Greinar laugardaginn 23. júní 2007

Fréttir

23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð

260 íbúða hverfi rís undir Kömbunum

Eftir Helga Bjarnason Hveragerði | Nýtt íbúðahverfi rís á næstu 8 til 10 árum vestan við núverandi byggð í Hveragerði, og upp að Kömbunum. Þar verða 260 íbúðir í blandaðri byggð. Samningur um uppbygginguna milli landeigandans, Kambalands ehf. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

50 dagar frá hvarfi Madeleine

FORELDRAR bresku stúlkunnar Madeleine McCann slepptu í gær fimmtíu gulum og grænum blöðrum upp í heiðbláan himininn á strönd í Algarve í Portúgal til að minnast þess að fimmtíu dagar voru liðnir frá því að hún hvarf af hóteli sínu í Praia da Luz. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

50 leiðir til vellystinga

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HVAÐ langar þig að gera í sumar? Því ekki að heimsækja Jóa í Geitavík og kynnast honum aðeins betur? Sumarið er tími upplifunar og sköpunar og margt hægt að gera sér til yndisauka. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Athygli styrkir Barnaheill

MEÐ sérstökum samningi, sem undirritaður var nýlega dag, hefur Athygli ehf. gerst einn samstarfsaðila Barnaheilla og mun fyrirtækið styrkja samtökin með endurgjaldslausu framlagi vegna ímyndar- og kynningarmála á árinu 2007. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð

Atlantis lent

GEIMFERJAN Atlantis lenti heilu og höldnu með sjö manna áhöfn í Kaliforníu í gærkvöldi. Lauk þar með tveggja vikna för hennar til alþjóðlegu... Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Aukið hlutverk sjúkrasjóða

Í YFIRLÝSINGU sem borist hefur frá fimm stéttarfélögum innan Starfsgreinasambandsins kemur fram að fráleitt sé að setja stærstan hluta veikindaréttar félagsmanna sambandsins í einn sjóð með stjórnaraðild samtaka atvinnurekenda. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Árangurinn hefur góð áhrif

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SIGURLEIKIR íslenska kvennalandsliðsins á landsliðum Frakka og Serba í undankeppni Evrópumótsins 2008 virðast hafa valdið straumhvörfum í samfélaginu. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Blesóttur blendingur á greni

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Jón Óli Einarsson, bóndi í Tungufelli, fann blesóttan tófuyrðling í greni sem hann og frændi hans, Guðni Guðbergsson fiskifræðingur, unnu í svonefndu Holti rétt innan við afréttargirðingu á Hrunamannaafrétti. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bókmenntirnar þola allt

"Bókmenntirnar þola hvað sem er og þurfa ekki á neinum sjúkraskýlum eða sáraumbúðum að halda. En ég held að athygli bæði fjölmiðla og forlaga beinist þessi árin fyrst og síðast að sölubókum, og höfundum þeirra. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Bráðnandi ísjakar efla lífríki

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Breytingar á ferðatilhögun

BREYTINGAR á veðurfari kalla á breytt vöruframboð yfir vetrartímann. Þetta var meðal þess sem fram kom á fundi í framkvæmdastjórn Ferðamálaráðs Evrópu í Brussel í vikunni. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Búa sig undir að beita upptökuheimildum

MÖRGUM ofbýður ástandið á vegum landsins þessa dagana og segir sýslumaðurinn í Borgarnesi það afar algengt að ökumenn keyri allt of hratt, ógætilega og með ótryggilega festan farm á ökutækjum sínum. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Búðunum senn lokað?

FJÖLMIÐLAR í Bandaríkjunum fullyrtu í gær að bandarísk stjórnvöld væru við það að tilkynna lokun fangabúðanna umdeildu í Guantanamo og flutning á föngum í herfangelsi annars staðar. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Byggja við heilsugæsluna

Raufarhöfn | Gengið hefur verið frá samningi við Norðurvík á Dalvík um framkvæmdir við viðbyggingu og endurbætur á Heilsugæslu Raufarhafnar. Verkið kostar 52 milljónir kr. Samningurinn var undirritaður við athöfn á Raufarhöfn. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Börn biðu bana

FULLYRT var í gær að 25 óbreyttir borgarar, þ. á m. níu konur og þrjú ung afgönsk börn, hefðu fallið í loftárásum NATO á meintar búðir talibana í Helmand-héraði í fyrrinótt. Tuttugu talibanar féllu... Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

CIA ætlar að birta leyniskjöl

Washington. AP. | Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hyggst gera opinber leyniskjöl frá árunum eftir seinna stríð og fram á áttunda áratug síðustu aldar en þar er að finna upplýsingar um framgöngu sem berlega stangaðist á við lög; s.s. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ekki lengur kvartað undan mengun

UNDANFARINN mánuð hafa engar tilkynningar borist um mengun í göngum Kárahnjúkavirkjunar. Matthías Halldórsson landlæknir telur að þær aðgerðir sem farið var í til að bæta loft í göngunum hafi skilað árangri. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fáséðir réttir á borðum

Vatnsnes | Sumarhátíðin Bjartar nætur verður haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi á Jónsmessunni, í dag, og hefst klukkan 19. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Fjarlægðin og nálægðin við höfuðborgina er styrkur

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Bankarnir hafa breyst mikið frá því sem var fyrir nokkrum árum. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fjölbreytt flughelgi og "Njálsbrenna"

ÁRLEG flughelgi Flugsafns Íslands á Akureyri verður um helgina og verður margt áhugavert í boði eins og venjulega, og forvitnileg Jónsmessuhátíð er á dagskrá í Kjarnaskógi í kvöld. Fjöldi flugvéla verður sýndur á Flugsafninu. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjöldaganga

HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á Landspítala – háskólasjúkrahúsi efna til fjöldagöngu gegn umferðarslysum á þriðjudaginn kl. 17 til að vekja almenning til umhugsunar um afleiðingar hraðaksturs og þess að aka bíl undir áhrifum áfengis, fíkniefna eða lyfja. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fleiri sem selja Likeabike-hjólin

EFTIR umfjöllun í föstudagsblaði Daglegs lífs um gönguhjólin frá LIKEaBIKE hafa borist ábendingar um að fleiri fyrirtæki selji þessi hjól frá þýska fyrirtækinu Kokua á Íslandi. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Flugdagurinn á Flúðum

FLUGDAGURINN verður haldinn á Flúðum í fyrsta skipti í dag, laugardag. Þá koma saman flugmenn víða af á landinu, einkaflugmenn, fisflugmenn og fleiri til að skemmta sér og öðrum á flugvellinum á Flúðum. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fræðslustofa á Árbæjarsafni

Fræðslustofa um viðhald og viðgerðir eldri húsa verður opnuð á Árbæjarsafni sunnudaginn 24. júní kl. 14.00. Fræðslustofan er tengd sýningunni Húsagerð höfuðstaðar – saga byggingatækninnar 1840–1940, sem opnuð var í Árbæjarsafni sumarið 2006. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gengið á Þorbjörn

Grindavík | Bláa lónið og Grindavíkurbær standa í kvöld fyrir árlegri Jónsmessugöngu á fjallað Þorbjörn. Lagt verður af stað frá sundlaug Grindavíkur kl. 20.30 og er áætlað að gangan taki um þrjár klukkustundir. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Harma slæma meðferð barna

Genf. AFP. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Heiðar hættur

HEIÐAR Helguson, knattspyrnumaður hjá Fulham, hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í íslenska landsliðið. Í samtali við Morgunblaðið segist Heiðar verða að draga úr álagi. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð

Heimilt að synja um tæknifrjóvgun

ÁKVÆÐI reglugerðar um tæknifrjóvgun, sem mæla fyrir um að kona skuli að jafnaði ekki vera eldri en 42 ára þegar frjóvgunarmeðferð hefst, brjóta ekki í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, þar sem til grundvallar ákvæðinu liggja almenn, hlutlæg og... Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Hesturinn vanur að vera á eldhúsglugganum heima

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hættulega slösuð eftir bílslys

ÞRJÚ ungmenni liggja nú hættulega slösuð á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt bílslys á mótum Geirsgötu og Mýrargötu í fyrrinótt. Að sögn svæfingalæknis á gjörgæsludeildinni verða ungmennin þar áfram. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi

LAGT verður af stað í Jónsmessugöngu Seltjarnarness 24. júní kl. 20.30 frá Nesstofu og þaðan gengið um Suðurnes og að Gróttu. Leiðsögumaður er Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður á fréttastofu útvarps. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kaþólskur dagur á Hólum

Skagafjörður | Kaþólski dagurinn á Hólum verður næstkomandi sunnudag. Messað verður í Hóladómkirkju kl. 11 þar sem vígslubiskup Hólastiftis, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, þjónar fyrir altari og Gunnar Eyjólfsson leikari prédikar. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 739 orð | 2 myndir

Keppt um lóðir undir stóriðju við Þorlákshöfn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞORLÁKSHÖFN hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu vegna fyrirhugaðra stóriðjuframkvæmda. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð

Launamunurinn mikið áhyggjuefni

Eftir Friðrik Ársælsson og Unu Sighvatsdóttur "ÞAÐ er mikið áhyggjuefni hvað okkur miðar skammt í þessum málum og það hlýtur að vera mjög ríkt tilefni núna við endurnýjun kjarasamninga til að setjast niður og fara yfir það hvað er til ráða á okkar... Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Leita töfragrasa og náttúrusteina

Eyrarbakki | Boðað er til Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka í níunda skipti í dag. "Það er forn og góður siður að koma saman á Jónsmessunótt, gera sér glaðan dag og leita töfragrasa og náttúrusteina. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Líf og fjör í Laugardalnum

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is "ÉG elska að vera hérna. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Lýðræðið í hættu

BRESK samtök um borgaraleg réttindi, ORG, segja það geta grafið undan lýðræði í landinu að taka upp rafrænar kosningar, t.d. sé útilokað að kanna hvernig talningin hafi farið... Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Matsáætlun

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist tillaga Leiðar ehf. að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum vegar við Svínavatn í Húnavatnshreppi og Blönduóssbæ. Hægt er að nálgast upplýsingar og tillögu að matsáætlun á heimasíðu Náttúrustofu Vestfjarða: www.nave.is. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Meðalaldur birkis í Ásbyrgi 72 ár

MEÐALALDUR birkitrjáa í Ásbyrgi er 72 ár og meðalaldur reynitrjáa er 55 ár, samkvæmt rannsókn Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Dr. Ólafur Eggertsson, jarðfræðingur og sérfræðingur á rannsóknarstöðinni á Mógilsá, segir þetta ekki koma á óvart. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Megas í Laugardalshöll

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is MEGAS og Senuþjófarnir stefna á tónleikaferð í haust sem ljúka mun með tónleikum í Laugardalshöll. Tónleikaferðin og tónleikarnir verða til að kynna tvær plötur með nýrri tónlist sem koma út með Megasi á árinu. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mikil Jónsmessugleði í Viðey

MIKIL stemning var í Viðey í gærkvöldi í tilefni Jónsmessunnar. Jónsmessumót og Skúlaskeið var haldið í eynni en bryddað var upp á þeirri nýbreytni að láta Landnemamót skáta og Jónsmessumótið renna saman. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Milljarðar í umferð á Íslandi

YFIRTAKA Novator á Actavis þýðir að félagið verður tekið af markaði. Markaðsverð þess er yfir 303 milljarðar og metur Greining Kaupþings það svo að um 35% séu í íslenskri eigu. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Musharraf í kröppum dansi í Pakistan

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, gerði sig sekan um mistök þegar hann tók sig til í mars og rak forseta hæstaréttar landsins, Iftikhar Mohammed Chaudry, úr embætti. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1030 orð | 1 mynd

Nálægð við sjúklinga breytir svo mörgu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Páll Matthíasson geðlæknir varði á síðasta ári doktorsritgerð sína við Geðfræðastofnun Lundúnaháskóla, en kemur til starfa á geðsviði Landspítala – háskólasjúkrahúss þegar haustar. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Nemar í HA á Reykjalund

HÁSKÓLINN á Akureyri og Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS í Mosfellsbæ, hafa gert með sér samkomulag sem miðar að því að efla kennslu og rannsóknir í endurhæfingu. Meira
23. júní 2007 | Innlent - greinar | 341 orð | 1 mynd

Niðurstöðurnar eru marktækari en áður

Þetta eru að okkar mati mun marktækari niðurstöður en áður hafa verið birtar hér á landi um launamun kynjanna," segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
23. júní 2007 | Innlent - greinar | 736 orð | 1 mynd

Óútskýrður launamunur er um 10% samkvæmt nýrri rannsókn

Kynbundinn launamunur er enn staðreynd sem ekki finnst haldbær skýring á. Hann virðist þó vera um 5% minni en hingað til hefur verið talið. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ráðherrar ræddu vernd barna

Á FUNDI norrænna dómsmálaráðherra, sem haldinn var í Koli í Finnlandi í vikunni, voru málefni tengd vernd barna og efni refsireglna í því skyni helsta umræðuefnið. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð

Samráð var haft við Eflingu

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Vinnumálastofnun: Vegna viðtals við skrifstofustjóra Eflingar stéttarfélags á forsíðu Morgunblaðsins 20. júní síðastliðinn vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri: Hinn 31. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð

Sektað um 130 milljónir króna vegna netsmella

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá því í mars á þessu ári um að Icelandair hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með kynningu og sölu á svokölluðum netsmellum árið 2004. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Sekt fyrir ofsaakstur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 24 ára gamlan karlmann til 360.000 króna sektargreiðslu fyrir glæfraakstur á bifhjóli. Maðurinn hafði auk þess gerst sekur um ölvunarakstur bifreiðar og akstur án ökuréttinda. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 833 orð | 7 myndir

Skiptar skoðanir meðal borgara á Selfossi um skipulag miðbæjarins

Kröftug umræða hefur skapast um fyrirhugað skipulag miðbæjarins á Selfossi. Önundur Páll Ragnarsson ræddi við bæjarbúa um þeirra sýn á málið. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skógardagur á Jónsmessunni

Fljótsdalshérað | Skógardagurinn mikli verður haldinn í Hallormsstaðarskógi á Jónsmessunni, laugardaginn 23. júní. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Spenna á skákmóti

LENKA Ptácníková sigraði Hjörvar Stein Grétarsson í þriðju umferð Fiskmarkaðsmótsins, sem fram fór í gærkvöldi í húsnæði Skákskóla Íslands. Hún leiðir mótið og er enn ósigruð. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stefán hættir hjá ÍSÍ

STEFÁN Konráðsson sagði í gær upp stöðu framkvæmdastjóra Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og hefur ráðið sig sem framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár. Stefán hefur starfað fyrir ÍSÍ í nítján ár og segist hafa kynnst mörgu góðu fólki þar í gegnum árin. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Stóriðja verði rædd í þingnefndum

FULLTRÚAR Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í iðnaðarnefnd og umhverfisnefnd Alþingis hafa óskað eftir fundum í nefndunum til að fá upplýsingar og umræðu um stóriðjuáform stjórnvalda í ljósi yfirlýsinga fulltrúa álfyrirtækja, bæjarstjórna og... Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð

Stýrihópur

VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð hefur stofnað stýrihóp um sjávarútvegsmál sem mun fylgjast grannt með þróun sjávarútvegsmála á næstunni. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sumarleg umferð

MARGIR voru á faraldsfæti í gærkvöldi og ljóst að margir höfuðborgarbúar ætla njóta góða veðursins sem spáð var í dag úti á landi. Á sjöunda tímanum í gærkvöldi hægðist verulega á umferðinni við höfuðborgarmörkin en þó einkum við Suðurlandsveg. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Söguganga við Heklu

Landsveit | Heklusetrið á Leirubakka efnir til árlegrar sögu- og menningargöngu á Jónsmessunni, og verður lagt af stað frá Heklusetrinu kl. 16 á laugardaginn. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Togarar flýja þorskinn

TOGARAR á grálúðuveiðum á Hampiðjutorginu hafa að undanförnu þurft að flýja þaðan vegna mikillar þorskveiði. Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Tony Blair sagður hafa ákveðið að taka kaþólska trú

FULLYRT var í breska blaðinu The Guardian í gær að Tony Blair hygðist taka kaþólska trú eftir að hann lætur af embætti forsætisráðherra Bretlands nk. miðvikudag. Blair mun eiga fund með Benedikt XVI. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð

Töluverðar breytingar á verði matvöru

TÖLUVERÐAR verðbreytingar hafa orðið í matvöruverslunum á Norðurlandi eystra síðustu mánuði skv. mælingum Verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu Einingar-Iðju. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Undir okkur komið

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu í Ósló í gær. Ingibjörg sagði í samtali við Morgunblaðið að umhverfismál hefðu verið mikið rædd á fundinum. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 4 myndir

Uppsveifla hjá Airbus og Boeing

Umhverfismál eru í brennidepli á flugsýningunni í París sem lýkur á morgun, sunnudag. Risarnir Boeing og Airbus eru einnig áberandi. Ágúst Ásgeirsson kom þar við og lýsir því sem fyrir augu bar. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Uppsveifla í leikhúsunum

GUÐJÓN Pedersen, leikstjóri Borgarleikhússins, þakkar frábæru starfsfólki það að metaðsókn hafi verið að Borgarleikhúsinu á nýafstöðnu leikári. 173.813 manns lögðu leið sína í leikhúsið og þegar mest var þá komu 8.437 á einni viku. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

Úlfarsárdalur

DREGIÐ hefur verið úr gildum umsóknum um lóðir í Úlfarsárdal. Reiknistofnun Háskóla Íslands annaðist útdráttinn að viðstöddum fulltrúa sýslumannsins í Reykjavík og voru dregnar út 148 umsóknir, þar af 33 umsóknir til vara. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Útskrift nemenda með MPM-gráðu frá HÍ

NÚ hefur fyrsti nemendahópurinn útskrifast frá verkfræðideild HÍ með MPM-gráðu og verður formleg athöfn í hátíðarsal HÍ í dag, laugardaginn 23. júní, kl. 14, til að fagna þessum tímamótum. Í fréttatilkynningu segir að haustið 2005 hafi dr. Meira
23. júní 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vinnuvegur Desjarárstíflu undir vatn

HÁLSLÓN hefur nú náð Desjarárstíflu og er vinnuvegur Suðurverks vestan stíflunnar horfinn undir vatn en síðustu bílunum var ekið um veginn 19. júní. Umferðarljós sett upp Hálslón er orðið um 26 ferkílómetrar eða tæplega helmingur af endanlegu... Meira
23. júní 2007 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Vongóðir um að Pólverjar fallist á málamiðlun

Brussel. AP, AFP. | Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, reyndi enn í gær ákaft að finna málamiðlun um drög að breytingum á reglum um ákvarðanatöku í Evrópusambandinu en leiðtogafundur ESB stendur nú yfir í Brussel. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2007 | Leiðarar | 384 orð

Dómstólar og almenningur

Róbert Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands skrifar áhugaverða grein hér í Morgunblaðið í gær um það álitamál, hvort ástæða sé til að vantreysta dómurum í störfum þeirra. Meira
23. júní 2007 | Leiðarar | 396 orð

"Áfram stelpur"

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leikið vel undanfarin ár og staðið sig með prýði, en óhætt er að segja að á undanförnum dögum hafi það spilað sig inn í hjörtu þjóðarinnar. Íslenska liðið tók á móti serbneska landsliðinu á fimmtudagskvöld. Meira
23. júní 2007 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Uppgjör Stefáns Jóns

Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingar, (en í leyfi frá þeim störfum) skrifaði grein hér í Morgunblaðið í gær, þar sem hann gerir athugasemdir við þá sýn Svandísar Svavarsdóttur á samstarfsslit aðildarflokka Reykjavíkurlistans, sem hún lýsti í... Meira

Menning

23. júní 2007 | Fjölmiðlar | 313 orð | 2 myndir

300.000 milljónir?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is AUGLÝSINGASTOFAN Ennemm hefur verið tilnefnd til verðlauna á hinni virtu auglýsingahátíð Cannes Lions sem haldin er árlega í Frakklandi. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 1716 orð | 2 myndir

50 leiðir til vellystinga

1 Karlakór St. Basilkirkjunnar í Moskvu verður með tvenna tónleika á Reykholtshátíðinni, 26. og 27. júlí . Kórinn er frábær og gaman að fá hann aftur. 2 Á Jónsmessunni, sunnudagskvöldið 24. Meira
23. júní 2007 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Allt í plati

Opið fim. og fös. kl.15-19, lau. og sun kl. 14-19. Sýningu lýkur 2. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
23. júní 2007 | Bókmenntir | 600 orð | 2 myndir

Amma hló ekki

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÓKEI BÆ! heitir nýjasta afurð listamannsins Hugleiks Dagssonar, bók er geymir teiknimyndasögur í þeim kaldhæðna og forboðna dúr sem Hugleikur er orðinn þjóðþekktur fyrir. Sögurnar í Ókei bæ! Meira
23. júní 2007 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Bach á stofutónleikum

Á MORGUN munu Sigurgeir Agnarsson sellóleikari og Berglind Stefánsdóttir flautuleikari spila úrval úr verkum Bachs á stofutónleikum Gljúfrasteins. Halldór Laxness hafði sérstakt dálæti á tónsmíðum J.S. Bachs og þykir tónleikastaðurinn því vel við hæfi. Meira
23. júní 2007 | Dans | 157 orð | 1 mynd

Baryshnikov á svið

RÚSSNESKA ballettstjarnan Michael Baryshnikov kemur fram nú um helgina með dansflokknum Hell's Kitchen Dance, í verki sem tileinkað er þessu hverfi í New York, sem nú heitir Clinton. Baryshnikov er orðinn 59 ára en greinilega enn fótafimur. Meira
23. júní 2007 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Bergmyndanir í línuætingum

Í DAG kl. 15 verður opnuð sýning á ætingum eftir norska listamanninn Martin Due í sal félagsins Íslensk grafík, í Hafnarhúsinu, hafnarmegin. Verk Due eru unnin með sígildri aðferð línuætingar, sem hann lærði af föður sínum. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Bloggarar taka sér sumarfrí eins og aðrir

* Bloggveröldin er sannarlega fallvölt eins og aðrar veraldir og þar eru bloggarar ekki fyrr orðnir ofurvinsælir en þeir ákveða skyndilega að hverfa yfir bloggmóðuna miklu. Meira
23. júní 2007 | Fjölmiðlar | 135 orð

Byr borgar fyrir skoðanir á mbl.is

Þórir Guðmundsson ritstjóri visir.is skrifar: INGVARI Hjálmarssyni netstjóra mbl.is er af einhverjum ástæðum umhugað um að "leiðrétta" upplýsingar um að Morgunblaðið greiði bloggurum fyrir að blogga. Meira
23. júní 2007 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Djammað fram á nótt

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LÍTIÐ hefur heyrst frá Ný danskri, einni ástsælustu hljómsveit landsins að undanförnu. Trúlega er það þó aðeins lognið á undan storminum því margt er á döfinni hjá þeim félögum á þessu ári. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fyrst Guð, svo Nelson Mandela

ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN Morgan Freeman mun leika Nelson Mandela, fyrrum forseta Suður-Afríku, í myndinni The Human Factor sem byggð er á bók John Carlin sem er enn óútkomin. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Geir á góða vini

* Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson var staddur í fríi á Kanaríeyjum síðustu jól. Þar kynntist hann frönskum píanóleikara sem spilaði á hótelbarnum, og í kjölfarið söng Geir með honum tvö kvöld. Meira
23. júní 2007 | Tónlist | 566 orð | 1 mynd

Hver er staðan í íslenska tónlistarbransanum?

LJÓST er að fáir tónlistarmenn á Íslandi lifa af því einu að vera í hljómsveit. Einkum eru það stórlaxarnir á topp-10 listanum sem hafa nóg uppúr krafsinu; jafnframt einhverjir hinna sem banka á dyr listans. Og þeir sem slá í gegn taka því með... Meira
23. júní 2007 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Kraftur og úthald

Samsteypusveitina [box] skipa Trevor Dunn á gítar, Morgan Agren á trommur, Raoul Björkenheim á bassa og Ståle Storløkken á hljómborð.Mánudaginn 18. júní. Meira
23. júní 2007 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Leiðsögn í Listasafni Árnesinga

Á MORGUN kl. Meira
23. júní 2007 | Menningarlíf | 239 orð

Ljúfir tónar og vandaðir &sstar;{sstar}&sstar;

Kvennakórinn Vox feminae syngur lög og ljóð tileinkuð Maríu Guðsmóður auk annarra trúarlegra verka. Höfundar: Bach, Gluck, Mozart, Schubert, Mendelsson-Bartholdy, Franck, Rheinberger, Sigvaldi Kaldalóns, Deutchmann, Þorkell Sigurbjörnsson og Lightfoot. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Nálgunarbann á mömmu

SÖNGKONAN Britney Spears er nú sögð íhuga að fara fram á nálgunarbann gegn móður sinni Lynne. Er Spears sögð hafa átt fund með lögfræðingi sínum um leiðir til að halda Lynne frá börnum sínum Sean Preston, 21 mánaðar, og Jayden James, níu mánaða. Meira
23. júní 2007 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Styttist í djasshátíð

DJASSHÁTÍÐ Egilsstaða á Austurlandi fer fram dagana 27. júní til 30. júní 2007 á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Neskaupstað. Fjöldi listamanna kemur fram á hátíðinni en að öðrum ólöstuðum eru stærstu nöfnin eflaust James Carter og Deitra Farr. Meira
23. júní 2007 | Tónlist | 664 orð | 10 myndir

Stærstu tónlistarmenn landsins

Hvaða íslensku hljómsveitir og tónlistarmenn njóta mestrar hylli á Íslandi? Hvaða íslensku tónlistarmenn eru vinsælastir á heimsvísu? Hversu mikið þéna íslenskrar hljómsveitir og hvað kostar að halda með þeim tónleika? Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð

Tannbursti Napóleons

BANDARÍSKI auðkýfingurinn Henry Wellcome safnaði um ævina ýmsum gripum til minja um heilsu manna og dýra, með það í huga að gripunum yrði komið fyrir á safni einn daginn. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Tvöfaldur Megas

TVÆR breiðskífur með nýrri tónlist eftir Megas koma út í haust. Í vor voru tekin upp 22 lög og valið úr þeim á plötu sem kemur út í ágúst. Önnur plata kemur svo út í október, en að sögn Megasar verða tekin upp 4-6 lög til viðbótar á þá plötu. Meira
23. júní 2007 | Bókmenntir | 442 orð

Varnarrit Breiðvíkings

Sérefni: Breiðavíkurheimilið 1952-1964. Útgefandi Vestfirska forlagið, Brekku í Dýrafirði 2007. 90 bls., myndir. Meira
23. júní 2007 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Viltu taka þátt í sjöttu Harry Potter-myndinni?

OPNAR áheyrnarprufur verða fyrir Harry Potter and the Half-Blood Prince í byrjun júlí. Prufurnar verða í London og Lavender Brown og Tom Riddle eru persónurnar sem vantar leikara. En hverju er verið að leita eftir? Meira

Umræðan

23. júní 2007 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Bæn á Jónsmessunótt

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugleiðingu: "Lát daggir Jónsmessunætur verða að blessunardöggum sem vekja hjarta mitt og næra til eilífs sumars, þar sem fegurð lífsins er viðvarandi." Meira
23. júní 2007 | Velvakandi | 325 orð | 2 myndir

dagbók/velvakandi

23. júní 2007 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Ehf. Samvinnutryggingar g.t.

Guðsteinn Einarsson gerir athugsemdir vegna umfjöllunar fjölmiðla um Samband ísl. samvinnufélaga svf. og Ehf. Samvinnutrygginga g.t.: "Sú eign sem nú er skilað til fyrrum tryggingataka er því "bónus" sem ekkert annað tryggingafélag hefur greitt tryggingatökum sínum..." Meira
23. júní 2007 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Friðjón R. Friðjónsson | 22. júní 2007 Hvar er álverið? Mér barst nokkuð...

Friðjón R. Friðjónsson | 22. júní 2007 Hvar er álverið? Mér barst nokkuð skemmtileg ábending í gærkvöldi. Meira
23. júní 2007 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Háir vextir kæfa nýsköpunarstarfsemi á Íslandi

Andri Ottesen skrifar um efnahagsmál: "Nýsköpun er forsenda hagvaxtar í framtíðinni en hún á undir högg að sækja vegna stjórnvaldsákvarðana Seðlabanka Íslands." Meira
23. júní 2007 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Hvers vegna vill ríkisstjórnin fórna landbúnaðarskólunum?

Jón Bjarnason skrifar um landbúnaðarskólana: "Ég skora á ríkisstjórnina að falla frá áformum sínum um að rjúfa meira en aldargömul tengsl landbúnaðarskólanna við atvinnuráðuneyti sitt og samtök bænda." Meira
23. júní 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Ingvi Hrafn Jónsson | 22. júní 2007 Sjónarspil Eitthvert ótrúlegasta...

Ingvi Hrafn Jónsson | 22. júní 2007 Sjónarspil Eitthvert ótrúlegasta pólitíska sjónarspil seinni tíma, er landfyllingarhugmynd bæjarstjórans í Hafnarfirði um stækkun árversins. Meira
23. júní 2007 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Landfyllingar vegna nýrrar stórhafnar

Lúðvík Geirsson skrifar um hugmyndir um stækkun álsversins á landfyllingu: "Fjölmörg fyrirtæki hafa leitað eftir hafnarlóðum í Hafnarfirði á síðustu árum og bæjarfélagið engan veginn getað annað þeirri eftirspurn..." Meira
23. júní 2007 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Nýr undirstöðuatvinnuvegur Íslands

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar um íslenska fjármálageirann: "Í fyrsta skipti í Íslandssögunni vinna líklega fleiri í fjármálageiranum en í sjávarútvegi." Meira
23. júní 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Palli Pé | 22. júní 2007 Nauðgun fortíðar Er ég sá eini sem finnst illa...

Palli Pé | 22. júní 2007 Nauðgun fortíðar Er ég sá eini sem finnst illa vegið að gömlum og fyndnum Fóstbræðra-karakterum í auglýsingum síðustu mánuði? Þetta hófst með því að Helgi persónulegi trúbadorinn var látinn syngja auglýsingar fyrir 1X2. Meira
23. júní 2007 | Blogg | 277 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 22. júní 2007 Nýtt bloggsamfélag &ndash...

Stefán Friðrik Stefánsson | 22. júní 2007 Nýtt bloggsamfélag – Egill Helgason bloggar á Eyjunni Nýja bloggsamfélagið Eyjan mun víst eiga að opna í dag. Meira

Minningargreinar

23. júní 2007 | Minningargreinar | 4720 orð | 1 mynd

Ástríður Guðmundsdóttir

Ástríður Guðmundsdóttir fæddist á Minna Mosfelli í Mosfellssveit 25. ágúst 1930. Hún lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss á Landakoti 10. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2007 | Minningargreinar | 4717 orð | 1 mynd

Hjörleifur Guðnason

Hjörleifur Guðnason fæddist að Hjarðarholti í Seyðisfirði 5. júní 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Grímsdóttir húsfreyja, f. 26. janúar 1880, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2007 | Minningargreinar | 3286 orð | 1 mynd

Ingunn Sigríður Sigfinnsdóttir

Ingunn Sigríður Sigfinnsdóttir fæddist á Ormsstöðum í Skógum hinn 23. apríl 1908. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigfinnur Mikaelsson, f. 8. janúar 1880, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2007 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Kristín Ása Engilbertsdóttir

Kristín Ása Engilbertsdóttir fæddist í Súðavík 11. október 1925. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ása Valgerður Eiríksdóttir, f. 4.10. 1901, d. 9.11. 1966, og Engilbert Þórðarson, f. 29.7. 1902, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2007 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Páll Finnbogi Jónsson

Páll Finnbogi Jónsson fæddist í Berufirði í Reykhólasveit 23. október 1932. Hann lést á heimili sínu, Reykjabraut 11, Reykhólum, 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir húsfreyja, f. 2.8. 1916, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2007 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Pétur Þórarinsson

Pétur Þórarinsson fæddist á Akureyri 23. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum 1. mars. síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. júní 2007 | Sjávarútvegur | 841 orð | 1 mynd

Flýja af Hampiðjutorginu vegna þorskgengdar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ er mjög skrítið ástandið á Hampiðjutorginu núna. Skipin eru að fá mikið af þorski á miklu dýpi, niður á 500 faðma og allt út í 35 mílur frá kantinum út af Víkurálnum. Meira

Viðskipti

23. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Bjóða í Mosaic

FORMLEGT yfirtökutilboð hefur verið sent til kauphallar OMX á Íslandi í Mosaic Fashions. Meira
23. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

BP selur í kjölfar þrýstings Rússa

BRITISH Petroleum hefur samþykkt að selja meirihlutaeign sína í gasolíulindum í Síberíu fyrir 700 til 900 milljónir dollara , samkvæmt BBC. Kaupandinn er rússneska ríkisfyrirtækið Gazprom. Meira
23. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 503 orð | 2 myndir

Stjórn Actavis mælir með tilboði Novator

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl. Meira
23. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Úrvalsvísitalan yfir 8.200 stigin í gær

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar OMX á Íslandi setti nýtt met þegar hún hækkaði um 0,55% í gær og var tæp 8.237 stig við lokun markaðar. Gengi Føroya Banka hækkaði mest, eða um 2,88%. Mest lækkun, eða 0,78%, varð á bréfum Icelandic Group. Meira

Daglegt líf

23. júní 2007 | Daglegt líf | 440 orð | 3 myndir

Blóm og krydd í borðum og stólum

Á sýningunni Íslensk samtímahönnun á Kjarvalsstöðum fékk Fríða Björnsdóttir tækifæri til að dást að nýstárlegum húsgögnum sem eru allt í senn, gróðurhús, matarkista og húsgögn fyrir garð og svalir. Meira
23. júní 2007 | Daglegt líf | 355 orð | 2 myndir

HVAMMSTANGI

Eftir afar kaldan maímánuð má segja að veðráttan hafi brosað við Húnvetningum í júní, hlýtt og sólríkt flesta daga, en afar þurrt. Sláttur er þegar hafinn á Vatnsnesi og spretta góð, á túnum sem hafa verið friðuð fyrir vorbeit. Meira
23. júní 2007 | Daglegt líf | 766 orð | 7 myndir

Í Kjarvalshúsi er alltaf fallegt

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Fá eru skipin sem lagst hafa við steinbryggjuna á Seltjarnarnesinu síðustu áratugi þótt Thor Jensen hafi gert ráð fyrir töluverðum umsvifum þegar hann lét hlaða hana. Meira
23. júní 2007 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Íslenskur vorlaukur og salatkál í verslanir

Þessa dagana er útiræktað íslenskt grænmeti að byrja að koma í verslanir. Íslenskur vorlaukur er þegar kominn í búðir, svo og íslenskt salatkál eða pak choi öðru nafni. Meira
23. júní 2007 | Daglegt líf | 800 orð | 1 mynd

Margslunginn Magnús

Magnús Paul Korntop er ÍR-ingur, söngvari hljómsveitarinnar Hraðakstur bannaður og starfar með Félags fólks með þroskahömlun. Hann sagði Unni H. Jóhannsdóttur líka frá bandarískum föður sínum. Meira
23. júní 2007 | Daglegt líf | 222 orð

Ort út og suður

Hallmundur Kristinsson bregður á leik með yrkisefni: Oft má nýta andans ruður. Er það margra siður að yrkja bæði út og suður en allramest þó niður. Meira
23. júní 2007 | Daglegt líf | 155 orð | 11 myndir

Rjóminn í rómantíkinni

Rómantíkin er alltaf að blómstra en á sumrin er eins og hún spretti víðar upp og dafni frekar en á öðrum árstímum. Þessi kenning er ekki vísindalega sönnuð, aðeins byggð á tilfinningu – eins og rómantíkin. Meira

Fastir þættir

23. júní 2007 | Árnað heilla | 26 orð

60 ára afmæli. Agnes Magnúsdóttir er sextug í dag. Af því tilefni verður...

60 ára afmæli. Agnes Magnúsdóttir er sextug í dag. Af því tilefni verður boðið upp á veitingar í samkomusal Kaupfélagsins á Hvammstanga kl. 16 í... Meira
23. júní 2007 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á hvolfi. Norður &spade;ÁK72 &heart;42 ⋄K62 &klubs;ÁKD5 Vestur Austur &spade;D83 &spade;G964 &heart;KDG987 &heart;3 ⋄7 ⋄G1098 &klubs;G109 &klubs;8642 Suður &spade;105 &heart;Á1065 ⋄ÁD543 &klubs;73 Suður spilar 6⋄. Meira
23. júní 2007 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Frændafundur í Færeyjum

María Anna Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá MS 1983, BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 1987 og lagði stund á meistaranám í íslenskri málfræði við sama skóla. Meira
23. júní 2007 | Í dag | 973 orð | 1 mynd

Helgistund í Grafarkirkju á Jónsmessu Frá Hofsóss- og Hólaprestakalli...

Helgistund í Grafarkirkju á Jónsmessu Frá Hofsóss- og Hólaprestakalli. Hin árlega helgistund í Grafarkirkju á Höfðaströnd verður að kvöldi sunnudagsins 24. júní og hefst stundin kl. 20. Meira
23. júní 2007 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur heimsóttu Barnaspítala Hringsins...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur heimsóttu Barnaspítala Hringsins nýlega og færðu honum 13.000 kr. að gjöf, sem er ágóði af tombólu, sem þær héldu af miklum krafti og dugnaði og eiga skilið hrós fyrir. Meira
23. júní 2007 | Fastir þættir | 893 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Orðasambandið ekkert bítur á e-n merkir ‘ekkert hefur áhrif á e-n', sbr. enn fremur orðasamböndin láta ekkert á sig bíta og láta e-ð ekki á sig fá. Í svipaðri merkingu er kunnugt orðasambandið ekkert hrín á e-m , sbr. nafnorðið áhrinsorð ." Meira
23. júní 2007 | Í dag | 255 orð | 1 mynd

LAUGARDAGSBÍÓ

WILDER DAYS (Sjónvarpið kl. 21.05) Væmin vegamynd um dreng sem fer á flandur með afa sínum. Varasöm blanda af sírópi og ammoníaki.** BIG MOMMA'S HOUSE 2 (Stöð 2 kl. 21.15) Lítið sem ekkert er í gangi sem kitlar hláturtaugarnar. Meira
23. júní 2007 | Fastir þættir | 645 orð | 2 myndir

Lenka Ptacnikova efst

20.–26. júní Meira
23. júní 2007 | Í dag | 1136 orð | 1 mynd

Lúk. 15.

Guðspjall dagsins: Hinn týndi sauður. Meira
23. júní 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
23. júní 2007 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 Rc6 5. d4 cxd4 6. cxd4 d5 7. e5 Re4 8. 0-0 e6 9. Be3 Be7 10. Rbd2 Rxd2 11. Dxd2 0-0 12. Hac1 Bd7 13. Bd3 Db6 14. Bb1 Hfc8 15. a3 a5 16. Hcd1 a4 17. Bg5 Bf8 18. Dd3 g6 19. Bc1 Ra5 20. Rg5 Db3 21. Dd2 Hc7 22. Meira
23. júní 2007 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir forstjóri Alcan Primary Metal Group sem hefur verið í heimsókn hérlendis í vikunni? 2 Til stendur að banna klám og áfengi á ákveðnum svæðum frumbyggja í Ástralíu. Hver er forsætisráðherra Ástralíu? Meira
23. júní 2007 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Útitaflið komið í gagnið

ÞAU Halldór Blöndal og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir reyndu með sér í tafli á dögunum. tefla á útitaflinu við Lækjargötu. Tilefnið var opnun útitaflsins og var það Hrafn Jökulsson, forseti skákfélagsins Hróksins, sem stóð fyrir einvíginu. Meira
23. júní 2007 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Grasrótin er stöðugt að láta meira að sér kveða í málefnum lands og þjóðar eða einstakra byggðarlaga. Gott dæmi um þetta er skemmtilegt framtak íbúa í einu húsi við Kársnesbraut. Meira

Íþróttir

23. júní 2007 | Íþróttir | 271 orð

Albert markvörður skoraði tvö

DRAMATÍK var í Njarðvík í gærkvöldi þegar heimamenn tóku á móti Fjölnismönnum úr Grafarvogi í 7. umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu. Fjölnismenn komust yfir strax á 6. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Arnór í úrvalsliði í Danmörku

ARNÓR Atlason er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem kemst í úrvalslið sem valið er úr þeim hópi leikmanna sem spila í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, en vefurinn handbold.com stóð fyrir valinu. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Ekkert hægt að væla yfir þessu

"ÞAÐ var alltaf borðleggjandi í mínum huga að annaðhvort myndum við hafna í riðli með Svíum eða Norðmönnum og það var úr að við drógumst í riðil með Svíum," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, í gærkvöldi... Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 186 orð

Fer Kristinn í meistaradeildina?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fjórir á óskalista Real Madrid

FJÓRIR aðilar koma til greina sem næsti þjálfari hjá spænska meistaraliðinu Real Madrid fari svo að Fabio Capello hætti störfum hjá félaginu í sumar eins og margt þykir benda til. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 373 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

C arles Puyol , fyrirliði spænska knattspyrnuliðsins Barcelona , meiddist á hné í vináttuleik gegn suður-afríska liðinu Mamelodi Sundowns og verður líklega frá keppni næstu þrjá mánuði. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

S tefán Kon ráð sson hefur sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri Íþótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Hann hefur ráðið sig sem framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár. Stefán hefur unnið hjá ÍSÍ í 19 ár og lætur af störfum í september. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Henry sagður á leið til Barcelona

FRANSKI sóknarmaðurinn Thierry Henry er sagður vera á leiðinni til Barcelona frá Arsenal fyrir um 24 milljónir evra, rúmlega tvo milljarða íslenskra króna. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 380 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Grindavík – Þróttur 2:1 Andri Steinn...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Grindavík – Þróttur 2:1 Andri Steinn Birgisson 60., Scott Ramsey 88. - Þórhallur Örn Hinriksson 90. Leiknir R – Fjarðabyggð 0:1 - Halldór H. Jónsson 68. Njarðvík – Fjölnir 2:1 Albert Sævarsson, 56., 86. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

,,Líkaminn þarf á hvíld að halda"

HEIÐAR Helguson knattspyrnumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Fulham hefur að öllu óbreyttu leikið sinn síðasta leik með íslenska landsliðinu. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

"Krydd í tilveruna"

VALSMENN mæta í kvöld írska liðinu Cork City í fyrri leik liðanna 1. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli á heldur óvenjulegum leiktíma eða klukkan 20 en sá leiktími er til kominn vegna Borgarleikanna sem nú standa yfir í Laugardalnum. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 719 orð | 1 mynd

"Tek mér bara frí þegar ég verð gömul"

ÞAÐ eru ekki margar íslenskar knattspyrnukonur sem leika erlendis en landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir bættist í þann litla hóp í byrjun þessa árs. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Viktor Bjarki er fótbrotinn

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is VIKTOR Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström þarf að gangast undir aðgerð á ökkla en í ljós hefur komið að bein í ökkla hans er brotið. Meira
23. júní 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Webb tekur við Skallagrími

SKALLAGRÍMUR í Borgarnesi hefur loks náð samkomulagi við þjálfara sem mun stýra liðinu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik karla á næstu leiktíð. Forsvarsmenn félagsins hafa komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Ken Webb um að hann þjálfi liðið. Meira

Barnablað

23. júní 2007 | Barnablað | 300 orð | 2 myndir

Afmælið hans Glæsis

Glæsir var 6 vetra hestur. Það var 18. maí og Glæsir átti afmæli daginn eftir. Hin dýrin á bænum ætluðu að halda honum veislu. Þau byrjuðu á því að gera kökuna. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Brúðubíllinn í borginni

Brúðubíllinn er á ferð og flugi í sumar og geta yngstu börnin notið þess að fara á fríar sýningar á leikvöllum og útivistarsvæðum í Reykjavík. Helga Steffensen stjórnar brúðunum ásamt Aldísi Davíðsdóttur en brúður og handrit eru eftir Helgu sjálfa. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 264 orð | 1 mynd

Er þetta dýrakór eða hávaði?

"Mjááá..., muuuuu..., oink, mjááá..., voff, voff, íhíhíhí, muuuuu..." Svona hljómaði dýrakórinn hjá henni Guggu gyltu. Hún var líka ALLS EKKI fær um að stjórna dýradór. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Frumskógarstelpa

Una, 6 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af frumskógarstelpu að sveifla sér í trjánum. Kannski er þetta hún Jane, kærastan hans... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 79 orð

Ha, ha, ha!

"Læknirinn minn ráðlagði mér að baða mig upp úr mjólk til þess að vinna bug á húðvandamálinu." "Og hefurðu farið eftir því?" "Nei, mjólkurfernurnar eru alltof litlar. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

HULK

Þorkell Ragnar teiknaði þessa glæsilegu mynd af Hulk. Þorkell Ragnar hefur vandað sig mikið þegar hann teiknaði þessa mynd og sjáum við móta fyrir vöðvunum á vöðvafjallinu... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 221 orð | 2 myndir

Hundur í kú

Einu sinni var mjög góður og sætur hundur. Hann hét Kiddi og hann var í dýragarði. Ég skal segja ykkur ástæðu þess að Kiddi var í dýragarði. Það var út af því að hann var líka kýr. Ég veit að þetta er dálítið undarlegt en ævintýrin gerast. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Hver tók blómin okkar?

Linda, Barði og Bergur voru heldur betur hissa þegar þau fóru út í garð að leika í morgun. Öll blómin 10 sem þau höfðu verið að rækta voru horfin úr blómabeðinu. Getur þú hjálpað þeim að finna blómin 10 á síðum... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Í sveitinni

Guðrún, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af krökkum að leika sér í sveitinni. Krakkarnir eru allir kátir og rjóðir í kinnum. Hver veit nema þetta sé Guðrún sjálf að leika sér í... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Kjötætu- plöntur

Í heiminum er að finna 340 plöntutegundir sem borða kjöt. Allar þessar plöntur vaxa í súrum jarðvegi en í slíkum jarðvegi finnast ekki nauðsynleg efni sem plönturnar þurfa á að halda til að lifa. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 15 orð

Lausnir

Músin skar af osti númer 7. Teikning númer 8 er eina teikningin sem er... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Ostaþjófurinn

Músin stalst til að skera sér sneið af uppáhaldsostinum sínum. Getur þú séð af hvaða osti músin skar sér sneið? Lausn... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Rauðhaus

Ínacio Ferdinand, 8 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu teiknimyndasögu. Ínacio býr yfir ríku ímyndunarafli og á framtíðina fyrir sér sem listamaður. Við hlökkum til að sjá meira eftir... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Rostungur

Rostungar eru stórir selir og eru álíka þungir og fólksbíll. Eitt helsta einkenni þeirra eru tvær stórar skögultennur. Áður fyrr voru rostungar veiddir vegna skögultannanna. Tennurnar þóttu góður efniviður í skartgripi og fleira. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 239 orð | 1 mynd

Tobey Maguire

Æskan: Mamma hans og pabbi voru 18 og 20 ára þegar hann fæddist. Þau skildu þegar Tobey var tveggja ára. Pabbi hans vann sem kokkur og mamma hans sem ritari. Tobey á fjóra hálfbræður, tvo móðurmegin og tvo föðurmegin. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 169 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að átta ykkur á því úr hvaða þremur andlitum þetta eina andlit er myndað. Eina vísbendingin sem þið fáið er að hér sjáið þið einn stjórnmálamann, einn íþróttamann og eina rokkstjörnu. Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Villtist af leið

Getur þú hjálpað Ragga rallíbílstjóra að komast í gegnum völundarhúsið svo hann geti haldið áfram að keppa í... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 38 orð | 2 myndir

Villulausa teikningin

Teiknarinn sem teiknaði þessar níu myndir var heldur betur utan við sig þegar hann var að teikna. Á átta myndum af níu er einhvers konar villu að finna. Getur þú fundið út hvaða mynd er villulaus? Lausn... Meira
23. júní 2007 | Barnablað | 88 orð | 1 mynd

Vinningshafar í dýrasögu keppninni

Barnablaðinu bárust margar frábærar sögur í dýrasögukeppnina. Það er virkilega gaman að sjá hvað margir krakkar eru duglegir að skrifa skemmtilegar sögur og hver veit nema grunnurinn hafir verið lagður að rithöfundarferlinum. Meira

Lesbók

23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

Á Jónsmessu

Enn er ofsnemmt að fara í kirkjugarðinn, segir Dostojevskí í Glæp og refsingu, enn er það ofsnemmt eins og lífið iðar við sólgula sundfit fuglanna á Tjörninni enn er ofsnemmt að hugsa inní gjörgæzlumyrkur Landspítalans eins og sólin iðar í gulum... Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 1 mynd

Á þeysireið með sæluhroll

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Fertugasta og önnur Neon-bókin er komin út hjá Bjarti. Hún heitir Hver er Lou Sciortino? og er eftir ítalska rithöfundinn Ottavio Cappellani. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2955 orð | 1 mynd

CoBrA og barnalist

Nú stendur yfir sýningin CoBrA Reykjavík í Listasafni Íslands en á henni er sérstöku ljósi brugðið á samskipti danskra og íslenskra listamanna í CoBrA hópnum sem var stofnaður 1948 og hélt velli til ársins 1951. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 794 orð | 1 mynd

Excel-skjal andrúmsloftsins

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Miðað við hve ótrúlegu flugi orðið "kolefnisjöfnun" hefur náð á stuttum tíma gæti það komið einhverjum í opna skjöldu að fyrir tveimur mánuðum virðist það ekki hafa verið til. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð | 3 myndir

Ferðabók Árna

Flest ljóðin eru ort árið 2006 þegar ég vissi að ég myndi ekki ferðast framar." Þessi orð standa á kápu nýrrar ljóðabókar Árna Ibsen sem kom út í liðinni viku. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð

Geðfréttir

Kvíðamistur framan af degi en rofar til með köflum eftir hádegi. Þunglyndi átta gráður. Gleði ekki mælanleg. Djúp geðlægð nálgast og færist hratt yfir um helgina. Guðný Svava Strandberg Höfundur er... Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 189 orð | 1 mynd

Grúskarinn Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Svik og pretti kallaði...

Grúskarinn Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Svik og pretti kallaði maður það þegar beðið var um sögu og maður fékk ýmist söguna af kerlingunni rögu sem ég hef sagt ykkur, eða þessa hér. Einu sinni voru karl og kerling í koti sínu. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð

Hawks, Wilder, Goldwyn eða Toland?

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Það er löng hefð fyrir því að telja leikstjóra höfund kvikmyndar á ekki ósvipaðan máta og rithöfundur er höfundur skáldsögu. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3053 orð | 1 mynd

Hvað ert þú að gera í Garðabæ?

Staðir eru aldrei bara staðir. Þeir fela í sér umgjörð um líf og þeir móta líf. Um leið taka þeir sér bólfestu í manni, verða hjartastaðir, og eru því menningarfyrirbæri, jafnvel eins konar texti. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 894 orð | 1 mynd

Hvunndagur rithöfundar skáldaður

Handy – dreizehn Geschichten in alter Manier er nýjasta skáldverk þýska rithöfundarins Ingo Schulze. Fyrir hana fékk hann bókmenntaverðlaun bókamessunnar í Leipzig á dögunum. Hér verður fjallað um höfundinn og bókina. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1301 orð | 3 myndir

Í rökkurró með Haruki Murakami

After Dark heitir ný skáldsaga eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami í enskri þýðingu. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Eitthvað virðist ganga erfiðlega að koma kvikmyndinni Dallas á koppinn, en eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða kvikmynd í fullri lengd sem byggð er á sjónvarpsþáttunum sívinsælu. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð

Költbókmenntir

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Um daginn rakst ég á bók í hillunum mínum sem heitir Cult Fiction: A Reader's Guide en hún kom út árið 1998. Í henni eru taldir upp á þriðja hundrað rithöfundar sem flokka mætti sem svokallaða költhöfunda. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 202 orð | 1 mynd

Lesarinn Í svefnherberginu mínu eru aðeins bækur sem ég á enn ólesnar að...

Lesarinn Í svefnherberginu mínu eru aðeins bækur sem ég á enn ólesnar að hálfu eða fullu. Þær eru nú 41. Á hinn bóginn lauk ég nýlega við bók sem kom mér á óvart; hún var keypt sem félagi á einmanalegri ferð og er þykk en reyndast ekki erfið í lestri. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 815 orð | 1 mynd

Notalegt stofupopp

Söngkonan Leslie Feist söðlaði um á annarri breiðskífu sinni, sneri baki við rokki og pönki og sté fram sem framúrskarandi fjölhæfur listamaður í dægilegu framúrstefnulegu poppi – í stað hrárra gítara komu rafeindahljóð, strengir og á köflum ansi... Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 910 orð | 1 mynd

Salvador Dali og kvikmyndin

Um þessar mundir stendur yfir sýning í listasafninu Tate Modern í London, Dali and Film , sem gerir tengsl Dali við kvikmyndalistina að umfjöllunarefni. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | 1 mynd

Serbía, núll stig

!"Hefur Ísland einhvern tíma haldið Júróvisjón?" spurði svarthærða stúlkan á móti mér í lestinni Bremen-Leer. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð

Sjónarhorn útkjálkans

Til 24. júní 2007. Opið þri.-sun. kl. 11-17. Aðgangur kr. 400. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 200. Hópar (10+) kr. 300. 12 ár og yngri: ókeypis. Ókeypis á föstudögum. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3150 orð | 1 mynd

Skáldskapur er gleðin, ljótleikinn, samviskubitið, hann er undrið

"Bókmenntirnar þola hvað sem er og þurfa ekki á neinum sjúkraskýlum eða sáraumbúðum að halda. En ég held að athygli bæði fjölmiðla og forlaga beinist þessi árin fyrst og síðast að sölubókum, og höfundum þeirra. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð | 2 myndir

Ljóðskáldið | Óskar Árni Óskarsson fæddur í Reykjavík 1950

Þetta konkretljóð er ort á Silver Reed EZ 21 ritvél. Það varð á sínum tíma útundan þegar ég fyrir rétt tíu árum birti 22 ljóð í sérriti Bjarts og frú Emilíu en þau voru öll gerð á fyrrnefnda ritvél. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Bresku tónlistarmennirnir Paul Weller og Graham Coxon vinna þessa dagana sameiginlega að lagi sem nefnist "This Old Town" og kemur út á smáskífu 2. júlí næstkomandi. Meira
23. júní 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1207 orð | 2 myndir

Úr fjötrum vanans

Tilvistarstefnan er mannhyggja eftir Jean-Paul Sartre er komin út í þýðingu Páls Skúlasonar í flokki Lærdómsrita Bókmenntafélagsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.