Greinar miðvikudaginn 4. júlí 2007

Fréttir

4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

17 teknir fyrir hraðakstur

SAUTJÁN ökumenn voru stöðvaðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi í gær, þar af einn sem ók á 135 km hraða. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Áfanga í jafnréttisbaráttunni minnst

Í TILEFNI af því að nú eru liðin rétt 50 ár frá því að Hulda Jakobsdóttir varð bæjarstjóri í Kópavogi, fyrst kvenna á Íslandi, verður opnuð sýning um störf Huldu í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a, miðvikudaginn 4. júlí kl. 17. Sýningin ber heitið 4. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Bensínkaup Írana

EIN mesta olíuframleiðsluþjóð heims, Íran, hyggst kaupa bensín af Venesúela. Í Íran er örðugt að hreinsa olíuna og neyðast Íranar því til að flytja inn vökvann dýra þó að hráefnið sé til staðar í miklu... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Bifhjólabænin minnir á ábyrgðina

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is Bílabænin hefur lengi verið meðal vinsælustu fylgihluta bílaflotans á landinu. Jón Oddgeir Guðmundsson hefur séð um útgáfu hennar og er nú tekinn til við að framleiða systur bílabænarinnar vinsælu:... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Byssumaður ákærður

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákært byssumanninn í Hnífsdal fyrir tilraun til manndráps. Ákæra á hendur manninum var gefin út á mánudag. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð

Ekkert sé athugavert við útboð á GSM-tíðnum

FORSTJÓRI Póst- og fjarskiptastofnunar segist ekki telja nýlega úthlutun stofnunarinnar á tíðnisviðum í íslenska farsímakerfinu aðfinnsluverða. Tveimur fjarskiptafyrirtækjum, sem skráð eru í Sviss, var úthlutað leyfunum í lok síðasta mánaðar. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð

Er stórfellt kvótasvindl stundað með gámaþorsk?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ÝMSAR aðferðir eru notaðar við kvótasvindl í fiskveiðistjórnunarkerfinu, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Í fréttaskýringu í blaðinu í dag er gerð grein fyrir nokkrum aðferðum sem beitt er við kvótasvindl. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Er það ekki þarna?

VILLTIR ferðalangar en varla þó kalt? Ekki gott að segja en búnaðurinn gæti dugað í rækilega ferð upp á hálendið. Áttaviti er ekki sjáanlegur en kortið góða gæti hjálpað parinu að komast á leiðarenda. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Ég er afi minn

KANADÍSK kona hefur ákveðið að láta frysta úr sér eggfrumur sem munu standa sex ára dóttur hennar til boða í framtíðinni, en fyrir liggur að dóttirin er ófrjó. Taki stúlkan boðinu mun hún ala hálfsystkin... Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Ferðamenn falla

SJÖ spænskir ferðamenn féllu í gær í sjálfsmorðssprengjuárás í Jemen. Ferðamennirnir voru að skoða hof sem var byggt í tíð drottningarinnar af Saba þegar bíll ók inn í hóp þeirra og... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1971 orð | 1 mynd

Ferskur þorskur fluttur út í gámum undir fölsku flaggi

Hversu útbreitt er kvótasvindl? Því hafa margir velt fyrir sér að undanförnu og fullyrt er að svindlið sé bæði miklu meira og margbrotnara en menn hafi gert sér í hugarlund. Á ferðum um landið að undanförnu hefur blaðamaður fræðst um ýmiskonar kvótasvindl. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð

Flóamenn bíða áhættumatsins

ÁHÆTTUMAT vegna Urriðafossvirkjunar verður að liggja fyrir áður en aðalskipulag Flóahrepps verður auglýst. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Flýja á lekum flekum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á HVERJUM degi gerir fjöldi fólks áhættusama tilraun til að komast inn fyrir landamæri annarra ríkja í leit að betra og öruggara lífi fjarri heimahögunum. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð

Forvarnaskólinn útskrifar nemendur í fyrsta sinn

FYRSTU nemendur Forvarnaskólans útskrifuðust föstudaginn 18. maí sl. Átta nemendur luku námi á fyrstu starfsönn skólans sem hófst 27. janúar og lauk með prófi 15. maí. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Frár á engum fæti

HANN er fljótasti fótalausi maður í heimi, hefur slegið hvert heimsmetið af öðru í flokki fatlaðra og setur nú stefnuna á Ólympíuleikana í Peking á næsta ári, þar sem hann vonast til að etja kappi við menn á borð við Jeremy Wariner, heims- og... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska járnkonan

BRYNDÍS Baldursdóttir kláraði Ironman-keppnina í Frankfurt á sunnudaginn, fyrst íslenskra kvenna. Að sögn Bryndísar ákvað hún að taka þátt í keppninni fyrir einu og hálfu ári. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 1552 orð | 2 myndir

Get allt sem mig langar til – nema kannski dansa ballett

Það er ekki amalegt að hlaupa hundrað metrana á 10,91 sekúndu, einkum ef báða fætur vantar fyrir neðan hné. Orri Páll Ormarsson hitti suður-afríska spretthlauparann Oscar Pistorius sem státar af þessum árangri. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Grunur um neista sem hljóp í olíu í malbikunarstöðinni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TJÓN sem varð í eldsvoða í malbikunarstöðinni Höfða í gærmorgun hleypur á milljónum króna og vonast framkvæmdastjóri fyrirtækisins til að hægt verði að koma starfseminni þar í gang á ný fyrir næstu mánaðamót. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Gæsluvarðhald fellt úr gildi

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurði Héraðsdóms Reykjaness um að tveir menn, sem ákærðir hafa verið fyrir fjölmörg auðgunar- og fjármunabrot, auk fíkniefna- og umferðarlagabrota, sæti gæsluvarðhaldi þar til dómur falli í máli þeirra. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hrafn Bragason baðst lausnar frá Hæstarétti

Dómsmálaráðherra bar upp erindi Hrafns Bragasonar, hæstaréttardómara, á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun þar sem Hrafn óskar eftir lausn frá embætti hæstaréttardómara sökum aldurs. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hætt við hjónavígslur 07.07.07

PRESTAR víðsvegar um landið segja mikið um afpantanir á hjónavígslum næsta laugardag, hinn 07.07.07, en dagurinn hefur verið kallaður "brúðkaupsdagurinn mikli" og talið er að flest brúðkaup ársins verði þá. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Í hörkubrasi til Hafnar

KAJAKRÆÐARARNIR Freya Hoffmeister og Greg Stamer, sem eru að róa í kringum landið, eiga nú erfiðasta hluta róðursins eftir, suðurströnd landsins. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Japanskir bestir?

JAPANSKIR bílar endast að jafnaði betur en bílar frá öðrum löndum, þeir menga minnst og eigendur þeirra eru ánægðari en eigendur annarra bíla, segja neytendasamtökin Which? í Bretlandi. Samtökin gerðu könnun þar sem 100. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Jóhanna sammála Helga

ÁSKORUN til Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra um að bæta aðbúnað aldraðra birtist í Morgunblaðinu í gær. Áskorunin kom frá Helga Vilhjálmssyni, oft kenndum við sælgætisgerðina Góu. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Kirkjuturninn varð að Concorde-þotu

Eftir Kristin Benediktsson Grindavík | "Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á flugvélum, alveg frá því ég var smápolli og átti heima í nágrenni Reykjavíkurflugvallar og flæktist þar öllum stundum með föður mínum sem vann þar sem trésmiður," segir... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Knattspyrnulið gerast umboðsaðilar Icelandair

NÝSTÁRLEGUR styrktarsamningur var undirritaður í blíðunni utan við aðalskrifstofur Icelandair við Hótel Loftleiðir í gær. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kynna göngur og réttir

GÖNGUR og réttir verða kynntar ásamt öðrum viðburðum í ferðaþjónustu á Norðurlandi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer í Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Dreift verður dagatali í kynningarskyni en það er unnið á vegum Atvinnuþróunar SSNV. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð

Lánshlutfall lækkað

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að hámarkslánshlutfall Íbúðalánasjóðs skuli lækkað úr 90% í 80% frá og með deginum í dag. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Lestarfélög mynda bandalag

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

Mannslát í ferju vegna bílslyss

BANAMEIN manns sem lést um borð í ferjunni Norrænu í október á síðasta ári var að öllum líkindum áverkar sem hann hlaut í umferðarslysi kvöldið áður en hann fannst látinn. Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

McCain í vondum málum

VANGAVELTUR jukust til muna um það í Bandaríkjunum í gær að öldungadeildarþingmaðurinn John McCain myndi senn heltast úr lest þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Minnisvarði um horfna

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Nýverið var afhjúpaður minnisvarði um horfna einstaklinga í kirkjugarðinum á Nöfum ofan Sauðárkróks. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Mun bjóðast að sleppa við útgáfugjald

ÞÓR Sigfússon, forstjóri Sjóvár-Almennra, segir það lið í breytingum fyrirtækisins að þeir viðskiptavinir sem noti sér þjónustu sem aðrir noti ekki þurfi að greiða fyrir viðkomandi þjónustu. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður ráðherra

JÓN Þór Sturluson hagfræðingur hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Björgvins G. Sigurðarsonar viðskiptaráðherra. Jón Þór er fæddur árið 1970 og lauk doktorsgráðu í hagfræði við Stockholm School of Economics. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð

Nýttu sér forkaupsréttinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞRJÚ sveitarfélög, Grindavíkurkaupstaður, Hafnarfjarðarbær og Reykjanesbær, ákváðu að nýta sér forkaupsrétt á 15,2% hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja, en frestur til að tilkynna fjármálaráðuneytinu ákvörðunina rann út... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

"Engar samningaviðræður hafa farið fram á íslensku"

VIGDÍS og Björgvin Finnsbörn eru að byggja upp fiskbúðaveldi í Danmörku en þau náðu nýlega samningum um rekstur fiskbúða í Magasin-verslununum sem eru í íslenskri eigu. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ráðstefna Afríkuríkja

ÞRIGGJA daga þingi Afríkuríkja í Gana er að ljúka. Leiðtogar ríkjanna 53 hafa aðallega beint sjónum að því hvernig auka megi samstöðu þeirra á meðal. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Rennslið nálægt hámarki

BOTNRÁSARLOKUR Kárahnjúkastíflu voru opnaðar í gærmorgun og að kvöldi dags var rennslið í gegnum lokurnar orðið um 75% af því sem það getur mest orðið. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Reykur í Eldingunni

SIGURÐUR Stefánsson, vélstjóri á hvalaskoðunarbátnum Eldingu II, fékk í gær far í land með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að reykur gaus upp í snekkjunni á Viðeyjarsundi. Farþegar voru ekki um borð. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Rætt um hugsanleg áhrif skerðingar á þorskkvóta

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÁKVÖRÐUN um aflamark á næsta fiskveiðiári verður tekin fyrir miðjan júlí. Einar K. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Sanngirni eða pólitískt hneyksli?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is EINMITT þegar I. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Síminn hækkar

VERÐ á símtölum milli heimasíma hjá Símanum hækkaði um 5,7% hinn 1. júlí og er nú 1,85 kr. á mínútu. Verð fyrir sömu þjónustu hjá Vodafone er 1,70 kr. á mínútu. Þá hækkaði verð fyrir símtöl úr heimasíma í gsm-síma um 6,25% og er nú 17 krónur á mínútu. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Sjóvá hyggst greina betur áhættu ökutækjaeigenda

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TRYGGINGAFÉLAGIÐ Sjóvá-Almennar hyggst í haust aðgreina betur viðskiptavini sem kaupa ökutækjatryggingar eftir því hversu mikil áhætta er talin vera af viðskiptum við þá. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Starfsfólk Múlalundar naut sumarblíðunnar

NÝLEGA fór starfsfólk Múlalundar í árlega ferð þar sem hluti vinnudagsins er notaður í ferð og borðað saman. Þessi ferð er á vegum Múlalundar þar sem farið er stutt út fyrir bæinn og grillað. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Tengjast öll heilbrigðiskerfinu í Bretlandi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ALLS hafa nú átta manns á þrítugsaldri, flestir ættaðir frá Mið-Austurlöndum og Indlandi, verið handteknir í tengslum við þrjú misheppnuð sprengjutilræði í London og Glasgow um helgina. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 707 orð | 5 myndir

Vegið verði upp á móti kvótaskerðingu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
4. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Veikluð górilla

GÓRILLAN unga á myndinni er sýnd þar sem hún liggur á barnadeild þýsks spítala. Móðir ungans hafði tekið að vanrækja hann og var hann orðinn veiklaður af þurrki þegar starfsmenn dýragarðsins gripu til... Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 895 orð | 2 myndir

Vilja ekki að háhýsi rísi á Nónhæð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þjófnaðir og innbrot á þriðjudögum

AFBROT í maímánuði dreifðust nokkuð misjafnlega á daga vikunnar. Þjófnaðir, innbrot og eignaspjöll voru nokkuð mörg á mánudögum og þriðjudögum og um helgar, en döluðu um miðja viku. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ætla að ná til fleiri grasrótarsamtaka

Í SAMVINNU við Landbúnaðarháskóla Íslands héldu samtökin Landsbyggðin lifi Byggðaþing á Hvanneyri, laugardaginn 9. júní. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ökuníðingarnir borgi hærri iðgjöld

ÞEIR sem safnað hafa punktum hjá lögreglu vegna umferðarlagabrota geta átt von á því að þurfa að greiða hærri iðgjöld af ökutækjatryggingum hjá Sjóvá-Almennum í haust. Meira
4. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ölvunar- og hraðakstur í 14 banaslysum

Eftir Gunnnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HELMINGUR banaslysa í umferðinni árið 2006 átti rót sína í hraðakstri og ölvun eða vímu undir stýri. Þetta hlutfall hefur verið 35% að meðaltali síðustu níu ár. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2007 | Staksteinar | 169 orð | 1 mynd

Kapphlaup um Framsókn?

Björgvin Sigurðsson viðskiptaráðherra lýsti þeirri skoðun í samtali við Morgunblaðið sl. sunnudag að stór hluti Framsóknarflokksins ætti eftir að renna inn í Samfylkinguna. Meira
4. júlí 2007 | Leiðarar | 397 orð

Ný tegund hryðjuverkamanna

Rannsókn á fyrirhuguðum bílasprengingum í Bretlandi hefur leitt í ljós að ný tegund hryðjuverkamanna er komin fram á vígvöllinn. Meira
4. júlí 2007 | Leiðarar | 417 orð

Stöndum við stóru orðin

Hungursneyð, flóð, vopnuð átök, skortur á menntun, uppskerubrestur, eyðing skóga, þurrkar, sjúkdómar, barnadauði – allt er þetta daglegt brauð í lífi hundruða milljóna manna. Meira

Menning

4. júlí 2007 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Að sökkva eða stökkva

Í GÆR var opnuð í Galleríi Start Art á Laugavegi 12b sýningin Að sökkva eða stökkva . Þar eru sýnd verk sem verða boðin upp á morgun til styrktar ráðstefnunni Saving Iceland 2007. Meira
4. júlí 2007 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Andromeda4 í Bátahúsinu

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ hefst á Siglufirði í dag kl. 13 með göngu um Siglufjarðarskarð og grilli á ráðhústorginu kl. 17. Kl. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Bestu tölvuleikur allra tíma

TÖLVUTÍMARITIÐ Edge hefur valið The Legend of Zelda: Ocarina of Time besta tölvuleik allra tíma. Leikurinn er einn fimm leikja sem hafa fengið fullt hús stiga gagnrýnenda í sögu tímaritsins. Meira
4. júlí 2007 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Evan hinn almáttugi

GUÐ er aftur kominn á kreik á hvíta tjaldinu í líki Morgans Freemans. Síðast þegar sást til hans gaf hann Bruce nokkrum (leiknum af manninum með gúmmíandlitið, Jim Carrey) óskorðað vald til að gera hvað hann vildi. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Glæsileg tónlistardagskrá á UMFÍ

* Bubbi Morthens og hljómsveit hans Stríð og friður er á meðal þeirra tónlistarmanna sem troða upp nú á laugardaginn í tengslum við Landsmót UMFÍ sem hefst á morgun í Kópavogi. Stórtónleikarnir verða haldnir í Smáralind og hefjast kl. 20. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Hilary á heljarþröm

HIN gríðarlega fræga stórstjarna, Hilary Duff, segist þrá að flýja skemmtanabransann. Stúlkan er útkeyrð eftir stanslaus ferðalög og eilífa kynningartúra. Hún viðurkennir að stundum vilji hún bara gefa ferilinn upp á bátinn. Meira
4. júlí 2007 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Hvernig bragðast súkkulaðifjöll?

HVERNIG á að baka virkt eldfjall? Hvernig bragðast súkkulaðifjöll? Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð

Hætti og byrjaði aftur

* Og enn af Bubba. Bassaleikari Stríðs og friðar er Jakob Smári Magnússon sem margir þekkja úr sveitum á borð við Tappa tíkarrass, Das Kapital og SSSól. Á bloggsíðu sinni jakobsmagg.blog. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Jack London á Cornerstone í Illinois

* Kristilega rokksenan svonefnda hefur farið lágt hér á landi en ein hinna íslensku sveita sem rokka í nafni drottins er Jack London. Meira
4. júlí 2007 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Jón er góður

Sögur ehf. Meira
4. júlí 2007 | Bókmenntir | 431 orð | 2 myndir

Litla stúlkan með sígarettuna

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FRANSKI rithöfundurinn Benoît Duteurtre hefur fengist við sitthvað um dagana. Meira
4. júlí 2007 | Bókmenntir | 118 orð

Ljóðrunni Mary Solt

LJÓÐSKÁLDIÐ Mary Ellen Solt er látin, 86 ára að aldri. Hún notaði stafa- og orðaröðun til að auka þýðingu ljóðanna og var í fararbroddi í hlutbundinni ljóðlist (þar sem myndrænt form ljóðanna skiptir oft meira máli en orðin). Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Manson vísað frá vegna varalitar

HINUM umdeilda og ögrandi rokkara Marilyn Manson var vísað frá er hann reyndi að heimsækja dómkirkjuna í Köln á dögunum. Meira
4. júlí 2007 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Missa mikilvæg meistaraverk

BRESKA listasafnið gæti þurft að horfast í augu við að missa mikil menningarverðmæti. Það er ef að hótun um að selja þrjú meistaraverk eftir Titian, Rubens og Poussin, að virði 200 milljónir punda, gengur eftir. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Musteri rokksins

REYKJAVÍK FM 101.5 hefur heldur betur fest sig í sessi á undanförnum vikum sem langbesta rokkútvarpsstöðin á höfuðborgarsvæðinu. Á meðal þess sem stöðin býður hlustendum sínum upp á þessa dagana eru miðar á tónleika Metallica í Danmörku þann 13. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 462 orð | 2 myndir

Mýs og menn

Árið 1939 birtist þessi klausa í þýsku blaði: "Mikki mús er ömurlegasta fyrirmynd barna sem til er. Heilbrigðar tilfinningar sérhvers manns segja honum að þetta skítuga meindýr, mesti sjúkdómsberi dýraríkisins, geti ekki verið neitt fyrirmyndardýr. Meira
4. júlí 2007 | Bókmenntir | 72 orð

New York Times

1. Lean Mean Thirteen Janet Evanovich 2. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 3. Blaze - Richard Bachman 4. Double Take - Catherine Coulter 5. The Navigator - Clive Cussler með Paul Kemprecos 6. The Good Guy - Dean Koontz 7. Meira
4. júlí 2007 | Bókmenntir | 216 orð | 1 mynd

Nunna og daðurdrós

Pelagia and the White Bulldog eftir Boris Akunin. Phoenix gefur út 2007. Meira
4. júlí 2007 | Leiklist | 665 orð | 1 mynd

Ný starfsmannastefna

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ er stofnun sem frá upphafi hefur fóstrað hugsjónafólk enda hafa í gegnum tíðina oft verið unnin meiri stórvirki á listasviðinu en mannafli og tækjakostur ætti að leyfa. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 433 orð | 3 myndir

"Hjartað bara slær"

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is LAUGARDAGINN 7. júlí næstkomandi verður efnt til Gay Pride-styrktarballs á NASA. Það er enginn annar en DJ Páll Óskar sem spyrnir stuðboltanum af stað og heldur honum á lofti fram eftir nóttu. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Rowling slær sjálfri sér við

TÆPLEGA 1,6 milljón eintök hafa þegar verið pöntuð af síðustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kemur út laugardaginn 21. júlí. Harry Potter and the Deathly Hallow s kallast hún og verður sjötta og síðasta bókin sem höfundurinn J. K. Meira
4. júlí 2007 | Menningarlíf | 419 orð | 1 mynd

Sviðsmaður sem mikils má vænta af

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÉG BJÓST ekki við þessum glimrandi dómum. Meira
4. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Yngsta vaxmyndin

LEIKARINN Daniel Radcliffe varð í gær yngsti leikari sögunnar sem fær vaxmynd af sér til sýnis á Madame Tussaud-vaxmyndasafninu í London. Meira

Umræðan

4. júlí 2007 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Andrea Ólafsdóttir | 2. júlí Hvað myndi Jesús kaupa... í musteri...

Andrea Ólafsdóttir | 2. júlí Hvað myndi Jesús kaupa... í musteri græðginnar? Flottur hann Reverand Billy sem er með stop-shopping "kirkju" og er að gefa út bók sem heitir "what would jesus buy". Meira
4. júlí 2007 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Á ferðinni fyrir þig...

Guðmundur Nikulásson skrifar um vöruflutninga: "Eimskip hefur ávallt lagt ríka áherslu á að mæta þörfum viðskiptavina um flutningsmáta, ferðatíðni og hagkvæmni." Meira
4. júlí 2007 | Blogg | 313 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 2. júlí Freðfiskar í sumarblíðunni! Lífið er...

Bjarni Harðarson | 2. júlí Freðfiskar í sumarblíðunni! Lífið er saltfiskur átti í eina tíð við og síðar freðfiskur eftir að sú tæknin kom til. Meira
4. júlí 2007 | Velvakandi | 269 orð | 1 mynd

dagbók / velvakandi

4. júlí 2007 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Er allt ómögulegt?

Helgi Magnús Gunnarsson svarar skrifum Ragnars H. Hall: "Ef Ragnar H. skoðaði skýrslu ríkisendurskoðunar sæi hann að árangur efnahagsbrotadeildar er síst lakari og að mörgu leyti betri en í nágrannalöndunum." Meira
4. júlí 2007 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Er fiskveiðiráðgjöf Hafró eins og slakur miðilsfundur?

Árni Johnsen skrifar um rannsóknakerfi Hafró: "Líkan Hafró er fyrst og fremst reiknilíkan, það vantar fiskilyktina og fiskinefið." Meira
4. júlí 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Eva Þorsteinsdóttir | 3. júlí Í landi tækifæra og tímasparnaðar leynist...

Eva Þorsteinsdóttir | 3. júlí Í landi tækifæra og tímasparnaðar leynist þjófur! Hér í Ameríkunni er mikið gert úr öllu sem getur sparað manni tíma og auðveldað manni hlutina. Allt eitthvað svo sniðugt og einfalt. Tæki og tól fyrir alla skapaða hluti... Meira
4. júlí 2007 | Aðsent efni | 210 orð

Getur Morgunblaðið ekki sætt sig við niðurstöðu dómstóla?

Í MORGUNBLAÐINU í gær er sagt að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi fallist á það með ákæruvaldinu að háttsemi mín hafi falið í sér brot gegn ákvæðum hlutafélagalaga hvað fjóra ákæruliði snerti. Ég hafi hins vegar verið sýknaður vegna óskýrrar refsiheimildar. Meira
4. júlí 2007 | Aðsent efni | 607 orð | 2 myndir

Háskóli Íslands á réttri leið

Helga Lára Haarde og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa um útkomu HÍ í skýrslu Ríkisendurskoðunar: "Endurskipulagning Háskóla Íslands og bygging Háskólatorgs eru jákvæð merki um að stefnt sé í rétta átt..." Meira
4. júlí 2007 | Aðsent efni | 420 orð | 2 myndir

Tilmæli til sjávarútvegsráðherra

Páll Bergþórsson skrifar um nýliðun þorsks og kvóta: "Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar ættu að hafa síðasta orðið um ákvörðun aflamarks." Meira

Minningargreinar

4. júlí 2007 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Björgvin Baldursson

Björgvin Baldursson fæddist á Akureyri 18. júní 1953. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Kristín Sigurðardóttir, f. 27. apríl 1914, d. 19. júlí 1994, og Baldur Halldórsson, f. 11. júlí 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2007 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Brynhildur Kjartansdóttir

Brynhildur Kjartansdóttir, fyrrverandi stærðfræðikennari, fæddist í Kaupmannahöfn 17. júní 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kjartan Konráðsson, bókhaldari í Reykjavík, f. 16. sept. 1887, d. 4. febr. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2007 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Hjalti Ólafsson

Hjalti Ólafsson fæddist á Mjóeyri á Eskifirði 30. maí 1926. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Björg Ingvarsdóttir, f. 1. desember 1896, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2007 | Minningargreinar | 2721 orð | 1 mynd

Hjálmar Sigurjón Guðjónsson

Hjálmar Sigurjón Guðjónsson fæddist á Tunguhálsi í Lýtingsstaðahreppi 15. mars 1943. Hann lést í Edinborg 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 27. janúar 1902, d. 30. júlí 1972, og Valborg Hjálmarsdóttir, f. 1. maí 1907, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 106 orð

Eykur bannið fisksöluna?

BOB Cotton, framkvæmdastjóri Samtaka breskra hótel- og veitingahúsaeigenda, segir að framkvæmdastjórar og eigendur enskra kráa geri sér grein fyrir að þeir verði að bjóða upp á eitthvað annað en drykki, ætli þeir ekki að tapa á rekstrinum, og að á... Meira
4. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 222 orð | 1 mynd

Fyrsta námskeið ÞSSÍ í verkefnastjórnun á Srí Lanka

NÍTJÁN manns tóku þátt í fyrsta námskeiðinu af þremur í verkefnastjórnun fyrir starfsfólk í stofnunum sjávarútvegsráðuneytisins á Srí Lanka. Meira
4. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 153 orð

Um 2,5% minni sala

Í JÚNÍ sl. voru seld tæplega 7.990 tonn af fiski á fiskmörkuðum landsins og er það um 2,5% minni sala en í júní 2006, þegar salan var 8.197 tonn, samkvæmt upplýsingum Reiknistofu fiskmarkaða hf. Meira

Viðskipti

4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Auðugastur í heimi hér

HINGAÐ til hefur bandaríski hugbúnaðarjöfurinn Bill Gates almennt verið talinn auðugastur manna og kvenna hér á jarðkringlunni en nú virðist sem það sé að breytast. Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

FME breytir ekki tilboði í Vinnslustöðina

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) telur ekki vera forsendur fyrir því að breyta tilboðsverði Eyjamanna ehf. í hlutafé Vinnslustöðvarinnar en FME hefur lagaheimild til að breyta tilboðsverði "ef um sérstakar kringumstæður er að ræða". Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Føroya banki vinsæll

VELTA með hlutabréf Føroya banka var sú þriðja hæsta í flokki millistórra fyrirtækja (e. mid cap) á öllum mörkuðum OMX á Norðurlöndunum í júní. Er það sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að bankinn var skráður 21. Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Geysir Petroleum finnur olíu

GEYSIRPETROLEUM, þar sem stærsti hluthafinn er Straumborg ehf. í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar, hefur sent frá sér tilkynningu um olíufund í Norðursjó en olían fannst á rétt tæplega 11 þúsund feta dýpi. Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Ósammála um Keops-tilboð

VERÐBRÉFASÉRFRÆÐINGAR í Danmörku eru ekki á einu máli um hvort hagstætt sé fyrir hluthafa Keops að taka yfirtökutilboði Stoða í félagið sem hljóðar upp á 24 danskar krónur á hlut. Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Reiknað með vaxtahækkun

REIKNAÐ er með að Englandsbanki muni hækka stýrivexti úr 5,55% í 5,75% á fimmtudaginn til þess að slá á verðbólguna sem enn er umfram markmið bankans þrátt fyrir að hún hafi lækkað í 2,5% í maí. Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 149 orð

SBV braut lög með auglýsingu

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) brutu gegn ákvæðum laga um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með birtingu auglýsinga þar sem fullyrt var að þjónustugjöld íslenskra banka væru lægst á Íslandi af öðrum... Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Vaxtamunur minnkar

VERÐBÓLGUHORFUR í heiminum hafa farið versnandi að undanförnu og í kjölfarið hafa stýrivextir farið hækkandi. Þar af leiðandi hefur vaxtamunur við útlönd farið lækkandi þar sem stýrivextir hérlendis hafa staðið í stað. Meira
4. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 112 orð

VELTA í viðskiptum með hlutabréf í kauphöll OMX á Íslandi í gær nam um...

VELTA í viðskiptum með hlutabréf í kauphöll OMX á Íslandi í gær nam um sex milljörðum króna en þar af var velta á First North-markaðnum fyrir um 64,2 milljónir króna. Heildarvelta í kauphöllinni nam um 15,3 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

4. júlí 2007 | Daglegt líf | 492 orð | 1 mynd

Bjór er líka áfengi

Hvað flokkast undir áfengi? Samkvæmt 2. gr. áfengislaga er áfengi skilgreint á þennan hátt: "Samkvæmt lögum þessum telst áfengi hver sá neysluhæfur vökvi sem í er að rúmmáli meira en 2,25% af hreinum vínanda. Meira
4. júlí 2007 | Daglegt líf | 157 orð

Frjálslyndi á forsíðu

Davíð Hjálmar Haraldsson virti fyrir sér náttúrulífsmyndina á forsíðu Morgunblaðsins á sunnudag og varð að orði: Frjálslynt er Moggi og framsækið, hispurslaust blað, á forsíðumyndum er listrænt hver atburður skráður. Meira
4. júlí 2007 | Daglegt líf | 314 orð | 1 mynd

Gen stýra þunglyndinu

Ólíkt því sem áður hefur verið talið er ekki endilega hægt að kenna skilnaði foreldra eingöngu um þunglyndis- og kvíðaeinkenni skilnaðarbarna því nú telja sérfræðingar að hugsanlegt sé að líkur genabúskapur foreldra og barna eigi þar hlut að máli, að... Meira
4. júlí 2007 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Getur legslímuflakk aukið líkur á krabbameini?

Þær konur sem þjást af hinum sársaukafulla sjúkdómi legslímuflakki, eru þrefalt líklegri en aðrar til að fá krabbamein í eggjastokka, nýru eða skjaldkirtil. Frá þessu er sagt á vefmiðli BBC og vitnað í niðurstöður rannsókna því til staðfestingar. Meira
4. júlí 2007 | Daglegt líf | 29 orð | 5 myndir

Glæsikjólar frá Dior

Það vantaði ekki íburðinn og glæsileikann á hátískusýningu sem haldin var í Versölum í byrjun viku. Þar kynnti breski hönnuðurinn John Galliano hátísku næsta vetrar fyrir franska tískuhúsið... Meira
4. júlí 2007 | Daglegt líf | 539 orð | 1 mynd

Óperusöngkona stjórnar í brúnni

Hún er skipstjóri í söngnámi, á leið í háskólanám í sjávarútvegsfræðum og gengur með sitt fyrsta barn. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í Hólmaranum og sjóaranum Láru Hrönn. Meira
4. júlí 2007 | Daglegt líf | 433 orð | 2 myndir

"Leppar" virka á vöðva í iljum

Sagt er að fæturnir séu undirstöður líkamans og sé ekki allt í lagi með þá geti það leitt til óþæginda. Hjá Stoð hitti Fríða Björnsdóttir svissneska stoðtækjafræðinginn Myriam Steffen sem kann skil á því hvernig bæta má þessar undirstöður mannslíkamans. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Þórhildur Sigurðardóttir verður áttræð þriðjudaginn 10...

80 ára afmæli. Þórhildur Sigurðardóttir verður áttræð þriðjudaginn 10. júlí. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 8. júlí í Samkomuhúsinu í Sandgerði á milli kl. 15 og... Meira
4. júlí 2007 | Í dag | 359 orð | 1 mynd

Fjörug fjölskylduhátíð

Tómas Guðmundsson fæddist á Akureyri 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1986, iðnrekstrarfræðinámi frá Háskólanum á Akureyri 1989 og viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Tómas hefur starfað á sviði ferðaþjónustu, m.a. Meira
4. júlí 2007 | Fastir þættir | 569 orð | 3 myndir

Kramnik á sigurbraut

23. júní – 1. júlí 2007 Meira
4. júlí 2007 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Kyndilmessa á georgískum þjóðvegum

Í SOVÉTRÍKINU fyrrverandi Georgíu hafa lengi verið væringar milli Georgíumanna og Ossetíumanna og hafa þeir síðarnefndu margir krafist aukins sjálfstæðis Suður-Ossetíu til handa. Meira
4. júlí 2007 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
4. júlí 2007 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. a3 c5 4. e3 b6 5. Rf3 Bb7 6. Rc3 d6 7. Be2 Rbd7 8. 0-0 a6 9. b4 cxb4 10. axb4 Be7 11. Ba3 0-0 12. Hc1 Hc8 13. Rd2 d5 14. Bf3 Hc7 15. Da4 Da8 16. cxd5 b5 17. Dd1 exd5 18. Rb3 Rb6 19. Rc5 Rc4 20. Ha1 Db8 21. Bc1 Hd8 22. Db3 Bxc5 23. Meira
4. júlí 2007 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Róbert Wessmann hefur selt hlutabréf sín í fyrirtæki sem hann stjórnar fyrir 12 milljarða kr. Hvert er fyrirtækið? 2 Fyrsta bifreiðaumboðið hefur fengið umhverfisvottun. Hvaða umboð? Meira
4. júlí 2007 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Veðurfregnir og fjölmenning

Veðurfregnir hafa lengi verið einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisútvarpsins. Þótt nokkuð hafi dregið úr vægi þeirra í dagskránni hlusta margir á þær og hver hefur sína skoðun á lestri þeirra. Meira
4. júlí 2007 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Á forsíðu Der Spiegel í liðinni viku er mynd af línudansara. Annar endi línunnar er festur í staur, en línudansarinn heldur um hinn endann og heldur því sjálfum sér uppi. Meira

Íþróttir

4. júlí 2007 | Íþróttir | 170 orð

Ásthildur Helgadóttir frá vegna meiðsla

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur ekki getað leikið með sænska liðinu Ldb Malmö í síðustu tveimur leikjum þess – eða frá sigurleik íslenska landsliðsins gegn Serbum í undankeppni HM. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Bayern með nýja leikmenn fyrir 5,9 milljarða króna

LEIKMANNAHÓPUR Bayern München hefur tekið þó nokkrum breytingum frá síðasta keppnistímabili, þar sem vonbrigði urðu mikil í herbúðum liðsins sem stóð uppi án þess að vinna til verðlauna. Nýir leikmenn hjá Bæjurum, sem kostuðu samtals 5,9 milljarða ísl. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 750 orð | 5 myndir

Dýrmætt hjá Fram

FRAMARARAR hleyptu spennu í botnbaráttu Landsbankadeildarinnar með því að bera sigurorð af Breiðabliki, 1:0, í blíðskaparveðri á þjóðarleikvanginum í Laugardal í gærkvöld. Með sigrinum komst Fram upp fyrir Víking í 8. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 72 orð

Eriksson lentur í Manchester

SVEN-GÖRAN Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, er kominn til Manchester-borgar þar sem fastlega er gert ráð fyrir að hann skrifi undir samning við Manchester City í dag, um leið og nýr eigandi liðsins, Thakasin Shinawatra, hefur eignast 75%... Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 305 orð

Fólk sport@mbl.is

Króatíski miðherjinn Eduardo da Silva, 24 ára, stóðst læknisskoðun hjá Arsenal í gær og var þá endanlega gengið frá kaupun á honum frá Dinamo Zagreb á 7,5 millj. punda. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Geremi , landsliðsmaður frá Kamerún, sem hefur verið í herbúðum Chelsea frá 2003 – leikið 72 leiki og skorað fjögur mörk, er genginn til liðs við Newcastle. Geremi, 28 ára, hefur leikið stöðu hægri bakvarðar eða þá á miðjunni. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 810 orð

Fram – Breiðablik 1:0 Laugardalsvöllur, úrvalsdeild karla...

Fram – Breiðablik 1:0 Laugardalsvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, þriðjudagur 3. júlí 2007. Mark Fram : Jónas Grani Garðarsson 68. Markskot : Fram 8 (6) – Breiðablik 18 (8). Horn : Fram 5 – Breiðablik 5. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 195 orð

Jóhannes Harðarson á batavegi eftir nefbrot

JÓHANNES Harðarson, knattspyrnumaður hjá Start í Noregi, nefbrotnaði á æfingu hjá liðinu í síðustu viku og er á batavegi. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Mesta regn í 25 ár á Wimbledon

RIGNING hefur sett sterkan svip á Wimbledon-mótið í tennis í ár, eins og svo oft áður. Í gær bættust svo við þrumur og eldingar, og voru áhorfendur varaðir við því að spenna upp regnhlífar sínar af þeim sökum. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 1090 orð | 5 myndir

Nú syrtir í álinn hjá Víkingum

ÍSLANDSMEISTARAR bættu þremur stigum í sarpinn í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti Víkingum í Kaplakrika í gærkvöldi í 9. umferð Landsbankadeildar karla. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 118 orð

Ólafur hættir hjá Brann

ÓLAFUR Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Brann, ætlar að segja skilið við norska liðið eftir tímabilið og stefnir á flytja heim til Íslands. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 281 orð

"Ég vissi alltaf að þetta myndi fara svona"

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl.is "ÉG var aldrei í vafa um að þetta myndi enda svona. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 232 orð

Rúrik samdi við Viborg

RÚRIK Gíslason, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg. Félagið fær hann án greiðslu þar sem samningur Rúriks við enska félagið Charlton er runninn út en hann hefur verið í röðum þess undanfarin tvö ár. Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 281 orð

Torres stóðst læknisskoðun

SPÆNSKI framherjinn Fernando Torres hætti í sumarfríi til að leggja leið sína til Liverpool og var mættur í læknisskoðun á Anfield í gær. Hann stóðst skoðun lækna og mun skrifa undir sex ára samning við Liverpool í dag en rætt er um að kaupverðið sé... Meira
4. júlí 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Verðum að fara að nýta færin

ÓLAFUR H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið gegn fyrrverandi lærisveinum sínum í Fram í gær. ,,Mitt lið átti ekki sinn besta dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.