Það mun mæða mikið á nýjum iðnaðarráðherra, Össuri Skarphéðinssyni, í ferðalagi kjörtímabilsins, enda stóriðjumálin í farangrinum.
Pétur Blöndal talaði við hann um álver og virkjanir, en einnig sprotafyrirtæki, innanflokksátök og hinn ljóðræna streng.
Meira