Greinar laugardaginn 16. júní 2007

Fréttir

16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

16–18 þúsund konur í Kvennahlaupi

KONUR um landið allt munu taka upp hlaupaskóna í dag því komið er að hinu árlega Sjóvá-Kvennahlaupi ÍSÍ, sem nú er haldið í 18. skipti. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Aðsókn óbreytt þrátt fyrir reykingabann

REYKINGABANN á veitinga- og skemmtistöðum hefur ekki haft teljandi áhrif á aðsókn fólks að skemmtistöðum í Reykjavík. Reykingafólk er fljótt að laga sig að aðstæðum og bregður sér út fyrir staðina til að svala níkótínþörfinni. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Bifhjólamenn fordæma ofsaakstur

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAMTÖK bifhjólamanna hafa hver á fætur öðrum sent frá sér yfirlýsingar þar sem þau fordæma háskaakstur, hvort sem er á bifhjólum eða öðrum farartækjum. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 153 orð

Börn farast í sprengjuárás

Kabúl. AP. | Að minnsta kosti sex börn, þrír óbreyttir borgarar og einn hollenskur hermaður féllu í sprengjuárás á bílalest Atlantshafsbandalagsins, NATO, í gær. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Dýrmætur fyrir HÍ og samfélagið

HÁSKÓLA unga fólksins var slitið við þéttsetna athöfn í gær. 211 nemendur voru útskrifaðir en þetta er þriðja sumarið sem skólinn er starfræktur og þátttaka hefur aldrei verið jafnmikil. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Einn lax náðist í Kjósinni í gær

EINN lax veiddist í opnun Laxár í Kjós og Bugðu í gær. Var það maríulax Jóhönnu Hreinsdóttur, bónda í Káraneskoti, átta punda hængur sem tók í Höklunum í gærkvöldi. Fram að því var dauft yfir veiðinni. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Feðgar á ferð

Húsavík | Fyrir skömmu fóru rúmlega þrjátíu börn og unglingar ríðandi á hestum frá Saltvík út á Húsavík. Þessir ungu knapar hafa verið á reiðnámskeiðum í hestamiðstöðinni í Saltvík í vetur. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 14 orð

Framandi tónar

Evan Ziporyn, tónlistarmaður og sérfræðingur í gamelantónlist, heldur tónleika og námskeið á Íslandi. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Gagnrýna að ekki sé meira samráð milli sveitarfélaga um gjaldtöku í strætó

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hafna kröfu kærenda

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála hafnaði í gær kröfu kærenda um stöðvun framkvæmda í og við vegstæði væntanlegs Helgafellsvegar og við endurnýjun fráveitulagna meðfram Varmá í Mosfellsbæ til bráðabirgða meðan málið er til meðferðar fyrir... Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Heiðursverðlaun

FYRIR framúrskarandi ævistarf í þágu leiklistar á Íslandi hlutu leikararnir Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands sem voru afhent á Grímunni, Íslensku leiklistarverðlaununum 2007, í gærkvöldi. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun Suðurlands færðar 80 milljónir að gjöf

Selfoss | Líknarsjóður hjónanna Harðar Þorgeirssonar og Unnar Guðmundsdóttur færði Heilbrigðisstofnun Suðurlands 80 milljónir króna að gjöf á fimmtudag til að efla og styrkja sjúkrahúsið á Selfossi. Líknarsjóðurinn var stofnaður árið 1996. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Heilsugæslustöðinni færð vegleg gjöf

Vopnafjörður | Heilsugæslustöðinni á Vopnafirði og Bakkafirði hefur verið færður að gjöf stafrænn framköllunarbúnaður fyrir röntgenmyndatökur. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Hið mannlega erfiðast en gefur mesta umbun

Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is JOHN Salinsky, breskur heimilislæknir til 34 ára, leiðir svokallaðan Balint-hóp, en sá hópur er umræðuvettvangur lækna. Hópurinn kemur reglulega saman og ræðir málin undir stjórn eins eða tveggja... Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

HÍ með afgerandi akademíska stöðu

Forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík segir mikið vatn hafa runnið til sjávar frá rannsókn Ríkisendurskoðunar og HR standi nú jafnfætis ef ekki framar Háskóla Íslands að því er akademíska stöðu varðar. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 2251 orð | 2 myndir

Hvatning til að gera meira í samvinnu við fleiri

Þátttaka Íslendinga í Feneyjatvíæringnum hefur aldrei tekist jafnvel og í ár. Þetta er samdóma álit þeirra sem voru viðstaddir opnunina og þekkja til framkvæmdarinnar eins og hún hefur þróast í gegnum tíðina. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð

Íslendingar vilja ekki hrefnukjötið

HREFNUKJÖT stendur viðskiptavinum Hagkaupa ekki lengur til boða þar sem eftirspurnin er lítil sem engin að sögn Sigurðar Reynaldssonar, innkaupastjóra matvöru hjá Hagkaupum. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð

Íslensk stjórnvöld viðurkenni sjálfstæði Vestur-Sahara

VINSTRI græn á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á ríkisstjórnir Norðurlanda að viðurkenna sjálfstæði Vestur-Sahara (Saharawi Arab Democratic Republic). Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kolefni bundin varanlega

FYRSTU trén voru gróðursett í Kolviðarskógi á Íslandi síðastliðinn fimmtudag, 14. júní. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kunna til verka Það voru verkleg börn á aldrinum fimm til níu ára sem...

Kunna til verka Það voru verkleg börn á aldrinum fimm til níu ára sem kepptust við að planta kálplöntum í skólagörðum við Baugholt í Keflavík. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Leiðtogi Hamas býður sættir

Dubai, Gaza. AFP. | Útlægur leiðtogi Hamas-samtakanna palestínsku, Khaled Meshal, fullyrti í gær að alþjóðasamfélagið ætti með "þögn sinni um glæpi Ísraela" mesta sök á þeirri ringulreið og klofningi sem nú ríkir í Palestínu. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lifandi bókasafn stúdenta

JAFNRÉTTISNEFND Stúdentaráðs Háskóla Íslands stendur fyrir lifandi bókasafni 17. júní. Bókasafnið verður opið kl. 13-16 á fyrstu hæð TM-hússins í Aðalstræti 6. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Meira en hundrað bifhjól á sérstakri sýningu í dag

BIFHJÓLASAFN er væntanlegt í flóru safnanna á Eyjafjarðarsvæðinu og í dag fer fram sérstök fjáröflun til styrktar því. Hún fer þannig fram að haldin er sérstök bifhjólasýning í Toyota-húsinu á Akureyri á Baldursnesi frá 10-19. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 844 orð | 1 mynd

Metnaður og myrkraverk

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is GJÖRÐA sinna kvaðst hann aldrei iðrast, hann hefði enda engin myrkraverk unnið á þeim ógnartímum sem hann lifði. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Mikið um dýrðir í Árborg

Selfoss | Mikið var um dýrðir í Árborg þegar stór hópur hlaupara með þroskahömlun frá nokkrum Evrópulöndum, ásamt fararstjórum kom í heimsókn á leið sinni um landið. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Mænusköðum eftir slys hefur fjölgað gríðarlega

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BÍLAR eru orðnir betri og sterkari, vegir öruggari, en þrátt fyrir þessar staðreyndir hefur alvarlegum slysum með hryggbrotum og mænusköðum síst fækkað, heldur fjölgað og það mjög mikið. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Níu með fleiri en eina gráðu

ALLS munu 1056 kandídatar taka við skírteinum sínum úr hendi Kristínar Ingólfsdóttur rektors við brautskráningu úr Háskóla Íslands, sem fram fer í dag, laugardaginn 16. júní. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Níu umsækjendur um Tjarnaprestakall

NÍU umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Tjarnaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsækjendur eru: Cand. theol. Aðalsteinn Þorvaldsson, séra Bára Friðriksdóttir, cand. theol. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ný kona í embættið

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur lögfræðing í embætti umboðsmanns barna til næstu fimm ára. Alls sóttust 13 manns eftir embættinu en einn dró umsókn sína til baka. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Nýr fólkvangur vígður

FÍFILBREKKUHÁTÍÐ 2007 verður haldin í dag. Hátíðin hefst kl. 14 með ávörpum og söng. Í kjölfarið verður hinn nýi fólkvangur: Jónasarvangur vígður og fræðimannsíbúð opnuð. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Orkusamningur

FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hf. hefur undirritað samning við Hitaveitu Suðurnesja hf. um kaup á raforku og heitu vatni. Við sama tilefni var undirritaður þjónustu- og samstarfssamningur á milli fyrirtækjanna. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Póstmenn gengu á Hvannadalshnjúk

Í NOKKUR ár hefur Pósturinn staðið fyrir heilsuátaki meðal starfsmanna sinna undir yfirskriftinni Heilsupósturinn. Átakið hefur falið í sér að hvetja starfsfólk til að hreyfa sig, mælingar á árangri, eftirfylgni og viðurkenningar fyrir góðan árangur. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð

"Einstakur atburður í íslensku athafnalífi"

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EIGNARHALDSFÉLAGINU Samvinnutryggingum verður slitið og nýtt hlutafélag, Gift fjárfestingafélag ehf., mun taka við öllum eignum og skuldum félagsins. Hlutafé hins nýja félags verður m.a. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

"Fólk fer ekkert að klöngrast út í móa"

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is MANNLÍF á Dalvík líður fyrir skort á göngustígum og grænum svæðum samkvæmt nýrri rannsókn á umhverfisskipulagi. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

"Hér virkar allt rétt"

Eftir Björn Björnsson Skagafjörður | Ása Jakobsdóttir og Pálmi Ragnarsson, bændur í Garðakoti í Skagafirði, buðu nýlega gestum og gangandi að skoða nýtt og verulega tæknivætt fjós sem þau hafa nú tekið í notkun. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Réttarbót og hvati til vinnu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKIL breyting verður á fyrirkomulagi veikindaréttar launafólks ef hugmyndir sem til umræðu eru á milli ASÍ og SA verða að veruleika í tengslum við gerð næstu kjarasamninga. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Rjúpnastofninum hnignar enn milli ára

Rjúpnastofninn er á niðurleið um allt land annað árið í röð samkvæmt rjúpnatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) nú í vor. Að meðaltali nam fækkunin 27% samanborið við 12% fækkun árið 2006. Árin tvö þar á undan, þ.e. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rútan í minni hættu en óttast var í fyrstu

ÞYRLUR Landhelgisgæslunnar voru ræstar út þegar tilkynning barst í gærdag um að rúta vægi salt á klettabrún skammt frá Beruvík á Snæfellsnesi. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sinnaskipti

VINSTRI græn í Kópavogi fagna "þeim sinnaskiptum meirihlutans í bæjarstjórn sem fram kemur í tillögu þeirra um gjaldfrjálsan strætó." Bent er á VG hafi í vetur flutt tillögu um gjaldfrjálsan strætó, en meirihlutinn fellt hana. Enn þann 12. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Slegið í Nesjum

HEYSKAPUR hófst í Grænahrauni í Nesjum á miðvikudag og er það um hálfum mánuði fyrr en venja er. Spretta er góð þrátt fyrir að lítið hafi verið um... Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Stoð og styrkur styrkir Barnaspítala Hringsins

GÓÐGERÐARFÉLAGIÐ Stoð og styrkur hefur í mörg ár styrkt Barnaspítala Hringsins rausnarlega. Stoð og styrkur hefur meðal annars gefið út bækurnar "Á lífsins leið" ásamt fleiri bókum og hefur ágóðinn runnið til góðgerðarmála. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stórveldin lýsa yfir stuðningi við Abbas

Brussel, Ramallah. AFP, AP. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Strákurinn frá Djúpavogi sem höndlaði nútímann

Á fyrsta áratug tuttugustu aldar var farið að mótorvæða fiskibáta landsmanna. Eftir að fyrstu bátarnir höfðu sannað sig breiddist notkun mótora út eins og eldur í sinu. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Styr staðið um hárgreiðslustól í 4 ár

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is RÍKEY Pétursdóttir, hárgreiðslumeistari í Kópavogi, hefur allt frá árinu 2003 reynt að fá starfsleyfi til að reka hárgreiðslustofu með einum hárgreiðslustól á heimili sínu. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Svarti listinn lengist enn

Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is BANDARÍKJAMENN komu nokkuð á óvart þegar þeir bættu nokkrum bandamönnum sínum fyrir botni Miðjarðarhafs á svartan lista í mansalsskýrslu sem gefin var út í vikunni. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Um 200 grunnskólakennarar útskrifast úr Tölvutökum

FYRSTI hópur reykvískra grunnskólakennara útskrifaðist úr námi í svokölluðum Tölvutökum fimmtudaginn 14. júní. Námið felur í sér þekkingu og færni til að samþætta betur upplýsinga- og samskiptatækni í kennslu. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Umdeild auglýsing í Surrey

FLUGFARÞEGAR á leið til og frá Gatwick-flugvelli á Englandi hafa rekið upp stór augu undanfarna daga þegar flogið hefur verið yfir akur nokkurn, þar sem auglýsing fyrir einkadansa á netinu hefur verið mörkuð í... Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð

Útiloka ekki virkjun

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is LANDSVIRKJUN er tilbúin að ræða um að koma með einhverjum hætti að vegalagningu í Flóahreppi og einnig að tengja hreppinn við nýja vatnslögn. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Verkfall framundan?

EF fer sem horfir stefnir í ógöngur í næstu kjarasamningsgerð framhaldsskólakennara. Það er skoðun Aðalheiðar Steingrímsdóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara, sem segir hljóðið þungt í mörgum kennurum. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Verkfall lamar Suður-Afríku

ÞRIÐJA vika verkfalls opinberra starfsmanna í Suður-Afríku er hafin. Hundruð þúsunda starfsmanna hafa lagt niður störf. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Vill leikskáld inn í leikhúsin

ÞAÐ var tilkomumikið kvöld hjá Benedikt Erlingssyni leikara, leikstjóra og leikskáldi þegar hann hlaut þrenn verðlaun á Grímunni, Íslensku leiklistarverðlaununum 2007, í gærkvöldi. Benedikt var valinn leikskáld ársins fyrir einleikinn Mr. Meira
16. júní 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vísiterar Rangárvelli

KARL Sigurbjörnsson, biskup Íslands, byrjaði vikulanga vísitasíu í Rangárvallaprófastsdæmi í gær. Hann sækir heim Oddaprestakall, Breiðabólsstaðarprestakall og Fellsmúlaprestakall. Vísitasíu í Holtsprestakall var frestað vegna veikinda sóknarprests. Meira
16. júní 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð

Þriðju lengstu göng heims

JARÐLESTARGÖNG sem kennd eru við Lötschberg í Sviss voru opnuð í gær og munu þau stytta lestarferðina milli Þýskalands og Ítalíu úr þremur og hálfri stund í tæpar tvær stundir. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2007 | Leiðarar | 373 orð

Atvinnulíf og efnahagsbrot

Það var vel til fundið hjá embætti saksóknara efnahagsbrota og Samtaka atvinnulífsins að efna til umræðufundar í fyrradag um efnahagsbrot. Meira
16. júní 2007 | Leiðarar | 395 orð

Ábyrgð einstaklingsins

Hver er ábyrgð einstaklingsins gagnvart umhverfi sínu og samfélagi? Þetta er ein af þeim spurningum, sem vakna við lestur viðtals við Richard Horton, ritstjóra breska læknatímaritsins The Lancet , í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. júní 2007 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Hillary ber af

Fyrir skömmu fóru fram í Bandaríkjunum kappræður á milli þeirra, sem hafa boðið sig fram til þess að verða forsetaefni demókrata og hins vegar þeirra, sem hafa lýst sama áhuga úr hópi repúblikana. Þessar kappræður voru sendar út á CNN. Meira

Menning

16. júní 2007 | Kvikmyndir | 256 orð | 1 mynd

Brimarinn og frækni kvartettinn skemmta

Leikstjóri: Tim Story. Aðalleikarar: Ioan Gruffudd, Jessica Alba, Michael Chiklis, Chris Evans. 90 mín. Bandaríkin 2007. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 670 orð | 1 mynd

Búist við partíi

Mörgum eru enn í fersku minni tónleikar Rapture á Íslandi fyrir fimm árum. Nú er sveitin væntanleg að nýju, heldur tónleika á Nasa næstkomandi þriðjudag. Atli Bollason ræddi við Gabriel Andruzzi, hljómborðs- og saxófónleikara sveitarinnar. Meira
16. júní 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Die Hard valin besta spennumynd allra tíma

BANDARÍSKA kvikmyndatímaritið Entertainment Weekly hefur valið kvikmyndina Die Hard , með harðjaxlinum Bruce Willis í aðalhlutverki, bestu hasarmynd allra tíma. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Dylan heiðraður á Spáni

"HANN er lifandi goðsögn," sagði José Lladó Fernández-Urrutia, forseti spænsku listverðlaunanna Astúríasprinsins, þegar þau voru veitt í Madríd í vikunni. Verðlaunahafinn og goðsögnin var enginn annar en Bob Dylan. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 340 orð

Frumlegt en hlustvænt

Verk eftir Clérambault, Langlais, Franck, Buxtehude og Grønbech. Bo Grønbech orgel. Sunnudaginn 10. júní kl. 20. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 452 orð | 1 mynd

Gamelantónlist í fyrsta skipti á Íslandi

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is "ÞEGAR ég heyrði fyrst gamelantónlist, fyrir um 25 árum, varð ég fyrir djúpstæðum áhrifum; ég hafði aldrei heyrt nokkuð þessu líkt fyrr! Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 608 orð | 2 myndir

Gríðarlegur heiður

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Ég var eiginlega bara orðlaus," segir Kristinn H. Árnason gítarleikari sem í gær hlaut verðlaun úr minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

KK í Menningarveislu Sólheima

ENN er hátíð á Sólheimum og í dag er komið að þriðju tónleikunum í tónleikaröð Menningarveislu Sólheimakirkju. Það er gítarleikarinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu KK, sem kemur og syngur og spilar. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 220 orð

Kröftug Sunna

Laugardaginn 9.6. 2007. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Listræn sumarstörf

HITT húsið sér árlega um skapandi sumarstörf þar sem unga fólkið fær styrk yfir sumartímann til þess að vinna að listsköpun. Eftirtaldir hópar starfa í sumar auk Vina Láru: Tepokinn. Fimm ungir jazznemar varpa ryþmískum sprengjum á borgina. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Mannabreytingar í Mínus

MANNASKIPTI hafa orðið í Mínus, gítarleikarinn Frosti Logason og bassaleikarinn Þröstur Jónsson hafa sagt skilið við sveitina. Í stað Þrastar kemur Sigurður Alexander Oddsson úr Future Future. Meira
16. júní 2007 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds á Gljúfrasteini

ÓLÖF Arnalds verður stofugestur að Gljúfrasteini á stofutónleikum kl. 16 á morgun, þjóðhátíðardaginn. Ólöf flytur lög af nýju plötunni sinni, Við og við. Tónlist Ólafar er þjóðlagaskotin melódísk popptónlist. Ólöf Arnalds fæddist í Reykjavík 4. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Ópera um Önnu Karenínu slær í gegn

"...LOKSINS hefur stórkostleg amerísk ópera verið smíðuð," sagði Wes Blomster, gagnrýnandi Opera Today um nýja óperu eftir bandaríska tónskáldið David Carlson. Meira
16. júní 2007 | Fólk í fréttum | 835 orð | 4 myndir

Reykvískir skemmtistaðir kortlagðir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Reykvískir skemmtistaðir hafa töluvert verið í sviðsljósinu að undanförnu vegna reykingabannsins sem sett var á 1. júní síðastliðinn. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Sálmur Matthíasar og Atla í Dómkirkju

MUNU ósánir akrar vaxa, nýr sálmur eftir Matthías Johannessen og Atla Heimi Sveinsson, verður fluttur við messu í Dómkirkjunni á morgun, þjóðhátíðardaginn kl. 11. Sálmurinn var frumfluttur í Krýsuvíkurkirkju um hvítasunnuna. Meira
16. júní 2007 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Semja lög við texta skáldsins úr Suðursveit

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HALLDÓR Armand Ásgeirsson og Einar Aðalsteinsson eru Vinir Láru. Þeir eru um tvítugt og munu eyða sumrinu í að semja lög við texta Þórbergs Þórðarsonar, skáldsins úr Suðursveit. Meira
16. júní 2007 | Fólk í fréttum | 561 orð | 2 myndir

Sexí dauð módel

Er hægt að hugsa sér fegurra myndefni en myrtar fyrirsætur? Sumar með iðrin úti, og búið að stela líffærunum, aðrar uppi í rúmi, kyrktar, enn aðrar með skotsár á hausnum! Er þetta ekki einmitt fegurðin (líflausu) holdi klædd? Meira
16. júní 2007 | Leiklist | 310 orð | 1 mynd

Sýning ársins er Dagur vonar

GRÍMAN, íslensku leiklistarverðlaunin, var afhent við hátíðlega athöfn í Íslensku óperunni í gærkvöldi. Handhafar Grímunnar 2007 eru: Sýning ársins: Dagur vonar eftir Birgi Sigurðsson í sviðsetningu Leikfélags Reykjavíkur. Meira

Umræðan

16. júní 2007 | Velvakandi | 467 orð | 1 mynd

Dagbók / Velvakandi

16. júní 2007 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Enn mun reimt á Kili

Kristján Möller skrifar um vegagerð um Kjöl: "...ritstjóri Morgunblaðsins getur sofið rólegur því ég er ekki að rjúka til og standa fyrir lagningu á nýjum vegi yfir Kjöl." Meira
16. júní 2007 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Gæði og fjármál á Bifröst

Runólfur Ágústsson skrifar um útkomu Háskólans á Bifröst í nýútkominni úttekt Ríkisendurskoðunar um kostnað, skilvirkni og gæði háskóla: "Útkoma Háskólans á Bifröst í nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar er afar góð bæði um fjármál og ýmsa mikilvæga gæðavísa í námi." Meira
16. júní 2007 | Blogg | 277 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 15. júní 2007 Vinstriflokkurinn formlega stofnaður á...

Hlynur Hallsson | 15. júní 2007 Vinstriflokkurinn formlega stofnaður á morgun Ég er staddur á landsfundi Die Linke.PDS í Berlín sem fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Meira
16. júní 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Linda Fanney Valgeirsdóttir | 14. júní 2007 Fræg fyrir ekki neitt Paris...

Linda Fanney Valgeirsdóttir | 14. júní 2007 Fræg fyrir ekki neitt Paris Hilton er í fangelsi, búin að ná því. Hver er Paris Hilton? Hún er gott dæmi um manneskju sem er fræg fyrir ekki neitt. Meira
16. júní 2007 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Óbreytt stjórnarstefna varðandi Íraksstríðið

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um afstöðu ríkisstjórnarinnar til málefna Íraks: "Afstaða núverandi ríkisstjórnar og framganga gagnvart Bandaríkjamönnum í þessu sambandi er sú sama og hinnar síðustu." Meira
16. júní 2007 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Óhagræðisáhrif fiskveiða

Helgi Áss Grétarsson skrifar um fiskveiðistjórnunarkerfið: "Fiskurinn í sjónum er takmörkuð auðlind og óhagræðisáhrif fiskveiða eru mikil. Hægt er að minnka áhrifin með boðum og bönnum eða með verðlagningu." Meira
16. júní 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Snorri Bergz | 15. júní 2007 Stefnir í 2 palestínsk heimastjórnarsvæði...

Snorri Bergz | 15. júní 2007 Stefnir í 2 palestínsk heimastjórnarsvæði Annað semi-secular undir stjórn Fatah á Vesturbakkanum, hitt íslamskt að hætti Írana og slíkra á Gazasvæðinu. Meira
16. júní 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Sævar Ari Finnbogason | 15. júní 2007 Ísland dregur stuðning sinn við...

Sævar Ari Finnbogason | 15. júní 2007 Ísland dregur stuðning sinn við innrásina í Írak til baka Mér líst bara ágætlega á hvernig málin eru að þróast í utanríkisráðuneytinu. Meira

Minningargreinar

16. júní 2007 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Alrún Magnúsdóttir

Alrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 19. maí 1948. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 6. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Háteigskirkju 14. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2007 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Gunnar Hjörtur Halldórsson

Gunnar Hjörtur Halldórsson fæddist í Bolungarvík 30. maí 1924. Hann lést á Sjúkraskýli Bolungarvíkur 28. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hólskirkju í Bolungarvík 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2007 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Hjörtur Jónsson

Hjörtur Jónsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 24. júní 1933. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sveinbjörnsson, f. á Brekku á Ingjaldssandi 25. september 1899, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2007 | Minningargreinar | 5839 orð | 1 mynd

Páll Guðbjartsson

Páll Guðbjartsson fæddist á Láganúpi í Kollsvík við Patreksfjörð 4. ágúst árið 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjartur Guðbjartsson og Hildur Magnúsdóttir sem bjuggu á Láganúpi. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2007 | Minningargreinar | 4119 orð | 1 mynd

Sveinn Steindór Gíslason

Sveinn Steindór Gíslason fæddist á Varmá í Hveragerði 1. febrúar 1947. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands aðfaranótt 7. júní síðastliðins. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Svanhvít Steindórsdóttir húsmóðir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2007 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Þorleifur Guðfinnur Guðnason

Þorleifur Guðfinnur Guðnason fæddist á Kvíanesi við Súgandafjörð 11. júlí 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 6. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Landsbankinn skráður fyrir 14,6% í 365 hf.

EFTIR að Baugur keypti hlut Disksins í 365 hf. og gerði afleiðusamning við Landsbankann er bankinn nú skráður fyrir 14,61% hlut í 365. Af þeim eru 14,12% í framvirkum samningum. Andvirði þessa hluta er rúmir þrír milljarðar króna. Meira
16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Litlar hreyfingar í Kauphöllinni

LITLAR breytingar urðu á Úrvalsvísitölunni í kauphöllinni í gær en hún hækkaði um 0,14% og er lokagildi hennar 8.176,35 stig. Mosaic Fashions hækkaði um 4,29% og 365 um 2,17%. Teymi lækkaði um 0,79% og Icelandair um 0,54%. Meira
16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Nýstárlegur reikningur hjá Kaupþingi

KAUPÞING banki býður nú höfuðstólstryggðan innlánsreikning sem tekur mið af gengi Bandaríkjadals og gulli. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á reikning með slíka tengingu hér á landi. Höfuðstóll reikningsins er tryggður en ávöxtun er án... Meira
16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Olíubirgðir heimsins endast næstu 40 1/2 ár

BRESKA olíufélagið BP, sem samkvæmt lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir stærstu fyrirtæki heims er þriðja stærsta olíufélag veraldar, spáir því að olíubirgðir heimsins muni duga í 40 1/2 ár til viðbótar og verða uppurnar árið 2047. Meira
16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 1 mynd

Samvinnutryggingum skipt upp milli fyrrverandi tryggingataka

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EIGNARHALDSFÉLAGINU Samvinnutryggingum verður slitið og nýtt hlutafélag, Gift fjárfestingafélag ehf, mun taka við öllum eignum og skuldum félagsins. Hlutafé hins nýja félags verður m.a. Meira
16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Skuldabréfamarkaðir enn að jafna sig

GENGI hlutabréfa á heimsmörkuðum hélt áfram að hækka á meðan skuldabréfamarkaðir voru enn að jafna sig eftir mjög miklar sveiflur undanfarna daga. Meira
16. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Spá tvöföldun á flugflota næstu 20 árin

BOEING spáir tvöföldun á flugvélaflota heimsins og þreföldun á fjölda farþega næstu 20 árin . Frá þessu er greint í Vegvísi Landsbankans en þetta mun vera hækkun á fyrri spám Boeing. Samkvæmt spánni nú verður þörf fyrir 28. Meira

Daglegt líf

16. júní 2007 | Daglegt líf | 135 orð

Af nekt og rímsins afli

Sending barst að norðan frá Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd með innganginum: Sitthvað andann getur glætt, glóðir kveikt í brjósti. Berist manni af Blöndalsætt bögur hér í pósti. Meira
16. júní 2007 | Daglegt líf | 162 orð

Hass hættulegra en haldið var

Hass veldur bæði geðklofa og þunglyndi. Margir halda það meinlaust efni, en hass getur kallað fram geðklofa, geðtruflanir og þunglyndi. Meira
16. júní 2007 | Daglegt líf | 512 orð | 3 myndir

Hún söng dirrindí...

Það getur verið afskaplega notalegt að vakna á morgnana við fuglasöng. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Steinar Björgvinsson, garðyrkjufræðing og fuglaáhugamann, hvernig laða mætti fugla að görðum með réttu plöntuvali. Meira
16. júní 2007 | Daglegt líf | 935 orð | 12 myndir

Rosalega gaman að breyta til

Í sextíu ára gömlu húsi við Karfavog hafa hjónin Lóa Sigríður Hjaltested og Sigurður Sigurgeirsson tekið myndarlega til hendinni að utan sem innan. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í heimsókn. Meira
16. júní 2007 | Daglegt líf | 272 orð | 10 myndir

Skyrhvítt hörund Frónbúa fagnar sól

Fílabeinshvíta, fallega, norræna húðin á Íslendingum fær á sig annan blæ yfir sumartímann, þegar landinn skríður úr kofunum og lætur sólina steikja sig. Fólk rífur sig gjarnan úr görmunum og skyrhvít húðin roðnar duglega undan geislum sólarinnar. Meira
16. júní 2007 | Daglegt líf | 480 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Bæjarráð Reykjanesbæjar tók afstöðu til mótmæla íbúa vegna aðal- og deiluskipulagsbreytinga á Hákotstanga í Innri-Njarðvík á fundi sínum á fimmtudagsmorgun, en fjögur háhýsi hafa verið teiknuð á tangann. Meira
16. júní 2007 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það er ástæða til að fagna því, að Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, hyggst láta hart mæta hörðu í samskiptum við vélhjólamenn. Meira

Fastir þættir

16. júní 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ára. Á morgun, sunnudaginn 17. júní, verður Snorri Rafn Jóhannesson...

70 ára. Á morgun, sunnudaginn 17. júní, verður Snorri Rafn Jóhannesson, Asparholti 6 , sjötugur. Af því tilefni taka hann og fjölskylda hans á móti gestum í Bjarkarhúsinu, Haukahrauni 1 í Hafnarfirði, milli kl. 17 og... Meira
16. júní 2007 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þreföld þvingun. Meira
16. júní 2007 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Í dag, 16. júní, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni...

Brúðkaup | Í dag, 16. júní, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík Gróa Björg Gunnarsdóttir og Valdimar Björn Ásgeirsson. Þau eru til heimilis í Hæðargarði 16,... Meira
16. júní 2007 | Fastir þættir | 679 orð | 2 myndir

Hjörvar Steinn lagði sigurvegarann

2. – 12. júní Meira
16. júní 2007 | Í dag | 994 orð | 1 mynd

(Lúk. 14.)

Guðspjall dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. Meira
16. júní 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
16. júní 2007 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. O-O O-O 6. b3 d4 7. e3 c5 8. exd4 cxd4 9. He1 Rc6 10. d3 Rd7 11. Rbd2 e5 12. a3 a5 13. Hb1 Dc7 14. h3 h6 15. De2 f5 16. Df1 Kh7 17. Bb2 Bd6 18. Rh4 Rc5 19. Bc1 g5 20. Rhf3 e4 21. dxe4 fxe4 22. Rxe4 Rxe4 23. Meira
16. júní 2007 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða bæjarfélag hefur boðað að frítt verði fyrir alla í strætó frá næstu áramótum? 2 Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst gera upptæk mótorhjólin sem ekið var á ofsahraða á dögunum. Hver er sýslumaðurinn? Meira
16. júní 2007 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Styrkir hund og eiganda

Valgerður Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 1960. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1980, B.Ed. gráðu frá KHÍ 1985, B.Sc. í viðskiptafræði frá Tækniháskóla Íslands 2002 og leggur nú stund á MPA nám við HÍ. Meira
16. júní 2007 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Víkurkirkja í Mýrdal Fjölskylduguðsþjónusta sem er hluti af...

Víkurkirkja í Mýrdal Fjölskylduguðsþjónusta sem er hluti af hátíðarhöldum Mýrdælinga á þjóðhátíðardaginn 2007 verður í Víkurkirkju í Mýrdal sunnudaginn 17. júní nk. kl. 13. Hátíðardagskrá nánar auglýst af ungmennafélögunum. Meira

Íþróttir

16. júní 2007 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Alfreð varar við vanmati gegn Serbum

"ÉG vara ekki við bjartsýni heldur vanmati. Margir halda að eftir eins marks tap ytra þá eigum við sigurinn vísan hér heima en svo er ekki. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Allir tilbúnir að mæta Serbum

"ÉG tel það og vona að við eigum möguleika á að sigra Serba og tryggja okkur þar með um leið sæti á Evrópumótinu í Noregi á næsta ári," segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, en annað kvöld klukkan 20 mætir íslenska... Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Birgir Leifur slapp naumlega í gegnum niðurskurðinn

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, slapp í gegnum niðurskurðinn á Aa Saint Omer-meistaramótinu í Lumbres í Frakklandi, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir náði sér ekki á strik á öðrum hringnum í gær en þá lék hann á 74 höggum. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd

Erum með heimsklassaleikmenn í okkar röðum

"ÉG óttast þær ekkert sérstaklega en þær eru vissulega með mikið af góðum leikmönnum. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Joshua Helm , körfuknattleiksmaður frá Bandaríkjunum , er genginn til liðs við Íslandsmeistara KR og leikur með þeim í úrvalsdeildinni næsta vetur. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Á sgeir Trausti Einarsson , 14 ára gamall spjótkastari frá Hvammstanga sem keppir fyrir USVH , náði lágmarki fyrir heimsmeistaramótið fyrir 17 ára og yngri þegar hann kastaði 60,86 metra á Vormóti ÍR og sigraði. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 289 orð

Grindavík skoraði fjögur fyrir norðan

GRINDVÍKINGAR gerðu góða ferð til Akureyrar í gærkvöldi er þeir lögðu Þórsara í 1. deild karla í knattspyrnu. Allt stefndi í 2:2-jafntefli en Goran Kujic skoraði tvívegis fyrir Grindavík undir lok leiksins, fyrst á 90. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Ísland er í þrettánda sæti á Evrópulistanum

ÍSLENSKA kvennalandsliðið er þrettánda sterkasta landslið Evrópu, samkvæmt nýjum styrkleikalista sem FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, gaf út í gær. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 521 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór – Grindavík 2:4 Lárus Orri...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór – Grindavík 2:4 Lárus Orri Sigurðsson 14., Heiðmar Felixson 58. - Jóhann Helgason 28., 45., Goran Vujic 90. (víti), 90. Þróttur R. – Njarðvík 4:0 Hjörtur Hjartarson 5., 16., Rafn Atli Haraldsson 26., 84. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Möguleikar íslenska liðsins hafa aldrei verið betri

VIÐ eigum að mínu mati að vinna allar hinar þjóðirnar í riðlinum. Frakkarnir eiga að heita okkar helstu andstæðingar en það er vitaskuld ekkert grín að mæta liði sem er í 7. sæti á FIFA-listanum. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 582 orð | 1 mynd

Parker á toppnum

LÍFIÐ leikur við Toni Parker þessa dagana. Hann vann þriðja meistaratitil sinn með San Antonio í fyrrinótt, var kosinn leikmaður lokaúrslitanna gegn Cleveland Cavaliers, og mun kvænast Hollywoodleikkonunni Evu Longoria í næsta mánuði í frönskum kastala. Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 37 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig Valur 606 Keflavík 707 Víkingur R. 707 Fram 10010 HK 10010 FH 7111 KR 14014 Breiðablik 12116 ÍA 11219 Fylkir 8320 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
16. júní 2007 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Sundfélagið Ægir með forystu í Bikarkeppninni

SUNDFÉLAGIP Ægir hefur forystu eftir fyrsta daginn í Bikarkeppni Íslands í sundi sem fram fer í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Ægir tók strax í upphafi móts forystuna í 1. deildinni og hélt henni út gærdaginn. Ægir er með 11. Meira

Barnablað

16. júní 2007 | Barnablað | 161 orð | 1 mynd

17. JÚNÍ

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól, sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. :,: Hæ, hó, jibbijei og jibbijei það er kominn 17. júní. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 745 orð | 1 mynd

Eiga heima á Spáni og fara í sumarfrí til Íslands

Systurnar Sonja Lára Axelsdóttir, 12 ára, og Kristín Sólborg Ólafsdóttir, 7 ára, hafa búið á Spáni síðastliðið ár. Þær höfðu farið ásamt fjölskyldu sinni ótal sinnum í sumarfrí til Torrevieja og þeim öllum alltaf liðið jafn vel þar. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Eiríkur Hauksson

Ari, 4 ára, fylgdist vel með Evróvisjón. Hann teiknaði þessa skemmtilegu mynd af Eiríki Haukssyni með rauða síða hárið sitt. Sjáið þið hvað Eiríkur er glaður á þessari mynd, hann brosir út að eyrum þegar hann syngur fyrir... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Fimm villur

Skoðaðu myndirnar tvær vel og finndu fimm atriði sem eru ekki eins á báðum myndum. Lausn... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 53 orð | 2 myndir

Grísahalakast

Teiknið grís á stóran pappír. Þar sem halinn á að vera teiknið þið stóran svartan hring. Þátttakendur skiptast svo á að kasta litlum snærisbút að grísnum, þannig að snærisbúturinn verði halinn. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Halda upp á 17. júní á spænsku sveitasetri

Systurnar Sonja Lára Axelsdóttir, 12 ára, og Kristín Sólborg Ólafsdóttir, 7 ára, eiga heima á einum helsta sumardvalarstað Íslendinga, Torrevieja á Spáni. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Hvar eru blöðrurnar okkar?

Dóra er uppgefin eftir daginn. Hún ákvað að gefa börnunum sínum fimm tvær gasblöðrur hverju. Hún rétt leit af þeim og þá fannst börnunum ósköp sniðugt að sleppa blöðrunum sínum til að sjá hversu hátt þær svifu. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn

Karítas, 9 ára, teiknaði þessa þjóðlegu mynd af íslenska fánanum. Það getur verið sniðugt að teikna sinn eigin fána, líma hann á grillpinna og fara með hann í skrúðgöngu á... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 24 orð | 2 myndir

Kötturinn Stjáni

Hrafnhildur, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af kettinum sínum honum Stjána. Sjáið þið hvað Stjáni er glaður, enda með fullan dall af... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 30 orð

Lausnir

Slaufa númer 3 passar á trúðinn. Laufblöð númer 1 og 5 eru eins. Ólíkt: fiskurinn á bátnum, mynstrið á seglinu, stýrið á skútunni, aldan undir bátnum, hægra eyrað á... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 201 orð | 2 myndir

Ljóð

Rímljóð Pabbi fór á fund með honum fór Hrund einhver var með hund síðan fóru þau í sund. Höf.: Árni Fannar Friðriksson, 7 ára. Kötturinn Hér læddist svartur köttur. Svartur eins og Hrói höttur. Stór eins og hnöttur. Hann var nú ekki sætur. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Pandabjörn

Pandabjörninn er aðeins hægt að finna á litlum svæðum í Kína. Þar lifir hann í skógum uppi í fjöllum. Pandabjörninn situr næstum allan daginn og bítur í sprota og lauf af bambus. Bambusinn er nefnilega aðalfæða pandabjarnarins. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Rétta slaufan

Aðeins ein af þessum fjórum slaufum passar á trúðinn, hvaða slaufa er það? Lausn... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Risessan

Arnar Logi, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af risessunni sem arkaði um götur miðborgarinnar í síðasta mánuði. Hallgrímskirkja virðist ekki svo stór lengur í samanburði við risessuna og við sjáum sólina hlæja að... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 217 orð | 2 myndir

Rithöfundar framtíðarinnar

Síðastliðin ár hefur Borgarbókasafn boðið börnum á aldrinum 8-12 ára upp á ritsmiðjunámskeið. Ritsmiðjan fer fram í öllum útibúum Borgarbókasafnsins og er fenginn rithöfundur og oft listamaður sem leiðbeina krökkunum við skrif og myndskreytingu. Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 14 orð | 2 myndir

Stínu langar að búa til sandkastala

Hjálpaðu Stínu litlu í gegnum völundarhúsið svo hún komist til bróður síns í... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Tveir eins

Aðeins tvö laufblöð af þessum sex eru nákvæmlega eins. Hvaða laufblöð eru það? Lausn... Meira
16. júní 2007 | Barnablað | 284 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að svara eftirfarandi spurningum. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 23. júní. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur, þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Beint í mark. Meira

Lesbók

16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 764 orð | 1 mynd

30/70

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Þrjátíu á móti sjötíu, þrír, þrjár á móti sjö. Þetta er kunnuglegt hlutfall og tölur sem oft sjást þegar fjallað er um jafnréttismál. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 847 orð | 1 mynd

Blygðunarlausir blaðrarar

Hið íslenzka bókmenntafélag hefur gefið út í þriðja sinn bókina Manngerðir eftir Þeófrastos í þýðingu Gottskálks Þórs Jónssonar. Þýðingin kom fyrst út 1990. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 411 orð | 2 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 965 orð | 1 mynd

Endurkoma Efnabræðra

Breski rafdúettinn Chemical Brothers var formlega stofnaður árið 1992 og síðan þá hafa þeir Tom Rowlands og Ed Simons sent frá sér fimm breiðskífur. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 213 orð | 2 myndir

Ég er yfirvofandi

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Ég er yfirvofandi," segir drengurinn sem kafnaði undir kodda daginn sem 36 ár voru liðin frá því að kjarnorkusprengjan á Nagasakí féll. "Ég er yfirvofandi. Ég er barnið sem dó. Sprengjan sem féll. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1763 orð | 3 myndir

Fegurð og háski

Ljósmyndin á í flóknu sambandi við veruleikann sem hún bæði miðlar og endurskapar á sama augnabliki. Hún felur því í sér ótal möguleika á að fjalla um þann veruleika sem var, er og gæti verið og skapa eitthvað nýtt. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd

Finndu lausnina

Eftir Eystein Björnsson eystb@ismennt.is !Þegar maður er farinn að trúa því í alvöru að allt sé að fara til andskotans á plánetunni Jörð þá er sannarlega kominn tími til að staldra við og íhuga málið. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 164 orð | 1 mynd

Gláparinn Á íslenskum sjónvarpsstöðvum er sí og æ verið að sýna sama...

Gláparinn Á íslenskum sjónvarpsstöðvum er sí og æ verið að sýna sama þáttinn. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2272 orð | 4 myndir

Hafa hipparnir lausnina?

Hippamenningin dó ekki út þegar '68 kynslóðin eltist eins og margir kunna að hafa haldið. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1275 orð | 1 mynd

Horft yfir leikárið með Grímunni

Gríman var veitt í gærkvöld með pomp og prakt. Þar segir greinarhöfundur að sjálfsmynd leikhússins hafi endurspeglast sem meinlaus, kærleiksrík afþreying og glamúr kostaður af rausnarlegum auðmönnum og pólitíkusum. Hún veltir fyrir sér leikárinu og hefur tilnefningar til verðlaunanna til hliðsjónar. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 1 mynd

Lesarinn Í vor lét ég loksins verða af því sem lengi hefur verið á...

Lesarinn Í vor lét ég loksins verða af því sem lengi hefur verið á dagskrá, að lesa í einni striklotu höfuðverk Ólafs Jóhanns Sigurðssonar um Pál Jónsson blaðamann: þríleikinn Gangvirkið (1955), Seið og hélog (1977) og Dreka og smáfugla (1983). Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð

Lítið ljóð um ástarfuru og tímann

Þar sem regnið fellur, sólin skín og máninn vakir um nætur... Þar sem eilífðin þýtur hjá og augnablikið líður aldrei... Þar sem sorgin hlær og hamingjan grætur... Þar dafnar tréð sem hún gaf honum og hann fann stað í hjarta heiðarinnar... Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2104 orð | 4 myndir

Milan Kundera og lífsspeki skáldsögunnar

Þrjú meistaraverk: Fávitinn eftir Dostojevskí, Hundrað ára einsemd eftir Gabriel Garcia Marquez og Hinsta andvarp márans eftir Salman Rushdie. Þrjú viðfangsefni, barneignir, hlátur og mannmergð. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð

"Svikari" deyr

Eftir Kristján G. Arngrímsson kga@mbl.is Það er ekki erfitt að verða ósammála því sem Rorty hefur skrifað, en um leið er alveg ómögulegt að hrífast ekki af skrifum hans. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð

Skáldaða Hollywood

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Það er heilmikil hefð fyrir því að skáldsagnahöfundar skrifi um kvikmyndir. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1616 orð | 1 mynd

Stundum er ekkert jákvætt við Já og ekkert merkilegt við upphrópunarmerki (!)

Hermann Stefánsson skrifaði grein í seinustu Lesbók þar sem hann gagnrýndi skáldahópinn Nýhil harðlega. Hér birtist svar Nýhilinga en Hermann gagnrýndi þá einmitt fyrir að svara alltaf öllum orðum sem að þeim og skrifum þeirra væri beint. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð | 1 mynd

Súrsætt Suðurríkjapopp

Eftir Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Það er sárgrætilegt til þess að hugsa hve margir muna hljómsveitina The B-52's helst fyrir titillagið úr hinni hroðalegu kvikmynd um Steinaldarmennina, The Flintstones , frá 1994. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Bandaríska rokksveitin The White Stripes hóf Wireless-tónlistarhátíðina í Lundúnum í fyrrakvöld með tónleikum í Hyde Park. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1566 orð | 1 mynd

Um tónlistarhús

Greinarhöfundur telur rétt að önnur tónlist en sú sem Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur fái að hljóma í nýja Tónlistarhúsinu, þar á meðal rokktónlist, sem hann segir hafa blómstrað hérlendis, og ópera. Hann telur hins vegar hugmyndir um að koma fyrir orgeli í húsinu furðulegar. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð | 1 mynd

Unglingurinn í Ljóðinu

Eftir áramót 2007 fór ég að lesa bók eftir WG Sebald sem ég hafði árum saman átt upp í hillu, og margoft opnað en aldrei getað brotist inn í. Nú galopnaðist bókin og fór strax að virka á einhverjar stöðvar í mér sem bækur eiga yfirleitt ekki aðgang að. Meira
16. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 893 orð | 1 mynd

Útgáfa sígildra mynda í blóma

Þrátt fyrir að markaðsspekúlantar séu farnir að spá fyrir um endalok dvd-mynda blómstrar útgáfa þeirra sem aldrei fyrr. Hér er rennt yfir það markverðasta í útgáfu sígildra mynda það sem af er ári, auk spennandi titla sem er að vænta nú strax í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.