MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Kolviði: "Stjórn Kolviðar harmar að í umfjöllun fjölmiðla um svonefnda "græna" bíla hafi verkefnið verið dregið inn í umræðuna.
Meira
3. júlí 2007
| Innlent - greinar
| 879 orð
| 3 myndir
Askja í Dyngjufjöllum hefur löngum verið sveipuð dulúð. Sinn þátt í því á hvarf tveggja þýskra vísindamanna við Öskjuvatn fyrir réttum 100 árum, eða hinn 10. júlí 1907, sem engin óyggjandi skýring hefur fengist á allt til þessa dags.
Meira
Ísafjörður | Háskólinn á Bifröst hefur opnað útibú á Ísafirði. Er þetta annað útibú háskólans því fyrir skömmu opnaði hann útibú á Egilsstöðum. Útibúið í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 50 orð
| 1 mynd
ALDREI er jafnljúft að vinna garðyrkjustörf og í blíðviðri á borð við það sem leikið hefur við höfuðborgarbúa síðustu daga. Ungu stúlkurnar á myndinni drukku í sig sólina um leið og þær fegruðu Hallargarðinn í Reykjavík í gær.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 6630 orð
| 10 myndir
Tónninn í útgerðarmönnum og fiskverkendum á Snæfellsnesi er harður – alveg grjótharður. Hann er harður í garð Hafró og hann er harður í garð þeirra sem vilja halda uppi byggð alls staðar á landinu á kostnað sjávarútvegsins.
Meira
3. júlí 2007
| Erlendar fréttir
| 720 orð
| 1 mynd
Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is EIGINKONA Nestors Kirchners Argentínuforseta verður í framboði í forsetakosningunum, sem fram fara þar syðra í októbermánuði. Frá þessu var skýrt á sunnudag og þar með sýnist óvissan vera úti í argentínskum...
Meira
LÖGREGLAN á Vestfjörðum segir að lausaganga búfjár sé víða vandamál við vegina og skapi hættu fyrir ökumenn. Í síðustu viku voru átta óhöpp tilkynnt, víðsvegar um Vestfirði, þar sem ekið var á búfé. Í þessum tilfellum var ekið á níu lömb og þrjár...
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 219 orð
| 1 mynd
ÞINGFLOKKUR Framsóknarflokksins telur skynsamlegast að aflamark í þorski fyrir næsta fiskveiðiár verði 150 þúsund tonn en Hafrannsóknastofnun hefur lagt til 130 þúsund tonna aflamark.
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út að nýbyggingu í Mosfellsbæ í gærmorgun þar sem grunur lék á að vinnuveitandi hefði gengið í skrokk á einum starfsmanni sínum.
Meira
3. júlí 2007
| Erlendar fréttir
| 151 orð
| 1 mynd
GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt í gær að Lewis Libby, fyrrverandi skrifstofustjóra varaforseta Bandaríkjanna, Dick Cheney, yrði hlíft við fangavist.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
UNNIÐ var að viðgerð á Boeing 767-farþegaflugvél frá bandaríska flugfélaginu Delta Air í gær, en vélin lenti á Keflavíkurflugvelli í fyrradag eftir að bilun varð í öðrum hreyfli hennar.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 413 orð
| 1 mynd
RAMMT kvað að gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu í gær og þurfti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að sinna fimm útköllum vegna þeirra. Er varað við hættu á gróðureldum vegna þurrka og er því beint til fólks að fara varlega með eld á víðavangi.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Guðmundur Petersen, rekstrarstjóri Herjólfs hjá Eimskipi, segir nýju tilboði hafa verið skilað inn síðasta föstudag í rekstur aukaferða Herjólfs á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar en hann segir tilboðið vera á aðeins öðrum forsendum en áður og...
Meira
Kennebunkport. AFP, AP. | Gárungarnir kölluðu tæplega sólarhringslangan fund George W. Bush Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta humarþingið, en svæðið í Maine þar sem sumarhús Bush-fjölskyldunnar stendur er þekkt fyrir góðan humar.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 1 mynd
EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tekur undir tillögur LÍÚ um aukningu hvalveiða sem lið í aðgerðum til að byggja upp þorskstofninn. Hann segist sammála LÍÚ því að hvalveiðar séu nauðsynlegur hluti í jafnvægi við lífríki hafsins.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
VILHJÁLMUR Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, fer á miðvikudag í opinbera heimsókn til Moskvu. Með honum í för verður yfir 30 manna sendinefnd sem er ein sú fjölmennasta sem fylgt hefur íslenskum ráðamönnum á erlendri grund.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
MÖRGUM íbúum Grindavíkur brá í brún á tólfta tímanum í gærkvöldi þegar lítil jarðskjálftahrina reið yfir. Samkvæmt upplýsingum frá neyðarlínu hringdu nokkrir íbúar bæjarins og tilkynntu jarðskjálfta.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
Bíldudalur | Fjölskylduhátíðin nefnd Bíldudalsgrænar var haldin á Bíldudal helgina, í þriðja skipti. Talið er að um 2.000 manns hafi sótt hátíðina sem fram fór í einmuna veðurblíðu. Arnfirðingafélagið heldur hátíðina.
Meira
Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is FUNDUR þingflokks Sjálfstæðisflokksins stóð í meira en tvo og hálfan tíma í gærkvöldi, frá um kl. 17.30 til kl.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
JÖKLAMÆRIN, flugvélin sem grafin var upp úr Grænlandsjökli og gerð upp, sneri við frá Grænlandi og varð eftir í Goose Bay fyrir helgi vegna bilunar í vél en hún var á leið til Englands með viðkomu í Reykjavík.
Meira
Rangt föðurnafn RANGLEGA var farið með föðurnafn Þorsteins Kristjánssonar, skipstjóra á Eskifirði og annars aðaleiganda Eskju, í frétt og grein um sjávarútveg á Austurlandi í Morgunblaðinu í gær. Þorsteinn er beðinn velvirðingar á þessum mistökum.
Meira
Landssamband íslenskra útvegsmanna, LÍÚ, sendi í gær frá sér tillögur vegna ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar um 130 þúsund tonna aflamark í þorski fiskveiðiárið 2007/2008 og leggur til að aflamark í þorski verði 155 til 160 þúsund tonn á ári næstu...
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 193 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Verið er að setja upp sýningu á nýjum skipslíkönum eftir Grím Karlsson í íþróttamiðstöðinni við Sunnubraut í Keflavík. Sýningin verður opnuð næstkomandi fimmtudag, klukkan 15. Sýningin heitir Hafið.
Meira
ÝTA þarf undir aukna notkun reiðhjóla og aðrar breytingar á lífsstíl í baráttunni gegn losun koldíoxíðs út í andrúmsloftið, að sögn skrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, við...
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 405 orð
| 1 mynd
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Breiðdalur | Minnisvarði hefur verið reistur á bökkum Breiðdalsár til heiðurs Sigurði heitnum Lárussyni frá Gilsá.
Meira
STOFNAÐUR var Norðurlandshópur Amnesty International nýverið, í kjölfar námskeiðs sem Íslandsdeild Amnesty International hélt á Akureyri. Þar var m.a. farið yfir sögu, uppbyggingu og mannréttindaáherslur Amnesty International.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
BISKUP Íslands, fyrir hönd kirkjugarðaráðs, og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað nýgerðar viðmiðunarreglur um skyldur sveitarfélaga og kirkjugarðsstjórna varðandi gerð kirkjugarða.
Meira
Borgarnes | Nýr átján holu golfvöllur var um helgina opnaður á Hamri við Borgarnes. Albert Þorkelsson, einn af stofnendum og heiðursfélagi Golfklúbbs Borgarness, átti fyrsta höggið.
Meira
BARACK Obama, sem stefnir að því að verða forsetaframbjóðandi demókrata á næsta ári, hefur tekist að safna 32,5 milljónum dollara síðustu þrjá mánuði í kosningasjóð.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 1393 orð
| 2 myndir
Eftir Evu Bjarnadóttur og Arndísi Þórarinsdóttur eva@mbl.is og arndis@mbl.is "ÞAÐ eru allir í sjokki," segir íslensk kona, sem býr í raðhúsahverfi rétt hjá Árósum, þar sem hús sprakk um fjögurleytið í fyrrinótt.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur komst í síðustu viku að þeirri niðurstöðu að refsiheimild 104. gr. hlutafélagalaga væri ekki nægilega skýr til þess að hægt væri að dæma einstakling á grundvelli hennar.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 96 orð
| 1 mynd
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hitti António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), á einkafundi í tengslum við leiðtogafund Afríkusambandsins í Gana.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
BALDVIN H. Sigurðsson, oddviti Vinstri grænna í bæjarstjórn Akureyrar, undrast "ójafnvægi" í samningum sem gerðir eru við íþróttafélögin KA og Þór.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 54 orð
| 1 mynd
RÓBERT Wessmann, forstjóri Actavis, hefur samið við Novator um kaup á hlut hans í fyrirtækinu. Sindri Sindrason, stjórnarmaður í Actavis Group hf., hefur einnig samþykkt tilboð Novator, en saman eiga þeir Róbert tæp 5% hlutafjár í Actavis.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
LÁTINN er á 87. aldursári Sigurður Reynir Pétursson hrl. og fyrrv. framkvæmdastjóri Samtaka tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Sigurður var fæddur 19. janúar 1921 í Stykkishólmi og lauk stúdentsprófi frá MR 1940.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 2 myndir
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Garður | Góð stemning var á Sólseturshátíð í Garði um helgina, enda þátttaka góð og veðrið einstakt. Hátíðin fór vel fram og eru mótshaldarar ánægðir með hvernig til tókst.
Meira
Kárahnjúkar | Starfsmenn verktakafyrirtækisins Arnarfells sprengdu um helgina síðasta haftið í þeim hluta aðrennslisganga úr Ufsalóni sem fyrirtækið hefur verið að grafa frá því í nóvember 2004.
Meira
ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir opnum fyrirlestri Shyams Tekwamis um áhrif átaka milli aðskilnaðarsinna og ríkisstjórnarinnar á Sri Lanka á svæðisbundið og alþjóðlegt öryggi.
Meira
KIRKJULÍKANI var stolið úr garði við Kjarrheiði 1 í Hveragerði aðfaranótt sunnudags. Kirkjunnar er að sögn lögreglunnar á Selfossi sárt saknað af eiganda hennar, einkum vegna persónulegs gildis.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 449 orð
| 1 mynd
Í SKÁLHOLTI verða sumarbúðir sem kallast Söngur og sögur 16.–19. júlí nk. ætlaðar börnum 6–12 ára sem búa erlendis og eiga a.m.k. annað foreldrið íslenskt og tala íslensku nógu vel til að njóta dagskrárinnar.
Meira
UNGUR ökumaður á ofsahraða með fullan bíl af fólki var tekinn úr umferð á Reykjanesbraut við Dalveg seint í gærkvöldi. Lögreglumenn mældu piltinn á 172 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 70 km.
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
RÁÐAMENN í Bretlandi hafa hækkað vástig þar í landi upp í "bráða hættu" eftir að hryðjuverkamenn freistuðu þess að sprengja þrjár sprengjur þar í landi um síðustu helgi, þar á meðal á flugvellinum í Glasgow.
Meira
MJÖG vel heppnuðu aldursflokkameistaramóti í sundi lauk á Akureyri á sunnudagskvöldið með glæsilegu lokahófi. Íþróttabandalag Reykjanesbæjar (ÍRB) sigraði örugglega í stigakeppni félaganna, líkt og undanfarin ár. Um 2.
Meira
Eftir Ástu Sóleyju Sigurðardóttur og Rósu Björk Brynjólfsdóttur SKÝRSLA um Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna var kynnt í gær af upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu en skýrslan var kynnt samtímis í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna...
Meira
3. júlí 2007
| Innlendar fréttir
| 293 orð
| 1 mynd
Eftir Kristin Benediktsson JARÐGÖNGIN Siglufjarðarmegin sem kennd eru við Héðinsfjörð eru komin tvo kílómetra inn í fjallið en Ólafsfjarðarmegin um 1.300 metra og lengjast göngin um 20 metra á sólarhring.
Meira
Landssamband íslenzkra útvegsmanna sendi frá sér tillögur í gær vegna ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar til stjórnvalda um að fara með þorskaflann niður í 130 þúsund tonn á næsta fiskveiðiári.
Meira
Andrúmsloftið hefur görbreyst á öldurhúsum í miðborginni eftir að reykingabannið var sett á. Lítið sem ekkert ber á því að reykingafólk grípi til borgaralegrar óhlýðni og reyki inni á stöðunum.
Meira
NÁFRÆNDI Mikka músar, Farfur, mætti nýlega örlögum sínum í barnatíma sjónvarpsstöðvar Hamas-samtakanna í Palestínu. Músin knáa var í síðasta þættinum sýnd í viðræðum við ísraelskan hermann sem vildi kaupa af henni land.
Meira
ORÐRÓMUR er um að þeir Matt Damon, Adrien Brody og Gary Sinese muni leika í væntanlegri kvikmynd í Star Trek-myndaflokknum. Þetta hefur ekki verið staðfest frekar en sú saga að til standi að taka hluta myndarinnar upp á Íslandi. J.J.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÞAÐ er ekkert nýtt fyrir þann sem er að reka leikhús að sumar sýningar seljast ekkert. En á einhvern hátt hefur okkur tekist að selja okkur fyrst að inn í húsið komu 173.
Meira
ÍSLENSKIR listamenn verða vissulega margir hverjir að vinna meðfram listinni eins og kom fram í Morgunblaðinu um helgina. Markaðurinn hér heima er lítill í samanburði við útlöndin stóru.
Meira
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is KVIKMYNDAHÚS á Íslandi hafa oft legið undir ámæli fyrir að sýna nær eingöngu bandarískar kvikmyndir og láta evrópskar myndir sitja á hakanum.
Meira
Í GÆR greinir DV frá því að Geir Ólafsson hafi haft falsað meðmælabréf frá Geir H. Haarde undir höndum þegar hann fór að hitta talsmenn Nancy Sinatra, en hún mun væntanlega halda tónleika hér á landi í október.
Meira
EF John McClane og Shrek færu í slag, hver myndi hafa betur? Svarið fæst á lista yfir tekjuhæstu myndirnar í kvikmyndahúsum hér á landi. Die Hard 4.
Meira
LJÓSMYNDABÓKIN Íslendingar – Milli jökla og hrauns var útnefnd besta listabókin í Lettlandi á útgefendaverðlaununum Gullna eplatréð (Zelta abele). Lettneski ljósmyndarinn Kaspars Goba og blaðamaðurinn Ieva Pukite eiga heiðurinn að bókinni.
Meira
* Björk lék á fimmtudag á Rock Werchter-festivalinu í Belgíu sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir skemmtilega sögu Valdísar Þorkelsdóttur, brassgellu og ofurbloggara.
Meira
Í DAG hefst fimm daga námskeið hjá Þjóðlagaakademíunni á Siglufirði í tengslum við hina árlegu Þjóðlagahátíð sem hefst þar í bæ á morgun og stendur til 8. júlí.
Meira
"ÉG HELD að aldrei áður hafi jafnmargar íslenskar myndir verið sýndar á erlendri kvikmyndahátíð í einu eins og nú," segir Christof Wehmeier hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands.
Meira
RÚSSNESKI listamaðurinn Oleg Kulik mun ná fullkomnun í list sinni þegar hann verður kallaður listahundur. Myndlistarmaðurinn Kulik hefur í tvo áratugi einbeitt sér að því að leika meintan besta fjórfætta vin mannsins auk myndlistarinnar.
Meira
BRESKA leikkonan Emma Watson, sem leikur Hermione Granger í myndunum um Harry Potter, er farin að sýna stjörnutakta. Hún er sögð kvarta sáran yfir mikilli vinnu og rífast við yfirmenn sína.
Meira
3. júlí 2007
| Fólk í fréttum
| 861 orð
| 2 myndir
Fjölmiðlar heimsbyggðarinnar fjölluðu eðlilega töluvert um brotthvarf Tony Blairs úr forsætisráðherrastóli í Bretlandi í síðustu viku. Keppst var við að skrifa um feril hans út frá ýmsum sjónarmiðum þar sem valdatíð hans var gerð upp.
Meira
NÚ ERU síðustu forvöð að sjá sýningu Bjargar Eiríksdóttur, Myndir á vegg, á Café Karólínu, en henni lýkur næstkomandi föstudag, 6. júlí. Björg segir um verk sín: "Hugmyndirnar að verkunum á sýningunni koma úr mínu nánasta umhverfi.
Meira
SKÁLDSAGAN Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur er komin út í kilju í nýrri kápu. Ervin Serrano, sem hannað hefur kápur á fjölmargar metsölubækur í Bandaríkjunum, hannaði kápu bókarinnar fyrir bandarískan markað.
Meira
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is "Við erum staddir á miðju tónleikaferðalagi," segir Rögnvaldur gáfaði, einnig þekktur sem Rögnvaldur Hvanndal.
Meira
Grímur Atlason rifjar upp það góða sem gerist á Vestfjörðum: "Þjónusta á Vestfjörðum er mjög góð og nálægðin við þjónustuna gerir líf fjölskyldna einfaldara en þekkist á höfuðborgarsvæðinu."
Meira
Dögg Pálsdóttir | 2. júlí 2007 Ráðherravalið Það er greinilega að ýmsu spurt í þjóðarpúlsi Gallup þessa dagana. [...] Það sem skiptir máli í þessum tölum er að 80% kjósenda Samfylkingar og 71% kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru ánægð með ráðherravalið.
Meira
Elmar Geir Unnsteinsson | 2. júlí 2007 Sakleysislegt dæmi um nafnorðastíl "Franska lögreglan vinnur að rannsókn málsins." Ég er viss um að fáir kippa sér upp við svona orðalag. Enda má þetta ábyggilega heita málvenja nú á dögum.
Meira
Helgi Magnús Gunnarsson svarar skrifum Ragnars H. Hall: "Er það ósk Ragnars H. að ákæruvaldið gefist bara upp og reyni ekki einu sinni að framfylgja skyldum sínum?"
Meira
Minningargreinar
3. júlí 2007
| Minningargreinar
| 1951 orð
| 1 mynd
Aðalsteinn Júlíusson fæddist á Akureyri 1. ágúst 1925. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 19. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Júlíus Júlíusson rafvélavörður á Akureyri, f. á Hólum í Hjaltadal 6. okt. 1883, d. 22. feb.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2007
| Minningargreinar
| 1109 orð
| 1 mynd
Guðlaug Ágústa Valdimars fæddist á Eskifirði 12. mars 1916. Hún lést í Sóltúni 2, 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Benjamínsdóttir og Ágúst Nikulásson.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2007
| Minningargreinar
| 102 orð
| 1 mynd
Haraldur Jónsson fæddist á Ísafirði 5. október 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 2. júlí.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2007
| Minningargreinar
| 2175 orð
| 1 mynd
Jóel Kristinn Jóelsson, fæddist í Reykjavík 22. janúar 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóel Kristinn Jónsson skipstjóri, f. í Vallarhjáleigu í Árn. 21. apríl 1885, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
3. júlí 2007
| Minningargreinar
| 1691 orð
| 1 mynd
Sveinn Ágúst Haraldsson fæddist í Reykjavík 28. janúar 1930. Hann andaðist í Vesturbergi 80 í Reykjavík 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Jónína Sveinsdóttir húsmóðir, f. 17. febrúar 1907, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
EVRÓPUSAMTÖK fiskihagfræðinga, EAFE (European Association of Fisheries Economists) halda 18. ráðstefnu sína í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, dagana 9. til 11. júlí næstkomandi.
Meira
JP/POLITIKENS Hus, sem gefur út danska fríblaðiðið 24timer, ætlar að draga verulega úr dreifingu fríblaðsins í heimahús og að loknum sumarfríunum verður aðeins um helmingur af upplagi blaðsins borinn heim til lesenda en hinum helmingnum verður dreift á...
Meira
LANDSBANKINN hefur eignast öll útistandandi hlutabréf í Kepler Equities SA, sem nú heitir Kepler Equities Landsbanki, en bankinn keypti 81% hlut í Kepler haustið 2005 .
Meira
LEONARD ehf. opnaði í síðustu viku nýja verslun, Leonard Accessories, í fríhöfn Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn. Aðaláherslan er lögð á úr, skartgripi og töskur eins og hér heima en meira er lagt upp úr tískumerkjunum, s.s.
Meira
RACON Holdings, sænskt dótturfélag Milestone hefur nú eignast 98% hlutafjár í sænska fjármálafyrirtækinu Invik og ræður jafnframt um 99% atkvæðamagns .
Meira
TALSVERÐ velta var í viðskiptum með hlutabréf í kauphöll OMX á Íslandi í gær en þau námu alls 21,4 milljörðum króna . Heildarviðskipti í kauphöllinni námu 23,2 milljörðum króna.
Meira
3. júlí 2007
| Viðskiptafréttir
| 229 orð
| 2 myndir
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is RÓBERT Wessmann, forstjóri Actavis, hefur samþykkt að selja Novator hlut sinn í fyrirtækinu fyrir rúmar 147 milljónir evra, eða ríflega 12,3 milljarða íslenskra króna.
Meira
Júní er að baki og ekki hefur farið mikið fyrir úrkomu. Það má með sanni segja að varla hafi komið deigur dropi úr lofti allan mánuðinn og mun þurfa að fara langt aftur í heimildir til að finna aðra eins þurrkatíð.
Meira
Það hefur lengi verið talið nauðsynlegt fyrir heilbrigða sem fatlaða að stunda nægilega hreyfingu og hefur sú nauðsyn í bland við golfáhugann meðal annars leitt til stofnunar golffélaga, svo snemma sem 1936 í Skotlandi, og síðar til stofnunar...
Meira
Einar Steinþórsson í Stykkishólmi ólst upp með þorskinum í miðjum Breiðafirði. Hann yrkir um kvótann, Arthúr Bogason og Hafró: Á Hafró menn vinna, lifa í landi, leitast þeir við að hafa í standi, stofn sem að nærri útdauður er.
Meira
Jón Páll Vilhelmsson ljósmyndari fór til Mílanó á vit nýrra ævintýra sem tískuljósmyndari fyrir Giorgio Armani. Ingvar Örn Ingvarsson spjallaði við Jón Pál sem er nýbúinn að mynda stóra tískusýningu fyrir Armani í Mílanó.
Meira
Um 33% Norðmanna telja að sjónvarpið sé á útleið samkvæmt nýlegri könnun þar í landi. Um 42% aðspurðra telja að heimilistölvan muni taka við hlutverki sjónvarpsins.
Meira
Gamlir ljósakúplar úr Landsbankanum í Austurstræti, fataskápur, stólar og gamlir skór hafa öðlast nýtt líf í höndum óslípaðra demanta hönnunardeildar Fjölsmiðjunnar.
Meira
60 ára afmæli. Á morgun, 4. júlí, veður Guðjón Geirsson sextugur. Hann verður heima að Litlubæjarvör 14, Álftanesi , milli kl. 8 og 11 og tekur á móti vinum og...
Meira
90 ára afmæli. Á morgun, 4. júlí, verður Georg Jónsson blikksmíðameistari níræður. Hann tekur á móti vinum og ættingjum í safnaðarheimilinu í Bústaðakirkju hinn 4. júlí milli kl. 15 og...
Meira
Shyamsunder Rewachand Tekwani lauk BA-gráðu með láði í sagnfræði frá Visva-Bharati háskóla á Indlandi, MFA-gráðu í ljósmyndun frá Maryland Institute College of Arts í Bna 1997 og leggur nú stund á doktorsnám.
Meira
HIN ellefu ára hnáta Jayani Sarala Kariyawasam frá Srí Lanka var valin besta barnaleikkona í erlendri mynd af samtökum ungra listamanna í Hollywood.
Meira
Ég var að renna yfir sjónvarpsdagskrá vikunnar. Þar er ýmislegt áhugavert að finna. T.d. heimildamynd sem heitir Arfur feðranna og fjallar um áhrif mataræðis og lífsstíls forfeðra og formæðra á gen okkar.
Meira
1 Hvar er peyjamótið gamalkunna í knattspyrnu haldið? 2 Hvar var Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi haldið um helgina? 3 Hver fékk gullmerki FÍH á Jazzhátíð Egilsstaða um helgina?
Meira
Pokahringekjan sem nýja Krónuverslunin í Mosfellsbæ hefur tekið í sína þjónustu er um margt athyglisverð uppfinning. Hún virkar þannig að starfsmaður á kassa raðar vörum viðskiptavinarins í poka sem festir eru við þar til gerða hringekju.
Meira
MICHAEL Ballack, miðvallarleikmaður hjá Chelsea og fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, þarf að gangast undir aðra aðgerð á ökkla og verður hún gerð í dag.
Meira
ARSENAL er að fá til liðs við sig króatíska landsliðsmanninn Eduardo da Silva, leikmann Dinamo Zagreb. Hann hefur samþykkt tilboð um fjögurra ára samning við Arsenal, sem verður endurmetið eftir að hann hefur gengist undir læknisskoðun.
Meira
LIÐ Vals og KR eru enn efst og jöfn í Landsbankadeild kvenna eftir leiki gærkvöldsins, með 18 stig. Valskonur fóru í Árbæinn og unnu Fylki 3:1. Þær þurftu þó að hafa mikið fyrir sigrinum gegn baráttuglöðu Fylkisliði.
Meira
NÍUNDA umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu hefst í kvöld með tveimur leikjum. Fram tekur á móti Breiðabliki á Laugardalsvelli og Íslandsmeistarar FH fá Víkinga í heimsókn í Kaplakrika.
Meira
N ína Björk Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Kili í Mosfellsbæ hafnaði í 18. sæti á opna írska áhugamannamótinu. Leiknar voru 54 alls og lék Nína hringina þrjá á 81, 78 og 79 höggum. Hún var þrettán höggum á eftir sigurvegaranum.
Meira
GRINDVÍKINGAR unnu góðan sigur á ÍBV í 1. deildar keppninni í knattspyrnu í Grindavík í gærkvöldi, 3:1. Leikur liðanna, sem léku í Landsbankadeildinni í fyrra, var fjörugur og oft á tíðum vel leikinn.
Meira
GYLFI Þór Sigurðsson og Viktor Unnar Illugason hafa báðir skrifað undir fullgildan atvinnumannasamning við enska úrvalsdeildarliðið Reading sem landsliðsmennirnir Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson leika með.
Meira
ÞAÐ verður boðið upp á þrjár Íslendingaviðureignir á fyrsta keppnisdegi í þýsku 1. deildarkeppninni í handknattleik, sem verður leikin 25. til 29. ágúst.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is EKKI er útilokað að spænska körfuboltaliðið Gestiberica Vigo leiki áfram í spænsku LEB 2-deildinni sem liðið féll úr í vor. Með liðinu lék landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðsson, sem nú er samningslaus.
Meira
FRANSKI landsliðsmaðurinn Julien Faubert, sem West Ham keypti á sunnudaginn fyrir sex milljónir punda, sagði eftir að hann var búinn að skrifa undir fimm ára samning, að hann væri mjög hamingjusamur.
Meira
MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, landsliðsmiðherji úr Val og Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, voru valdar besti leikmaðurinn og þjálfarinn í fyrstu til sjöttu umferð Landsbankadeildar kvenna, af sérstakri dómnefnd sem Knattspyrnusamband Íslands...
Meira
Helgi Sigurðsson, Val 6 Tryggvi Guðmundsson, FH 5 Þórarinn Kristjánsson, Keflavík 4 Arnar Gunnlaugsson, FH 4 Hjálmar Þórarinsson, Fram 4 Magnús P. Gunnarsson, Breiðabl.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞAÐ mun skýrast í vikunni hvort Heiðar Helguson yfirgefur enska úrvalsdeildarliðið Fulham og gengur til við enska 1.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.