Greinar sunnudaginn 24. júní 2007

Fréttir

24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

110 brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á vorönn

ALLS brautskráðust 110 nemendur þar af 47 stúdentar. 8 nemendur brautskráðust af tveimur brautum frá Fjölbrautaskóla Suðurlands 25. maí. Óvenju margir nemendur brautskráðust af starfsbraut eða 13. Níu útskrifuðust úr meistaranámi og 6 söðlasmiðir. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð

Aðgengi bréfbera verði samkvæmt reglugerð

ÍSLANDSPÓSTUR hefur ýtt úr vör átaki þar sem verktakar, húsbyggjendur og íbúar eru hvattir til að veita byggingarreglugerð er kveður á um gerð póstlúgna og póstkassasamstæðna athygli. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 5101 orð | 2 myndir

Á blogginu geturðu ekki dulist

Það mun mæða mikið á nýjum iðnaðarráðherra, Össuri Skarphéðinssyni, í ferðalagi kjörtímabilsins, enda stóriðjumálin í farangrinum. Pétur Blöndal talaði við hann um álver og virkjanir, en einnig sprotafyrirtæki, innanflokksátök og hinn ljóðræna streng. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Álftanesvegur verður færður til

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TIL stendur að færa til Álftanesveg í tengslum við nýja íbúðabyggð í Garðahrauni, að sögn Stefáns Konráðssonar, formanns skipulagsnefndar Garðabæjar. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Digital Ísland í uppsveitum Árnessýslu

HAFNAR eru útsendingar Digital Íslands í uppsveitum Árnessýslu. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fagnar þingsályktun um aðgerðaáætlun

FRAMKVÆMDASTJÓRN Landssambands æskulýðsfélaga fagnar þingsályktunartillögu um Aðgerðaráætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna sem samþykkt var einróma á Alþingi í vor. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð

Forvarnarstarf gegn kynferðislegu ofbeldi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun til ríkisstjórnarinnar frá ráðstefnu um forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi: "Í lok maí sl. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Frímánuður fyrir punktalaust ár

VIÐSKIPTAVINIR Elísabetar geta fengið ódýrari bílatryggingar fái þeir ekki punkt í ökuferilsskrá sína í tólf mánuði. Umferðarpunktar eru sem kunnugt er viðurlög við þeim umferðarlagabrotum sem varða öryggi í umferðinni. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Full þörf á starfsemi Íslandshreyfingarinnar

STJÓRN Íslandshreyfingarinnar telur atburði síðustu vikna sýna að full þörf sé á áframhaldandi starfsemi og uppbyggingu flokksins á grunni þess starfs sem unnið var í aðdraganda síðustu kosninga. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Gastæki geta skapað mikla hættu

MIKIL hætta getur skapast noti fólk gastæki sem hafa orðið fyrir hnjaski, en þá er hætta á að þau starfi ekki rétt. Þetta segir Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gæsluvarðhald framlengt

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga ungri konu á salerni hótels í Reykjavík, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli hans, þó ekki lengur en til 1. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 880 orð | 1 mynd

Hótanir, strokur og málamiðlanir

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hundar keppa í Reiðhöllinni

ÞRJÁTÍU og níu börn og unglingar sýna dýrin sín á hundasýningu um helgina og eru yngstu þátttakendurnir tíu ára gamlir. Hundaræktarfélag Íslands stendur fyrir sýningunni sem fer fram í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 919 orð | 1 mynd

Í augsýn auðkýfings

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Á umliðnum árum hefur það verið tíska hjá erlendum auðkýfingum að kaupa sér enskt knattspyrnufélag. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kastað fyrir laxinn í Grímsá

GUNNAR Þorláksson tekur hér fyrsta kast sumarsins í Grímsá í Borgarfirði, í Laxfoss seinnipartinn á föstudag. Jón Þór Júlíusson, leigutaki árinnar, segir honum til, en laxar voru að renna sér upp í hylinn. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Landsmenn á ferð og flugi

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is LÖGREGLUVARÐSTJÓRAR víðs vegar um landið eru samdóma um að helgin fari vel af stað, þrátt fyrir að umferð hafi verið þung á föstudaginn og margt fólk dvelji nú í sveitum landsins. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 1351 orð | 4 myndir

Lífsgæði í hægagangi

Hægur ferðamáti eða "slow travel" er nýtt hugtak í ferðamennsku, sem byggist á innihaldsríkum ferðum. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Ósk Vilhjálmsdóttur um hvernig hægt er að sjá meira með því að fara hægar yfir. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 170 orð | 1 mynd

Líkur á olíu í íslenskri lögsögu

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Lýkur fluginu sem hófst fyrir 65 árum

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is JÖKLAMÆRIN svokallaða, orrustuflugvél úr seinni heimsstyrjöldinni sem bjargað var úr Grænlandsjökli árið 1992, er væntanleg til Íslands á fimmtudaginn. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 2834 orð | 7 myndir

Mér fellur vel að fara mínar eigin leiðir

Ég heyri hana blístra fjörlega á stigapallinum. Þótt ég hlusti grannt, kannast ég ekki við lagið. Það er eflaust eitthvað sem Ásgerður Júníusdóttir ætlar að frumflytja einn góðan veðurdag. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mýstrókar við Mývatn

NÚ ER lífvænlegt sumar við Mývatn; mýið það mesta í sjö ár. Árni Einarsson hjá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn segir að mýsveiflurnar milli lágmarks og hámarks séu þetta 5-9 ár. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Nýjum vefmiðli ýtt úr vör

EYJAN, nýr sjálfstæður fjölmiðill á Netinu, tók til starfa í gærmorgun. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Nýmæli í menntun fólks með þroskahömlun

NÆSTA haust verður boðið upp á starfstengt diplómunám fyrir fólk með þroskahömlun á þroskaþjálfa- og tómstundabraut við Kennaraháskóla Íslands. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 207 orð

Nýtt fargjaldakerfi Icelandair

ICELANDAIR kynnti í gær ný fargjöld í áætlunarflugi sínu og er uppbygging fargjaldanna breytt. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Olíudreifing og Vodafone gera þjónustusamning

OLÍUDREIFING hefur samið við Vodafone um fjarskiptaþjónustu til næstu þriggja ára. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ómengað dauðarokk

HLJÓMSVEITN Cannibal Corpse hefur leikið dauðarokk í næstum 20 ár og ætlar að halda tvenna tónleika á NASA um næstu helgi. Í samtali við Morgunblaðið greinir bassaleikarinn Alex Webster frá því að þeir fimmmenningar hafi ennþá jafn gaman af rokkinu. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 233 orð | 1 mynd

Óperuformið bíður eftir endurnýjun og öðruvísi hugsun

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is "Ég hef verið að velta fyrir mér óperuforminu og ekki í fyrsta skipti," segir Ásgerður Júníusdóttir söngkona. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 1439 orð | 2 myndir

"Heyrn er spurning um hár"

Miklar rannsóknir hafa verið gerðar á heyrninni á undanförnum áratugum, en þó er ýmsu enn ósvarað um hana. Um leið hefur hátæknin komið til móts við heyrnarskerta og heyrnarlausa og opnað þeim nýja möguleika. Bragi Ásgeirsson skrifar um heyrnina. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

"Óvenjulítið að gera"

RÓLEGT var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt laugardags. Sjö voru handteknir grunaðir um ölvun við akstur og fjórir gistu fangageymslur vegna ölvunar og óspekta. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

"Það er ekki nóg að húsið sé sætt"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MINJASAFN Reykjavíkur opnar í dag fræðslustofu um viðgerð og endurgerð eldri húsa. Verkefnið er unnið í samvinnu við Húsafriðunarnefnd ríkisins og IÐUN- fræðslusetur. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 1155 orð | 1 mynd

Raferting kallar fram nothæfar hreyfingar hjá mænuskemmdum

Kristján Tómas Ragnarsson yfirlæknir í New York flytur erindi um færnislega rafertingu á ráðstefnu um mænuskaða sem hefst í Reykjavík á fimmtudaginn. Orri Páll Ormarsson fékk hann til að gera grein fyrir þessari endurhæfingartækni. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Tveir enn þungt haldnir

TVEIR farþegar bifreiðarinnar, sem skall á húsvegg á gatnamótum Mýrargötu og Geirsgötu aðfaranótt föstudags, liggja enn alvarlega slasaðir á gjörgæsludeild. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Tvær milljónir númera í pottinum í nýju bílnúmerakerfi

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Um miðja þessa viku koma breytingar á bílnúmerakerfinu til framkvæmda. Í núverandi kerfi er hægt að búa til um 575 þúsund númer sem eru nú að klárast enda er þrjátíu þúsund bílnúmerum úthlutað á ári hverju. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Umfjöllun um kynngikraft jarðhitans á BBC

BRESKA ríkisútvarpið, BBC , sendi út í síðustu viku útvarpsþátt um jarðhita. Þátturinn var hluti af röðinni One Planet, eða Ein Jörð, og var að miklu leyti tekinn upp á Íslandi. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 341 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Allt of margar konur gangast inn á orðræðu karla, þeirra skilgreiningu á því sem skiptir máli, bíða eftir þeim molum sem hrjóta af borði þeirra ef þær eru bara nógu hlýðnar. Meira
24. júní 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð

Virkjunarskilyrði batna

SKILYRÐI fyrir framleiðslu endurnýjanlegrar orku á Norðurlöndum batna væntanlega eftir því sem loftslag á jörðinni hlýnar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, Impacts of Climate Change on Renewable Energy Sources , sem Norræna ráðherranefndin lét gera. Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 12 orð

» Það skiptir mig máli að vera sjálfbjarga - vinna hlutina sjálf...

» Það skiptir mig máli að vera sjálfbjarga - vinna hlutina... Meira
24. júní 2007 | Innlent - greinar | 1227 orð | 2 myndir

Öðlun Rushdies og ritskoðun

Menning | Ákvörðun um að aðla rithöfundinn Salman Rushdie hefur endurvakið gamlar hótanir. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2007 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Ísland og Brussel

Síðustu daga hafa staðið yfir hörð átök á milli aðildarríkja Evrópusambandsins í Brussel um breytingar á stjórnkerfi ESB. Þessar deilur hafa snúizt um breytingar á atkvæðavægi aðildarríkjanna en einnig aðra þætti í starfsemi ESB. Meira
24. júní 2007 | Leiðarar | 524 orð

Launamunur karla og kvenna

Það er í raun óskiljanlegt að enn skuli standa yfir umræður um launamun á milli karla og kvenna. Ekki er vitað til að neinir aðilar í samfélagi okkar berjist fyrir því að slíkur launamunur sé til staðar. Meira
24. júní 2007 | Reykjavíkurbréf | 2238 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Meirihluta lýðveldistímans byggðist utanríkisstefna Íslands á nokkrum meginatriðum: nánu pólitísku samstarfi við önnur Norðurlönd, aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningnum við Bandaríkin og dvöl bandarísks varnarliðs hér á grundvelli... Meira
24. júní 2007 | Leiðarar | 334 orð

Úr gömlum leiðurum

26. júní 1977 : "Niðurstaða kjaradeilunnar varð sú, að hið pólitíska samsæri, sem foringjar stjórnarandstöðunnar reyndu að efna til gegn ríkisstjórninni fór út um þúfur. Meira

Menning

24. júní 2007 | Tónlist | 606 orð | 2 myndir

Barnastjarna vex úr grasi

Þó Conor Oberst, forsprakki Bright Eyes, sé kominn hátt á þrítugsaldurinn er hann enn undrabarn í augum margra. Síðustu skífur hans, en sú nýjasta kom út í vor, sýna þó að hann er fullorðinn listamaður og rétt að meta hann svo. Meira
24. júní 2007 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Endalokin ljós?

BRESKUR bloggari sem kallar sig "Gabríel" hefur kynt undir eftirvæntingunni sem ríkir fyrir útgáfu síðustu bókarinnar um Harry Potter síðar í sumar. Meira
24. júní 2007 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Hákarlasprey og hálfvitar á þingi

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HVER er besti Batman kvikmyndasögunnar? Hvað má læra af teiknimyndum níunda áratugarins? Hver eru 20 verstu cover-lög allra tíma? Hverjir eru fimm mestu hálfvitarnir á bandaríska þinginu? Meira
24. júní 2007 | Bókmenntir | 453 orð | 1 mynd

Lestur er losandi

MÖRGUM manninum þykir gott að lesa á salerninu. Þar er ró og friður, þar vilja menn setjast niður og hugsa sína þungu þanka, þar til einhver fer að banka, eins og segir í kvæðinu. Meira
24. júní 2007 | Myndlist | 540 orð | 3 myndir

Svart gall, ekkert og fuglasöngur

ÞRÍR myndlistarmenn opna á morgun sýninguna "Kling & Bang – Græðari innan og utan" í Kling & Bang galleríi á Laugavegi 23. Meira
24. júní 2007 | Tónlist | 1443 orð | 1 mynd

Tuttugu ár af viðbjóði

Bandaríska dauðarokksveitin Cannibal Corpse heldur tvenna tónleika á NASA um næstu helgi. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Alex Webster bassaleikara, sem hefur verið blóðugur upp fyrir haus frá stofnun sveitarinnar. Meira

Umræðan

24. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Aftur á vinnumarkað

Frá Guðvarði Jónssyni: "FLESTIR munu vera minnugir þess sem lofað var fyrir alþingiskosningar um bætta fjárhagstöðu aldraðra. Nú eru kosningar liðnar hjá og ný ríkisstjórn komin til valda og fyrstu störfum hennar lokið, að afstöðnu sumarþingi." Meira
24. júní 2007 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Árni Þór Sigurðsson | 22. júní 2007 Hótanir ESB Evrópusambandið telur...

Árni Þór Sigurðsson | 22. júní 2007 Hótanir ESB Evrópusambandið telur sig vöggu og verndara lýðræðis. [...]. Meira
24. júní 2007 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Breytum nafni á sjúkdómi

Sigurður R. Antonsson leggur til að sjúkdómsheitinu geðklofa verði breytt: "Ungt fólk sem á eftir að fá þennan sjúkdóm á allt betra skilið en geðklofanafnið." Meira
24. júní 2007 | Velvakandi | 430 orð | 2 myndir

dagbók/ velvakandi

Annað hljóð í strokknum hjá Össuri? ÁGÆTI ráðherra Össur Skarphéðinsson. Mikið varð ég fyrir vonbrigðum með það þegar þú talaðir um "endurnýjanlega orku" í hádegisfréttum RÚV 21. júní. Erum við ekki búin að fá nóg af svona tuggum? Meira
24. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 552 orð | 1 mynd

Er fallegt á Blönduósi?

Frá Emil Als: "SÍÐAN Íslendingar komust almennt til vitundar um fegurð í landslagi, eftir að hafa öldum saman ferðast álútir um kaldan kjöl í stríði við erfitt náttúrufar, hafa nokkrir staðir á landinu öðlast viðurkenningu sem nálgast vígslu, vegna töfra í formi og..." Meira
24. júní 2007 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Gamlir heilar

Ólafur Ólafsson skrifar um aldraða: "...allir heilahlutar eldast ekki jafnt og þess vegna varðveita margir gamlir heilar góða hæfileika a.m.k. langt fram yfir 67–70 ára aldurinn..." Meira
24. júní 2007 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Graffiti, list eða skemmdarverk?

Jóhann Hansen skrifar um veggjakrot: "Veggir, umferðarskilti, rúður og jafnvel bílar verða fyrir barðinu á skemmdarvörgum." Meira
24. júní 2007 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Hvaða störf henta skógfræðingum?

Þorbergur Hjalti Jónsson skrifar um gildi skógfræðimenntunar við stjórnun skógræktarverkefna: "Samkvæmt auglýsingu virðist skógfræðimenntun ekki einu sinni æskileg fyrir framkvæmdastjórann!" Meira
24. júní 2007 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Jenný A. Baldursdóttir | 23. júní 2007 Skókreppan Ég á hóp af...

Jenný A. Baldursdóttir | 23. júní 2007 Skókreppan Ég á hóp af rosaflottum háhælum. Ég veit ekki hvað er að gerast með mig en ég er meira og minna alltaf í sömu skónum núorðið. Er ég orðin gömul? Ég held að ég viti hvar "skórinn kreppir". Meira
24. júní 2007 | Blogg | 162 orð | 1 mynd

Jens Guðmundsson | 23. júní 2007 Gífuryrði afa míns "[Ég] sló Björn...

Jens Guðmundsson | 23. júní 2007 Gífuryrði afa míns "[Ég] sló Björn strax niður í drulluna. Það hafði ringt og kindurnar búnar að trampa upp forarsvað. Ég velti Birni upp úr drullunni þannig að það sá ekki í hreinan blett á honum. [... Meira
24. júní 2007 | Blogg | 390 orð | 1 mynd

Kristín Ástgeirsdóttir | 22. júní 2007 Fréttir af sænskum einkabréfum...

Kristín Ástgeirsdóttir | 22. júní 2007 Fréttir af sænskum einkabréfum Sagnfræðingar hafa lengi velt vöngum yfir heimildum um einkalíf fólks. Hvað er leyfilegt að birta eða nota, hversu langt má ganga í að túlka tilfinningar og frá hverju má segja? Meira
24. júní 2007 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Kvótamálinu verður ekki sópað undir teppið

Björgvin Guðmundsson skrifar um kvótakerfið: "Ástandið á Flateyri og raunar í Vestmannaeyjum líka hefur opnað augu margra fyrir því, að þetta kvótakerfi getur ekki gengið lengur." Meira
24. júní 2007 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Rannsókn og refsimeðferð skattalagabrota

Bryndís Kristjánsdóttir skrifar um starfssvið skattrannsóknarstjóra: "Innan embættisins hefur byggst upp þekking og reynsla og eru færustu sérfræðingar starfandi hjá embættinu í dag." Meira
24. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 307 orð | 1 mynd

Samgöngumál á Vestfjörðum

Frá Gunnari Gíslasyni: "ÞEGAR litið er á landakort af Íslandi og loftlínan milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og Reykjavíkur og Ísafjarðar hins vegar er skoðuð, má sjá að lengra er til Akureyrar en til Ísafjarðar. Þó ekki. Til Akureyrar er þjóðvegur nr. 1." Meira
24. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Sól heimar – ljóð eftir Þórarin Eldjárn

Frá Guðmundi Ármanni Péturssyni: "LAUGARDAGINN 9. júní sl. var afhjúpað í Miðgarði Sólheima skilti með ljóði eftir Þórarin Eldjárn skáld." Meira
24. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Um sinnuleysi í garð aldraðra

Frá Ólöfu Smith: "ÉG hef fylgst með umræðum um málefni aldraðra sem koma upp á síðum dagblaðanna, enda er mér umhugað um velferð þeirra. Því vil ég deila reynslu minni sem tengiliður aldraðs ættingja míns sem dvaldi á Hrafnistu í Reykjavík áður en hann lést fyrir skömmu." Meira

Minningargreinar

24. júní 2007 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Anna M. Vilhjálmsdóttir

Anna Magðalena Vilhjálmsdóttir fæddist á Ólafsfirði 16. október 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigríður Gísladóttir, f. 5.11. 1908, og Vilhjálmur Jóhannesson, f. 5.12. 1902, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2007 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Magnúsdóttir

Hrafnhildur Magnúsdóttir fæddist á Flateyri 16. ágúst 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 22. maí. sl. Foreldrar Hrafnhildar voru Bjarney Steinunn Einarsdóttir og Magnús Jónsson skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2007 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Jón Leví Bjarnason

Jón Leví Bjarnason fæddist á Uppsölum í Vestur-Húnavatnssýslu 27. maí 1929. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir kennari, f. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 1 mynd

Nýir stjórnendur hjá Byr sparisjóði

Árni Möller hefur verið ráðinn viðskiptastjóri í fyrirtækjaviðskiptum hjá Byr sparisjóði. Árni hefur unnið við ráðgjöf og kennslu en var áður verkefnastjóri hjá Vegagerðinni samhliða MBA-námi á árunum 2004-2006. Meira

Daglegt líf

24. júní 2007 | Daglegt líf | 1295 orð | 1 mynd

Bannfæring og vald kirkjunnar

Lára Magnúsardóttir lauk fyrir stuttu doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Doktorsritgerð hennar fjallar um bannfæringu og vald kirkjunnar á miðöldum. Meira
24. júní 2007 | Daglegt líf | 233 orð | 8 myndir

Fuglarapsódía

Ljósmyndir: Ómar Óskarsson Texti: Freysteinn Jóhannsson Hverjum þykir sinn fugl fagur segir orðatiltækið og getur fuglinn þá verið margt fleira en fugl, eins og sást í Morgunblaðinu, þegar formenn háskólafélaganna sögðu álit sitt á úttekt... Meira
24. júní 2007 | Daglegt líf | 1023 orð | 4 myndir

Illþýði og eymd í skemmtigarði

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Fáir þykja hafa lýst fátækt, sóðaskap, eymd, volæði, mannvonsku og miskunnarleysi í Lundúnum á tímum Viktoríu drottningar betur – eða verr ef snúið væri út úr, en rithöfundurinn Charles John Huffam Dickens. Meira
24. júní 2007 | Daglegt líf | 790 orð | 4 myndir

Íslenskt handbragð í öndvegi

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður og einn fræknasti fulltrúi íslensks tískuheims var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu um síðustu helgi. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hana meðal annars um þjóðlegan innblástur, stöðu fatahönnunar hérlendis og uppganginn í miðbænum. Meira
24. júní 2007 | Daglegt líf | 741 orð | 2 myndir

Sumargleðin!

Við fjölskyldan leigðum okkur hús í Palm Springs á dögunum. Sá bær er kannski þekktastur fyrir að hafa verið leikvangur Hollywoodstjarnanna hér á árum áður. Meira

Fastir þættir

24. júní 2007 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Guðrún Sigurjónsdóttir, Sólvangi, Hafnarfirði , áður til...

90 ára afmæli. Guðrún Sigurjónsdóttir, Sólvangi, Hafnarfirði , áður til heimilis í Heiðargerði 78, Reykjavík, er níræð í dag. Hún dvelur með fjölskyldu sinni á... Meira
24. júní 2007 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Alvöru bíó í Ríkissjónvarpið!

ÞEGAR rætt var um breytt rekstrarform RÚV á síðasta þingi var sjaldnast rætt um efnið sjálft, heldur aðallega um hvort Ríkismiðlar ættu að vera ohf.-væddir eða ekki. Hvað sem ohf. þýðir nú annars. Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 110 orð | 1 mynd

Blair kveður - Brown tekur við

Tony Blair fór á síðasta ríkisstjórnar-fundinn sinn á fimmtu-daginn, en hann lætur af em-bætti forsætis-ráðherra Bret-lands um á miðviku-daginn. Meira
24. júní 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sálfræði eða tækni? Norður &spade;92 &heart;872 ⋄ÁG982 &klubs;1086 Vestur Austur &spade;ÁD54 &spade;K10763 &heart;DG94 &heart;653 ⋄D107 ⋄5 &klubs;97 &klubs;G542 Suður &spade;G8 &heart;ÁK10 ⋄K643 &klubs;ÁKD3 Suður spilar 3G. Meira
24. júní 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli | Í dag, 24. júní, eiga Erla Harðardóttir og Jósep Ó...

Brúðkaupsafmæli | Í dag, 24. júní, eiga Erla Harðardóttir og Jósep Ó. Blöndal, Sjávarflöt 7, Stykkishólmi, tíu ára brúðkaupsafmæli. Sama dag á Jósep 60 ára afmæli. Þau hjónin verða á ferðalagi í Skotlandi, en netfang þeirra er... Meira
24. júní 2007 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Ekki reyna þetta heima!

ÞAÐ eru trúlega fáir sem geta vippað sér í þessa stellingu jafn auðveldlega og þessi ónefndi Shaolin munkur. Gjörningurinn var hluti af hátíðahöldum í sveitarfélaginu Chongquing í suðvesturhluta Kína. Meira
24. júní 2007 | Í dag | 369 orð | 1 mynd

Ítarlegra nám og lengra

Guðrún Edda Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk BS-prófi í landafræði frá HÍ 1992 og handmenntanámi frá Haandarbejdets Fremmes Seminarium 1998. Guðrún starfaði í fjögur ár hjá Menntafél. Meira
24. júní 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 71 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna borgar-lista-maður

Á þjóð-hátíðar-daginn var Ragnar Bjarnason, betur þekktur sem Raggi Bjarna, út-nefndur borgar-listamaður árið 2007. At-höfnin fór fram á Höfða og byrjaði á því að Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgar-stjóri hélt ræðu og rakti feril lista-mannsins. Meira
24. júní 2007 | Fastir þættir | 694 orð | 1 mynd

Rósin

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Tími blómanna flestra er í algleymingi um þessar mundir, á hátíð Jóhannesar skírara, Jónsmessunni. Sigurður Ægisson rakst á í blaði frá 1903 eftirfarandi sögu eftir H. C. Andersen sem hæfir deginum, um indælustu rósina í gjörvöllum heiminum." Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd

Rushdie sleginn til riddara

Rit-höfundurinn Salman Rushdie hefur verið sleginn til riddara í Bret-landi fyrir störf sín í þágu bók-menntanna. Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 75 orð | 1 mynd

Sigruðu Serba 5:0

Á fimmtu-daginn sigraði lands-lið kvenna í knatt-spyrnu Serba 5:0 á Laugadals-vellinum. Þær höfðu áður unnið Frakka 1:0 í undan-keppni Evrópu-meistara-keppninnar. Meira
24. júní 2007 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. O-O Rc6 7. Rc3 Bf5 8. d5 Ra5 9. Rd4 Bd7 10. b3 c5 11. dxc6 Rxc6 12. Rc2 Da5 13. Bd2 Hfc8 14. h3 a6 15. Ra4 Dh5 16. e3 Dxd1 17. Haxd1 Bf5 18. Rd4 Rxd4 19. exd4 Hab8 20. Rb6 He8 21. Hfe1 Rd7 22. Meira
24. júní 2007 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Í hvaða sveitarfélagi á Suðurlandi hefur verið deilt um skipulag miðbæjar að undanförnu? 2 Hver er markahæst í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu? 3 Auglýst hefur verið eftir þátttakendum í forvali vegna Óshlíðarganga. Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 130 orð

Stutt

Ísland á EM í hand-bolta Íslenska lands-liðið í hand-knatt-leik, sigraði Serba 42:40, í síðari leik þjóðanna um sæti á Evrópu-mótinu í Noregi í byrjun næsta árs. Tveggja marka sigur nægði til, en það stóð orðið tæpt á loka-kaflanum. Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd

Tvö ál-ver lík-legri kostur

Alcan á Íslandi kannar þann mögu-leika að stækka athafna-svæði sitt í Straums-vík með land-fyllingu. Meira
24. júní 2007 | Auðlesið efni | 102 orð

Veiddi risa-lúðu

Á mánu-daginn veiddi þýskur ferða-maður, Andre Rosset, risa-lúðu á stöng á Súganda-firði. Lúðan var 175 kg og 240 cm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.