Greinar föstudaginn 29. júní 2007

Fréttir

29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Alcoa styrkir Djasshátíð Austurlands

Egilsstaðir | Djasshátíð Egilsstaða á Austurlandi og Alcoa-Fjarðaál hafa gert með sér styrktarsamning til þriggja ára. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 11 orð

Alkemistinn í bíó

Leikarinn Laurence Fishburne, sjálfur Morpheus, leikstýrir kvikmynd eftir metsölubókinni Alkemistanum. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ameríski draumurinn lifir í Afríku

Lagos. AP. | Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn eru hrifnir af heimalandi sínu. Meira kemur kannski á óvart að þeir eru einungis í fjórða sæti á lista yfir þær þjóðir sem hrifnastar eru af Bandaríkjunum. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Amnesty fagnar ákvörðun um fangaflug

ÍSLANDSDEILD Amnesty International fagnar ákvörðun utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, um að fram fari rannsókn á meintu fangaflugi um Ísland. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Athugasemd vegna Búðafells

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Ernu Friðriksdóttur vegna fréttar á bls. 2 í blaðinu 27 júní sl. um skipið Búðafell. Segir Erna það ekki rétt sem haft var eftir Alberti Kemp um gjaldþrot útgerðarinnar Rósu hf. á Hvammstanga. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Aukinn vöxtur í efnahagslífi

NÝJUSTU vísbendingar um veltu benda til meiri vaxtar í efnahagslífinu á öðrum fjórðungi þessa árs en á þeim fyrsta. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð

Banna afskurð stúlkna

STJÓRNVÖLD í Egyptalandi hafa bannað með öllu afskurð á konum, mikla skurðaðgerð þar sem snípurinn er fjarlægður. Aðgerðin er margfalt umfangsmeiri en umskurður á drengjum sem víða tíðkast. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð

Banna flug

ÖLLUM indónesískum flugfélögum og nokkrum flugfélögum í Rússlandi, Úkraínu og Angóla er nú óheimilt að fljúga til ríkja Evrópusambandsins. Framkvæmdastjórn ESB í Brussel segir bannið vera sett af... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð

Baráttufundur við Urriðafoss

BARÁTTUFUNDUR til verndar Þjórsá verður haldinn við Urriðafoss næstkomandi sunnudag, 1. júlí kl. 15. Náttúruunnendur og áhugafólk um verndun fossins er í fréttatilkynningu hvatt til að mæta. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 20 orð

Besta barnabók Breta

Gyllti kompásinn eftir Philip Pullman fær bresk verðlaun sem besta barnabók síðustu 70 ára og kemur í bíó um... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Bið KR-inga loks á enda

BIÐ KR-inga eftir fyrsta sigrinum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu var loks á enda í gærkvöldi þegar liðið lagði Fram, 2:1, í Frostaskjóli. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Bollywood í vörn

ÁHUGI í Indlandi á framleiðslu innlendu kvikmyndafyrirtækjanna, öðru nafni Bollywood, fer dvínandi. Af 55 myndum það sem af er árinu hafa 45 fallið, tekjurnar eru 40% minni en á sama tíma í... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Breytt deiliskipulag auglýst

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu um breytingu á deiliskipulagi lóðar við Keilugranda númer 1 í Reykjavík. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bríetar minnst

BRÍETI Bjarnhéðinsdóttur hefur nú verið reistur bautasteinn til minningar um brautryðjendastarf hennar í kvenréttindamálum. Tilefnið er aldarafmæli Kvenréttindafélags Íslands, en Bríet var einn af stofnendum þess og jafnframt fyrsti formaður. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Brown hrókerar í nýrri ríkisstjórn sinni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MEÐAL ráðherra í ríkisstjórn Gordons Browns, nýs forsætisráðherra Bretlands, er Jacqui Smith en hún er fyrsta konan sem skipuð er innanríkisráðherra landsins. Smith er 44 ára. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð

Bush hlýtur skell í öldungadeildinni

Washington. AP, AFP. | "Innflutningur fólks er meðal helstu áhyggjuefna bandarísku þjóðarinnar og það eru vonbrigði að þingið kjósi að taka ekki á málinu," sagði George W. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð

Dæmdur fyrir klórgasslysið í sundlaug Eskifjarðar

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands dæmdi í gær stöðvarstjóra Olís á Reyðarfirði í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir gáleysi sem leiddi til klórgasslyssins í sundlaug Eskifjarðar í júnílok 2006. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð

Fíkn í spilakassa

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is EKKI er hægt að fullyrða að spilakassar séu meira ánetjandi en aðrar gerðir peningaspila. Þó virðist ljóst að spilafíklar spila frekar í spilakössum en þeir sem ekki eru taldir eiga við spilafíkn að stríða. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Foreldrar geta orðið skaðabótaskyldir

VIÐAR Már Matthíasson, prófessor í skaðabótarétti við lagadeild HÍ, segir að þegar litið sé til skaðabótaskyldu í málum þar sem börn bíða varanlegan skaða í sundlaugaslysum geti tvennt komið til. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Forvarnir fækka mænuskaðaslysum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MÆNUSKAÐI er nú til umfjöllunar á alþjóðlegu og norrænu mænuskaðaþingi á Nordica hóteli í Reykjavík. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Forvarnir númer eitt, tvö og þrjú

Margrét Lára Viðarsdóttir er ein af landsliðskonunum í fótbolta sem þjóðin kallar nú "stelpurnar okkar". Í sumar leiðbeinir hún næstu kynslóð knattspyrnukvenna. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fótbolti og sjálfstraust

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir stendur á tvítugu, er markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrr og síðar og hugsjónamanneskja. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Frost tekur að sér stórt verkefni í Færeyjum

KÆLISMIÐJAN Frost ehf. hefur samið við Vestmanna Fiskavirki p/f um hönnun, afhendingu og uppsetningu á frysti og kælibúnaði fyrir nýja fiskvinnslu og 3000 tonna frystigeymslu í Vestmanna í Færeyjum. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Gengi Impregilo hefur ekki áhrif

HRUN á gengi hlutabréfa Impregilo á Ítalíu hefur ekki nokkur áhrif á starfsemi fyrirtækisins á Íslandi að sögn Ómars R. Valdimarssonar, almannatengils Impregilo, aðalverktaka við Kárahnjúkavirkjun. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Glitnir styrkir starf Harðar

GLITNIR Mosfellsbæ og Hestamannafélagið Hörður hafa endurnýjað styrktarsamning sín á milli fyrir árið 2007. Hjá félaginu er rekið öflugt æskulýðs- og unglingastarf og er styrkurinn hugsaður til að styrkja starfið enn frekar. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Grunnskólinn Hellu fékk fyrstu verðlaun

Á ÞRIÐJA hundrað nemenda í efstu bekkjum átta grunnskóla, vítt og breitt um landið, hefur á umliðnu skólaári tekið þátt í verkefninu Unglingar, lýðræði og heimabyggðin, sem fjallar um hvernig unglingarnir sjái sig geta stuðlað að betri heimabyggð. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Grænfáni til Norðurbergs í þriðja sinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Hröpuðu til bana

FIMM franskir fjallgöngumenn, þar af þrír úr sömu fjölskyldu, karlmaður og tvær dætur hans, hröpuðu og létu lífið í hlíðum fjallsins Vallon í Ölpunum á miðvikudag. Vallon er um 3.400 metrar að... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hvatt til tvöföldunar

SAMTÖK sunnlenskra sveitarfélaga hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem kallað er eftir tvöföldun Suðurlandsvegar. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 146 orð

Íslamistar felldir í grennd við Tripoli í Líbanon

Tripoli. AFP. | Vitað er að minnst fimm herskáir íslamistar féllu í gær þegar líbanskir hermenn réðust á bækistöð þeirra nálægt þorpinu Qalamoun, sunnan við hafnarborgina Tripoli í norðanverðu landinu. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Íslenskt skip kemur flóttafólki til bjargar

ÍSLENSKT skip fann í gærmorgun hóp flóttafólks um borð í þremur flotkvíum sem skipið hefur í eftirdragi, samkvæmt því sem segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Skipið er á siglingu á alþjóðlegu hafsvæði í Miðjarðarhafi. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 2333 orð | 3 myndir

Jón Ásgeir var sýknaður en Baugur braut lög um hlutafélög

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kveðja sveitarómantíkina með nokkrum tónleikum

RÖGNVALDUR gáfaði, Sumarliði og Valur sem skipa hljómsveitina Hvanndalsbræður eru þekktir fyrir margvíslegan grallaraskap. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð

Landvernd vill frestun

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is SKIPULAGSSTOFNUN ætti að fresta útgáfu á áliti um frummatsskýrslu fyrir álver Norðuráls í Helguvík, að mati Landverndar, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtaka Íslands. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð

LEIÐRÉTT

Sparisjóðsvöllurinn Það er ekki rétt sem fram kemur í frétt á bls. 4 í blaðinu í gær að knattspyrnuvöllur Vals sé fyrsti völlurinn sem ber heiti fyrirtækis. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Loksins rignir í Ástralíu og þá allt of mikið í einu

MIKIL flóð herjuðu á hluta austanverðrar Ástralíu í gær og varð sums staðar að bjarga fólki úr húsum sem voru umflotin vatni. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Margir minntust Lúkasar

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is FJÖLDI fólks, margir með hunda, kom saman á Akureyri, í Reykjavík og Hveragerði í gærkvöldi á kertavökum sem haldnar voru til minningar um hund sem talið er að hafi verið drepinn á hrottafenginn hátt á Akureyri. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Meðvituð um áhyggjur íbúanna

"ÉG fagna samtökum sem þessum, ég er mjög ánægður með þau," sagði Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðsí Kópavogi og fulltrúi Framsóknarflokks í meirihlutanum í bæjarstjórn, í samtali við Morgunblaðið í gær, spurður um samtök um betri byggð á... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Menntun skiptir öllu máli

Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is ALÞJÓÐLEGT neyðarteymi samtakanna Barnaheill – Save the Children kom saman í húsnæði Barnaheilla í Reykjavík á miðvikudaginn en teymið fundaði áfram í gær og lýkur svo störfum í dag, föstudag. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mikið fjör í Akureyrarlaug

Á FJÓRÐA hundrað börn og unglingar taka þátt í aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi - AMÍ - sem hófst á Akureyri í gær og stendur yfir fram á sunnudag. Þetta er jafnan fjölmennasta sundmót ársins, en keppt er í nokkrum aldursflokkum. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Missti glerfarm

GLERFARMUR sem var á kerru einkabíls losnaði í gær á Suðurlandsvegi og splundraðist á milli Kotstrandar og Ölfusborga. Tafir urðu á umferð á meðan slökkvilið vann að hreinsun. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Orkusölusamningur samþykktur

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SAMNINGUR um sölu orku frá Orkuveitu Reykjavíkur til hugsanlegs álvers Norðuráls í Helguvík var samþykktur í borgarráði Reykjavíkurborgar í gær. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð

"Bakdyramegin" inn?

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NOKKRIR hluthafa í Hitaveitu Suðurnesja hafa óskað eftir því við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að hún kaupi hluti þeirra í Hitaveitunni. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

"Frekleg framkoma"

"VESTMANNAEYINGAR eru orðnir langþreyttir á ástandinu og mikilvægt að tafarlaust verði gripið til aðgerða," segir í fréttatilkynningu frá bæjarráði Vestmannaeyja en þar lýsir bæjarráðið áhyggjum sínum vegna tafar á fjölgun ferða Herjólfs milli... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 1096 orð | 1 mynd

"Kæruleysið er ríkt í íslenskum foreldrum"

Forstöðumenn sundlauga á landsbyggðinni segjast allir af vilja gerðir til þess að hafa laugarnar eins öruggar og kostur er. Foreldrar verði hins vegar að gera sér grein fyrir því að ábyrgðin er á endanum þeirra. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

"Við gerum það sem okkur dettur í hug"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | "Þetta er okkar leið til að kynnast bæjarbúum, menningu staðarins og því sem um er að vera. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ráðgjafi heilbrigðisráðherra

Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir hefur verið ráðin í tímabundna stöðu sem ráðgjafi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, ráðherra heilbrigðismála, um stefnumótun í heilbrigðismálum með sérstaka áherslu á forvarnir og lýðheilsu. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Rússar gera kröfu til landgrunns við norðurskautið

RÚSSLAND er langstærsta ríki veraldar að flatarmáli en að sögn vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian í gær vilja ráðamenn í Moskvu samt gera það enn stærra. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð

Saga KEA í 120 ár gefin út á margmiðlunardiski

FÉLAGSMENN KEA munu á næstu dögum fá að gjöf frá félaginu margmiðlunardisk þar sem sögu félagsins í 120 ár eru gerð skil í máli og myndum. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Skyrís og bjórís sérlega vinsælir

Eyjafjarðarsveit | Fjölskyldan í Holtsseli, Guðmundur J. Guðmundsson og Guðrún Egilsdóttir og dóttir þeirra Arna Mjöll, hefur opnað kaffihúsið og ísbarinn Kaffi Kerlingu þar á bænum. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sól í höfuðborginni

REYKVÍKINGAR tóku blíðunni í gær fagnandi og þyrptust út á göturnar að heilsa sólinni. Sundlaugarnar iðuðu af lífi, raðir voru út úr dyrum í ísbúðum bæjarins og á hverjum grasbletti mátti finna firnahamingjusama sóldýrkendur. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sólseturshátíð haldin á Garðskaga um helgina

Garður | Sólseturshátíð hefst á Garðskaga í Sveitarfélaginu Garði í dag. Aðalhátíðardagurinn er þó á morgun, laugardag. Fjölskylduhátíðin stendur fram á sunnudag. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sprækir á Pollamóti

SHELLMÓTIÐ í Vestmannaeyjum, eða Pollamótið eins og það hefur löngum verið kallað, hófst í gærmorgun en strákarnir hafa greinilega blikkað veðurguðina fyrir ferðina enda var veðrið nær óaðfinnanlegt. Á milli 850 og 900 ungmenni í 6. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

Strengjakvartett í Ketilhúsinu

TÉKKNESKI strengjakvartettinn PiKap heldur tónleika á Listasumri í Ketilhúsinu í dag kl. 12.00. Á efnisskrá eru Strengjakvartett no. 5 eftir Martinu og Strengjakvartett í E-dúr op. 80 eftir... Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Sydney á listann

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, Unesco, hefur bætt tveim mannvirkjum á listann yfir helstu menningarverðmæti heimsins, Sydney-óperuhúsinu og Rauða virkinu í Indlandi. Daninn Jørn Utzon teiknaði óperuhúsið... Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sýkna og sakfelling

JÓN Ásgeir Jóhannesson, fyrrverandi forstjóri Baugs og núverandi stjórnarformaður, var í gær sýknaður af öllum þeim ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði heim í hérað með dómi sínum 1. júní sl. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sýna Eskifjörð þá og nú

Eskifjörður | Útiljósmyndasýningin "Eskifjörður þá og nú" sýnir staði, hús og mannlíf á Eskifirði í kringum aldamótin 1900 og fram til sjöunda áratugar síðustu aldar. Sýningin stendur fram á haust. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Sæsnigill – furðufiskur ársins í dorgveiðikeppni

LEIKJANÁMSKEIÐIN í Hafnarfirði stóðu fyrir dorgveiðikeppni síðastliðinn miðvikudag. Gömul hefð er fyrir því að Hafnarfjarðarbær haldi dorgveiðikeppni og tóku 282 börn þátt í keppninni að þessu sinni. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vann bíl með 6,3 milljónir í skottinu

LÍKLEGA vildu flestir vera jafnheppnir og hjúkrunarfræðingurinn Kolbrún Haukdal, sem skrapp til útlanda í frí og eignaðist óvænt glænýjan bíl á meðan. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð

Varð undir hestinum

KARLMAÐUR á sjötugsaldri var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir hestaslys í Þjórsárdal um hádegið í gær. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Viðbúnaður vegna "sms"-hátíðar

LÖGREGLAN á Selfossi verður með sérstakan viðbúnað vegna hugsanlegrar "sms"-hátíðar unglinga fyrstu helgina í júlí, sem ami hefur verið að undanfarin ár. Hátíðin hefur farið þannig fram að boð hafa borist milli krakka, m.a. Meira
29. júní 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vilja fá að leika í La Paz

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sagði í gær að tekin yrði ákvörðun á næstu dögum um það hvort leyfa ætti að leikir í undankeppni heimsmeistarakeppninnar mættu fara fram í La Paz, höfuðborg Bólivíu. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vinir frá Vogi í heimsókn

Sandgerði | Bæjarfulltrúar frá Vogi í Suðurey í Færeyjum eru nú í heimsókn í Sandgerði, en Vogur er vinabær Sandgerðis. Meira
29. júní 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Þurfti að gefa kúnum verkið eftir hálft ár

Eftir Gunnar Gunnarsson Fljótsdalur | Hollenska listakonan Hanni Stolker dvaldist á Skriðuklaustri fyrir skemmstu. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2007 | Leiðarar | 411 orð

Blair og Miðausturlönd

Það er skynsamleg ákvörðun að fá Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, til þess að gerast eins konar sáttasemjari í Miðausturlöndum. Meira
29. júní 2007 | Leiðarar | 394 orð

Konur í karlaheimi viðskipta

Í liðinni viku kom fram að ekkert gengur að draga úr 10% óútskýrðum launamun milli kynjanna. Meira
29. júní 2007 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Kvótakerfið og ræða Sturlu

Miklar umræður hafa spunnist um kvótakerfið eftir svarta skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar, þar sem lagt er til að aflaheimildir í þorski verði skornar verulega niður á næsta fiskveiðiári. Meira

Menning

29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Alkemistinn í bíó

BANDARÍSKI leikarinn Laurence Fishburne mun leikstýra og skrifa handritið að Alkemistanum eftir bók brasilíska rithöfundarins Paulo Coelho. Meira
29. júní 2007 | Bókmenntir | 141 orð | 1 mynd

Besta barnabók síðustu 70 ára

FYRSTA bókin í bókaflokki Philip Pullman um ævintýri Lýru, Gyllti áttavitinn , hefur verið útnefnd besta barnabók síðastliðinna sjötíu ára. Meira
29. júní 2007 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Blint stefnumót

RÓMANTÍSKA gamanmyndin Blind Dating eða Blint stefnumót verður frumsýnd hér á landi í dag. Í myndinni segir frá Danny (Chris Pine) sem er myndarlegur, gáfaður og sjálfsöruggur ungur maður sem er líka blindur. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Breytingar í LHÍ

Á UNDANFÖRNU misseri tók Halldór Björn Runólfsson, lektor við Listaháskóla Íslands (LHÍ), við starfi forstöðumanns Listasafns Íslands, og Árni Heimir Ingólfsson, sem var dósent við tónlistardeild, er orðinn listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar... Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 76 orð

Brynhildur Ólafsdóttir kveður Stöð 2

* Fréttavefurinn Eyjan.is segir frá því að Brynhildur Ólafsdóttir, fréttakona á Stöð 2, hafi verið ráðin forstöðumaður samskiptasviðs fjárfestingarbankans Saga Capital. Meira
29. júní 2007 | Kvikmyndir | 417 orð | 1 mynd

Einn og ódrepandi

Leikstjóri: Len Wiseman. Aðalleikarar: Bruce Willis, Timothy Olyphant, Justin Long, Cliff Curtis, Maggie Q. 130 mín. Bandaríkin 2007. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 493 orð | 2 myndir

Erfitt að reka gallerí í dag

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is "ÞAÐ ER mjög erfitt að reka gallerí í Reykjavík. Við erum bæði starfandi í listinni og það er líka einn þáttur í þessu, við höfum ekki haft nægan tíma í að sinna okkar list út af þessu. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Hljómskálagrillveisla

LANDSBANKI Íslands sló upp grillveislu í Hljómskálagarðinum í gær en bankinn hefur haldið upp á 120 ára afmæli sitt undanfarið ár. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 345 orð | 1 mynd

Hreinn hryllingur í Suðsuðvestri

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 419 orð | 1 mynd

Íslandsferð Kanínu

HVAÐ varð um Kanínuna? er titill myndlistarsýningar hálfþrítugrar, enskrar listakonu, Catherine Ness, sem opnuð verður á morgun í Galleríi Tukt í Hinu húsinu. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Íslensk náttúra Jóhönnu Friðfinns

DEIGLAN í Listagilinu á Akureyri er vettvangur myndlistarsýningar Jóhönnu Friðfinns, sem opnuð verður á morgun. Þetta er 17. einkasýning Jóhönnu, en hún hefur sýnt í Jónshúsi og á Frederiksbjerg í Danmörku, og á Íslandi. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 509 orð | 1 mynd

Katrín Rut

Aðalsmaður vikunnar gleður nú landsmenn í Íslandi í dag með heillandi framkomu sinni. Katrín Rut Bessadóttir er frá Akureyri og er nýtt andlit á skjánum. Meira
29. júní 2007 | Tónlist | 484 orð

Kórastefnan við Mývatn lifi!

Heimstónlist í útsetningum fyrir kvennakór og Messa barnanna eftir John Rutter. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 906 orð | 3 myndir

Kryddstelpurnar snúa aftur

Ert þú á aldrinum 18 til 23 ára og kannt að dansa og syngja? Ertu götukæn (streetwise), metnaðarfull, mannblendin og dygg?" Á þessa leið hljómaði auglýsing í tímaritinu The Stage í mars árið 1994. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Kynlífsfrjáls George Michael

GEORGE Michael hyggst rita afhjúpandi ritverk um eiturlyfjanotkun sína og þau skipti er hann komst í kast við lögin. Söngvarinn segist ætla að ljóstra upp öllu því er snertir þær handtökur sem hann var viðriðinn í Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Leikstjóri Die Hard 4.0 leikstýrði Stick 'em up

* Nýjasta Die Hard-myndin fær afbragðsdóma víðast hvar um þessar mundir og ef að líkum lætur mega aðdáendur Johns McClanes eiga von á fimmtu myndinni um þennan óttalausa lögregluþjón. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 243 orð | 1 mynd

Lesið í fortíðina

Til 12. ágúst. Opið daglega 10-17. Aðgangur fullorðinna 500 kr. 250 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja. Börnum yngri en 18 ára er aðgangur ókeypis. Ókeypis aðgangur á fimmtudögum. Meira
29. júní 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Manuelu minnst í Skálholti

SUMARTÓNLEIKAR í Skálholti hefjast kl. 14 á morgun með erindi Helgu Ingólfsdóttur um Manuelu Wiesler flautuleikara, sem lést sl. vetur. Manuela hafði mikil áhrif á tónlistarlíf á Íslandi og stuðlaði að uppbyggingu Sumartónleikanna ásamt Helgu. Kl. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Meiri birta, fram á nótt

Eftir Sverri Norland sverrirnor@mbl.is "SVONA staðir sjúskast náttúrlega til með árunum - nú var bara kominn tími til þess að annaðhvort endurnýja innréttinguna eða þá hreinlega breyta alveg um stíl. Við völdum síðari kostinn. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Pamela Anderson talar finnsku

NÁMSHESTURINN og bókaormurinn Pamela Anderson á þann draum heitastan að læra að tala finnsku reiprennandi. Meira
29. júní 2007 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Sígaunapönk

ÞAÐ þykir ekki lengur djarft að kvikmyndaleikstjórar séu fengnir til að leikstýra í óperunni. Franco Zeffirelli hefur unnið jöfnum höndum við kvikmyndir og óperuleikstjórn, en það þykir ekki tíðindum sæta í óperulandinu Ítalíu. Meira
29. júní 2007 | Menningarlíf | 338 orð | 1 mynd

Við höfðum sýn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LISTASUMAR er hafið á Akureyri og er um það bil að komast í fullan blóma. Á sunnudag hefjast Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, tónleikaröð sem komin er á tuttugasta og fyrsta ár. Meira
29. júní 2007 | Kvikmyndir | 578 orð | 3 myndir

Virt og vinsæl hátíð

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍSLENSKA kvikmyndin Mýrin tekur þátt í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary sem hefst í Tékklandi í dag og stendur til 7. júlí. Meira
29. júní 2007 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Zúúber hleður rafhlöðurnar í sumarfríinu

* Fregnir af andláti þess vinsæla útvarpsþáttar Zúúber á FM 95,7 virðast hafa verið stórlega ýktar ef marka má bloggsíðu þáttarins, zuuber.blog.is. Hið sanna í málinu er að umsjónarmenn þáttarins hyggjast hlaða rafhlöðurnar í sumar og koma fersk aftur... Meira
29. júní 2007 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST UM HELGINA»

Föstudagur <til fjörs> Café Oliver DJ Jói Sólon DJ Brynjar Már Glaumbar DJ Fannar Hressó Hljómsveitin Touch og DJ Maggi Hverfisbarinn Uppistand Prikið Friskó og Gullfoss og Geysir Gaukur á Stöng Hljómsveitin B. Meira
29. júní 2007 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Þorvaldur spáir í fjallaflutninga

ÞORVALDUR Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur, verður með leiðsögn á sýningunni Að flytja fjöll í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, með samræðum við gesti hennar, á morgun kl. 15. Meira

Umræðan

29. júní 2007 | Velvakandi | 384 orð | 2 myndir

dagbók/velvakandi

Er þetta hægt? Í SJÓNVARPINU um helgina var fjallað um hvernig ástandið er á sjúkrahúsum hér. Annars vegar var fjallað um allt of mikið vinnuálag starfsfólks, hins vegar um að sjúklingar þyrftu að liggja á göngum. Meira
29. júní 2007 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Erum við að bera saman sambærilega hluti?

Gunnar Páll Pálsson skrifar um launakönnun Samtaka atvinnulífsins og launamun kynjanna: "Það sem hins vegar vekur nokkra furðu er hvernig samtökin velja að kynna sínar niðurstöður." Meira
29. júní 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Erlendsson | 26. júní 2007 Á landleið Þá er jaxlinn á...

Gunnlaugur Erlendsson | 26. júní 2007 Á landleið Þá er jaxlinn á leiðinni í land með fullfermi eftir langa en þokkalega vel heppnaða veiðiferð, svona miðað við allt, 600 tonn af frystri eðalsíld og eitthvað í grút. Meira
29. júní 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Helga R. Einarsdóttir | 28. júní 2007 Kann einhver...

Helga R. Einarsdóttir | 28. júní 2007 Kann einhver "regndansinn"? Ég meina svona alvöru indíánaregndans, með hljóðum og tilfinningu sem sker inn í bein. Meira
29. júní 2007 | Aðsent efni | 170 orð

Íbúafundir og utanaðkomandi aðilar

AÐ undanförnu hafa verið haldnir nokkrir íbúafundir um skipulagsmál í sveitarfélögum sem tengjast fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum. Meira
29. júní 2007 | Blogg | 323 orð | 1 mynd

Kristján B. Jónasson | 28. júní 2007 Lesið á fjöllum Á einum stað í...

Kristján B. Jónasson | 28. júní 2007 Lesið á fjöllum Á einum stað í greinum sínum minnist Halldór Laxness á hve þægilegt það hafi verið að ferðast um landið með þýsku Recklam-útgáfurnar í brjóstvasanum. Meira
29. júní 2007 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Skýringar saksóknarans

Ragnar Halldór Hall skrifar um útkomu efnahagsbrotadeildar í dómsmálum: "Þegar saksóknarinn gaf út ákæruna var hann búinn að sitja yfir skjölum málsins í 13-14 mánuði samfleytt" Meira
29. júní 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Vilborg Traustadóttir | 27. júní 2007 Sauðanes Ég man að það var einn...

Vilborg Traustadóttir | 27. júní 2007 Sauðanes Ég man að það var einn liður í því að vera vitavarðardóttir að sýna vitann. Það er eitthvað svo spennandi við vita. Meira
29. júní 2007 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Það vantar einn í hópinn minn

Frá Önnu Ringsted: "Það vantar einn í hópinn minn... en hvað með þinn? Á sekúndubroti var höggvið í hópinn minn, hann verður aldrei eins og það getur enginn lagað hann til eða gert við skarðið sem þá varð til." Meira

Minningargreinar

29. júní 2007 | Minningargreinar | 3495 orð | 1 mynd

Áslaug Kjartansdóttir Cassata

Áslaug Kjartansdóttir Cassata fæddist í Reykjavík 26. október 1926. Hún lést í Sóltúni 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kjartan Ólafsson augnlæknir, f. 12. júní 1895 að Völlum í Svarfaðardal, Eyjafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

Erna Helgadóttir

Erna Helgadóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1933. Hún andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ísleifur Helgi Sigurðsson trésmíðameistari, f. á Eyrarbakka 13.5. 1906, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Ester Sigurlaug Kristjánsdóttir

Ester Sigurlaug Kristjánsdóttir fæddist í Stykkishólmi 4. febrúar 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Glerárkirkju á Akureyri 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Guðrún Georgsdóttir

Guðrún Georgsdóttir fæddist á Blönduósi 25. október 1949. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Svanhildur Eysteinsdóttir húsmóðir, fiskvinnslu- og saumakona, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Jón Jóhannes Sigurðsson

Jón Jóhannes Sigurðsson fæddist í Merki á Borgarfirði eystra 23. mars 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnum Suðausturlands 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Sigurður Einarsson, bóndi í Merki, f. 5. júlí 1889, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 3337 orð | 1 mynd

Jón P. Andrésson

Jón Pétur Andrésson kaupmaður í Reykjavík fæddist á Eyrarbakka 10. október 1919. Hann andaðist á Vífilsstöðum 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristrún Ólöf Jónsdóttir húsfreyja í Smiðshúsum á Eyrarbakka, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Lára Sigfúsdóttir

Lára Sigfúsdóttir fæddist á Arnarnesi við Eyjafjörð 23. júní 1910. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Sigfússon bóndi, f. á Krosshóli í Skíðadal 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 2663 orð | 1 mynd

Sigurvin Kristjánsson

Sigurvin Kristjánsson fæddist í Akurholti í Eyja- og Miklaholtshreppi 4. desember 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi, 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Veronika Narfadóttir húsfreyja, f. 1. janúar, 1899, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2007 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

Þorgils Georgsson

Þorgils Georgsson fæddist á Litla Hálsi í Grafningi 23. september 1923. Hann lést á Kumbaravogi 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Bjarnadóttir, f. 31. maí 1900, d. 24. október 1984 og Georg Grundfjörð Jónasson, f. 7. ágúst 1884, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. júní 2007 | Sjávarútvegur | 208 orð | 1 mynd

Eitthvert rjátl á kolmunnanum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FJÖGUR íslensk skip og jafnmörg færeysk voru á kolmunnaveiðum í íslenskri lögsögu við miðlínu Íslands og Færeyja í gær, samkvæmt upplýsingum hjá vaktstöð siglinga. Meira
29. júní 2007 | Sjávarútvegur | 57 orð | 1 mynd

Góð veiði innan um ísinn

GÓÐ þorskveiði var nú í vikunni hjá togurum vestan við Halann. Fjögur skip hafa verið á svæðinu; Páll Pálsson ÍS, Klakkur SH, Björgúlfur EA og Kaldbakur EA. Meira
29. júní 2007 | Sjávarútvegur | 197 orð

Reglugerð um rafrænar afladagbækur

SAMKVÆMT nýrri reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins um afladagbækur er öllum skipstjórum íslenskra fiskiskipa, sem stunda veiðar í atvinnuskyni, gert skylt að halda rafræna afladagbók. Meira

Viðskipti

29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Allt að 500 milljónir

AÐALFUNDUR Sparisjóðs Bolungarvíkur samþykkti í gær að veita stjórn sjóðsins heimild til 500 milljóna króna stofnfjáraukningar á næstu fimm árum. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi niður

ATVINNULEYSI í Þýskalandi hefur ekki mælst jafnlítið í 12 ár . Þegar tekið hafði verið tillit til árstíðasveiflna mældist atvinnuleysið 9,1% og hefur ekki verið jafnlágt síðan í mars 1995 samkvæmt þýsku vinnumálastofnuninni. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Árdegi eignast meirihlutann í Merlin

ÁRDEGI hf. hefur keypt um þriðjungshlut Baugs Group í dönsku raftækjakeðjunni Merlin. Merlin verður þar með dótturfélag Árdegis sem á 65% hlutafjár eftir kaupin en Fjárfestingarfélagið Milestone á 35%. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Grænt ljós á samruna

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ sér ekki ástæðu til að aðhafast vegna kaupa Sparisjóðs Siglufjarðar á Sparisjóði Sauðárkróks , en fyrrnefndi sjóðurinn er í eigu Sparisjóðs Mýrarsýslu. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Óróleika tekið að gæta á lánsfjármörkuðum

SVO VIRÐIST sem áhyggjur fjárfesta vegna hækkandi vaxta og áhættusamari fasteignalána í Bandaríkjunum séu farnar að smita út frá sér á alþjóðlegum lánsfjármörkuðum sem m.a. birtist þá í hækkandi lánsfjárkostnaði fyrirtækja. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Sameinaðar kauphallir

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Samrunaáætlun liggur fyrir

STJÓRNIR Byrs sparisjóðs og Sparisjóðs Kópavogs (SPK) hafa skrifað undir áætlun um samruna sjóðanna og miðast samruninn við 1. janúar 2007. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Sjælsø fjárfestir

FASTEIGNAFÉLÖGIN Sjælsø Gruppen og PFA í Danmörku hafa samið um byggingu skrifstofuhúsnæðis að andvirði 350 milljóna danskra króna, tæpra 4 milljarða íslenskra króna . Um er að ræða um 10 þúsund fermetra byggingu á hafnarsvæði í Kaupmannahöfn. Meira
29. júní 2007 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Úrvalsvísitala hækkar

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,5% í gær og var lokagildi hennar 8.323 stig . Mest hækkun varð á hlutabréfum Alfesca , eða 1,9%. Þá hækkuðu bréf Atorku um 1,7% og bréf Kaupþings um 1,4%. Mest lækkun varð á hlutabréfum 365 hf. Meira

Daglegt líf

29. júní 2007 | Daglegt líf | 90 orð | 3 myndir

Drukkið úr postulínsbollum á McDonald's

Veitingahúsakeðjan McDonald's er að blása til sóknar þessa dagana. Nýopnaður staður þeirra í Wolfratshausen suður af München í Þýskalandi er ef til vill til marks um það sem koma skal. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 558 orð | 1 mynd

Fjölskyldan á sunnudögum

Njáll Gunnlaugsson er ökukennari, ritstjóri og formaður nýstofnaðs BMW-mótorhjólaklúbbs á Íslandi. Njáll ræddi við Ingvar Örn Ingvarsson um bræðralag og mótorhjól. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 1130 orð | 4 myndir

Frank Sinatra var fastagestur á Patsy's

Veitingastaðurinn Patsy's á miðri Manhattan er ekta ítalskur staður, heimilislegur og tilgerðarlaus. Hann hefur lítið, ef nokkuð, breyst frá því hann var stofnaður árið 1944 af Scognamillo-fjölskyldunni sem rekur hann enn í dag. Hildur Loftsdóttir fékk sér þar í svanginn. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 20 orð | 1 mynd

Fuglar eða fjaðrir

Þær taka sig vel út stöllurnar sem mættu á konunglegu Ascot-kappreiðarnar fyrir nokkrum dögum. Hattarnir eru íburðarmiklir og fjaðraskrautið... Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 199 orð

Heilsugæslan á Rauðasandi

Skarpskyggn lesandi áttaði sig á því að engin heilsugæsla væri á Rauðasandi, eins og haldið var fram í gamansamri frásögn Hallmundar Kristinssonar af Jörundi Friðbergssyni nokkrum á Húsatóftum í Vestari-Miðfirði fyrir nokkru. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 346 orð | 1 mynd

iPhone nýtist enn ekki á Íslandi

Nú bíða menn í röðum fyrir utan Apple-verslanir vestur í Bandaríkjunum til að fjárfesta í nýjustu græjunni sem Apple-risinn er að setja á markað. Það er iPhone, síminn sem sagður er geta allt. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 256 orð | 3 myndir

mælt með

Stefnumót við íslenska hestinn Hestamiðstöðin Friðheimum í Reykholti í Biskupstungum tekur formlega í notkun hestakennslu-, þjálfunar- og sýningaraðstöðu um helgina og af því tilefni verður opið hús á laugardaginn milli 16:00 og 19:00. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 682 orð | 2 myndir

Skýr munur á kroti og list

Íbúar í hluta austurbæjarins ætla að taka til hendinni á morgun og fegra umhverfi sitt. Tveir nemendur Réttarholtsskóla sögðu Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá veggjakrotinu sem jafnaldrar þeirra kortlögðu á svæðinu í vor. Meira
29. júní 2007 | Daglegt líf | 239 orð | 1 mynd

Vekur bílstjórann þegar hann sofnar

Einfalt viðvörunarkerfi getur bjargað lífi þreyttra bílstjóra og farþega þeirra. Kerfið samanstendur af myndavél, ljósi og hátalara sem varar bílstjórann við þegar hann er við það að keyra út af. Kerfið nefnist Mobileye en að sögn forskning. Meira

Fastir þættir

29. júní 2007 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Borgarfulltrúi skoðar fréttamyndir ársins

BJÖRN Ingi Hrafnsson borgarfulltrúi skoðar ljósmyndasýningu World Press Photo sem var opnuð í Kringlunni nýlega. Þar eru sýndar bestu fréttaljósmyndir ársins 2006 en sýningin ferðast til áttatíu landa og er nú haldin í fimmtugasta skipti. Meira
29. júní 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Búlgarskur sigur. Norður &spade;D2 &heart;ÁD1072 ⋄K102 &klubs;G42 Vestur Austur &spade;G9 &spade;108643 &heart;864 &heart;KG5 ⋄D8764 ⋄53 &klubs;K87 &klubs;1063 Suður &spade;ÁK75 &heart;93 ⋄ÁG9 &klubs;ÁD95 Suður spilar 3G. Meira
29. júní 2007 | Fastir þættir | 410 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánud. 25. júní. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 277 Albert Þorsteinss. Meira
29. júní 2007 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Er ekki allt í orden í Norden?

SENNILEGA er fátt krúttlegra en Norðurlöndin og hin skandinavíska samkennd þegar hún er upp á sitt besta. Þess vegna þykir mér gaman að sjá nýja viðbót í norrænu sjónvarpsefni hjá Rúv, þ.e. finnska þáttinn På Luffen Norden, eða Á flakki um Norðurlönd. Meira
29. júní 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." (Jh. 20. Meira
29. júní 2007 | Í dag | 357 orð | 1 mynd

Sérsveit Hins hússins

Kristinn Ingvarsson fæddist í Reykjavík 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1992, stundaði nám í sálfræði og íslensku við HÍ og leggur nú stund á nám í rekstrar- og viðskiptafræði við Endurmenntunarstofnun Háskólans. Meira
29. júní 2007 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Bf4 O-O 8. Dd2 Rd7 9. O-O-O Rc5 10. Be3 Re6 11. h4 Bd7 12. Bd3 f5 13. Bc4 c6 14. Rg5 Dc8 15. De2 d5 16. Meira
29. júní 2007 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir fjörðurinn þar sem Sléttahlíð stendur sem seld var á uppboði fyrir 60 milljónir? 2 Hvað heitir eiginkona Gordons Browns, hins nýja forsætisráðherra Breta? 3 Hvar er forseti Íslands staddur í heimsókn um þessar mundir? Meira
29. júní 2007 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji komst í feitt þegar hann dvaldi helgarlangt á heimili sem hefur aðgang að öllum sjónvarpspakkanum hjá Skjánum. Úrvalið var meira en nóg, stöðvarnar eru yfir sextíu talsins, reyndar enn fleiri ef plús-stöðvarnar svokölluðu eru taldar með. Meira

Íþróttir

29. júní 2007 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Capello leystur frá störfum hjá Real

ÍTALINN Fabio Capello, sem stýrði Real Madrid til sigurs í fyrstudeildarkeppninni á Spáni í sumar, er liðið fagnaði fyrsta meistaratitlinum frá 2003, var látinn taka poka sinn í gær. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hollenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Roy Makaay , 32 ára, er kominn á ný heim til Hollands – eftir að hafa leikið síðustu ár með Bayern München og þar áður La Coruna á Spáni. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Darren Bent , hinn marksækni leikmaður Charlton, er genginn til liðs við Tottenham – kaupverð 1,9 milljarðar ísl. kr., eða 15 millj. punda. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 147 orð

Íslendingar í sviðsljósinu

FJÖGUR lið sem eru með íslenska landsliðsmenn innanborðs taka þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Það eru Evrópumeistaralið Ciudad Real, sem Ólafur Stefánsson leikur með, og Ademar Leon frá Spáni, sem Sigfús Sigurðsson leikur með. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 136 orð

Íslenskt lið varð Norðurlandameistari

ÍSLENSKT lið í skylmingum með höggsverði varð Norðurlandameistari í liðakeppni í gær í Óðinsvéum. Ragnar Ingi Sigurðsson, Kári Björnsson, Andri H. Kristinsson og Sævar Lúðvíksson skipuðu liðið. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 174 orð

Keflvíkingar hefja vörnina í Laugardal

BIKARMEISTARAR Keflavíkur í knattspyrnu hefja vörn sína í VISA-bikarkeppninni í Laugardal miðvikudaginn 11. júlí með því að sækja leikmenn Þróttar R. heim. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 479 orð

KR – Fram 2:1 KR-völlur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin...

KR – Fram 2:1 KR-völlur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, fimmtudagur 28. júní 2007. Mörk KR : Jóhann Þórhallsson 79., Guðmundur Pétursson 90. Mark Fram : Hjálmar Þórarinsson 25. Markskot : KR 16 (8) – Fram 13 (6). Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 1097 orð | 4 myndir

"Loksins, loksins"

"LOKSINS, loksins," sögðu stuðningsmenn KR eftir að Guðmundur Pétursson hafði skorað sigurmarkið, 2:1, gegn Fram í Landsbankadeildinni í gærkvöldi. Fyrsti sigur KR á tímabilinu var staðreynd og fannst stuðningsmönnum tími til kominn. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Stjörnustúlkur voru heppnar með lið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is MEISTARALIÐ Stjörnunnar í handknattleik kvenna var heppið þegar dregið var í riðla í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 349 orð

Valdimar Þórsson til Fram

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is FRAMARAR hafa fengið öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í DHL-deild karla í handknattleik. Í gær gengu þeir frá samningi við stórskyttuna Valdimar Fannar Þórsson sem leikið hefur síðustu þrjú árin með HK í Kópavogi. Meira
29. júní 2007 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Valsmenn drógust gegn litháísku liði

"VIÐ erum þokkalega sáttir við þennan drátt og ætlum okkur náttúrulega ekkert annað en að fara áfram í keppninni," sagði Heimir Ríkarðsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, eftir að búið var að draga í forkeppni Meistaradeildar... Meira

Bílablað

29. júní 2007 | Bílablað | 83 orð | 1 mynd

Borgarjeppinn Tiguan væntanlegur frá VW

VW mun frumsýna Tiguan-borgarjeppann á bílasýningunni í Frankfurt í haust en bíllinn ætti að falla vel að þörfum Íslendinga, vel útbúinn tækni svo sem búnaði sem getur sjálfur lagt bílnum í bílastæði, háþróuðu fjórhjóladrifi og leiðsögukerfi. Meira
29. júní 2007 | Bílablað | 826 orð | 6 myndir

Fyrir útlitið – og svo margt annað

ALFA Romeo-merkið hefur ávallt borið með sér glæsileika og fágun og ítölsk hönnun fær þar ætíð notið sín. Ekki hefur sami glæsileikinn verið yfir umboðsmennsku Alfa Romeo hérlendis, en nú er merkið í öruggum höndum bílaumboðsins Sögu á Malarhöfða 2. Meira
29. júní 2007 | Bílablað | 624 orð | 1 mynd

Hugsanlega hinsti franski kappaksturinn

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is TÍMAMÓT kunna að eiga sér stað í formúlukappakstrinum í Magny-Cours í Frakklandi um helgina. Hugsanlega er það í síðasta sinn sem þar verður keppt í formúlu-1 og jafnvel að a.m.k. Meira
29. júní 2007 | Bílablað | 288 orð

Margir kunna ekki á bílinn sinn

Níu milljónir breskra bíleigenda kunna lítið sem ekkert á bílinn sinn, samkvæmt niðurstöðun könnunar sem gerð var fyrir málmendurvinnsluna Green Flag. Meira
29. júní 2007 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Pirelli í hasar með Umu Thurman

Ef eitthvað er vísir að góðum spennukokteil þá er það Uma Thurman, Lamborghini og jafnvel Pirelli, því dekkjaframleiðandinn ítalski hefur verið að dunda við það upp á síðkastið að búa til stuttmyndir til að kynna vörur sínar, svipað og BMW gerði fyrir... Meira
29. júní 2007 | Bílablað | 320 orð | 1 mynd

Prius verðlaunaður af FIA - enn einu sinni í fyrsta sæti

Auknar áhyggjur af gróðurhúsaáhrifum virðast hafa skilað sér í miklum kipp í sölu á Toyota Prius en salan á Prius hefur aukist það mikið að bíllinn er ekki lengur talinn einskonar sýningargripur eða auglýsinga bragð hjá Toyota heldur er Prius beinlínis... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.