fyrr og síðar, hinn aðlaði Stirling Moss, mun aka á ný fyrir Aston Martin síðar í júnímánuði þegar hann sest aftur undir stýri í DBR1-bílnum sem hann ók til sigurs í heimsmeistarakeppninni í sportbílakappakstri árið 1959. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 530 orð | 2 myndir

Stöðvar Peugeot sigurgöngu Audi í Le Mans?

Meiri eftirvæntingar gætir í Frakklandi til sólarhringskappakstursins í Le Mans en í mörg ár. Í fyrsta sinn í langan tíma þykir franskur bíll sigurstranglegur í aðalflokki frumgerðra bíla. Meira
15. júní 2007 | Bílablað | 255 orð

Toyota fram úr Ford í Bandaríkjunum

Japanska bílafyrirtækið Toyota styrkti stöðu sína í Bandaríkjunum til muna í maí. Á grundvelli verulega aukinnar bílasölu í mánuðinum komst það fram úr Ford hvað markaðshlutdeild varðar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.