Greinar föstudaginn 6. júlí 2007

Fréttir

6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

11 greindir með HIV-smit

ELLEFU sjúklingar greindust með HIV-sýkingu hér á landi á síðasta ári, átta karlar og þrjár konur. Tveir karlar og ein kona greindust með alnæmi og einn karlmaður lést af völdum sjúkdómsins á árinu. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Afmælismót skáta á Úlfljótsvatni

AFMÆLISMÓT skáta verður haldið á Úlfljótsvatni dagana 5.-8. júlí. Mótið er liður í hátíðarhöldum skátahreyfingarinnar í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fyrstu skátaútilegunni á Brownsea-eyju. Mótssetning var í gærkvöld kl. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð

Atburðarásin ekki talin ofbeldisfull

PILTUR á tvítugsaldri var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um kynferðisbrot sem átti sér stað á salerni í kjallara á Hótel Sögu aðfaranótt 17. mars sl. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Aukin þjónusta vegna minningargreina

MINNINGARGREINAR hafa verið fastur liður í Morgunblaðinu í áratugi og gefið því sérstöðu umfram önnur dagblöð. Svo margar minningargreinar berast blaðinu daglega að nauðsynlegt hefur verið að setja þeim ákveðin lengdarmörk, eða 3. Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Banvænt afbrigði fuglaflensu finnst í Evrópu

París. AFP. | Þrír dauðir svanir sem fundust í Norðaustur-Frakklandi voru sýktir af H5N1-afbrigðinu af fuglaflensu, sem getur verið fólki banvænt. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 20 orð

Besta rokktvíeykið

50 ár eru liðin frá því að tveir síðhærðir ungir menn leiddu saman hesta sína, þeir Lennon og McCartney. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Boðið til vikudvalar í París

ALLIANCE française víða um heim, þar á meðal hér á Íslandi, stóð í vor fyrir samkeppni um það hvaða augum ungt fólk lítur Evrópu, "Visions d'Europe". Þar gafst um 3. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Brotið á rétti stúlkunnar

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu hefur úrskurðað að níu ára gömul íslensk stúlka, Sara Lind Eggertsdóttir, sem veiktist strax eftir fæðingu árið 1998 og hlaut alvarlegar heilaskemmdir, skuli fá tæplega 6,4 milljóna króna skaðabætur og rúmlega 1,5 milljónir... Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Eðja og tónlist í bland

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞAÐ MÁTTI vart á milli sjá hvort lék stærra hlutverk, tónaflóðið eða aurflóðið á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu, en að sögn danskra netmiðla sló rigning gærdagsins öll met. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Efasemdir um hlutleysi Hæstaréttar

Eftir Evu Bjarnadóttur evab@mbl.is HEIMIR Örn Herbertsson hæstaréttarlögmaður fór með mál Söru Lindar fyrir Mannréttindadómstólnum. Hann segir niðurstöðuna gefa tilefni til endurskoðunar á fyrirkomulagi Hæstaréttar og læknaráðs. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ekki líkur á að Ahmed sé á Íslandi

GREININGARDEILD embættis ríkislögreglustjóra hefur kannað hvort indverskur maður, Kafeel Ahmed, sé hér á landi. Niðurstaða deildarinnar er sú að ekkert bendi til þess að hann sé hér. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð

Elísabet býður góðum ökumönnum afslátt af tryggingum

TRYGGINGAFÉLAGIÐ Elísabet býður nú þeim ökumönnum sem tryggja hjá félaginu og ekki hafa fengið punkt hjá lögreglu vegna umferðarlagabrota að fá ökutæki sitt tryggt frítt í mánuð. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Fimmtán laxa dagur í Norðurá – sá besti í sumar

EFTIRLÆTIS vefmiðlar veiðimanna munu þessa dagana vera þeir sem spá fyrir um veðrið. Á meðan þorri landsmanna fagnar viðvarandi þurrki og blíðu, bíða veiðimenn, og þá sérstaklega þeir sem hyggjast veiða lax, eftir veðrabrigðum og mikilli rigningu. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Fjárfestingin hverfur en skuldirnar standa

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fleiri með umhverfisvottun

Í FRÉTT Morgunblaðsins 3. júlí sl. um umhverfisvottun Toyota samkvæmt hinum alþjóðlega ISO 14001-staðli, var sagt að aðeins þrjú íslensk fyrirtæki, Actavis, Línuhönnun og Alcan, hefðu fengið vottun. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Fótbrutu samfanga á Litla-Hrauni

Nokkrir fangar á Litla-Hrauni gengu í skrokk á einum samfanga sínum á miðvikudag og fótbrutu manninn. Að sögn Valtýs Sigurðssonar, forstjóra Fangelsismálastofnunar, fer nú fram lögreglurannsókn á málinu og vildi hann ekki tjá sig frekar í gær. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Fötluð ungmenni fá leiðréttingu á kjörum sínum

"ÞAÐ náttúrlega gengur ekki að fólk fái ekki greitt í samræmi við vinnuframlag sitt," segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Garðvinnan gengur vel

NOKKRIR unglingar Grænu heimaþjónustunnar unnu baki brotnu í garði í Grafarvogi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar hjá í gær. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Gistinóttum fjölgaði í maí

GISTINÆTUR á hótelum í maí síðastliðnum voru 116.000 en voru 101.500 í sama mánuði árið 2006, sem er fjölgun um 14.500 nætur eða rúm 14%. Gistinóttum fjölgaði í öllum landshlutum nema á Austurlandi þar sem fjöldinn stóð í stað milli ára, 4.300 nætur. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Gæta þess að staðinn sé vörður um frelsi fólks og einkalíf

Í ár eru liðin 25 ár síðan fyrsta persónuverndarlöggjöfin tók gildi. Henni var ætlað að vernda einstaklinga vegna skráningar á upplýsingum um einkamálefni þeirra. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hafró vill rannsaka Grænlandsgöngur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hádegistónleikar í dag

HLÖÐVER Sigurðsson tenór og Þórunn Marinósdóttir sópran munu flytja óperuaríur, dúetta og íslensk sönglög á hádegistónleikum Listasumars í Ketilhúsinu í dag. Tónleikarnir hefjast á slaginu kl. 12. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Háttvísi í boltanum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is MARK Skagamannsins Bjarna Guðjónssonar gegn Keflvíkingum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld hefur vakið mikla umræðu í þjóðfélaginu. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð

Hæstiréttur braut gegn réttindum fatlaðs barns

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Evu Bjarnadóttur "ÞETTA hlýtur að vera áfellisdómur fyrir Hæstarétt Íslands og það er spurning hvort hægt sé að leggjast lægra en að brjóta mannréttindi fjölfatlaðs barns og hafa af því réttmætar bætur," sagði... Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hörfa ekki frá Írak

Eftir Arndísi Þórarinsdóttir arndis@mbl.is VARNARMÁLARÁÐHERRA Ástralíu, Brendan Nelson, lét þau orð falla í gær að olíulindirnar í Írak væru ein meginástæða þess að Ástralar hafa ekki kallað hersveitir sínar þar heim. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Í gæslu vegna áreitni gegn börnum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær karlmann á fertugsaldri í gæsluvarðhald til 13. júlí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðislega áreitni hans gegn fjórum stúlkubörnum á aldrinum 6-11 ára. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ítali á 171 km í Öxnadalnum

LÖGREGLAN á Akureyri stöðvaði ökumann fyrir of hraðan akstur í Öxnadal um hádegisbilið í gær. Mældist hann á 171 kílómetra hraða á klukkustund og var því sviptur ökuréttindum á staðnum. Hlaut maðurinn, sem var ítalskur ferðamaður, 150. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Lönduðu sex hákörlum sama daginn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Vopnafjörður | Ágætlega hefur gengið hjá hákarlaveiðimönnum á Vopnafirði í sumar. Þessi vika stendur þó upp úr en sex hákörlum var landað sama daginn. Hreinn Björgvinsson á Eddunni fékk sex væna hákarla í fyrradag. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð

Markaðsdagur í Lónkoti

MARKAÐSDAGUR verður nú haldinn í annað sinn í sumar í Lónkoti í Skagafirði sunnudaginn 8. júlí nk. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Með sel í bandi á Sandi

Norðfjörður | Jóhann Zoëga brá sér í heldur óvanalegan göngutúr kvöld eitt í vikunni. Ólöf dóttir hans hafði komið að sel sem virtist eitthvað utangátta í fjörunni inni á Sandi í Norðfirði. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Miðbærinn oft verið verri

GEIR Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, vill ekki taka undir að ástand vegna drykkjuláta og ofbeldisverka í miðbæ Reykjavíkur sé með verra móti þessar vikurnar. Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 189 orð

Misheppnuð árás í Glasgow framkvæmd í fáti

SKÝRING þess af hverju árásin á Glasgow-flugvöll tókst ekki er sú að glæpamennirnir skipulögðu hana með mjög litlum fyrirvara í kjölfar misheppnuðu árásanna í London að sögn heimildarmanns AFP- fréttastofunnar. Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mótmæla limlestingum á stúlkum

ÞESSI litskrúðugu mótmæli fóru fram í Assuit í Egyptalandi í gær, þar sem mótmælt var afskurði stúlkna. Barnið á myndinni er Budour Shaker, ellefu ára stúlka sem lést þegar aðgerðin var framkvæmd á henni á einkarekinni heilsugæslustöð. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Óendanlegir möguleikar framundan

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is GUNNLAUG Júlíusson, hagfræðing hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, er svo sannarlega hægt að kalla ofurhlaupara með meiru. Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Óvenjuleg sending í Bretlandi

BRETAR eru eðlilega á varðbergi gagnvart tortryggilegum bögglum þessa dagana, en bréfberinn Ryan Davenport tók á móti óvenjulegri sendingu af nokkuð öðrum toga þegar hann var að sinna skyldustörfum sínum í Cardiff. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

"Að heiman og heim aftur"

Skriðuklaustur | Ingiberg Magnússon opnaði myndlistarsýningu í galleríi Klaustri á Skriðuklaustri um síðustu helgi. Sýningin stendur til 25. júlí. Sýninguna nefnir Ingiberg "Að heiman og heim aftur". Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

"Hefur verið ótrúleg reynsla"

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is UM ÞESSAR mundir eru fimmtán bandarískir nemendur staddir á Akureyri á vegum RES-orkuskólans. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

"Læknaráð algerlega úrelt fyrirbæri"

MATTHÍAS Halldórsson, landlæknir og formaður læknaráðs, segir læknaráð algerlega úrelt fyrirbæri. Það starfi samkvæmt lögum frá upphafi 5. áratugarins þegar önnur viðhorf ríktu í heilbrigðismálum hérlendis. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

"Prótótýpur" á Kaffi Karólínu

Á MORGUN, laugardag, klukkan 14 verður myndlistarsýningin "Prótótýpa" opnuð á Café Karólínu. Það er Elísabet Jónsdóttir sem sýnir að þessu sinni. Elísabet segir að verk sín samanstandi af "hráunnum verkum og tilraunum með efni og áferðir. Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Reykingar víða orðnar útlægar

FYRSTA júlí tók í gildi reykingabann í Englandi, sambærilegt því sem tók gildi hérlendis 1. júní. Mikill fjöldi landa hefur sett reykingabönn. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

Samráðsfundur um efnahagsmál

FYRSTI fundur aðila að samráðsvettvangi um efnahagsmál var haldinn í gær í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Geir H. Haarde forsætisráðherra stýrði fundinum en auk hans sátu fundinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra, Árni M. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Samstarf Reykjavíkur og Moskvu aukið

Eftir Baldur Arnarson baldur@mbl.is Moskva | Júrí Lúzhkov, borgarstjóri Moskvu, og starfsbróðir hans, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, skrifuðu í gær undir samkomulag um aukið samstarf borganna við hátíðlega athöfn í ráðhúsi Moskvu. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Silfurský á næturhimni

SILFURSKÝ, eða lýsandi næturský, sjást nú oftar og á stærra svæði, en hingað til hafa þau verið bundin við pólsvæðin. Þau eru líka bjartari en áður hefur sést. Silfurský eru langhæst allra skýja á himninum í 75 til 90 kílómetra hæð. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð

Straumurinn til Akraness

ÍRSKIR dagar hefjast á morgun á Akranesi og undirbýr lögreglan sig í samstarfi við Hjálparsveitir undir mikla aðsókn. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stærsta landsmót UMFÍ

MIKIÐ var um dýrðir á Kópavogsvelli í gærkvöldi þegar 25. landsmót Ungmennafélags Íslands var sett. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Útkall hjá Gæslunni

LANDHELGISGÆSLAN var að undirbúa leitarflug við Austurströnd Grænlands laust eftir miðnættið í nótt. Grænlenskur 27 feta fiskibátur óskaði eftir hjálp því skipstjórinn vissi ekki hvar hann var. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Veitti athæfi piltsins ekki viðnám eða kallaði á hjálp

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær pilt á tvítugsaldri af ákæru um kynferðisbrot gegn stúlku á svipuðum aldri. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 200 orð

Vill nýta rannsóknaskipin betur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, vill fjölga úthaldsdögum rannsóknaskipa stofnunarinnar. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 2421 orð | 5 myndir

Þorskstofninn í kröppum dansi

Þónokkur gagnrýni hefur verið á Hafrannsóknastofnun eftir að hún lagði til um 30% skerðingu á þorskkvóta. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Jóhann Sigurjónsson, forstjóra stofnunarinnar, um gagnrýnina og fleira. Meira
6. júlí 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorvaldsson

LÁTINN er á 86. aldursári Þorvaldur Þorvaldsson bílstjóri sem lengi var áberandi í mannlífi Reykjavíkur í starfi sínu. Hann ók meðal annars Jóhannesi S. Kjarval oftar og lengur en aðrir og var honum gjarnan innan handar við vinnuferðir. Meira
6. júlí 2007 | Erlendar fréttir | 153 orð

Þrauka enn í Rauðu moskunni

Islamabad. AP, AFP. | Múslímaklerkur sem hafði búið um sig í hinni svokölluðu Rauðu mosku í Pakistan ásamt fylgismönnum sínum, gafst upp í gær og hvatti félaga sína til að gera slíkt hið sama. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2007 | Leiðarar | 389 orð

Afríkuferð utanríkisráðherra

Afríkuferð Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra er mikilvæg, ekki vegna þess að ráðherrann hafi verið að afla fylgis við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna heldur vegna hins að við eigum að beina kröftum okkar í... Meira
6. júlí 2007 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Allir skúrkar?

Í viðtali við Morgunblaðið í gær í tilefni af grein Agnesar Bragadóttur, blaðamanns Morgunblaðsins, um aðferðir við kvótasvindl, sem birtist hér í blaðinu í fyrradag, segir Þórður Áskell Magnússon, eigandi Djúpakletts ehf. í Grundarfirði m.a. Meira
6. júlí 2007 | Leiðarar | 390 orð

Hver eru rök símafyrirtækja?

Í Morgunblaðinu í gær er sagt frá því að verð á símtölum á milli heimasíma hjá Símanum sé nú 1,85 krónur á mínútu en ef hringt er úr heimasíma í GSM-síma kostar mínútan 17 krónur. Hvers vegna? Meira

Menning

6. júlí 2007 | Bókmenntir | 132 orð

Anna í Grænuhlíð 100 ára

Á NÆSTUNNI er liðin öld frá því að bókin um Önnu í Grænuhlíð kom út. Af því tilefni hyggst kanadíski leikstjórinn Kevin Sullivan gera nýja kvikmynd byggða á sögunni frægu. Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Besta rokktvíeyki allra tíma

Í DAG eru nákvæmlega fimmtíu ár liðin frá því að John Lennon hitti í fyrsta skipti gítarleikarann Paul McCartney á Woolton-útiskemmtuninni í Liverpool. Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Bjarni Arason

Aðalsmaður vikunnar er útvarpsmaður og söngvari sem fagnar því að 20 ár eru liðin síðan hann var útnefndur Látúnsbarkinn á sviði með Stuðmönnum í Tívolí í Hveragerði Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Bocelli til Íslands

HINN vinsæli ítalski stórtenór Andrea Bocelli er væntanlegur til landsins. Söngvarinn heldur hljómleika í Egilshöll hinn 31. október næstkomandi og mun njóta aðstoðar tveggja annarra söngvara auk tékknesku sinfóníunnar. Meira
6. júlí 2007 | Bókmenntir | 426 orð | 1 mynd

Brynhildur verðlaunuð

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is BRYNHILDUR Þórarinsdóttir fékk Norrænu barnabókaverðlaunin afhent í Vejle í Danmörku í gær. Verðlaunin fékk Brynhildur fyrir barnabækur gerðar eftir Njálu , Eglu og Laxdælu en Margrét E. Meira
6. júlí 2007 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Chris missir minnið

ÓLUKKAN eltir Chris Pratt en hann lendir í bílslysi með þeim afleiðingum að vinur hans lætur lífið, kærastan örkumlast og hann sjálfur hlýtur höfuðáverka. Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 154 orð | 2 myndir

Engir Live Earth-tónleikar í Ríó

SUÐUR-Ameríkuhluta heimstónleikanna Live Earth hefur verið aflýst eftir að dómari í Rio de Janeiro úrskurðaði að borgaryfirvöld gætu ekki mætt kröfum um öryggisgæslu á tónleikunum. Meira
6. júlí 2007 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Erró-sýning á Klifi í Ólafsvík

Í TILEFNI 75 ára afmælis listamannsins Erró verður helgina 13.-14. júlí, haldin sérstök sýning á verkum listamannsins í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Meira
6. júlí 2007 | Leiklist | 389 orð | 1 mynd

Frá pönkuðum sígaunum til Skagafjarðar

ÓPERAN hefur lengi haft áru fornrar listar enda flest flutt verk eftir tónskáld eldri en aldargömul. Í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins nýlega segir Ásgerður Júníusdóttir söngkona óperuformið bíða eftir endurnýjun. Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 2 myndir

Föstudagur < til ferðalaga> Gaukur á Stöng Changer, Bootlegs, I...

Föstudagur < til ferðalaga> Gaukur á Stöng Changer, Bootlegs, I Adapt og Trassar Players Greifarnir Oliver DJ JBK Sólon DJ Brynjar Már Glaumbar DJ Tempó Hverfisbarin n Uppistand Kringlukráin Stuðbandalagið Prikið Trúbadorinn Jude og DJ Daði... Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 68 orð

Hálf-íslenskur leikstjóri keppir á MySpace

* Hálf-íslenski leikstjórinn Vito Rocco leitar eftir stuðningi á My-Space þar sem hann keppir við tvo aðra leikstjóra um fjármagn fyrir næsta leikstjórnarverkefni sitt Faintheart sem verður gamanmynd og gerist á meðal fólks sem klæðir sig upp í... Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 387 orð | 3 myndir

Hittumst í helvíti

Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is HIN góðkunna Dead-útgáfa færir út kvíarnar þessa dagana. Föstudaginn 6. júlí gefur hún út svokallaðan mini-cd, eða "dvergdisk" eins og blaðamaður kýs að kalla fyrirbærið. Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 451 orð | 4 myndir

Í hellirigningu og ilmandi leðju

Það var hellirigning og ilmandi leðja sem tók á móti mér þegar ég mætti á Hróarskeldutónlistarhátíðina í Danmörku um miðjan dag í gær. Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 292 orð

Í minningu Manuelu Wiesler

J.S. Bach: Flautupartíta í a BWV 1013. Atli Heimir Sveinsson: Vorsöngvar (2006); Minning (2007). Takemitsu: "And then I knew [...]". Þorkell Sigurbjörnsson: Kveðja (frumfl.). Jolivet: "O femme [...]". Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Íslandsfrumflutningur í Skálholti

Íslandsfrumflutningur á verki Huga Guðmundssonar, "Apocrypha", fer fram nú á laugardag á Sumartónleikum í Skálholti. Verkið er fyrir mezzósópran, barokkhljóðfæri og gagnvirk tölvuhljóð og fyllir heila tónleika. Meira
6. júlí 2007 | Myndlist | 578 orð | 2 myndir

Listahringvegur helgarinnar

SÝNINGIN Velkomin(n) til mannheima fjallaði um fæðingu og fyrstu skref mannsins í gleymskunni eftir að hann var gerður útlægur frá Paradís. Meira
6. júlí 2007 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Listaverk í veskinu

ÁRIÐ 2009 koma allir Danir til með að ganga um með listaverk í veskinu sínu. Sama ár má örugglega fullyrða að danski teiknarinn og grafíklistamaðurinn Karin Birgitte Lund verði útbreiddasti listamaður Danmerkur. Hvernig má þetta vera? Meira
6. júlí 2007 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Mikið um að vera á Menningartorfunni

Í TILEFNI af Landsmóti UMFÍ verður fjölbreytt dagskrá á Menningartorfunni við Hálsatorg í Kópavogi í dag. Kl. 17-20 munu ungar og upprennandi hljómsveitir og tónlistarfólk troða upp en í Salnum verður boðið upp á tvenna tónleika þar sem fram koma m.a. Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 631 orð | 2 myndir

Nefndir eftir sjónvarpstæki

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Raddirnar þeirra eru ótrúlegar. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum þegar ég heyrði þá syngja," segir Kristjana Stefánsdóttir söngkona. Hverjir eru það sem fá þvílíkt hrós frá einni bestu söngkonu landsins? Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð

Nýjasta tölublað Neo-Bleks komið út

* Ef frá eru taldir Sigmund, Halldór Baldurs og Hugleikur Dagsson eru myndasöguhöfundar á Íslandi nánast "incognito". Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Oliver Stone "mikill Satan"

LEIKSTJÓRINN umdeildi, Oliver Stone, er hvorki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum né strák. Nýverið þurfti hann hann hins vegar að þola afar grófar yfirlýsingar af hálfu Mahmouds Ahmadinejads, forseta Írans. Meira
6. júlí 2007 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Speglasalur samtímans

Til 8. júlí. Opið mið. til sun. frá kl. 12-17, á fim. Opið til 21. Aðgangur ókeypis. Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Söngstúlkan Christina Aguilera ófrísk

ÞUNGUN Christinu Aguilera hefur verið staðfest. Fregnir herma að söngstúlkan eigi von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, Jordan Bratman. Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Virðist allt hafa verið Stanislavski að kenna!

ÞAÐ ER ekki á söngkonuna Britney Spears logið. Þessi eitt sinn saklausa söngdúfa hefur breyst í hið mesta óargadýr sem hefur allt á hornum sér. Meira
6. júlí 2007 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Winehouse í næsta Bond-lagi?

UPPTÖKUSTJÓRINN Mark Ronson vill sitja við takkaborðið þegar næsta James Bond-lag verður tekið upp. Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 4 orð

ÞETTA HELST UM HELGINA»...

ÞETTA HELST UM... Meira
6. júlí 2007 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Þungarokk á Gauknum

* Hljómsveitirnar Changer, Bootlegs, I Adapt og Trassar leiða saman rokkhesta sína og halda stórtónleika á Gauknum í kvöld. Það er ekki á hverjum degi sem svo öflugar hljómsveitir koma saman á einni kvöldstund. Tónleikarnir hefjast kl. Meira

Umræðan

6. júlí 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Benedikt Halldórsson | 4. júlí 2007 Dýrasti uppvöskunartaxti...

Benedikt Halldórsson | 4. júlí 2007 Dýrasti uppvöskunartaxti Íslandssögunnar? Ég vona að talan 07.07. Meira
6. júlí 2007 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Berum ábyrgð á eigin heilsu

Gunnlaugur K. Jónsson skrifar í tilefni af 70 ára afmæli HNLFÍ: "Hér er ekki aðeins við yfirvöld að sakast hvernig komið er heldur bera foreldrar ekki síður mikla ábyrgð" Meira
6. júlí 2007 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Björgvin G. biðlar til hægri arms Framsóknar

Bjarni Harðarson skrifar um stjórnmál: "En það athyglisverðasta er, að Björgvin er að bjóða, svo notuð séu hans eigin orð, að hægri ás Framsóknarflokksins renni inn í Samfylkinguna." Meira
6. júlí 2007 | Velvakandi | 332 orð

dagbók/velvakandi

6. júlí 2007 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Enginn styður krókaveiðar

Jónas Elíasson skrifar um aflaheimildir: "Engir alþingismenn eða sveitarstjórnarmenn leggja það til að auka hlut krókaveiða þrátt fyrir að slíkt mundi vera mikil hjálp fyrir byggðarlög þeirra." Meira
6. júlí 2007 | Blogg | 366 orð | 1 mynd

Eva Þorsteinsdóttir | 5. júlí 2007 Af músum og mönnum Ég og kallinn...

Eva Þorsteinsdóttir | 5. júlí 2007 Af músum og mönnum Ég og kallinn vorum eitt sinn með smá veislu heima hjá okkur, sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir það að við fengum óboðna gesti í þetta tiltekna gilli. Meira
6. júlí 2007 | Bréf til blaðsins | 432 orð | 1 mynd

Hvar hefur þorskurinn legið við stjóra?

Frá Jóni Ármanni Héðinssyni: "MJÖG er nú rætt um tillögur frá Hafrannsóknarstofnuninni um væntanlegan afla á næsta "aflaári", sem byrjar 1. september." Meira
6. júlí 2007 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Hreiðarsson | 5. júlí 2007 Æpandi tennisfólk Og nú er sýnt...

Rögnvaldur Hreiðarsson | 5. júlí 2007 Æpandi tennisfólk Og nú er sýnt frá Wimbledon-mótinu í tennis alla daga. Byrjaði á því að konurnar fóru að æpa og stynja í hvert skipti sem þær sveifluðu spaðanum. Gott ef þetta þótti ekki ósæmilegt um tíma. Meira

Minningargreinar

6. júlí 2007 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Brynhildur Kjartansdóttir

Brynhildur Kjartansdóttir, fyrrverandi stærðfræðikennari, fæddist í Kaupmannahöfn 17. júní 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 25. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Einar S. Ólafsson

Einar Sigurður Ólafsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1948. Hann andaðist á heimili sínu, Háholti 6 í Garðabæ, 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún R. Sigurðardóttir húsmóðir, f. á Ísafirði 15. ágúst 1921, d. 4. apríl 1996, og Ólafur J. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 1372 orð | 1 mynd

Freysteinn Jónsson

Freysteinn Jónsson, bóndi í Vagnbrekku í Mývatnssveit, fæddist 17. maí 1903. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kristjánsson, f. 20.12. 1866, d. 23.10. 1931, og Guðrún Stefánsdóttir, f. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 29 orð | 1 mynd

Guðmundur Óli Ólafsson

Séra Guðmundur Óli Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. desember 1927. Hann lést á heimili sínu aðfaranótt 12. maí síðastliðins og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 18. maí. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Helga Stefánsdóttir

Helga Stefánsdóttir fæddist í Aðalstræti 58 hinn 18. maí 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Marinó Steinþórsson landpóstur, f. á Einhamri í Hörgárdal 6. mars 1895, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir (frá Gufuá) fæddist í Reykjavík 8. desember 1909. Hún andaðist á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna María Jónsdóttir, f. 28. maí 1875, d. 24. júlí 1959, og Guðmundur Ásmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 4352 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnlaugsson

Ólafur Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 6. október 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólína Magnea Jónsdóttir, f. 6. janúar 1909, d. 6. janúar 1975, og Gunnlaugur Jónsson, f. 29. október 1891, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Pálmi Gunnarsson

Pálmi Gunnarsson fæddist á Reynivöllum í Kjós 29. maí 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Finnbogason, bóndi og verkamaður, f. 26.4. 1905, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Ragnhildur Stefánsdóttir

Ragnhildur Stefánsdóttir fæddist á Siglufirði 27. júlí 1940. Hún lést á Grensásdeild Landspítalans 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Kristjánsdóttir frá Stóru-Brekku í Fljótum, f. 8. ágúst 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2007 | Minningargreinar | 4247 orð | 1 mynd

Sigfríður Björnsdóttir

Sigfríður Björnsdóttir fæddist í Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum 11. september 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 30. júní síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Ólafsdóttur frá Eyvindarholti, f. 12.4. 1895, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. júlí 2007 | Sjávarútvegur | 401 orð | 2 myndir

Stofna norræn heildarsamtök sjávarútvegsins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SAMTÖK sjávarútvegsins á Norðurlöndunum hafa ákveðið að stofna norræn fagsamtök. Meira

Viðskipti

6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Aukning hlutafjár til vaxtar hjá Marel

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Marel hf. heitir nú Marel Food Systems, en tillaga þess efnis var samþykkt á hluthafafundi í gær. Þá voru einnig samþykktar tvær aðrar tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 1 mynd

Davíð segir stýrivexti óbreytta út árið

Eftir Bjarna Ólafsson og Halldóru Þórsdóttur "NÚ hefði verið lag að hefja vaxtalækkunarferli," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum. Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Jyske Bank spáir styrkingu krónunnar

SÉRFRÆÐINGAR Jyske Bank spáðu óbreyttum stýrivöxtum Seðlabanka og telja ekki að hagkerfið sé á leið í niðursveiflu enda séu merki um að einkaneyslan sé aftur á uppleið og því fylgi hætta á að verðbólga geti tekið við sér á nýjan leik . Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Kaupþing hækkar verðtryggða vexti

KAUPÞING banki hefur ákveðið að hækka vexti á nýjum íbúðalánum um 0,25 prósentustig frá og með deginum og í dag og verða verðtryggðir íbúðalánavextir því 5,2%. Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Kínverski markaðurinn fellur

HLUTABRÉF í Kína féllu um ríflega 5% í gær. Fallið er rakið til ótta við aukinn fjölda skráninga og nýrrar hlutabréfaútgáfu sem gæti rýrt verðgildi núverandi bréfa. Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Risar ræða saman

EVRÓPSKU olíurisarnir Shell og BP, sem samkvæmt lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes eru annað og þriðja stærsta olíufélag heims, eiga nú í samrunaviðræðum samkvæmt frétt breska blaðsins Times . Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Stærsta lán í sögu Eimskipafélagsins

HF. EIMSKIPAFÉLAG hefur stofnað til stærstu lánsheimildar í sögu félagsins og hljóðar hún upp á allt að 300 milljónir evra, jafngildi um 25,4 milljarða króna. Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Verðbólga vegna húsnæðisverðs

HÆKKUN húsnæðisverðs hefur valdið um helmingi verðbólgunnar frá árinu 2003. Þetta kemur fram í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Meira
6. júlí 2007 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Vísitalan lækkar

HEILDARVIÐSKIPTI í kauphöll OMX á Íslandi í gær námu 21,8 milljörðum króna en þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir um 17,6 milljarða. Meira

Daglegt líf

6. júlí 2007 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Geirfuglinn endurheimtur

Nú geta allir Íslendingar eignast sinn eigin geirfugl, í kertalíki reyndar, en sá fugl hefur verið Íslendingum hugleikinn frá því að þeir drápu þá síðustu í heiminum, að því er talið er, í Eldey 3. júní 1844. Meira
6. júlí 2007 | Daglegt líf | 452 orð | 3 myndir

mælt með

6. júlí 2007 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Nuddið linar streitu og verki

Nudd getur gagnast einstaklingum, sem þurfa að undirgangast læknismeðferðir því í nuddinu handleikur nuddarinn mjúka vefi líkamans, vöðva, hörund og sinar með því að nota fingurgóma, hendur og hnefa. Meira
6. júlí 2007 | Daglegt líf | 210 orð

Punktur is

Hálfdan Ármann Björnsson heyrði auglýsingu í hádegisútvarpinu sem var eitthvað á þessa leið: Allt má fá með auknum mætti, einskis þarf að fara á mis, ræta kunna úr ræfilshætti "ristruflanir.is". Meira
6. júlí 2007 | Daglegt líf | 406 orð | 1 mynd

Sjö ráð að farsælu og löngu hjónabandi

Maður nokkur vildi finna út hvert væri leyndarmálið á bakvið farsælt hjónaband og því ferðaðist hann ásamt vini sínum um Bandaríkin og tók viðtöl við fjöldann allan af hjónum sem höfðu verið í hjónabandi í fjörutíu ár eða lengur og voru enn hamingjusöm. Meira
6. júlí 2007 | Daglegt líf | 911 orð | 2 myndir

Skyndibita breytt í hollustu

Hollustan er í fyrirrúmi á veitingastaðnum Icelandic fish and chips. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í eigandanum sem býr til sósur úr skyri. Meira
6. júlí 2007 | Daglegt líf | 790 orð | 1 mynd

Stílfærður Domo

Domo í Þingholtsstræti er líkt og margir af nýrri veitingastöðum Reykjavíkur staður þar sem mikið hefur verið lagt í útlit og innréttingu. Meira
6. júlí 2007 | Daglegt líf | 662 orð | 2 myndir

Svali köttur býður upp á hamingju

Hún er ekki ólík litlu gulu hænunni sem gengur sjálf í verkin ef engin annar nennir því. Kristín Heiða Kristinsdóttir spjallaði við konu sem stendur fyrir Hamingjumarkaði ásamt vinkonu sinni. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vandasamt afkast. Norður &spade;ÁG109 &heart;Á ⋄7432 &klubs;G865 Vestur Austur &spade;874 &spade;652 &heart;K543 &heart;G10972 ⋄G865 ⋄9 &klubs;Á7 &klubs;K942 Suður &spade;KD3 &heart;D86 ⋄ÁKD10 &klubs;D103 Suður spilar 3G. Meira
6. júlí 2007 | Í dag | 361 orð | 1 mynd

Frönsk menningarmiðstöð

Friðrik Rafnsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk maitrise-gráðu í bókmenntasögu í Frakklandi 1988. Friðrik starfaði um árabil við dagskrárgerð hjá Rás 1, síðar bókaútgáfu og var m.a. ritstjóri Tímarits Máls og menningar. Meira
6. júlí 2007 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

FÖSTUDAGSBÍÓ

SHARPE'S CHALLENGE (Sjónvarpið kl. 21.50) Tveimur árum eftir að hertoginn af Wellington sigrar Napóleon sendir hann hetjuna Sharpe til þess að lækka rostann í Indverjum. Spennandi og vel leikin sjónvarpsmynd úr vandaðri þáttaröð. Meira
6. júlí 2007 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar hressu stelpur héldu tombólu og söfnuðu 4.041 krónu...

Hlutavelta | Þessar hressu stelpur héldu tombólu og söfnuðu 4.041 krónu til styrktar Rauða krossi Íslands. Stelpurnar heita Ellen Elísabet Bergsdóttir, Salka Arney Magnúsdóttir, Harpa Mjöll Magnúsdóttir og Kolka Máney Magnúsdóttir . Meira
6. júlí 2007 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar ungu vinkonur, Lovísa Brynjarsdóttir og Tinna Björg...

Hlutavelta | Þessar ungu vinkonur, Lovísa Brynjarsdóttir og Tinna Björg Gunnarsdóttir , héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi. Þær færðu svo Rauða krossinum ágóðann, 4.116... Meira
6. júlí 2007 | Í dag | 211 orð | 1 mynd

Hopp og hí

ÞAÐ var sjónvarpssöguleg stund þegar þeir hoppuðu saman lögfræðingurinn Jerry Espenson og Clarence Bell lagaritari í lokaþætti nýjustu raðarinnar af Boston Legal á dögunum. Ég hef ekki hlegið jafn innilega í langan tíma. Meira
6. júlí 2007 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. f3 e6 5. Rh3 h6 6. Bf4 Rh5 7. Be5 Rd7 8. Dd3 Rxe5 9. dxe5 Dh4+ 10. g3 Rxg3 11. hxg3 Dxg3+ 12. Rf2 Dxe5 13. O-O-O Bd7 14. e3 Bc5 15. He1 g5 16. Dd2 Df6 17. Rd3 Bb6 18. a4 a6 19. Dh2 O-O-O 20. De5 Df7 21. b4 c6 22. Meira
6. júlí 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver var ráðin til að stýra framboði Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna? 2 Bent Scheving Thorsteinsson færði Landspítalanum 30 milljónir að gjöf. Til hvers á að nota fjármunina? Meira
6. júlí 2007 | Fastir þættir | 364 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fátt finnst Víkverja leiðinlegra en fordómar. Fordómar geta birst í ýmsum myndum og beinst að hverjum sem er. Víkverji hefur oft orðið vitni að og heyrt sögur af gamla fólkinu sem hrópar ókvæðisorð að starfsfólki Bónuss eða að strætisvagnabílstjórum. Meira

Íþróttir

6. júlí 2007 | Íþróttir | 383 orð

1. deild karla Þór – Fjölnir 3:3 Hreinn Hringsson 2, Jóhann...

1. deild karla Þór – Fjölnir 3:3 Hreinn Hringsson 2, Jóhann Traustason – Gunnar Már Gunnarsson 2, Atli Viðar Björnsson. Reynir S. – Grindavík 0:2 Andri Steinn Birgisson víti, Scott Ramsay. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 185 orð

Bjarni: Mér þykir þetta ofboðslega leiðinlegt

BJARNI Guðjónsson, knattspyrnumaður hjá ÍA, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann væri búinn að vera miður sín síðan hann skoraði markið umtalaða gegn Keflvíkingum: ,,Mér finnst ofboðslega leiðinlegt að hafa skorað þetta mark. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 1393 orð | 1 mynd

Fékk sjaldgæfan gigtarsjúkdóm í kjölfar salmonellusýkingar

SIGURGEIR Árni Ægisson skaust aftur fram á sjónarsviðið í íslenskum handbolta á síðustu leiktíð, er hann sýndi vaska framgöngu í hjarta varnarleiks HK, sem varð deildarbikarmeistari. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Richard Wright, 29 ára, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, leikmaður með Ipswich, Arsenal og síðast Everton, er genginn til liðs við West Ham sem greiðir ekkert fyrir hann þar sem Wright var með lausa samninga. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingaliðið Ldb Malmö er komið í undanúrslit í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu eftir 3:0 sigur á Kopparbergs/Göteborg . Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 164 orð

Góð staða Grindvíkinga

GRINDVÍKINGAR náðu í gærkvöldi sex stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu þegar þeir lögðu Reyni, Sandgerði, 0:2, á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

"Fyrri úrslitaleikur" Vals og KR á Valbjarnarvelli

STÓRLEIKUR Vals og KR í Landsbankadeild kvenna fer fram í kvöld á Valbjarnarvelli, heimavelli Vals í sumar. Liðin eru efst og jöfn í deildinni, með 18 stig, hafa unnið alla sína leiki og heyja nánast einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Stefán loksins farinn til Bröndby

"ÞETTA er mikill léttir og ég er mjög sáttur. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 231 orð

Valskonur til Færeyja

MEISTARALIÐ Vals í knattspyrnu kvenna leikur í riðli sem leikinn verður í Færeyjum í Meistaradeild Evrópu. Mótherjar Valsstúlkna eru Íþróttafélag frá Klakksvík á Austurey í Færeyjum, ADO Den Haag frá Hollandi og FC Honka frá Finnlandi. Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Venus nálgast fjórða titilinn

VENUS Williams stormaði í gær í undanúrslit Wimbledon-mótsins í tennis. Mótið stendur nú sem hæst í Englandi og hefur Williams minnt kröftuglega á sig í síðustu tveimur viðureignum. Fyrst með öruggum sigri á Mariu Sharapovu í 16 liða úrslitum 6:1 og... Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 220 orð

Yfirlýsing frá ÍA

Rekstrarfélag meistaraflokks og 2. flokks ÍA í knattspyrnu birtir á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna atviksins sem átti sér stað í leik ÍA og Keflavíkur í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. ,,Í tilefni atvika í leik ÍA og Keflavíkur hinn... Meira
6. júlí 2007 | Íþróttir | 289 orð

Yfirlýsing frá Keflavík

KNATTSPYRNUDEILD Keflavíkur birti yfirlýsingu á vef sínum í gærkvöldi í kjölfar atburðanna sem áttu sér stað í leik liðsins gegn ÍA í fyrrakvöld. Meira

Bílablað

6. júlí 2007 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

4 lítrar á hundraðið með dísil-tvinnbílum?

Bílaframleiðandinn Peugeot vonast til þess að verða fyrsti bílaframleiðandinn til að nýta tvinntækni í dísilvélum og er búist við því að tæknin verði klár til framleiðslu á næstu 2-3 árum. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 152 orð | 1 mynd

Bosch framleiðir 10 milljarðasta kveikikertið

Kveikikerti eru ómissandi úr bensínmótorum og hefur þýska fyrirtækið Bosch lengi verið einn afkastamesti framleiðandi þeirra. Í þessum mánuði náði fyrirtækið þeim áfanga að framleiða 10.000.000.000. kertið. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 352 orð | 1 mynd

Ducati skapar nýjan flokk mótorhjóla

Ducati mótorhjól hafa sótt í sig veðrið hér á landi hin síðustu ár og hefur vöxtur merkisins verið að miklu leyti miklum áhuga og góðu klúbbstarfi að þakka. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 1130 orð | 7 myndir

Fimur, fagur og hreinlega frábær

Margir hugsa kannski með sér, af hverju að kaupa sér blæjubíl á Íslandi, hvað þá 480 hestafla blæjusportbíl? Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 920 orð | 1 mynd

Hvers vegna heilsast mótorhjólafólk þegar það mætist á vegum?

Allir sem aka mótorhjólum hafa tekið eftir því þegar mótorhjólafólk mætist á vegunum að það réttir upp vinstri hönd og heilsast líkt og riddarar forðum. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 534 orð | 1 mynd

Kúplingsvandræði og óhófleg eyðsla

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 308 orð | 1 mynd

Lítill Fiat, miklar vonir

Torino. AFP | NÝR Fiat 500 var settur á markað með viðhöfn á miðvikudag. Bílaframleiðandinn bindur miklar vonir við nýja bílinn. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 262 orð | 1 mynd

Nýr Defender frumsýndur á Selfossi

Í SÍÐUSTU viku fagnaði B&L á Selfossi eins árs afmæli og af því tilefni fékk Selfoss umboðið heiðurinn af því að frumsýna nýjan og endurbættan Land Rover Defender. Meira
6. júlí 2007 | Bílablað | 642 orð | 6 myndir

Tilþrif á frönsku fornbílauppboði

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þeir voru býsna ólíkir en margir glæsilegir bílarnir á fornbílasýningu, sem blaðamaður sótti í Rennes í Bretaníu í vestanverðu Frakklandi fyrir skemmstu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.