Greinar þriðjudaginn 19. júní 2007

Fréttir

19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð

Afsakar háan aldur

"ÞETTA er ekkert merkilegt," sagði Japaninn Tomoji Tanabe eftir að honum var færð staðfesting á því frá heimsmetabók Guinness að hann væri nú allra karla elstur eftir andlát hins 115 ára gamla Emiliano Mercardo del Toro á Púertó Ríkó 24. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

A. Karlsson í nýtt húsnæði

A. KARLSSON hefur flutt í nýtt húsnæði í Víkurhvarfi 8 í Kópavogi eftir 20 ára dvöl í Brautarholti. Nýja húsnæðið er um 2.100 fermetrar sem fer að stærstum hluta undir sýningarsvæði þar sem hægt er að sjá vörur sem A. Karlsson hefur upp á að bjóða. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Akstursíþróttamenn fá athvarf

TILLAGA að deiliskipulagi akstursæfingasvæðis í Kapelluhrauni verður lögð fyrir bæjarráð Hafnarfjarðarbæjar til samþykktar í vikunni. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Aukavinnan varð að alvöru atvinnufyrirtæki

Eftir Sigurð Aðalsteinsson Eskifjörður | Lára Eiríksdóttir á Eskifirði rekur Fjarðaþrif. Fyrirtækið hefur með tilkomu framkvæmdanna þar eystra vaxið úr engu í að vera fyrirtæki sem sinnir þrifum og þvottum og hefur 20 til 30 manns í vinnu. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ávarpaði Alþjóðavinnumálaþingið

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra ávarpaði í síðustu viku þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) sem haldið var í Genf. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 195 orð

Bein aðstoð ESB við Palestínu hefst á ný

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Bíða varanlegs húsnæðis

SIGLINGAKLÚBBURINN Brokey hefst nú við í bráðabirgðagámum við Ingólfsgarð í Reykjavíkurhöfn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið sem verið er að byggja við höfnina. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Brautskráning Menntaskólans

MENNTASKÓLANUM á Akureyri var slitið í 128. sinn hinn 17. júní. 135 nýstúdentar settu þá upp hvítu húfuna og luku námi við skólann. Jón Már Héðinsson, skólameistari MA, kom víða við í ræðu sinni á skólaslitunum. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Dómur ómerktur

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 11. desember sl. yfir karlmanni vegna líkamsárásar gegn fyrrum unnustu mannsins og vísað málinu heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar á ný. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð

Dæmdur í 5½ árs fangelsi fyrir manndrápstilraun

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 19 ára karlmann, Arnar Val Valsson, í 5½ árs fangelsi fyrir manndrápstilraun með því að stinga annan karlmann með hníf í bakið með þeim afleiðingum að hann hlaut lífshættulegan áverka. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ekki ráðlegt að bíða lengur

SLÁTTUR er að hefjast á Suðurlandi þessa dagana. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins átti leið framhjá Hrepphólum í Hrunamannahreppi var Ólafur Stefánsson, bóndi á bænum, þar að raka saman heyi sínu með stórvirkum vinnuvélum með aðstoð sonar síns Odds. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 41 orð

Ellefu týndu lífi

AÐ minnsta kosti ellefu fórust og 31 slasaðist þegar rúta ók út af hraðbraut nærri borginni Halle í Þýskalandi í gær. Um borð voru einkum ellilífeyrisþegar, alls 48 farþegar, en þeir voru á leið til Halle. Óljóst var um tildrög... Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Gaman að heyra hvininn í ljánum

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Það eru sennilega fáir sem enn slá garðinn sinn með orfi og ljá svo sem gert var áður. Skúli Gunnlaugsson í Miðfelli hefur alltaf slegið garðinn sinn með orfi og ljá. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Geir með mesta virkni í fréttum

GEIR H. Haarde forsætisráðherra, mældist með mesta virkni ráðherra síðustu ríkisstjórnar í fréttum ljósvakamiðla á tímabilinu 1. janúar til 24. maí sl., samkvæmt mælingum Fjölmiðlavaktarinnar sem nefnist Ráðherrapúlsinn. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gríman vék fyrir boltanum

ÓMAR Ragnarsson gagnrýndi á bloggi sínu um helgina að Íslensku leiklistarverðlaunin, Gríman, skyldu hafa verið færð frá kvöldi 16. júní til þess 15. að kröfu Sjónvarpsins. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð

Hefðu sjálfir getað efnt til kosninga

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RAGNHEIÐUR Hergeirsdóttir, bæjarstjóri í Árborg, segir of seint að ætla sér nú að efna til íbúakosninga um skipulag í miðbæ Selfoss, eins og sjálfstæðismenn í bæjarstjórn hafa lagt til. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hornsteinn að Háskólatorgi

HORNSTEINN að Háskólatorgi Háskóla Íslands var lagður við hátíðlega athöfn á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Sá dagur er einnig stofndagur Háskóla Íslands og fagnaði hann 96 ára afmæli. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hrafnkell Thorlacius

HRAFNKELL Thorlacius arkitekt lézt á heimili sínu í Reykjavík að morgni 17. júní. Hann var fæddur 22. janúar 1937, sonur Sigurðar Thorlacius, uppeldisfræðings og fyrsta skólastjóra Austurbæjarskólans í Reykjavík, og Áslaugar Thorlacius. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð

Hæstiréttur þyngdi dóm í nauðgunarmáli

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann um þrítugt, Stefán Hjaltested Ófeigsson, í 2 ára fangelsi fyrir að þröngva stúlku með ofbeldi til samræðis og annarra kynferðismaka á þáverandi heimili hans á Njálsgötu í lok maí eða byrjun júní 2004. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Jafnréttisáfanga minnst

Í TILEFNI þess að 25 ár eru liðin frá því konum fjölgaði umtalsvert í bæjarstjórn Akureyrar og fyrsta konan varð forseti bæjarstjórnar verður staðið fyrir gróðursetningu á 25 plöntum í Vilhelmínulundi við Hamra í kvöld. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Játaði en var sýknaður

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur frestað ákvörðun um refsingu yfir sextán ára pilti vegna kynferðisbrota gegn þremur ungum drengjum. Refsingin fellur niður haldi pilturinn almennt skilorð næstu fimm árin. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð

Konur sérstaklega velkomnar

KONUR eru sérstaklega boðnar velkomnar í Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum í Hrútafirði í dag, þriðjudaginn 19. júní. Frítt verður í safnið fyrir konur og þá fá allar konur smá glaðning í tilefni dagsins. Opið er klukkan... Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Kvennamessa við Þvottalaugarnar

KVENNAKIRKJAN heldur guðsþjónustu við Þvottalaugarnar í Laugardal í dag, þriðjudaginn 19. júní kl. 20.30, í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Prestur verður séra Yrsa Þórðardóttir. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Landsliðið æfir á kvenréttindadegi

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÍSLENSKAR konur láta heldur betur að sér kveða þessa dagana sem endranær. Í dag er einmitt kvenréttindadagurinn 19. júní og eru nú liðin 92 ár síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Sunnudagskrossgátan MISTÖK urðu í vinnslu á lausnarmyndinni á krossgátusíðunni í sunnudagsblaðinu. Biðjumst við velvirðingar á mistökunum og birtum lausnina... Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lystería í loðnu

INNFLUTNINGUR á 32 tonnum af loðnu frá íslensku fyrirtæki til Rússlands var stöðvaður þar í landi fyrir skemmstu þar sem rannsóknir sýndu að bakteríuna lysteríu var að finna í loðnunni. Að sögn Halldórs Ó. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Löglegur póker?

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TVÖ ákvæði í almennum hegningarlögum setja skorður við starfsemi sem kölluð hefur verið fjárhættuspil. Annars vegar bannar 183. gr. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Málum bæinn bleikan

HINN 19. júní árið 1915 fengu konur kosningarétt. Til að minnast þess áfanga hafa nokkrir hópar skipulagt atburði í dag undir heitinu Málum bæinn bleikan. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 2677 orð | 8 myndir

Með nýrri kynslóð koma nýjar kröfur og áherslur

Það er óeigingjarnt starf að vinna með veikum börnum. Önundur Páll Ragnarsson kynnti sér sögu Barnaspítala Hringsins og reynslu fólks sem þar starfar og dvelur. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Meiru sleppt í Stóru-Laxá

Hrunamannahreppur | Veiði hefst á öllum svæðum í Stóru-Laxá á morgun. Bernhard Petersen, formaður árnefndar SVFR, sem er með ána á leigu, segir veiðimenn spennta að vita hvað gerist við opnunina. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Mikið um hraðakstur

LÖGREGLAN í Borgarnesi átti annasaman dag í gær við að stöðva ökumenn við of hraðan akstur. Að sögn lögreglu voru um 10 ökumenn teknir sem er óvenjumikið. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Myndræn hugsun og innsýn í hugarheim

DANIEL Tammet heldur fyrirlestur á vegum kennslufræði- og lýðheilsudeildar í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, kl. 16.15-17.15 fimmtudaginn 21. júní í stofu 101. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Nánustu aðstandendur eru margir örmagna

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞUNGLYNDI og kvíði sækir á aldraða sem bíða eftir hvíldarinnlögn á Landakotsspítala. Nánustu ættingjar eru sumir hverjir orðnir örmagna og finnst þeir vera fangar á eigin heimili. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýr öflugur dráttarbátur í notkun

Fjarðabyggð | Nýr dráttarbátur Fjarðabyggðahafna var formlega tekinn í notkun við athöfn sem fram fór við Reyðarfjarðarhöfn á þjóðhátíðardaginn. Dráttarbáturinn er með þeim öflugri hérlendis. Í áhöfn hans eru skipstjóri, vélstjóri og hafnsögumaður. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Óánægja með upphefðina

PAKISTANSKA þingið hefur samþykkt ályktun þar sem þess er krafist að bresk stjórnvöld dragi til baka ákvörðun sína að aðla rithöfundinn Salman Rushdie. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1803 orð | 8 myndir

"Fiskunum fjölgar ekki í sjónum þótt skipt verði um fiskveiðistjórnkerfi"

Skiptar skoðanir eru í stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) á tillögum Hafrannsóknastofnunar um veiðar á þorski á næsta fiskveiðiári. Sumir telja að tillögurnar séu "arfavitlausar", aðrir telja nauðsynlegt að taka mið af þeim. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

"Gullna parið" slítur sambúðinni

FRANCOIS Hollande, leiðtogi franska Sósíalistaflokksins, sagði í útvarpsviðtali í gær að skilnaður hans og Segolene Royal væri einkamál, sem hefði engar pólitískar afleiðingar í för með sér. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 800 orð | 1 mynd

"Þetta er alveg kynngimagnaður staður"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Hafnir | "Verkefnið Díónýsía gengur út á að brjóta niður múra milli listnema og listamanna, borga og sveita og ekki síður milli listgreina. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ráðgjöf vegna Tottenham

KAUPÞING virðist ætla að hasla sér völl sem ráðgjafi í kaupum og sölu á breskum knattspyrnuliðum, en skemmst er að minnast þátttöku bankans í tilboði Mikes Ashleys í Newcastle United. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ráðstefna um verkefni í voða

HEIMSÞEKKTIR fyrirlesarar og umfjöllun um áhættu frá mörgum sjónarhornum einkenna alþjóðlegu ráðstefnuna "Projects Under Risk" sem Verkefnastjórnunarfélag Íslands stendur fyrir í samvinnu við NORDNET dagana 26.-28. september nk. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Samfylking deilir á vinnubrögð

ODDNÝ Sturludóttir og Felix Bergsson, fulltrúar Samfylkingarinnar í menningarmálaráði Reykjavíkur, sátu hjá þegar Ragnar Bjarnason var útnefndur borgarlistamaður. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Síbrotagæsla staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að karlmaður sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í málum sem höfðuð hafa verið á hendur honum. Maðurinn mun þó ekki sitja lengur í varðhaldi en til 27. júní. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð

Sjö börn fórust

SJÖ börn týndu lífi í loftárásum Bandaríkjahers á meintar búðir al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna í Paktika-héraði í austurhluta Afganistans, nálægt landamærunum að Pakistan. Nokkrir al-Qaeda-liðar féllu... Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skemmtidagskrá í Úthlíð

SKEMMTIDAGSKRÁ verður í Úthlíð í Biskupstungum næsta laugardag, 23. júní. Dagskráin hefst á Sólstöðumótinu í golfi á Úthlíðarvelli. Mæting á golfmótið er klukkan 17. Klukkan 21. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sólstöðuganga um Öskjuhlíð á fimmtudag

FIMMTUDAG 21. júní nk. eru sumarsólstöður. Í tilefni dagsins er öllum sem geta komið því við boðið að taka þátt í rólegri sólstöðugöngu um Öskjuhlíð í Reykjavík eins og undanfarin ár. Fólk er beðið að mæta um kl. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Spilakassar skila 3 milljarða tekjum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÍSLANDSSPIL og Happdrætti Háskóla Íslands, sem reka samanlagt um eitt þúsund spilakassa hérlendis og hafa af þeim um þrjá milljarða í árstekjur, hafa mismunandi rekstrarfyrirkomulag. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Spornað verði við hnignun stofnsins

AÐALFUNDUR Landssambands veiðifélaga telur nauðsynlegt að veiðifélög setji reglur til verndar stórlaxi í veiðiám þar sem því verður við komið og minnir á skyldu veiðifélaga til að sporna við því að stórlaxinn hverfi úr íslenskum ám. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Steypubíll ónýtur eftir veltu

STEYPUBÍLL valt á hliðina á Sæbraut í gærmorgun og eyðilagðist, en ökumaðurinn slapp með minniháttar meiðsli. Tildrög slyssins eru ekki ljós. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Stöðva beri frekari gerð uppbyggðra vega

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SÖKUM neikvæðra áhrifa á verðmæti hálendisins ber að stöðva frekari gerð uppbyggðra vega á hálendinu nema ríkir þjóðhagslegir hagsmunir séu í húfi. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sumargrill stuðningsfélagsins Krafts

KRAFTUR – Stuðningsfélag heldur árlega grillhátíð sína fimmtudaginn 21. júní næstkomandi. Hátíðin verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og verður frítt inn í garðinn frá klukkan 16 til 20 fyrir alla sem vilja, en selt í leiktæki. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð | 3 myndir

Telur gagnrýni Einars Odds ekki trúverðuga

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÁRNI Mathiesen, fjármálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir gagnrýni flokksbróður síns, Einars Odds Kristjánssonar, á kvótakerfið ekki trúverðuga. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tjarnarskóla slitið í Dómkirkjunni

SKÓLASLIT Tjarnarskóla fóru fram í Dómkirkjunni 7. júní síðastliðinn. Eiríkur Erlingsson 7. bekkingur spilaði á trompet, Sæunn Marin Harðardóttir flutti skemmtilega ræðu fyrir hönd 10. bekkinga og Þórir Guðmundsson flutti kveðjuorð fyrir hönd foreldra. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

TM og Alþjóðahús bæta tryggingaþjónustu

TM og Alþjóðahús hafa gert með sér samstarfssamning til tveggja ára sem beinist að því að auka vátryggingaþjónustu við fólk af erlendum uppruna sem búsett er á Íslandi. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 218 orð

Upprættu barnaklámshring sem náði til 35 landa

BRESKA lögreglan greindi í gær frá því að búið væri að uppræta barnaklámshring sem taldi um 700 meðlimi í 35 löndum, þar af 200 í Bretlandi, og hefur 31 barni verið bjargað. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Útivistarsvæði við Stekkjarvík

Hallormsstaðarskógur | Nýtt útivistarsvæði hefur verið opnað í Hallormsstaðarskógi. Stekkjarvík er við Lagarfljót, neðan þjóðvegar og Hafursárbæjarins. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Veiddi 175 kg lúðu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞÝSKUR ferðamaður, Andre Rosset, fékk draum sinn uppfylltan í gær, þegar hann setti í stórlúðu á Súgandafirði. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Veiddum í mörg ár meira en sem nam útgefnu aflamarki

ÁRNI M. Mathiesen, fjármálaráðherra og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir að þeir sem gagnrýni kvótakerfið verði að hafa í huga að lengst af hafi menn verið að veiða meira en það aflamark sem kvótakerfið byggist á. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð

Vill fækka fötum

FORSÆTISRÁÐHERRA Ungverjalands hefur beðið opinbera stjórnendur um að heimila starfsmönnum að mæta til vinnu án þess að vera í sokkabuxum eða með bindi vegna ríkjandi... Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vill nýja þjóðarhöll

UPPSELT var á landsleik Íslendinga og Serba í Laugardalshöllinni á sunnnudagskvöldið 5 dögum áður en leikurinn fór fram – 2.700 aðgöngumiðar seldust eins og heitar lummur. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vinátta, velvilji og fórnfýsi er það sem lifir í minningunni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
19. júní 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vörubílar ekki teknir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RANNSÓKN lögreglunnar á Selfossi á ofsaakstri tveggja bifhjólamanna á Hellisheiði um fyrri helgi, sem endaði með útafakstri og alvarlegu slysi á Breiðholtsbraut, stendur yfir af fullum krafti. Meira
19. júní 2007 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Þrælakistur afhjúpaðar í Kína

KÍNVERSK yfirvöld handtóku í gær fimm til viðbótar vegna þrælareksturshneykslis sem vakið hefur hörð viðbrögð í landinu eftir að það komst upp. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2007 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Bílaumferð og borgarlíf

Bílar eru að sprengja borgina utan af sér og áhyggjuefni hversu hratt það gerist, enda koma 80 til 90% af útstreymi gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík frá bílum. Íslendingar þurfa að gera upp við sig hvernig höfuðborg þeir vilja. Meira
19. júní 2007 | Leiðarar | 439 orð

Sarkozy tryggir stöðu sína

Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hefur tryggt stöðu sína til að ráðast í umbætur og hrinda af stað sínum stefnumálum en sigur hægrimanna í seinni umferð þingkosninganna á sunnudag var alls ekki jafn afgerandi og spáð hafði verið. Meira
19. júní 2007 | Leiðarar | 422 orð

Skólar og einkarekstur

Það er út af fyrir sig bæði athyglisvert og ánægjulegt að hugmyndum um einkarekstur í skólakerfinu er að aukast fylgi. Það kom m.a. Meira

Menning

19. júní 2007 | Myndlist | 166 orð | 1 mynd

Að botna náttúruna

LISTAKONAN Alice Olivia Clarke, sem búsett er í Hafnarfirði og starfar þar að list sinni, hélt sýningu á mósaíkmyndum í galleríinu La Petite Mort í Ottawa um síðustu helgi. Meira
19. júní 2007 | Myndlist | 272 orð | 1 mynd

Alvöru tæknirómantík

Opið mán. – fös. frá kl. 8.30-16.00. Sýningu lýkur 29. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 519 orð | 2 myndir

Amma rokk og afi popp

Einhverjum þykja Rolling Stones vera helst til gamlir fyrir endalaust flandur um heiminn á tónleikaferðalögum. Jagger og félagar eru þó unglömb miðað við liðsmenn söngflokksins Young @ Heart. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Bernardo Bertolucci heiðraður í Feneyjum

KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Bernardo Bertolucci verður heiðraður á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og hlýtur heiðursverðlaun Gullna ljónsins í ár. Meira
19. júní 2007 | Tónlist | 388 orð | 1 mynd

Bryan Ferry hittir Madonnu

Eftir Sverri Norland sverrirnor@mbl.is LAGIÐ "Hold Me Closer to Your Heart" er tvímælalaust einn af sumarsmellunum í ár. Meira
19. júní 2007 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Efst á baugi

Eftir Óttar M. Norðfjörð. Sögur útgáfa 2007, 59 síður. Meira
19. júní 2007 | Leiklist | 674 orð | 2 myndir

Enginn þvingaður til neins

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAU vöktu athygli langt út fyrir bloggheima, bloggskrif Ómars Ragnarssonar um Grímuhátíðina. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 2 myndir

Enn til miðar á tónleika Air í Höllinni í kvöld

* Tónleikar franska dúettsins Air fara fram í Laugardalshöll í kvöld. Uppselt er í stúku og palla en enn eru til miðar í stæði. Að sögn Hr. Meira
19. júní 2007 | Kvikmyndir | 228 orð | 2 myndir

Fjögur fræknu og hinn silfraði brimari

STÖKKBREYTTU ofurhetjurnar fjórar náðu að draga flesta bíógesti að síðastliðna helgi beggja vegna Atlantsála. Meira
19. júní 2007 | Kvikmyndir | 102 orð

Friðþæging í Feneyjum

OPNUNARMYND Kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár verður Atonement , eða Friðþæging , eftir Joe Wright, eftir samnefndri sögu rithöfundarins kunna Ians McEwans. Með aðalhlutverk í myndinni fara Keira Knightley, James McAvoy og Vanessa Redgrave. Meira
19. júní 2007 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Gamalt verk eftir Hrein endurgert

YFIRLITSSÝNING á verkum myndlistarmannsins Hreins Friðfinnssonar í Serpentine-galleríinu í Hyde Park í Lundúnum hefst 17. júlí næstkomandi og verður gjörningur Hreins frá 8. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Gervilíffæramyndir í tísku

ÍSLANDSVINIRNIR Jude Law og Forest Whitaker munu báðir leika í The Repossession Mambo , framtíðarþriller þar sem hægt er að kaupa gervilíffæri í reikning með þeim skilmálum að ef líffæraþeginn borgar ekki reikningana sína þá hættir gervilíffærið að... Meira
19. júní 2007 | Tónlist | 389 orð | 3 myndir

Hátíðir um allan heim

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is LOVÍSA Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur svo sannarlega haft í nógu að snúast síðan lag hennar, "Please Don't Hate Me", sló rækilega í gegn nú fyrir jól. Meira
19. júní 2007 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Kíkt í brúðarkistil heimasætunnar

HVAÐA góðgæti leynist í búrkistunni? Er koffort farkennarans troðfullt af fróðleik? Hvað með brúðarkistil heimasætunnar? Meira
19. júní 2007 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Litríkt og fjörugt

Sýningin stendur til 20. júní. Opið á verslunartíma. Aðgangur ókeypis. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 68 orð

Miðasala á Chris Cornell hefst á fimmtudag

* Og enn af stórtónleikum. Miðasala á tónleika Chris Cornell í Laugardalshöll laugardaginn 8. september, hefst á fimmtudaginn kl. 10 á Miði.is og í verslunum Skífunnar í Reykjavík og BT úti á landi og í Hafnarfirði. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 211 orð | 2 myndir

Miller og Knightley spila kotru á kvöldin

LEIKKONURNAR ungu Sienna Miller og Keira Knightley hafa gefið partístand upp á bátinn fyrir borðleiki. Stöllurnar, sem leika nú í kvikmyndinni The Edge of Love í Wales, hafa gefið kvöld í bænum upp á bátinn til að geta spilað kotru. Meira
19. júní 2007 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Nóvembernætur á hásumri

BÓKAÚTGÁFAN Deus hefur sent frá sér ljóðabókina Nóvembernætur eftir Eygló Idu Gunnarsdóttur, en þetta er önnur bók höfundar. Eygló hefur áður gefið út bókina Á meðan bærinn sefur sem kom út árið 2000. Meira
19. júní 2007 | Bókmenntir | 285 orð | 1 mynd

Óttalegt klám

(bindi 1 og 2) eftir T. Thorvaldsen. Sögur útgáfa 2007. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 378 orð | 4 myndir

Samfylking sat hjá við útnefningu borgarlistamanns

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. júní 2007 | Myndlist | 164 orð | 2 myndir

Steingrímur er "sannur grínisti"

SÝNING Steingríms Eyfjörðs á Feneyjatvíæringnum, Lóan er komin , hefur fangað athygli listapenna breska dagblaðsins The Observer , Lauru Cumming. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Syngjandi gengilbeina sló í gegn

VICTORIA Hart hefur sagt gengilbeinustarfi sínu lausu. Ekki er að furða því hún var fengin til að syngja fyrir George Clooney á snekkju hans undan Cannes og landaði síðan plötusamningi við Decca og Universal Classics and Jazz upp á 1,5 milljónir punda. Meira
19. júní 2007 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Trommusveifla með indverskum blæ

ÞEIR feðgar Guðmundur Steingrímsson og Steingrímur Guðmundsson eru í fararbroddi í íslenskum trommuleik; þó hvor með sínum hætti. Guðmundur einn fremsti djasstrommari okkar, en Steingrímur sá eini sem hefur náð valdi á tabla-trommunum indversku. Meira
19. júní 2007 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Ungir dýrka Disney

BRESKA listaráðið, Arts Council, lét gera könnun fyrir sig á því hverjar væru hetjur almúgans úr röðum listamanna. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar virðist valið hjá þeim sem eru yngri en 25 ára ráðast af sjónvarpsáhorfi, kvikmyndum og iPod-notkun. Meira
19. júní 2007 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Valentine spilar djassstandarda

HLJÓMSVEIT dönsku hjónanna Hanne og Niels Ryde, Valentine Quintet, er stödd hér á landi og leikur djassstandarda í útsetningum hópsins. Meira
19. júní 2007 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Þriðja barn Juliu Roberts

BANDARÍSKA leikkonan Julia Roberts eignaðist í gær sitt þriðja barn, dreng sem hefur hlotið nafnið Henry Daniel Moder. Talsmaður leikkonunnar sagði að móður og barni heilsaðist vel en drengurinn kom í heiminn í Los Angeles. Meira

Umræðan

19. júní 2007 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Atvinnubílstjórar ... á ferðinni fyrir þig

Signý Sigurðardóttir skrifar um atvinnubílstjóra: "Ímynd og ásýnd atvinnugreinar skiptir öllu máli. Það á við um flutningastarfsemi sem aðra starfsemi." Meira
19. júní 2007 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Ágúst Bogason | 18. júní 2007 S.k.i.t.a. Ég tek alla vega ofan fyrir...

Ágúst Bogason | 18. júní 2007 S.k.i.t.a. Ég tek alla vega ofan fyrir Steinunni Valdísi og Árna fyrir að hætta í borgarstjórn fyrst þau eru komin á þing. Þau koma með þá ofur einföldu ástæðu að það sé bara of mikið að gera hjá þeim. Meira
19. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 1 mynd

Áskorun til Skjásins

Frá Rúnari Birgi Gíslasyni: "FYRIR skömmu mátti lesa viðtal við Snorra Má Skúlason um að útsendingum Skjásports væri nú lokið með því að enski boltinn færi yfir á Sýn." Meira
19. júní 2007 | Velvakandi | 359 orð | 3 myndir

dagbók/velvakandi

19. júní 2007 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Einstaklingsmiðuð öldrunarþjónusta tími stefnumótunar?

Pálmi V. Jónsson skrifar um heilsbrigðisþjónustu við aldraða: "Stefnt er að því að styðja aldraðra til að búa heima sem lengst. Því þarf stefnumótunarvinnu þar sem hinn aldraði er í miðpunkti." Meira
19. júní 2007 | Blogg | 291 orð | 2 myndir

Ellý Ármannsdóttir | 18. júní 2007 Ekki trúa öllu sem þú lest í blöðunum...

Ellý Ármannsdóttir | 18. júní 2007 Ekki trúa öllu sem þú lest í blöðunum "Ellý, ertu virkilega á evuklæðunum í næsta Mannlífi? Meira
19. júní 2007 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Evrópa: Miklar áskoranir á sviði raforku

Gústaf Adolf Skúlason segir frá helstu umræðuefnum ársfundar Evrópusamtaka rafiðnaðarins: "Þarna standa mörg Evrópuríki frammi fyrir miklum áskorunum, en geta einungis látið sig dreyma um þá sterku stöðu sem við Íslendingar njótum." Meira
19. júní 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 18. júní 2007 Sjálfstæðið Það er ekki langt síðan Ísland...

Eyþór Arnalds | 18. júní 2007 Sjálfstæðið Það er ekki langt síðan Ísland varð sjálfstætt ríki. Krafturinn sem leystist úr læðingi hjá þjóðinni hefur verið ótrúlegur. Meira
19. júní 2007 | Aðsent efni | 261 orð | 3 myndir

Fjármögnun Háskólans í Reykjavík

Runólfur Birgir Leifsson og Jóhann Hjartarson segja að upplýsingar um þátttöku ríkisins í fjármögnun Háskólans í Reykjavík séu ekki réttar: "Ríkisframlag til HR það ár var því mun lægra en til ríkisháskólanna." Meira
19. júní 2007 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Hvað felst í fríverslunarsamningi við Kína?

Sigurður B. Halldórsson fjallar um fyrirhugaðan fríverslunarsamning við Kína og hvaða áhrif hann mun hugsanlega hafa á íslenskt atvinnulíf: "...að íslenskur iðnaður er mun berskjaldaðri gagnvart innflutningi á ódýrum vörum frá Kína en iðnaður annars staðar í Evrópu." Meira
19. júní 2007 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Jafnrétti í reynd

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Ég skora á alla sem áhrif hafa á vinnumarkaði að setja mál fjölmennra kvennastétta í forgang svo það endurspeglist raunverulega í kjarasamningum." Meira
19. júní 2007 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Langtímaáhrif veiða á vöxt og kynþroska þorsks

Guðmundur Þórðarson skrifar um fiskstofnrannsóknir: "Þróunarfræðileg áhrif veiða á vöxt og kynþroska nytjafiska hafa verið í umræðunni að undanförnu og hér er fjallað um þau í víðu samhengi." Meira
19. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 458 orð | 1 mynd

Plataður í sjóð á röngum forsendum

Frá Ingþóri Haraldssyni: "EINHVERJU sinni var ég á gangi í Kringlunni þegar maður vindur sér að mér og spyr mig hvort ég sé með viðbótarlífeyrissparnað. Þetta var sölumaður á Kaupþings og útlistaði hann fyrir mér gildi þess að vera með viðbótarlífeyrissparnað." Meira
19. júní 2007 | Aðsent efni | 104 orð

S-hópurinn kaupir í Búnaðarbanka á 11,9 milljarða

Í MORGUNBLAÐINU 24. Meira
19. júní 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

TómasHa | 18. júní 2007 Vekur athygli Það vekur athygli að ég get vippað...

TómasHa | 18. júní 2007 Vekur athygli Það vekur athygli að ég get vippað mér inn í næstu háspennu og keppt um 12 milljónir eins og maður hefur oft séð auglýst. Þessir kassar eru nokkuð víða um borgina. Meira

Minningargreinar

19. júní 2007 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Stefánsson

Aðalbjörn Stefánsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1955. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 31. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 11. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurbjörn Karlsson

Gunnar Sigurbjörn Karlsson fæddist á Húsavík 2. ágúst 1927. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Landakoti 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Emil Gunnarsson, skrifstofumaður á Húsavík, f. 22.2. 1900, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Hreiðar Svavarsson

Hreiðar Svavarsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. maí síðastliðinn. Útför Hreiðars var gerð frá Áskirkju 4. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Hulda Brynjólfsdóttir

Hulda Brynjólfsdóttir fæddist á Selfossi 12. nóvember 1953. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi að morgni laugardagsins 2. júní síðastliðins og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Klementína Margrét Klemenzdóttir

Klementína Margrét Klemenzdóttir, "Gógó", fæddist í Reykjavík 24. mars 1917. Hún lést á heimili sínu, Hagamel 31 í Reykjavík, 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Guðbrandsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Kristján Pétursson

Kristján Pétursson fæddist í Reykjavík 31. mars 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Axelsson Heide, garðyrkjumaður í Óðinsvéum í Danmörku, f. 26.5. 1919, d. 29.5. 1986, og Dagmar Heide Hansen,... Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 1308 orð | 1 mynd

Sigrún J. Eyrbekk

Sigrún J. Eyrbekk fæddist í Vestmannaeyjum 22. apríl 1932. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóngeir D. Eyrbekk, f. 30.1. 1904, d. 30.7. 1962 og Sigríður Sölvadóttur, f. 12.5. 1907, d. 10.7. 1997. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

Sigurveig Jónsdóttir

Sigurveig Jónsdóttir fæddist í Eskifjarðarseli 8. september 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Eskifjarðarkirkju 30. apríl. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 843 orð | 1 mynd

Steinar Ragnarsson

Steinar Ragnarsson prentsmiður fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1946. Hann lést á heimili sínu 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Ragnar Jóhannesson, kaupmaður í Reykjavík, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Svanhildur M. Júlíusdóttir

Svanhildur María Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1925. Hún lést í Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Gunnarsdóttir, f. 20. júní 1899, d. 7. október 1980 og Júlíus H. Svanberg, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Sveinsson

Sveinbjörn Sveinsson fæddist í Ólafsvík 25. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 4. júní. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Vigdís Bjarnadóttir

Vigdís Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1925. Hún andaðist 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Guðmundsson, f. 7.9. 1906, d. 25.10. 1999, og Gyða Guðmundsdóttir, f. 30.7. 1907, d. 25.12. 1992. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2007 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir

Þórhildur Marta Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 30. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. júní 2007 | Sjávarútvegur | 401 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti hefur aukist um 29% í ár

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 24,8 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins 2007 samanborið við 19,2 milljarða á sama tímabili 2006. Aflaverðmæti hefur aukist um 5,6 milljarða eða 29,2% milli ára samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira
19. júní 2007 | Sjávarútvegur | 104 orð

Vilja 178.000 t. kvóta

Félagsfundur í Útvegsmannafélagi Þorlákshafnar telur að ekki sé verjandi að úthluta minna en 178.000 tonnum af þorski og hafi þá verið tekið tillit til byggðakvóta og annarrar aukaúthlutunar. Meira

Viðskipti

19. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Áhugaverður markaður í Finnlandi

SAMSETNING finnska fjárfestingamarkaðarins er fjölbreytt og um margt frábrugðin öðrum evrópskum mörkuðum, að því er segir í skýrslu sem gefin hefur verið út af FIM, dótturfélagi Glitnis í Finnlandi. Meira
19. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Eigendur FT vilja Dow Jones

BANDARÍSKA stórfyrirtækið General Electric og breska útgáfufélagið Pearson PLC, sem gefur m.a. út blaðið Financial Times , eiga nú í viðræðum um að leggja sameiginlega fram tilboð í bandaríska útgáfufyrirtækið Dow Jones. Meira
19. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Fundað vegna Arnarfells

LANDSVIRKJUN átti fyrir helgi fund með fjármögnunaraðilum verktakafyrirtækisins Arnarfells, sem er með umfangsmikil verk í gangi við Kárahnjúkavirkjun. Um var að ræða Landsbankann og Lýsingu, en Arnarfell hefur samhliða auknum verkefnum m.a. Meira
19. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Kaupþing fjárfestir í indversku fyrirtæki

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is KAUPÞING banki hefur undirritað samning um kaup á 20% hlut í indverska fjármálafyrirtækinu FiNoble Advisors Private Ltd (FiNoble). Auk þess hefur bankinn rétt til að kaupa eftirstandandi 80% hlut í félaginu eftir 5... Meira
19. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Lækkun í kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í OMX kauphöllinni í Reykjavík í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,15% og var 8.164 stig við lokun markaða. Bréf 365 hf. hækkuðu um 1,33%, bréf Icelandair um 1,27% og bréf Straums-Burðaráss um 1,2%. Meira
19. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Marel selur upplýsingakerfi til Kína

MAREL hefur selt kínverska matvælaframleiðslufyrirtækinu Pacific Andes upplýsingakerfi sem verður notað í nýrri verksmiðju í Quingdao-héraði í Kína. Fyrirtækið mun í kjölfarið opna skrifstofu í Kína og leggja aukna áherslu á innreið á þann markað. Meira

Daglegt líf

19. júní 2007 | Daglegt líf | 827 orð | 3 myndir

Fuglakona sem stefnir hátt

Brynja Davíðsdóttir er sennilega eina konan á Íslandi sem hefur atvinnu af því að hamfletta fugla og stoppa þá upp. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir rabbaði við hana innan um sperrta spörfugla, lunda og páfagauk. Meira
19. júní 2007 | Daglegt líf | 294 orð

Hvenær fara menn suður?

Auðunn Bragi Sveinsson sendir kveðju til Vísnahornsins með nokkrum stökum. Meira
19. júní 2007 | Daglegt líf | 503 orð | 1 mynd

HVOLSVÖLLUR

Ég átti leið norður í land um helgina til að fagna útskriftarafmæli frá Menntaskólanum á Akureyri. Meira
19. júní 2007 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Kynlíf í svefni

Ósjálfráð kynhegðun í svefni getur verið alvarlegt vandamál fyrir þá sem hana upplifa. Bandarískir sálfræðingar hafa nú í fyrsta sinn kortlagt vandamálið með kerfisbundnum hætti. Meira
19. júní 2007 | Daglegt líf | 757 orð | 2 myndir

Meyjarhof til heiðurs konum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Hér inni ætla ég að freista þess að fylla í öll skilningarvit gesta minna. Meira
19. júní 2007 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Ótrúleg listaverk úr sandi

Um helgina var í fimmta sinn haldin árleg sandhátíð eða "Sandsation" í Berlín í Þýskalandi. Listaverkin voru sum hver alveg ótrúlega flott og fjölmargir leggja nú leið sína á sýningu þar sem hægt er að berja listaverkin augum. Meira

Fastir þættir

19. júní 2007 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 19. júní, er sextugur Eiríkur Kristjánsson. Hann...

60 ára afmæli. Í dag, 19. júní, er sextugur Eiríkur Kristjánsson. Hann og Magnea Grímsdóttir, kona hans, eru nú í góðu yfirlæti í Danmörku og ætla að gera sér dagamun á góðu veitingahúsi í Berlín í boði barna sinna, í lok... Meira
19. júní 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag er Margrét Thoroddsen , fyrrverandi deildarstjóri...

90 ára afmæli. Í dag er Margrét Thoroddsen , fyrrverandi deildarstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, til heimilis að Sólheimum 25 , níræð. Hún fagnar afmælisdeginum með fjölskyldu og vinum í safnaðarheimili Háteigskirkju á milli kl. 17 og 20 í... Meira
19. júní 2007 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sálfræðileg tækni. Meira
19. júní 2007 | Í dag | 377 orð | 1 mynd

Málum bæinn bleikan

Silja Bára Ómarsdóttir fæddist á Ólafsfirði 1971. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1989, BA í alþjsamsk. frá Lewis & Clark College í Portland 1995, meistaraprófi í alþjsamsk. frá USC í Los Angeles 1998 og lagði stund á doktorsnám við sama skóla. Meira
19. júní 2007 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem...

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. (Jak. 1, 5. Meira
19. júní 2007 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 Be7 6. e5 Re4 7. Bxe7 Dxe7 8. a3 Bd7 9. Bd3 Rg5 10. Rd2 f6 11. exf6 Dxf6 12. Rb3 0-0-0 13. Dd2 Rf7 14. De3 e5 15. dxe5 Rfxe5 16. Meira
19. júní 2007 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er borgarlistamaður þessa árs? 2 Íslendingar unnu sér þátttökurétt í EM í handknattleik með sigrinum á Serbum. Hvað verður mótið haldið? 3 Lögregla stöðvaði mót í fjárhættuspili. Hvaða spili? Meira
19. júní 2007 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Stúlkan á fisknum

Stúlkan á fisknum er stytta eftir Axel Helgason. Styttan er á Miðdalsheiði en þar hefur dóttir Axels, myndlistarkonan Erla, nýlega byggt vinnustofu og heldur í kjölfar þess sýningu á Akranesi þann 7. júlí. Myndina tók Sonja B. Meira
19. júní 2007 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar

Real Madríd er ágætlega að þrítugasta meistaratitli sínum í spænsku knattspyrnunni komið. Eftir brösótta byrjun náði liðið vopnum sínum á lokasprettinum og lék á köflum ljómandi vel. Meira
19. júní 2007 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þjóðleg hnattvæðing

FYRIR stuttu heyrði ég viðtal við Guðmund Hálfdánarson sagnfræðing og Eirík Bergmann stjórnmálafræðing á Morgunvaktinni í Ríkisútvarpinu. Þar sögðu þeir frá ráðstefnu sem haldin var um síðustu helgi á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Meira

Íþróttir

19. júní 2007 | Íþróttir | 108 orð

Eiður ekki með í S-Afríku

EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur ekki með Barcelona gegn suður-afrísku meisturunum í Mamelodi Sundowns en liðin mætast í vináttuleik í Pretoriu í S-Afríku á morgun. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 145 orð

Eyjólfur opnaði markareikninginn

EYJÓLFUR Héðinsson skoraði í gærkvöld sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar lið hans, GAIS, gerði 1:1 jafntefli við Helsingborg á útivelli í tíundu umferð deildarinnar. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

A ugustas Strazdas og Egedijus Petkevicius , leikmenn HK , voru í landsliði Litháen sem tapaði naumlega fyrir Ungverjalandi á útivelli, 31:30, í umspili um sæti á EM í handknattleik á Noregi um helgina. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Baldur Ingimar Aðalsteinsson verður ekki með Valsmönnum í kvöld þegar þeir sækja Skagamenn heim í sjöundu umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttalandsliðið í Evrópubikarnum

ÍSLENDINGAR taka um næstu helgi þátt í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Óðinsvéum í Danmörku. Íslendingar eru í A-riðli 2. deildarinnar og hefur landsliðið verið valið. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Gátum selt 5.000 miða

"ÞAÐ skiptir gríðarlegu máli fyrir okkur að komast inn á öll stórmót og ná þannig að standa við þá afreksmannastefnu sem við gáfum út um aldamótin. Þá skiptir það höfuðmáli fyrir íþróttina hér á landi að landsliðið sé meðal þátttakenda á stórmótum. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 195 orð

Hagnaður af HM kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn

ÞJÓÐIRNAR sem taka þátt í lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í Kína í haust fá greiðslur vegna hagnaðar af keppninni. Þetta er í fyrsta skipti sem úrslitakeppni HM kvenna er rekin með hagnaði. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Helgi bestur í fyrstu sex umferðunum

HELGI Sigurðsson, framherji úr Val, var í gær útnefndur besti leikmaðurinn í fyrstu sex umferðum Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Ísland í annan flokk á EM

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Ósló á föstudagskvöldið. Mótið fer fram 17.-27. janúar á næsta ári. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 398 orð

KNATTSPYRNA Fram – Fylkir 3:1 Laugardalsvöllur, úrvalsdeild karla...

KNATTSPYRNA Fram – Fylkir 3:1 Laugardalsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, mánudaginn 18. júní 2007. Mörk Fram : Hjálmar Þórarinsson víti 61., 90., Jónas Grani Garðarsson 73. Mörk Fylkis : Valur Fannar Gíslason 51. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 108 orð

Miðnæturskemmtun í Laugardal

LANDSLEIKUR Íslands og Serbíu í undankeppni Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu fer fram á mjög óvenjulegum tíma á fimmtudagskvöldið. Flautað verður til leiks á Laugardalsvellinum klukkan 21. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

"Höfum sýnt að við tætum allar varnir í okkur"

"JÚ, það er sko klárlega þungu fargi af okkur létt og ég er gríðarlega sáttur með þessi þrjú stig í dag. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

"Voru þreyttar og hugmyndasnauðar"

BRUNO Bini, þjálfari franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kenndi þreytu og hugmyndaleysi í sóknarleik um tap sinna kvenna gegn þeim íslensku á Laugardalsvellinum síðasta laugardag, 1:0. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

"Þurfum sama hugarfar og stuðningsliðið"

"Við getum gert betur en leggjum þetta í hendurnar á þeim, það er mjög einfalt. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 730 orð | 3 myndir

Sannfærandi hjá Frömurum

"ÞETTA er byrjað að ganga betur núna hjá mér sem er náttúrlega mjög gaman. Meira
19. júní 2007 | Íþróttir | 151 orð

Stjarnan styrkist

ÍR-INGARNIR Ragnar Már Helgason og Jón Heiðar Gunnarsson munu leika með Stjörnunni á næstu leiktíð í DHL-deildinni í handknattleik. Þeir hafa æft með liðinu að undanförnu og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru mál þeirra komin á hreint. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.