FÓLKI sem þarf á súrefnisbúnaði að halda hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá Tryggingastofnun þurfa núna tæplega 400 manns súrefnisbúnað frá Tryggingastofnun, en árið 2000 notuðu tæplega 100 slíkan búnað.
Meira
KARLMAÐUR á fertugsaldri, Ari Kristján Runólfsson hefur verið dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps með því að hafa veist að öðrum karlmanni og stungið hann tvívegis með hnífi í brjóstkassa.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 302 orð
| 2 myndir
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is INNBROTUM sem tilkynnt eru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu virðist ekki fjölga ár frá ári, samkvæmt tölum frá lögreglunni um heildarfjölda.
Meira
AÐALFUNDUR Bridgefélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 25. júní kl. 17.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fríar veitingar.Sumarbridge hefst síðar um kvöldið klukkan...
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 170 orð
| 1 mynd
AÐALSTEINN Júlíusson, fyrrverandi vita- og hafnamálastjóri, andaðist á heimili sínu í Reykjavík 19. júní, 81 árs að aldri. Aðalsteinn fæddist 1. ágúst 1925 á Akureyri. Foreldrar hans voru Júlíus Júlíusson rafvélavörður og Margrét Sigtryggsdóttir.
Meira
KÍNVERJAR hafa ákveðið að afskrifa skuldir Íraka en þetta var tilkynnt eftir fund Hu Jintao, forseta Kína, og Jalals Talabani, forseta Íraks, í Peking í gær.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
BANDARÍSKUR maður var á miðvikudaginn ákærður fyrir bandarískum dómstóli fyrir að svíkja út úr nokkrum Íslendingum a.m.k. 600 þúsund dollara eða rúmlega 37 milljónir íslenskra króna.
Meira
Ökumenn tveggja bíla, fólksbíls og pallbíls, sluppu án teljandi meiðsla þegar bílarnir lentu í hörðum árekstri á Eyrarbakkavegi um klukkan hálffjögur í gær.
Meira
STJÓRNVÖLD í Ástralíu ætla að banna áfengi og klám á svæðum frumbyggja á norðursvæðum landsins til að reyna að koma í veg fyrir kynferðislega misnotkun á börnum.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
KARLMAÐUR var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur til 30 daga skilorðsbundinnar fangelsisrefsingar fyrir að hafa hringt á heimili sýslumannsins á Eskifirði og hótað honum lífláti. Hótaði maðurinn að beita tveimur hundum til verksins.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
Að sögn Óttars Hrafnkelssonar, forstöðumanns ylstrandarinnar í Nauthólsvík, gerist það alltof oft að fólk hefur lítið eftirlit með börnum sínum á ströndinni. Átta ára stúlka var hætt komin á þriðjudag þegar hún missti fótanna úti í lóninu við ströndina.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 191 orð
| 1 mynd
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Eining-Iðja samdi í vikunni við Sparisjóð Norðlendinga um heildarbankaviðskipti. "Stjórn félagsins ákvað að bjóða út öll okkar bankaviðskipti.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 888 orð
| 2 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Eitt frægasta afrek íslenskra björgunarmanna var unnið árið 1947 þegar breski togarinn Dhoon strandaði við Látrabjarg 12. desember.
Meira
SÝNI úr íslenskum fuglum voru send í vor til Svíþjóðar til þess að rannsaka hvort mótefni gegn fuglaflensu fyndust. Þessi varúðarráðstöfun var tekin upp í fyrra og nú sem þá fundust engin merki um H5 eða H7 mótefni sem sýktir fuglar hafa í blóði sínu.
Meira
Egilsstaðir | Óttar Ármannsson, læknir á Egilsstöðum, tekur sig vel út þar sem hann skeiðar á gönguskíðunum inn í sumarið. Óttar er mikill gönguskíðagarpur, æfir allan veturinn og hefur tekið þátt í Vasagöngunni í Svíþjóð oftar en einu sinni.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 799 orð
| 1 mynd
Helstu niðurstöður samkeppnisgreiningar á staðsetningu netþjónabúa hér á landi voru kynntar í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Rósa Björk Brynjólfsdóttir var á staðnum.
Meira
KAJAKRÆÐARARNIR Freya Hoffmeister og Greg Stamer sem eru í róðri umhverfis landið hafa nú lokið nærri helmingi leiðarinnar. Þau komu til Siglufjarðar á þriðjudag og má vænta þess að næstu viðkomustaðir verði Mánárbakki og Langanes.
Meira
JÓNSMESSUMÓT og Skúlaskeið verður í Viðey í kvöld, 22. júní. Boðið verður upp á göngu, grill, varðeld og messu. Siglt verður til Viðeyjar frá Sundahöfn kl. 19.15. Felix Bergsson leikari mun stýra upphitun fyrir Skúlaskeiðið kl. 19.40.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 572 orð
| 2 myndir
Eftir Arndísi Þórarinsdóttur arndis@mbl.is Í NAUTHÓLSVÍK má um þessar mundir finna kynningu á framtíðarhúsnæði Háskólans í Reykjavík, en ráðgert er að jarðvinna við húsið hefjist í haust og að fyrstu nemendurnir hefji þar störf í ágúst 2009.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 178 orð
| 1 mynd
HVERS vegna er Lystigarðurinn nefndur svo en ekki Listigarður? Nokkrir lesenda Morgunblaðsins gerðu athugasemd við forsíðufrétt gærdagsins um upphaf Listasumars þar sem Lystigarðurinn var nefndur og töldu þar um mistök að ræða.
Meira
MINJASAFN Reykjavíkur og Minjasafn OR standa í kvöld fyrir göngu um Elliðaárdal. Gangan hefst á Árbæjarsafni klukkan 22.30. Fjallað verður m.a. um sögu Árbæjarsafns, sem nú fagnar 50 ára afmæli.
Meira
KONUR eru 63% ríkisstarfsmanna og hefur þeim fjölgað talsvert frá árinu 1998 þegar þær voru 54% hópsins. Fjöldi starfsmanna 1. október 2006 var um 21.600. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins.
Meira
LAUNAMUNUR kynjanna meðal félagsmanna í Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SÍB) hefur minnkað, en þetta kemur fram í kjarakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir SÍB í mars síðastliðnum.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 825 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is EKKI stendur til að breyta Kársnesinu í Kópavogi í stórskipahöfn og ráðstafanir hafa verið gerðar til að mæta aukinni umferð.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 399 orð
| 3 myndir
Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is LAUGARDALURINN er fullur af lífi þessa dagana enda Alþjóðaleikar ungmenna í fullum gangi, og alls staðar má sjá hópa af krökkum í litríkum íþróttagöllum.
Meira
Fullorðinn maður var hætt kominn í Breiðholtslaug í fyrradag. Maðurinn var á sundi þegar hann fór í andnauð. Starfsmaður laugarinnar tók eftir því að ekki var allt með felldu og bjargaði honum upp á bakka. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús.
Meira
BORGARRÁÐ vísaði í gær frá tillögu frá fulltrúum minnihlutans í ráðinu um að þeim tilmælum yrði beint til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að aflétta með formlegum hætti þeirri leynd, sem nú hvílir á raforkuverði í fyrirliggjandi samningi milli Norðuráls...
Meira
REYKINGAFÓLKI verður meinað að taka að sér börn undir fimm ára aldri samkvæmt nýjum reglum sem birtar verða þegar ný lög um reykingar taka gildi í Bretlandi 1. júlí.
Meira
MIÐNÆTURHLAUP á Jónsmessu verður haldið í 15. sinn laugardaginn 23. júní og hefst klukkan 22. Hlaupið fer fram á göngustígum Laugardalsins. Hlaupið hentar fólki á öllum aldri, byrjendum og lengra komnum.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 287 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason Egilsstaðir | Mikið er um að vera hjá leikhúsi frú Normu í sumar. Sýnt er gamanleikrit og framundan er frumsýning á barnaleikriti sem farið verður með um allt Austurland.
Meira
Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson heldur áleiðis til Bandaríkjanna á sunnudaginn þar sem hann mun eiga fund með umboðsmanni söngkonunnar Nancy Sinatra.
Meira
22. júní 2007
| Erlendar fréttir
| 257 orð
| 2 myndir
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VÍSINDAMENN í Chile rannsaka nú skyndilegt hvarf á tveggja hektara jökullóni í Bernardo O'Higgins þjóðgarðinum í héraðinu Magallanes í suðurhluta landsins, um 2.000 km suður af höfuðborginni Santiago.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 464 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur og Gunnhildi Finnsdóttur ÓHÆTT er að segja að handagangur hafi verið í öskjunni í Kringlunni í gær þegar áhugasamir reyndu að verða sér úti um saumavélar á spottprís.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 1140 orð
| 1 mynd
Hjúkrunarfræðingar á Landspítala – háskólasjúkrahúsi efna til baráttugöngu gegn umferðarslysum næsta þriðjudag. Sumarið, sem ætti að vera gleðilegt fyrir alla, er því miður tími alvarlegra umferðarslysa.
Meira
EKKERT liggur fyrir um dánarorsök ungrar konu sem lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) í vikunni en stúlkan hafði verið sjúklingur á smitsjúkdómadeild spítalans.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 374 orð
| 1 mynd
METÞÁTTAKA er á hinu árlega Arctic Open móti sem hófst hjá Golfklúbbi Akureyrar (GA) í gær. Keppendur eru 212, fleiri komast ekki að og um 50 manns voru á biðlista.
Meira
Stokkhólmi. AP. | Rússneski glímukappinn Arsen Liliev dó ekki ráðalaus þegar í ljós kom að hann var 2 kg of þungur til að geta tekið þátt í 70 kg þyngdarflokki Evrópumótsins í glímu í Lycksele í Svíþjóð.
Meira
TONY Blair sótti sinn síðasta ríkisstjórnarfund í gær en hann lætur af embætti forsætisráðherra Bretland um miðja næstu viku. Starfsfélagar kvöddu hann þar með virktum, sem og John Prescott varaforsætisráðherra, en hann mun einnig láta af embætti 27.
Meira
MIÐBÆJARFÉLAG Selfoss skorar á bæjarstjórn Árborgar að breyta skipulagsferli deiliskipulags miðbæjar Selfoss, segja upp bindandi samningi frá 5. apríl 2006 og vinna skipulagið að nýju með breyttum áherslum, án kvaða um byggingamagn.
Meira
FIMMTÁN ára indverskur drengur gerði nýverið keisaraskurð á konu með aðstoð foreldra sinna, en pabbinn, K. Murugesan, er læknir. Mun meiningin hafa verið sú að koma drengnum í heimsmetabók Guinness.
Meira
RÍFLEGA 24.000 manns söfnuðust saman við Stonehenge á Englandi í gærmorgun til þess að fagna sumarsólstöðum. Gestir voru allt frá írskum heiðingjum til tónlistaraðdáenda sem staddir voru á tónleikum í nágrenninu.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu vann stórsigur, 5:0, á landsliði Serbíu á Laugardalsvelli í gær í undankeppni Evrópumótsins 2008. Dóra Stefánsdóttir skoraði fyrsta markið og fagnaði því innilega.
Meira
PAKISTANSKIR fræðimenn mótmæltu í gær aðalstigninni sem Bretar veittu Salman Rushdie, með því að heiðra Osama bin Laden sem margir múslímar álíta þó...
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 265 orð
| 2 myndir
SVANUR Steinarsson frá Straumfirði á Mýrum hélt að börn sín væru að gera at í sér þegar þau sögðu að hestur hefði komið syndandi af hafi og gengið á land skammt frá bústað fjölskyldunnar í Straumsfirði. Það var hins vegar ekki um að villast.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 314 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EKKERT lát er á eftirspurn launafólks eftir sumarorlofshúsum stéttarfélaga bæði á almenna vinnumarkaðinum og hjá hinu opinbera.
Meira
22. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 168 orð
| 2 myndir
RÚMLEGA 80% endurkrafna vátryggingafélaga vegna tjóna af völdum ökutækja voru vegna ölvunar tjónvalds. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fréttatilkynningu frá endurkröfunefnd sem starfar samkvæmt umferðarlögum.
Meira
Þar til í gær var erfitt að skilja umræður um hugsanlega landfyllingu við álverið í Straumsvík á annan veg en þann, að hugmyndin væri komin frá Alcan.
Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir, að því er fram kom í Morgunblaðinu í gær, að Íslendingar þurfi nú í fyrsta skipti að horfast í augu við veruleg útgjöld vegna varnarmála. Það er rétt og tími til kominn.
Meira
VILHJÁLMUR Bretaprins fagnaði 25 ára afmælisdegi sínum í gær. Á slíkum tímamótum fá flestir ef til vill glaðning frá aðstandendum en fáir trúlega jafn ríflegan og Vilhjálmur.
Meira
Á VERÐLAUNAHÁTÍÐ samtaka veitingahúsaeigenda á höfuðborgarsvæði Washingtonborgar í Bandaríkjunum á dögunum var fyrirtækið Áform, sem selur íslenskar landbúnaðarafurðir á Bandaríkjamarkaði undir vörumerkinu Sjálfbært Ísland, valið fyrirtæki ársins.
Meira
* BILL Murray þurfti að upplifa sama daginn aftur og aftur í Groundhog Day , Sandra Bullock fær tvöfaldan skammt af því sama í Fyrirboði ( Premonition ) – og viðfangsefnið er öllu alvarlegra.
Meira
Öðru nafni Gunnar Lárus Hjálmarsson er ókrýndur poppsérfræðingur Íslands. Hann hefur búið til tónlist, stjórnað sjónvarpsþætti og samið söngleik. Um þessar mundir stýrir hann skemmtiþætti á Rás 2.
Meira
Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær á bls. 16 er fjallað um greiðslur fyrir bloggfærslur. Þar nefnir Þórir Guðmundsson, fréttastjóri Vísis.is, að Vísir.is ætli ekki að fara sömu leið og Metro og Morgunblaðið, þ.e. að greiða bloggurum fyrir skrif sín.
Meira
SÖNGLEIKUR byggður á Hringadróttinssög u hefur hlotið blendnar viðtökur í London. Sýningin var áður frumsýnd í Toronto en hætti snemma vegna dræmrar miðasölu.
Meira
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson Á MORGUN opnar Safnasafnið, heillandi og sérkennilegt safn við Svalbarðsströnd, eftir miklar og gagngerar endurbætur.
Meira
ÞEIR eru kannski ekki margir Íslendingarnir sem þekkja nafn leikarans Roscoe Lee Browne; öllu fleiri ættu þó að kannast við hann í sjón; og enn fleiri ættu að þekkja hina djúpu og þokkafullu rödd hans. Þessi rómaði skapgerðarleikari lést hinn 11.
Meira
*Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary í Tékklandi hefst 29. júní í fertugasta og annað sinn. Hátíðin er ásamt kvikmyndahátíðunum í Cannes, Berlín og Moskvu með þeim stærstu og þekktustu í heiminum.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞAÐ er ekkert sjálfsagt að hljómsveit starfi svona lengi saman, og að það hafi ekki orðið neinir pústrar á milli manna," segir Geir Ólafsson sem fagnar tíu ára starfsafmæli Furstanna um þessar...
Meira
* Ljósmyndin Landmannalaugar eftir Ragnar Axelsson seldist á 175.000 krónur á sýningu sem nú stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Að sögn kunnugra er þetta eitthvert hæsta verð sem fengist hefur fyrir íslenska ljósmynd.
Meira
TÓLISTARMAÐURINN Jarvis Cocker, sem hvað þekktastur er fyrir söng sinn með hljómsveitinni Pulp, las á síðasta ári inn nokkur íslensk ævintýri og birti á bloggsíðu sinni á MySpace, sem hann annars kallar Jarvspace.
Meira
SIAN Pearce, fyrsta kórstýra velsks karlakórs, hins sjötuga Morisston Orpheus-karlakórs, hefur sagt upp störfum og segir ástæðuna karlrembu. Pearce er sjálfstætt starfandi söngþjálfari.
Meira
Til 30. sept. Sumaropnunartímar Þjóðminjasafnins eru 10-17 alla daga. Aðgangseyrir 600 kr, 300 kr. f. eldri borgara, öryrkja, námsmenn og hópa. Yngri en 18 ára ókeypis. Ókeypis aðgangur á miðvikudögum.
Meira
BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti við Hallgrímskirkju leikur á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju á morgun kl. 12 og á sunnudaginn kl. 20.
Meira
SÍLDARÁRIN heitir myndlistarsýning Sigurjóns Jóhannssonar sem opnuð verður í dag í Gránu, bræðslusafni Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði. Á sýningunni verða 24 myndlistaverk frá síldarárunum.
Meira
Hljómsveitin Seabear sendi á dögunum frá sér breiðskífuna The Ghost That Carried Us Away , en þó hún sé komin út hér á landi kemur hún ekki út fyrr en í ágúst/september ytra. Um líkt leyti kemur út tveggja laga smáskífa.
Meira
Síðastliðið sunnudagskvöld fylltist svið hinna glæsilegu og nýendurnýjuðu salarkynna Royal Festival Hall í London af spangólandi rokkhundum við mikinn fögnuð áheyrenda.
Meira
SÝNINGUNNI The Provincialists, eða Útkjálkamennirnir, í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, lýkur á sunnudaginn, 24. júní. Á sýningunni eru m.a. málverk, dúkristur, vídeóverk og innsetningar.
Meira
SKÚLI Gautason hringir frá gömlum sveitabæ á Jótlandi. Sveitabænum hefur verið breytt í stúdíóið Puk þar sem Skúli og félagar í Sniglabandinu una sér vel við upptökur. "Hér er ákaflega huggulegt, við erum úti á miðjum akri og ekkert sem truflar.
Meira
Föstudagur <til fjár> Prikið Friskó og DJ Benni B-Ruff Players Kungfu Café Oliver DJ JBK Hressó Touch / DJ Maggi Vegamót PS Daði Deco Danni Hverfisbarinn Atli skemmtanalögga Sólon DJ Rikki G Café Victor DJ Jón Gestur Glaumbar DJ Buddy Amsterdam...
Meira
OG ÞAU lifðu hamingjusöm til æviloka. Eða að minnsta kosti fram að næstu framhaldsmynd. Í Shrek the Third liggur Haraldur konungur, tengdafaðir græna tröllsins, fyrir dauðanum.
Meira
Guðmundur G. Gunnarsson skrifar um umfjöllun Ísafoldar og Mannlífs um bæjarstjórann í Kópavogi: "Hvað vakir fyrir fólki, sem kemur slíkum skrifum á framfæri?"
Meira
Stefán Jón Hafstein skrifar um viðtal Svandísar Svavarsdóttur í Morgunblaðinu: "Ég var andvígur því að semja um fasta kvóta og þvergirða í bakgörðum flokkanna meðan stóra baklandið, þúsundir og aftur þúsundir, ætti enga aðkomu."
Meira
Róbert Spanó fjallar um traust almennings á dómstólum: "Það kann að vera að fræðimenn á sviði lögfræði hafi ekki staðið sig nægilega vel í að upplýsa almenning um þessi efni."
Meira
Margrét St Hafsteinsdóttir | 21. júní Feministar engan húmor? Mér finnst ekki konur betri en karlar og ég aðhyllist ekki þá hugsun að konur séu alltaf fórnarlömb og karlmenn ekki í hinum ýmsu málum.
Meira
Pjetur Hafstein Lárusson | 21. júní Greiða fyrir blogg? Bloggið á að vera almennur vettvangur, án auglýsinga og peningahagsmuna. Menn skyldu leiða hugann að því, hvert það gæti leitt okkur, ef greitt yrði fyrir það. Tæknilega séð er t.d.
Meira
Þorleifur Ágústsson | 21. júní 2007 Hvar er Fjalla Eyvindur? Fjölskyldan var búin að ákveða fyrir margt löngu að fara norður til Akureyrar um sl.
Meira
Minningargreinar
22. júní 2007
| Minningargreinar
| 3106 orð
| 1 mynd
Baldur Bjarnason fæddist í Borgarnesi 11. ágúst 1915. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Erlendsdóttir, húsfreyja í Borgarnesi, f. á Reyni í Mýrdal í V-Skaft. 1885, d.
MeiraKaupa minningabók
22. júní 2007
| Minningargreinar
| 2104 orð
| 1 mynd
Gerður Aðalbjörnsdóttir (Dedda) fæddist á Eyjardalsá í Bárðardal 6. október 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi aðfaranótt 12. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon, f. að Hléskógum í Höfðahverfi 25.
MeiraKaupa minningabók
Haraldur Á. Bjarnason rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 9. mars 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágúst H. Bjarnason, dr. phil. prófessor við Háskóla Íslands, f. 20. ágúst 1875, d. 22. sept.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnkell Aðalsteins Jónsson fæddist á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 3. febrúar 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 29. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 8. júní.
MeiraKaupa minningabók
22. júní 2007
| Minningargreinar
| 2058 orð
| 1 mynd
Ómar Ö. Kjartansson fæddist í Hafnarfirði 27. júlí 1946. Hann lést á bruna- og lýtalækningadeild Landspítalans í Fossvogi aðfaranótt 16. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Hugborg Guðjónsdóttir, matráðskona, f. 1.7. 1914, d. 15.12.
MeiraKaupa minningabók
Ragna María Sigurðardóttir fæddist í Gíslabæ í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi 1. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 23. mars.
MeiraKaupa minningabók
22. júní 2007
| Minningargreinar
| 1788 orð
| 1 mynd
Jónfríður Valdís Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1956. Hún lést á heimili sínu þriðjudaginn 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Elsa Esther Valdimarsdóttir, f. á Bíldudal við Arnarfjörð 1.6. 1936 og Bjarni Gissurarson, f.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.lis "STOFNANALEGIR innviðir íslenskrar stjórnsýslu eru ekki til þess fallnir að bera uppi samþætta stjórnun strandsvæða. Mikil vinna þarf að fara fram til þess að undirbúa slíka stjórnun hér á landi.
Meira
Stjórn Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðandi í Vestmannaeyjum skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að fara ekki eftir tillögum Hafrannsóknastofnunar um breytingu á aflareglu í þorski og stórfelldum niðurskurði í aflamarki fiskveiðiárið...
Meira
HEILDARVELTA í viðskiptum í kauphöll OMX á Íslandi í gær nam 25,8 milljörðum króna en þar af var velta með hlutabréf fyrir um um 21,8 milljarða. Velta með skuldabréf nam 3,5 milljörðum. Mest velta var í viðskiptum með Existu, 11, 4 milljarðar.
Meira
MIKIL viðskipti urðu með hlutabréf Existu í gær en þá fluttu nokkrir sparisjóðir eign sína í félaginu yfir í Kistu-fjárfestingafélag, sem er í sameiginlegri eigu sparisjóðanna.
Meira
GNÚPUR fjárfestingarfélag, sem er í eigu þeirra Kristins Björnssonar, Magnúsar Kristinssonar og Þórðar Más Jóhannessonar, flaggaði í gær kaupum á ríflega 3,3 milljónum hluta í Kaupþingi.
Meira
ÞEGAR viðskiptum lauk í kauphöll OMX á Íslandi í gær var gengi nýjasta fyrirtækisins sem þar er skráð, Føroya Bank, 243 danskar krónur. Það er 28,6% hærra en skráningargengi félagsin, sem en viðskipti með hlutabréf þess hófust einmitt í gær.
Meira
NÝ VIÐBÓT við íslenska fjölnotendatölvuleikinn EVE Online hefur verið gefin út, notendum að kostnaðarlausu, en framleiðandi leiksins, CCP, hefur gefið slíkar viðbætur út með reglulegu millibili frá því að leikurinn kom út árið 2003.
Meira
NÝTT skipurit fyrir samstæðu Promens tekur gildi hinn 1. júlí næstkomandi. Markmiðið með því er að gera félagið skilvirkara og betur í stakk búið til að stækka enn frekar á alþjóðavettvangi.
Meira
STJÓRN fjölmiðlasamsteypunnar Dow Jones, móðurfélags bandaríska viðskiptablaðsins Wall Street Journal, hefur tekið við af Bancroft-fjölskyldunni í viðræðum við Rupert Murdoch um hugsanleg kaup hans á félaginu.
Meira
Davíð Hjálmar Haraldsson fór út að skokka á Akureyri daginn eftir 17. júní. Þá áttaði hann sig á því hvað hefur mótað íslenska og sjálfstæða þjóð: 18.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Ívar Örn Sverrisson og Arna Ösp Guðbrandsdóttir eru ung hjón sem búa í vesturbænum í Reykjavík og eiga þriggja og hálfs árs gamlan strák sem heitir Arngrímur. Reyndar á Arngrímur von á systkini á næstu dögum.
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Á sumrin kalla bragðlaukarnir oft á léttmeti og þá jafnast ekkert á við það að bjóða upp á fjölbreytileg salöt í matinn þar sem ímyndunaraflið fær að leika lausum hala.
Meira
Út að leika Krakkar á öllum aldri ættu að skella sér í Skógarsel á sunnudag milli kl. 15 og 17:30 til að leika sér. Þar á ÍR-svæðinu mun Sóley Ó.
Meira
Ítalir eru oft snillingar í víngerð og Steingrímur Sigurgeirsson segir að mörg af bestu kaupunum í vínbúðunum séu einmitt vín úr smiðju ítalskra víngerðarmanna, allt frá Veneto í norðri til Sikileyjar í suðri.
Meira
Ferðalög og fjallamennska eiga hug Páls Guðmundssonar allan, hvort heldur er á virkum dögum eða um helgar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að um helgina ætlar hann að leiða sérstaka Jónsmessugöngu á Heklu.
Meira
Þau Guðrún Finnbogadóttir og Jónas Breki Magnússon fluttu til Kaupmannahafnar fyrir fjórum árum, tímabundið, en sögðu Ingvari Erni Ingvarssyni að þau hefðu fundið sig svo rækilega þar að þau væru þar enn.
Meira
Víkverji bjó um skeið í Danmörku og hafði mjög gaman af því að borða ekta danskt smurbrauð. Það er víða á boðstólum og er mjög seðjandi og góður matur.
Meira
50 ára. Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands , er fimmtug í dag, 22 júní. Á þessum tímamótum bjóða Jóna Theodóra og Magnús Jónatansson ættingjum og vinum til veislu í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal í kvöld milli kl. 18 og...
Meira
Frosti Jónsson fæddist 1972 og ólst upp á Kirkjubæjarklaustri. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1992, BA-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 1998 og MA-prófi í hagnýtum hagvísindum frá Háskólanum á Bifröst 2005.
Meira
NAGLAKLIPPUR fyrirfinnast örugglega ekki á heimili Lee Redmond sem skartar lengstu fingranöglum í heiminum öllum. Hún sýndi afrakstur naglasöfnunarinnar við opnun safnsins Ripley's Believe It Or Not á Times Square í New York í...
Meira
MYNDBANDALEIGUR eru búnar að vera. Eða ættu að minnsta kosti að vera það. Ástæðan er ný tækni, þ.e. ný hér á landi, sem heitir upp á ensku Video on Demand, skammstafað VOD. VOD þetta er hægt að nálgast hjá Skjánum og heitir þar SkjárBíó.
Meira
Silfurbrúðkaup | Þann 26. júní 1982, voru Þuríður K. Þorbergsdóttir og Gísli Gunnarsson, gefin saman í Glaumbæjarkirkju. Í tilefni af því og fleiri tímamótum á árinu bjóðum við til garðveislu í Glaumbæ, laugardagskvöldið 23. júní, og hefst hún kl. 20.
Meira
Staðan kom upp á móti þar sem margir af sterkustu ungmennum heims öttu kappi saman í Kirishi í Rússlandi. Rússneski alþjóðlegi meistarinn Ivan Popov (2.533) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega Daniil Lintchevski (2.445 ). 37. a5+!
Meira
1 Íbúar Voga á Vatnsleysuströnd vilja skoða það að álver Alcan rísi á Keilisnesi. Hver er bæjarstjóri Voga? 2 Íslenskur fjallaklifrari, Þorvaldur Þórsson, ætlar að klífa 100 hæstu tinda landsins. Hvað er Þorvaldur kallaður?
Meira
ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, er kominn í úrslitaleikinn í tvíliðaleik á atvinnumannamóti í Noregi, Thon Hotels Open, sem þar stendur yfir í þessari viku. Arnar leikur þar með suður-afrískum tennisleikara, Heinrich Heyl.
Meira
ÞAÐ mættu hvorki fleiri né færri en 5.976 áhorfendur á kvennalandsleik Íslands og Serbíu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Metið á kvennalandsleik í knattspyrnu hérlendis var því rækilega slegið en mest höfðu áður mætt 2.
Meira
Ítalski knattspyrnumaðurinn Christian Vieri hefur verið leystur undan samningi við ítalska liðið Atalanta . Vieri , sem er 33 ára gamall, gekk í raðir Atalanta í apríl en hann hafði þá verið frá keppni í eitt ár vegna meiðsla.
Meira
Barcelona sigraði suður-afrísku meistarana í Mamelodi Sundowns , 2:1, í æfingaleik sem háður var í Pretoriu í Suður-Afríku að viðstöddum 45.000 áhorfendum.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞESSI úrslit voru framar mínum björtustu vonum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari við Morgunblaðið eftir glæsilegan 5:0 sigur á Serbum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í gærkvöld.
Meira
"TVEIR framherjar frá litla Akranesi á Íslandi eru á góðri leið með að skjóta Norrköping upp í úrvalsdeildina," segir í umsögn sænska blaðsins Expressen eftir 3:1 sigur Norrköping gegn Sirus í toppslag sænsku 1. deildarinnar í fyrrakvöld.
Meira
GUÐNI Kjartansson aðstoðarlandsliðsþjálfari gat ekki verið með íslenska kvennalandsliðinu í leiknum gegn Serbum á Laugardalsvellinum í gær. Guðni gekkst undir hjartaþræðingu og lá á sjúkrahúsi.
Meira
MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, stefnir að því að komast í sænsku úrvalsdeildina eða nýju bandarísku atvinnudeildina á næsta ári.
Meira
STJÓRN enska knattspyrnufélagsins Manchester City hefur samþykkt tilboð Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, í félagið og þar með verður það nú lagt fyrir hluthafa þess.
Meira
HEIÐAR Helguson knattspyrnumaður, sem er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Fulham, segist ekkert hafa rætt við knattspyrnustjórann Lawrie Sanchez um framtíð sína hjá félaginu en enskir fjölmiðlar gera því skóna að Fulham sé reiðubúið að láta Heiðar...
Meira
ÁRANGUR KR í upphafi Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu er versta byrjun hjá liði í efstu deild karla frá árinu 1993. KR er með eitt stig eftir sjö umferðir en árið 1993 voru Víkingar einnig með eitt stig eftir sjö umferðir og markatöluna 6 - 28.
Meira
ÞRIÐJA skrefið af átta á leiðinni á EM í Finnlandi var stigið af geysilegu öryggi á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Þegar flautað var til leiksloka í sumarbirtunni á tólfta tímanum var afar sannfærandi sigur Íslands á Serbíu í höfn, 5:0.
Meira
Audi hefur nýverið kynnt aðra kynslóð sportbílsins TT og er hann kominn í sölu hjá Heklu, umboðsaðila Audi. Bíllinn var tekinn til kostanna sl. helgi og uppfyllti hann allar væntingar, sem voru þó nægar fyrir.
Meira
Ágúst Ásgeirsson skrifar frá Frakklandi Einvígi Audi og Peugeot í sólarhringskappakstrinum í Le Mans í Frakklandi um nýliðna helgi þróaðist ekki á þann veg sem vænst var.
Meira
Bíladagar voru haldnir á Akureyri um liðna helgi og var þar margt um uppákomur. Keppt var í götuspyrnu og á bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar 17. júní gaf að líta ýmiss konar ökutæki og eina flugvél. Veitt voru verðlaun í nokkrum flokkum.
Meira
TUTTUGU og einn ökukennari, sem var á vegum stofnunar Kennaraháskóla Íslands, Símenntun-Rannsóknir-Ráðgjöf, lauk nýlega námi til kennsluréttinda á bifhjól. Í þeim hópi eru tvær konur sem munu vera þær fyrstu hér á landi sem öðlast slík réttindi.
Meira
EKKI vantar fjölbreytnina þegar kemur að aukahlutum og ýmsum smáhlutum sem bíladellufólk getur keypt sér en stundum er kannski farið of langt í dellunni.
Meira
BMW mótorhjólaklúbbur var stofnaður í liðinni viku í húsakynnum B&L. Á fundinum var kosin undirbúningsstjórn til að ganga frá umsókn til BMW auk þess sem stofnfundurinn valdi merki félagsins.
Meira
4 Cyl flokkur Níu keppendur 1 Alfreð Fannar Björnsson á Honda Civic, besti tími: 9.488 2. Jón Þór Eggertsson á Renault Megane II RS, besti tími: 9.522 6 Cyl flokkur Fimm keppendur 1. Ragnar Ásmundur Einarsson á Toyota Supra, Besti tími: 8.433 2.
Meira
FRÖNSKU bílasmiðjurnar Renault hafa ákveðið að stofnsetja eigið dótturfyrirtæki til sölu og dreifingar framleiðslu sinnar, varahluta og annarrar eftirþjónustu við kaupendur í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Danmörku frá og með næstu áramótum.
Meira
ÁHUGAMENN um kappakstur eiga þess senn kost að sjá keppanda í formúlu-1 aka keppnisbíl hér á landi. Þar verður á ferð þýski ökuþórinn Nico Rosberg sem keppir fyrir Williams. Mun hann sýna kúnstir á Williams-bíl við Smáralind.
Meira
EFTIRSPURN eftir nýjum bílum mun ekki aukast í ár í löndum Evrópusambandsins (ESB), heldur í besta falli standa í stað, að mati samtaka evrópskra bílaframleiðenda (Acea). Það mun þó ekki eiga við um öll aðildarlöndin 27.
Meira
Eflaust hafa margir hugsað sér að keyra hringinn í kringum landið í sumar. Líklega hefur fáum öðrum en Bjarka Hermannssyni, Birni Kristinssyni, Guðfinni Eiríkssyni, Helenu Sigurðardóttur og Óttari Johnson þó dottið í hug að aka fjarstýrðum bíl hringinn.
Meira
VOLKSWAGEN hefur í gegnum tíðina sent frá sér forvitnilega hugmyndabíla sem stundum hafa verið gjörsamlega á skjön við það sem hinn almenni viðskiptavinur á að venjast og er engin breyting á nú.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.