Á heitum og fallegum sumardegi kíkti Ylfa Kristín K. Árnadóttir í Nauthólsvíkina og spjallaði við Högna Egilsson um malibú, Jónas feita og fleira tengt siglingum.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
ÁHUGAFÓLK um knattspyrnu flykktist á leikina í 8. umferð Landsbankadeildar karla sem aldrei fyrr í þessari viku. Leikina fimm í umferðinni sáu 8.408 manns, eða 1.682 að meðaltali á hvern leik, og það þótt tveir væru sýndir beint í sjónvarpi.
Meira
ÁSTRÖLSK stjórnvöld segjast hafa lítinn áhuga á því að Vilhjálmur Bretaprins taki að sér landsstjórn þar, en rithöfundurinn Tina Brown fullyrti í vikunni að hugmyndin hefði verið rædd í...
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 316 orð
| 1 mynd
NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands telja að frummatsskýrsla Norðuráls um álver í Helguvík standist ekki þær kröfur sem gerðar eru til framkvæmdaraðila samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda.
Meira
Í FRAKKLANDI hefur atvinnuleysi ekki mælst minna í 25 ár, 8,1%, sem þó er hærra en víðast hvar í Evrópu. Þessi sveifla kemur Sarkozy forseta eflaust vel þegar hann ræðst í breytingar á...
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mjög skiptar skoðanir eru innan verkalýðshreyfingarinnar á þeim hugmyndum um gjörbreytingar og samræmingu á veikindarétti og hlutverki sjúkrasjóða sem rætt er um á milli ASÍ og Samtaka atvinnulífsins.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 1 mynd
SEXTÁN ára piltur er talinn hafa sloppið ótrúlega vel úr fáheyrðu slysi í gær þegar hann hjólaði fram af brúnni við Laxárvirkjun og steyptist 11 metra niður í á. Er það mat lögreglunnar á Húsavík að mikil mildi hafi verið að ekki fór verr.
Meira
VEGNA mikillar aukningar umferðar kemur ekki annað til greina en að hefja sem allra fyrst tvöföldun Suðurlandsvegar með nýrri brú á Ölfusá. Sú framkvæmd mun duga til næstu áratuga en svokallaður 2+1-vegur væri hins vegar dýr bráðabirgðalausn.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri til átján mánaða fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á fyrrverandi unnustu sína. Honum var að auki gert að greiða henni 800 þúsund krónur í skaðabætur.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 1 mynd
21 LAUMUFARÞEGA, 18 körlum og þremur konum, var bjargað úr flotkvíum um borð í íslenska rækjutogarann Eyborgu frá Hrísey á fimmtudagsmorgun þegar skipið var á leið til Möltu.
Meira
ÓSKAÐ hefur verið eftir gjaldþrotaskiptum rækjuvinnslunnar Miðfells hf. á Ísafirði en dómari Héraðsdóms Vestfjarða krafðist frekari gagna og var veittur frestur til að skila þeim til þriðjudags.
Meira
FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti í gærmorgun ítarlegan fund með Kadir Topbas borgarstjóra Istanbúl og yfirmönnum borgarinnar í félags- og heilbrigðismálum. Viðfangsefni fundarins var baráttan gegn fíkniefnum.
Meira
RAFTÆKJAVERSLUNIN Glóey ehf. í Ármúla 19 flutti nýlega í nýtt pláss í húsinu og hefur verið opnuð aftur formlega eftir að hafa fengið nýtt útlit. Í fréttatilkynningu segir að boðið sé upp á sama úrvalið af perum, lömpum, raftækjum og rafmagnsvörum.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 327 orð
| 1 mynd
Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is LORA Elín Einarsdóttir hefur í mörgu að snúast þessa dagana en meðal viðfangsefna hennar er verkefni, styrkt af Nýsköpunarsjóði stúdenta, sem snýst um að gera ökuprófið aðgengilegra en það er.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Flúðir | Næstelsta húsinu á Flúðum, Grund, sem byggt var 1946, hefur nú verið breytt í veitinga- og gistihús. Hjónin Dagný Ólafsdóttir og Kristinn Kristinsson hafa byggt við húsið og breytt því verulega.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is "VIÐ erum aftur komnir á beinu brautina," segir Sigurður Oddsson, fulltrúi verkkaupa við gerð Héðinsfjarðarganga, en samanlögð lengd ganga er nú 3.191 m eða 30,2% af heildarlengd.
Meira
RÉTT rúmlega tvítugum pilti, Helga Rafni Brynjarssyni, hefur verið hótað öllu illu undanfarið, í kjölfar þess að hann var ásakaður um hafa drepið hundinn Lúkas á níðingslegan hátt í slagtogi við nokkra félaga sína á Eimskipsplaninu á Akureyri aðfaranótt...
Meira
30. júní 2007
| Erlendar fréttir
| 701 orð
| 2 myndir
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is SÉRFRÆÐINGAR bresku lögreglunnar í hryðjuverkavörnum segja ljóst að sprengjurnar tvær sem komið hafði verið fyrir í bifreiðum í miðbæ Lundúna í fyrrinótt hefðu getað valdið miklu manntjóni.
Meira
Ellen, Alexander, Sunna og Heba notuðu góða veðrið til að spila "veiðimann" á Austurvelli. Engum sögum fer af því hverjum gekk best í spilamennskunni enda skiptir það ekki öllu máli. Aðalatriðið er að njóta góða veðursins.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 268 orð
| 1 mynd
JÁKVÆÐ viðbrögð Afríkuríkja við framboði Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna eru óvænt að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
ÞAÐ var stöðug, jöfn umferð út úr höfuðborginni í góða veðrinu í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Selfossi gekk umferðin vel og engar tafir urðu. Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar óku yfir 50.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
LEIÐABÓK Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) er komin út. Bókin hefur að geyma upplýsingar um 276 stikaðar gönguleiðir og tuttugu fjallatoppa sem eru fjölskylduvænir. Í fréttatilkynningu segir m.a.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 178 orð
| 1 mynd
REYKVÍKINGAR tóku blíðunni í gær fagnandi og þyrptust út á göturnar að heilsa sólinni. Sundlaugarnar iðuðu af lífi, raðir voru út úr dyrum í ísbúðum bæjarins og á hverjum grasbletti mátti finna firnahamingjusama sóldýrkendur.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 264 orð
| 1 mynd
Selfoss | Lögreglan á Selfossi hefur fengið fíkniefnahund til liðs við sig. Um er að ræða tík af Springer Spaniel-tegund, fædd 2005 í Englandi og þjálfuð í Noregi á vegum norsku tollgæslunnar.
Meira
DOROTHEE Lubecki hefur verið ráðin menningarfulltrúi Suðurlands. Er þetta nýtt starf á vegum Menningarráðs Suðurlands. Dorothee var ráðin úr hópi 21 umsækjanda.
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is TÍMINN er að renna út fyrir George W. Bush Bandaríkjaforseta, hann á aðeins nítján mánuði eftir í embætti og nú fer að verða útséð með að hann komi helstu áherslumálum sínum í framkvæmd.
Meira
Á SUNNUDAG tekur gildi reykingabann í Englandi. Mönnum fellur það misvel í geð, en sérstakar áhyggjur hafa Arabar búsettir í Englandi, enda eru reykbarir stór hluti menningar þeirra, sér í lagi múslímanna sem ekki sækja krár.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 135 orð
| 1 mynd
STÆRSTA skemmtiferðaskipið sem staldrar við á Íslandi í sumar var á Akureyri í gær og kemur til Reykjavíkur í bítið í dag. Um er að ræða Grand Princess , 109.000 tonna skip sem smíðað var 1998 og var þá stærsta skemmtiferðaskip heims. Pláss er fyrir 3.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 1 mynd
Skógrækt á Íslandi er orðin mjög umfangsmikil. Skógar eru jafnvel ræktaðir til að jafna losun einstaklinga og fyrirtækja á gróðurhúsalofttegundum. En hvert er stefnt, er skógræktin hömlulaus?
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
EKKI liggur fyrir hverjir möguleikar Íslendinga eru á að fá upplýsingar um meint fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar í íslenskri lofthelgi, að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra.
Meira
UMHVERFISSTOFNUN festi nýverið kaup á tveimur reiðhjólum sem standa starfsmönnum til boða í vinnutíma ef þeir þurfa að fara á fundi eða sinna öðrum erindum yfir daginn. Hjólin eru sérmerkt stofnuninni, græn að lit og hafa þau verið í stöðugri notkun.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 421 orð
| 1 mynd
Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is SKIPULAGSSTOFNUN komst fyrir rúmum mánuði að þeirri niðurstöðu að 2,5 MW rennslisvirkjun í Hverfisfljóti við Hnútu í Skaftárhreppi þurfi ekki að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 188 orð
| 1 mynd
ÞAÐ er grunnhyggni að ætla að allir þeir sem flust hafa til Íslands til þess að taka þátt í þeim miklu framkvæmdum sem átt hafa sér stað undanfarin ár séu að flytja út aftur.
Meira
Samningur um eflingu og vernd fjárfestinga á milli Íslands og Indlands var undirritaður í gær. P. Chidambaram, fjármálaráðherra Indlands, er á landinu í tveggja daga heimsókn og undirritaði samninginn ásamt Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 489 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HRÖÐ atburðarás fór af stað eftir að fréttir bárust af áhuga Orkuveitu Reykjavíkur á að kaupa hluti af sveitarfélögum í Hitaveitu Suðurnesja.
Meira
SKOTIÐ var á bílalest forsætisráðherrans á Fílabeinsströndinni, Guillaume Soro, í norðurhluta landsins í gær, en hann sakaði ekki. Margir aðrir særðust hins vegar í árásinni. Ekki lá fyrir hver var hér að...
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 334 orð
| 1 mynd
ODDUR Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi Lista fólksins, leggst gegn samningi Akureyrarbæjar við Íþróttafélagið Þór um framkvæmdir á svæði félagsins. Hann segir samninginn slæman, bæði fyrir Þór og bæjarfélagið.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt sextugan karlmann í sjö mánaða fangelsi, en frestað fullnustu refsingarinnar í tvö ár haldi hann skilorð, fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni.
Meira
STOÐIR hf. hafa lagt fram kauptilboð í allt hlutafé danska fasteignafélagsins Keops og gangi hluthafar að því verða Stoðir stærsta fasteignafélagið á Norðurlöndum með eignir upp á liðlega 350 milljarða íslenskra króna.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 234 orð
| 1 mynd
EINAR Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sótti sumarfund matvælaráðherra Norðurlanda sem haldinn var í Björneborg (Pori) í Finnlandi. Á fundinum var m.a.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 214 orð
| 1 mynd
SÚNNÍTAR í ríkisstjórn Íraks neita nú að mæta á ríkisstjórnarfundi því þeim þykir forsætisráðherrann hafa komið illa fram í tengslum við ákæru á hendur trúbróður þeirra, ráðherranum Asad Kamal...
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir karlmanni sem sætir rannsókn vegna fjölda sakamála sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er að rannsaka. Hefur hann játað aðild að 9 málum sem hafa verið til rannsóknar.
Meira
30. júní 2007
| Innlendar fréttir
| 482 orð
| 2 myndir
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VERKTAKAR eru bjartsýnir á verkefnahorfur og sjá ekki fram á samdrátt þótt stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi ljúki senn, að því er Árni Jóhannsson, talsmaður verktaka segir.
Meira
Berlín. AFP, AP. | Dönsk og þýsk stjórnvöld hafa samið um að byggja brú yfir Eystrasaltið þannig að hægt sé að tengja saman Hamborg í norðurhluta Þýskalands og dönsku höfuðborgina, Kaupmannahöfn.
Meira
HELGI Laxdal, formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, segir að verði þorskkvóti skertur um 30% og byggðarlög og útgerðir fái sértækar lausnir muni félagsmenn VM krefjast þess að þeir fái sambærilegan stuðning.
Meira
SVÆÐI Þórs í Glerárhverfi. Stóra húsið fremst á myndinni er knattspyrnuhúsið Boginn og það litla með rauða þakinu þar við hliðina er félagsheimilið Hamar.
Meira
Nánast í hverri viku birtast fréttir í fjölmiðlum, sem eru ótvíræð vísbending um að íbúalýðræðið sé að breiðast út. Skýrasta dæmið um það er auðvitað kosningin í Hafnarfirði um stækkun álversins í Straumsvík. En þessi þróun birtist okkur í smáu og...
Meira
Tvær sprengjur fundust í tveimur bifreiðum í London í gær og voru gerðar óvirkar. Sérfræðingar segja að sprengjurnar hefðu getað valdið töluverðu manntjóni.
Meira
Í nýju hefti tímaritsins Sagnir, sem er tímarit sagnfræðinema við Háskóla Íslands, er athyglisvert viðtal við Stefán Pálsson sagnfræðing um það fyrirbæri í nútímaþjóðfélagi, sem nefnist blogg og er í raun og veru ekkert annað en blaðagreinar sem eru...
Meira
PLÖTUFYRIRTÆKI hafa brugðist misjafnlega við spilastokkavæðingu heimsins. Sum hafa reynt að gera viðskiptavinum sínum lífið leitt með því að takmarka hvernig þeir geta nýtt sér plöturnar sínar, en önnur hafa reynt að gera þeim til geðs.
Meira
TORSTENAndersson fær Carnegieverðlaunin í ár fyrir árið 2008. Þetta kunngjörði Carnegie-stofnunin í gær, en verðlaunin eru með stærstu verðlaunum sem myndlistarmönnum hlotnast.
Meira
Verk eftir Ziporyn, Lang og frá Balí. Evan Ziporyn klarínett/bassaklarínett og málmspil, Christine Southworth málmspil, Berglind María Tómasdóttir altflauta og Tinna Þorsteinsdóttir píanó. Miðvikudaginn 27.6. kl. 20:30.
Meira
* Bjarkartúrinn er nú kominn á fulla ferð um Evrópu en hann hófst með Glastonbury-hátíðinni um síðustu helgi. Á Bjarkarblogginu má lesa um það að hópurinn hafi komið við í hljóðveri í London og tekið upp tvö lög.
Meira
FÁTT hentar fámennri þjóð eins og Íslendingum betur en að halda leiklistarhátíðir tileinkaða einleiknum. Á Ísafirði stendur Kómedíuleikhúsið nú fyrir hátíðinni Act Alone fjórða árið í röð og dagskráin hefur orðið viðameiri með hverju árinu.
Meira
ÚTVARPSSTÖÐIN KDWB Radio í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum hefur boðið Paris Hilton eina milljón á ári taki hún að sér að stýra morgunþætti stöðvarinnar.
Meira
Í DAG verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum í eigu safnsins. Það var Ragnar Jónsson, forstjóri Smára, sem gaf ASÍ 120 listaverk að gjöf sem stofn í Listasafn ASÍ hinn 17. júní 1961 og hefur safnið verið í stöðugum vexti síðan.
Meira
Eftir Gísla Árnason gisliar@mbl.is Hugmyndin að baki Wiki-vefsmíði er bráðsniðug. Hver sem er getur fært inn efni og breytt því og er þannig hægt að safna saman á einfaldan hátt gríðarlegu magni upplýsinga.
Meira
ÓKRÝNDUR konungur goth-rokksins, Marilyn Manson, segir frá því í viðtali við Rolling Stone að kvöld eitt fyrir átta árum hafi hann ásamt leikaranum Johnny Depp beðið eftir ragnarökum.
Meira
LEIKKONAN Angelina Jolie mun leika ástkonu írska hjartaknúsarans Pierce Brosnan í kvikmyndinni The Topkapi Affair sem er framhald á kvikmyndinni The Thomas Crown Affair.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NORSKI grafíklistamaðurinn Martin Due sýnir þessa dagana ætingar og þurrnálarmyndir í sýningarsal félagsins Íslensk grafík, undir yfirskriftinni Form – sögur af landslagi .
Meira
KRISTJÁN Steingrímur opnar sýningu á nýjum teikningum og málverkum í Jónas Viðar Gallery á Akureyri í dag. Á undanförnum árum hefur Kristján Steingrímur í verkum sínum skyggnst undir yfirborð.
Meira
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is MARGIR eiga stefnumót við Revu Shayne og fleiri tilbúna íbúa Springfield við sjónvarpsskjáinn á hverjum degi þegar Leiðarljós (Guiding Light) er á dagskrá.
Meira
* Ný plata er væntanleg frá indí-rokksveitinni Lödu Sport um næstu helgi. Time and Time Again nefnist sú plata og er fyrsta breiðskífa sveitarinnar. Önnur smáskífa plötunnar, "The World is a Place For Kids", situr nú í 3.
Meira
FIMMTA Harry Potter-myndin, sú sem kennd er við Fönixregluna, verður frumsýnd um heim allan þann 11. júlí en þegar hafa Japanar fengið nasaþefinn og Bretar munu fá að sjá myndina næsta þriðjudag.
Meira
TVEIR starfsmenn sem unnu að því að taka sundur sviðsmynd hljómsveitarinnar Rolling Stones í Madríd létust er stór hluti úr sviðsmyndinni féll og dró þá með sér. Fallið var 10 metra hátt.
Meira
BRESKI leikarinn Daniel Craig hefur gefið í skyn að hann muni ekki leika í fleiri myndum um leyniþjónustumann hennar hátignar, að næstu mynd lokinni.
Meira
Sigurður Magnússon gerir athugasemdir við grein Guðmundar G. Gunnarssonar: "Barátta íbúa á Álftanesi fyrir breyttri stefnu vorið 2006 var málefnaleg."
Meira
Vigdís Erlendsdóttir gerir athugasemdir við viðtal við Kolbrúnu Birnu Árdal vegna meistararitgerðar hennar í lögum við HR.: "Umfjöllun um trúverðugleika er því aðeins trúverðug að farið sé rétt með staðreyndir."
Meira
Jón Bjarnason skrifar um fiskinn sem þjóðareign: "Látum fara fram íbúakosningu á Vestfjörðum um sjálftökurétt Vestfirðinga til nýtingar á auðlindum fiskimiðanna, a.m.k. á þeirra heimaslóð út að 200 mílum!"
Meira
Gisli Freyr Valdórsson | 28. júní 2007 Vonlaust verkefni? Bill Clinton reyndi á síðustu dögum sínum sem forseti Bandaríkjanna að koma á friði fyrir botni Miðjarðarhafs – það mistókst.
Meira
Frá Auðunni Braga Sveinssyni: "NÝLEGA hafa verið sett lög, þar sem bannað er að reykja á opinberum veitingastöðum. Er ekki nema gott eitt um það að segja. Lengi hefur verið vitað, að óbeinar reykingar geta verkið hættulegar."
Meira
Egill Kristinn Egilsson fæddist í Syðsta-Koti í Miðneshreppi 2. september 1910. Hann lést á heimili sínu 25. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 5. júní.
MeiraKaupa minningabók
Guðbjörg Jóhanna Lárentsínusdóttir fæddist í Stykkishólmi 9. janúar 1941. Hún lést á St. Franciskuspítalanum í Stykkishólmi að morgni sunnudagsins 17. júní síðastliðins og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 26. júní.
MeiraKaupa minningabók
30. júní 2007
| Minningargreinar
| 2709 orð
| 1 mynd
Guðlaug Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1915. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Runólfsson húsasmiður í Reykjavík, f. 19.5. 1879, d. 1.12. 1961, og Guðlaug Einarsdóttir, f. 29.
MeiraKaupa minningabók
30. júní 2007
| Minningargreinar
| 4046 orð
| 1 mynd
Hansína Ásta Stefánsdóttir fæddist á Selfossi 2. desember 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Unnur Sigursteinsdóttir, f. 4.7. 1932, og Stefán Jónsson járnsmiður, f. 19.1. 1931.
MeiraKaupa minningabók
30. júní 2007
| Minningargreinar
| 2479 orð
| 1 mynd
Haraldur Bjarnason fæddist í Stóru-Mástungu I í Gnúpverjahreppi 30. nóvember 1924. Hann lést 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Kolbeinsson, f. í Stóru-Mástungu 13.6. 1886, d. 27.10. 1974, og Þórdís Eiríksdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Jón Þorsteinsson fæddist í Vestmannaeyjum 12. nóvember 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 21. júní.
MeiraKaupa minningabók
30. júní 2007
| Minningargreinar
| 1896 orð
| 1 mynd
Ragnar Þór Kjartansson fæddist á Grímsstöðum á Fjöllum 7. maí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Kristjánsson, bóndi á Grundarhóli á Fjöllum, f. á Hamri í Laxárdal 21.6. 1883, d. 24.7.
MeiraKaupa minningabók
30. júní 2007
| Minningargreinar
| 1745 orð
| 1 mynd
Svavar Marel Marteinsson fæddist á Þurá í Ölfusi 12. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 24. júní síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Þórhildur Marta Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 30. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu 27. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. júní.
MeiraKaupa minningabók
KYNNINGARFUNDUR um færeyska bankann Eik var haldinn í gær í tilefni skráninga bankans í Kauphöll OMX á Íslandi og í Danmörku 11. júlí næstkomandi.
Meira
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is NOVATOR er komið með vilyrði fyrir 50-60% hlut í Actavis og þar með hafa skapast forsendur til að skrá félagið af markaði.
Meira
TAP Mosaic Fashions á síðasta ársfjórðungi nam um 413 milljóna íslenskra króna. Hagnaður var á sama tíma í fyrra, um 800 þúsund pund, en uppgjörstímabilið er 28. janúar til 28. apríl.
Meira
FL GROUP hefur undirritað 330 milljóna evra (um 28 milljarða króna) lánssamning til þriggja ára við Morgan Stanley. Í tilkynningu segir að um sé að ræða fjármögnun á hlutabréfaeign félagsins í Glitni.
Meira
Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,29% í kauphöll OMX á Íslandi í gær og var lokagildi hennar 8.298,81 stig. Atorka hækkaði um 1,82% en Mosaic Fashions lækkaði um 2,94% og Föroya Bank lækkaði um 2,93%.
Meira
Systkinin Sigríður Kristín, Sigurður Árni og Haraldur Sigurðarbörn fluttu inn í verkamannabústaðina við Hringbraut fyrir 75 árum. Á þessum tímamótum fékk Unnur H. Jóhannsdóttir þau til að rifja upp flutningana og barnæskuna.
Meira
Í miðjum "frumskóginum" við Elliðavatn leynist lítill bústaður, reistur árið 1942. Þar hefur Gerður G. Óskarsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri Reykjavíkur, notið sumarblíðunnar öll sumur frá fæðingu, utan eins, er hún dvaldist í Bandaríkjunum.
Meira
Þegar sól skín í heiði og hitastigið útivið nánast útilokar inniveru sem valkost er rétt að hita upp grillið og slá upp veglegri garðveislu. Þá er ekki úr vegi að borðbúnaðurinn sé í stíl við veðrið, glaðvær og sumarlegur.
Meira
Á að bjóða öllum yfir 55 ára aldri fyrirbyggjandi pillu, svokallaða polypillu með margvíslega verkun, til að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma? Ásta Sóley Sigurðardóttir segir þetta eina af spurningunum sem settar voru fram á þingi norrænna heimilislækna sem fram fór fyrir skömmu.
Meira
Heyskapur er kominn vel af stað hér í nágrenninu, þó að kuldi og þurrkar hafi tafið talsvert fyrir. Hins vegar berast þær fréttir austan úr Landeyjum og undan Eyjafjöllum að þar sé heyskapur vel á veg kominn og margir búnir með fyrsta slátt.
Meira
Franski hönnuðurinn Jean-Paul Gaultier kynnti á fimmtudag herralínu sína fyrir sumarið 2008. Hann er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í hönnun sinni og stóð svo sannarlega við það í þetta skipti.
Meira
Þórólfur Jónsson á Hánefsstöðum sendi Inga Heiðmari Jónssyni kveðju er hann heyrði af landsmóti hagyrðinga 1. september: Er í sól og sumaryl senda stöku þér ég vil ég skal muna eftir þér – einnig fyrsta september.
Meira
60 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 1. júlí, verður Jón Þ. Gíslason sextugur. Á þessum tímamótum tekur hann á móti ættingjum og vinum í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal á afmælisdaginn milli kl. 16 og...
Meira
60 ára afmæli. Júlíana Pálsdóttir (Úlla frá Ísafirði) verður sextug sunnudaginn 1. júlí. Hún og eiginmaður hennar, Kristján Finnsson, taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 30. júní milli kl. 17 og 21 á heimili sínu í...
Meira
Ágúst Kvaran fæddist á Húsavík 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1972, B.S. í efnafræði frá Háskóla Íslands 1975 og doktorsgráðu í eðlisefnafræði frá Edinborgarháskóla 1980.
Meira
SPEGILMYND indversks karlmanns sem bíður eftir rakstri á rakarastofu í Nýju Delí í dag. Nýja Delí er í norðurhluta Indlands og hefur verið höfuðborg landsins frá því árið 1911 en áður var Kalkútta höfuðborg landsins.
Meira
Bænastundir á þriðjudögum í KFUM & K Í sumar verða samfélags- og bænastundir á þriðjudögum kl. 20 á Holtavegi 20. Beðið verður sérstaklega fyrir sumarstarfi félagsins vítt og breitt um landið, ásamt öðrum bænaefnum sem berast.
Meira
1 Reykjanesbær er stærsti hluthafinn í Hitaveitu Suðurnesja. Hver er bæjarstjóri í Reykjanesbæ? 2 Sumartónleikar verða í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í sumar. Hver er organisti í Akureyrarkirkju?
Meira
So You Think You Can Dance er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Í þættinum keppist fólk við að heilla þrjá dómara með lipurlegum limaburði og danstækni sem á sér engan sinn líka.
Meira
DANSKA knattspyrnuliðið Bröndby hefur ekki gefist upp á því að reyna að kaupa Stefán Gíslason, fyrirliða Lyn, frá norska félaginu. Stefán sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að viðræður stæðu yfir á milli Bröndby og Lyn.
Meira
SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, fór til Barcelona í gær til að ræða við forráðamenn Barcelona um kaup á tveimur leikmönnum – Eiði Smára Guðjohnsen og Brasilíumanninum Edmilson.
Meira
FJÖLNISKONUR reyndust sýnd veiði en ekki gefin þegar þær sóttu Val heim á Valbjarnarvöllinn í gærkvöldi í Landsbankadeildinni. Mótspyrna þeirra var mikil en þær urðu loks að játa sig sigraðar fyrir Val, 3:0.
Meira
EF Íslandsmeisturum Vals í karlaflokki í handknattleik tekst að leggja Panevezio Viking Malt frá Litháen að velli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þá er Alfreð Gíslason á leiðinni á nýjan leik með sveit sína hjá Gummersbach – með...
Meira
THIERRY Henry, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, sem er genginn til liðs við Barcelona, segir að þó að hann sé farinn frá liðinu þurfi Arsenal ekki að örvænta þar sem margir ungir og snjallir leikmenn séu tilbúnir að hrella markverði í komandi framtíð.
Meira
SAMKVÆMT drættinum í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gær áttu bæði Keflavík og KR að leika fyrri leiki sína ytra og síðari leikina heima. Keflvíkingar hafa þegar ákveðið að víxla leikjum sínum við Midtjylland og leika fyrri leikinn heima 19.
Meira
GREG Oden, miðherji frá Ohio State-háskólanum, var valinn fyrstur í leikmannavali NBA-deildarinnar á fimmtudag. Oden mun leika með Portland TrailBlazers næstu þrjú árin, en hann er talinn hæfileikamesti háskólaleikmaðurinn um árabil.
Meira
Óliver Ísak, 9 ára, teiknaði þessa ógurlegu mynd af árás geimveranna. Fyrir nokkrum áratugum þekktust geimferðir hvergi nema í skáldsögum. Nú eru geimför send reglulega á loft með eldflaugum.
Meira
Kemst þú í gegnum þetta fiskavölundarhús? Fiskar hafa synt í höfunum í meira en 500 miljónir ára. Fyrstu fiskarnir voru hvorki með hreistur, ugga né kjálka líkt og nær allir fiskar sem nú eru til. Til eru um 20.
Meira
Á sumrin er úr mörgu að velja þegar kemur að því að finna afþreyingu fyrir orkumikla krakka. Það er þó án efa eitt mesta ævintýrið að yfirgefa fjölskylduna og dvelja í Sumarbúðum í heila viku.
Meira
Bókin Heimur ljósálfanna er 144 blaðsíður og er ævintýri sem kemur frá Disney. Í bókinni eru margar mjög fallegar og skrautlegar myndir. Skrautlegustu myndirnar eru á bókarkápunni og eru þær glimmer glansandi.
Meira
Snædís Sara, 8 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af lífinu í Grundardal. Krakkarnir eru að róa á vatninu og láta sig fljóta á vindsængum í góða veðrinu.
Meira
Ísól Rut, 11 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd. Það er fátt skemmtilegra að gera á sumrin á Íslandi en að skella sér í tjaldútilegu og njóta stórbrotinnar náttúrunnar sem við eigum. Það er greinilega gott veður hjá Ísól Rut.
Meira
Stóri ferningurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hvern lítinn ferning eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir. Eins eiga tölurnar frá 1–4 að koma fyrir í hverri línu, lárétt og lóðrétt. Þetta getur verið svolítið snúið. Lausn...
Meira
Það er hægt að búa til margt sniðugt með því að líma saman eldspýtur. Venjulega brotna eldspýtur þegar þær eru beygðar en ef þær eru látnar liggja í rökum klút í um það bil klukkustund brotna þær ekki eins auðveldlega.
Meira
Tjörvi er búinn að vera í sumarbúðum í heila viku og nú er kominn tími til að fara heim. Þegar Tjörvi byrjar að pakka áttar hann sig á því að það vantar ansi mikið í töskuna hans.
Meira
Skröltormar eru snákar sem lifa í eyðimörkum og graslendi í Ameríku. Þeir heita skröltormar vegna hljóðsins sem heyrist þegar þeir hrista halann. Skröltormar eru baneitraðir og geta drepið fullfrískan mann með því að bíta hann.
Meira
Eitt sinn var köttur sem hét Snotra. Snotra bjó í Reykjavík en langaði að heimsækja frænku sína á Norðurlandi sem hét Petrína Rós en var kölluð Petra. Þennan dag gerði Snotra það sama og vanalega, sofa, éta og leika sér.
Meira
Við lögðum land undir fót í vikunni til að fylgjast með börnum í Sumarbúðum skáta á Úlfljótsvatni. Þegar okkur bar að garði var milt veður en þó nokkuð kalt.
Meira
Í þessari viku eigið þið að leysa stafarugl. Aron Steinn er í sumarbúðum og þarf að velja um 5 dagskrárliði í dag. Hvað getur hann Aron Steinn valið um að gera? Lausnina skrifið þið á blað og sendið okkur fyrir 7. júlí.
Meira
Sigrún, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu myndasögu. Sigrún hugar vel að öllum smáatriðum og á framtíðina fyrir sér sem listamaður. Kúrekar í villta vestrinu voru alltaf með snöru, spora, brennijárn og hnakk.
Meira
Lesbók
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 3149 orð
| 1 mynd
Eins og gefið er í skyn í heiti þessarar greinar vill greinarhöfundur sýna fram á að jafnaðarmaðurinn sé ekki endilega öfundsjúkur, honum er ekkert kappsmál að jafna metin við einn né neinn.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 94 orð
| 1 mynd
Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Mér er stórlega létt að heyra að það sé nú loksins hægt að útskýra alheiminn. Ég var farinn að halda að það væri eitthvað að mér.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 417 orð
| 7 myndir
Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Hvert er hlutverk fréttaljósmyndara? Líklega kemst Michele McNally nærri því að fanga það í orðum sem hún notar til að lýsa vinningsmynd World Press Photo í ár en hún var formaður dómnefndar.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 244 orð
| 1 mynd
Hlustarinn Undanfarið hef ég látið mig sökkva og sökkva í Reykjavík Megasar sem hann dregur meistaralega upp á Loftmynd frá árinu 1987, plötu sem er full af sólskini æskunnar og um leið mörkuð mannlegum breyskleika.
Meira
Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Hvers vegna kveikir klósettið þörf fyrir að skrifa? Flestir höfundanna þar finna aldrei annars staðar hjá sér slíka þörf. Ég er viss um að þeir hafa aldrei skrifað staka línu á pappír.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 395 orð
| 3 myndir
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Talsverð eftirvænting ríkir fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar The Golden Age en sú er framhaldsmynd Elizabeth frá árinu 1998. Myndin verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem fram fer í 32. sinn dagana 6.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1989 orð
| 1 mynd
"Þetta er nú meiri endemis klaufinn." Þessi orð féllu af vörum sýningargests nokkurs þegar hann sá ljósmynd eftir Ragnar Axelsson á sýningunni "Automatos" í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 525 orð
| 1 mynd
!Í 19. aldar kirkjum má stundum finna minningarskildi frá elskandi eiginmönnum um látnar konur sínar. Kona er sögð trygglynd, geðprúð, hreinlynd og hjartagóð. Önnur er trúlynd, viðkvæm, guðhrædd og þrautgóð.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 2594 orð
| 1 mynd
"Mér finnst ég t.d. hafa upplifað á þorrablóti úti á landi meiri og sterkari leiklist en á stóra sviði Borgarleikhússins," segir Benedikt Erlingsson sem hlaut þrenn verðlaun á Grímuhátíðinni hinn 15. júní sl.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 225 orð
| 1 mynd
Lesarinn Suma atburði getur maður heimsótt aftur og aftur í ólíkum frásögnum og endurgerðum. Hvenær ætli fólk þreytist á að tala um morðið á Kennedy – eða 11. september?
Meira
Vorið er eins og lítil blómarós. Sendir okkur sólskinsbros og veröld okkar sveipast gullnum geislum. Gefur okkur fyrirheit um sumarið. Svo hleypur litla skottan burt og felur sig bakvið föður sinn, vetur konung.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1424 orð
| 1 mynd
Eftir Ólaf Pál Jónsson opj@khi.is Ég fór á fótboltaleik um daginn. Veðrið var gott og það lá í loftinu að mitt lið myndi loks ná að sýna hvað í því býr. En það fór á annan veg.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 649 orð
| 1 mynd
Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Einu sinni var prinsessa sem hét París. Hún var svona ókei, þokkalega sexí að margra mati í útliti en ákaflega dramblát og hégómagjörn. Faðir hennar átti í mestu vandræðum með hana.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 981 orð
| 1 mynd
Bandaríska hljómsveitin Beastie Boys hefur verið ein vinsælasta rappsveit heims í um það bil 20 ár, lengur en flestir aðrir flytjendur í þeim tónlistargeira.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1227 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Líður þér illa? Var kærastinn þinn að segja þér upp? Ertu að sleikja sárin? Ég man eftir að hafa hugsað þetta allt þegar Mark Sandman vakti mig í fyrsta skipti.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 198 orð
| 2 myndir
Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Kurr er lævíslegt nafn á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Amiinu því hvernig ætti hljóðlát, fíngerð og brothætt tónlist hennar að geta valdið kurr meðal hlustenda?
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 218 orð
| 1 mynd
Ég hef upplifað minnisskerðingu í návígi, veit hversu rammflókin minnið og systir þess, gleymskan, geta verið. Ég hef alltaf heillast af þessum illskeyttu tvíburum. Hvernig við fölsum minningar og búum þær til.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 371 orð
| 4 myndir
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Breski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Morrissey þurfti að hætta í miðjum klíðum á tónleikum í Boston í Bandaríkjunum í vikunni. Þegar Morrissey hafði flutt sjö lög sagði hann 5.
Meira
30. júní 2007
| Menningarblað/Lesbók
| 1685 orð
| 2 myndir
Í dag verður opnuð yfirlitssýning á verkum Georgs Guðna myndlistarmanns í Listasafninu á Akureyri. Hér er rætt við Hannes Sigurðsson, forstöðumann safnsins, sem hefur rannsakað verk listamannsins gaumgæfilega.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.